Greinar miðvikudaginn 12. maí 2010

Fréttir

12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allawi varar við stríði

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Yfirmenn öryggismála í Írak sæta nú harðri gagnrýni og eru sakaðir um vanrækslu eftir blóðugasta daginn í landinu á þessu ári en liðlega hundrað manns féllu í tugum tilræða víða um landið í fyrradag. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

Í dag, miðvikudag, kl. 13-16 heldur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga með hátíðarfundi sem haldinn verður á Grand hóteli Reykjavík. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Aska hefur jákvæð áhrif á kornið

Eldfjallaaskan hefur jákvæð áhrif á spírun og vöxt plantna, samkvæmt tilraun sem gerð er á tilraunastöðinni Korpu. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ágæt sala á nautakjöti

Ágæt sala var á nautgripakjöti í apríl og var hún alls 304 tonn, sem er 9% meira en í apríl 2009. Sölusamdráttur var í öðrum kjöttegundum m.v. sama mánuð í fyrra, að því er segir á vef Landssambands kúabænda. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 169 orð

Átta skurðstofum lokað í sumar á Landspítala

Flestar lokanir sem fyrirhugaðar eru á heilbrigðisstofnunum í sumar eru af svipuðum toga og verið hefur undanfarin sumur, þótt sums staðar sé lokunartímabilið heldur lengra. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ragnheiðar E. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bakkaálver tekur á sig mynd

Frummatsskýrsla á sameiginlegu umhverfismati vegna álvers Alcoa á Bakka, Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar II og til heyrandi háspennulínu liggur nú fyrir til kynningar hjá Skipulagsstofnun til 14. júní nk. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Bankaráðsmenn skýri umræðu um launahækkun

Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, lagði fram þá tillögu á fundi efnahags- og skattanefndar í gærmorgun að Lára V. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

„Ég sá bergið klofna við efstu brún“

„Þetta var mjög tilkomumikið. Ég sá bergið klofna við efstu brún og falla svo áttatíu til hundrað metra niður. Meira
12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

„Gagnkvæm sjálfstortíming“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gordon Brown var í breskum blöðum í gær líkt við persónu í harmleikjum Shakespeares. Meira
12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Benedikt 16. páfi fordæmir harkalega allt barnaníð

Benedikt 16. páfi kom í opinbera heimsókn til Portúgals í gær og fór hann hörðum orðum um barnaníð er hann ávarpaði fréttamenn í vélinni á leið til Lissabon. Hann sagði að fyrirgefning synda gæti ekki komið í stað réttlætis. Meira
12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Cameron tók við völdum

David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins, tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í gærkvöldi eftir að Gordon Brown sagði af sér. Þar með lauk þrettán ára valdatíma Verkamannaflokksins. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Einn fremsti fréttaljósmyndari Íslands

Ragnar Axelsson var í gærkvöldi útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs fyrir árið 2010. Útnefningin er m.a. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Eldgosið kostar ríkissjóð allt að 600 milljónir króna

Egill Ólafsson, Helgi Bjarnason og Una Sighvatsdóttir Gosvirkni undir Eyjafjallajökli virðist nokkuð stöðug en búist er við áframhaldandi sveiflum með tilheyrandi gjóskufalli. Ekkert bendir til að gosinu sé að ljúka. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

Enn með ferðabakteríuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það eru tvær bakteríur sem ég losna aldrei við; blaðamennskan og þessar hreyfingar í traffíkinni,“ segir Guðni Þórðarson, Guðni í Sunnu, eins og hann er gjarnan kallaður. Meira
12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Er kannski steik inni í tertunni?

