Greinar þriðjudaginn 12. apríl 2011

Fréttir

12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Annasöm helgi hjá lögreglunni

Helgin var annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á föstudag fundust fíkniefni við húsleit í Hafnarfirði og karlmaður um þrítugt var handtekinn í kjölfarið. Viðurkenndi hann að hafa átt 20 grömm af amfetamíni sem fannst. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

„Frammistaðan ömurleg“

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali við sjónvarp Bloomberg-fréttastofunnar í gær, að hann hefði ekki sérlegar áhyggjur af yfirlýsingum matsfyrirtækisins Moody's um að lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins kynni að lækka niður í... Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

„Íslendingar vísa veginn“

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Spænskir fjölmiðlar hafa gert þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór síðastliðinn laugardag góð skil. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

„Paprikur á heimsmælikvarða“

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Fyrstu paprikurnar sem eru ræktaðar hér á landi á þessu ári eru að koma á markað frá okkur. Ég lít á þetta sem lið í því að sinna neytendum. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

„Vel gert“ hjá Íslandi

„Vel gert! Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Besti árangur íslensks landsliðs

Stúlknalandslið Íslands í knattspyrnu er komið í úrslitakeppni fjögurra liða um Evrópumeistaratitilinn í aldursflokki 17 ára og yngri. Íslensku stúlkurnar lögðu Pólverja að velli, 2:0, í Póllandi í gær og höfðu áður sigrað Englendinga, 2:0. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Börnin í barnaverndinni

Halldór S. Guðmundsson, lektor í félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, flytur í dag erindið „Börnin í barnaverndinni“ á málstofu Rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Erindið fer fram í Odda milli kl. 12.10 og 13. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Eldingu laust niður í Hellisheiðarvirkjun

Eldingu laust niður í Hellisheiðarvirkjun snemma í gærmorgun og sló ein túrbína af fimm út af þeim sökum. Um klukkutíma tók að koma henni inn aftur. Eldingin hafði einnig áhrif á stjórnbúnað virkjunarinnar. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Engir óviljugir eigendur hjá MP

Skúli Mogensen segir muninn á erlendum hluthöfum MP banka annars vegar og Arion og Íslandsbanka hins vegar vera þann að eigendur MP banka séu það af fúsum og frjálsum vilja. Nýr eigendahópur MP og stjórn voru kynnt í gær. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Evrópuvettvangurinn stofnaður

Stofnfundur Evrópuvettvangsins, EVA, var haldinn á Grand hóteli í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 1063 orð | 3 myndir

Forysta VG að herða tökin

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 600 orð | 4 myndir

Friðland fugla og manna

baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í haust fer af stað samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Norræna hússins og Reykjavíkurborgar um endurbætur á friðlandinu í Vatnsmýrinni. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fundað í menntaráði á morgun

Tillögur um sameiningar í skólakerfi Reykjavíkurborgar verða ræddar á morgun á fundum bæði í menntaráði sem og íþrótta- og tómstundaráði. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Funda með ríkisstjórninni um kjaramálin í dag

Aðilar vinnumarkaðarins funduðu um kjaramál í gær, en klukkan fjögur í dag eiga þeir bókaðan fund með ríkisstjórninni. Þar verður farið yfir stöðuna eftir Icesave-kosninguna. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Gaddafi-fjölskyldan fari frá

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tilraun Afríkusambandsins til að miðla málum í deilum Muammars Gaddafis og uppreisnarmanna í Líbíu virtist ekki líkleg til að bera árangur í gær. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 288 orð | 3 myndir

Gbagbo-hjónin handsömuð í Abidjan

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þráteflinu um völdin á Fílabeinsströndinni virðist nú vera lokið, a.m.k. í bili, með sigri Alassene Ouattara sem talinn er hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Gegn anda laganna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær vera mjög ósáttur við þá ákvörðun þingflokksins að kjósa sér nýjan þingflokksformann í fyrradag. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hamfaranna minnst

