Greinar þriðjudaginn 2. ágúst 2011

Fréttir

2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 4 myndir

Annie yngsti keppandinn sem vinnur heimsleika crossfit

María Elísabet Pallé mep@mbl.is „Mér líður ótrúlega vel, er enn að átta mig á þessu. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Álfheiður hafnar fundi

Álfheiður Ingadóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir ekki ástæðu til að boða til fundar nefndarinnar fyrr en sumarfríum ljúki. „Nei, það verða fundir eins og boðað hefur verið. Ég held að það sé eftir 10. ágúst. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ásdís meðal keppenda á demantamóti í London

Ásdís Hjálmsdóttir fær langþráð tækifæri til að spreyta sig á ný meðal þeirra bestu þegar hún verður meðal keppenda á Demantamótinu í London sem fram fer á föstudaginn. Allar bestu spjótkastskonur heimsins verða þar. Ásdís er að falla á tíma fyrir HM. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bannað að landa makríl

Íslenskum og færeyskum skipum hefur verið bannað að landa makríl í norskum höfnum. Norska sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti umrætt löndunarbann í gær. Tilkynningin var birt á heimasíðu ráðuneytisins. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

„ÚA skipar stóran sess í huga heimamanna“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Togarinn Baldvin NC 100 kom til Akureyrar í gærkvöldi með fyrsta aflann til vinnslu í fiskiðjuveri Útgerðarfélags Akureyringa og vinnsla átti að hefjast þar í bítið í dag. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bíll valt við Laugarvatn

Umferð gekk að mestu leyti stórslysalaust fyrir sig um helgina. Þó valt bíll á veginum við Laugarvatn síðdegis í gær. Karl og kona slösuðust og voru flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Boðið upp á ókeypis kennslu í stafgöngu í Viðey í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 2.ágúst, býðst áhugasömum stafgöngukennsla í Viðey hjá Guðnýju Aradóttur. Kennslan er ókeypis. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Búlandsvirkjun verður reist lengra frá Langasjó

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Drepast úr hor áður en kríurnar fljúga burt

María Elísabet Pallé mep@mbl. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Eiður Aron samdi til fjögurra ára við Örebro

Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Hann mun leika með ÍBV gegn Fylki á miðvikudaginn en heldur í kjölfarið út. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ernir

Á löglegum hraða Einhver spaugarinn hefur fest upp spjald á hraðamæli á Þingvallavegi í Mosfellsdal þar sem skrá á númer bílanna sem mælst hafa á hvað mestum hraða. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Fallegir garðar færa fólki sálarró

Vilmundur Kip Hansen garðyrkjufræðingur hefur gefið út bók um garðyrkju með þjóðfræðiívafi. Hann segir það hafa margsýnt sig að fallegir garðar færi fólki hamingju og sálarró. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fjölmennt á Nesinu

Fjölmargir áhorfendur fylgdust með hinu óhefðbundna góðgerðargolfmóti Einvíginu á Nesinu í gær. Hér er atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson undir smásjá áhorfenda. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Foreldrar Sturlu Þórs færðu LSH minningargjöf

Foreldrar Sturlu Þórs Friðrikssonar, sem lét lífið eftir fluglys í Skerjafirði árið 2000, hafa fært gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að gjöf sjónvarp, DVD-tæki og nokkra mynddiska til minningar um hann. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fornbílaklúbburinn selur húsið

Félagsmenn í Fornbílaklúbbi Íslands samþykktu tilboð í fasteign klúbbsins við Rafstöðvarveg á félagsfundi hinn 25. júlí síðastliðinn. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Frábær skemmtun hjá skátum

Alþjóðlegt skátamót, World Scout Jamboree, er nú í fullum gangi í Kristianstad í Svíþjóð. 38 þúsund ungmenni á aldrinum 14-18 ára sækja mótið og þar af eru 275 frá Íslandi. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar tryggði sér þátttökurétt á EM 2012

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 7 vinninga og endaði í 2.-5. sæti á opna tékkneska meistaramótinu, Czech Open, sem lauk um helgina en Hannes er búsettur í Tékklandi. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Hjólastígar eru 85% á eftir áætlun

