Greinar laugardaginn 22. ágúst 2009

Fréttir

22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

11.136 skráðir í Reykjavíkurmaraþonið

ALLS hafa 11.136 skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer í dag. Það er svipaður fjöldi og í fyrra, en þá voru hlaupararnir 11.265 talsins. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

34 sveitarfélög af 78 gera ráð fyrir halla

Hrunið kom illa við rekstur sveitarfélaga. Samkvæmt lögum er sveitarfélögum óheimilt að gera ráð fyrir halla. Reglugerð var breytt svo að sveitarfélög gætu skilað raunsönnum áætlunum. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Á allra vörum

KOMIÐ er að lokahnykk átaksins Á allra vörum með söfnunarþætti á Skjá einum föstudagskvöldið 28. ágúst nk. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ábendingar vegna bílbruna hafa borist

LÖGREGLU hafa borist nokkrar vísbendingar vegna bruna Land Rover-jeppa við hús við Laufásveg í Reykjavík aðfaranótt sl. þriðjudags. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Árni Þór talsmaður Vinstri grænna

Stjórnarandstæðingar deildu í gær hart á Björn Val Gíslason, VG, varaformann fjárlaganefndar, vegna ummæla hans um að fyrirvarar við Icesave-frumvarpið breyttu í engu samningunum. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Átak að venja unga frá mannfólkinu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Barist gegn utanvegaakstri

TÍU skilti með fræðslu um bann við akstri utan vega verða sett upp á leiðum inn á hálendið og áróðri dreift með bæklingum og stýrisspjöldum í bílaleigubílum samkvæmt samningi sem Vegagerðin, tryggingafélög og bílaleigur undirrituðu í gær. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

„Búningastuldi“ mótmælt

FÉLAGAR í svokölluðum „Diablada“-danshópi í Bólivíu efndu í fyrradag til mótmæla við þinghúsið í La Paz. Var tilefnið það, að fegurðardrottningin Karen Schwarz eða Ungfrú Perú er sökuð um að hafa „stolist“ í búninginn þeirra. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

„En er það þessi?“

VEIÐISÖGUR eru því skemmtilegri sem þær eru ótrúlegri. Erling Ingvason, tannlæknir á Akureyri, varð vitni að ótrúlegri heppni Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmyndaleikstjóra síðastliðinn laugardag, 15. ágúst. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

„Það er alltaf spennandi að finna nýja tegund“

VÍXLNEFUR, fuglategund sem telst til finka, sást í fyrsta sinn hér á landi 6. ágúst sl. Yann Kolbeinsson líffræðingur fann fuglinn þar sem hann var í hópi um 20 krossnefja í skógræktinni á Stöðvarfirði. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Breytt hlaupaleið

BREYTT fyrirkomulag er á Latabæjarhlaupinu sem fram fer í dag í tengslum við Reykjavíkurmaraþon. Hlaupið verður frá Hljómskálagarðinum. Elstu börnin (8 og 9 ára) hlaupa 2 km leið frá Sóleyjargötu í kringum Tjörnina og til baka aftur. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Börnum boðið að klippa niður bækur

BORGARBÓKASAFN býður krökkum að koma í heimsókn á Menningarnótt og klippa niður bækur og búa til úr þeim listaverk. Þetta er eitt af atriðunum á fjölbreyttri dagskrá á Menningarnótt í dag og kvöld. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Dr. Eyjólfur Kjalar ráðinn prófessor

DR. EYJÓLFUR Kjalar Emilsson hefur verið ráðinn prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Eyjólfur hefur verið prófessor í heimspeki við Háskólann í Osló undanfarin 14 ár og mun gegna því starfi áfram. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ekki verra að vera snoppufríð

FRAMBJÓÐENDUR í forsetakosningunum í Afganistan í fyrradag voru um 30 en í kosningunum til héraðsráðanna voru þeir 3.400. Þekktu fæstir kjósendur eitthvað til þeirra og því voru það oft ekki málefnin, sem réðu valinu, heldur ýmislegt annað, t.d. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eldgömul Íslandsmet halda velli

ELSTU Íslandsmet í karlaflokki í frjálsíþróttum hafa staðið síðan á sjötta áratug síðustu aldar og eins og mál standa nú bendir fátt til þess að þau verði slegin á næstu árum. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð

Ennþá hamingjusöm

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is ÞRÁTT fyrir erfiðleika vegna hruns bankanna og kreppunnar sem það hefur framkallað, eru Íslendingar ennþá hamingjusöm þjóð. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fáum kaupsamningum var þinglýst

AÐEINS 31 kaupsamningi var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 14.-20. ágúst. Að meðaltali var 38 kaupsamningum þinglýst á viku undanfarna þrjá mánuði. Á sama tímabili í fyrra voru kaupsamningarnir 67 talsins og árið 2007 voru þeir 222. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð

Foreldrar vilja fá að löðrunga börnin sín

SAMÞYKKT var nýlega með yfirgnæfandi meirihluta í póstkosningu á Nýja-Sjálandi að foreldrum skuli heimilt að löðrunga börn sín til að aga þau án þess að það teljist vera afbrot. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Forsetinn gekkst undir aðgerð

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gekkst í gær undir aðgerð á Landspítalanum vegna axlarbrots. Forsetinn féll af hestbaki í útreiðartúr nálægt Borgarvirki í Húnaþingi á þriðjudagskvöld. Forsetinn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fóður hækkar um 4%

