Greinar þriðjudaginn 28. desember 2010

Fréttir

28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

23% hækkun á frístundaheimilum

Fimm daga vistun á frístundaheimili í borginni með síðdegishressingu mun hækka á næsta ári úr 10.515 krónum í 12.940 eða um 23%. Minni hækkun verður á 8 stunda vistun fyrir börn í leikskóla. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Alvarlega slasaður eftir árekstur vöruflutningabíla í Langadal

Alvarlegt umferðarslys varð í Langadal í Húnavatnssýslu um kl. 19 í gærkvöld er tengivagn flutningabíls á leið norður lenti á flutningabíl sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Brjóstmynd af Gylfa Þ.

Brjóstmynd af Gylfa Þ. Gíslasyni, fyrrverandi formanni Alþýðuflokksins, ráðherra og prófessor, var afhjúpuð í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Brjóstmyndina gerði Erlingur Jónsson myndhöggvari. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Leika Leikskólabörn í Hafnarfirði skemmtu sér vel þegar þau brugðu sér út fyrir lóð skólans síns ásamt kennurum. Hlýtt hefur verið í veðri undanfarið – það gerir útiveruna enn... Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fiskurinn eftirsóttur á mörkuðum um hátíðarnar

Geysihátt verð hefur fengist á fiskmörkuðum síðustu daga, meðalverð á kíló af óslægðum þorski var liðlega 430 krónur í gær sem er hæsta meðalverð undanfarin þrjú ár að minnsta kosti. Ragnar H. Meira
28. desember 2010 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gjafir Kims skemmdar?

Lest, sem flytja átti afmælisgjafir til Kims Jong-Un, væntanlegs leiðtoga Norður-Kóreu, fór út af sporinu fyrr í mánuðinum og talið er að andstæðingar kommúnistastjórnar landsins hafi valdið slysinu með því að skemma lestateina. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Grétar Áss Sigurðsson

Grétar Áss Sigurðsson viðskiptafræðingur andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut miðvikudaginn 22. desember, 75 ára að aldri. Grétar fæddist í Reykjavík 22. október 1935 og voru foreldrar hans Guðfríður Lilja Benediktsdóttir kaupkona,... Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Haldið upp á 40 ára afmæli Bjarna

Um þessar mundir eru 40 ár frá því að hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom nýtt til landsins. Í gegnum árin hefur skipið þjónað fjölþættum rannsóknum og reynst vel við íslenskar aðstæður. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hin sígilda jólamynd

Landinn liggur nú yfir hinum svokölluðu jólamyndum eins og lög gera ráð fyrir. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Hjálparsíminn fær fleiri erfið símtöl

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, bárust 353 símtöl frá Þorláksmessu og fram á annan í jólum. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Inga fékk Ásuverðlaun Vísindafélagsins

Ingu Þórsdóttur prófessor voru veitt heiðursverðlaun verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Í óbyggðum um áramótin

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hálendi Íslands og óbyggðir eru ekki bara sumarland, sem einungis má heimsækja í júlí og ágúst. Á marga staði er hægt að fara allan ársins hring og kjósa sumir jafnvel að verja áramótunum fjarri byggðum. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Íslenski jólasveinninn fær send á annað hundrað kort

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslandspóstur reiknar með að hátt á þriðju milljón jólakorta hafi farið á milli landsmanna um þessi jól. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Íþróttamenn ársins í Hafnarfirði

Á morgun, miðvikudag, verða „íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar 2010“ og „íþróttalið Hafnarfjarðar“ krýnd á viðurkenningarhátíð sem haldin verður í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Jólaannríki

ÚR BÆJARLÍFINU Óli Már Aronsson Hella Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lundur á Hellu er vel sett með starfsfólk. Alla vega sjúkraliða. Nú fyrir áramót eru sex starfsmenn á Lundi að útskrifast með sjúkraliðapróf. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Líklega milt um áramótin

