Greinar föstudaginn 1. júní 2012

Fréttir

1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

17.600 ársverk hurfu í hruninu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 17.600 ársverk töpuðust milli áranna 2008 og 2010 og hafa um 3.600 störf orðið til frá kreppuárinu 2010. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð

Alvörukappreiðar á dagskrá landsmóts

Hestamönnum gefst kostur á að hleypa á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Reykjavík í lok mánaðarins. Stjórn Landsmóts ehf. mun setja 300 metra stökk inn á dagskrá mótsins, sem sýningargrein, ef næg þátttaka fæst. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir að bana sex börnum sínum

Foreldrar sex barna sem létu lífið í eldsvoða í Derby í Bretlandi 11. maí hafa verið ákærðir fyrir manndráp. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

„Verðum að bregðast við“

„Mér finnst ástæða til að staldra við og hlusta viðvörunarbjöllurnar sem hringja þegar við fáum niðurstöður af þessu tagi,“ segir Oddný Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra, um niðurstöður kannana á vegum Önnu Dóru Sæþórsdóttur, dósents í... Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Beðið eftir systkinunum

Tjaldurinn sem var á forsíðu Morgunblaðsins 14. maí síðastliðinn, þar sem hann lá á þremur eggjum sínum í vorhretinu, er nú kominn með einn unga sem bíður óþreyjufullur eftir að systkinin tvö brjóti af sér skurnina. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Blóðug samkeppni flugfélaganna

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aldrei hafa fleiri flugfélög haldið úti ferðum til og frá Íslandi en í sumar en þau eru alls 17. Samkvæmt tölum frá Isavia fjölgar flugferðum frá landinu um 18 í fyrstu viku júnímánaðar á milli ára. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Búa sig undir að sjá Venus bera við sólu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Íslendingar verða í sérstaklega góðri aðstöðu til að berja augum þvergöngu reikistjörnunnar Venusar fyrir sólina á þriðjudagskvöld og aðfaranótt miðvikudags í næstu viku. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð

Danir nálgast núllið

Danski seðlabankinn lækkaði í gær enn á ný stýrivexti, nú um 0,15 prósentur, en bankinn lækkaði síðast vexti sína fyrir réttri viku. Innlánsvextir danska seðlabankans eru nú 0,05% . Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Dásamlegur sigur í 25. tilraun

Það er dásamleg tilfinning að verða loks Íslandsmeistari í skák. Ég hef tekið þátt í mótinu 25 sinnum áður,“ segir Þröstur sem komst í landslið Íslands í skák 13 ára gamall. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Drakk örvandi efnablöndu

Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik drakk blöndu af örvandi efnum áður en hann varð 77 manns að bana í Ósló og Útey 22. júlí í fyrra, að sögn sérfræðings sem bar vitni í réttarhöldunum yfir Breivik í gær. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð

Dúfur á pillunni

Í Linz í Austurríki hafa borgaryfirvöld brugðið á óvenjulegt ráð til að sporna gegn fjölgun dúfna í borginni en farið er að gefa fuglunum getnaðarvarnapillu. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flugfélögin heyja verðstríð í sumar

Flugferðum frá Íslandi fjölgar um tæplega átta prósent fyrstu vikuna í júní miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Isavia. Alls verða 249 ferðir farnar frá Keflavík. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Forskot tekið á sæluna í sumarblíðunni

Nokkur ungmenni fóru á sjóinn frá Nauthólsvík í blíðviðrinu í gær og að sjálfsögðu allir í björgunarvesti sem í bátana fóru. Stutt er í að siglinganámskeiðin hefjist í Nauthólsvík en þau hafa jafnan verið vel sótt af ungu kynslóðinni. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gagnrýni óhögguð

Daði Már Kristófersson, dósent við HÍ, telur að þrátt fyrir breytingar sé veiðigjaldið enn mjög hátt og engar efnislegar breytingar gerðar á frumvarpi um fiskveiðistjórnun. Því standi gagnrýni sem fram kom í sérfræðiáliti hans óhögguð. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Grímseyjardagar um helgina

Grímseyjardagar verða haldnir öðru sinni helgina 1.-3. júní í einstakri veðurblíðu ef spár ganga eftir. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem byggist á grímseyskum hefðum. Farið verður í kríueggjaleit, ratleiki, siglingar og fleira. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Háskerpubúnað alla leið heim í hús

sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Háskerpuútsendingar (HD) standa nú til boða þeim íslensku sjónvarpsáhorfendum sem taka við sjónvarpssendingum í gegnum dreifikerfi Símans og Vodafone. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Húmanistaflokkurinn býður fram

Húmanistaflokkurinn hefur ákveðið að bjóða fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. „Eins og berlega hefur komið í ljós hefur markaðs- og hagvaxtarstefnan sem ríkt hefur undanfarna áratugi ekki staðið undir væntingum. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Jakki háseta af Pourquoi-Pas? sýndur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Pourquoi-Pas?-slysið hafði mikil áhrif á íslensku þjóðina. Charcot varð eitt helsta sameiningartákn þjóðanna. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 2 myndir

Kosið milli Solveigar Láru og Kristjáns

Atkvæði í kjöri til vígslubiskups á Hólum voru talin í gær en Gunnlaugur Garðarsson, Kristján Björnsson og Solveig Lára Guðmundsdóttir gáfu kost á sér. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Kröfum Samherja vísað frá dómi

Skúli Hansen skulih@mbl.is Hæstiréttur hefur vísað frá héraðsdómi kröfu Samherja hf. um að húsleit og haldlagning gagna á vegum Seðlabanka Íslands á tveimur starfsstöðvum Samherja yrðu dæmdar ólögmætar. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Landsbankinn tæmdur