Vladímír, einn af þremur tígurhvolpum af hinu sjaldgæfa Amúr-kyni í Highland-garðinum í Kincraig í Skotlandi, varð ársgamall í gær. Hér hnusar hann af veglegri „afmælistertunni“. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fara fram á lengri gæslu

Gæsluvarðhald rann út í gær yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist á 64 ára gamlan mann, eiginkonu hans og dóttur við heimili þeirra í Reykjanesbæ 3. maí sl. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fátækt á Íslandi

Á föstudag nk. kl. 14-17 verður málþing á Háskólatorgi í Háskóla Íslands þar sem tekin verður fyrir könnun Rauða krossins á því hverjir standa verst í íslensku þjóðfélagi. Meira
12. maí 2010 | Erlendar fréttir | 125 orð

Forseta Afganistans fagnað eins og týnda syninum

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og aðrir ráðamenn í Washington fögnuðu ákaft Hamid Karzai, forseta Afganistans, er hann kom til borgarinnar í gær og voru móttökurnar mun hlýlegri en í fyrra þegar leiðtoginn var í heimsókn. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Fréttamenn Stöðvar 2 uggandi um framhaldið

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Mikil sorg ríkti á fréttastofu Stöðvar 2 í gær þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson tilkynnti uppsögn sína sem fréttastjóri. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Gæti skapað þúsundir starfa á næstu árum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Markaðsaðstæður fela í sér sérstakt tækifæri fyrir leikjaiðnaðinn. Áhuginn á leikjum fer vaxandi og gróskan er að sama skapi mikil. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hamla ekki veiðum í sumar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið mun leggja til við sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis að fyrirhugaðar lagabreytingar á hvalveiðum stofni ekki vertíðinni næsta sumar í óvissu. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hlaut heiðursverðlaunin orkubóndinn

Ólafur Eggertsson, bóndi frá Þorvaldseyri, hlaut heiðursverðlaunin orkubóndinn 2010, sem veitt voru í gær til að heiðra frumkvöðla á sviði endurnýjanlegrar orku. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 3 myndir

Ingólfur og Steingrímur fyrir dómara

Önundur Páll Ragnarsson og Andri Karl Steingrímur Kárason, fyrrverandi framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings, var leiddur fyrir dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ísland styður Karpov sem forseta FIDE

Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hefur boðið sig fram í embætti forseta Alþjóðaskáksambandsins, FIDE. Karpov er fæddur árið 1951 og varð heimsmeistari í skák árið 1975 og hélt titlinum í 10 ár samfleytt. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 732 orð | 7 myndir

Kerfisbundið og skipulagt

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is „Mjög umfangsmikil, kerfisbundin og skipulögð. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Brennibolti Í tilefni af eins árs afmæli Brenniboltafélags Reykjavíkur hefur það boðið 10-12 ára gömlum stúlkum í Háteigs-, Hlíða- og Austurbæjarskóla á æfingar á Miklatúni, eða... Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Lára nýtur trausts Jóhönnu

„Lára V. Júlíusdóttir nýtur fulls trausts hjá mér,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar hún var spurð eftir ríkisstjórnarfund í gær hvort hún bæri traust til formanns stjórnar Seðlabanka Íslands. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Opið hús í leikskólanum Regnboga

Á morgun, fimmtudag, kl. 10-13 verður opið hús í leikskólanum Regnboga, þar sem sýning verður á verkum barnanna ásamt ljósmyndasýningu af upplifun og því lærdómsferli sem lagt er til grundvallar námi barnanna í leikskólanum. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ógnvænleg eldsumbrot í Eyjafjallajökli

Mennirnir eru sannarlega smáir þegar náttúran lætur til sín taka og augljóst að þeir mega sín lítils gegn kröftum hennar. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Stefnt vegna 258 milljarða

Skilanefnd Glitnis hefur höfðað mál gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, fyrrverandi stjórnarformanni FL Group, og fleiri tengdum aðilum fyrir að hafa svikið tvo milljarða Bandaríkjadala, 258 milljarða króna, út úr bankanum. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Veldur mörgum fyrirtækjum búsifjum