Búast má við aðgerðalitlu veðri um áramótin um allt land, að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Lýður og Þorsteinn í Nema-Forum

Æskuvinirnir Þorsteinn Guðmundsson og Lýður Árnason slá saman í skemmtikvöld á Nema-Forum í kvöld. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Opinn fundur um sjávarútvegsmál í Neskaupstað

Opinn fundur um sjávarútveg verður haldinn í sal Nesskóla í Neskaupstað á morgun, 29. desember kl. 13-14:45. Í fréttatilkynningu segir að hagkvæmur sjávarútvegur sé mikilvæg undirstaða velferðar. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Óánægja með ný náttúruverndarlög

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Drög að frumvarpi til laga um breytingu á náttúruverndarlögum hafa vakið upp hörð viðbrögð skógræktarmanna. Meira
28. desember 2010 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Píslarvottur eða ótíndur þjófur?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Míkhaíl Khodorkovskí var eitt sinn auðugasti maður Rússlands, forstjóri rússneska olíurisans Júkos og um tíma var hann jafnvel álitinn hugsanlegur eftirmaður Vladímírs Pútíns sem þjóðhöfðingi. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Póstkössum verður læst yfir áramót

Síðastliðin ár hefur Íslandspóstur læst póstkössum sem staðsettir eru utanhúss á Reykjavíkursvæðinu yfir áramót. Þetta er gert vegna ítrekaða skemmdaverka sem unnin eru á póstkössunum á þessum árstíma. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð

Rangur fæðingardagur

Rangur fæðingardagur Í æviágripi um Önnu Guðjónsdóttur í blaðinu á Þorláksmessu slæddist villa. Var sagt að móðir hennar Erla Hulda Valdimarsdóttir hefði verið fædd 12. ágúst 1923. Hið rétta er að hún var fædd 12. apríl 1923. Meira
28. desember 2010 | Erlendar fréttir | 155 orð

Samgöngur lömuðust vestra

Milljónir manna komust ekki leiðar sinnar á austurströnd Bandaríkjanna í gær vegna stórhríðar sem varð til þess að loka þurfti flugvöllum í New York, vegir lokuðust og lestasamgöngur lögðust víða niður. Um 2. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Síbrotamenn oftast á ferð

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Skortur á pólitískri forystu

Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar, segir skort á pólitískri forystu í því ástandi sem skapast hefur í Landeyjahöfn. „Samgönguráðherra þarf að stíga inn í þetta mál af myndugleik og taka utan um þessa atburðarás. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð

Skotgrafapólitík vonandi á förum

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Skráning í Wacken Metal Battle hafin

Skráning í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle er hafin og stendur yfir til 20. janúar. Sigurvegari keppninnar heldur svo út til Þýskalands sumarið 2011 og mun spila á Wacken í alþjóðlegum úrslitum Metal Battle keppninnar. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Söfnun í brennur hefst á morgun

Söfnun í borgarbrennur hefst á morgun, miðvikudaginn 29. desember, og hætt verður að taka á móti efni þegar þær eru orðnar hæfilega stórar eða í síðasta lagi kl. 12.00 á gamlársdag. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Tapast 75 milljarðar?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Niðurstöður í nýlegri könnun gefa tilefni til að ætla að í eðlilegu árferði tapi fyrirtæki og stofnanir 5% af árlegum tekjum sínum vegna misferlis. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Tuga prósenta hækkanir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjónusta Reykjavíkurborgar við íbúana hækkar í mörgum tilvikum um 10 til 30% og í einstaka tilfelli enn meira. Útgjöld fjölskyldna, ekki síst barnafjölskyldna, geta aukist um tugi þúsunda á ári. Meira
28. desember 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þjófur í klemmu í Breiðholti

Hjón á sjötugsaldri í Breiðholti klófestu þjóf í gær. Hjónin höfðu farið út í verslun en komu heim að manni sem lét greipar sópa. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2010 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Í hvað fara skattpeningarnir?

