Greinar mánudaginn 17. september 2012

Fréttir

17. september 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

800 millj. framlag vegna húsaleigu

Taka á fyrstu skrefin í þá átt að laga húsaleigubætur að nýju kerfi húsnæðisbóta í frumvarpi sem væntanlegt er fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarpið. Velferðarráðherra segir talað um að veita allt að 800 milljónir til að styrkja húsaleigumarkaðinn. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Alvarleg líkamsárás á heimili í Breiðholti

Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á heimili sínu í Breiðholti rétt eftir miðnætti aðfaranótt laugardags, grunaður um alvarlega líkamsárás á sambýliskonu sína. Konan var meðvitundarlaus þegar að var komið og var flutt á slysadeild í sjúkrabifreið. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Ásgeirs Trausta

Uppselt er á útgáfutónleika Ásgeirs Trausta og hljómsveitar á Faktorý þriðjudaginn 18. september. Af því tilefni verða aukatónleikar haldnir á sama stað í kvöld. Miðasala á þá tónleika er hafin á miði.is. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ábyrgð ökumanna

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Það er ekkert gaman að fara um svæði sem áður voru óskemmd og ganga fram á spólför eftir einhver tryllitæki. Akstur utan vega hefur verið og er enn vandamál. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ágreiningur um gildi álits

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, telur að niðurstaða trúnaðarmannahóps stjórnmálaflokka um stjórn fiskveiða sé ekki bindandi við endurskoðun fiskveiðifrumvarpsins. Meira
17. september 2012 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Árásin hryðjuverk eða ekki?

50 manns hafa verið handteknir í Líbíu í tengslum við árásina á ræðisskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í síðustu viku. Fjórir Bandaríkjamenn, þar á meðal sendiherra landsins í Líbíu, féllu í árásinni. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Baltasar í viðtali við LA Times

Stórt viðtal birtist við leikarann og leikstjórann Baltasar Kormák í bandaríska dagblaðinu Los Angeles Times um helgina. Þar er rætt við Baltasar um nýjustu kvikmynd hans Djúpið. Meira
17. september 2012 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Blóðug mótmæli vegna kvikmyndar um múslíma

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Mótmæli vegna kvikmyndarinnar „Sakleysi múslímanna“ hafa nú geisað víða um heim í 5 daga. Alls hafa 4 mótmælendur fallið í átökunum, einn í Líbanon og þrír í Túnis. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Breyttur stuðningur vegna húsnæðisins

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ljóst er að umtalsverðar breytingar verða á stuðningi hins opinbera við heimilin vegna húsnæðiskostnaðar á næsta ári. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 8 myndir

Fé rekið af fjalli og dregið í dilka

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Réttað var í mörgum sveitum landsins um helgina og því víða mikill atgangur þegar bændur og búalið drógu fé sitt í dilka. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

FH-ingar Íslandsmeistarar í sjötta sinn

FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla í gærkvöld með því að gera 2:2 jafntefli við Stjörnumenn á gervigrasinu í Garðabæ. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð

Forkastanleg hækkun

„Íslenskt heilbrigðisstarfsfólk er eftirsóttir starfskraftar. Læknar koma seinna heim úr sérnámi en áður var vegna kjara og margir okkar hafa farið úr landi,“ segir Ómar Sigurvin, formaður Félags almennra lækna. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Franski spítalinn rís á ný

Síðastliðinn föstudag var hafist handa við að endurreisa Franska spítalann á Fáskrúðsfirði, þegar fyrstu timburgrindur hússins voru settar upp á steyptri grunnhæð. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Gríðarmikil sprenging

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
17. september 2012 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Heitir því að herða innflytjendalög

Nýr formaður danska þjóðarflokksins vill herða reglur um innflytjendur og loka flóttamannamiðstöðvum. Kristian Thulesen Dahl vill einnig að svínakjöt verði aftur sett á matseðil opinberra stofnana. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 3 myndir

Illugi og Guðlaugur Þór sækjast eftir fyrsta sæti

Illugi Gunnarsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrsti þingmaður flokksins í Reykjavík, mun bjóða sig fram til að leiða listann áfram. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Í lífshættu eftir kröftuga sprengingu

Maður liggur þungt haldinn og í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að mjög öflug sprenging varð í íbúð hans á jarðhæð við Ofanleiti um klukkan 11 í gærmorgun. Skv. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Í líkingu við tilraunaeldhús

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Daninn Rikke Poulsen útskrifaðist með háa 1. einkunn úr BS-námi í lífefnafræði frá Háskóla Íslands nú í vor. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Íþróttagarpar á Bessastöðum

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heiðraði íslensku þátttakendurna á Ólympíumóti fatlaðra með sérstakri móttöku á Bessastöðum í gær. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Kindur köfnuðu í skúta