Ingvar P. Guðbjörnsson ingvar@mbl.is Örtröð varð í útibúi Landsbankans á Fáskrúðsfirði í gær þegar fólk mætti í röðum á síðasta klukkutímanum fyrir endanlega lokun útibúsins til að taka út þá peninga sem það átti í bankanum. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi við Hörgárbrú í Eyjafirði

Rúmlega tvítugur piltur lést í bílslysi við Hörgárbrú í Eyjafirði síðastliðið miðvikudagskvöld. Hann hét Stefán Páll Stefánsson og var 21 árs að aldri. Stefán Páll var til heimilis í Lyngholti 1 á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Meiri lífsgæði og tugmilljarða ávinningur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ótvíræður árangur hefur náðst með átakinu um starfsendurhæfingu sem rekja má til samkomulags aðila vinnumarkaðarins og staðið hefur yfir sl. tæp þrjú ár á vegum VIRK starfsendurhæfingarsjóðs. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Myntbandalag evruríkja ósjálfbært að mati Seðlabanka Evrópu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, sagði í gær að leiðtogar evrulanda þyrftu þegar í stað að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að evrusvæðið sundraðist. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nágrannar komu lögreglunni á sporið

Það var árvekni nágranna sem leiddi til þess að upplýst var um tugi innbrota þriggja karla sem handteknir voru í Grafarvogi í síðustu viku. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Reykingar eru dauðans alvara

Skólabörn í Kalkútta á Indlandi með grímur, sem eiga að minna okkur á að reykingar eru dauðans alvara, í tilefni af degi án tóbaks í gær. Dagur án tóbaks er haldinn úti um allan heim 31. maí ár hvert á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Ríkið á ekki peninga í taprekstur Fríðuhúss

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 268 orð

Rótað í kerfi krókabáta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verulegar breytingar verða á smábátakerfinu samkvæmt tillögu, sem nú er unnið með í atvinnuveganefnd Alþingis samfara vinnu við frumvarp um stjórn fiskveiða. Ganga þær þvert á það fyrirkomulag sem verið hefur síðustu ár. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Rúnar Bjarnason

Rúnar Bjarnason, fyrrverandi slökkviliðsstjóri í Reykjavík, andaðist í gær á Landspítalanum á 81. aldursári. Rúnar fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1931, sonur Önnu Guðsteinsdóttur húsfreyju og Bjarna Eggertssonar lögregluþjóns. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Sagði manndráp ekki vera sinn ásetning

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ég er ekki alveg viss hvort ég ætlaði að drepa einhvern,“ sagði Guðgeir Guðmundsson í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar hann var spurður út í afstöðu sína til ákæru um að hafa stungið framkvæmdastjóra Lagastoða... Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Segir Rússa stuðla að borgarastríði

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi í gær andstöðu rússneskra stjórnvalda við aðgerðir af hálfu Sameinuðu þjóðanna gegn stjórn Sýrlands og sagði stefnu Rússa stuðla að borgarastríði í landinu. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sjómannasöngur í Eyjum í kvöld

Eyjamenn taka forskot á hátíðarhöld sjómannadagsins á sunnudaginn með fjöldasöng í Akoges-salnum í Vestmannaeyjum í kvöld. Sjómannadagssöngurinn þar er árlegur viðburður og markar upphaf fjölbreyttrar dagskrár alla helgina. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Skiptu á símastúlkunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margrét Eiríksdóttir gekk út í sólina og sumarið á hádegi í gær og í stað þess að mæta í vinnuna hjá sama atvinnurekanda árla dags í dag eins og hún hefur gert undanfarin 52 ár hugar hún að sumarbústaðarferð. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Sparisjóðirnir skoða opnun útibúa

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Starfsfólki Roche NimbleGen Iceland sagt upp

Tilkynnt hefur verið að öllu starfsfólki líftæknifyrirtækisins Roche NimbleGen Iceland verði sagt upp störfum í lok árs, en móðurfyrirtæki þess, Roche Applied Science, hefur ákveðið að gera skipulagsbreytingar sem fela í sér stefnubreytingu í vöruþróun... Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 703 orð | 5 myndir

Störf halda ekki í við nýliðun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvíst er hvort fjölgun starfa á vinnumarkaði síðan botninum var náð á árinu 2010 hafi haldið í við fjölgun fólks á vinnualdri en árlega bætast við um 2.500 manns vegna nýrra árganga sem koma á markaðinn. Meira
1. júní 2012 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Telja sig hafa fundið skipið Resande Man

Áhugakafarar telja sig hafa fundið sænska herskipið Resande Man sem sökk sunnan við Stokkhólm með gull- og demantafarm árið 1660. Kafararnir segjast ekki hafa fundið farminn en vona enn að hann komi í leitirnar. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Um 300 hlauparar kófsvitnuðu í Heilsuhlaupinu

Hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins fór fram í blíðskaparveðri í höfuðborginni í gær. Hlauparar gátu valið um 3 km skokk eða göngu frá Skógarhlíð að Öskjuhlíð og til baka eða hið krefjandi 10 km hlaup suður fyrir Reykjavíkurflugvöll og til baka. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Veiðigjöld til umræðu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umræða um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefst væntanlega á Alþingi í dag. Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur óskað eftir tvöföldum ræðutíma og er búist við löngum umræðum um málið. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Veturinn reyndist jöklunum góður

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
1. júní 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Þeir veikustu kynnu að lenda útundan

