Greinar miðvikudaginn 15. febrúar 2012

Fréttir

15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 645 orð | 4 myndir

1.385 fundir hjá sáttasemjara

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það ríkti engin lognmolla í húsakynnum ríkissáttasemjara á seinasta ári. Meira
15. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Afmælishátíð í N-Kóreu

Norðurkóreskur hermaður á verði við athöfn í Pjongjang í gær þegar styttur af Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu, og föður hans, Kim Il-sung, voru afhjúpaðar. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Auður Ava á síðum blaðsins Marie Claire

Franska dagblaðið Marie Claire mun verða með hálfsíðu umfjöllun um rithöfundinn Auði Övu Ólafsdóttur á bókmenntasíðu sinni í marshefti blaðsins. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ármann kosinn bæjarstjóri Kópavogs

Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, var kjörinn bæjarstjóri Kópavogs á fundi bæjarstjórnar í gær. Málefnasamningur nýs meirihluta var kynntur á fundinum. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

„Samfylkingarárás“

„Ofbeldi og valdníðsla,“ sagði Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, á Aþlingi í gær þegar hann ræddi um mál Snorra Óskarssonar, grunnskólakennara á Akureyri, sem sendur hefur verið í leyfi vegna ummæla sinna um samkynhneigða. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Beðið eftir strætó á degi ástarinnar

Þessi ungi maður tók sig vel út þar sem hann stóð í gær í frekar litlausu umhverfi strætóskýlis með hárauðan blómvönd og beið eftir vagni, væntanlega til að flytja sig á fund einhvers sem honum þykir vænt um, því í gær var dagurinn sem tileinkaður er... Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Biblíumatur til einangrunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verk er að vinna í Kópavogskirkju þar sem brýn þörf er á að einangra kirkjuna, sem á 50 ára vígsluafmæli í lok ársins. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Breakbeat í Hinu Húsinu á fimmtudaginn

Suspect B úr Breakbeat kemur til með að þeyta skífum ásamt Wasabi sem mun spila allt frá hipphoppi til house- og bassamúsíkur á Fimmtudagsforleik Hins Hússins í Pósthússtræti á fimmtudaginn... Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ekki auðvelt fyrir erlenda viðskiptamenn um þessar mundir að koma til Íslands

Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, mun á Viðskiptaþingi í dag ræða sérstöðu Íslendinga og muninn á því að koma með viðskiptamenn til Íslands og að vera sjálfur útlenskur viðskiptamaður. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Engar vörur frá Baulu

Rekstur Vesturmjólkur ehf. í Borgarnesi liggur nú niðri. Engin framleiðsla hefur verið frá því um 20. janúar síðastliðinn, að sögn Gylfa Árnasonar, framkvæmdastjóra Vesturmjólkur. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Fjögur ár til að bregðast við

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Ísland hefur fjögur ár, áður en næsta úttekt fer fram árið 2016, til að koma til framkvæmda þeim athugasemdum frá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem það ákveður að samþykkja. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Flytja fangelsið frá Bitru á Sogn í vor

Loka á fangelsinu í Bitru í Flóahreppi í vor og flytja starfsemi þess á Sogn í Ölfusi. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir þetta og segir fjármálaráðherra hafa samþykkt beiðni þess efnis. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Vætutíð Blautir hafa þeir verið dagarnir undanfarið og nokkuð dimmir fyrir vikið en líka dásamlega hlýir og notalegir sem er gott mótvægi við kuldann sem kvaldi fyrir... Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Grúskað í matarfræðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lestur hefðbundinna jólabóka var ekki ofarlega á lista hjá Ragnari Wesman, fagstjóra í matreiðsludeild Hótel- og matvælaskólans, og Guðmundi Guðmundssyni, samkennara hans. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Gæti haft áhrif á ferðamenn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er óhætt að segja að myndskeið af „Lagarfljótsorminum“ goðsagnakennda hafi vakið heimsathygli eftir að það var birtist á vef Ríkisútvarpsins í byrjun febrúar. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hitamet fyrir austan