Styrmir Gunnarsson ritar leiðara á vef Evrópuvaktarinnar, www.evropuvaktin.is, um upplýsingagjöf vegna umsóknar Íslands um aðild að ESB. Hann bendir á mikla upplýsingagjöf ríkisendurskoðunar á Írlandi og telur að gera megi betur hér á landi. Meira
28. desember 2010 | Leiðarar | 204 orð

Trúverðugleiki að bresta

Yfirlýsingar nokkurra helstu seðlabanka hafa reynst haldlausar Meira
28. desember 2010 | Leiðarar | 423 orð

Varasamar hugmyndir

Hugmyndir um auknar vegaframkvæmdir með viðbótarskattlagningu eru skaðlegar Meira

Menning

28. desember 2010 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Áramótatónleikar

Elektra Ensemble heldur áramótatónleika á Kjarvalsstöðum á fimmtudagskvöldið og hefjast þeir kl. 20. Efnisskrá tónleikanna er sett saman til að fagna áramótunum þar sem bregður fyrir hinum ýmsu dansformum. Meira
28. desember 2010 | Fjölmiðlar | 39 orð | 1 mynd

„Jólanetaveiði“

Sigurmynd Jólaljósmyndakeppni Canon og mbl.is þessarar viku er eftir Grétar Örn Eiríksson Keppnin stendur til 6. janúar nk. en þá fer skipuð dómnefnd yfir innsendar myndir og velur þrjár bestu til verðlauna en í verðlaun eru myndavélar frá... Meira
28. desember 2010 | Leiklist | 574 orð | 1 mynd

„Ofviðrið á ríkt erindi við Íslendinga í dag“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
28. desember 2010 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Ekki fyrir fullorðið fólk

Ég horfði með öðru auganu á Sögur frá Narníu – Kaspían prins þegar Rúv sýndi myndina á jóladag. Þá rifjaðist upp fyrir mér hversu margir kvörtuðu yfir því að myndin væri léleg þegar hún kom fyrst í kvikmyndahúsin. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Frumsýning á Roklandi

Frumsýning eða forsýning verður á bíómyndinni Rokland annað kvöld á Sauðárkróki. Myndin var tekin að mestu þar og því fannst aðstandendum við hæfi að sýna hana fyrst þar. En frumsýning á myndinni verður ekki fyrir sunnan fyrr en þann 11. janúar. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Gauragangurinn

Gauragangur fór beint í fimmta sæti íslenska listans en hún var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einstaklega vel heppnuð nostalgíu-unglingamynd um orminn Orm Óðinsson. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 571 orð | 2 myndir

Hið yndislega líf James Stewart

Þarf ekki að spyrja að því að bærinn hefði orðið eitt allsherjar lastabæli og eiginkona Baileys óhamingjusamur bókasafnsvörður. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 438 orð | 8 myndir

Kjánahrollur ársins

1 Þingmaðurinn Ásbjörn Óttarsson segir íslenskum listamönnum að fá sér almennilega vinnu. Listheimurinn fór á annan endann. 2 Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson tjáir sig um muninn á kynjunum á vefsíðunni Bleikt.is. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 4 myndir

Lér konungur hylltur

Þjóðleikhúsið frumsýndi Lé konung í leikstjórn Ástralans Benedict Andrews á annan í jólum. Margt góðra gesta sótti sýninguna eins og sjá má á eftirfarandi... Meira
28. desember 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Ný bók Valgerðar Þóru

Valgerður Þóra hefur sent frá sér bókina Á milli heima . Er þetta hennar áttunda bók, sú fyrsta í fjögur ár. Sagan er um skólabörn sem m.a. Meira
28. desember 2010 | Leiklist | 1030 orð | 2 myndir

Rökvísi finnst í ruglinu

Leikarar: Arnar Jónsson, Atli Rafn Sigurðarson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Eggert Þorleifsson, Hannes Óli Ágústsson, Hilmir Jensson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egill... Meira
28. desember 2010 | Menningarlíf | 370 orð | 1 mynd