Verði stjórnarfrumvarp um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði lögfest á yfirstandandi þingi verður stigið stórt skref í þágu þeirra sem eru á vinnufærum aldri en geta ekki stundað vinnu sökum heilsubrests. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2012 | Leiðarar | 101 orð

Ekkert lýðræðisbandalag

Írar kjósa, en hvernig sem fer heldur Evrópusambandið sínu striki Meira
1. júní 2012 | Leiðarar | 526 orð

Kannanir skoðaðar

Samfylkingin hefur löngum lifað fyrir skoðanakannanir. Skyldi hún geta dáið fyrir þær líka? Meira
1. júní 2012 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Mjög sérstök skattheimta

Sérstök skattheimta á sjávarútveg er svo að segja óþekkt. Nánast engin ríki bjóða sjávarútvegi sínum upp á slíkt fyrirkomulag, eins og fjallað var um í fréttaskýringu viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær. Meira

Menning

1. júní 2012 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Anna Mjöll djassar fyrir föður sinn

Djasssöngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir, sem búið hefur og starfað í Los Angeles til fjölda ára, heldur tónleika í kvöld kl. 21 á Café Rosenberg til minningar um föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson sem lést 12. júní í fyrra. Meira
1. júní 2012 | Tónlist | 481 orð | 1 mynd

„Tónlistin flýtur áfram í skipulagðri óreglu“

Kátínuvísindin nefnist nýtt tónverk eftir Pál Ragnar Pálsson samið við ljóð Eiríks Arnar Norðdahls sem flutt verður í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 17. Meira
1. júní 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Borgen bjargaði sjónvarpsglápinu

Það er merkilega gott að horfa á sjónvarpið þegar maður hefur ekki haft aðgang að því um hríð. Fyrir nokkru bilaði sjónvarpið og ég ákvað að gera ekki við það þar sem tækið er á svipuðum aldri og Macarena-dansinn. Meira
1. júní 2012 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Eiríkur Smith í Hafnarborg

Síðasta abstraktsjónin nefnist sýning á verkum Eiríks Smith frá árunum 1964-1968 sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun kl. 15. Sýningin er þriðja í röð sýninga sem Hafnarborg heldur og kynna ólík tímabil á löngum ferli Eiríks. Meira
1. júní 2012 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Langi Seli og Skuggarnir fagna afmæli

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir heldur afmælistónleika á Bar 11 í kvöld kl. 23.15 og annað kvöld kl. 23. Hljómsveitin hefur verið starfandi í aldarfjórðung og mun fara yfir feril sinn á... Meira
1. júní 2012 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Miller hlaut Orange

Bandaríski rithöfundurinn Madeline Miller hlaut í vikunni bresku Orange-bókmenntaverðlaunin, sem veitt eru kvenrithöfundum, fyrir fyrstu skáldsögu sína, The Song of Achilles. Meira
1. júní 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Múgsefjun Múgsefjunar þrjú ár í smíðum

Sala á nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar Múgsefjunar sem ber nafn hljómsveitarinnar hefst í dag á netinu og er platan væntanleg í verslanir 11. júní. Upptökur á plötunni hafa staðið yfir í þrjú ár. Meira
1. júní 2012 | Hönnun | 47 orð | 1 mynd

Siggi málar á gafl Hönnunarmiðstöðvar

Grafíski hönnuðurinn Siggi Eggertsson mun í dag mála vegglistaverk á gafl húss Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Vonarstræti 4b. Er það jafnframt fyrsta vegglistaverk Sigga sem hefst handa kl. 9 og er búist við að verkinu ljúki fyrir kl. Meira
1. júní 2012 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Söluráðstefna myndlistar haldin á Íslandi?

Myndlistarmessur – stökkpallur inn á alþjóðlegan myndlistarmarkað nefnist málþing sem haldið verður í Norræna húsinu í dag kl. Meira
1. júní 2012 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

The Island flutt á Núna (Now)

Leiksýningin The Island verður sýnd í dag og á morgun í Asper Centre for Theatre and Film í Winnipeg í Kanada og er hún liður í listahátíðinni Núna (Now) sem fer þar fram á ári hverju en á hátíðinni er lögð áhersla á íslenskar listir. Meira
1. júní 2012 | Hönnun | 77 orð | 1 mynd

Úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru

Hönnunartvíeykið Ostwald Helgason hlaut í gær hæsta styrk úr vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru. Tvíeykið sem skipað er Susanne Ostwald og Ingvari Helgasyni fékk tveggja milljóna króna styrk til þátttöku í tískuvikunni í New York í september nk. Meira
1. júní 2012 | Leiklist | 424 orð | 3 myndir

Ærslafull leit að sjálfum sér

Pétur Gautur ætlar að vera trúr sjálfum sér og lætur einu gilda um heiminn að hætti trölla. Meira
1. júní 2012 | Tónlist | 948 orð | 1 mynd

Ættbálkurinn ræður för

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Orka, tregi og ástríða eru orð sem koma upp í hugann þegar hlýtt er á undurfagran söng og tilfinningaþrungna túlkun hinnar spænsku Buiku. Meira
1. júní 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Ævintýraleg leit að barnungu pari

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Wes Andersons, Moonrise Kingdom, verður frumsýnd í dag í Háskólabíói. Myndin var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem lauk fyrir tæpri viku. Meira

Umræðan

1. júní 2012 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Auka má verðmæti landsgæða á Suðurlandi gríðarlega

Eftir Ragnar Önundarson: "Unnt virðist að taka Hvítá við Brattholt í 30 km löngum jarðgöngum undir Laxárgljúfur og Skáldabúðaheiði yfir í Þjórsá." Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Álftanes á beinni braut

Eftir Snorra Finnlaugsson: "Rekstur sveitarfélagsins er kominn í eðlilegt horf. Tekjur sveitarfélagsins 2011 dugðu fyrir rekstrargjöldum í fyrsta skipti í mörg ár." Meira
1. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Lífsins litir Þeir kölluðust heldur betur á gulu litirnir í tösku ferðamannsins og andliti verunnar á veggnum sem kíkti á lífið í góða veðrinu á... Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

El Salvador – draumur Íslendinga?

