Greinar laugardaginn 17. apríl 2010

Fréttir

17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

AGS-lán samþykkt

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra fagnar því mjög að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skyldi í gær samþykkja aðra endurskoðun áætlunar sjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Athygli umheimsins á gosi

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „ÞAÐ eru bara allar hendur á dekki. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

„Ég veit ekki hvernig maður komst fram úr þessu“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG held að maður gleymi þessu seint. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

„Við erum komin í skjól“

Eftir Kristján Jónsson og Sigurð Boga Sævarsson ÞAÐ breytir miklu að AGS hafi nú samþykkt aðra endurskoðun á þeirri efnahagsáætlun sem Íslendingar starfa eftir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 3 myndir

Ekki tilefni til að auka kvóta

Vonbrigði að þorskstofninn skuli ekki hafa mælst stærri, segir framkvæmdastjóri LÍÚ. Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir engin gögn hafa komið fram í vorrallinu sem gefi tilefni til að auka kvótann á fiskveiðiárinu. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Esjan er allra meina bót

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HELGI Þorkelsson var lengi í óreglu en hætti áður en hann missti tökin. Hann reynir að ganga á Esjuna annan hvern dag og hefur gert það um árabil. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Fjölskyldan heima er í stöðugu sambandi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „AÐ SJÁLFSÖGÐU er gaman að upplifa þetta. En maður er samt hálfdofinn,“ sagði Annika Rosén, bóndi á Ysta-Skála, síðdegis í gær. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Flugfarþegum fjölgar á nýjan leik

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÝJUSTU tölur um fjölda flugfarþega til landsins og frá bentu til þess að flugstarfsemin væri loks að ná sér á strik eftir mikla lægð. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fýlarnir fylgjast með við Markarfljót

NÁLÆGT Seljalandsfossi hafa fýlar komið sér vel fyrir í lítilli gjótu sem snýr út að Markarfljóti. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Garðarnir við Markarfljót hafa alveg haldið í 100 ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FYRSTU varnargarðarnir við Markarfljót voru reistir vestan við bæinn á Seljalandi frá Seljalandsmúla niður á sléttuna vorið 1910 og verða því senn 100 ára gamlir. Meira
17. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 99 orð

Gestir framleiða rafmagn

LÚXUSHÓTEL í Kaupmannahöfn gefur nú gestum kost á að framleiða rafmagn með því að stíga reiðhjól sem tengd eru við rafal. Ef gestir Crowne Plaza-hótelsins framleiða 100 vattstundir með þessum hætti fá þeir mat að andvirði 200 danskra króna, jafnvirði 4. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 330 orð

Gígarnir stækka og þrýstingur minnkar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson og Björn Jóhann Björnsson ÞRÝSTINGUR undir Eyjafjallajökli er að minnka samkvæmt því sem GPS-mælitæki, sem staðsett eru beggja vegna jökulsins, sýna. Þetta segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Engin gúrkutíð Fjölmiðlafólk hefur staðið í ströngu undanfarna daga við að flytja fréttir af gosinu í Eyjafjallajökli. Sjónvarpsfréttamenn tóku sér stöðu við brúna yfir Markarfljót í... Meira
17. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Jók mjög fylgi Frjálslyndra demókrata

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STUÐNINGURINN við Frjálslynda demókrata, þriðja stærsta flokkinn í Bretlandi, virðist hafa aukist verulega eftir sjónvarpskappræður leiðtoga þriggja helstu stjórnmálaflokka landsins í fyrrakvöld. Meira
17. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Minnst 1.140 fórust í skjálftanum

YFIRVÖLD í Kína skýrðu frá því í gær að minnst 1.144 hefðu beðið bana í jarðskjálftanum sem reið yfir Qinghai-hérað á miðvikudaginn var. Tala látinna gæti hækkað þar sem yfir 400 manns til viðbótar er saknað. Ríkisfjölmiðlar í Kína segja að yfir 11. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 755 orð | 3 myndir

Nauðsyn að verja vitin

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is GOSASKA getur haft skaðleg áhrif á lungu og augu fólks. Því er afar mikilvægt á svæðum þar sem öskufall er sýnilegt að fólk noti grímur fyrir öndunarfæri og hlífðargleraugu. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Náttúruvernd