Hlýtt hefur verið víða á landinu það sem af er febrúar. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 711 orð | 6 myndir

Húsaleigan hækkar enn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hækkaði á síðustu mánuðum síðasta árs eftir stöðugar hækkanir á árinu. Samkvæmt gögnum Leigulistans hækkaði meðalverð fyrir leigu á stúdíóíbúð á höfuðborgarsvæðinu um 4% í fyrra í 75. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hætta við að fara til fundar við Grikki

Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, sem fer fyrir fjármálaráðherrum evruríkjanna, staðfesti í gær að ekki yrði af fundi, sem halda átti í Brussel í dag á milli fjármálaráðherra evruríkjanna og fjármálaráðherra Grikklands. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hættulegustu gatnamótin á Miklubraut

Gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar og gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar eru slysahæstu gatnamótin á höfuðborgarsvæðinu. Samtals urðu nítján slys á fyrrnefndu gatnamótunum á árunum 2008 til 2011 og átján á þeim síðarnefndu. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð

Íbúðaverðið á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umskipti hafa orðið á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðaverð er tekið að hækka á ný eftir verðlækkun í kjölfar efnahagshrunsins. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Landsmönnum fjölgaði um 1.123 árið 2011

Hinn 1. janúar 2012 voru landsmenn alls 319.575 og hafði fjölgað um 1.123 frá sama tíma árið 2011, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Hagstofunni. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,4%. Konum fjölgaði nokkru meira en körlum eða um 0,5% á móti 0,2%. Meira
15. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Leiðtogar ESB fengu ekki loforðin sem þeir vonuðust eftir

Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, sagði í gær að stjórn landsins vildi taka meiri þátt í aðgerðum til að leysa skuldavanda ríkja á evrusvæðinu. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Leikskóli saman við grunnskóla

Unnið er að undirbúningi sameiningar leikskólans á Laugarvatni við Grunnskóla Bláskógabyggðar. Sameiningin tekur gildi við byrjun næsta skólaárs. „Markmiðið er að efla skólastarfið fremur en að spara. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Loðnufrysting hafin í Eyjum

Loðnufrysting hófst hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum í gær. Þá landaði Kap VE-4 um 800 tonnum af fallegri loðnu sem fékkst út af Jökulsá á Breiðamerkursandi. Í morgun var von á Sighvati Bjarnasyni VE-81 með svipaðan skammt. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Lokatækifærið til að semja um makrílkvótann

Fundur strandríkjanna og Rússlands um skiptingu makrílkvótans gæti staðið út vikuna. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lækkuðu bensínið aftur

„Það er stefna okkar að bjóða viðskiptavinum okkar upp á samkeppnishæft verð. Þess vegna lækkuðum við aftur – en þörfin er enn til staðar,“ segir Samúel Guðmundsson, framkvæmdastjóri vörustýringarsviðs Olís. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Margir í félagslegri útilokun og fátækt

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sláandi tölur um umfang fátæktar í Evrópulöndum er að finna í nýrri samantekt Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Meðalaldur fiskiskipa hækkað um 6 ár frá 1998

Meðalaldur íslenska fiskiskipaflotans hefur hækkað um sex ár á fjórtán ára tímabili. Á sama tíma hefur heildarfjöldi fiskiskipa minnkað um 18%, úr 2.029 í 1.659 skip. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr heiðursfélagi Verkfræðingafélagsins

Á árshátíð Verkfræðingafélags Íslands voru fimm verkfræðingar heiðraðir. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýsköpunarverðlaun fyrir áhættureikni

Vilhjálmur Steingrímsson læknanemi hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir áhættureikni fyrir hjarta- og kransæðasjúkdóma hjá öldruðum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin á Bessastöðum. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ómskoðun best fyrir skimun hjá konunum

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnunin (FDA) mælir með að þær konur sem eru með sílikonbrjóstapúða fari í segulómskoðun (MRI) þegar þrjú ár eru liðin frá aðgerð og á tveggja ára fresti eftir það til þess að fylgjast með hvort rof komi í púðana. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Pakki á pakka

