Greinar sunnudaginn 5. apríl 2009

Fréttir

5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 654 orð | 2 myndir

Allir ferlar til skoðunar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Grundvallarréttur hvers manns er að geta flúið heimaland sitt og fá vernd í öðru landi verði hann fyrir ofsóknum af hendi ríkisvalds í eigin ríki eða ef ríkisvaldið getur ekki veitt viðkomandi vernd fyrir ofsóknum. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 3256 orð | 4 myndir

Á óplægðum akri

Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuður hefur haslað sér völl í Austur-Evrópu á umliðnum misserum en íþróttin á sívaxandi vinsældum að fagna þar um slóðir. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 463 orð | 3 myndir

Á þessum degi . . .

Pocahontas í samnefndri Walt Disney-teiknimynd frá 1995 byggist að hluta á lífi indjánastúlku og raunverulegum atburðum um aldamótin 1600 í Norður-Ameríku. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1329 orð | 2 myndir

„Ekki spyrja - ekki segja“

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti er þegar farinn að huga að því hvernig aflétta megi banni við herþjónustu þeirra, sem eru samkynhneigðir og fara ekki leynt með kynhneigð sína. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 767 orð | 1 mynd

„Hnepparinn“ bjargar

Eftir baráttu við að hneppa hnöppum sínum fékk Jóhann Benedikt Pétursson hugljómun að einföldu hjálpartæki. Nú vinnur hann að því að koma því í framleiðslu. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 2630 orð | 2 myndir

„Mannslífum sé ekki að óþörfu stefnt í grimman voða“

Óhætt er að fullyrða að það vakti miklar deilur í þjóðfélaginu þegar Alþingi ákvað að undirlagi ríkisstjórnarinnar að Ísland yrði einn af stofnaðilum Atlantshafsbandalagsins. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bjóða út rekstur lögreglubíla

RÍKISKAUP hafa óskað eftir tilboðum í rekstur ökutækja á vegum bílamiðstöðvar lögregluembætta á Íslandi en lögreglubifreiðarnar eru um 160. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Blúshátíð á blúsandi stími

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík hófst í gær, laugardag. Var hátíðin sett við styttu Leifs Eiríkssonar og síðan óku svonefndir blúsvagnar fylktu liði niður Skólavörðustíginn. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1233 orð | 1 mynd

Bréf frá útgefanda

Morgunblaðið hefur með nokkuð reglubundnum hætti tekið sig til á síðum blaðsins og fjallað um sjálft sig, stöðu sína og stefnu í íslensku samfélagi. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 229 orð | 3 myndir

Brunað á stólum og kælikistum

VÉLKNÚNA barstóla er að finna víða í Bandaríkjunum. Oftast hafa ökumenn þeirra vit á að halda sig á lokuðum brautum, enda barstólarnir ekki skráð ökutæki og eiga ekkert erindi út á götu. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 441 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá og fjör

Þórunn Erna Clausen og Margrét Kaaber syngja, dansa og skemmta sér og öðrum sem tvíeykið Clausen & Kaaber, vel klæddar dömur úr fortíðinni. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1841 orð | 6 myndir

Fyrir og eftir Skrímslið

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hefur náð langt en er þó bara að byrja

GUNNAR Nelson, tvítugur Íslendingur, hefur getið sér góðan orðstír í brasilísku jiu-jitsu í Bandaríkjunum og segja má, að hann hafi komið, séð og sigrað á sterku móti í New York um helgina. „Gunnar færir miklar fórnir. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1323 orð | 1 mynd

Hv aðíó sk öpu nu mst end urh ér?

Vefþulan er vefþjónusta sem breytir texta á skjá í hljóð og kemur sér fyrir vikið afar vel fyrir lesblinda, blinda og sjónskerta. Kynningarherferð stendur nú fyrir dyrum vegna þjónustunnar sem aðstandendur segja henta jafnt skólum, leikskólum, heimilum, stofnunum og fyrirtækjum. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1823 orð | 3 myndir

Hver átti þann fót, góði?