NÁTTÚRU- og umhverfisverndarsamtök á Íslandi boða til náttúruverndarþings í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð laugardaginn 24. apríl nk. kl. 10-15:30. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýtt aðsóknarmet slegið á mbl.is

AÐSÓKNARMET á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, innan dags var aftur slegið á fimmtudag svo um munaði. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus heimsóttu 223.222 notendur vefinn. Eldra met var frá því á miðvikudag en þá voru notendur 205.494. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Óháð rannsókn á máli forstjóra FME

„ÞETTA mál, sem er notað sem dæmi í kafla 9.5 í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, verður kannað í kjölinn af óháðum utanaðkomandi aðila og leitt þannig til lykta,“ segir Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Óhugnanlegt öskuský gleypti bæinn Þorvaldseyri

ÞAÐ var jafnmikilfenglegt og skelfilegt að sjá gríðarstórt, biksvart öskuský læðast niður Eyjafjöllin aftan að þeim bæjum sem standa við rætur fjallgarðsins og gleypa þá. Ljóst er að undirbúningur bænda í gærdag kom að verulega góðu gagni. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Óvissa og undirbúningur vegna öskufalls undir Eyjafjöllum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VIÐ AKSTUR undir Eyjafjöllum var fátt sem benti til stórbrotinna eldsumbrota í næsta nágrenni. Sól skein í heiði og ljóst að vorið er á næsta leiti. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 949 orð | 2 myndir

Raforkuverð til heimila lækkaði

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, vill meiri og opnari umræðu um málefni Landsvirkjunar, þar á meðal orkusölu til stóriðjufyrirtækja. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rætt um siðferði á fundi í Áskirkju

Á MÁNUDAGINN kl. 20 munu Áskirkja og Langholtskirkja efna til umræðufundar á Áskirkju undir yfirskriftinni „Siðferði og samfélag“. Rætt verður um 8. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Senn birtir til á atvinnumarkaði

Samtök atvinnulífsins gera ráð fyrir að störfum á almennum vinnumarkaði fækki um rúmlega 1.500 á árinu, en 16.482 manns voru skráðir atvinnulausir í lok mars 2010. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sætur sigur MS-inga í MORFÍS í gærkvöldi

MENNTASKÓLINN við Sund fór með sigur af hólmi í MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Lið skólans atti kappi við lið Verzlunarskóla Íslands og var umræðuefnið „fáfræði er sæla“ en lið MS-inga mælti með. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1641 orð | 6 myndir

Tugmilljarða tjón fyrir flugfélögin

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ELDGOSIÐ í Eyjafjallajökli heldur áfram að valda gríðarlegum truflunum á flugumferð um Evrópu og í raun frá öllum heimsálfum. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð

Undir meðalverði

Verð á raforku til stóriðjufyrirtækja á Íslandi er lægra en meðalverð í heiminum. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, varar samt við slíkum samanburði þar sem taka verði mið af ólíkum aðstæðum milli landa. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Varnargarðar héldu og björguðu miklu

TÖLUVERT skemmdir urðu við Þorvaldseyri eftir hlaupið í Svaðbælisá en ljóst að þær hefðu getað verið mun meiri. Varnargarðar héldu að mestu en óvíst að þeir geri það komi annað hlaup í ána. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vatn þvær mengunina

MINNI efnafræðileg mengun er af gjóskunni frá Eyjafjallajökli en búist var við, segir Sigurður Reynir Gíslason, jarðfræðingur hjá Jarðvísindastofnun HÍ. Bráðið vatn nær, að sögn vísindamanna, að þvo mengun af gjóskunni. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 598 orð | 4 myndir

Vilja að varaformaðurinn víki

Krafa um að Þorgerður Katrín segi af sér sem varaformaður hefur verið hávær innan Sjálfstæðisflokksins undanfarna daga, bæði meðal þingmanna og óbreyttra flokksmanna Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vilja samræma viðbrögðin

JÓN Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðaði til fundar í ráðuneytinu í gær um möguleg áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli á landbúnað og sjávarútveg og viðbrögð við því, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð

Yfirlýsing

ÓLÖF Nordal og Tómas Már Sigurðsson hafa beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: „Nöfn okkar hjóna koma fyrir í kafla 8.11. Meira
17. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ýmsar vörur á uppboði sýslumanns

Sýslumaðurinn í Reykjavík verður með uppboð á ýmsum munum í vörumiðstöð Samskipa, Kjalarvogi 7-15, kl. 12 í dag, laugardaginn 17. apríl. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2010 | Leiðarar | 132 orð

Blendnar niðurstöður

Niðurstaðna úr vorralli Hafrannsóknastofnunar er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Vorrallið gefur vísbendingu um hvað framundan er og að þessu sinni má segja að horfur séu blendnar. Meira
17. apríl 2010 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Hver er skýringin?