Fyrir jólin bauðst almenningi að kaupa pakkaskraut hannað af Arca Design Island undir heitinu „Pakki á pakka“. Aðrir sem stóðu að átakinu voru Lógoflex og Markó-Merki. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Prinspóló á þeysireið mikilli um Evrópu

Prinspóló verður með tónleika á Faktorý á fimmtudagskvöldið. Hljómsveitin er að fara í tónleikaferð til Noregs, Sviss og Belgíu fljótlega og því fer hver að verða síðastur að sjá sveitina á tónleikum á Íslandi í bili. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Rætt um framtíð efnahagsbrotarannsókna

Framtíð efnahagsbrotarannsókna er viðfangsefni hátíðarmálþings Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, í samstarfi við innanríkisráðuneytið. Framsögumenn eru Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, Jóhannes Karl Sveinsson hrl. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Sogn verður opið fangelsi í stað Bitru

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fangelsinu í Bitru í Flóahreppi verður lokað í vor og starfsemin flutt yfir á Sogn í Ölfusi. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Stöðugjöldin hækkuð

Til stendur að hækka bílastæðagjöld í miðbænum um 100 krónur fyrir klukkutímann og lengja gjaldskyldan tíma. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Svifþörungum fjölgar í Þingvallavatni

Haraldur Rafn Ingvason, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs, flytur erindi sitt um vöktun Þingvallavatns á Hrafnaþingi hjá Náttúrufræðistofnun á Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ miðvikudaginn 15. febrúar kl. 15:15. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tekjur aldraðra skertust

Breytingar sem gerðar voru á almannatryggingakerfinu á árinu 2009 skertu tekjur aldraðra meira en annarra þjóðfélagshópa. Þar er einkum átt við tekjutengingu grunnlífeyris og fulla tekjutengingu fjármagnstekna, sem áður voru tekjutengdar að hálfu. Meira
15. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Tveggja flokka kerfið í rúst

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Valentínusardagurinn nýtur vaxandi vinsælda í Íran

Teheran. AFP. | Þótt klerkastjórnin í Íran hafni vestrænum áhrifum nýtur Valentínusardagurinn vaxandi vinsælda meðal unga fólksins þar í landi. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Var ekki viðeigandi orðbragð

Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, viðurkennir að hafa gengið of langt í þingsalnum á mánudag þegar hann sagði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, að þegja. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Vegna umræðu um stigagjöfina í Söngvakeppninni

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Ríkissjónvarpinu: Símkosning og dómnefndarkosning til helminga hafa gilt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva frá árinu 2009, þegar stýrihópur Eurovision ákvað að breyta þeirri ákvörðun að símkosning réði... Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 289 orð

Vegvísir að frekari viðræðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vernd eignarréttar

Landssamtök landeigenda á Íslandi (LLÍ) ætla að fjalla um vernd eignarréttarins og áformuð inngrip í eignarréttinn á málþingi að loknum aðalfundi sínum á Hótel Sögu nk. fimmtudag, 16. febrúar, kl. 15:00. Meira
15. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Virkjanir eyða laxastofninum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ef virkjanir í Neðri-Þjórsár verða að veruleika munu 81-89% af laxastofninum í ánni þurrkast út en hann er stærsti villti laxastofn landsins. Þetta segir Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxa. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2012 | Leiðarar | 295 orð

Áhugaverður vinkill

Það sem helst hann varast vann,... Meira
15. febrúar 2012 | Staksteinar | 171 orð | 2 myndir

Gjaldgengur gjaldkeri

Til að tryggja þau faglegu vinnubrögð sem ríkisstjórnin er fræg fyrir fékk iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar gjaldkera Samfylkingarinnar til að stýra stýrihópi um „Heildstæða orkustefnu fyrir Ísland“. Meira
15. febrúar 2012 | Leiðarar | 283 orð