Hvað ætli Leggjabrjóturinn, Járnkarlinn og Brytjarinn hafi unnið sér til frægðar? Þetta eru hvorki hasarmyndahetjur né handrukkarar heldur knattspyrnumenn sem voru upp á sitt besta á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar í Englandi. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Láti ekki freistast

Í LEIÐARA nýjasta heftis Tímarits lögfræðinga varar ritstjórinn, Róbert R. Spanó, við því að slakað sé á kröfum réttarríkisins við hinar erfiðu aðstæður sem nú ríkja. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mál slökkviliðsmanns í athugun

MÁL slökkviliðsmanns, sem játað hefur aðild að íkveikju í Vestmannaeyjum, er í athugun og ekki hefur verið tekin formleg ákvörðun um hvort honum verður vikið úr slökkviliðinu, að sögn Ragnars Baldvinssonar slökkviliðsstjóra. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Miðja sólkerfisins tímabundið á Ingólfstorgi

NEMENDUR í 7. bekk Melaskóla settu upp líkan af sólkerfinu í miðbæ Reykjavíkur í gær. Sólina settu þau upp á Ingólfstorgi, en röðuðu svo reikistjörnunum í réttri röð og stærðarhlutföllum eftir Austurstræti og upp Laugaveg. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 299 orð

Nýtt lyf ógnar Botoxinu

BOTOX hefur eytt áhyggjuhrukkum af enni margra frá því að það kom á markað fyrir sjö árum, þótt ekki sé efnið nógu öflugt til að eyða áhyggjunum að baki. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 117 orð | 3 myndir

Ríkisstjórnin vildi setja fyrirvara um að Ísland yrði vopnlaust

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ekki kom til greina að íslenskir togarar yrðu nýttir í hernaðaraðgerðum. Það kom skýrt fram í heimsókn þriggja íslenskra ráðherra til Washington fyrir undirskrift Atlantshafssáttmálans fyrir 60 árum. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Salan á SPRON komin í uppnám

MARGEIR Pétursson, stjórnarformaður MP banka, segir að ekki verði hægt að opna útibú SPRON á morgun, mánudag, eins og til stóð. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 489 orð

Samviskubit vegna afa og ömmu?

ENGIN ástæða er fyrir fólk með að hafa samviskubit þótt eldri foreldrar búi ekki inni á gafli. Gamlingjarnir kæra sig hreint ekkert um slíka sambúð, hvað sem rómantískum hugmyndum um annað líður. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 458 orð | 2 myndir

Smáþjóð í ímyndarvanda

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Þ egar stigið er út úr flugvélinni á alþjóðaflugvellinum í Skopje blasir við upplýst skilti á flugstöðinni: „Flugvöllur Alexanders mikla. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 56 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hvert er stærsta mögulega margfeldi þriggja ólíkra heiltalna ef summa þeirra er 30? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 20. apríl. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tugir fóru í ókeypis tannviðgerðir

TUGIR barna og unglinga mættu í ókeypis tannviðgerðir í húsnæði tannlæknadeildar HÍ í gær. Inga B. Árnadóttir deildarforseti segir að um tuttugu manns hafi verið þjónustaðir á fyrsta klukkutímanum, allt frá tanndrætti til holufyllinga. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tugir starfa við hönnun virkjunar

FRUMHÖNNUN nýrrar jarðvarmavirkjunar á Filippseyjum hefst á næstunni, en virkjunin er verkefni íslenska félagsins Envent Holding ehf. Það er í eigu Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 380 orð | 1 mynd

Ummæli

Annaðhvort er maðurinn með Alzheimer á alvarlegu stigi eða hann sagði íslensku þjóðinni ósatt. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 1794 orð | 3 myndir

Verkafólk sem fullgildir borgarar

Á árunum milli stríða miðaði stjórnmálabarátta verkalýðsflokkanna tveggja, Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks, að því að berjast fyrir viðurkenningu á því að verkafólk væri fullgildir íslenskir borgarar. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 752 orð | 12 myndir

Þar sem bardagi er list

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl. Meira
5. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þulan færir út kvíarnar

AICON, sem er hugbúnaðarfyrirtæki, vinnur nú að því að laga Vefþuluna að pdf-útgáfu Morgunblaðsins á netinu. Meira
5. apríl 2009 | Innlent - greinar | 644 orð | 3 myndir

