Greinar föstudaginn 8. júní 2012

Fréttir

8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

76,6% meiri sala í nýjum fólksbílum í janúar til maí

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Söluaukning á nýjum fólksbílum fyrstu fimm mánuði þessa árs var 76,6% miðað við söluna í sömu mánuðum í fyrra. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Akureyri tengd áfangastöðum Icelandair

Icelandair býður upp á beint flug frá Akureyri til Keflavíkur fjóra daga í viku í sumar. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Aldrei fleiri skráð sig í inntökuprófið

370 manns hafa skráð sig í inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla Íslands í næstu viku en af þeim komast 48 í læknisfræði og 25 í sjúkraþjálfun. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Borgin sýknuð af kröfu Brimborgar

Hæstiréttur hefur sýknað Reykjavíkurborg af kröfu Brimborgar sem krafðist þess að fá að skila lóð sem fyrirtækið fékk úthlutað. Héraðsdómur hafði áður dæmt Brimborg í vil. Brimborg fékk árið 2006 úthlutað lóð undir atvinnuhúsnæði við Esjumela. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bókhald Þorláksbúðar yfirfarið

Þorláksbúðarfélagið er búið að skila yfirliti ársreikninga til Ríkisendurskoðunar. Reikningunum var skilað í síðustu viku og er verið að vinna úr þeim. Ekki er vitað hvað það tekur langan tíma samkvæmt upplýsingum frá Ríkisendurskoðun. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brotist inn í hesthús í Víðidal og Mosfellsbæ

Lögreglu bárust í gær þrjár tilkynningar um innbrot í hesthús í Víðidal. Segir í frétt frá lögreglu að ekki sé ólíklegt að í framhaldinu bjóði einhverjir illa fengna hnakka og hjálma til sölu. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Byrja á aðstöðu til að skipa út efni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum byrjaðir að flytja vinnubúðir og tæki vestur,“ segir Dofri Eysteinsson, forstjóri Suðurverks. Reiknar hann með að verklegar framkvæmdir hefjist við lagningu Vestfjarðavegar í Múlasveit í næstu viku. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Byr-menn dæmdir fyrir umboðssvik

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jón Þorsteinn Jónsson og Ragnar Z. Guðjónsson voru í gær dæmdir í Hæstarétti í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir umboðssvik í svokölluðu Exeter-máli. Mennirnir höfðu áður verið sýknaðir í héraðsdómi. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 341 orð | 3 myndir

Degi þornsins fagnað í 18. sinn á morgun

Alþjóðlegi dagur þornsins verður haldinn í 18. sinn á morgun. Þess verður þá minnst að 9. júní 1994 fékkst bókstafurinn þ viðurkenndur af vinnuhópi evrópska staðlaráðsins sem 27. stafurinn í latneska stafrófinu undir Unicode-staðlinum. Meira
8. júní 2012 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Dýridagur í Varsjá

Nunna með innkaupapoka, merktan þýska tískufyrirtækinu Hugo Boss, á hátíðargöngu í Varsjá í tilefni af dýradegi í gær. Dýridagur er hátíð í kaþólsku kirkjunni til minningar um innsetningu altarissakramentisins. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 802 orð | 3 myndir

Ekki hlustað á foreldrana

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hópur foreldra sem á börn í leikskólunum Sólbakka og Hamraborg í Hlíðunum er ósáttur við fyrirhugaða aldursskiptingu í leikskólunum í haust, en þeir voru sameinaðir síðasta sumar undir nafninu Bjartahlíð. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Ekki lausn að fjölga nemendum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hátt í 400 nemendur hafa skráð sig í inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun í Læknadeild Háskóla Íslands sem fer fram í næstu viku. 307 þreyta inntökupróf í læknisfræði fyrir komandi haust og 63 í... Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða á fundum þingforseta

Fundir sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, átti í gær með stjórn og stjórnarandstöðu skiluðu ekki árangri. Því liggur ekkert samkomulag fyrir um þinglok. Þingforseti átti bæði fundi með formönnum flokkanna og formönnum þingflokka. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Fimm tvíburapör við skólaslit

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það hringdi einhver tölfræðingur og líkurnar á þessu eru víst stjarnfræðilega litlar, sérstaklega í svona litlum skóla,“ segir Jón H. Sigurmundsson, aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fjögurra ára dómur vegna nauðgunar

Hæstiréttur staðfesti í gær fjögurra ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur karlmönnum sem sakfelldir voru fyrir nauðgun. Mönnunum er einnig gert að greiða fórnarlambi sínu 1,2 milljónir króna í miskabætur. Þeir neituðu sök. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Flytja Bifrastar-andann í Kringluna

Viðskiptafræðinemar frá Bifröst munu flytja Bifrastarandann í Kringluna um helgina. Þeir verða staðsettir fyrir framan verslanirnar Zöru og Hugo Boss kl. 11-19 í dag og 10-18 á morgun. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Geta ekki sætt sig við skaðleg áhrif á fyrirtækið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is HB Grandi hefði skilað 1,6 milljarða króna tapi eftir skatta árið 2011 í stað eins milljarðs króna hagnaði ef frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds hefði verið í gildi þá. Þetta kom fram í máli Eggerts B. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Hugmyndir um nýja flugbraut

