Eftir Gunnlaug Auðun Árnason Stykkishólmur | Það voru óvenjulegir tónleikar sem Hólmurum var boðið upp á fyrir skömmu. Nemendur 10. bekkjar grunnskólans tóku sig saman og æfðu, útsettu og fluttu fjölbreytta tónlistardagskrá.
Meira
Sólóplata Jónsa, Go, streymir nú í heild sinni á netinu á opinberum síðum. Formlegur útgáfudagur er á mánudaginn, 5. apríl. Streymið má nálgast á myspace og...
Meira
BÚIST er við því að árið í ár verði metár í ferðaþjónustu hér á landi. Erlendir ferðamenn halda áfram að streyma til landsins og Íslendingar virðast vera að búa sig undir að fara oftar til útlanda.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
NORRÆNA vatnslitasafnið var í liðinni viku valið Besta safn Svíþjóðar árið 2010. Bera Nordal stýrir safninu sem þykir í fremstu röð fyrir sýningar á heimsmælikvarða og einnig fyrir rannsóknir og menntun.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 608 orð
| 3 myndir
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is MEÐ hækkandi hitastigi hefur útbreiðsla skóga aukist hér á landi með hverju árinu. Enn er spáð hækkandi hitastigi á komandi áratugum, sem myndi hafa í för með sér bætt skilyrði fyrir skógarplöntur.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 449 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ er fínt að vera sveitarstjóri ef maður hefur ekkert annað að gera,“ segir Elvar Eyvindsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra.
Meira
SJÖFN Þórðardóttir, formaður Heimilis og skóla – Landssamtaka foreldra, afhenti menntamálaráðherra í vikunni fyrstu eintök af lestrarbókum SAFT um örugga og jákvæða netnotkun fyrir börn og er tilgangurinn með bókunum að kynna yngstu leshópunum...
Meira
ENGIN lausn hefur enn fundist í deilu félagsmanna Félags almennra lækna og stjórnenda Landspítalans um nýtt vaktaplan spítalans sem tók gildi 1. apríl. Formaður læknaráðs spítalans hefur reynt að miðla málum, en án árangurs.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur og Silju Björk Huldudóttur BRETAR og Hollendingar hafa gefið til kynna að þeir séu reiðubúnir til þess að falla frá þeim einhliða skilmálum sem þeir settu Íslendingum, eftir þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrir áframhaldandi...
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 771 orð
| 4 myndir
Viðmælendur Morgunblaðsins telja að skammur tími sé til stefnu til að semja um Icesave þar sem bráðlega verði boðað til þingkosninga í Bretlandi.
Meira
VIÐ innritun í framhaldsskóla þetta vorið verður tekið upp það vinnulag að nýnemar úr hverfisgrunnskólum fá forgang inn í hverfisframhaldsskólana svo fremi að þeir uppfylli inntökuskilyrði og pláss er í skólanum.
Meira
ENN er óljóst hvað olli flugslysinu við Flúðir á fimmtudag þar sem lítil einkaflugvél brotlenti eftir hringsól yfir sumarhúsahverfi þar sem vélin missti afl. Flugmaður og farþegarnir þrír voru fluttir á Landspítalann í Reykjavík.
Meira
MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 6. apríl en fréttaþjónusta verður að vanda á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, páskadagana. Ábendingum um fréttir má koma á netfangið netfrett@mbl.is.
Meira
Erfitt getur verið að bíða eftir hátíðum eins og páskum og jólum. Systurnar Kristrún og Hrafnhildur Guðmundsdætur styttu sér biðina, máluðu egg og skreyttu heimili sitt fyrir hátíðardagana sem framundan eru.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 2 myndir
Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fékk veglega gjöf fyrir skömmu en það var vandaður skoðunarbekkur, sem leysir af hólmi annan sem kominn var allmjög til ára sinna.
Meira
3. apríl 2010
| Erlendar fréttir
| 431 orð
| 2 myndir
Svo lítið er um börn í Japan að foreldrarnir, sem mega velja milli grunnskóla, ganga á lagið og gera ýmsar fáránlegar kröfur til kennara og skólastjórnenda.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 896 orð
| 7 myndir
Jón Magnússon, fyrrverandi sýslumaður, lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 30. mars síðastliðinn. Hann var á 84. aldursári. Jón fæddist á Eskifirði 30. nóvember 1926.