Þverpólitísk slátrun

Hún var heldur betur afdráttarlaus og þverpólitísk slátrun viðskiptanefndar Alþingis á frumvarpi Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra, um breytingu á ýmsum lögum um fjármálamarkaði. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2009 | Reykjavíkurbréf | 1476 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir í kreppu

Það er eðlilegt að staða lífeyrissjóðanna hafi verið til umræðu undanfarnar vikur. Sjóðirnir gegna mikilvægu hlutverki í því velferðarkerfi sem Íslendingar hafa byggt upp síðustu áratugi. Þeir eiga að tryggja fólki ákveðna framfærslu á efri árum. Meira
5. apríl 2009 | Leiðarar | 392 orð

Orðspor Íslands

Það er mikilvægt fyrir endurreisn orðspors Íslands á alþjóðlegum vettvangi að fjárlaganefnd brezka þingsins skuli hafa gagnrýnt beitingu hryðjuverkalaganna gegn Íslandi síðastliðið haust. Meira
5. apríl 2009 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Stórhuga ráðherra

Sumir ráðherrar virðast hafa misskilið hlutverk sitt í ríkisstjórn, sem horfist í augu við einhvern mesta niðurskurð ríkisútgjalda, sem nokkru sinni hefur þurft að ráðast í. Meira
5. apríl 2009 | Leiðarar | 253 orð

Úr gömlum leiðurum

8. apríl 1979 : „Þjónusta við ferðamenn er orðin umfangsmikil atvinnugrein hér á landi. Á síðasta ári námu gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum svipaðri upphæð og gjaldeyristekjur af útfluttum iðnaðarvörum, þegar álið er undanskilið. Meira

Menning

5. apríl 2009 | Kvikmyndir | 355 orð | 3 myndir

Aftur við ráspólinn

Leikstjóri: Justin Lin. Aðalleikarar: Vin Diesel, Paul Walker, Michelle Rodriguez, Jordana Brewster, John Ortiz, Laz Alonso. 100 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
5. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Church brjáluð

SÖNGKONAN Charlotte Church henti unnustanum út fyrir stuttu – en dró hann óðar inn fyrir þröskuldinn á ný og fyrirgaf honum. Meira
5. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 76 orð | 3 myndir

Egypskt reggí á Rósenberg

GOÐSÖGNIN og költhetjan Jonathan Richman tróð upp á Rósenberg, 1. apríl síðastliðinn, og var staðurinn smekkfullur. Ku þetta í þriðja sinn sem meistarinn spilar fyrir landann og hefur Richman verið tekið með kostum og kynjum í hvert sinn. Dr. Meira
5. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 468 orð | 2 myndir

Hitt og þetta sem viðkemur pjatti

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ORÐIÐ pjattrófa er oft notað í neikvæðri merkingu, það þykir ekki gott að vera pjattrófa. Meira
5. apríl 2009 | Tónlist | 152 orð

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefur óefað haft gríðarleg áhrif á vöxt og viðgang íslenskrar tónlistarmenningar í þau 27 ár sem hún hefur verið haldin. Meira
5. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Húðflúrin heilla

HVER hefði trúað því að þættir um húðflúrstofur nytu vinsælda? Svo virðist vera ef marka má vinsældir þáttarins Miami Ink, sem sýndur er á Discovery Travel & Living. Meira
5. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir

Rólegheitabernska

Helgi Hrafn Jónsson, sem hingað til hefur meðal annars getið sér gott orð sem básúnuleikari í tónleikasveit Sigur Rósar, sendi nýverið frá sér skífuna For the Rest of my Childhood . Meira
5. apríl 2009 | Tónlist | 913 orð | 2 myndir

Spunakennd framsækin tónlist

Undanfarin ár hefur rutt sér til rúms tónlist sem sumir kjósa að kalla nútímaklassík, þar sem rokktónlistarmenn snúa sér að því að skapa annars konar tónlist en þeir eru þekktastir fyrir, taka að beita tónfræðum og viðlíka við tónsköpun. Meira
5. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Vestrið kallar