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hugmyndir um stækkun Keflavíkurflugvallar voru kynntar á opnum fundi í Leifsstöð í gær. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Illa haldinn af merkingadellu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Félagar í Fuglamerkingafélaginu hafa merkt yfir 40 hrafnsunga á suðvesturhorninu í vor en ungarnir sem þeir fundu hreiðri í klettum fyrir ofan Ísólfsskála við Grindavík voru þeir allra stærstu hingað til. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Líklegri til að eiga veik börn

Um 27% reykvískra foreldra sem þiggja fjárhagsaðstoð eiga barn með sértæka námsörðugleika, hegðunarröskun, langvarandi sjúkdóm eða fötlun. Meðal foreldra á atvinnuleysisbótum er þetta hlutfall 20% en 15% meðal foreldra í launaðri vinnu. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1289 orð | 7 myndir

Neyðarkall til stjórnvalda

Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Við höfum árangurslaust reynt að ná eyrum stjórnvalda. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Nóg komið af gjaldþrotum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar var harðlega mótmælt á fjölmennum fundi á Austurvelli í gær, þess var krafist að haft yrði samráð við hagsmunaaðila. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ný flugbraut tvöfaldar afkastagetu

Nýrri flugbraut verður bætt við Keflavíkurflugvöll og flugstöðin stækkuð, nái hugmyndir vinnuhóps á vegum Isavia fram að ganga. Hugmyndirnar voru kynntar á opnum fundi í gær en hópurinn hefur unnið að þarfagreiningu fyrir flugvöllinn. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Opið hús á yfir 100 sveitabæjum

Í tilefni útgáfu bæklings Ferðaþjónustu bænda, Beint frá býli, og Opins landbúnaðar, „Upp í sveit“, ætla yfir 100 bæir innan þessara samtaka að hafa opið hús sunnudaginn 10. júní kl. 13.00-17.00. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ólafur með 46% fylgi

Ólafur Ragnar Grímsson er með 46% fylgi samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir RÚV. Þóra Arnórsdóttir er með 39% fylgi en aðrir frambjóðendur fá minna fylgi. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ómar

Snyrt og snurfusað Þessir duglegu menn dyttuðu að Álsey frá Vestmannaeyjum undir háværum skipsflautum í Reykjavíkurhöfn í gær og gerðu skipið tilbúið fyrir... Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 1175 orð | 3 myndir

Pólitískt tómarúm opnar öfgaöflum og ofbeldi leið

Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is Geoff Eley, prófessor í sagnfræði við Michigan-háskóla, hefur í 40 ár rannsakað bæði fasisma og vinstri hreyfingar í Evrópu auk þess sem hann hefur skrifað um hið sögulega minni þjóða og hvernig það mótast. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Segir reglugerð um skotpróf án lagastoðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reglugerð um verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða (424/2012) hefur ekki stoð í lögum og er því marklaus, að mati Axels Kristjánssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
8. júní 2012 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Segja að fjármálasáttmálinn dugi ekki

Berlín. AFP. | Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sögðu eftir fund þeirra í Berlín í gær að sáttmálinn um aukið aðhald í ríkisfjármálum dygði ekki til að leysa skuldavanda evruríkjanna. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skotpróf verða fyrir þungum skotum

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður og Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum gagnrýna harðlega setningu reglugerðar um framkvæmd verklegra skotprófa fyrir hreindýraveiðimenn. Bæði Axel og FLH krefjast þess að reglugerðin verði felld úr gildi. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

SSÍ ekki aðili að aðgerðum útvegsmanna

Sjómannasamband Íslands er ekki aðili að aðgerðum útvegsmanna á sama tíma og barið er á rétti sjómanna í öðrum málum, segir í tilkynningu frá SSÍ í gær, og er þar vísað til kjaradeilna. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Staðfesta dóm um lán í erlendri mynt

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands um að gengistryggt lán sem hjón tóku hjá Íslandsbanka í ársbyrjun 2008 hafi verið í erlendri mynt. Þeim er gert að greiða bankanum 12,4 milljónir ásamt dráttarvöxtum. Í dómi Hæstaréttar segir m.a. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sterkari kolmunnaárgangur vekur vonir

„Nú förum við vonandi að sjá nýtt tímabil með góðum árgöngum en fyrstu vísbendingar fyrir þennan árgang virðast vera mjög góðar,“ segir Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur um nýlegan leiðangur til að rannsaka m.a. kolmunna. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Stærsti kolmunnaárgangur í árafjölda

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sviptur veiðileyfi vegna lúðu í afla

Fiskistofa hefur svipt færeyska línuskipið Hoyviking TG-900 leyfi til veiða í fiskveiðilandhelgi Íslands vegna brota gegn reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tuttugu ár frá komu Herjólfs

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tuttugu ár verða liðin á morgun frá því að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur hóf að sigla á milli lands og Eyja. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Úrslitastund á evrusvæðinu

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Veilur í hönnun myntsamstarfsins eru að opinberast. Um leið birtast þau vandamál sem fylgja því að koma á sameiginlegri efnahagsstefnu í 17 mismunandi hagkerfum með mismunandi efnahagsstefnu og ríkisstjórnir. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Var lengi að landa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum

Nýr Íslandsmeistari í skák, Þröstur Þórhallsson stórmeistari, bauð um 100 manns í fagnað í Oddfellowhúsinu í Reykjavík í gær í tilefni sigursins. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Viðeyjarhátíð

Sumri er fagnað í Viðey með hinni árlegu Viðeyjarhátíð á morgun, laugardaginn 9. júní. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð

Vilja börn yfir 15 ára í Barnahús

Andri Karl andri@mbl.is Börn á aldrinum 15 til 18 ára njóta ekki sömu réttarverndar og yngri börn þar sem þau fá ekki aðgang að Barnahúsi. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vilja meirihlutann í borginni frá

Vefsíðan www.rekinn.is var formlega opnuð í gær. Þar fer fram undirskriftasöfnun í þeim tilgangi að koma núverandi borgarstjórnarmeirihluta í Reykjavík frá völdum. Meira
8. júní 2012 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Vilja minna á tillögu um „ætlað samþykki“

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
8. júní 2012 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Vígamenn stráfelldu saklaust fólk

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Liðsmenn vígasveita, sem nefnast shabiha og styðja stjórnvöld í Sýrlandi, voru í gær sagðir hafa myrt tugi manna, þeirra á meðal mörg börn, í þorpi og sveit í héraðinu Hama í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2012 | Leiðarar | 473 orð

Lítið álit kemur ekki á óvart

Yfirlæti og yfirgangur eru ekki líklegust til að auka hróður Alþingis Meira
8. júní 2012 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Samfylkingarstöðin enn á ferð

Í nútíma er fátt sem réttlætir rekstur Ríkisútvarps. Tæknin er þannig að fjárhagslega er slíkur rekstur ekki lengur óviðráðanlegur fyrir einstaklinga eða félög þeirra. Tvennt hefur verið notað til að réttlæta enn slíkan rekstur. Meira
8. júní 2012 | Leiðarar | 126 orð

Sofið á verðinum

Utanríkismálanefnd ætlar jafnvel við tækifæri að kynna sér stöðuna í ESB Meira

Menning

8. júní 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

12 tomma vínylplata og myndband

Sin Fang hefur sent frá sér 12 tomma vínylplötu sem ber heitið Half Dreams og kemur hún út á vegum þýska útgáfufélagsins Morr Music. Half Dreams hefur að geyma fimm lög, m.a. „Only Eyes“. Meira
8. júní 2012 | Fólk í fréttum | 39 orð

Arnþór er Gunnarsson

Í frétt í blaðinu í gær um úthlutun starfsstyrkja Hagþenkis var rangt farið með nafn eins þeirra sem sitja í úthlutunarráði. Stóð þar að Arnþór Helgason sagnfræðingur sæti í ráðinu en Arnþór er Gunnarsson. Beðist er velvirðingar á... Meira
8. júní 2012 | Kvikmyndir | 172 orð | 2 myndir

Á annan veg gerð á bandarískan máta

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Tökum er lokið á endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Á annan veg eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Bassaleikari og söngvari óskast

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Unglingahljómsveitin White Signal komst í úrslit síðustu Músíktilrauna, flutti þar fjörugt popp en hafði ekki sigur. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

„Mín heimsmeistarakeppni“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ísmús er nýr íslenskur gagnagrunnur sem geymir og birtir gögn úr íslenskum menningarheimi. Þar má finna hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn í dag, 8. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Biggi gefur lag

Tónskáldið og söngvarinn Biggi Hilmars, söngvari Ampop, gefur út breiðskífu í sumar og geta áhugasamir nú halað niður einu lagi af þeirri skífu, „Now Is The Time“, sér að kostnaðarlausu á vefsíðu Bigga, biggihilmars.com. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Frábær árangur Sigur Rósar

Nýjasta breiðskífa Sigur Rósar, Valtari, kom út sl. mánudag og fór strax í 1. sæti á íslenska plötulistanum. Platan hefur hlotið góðar viðtökur erlendis og hefur hljómsveitin náð sínum besta árangri hingað til á sölulistum í nokkrum löndum. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Genzoh Takehisa á Ferskum vindum

Japanski tónlistarmaðurinn Genzoh Takehisa flytur verk eftir Bach og frumflytur eigið tónverk í Útskálakirkju á morgun kl. 17 og eru tónleikarnir hluti af alþjóðlegu listaveislunni Ferskir vindar í... Meira
8. júní 2012 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Íslensk tískuljósmynd á vefsíðu ítalska Vogue

Ljósmyndarinn Kári Óskar Sverrisson fékk í vikunni birta tískuljósmynd á vefsíðu ítalskrar útgáfu hins virta tískutímarits Vogue. Meira
8. júní 2012 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Lola, kölluð Lol

Miley Cyrus fer með hlutverk menntaskólanemans Lolu í kvikmyndinni LOL sem frumsýnd verður í dag í Sambíóunum. Lola er jafnan kölluð Lol og leitar draumaprinsins líkt og margar stúlkur á hennar aldri. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Ný stuttmynd komin á vef Sigur Rósar

Nýja stuttmynd í syrpu Sigur Rósar sem unnin var út frá nýjustu breiðskífu hennar, Valtari, má nú sjá á vefnum sigur-ros.co.uk. Hana vann Ingibjörg Birgisdóttir við lagið „Varúð“. Syrpan ber yfirskriftina Mystery Film Experiment. Meira
8. júní 2012 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Peláez leikur á píanó

Spænski píanistinn Pablo Peláez heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 19 og eru tónleikarnir styrktir af ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi. Meira
8. júní 2012 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Selfyssingar tjá sig

Myndlistarkonan Sirra Sigrún Sigurðardóttir opnaði í gær sýninguna Tremors í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
8. júní 2012 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Streymi tímans afhjúpað á morgun

Nýtt útilistaverk Sólveigar Aðalsteinsdóttur, Streymi tímans, verður afhjúpað í Litluhlíð, nærri þeim stað sem Vatnsberi Ásmundar Sveinssonar stóð á í Öskjuhlíðinni, á morgun kl. 14. Meira
8. júní 2012 | Menningarlíf | 515 orð | 1 mynd