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við vorum að finna hóp í skúta, flestar dauðar,“ sagði Haraldur Helgason, bóndi á Grænavatni við Mývatn síðdegis í gær. Hann var ásamt fleirum við leit að fé í Sellöndum sunnan við Mývatn. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Hátíð Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá um allt land í gær í tilefni Dags íslenskrar náttúru. Hátíðarsamkoma var í Árbæjarsafni og Ljótikór lét ekki sitt eftir... Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Magical Mystery Tour í Háskólabíói

Bítlamyndin Magical Mystery Tour frá 1967 með nýjum viðtölum og áður óbirtu myndefni verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 26. september. Aðeins verður ein sýning og hefst hún klukkan... Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Námsmenn við HÍ krefjast úrbóta

„Spár háskólans fyrir næsta ár eru að ekki verði greitt með um 350 nemendaígildum sem gera 520 nemendur (miðað við meðalvirkni nemenda). Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Nelson og „Tryllta nautið“

Þjóðverjinn Pascal Krauss sem átti að vera andstæðingur Gunnars Nelson bardagaíþróttamanns í UFC í Nottingham þann 29. september hefur þurft að segja sig frá bardaganum vegna meiðsla sem hann hlaut við þjálfun. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Ódýrari gisting í miðbænum

Ef áætlanir Bandalags íslenskra farfugla ganga eftir verður nýtt 100 rúma farfuglaheimili opnað í Bankastræti 7 upp úr áramótum. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samið við Grænlendinga um veiðar á grálúðu

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, og Ane Hansen, sjávarútvegsráðherra Grænlands, undirrituðu á föstudag samning um stjórn grálúðuveiða í hafinu á milli landanna. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Segir álit ekki bindandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Æskilegt er að leggja endurskoðað frumvarp um stjórn fiskveiða fyrir Alþingi sem fyrst vegna þess hvað málið er viðamikið, að mati Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Meira
17. september 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Japan kaupa kínverskar eyjar

Mótmæli gegn Japönum voru haldin víða um Kína í gær í kjölfar fregna þess efnis að japönsk yfirvöld hefðu keypt eyjaklasann Senkaku í Suður-Kínahafi. Eyjarnar hafa verið bitbein Japana og Kínverja um árabil. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sunna Dóra vígð til prests

Sunna Dóra Möller var í gær vígð til prests í Akureyrarkirkju. Um var að ræða fyrstu prestsvígslu sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur, nývígðs vígslubiskups á Hólum, Vígsluvottar voru Bolli P. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Kira Kira hluti af RIFF

Kira Kira eða Kristín Björk Kristjánsdóttir verður með útgáfutónleika vegna plötunnar Feathermagnetik í Hörpu 29. september og eru þeir hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir skrif um utanvegaakstur

Rúnar Pálmason, blaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut í gær fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir umfjöllun sína um akstur utan vega og umgengni við náttúru Íslands. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Veruleikinn mun blasa við eftir aðrar fjárleitir

„Það eru afföll víða, sums staðar mjög mikil,“ sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, um fjárskaða af völdum óveðursins í síðustu viku. Meira
17. september 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð

Þjóðin komi beint að breytingum

María Ólafsdóttir maria@mbl.is 17 þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar eru flutningsmenn frumvarps til stjórnarskipunarlaga sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokki er fyrsti... Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2012 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Hvenær er ég ég og hvenær ekki ég?

Fyrr á árinu útskýrði Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, að hann væri aðeins borgarfulltrúi á milli níu á morgnana og fimm síðdegis og þess vegna þyrfti hann ekki að fara að siðareglum borgarinnar á öðrum tímum dags. Meira
17. september 2012 | Leiðarar | 443 orð

Ógnvænleg óvissa

Púðurtunnur eru þar á hverju strái Meira
17. september 2012 | Leiðarar | 236 orð

Svikamet

Ríkisstjórnin hefur sloppið vel þrátt fyrir að samstaða sé um að hún hafi svikið flest loforð Meira

Menning

17. september 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Einblínt á grænmeti

Hrefna Sætran grillar á RÚV og er ákaflega hugmyndarík í samsetningum. Um daginn grillaði hún grænmeti. Ég hef ekkert sérstakt á móti grænmeti þótt mér þyki gulrætur fremur hvimleiðar. Meira
17. september 2012 | Menningarlíf | 1037 orð | 2 myndir

Ég hugsa oft um Jesúsu

Jesúsa var mjög greind og hugrökk allt fram á síðasta dag. Hún bað aldrei neinn um hjálp. Hún var afar sterk manneskja og einstakur persónuleiki.“ Meira
17. september 2012 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd

Hazanavicius leikstýrir Hanks

Franski kvikmyndaleikstjórinn Michel Hazanavicius, sá er hlaut Óskarsverðlaun í ár fyrir kvikmyndina The Artist, mun leikstýra kvikmyndinni In the Garden of Beasts og fer leikarinn Tom Hanks með aðalhlutverkið í henni. Meira
17. september 2012 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Hinn kynþokkafulli Baltasar Kormákur