FÓÐURBLANDAN hyggst hækka tilbúið fóður um allt að 4%, misjafnt eftir tegundum. Ástæðan er hækkun á hráefnum erlendis og veikt gengi íslensku krónunnar. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Framvísuðu röngum vegabréfum í Leifsstöð

FJÓRIR útlendir karlmenn voru dæmdir, í þrjátíu daga fangelsi hver, í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni fyrir að framvísa röngum vegabréfum á Keflavíkurflugvelli. Komu þeir til landsins 13.-17. ágúst og voru handteknir við komuna. Fimmtudaginn 13. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Gengur vel að manna

Á ÞESSU hausti eru nemendur í grunnskólum í Reykjavík rúmlega 14.000, þar af eru um 13.600 í skólum í rekstri Reykjavíkurborgar og um 400 í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Rúmlega 1.300 börn eru að stíga sín fyrstu skref í skóla. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hagar í gjörgæslu Kaupþings

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞRIGGJA manna teymi sérfræðinga frá Nýja Kaupþingi starfar nú inni í Högum með það fyrir augum að vernda hagsmuni bankans og leggja mat á verðmæti eigna félagsins, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Hrefnustofninn að braggast eftir nokkur mögur ár

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VÍSBENDINGAR úr talningu í sumar á hrefnu á landgrunninu benda eindregið til að hrefnum hafi aftur fjölgað verulega. Í talningu 2007 kom í ljós að hrefnu hafði fækkað stórlega á landgrunninu frá árinu 2001. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hringiða við Hálslón

Eftir Einar Ben Þorsteinsson Kárahnjúkar | Við Kárahnjúkastíflu Landsvirkjunar var á fimmtudag vígt útilistaverkið Hringiða. Verkið er eftir listamanninn Jónínu Guðnadóttur. Hún vann samkeppni listamanna um útilistaverk við Kárahnjúka. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Icesave á allra vörum

ÖNNUR umræða um Icesave-frumvarpið hélt áfram á Alþingi í allan gærdag og lauk á ellefta tímanum í gærkvöldi. Í fyrradag teygði umræðan sig yfir í rúma 14 klukkutíma og þegar henni var fram haldið í gærmorgun voru enn 17 þingmenn á mælendaskrá. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Icesave-málsókn könnuð

ÍSLENSK stjórnvöld skoða nú að höfða mál á hendur þeim sem stofnuðu til Icesave-reikninganna í Bretlandi og Hollandi, Landsbankanum og forsvarsmönnum hans. Þetta staðfesti Steingrímur J. Sigfússon í samtali við mbl.is í gær. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Í hópi skuldugustu heimila fyrir hrun

ÍSLENSK heimili voru í hópi skuldugustu heimila í hinum vestræna heimi fyrir bankahrunið í fyrra. Einungis dönsk og hollensk heimili voru skuldsettari. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Jarðgerðarstöð í Eyjafirði í notkun

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is NÝ jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði tók formlega til starfa í gær en henni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Jeppaslóði í friðland Þjórsárvera

TÖLVUSTÝRÐUR kortagrunnur, merktur fyrirtækinu R. Sigmundsson, sýnir jeppaslóða inn í friðland Þjórsárvera, þvert á það sem fram kemur á kortum Landmælinga. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kenndu sjálfum sér sporin á netinu

TVEIR sjö ára félagar, Haki Darrason Lorenzen og Egill Elfar Stolzenwald, hafa vakið mikla kátínu á Facebook þar sem þeir sjást sýna kúnstir sínar í því að herma eftir Michael Jackson. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Langveikir þurfa nýja nálgun

Skera þarf upp í þjónustunni við langveika á Íslandi og nýta samskiptatæknina í auknum mæli til að koma í veg fyrir óþarfa kostnað og jafnvel hættuleg mistök. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Leiðrétt

Eiga þriðjung almennra krafna Óttar Pálsson, forstjóri Straums, vill koma því á framfæri að við vinnslu aðsendrar greinar sem birtist í Morgunblaðinu í gær slæddist inn sú villa að íslenskir lífeyrissjóðir myndi þriðjung almennra kröfuhafa bankans. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð

Með um 50 grömm af amfetamíni

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði bifreið á norðurleið í reglubundnu eftirliti, en í bílnum voru u.þ.b 50 grömm af amfetamíni. Karl og kona á þrítugsaldri voru færð til yfirheyrslu. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Meirihluti kennara skilar auðu

MEIRIHLUTI kennara við Landakotsskóla skilar auðu í þeim deilumálum sem eru uppi innan skólans. Fjölmiðlum barst í gær yfirlýsing frá kennurum þar sem uppsögn Fríðu Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra er hörmuð og hún sögð setja skólastarf í upplausn. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Melfræi safnað á landgræðslusvæðum

STARFSFÓLK Landgræðslunnar safnar í ár fræi af melgresi, túnvingli og beringspunti en birkifræi verður safnað síðar í haust. Uppskerustörfin hófust í byrjun ágúst með slætti á fræakri með íslenskum túnvingli. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Norðanskot á hálendinu og fólk í vanda statt

Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar komu ferðafólki til aðstoðar í slæmu norðanveðri á svæðinu norðan Vatnajökuls í gærdag. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 363 orð

Orðrétt um Icesave

Við erum sammála um að það hafi verið til góðs að taka þetta mál upp úr hinum flokkspólitísku hjólförum. Þá hljótum við einnig að vera sammála um hitt að nú á ekki að troða því niður í þau hjólför aftur.“ Ögmundur Jónasson. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Ófúsir að minnka eigin losun