FRÉTTASKÝRING Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vildi rannsókn

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Vill klára málið fljótt

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ég ætla að vona að ríkisstjórnin afgreiði þetta mál frá sér mjög fljótlega,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar hún var spurð hvenær ríkisstjórnin myndi ljúka umræðu um breytingar á... Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vinsælt að læra útikennslu

Starfsemi Náttúruskóla Reykjavíkur stendur með miklum blóma um þessar mundir. Æ fleiri kennarar sækjast eftir fræðslu og hefur því verið mætt með fleiri námskeiðum. Markmið Náttúruskólans er m.a. að efla útikennslu í grunn- og leikskólum borgarinnar. Meira
12. maí 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þjóðin sífellt langlífari

„Það er engin ein skýring á bak við svona breytingar. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2010 | Leiðarar | 450 orð

Aðgerðaleysi er ekki leiðin

Margur lukkuriddarinn í fræðimannastétt hefur barið sér á brjóst eftir fall íslensku bankanna og reynt að endurskrifa sína persónulegu sögu því tengda og stuðla að ófrægingu annarra og afbaka verk þeirra. Meira
12. maí 2010 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Beðið í ofvæni

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, bíður í ofvæni þessa dagana. Ástæða eftirvæntingarinnar er ekki aðeins að fá tækifæri til að beygja sig eina ferðina enn fyrir kröfum Samfylkingarinnar. Meira
12. maí 2010 | Leiðarar | 107 orð

Hvað er verið að fela?

Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður ítrekaði á mánudag fyrirspurn sína á Alþingi um það hver hefði lofað því að hækka laun seðlabankastjóra. Fyrirspurninni beindi hann að Steingrími J. Meira

Menning

12. maí 2010 | Myndlist | 534 orð | 2 myndir

Frjótt samtal ólíkra tíma

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari hefur á undanförnum þremur árum verið að fást við harla óvenjulegt verkefni og afrakstur þess má sjá á Þjóðminjasafninu frá og með næstkomandi fimmtudegi, 13. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Frægustu athafnalögin

Í kvöld kl. 20:00 heldur Kór Bústaðakirkju tónleika í kirkjunni undir yfirskriftinni „Frægustu athafnalögin“. Meira
12. maí 2010 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Fyrirlestur Gary Schneider

Sýning á verkum ljósmyndarans Gary Schneider verður opnuð á Listahátíð næstkomandi sunnudag kl. 15. Schneider er fæddur 1954 í Suður-Afríku en hefur lengi búið og starfað í New York. Verk hans eru að mörgu leyti óvenjuleg og hafa vakið mikla athygli. Meira
12. maí 2010 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Gamanmynd um sorglegan sannleik

Hrafndís og Garðar eru þáttagerðarmenn í sjónvarpi og starfa hjá framleiðslufyrirtæki og fá það verkefni að gera stutta heimildarmynd um fjölfatlaða stúlku að nafni Rakel. Meira
12. maí 2010 | Myndlist | 173 orð | 2 myndir

Gestir byggja fjöll úr legókubbum

Heldur óhefðbundin og fjölbreytt listasýning verður opnuð um miðjan mánuðinn á Skriðuklaustri í Fljótsdal og á Hala í Suðursveit. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Góðhjörtuð Aguilera

Sönggkonan Christina Aguilera hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri kynningarferð sinni, en ný plata frá Aguilera er væntanleg í júní. Meira
12. maí 2010 | Kvikmyndir | 317 orð | 4 myndir

Grámi yfir Cannes og Loach bætist við

Nýjustu kvikmynd leikstjórans Kens Loach hefur verið bætt við aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Hún heitir Route Irish og segir af átökum í Írak. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Grípandi laglínur og platan kemur á óvart

„Á köflum minnir söngur Stafræns Hákonar á Chris Martin í Coldplay og platan kemur manni á óvart, lengst af í það minnsta, laglínur flestar grípandi og platan nær manni við fyrstu hlustun,“ segir í dómi um nýjustu plötu Stafræns Hákonar. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 395 orð | 3 myndir