Tímasett kammerpopp

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Kammerpoppsveitin Melchior gaf nýverið út þriðju breiðskífu sína, Matur fyrir tvo , sem er tónlistarlegt framhald plötunnar M elchior sem kom út árið 2009. Meira
8. júní 2012 | Kvikmyndir | 331 orð | 2 myndir

Uppruni mannsins afhjúpaður

Leikstjóri: Ridley Scott. Handrit: Damon Lindelof og Jon Spaihts. Aðalleikarar: Noomi Rapace, Charlize Theron, Idris Elba, Kate Dickie, Logan Marshall-Green, Michael Fassbender, Rafe Spall og Sean Harris. Bandaríkin, 2012. 124 mín. Meira
8. júní 2012 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Þjóðin skikkuð til veisluhalda út júní

Í dag hefst hefst þriggja vikna knattspyrnuveisla þegar EM í knattspyrnu fer af stað. Knattspyrnuáhugamenn sitja að veisluborðinu allt til 1. júlí þegar veislunni lýkur en margir skattborgarar munu fúlsa við veitingunum. Meira
8. júní 2012 | Leiklist | 177 orð

Öflugt leikhúslíf

Fjallað er um íslenskt leikhúslíf í vorhefti leikhúsritsins Western European Stages sem gefið er út af Martin E. Segal Theatre Center sem heyrir undir The City University of New York, í grein sem ber yfirskriftina Theatre in Iceland, Winter 2011. Meira

Umræðan

8. júní 2012 | Aðsent efni | 230 orð | 2 myndir

Daprir og bjartir punktar úr atvinnulífinu

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Íslenskt sement heyrir sögunni til, í bili að minnsta kosti." Meira
8. júní 2012 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Einhverfufaraldurinn

Eftir Þorsteinn Sch. Thorsteinsson: "Umhverfisstofnun Bandaríkjanna varar barnshafandi konur við yfir 18 míkrógrömmum af kvikasilfri í skelfiski, en ekki yfir 25 míkrógrömmum af kvikasilfri í bóluefnum..." Meira
8. júní 2012 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Forseti sátta eða sundurlyndis

Eftir Njörð P. Njarðvík: "Þótt ekki komi annað til – þá á engin manneskja, hver sem hún er og hvað sem hún heitir – að geta verið forseti Íslands í 20 ár." Meira
8. júní 2012 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Hvorki viðkvæmir né blaðamenn

Einhvern veginn tókst að leyna því fyrir íslenskum almenningi í heil sextán ár að á Bessastöðum leyndist harðsvíraður og ósvífinn svíðingur, belgfullur af fordómum um allt og ekkert. Meira
8. júní 2012 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Lítilsvirðing sjávarútvegs-ráðherra í garð sjómanna

Eftir Árna Johnsen: "Til þess að „bjarga efnahag Íslands“, eins og ráðherrann orðaði það, var tekin ákvörðun um að kasta réttindum sjómanna einna langt út í hafsauga." Meira
8. júní 2012 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hefur brugðist í velferðarmálum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Lágmarkskjarabætur til handa öldruðum og öryrkjum er 20% hækkun lífeyris strax vegna kjaraskerðingar á kreppuárunum og afturköllun ráðstafana 2009" Meira
8. júní 2012 | Velvakandi | 83 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kvennahlaupið framundan Einn stærsti íþróttaviðburður ársins er framundan en það er Kvennahlaupið sem haldið verður í 23. sinn þann 16. júní nk. Þátttakendur eru yfirleitt um 15. Meira
8. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 270 orð

Veri Kínverjarnir (og allir aðrir) velkomnir

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Vonandi verður ekki haldið áfram lengi enn að agnúast út í fyrirætlanir vinar okkar Nubos varðandi glæsihótel og afþreyingaraðstöðu, auk flugvallar o.fl. á Grímsstöðum á Fjöllum, fyrir auðuga Kínverja og eflaust annarra þjóða þegna líka, sterkefnaða." Meira
8. júní 2012 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Virðisaukaskattskerfið er hrunið

Eftir Vígdísi Hauksdóttur: "Því má í raun segja að innlenda virðisaukaskattskerfið sé tæknilega „gjaldþrota“ eftir árásir fyrrverandi fjármálaráðherra á það." Meira

Minningargreinar

8. júní 2012 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Anna Friðriksdóttir

Anna Friðriksdóttir fæddist á Grenivík 4. júlí 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. júní 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Kristinsson, f. 22. ágúst 1885, d. 22. janúar 1966, og Anna Vigfúsdóttir, f. 29. nóvember 1891, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Arndís Guðnadóttir

Arndís Guðnadóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 25. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum 26. maí 2012. Arndís var jarðsungin frá Laugarneskirkju 6. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Arndís Lára Tómasdóttir

Arndís Lára Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. maí 2012. Útför Arndísar fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Ellen Svava Finnbogadóttir

Ellen Svava Finnbogadóttir húsmóðir fæddist á Ísafirði 25. október 1922. Hún lést 23. maí 2012. Foreldrar hennar voru Dagmar Una Gísladóttir, f. 20. sept. 1898, d. 21. mars 1971, og Finnbogi Ingólfur Magnússon, f. 23. júní 1898, d. 31. des. 1951. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Erlingsson