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MEIRIHLUTI Íslendinga virðist ekki vera reiðubúinn að draga úr eigin losun koldíoxíðs með notkun samgöngutækja. Þetta kemur fram í könnun Andreu Eiðsdóttur og Höllu Bjarkar Jósefsdóttur sem þær unnu fyrir B. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ólga á milli trúarhópa

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SJÍTAR og súnnítar í Írak kenna hvorir öðrum um hryðjuverkin í Bagdad fyrr í vikunni en þau urðu um 100 manns að bana og særðu og örkumluðu mörg hundruð manns. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Reisa NATO níðstöng á Akureyri

SAMTÖK hernaðarandstæðinga ætla að grípa til „fyrirbyggjandi aðgerða“ og reisa NATO níðstöng á suðurbílastæði Akureyrarflugvallar í dag kl. 14. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rúmlega 4.000 fluttu frá landinu fyrri helming árs

ALLS fluttu 4.252 frá landinu á fyrri helmingi þessa árs en 2.720 til landsins, að því er kemur fram á fréttavef Hagstofunnar. Flestir fluttu til Póllands, eða 1.247. Þeir sem fluttu frá Póllandi til Íslands voru 667. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sala sýklalyfja mest hér

SALA á sýklalyfjum er meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndunum, að því er kemur fram í árlegri norrænni samantekt. Á Íslandi voru seldir 23 skilgreindir dagskammtar á hverja 1.000 íbúa á dag í fyrra. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Sameinast í andstöðu við Google-bókasafnið

STÓRFYRIRTÆKIN Amazon, Microsoft og Yahoo hafa ákveðið að taka saman höndum og berjast gegn tilraunum Google til að koma á fót því, sem kalla mætti stærsta bókasafn í heimi. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Segir stórfyrirtæki kynda undir óhollum lífsháttum

DAVID Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur sakað stórfyrirtækin um að kynda undir óhollum lífsháttum og eiga með því sína sök á alls kyns kvillum, offitu, sykursýki, áfengissýki og mörgum öðrum lífsstílssjúkdómum. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Segja sjúklingum skipt í A- og B-lið

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is UM ein milljón Dana er nú með sérstaka heilsutryggingu sem atvinnuveitendur þeirra kaupa. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um ágæti strandveiða

Strandveiðum, frjálsum handfæraveiðum, lýkur eftir nokkra daga. Skiptar skoðanir eru um það hvernig til hefur tekist með þessa nýjung í fiskveiðum hér við land í sumar. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skrópararnir verði sóttir heim til sín

BERTEL Haarder, menntamálaráðherra Danmerkur, segir að hindra verði unglinga á skólaskyldualdri í að skrópa í skóla, t.d. megi senda þeim smáskilaboð á morgnana. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

SKUTLA SÉR Í SJÓ VIÐ SKARFAKLETT

ALLS tóku 164 þátt í sundi frá Skarfakletti út í Viðey síðdegis í gær og hafa aldrei svo margir tekið þátt í sjóhópsundi hér á landi til þessa. Vinsældir sjósunds hafa aukist mikið að undanförnu eins og góð þátttaka í gær vitnar vel um. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skýr skilaboð um inntöku

Í LJÓSI þeirrar háværu umræðu sem var um inngöngu nemenda í framhaldsskóla í vor og nýrra samræmdra könnunarprófa að hausti, fer stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra fram á það við menntayfirvöld að þau gefi skýr skilaboð um hvernig... Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Stækka friðlandið

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um að undirbúningur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum hefjist nú þegar. Meira
22. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Svanurinn minn syngur

„Í SVANALÍKI lyftist moldin hæst“ segir í kvæði skáldjöfursins Einars Benediktssonar og kannski má líka segja það um þetta listaverk í borginni Stavropol í Rússlandi. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Tókust fast á um fyrirvara

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMRÆÐA um Icesave-frumvarpið tók breytta stefnu á Alþingi í gær. Hver stjórnarandstæðingurinn á fætur öðrum vakti máls á að fyrirvararnir við ríkisábyrgðina væru alls ekki nægilega skýrir. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tvö mótorhjólaslys

TVÖ mótorhjólaslys urðu í höfuðborginni síðdegis í gær. Maður datt af vélhjóli á gatnamótum Borgartúns og Kringlumýrarbrautar og er talið að hann hafi fótbrotnað. Þá var ekið á vélhjól á Skeiðarvogsbrú og var ökumaður hjólsins fluttur á slysadeild. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherrum kynnt staða Icesave

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti tvíhliða fundi með öllum þátttakendum í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem haldinn var hér á landi í gær. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Viðbygging við FB tekin í notkun

NÝ og glæsileg viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti var afhent og formlega tekin í notkun á fimmtudag. Í byggingunni eru sex kennslustofur fyrir myndlistarkjörsvið listnámsbrautar skólans og sex almennar kennslustofur, auk mötuneytis á 1. hæð. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vill skatta á mengandi bíla

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is TIL greina kemur að hækka aðflutningsgjöld á stórum mengunarfrekum bílum og beita skattkerfinu til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vöfflur og skoðunarferð

SENN lýkur starfi í sumarbúðunum KFUM og KFUK í Kaldárseli og verður því opið hús með vöfflukaffi sunnudaginn 23. ágúst frá 14. Öllum velkomið að njóta staðarins, skoða húsakynnin, taka þátt í leikjum og útivist og og njóta hoppkastalans. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð

Þingið samþykkti Icesave

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is MEIRIHLUTI Alþingis samþykkti á ellefta tímanum í gærkvöldi, eftir 2. umræðu, frumvarp um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingasjóðs innstæðueigenda vegna Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Þórarinn setur heimsmet

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þuklaraballi aflýst vegna lítils áhuga

„AUÐVITAÐ er þetta frekar fúlt, en í staðinn vonumst við bara til að enn fleiri láti sjá sig á hrútaþuklinu í Sævangi á laugardaginn,“ segir Arnar S. Jónsson í samtali við strandir.is. Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ögmundur veitti ekki heimild

„MÁLIÐ var tekið fyrir í ríkisstjórn og afgreitt þar en þar gerði ég grein fyrir því sjónarmiði mínu og afstöðu að ég veitti ekki heimild mína til þess að gengið yrði frá samningnum,“ sagði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra á Alþingi í... Meira
22. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ökumenn gæti að sér vegna barna

ÖKUMENN í Reykjavík og nágrenni þurfa að gæta sérlega vel að sér í umferðinni á næstu vikum því 1.300 sex ára nemendur hefja nám í grunnskólum borgarinnar og um það bil 100 fimm ára nemendur. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2009 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Deilumál og beint lýðræði

Gunnar Helgi Kristinsson stjórnsýslufræðingur og prófessor við Háskóla Íslands sagði í Speglinum á fimmtudag að íbúalýðræði gæti verið svarið í deilumáli um það hvort Reykjanesbær ætti að selja meirihluta í Hitaveitu Suðurnesja til kanadísks... Meira
22. ágúst 2009 | Leiðarar | 320 orð

Merkingarleysi á vegunum

Það er gömul saga og ný að varúðarmerkingar við vega- og gatnaframkvæmdir og leiðbeiningar til vegfarenda um hjáleiðir eru í hörmulegu ástandi hér á landi. Meira
22. ágúst 2009 | Leiðarar | 370 orð

Notið orkuna í annað

Fyrirætlanir Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og annarra ráðherra Vinstri grænna um að koma í veg fyrir að kanadíska fyrirtækið Magma Energy eignist hlut í HS orku eru af ýmsum ástæðum fullkomlega misráðnar. Meira

Menning

22. ágúst 2009 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

Aríukvöldið ljúfa

Söngvararnir Steinunn Soffía Skjenstad, Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Benedikt Kristjánsson og Andri Björn Róbertsson, ásamt Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara, fluttu tónlist eftir ýmis tónskáld. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Áfall að eldast

BARBRA Streisand segist ekki þekkja aldrað andlit sitt þegar hún lítur í spegil. Hin 67 ára leikkona verður fyrir áfalli í hvert skipti sem hún sér ásýnd sína því henni finnst hún vera ung í hjarta. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Baggalútur snýr aftur, og það margefldur

*Baggalútur er hljómsveit, jú, en svo margt annað líka. Þessi samtök öðluðust „frægð“ upphaflega með samnefndri heimasíðu þar sem veruleikinn er dreginn sundur og saman í háði. Meira
22. ágúst 2009 | Tónlist | 260 orð | 2 myndir

Biggi Bix hvor?

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 431 orð | 2 myndir

Bölvun lögð á bankamey

Leikstjóri: Sam Raimi. Aðalleikarar: Alison Lohman, Justin Long, Lorna Raver, Dileep Rao, David Paymer. 96 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 154 orð | 2 myndir

Diaz deitar þá heitustu

NÝLEGA sást til Cameron Diaz troða hamborgara upp í sig í heilu lagi til að ganga í augun á Keanu Reeves. Meira
22. ágúst 2009 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Fimm listamenn á haustsýningu

Í DAG verður opnuð í Gallerí Ágústi sýningin Haustsýning í tilefni af því að nú er að hefjast þriðja starfsár gallerísins. Fimm listamenn taka þátt í sýningunni. Meira
22. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 469 orð | 3 myndir

Fjölmargar íslenskar myndir á RIFF

Á ANNAN tug íslenskra kvikmynda verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fer fram 17. til 27. september. Um er að ræða myndir í fullri lengd og stuttmyndir. Meira
22. ágúst 2009 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Gleðinótt um bjartan dag

MENNINGARNÓTT, hver viðburðurinn rekur annan út um allan bæ og glórulaust að ætla sér að upplifa allt. Kannski að þessi tillaga geti vísað einhverjum veginn. Meira
22. ágúst 2009 | Tónlist | 427 orð

Gleði og skemmtun á dómsdag!

The Vision of the Apocalypse eftir Virginiu-Gene Rittenhouse. Flytjendur: Óperukórinn í Reykjavík og The New England Youth Ensemble undir stjórn Garðars Cortes. Meira
22. ágúst 2009 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Gleðiorg við Óðinstorg

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „MINNIR þetta ekki á frumöskrið?“segir Orri Huginn Ágústsson leikari, skipuleggjandi listahátíðar Eddu Heiðrúnar Backman á Óðinstorgi á Menningarnótt í dag. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Góður við tengdó

TÓNLISTARMAÐURINN Robbie Williams hefur boðið tengdamömmu sinni að flytja inn til sín. Williams er lofaður Aydu Field og kann svona ljómandi vel við móður hennar, Gwen Field. Meira
22. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Grimmd og heimska

EINN af fjölmörgum raunveruleikaþáttum sem Skjár einn sýnir er Murder þar sem ofur venjulegt fólk fer á vettvang og gerir tilraun til að leysa raunverulegar morðgátur sem lögreglan hefur þegar leyst. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Guli kafbáturinn endurgerður