Meira
MARGIR létu glepjast af gabbfrétt Morgunblaðsins á skírdag, 1. apríl, þar sem sagt var frá því að keppt yrði í kattasmölun í höfuðstöðvum Kattavinafélagsins.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 498 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is HESTAMENN hafa í vetur tekið hross seinna á hús en áður auk þess sem nýliðar eru færri. Þetta er ein birtingarmynda efnahagslægðarinnar, sem kemur við hestamennskuna eins og annað.
Meira
Á drottins vegum Bæjarstjórinn Lúðvík Geirsson las úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju í gær. Borgar- og sveitarstjórnarfólk á suðvesturhorninu las þá á milli 13-18.
Meira
„ÉG á Kvennasmiðjunni mikið að þakka,“ segir María Sif Ericsdóttir. Eftir vímuefnaneyslu frá unglingsárum náði María Sif fótfestu í Kvennasmiðjunni sem er samstarfsverkefni Tryggingastofnunar og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 739 orð
| 2 myndir
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „Ást mín á eiturlyfjum var sterkari öllu öðru. Í fyrsta sinn sem ég komst í vímu var sem ég hefði fundið sjálfa mig og það markaði framhaldið.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
FARIÐ var með um 140 tonn af langreyðarkjöti í land í Rotterdam eftir að hópur hollenskra grænfriðunga hlekkjaði sig við landfestar flutningaskips í höfninni.
Meira
„MÉR vitanlega er þetta fyrsta útimessan við Esjurætur, alla vega á þessum stað,“ segir Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum, sem messaði við Esjurætur í gær, föstudaginn langa.
Meira
Á SJÖTTA þúsund manns voru í Hlíðarfjalli við Akureyri í gær, sem er met. Aðstæður til skíðaiðkunar voru hinar bestu og urðu bílastæði við skíðastaði snemma full.
Meira
Páskamarkaður Styrmis verður haldinn í dag á Barböru. Styrmir er íþróttafélag sem stofnað var í þeim tilgangi að hvetja samkynhneigða til íþróttaþátttöku.
Meira
Radíusbræður, þeir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson, munu snúa aftur á litla svið Borgarleikhússins 24. apríl næstkomandi. Munu þeir vinna með tvö uppistönd eftir Ricky Gervais sem kallast Pólitík og Villdýr.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 415 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HUGMYNDIR eru uppi um skipulagningu jarðminjagarða samkvæmt forskrift evrópsku Geopark-samtakanna. Lengst á veg er kominn undirbúningur að jarðminjagarði á Suðurlandi og eldfjallagarði í landi Grindavíkur.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 515 orð
| 4 myndir
Mikil aukning er í bókunum í ferðaþjónustu hér á landi. Mikil umfjöllun um Ísland erlendis og hagstætt gengi skilar sér í fjölgun ferðamanna. Íslendingar eru líka farnir að ferðast meira.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 811 orð
| 3 myndir
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is NÁVÍGI kylfinga við perluna Korpu eykst enn með stækkun Korpúlfsstaðavallar. Framkvæmdir við stækkun golfvallarins upp í 27 holur hófust á síðasta ári og er ráðgert að níu nýjar holur verði teknar í notkun árið 2012.
Meira
ELDGOSIÐ á Fimmvörðuhálsi er síst í rénun og jarðskjálftamælar sýna talsverðan titring. Gæti gosið allt eins haldið áfram næstu vikur, að sögn jarðvísindamanna. Mikill fjöldi fólks var á ferðinni eystra í gær, þar sem veður var rysjótt.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 1402 orð
| 2 myndir
*Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, segir að skötuselsmálið snúist um forsendur aflamarkskerfisins *Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi svikið loforð um meðferð málsins *Engin framþróun vegna umræðu um innköllun aflaheimilda *Ríkisstjórnin að draga athyglina frá vandræðum vegna mikilvægari málaMeira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 1678 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Halldór Gunnarsson, prestur og bóndi í Holti undir Eyjafjöllum, hefur varið ævi sinni í baráttu fyrir hrossabændur og þjóðkirkjuna. Hefur oft skipað sér í fylkingarbrjóst þar sem orrustan hefur verið hörðust.
Meira
FÁTT minnir meira á árstíðina sem fer senn í hönd, sjálft vorið, en sá viðburður er bændur fara að dreifa áburði á tún sín. Húsdýraáburður reynist þá oft vel enda virkar hann eins og vítamínsprauta á grassprettuna.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
„UNDIRBÚNINGURINN felst ekki síst í því að safna orku fyrir lotuna,“ segir Sigurði Heiðar Höskuldsson. Þeir Sigurður og Ingi Þór Hafdísarson áforma að slá heimsmet í vasabiljarði (pool) og ætla að standa við borðið í 72 klukkustundir.