Guðmundur Karl Erlingsson fæddist 17. október 1954. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 20. maí 2012. Úför Guðmundar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 30. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Guðrún J. Halldórsdóttir

Guðrún Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. maí 2012. Útför Guðrúnar var gerð frá Hallgrímskirkju 16. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Gunnarsson

Gunnlaugur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 5. janúar 1936. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 30. maí 2012. Gunnlaugur var sonur hjónanna Gunnars Vilhjálmssonar og Guðveigar Hinriksdóttur. Gunnlaugur ólst upp hjá foreldrum sínum, elstur af fjórum systkinum. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Inga Marta Ingimundardóttir

Inga Marta Ingimundardóttir fæddist 2. september 1943. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 24. maí 2012. Útför Ingu Mörtu fór fram frá Seljakirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Ingólfur Einarsson

Ingólfur Einarsson fæddist að Snjallsteinshöfða í Landsveit, Rangárvallasýslu, 13. júlí 1927. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 24. maí 2012. Foreldrar hans voru Einar Gíslason, f. 20.11. 1857 að Hæðargarði í Landbroti, V. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Jóhanna Ruth Birgisdóttir

Jóhanna Ruth Birgisdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. júní 1970. Hún varð bráðkvödd 2. maí 2012. Foreldrar hennar eru hjónin Birgir Brynjólfsson, f. 1. júlí 1940, og Viktoría Björk Vilhjálmsdóttir, f. 29. nóvember 1942. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Ólöf Karvelsdóttir

Ólöf Karvelsdóttir fæddist í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp 15. nóvember 1916. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 27. maí 2012. Útför Ólafar fór fram frá Langholtskirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Perla Kristín Þorgeirsdóttir

Perla Kristín Þorgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. maí 2012. Útför Perlu fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kyrrþey 9. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Pétur Ingvason

Pétur Ingvason fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. maí 2012. Útför Péturs Ingvasonar fór fram frá Fella- og Hólakirkju 4. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Ragnar Höskuldsson

Ragnar Höskuldsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans 19. maí 2012. Ragnar var jarðsunginn frá Háteigskirkju 29. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Skúli Skúlason

Skúli Skúlason fæddist í Reykjavík 23. júlí 1924. Hann lést í Seljahlíð 22. maí 2012. Útför Skúla fór fram frá Seltjarnarneskirkju 4. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Stefán Páll Stefánsson

Stefán Páll Stefánsson fæddist 28. janúar 1991. Hann lést í umferðarslysi 30. maí 2012. Hann var sonur hjónanna Huldu Marínar Njálsdóttur, f. 20.3. 1965, og Stefáns Garðars Níelssonar, f. 9.8. 1963. Systkini hans eru: 1) Birkir Freyr, f. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Stella Sigurðar Brown

Stella (Sigríður Erna) Sigurðardóttir frá Vatnsdal í Vestmannaeyjum fæddist 31. maí 1921. Hún lést 10. febrúar 2012. Hún var dóttir hjónanna Ágústu Þorgerðar Högnadóttur, f. á Nesi í Norðfirði 17. ágúst 1900, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2012 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ólafsson

Sveinbjörn Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 17. október 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2012. Sveinbjörn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 5. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Býður hluthöfum Facebook skaðabætur

Bandaríska kauphöllin Nasdaq hefur boðið hluthöfum samfélagsmiðilsins Facebook 40 milljónir dollara (5,2 milljarða króna) í skaðabætur vegna bilunar í tölvukerfi kauphallarinnar daginn sem bréfin voru skráð á markað. Meira
8. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Eignir jukust um 1%

Hrein eign lífeyrissjóðanna hækkaði um 20,4 ma.kr í apríl sl., eða um 1%. Fyrstu þrjá mánuði ársins jókst eign sjóðanna að jafnaði um 40 ma.kr í mánuði hverjum. Hrein eign sjóðanna hefur aukist um 12,8% undanfarna 12 mánuði. Meira
8. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 1 mynd

Fjörutíu milljarða evra neyðaraðstoð í vændum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir gríðarlegan halla á ríkisfjármálum og óvissu um stöðu bankakerfisins þá virðast fjárfestar enn reiðubúnir til að kaupa skuldir spænska ríkisins. Meira
8. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Icesave veldur enn ótta

Kýpverski bankinn Bank of Cyprus mun ganga í innstæðutryggingakerfi Bretlands til að verja 50 þúsund breska innstæðueigendur fyrir fjármálakreppunni í Grikklandi. Meira
8. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 1 mynd

Líkur á olíu á Drekasvæði miklar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira

Daglegt líf

8. júní 2012 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

„Alnetið þarf knúz miklu oftar“

Vefsíðan knuz.is var stofnuð í minningu Krumma, Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar, sem féll frá fyrir aldur fram, en hann var afkastamikill í netskrifum. Eitt af því síðasta sem Krummi skrifaði í lífinu var: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Meira
8. júní 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...farið austur í rokkveislu

Á morgun, laugardag, verður talið í rokkveislu í Bragganum við Sláturhúsið á Egilsstöðum þegar VegaREIÐI verður haldin í sjötta sinn. Þar munu koma fram VAX, 200.000 Naglbítar, Gunslinger, B.J. Meira
8. júní 2012 | Daglegt líf | 372 orð | 1 mynd

Heimur Áslaugar

Þá var ég, túristinn, sem kom til Bretlands í allt öðrum erindagjörðum en að hylla drottninguna, löngu búin að gefast upp og farin eins og óður Íslendingur að versla í búðunum á Oxford Street. Meira
8. júní 2012 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Opið hús í sveitinni á sunnudag