BANDARÍSKI leikstjórinn Robert Zemeckis á nú í viðræðum um endurgerð Bítlamyndarinnar um Gula kafbátinn (e. Yellow Submarine ). Upprunalega myndin, sem var teiknimynd, kom út árið 1968. Meira
22. ágúst 2009 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Haraldur Bilson og hugverur Erlings

TVÆR sýningar verða opnaðar í Galleríi Fold í dag kl. 13. Í forsalnum opnar Haraldur Bilson sýningu á verkum sínum. Haraldur fæddist í Reykjavík en fluttist til Bretlands á unga aldri. Meira
22. ágúst 2009 | Leiklist | 75 orð | 3 myndir

Hellisbúinn forsýndur

EINLEIKURINN Hellisbúinn verður frumsýndur í Íslensku óperunni 3. september næstkomandi. Forsýning var á verkinu á fimmtudaginn þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 435 orð | 2 myndir

Hin eitursvala 101-menningarelíta!

Á ferðum mínum um landið síðaðasta árið eða svo hef ég ítrekað heyrt af hópi sem á víst að eiga sér aðsetur í miðborginni. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Norðurlöndin ryðjast inn á Airwaves

*Iceland Airwaves hátíðin verður haldin dagana 14. til 18. október og nú þegar hafa yfir 40 listamenn verið staðfestir. Tilkynnt hefur verið um átta til viðbótar, einn þeirra er íslenskur (Hafdís Huld) en restin kemur frá hinum Norðurlöndunum. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Nýtt frá Noruh Jones í nóvember

SÖNGKONAN Norah Jones, sem sló í gegn svo um munaði með plötu sinni Come Away With Me árið 2002, vinnur nú að sinni fjórðu plötu. Platan kemur út á djassmerkinu virta Blue Note, en engu að síður hefur Jones fjarlægst þær rætur sínar að mestu. Meira
22. ágúst 2009 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Nýtt Jackson-æði að hefjast?

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Í DAG er að alast upp fyrsta kynslóð barna sem upplifir poppkónginn Michael Jackson sem látna goðsögn. Meira
22. ágúst 2009 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Rán og Undir kalstjörnu í kilju

BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur verið duglegt að senda frá sér bækur í ágústmánuði. Út eru komnar í kilju sögurnar Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur og Undir kalstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon. Meira
22. ágúst 2009 | Tónlist | 312 orð | 2 myndir

Sometime sendir frá sér kassettu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KASSETTUR eru sjaldséðir gripir um þessar mundir. Hljómsveitin Sometime tók sig þó til og gefur út aðra smáskífu sína af plötunni Supercalifragilisticexpialidocious á kassettu. Meira
22. ágúst 2009 | Myndlist | 490 orð | 1 mynd

Stórhuga útrás í listum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ opnar hús sín á Menningarnótt á milli kl. 14 og 18 í dag og býður gestum og gangandi að kynna sér starfsemina. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Svalt og sætt samband

LEIKARARNIR Jennifer Aniston og Gerard Butler hafa verið að stelast til að kyssast við tökur á myndinni The Bounty sem þau fara með aðalhlutverk í. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Svifið um á teknóvængjum þöndum

*Eins og nærri má geta verður Reykjavíkurborg stútfull af alls kyns athafnasemi og viðburðagleði á Menningarnótt, og er eins og allir þeir sem vettlingi geta valdið séu að henda í listviðburð eða einn. Meira
22. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Verður Ingibjörg Ragnheiður Ungfrú alheimur?

Á MORGUN kemur í ljós hvort Íslendingar eignist næstu Ungfrú alheim/Miss Universe 2009. Þá keppir Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir um titilinn eftirsótta á Bahamaeyjum ásamt 83 öðrum stúlkum frá jafnmörgum löndum. Meira

Umræðan

22. ágúst 2009 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Að lifa með reisn

V iðmiðunarneysla einstaklings, samkvæmt upplýsingum á vef Ráðgjafarstofu heimilanna, er um 54 þúsund krónur. Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Auka þarf við makrílkvótann strax

Eftir Finnboga Vikar: "Vert er að hafa í huga að með auknum veiðum á makríl ætti samningsstaða Íslendinga að styrkjast gagnvart öðrum strandríkjum sem stunda veiðar úr sama makrílstofni." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Engrar undankomu auðið

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Sitji Íslendingar við sinn keip mun Eftirlitsstofnun EFTA taka málið fyrir og kveða upp úrskurð til þess að tryggja samræmda túlkun og framkvæmd innistæðutrygginga." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Góð vinnubrögð í Garðabæ – Svona eru reglur um opinber innkaup

Eftir Júlíus S. Ólafsson: "Allir bjóðendur sátu við sama borð og allar kröfur og skilyrði um hæfi bjóðenda áttu jafnt við um alla sem þátt tóku í útboðinu." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Opið bréf til þingmanna – afrit til þjóðarinnar

Eftir Baldur Ágústsson: "Umræðan og fréttirnar snúast nú um hvort ríkisstjórnin falli þegar það sem skiptir máli er hvort þjóðin stendur." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Stjórnlaus vegagerð á hálendi Íslands

Eftir Kolbrúnu Halldórsdóttur: "Einu merktu slóðarnir þegar stofnað var til friðlandsins voru fornar reiðleiðir, sem enn eru farnar af hestamönnum, en ökufærir slóðar voru þar engir." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Stuðningur til sjálfstæðis í 70 ár