Spilað til styrktar veikum börnum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Á hverju ári síðastliðin þrettán ár hafa tónlistarmenn haldið tónleika fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) í Háskólabíói við Hagatorg rétt fyrir áramótin. Tónleikarnir verða haldnir á fimmtudaginn, hinn 30. Meira
28. desember 2010 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Vetrarhefti Þjóðmála

Vetrarhefti tímaritsins Þjóðmála 2010 er komið út Meðal efnis er ítarleg rannsóknarritgerð Gústafs Níelssonar um vanhugsaða baráttu Íslands fyrir sæti í Öryggisráði SÞ, Ólöf Nordal fjallar um óðagotið varðandi fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar,... Meira
28. desember 2010 | Tónlist | 549 orð | 3 myndir

Vönduð, ástríðufull og fjörug

Fiðlukonsertar eftir Elgar, Herbert. H. Ágústsson, Britten og Pál P. Pálsson. Guðný Guðmundsdóttir fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjórn: James Loughran, Richard Bernas, Sidney Harth og Petri Sakari. Meira
28. desember 2010 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Öll myndin gerð á Íslandi

Eitt það áhugaverðasta við hina velheppnuðu bíómynd, Gauragang, er að öll vinnan við hana fór fram á Íslandi. Öll forvinnan fer vanalega fram á Íslandi og tökurnar, en eftirvinnslan fer iðulega fram erlendis. Meira

Umræðan

28. desember 2010 | Aðsent efni | 745 orð | 2 myndir

Að engin látist í umferðinni

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Við þurfum bara að tileinka okkur það viðhorf sem einkennir hjartalag hvers siðaðs manns – að við sættum okkur ekki við dauðsfall í umferðinni." Meira
28. desember 2010 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Slysahætta sunnan Múlaganganna

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Opnun Héðinsfjarðarganga segir ekkert að þetta ástand efli þéttbýliskjarnana við Eyjafjörð og að til verði eitt samfellt atvinnusvæði sem nái frá Akureyri alla leið til Siglufjarðar." Meira
28. desember 2010 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Um völd og áhrif

Eftir Andrés Pétursson: "Valdamiðja Evrópusambandsins er hjá ráðherraráðinu og leiðtogaráðinu þar sem sitja lýðræðislega kjörnir fulltrúar aðildarríkjanna." Meira
28. desember 2010 | Velvakandi | 147 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eyrnalokkur fannst Silfureyrnalokkur með svörtum ónix-steini fannst á Laugaveginum fyrir framan Rossopomodoro 22. desember. Upplýsingar gefnar í síma 694-7899. Íslensk alþýða Ég hélt að íslensk alþýða væri svo menntuð að hún gæti tjáð sig í ræðu og... Meira
28. desember 2010 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Viðhengið sem breytir öllu

5. Við höfum sett saman áætlun til að draga smám saman úr gjaldeyrishöftum til miðlungs langs tíma. Meira

Minningargreinar

28. desember 2010 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Bjarney Guðmundsdóttir

Bjarney Guðmundsdóttir var fædd 23. október 1921. Hún lést 21. desember sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson, f. í Þorleifskoti, Laugardælasókn 13. október 1892, d. 14. maí 1951, og Guðrún Pálsdóttir, f. í Halakoti, Bræðratungusókn 4. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Einar Gunnarsson

Einar Gunnarsson fæddist á Ísafirði 22. mars 1929. Hann lést á heimili sínu 19. desember 2010. Foreldrar Einars voru Þóra Steinunn Elíasdóttir, f. 29. júní 1901 í Efranesi, Stafholtstungum, d. 14. maí 1970, og Gunnar Einarsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Friðrik Helgi Jónsson

Friðrik Helgi Jónsson fæddist á Siglufirði 13. nóvember 1951. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 12. desember 2010. Útför Friðriks fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 20. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