Eftirskjálfti er mældist 7,1 stig á Richter-kvarða skók Japan í gær og voru upptökin á landi að þessu sinni, á aðeins um 10 km dýpi og skammt frá Fukushima-Daiichi-kjarnorkuverinu. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hálf öld frá geimferð Gagaríns

Hálf öld er liðin í dag frá því að Rússinn Júrí Gagarín hélt fyrstur manna út í geiminn. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

HÍ kemur upp norrænu ofurtölvuveri hér á landi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Norrænt ofurtölvuver verður sett upp hér á landi á næstunni en Háskóli Íslands varð hlutskarpastur þriggja háskóla á Norðurlöndunum sem buðu í verkefnið. Skrifað var undir samning þess efnis í gær. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hjálparsíminn gagnlegur

„Geta pabbar ekki grátið?“ var yfirskrift átaks hjálparsíma Rauða kross Íslands sem lauk á sunnudag og heppnaðist mjög vel, að sögn Karenar Theódórsdóttur, verkefnisstjóra hjálparsímans (1717). Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð

Holland hindri ESB-aðild og samvinnu við AGS

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Icesave hefur ekki áhrif

Guðmundur Sv. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Kostnaður við Icesave-nefndina 369 milljónir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Kostnaður vegna samninganefndarinnar sem samdi um þriðju samninga í Icesave-málinu er samtals 369,2 milljónir króna. Kostnaður við fyrri samninganefndina er 77,5 milljónir. Þetta kom fram í svari Steingríms J. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Leita lausna fyrir talsmann

Innanríkisráðuneytið mun á næstu dögum ákveða hvernig komið verður til móts við ósk Gísla Tryggvasonar um leyfi frá embætti sínu sem talsmaður neytenda á meðan hann situr í stjórnlagaráði. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Langadal á Möðrudalsöræfum á sunnudag hét Daniel Krzysztof Sakaluk. Hann var fæddur 4. maí 1993 og til heimilis á Hólsgötu 6, Neskaupstað. Daniel var pólskur að ætt og kom fyrst til Íslands 2008 en flutti hingað 2009. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lýsa yfir andstöðu við ESB

Aðalfundur Sambands garðyrkjubænda 2011 lýsir yfir andstöðu sinni við aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mótmæla gjaldskrárhækkunum

Bæjarstjórn Garðabæjar mótmælir fyrirhuguðum ákvörðunum borgaryfirvalda og stjórnar Orkuveitunnar um gjaldskrárhækkanir vegna rafmagns og hita. Þetta kemur fram í bókun sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar sl. fimmtudag. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nýsköpunarhelgi á Akureyri

Dagana 15.-17. apríl nk. standa Háskólinn á Akureyri, Tækifæri hf. og fjölmargir atvinnurekendur fyrir Nýsköpunarhelgi í Háskólanum á Akureyri. Einstaklingum með hugmyndir um atvinnu- og nýsköpun býðst að koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Opna athvarf fyrir konur á leið úr vændi

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stígamót munu brátt opna athvarf fyrir konur sem eru á leið úr vændi eða mansali. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Vaktaskipti Hrafnar á laup nálægt Reykjavík. Hrafnar verpa 4-6 eggjum og álegutíminn er um þrjár vikur. Yfirleitt koma fyrstu ungarnir úr eggjunum í lok apríl og þeir síðustu um miðjan... Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð

Óttast fordæmi Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Embættismenn í Brussel hafa áhyggjur af því að útkoma þjóðaratkvæðagreiðslnanna tveggja í Icesave-deilunni skapi það sem þeir telja slæmt fordæmi í Evrópu. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sala á nýjum bílum tekur kipp

Sala nýrra bíla virðist vera að taka kipp eftir mikinn samdrátt sem varð í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Alls voru 719 nýir bílar skráðir hér á landi fyrstu þrjá mánuði ársins borið saman við við 441 bíl á sama tíma á síðasta ári. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Sjaldgæft veður á þessum tíma árs

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sjó hleypt að Hörpu sem reyndist pottþétt