Eftir Kristin Halldór Einarsson: "Hlutverk Blindrafélagsins er að stuðla að því öllum stundum að blindir og sjónskertir einstaklingar geti lifað sjálfstæðu og innihaldsríku lífi og verið samfélagslega virkir." Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Vangaveltur um Icesave

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Í hugum flestra landsmanna stendur líkast til ekki til að Íslendingar ætli að víkja sér undan því að standa við skuldbindingar sínar í þessu máli , en það er ekki klárt hverjar þær eru ." Meira
22. ágúst 2009 | Velvakandi | 283 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rukka Bretar Íslendinga um bætur vegna skaða sem þeir hafa ekki orðið fyrir? Meira
22. ágúst 2009 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Veruleiki og vandræði Landakotsskóla

Eftir Soffíu Bjarnadóttur: "Nú er hins vegar svo komið að þessi góði og gamli skóli virðist vera að sökkva og hið vinalega umhverfi er orðið að óvinveittri óvissu." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2009 | Minningargreinar | 4391 orð | 1 mynd

Björg Svavarsdóttir

Björg Svavarsdóttir fæddist á Höfn 12. ágúst 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 30. janúar 1928 og Svavar Vigfússon, sjómaður, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Svavarsdóttir

Björg Svavarsdóttir fæddist á Höfn 12. ágúst 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru; Guðrún Hálfdanardóttir, húsfreyja f. 30. janúar 1928 og Svavar Vigfússon, sjómaður, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

Elís Þórarinsson

Elís Þórarinsson fæddist á Starmýri 7. desember 1915. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 12. ágúst sl. og fór útför hans fram frá Djúpavogskirkju 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon byggingameistari fæddist í Reykjavík 3. mars 1927. Hann lést á Akranesi 31. júlí 2009 og var jarðsunginn frá Akraneskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 923 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddgeir Guðjónsson

Oddgeir Guðjónsson fæddist í Tungu í Fljótshlíð 4. júlí 1910. Hann lést föstudaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 20.3. 1872, d. 5.4. 1952 og Ingilaug Teitsdóttir, f. 4.8. 1884, d. 26.7. 1989. Systur Oddgeirs eru Guðrún, f Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2328 orð | 1 mynd

Oddgeir Guðjónsson

Oddgeir Guðjónsson fæddist í Tungu í Fljótshlíð 4. júlí 1910. Hann lést föstudaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 20.3. 1872, d. 5.4. 1952 og Ingilaug Teitsdóttir, f. 4.8. 1884, d. 26.7. 1989. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2009 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Ragnheiður Egilsdóttir

Ragnheiður Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júlí 1946. Hún lést á heimili sínu 12. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Eyrir Invest framlengir lán

EYRIR Invest ehf. hefur samið við alla eigendur skuldabréfaflokks félagsins um framlengingu og skilmálabreytingu. Fjárhæð skuldabréfaflokksins er 3,5 milljarðar króna og var á lokagjalddaga í fyrradag. Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Hagnaður um 6 milljarðar króna

LANDSVIRKJUN er mjög sátt við afkomuna á fyrstu sex mánuðum ársins í ljósi erfiðra ytri aðstæðna, að sögn Stefáns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Jákvæðir fyrirvarar

FYRIRHUGAÐIR fyrirvarar við Icesave-samningana , sem nú eru til umræðu á Alþingi, munu styðja við sjálfbærni í fjármálum hins opinbera, að mati lánshæfismatsfyrirtækisins Moody's . Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd

Nýir eigendur bankanna í mál vegna neyðarlaga

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Segir augljóslega þörf á erlendu fjármagni

„FÁTT er brýnna um þessar mundir en að efla og styrkja hæfni atvinnulífsins til þess að framleiða og selja vörur og þjónustu til þess að afla gjaldeyris. Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Upphaf hagvaxtarskeiðs eða bakslag um áramót

ÖFLUGAR aðgerðir seðlabanka og stjórnvalda víða um heim hafa skilað tilætluðum árangri, að mati Bens Bernanke , seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Hann segir að ekki fari á milli mála að samdrátturinn í efnahagslífi heimsins sé að láta undan. Meira
22. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Vantrú á krónunni skýrir helst hve veik hún er

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞÓ krónan hafi styrkst lítillega í gær hefur hún að undanförnu verið veikari en hún hefur áður verið á árinu. Gengisvísitalan stendur nú í rúmum 237 stigum. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2009 | Daglegt líf | 430 orð | 3 myndir

Afkimar opnaðir

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „Á ÞESSUM slóðum eru stórkostlegar náttúruperlur sem okkur langaði til að sýna áhugasömum fjallaförum. Meira
22. ágúst 2009 | Daglegt líf | 234 orð

Áhrif búsetu erlendis á lífeyrisréttindi á Íslandi

Hvenær skapast réttur til ellilífeyris á Íslandi? Rétt til ellilífeyris öðlast þeir sem hafa búið á Íslandi í a.m.k. 3 almanaksár frá 16 til 67 ára aldurs en réttur til ellilífeyris miðast við 67 ára aldur. Meira
22. ágúst 2009 | Daglegt líf | 2236 orð | 2 myndir

Ég fylgdi draumi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Þórarinn Eldjárn rithöfundur er sextugur í dag. Nýtt smásagnasafn hans, Alltaf sama sagan , kemur út um leið og geymir ellefu sögur. Meira
22. ágúst 2009 | Daglegt líf | 192 orð