Meira
3. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 330 orð
| 1 mynd
Fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fulla tungl eftir jafndægur. Páskar. Vorhátíð. Trúarhátíð. Minningarhátíð mikilla atburða. Önnur helsta trúarhátíð kristinna manna. Kannski sú mesta. Jesús frá Nasaret, Kristur Drottinn lokar kaflanum sem hófst á jólum.
Meira
Tugir þúsunda deyja í umferðarslysum í Bandaríkjunum. Hlutfallið er svipað í öðrum löndum. Dánartíðni er meiri en í þeim styrjöldum sem nú ber hæst í fréttum. Þessi staðreynd gerir stríð ekki betri og því síður réttlætir hún þau.
Meira
EVRÓVISIONHÓPURINN hélt kökubasar í Kringlunni til að fjármagna kynninguna á laginu sem Hera Björk mun syngja í Evróvision í Noregi þetta árið. Hópurinn vippaði að sjálfsögðu upp kökunum sjálfur, t.a.m.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÚ á mánudaginn, annan í páskum, mun Kammersveitin Ísafold skipuð tuttugu hljóðfæraleikurum og Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju skipaður fimmtán söngvurum, flytja Sinfóníu nr.
Meira
Á DÖGUNUM var gerð könnun á menningarneyslu Íslendinga og kom þar margt skemmtilegt í ljós. Íslendingar eru vissulega sólgnir í listviðburði, eða hvað?
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FÆREYSKA tónlistarhátíðin G! Festival, sem fram fer í bænum Götu á Austurey ár hvert, er einn helsti fastinn í tónlistarlífi eyjarskeggja. Hátíðin verður nú haldin dagana 15. til 17.
Meira
ÞAÐ getur verið óttalegt vesen að vera kvenkynsvera. Þetta stundum nöturlega hlutskipti opinberaðist greinilega í náttúrulífsþætti David Attenborough á RÚV síðastliðið mánudagskvöld.
Meira
SAMNINGAR hafa tekist um að Gæludýrin, skáldsaga Braga Ólafssonar, komi út í Argentínu á næstunni, en það mun fátítt að suðuramerísk forlög gefi út bækur íslenskra höfunda, þó spænskar bókaúgtáfur hafi dreift slíkum verkum víða í álfunni.
Meira
JESSE James, eiginmaður leikkonunnar Söndru Bullock, er farinn í meðferð, en hann hefur verið í kastljósi fjölmiðlanna í Bandaríkjunum frá því að í ljós kom að hann hafði haldið fram hjá eiginkonunni.
Meira
Leikstjórar: Alastair Fothergill og Mark Linfield. Handrit: Alastair Fothergill, Mark Linfield og Leslie Megahey. Bretland, Þýskaland, Bandaríkin. 2007. 96 mín.
Meira
MÖGULEIKHÚSIÐ verður með aukasýningu á leikritinu Langafi prakkari í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag kl. 14. leikritið byggist á bókum Sigrúnar Eldjárn um Langafa prakkara sem hafa lengi notið vinsælda meðal yngstu lesendanna.
Meira
METVERÐ fékkst fyrir málverk úr Ned Kelly-röð ástralska málarans Sidneys Nolans á uppboði í Melbourne, en alls seldist verkið fyrir um 600 milljónir króna.
Meira
LISTAVAKA ungs listafólks verður haldin í Hallgrímskirkju laugardaginn 3. maí og er hluti Kirkjulistahátíðar í ár. Fjölbreytt og forvitnileg dagskrá verður í kirkjunni þennan dag, en hún hefst kl. 15 og stendur til kl. 23. Klukkan 21.
Meira
Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Tómas Axel Ragnarsson eldsmiður og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir leikkona. Þau fást m.a. við „júbb“ og „slettireku“. Þetta er síðasti þáttur vetrarins.
Meira
*Dazed & Confused, ein helsta tízkubiblía hins vestræna heims á vart til orð til að lýsa snilld Munda en blaðið sótti Hönnunarmarsinn og Reykjavik Fashion Week heim og tók við hann viðtal.
Meira
DÓMARI í Dyflinni á Írlandi hefur dæmt tónlistarmanninn Price til að greiða tónleikahaldara þar í landi þrjár milljónir bandaríkjadala fyrir að hafa hætt við tónleika á síðustu stundu árið 2008.
Meira
Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is ÞAÐ eru orðin þó nokkur ár síðan Radíusbræður hristu saman upp í landanum með útvarps- og sjónvarpsþáttum sínum.