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Árlegur brottflutningur hafði aldrei mælst meiri í sögu landsins en eftir að Hinds sat í ríkisstjórn landsins og dollarinn var tekinn upp" Meira
1. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 575 orð | 1 mynd

Gróf aðför að hagsmunum fatlaðra

Frá Albert Jensen: "Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Þau eru mörg árin síðan þú varst ung kona og enn fleiri síðan ég var ungur karl. Á þeim árum voru við í Alþýðuflokknum og urðum góðir vinir. Vináttan varði lengi, eða framundir áttræðisaldurinn minn." Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Hefur þú efni á krónunni?

Eftir Jón Steindór Valdimarsson: "Já, Ísland hefur sett upp reiknivél á vefsetri sínu, lan.jaisland.is, sem sýnir þennan mun svart á hvítu." Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Hvers vegna að biðja?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bænin styrkir fjölskyldubönd, samkennd vex, umburðarlyndið eykst og umhyggjan dýpkar. Bænin er góð forvörn og besta áfallahjálpin." Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Í fararbroddi fyrir meiri velferð í félagi við efstubekkinga grunnskólans

Eftir Fríðu Völu Ásbjörnsdóttur: "Við viljum stuðla að því að unga fólkið sem fer til útlanda geti komið aftur heim til Íslands eftir nokkur ár og þá helst til heimabyggðar sinnar." Meira
1. júní 2012 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Leggst félagsstarf aldraðra á vegum borgarinnar af?

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Félagsmiðstöðvarnar hafa unnið gríðarlega gott starf á undanförnum árum og gegnt mikilvægum þætti í velferðarþjónustu borgarinnar fyrir aldraða og öryrkja." Meira
1. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 378 orð | 2 myndir

Skerpum á málstað unga fólksins

Frá Árnýju Jóhannesdóttur og Hallgeiri Jónssyni: "Stofnfundur Ungliðahreyfingar Samstöðu var haldinn þann 26. apríl síðastliðinn. Nú hefur verið aukið við nafn hreyfingarinnar sem heitir Skerpa." Meira
1. júní 2012 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Starfslýsing óskast fyrir 30. júní

Sjö vilja verða forseti. Meira
1. júní 2012 | Velvakandi | 111 orð | 1 mynd

Velvakandi

Málfar. Skrifarar frétta, í öllum bænum vandið mál ykkar, þið eruð fyrirmynd í málfari fólksins. Það er stundum eins og fréttaskrifendur kunni ekki að nota eignarfornöfnin eða afturbeygðu fornöfnin. Meira

Minningargreinar

1. júní 2012 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Ásgeir Þórðarson

Ásgeir Þórðarson fæddist á Húsavík 14. ágúst 1957, hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 10. maí 2012. Útför Ásgeirs fór fram frá Húsavíkurkirkju 19. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Bergþóra Gunnbjört Kristinsdóttir

Bergþóra Gunnbjört Kristinsdóttir fæddist á Síðu í Refasveit í Austur-Húnavatnssýslu 17. febrúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 22. maí 2012. Hún var dóttir hjónanna Kristins Bjarnasonar, f. 19.5. 1892, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

Erna Björg Bjarnadóttir

Erna Björg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1968. Hún andaðist á krabbameinsdeild, Landspítala – háskólasjúkrahúsi, 13. maí 2012. Erna Björg var jarðsungin frá Dómkirkjunni 24. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Garðar Ásbjörnsson

Garðar Ásbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. maí 2012. Útför Garðars fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 12. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Garðar Skagfjörð Björgvinsson

Garðar Skagfjörð Björgvinsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1979. Hann lést á heimili sínu 22. apríl 2012. Jarðarför Garðars fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurjónsdóttir

Guðbjörg Sigurjónsdóttir fæddist 8. júní 1923 í Kollstaðagerði á Völlum í Suður-Múlasýslu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 14. maí 2012. Guðbjörg var dóttir hjónanna Guðlaugar Þorsteinsdóttur, f. 20.3. 1890, d. 24.5. 1972, og Sigurjóns Guðjónssonar,... Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1589 orð | 2 myndir

Guðjóna Hansína Kristjánsdóttir og Hinrika Ásgerður Kristjánsdóttir

Guðjóna Hansína fæddist 29. júlí 1916. Hinrika Ásgerður fæddist 29. september 1920. Þær systur fæddust í Bolungarvík og ólust þar upp. Móðir þeirra var Björg Gyðríður Guðjónsdóttir, f. 12. maí 1893 á Strandseljum í Ögurhreppi, d. 19. ágúst 1981. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Guðmunda Ólafsdóttir

Guðmunda Ólafsdóttir fæddist í Stokkseyrarseli í Sandvíkurhreppi 8. júní 1942. Hún lést 25. maí 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Gíslason bóndi í Stokkseyrarseli, f. að Björk í Sandvíkurhreppi 15. nóvember 1899, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir fæddist á Stórahrauni, Eyrarbakkahreppi, Árnessýslu 3. júní 1916. Hún lést 8. maí 2012. Guðrún var jörðuð í kyrrþey 15. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Guðrún Briem