TÓNLISTARKONAN Elín Ey, sem gaf út hinn einkar efnilega frumburð See you in Dreamland á síðasta ári, fékk óvænt boð um spilamennsku í Kaliforníu fyrir helgina. Fer hún út á þriðjudaginn og verður í tvær vikur og mun troða upp í San Francisco og L.A. Meira
5. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Winehouse í bullandi vandræðum

EN ekki hafa miklar áhyggjur þó. Vandræðin eru minniháttar í þetta sinn, samanborið við hefðbundinn dans hennar við djöfulinn í fölu og reykmettuðu mánaskini. Meira

Umræðan

5. apríl 2009 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

31. mars 1949 – örlagadagur á Nýfundnalandi

Hallur Hallsson fjallar um Nýfundnaland, inngöngu þess í Kanada og stefnuna í Evrópu: "Verður aftur snúið ef íslensk þjóð gengur í Evrópusamband sem breytist í Bandaríki Evrópu? Hver verður þá dómur sögunnar?" Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Af landsfundi sjálfsánægðra

Símon Hjaltason skrifar í tilefni af landsfundi Sjálfstæðisflokks: "Af hverju er Sjálfstæðisflokkurinn ennþá til? Ef vinstri flokkur hefði stýrt Íslandi í þjóðargjaldþrot myndu meðlimir hans aldrei hljóta áheyrn aftur." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Alþjóðleg fjármálasótt, íslenskir kvillar og meðul til endurreisnar

Björgvin Ingi Ólafsson skrifar um efnahagsmál: "Erfitt er að nota stýrivexti til að ná viðspyrnu eða stöðugleika þar sem vaxtalækkun hefur lítil sem engin jákvæð áhrif á stóran hluta hagkerfisins." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Aukin landkynning

Einar Benediktsson skrifar um mikilvægi góðra samskipta á milli þjóða: "Á þetta er minnst vegna þess að hafi nokkurn tíma verið þörf jákvæðri kynningu í Bretlandi, þá er það nú." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 710 orð | 2 myndir

Aukin neytendavernd fyrir börn

Margrét María Sigurðardóttir og Gísli Tryggvason fjalla um leiðbeiningarreglur um neytendavernd barna: "Tryggja þarf börnum meiri neytendavernd en öðrum enda ljóst að þau hafa ekki sama þroska til þess að meta hvaða vörur og þjónustu þau hafa þörf fyrir" Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Blekking og þekking í lækningum og forvörnum

Magnús Jóhannsson skrifar um blekkingar í auglýsingum, bólusetningar o.fl.: "Þessar upplýsingar eru allar aðgengilegar á netinu og fólk er hvatt til að kynna sér staðreyndir áður en það eyðir stórfé í heilsuvörur." Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 171 orð

Borgarholtsskóli ranglega sviptur stigi

Frá Sigurði Grétari Guðmundssyni: "Í GETTU betur sl. laugardagskvöld voru Borgarholtsskóli og Menntaskólinn í Reykjavík í undanúrslitum. Vissulega voru úrslitin afgerandi en rétt skal vera rétt." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Byggjum þjóðarsjúkrahús

Jóhann Heiðar Jóhannsson skrifar um húsnæðismál Landspítala: "Hnykkt er á því að nýtt húsnæði fyrir Landspítalann, þjóðarsjúkrahúsið, er nauðsyn en ekki ofrausn. Þó dýrt sé að byggja verður dýrara að byggja ekki." Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 254 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson og óreiðumenn

Frá Guðmundi Þorkeli Bjarnasyni: "Á UNDANFÖRNUM vikum og mánuðum hefur mikið verið rætt um hið alræmda bankahrun. Eitt af því minnisverðasta úr þeirri umræðu er í mínum huga viðtalið við Davíð Oddsson í Kastljósi RÚV í upphafi þess." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Ekkert að flokknum – fólkið brást!