Heilsusamlegur Stafrænn Hákon

Kimi Records, 2010. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Fist Fokkers snýr aftur

* Hljómsveitirnar Fist Fokkers , D1x Atx og Tamarin/(Gunslinger) halda tónleika í kvöld á skemmtistaðnum Venue. Meira
12. maí 2010 | Kvikmyndir | 282 orð | 2 myndir

Hrói höttur og Miley Cyrus

Tvær myndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins, stórmyndin Robin Hood og The Last Song , sem skartar unglingastjörnunni Miley Cyrus í aðalhlutverki. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 14 orð

Í DAG

Kl. 20:30 Opnunartónleikar Listahátíðar. Amadou & Mariam leika í Laugardalshöll. Retro Stefson hitar... Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Kór Akraneskirkju á tónleikaferðalagi

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Hveragerðiskirkju föstudaginn 14. maí kl. 20 og í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 15. maí kl. 12. Með í för verða þeir Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari og Gunnar Gunnarsson, organisti Laugarneskirkju. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Lame Dudes blúsa og rokka á Dillon

* Hljómsveitin Lame Dudes heldur í kvöld tónleika á Dillon á Laugavegi. Lame Dudes munu leika eigin tónlist en auk þess eigin útsetningar á þekktum blús- og rokklögum. Þá mun Viðar trúbador líta inn og hefja leikinn, hita upp fyrir Lame Dudes, kl. 22. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Lewis og Hudson í Beðmálum í borginni

Það bíða eflaust margar stelpur með óþreyju eftir nýjustu Sex and the City- myndinni, en nú styttist í að hún verði frumsýnd. Engu er til sparað við að gera myndina sem glæsilegasta og þar er tónlistin ekki undanskilin. Meira
12. maí 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Líf og list Ásgeirs Emilssonar

Næstkomandi laugardag kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Ásgeirs Jóns Emilssonar í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi. Geiri, eins og hann var ávallt kallaður, var fæddur 1931 í Hátúni við Seyðisfjörð. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 813 orð | 2 myndir

Rapp og rokk á Sódómu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is „Ég byrjaði að fikta í tónlist þegar ég var átján ára, en fór að taka þessu alvarlega um tvítugt. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Reykjavík! leikur fyrir grunnskólabörn

* Hljómsveitin Reykjavík! er á leið til norðanverðra Vestfjarða í vikunni en þar á að leika fyrir grunnskólanemendur á Flateyri, Suðureyri, Ísafirði, Súðavík og jafnvel víðar. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Semur sína eigin tónlist og tekur upp

Hipphopptónlistarmaðurinn Ástþór Óðinn Ólafsson sagði skilið við nafnið Iceberg og gaf út nýjustu plötu sína, Both Ways, undir eigin nafni. Ástþór Óðinn semur sína eigin tónlist og tekur hana upp sjálfur enda menntaður í hljóðblöndun. Meira
12. maí 2010 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Talið niður með Palla

Það er ekki annað hægt en að fyllast eftirvæntingu og komast í stuð við að horfa á þátt Páls Óskars Hjálmtýssonar á laugardögum, Alla leið, þar sem lögin í Söngvakeppni Evrópu eru kynnt. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Tiger Woods sagt upp með sms-i

Ringulreiðin í kringum kylfinginn Tiger Woods ætlar engan enda að taka en þjálfari Woods, Hank Haney, sagði stöðu sinni lausri nú síðastliðinn mánudag. „Ég tilkynnti honum afsögn mína með sms-skilaboðum. Meira
12. maí 2010 | Fólk í fréttum | 741 orð | 3 myndir

Villidýr og Pólitík er ekki bara um villidýr og pólitík

Af listum Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl. Meira
12. maí 2010 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

W.G. Collingwood var raunsæismaður

„Hann var raunsæismaður og vildi sýna staðina algjörlega eins og þeir voru, en ég vildi komast að því hvort hann væri sannur í því,“ segir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari um W.G. Collingwood. Meira
12. maí 2010 | Myndlist | 85 orð