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa er nú umflotið sjó. Ríkharður Kristjánsson, sviðsstjóri ÍAV, sagði að sjó hefði verið hleypt að húsinu hægt og rólega til að kanna hvort það læki. Enginn leki kom í ljós og húsið flaut ekki upp. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skipulag stjórnlagaþinga

Jon Elster, prófessor í félagsvísindum við Columbia-háskóla í New York, heldur opinn fyrirlestur, „Hvernig er best að halda stjórnlagaþing?“, í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag kl. 16. Elster er í hópi fremstu félagsheimspekinga heims. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skorað á forsetann vegna fjölmiðlalaga

Stofnuð hefur verið vefsíðan fjolmidlalog.is þar sem safnað er undirskriftum með áskorun á forseta Íslands um að beita málskotsrétti vegna nýrra fjölmiðlalaga sem nú eru til meðferðar á Alþingi. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Spilin orðin máð af mikilli notkun á sjóbirtingsslóð

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Óhætt er að segja að veðrið hafi ekki leikið við stangveiðimenn síðan veiðin hófst um mánaðamótin. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stefna á Ólympíuleikana

Liðsmenn íranska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á æfingu í Teheran í gær, siðsamlega klæddar samkvæmt opinberum fyrirmælum. Vonir standa til að liðið ávinni sér rétt til að keppa á Ólympíuleikunum á næsta ári. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Stendur jarðhitinn í stjórnkerfinu?

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn í dag, þriðjudaginn 12. apríl, undir yfirskriftinni Stendur jarðhitinn í stjórnkerfinu? Er þar m.a. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tæknisýning

HÓPUR nemenda frá þremur tækniskólum í Finnlandi, Þýskalandi og Íslandi heldur samsýningu í hátíðarsal Tækniskólans á Háteigsvegi. Sýningin verður opin frá kl. 10-15 dagana 12.-14. apríl nk. Allir eru velkomnir. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Umferð takmörkuð vegna framkvæmda

Framkvæmdir standa nú yfir við lagfæringar á gatnamótum Austurstrætis og Lækjargötu. Af þeim sökum verður tímabundin lokun fyrir umferð niður Bankastræti neðan Skólastrætis. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Undirbúningur er hafinn að gerð smábátahafnar

Eftir Albert Kemp Stöðvarfjörður | Unnið er að stækkun og lagfæringu á bryggjum fyrir smábáta á Stöðvarfirði. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ungmenni funda

Í dag, þriðjudag, munu fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna sitja borgarstjórnarfund í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt borgarfulltrúum. Fundurinn hefst kl. 14 og verður hann sendur beint út á vef Reykjavíkurborgar. Meira
12. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð

Úlfur í Helsingjaborg

Íbúum Helsingjaborgar í Svíþjóð er ekki rótt vegna þess að sést hefur til úlfs í borginni og virðist hann vera streittur, gæti því verið hættulegur fólki. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Veðja á nýjar upplýsingar

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Matsfyrirtækið Moody's mun ekki breyta lánshæfismati sínu á ríkissjóði fyrr en í fyrsta lagi eftir næstu helgi. Meira
12. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vefnámskeið gegn lesblindu

Betra nám opnaði nýverið vefnámskeið fyrir börn í lestri og stærðfræði. Þau heita „Lesum hraðar“ og „Reiknum hraðar“ og henta börnum á öllum aldri og einkum þeim sem glíma við lestrar- eða stærðfræðiörðugleika. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2011 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Hver á að skammast sín?