Guðrún Briem fæddist í Reykjavík 21. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 24. maí 2012. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur E. Briem, ráðuneytisstjóri, f. 5. febrúar 1903, d. 28. júlí 1999 og Þóra Garðarsdóttir Briem, húsmóðir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Guðrún J. Halldórsdóttir

Guðrún Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Guðrún Karlsdóttir

Guðrún Karlsdóttir fæddist á Hárlaugsstöðum í Ásahreppi 8. mars 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. maí 2012. Jarðarförin fór fram frá Guðríðarkirkju 18. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Oddsen Gunnlaugsson

Gunnlaugur Oddsen Gunnlaugsson (Gulli) fæddist í Reykjavík 17. september 1931. Hann lést á sjúkrahúsi í Stanthorpe í Ástralíu 22. maí 2012. Foreldrar hans voru Sesselja Sigríður Þorkelsdóttir, f. 2. október 1909, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Halldór Ibsen

Halldór Ibsen fæddist 25. febrúar 1925 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést 9. maí sl. Útför Halldórs var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 18. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Haukur Richardsson

Haukur Richardsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1950. Hann lést 24. maí 2012. Foreldrar hans eru Richard Haukur Ólsen Felixson, f. 2.3. 1926 og Erna Petrea Þórarinsdóttir, f. 21.9. 1932. Systkini Hauks eru Camilla Ólsen Richardsdóttir, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Hrönn Andrésdóttir

Hrönn Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. apríl 2012. Útför Hrannar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Guðjónsdóttir Hjaltalín

Jóhanna Kristín Guðjónsdóttir Hjaltalín fæddist í Reykjadalskoti í Hrunamannahreppi 22. sept. 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 30. apríl 2012. Jóhanna var jarðsungin frá Stykkishólmskirkju 15. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

Jónína Sigurborg Jónasdóttir

Jónína Sigurborg Jónasdóttir (Jonna), fæddist á Norðfirði 1. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Ármannsdóttir, húsmóðir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Laufey Bjarkadóttir

Laufey Bjarkadóttir fæddist á Litlu-Reykjum í Reykjahverfi 23. júlí 1941. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 6. maí 2012. Útför Laufeyjar fór fram frá Skinnastaðarkirkju í Öxarfirði 26. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Ólafur S. Ottósson

Ólafur Styrmir Ottósson fæddist á Siglufirði 8. apríl 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2012. Útför Ólafs fór fram frá Neskirkju 24. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Perla Kristín Þorgeirsdóttir

Perla Kristín Þorgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. maí 2012. Útför Perlu fór fram í kyrrþey frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 9. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Sigurður Óskar Pálsson

Sigurður Óskar Pálsson fæddist í Breiðuvík við Borgarfjörð eystra 27. desember 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 26. apríl 2012. Útför Sigurðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

Steinunn Hafdís Hafliðadóttir

Steinunn Hafdís Hafliðadóttir fæddist á Stóru-Hellu í Neshreppi á Snæfellsnesi 14. okt. 1923. Hún lést á Akranesi 3. maí 2012. Útför Steinunnar var gerð frá Akraneskirkju föstudaginn 11. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2012 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Sveinbjörn Sveinbjörnsson fæddist í Litlu-Ávík í Árneshreppi 15. október 1944. Hann lést á sjúkraskýlinu í Bolungarvík 12. maí 2012. Útför Sveinbjarnar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 18. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

122 milljarðar umfram kröfur

Slitastjórn gamla Landsbankans greiddi út í lok maímánaðar hlutagreiðslur til þeirra sem eiga forgangskröfur í þrotabú bankans fyrir um 162 milljarða króna, en þetta er önnur greiðsla búsins til kröfuhafa. Meira
1. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Fjárfestar leita í öruggt skjól

Lántökukostnaður bandaríska ríkis-ins hefur ekki verið lægri frá því árið 1946. Meira
1. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 1112 orð | 3 myndir

Sæstrengur gæti gefið mikið af sér

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
1. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Tíu milljarða afgangur af vöruskiptum í apríl

Í aprílmánuði voru fluttar út vörur fyrir 50,2 milljarða króna og inn fyrir 40,7 milljarða króna. Vöruskiptin í apríl voru því hagstæð um 9,5 milljarða króna. Í apríl 2011 voru vöruskiptin hagstæð um 3,4 milljarða króna á sama gengi. Meira

Daglegt líf

1. júní 2012 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Flott götutíska í Englandi

Breska vefsíðan look.co.uk er skemmtileg tískusíða með öllu því nýjasta og heitasta í tískunni. Á síðunni er til að mynda hægt að horfa á myndbönd sem útskýra hvernig eigi að setja snúða og fleiri greiðslur í hárið. Meira
1. júní 2012 | Daglegt líf | 379 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Fyrst þegar hann fór inn í hana var það hræðilega sárt en eftir smástund fór hún að finna hvað það var gott... þar til hún fékk raðfullnægingu. Meira
1. júní 2012 | Daglegt líf | 697 orð | 3 myndir

Hjólandi amma og bóksali á Akranesi

Í nýútkominni barnabók, Á ferð og flugi með ömmu, segir af ævintýrum Freys og ömmu hans á Akranesi. Bókina byggir höfundurinn, Hallbera Fríður Jóhannesdóttir, á ferðum sínum um bæinn með ömmustrákinn sinn, en Bjarni Þór Bjarnason myndskreytir. Meira
1. júní 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 2 myndir