Þekking / myndlist

Á morgun, uppstigningardag, kl. 16 verður sýningin Að þekkjast þekkinguna opnuð í Listasafni Árnesinga en sýningin samanstendur af verkum fimmtán samtímalistamanna sem allir varpa ljósi á tengsl þekkingar og myndlistar. Meira
12. maí 2010 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Ævintýri í Háskólabíói

Meðal helstu viðburða á Listahátíð er heimsókn norska píanóleikarans Leif Ove Andsnes sem heldur tónleika í Háskólabíói á morgun ásamt þýsku systkinunum Christian og Tanja Tetzlaff. Á efnisskrá tónleikanna eru Fantasiestücke og Píanótríó nr. Meira

Umræðan

12. maí 2010 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Eru bændur og sjómenn vandamálið?

Eftir Guðna Ágústsson: "Atvinnuleysi verður aldrei afborið hér til lengdar en það er einn draugurinn sem fylgir Evrópusambandinu. Verði það blasir landflótti við." Meira
12. maí 2010 | Aðsent efni | 258 orð

Hrun ríkisvaldsins

Þegar bankarnir hrundu voru spunameistarar fljótir að kenna frjálshyggju um. Nú þegar hallarekstur gríska ríkisins hefur komið því í greiðsluvandræði munu þessir meistarar ekki komast að þeirri augljósu niðurstöðu að ríkisrekstur sé orsök vandans, þ.e. Meira
12. maí 2010 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Hver borgaði Framsókn?

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Sá flokkur sem sópar undir teppið er að víkja sér undan ábyrgð. Það er Framsóknarflokkurinn að gera. Hann hefur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum." Meira
12. maí 2010 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Með lögum skal land byggja en ólögum eyða

Eftir Heimi Örn Herbertsson: "Réttarríkið hvílir á þeim grunni að sakborningar séu raunverulega álitnir saklausir þar til sekt þeirra sannast" Meira
12. maí 2010 | Aðsent efni | 302 orð

Minningin um stríðið

9. maí er runninn upp – dagur sigurs á fasisma, sem er haldið upp á ekki aðeins í Rússlandi og löndum andnasíska bandalagsins, heldur í heiminum öllum. Meira
12. maí 2010 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Mismunun sparnaðarforma

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Sparnaði meginþorra Íslendinga hefði mátt bjarga með tryggingu að upphæð fimm milljónir króna á hvern reikning." Meira
12. maí 2010 | Velvakandi | 369 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skriffinnska Ég hef í nokkur ár haft á póstkassanum mínum miða með áletrun, sem hefur nær alveg verndað mig gegn tugum kílóa af gagnslausu prentverki. En svo bar það til að miði þessi hvarf, en hann var límdur á, hver sem þar hefur verið að verki. Meira
12. maí 2010 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Æsispennandi eyja

Ég á góða vinkonu í Úrúgvæ sem hefur aldrei komið til Íslands og vissi nánast ekkert um land og þjóð þegar ég kynntist henni fyrir nokkrum árum. Eiginlega var bara eitt sem hún hafði alveg á tæru og það var að á Íslandi væru eldfjöll. Meira

Minningargreinar

12. maí 2010 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Steinsson

Guðmundur Kristinn Steinsson fæddist í Keflavík 21. október 1978. Hann lést af slysförum við störf á frystitogaranum Hrafni GK 111 þann 17. apríl sl. Útför Guðmundar Kristins var gerð frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 29. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2010 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Guðrún Svava Þorsteinsdóttir

Guðrún Svava Þorsteinsdóttir fæddist í Köldukinn í Holtum 13. september 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala miðvikudaginn 29. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar bónda, f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2010 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Guðrún Þórey Jónsdóttir