Sérkennilegt er hversu margir hér heima hafa reynt að draga kjark úr þjóðinni upp á síðkastið. Jafnvel gott fólk og grandvart hefur tekið þátt í því. Enn meiri athygli vekur því afstaða áhrifamanna í Bretlandi sem taka upp hanskann fyrir Ísland. Meira
12. apríl 2011 | Leiðarar | 184 orð

Ríkisstjórnin ber ekki við að gæta hagsmuna Íslands

Vantraust ríkir á vilja og getu ríkisstjórnar til að gæta hagsmuna Íslands Meira
12. apríl 2011 | Leiðarar | 422 orð

Staða Sjálfstæðisflokksins

Trúnaðarbrestur forystu og flokks er stóri vandinn. Hann verður að leysa Meira

Menning

12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Arnarhreiðrið sýnir Eldborg

Kvikmyndaklúbburinn Arnarhreiðrið sýnir á miðvikudaginn heimildarmyndina Eldborg – sönn íslensk útihátíð, frá 2001. Myndin fjallar um ungmenni á séríslensku hópfylliríi á einni umtöluðustu útihátíð seinni ára. Leikstjóri er Ágúst... Meira
12. apríl 2011 | Bókmenntir | 442 orð | 2 myndir

Bjarga fornminjum í kapphlaupi við tímann

Tugir fornleifafræðinga og allt að eitt þúsund verkamenn, sem 1.600 hermenn gæta, keppast við að grafa upp sem mest af fornminjum í Mes Aynak í Afganistan og koma þeim í skjól. Meira
12. apríl 2011 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Cavill Ofurmennið, Shannon illmennið

Kvikmyndaleikstjórinn Zack Snyder hefur ráðið leikarann Henry Cavill í hlutverk Ofurmennisins, Superman, í væntanlegri kvikmynd um hetjuna, Superman: Man of Steel, sem hann mun leikstýra og nú er skúrkurinn líka fundinn. Meira
12. apríl 2011 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Einn af merkari kvikmyndaleikstjórum sögunnar, Sidney Lumet, fallinn frá

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Sidney Lumet lést laugardaginn sl., 86 ára að aldri. Hann þjáðist af eitilfrumukrabbameini undir það síðasta. Af þekktustu kvikmyndum Lumets má nefna 12 Angry Men, Dog Day Afternoon og Network. Meira
12. apríl 2011 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Geimfari og Anderson leika „Bourée“

Tónlist Jethro Tull verður flutt í fyrsta sinn úti í geimnum í dag. Bandaríski geimfarinn Catherine Coleman mun leika á þverflautu túlkun hljómsveitarinnar á verki J.S. Meira
12. apríl 2011 | Kvikmyndir | 177 orð | 2 myndir

Geysivinsæl kanína

Barna- og fjölskyldumyndin Hopp heldur toppsætinu aðra helgina í röð en hún er blanda leikinnar myndar og teiknimyndar og segir af ungum manni sem verður það á að keyra á talandi kanínu. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Jójó fagnar Austurstræti með útgáfu

Götuspilarinn knái Jójó ætlar að fagna þeirri ákvörðun að breyta Austurstræti í göngugötu með því að endurútgefa plötu sem hann gaf út til styrktar Hjartavernd árið 2008. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 10 myndir

Konunglegir minnisvarðar

Alþýðustúlkan Kate Middleton giftist Vilhjálmi Bretaprinsi við hátíðlega athöfn hinn 29. apríl næstkomandi. Meira
12. apríl 2011 | Leiklist | 834 orð | 2 myndir

Netið sem yrkisefni og leikrými

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jöklar nefnist nýtt leikverk eftir Hrafnhildi Hagalín og Steinunni Knútsdóttur sem frumflutt verður 15. apríl á netinu, í netleikhúsinu Herbergi 408, herbergi408.is. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 7 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að skoða lengri Bíólista...

Skannaðu kóðann til að skoða lengri... Meira
12. apríl 2011 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Spottarnir spila á Rósenberg

* Hljómsveitin Spottarnir heldur sína árlegu vortónleika á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg, þriðjudaginn 12. apríl klukkan 21:00. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Stereómyndir Bárðar Sigurðssonar

Í dag heldur Hörður Geirsson erindi í hádegisfyrirlestraröð Þjóðminjasafns Íslands. Hörður mun fjalla um flass-myndatökur Bárðar Sigurðssonar og sýna myndir og teikningar af elsta flassi sem vitað er um hérlendis. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Stuttmyndir eftir Dag Kára í Bæjarbíói