Hagsmunir Íslands og ESB

Ábyrgðarlaust væri að fela ESB að ákveða hlut Íslands í flökkustofnum Meira

Menning

15. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Blessað barnaefnið

Eitt af tilhlökkunarefnunum yfir verðandi föðurhlutverki var sú staðreynd að nú gæti ég skammlaust farið að horfa á teiknimyndir í sjónvarpinu á nýjan leik. Og sú iðja verður skemmtilegri og skemmtilegri. Meira
15. febrúar 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Boð á hádegistónleika í Fríkirkjunni

Hinir reglulegu hádegistónleikar „Ljáðu okkur eyra“ verða haldnir í Fríkirkjunni í dag, miðvikudag, og hefjast klukkan 12.15. Tónleikaröðin er undir stjórn Gerrit Schuil píanóleikara. Meira
15. febrúar 2012 | Myndlist | 394 orð | 2 myndir

Brak í gólffjölum var kveikjan að verkinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Undanfari er heiti sýningar með nýrri myndbandsinnsetningu eftir Sigurð Guðjónsson myndlistarmann, sem verður opnuð í Hafnarborg á morgun, fimmtudag, klukkan 17.00. Meira
15. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Forsetinn heiðrar framlag Al Pacino

Stórleikarinn Al Pacino sem flestir þekkja úr myndum á borð við Scarface, The Godfather, Donnie Brasco, Dog Day Afternoon og Scent of a Woman ásamt fjöld annarra stórmynda var heiðraður af forseta Bandaríkjanna Barack Obama. Meira
15. febrúar 2012 | Hönnun | 107 orð | 1 mynd

Foster valinn til að teikna safn

Stofa breska stjörnuarkitektsins Normans Forsters, Foster + Partners, hefur verið valin af alþjóðlegri dómnefnd til að hanna nýtt safn í borginni Patna á Indlandi. Meira
15. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 428 orð | 2 myndir

Geðveikur fyrirlestur um dægurtónlist

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Jet black Joe í Hvíta húsinu

Hljómsveitin Jet black Joe með Pál Rósinkranz í fararbroddi mun leika á Vetrartónleikaröð Hvíta hússins á föstudagskvöldið, 17. Meira
15. febrúar 2012 | Hönnun | 65 orð | 1 mynd

Kynna ýmsa styrki og stuðning

Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Óli Hilmisson munu kynna þjónustu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og helstu styrki og stuðningsmöguleika sem standa til boða, í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listaháskólans og Listasafns Reykjavíkur. Meira
15. febrúar 2012 | Myndlist | 324 orð | 2 myndir

Kyrrlátir töfrar

Til 26. febrúar 2012. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
15. febrúar 2012 | Tónlist | 420 orð | 2 myndir

Ljóð af vængjum flygilsins frá Auði Gunnarsdóttur sópran

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ljóð er nýr hljómdiskur með sópransöngkonunni Auði Gunnarsdóttur. Spurð um tildrög disksins segir hún að upphaf hans megi rekja til kynna hennar við píanóleikarann Andrej Hovrin. Meira
15. febrúar 2012 | Bókmenntir | 200 orð | 1 mynd

NYIÞ sigraði í ljóðaslamminu

Hin myrka sveit NYIÞ bar sigur úr býtum á fimmta ljóðaslammi Borgarbókasafns sem haldið var á Safnanótt um liðna helgi. Tíu atriði kepptu þar til verðlauna og var dagskráin bæði fjölbreytt og metnaðarfull. Meira
15. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 412 orð | 2 myndir

Svartir sandar fylltu Gamla bíó

Útgáfutónleikar rokksveitarinnar Sólstafa vegna plötunnar Svartra sanda. Fimmtudagurinn 9. febrúar. Meira
15. febrúar 2012 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Söngbúðir fyrir konur á Vesturlandi

Öllum syngjandi konum á Vesturlandi er boðið í vinnuhelgi með Kristjönu Stefánsdóttur djasssöngkonu helgina 3. og 4. mars næstkomandi. Söngbúðirnar verða í Hjálmakletti í Borgarnesi. Í framhaldinu er síðan ætlunin að halda þrenna eða ferna tónleika. Meira
15. febrúar 2012 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Tónlistin úr Hringadróttinssögu