Nú þegar sumarið er loksins komið og allt í blóma í sveitum landsins, er ekki laust við að borgarbúar vilji komast út úr bænum og í snertingu við lífið í sveitinni. Meira
8. júní 2012 | Daglegt líf | 652 orð | 3 myndir

Þú ert eins og úfinn hrafnsungi

Allir þekkja krumma sem getur verið stríðinn, uppátækjasamur, glysgjarn, grimmur, vitur, tryggur og góður. Sumir segja hann boðbera válegra tíðinda en aðrir leggja sig fram um að gefa honum mat, af því Guð launar fyrir hrafninn. Meira

Fastir þættir

8. júní 2012 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. O-O Bd6 7. b3 O-O 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. O-O Bd6 7. b3 O-O 8. Bb2 Rbd7 9. Rc3 a6 10. Dc2 dxc4 11. bxc4 Bxf3 12. gxf3 c5 13. d5 exd5 14. cxd5 b5 15. Be2 c4 16. Re4 Rxe4 17. fxe4 De7 18. f4 f6 19. Had1 Hac8 20. Bd4 Rc5 21. Bxc5 Bxc5 22. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

90 ára

Fjóla Ólafsdóttir frá Bolungarvík verður níræð 10. júní næstkomandi. Til að fagna því verður hún og fjölskylda hennar með opið hús í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 9. júní frá kl. 15 til 17. Vonast þau til að sjá sem flesta ættingja og vini. Meira
8. júní 2012 | Í dag | 243 orð

Af afdráttarhætti, efasemdum, álitsgjöfum og Dorrit

Gömul heilræðavísa sem pabbi sendi mér eitt sinn,“ er yfirskrift þessarar braghendu sem Þórarinn Eldjárn setur á fésbókarsíðu sína: Vegtyllurnar eru fjarg og fjötur. Þó eru völdin verri en þær, veldu hvorugt sonur kær. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Fékk 12 flöskur af eðalrauðvíni í laun

Friðrik Indriðason, blaðamaður hjá 365, verður 55 ára í dag. Friðrik kemur af mikilli fjölmiðlaætt og er bróðir hans, Arnaldur Indriðason, einn af okkar helstu rithöfundum. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Guðmundur Kamban

Guðmundur (Jónsson) Kamban, rithöfundur og leikstjóri, fæddist hinn 8. júní 1888 í Litlabæ á Álftanesi en ólst upp í Arnarfirði. Guðmundur var í hópi fremstu rithöfunda Íslendinga á fyrri hluta tuttugustu aldar. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Aníta Sól fæddist 12. ágúst. Hún vó 4.475 g og var 53 cm...

Hafnarfjörður Aníta Sól fæddist 12. ágúst. Hún vó 4.475 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Elva Björk Kristjánsdóttir og Stefán Örn... Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Hallur Heiðar Jónsson

30 ára Hallur Heiðar fæddist á Akranesi og er búsettur þar í dag. Hallur vinnur í Íslandsbanka við erlenda greiðslumiðlun. Hann er viðskiptafræðingur frá HÍ og lauk MAcc prófi í reikningshaldi og endurskoðun árið 2011. Maki Steinunn Tómasdóttir, f. Meira
8. júní 2012 | Í dag | 46 orð

Málið

Algengt er að koma að e-u . Innbrotsþjófi, landi, tómum kofunum, lokuðum dyrum. En of margir koma að hlutum sem þeir gætu unnið við, hjálpað til eða aðstoðað við, tekið þátt í o.s.frv. Meira
8. júní 2012 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut...

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Ragna Þórisdóttir

40 ára Ragna fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún er nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri og var að ljúka fyrsta ári. Í sumar mun hún starfa í Vörubæ. Maki Jón Albert Jónsson, f. 1967, sjómaður. Börn Þórir Örn, f. 1993, Harpa Rut, f. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Bjarni fæddist 20. ágúst. Hann vó 16 merkur og var...

Reykjavík Alexander Bjarni fæddist 20. ágúst. Hann vó 16 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Stella Valdís Gísladóttir og Brynjar Már Bjarnason... Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Sókn í samskiptum

Jón Örn ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík en dvaldi í Haukadal í Dýrafirði á sumrin frá sjö til sextán ára aldurs við ýmis störf á Húsatúni í Haukadal og í fiski á Þingeyri. Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elísabet Einarsdóttir 85 ára Guðrún Sigurbjörnsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir 80 ára Friðrika Þorgrímsdóttir Ólafur Jón Jóhannesson Bachmann 75 ára Eggert Karlsson Gréta Molander Guðný Þórðardóttir Gunnlaugur Kristjánsson Laufey Böðvarsdóttir... Meira
8. júní 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Trausti Árnason

40 ára Trausti er fæddur í Reykjavík og ólst upp á Ísafirði. Hann lauk kerfisfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfar sem þjónustustjóri fyrir hugbúnaðarlausnir hjá Marel. Maki Sonja Sigurðardóttir, f. 1974, förðunarfræðingur. Börn Arna Lísa, f. Meira
8. júní 2012 | Fastir þættir | 181 orð

Venjuleg sögn. V-NS Norður &spade;9864 &heart;ÁDG6 ⋄K &klubs;K1074...