Í byrjun vikunnar kom enn betur í ljós en áður hversu risavaxnar skuldir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og viðskiptafélaga hans voru við íslenska bankakerfið. Meira
17. apríl 2010 | Leiðarar | 473 orð

Hættuleg óvissuferð

Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður, hefur fengið svar frá Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra, við nokkrum spurningum um kostnað við aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Meira

Menning

17. apríl 2010 | Myndlist | 724 orð | 4 myndir

Allt leikur í Dyndilyndi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is DYNDILYNDI - verði gjafa gagnstreymi heitir sýning sem er framlag Myndlistaskólans í Reykjavík til Barnamenningarhátíðar 2010. Meira
17. apríl 2010 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Baggalútsmenn eldheitir aðdáendur Vigdísar

BAGGALÚTUR samdi lag til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur í tilefni af áttræðisafmæli hennar í fyrradag. Lagið fær frú Vigdís fyrir að vera Baggalúti innblástur, fyrirmynd og hvatning – en þó einkum og sér í lagi fyrir að vera til. Meira
17. apríl 2010 | Myndlist | 206 orð | 1 mynd

„Borið á borð“ í Galleríi Fold

Í DAG kl. 15 opnar Elín G. Jóhannsdóttir myndlistarkona sýningu á verkum sínum í Gallerí Fold. Sýningin ber heitið Borið á borð . Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Bloodgroup semur lag í Litlu hafmeyjunni

* Um síðustu helgi fór Litla hafmeyjan á Rás 2 af stað með dagskrárliðinn Sandhedens time, eða stund sannleikans upp á íslenska tungu. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 374 orð | 2 myndir

Blómaveislur á páskadag í New York-borg

Svo lengi sem ég man eftir mér hefur páskadagur verið í ansi föstum, en ljúfum skorðum í fjölskyldunni. Meira
17. apríl 2010 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Brot af því besta hjá Heimi í dag

KARLAKÓRINN Heimir úr Skagafirði bregður sér austur yfir Tröllaskagann í dag til að halda tvenna tónleika. Þeir fyrri fara fram í Bergi, menningarhúsi Dalvíkinga, kl. 15 í dag og í kvöld, kl. 20.30, verða tónleikar í félagsheimilinu Ýdölum í Aðaldal. Meira
17. apríl 2010 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Crowe í Bollywood

ÁSTRALSKI leikarinn Russell Crowe hefur samið um að koma fram í Bollywood-mynd. Crowe mun leika þýskan rithöfund sem fer í hindúíska pílagrímsferð til Indlands, Kumbh Mela, en verður ástfanginn af ungri konu. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð

Dansnemar halda vorsýningu í Salnum

Vorsýning dansskólans DanceCenter Reykjavík verður haldin á morgun í Salnum, Kópavogi, kl. 17. Meira
17. apríl 2010 | Kvikmyndir | 567 orð | 2 myndir

Grásprengdir strengir

Leikstjóri: Scott Cooper. Aðalleikarar: Jeff Bridges, Maggie Gyllenhaal, Robert Duvall, Tom Bower, Colin Farrell, 110 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 161 orð | 2 myndir

Í faðmi fjölskyldunnar

PARIS Hilton dvelur nú hjá foreldrum sínum eftir sambandsslitin við Doug Reinhardt. Staðfest var í gær að Hilton væri hætt með Reinhardt en þau höfðu verið saman í fjórtán mánuði. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Keppt í Flair og Klassík á Íslandsmeistaramóti

* Íslandsmeistaramót barþjóna 2010 verður haldið á Broadway á morgun, sunnudag. Húsið verður opnað kl. 19 og keppnin hefst stundvíslega kl. 20. Íslandsmeistaramót barþjóna hefur verið haldið nánast á hverju ári frá stofnun Barþjónaklúbbs Íslands 1963. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Keppt um Gaddakylfuna í sjöunda sinn