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur á tónleikum annað kvöld, fimmtudag, og aftur á föstudagskvöldið tónlist sem tónskáldið Howard Shore tónsetti fyrir kvikmyndaþríleikinn um Hringadróttinssögu, en verkið sem flutt verður kallast Hringadróttinssinfónían. Meira
15. febrúar 2012 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Vígja verk fyrir Ólympíuleikana

Í Dorset á Englandi var fyrir helgi vígt útilistaverk sem samanstendur af 16 fornum stórgrýtisbjörgum á misháum stálstöplum. Meira
15. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir

Öðruvísi ofurhetjumynd

Leikstjóri: Josh Trank Handritshöfundur: Max Landis Leikarar: Dane DeHaan, Michael B. Jordan, Michael Kelly, Alex Russell. 84 mín. Bandaríkin. 2012 Meira

Umræðan

15. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 355 orð | 1 mynd

„Látið flugvöllinn í friði“

Frá Sveinbirni Matthíassyni: "Þetta hljómar barnalega en hvers vegna eru þessar deilur um Reykjavíkurflugvöll og hvaða tilfinningar eru þar að baki? Til að fá svör við þessum spurningum brá ég mér á ráðstefnu sem haldin var á vegum Háskólans í Reykjavík 19 janúar sl." Meira
15. febrúar 2012 | Aðsent efni | 809 orð | 2 myndir

Bera þeir einir ábyrgð sem minnstum skaða ollu?

Eftir Sigrúnu Ágústu Bragadóttur: "Umræða um tap lífeyrissjóða er á villigötum. Hún á ekki að snúast um einstaklinga eða boðsferðir heldur vandaðar fjárfestingar og ábyrgð." Meira
15. febrúar 2012 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Fíknin fjörsváfnir

Í kjölfar fregna af ótímabæru andláti söng- og leikkonunnar Whitney Houston um helgina hafa margir haft á orði hve frægðin sé óttalegt fyrirbæri, hve það sé erfitt að lifa í sviðsljósinu og verði mörgum að aldurtila. Meira
15. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Frelsi? Takmarkað víst

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Fallöxin í Frakklandi gekk alveg fram af sjálfri byltingunni frægu, aðstandendum hennar flestum, skilst mér, og allri arfleifðinni, með þeim afleiðingum að lífið leitaði fram í Bandaríkjunum." Meira
15. febrúar 2012 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Jöfnum lífskjörin

Eftir Birki Jón Jónsson: "Á landsbyggðinni verða verðmætin að drjúgum hluta til og sanngjörn krafa fólksins þar er sú að búa við sömu kjör og þeir sem búa á suðvesturhorni landsins." Meira
15. febrúar 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Kviksyndi lýðskrumsins tefur endurreisn

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Gömlu gildin voru þau að hver maður ætti að axla ábyrgð á sjálfum sér og gera kröfur til sjálfs sín. Endurreisnin eftir hrun á að byggjast á þeim grunni." Meira
15. febrúar 2012 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi í trúmálum - lykillinn að 21. öld

Eftir Þórhall Heimisson: "Með því að leggja áherslu á hið jákvæða og mannbætandi afl sem öll trúarbrögð sækja kraft sinn til geta trúaðir einstaklingar lagt sitt af mörkum." Meira
15. febrúar 2012 | Velvakandi | 209 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ójöfnuður Mér skilst að það sé ríkinu nauðsynlegt að eiga gjaldeyrisvarasjóð. Til þess tökum við lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og greiðum af því vexti. Meira
15. febrúar 2012 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Watts- en ekki Vatns-

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Nú er lag, með vinnu vegna nýja þjóðgarðsins, að halda lágmarkssanngirni í heiðri og taka upp upphaflegu örnefnin, a.m.k. tvö þeirra." Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Gunnlaugur A. Jónsson