Kvikmyndasafn Íslands sýnir stuttmyndir eftir leikstjórann Dag Kára Pétursson í kvöld og á laugardaginn. Um er að ræða myndirnar Old Spice (1997), Lost Weekend (1999) og Líkið í lestinni... Meira
12. apríl 2011 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Vaðeldurinn styrkir, róar og bætir

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Útgáfufyrirtækið 3angle Productions hefur verið virkt í neðanjarðartónlistarsenu landsins um nokkurt skeið og gefið út tilraunakennda tónlist; jaðarrapp, raftónlist og óhljóðalist m.a. Meira
12. apríl 2011 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Veðurfræðingar ljúga (ekki)

Margir Íslendingar fylgjast með veðurspám eins og þær séu heilagur sannleikur, eins og það sé öruggt mál að veðrið verði eins og veðurfræðingurinn segir fyrir um. Meira
12. apríl 2011 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Verkum Katrínar hrósað

Gagnrýnandi Artforum sem fjallar um innsetningar Katrínar Sigurðardóttur í Metropolitan-safninu í New York, segir verkin töfrum hlaðin; arkitektúrísk hlutföll og rými birtist þar rétt eins og Lísa hafi snúið aftur frá Undralandi með sönnunargögn um heim... Meira
12. apríl 2011 | Tónlist | 444 orð | 2 myndir

Vélhjólatöffari leynir á sér

Tsjajkovskíj: Capriccio italien, Fiðlukonsert og Sinfónía nr. 5. Mikhail Simonyan fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Christian Lindberg. Fimmtudaginn 7. apríl kl. 19:30. Meira
12. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 601 orð | 2 myndir

Þegar vindurinn fer úr

Þegar komið var inn í þriðju þáttaröðina var eins og vindurinn væri úr sköpuninni, líkt og ráðaleysi umlyki handritshöfundana Meira

Umræðan

12. apríl 2011 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá

Eftir Jóhann Tómasson: "Ég spurði höfund greinarinnar, sem birtist í Morgunblaðinu á hundrað ára fæðingarafmæli Helga árið 1996, hvort góður þýddi siðgóður. „Að sjálfsögðu“" Meira
12. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 365 orð | 1 mynd

Í heimi hinna orðljótu

Frá Gunnari Hólmsteini Ársælssyni: "Tungumál eru frábær. Þau greina okkur mennina frá dýrunum. Mannskepnan notar fjölskrúðugt safn tungumála, með tungumálum gerum við okkur skiljanleg og getum tjáð okkur með virkum hætti. Hver ný kynslóð lærir tungumálið og notkun þess af þeim eldri." Meira
12. apríl 2011 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Íslenskur ríkisdalur (IRD)

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Ég er ekki sammála þessum úrtölumönnum og getum við frekar þakkað krónunni að það fór ekki verr." Meira
12. apríl 2011 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Kvenfrelsis- og jafnréttisflokkurinn Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Eftir Rannveigu Sigurðardóttur: "Hvernig kvenfrelsi er viðhaft hjá VG? Við hvað eru þau hrædd? Á að þurrka út sjálfstæðar skoðanir í VG? Svei þessum þingmönnum flokksins, orð á borði en ekki í verki." Meira
12. apríl 2011 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn – hvað nú?

Eftir Axel Kristjánsson: "Þetta fór svona vegna þess, að umdeildur forseti þjóðarinnar og fyrrverandi ástmögur vinstrimanna nauðgaði stjórnarskránni í 3. skipti. Kaldhæðnislegt?" Meira
12. apríl 2011 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Salti stráð í sár evrusvæðisins

Örn Arnarson: "Þrjú aðildarríki evrusvæðisins hafa þurft að leita eftir neyðarlánum frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á síðustu tólf mánuðum sökum þess að þau hafa ekki með góðu móti getað endurfjármagnað skuldir sínar á fjármálamörkuðum." Meira
12. apríl 2011 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Tími kominn til raunverulegra friðarsamninga