* Mannlíf og Hið íslenska glæpafélag óska eftir sögum í hina árlegu glæpasmásagnakeppni Gaddakylfuna. Gaddakylfukeppnin er nú haldin í sjöunda sinn. Meira
17. apríl 2010 | Kvikmyndir | 263 orð | 2 myndir

Kláraði ein Ruslagámariðlana

GRÆNA ljósið hélt opnunarteiti Bíódaga í fyrrakvöld í Regnboganum og bauð í fjórfalt óvissubíó, gestir vissu ekkert hvaða mynd væri sýnd. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Kossaflens Kardashian

KIM Kardashian raunveruleikaþáttastjarna sást kyssa fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á veitingastað. Kardashian hætti nýverið með bandaríska fótboltamanninum Reggie Bush. Meira
17. apríl 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Rím í Ásmundarsafni

KOMIÐ ER að lokum sýningarinnar Rím í Ásmundarsafni, en á henni eru verk eftir Ásmund Sveinsson og íslenska samtímalistamenn. Sýningarstjórar Ríms eru Sigríður Melrós Ólafsdóttir og Ólöf K. Sigurðardóttir og á morgun kl. Meira
17. apríl 2010 | Tónlist | 911 orð | 5 myndir

Litúrgía og hljóðinnsetningar

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is Í VOR mun Listaháskóli Íslands útskrifa 25 nemendur af tónlistarbraut. Meira
17. apríl 2010 | Myndlist | 455 orð | 1 mynd

Menningarhátíð barna

Eftir Ásgerði Júlíusdóttur asgerdur@mbl.is NÆSTKOMANDI mánudagsmorgun verður Barnamenningarhátíðin í Reykjavík sett í fyrsta sinn í Hljómskálagarðinum af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. Meira
17. apríl 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Myndlistarþing í tilefni af afmæli

Í DAG kl. 13 til 16 er efnt til myndlistarþings í tilefni af tíu ára afmæli Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð

Óskað eftir ábendingum um góð söfn

Á mánudaginn rennur út frestur til að skila inn ábendingum vegna Íslensku safnaverðlaunanna. Þeim skal skilað til Safnaráðs, Þjóðminjasafninu í Reykjavík, eða á safnarad@safnarad.is merkt Safnaverðlaun. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Radcliffe aftur á Broadway

LEIKARINN Daniel Radcliffe mun fara með aðalhlutverkið í söngleiknum How To Succeed In Business Without Really Trying á Broadway í New York. Harry Potter-stjarnan mun leika J. Meira
17. apríl 2010 | Tónlist | 190 orð | 2 myndir

Síðasta sýning Kiri

KIRI Te Kanawa, ein þekktasta sópransöngkona heims, mun í kvöld syngja í síðasta sinn í óperu, Rósariddaranum eftir Richard Strauss, í uppfærslu Óperunnar í Köln. Kanawa er orðin 66 ára gömul. Meira
17. apríl 2010 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Tónlist er tilfinningar

Á MORGUN, sunnudag, heldur Minningarsjóður Kristjáns Eldjárns gítarleikara tónleika í Kristskirkju, Landakoti. Á tónleikunum leikur Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari verk eftir J.S. Bach og Jónas Tómasson. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
17. apríl 2010 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Tónlist sem alþjóðlegt tungumál

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir ráðstefnu í tilefni af áttræðisafmæli Vigdísar. Ráðstefnan hófst í gær, föstudag, en í dag kl. 16 til 17. Meira
17. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 111 orð

Utan lóðamarka

15. APRÍL sl. var sagt frá því í mola í Morgunblaðinu að Fésbókarhópur hefði verið stofnaður til stuðnings kvikmyndagerðarmanninum Hrafni Gunnlaugssyni, „Andmælum pólítískum ofsóknum gegn listagallerýi á Laugarnesi“. Meira
17. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Þjóðin verður hissa

ÍSLENDINGAR eru ákaflega lítið gefnir fyrir að hrósa náunganum. Það er svosem ekkert skrýtið að þjóð sem lengi hefur litið svo á að börn spillist herfilega sé þeim hrósað skuli ekki leggja það á sig að hrósa fullorðnu fólki. Meira