Venjuleg sögn. V-NS Norður &spade;9864 &heart;ÁDG6 ⋄K &klubs;K1074 Vestur Austur &spade;KDG72 &spade;53 &heart;K108 &heart;97532 ⋄Á42 ⋄10765 &klubs;83 &klubs;G9 Suður &spade;Á10 &heart;4 ⋄DG983 &klubs;ÁD652 Suður spilar 2⋄. Meira
8. júní 2012 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Tíska er furðulegt fyrirbæri. Gallabuxur sem Víkverji keypti í gær verða örugglega komnar úr tísku á morgun og gömlu og hallærislegu uppháu strigaskórnir þykja núna kannski bara ágætir. Engin leið er að átta sig á hvaðan tískuvindarnir blása. Meira
8. júní 2012 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júní 1951 Íslenska ríkið keypti „öll vatnsréttindi í Þjórsá og þverám hennar milli fjalls og fjöru,“ eins og það var orðað í Tímanum. Seljandi var Titan-félagið sem hafði eignast réttindin á árunum frá 1914 til 1924. 8. Meira

Íþróttir

8. júní 2012 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

„Við förum á fullu í þetta verkefni“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Birgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á 72...

Birgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins á Kärnten-mótinu í golfi sem hófst í Austurríki í gær en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir fékk 12 pör, 3 fugla og 3 skolla. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: KFS – KB 0:1...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: KFS – KB 0:1 Sigmar Egill Baldursson 90. Þróttur V. – Afturelding 1:3 Reynir Þór Valsson 71. – Wentzel R. Kamban 68., 84., John Henry Andrews 7. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Garðar meiddist í sigrinum á Gróttu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Garðar meiddist í baki og þurfti að fara af velli. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Guðrún Gróa náði í silfur á EM í Herning

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir varð í gær í 5. sæti í -72 kg flokki á Evrópumóti ungmenna í Herning í Danmörku. Hún lyfti samtals 432,5 kg sem er Íslandsmet unglinga í hennar þyngdarflokki. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hörður Fannar er á leið til Færeyja

Hörður Fannar Sigþórsson, línumaður úrvalsdeildarliðsins Akureyrar í handknattleik, er á leið til Færeyja og reiknar með að leika þar á næstu leiktíð. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann í verðlaunasæti í Canet

Jakob Jóhann Sveinsson náði þriðja sæti í 100 m bringusundi á á Mare Nostrum-mótinu í Canet-en-Roussillon í Frakklandi í gær þegar seinni keppnisdagur mótsins fór fram. Hann synti á 1. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Kári samdi við Rotherham United

Kári Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við enska félagið Rotherham United. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Kaplakriki: FH – Fylkir 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – BÍ/Bolung. 19.15 Þórsvöllur: Þór – Valur 19.15 Akranesvöllur: ÍA – KR 20 3. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 116 orð

Metfjöldi í strandblaki

Metfjöldi þátttakenda verður á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki sem hófst í Fagralundi í gærkvöldi og stendur yfir fram á sunnudag. Alls eru 29 lið skráð til leiks, eða 58 keppendur. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 823 orð | 2 myndir

Pakka í vörn gegn okkur

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Staðan er þannig í riðlinum að hver leikur er mikilvægur og við megum varla við því að misstíga okkur. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 175 orð

Serbi fyrir Sveinbjörn

Lið Akureyringa í handboltanum er búið að finna markvörð til að fylla skarð Sveinbjörns Péturssonar en svo til er frágengið að 24 ára gamall Serbi muni ganga í raðir norðanliðsins og spila með því í N1-deildinni á næstu leiktíð. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 867 orð | 2 myndir

Spánverjar og Þjóðverjar þykja líklegastir til afreka á EM

EM í fótbolta Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fjórtánda úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu hefst í dag en að þessu sinni er keppnin haldin í Póllandi og Úkraínu. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Tími Þrumunnar virðist vera kominn

Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Oklahoma City Thunder er komið í lokaúrslit NBA deildarinnar eftir sigur á San Antonio Spurs, 107:99, í sjötta leik liðanna í fyrrinótt í Oklahoma. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Unglingametin féllu í Dalnum

Hafdís Sigurðardóttir, úr UFA, varð öruggur sigurvegari í 100 og 200 m hlaupi kvenna á 70. vormóti ÍR í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Hún kom í mark á 12,21 sekúndu og á 24,70 sekúndum í lengra hlaupinu. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 171 orð

Usain Bolt olli Óslóarbúum ekki vonbrigðum

Heimsmethafinn, heimsmeistarinn og ólympíumeistarinn í 100 m hlaupi karla, Usain Bolt, skyggði á alla aðra keppendur á Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins sem fram fór á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær. Meira
8. júní 2012 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Oklahoma City – San Antonio...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Oklahoma City – San Antonio 107:99 *Oklahoma sigraði 4:2 og er meistari Vesturdeildar. Liðið leikur til úrslita gegn Boston eða Miami sem léku sjötta leik sinn í nótt. Sjá... Meira

Ýmis aukablöð

8. júní 2012 | Blaðaukar | 431 orð | 1 mynd

„Fékk gæsahúð fyrir þeirra hönd“

Fór að verða skemmtilegra að halda með Grikkjum eftir ævintýralegan sigur 2004 Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 767 orð | 1 mynd

„Held ekki í eina mínútu að Englendingar komi til með að vinna titilinn“

Tinna byrjaði að fylgjast með enska boltanum út af áhuga á David Beckham Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 176 orð | 2 myndir

Danmörk

Frændur vorir Danir eru „litla“ liðið í dauðariðlinum og ljóst að við ramman reip er að draga fyrir þá á EM. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 327 orð | 1 mynd

Elti meistara Milan Baros á hótel og hitti kempurnar

Fylgist með leikjunum íklæddur gamalli treyju frá tímum Tékkóslóvakíu Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 152 orð | 2 myndir

England

Ef einhver fylgist taugatrekktur með gengi enska landsliðsins í fyrstu leikjunum þá er það Wayne nokkur Rooney. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 492 orð | 2 myndir

Evrópuhátíðin mikla er hafin!