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í hjólreiðaáætlun fyrir Reykjavíkurborg sem var samþykkt samhljóða í janúar 2010, þ.e. á síðasta kjörtímabili, er mælt fyrir um að fram til ársins 2015 verði lagðir 40 kílómetrar af nýjum hjólastígum. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kona slasaðist á göngu í Esjunni

Kona slasaðist á ökkla við það að detta í Esjunni í gær. Björgunarsveitir og Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu komu konunni til bjargar og var hún borin niður af fjallinu og flutt á slysadeild Landspítalans. Meira
2. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Kosið um hækkun skuldaþaks

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær lagafrumvarp, sem felur í sér að skuldaþak bandaríska ríkisins verður hækkað um 2,4 billjónir dala. Frumvarpið var samþykkt með 268 atkvæðum gegn 161. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

KR-ingar eru í skýjunum

„Þessi leikur var mjög erfiður og við erum í skýjunum með að hafa klárað dæmið. Það var mikill léttir þegar ísinn var brotinn í seinni hálfleik. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Landhelgisgæslan bjargar 58 manns

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Áhöfn Ægis, varðskips Landhelgisgæslunnar, bjargaði á laugardag 58 flóttamönnum sem skildir höfðu verið eftir á Radopos-skaga á Krít. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Listamannsspjall í Flóru í Listagilinu

Á fimmtudaginn lýkur sýningu Örnu G. Valsdóttur myndlistarkonu í Flóru í Listagilinu á Akureyri með listamannsspjalli. Spjallið hefst klukkan 20, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lítil umferð á hálendinu um helgina

Umferðin var róleg á hálendinu yfir verslunarmannahelgina að sögn hálendisvaktar Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Minni umferð var á hálendinu en undanfarnar verslunarmannahelgar og talið er að blautt og kalt veður hafi átt sinn þátt í því. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Meta ekki fórnirnar við skógræktina

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Með aukinni skógrækt hér á landi þrengir að búsvæðum mófugla því slíkir fuglar þrífast ekki í skóglendi. Töluvert hefur verið plantað af trjám í úthaga sem er mikilvæg búsvæði fuglanna. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Misstu af 1,5 milljörðum

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir að með því að samþykkja tilboð SF1 í Sjóvá hafi ríkið orðið af 1,5 milljörðum króna. Félagið var ófjármagnað í fyrra og hefði því ekki komist í gegnum söluferlið í upphafi þess í janúar 2010. Meira
2. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mun gangast undir skoðun geðlækna

Anders Behring Breivik mun í vikunni gangast undir skoðun dómkvaddra geðlækna sem meta munu andlegt heilbrigði hans. Læknarnir þurfa að skila niðurstöðu fyrir 1. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Nokkrir óku of hratt af landsmótinu

Nokkrir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á leið norður frá Egilsstöðum síðdegis í gær eftir unglingalandsmót UMFÍ. Töluverð umferð var á Austfjörðum um helgina að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum og nokkuð um hraðakstur. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nokkur ofbeldismál rannsökuð

Tvær nauðganir hafa verið kærðar til lögreglu eftir helgina í Vestmannaeyjum. Lögregla handtók í kjölfarið karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa nauðgað konu við salernisaðstöðu í Herjólfsdal. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Óvenjumargir lúsugir miðað við árstíma

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Við erum að fá lúsuga fiska og það er óvenjulega mikið af þeim miðað við árstíma. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Rafmagnaður gjörningur á Bakkusi

Rafmagnaður gjörningur fer fram á skemmtistaðnum Bakkusi við Tryggvagötu kl. 22 í kvöld. Listamennirnir sem koma fram eru: Jóhann Eiríksson, Snorri Ásmundsson, Arnljótur, Inside Bilderberg, Plasmabell og er sérstakur gestur hljómsveitin Epic Rain. Meira
2. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ráðherra vottar látnum virðingu

Utanríkisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, lagði tyrkneska fánann í rósahafið fyrir utan dómkirkjuna í Ósló í gær er hann vottaði fórnarlömbum árásanna í júlí virðingu sína. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rennslið tæpir 400 rúmmetrar í Skaftá

Enn hækkar vatn í Skaftá en rennslið var tæpir 400 rúmmetrar á sekúndu um miðnætti í gærkvöldi og hafði rennslið verið að aukast. Að sögn sérfræðings á Veðurstofunni er þetta lítið vatnsmagn og ekki meira en sést í vorleysingum. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ræstu fram en lítill áhugi á að moka ofan í