Ragnar Óskarsson skrifar um málflutning talsmanna Sjálfstæðisflokksins: "Hvernig skyldi hinn almenni sjálfstæðismaður taka þessari ruddalegu og fáránlegu ásökun og hvernig skyldi fólkið í landinu taka henni?" Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Endurhæfing fanga

Bryndís Ruth Gísladóttir skrifar um málefni fanga: "Mér finnst vanta upp á endurhæfingu fyrir fanga og er fullviss um að ef henni yrði komið á mundi ástandið lagast til frambúðar." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Endurhæfing öryrkja

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir fjallar um endurhæfingu öryrkja: "Að verða öryrki og hvað svo? Mikilvægi þess að bjóða öryrkjum endurhæfingu, til hagsbóta fyrir alla, einstaklingana og samfélagið allt." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið á eftir blaðamönnum

Guðni Á. Haraldsson skrifar um FME, blaðamenn og banka: "Almenningur bíður spenntur eftir því að heyra meira frá eltingaleik FME við blaðamennina en vonar jafnframt að stjórn FME sjái sér fært að upplýsa um rannsóknir sínar á ofangreindum málum ..." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Flokksræðið hafði sigur

Signý Sigurðardóttir skrifar um stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum: "...og sýnir stjórnmálaflokka Íslands í hnotskurn að maður skuli sem kjósandi vera í sömu stöðu að vori 2009 eftir hrun hagkerfisins og í kosningum 2003." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Gróskumikið umbótastarf í skólum

Eiríkur Hermannsson skrifar um menntamál: "Starfsáætlun fræðslusviðs Reykjanesbæjar fylgt úr hlaði." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Hjólreiðar og mannleg samskipti

Alexander Valdimarsson skrifar um mannleg samskipti og hjólreiðar: "Þá ungur ég var heyrði ég aldrei talað um „mannleg samskipti“. Nú er þetta orðið undirstöðuatriði í bisness-miðuðu samfélaginu." Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Hótanir „vinaþjóða“

Frá Hermanni Þórðarsyni: "NÚ HÓTA „vinir okkar“ Norðmenn og Bretar refsiaðgerðum vegna veiða Íslendinga á makríl innan íslenskrar lögsögu. Hvað myndu þessar fyrrum vinaþjóðir segja um það ef við Íslendingar færum að skipta okkur af veiðum í þeirra eigin landhelgi?" Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 566 orð | 1 mynd

Ísland og framtíðin

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "ÞAÐ FER ekki fram hjá neinum að þjóðfélag vort er í afar djúpum öldudal, en erfiðleikar herða manninn og minna á að við erum af víkingum komin. Landið okkar er besta landið í heimi með nægar auðlindir, en þar ber hæst sjávarauðlindina." Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 501 orð

Já, gerum breytingar

Frá Erlingi Garðari Jónassyni: "HINN 16. febrúar birtist grein í Morgunblaðinu eftir Árna Mathiesen, fv. ráðherra, sem vert er að hafa að leiðar ljósi á framtíðarbrautum þeirrar viðreisnar sem framundan er." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Krónan – sökudólgur eða blóraböggull?

Árni Davíðsson skrifar um gjaldmiðla: "Þegar menn kenna krónunni um eru menn að firra aga- og ábyrgðarlausa stjórnmálamenn ábyrgð." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Leit og svör

16. Sú mannleg ást, sem horfir þannig á annan og sér hann með þeim augum, að hann verður fallegri en hann „er“, hún er endurskin þeirrar elsku, sem gefur okkur lífið og sér mynd sína í hverjum manni, á bak við allt. Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Leyfum þreyttum að sofa

Jón V. Jónmundsson fjallar um siðferði í pólitík, þá einkum Framsóknarflokknum: "Draumurinn um þá siðferðilegu hreinsun sem yrði í íslenskri pólitík ef kjósendur gæfu Framsóknarflokknum frí í komandi kosningum er ræddur hér." Meira
5. apríl 2009 | Bréf til blaðsins | 427 orð

Opið bréf til Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar

Frá Vilhjálmi Snædal: "GÓÐAN daginn, Friðrik. Ekki get ég þakkað þér fyrir síðast (á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins nú á dögunum). Það hefði verið þér til sóma að fara frekar í pontu og skamma mig þaðan en að koma út í sal með hávaða og látum." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Ódýrara og betra stjórnlagaþing