Meira
*Rás 2 heldur áfram að styðja dyggilega við bakið á landsliðinu og leitar nú að nýju stuðningslagi fyrir landsmenn að kyrja á HM 2011. Skilafrestur er til 16. apríl.
Meira
SIRKUS Íslands sýnir nú af miklum móð í Salnum, Kópavogi. Samkvæmt forsvarsmönnum er þetta „spennandi sirkussýning þar sem fjör og dirfska ráða för í jafnvægislistum, gripli, húlahringjum, loftfimleikum og auðvitað sprella trúðarnir.
Meira
* Í ár er aðeins tekið við lögum með íslenskum texta og er það gert til að hvetja hljómsveitir sem syngja á ensku til að prófa sig áfram á íslensku.
Meira
Eftir Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur: "Við þurfum að muna að setja jafnrétti í forgang þegar kemur að endurskoðun á uppbyggingu þjóðfélagsins. Fjölbreyttur hópur nær betri árangri en einsleitur hópur. Ísland hefur oft verið fyrirmynd annarra ríkja þegar kemur að jafnréttismálum."
Meira
Eftir Ingibjörgu Hrönn Ingimarsdóttur: "Sem þjóð berjumst við fyrir því að hafa sjálfsákvörðunarétt í mikilvægum málum og fatlaðir eiga sér öfluga forystumenn í sinni baráttu sem telja að notendastýrð þjónusta sé það sem koma skal."
Meira
Eftir Bergþór Ólason: "... eftir opinber skrif þáttarstjórnandans um það hvernig skýrslan eigi að vera er ljóst að útilokað er að hann stýri umræðu um efni hennar á vegum Ríkisútvarpsins."
Meira
Einfaldleikinn á landsbyggðinni hentar vel einföldum manni eins og mér. Þar er því sem næst ekkert við að vera annað en sitja í ruggustólnum og hlusta á þögnina. Aldrei neitt um að vera.
Meira
Eftir Þóri H. Gunnarsson: "Tilgangur bráðabirgðauppgjörs dánarbúa er að erfingjar geti gert sér grein fyrir skuldastöðu hins látna hjá Tryggingastofnun."
Meira
3. apríl 2010
| Bréf til blaðsins
| 305 orð
| 1 mynd
Frá Einari Skúlasyni: "Í málefnavinnu framsóknarmanna vegna borgarstjórnarkosninganna í vor hefur verið tekinn til skoðunar sá möguleiki að flytja heitt vatn til Færeyja, til almennrar notkunar þar."
Meira
ISbook – ný tengslanetsíða ISbook er ný tengslanetsíða sem var hönnuð á Íslandi og er mjög skemmtileg og býður upp á til dæmis vídeóspjall og venjulegt spjall.
Meira
Eftir Baldvin Nielsen: "Er lagastoð í lögunum fyrir reglugerð sem býr til þéttbýli innan þéttbýlis án þess að settur sé rammi af löggjafanum eins og gert er um vistgötu?"
Meira
Erla Kristín Þorvaldsdóttir Egilson fæddist á Patreksfirði 13. mars 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. mars 2010. Útför Erlu var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
3. apríl 2010
| Minningargreinar
| 2220 orð
| 1 mynd
Friðrikka Betúelína Þorbjörnsdóttir fæddist 14. júní 1918 í Kjaransvík, Grunnavíkurhreppi. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra, Vestmannaeyjum 27. mars 2010. Foreldrar Friðrikku voru Guðrún Albertína Jensdóttir, f. 22. nóv. 1880, d. 18. des.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Jónas Haraldsson GARÐSAPÓTEK, sem er í eigu Hauks Ingasonar, er ódýrara en aðrar lyfjaverslanir, slær m.a. við lyfjakeðjunum, það sýnir ný könnun Neytendastofu á verði nokkurra lausasölulyfja.
Meira
3. apríl 2010
| Viðskiptafréttir
| 518 orð
| 2 myndir
RÉTTI klæðnaðurinn skiptir öllu máli þegar kemur að farsælum frama. Mismunandi fatnaður þykir við hæfi í mismunandi störfum, og eins og gengur og gerist ganga yfir minni og stærri tískubylgjur.
Meira
Ert þú ein/n af þeim sem nota MSN til að koma stuttum, praktískum skilaboðum á milli vinnufélaganna? En ert svo með Gmail þar sem aðrir vinir og kunningjar poppa upp í tíma og ótíma á spjallmöguleikanum þar?
Meira
Ef konur forðast eftirfarandi tíu tískumistök sem vefsíðan Msn.com telur upp eru þær nokkuð öruggar um að líta þokkalega út. * Versla í unglingadeildinni. Ef þú ert kynþroska er tími til að hætta að versla í þessari deild.