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ríkið hefur lagt afar litla fjármuni til að endurheimta megi eitthvað af því gríðarmikla votlendi sem var ræst fram á liðnum áratugum en framræsla var ríkisstyrkt allt til ársins 1987. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Samkomulag um hækkun skuldaþaks

Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti samkomulag demókrata og repúblikana um hækkun skuldaþaks Bandaríkjanna seint í gærkvöldi en atkvæðagreiðsla í öldungadeild þingsins fer að öllum líkindum fram í dag. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Selur ljósmyndir til styrktar Sómalíu

Þorkell Þorkelsson ljósmyndari styrkir Sómalíusöfnun Rauða kross Íslands með því að bjóða til sölu 17 ljósmyndir sem teknar voru í Búrma árið 2004 og voru á sýningu í Gerðarsafni fyrr á þessu ári. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til... Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Skiptust á skin og skúrir

BAKSVIÐ Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Að venju voru margir á faraldsfæti um verslunarmannahelgina. Skipulögð hátíðarhöld voru víða um land og gengu þau að mestu leyti vel. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stefnir í gott mót hjá landsliðinu

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Keppni á heimsmeistaramóti íslenska hestsins hefst í Austurríki í dag. „Staðan er góð, æfingar hafa farið rólega af stað eftir langt ferðalag. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Tvær nauðganir hafa verið kærðar

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Tilkynntar voru tvær nauðganir í Vestmannaeyjum um helgina. Þær hafa báðar verið kærðar til lögreglu. Þolendurnir hafa fengið aðhlynningu á neyðarmóttöku vegna nauðgana á Landspítalanum í Fossvogi. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Vill moka ofan í ljóta skurði

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Bændurnir á Ytra-Lóni á Langanesi vilja moka ofan í um 5 kílómetra langa skurði í mýrum sem voru framræstar fyrir 30-40 árum. Meira
2. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þingmenn minntust fórnarlamba árásanna

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur tilkynnt að opinber sorgardagur verði í Noregi hinn 21. ágúst næstkomandi vegna hryðjuverkaárásanna í lok júlí. Norskir þingmenn komu saman í gær til að minnast fórnarlamba árásanna. Meira
2. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Þræla sér út í Noregi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fjöldi umsókna íslenskra hjúkrunarfræðinga um leyfi til starfa í Noregi hefur sautjánfaldast frá því árið 2008. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2011 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin studd þrátt fyrir allt

Það er fullt af hlutum sem hafa ekkert farið af stað í atvinnulífinu. Og að hluta til er það vegna þess að ríkisstjórnin er að tefja það,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, við Rúv. um helgina. Meira
2. ágúst 2011 | Leiðarar | 671 orð

Uppnám nær og fjær

Grundvöllur hins alþjóðlega efnahagslífs er skekinn óþægilega um þessar mundir Meira

Menning

2. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Geðþekka röddin í bítið

Veðrið hefur leikið okkur Íslendinga grátt undanfarna daga. Ekki bætir úr skák þessi undarlega þoka og drungi sem hefur lagst yfir höfuðborgina. Maður má þó ekki kvarta, því þetta er víst gott fyrir gróðurinn sem þarf að fá sinn sopa. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Hafa aflýst tónleikum

Hljómsveitin Kings of Leon hefur aflýst öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Bandaríkjunum. Næstu tónleikar verða í Kanada í lok september. Ástæðan er sú að söngvarinn Caleb Followill hefur átt í vandræðum með röddina og þar að auki glímt við ofþreytu. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 212 orð | 3 myndir

Motown-snillingar koma manni í gírinn

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýju plöturnar með Fucked Up, Bon Iver, TV on the Radio og Battles. Svo er ég að dýfa mér í WHY?-katalóginn, mögnuð hljómsveit. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 148 orð | 5 myndir

Ólýsanleg stemning á Þjóðhátíð í Eyjum

„Ég ligg hér marineraður uppi í brekku eins og enginn sé morgundagurinn,“ sagði einn mælskur gestur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum, sem talaði opinskátt um hátíðarhöldin í símann. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Ósátt við aðdáanda

Kim Kardashian var ekki skemmt nýverið þegar aðdáandi beið fyrir utan heimili hennar í von um að hitta stjörnuna. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Pusa í fóninn í sjómannalögum Árna Johnsen