Guðmundur Ágúst Sæmundsson vill stjórnlagaþing: "Það er komið að því að nýta mannauðinn betur og virkja almenning í hugmyndavinnu fyrir samfélagið." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Óvissa um yfirtöku MP banka á útibúaneti SPRON

Margeir Pétursson fjallar um kaup MP banka á SPRON: "Gagnvart okkur lítur þetta þannig út að Nýja Kaupþing sé að beita Seðlabankanum fyrir sig til að hindra samkeppni við ríkisbankakerfið." Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Samfélagssátt – brýnasta verkefnið

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um efnahagsmál: "Við verðum að horfast í augu við að það þarf að stokka spilin uppá nýtt og endurhugsa alla þjónustu frá grunni," Meira
5. apríl 2009 | Aðsent efni | 297 orð | 2 myndir

Sumarið 2009 – Svarta sumarið

Sindri Snær Einarsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson velta vöngum um komandi sumar: "Samkvæmt könnun námsmannahreyfinga stúdenta voru um 75% stúdenta víðast hvar mjög svartsýn á að næla sér í sumarstarf." Meira
5. apríl 2009 | Velvakandi | 471 orð | 2 myndir

Velvakandi

Knésetjum einokunarsinna ÞEIR sem hafa tekið sér yfirráð yfir Íslandi og lýð þess eru nú logandi hræddir við þá hugsanlegu breytingar sem verða við inngöngu í ESB, því þá geta þeir ekki lengur ráðskast með lýðinn eins og þræla með skattlagningum,... Meira

Minningargreinar

5. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergljót Viktorsdóttir

Bergljót Viktorsdóttir fæddist á Siglufirði 5. nóvember 1957. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 12. mars 2009. Foreldrar hennar voru Ólöf Anna Ólafsdóttir verslunarkona, f. á Ísafirði 6. nóvember 1929, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Bragi Benediktsson

Séra Bragi Benediktsson fæddist á Hvanná í Jökuldal 11. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum 24. mars 2009 og var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Guðjón Jóhannesson

Guðjón Jóhannesson fæddist á Brekkum í Mýrdal 30. nóvember 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. mars 2009 og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 1. júlí 1929. Hann lést 17. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Hulda Long, f. 23. september 1909, d. 18. júní 2007. Faðir Guðmundar var Magnús Jónsson frá Ísafirði, f. 5. janúar 1908, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 657 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 1. júlí 1929. Hann lést 17. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Hulda Long, f. 23. september 1909, d. 18. júní 2007. Faðir Guðmundar var Magnús Jónsson frá Ísafirði f. 5. janúar 1908, d. 1978. Tvíburasystir. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1025 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Pálsdóttir

Þórdís Pálsdóttir fæddist í Hvarfi í Víðidal V-Hún. 25. apríl 1927. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund 27. mars sl. Foreldrar hennar voru Elísabet Ágústa Gísladóttir húsfreyja í Hvarfi, f. 26. sept. 1904, d. 1. jan. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2009 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Þórdís Pálsdóttir

Þórdís Pálsdóttir fæddist í Hvarfi í Víðidal V-Hún. 25. apríl 1927. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund 27. mars sl. Foreldrar hennar voru Elísabet Ágústa Gísladóttir húsfreyja í Hvarfi, f. 26. sept. 1904, d. 1. jan. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 4 myndir

Húsgögn sem bæta andann

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SIGURÐUR Sverrisson hjá Pingpong.is segir það hafa færst í aukana hjá íslenskum fyrirtækjum undanfarin ár að koma upp lítilli leikjaaðstöðu á skrifstofunni. „Ég seldi t.d. Meira
5. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 2 myndir

Passað upp á netnotkunina

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
5. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd

Stutt við ungt fólk í atvinnuleit

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
5. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Vinsælasti stóllinn á vinnustaðnum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SJALDAN er jafngott að fá nudd og eftir langan og erfiðan vinnudag: Sálin þreytt og líkaminn úrvinda eftir að hafa setið við skrifborðið allan daginn. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 180 orð | 1 mynd