Meira
Útvarpsleikhúsið frumflytur Blessuð sé minning næturinnar eftir Ragnar Ísleif Bragason á morgun, Páskadag, kl. 14 á Rás 1. Verkið fjallar um Sif sem missti eitt sinn barn og hefur eytt ævinni í að kljást við sorgina.
Meira
Þau neita því ekki að hafa horft á Bráðavaktina og Grey's Anatomy og að sá heimur sem þar birtist af spítalalífi virki þó nokkuð heillandi. En það hafði ekki úrslitaáhrif á að þau ákváðu að leggja fyrir sig læknisfræði.
Meira
„Ég er að fara upp á Fimmvörðuháls á morgun [fimmtudag] með eldri börnum mínum tveimur og manni. Það er alltaf gaman að gera eitthvað saman og þetta verður eflaust mögnuð lífsreynsla.
Meira
Páskarnir eru tími hugvekju, þar sem fólki gefst tími til að leita inn á við, en jafnframt leggja rækt við fjölskylduna. Ástin blómstrar og Pétur Stefánsson tekur eftir að þá yrkja sumir um hunda og ketti.
Meira
Helga Rún Gunnlaugsdóttir, Aníta Guðrún Sigurðardóttir og Ágústa Sigurðardóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.998 fyrir börnin á Haítí, sem þær afhentu Árnesingadeild Rauða...
Meira
Víkverji er enn að reyna að gera upp við sig hvort hann eigi að fá sér páskaegg eða ekki. Páskaeggin eru girnileg ásýndar og það fylgir því skemmtileg stemning að opna þau, gægjast inn og finna málsháttinn og brjóta svo fyrsta bitann.
Meira
Það var ekkert aprílgabb í gangi þegar Keflvíkingar tryggðu sig nokkuð auðveldlega í undanúrslit Íslandsmótsins í körfuknatatleik með stórsigri á Tindastóli í oddaleik í Keflavíkinni í fyrrakvöld.
Meira
Ekki hafa allir Íslendingar fyllst svartsýni og misst móðinn í kreppunni. Stefán Már Stefánsson, atvinnukylfingur úr GR, hefur í það minnsta verið á ferð og flugi á árinu og ætlar að einbeita sér að þýsku EPD-mótaröðinni í sumar.
Meira
Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR um að leika með félaginu út þetta tímabil í fótboltanum.Hann er 31 árs og lék síðast með Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni en áður með Lilleström , Molde og Hödd .
Meira
FYRSTU leikirnir í undanúrslitum karla í körfuboltanum verða á mánudag, að kvöldi annars dags páska. KR-ingar taka á móti Snæfelli í Vesturbænum og í Reykjanesbæ verður fyrsti nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur, á heimavelli Keflvíkinga.
Meira
KR-INGAR gulltryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, með því að vinna stórsigur á Þrótti, 5:0, á gervigrasvelli sínum í Vesturbænum á skírdag. Vesturbæjarliðið er nú það eina í keppninni með fullt hús stiga.
Meira
Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is OFANRITAÐUR hefur ekki hugmynd um hvað það er sem Njarðvíkingar hafa gert inni í búningsklefa í hálfleikjum viðureigna sinna við Stjörnuna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik.
Meira
KR-KONUR geta í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Fjórði leikur þeirra og Hamars í úrslitarimmunni fer fram í Hveragerði og hefst klukkan 16.
Meira
ÍSLENSKA U19 ára stúlknalandsliðið nýtti ekki gullið tækifæri til að komast í úrslitakeppni EM í knattspyrnu þegar það tapaði óvænt fyrir Tékkum, 1:2, í Sochi í Rússlandi á skírdag.
Meira
SANNKALLAÐUR risaslagur verður á Old Trafford í hádeginu í dag þegar tvö efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United og Chelsea, leiða saman hesta sína.
Meira
ÍSLAND mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik í Laugardalshöllinni í dag klukkan 14. Þetta er seinni viðureign liðanna en Ísland vann í London, 27:16, á miðvikudagskvöldið.
Meira
PORTÚGALSKA liðið Benfica sigraði Liverpool, 2:1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA sem fram fór í Lissabon í fyrrakvöld. Liverpool var manni færra frá 30. mínútu þegar Ryan Babel var rekinn af velli.
Meira
EINS og fram kom á baksíðu Morgunblaðsins miðvikudaginn 31. mars sl. lenti íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í óvæntri uppákomu á síðustu æfingu liðsins á Town Stadium í bænum Vrbovec í Króatíu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.