Guðrún Þórey Jónsdóttir fæddist 30.1. 1924 á Bessastöðum í Fljótsdal. Hún lést 30. apríl sl. Hún var dóttir hjónanna Jóns Jónassonar (1868-1936) smiðs og Önnu Jóhannsdóttur (1877-1954) saumakonu. Guðrún átti átján systkini. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2010 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Gunnar Gestsson

Gunnar Gestsson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gestur Árnason málari, f. 21. september 1918 í Ólafsvík, d. 3. janúar 2001, og Sigríður Friðfinnsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1261 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Gestsson

Gunnar Gestsson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gestur Árnason málari, f. 21. september 1918 í Ólafsvík, d. 3. janúar 2001, og Sigríður Friðfinnsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2010 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Viktoría Lind Hilmarsdóttir

Viktoría Lind Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. nóvember 2004. Hún lést á Ullevaall-sjúkrahúsinu í Osló 4. maí 2010. Foreldrar Viktoríu Lindar eru hjónin Hilmar Þór Sævarsson, f. 6. október 1974, og Guðrún Elvíra Guðmundsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Enn í rannsókn

Rannsókn stendur ennþá yfir í máli fjórmenninga, sem handteknir voru í janúar vegna gruns um að hafa brotið gegn reglum um gjaldeyrisviðskipti . Meira
12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Gæti þurft að lækka vexti hraðar

Á síðasta vaxtaákvörðunarfundi mátti ekki merkja annað en að Seðlabankinn hefði áfram áhuga á að framfylgja þeirri áætlun að halda vöxtum háum og stefna að afnámi hafta. Meira
12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslandsbanki lækkar vexti

Íslandsbanki hefur lækkað vexti á inn- og útlánum í kjölfarið á lækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Vextir á óverðtryggðum inn- og útlánum lækka um 0,5% en breytilegir vextir á óverðtryggðum húsnæðislánum lækka á sama tíma um 0,25%. Meira
12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Lækkun á markaði

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,12 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,14 prósent, en sá óverðtryggði um 0,05 prósent. Meira
12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 2 myndir

Munar miklu á vaxtamun stóru viðskiptabankanna

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Miðað við ársreikninga Arion, Íslandsbanka og Landsbankans er verulegur munur á þeim vaxtamun sem bankarnir þrír unnu með í fyrra. Meira
12. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Segir almenning á endanum munu borga brúsann

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl. Meira

Daglegt líf

12. maí 2010 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Á slóðum Kunta Kinte

„Ég á nokkrar uppáhaldsborgir, en tvær þeirra eru í Maryland-fylki í Bandaríkjunum, en það eru Washington DC og Annapolis. Þetta eru skemmtilegar borgir báðar tvær. Meira
12. maí 2010 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Golfmarkaður og fleira

Golf er vaxandi íþrótt á Íslandi og er það vel, enda er þetta sérlega fjölskylduvæn íþrótt þar sem allir njóta útivistar, hreyfingar og samveru. Meira
12. maí 2010 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Hópbrúðkaup í Kína

Hér má sjá pör sem tóku þátt í hópbrúðkaupi í franska skálanum á Heimssýningunni í Sjanghæ í gær. Þrjátíu og fjögur pör tóku þátt í athöfninni sem var haldin inni í skálanum sem var skreyttur eins og klassískur franskur garður. Meira
12. maí 2010 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

...nýtið hverja sólarstund

Nú þegar bjartir dagar hellast yfir okkur með allri sinni dásemd og dýrð er um að gera að nýta vel hverja sólarglennu og spranga um úti í guðsgrænni náttúrunni. Meira
12. maí 2010 | Daglegt líf | 1063 orð | 1 mynd

Tónlistarhjarta slær í brjósti hjartalæknis

Hann sinnir hjörtum annarra þegar hann mætir í vinnuna en í frítímanum tekur hann til við að sinna sínum eigin hjartansmálum, tónlistinni. Meira
12. maí 2010 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