Umræðan

17. apríl 2010 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Fyrning forréttinda

Eftir Jónas Bjarnason: "Um er að ræða fyrningu á forréttindum en ekki tekjum. Það eru sjálf forréttindin, sem sumir hafa haft en ekki aðrir, sem minnka um 5% á ári." Meira
17. apríl 2010 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Ný leið til að allir fái nægan mat

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Greinarhöfundur vill stofna nýja matarhjálp til viðbótar við Mæðrastyrksnefnd sem starfa myndi áfram" Meira
17. apríl 2010 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Oj bara, oj bara, oj bara, ullabjakk

Alveg er það merkilegt hve listamenn hitta oft naglann á höfuðið. Stundum ekki á það höfuð sem miðað er á en listina má teygja og toga í svo margar áttir að allt verður þetta skiljanlegt á endanum. Eða ekki... Meira
17. apríl 2010 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Spurning til stjórnar og eigenda Arion banka

Eftir Guðmund F. Jónsson: "...finnst ykkur Jóhannes Jónsson, stjórnarformaður Haga hf., traustsins verður sem stjórnarformaður og kaupandi að ráðandi hlut í fyrirhuguðu almennings hlutafélagi...?" Meira
17. apríl 2010 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Staða Alþingis

Eftir Vigdísi Hauksdóttir: "Við verðum að hafa kjark og þor til að horfast í augu við vandamálin og viðurkenna brotalamir stjórnkerfisins, stjórnmálaflokkanna og stjórnsýslunnar allrar." Meira
17. apríl 2010 | Velvakandi | 109 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ber enginn ábyrgð? ÞAÐ var nöturlegt að fylgjast með frammistöðu formanna stjórnmálaflokkanna í Kastljósi síðastliðið miðvikudagskvöld. Enginn þeirra sá nokkra sök hjá eigin flokki. Almenningur skilur vel að Steingrímur J. Meira
17. apríl 2010 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Verjumst aðför að grunnatvinnugreinunum

Eftir Björn Ingimarsson: "Færa má rök fyrir því að tekjur sveitarfélaga rýrni vegna þessa auk þess að vegið sé að afkomugrundvelli leiðandi fyrirtækja innan greinarinnar." Meira

Minningargreinar

17. apríl 2010 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Einarsson

Aðalsteinn Einarsson fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 9. júní 1929. Hann lést á heimili sínu 5. apríl 2010. Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson og Dagný Einarsdóttir, f. 16. janúar 1901, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Eva Snæbjarnardóttir

Eva Mjallhvít Snæbjarnardóttir, fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans á Sauðárkróki, fæddist á Sauðárkróki 7. ágúst árið 1930. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 5. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Kristín Rósa Steingrímsdóttir

Kristín Rósa Steingrímsdóttir fæddist á Selfossi 24. febrúar 1967, hún lést af slysförum 6. apríl sl. Kristín Rósa ólst upp á Torfastöðum 1 í Grafningi hjá foreldrum sínum, Steingrími Gíslasyni, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Laufey Jeremíasdóttir

Laufey Jeremíasdóttir fæddist 3. ágúst 1947 á Þórdísarstöðum í Eyrarsveit. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi hinn 10. apríl sl. Foreldrar hennar voru Jeremías Kjartansson, bóndi á Þórdísarstöðum í Eyrarsveit, f. 28. júní 1913, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 2683 orð | 1 mynd

Lára Jóhannesdóttir

Lára Jóhannesdóttir fæddist í Rauðanesi í Borgarhreppi 28. júli 1928. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 6. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Jóhannes Einarsson og Eva Jónsdóttir. Lára var næstelst fimm systkina, elst var Ingibjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét fæddist á Sauðárkróki 14. júlí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, deild II, 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jósafatsson, f. 4. október 1899, d. 14. janúar 1974, og Hólmfríður Jónasdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2010 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Unnur Helga Möller

Unnur Helga Möller fæddist á Siglufirði 10. desember 1919, hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 8. apríl 2010. Foreldrar: Christian Ludvig Möller, f. 5.4. 1887 á Blönduósi, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 668 orð | 3 myndir

Er til lækning við frestisýki?