Eftir Hörð Einarsson: "Íslenzka þjóðin hafnaði því aðeins að vera niðurlægð í samningum" Meira
12. apríl 2011 | Velvakandi | 18 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hálsmen fannst Hálsmen fannst á bílastæði Kringlunnar 19. mars sl. sem eigandinn saknar örugglega. Upplýsingar í síma... Meira

Minningargreinar

12. apríl 2011 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Bogi Eymundsson

Bogi Eymundsson fæddist á Akureyri 14. apríl 1963. Hann lést á Karolinska sjúkrahúsinu í Huddinge, Stokkhólmi, 30. mars 2011. Foreldrar Boga eru Eymundur Lúthersson, f. 20 október 1932 og Margrét Á. Halldórsdóttir, f. 27. maí 1934. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2011 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Carl A. Bergmann

Carl Andreas Bergmann úrsmiður fæddist hinn 16. nóvember 1926 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 2. apríl, 84 ára að aldri. Carl var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 11. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2011 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Daníel Hans Hlynsson

Daníel Hans Hlynsson fæddist 20. apríl 1979. Hann lést 28. mars 2011. Móðir hans er Sesselja Eysteinsdóttir, fædd 27. ágúst 1961. Faðir hans var Hlynur Hansen, fæddur 10. maí, lést 31. ágúst 1996. Útför Daníels Hlyns var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2011 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðmundsson

Finnbogi Guðmundsson, fyrrverandi landsbókavörður, fæddist í Reykjavík 8. janúar 1924 og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 3. apríl 2011. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni 11. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2011 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Þórhallur Einarsson

Þórhallur Einarsson fæddist 30. júlí 1930 á Djúpalæk. Hann lést 2. apríl 2011 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar Þórhalls voru Einar V. Eiríksson, f. 1871, d. 1937 og seinni kona hans Gunnþórunn Jónasdóttir, f. 1895, d. 1965, hjón á Djúpalæk. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 1 mynd

MP laus við fortíðarvanda stóru bankanna

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Erlendir aðilar eiga nú tæp 23 prósent í MP banka, en í gær var greint frá því að gengið hefði verið frá kaupum á starfsemi MP á Íslandi og í Litháen. Meira
12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 43 orð | 1 mynd

Nýr formaður IGI

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi hjá CCP, hefur tekið við sem formaður Samtaka íslenskra leikjafyrirtækja, IGI, af Erlu Bjarneyju Árnadóttur, vegna fyrirhugaðra flutninga hennar erlendis. Meira
12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Skuldabréf hækkuðu

Verðhækkun varð á skuldabréfamarkaðnum í gær. Alls voru 9,6 milljarða viðskipta með skuldabréf í gær. GAMMAi- vísitalan sem mælir gengi verðtryggðra skuldabréfa hækkaði um 0,2% í 2,2 milljarða viðskiptum . Meira
12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Skuldatryggingaálag hreyfðist lítið í gær

Fimm ára skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hreyfðist lítið eftir að markaðir opnuðu á meginlandinu í gærmorgun, í fyrsta sinn eftir að Icesave-lögunum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu. Álagið stóð í 233 punktum um ellefuleytið í morgun. Meira
12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Útboð hjá Reykjavík

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ráðast í skuldabréfaútboð fyrir einn milljarð króna. Um er að ræða stækkun á útistandandi skuldabréfaflokknum RVK 09 1, sem stendur í tæplega 11 milljörðum króna í dag. Meira
12. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Varhugaverðar evrópskar stýrivaxtahækkanir

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ákvörðun evrópska seðlabankans um að hækka stýrivexti gæti haft alvarleg áhrif á fjárhagslegt heilbrigði þeirra Evrópuríkja sem eiga í hvað mestum vandræðum núna. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2011 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...farið í hjólreiðatúra

Þótt snemmbúið páskahret þessa dagana gefi til kynna að Vetur konungur hafi ekki í hyggju að sleppa takinu í bráð er vorið engu að síður í lofti. Meira
12. apríl 2011 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Geta valið á milli Vormaraþons í Reykjavík og Mývatnsmaraþons