Litrík sundföt í sumarsólina

Þessi litríku sundföt voru sýnd á tískusýningu í Brasilíu á dögunum. Nú er tími sundfatanna svo sannarlega runninn upp enda sól og blíða og um að gera að láta skína dálítið á kroppinn í sundlauginni eða heima í garði. Meira
1. júní 2012 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...sjáið Völuspá á útisviði

Í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum hafa nemendur í 4. og 5. bekk sett saman leikrit úr Eddukvæðum. Leikritið er flutt á fornri íslensku og búningar eru að hluta gerðir af nemendum. Þ.á m. hafa þau sjálf ofið víkingabönd í spjaldvefnaði. Meira

Fastir þættir

1. júní 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. c4 Be7 10. Be2 O-O 11. O-O a6 12. Rc3 f5 13. Dc2 Rd7 14. f4 exf4 15. Bxf4 Re5 16. Kh1 Bf6 17. b4 a5 18. a3 axb4 19. axb4 Hxa1 20. Hxa1 Db6 21. Hb1 Rg6 22. Meira
1. júní 2012 | Í dag | 304 orð

Af allsberum gaur, limrum og andagift í Concorde

Það féll í góðan jarðveg þegar vísnagáta birtist í Vísnahorninu á dögunum. Þess vegna verður tekinn upp sá siður að birta vísnagátu á föstudögum. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

„Braut tönn í danskeppni“

Ég verð með smávegis veislu með um 30 gestum, dönsurum og öðrum góðum vinum,“ segir afmælisbarn dagsins, Þyri Huld Árnadóttir. Hún er kvartaldar gömul í dag og ætlar að gera vel við sig í tilefni dagsins. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 471 orð | 5 myndir

Dýralæknirinn Dana

Dana fæddist á Akureyri og ólst þar upp og í Óðinsvéum í Danmörku. Meira
1. júní 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Guttarnir frá Bergen. Norður &spade;ÁG97 &heart;9 ⋄G54 &klubs;DG542...

Guttarnir frá Bergen. Norður &spade;ÁG97 &heart;9 ⋄G54 &klubs;DG542 Vestur Austur &spade;10865 &spade;2 &heart;Á63 &heart;KDG54 ⋄ÁK1032 ⋄D97 &klubs;6 &klubs;9873 Suður &spade;KD43 &heart;10872 ⋄86 &klubs;ÁK10 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Húsmæðraskólans á Löngumýri í Vallhólma í Skagafirði, fæddist á Löngumýri 1. júní 1905. Hún var dóttir Jóhanns Sigurðssonar, bónda á Löngumýri, og Sigurlaugar Ólafsdóttur húsfreyju. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Katla Sif Þorleifsdóttir

30 ára Katla ólst upp á Sólheimum í Grímsnesi. Hún er nemi í kennslufræði við Háskóla Íslands. Maki Ágúst Óli Hróðmarsson, f. 1976, starfar sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ. Börn Óli Gunnar, f. 2004, Einar Bragi, f. 2006, og Þóra Ingibjörg, f. Meira
1. júní 2012 | Í dag | 36 orð

Málið

„[H]luti af farangri varð eftir í nokkrum flugum.“ Miklar hafa þær flugur verið og ekki er kyn þótt fólk hafi látið farangurinn eftir og farið með eða í annarri ferð , eða jafnvel með öðru... Meira
1. júní 2012 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ómar Örn Kristófersson

30 ára Ómar ólst upp í Keflavík og Hvalfirði. Hann er húsasmíðameistari og lauk B.Sc. í byggingarfræði frá Vitusbering BTH-háskólanum í Horsens og er löggiltur mannvirkjahönnuður. Ómar starfar fyrir sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Emma Ósk fæddist 16. júlí kl. 9.27. Hún vó 3.820 g og var 52...

Reykjavík Emma Ósk fæddist 16. júlí kl. 9.27. Hún vó 3.820 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ágústa Sigurlaug Guðjónsdóttir og Jón Kristinn Ragnarsson... Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Katrín Sæmundsdóttir 90ára Auður Ingvarsdóttir 85 ára Sigurður Ólafsson Tryggvi Björnsson 80 ára Auður Guðbrandsdóttir Sigursteinn Húbertsson 75 ára Auður Guðjónsdóttir Jón Guðmundsson Sveinn Guðmundsson 70 ára Guðlaug Óskarsdóttir Gunnhildur H. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Andrea fæddist 7. nóvember kl. 18.51. Hún vó 3.910 g og...

Vestmannaeyjar Andrea fæddist 7. nóvember kl. 18.51. Hún vó 3.910 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristjana Sif Högnadóttir og Ágúst Sævar Einarsson... Meira
1. júní 2012 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Alfreð Gíslason, aðalþjálfari hjá þýska handboltafélaginu Kiel, stendur fremst og hæst allra Íslendinga um þessar mundir, að mati Víkverja. Meira
1. júní 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. júní 1908 Skólaskylda 10-14 ára barna komst á hér á landi þegar fræðslulögin frá 1907 tóku gildi. 1. júní 1976 Síðasta þorskastríðinu lauk með samkomulagi við Breta, en samningaviðræður fóru fram í Ósló. Meira
1. júní 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Þórhalla Austmann Harðardóttir

30 ára Þórhalla fæddist og ólst upp í Reykjavík. Hún starfar sem verkfræðingur hjá Össuri. Hún nam hátækniverkfræði í HR. Maki Björn Ólafur Ingvarsson, f. 1969, starfar hjá CCP sem engineering manager. Börn Högni Snær, f. 2002, Ingvar Leó, f. Meira