Herdís Antoníusardóttir

Herdís Antoníusardóttir fæddist í Núpshjáleigu á Berufjarðarströnd 21. mars 1923. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans 17. desember síðastliðinn. Herdís ólst upp í Núpshjáleigu á Berufjarðarströnd hjá foreldrum sínum Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Hörður Ingvaldsson

Hörður Ingvaldsson var fæddur í Kópavogi 12. október 1960. Hann lést af slysförum í Reykjavík 18. desember 2010. Foreldrar Harðar eru Ingvaldur Rögnvaldsson, f. 1931, og Helga Hafdís Gústafsdóttir, f. 1937. Systkini Harðar eru Þóra, f. 1957, Haukur, f. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Jón Haukur Sigurbjörnsson

Jón Haukur Sigurbjörnsson fæddist á Akureyri 28. desember 1934. Hann lést á heimili sínu 12. desember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörn Þorvaldsson bifreiðastjóri, f. 22.5. 1895 á Hlíðarenda, Glæsibæjarhreppi, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Kristjana Höskuldsdóttir

Kristjana Höskuldsdóttir fæddist í Vatnshorni í Skorradal í Borgarfjarðarsýslu 12. júlí árið 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. desember 2010. Útför Kristjönu Höskuldsdóttur var gerð frá Neskirkju 20. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2010 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Þuríður Ragna Jóhannesdóttir

Þuríður Ragna Jóhannesdóttir fæddist 12. desember 1916 í Gröf í Skaftártungu. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 15. desember 2010. Foreldrar hennar voru Jóhannes Árnason bóndi, f. 24.8. 1881 á Melhóli í Meðallandi, látinn 22.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Bannað að hvetja til bankaáhlaups

Hollensk stjórnvöld vinna að lagasetningu sem myndi gera það ólöglegt að hvetja fólk opinberlega til þess að taka út innistæður sínar í bönkum. Lagasetningunni er ætlað að tryggja fjármálastöðugleika í landinu. Meira
28. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 1 mynd

Friðbert og Franz í lokaviðræðum um kaup á Heklu

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjárfestarnir Friðbert Friðbertsson og Franz Jezorski virðast ætla að sigra í kapphlaupinu um hver eignast bílaumboðið Heklu. Arion banki bauð fyrirtækið til sölu um miðbik september síðastliðins. Meira
28. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Minnsta danska dagblaðinu lokað

Útgáfu minnsta danska dagblaðsins, Kjerteminde Avis , verður hætt um áramótin. Það hefur komið út daglega í 191 ár en upplagið er nú 1.766 eintök og hefur minnkað um 3,6% frá því í fyrra. Vefurinn fyens. Meira
28. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Stjórnendur telja aðstæður enn vera slæmar

Yfirgnæfandi meirihluti stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins telur aðstæður slæmar í atvinnulífinu. Sagt er frá þessu á vef Samtaka atvinnulífsins, sa.is. Þetta kemur fram í reglubundinni könnun Capacent meðal fyrirtækjanna. Meira
28. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Þúsundir milljarða í tap

Ætla má að yfirfæranlegt tap íslenskra fyrirtækja á líðandi ári hafi numið rúmum sex þúsund milljörðum króna, en þá eru fallnar fjármálastofnanir teknar með í reikninginn. Kemur þetta fram í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra. Meira

Daglegt líf

28. desember 2010 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Ávextir og skyr

Nú á milli jóla og nýárs er ágætt að fá sér svolitla hollustu áður en átið hefst á ný á gamlárskvöld. Gleymum ekki staðgóðum morgunverði og verum dugleg að fá okkur smoothie úr skyri og ávöxtum eða ávaxtasalat á milli mála. Meira
28. desember 2010 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...fáið ekki samviskubit

Eftir að hafa notið matar og drykkjar síðastliðna daga og kannski í aðeins meira mæli en venjulegt er dugar þó ekkert að fá samviskubit. Meira
28. desember 2010 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Fróðleikur um jóga