Vísindin á bak við hamingjusamt hjónaband

Hvers vegna halda sumir framhjá en aðrir standast freistinguna? Vísindamenn eru alltaf að reyna að finna svarið við þessari spurningu og beina nú sjónum að skuldbindingunni, samkvæmt grein á New York Times. Meira

Fastir þættir

12. maí 2010 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

85 ára

Þorgrímur Kristmundsson rennismiður er áttatíu og fimm ára í dag, 12. maí. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Lionssalnum, Sóltúni 20, 2. hæð, milli kl. 14 og 18 á morgun, fimmtudaginn 13.... Meira
12. maí 2010 | Í dag | 200 orð

Af bílabóni og Marx

Þá eru vorverkin hafin. Hjálmar Freysteinsson þreif bílinn sinn „lauslega“. Þótti honum ástæða til að hrósa sjálfum sér fyrir dugnaðinn: Ég iðinn bóna bílinn bæði snemma og seint, (flest ég færi í stílinn en fáu lýg ég beint). Meira
12. maí 2010 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur S. Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Sexan hefði nægt Norður &spade;2 &heart;G1063 ⋄1062 &klubs;ÁD872 Vestur Austur &spade;G984 &spade;K10765 &heart;-- &heart;98742 ⋄ÁKDG9874 ⋄5 &klubs;2 &klubs;94 Suður &spade;ÁD3 &heart;ÁKD5 ⋄3 &klubs;KG1065 Suður spilar 6&klubs;. Meira
12. maí 2010 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 9.5. var spilaður tvímenningur á níu borðum. Hæsta skor kvöldsins í N/S: Ragnar Haraldss. – Bernhard Linn 253 Örn Einarss. – Bragi Bjarnarson 245 Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. Meira
12. maí 2010 | Í dag | 868 orð | 1 mynd

Messur á uppstigningardag

AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar, Hljómur, kór eldri borgara, syngur. Kaffi á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11 á degi aldraðra. Meira
12. maí 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
12. maí 2010 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Tyra Banks

Hin íðilfagra og hæfileikaríka Tyra Banks hyggur nú á frekari landvinninga, en hún hefur nýlokið við að skrifa nýja fantasíuskáldsögu. Bókin hefur hlotið nafnið Modelland og flytur hún, að sögn Tyru, lesandann á ævintýrastað þar sem draumarnir rætast. Meira
12. maí 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Siglir um Miðjarðarhafið

„Það verður haldið upp á það í lok mánaðarins,“ segir Oddur Sæmundsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Keflavík, spurður að því hvernig hann ætli að fagna sextugsafmælinu í dag. Meira
12. maí 2010 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Rf6 6. Bg5 Be7 7. f4 a6 8. Df3 d5 9. O-O-O b5 10. exd5 Rxd5 11. Bxe7 Kxe7 Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem lýkur í kvöld í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira
12. maí 2010 | Fastir þættir | 337 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur orðið var við að sögnin að forða vill þvælast fyrir fólki og oft er hún hreinlega notuð í rangri merkingu. Iðulega heyrist talað um að tekist hafi að forða slysi. Meira
12. maí 2010 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. maí 1916 Hásetaverkfalli lauk eftir tveggja vikna deilur. Þetta var fyrsta verkfall hér á landi sem hafði umtalsverð áhrif. 12. Meira

Íþróttir

12. maí 2010 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

Ansi skemmtilegt

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason hefur svo sannarlega reynst SönderjyskE dýrmætur í síðustu leikjum liðsins í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

„Vil reyna til fullnustu“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við erum ennþá að ræða við Reading og það lítur svo sem ágætlega út. Ég reikna með að málin muni skýrist á næstu dögum,“ sagði Ívar Ingimarsson, fyrirliði enska 1. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 151 orð

Carragher í HM-hópi

Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, er í 30 manna hópi sem Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, tilkynnti í gær til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í sumar. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 1274 orð | 6 myndir