Gunnlaugur Aðalsteinn Jónsson fæddist á Möðrudal á Fjöllum 28. maí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Jóhanna Arnfríður Jónsdóttir, f. 16.1. 1906, d. 6.5. 1986, og Jón Eyjólfur Jóhannesson, f. 9.4. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sæmundsdóttir

Ingibjörg Sæmundsdóttir fæddist í Hlíð, Ólafsfirði, 30. desember 1918. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík 7. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Sæmundur Rögnvaldsson, bóndi og sjómaður, f. á Saurbæ í Skagafirði 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Kristín Svava Svavarsdóttir

Kristín Svava Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1957. Hún lést á heimili sínu 4. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Svavar Guðni Guðnason sölumaður, f. 25. ágúst 1930, d. 30. desember 2011, og kona hans Sigríður Andrésdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1950. Hún lést í Svíþjóð 26. janúar 2012. Foreldrar hennar: Sigurður Kristján Sigurbjörnsson, f. 12. nóvember 1903, d. 27. september 1989, og María Finnbogadóttir, f. 24. apríl 1914. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2517 orð | 1 mynd

Torben Friðriksson

Torben Friðriksson fæddist í Faaborg í Danmörku 21. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. febrúar 2012. Foreldrar Torbens voru Karen Signe Cecilie Skovgaard húsmóðir, f. 27.11. 1903 í Kaupmannahöfn, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 60 orð

1,3 milljarða evra útboð

Ríkissjóður Grikklands tók í gær tilboðum fyrir 1,3 milljarða evra í ríkisbréf til þriggja mánaða og er ávöxtunarkrafan 4,61%. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

7,2% atvinnuleysi

Skráð atvinnuleysi í janúar var 7,2% en að meðaltali voru 11.452 atvinnulausir í janúar og fækkaði þeim um 0,1 prósentustig. Fækkun skýrist einkum af tvennu. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Boðar hærri skatta á ríka

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur lagt til að arðgreiðslur tekjuhárra einstaklinga – þeirra sem eru með meira en 200 þúsund Bandaríkjadali í árslaun (25 milljónir króna) – verði skattlagðar eins og um tekjur væri að ræða. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Frakkar settu nýtt met í vínútflutningi í fyrra

Nýtt met var sett í útflutningi á frönsku áfengi í fyrra en alls nam útflutningurinn frá Frakklandi rúmum 10 milljörðum evra, 1.623 milljarða króna . Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Fyrirtækið hefur stefnt að svona vexti og hagnaði

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í lok síðustu viku birti Össur hf. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Moody's metur horfur neikvæðar í Bretlandi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Alþjóðlega marsfyrirtækið Moody's hefur breytt efnahagshorfum Bretlands, Frakklands og Austurríkis úr stöðugum í neikvæðar. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Seðlabankinn segir fjárfestum ekki mismunað í gjaldeyrisútboði

Fjármálaráðuneytið hafnar því að lífeyrissjóðirnir njóti einhvers konar fjárhagslegrar ívilnunar gagnvart öðrum fjárfestum sem taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands. Meira
15. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Umami hagnast um tvo milljarða króna

Túnfiskeldisfyrirtækið Umami Sustainable Seafood, sem er að stærstum hluta í eigu Íslendinga, seldi fisk fyrir 55,6 milljónir Bandaríkjadala (6,8 milljarða króna) á fyrstu sex mánuðum fjárhagsársins 2012, sem lýkur 30. júní næstkomandi. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2012 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Að skilja líkamann og hvers hann þarfnast helst

Helga Marín Bergsteinsdóttir er heilsu- og íþróttafræðingur sem búið hefur í Dubai sl. 11 ár. Meira
15. febrúar 2012 | Daglegt líf | 46 orð | 2 myndir