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Stone á sína slæmu daga

Ofurfyrirsætan Lara Stone þykir ein sú flottasta í bransanum. Þrátt fyrir það er hún ekkert sérstaklega ánægð með sig. Hún segir margt í sínu fari mega betur fara. Stone segir að hún eigi alveg sína slæmu daga og verði reglulega óánægð með sig. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 812 orð | 5 myndir

Veisla strákastúlkna og stelpustráka í paradís bíóanna

Kvikmyndir Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Þegar ég var ungur var hluti af skyldulesningunni að fara yfir Naked Lunch eftir Burroughs, Á veginum eftir Kerouac og ljóð Ginsbergs. Meira
2. ágúst 2011 | Menningarlíf | 768 orð | 3 myndir

Það er galdur í græna litnum

Viðtal Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Bókin Árstíðirnar í garðinum - handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur eftir Vilmund Kip Hansen, garðyrkju- og þjóðfræðing, er komin út. Meira
2. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð | 4 myndir

Það var ýmislegt í boði um helgina fyrir þá Reykvíkinga sem ákváðu að...

Það var ýmislegt í boði um helgina fyrir þá Reykvíkinga sem ákváðu að leggja ekki land undir fót heldur halda sig innan borgarmarkanna. Innipúkinn var haldinn í tíunda sinn og var vegleg dagskrá í boði frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Meira

Umræðan

2. ágúst 2011 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Að tryggja frið Asíuríkja í Kyrrahafinu

Eftir Fidel V. Ramos: "...friður á Asíu-/Kyrrahafssvæðinu getur aðeins orðið varanlegur ef hann byggir á jafnvægi sem hlýst af gagnkvæmum ávinningi fremur en valdajafnvægi." Meira
2. ágúst 2011 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Er lífeyrissparnaðurinn í uppnámi?

Eftir Örn Pálsson: "Tilefni þessarar greinar er samtöl sem ég hef átt við sjóðfélaga sem hafa hvatt mig til áframhaldandi baráttu fyrir auknu lýðræði innan Gildis." Meira
2. ágúst 2011 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Er öldrun vannýtt félagsleg auðlind á Íslandi?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Þessi stefna sparar milljarða en þá má aldrei gleyma að aldraðir eru ekki samlitur stór hópur heldur ólíkir einstaklingar með þrjátíu ára aldursbili," Meira
2. ágúst 2011 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hinar „heilögu kýr“ Íslands, rollurnar

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Aðeins 25% landsins eru þakin gatslitnum gróðri. Svo það er töluverðu fórnað til að selja umfram rollukjöt úr landi." Meira
2. ágúst 2011 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Útlenzk stjórnarskrá?

Hjörtur J. Guðmundsson: "Ein helzta gagnrýnin sem heyrzt hefur á stjórnarskrá lýðveldisins, fyrir utan þá að hún beri á einhvern óútskýrðan hátt einhverja ábyrgð á bankahruninu, er að hún sé að uppruna frá Dönum komin og sé því væntanlega ekki nægjanlega íslenzk." Meira
2. ágúst 2011 | Velvakandi | 193 orð | 1 mynd

Velvakandi

Verðmerkingar Ég vil taka undir orð mannsins sem skrifaði nýlega í Velvakand og fjallaði um ófullnægjandi verðmerkingar á kjöti. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Kaupakona. Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Bjarney Sigríður Guðmundsdóttir

Bjarney Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Hælavík á Hornströndum 14. ágúst 1918 en ólst upp á Búðum í Hlöðuvík. Hún lést á Droplaugarstöðum við Snorrabraut í Reykjavík 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

Egill Jónasson Stardal

Egill Jónasson Stardal, cand. mag., framhaldsskólakennari, fæddist í Stardal á Kjalarnesi 14.september 1926 og lést 23. júlí 2011 á Landspítalanum, Fossvogi. Hann var elsti sonur hjónanna í Stardal, Jónasar Magnússonar, bónda og vegaverkstjóra, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Sigurjónsdóttir

Guðrún Ágústa Sigurjónsdóttir fæddist í Vindheimi, Norðfirði, 24. mars 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Davíðsdóttir, f. 9.1. 1885, d. 25.7. 1920, og Sigurjón Ásmundsson, f. 16.4. 1883, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Peter M. Hinde