Fjölmennt á frumsýningu

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Rúmlega 1.400 manns mættu á gervigrasvöllinn á Selfossi í gærkvöldi þegar tímamót urðu í íþróttasögu bæjarins. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Flott byrjun hjá Keflavík

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keflvíkingar unnu sanngjarnan en fullnauman sigur á Breiðabliki á Kópvogasvelli í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Slóveninn Alen Sutej á 36. mínútu en mörkin hefðu svo sannarlega getað orðið fleiri. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Francesco Totti , fyrirliði og framherji Roma , leikur ekki með heimsmeisturum Ítala á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku í sumar en Marcello Lippi tilkynnti í gær 29 manna hóp sinn í gær. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel í gærkvöld þegar liðið sigraði N-Lübbecke , 34:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Heiðmar Felixson skoraði 2 mörk fyrir N-Lübbecke og fyrirliðinn Þórir Ólafsson eitt. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 1265 orð | 5 myndir

Frískir Stjörnustrákar

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Halldór skjótastur að skora

HALLDÓR Orri Björnsson úr Stjörnunni var sneggstur allra að skora mark í leikjum fyrstu umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta þetta árið. Halldór Orri skoraði strax á 3. mínútu, úr vítaspyrnu, gegn Grindavík. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Haukarnir slógu í gegn

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 263 orð

KNATTSPYRNA Pepsideildin Úrvalsdeild karla, 1. umferð: Selfoss &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsideildin Úrvalsdeild karla, 1. umferð: Selfoss – Fylkir 1:3 Sævar Þór Gíslason 69. – Ólafur Stígsson 47., Pape Mamadou Faye 56., Jóhann Þórhallsson 90. KR – Haukar 2:2 Björgólfur Takefusa 17., Guðjón Baldvinsson 31. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Murphy vill fullkomna ævintýrið hjá Fulham

Danny Murphy, fyrirliði Fulham, hvetur félaga sína til að fullkomna ævintýri liðsins í Evrópudeild UEFA með því að leggja spænska liðið Atletico Madrid að velli en liðin mætast í úrslitaleik í Hamborg í Þýskalandi í kvöld. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Óvænt frammistaða Haukanna

Haukar komu verulega á óvart í gærkvöld þegar þeir léku í fyrsta skipti í efstu deild karla í fótboltanum í 31 ár. Allir spáði KR öruggum sigri á nýliðunum og tölur eins og 5:0 og 7:0 heyrðust nefndar. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Patrekur liggur undir feldi

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik, liggur nú undir feldi og veltir fyrir sér tilboði um að taka við þjálfun þýska 2. deildarliðsins TV Emsdetten. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 111 orð

Ronaldinho ekki í HM-hópi Brasilíu

Ronaldinho, sem til skamms tíma var talinn með bestu knattspyrnumönnum heims, er ekki í 23 manna landsliðshópi Brasilíu sem Dunga þjálfari valdi í gær fyrir HM í Suður-Afríku. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Skotin þurfa ekki alltaf að vera föst

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta var þrumuskot!“ sagði Ívar Björnsson brosandi út í bæði um síðara mark Fram, sem hann gerði á 56. mínútu gegn ÍBV í gærkvöldi. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 129 orð

Stórleikur Gasols

Orlando Magic er komið í úrslit Austurdeildar og Los Angeles Lakers í úrslit Vesturdeildar NBA í körfuknattleik. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 233 orð

Zola fékk sparkið hjá West Ham

Það fór eins og marga grunaði. Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham frá árinu 2008, var rekinn frá störfum í gær. Meira
12. maí 2010 | Íþróttir | 201 orð

Þrefalt markamet Sævars

EFTIR að hafa skorað mark Selfyssinga gegn Fylki í fyrstu umferðinni í gærkvöld hefur Sævar Þór Gíslason náð einstæðri þrennu. Hann er markahæsti leikmaður efstu deildar karla hjá þremur félögum, Fylki, ÍR og Selfossi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.