Ástarheimur

Valentínusardeginum var fagnað víða um heim í gær og kaupmenn voru í óða önn að búa blóm og blöðrur til sölu. Hér má að ofan sjá blöðrusölumenn í Pakistan en til hliðar ástfangið par að kyssast í Sjanghæ. Það er um að gera að dreifa... Meira
15. febrúar 2012 | Daglegt líf | 530 orð | 4 myndir

Enginn gat borðað djúpsteikt hvalrengi

Sjálfsagt myndi ekki hver sem er smakka súkkulaðihúðuð hrútseistu, sláturpestó eða lundabaggafrómas. En þessir réttir voru meðal þess sem finna mátti á fusion-þorrablóti sem vinahópur frá Ísafirði hélt á dögunum. Meira
15. febrúar 2012 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

...fræðist um brandara um eðli kynjanna og birtingarmyndir

Bryndís Björgvinsdóttir, MA í þjóðfræði, heldur á morgun hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Af hverju eru konur með fætur? Eiginkonur, ljóskur, hórur og fleiri kvenpersónur í nýlegum íslenskum bröndurum. Meira
15. febrúar 2012 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Hnossgæti fyrir fagurkera

Mikið er til af fallegum vefsíðum þar sem fólk bloggar um daglegt líf og heimilið og setur inn myndir af alls konar sniðugum lausnum til að breyta og bæta heima fyrir. Á vefsíðunni dossag.blogspot. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2012 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ára

Guðný Ingibjörg Þorvaldsdóttir frá Eystra-Miðfelli er níræð í dag, 15. febrúar. Í tilefni afmælisins býður hún ættingjum og vinum að gleðjast með sér laugardaginn 18. febrúar frá kl. 14.30-17.30 í hátíðarsal Dvalarheimilisins Höfða, Akranesi. Meira
15. febrúar 2012 | Í dag | 191 orð

Af flösku og hvítum hesti

Gylfi Pálsson sendi fyrirspurn til Vísnahornsins, sem gaman væri að heyra frá lesendum um. „Lærði endur fyrir löngu vísu sem greinilega er parodia/skrumskæling af Þú komst í hlaðið á hvítum hesti Davíðs. Meira
15. febrúar 2012 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Aldrei farið á aldursbömmer

Ágústa Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður, er 45 ára í dag. Hún ætlar að fagna deginum með því að bjóða nærfjölskyldunni í mat í kvöld en útilokar þó ekki að halda frekar upp á það um helgina enda sé hún mikið fyrir afmæli. Meira
15. febrúar 2012 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glannalegt dobl. Norður &spade;ÁDG8743 &heart;K73 ⋄62 &klubs;2 Vestur Austur &spade;652 &spade;9 &heart;ÁG1086542 &heart;– ⋄105 ⋄D974 &klubs;– &klubs;ÁKDG10873 Suður &spade;K10 &heart;D9 ⋄ÁKG83 &klubs;9654 Suður spilar... Meira
15. febrúar 2012 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Hilmar í hópi níu bestu

Hilmar Guðjónsson og níu ungir leikarar frá jafnmörgum löndum, sem tilnefndir voru efnilegustu ungu leikararnir í Evrópu, Shooting Stars árið 2012, voru mikið í sviðsljósinu á 62. Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, sem haldin er 9. Meira
15. febrúar 2012 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þær Alexandra Björg Jóhannsdóttir og Thelma Rakel Sumarliðadóttir, báðar níu ára, stóðu fyrir tombólum til styrktar Rauða krossinum við Bónus í Hveragerði og einnig á 112-deginum. Söfnuðu þær 6.750... Meira
15. febrúar 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
15. febrúar 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c6 5. e3 Be7 6. Rf3 O-O 7. Be2 dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 h6 10. Bh4 a6 11. O-O Rbd7 12. Hc1 Bb7 13. Re4 Rxe4 14. Bxe7 Rxf2 15. Hxf2 Dxe7 16. Be4 Hac8 17. Hfc2 Dd6 18. De2 Rf6 19. Bd3 Rd5 20. a3 Hfd8 21. Hc5 Rb6 22. Meira
15. febrúar 2012 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur fylgst af miklum áhuga með velgengni körfuboltaleikmannsins Jeremys Lins, sem fyrir rúmri viku var algerlega óþekktur og nú er umtalaðasti leikmaður NBA-deildarinnar. Meira
15. febrúar 2012 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands. 15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2012 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Byrjað með tveimur tapleikjum á EM