Jóga hefur átt sífellt meiri vinsældum að fagna hérlendis síðastliðin ár. Þá hefur hot-jóga orðið með því vinsælasta og fjöldi fólks sem flykkst hefur í tíma þar sem jóga er stundað í upphituðu herbergi. Meira
28. desember 2010 | Daglegt líf | 1197 orð | 4 myndir

Getur tekið nokkrar tilraunir að hætta

Senn líður að áramótum og þá strengja margir heit sem yfirleitt tengjast bættum lifnaðarháttum. Eitt algengasta áramótaheitið er vafalaust að hætta að reykja en það getur reynst fólki miserfitt. Ingibjörg K. Meira
28. desember 2010 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Góðir skór

Nú styttist í janúarútsölurnar og þá er tilvalið að endurnýja æfingagallann. Það hefur kannski legið fyrir lengi og nú er um að gera að leyfa sér að kaupa nýja skó, buxur eða bolinn sem þig hefur langað í lengi. Meira
28. desember 2010 | Daglegt líf | 300 orð | 1 mynd

Æft heima í stofu

Á jólunum eru margir latir við að stunda líkamsrækt og kjósa frekar að halda sig heima á náttfötunum með konfektkassa og góða bók. Það er því ekki skrýtið að mörgum þyki sem fötin sín hafi á einhvern óútskýranlegan hátt þrengst yfir hátíðarnar. Meira

Fastir þættir

28. desember 2010 | Í dag | 121 orð

Af bæ og Gunnari

Hallmundur Kristinsson heldur áfram þeim sið að yrkja limrur út frá mannanöfnum og kannski sérvisku Íslendinga. Forðum á bæ sem hét Brunnar búandi var hann Gunnar. Á bæ líka bjó bóndi sem dó, en það var þónokkuð sunnar. Meira
28. desember 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hollenskur spaugari. A-NS. Meira
28. desember 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Anna Guðmunda Andrésdóttir og Kolbeinn Bjarnason vélstjóri áttu fimmtíu ára brúðkaupsafmæli 24. desember síðastliðinn. Þau giftu sig í Langholtssókn og séra Árelíus Níelsson gaf þau... Meira
28. desember 2010 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Jólatívolí gefur tóninn

Anna Rut Jónsdóttir, lífefnafræðingur og mastersnemi í líftækni við Háskólann á Akureyri, er 30 ára í dag. Hún segist vera algjört jólabarn og afmælisdagurinn taki mið af því. Meira
28. desember 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta...

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12. Meira
28. desember 2010 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rb3 Dc7 8. 0-0 Bb7 9. De2 Rc6 10. f4 d6 11. a4 b4 12. Rb1 Rf6 13. R1d2 Be7 14. Rc4 d5 15. exd5 exd5 16. Re5 0-0 17. Rxc6 Bxc6 18. Be3 Hfe8 19. Bd4 a5 20. De5 Dd8 21. Hf3 Bc5 22. Meira
28. desember 2010 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji átti að öllu leyti góð jól í faðmi fjölskyldunnar, saddur og sæll með gjafir og gjörning í mat og drykk. Að vísu fækkaði ekki kílóunum en nægt lesefni er til staðar næstu vikurnar og engin hætta á að jólakötturinn knýi dyra. Meira
28. desember 2010 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. desember 1871 Skólapiltar í Reykjavík sýndu leikritið Nýársnóttina eftir Indriða Einarssonar í fyrsta sinn. Leikritið var síðar sýnt við vígslu Þjóðleikhússins. 28. Meira

Íþróttir

28. desember 2010 | Íþróttir | 161 orð

Arnór og Snorri Steinn komust í úrslitaleikinn

Minnstu munaði að stjörnulið AG Köbenhavn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Skjern í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í NRGI-höllinni í Árósum í gærkvöld. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Arnór, Snorri Steinn og félagar vinsælir

Þrátt fyrir að keppni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik sé rétt rúmlega hálfnuð hefur nýja stórliðið AG Köbenhavn, sem þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason leika með, þegar sett met hvað varðar áhorfendafjölda. Samtals hafa 50. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Bíð eftir mínu tækifæri“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er mjög ánægður með fyrstu kynni mín af félaginu og bænum og hlakka mikið til að byrja af fullum krafti með Lokeren eftir áramótin,“ sagði knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason við Morgunblaðið í gær. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Deildabikar karla Undanúrslit: Fram – FH 31:40 Akureyri &ndash...