Skjálfti er kominn í margan hlauparann enda styttist nú í tvö maraþonhlaup; Vormaraþon Félags langhlaupara og Mývatnsmaraþonið. Ekki er þó bráðnauðsynlegt að hlaupa alla 42,2 kílómetrana því í báðum tilfellum er boðið upp á styttri vegalengdir. Meira
12. apríl 2011 | Daglegt líf | 156 orð | 3 myndir

Námskeið, ferðir og sölusíða

Kayakklúbburinn í Reykjavík heldur úti vefsíðu þar sem fjallað er um flest sem snertir kajakíþróttina á Íslandi, bæði á sjó og í straumvatni. Þar má m.a. Meira
12. apríl 2011 | Daglegt líf | 597 orð | 3 myndir

Snöggálagsþjálfun sem eykur eftirbruna

Það er iðulega troðfullt í eftirbrunatímana í Hreyfingu en þeir ganga út á æfingar sem eiga að tryggja allt að 20% aukna brennslu í allt að átta klukkustundir eftir að tímanum sjálfum lýkur. Meira
12. apríl 2011 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Sprettir betri en skokk

Sprettir eru betri en skokk fyrir hjartað og blóðrásina, sýnir ný rannsókn sem Forskning.no greinir frá. Í öllu falli fyrir þá sem hafa lítinn tíma. Meira
12. apríl 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Styrktarþjálfun mikilvæg á efri árum

Styrktarþjálfun eldri borgara skiptir miklu máli þar sem vöðvar fullorðinna taka að rýrna eftir fimmtíu ára aldur, stundi þeir enga líkamsrækt. „Fólk getur aukið vöðvastyrk sinn óháð aldri,“ hefur Forskning. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2011 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

70 ára

Sigurður Kristjánsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri, verður sjötugur 16. apríl næstkomandi. Af því tilefni bjóða Sigurður og Kristín þeim sem vilja heiðra afmælisbarnið með nærveru sinni að þiggja veitingar í sal Guðríðarkirkju í Grafarholti kl. Meira
12. apríl 2011 | Í dag | 203 orð

Af valhætti og elli

Höskuldur Þráinsson sendi kveðju í Vísnahornið fyrir helgi, þar sem við sögu kemur þjóðaratkvæðagreiðsla og nýr bragarháttur: „Af því að ég veit að þú hefur áhuga á bragarháttum var ég að velta því fyrir mér hvort þú kannaðist við svonefndan... Meira
12. apríl 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM 1935. Norður &spade;Á54 &heart;75 ⋄K103 &klubs;ÁD86 Vestur Austur &spade;K92 &spade;G1086 &heart;K98643 &heart;G10 ⋄72 ⋄G965 &klubs;92 &klubs;1073 Suður &spade;D73 &heart;ÁD2 ⋄ÁD84 &klubs;K54 Suður spilar 6G. Meira
12. apríl 2011 | Í dag | 80 orð

Lausn vorjafndægragátu

Mikill fjöldi lausna barst við vorjafndægragátunni og voru margir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Yfir veðri allt til páska einmánuður brúnir hnyklar, harpa eltir hann með gáska, hringla í kuli skerplu lyklar. Meira
12. apríl 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
12. apríl 2011 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c6 8. Rge2 Bg4 9. f3 Bh5 10. g4 Bg6 11. h4 Bxd3 12. Dxd3 Rbd7 13. 0-0-0 b5 14. Rg3 b4 15. Rce2 c5 16. dxc5 Rxc5 17. Dd2 Da5 18. Kb1 Hfd8 19. Rd4 Hac8 20. g5 Re8 21. Rgf5 Bf8 22. Meira
12. apríl 2011 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Spears leggur Rihönnu lið

Tónlistarkonan Rihanna hefur sent frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af smelli sínum „S&M“ en á henni leggur henni lið stalla hennar Britney Spears. Meira
12. apríl 2011 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Tekur brún á móti gestum

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona er sjötug í dag. Hún heldur upp á tímamótin með pompi og prakt í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld með vinum og fjölskyldu. Sigríður er nýkomin heim frá Kanaríeyjum en þangað skellti hún sér í heimsókn til vinkonu sinnar. Meira
12. apríl 2011 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Það var einhver dularfullur drungi yfir Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á Akureyri um liðna helgi. Meira
12. apríl 2011 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. apríl 1928 Alþingi samþykkti að Þingvellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“. Friðlýsingin tók gildi 1. janúar 1930. 12. Meira

Íþróttir

12. apríl 2011 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

„Sirkus að hafa Fannar í búningi“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

BLAK Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Neskaupstaður: Þróttur N. – HK...