MÖRGU þarf að sinna í lífinu sem seint er hægt að kalla skemmtilegt, en jafnvel ánægjulegustu verkefni eiga það til að sitja á hakanum. Meira
17. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Fjárfesting fyrir milljónir dollara

ALTERNA, nýtt farsímafélag, hóf starfsemi á miðvikudaginn. Róbert Bragason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að fyrirtækið sé alfarið í erlendri eigu. Meira
17. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 2 myndir

Hvaða gráða gefur bestu launin?

MARGT þarf að vega og meta þegar velja á starfssvið. Á Íslandi erum við svo lánsöm að fólk getur yfirleitt leyft sér að velja sér frama eftir áhuga og stundað nám óháð fjárhag. Meira
17. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 3 myndir

Voru frekir á fóðrum í eigin banka

Skuldir Björgólfsfeðga og fyrirtækja tengdra þeim við íslenska bankakerfið námu um 1.000 milljónum evra haustið 2008. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2010 | Daglegt líf | 563 orð | 6 myndir

Hrossakjöt og hvalur alveg frábær í sushi

Að búa til sushi krefst mikillar þolinmæði og vandvirkni. Ekkert minna dugir en taka heilan dag frá til slíkra gjörninga. Blaðamanni féllust hendur í sýnikennslu hjá meistara Snorra B. Snorrasyni í því að búa til þennan fagra japanska mat. Meira
17. apríl 2010 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...prófið gómsætið á suZushii á Stjörnutorgi í Kringlunni

Þeir sem á annað borð kunna að meta japanska matinn sushi og gera kröfur ættu hikstalaust að gera sér ferð í Kringluna og koma við á nýlegum sushi-stað, suZushii, sem er þar á Stjörnutorginu (þar sem Boostbarinn var). Meira
17. apríl 2010 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Pönnukökur með sultu og rjóma, kaffihús og kvikmyndir

„Það er fastur liður á laugardögum að koma við í Vínberinu á Laugavegi og kaupa smá nammi handa börnunum – og mér! Meira
17. apríl 2010 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Tónleikamiðar og fleira

Vefsíðan craigslist.com er ekkert sérstaklega fyrir augað en notagildi hennar er þeim mun meira. Þar er heimurinn allur undir og hægt er að velja land og eða einstök svæði, til að athuga hvað er um að vera þar og hvað er hægt að kaupa á svæðinu. Meira
17. apríl 2010 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Það sem má ekki segja

Það eru alltaf uppi alls konar kenningar um það hvað má segja og hvað má ekki segja makanum. Á vefsíðunni msn.com má finna fimm atriði sem konum er ráðlagt að halda frá maka sínum. 1. Fyrrverandi sambönd. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2010 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

50 ára

Indriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Borgarbyggðar, varð 50 ára í gær, 16.... Meira
17. apríl 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ferstur er á illu bestur. Norður &spade;KG &heart;K32 ⋄109542 &klubs;K42 Vestur Austur &spade;865 &spade;109732 &heart;D10863 &heart;G9 ⋄K83 ⋄Á7 &klubs;G5 &klubs;D963 Suður &spade;ÁD4 &heart;Á74 ⋄DG6 &klubs;Á1087 Suður spilar 3G. Meira
17. apríl 2010 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 8. mars. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Meira
17. apríl 2010 | Í dag | 1730 orð | 1 mynd

Jóh. 10

Orð dagsins Ég er góði hirðirinn. Meira
17. apríl 2010 | Í dag | 321 orð

...og símastaur pissaði á hund

Það er eðlilegt að margur eigi erfitt um svefn á þessum síðustu og verstu tímum og viti ekki hverju hann eigi að trúa. Kristján Karlsson orti: Ég festi ekki blíðan blund fyrir bölvaðri rökfesti um stund. Meira
17. apríl 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
17. apríl 2010 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Reynir við holu í höggi