Íþróttir

1. júní 2012 | Íþróttir | 161 orð

Alexander með gegn Hollandi

Alexander Petersson, leikmaður Füchse Berlín, er í íslenska landsliðinu í handknattleik á ný en það mætir Hollendingum í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppni HM 10. og 16. júní. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Atli Ævar samdi við SönderjyskE

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Línumennirnir Atli Ævar Ingólfsson úr HK og Orri Freyr Gíslason úr Val eru á leið í dönsku úrvalsdeildina í handknattleik, Atli til SönderjyskE og Orri til Viborg. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Bolt með besta heimstímann

Usain Bolt, heimsmethafinn frá Jamaíka, náði í gærkvöld besta tíma ársins í 100 metra hlaupi karla þegar hann sigraði í greininni á Demantamóti í Rómaborg á 9,76 sekúndum. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 1020 orð | 6 myndir

Breytingarnar borguðu sig

Á Selfossi Kristján Jónsson kris@mbl.is Hagur Kópavogsbúa vænkaðist í Pepsí-deildinni í gærkvöldi þegar Breiðablik náði í þrjú stig á Selfossi. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Daði loksins sigraður

Daði Lárusson, hinn reyndi markvörður Hauka, þurfti loksins að sækja boltann í markið eftir að hafa haldið hreinu í 360 fyrstu mínúturnar á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 932 orð | 4 myndir

Fimmtán mínútna martröð Keflvíkinga

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Mörk breyta fótboltaleikjum er oft sagt og skrifað og það sannaðist í veðurblíðunni á Hlíðarenda í gær þar sem Valsmenn unnu stórsigur á Keflvíkingum, 4:0. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

G uðjón Valur Sigurðsson , leikmaður AG Köbenhavn, var valinn í...

G uðjón Valur Sigurðsson , leikmaður AG Köbenhavn, var valinn í úrvalslið á „Final Four“, undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, sem fram fór um síðustu helgi. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Kiel aðeins einum sigri frá fullu húsi

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans eru nú aðeins einum leik frá því að vinna þýsku 1. deildina í handknattleik með fullu húsi stiga, eftir að þeir sigruðu botnliðið Hildesheim auðveldlega á útivelli í gærkvöld, 35:24. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Kópavogsvöllur: HK – KFR 20...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Kópavogsvöllur: HK – KFR 20 Ólafsfjörður: KF – Dalvík/Reynir 20 3. deild karla: Selfossvöllur: Árborg – Stál-úlfur 20 Víkingsvöllur: Berserkir – Ægir 20. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Leikið við þrjá ÓL-mótherja í sumar?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo gæti farið að íslenska karlalandsliðið í handknattleik muni mæta þremur af andstæðingum sínum á Ólympíuleikunum í Lundúnum, í vináttulandsleikjum fyrir leikana. Dregið var í riðla fyrir Ólympíuleikana í fyrradag. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Valur – Keflavík 4:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Valur – Keflavík 4:0 Kolbeinn Kárason 47., 59., Matthías Guðmundsson 49., Kristinn Freyr Sigurðsson 88. Selfoss – Breiðablik 0:2 Árni Vilhjálmsson 34., Petar Rnkovic 72. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Snilld að komast í svona

KÚLUVARP Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 115:111...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 115:111 *Eftir framlengingu. Staðan er 2:0 fyrir Miami. *Oklahoma City og San Antonio léku þriðja úrslitaleik sinn í Vesturdeild í nótt en San Antonio var 2:0 yfir. Sjá... Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Þetta er ekki slæm staða

FÓTBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Fallið breytir stöðu minni ekkert. Meira
1. júní 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Þýskaland Hildesheim – Kiel 24:35 • Aron Pálmarsson skoraði...

Þýskaland Hildesheim – Kiel 24:35 • Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Undankeppni EM kvenna 7. Meira

Ýmis aukablöð

1. júní 2012 | Blaðaukar | 990 orð | 7 myndir

Að búa til sögur

Nýja sumarlínan frá ELLU er innblásin af afslappaðri fágun Miðjarðarhafsins þar sem seiðandi litir og kvenleg snið eru í aðalhlutverki. Það fer því vel á því að innblásturinn er sóttur til sjálfrar Sophiu Loren. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 220 orð | 3 myndir

Bjartir tónar frá Dior

Sumarlitirnir eru léttir og bjartir hjá Christian Dior og yfirbragðið er frjálslegt, náttúrulegt og frísklegt. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 710 orð | 1 mynd

Djarfir litir og áberandi augabrúnir

Sumarförðunin í sumar hjá MakeUp Store snýst um djarfa liti, fallega húð og áberandi þykkar augabrúnir. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 582 orð | 4 myndir

Falleg að innan sem utan

Fáar konur hafa verið jafnmörgum kynsystrum sínum jafnvíðtæk fyrirmynd og Audrey Hepburn gegnum tíðina. Skyldi engan undra því hún var gullfalleg jafnt innan sem utan og iðulega óaðfinnanlega klædd í ofanálag. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 351 orð | 10 myndir

Forsíðuförðunin CHANEL sumar 2012

Seiðandi sumarförðun frá Chanel prýðir forsíðuna að þessu sinni. Um förðunina sá Ása Lára Þórisdóttir förðunarfræðingur. Fyrirsætan heitir Kara Sól Samúelsdóttir. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 608 orð | 6 myndir