BLAK Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Neskaupstaður: Þróttur N. – HK 19.30 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Selfossv. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 268 orð

Brynjar Björn verður áfram á Englandi

„Ég er ekki meiddur. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Carroll afgreiddi City

Andy Carroll hóf í gærkvöld endurgreiðslu á þeim 35 milljónum punda sem Liverpool pungaði út fyrir hann á síðasta degi janúarmánaðar. Þessi kraftmikli sóknarmaður skoraði fyrstu tvö mörkin í rauða búningnum og þau komu á góðum tíma. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U17 kvenna Milliriðill í Póllandi: Pólland – Ísland...

Evrópukeppni U17 kvenna Milliriðill í Póllandi: Pólland – Ísland 0:2 Guðmunda Brynja Óladóttir 56., Telma Þrastardóttir 59. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 375 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Smárason , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði glæsilegt mark af 30 metra færi í gærkvöld þegar Esbjerg lagði Lyngby, 2:1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KA-sigur í spennuleik á Akureyri

KA sigraði HK, 3:2, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki sem fram fór í KA-heimilinu í gærkvöldi. Liðin mætast aftur í Digranesi annað kvöld og þá getur KA tryggt sér titilinn. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Mikið undir á Old Trafford í kvöld

Það verður mikið undir á Old Trafford í Manchester í kvöld þegar Manchester United og Englandsmeistarar Chelsea leiða saman hesta sína í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

NBA-deildin Orlando – Chicago 99:102 Miami – Boston 100:77...

NBA-deildin Orlando – Chicago 99:102 Miami – Boston 100:77 Charlotte – Detroit 101:112 Toronto – New Jersey 99:92 Memphis – New Orleans 111:89 Indiana – New York 109:110 Dallas – Phoenix 115:90 Golden State... Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Næsta markmið okkar er HM

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nýr kafli var skráður í sögu íslenskrar knattspyrnu í gær þegar U17 ára landslið stúlkna tryggði sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Rúmenarnir fengu að svitna duglega

Í Króatíu Kristján Jónsson kris@mbl.is Litlu munaði að gífurlega óvænt úrslit litu dagsins ljós í 2. deild á HM í íshokkí í gær þegar Ísland og Rúmenía mættust í Spartova-höllinni í Zagreb. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 201 orð

SA missir fyrirliðann sinn til Danmerkur

Íslandsmeistararnir í íshokkí karla í Skautafélagi Akureyrar munu missa spón úr aski sínum á næstu leiktíð. Fyrirliði liðsins og íshokkímaður ársins, Jón Benedikt Gíslason, er fluttur til Danmerkur og ætlar að reyna fyrir sér erlendis. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Schwartzel vann Masters í annarri tilraun

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Charl Schwartzel er frá Suður-Afríku og er fæddur í Jóhannesarborg. Hann verður 27 ára 31. ágúst næstkomandi. Schwartzel gerði sér lítið fyrir á sunnudaginn og vann eitt stærsta golfmót sem haldið er, Masters. Meira
12. apríl 2011 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Þýskaland B-DEILD NORÐUR: Emsdetten – Hildesheim 24:24 &bull...

Þýskaland B-DEILD NORÐUR: Emsdetten – Hildesheim 24:24 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði tvö mörk en Sigfús Sigurðsson ekkert fyrir Emsdetten. Hreiðar Levy Guðmundsson ver mark Emsdetten og Patrekur Jóhannesson þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.