Fréttir og Jóhannes

Guðmundur Hagalín Guðmundsson sendi kveðju til frænda síns Jóhannesar Kristjánssonar eftirhermu, sem bíður eftir nýju hjarta í Gautaborg. Það voru nokkur stöðluð svör við spurningum um líðan Jóhannesar, sem dynja á Guðmundi. Meira
22. ágúst 2009 | Daglegt líf | 624 orð | 2 myndir

Stykkishólmur

Sumartíminn styttist óðum. Veðráttan hefur leikið við bæjarbúa. Sumarið hefur verið hlýtt og þurrt og logndagar margir. Svipuð veðrátta var reyndar bæði 2007 og 2008. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ára

Heiðurskonan Sigrún Halldórsdóttir, Svalbarði 2, Hafnarfirði verður sextug á morgun, sunnudaginn 23. ágúst. Hún fagnar þessum merku tímamótum með fjölskyldu sinni og vinum í dag, laugardaginn 22.... Meira
22. ágúst 2009 | Í dag | 1248 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag...

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Meira
22. ágúst 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eftirmæli. Norður &spade;85 &heart;10742 ⋄Á963 &klubs;K54 Vestur Austur &spade;10942 &spade;ÁK &heart;3 &heart;KG986 ⋄D1054 ⋄82 &klubs;10872 &klubs;G963 Suður &spade;DG763 &heart;ÁD5 ⋄KG7 &klubs;ÁD Suður spilar 3G. Meira
22. ágúst 2009 | Fastir þættir | 262 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Í startholunum í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK hefur spilamennsku á nýjan leik með tvímenningi mánudaginn 31. ágúst kl. 13. Spilað verður sem fyrr í félagsheimilinu Gullsmára 13. Spilastjóri Ólafur Lárusson. Bjartur salur og hlýr félagsandi. Meira
22. ágúst 2009 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Maraþon á afmælisdaginn

„ÉG ætla byrja afmælisdaginn á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu,“ segir Júlíus Jónasson, þjálfari landsliðs kvenna í handbolta, en hann verður 45 ára í dag. Meira
22. ágúst 2009 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
22. ágúst 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Katrín Björg fæddist 22. júní kl. 10.37. Hún vó 3.115 g og 51...

Reykjavík Katrín Björg fæddist 22. júní kl. 10.37. Hún vó 3.115 g og 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Inga Lára Ólafsdóttir og Gunnar Bjarni... Meira
22. ágúst 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Kári Snær fæddist 7. janúar. Hann vó 4.015 g og 52 cm langur...

Reykjavík Kári Snær fæddist 7. janúar. Hann vó 4.015 g og 52 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Björg Stefánsdóttir og Elvar Örn... Meira
22. ágúst 2009 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Bd3 Rc6 5. Bc2 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 g6 8. O-O Bg7 9. De2 O-O 10. d3 b5 11. Be3 Rd7 12. Hd1 b4 13. Ba4 bxc3 14. bxc3 Hc8 15. d4 Da5 16. Db5 Rb6 17. Dxa5 Rxa5 18. Bb3 Rac4 19. Bg5 cxd4 20. cxd4 Rb2 21. Hd2 Hc1+ 22. Meira
22. ágúst 2009 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Hárlausar karlmannsbringur hafa verið Víkverja hugleiknar undanfarið. Unglingspilturinn í fjölskyldunni hefur einhverra hluta vegna ímugust á eigin hárvexti og eyðir því löngum stundum á baðherberginu með rakvélina að vopni. Meira
22. ágúst 2009 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. ágúst 1943 Um 820 marsvín rak á land við Búlandshöfða á Snæfellsnesi og í nágrenni hans. Fá dýr voru nýtt. 22. ágúst 1953 Eldur kom upp í bandarískri herflutningaflugvél af gerðinni Boeing C-97 Stratofreighter við lendingu á Keflavíkurflugvelli. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2009 | Íþróttir | 214 orð

Afturelding áfram í fallsæti

AFTURELDINGU mistókst að komast upp úr efra fallsæti 1. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Víking R. í Fossvoginum í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Bandaríkin með flest gullverðlaun

HEIMSMETIN létu á sér standa á sjöunda keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum í Berlín í gærkvöldi. Aðeins tvö heimsmet hafa verið bætt í Berlín og hefur Usain Bolt frá Jamaíku verið þar að verki í bæði skiptin. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

„Alltaf jafn ljúft að sjá á eftir boltanum fara í netið“

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is „Þetta var virkilega sætur sigur í erfiðum leik. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

„Ekki ætlunin að hafa þær í fangelsi“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í gær til Finnlands þar sem það tekur þátt í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 669 orð | 3 myndir

„Endurskoða þarf styrkjakerfið“

„Ein ástæðan er að börn og ungmenni hafa haft það mjög gott undanfarin ár og ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum,“ segir Ragnheiður Ólafsdóttir, frjálsíþróttaþjálfari hjá FH, spurð um hvernig á því geti staðið að litlar framfarir hafi... Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Ekkert í úrvalsdeild að gera

„Lið sem leikur svona í jafnmikilvægum leik og þessum hefur ekkert í úrvalsdeild að gera,“ sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, ómyrkur í máli eftir 3:0 tap gegn ÍR í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 1020 orð | 2 myndir

Eldgömul Íslandsmet standa enn

Elstu Íslandsmet í karlaflokki í frjálsíþróttum hafa staðið síðan á sjötta áratug síðustu síðustu aldar og eins og mál standa nú bendir fátt til þess að þau verði slegin á næstu árum. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