Íslenska landsliðin í badminton karla og kvenna töpuðu viðureignum sínum í Evrópukeppninni sem hófst í gær í Zwolle í Hollandi. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vivian Cheruiyot , fjórfaldur heimsmeistari frá Kenía, verður ekki á meðal keppenda á HM innanhúss sem fram fer í Tyrklandi í næsta mánuði. Cheruiyot ætlar aðeins að hlaupa einu sinni innanhúss á árinu en það verður í Birmingham næstkomandi laugardag. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Fótbolta.net-mót karla Úrslitaleikur í Kórnum: Breiðablik &ndash...

Fótbolta.net-mót karla Úrslitaleikur í Kórnum: Breiðablik – Stjarnan 3:2 Andri Rafn Yeoman 40., Stefán Pálsson 52., Guðmundur Kristjánsson 66. – Tryggvi Sveinn Bjarnason 58., 62. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn fer ekki

Ekkert verður af því að handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson gangi til liðs við þýska 1. deildar liðið Gummersbach á næstu dögum. Stjórn Drott samþykkti í gær að afþakkað tilboð þýska liðsins í Gunnar Stein. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Helga í 16. sæti á lista

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, er í 16. sæti heimslistans í fimmtarþraut kvenna, eftir að hún setti Íslandsmet í Tallinn í Eistlandi um fyrri helgi. Hún fékk þar 4. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Í greiðslustöðvun vegna skattaskuldar

Skoska knattspyrnustórveldið Rangers er komið í greiðslustöðvun en frá því var gengið formlega í gær. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Húnar – Björninn 1:8 SA Víkingar – SA...

Íslandsmót karla Húnar – Björninn 1:8 SA Víkingar – SA Jötnar 7:1 Staðan: SR 13931289:4732 Björninn 161024097:5632 SA Víkingar 14815195:4326 SA Jötnar 142210142:1139 Húnar 132011044:1076 Leikir sem eftir eru: 17.2. SR – SA Jötnar 18.2. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Philadelphia 89:98 Orlando &ndash...

NBA-deildin Charlotte – Philadelphia 89:98 Orlando – Minnesota 102:89 Milwaukee – Miami 96:114 New Orleans – Utah 86:80 Dallas – LA Clippers 96:92 Golden State – Phoenix 102:96 Svíþjóð LF Basket – Jämtland 81:79... Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Sánchez með tvö mörk í Leverkusen

Evrópumeistarar Barcelona unnu öruggan 3:1 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi og standa þar með vel að vígi fyrir síðari leikinn í Katalóníu. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Sekúndubrotin geta skipt miklu máli

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Í framhaldi af háspennuleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í körfuknattleik á mánudagskvöldið hafa lokasekúndur leiksins nokkuð verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og á... Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 1151 orð | 2 myndir

Sé ekki eftir því að hafa komið hingað til Íslands

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég átti alveg von á því við myndum vinna, en 5:0 og ég skora öll mörkin hvarflaði aldrei að mér,“ sagði skoski framherjinn Steven Lennon í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 163 orð | 7 myndir

Troðfullt Digranes á Ákamótinu

Hið árlega Ákamót HK í handbolta fyrir yngstu krakkana fór fram í Digranesi um fyrri helgi. Mótið hefur verið haldið samfleytt frá árinu 1996 en til þess var stofnað í minningu Þorvarðar Áka Eiríkssonar, fyrrverandi formanns HK. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Úr leik út tímabilið?

Helga Einarsdóttir, annar fyrirliða körfuknattleiksliðs KR, verður líklega ekki meira með á þessu keppnistímabili vegna bakmeiðsla. Meira
15. febrúar 2012 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Þetta var besti kosturinn

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.