Peter Martin Hinde fæddist í Manchester 15. mars 1936. Peter lést í Wales 15. júlí 2011. Foreldrar hans voru Harold Hinde og Grace Latimer. Hann átti eina systur, Janet. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónasdóttir

Ragnheiður Salbjörg Jónasdóttir fæddist á Kvíabryggju í Eyrarsveit 8. janúar 1931. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Jónas Ólafsson sjómaður, f. 1879, d. 1952, og Þorkatla Bjarnadóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Sigríður Valdimarsdóttir

Sigríður Valdimarsdóttir fæddist í Fremstafelli í Kaldakinn þann 10. mars 1915. Hún lést á Kjarnalundi við Akureyri þann 27. júlí 2011. Foreldrar Sigríðar voru Ester Guðlaugsdóttir, f. 21. maí 1890, og Valdimar Sveinbjörnsson, f. 3. desember 1893. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2011 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

Sævar Marinó Ciesielski

Sævar Marinó Ciesielski fæddist á Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi 6. júlí 1955. Hann lést í Kaupmannahöfn 12. júlí 2011. Foreldrar hans voru Michael Francis Ciesielski, viðskipta- og veðurfræðingur, f. 24.4. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 730 orð | 2 myndir

Allir leggjast á eitt til að halda hátíð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hinsegin dagar eru ekki bara skemmtileg hátíð og mannréttindaviðburður, heldur líka allstórt fyrirtæki. Meira
2. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 2 myndir

„Ég myndi verða miður mín ef gangan færi eitthvað annað“

Arndís Björg Sigurgeirsdóttir á og rekur verslunina Iðu í félagi við Báru Kristinsdóttur. Þær stofnuðu fyrirtækið saman árið 2004 og selja þar í dag blöndu af gjafavöru, bókum og ferðamannavarningi. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Einföld og ódýr hollusta

Hollt og gott mataræði skiptir máli þegar maður stundar mikla hreyfingu og/eða vill ná af sér nokkrum kílóum. Til að fá hugmyndir að heilsusamlegum og góðum mat er sniðugt að kíkja á vefsíðuna eatingwell.com. Meira
2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...hlaupið Jökulsárhlaupið

Næstkomandi laugardag verður Jökulsárhlaup 2011 haldið í áttunda skipti en það fer fram í Jökulsárgljúfrum í Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Hlaupið maraþon til góðs

Nú eru eflaust margir farnir að hlakka til Reykjavíkurmaraþonsins sem verður núna í ágúst, nánar tiltekið 20. ágúst. Ótrúlegur fjöldi fólks á öllum aldri tekur þátt í hlaupinu og misjafnt hversu langa vegalengd fólk hleypur. Meira
2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Hreyfing heldur heilanum við

Nú hefur verið sýnt fram á það með rannsóknum að líkamleg hreyfing hefur góð áhrif á heilastarfsemina og hægir á andlegri öldrun. Frá þessu er sagt á vef The New York Times. Meira
2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 617 orð | 3 myndir

Okkur veitir ekki af jafnvægisstillingu

Kundalini-jóga er hægt að stunda nánast hvar sem er og hvenær sem er. Arnbjörg Konráðsdóttir kundalini-jógakennari var í sjósundi ásamt góðum hópi kvenna nýlega og prófaði í leiðinni að iðka jóga í köldum sjónum á Gáseyri við Eyjafjörð og kunni því vel. Meira
2. ágúst 2011 | Daglegt líf | 400 orð | 1 mynd

Undirlagið skiptir víst máli

Maður sem hefur stundað langhlaup í tæplega fjörutíu ár hafði samband við blaðið og vildi vekja athygli á því að þegar hlaupið væri, skipti undirlagið sannarlega máli. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2011 | Í dag | 139 orð

Af óléttu og landabrúsa

Það var sem við manninn mælt. Sama dag og Vísnahornið var lagt undir karlinn í Skuggahverfinu í liðinni viku, þá skaut hann upp kollinum á fésbókinni og orti: Næstum aldrei af mér rennur enda finnst mér gott að djúsa. Meira
2. ágúst 2011 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Best í faðmi fjölskyldunnar