FH-ingar geta fagnað titlinum í dag

ÁTJÁNDA umferð Pepsi-deildar karla fer fram um helgina og fara fimm leikir fram í dag. Umferðinni lýkur á morgun með leik ÍBV og Þróttar, en þá gætu úrslitin verið ráðin í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 225 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Isabell Herlov sen tryggði Noregi sigur á Svíum , 1:0, í síðasta æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu áður en þær hefja keppni á Evrópumeistaramótinu í Finnlandi eftir helgina. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík var í öðru sæti eftir fyrri ferð í stórsvigi í Álfukeppninni á skíðum í Ástralíu í fyrrakvöld. Ekkert varð af síðari ferðinni vegna slæms veðurs. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Hávaxið lið Hollands í Smáranum

ÍSLAND og Holland mætast í landsleik í körfuknattleik karla í dag í Smáranum í Kópavogi í B-deild Evrópumótsins. Íslendingar lögðu Dani að velli í Álaborg s.l. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

HM í glímu við Geysi í Haukadal

HEIMSMEISTARAMÓT í glímu og hryggspennutökum fer fram í dag og á morgun að Geysi í Haukadal. Þetta er í fyrsta skipti sem heimsmeistaramót í glímu er haldið hér á landi en það var fyrst haldið í Hróarskeldu í Danmörku á síðasta ári. Meira
22. ágúst 2009 | Íþróttir | 419 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. – Afturelding 0:0 ÍR...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. – Afturelding 0:0 ÍR – Haukar 3:0 Kristján Ari Halldórsson 18., Árni Freyr Guðnason 34., 41. Selfoss – Leiknir 3:1 Hjörtur Hjartarson 8., 76., Guðmundur Þórarinsson 85. Meira

Barnablað

22. ágúst 2009 | Barnablað | 261 orð | 1 mynd

Bakkabræður á Menningarnótt

Verkið Bakkabræður er byggt á bræðrunum þremur frá Bakka í Svarfaðardal sem skrifað er um í þjóðsögunum. Bakkabræður þekkja flestir, ungir sem aldnir og hafa heyrt sögur af heimskupörum þeirra sem enda oft illa þó þeir meini vel. Höfundur leikritsins,... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 52 orð

Fílagrín

Afhverju eru fílar í rauðum skóm ? Svo þeir geti falið sig í kirsuberjarunnum. Af hverju á maður aldrei að fara í skógarferð á milli klukkan 2 og 5? Því að þá eru fílar í fallhlífastökki. Afhverju eru krókódílar flatir? Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 149 orð

Ha ha ha!

Töframaður einn á sjóræningjaskipi sá um að skemmta sjóræningjum á hverju kvöldi með því að sýna ýmis töfrabrögð. Þegar hann var búinn að vera um borð í nokkra daga var hann að verða vitlaus á páfagauk skipstjórans. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Hversu góð er athyglisgáfan?

Skoðaðu myndina vel og reyndu að átta þig á því hvaða hlut vantar á hana. Það er jafnmikið af öllum hlutum á myndinni að einum hlut undanskildum og það er hluturinn sem þú þarft að finna. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Kisulóra

Telma Björk, 6 ára, teiknaði þessa fallegu... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Kynjadýr?

Í gamla daga trúðu menn því að til væru hestar sem væru með mjótt en langt horn úr enni sínu. Slíkir hestar voru kallaðir einhyrningar. Til sönnunar um að þessi hestar væru til lögðu menn fram langt og mjótt horn sem þótti ljóst að væri af dýri komið. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 8 orð

Naglarnir eru 14. Það vantar bolta á teikninguna...

Naglarnir eru 14. Það vantar bolta á... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ hæ! Ég heiti Guðrún Lára. Ég bý í Njarðvík og ég er 10 ára, verð bráðum 11ára. Mig langar í pennavinkonur á aldrinum 10-14 ára. Áhugamál mín eru körfubolti, fótbolti, sund, vinir og hestar. Ég vil endilega fá myndir af ykkur öllum. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 256 orð | 1 mynd

Sjóræningjaprinsessan

Sjóræningjaprinsessan er nýtt barnaleikrit með söngvum sem samið var og leikstýrt af Ármanni Guðmundssyni. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Tröllabarnapíurnar

Friðbjörg, 12 ára, teiknaði glæsilega mynd af tröllabarnapíum. Þau fengu það skemmtilega hlutverk í sumar að passa tvö lítil tröllabörn og frosk í bandi. Hver veit nema froskurinn sé prins í... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Valgerður og vinkonan

Valgerður, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfri sér og vinkonu sinni. Það er afar dýrmætt að eiga góða vini og til þess að halda vinum sínum þarf maður sjálfur að vera góður... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 144 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina sendið þið inn fyrir 29. ágúst næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna stórbók um þær systur Madditt og Betu eftir Astrid Lindgren. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið;... Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Verkfærakista sjóræningjanna

Sjóræningjar eru ekki mjög skipulagðir og eiga það til að vera utan við sig þegar þeir leggja hlutina frá sér. Þegar sjóræningjaprinsessan var beðin um að ná í box með nöglum sá hún að ofan í það höfðu slæðst nokkrar skrúfur. Meira
22. ágúst 2009 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Viltu blóm?

Arnar Logi, 5 ára, teiknaði þessa sætu mynd af lítilli tröllastelpu með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.