Stundin er upp runnin, boltinn rúllar af stað. Næstu þrjár vikurnar er hátíð í bæ fyrir boltaáhugafólk og hátíðin heitir Evrópumeistaramótið 2012 í Póllandi og Úkraínu. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Frakkarnir láta ekki vaða yfir sig

Þykir sérlega gaman að heyra þjóðsönginn spilaðan á undan leikjum og er búin að taka Zidane í sátt Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 154 orð | 2 myndir

Frakkland

Franska landsliðið hefur ekki riðið feitum hesti frá síðustu stórmótum, allt frá því liðið tapaði í úrslitum fyrir Ítalíu á HM 2006. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 164 orð | 2 myndir

Grikkland

Enn skilja menn trauðla hvernig þýski þjálfarinn Otto Rehhagel fór að því að gera Grikki að Evrópumeisturum árið 2004. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 148 orð | 2 myndir

Holland

Það vantar ekki stóru nöfnin í lið Hollands og veitir ekki af – B-riðillinn er almennt álitinn dauðariðill EM 2012. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 164 orð | 2 myndir

Írland

Írskur eldmóður og ítölsk knattspyrnunálgun er kokteill sem þjónað hefur landsliði Íra býsna vel síðan 2008 er núverandi þjálfari tók við. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Ítalía

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Ítalir urðu heimsmeistarar árið 2006. Flestir úr þeim hópi eru komnir á aldur – aðeins hinn sígræni markvörður Gigi Buffon og leikstjórnandinn Andrea Pirlo eru þar enn. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 150 orð | 2 myndir

Króatía

Fyrir mót hefur verið talað um að Króatar eigi óumdeilda hæfileikamenn innan sinna raða en megi ekki við meiðslum. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 504 orð | 1 mynd

Munu Spánverjar skrá sig í sögubækurnar?

Ekki létt að styðja liðið þar til á síðustu árum að Spánn tók að moka til sín titlunum Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 159 orð | 2 myndir

Portúgal

Um árabil hafa Portúgalar haft á skipa einstaklingum í allra fremstu röð án þess að hafa landslið í hæsta klassa. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 138 orð | 2 myndir

Pólland

Öll liðin í A-riðli geta sagst hafa verið „heppin“ með dráttinn. Liðin sem þar er að finna eiga það sameiginlegt að hafa ekki talist til stórvelda í Evrópuboltanum hin seinni ár og Pólland er þar engin undantekning. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 394 orð | 1 mynd

Roðnar í vöngum og æsist yfir leikjum

Christof bregður sér í landsliðstreyjuna og dregur fram þýska ölkrús þegar stórleikir eru á dagskrá Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 147 orð | 2 myndir

Rússland

Rússar áttu góðan sprett á Evrópumótinu 2008, flestum nokkuð á óvart, og þótti mörgum þeir sjá skýr fingraför þjálfarans Guus Hiddinks á leik liðsins. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 154 orð | 2 myndir

Spánn

Besta landslið undanfarinna ára, núverandi heims- og Evrópumeistarar Spánverja, hefur leik í C-riðli. Ekki einasta hafa leikmennirnir leikið saman um árabil heldur er byrjunarlið Spánar nærfellt í heild sinni skipað leikmönnum Barcelona og Real Madrid. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Spönuðu um bæinn sigri hrósandi

Ef Ítölum gengur vel reiknar Róbert Spanó prófessor með að halda veglega veislu Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 151 orð | 2 myndir

Svíþjóð

Sænska liðið mætir í góðum gír á EM 2012 og er umtalað að þjálfarinn Erik Hamren hafi náð að skapa betri anda í liðinu en verið hafi um langa hríð. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 170 orð | 2 myndir

Tékkland

Tékkar hafa undanfarin 15 ár átt marga stórskemmtilega fótboltamenn sem flestir komust í kastljósið á EM 1996 á Englandi. Liðið hafði á að skipa framtíðarstjörnum á borð við Pavel Nedved, Patrik Berger, Karel Poborsky og Radek Bejbl. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Úkraína

Oleg Blokhin, þjálfari Úkraínu, er goðsögn í lifanda lífi sem einn mesti knattspyrnukappi sem Úkraína hefur af sér alið, ásamt núverandi fyrirliða, Andriy Shevchenko. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

Var 10 ára þegar hann vildi treyjuna í afmælisgjöf

Hollendingar á Íslandi koma saman og gera sér glaðan dag þegar liðið þeirra keppir Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 481 orð | 5 myndir

Það þarf 22 í tangó

Adidas leggur sem fyrr til keppnisboltann fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu. Tangó-mynstrið er komið aftur, fagurkerum til ómældrar gleði. Meira
8. júní 2012 | Blaðaukar | 159 orð | 2 myndir

Þýskaland

Joachim Löw, þjálfari Þjóðverja, á ekki lítið hrós skilið. Undir hans stjórn hefur Þýska stálið umbreyst í straumlínulagaðan góðmálm sem lagt hefur öll bestu félagslið heims undanfarin misseri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.