Frískleg og heilbrigð húð er lykilatriði

Fríða María Harðardóttir, förðunarfræðingur, sýnir okkur hér fjórar mismunandi útgáfur af sumarlegri förðun undir áhrifum frá förðunum af tískusýningarpöllunum fyrir sumarið 2012, sem unnar eru út frá nýjungum úr förðunarlínum Bobbi Brown og Estée Lauder. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 185 orð | 2 myndir

Frænkur á þjóðlegum nótum

Auntsdesign er íslensk hönnunarlína sem býður upp á bómullarboli í þjóðlegum stíl ásamt gjafavörulínu. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 449 orð | 4 myndir

Hönnun sem umvefur

Meðal þess sem gladdi augu gesta á sýningunni Hönnun og handverk, þegar hún var síðast haldin í Ráðhúsinu, voru peysur og púðar frá merkinu Utanum. Merkið er ekki ýkja gamalt en reynslan að baki því er þó drjúg. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 41 orð | 14 myndir

Ilmur af sumri | fyrir dömurnar

Fátt er betra en að ganga inn í sumarið umvafin nýjum og frísklegum ilmi sem ljær löngum degi ljóma og björtum nóttum spennu. Gerðu sumarið að þínu með léttum og seiðandi ilmi. Af nógu er að taka - þitt er valið. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 31 orð | 6 myndir

Ilmur af sumri | fyrir herrana

Sumarið 2012 býður upp á marga nýja og spennandi herrailmi. Þeir eru fjölbreytilegir að samsetningu en eiga það sameiginlegt að vera kröftugir og frísklegir. Finndu svo þann sem þér þykir bestur. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 25 orð | 16 myndir

Létt förðun - mild áferð

Andlitsförðun er jafnan á léttum nótum á sumrin. Meðfylgjandi eru ýmsir spennandi kostir til að gefa andlitinu létt yfirbragð og jafna áferð í senn.Color Clone Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 237 orð | 2 myndir

Létt og fersk sumarförðun með Youngblood

Létt förðun er allsráðandi í sumar hjá Youngblood og María Valdimarsdóttir leiðir hér lesendur gegnum sumarlega förðun. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 277 orð | 5 myndir

Litirnir lífga upp á útlitið

Sumarið er á næsta leiti og því er tilvalið að nota fallega litríka augnskugga til að lífga upp á útlitið. Við fengum hana Björgu Alfreðsdóttur hjá Yves Saint-Laurent til liðs við okkur fyrir þessa skemmtilegu sumarförðun. Björg leiðir okkur gegnum förðunina, skref fyrir skref. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 484 orð | 4 myndir

Litríkt sumar

Bjartir litir eru ríkjandi hjá Max Factor í sumar, eins og vera ber. Förðunarfræðingurinn Katla Hrund Karlsdóttir sýnir hér tvær sumarlegar útfærslur, og um hár og stílíseringu sá Lilja Konráðsdóttir. Katla Hrund hefur orðið. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 560 orð | 3 myndir

Náttúrulegt sumar

Þegar létt og falleg sumarförðun er annars vegar er vert að muna hin gullvægu orð að „minna er meira“. Sólarpúður setur frísklegan punkt yfir i-ið. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 746 orð | 4 myndir

Passa að vera ég sjálfur

Eyjólfur Gíslason, flugþjónn hjá Icelandair, er ungur maður með eigin stíl. Hann sækir áhrif og innblástur úr ýmsum áttum en þó er rauður þráður í gegnum flest sem hann klæðist. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 26 orð | 13 myndir

Segðu það með augunum

Augun eru jafnan kölluð spegill sálarinnar. Hér er ýmislegt nýtt og spennandi að sjá sem gerir þér kleift að segja hvaðeina sem þér liggur á hjarta. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 39 orð | 27 myndir

Silkimjúkt sumar

Allir taka fagnandi á móti sumrinu með sólríkum og löngum dögum þar sem lífsgleðin ríkir. Það er samt vissara að huga að húðinni líka svo útiveran þurrki hana ekki um of. Hugum að umhirðu húðarinnar og njótum björtustu árstíðarinnar. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 722 orð | 8 myndir

Sólgleraugun í sumar

Eftir því sem sólin hækkar á lofti gerist þörfin fyrir sólgleraugu sterkari. Þau eru nefnilega ekki bara fylgihlutur sem setur punktinn yfir i-ið heldur mikilvæg vörn fyrir augun og líkamann allan. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 27 orð | 18 myndir

Sumarið í lit

Sumarið er tíminn til að leyfa sterkum litum að njóta sín, ekki síst þegar varir og neglur eru annars vegar. Bjóddu litleysinu byrginn og komdu í lit. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 199 orð | 2 myndir

Sumartískan

Þar sem veðráttan hér á landi á sumrin er vægast sagt frábrugðin því sem við eigum að venjast um vetur, þá fylgir að fatastíllinn er óneitanlega mismunandi milli árstíða. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 640 orð | 7 myndir

Tíska fyrir breiðan hóp

Vinkonurnar Kristín Ásta Matthíasdóttir og Oddný Jóna Bárðardóttir opnuðu fyrir skömmu verslunina Dótturfélagið á Laugaveginum. Þar fást töff föt fyrir stelpur á öllum aldri. Meira
1. júní 2012 | Blaðaukar | 460 orð | 4 myndir

Við erum allar svo fallegar

Fegurð kemur í öllum stærðum og gerðum. Samt er það svo að sumum konum reynast fatakaupin erfið vegna vaxtarlagsins og finnst um leið sem tískan hafi hunsað þær. Þar kemur verslunin Belladonna til skjalanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.