75 milljónir gegn veði í sveita-setri

Sigurður Einarsson, fyrr-verandi stjórnar-formaður Kaup-þings, skuldar Vátrygginga-félagi Íslands (VÍS) 75 milljónir króna gegn 200 milljóna veði í hálf-byggðu sveita-setri sínu við Veiði-læk í Borgar-firði. Meira
5. apríl 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Talið upp í þrettán. Norður &spade;K64 &heart;D9 ⋄D542 &klubs;K1062 Vestur Austur &spade;985 &spade;72 &heart;ÁG10874 &heart;652 ⋄93 ⋄ÁG876 &klubs;Á8 &klubs;G94 Suður &spade;ÁDG103 &heart;K3 ⋄K10 &klubs;D753 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. apríl 2009 | Fastir þættir | 239 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Miðvikudaginn 1. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 39 orð | 1 mynd

Gunnar Andersen for-stjóri FME

Gunnar Þ. Andersen, fram-kvæmda-stjóri hefur verið ráðinn forstjóri Fjármála-eftirlitsins. Hann var valinn úr hópi 19 umsækjenda. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 95 orð | 1 mynd

Haukar Íslands-meistarar

Fimm leikja stríði milli deildar-meistara Hauka og bikar-meistara KR, um Íslands-meistara-titilinn í körfu-knatt-leik kvenna, lauk á Ás-völlum í Hafnar-firði síðast-liðinn miðviku-dag. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 64 orð | 1 mynd

Kristín hlaut Sögustein

Sögu-steinn, barna-bókaverðlaun IBBY á Íslandi, voru afhent í þriðja sinn á fimmtu-daginn. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 154 orð | 1 mynd

MP keypti SPRON á 800 milljónir króna

Nýi Kaup-þing banki hótaði skila-nefnd SPRON lög-sókn vegna sölunnar á eignum SPRON, sam-kvæmt heimildum Morgun-blaðsins. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 87 orð

Ofbeldi gegn konum

Konur á Íslandi verða frekar fyrir ofbeldi frá hendi karla en kyn-systur þeirra í Pól-landi og Filipps-eyjum. Um 42% kvenna hér-lendis hafa sætt ofbeldi ein-hverju sinni frá 16 ára aldri. Meira
5. apríl 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
5. apríl 2009 | Auðlesið efni | 78 orð

Sam-komu-lag G20-landa

Leið-togar tuttugu helstu efna-hags-velda heims, G20, náðu sam-komu-lagi um að bregðast við efna-hagskreppunni í heiminum með að-gerðum að and-virði 1.100 milljarða dollara. Sjóðir Alþjóða-gjald-eyris-sjóðsins verða þrefaldaðir með auka-fjár-fram-lögum. Meira
5. apríl 2009 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. cxd5 exd5 4. g3 Rf6 5. Bg2 Bd6 6. O-O O-O 7. Rc3 He8 8. d3 h6 9. Dc2 c5 10. e4 Rc6 11. Rxd5 Rxd5 12. exd5 Rb4 13. Db3 Bf5 14. Re1 Dc7 15. Dc4 Hab8 16. a3 b5 17. Dc3 Ra6 18. Rc2 c4 19. dxc4 bxc4 20. Rd4 Bd3 21. He1 Be5 22. Meira
5. apríl 2009 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Tvöföld afmælishelgi

„ÆTLI þessi afmælishelgi verði ekki með þeim eftirminnilegri,“ segir Birgir D. Sveinsson sem fagnar sjötugsafmæli sínu í dag, þegar hann er spurður um eftirminnileg stórafmæli í gegnum tíðina. Meira
5. apríl 2009 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji kemst alltaf í óvenjugott skap þegar hann sér vörur á útsölu. Samstundis gerir hann sér glögga grein fyrir því að ýmislegt vantar á hans heimili. Meira
5. apríl 2009 | Í dag | 174 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

5. apríl 1940 Hægri umferð var samþykkt á Alþingi. Skipta átti úr vinstri umferð 1. janúar 1941 en áður en til þess kom ákvað Alþingi að hætta við breytinguna vegna hernáms Breta sem voru vanir vinstri umferð. Hægri umferð var tekin upp árið 1968. 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.