„ÉG mun að sjálfsögðu reyna að ná hér holu í höggi,“ segir sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur, staddur í golfferð syðst á Spáni ásamt eiginkonu sinni, Signýju Bjarnadóttur, og hópi 30-40 íslenskra kylfinga. Meira
17. apríl 2010 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. b3 Rd7 5. Bb2 Rgf6 6. O-O e6 7. d3 a5 8. a3 Bd6 9. Rbd2 O-O 10. De1 e5 11. e4 He8 12. h3 Bh5 13. Rh4 Dc7 14. Kh1 Bg6 15. Rxg6 hxg6 16. De2 Rc5 17. Had1 Had8 18. Hfe1 dxe4 19. dxe4 b5 20. Ha1 a4 21. b4 Re6 22. c3 Db6 23. Meira
17. apríl 2010 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Við Vitastíg í miðborg Reykjavíkur stendur lítill veitingastaður sem heitir Balkanika. Þar fæst matur sem ættaður er frá Balkanskaga, fyrst og fremst frá Búlgaríu að því er virðist, og þar snæddi Víkverji kvöldverð í gær. Meira
17. apríl 2010 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. apríl 1913 Járnbraut, sú fyrsta og eina á Íslandi, var tekin í notkun. Hún lá frá Öskjuhlíð að Reykjavíkurhöfn og var notuð við grjótflutninga, aðallega til 1917 en að einhverju leyti til 1928. 17. Meira

Íþróttir

17. apríl 2010 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

„Dagsform og vilji ráða úrslitum“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is MIKIL spenna ríkir fyrir úrslitarimmu Vals og Fram í N1-deild kvenna í handknattleik en Reykjavíkurrisarnir mætast í fyrsta úrslitaleiknum í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda klukkan 16 á morgun. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

„Fagmennskan er orðin mikil“

EMIL Alengaard fór á kostum í leiknum gegn Ísrael í gær og skoraði fjögur mörk og lagði upp hin tvö. Emil skoraði alls sex mörk í leikjunum fimm og var valinn besti leikmaður Íslands í keppninni. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

„Íslenska eldgosið“ leikmaður ársins

JAKOB Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Sundsvall Dragons, er besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu að mati sérstakrar dómnefndar á vegum netmiðilsins Eurobasket.com. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

Besti árangur Íslands

Eftir Kristján Jónsson í Eistlandi kris@mbl.is ÍSLENSKA landsliðið í íshokkíi náði takmarki sínu í 2. deild á HM í Eistlandi þegar liðið vann til bronsverðlauna en mótinu lauk í gærkvöldi. 2. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 1215 orð | 7 myndir

Eins og svart og hvítt

Mjög góður leikur íslenska landsliðsins í síðari hálfleik trryggði því jafntefli við þrefalt meistraralið Frakka í Laugardalshöll í gærkvöldi, 28:28, í leik þar sem stemningin var eins og best varð á kosið. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Englandsmeistara Manchester United en samningur þessa 35 ára gamla miðjumanns við Manchester-liðið átti að renna út í sumar. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Daniel Narcisse lék ekki með Frökkum gegn Íslendingum í vináttulandsleiknum í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Narcisse er meiddur á hægra hné. Óvíst er hvort hann verður með í seinni leiknum klukkan 16 í dag. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 383 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Víkingur...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Víkingur R. – Selfoss 1:2 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 18. – Jón Guðbrandsson 3., Henning Jónasson 85. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 168 orð

Landsliðið situr fast í Tallinn

Eftir Kristján Jónsson í Eistlandi kris@mbl.is ÍSLENSKA landsliðið í íshokkí karla er í hópi strandaglópa á meginlandi Evrópu af völdum eldgossins í Eyjafjallajökli. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Löng bið Vals og Fram eftir titlinum

VALUR og Fram hefja úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild kvenna í handknattleik á morgun þegar liðin mætast í fyrsta úrslitaleiknum í Vodafone-höllinni. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Stóðu við gamalt markmið

INGVAR Þór Jónsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í íshokkí, var ánægður með árangurinn á HM þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gærkvöldi. Meira
17. apríl 2010 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Vori, Szmal og Karabatic bestir í fyrra

SÉRSTÖK valnefnd á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, hefur tilnefnt þrjá leikmenn í karlaflokki og þrjá leikmenn úr kvennaflokki sem koma til greina sem handknattleiksfólk ársins 2009. Meira

Sunnudagsblað

17. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 96 orð

17. apríl PopUp-verzlun verður sett upp á efri hæð í Kaffi Sólón í dag...

17. apríl PopUp-verzlun verður sett upp á efri hæð í Kaffi Sólón í dag. Opið verður á milli kl. 12 og 17 en að þessu sinni taka 10 hönnunarmerki þátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.