Deildabikar karla Undanúrslit: Fram – FH 31:40 Akureyri – Haukar 29:16 *FH og Akureyri mætast í úrslitaleik í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 18.15 í kvöld. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Ekki mark í 20 mínútur

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Akureyringar hreinlega kjöldrógu arfaslaka og áhugalausa leikmenn Hauka í síðari undanúrslitaleik deildabikarkeppni HSÍ í handknattleik karla í gærkvöldi. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

England Arsenal – Chelsea 3:1 Alex Song 44, Ces Fabregas 51., Theo...

England Arsenal – Chelsea 3:1 Alex Song 44, Ces Fabregas 51., Theo Walcott 53. - Branislav Ivanovic 57. Staðan: Man. Utd 17107038:1637 Arsenal 18112537:2035 Man. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons styrkti enn stöðu sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld með öruggum sigri á Borås, 93:81. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 304 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Alexander Petersson voru í gær valin handknattleikskona og -maður ársins 2010 af HSÍ. Anna Úrsúla, sem er línumaður, var einn besti leikmaður Íslands á EM núna í desember og varð Íslandsmeistari með Val í vor. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

Framarar áttu lokasprettinn

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Frábærir í Strandgötunni

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 177 orð

Gríðarleg eftirspurn eftir miðum á ÓL 2012

Ljóst er að bekkurinn verður þéttsetinn þegar Ólympíuleikarnir fara fram í London árið 2012 ef mið er tekið af eftirspurninni sem er eftir miðum á þennan stærsta viðburð íþróttaheimsins. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Deildabikar karla, úrslitaleikur: Strandgata: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Deildabikar karla, úrslitaleikur: Strandgata: FH – Akureyri 18.15 Deildabikar kvenna, úrslitaleikur: Strandgata: Valur – Fram 20 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Björninn 18. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Kylfusveinninn segir stífluna að bresta

Margir hafa orðið til að gagnrýna það að enski kylfingurinn Lee Westwood skuli vera á toppi heimslistans í golfi þrátt fyrir að hafa aldrei unnið neitt risamótanna. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Meistararnir í frjálsu falli

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Arsenal-menn náðu að hrista Chelsea-grýluna af sér í gærkvöld þegar liðið vann verðskuldaðan 3:1 sigur á meisturunum á Emirates Stadium. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sjö marka tap gegn Þjóðverjum

Íslenska U19 ára karlaliðið í handknattleik tapaði fyrir sterku liði Þjóðverja, 28:21, í fyrsta leik sínum á Victor Cup sem hófst í Þýskalandi í gærkvöld. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Snorri Steinn Guðjónsson

Snorri Steinn Guðjónsson er miðjumaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni HM í Svíþjóð dagana 13.-30. janúar. Snorri Steinn er 29 ára gamall, fæddur 17. október 1981. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Stórleikur Guðnýjar

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valur getur öðrum fremur þakkað markverði sínum, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttur, sæti í úrslitaleik deildabikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Borås 93:81 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall – Borås 93:81 • Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig fyrir Sundsvall og tók 10 fráköst, og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 10 stig. Meira
28. desember 2010 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Tekst Rooney að brjóta ísinn í kvöld?

272 dagar eru liðnir síðan Wayne Rooney skoraði síðast fyrir Manchester United úr opnum leik. Fyrir utan mörk úr vítaspyrnum hefur Rooney ekki skorað síðan hann gerði það í leik gegn Bayern München í Meistaradeildinni í mars. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.