„Ég ætla að vera í rólegheitum með fjölskyldunni, það er alltaf langbest,“ segir Úlfar Harri Elíasson sem á 40 ára afmæli í dag. Hann segist hafa átt marga skemmtilega afmælisdaga en sá eftirminnilegasti hafi verið fyrir tveimur árum. Meira
2. ágúst 2011 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Víóletta Ósk Agnarsdóttir, Björgvin Skúli Einarsson og Halldór Kári Erlingsson héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði og söfnuðu 6.459 kr. sem þau færðu Rauða... Meira
2. ágúst 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ (Jóh. 14, 7. Meira
2. ágúst 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Söfnun

Vigdís og Hildur Gunnarsdætur söfnuðu saman fötum og ýmsu dóti og voru með markað við Nóatún í Salahverfi í Kópavogi. Þær færðu Rauða krossinum ágóðann, 15.048... Meira
2. ágúst 2011 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Sameiginlegir tónleikar fjögurra stóru þrassbandanna, Metallica, Slayer, Megadeth og Anthrax, eru einn merkasti listviðburður seinni ára en þær sameinuðu krafta sína í fyrsta skipti á nokkrum tónleikum í Austur-Evrópu fyrir ári. Meira
2. ágúst 2011 | Í dag | 126 orð

Þetta gerðist...

2. ágúst 1885 Minnisvarði um Hallgrím Pétursson var afhjúpaður norðan við Dómkirkjuna í Reykjavík. Þetta er steinn með hörpu ofan á og er eftir Júlíus Schou steinsmið. 2. ágúst 1924 Flogið var í fyrsta sinn yfir Atlantshaf til Íslands. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2011 | Íþróttir | 164 orð

Aðeins G-riðillinn virðist vera lakari

Íslendingar geta prísað sig sæla með undanriðil sinn fyrir HM 2014 í knattspyrnu karla. Ísland fékk Noreg úr fyrsta styrkleikaflokki, Slóveníu úr öðrum, Sviss úr þriðja, Albaníu úr fjórða og Kýpur úr þeim fimmta. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

„Býst við að hoppa beint inn í liðið“

„Þetta er allt klappað og klárt. Ég tek leikinn með ÍBV á miðvikudaginn og flýg út daginn eftir,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

„Okkar lykilmenn voru mjög þreyttir“

„Þetta var nú betri leikur en á móti Spáni þó að tölurnar segi kannski annað. Við spiluðum þokkalega en Þjóðverjarnir léku frábærlega og við fengum líka á okkur mjög ódýr mörk í leiknum. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 449 orð | 7 myndir

„Stórkostlegt mót í heild sinni“

14. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 1345 orð | 8 myndir

„Tók vel á taugarnar“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is 1. deildar lið BÍ/Bolungarvíkur stóð í toppliði Pepsi-deildarinnar, KR í 80 mínútur þegar liðin mættust í undanúrslitum Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunnudaginn. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Búin að bíða lengi eftir þessu

Spjótkast Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er fínt að fá að æfa sig í að keppa þarna. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Erla Dögg rétt missti af milliriðlum

Erla Dögg Haraldsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir voru síðustu Íslendingarnir til að stinga sér til sunds á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Sjanghæ sem nú er nýlokið. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Andrés Már Jóhannesson hefur verið seldur frá Fylki...

Knattspyrnumaðurinn Andrés Már Jóhannesson hefur verið seldur frá Fylki til norska úrvalsdeildarfélagsins Haugasunds. Andrés Már er 22 ára gamall og hefur verið einn besti leikmaður Fylkis. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Nökkvi höndlaði spennuna

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimamaðurinn Nökkvi Gunnarsson sigraði í Einvíginu á Nesinu í gær, árlegu góðgerðagolfmóti Nesklúbbsins og DHL. Nökkvi sigraði Inga Rúnar Gíslason úr Kili á síðustu holunni en báðir eru þeir starfandi golfkennarar. Meira
2. ágúst 2011 | Íþróttir | 784 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM U17 ára lið kvenna, bronsleikur: Ísland &ndash...

Úrslitakeppni EM U17 ára lið kvenna, bronsleikur: Ísland – Þýskaland 2:8 Telma Þrastardóttir 48., Aldís Kara Lúðvíksdóttir 90. *Spánn vann Frakkland 1:0 í leik um gull. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.