Johanna Schneller, blaðamaður kanadíska dagblaðsins The Globe and Mail, fjallar með skemmtilegum hætti á vef blaðsins um þá sex daga sem hún sótti kvikmyndahátíðina í Toronto og þá m.a. Meira
17. september 2012 | Fólk í fréttum | 40 orð | 5 myndir

Húðflúrsráðstefna var haldin í Súlnasal Hótel Sögu um helgina

Ráðstefna helguð húðflúrslistinni, Icelandic Tattoo Expo, var haldin í Súlnasal Hótel Sögu um helgina. Fjöldi flúrlistamanna sótti ráðstefnuna og flúraði þá sem þess óskuðu. Meira
17. september 2012 | Fólk í fréttum | 34 orð | 3 myndir

Í skóginum stóð kofi einn

Þýski höfundurinn Jutta Bauer leiddi gesti í gegnum sýningu á myndum úr barnabók sinni Í skóginum stóð kofi einn í aðalsafni Borgarbókasafnsins, Tryggvagötu 15, í gær. Bókin byggist á vísunni um héraskinnið og... Meira
17. september 2012 | Tónlist | 325 orð | 3 myndir

Vill helst hafa Rás 1 lágt stillta eða dauðaþögn

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Í bílnum hljóma tvær plötur til skiptis, góðkunningjar mínir í Múgsefjun og fyrri plata Moses Hightower sem ég fjárfesti í á ferðalaginu í sumar og er algjörlega skítfallinn fyrir. Meira

Umræðan

17. september 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 2 myndir

Atfylgi er forsenda afreka

Eftir Davíð Ingason og Hjalta Geir Erlendsson: "En um tvítugt verða ákveðin kaflaskil og það má segja að veruleikinn ráðist á íþróttamanninn. Þú ert fullorðinn og til þess að vera tekinn alvarlega er nauðsynlegt að leggja allt í sölurnar." Meira
17. september 2012 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Bandalag þjóðkirkju og íslensks samfélags

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Þjóðkirkjan er meira en söguleg arfleifð okkar, hún er lifandi veruleiki sem snertir líf okkar flestra með einum eða öðrum hætti alla ævigönguna." Meira
17. september 2012 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Fádæma örlæti Frakka

Eftir Friðrik Rafnsson: "Charcot kom margoft hingað til lands á sínum tíma, eignaðist hér fjölmarga vini og hélt góðu sambandi við þá allt til hinstu stundar." Meira
17. september 2012 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Hver erum við?

Þó að erfitt sé að ímynda sér það í skjóli húsanna í borginni, þá er nútímamaðurinn þrátt fyrir allt leiksoppur náttúrunnar og á líf sitt undir henni. Meira
17. september 2012 | Velvakandi | 198 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Hverslags asnaskapur er þetta? Þannig hljóðar fyrirsögn í grein í Mbl. 13.9. sl. Greinin fjallar um innflutning á nýsjálensku lambakjöti til Íslands. Meira
17. september 2012 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Vöknum

Frá Júlíusi Valdimarssyni: "Á því sögulega augnabliki sem við lifum höfum við engan til þess að reiða okkur á nema hvern einasta mann. Þess vegna þurfum við frelsi allra manna og kvenna undan áþján fámennisvalds þ.e." Meira
17. september 2012 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Þegar pólitísk endurhæfing snýst upp í andhverfu sína

Eftir Helga Magnússon: "Steingrímur hafði 18 ár til að fara í gegnum pólitíska endurhæfingu. Hvernig tókst til? Dæmi nú hver fyrir sig. En ég tel að sporin hræði." Meira

Minningargreinar

17. september 2012 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Albert Pálsson

Albert Pálsson fæddist 12. júlí 1962. Hann lést 21. ágúst 2012. Útför Alberts fór fram 30. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2012 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Elísson

Gunnlaugur Elísson fæddist í Laxárdal í Bæjarhreppi í Strandasýslu 9. mars 1928. Hann lést 6. september 2012. Foreldrar hans voru Guðrún Benónýsdóttir húsmóðir og Elís Bergur Þorsteinsson bóndi og var hann fjórða barn þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2012 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist á Kálfsstöðum í Vestur-Landeyjum 21. júlí 1934. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. september 2012. Útför Hönnu fór fram frá Laugarneskirkju 14. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2012 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Jón Gauti Kristjánsson

Jón Gauti Kristjánsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1949. Hann lést 2. september 2012. Útför Jóns Gauta var gerð frá Fossvogskapellu 11. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2012 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Bentshúsi í Flatey á Breiðafirði 16. júní 1926. Hún lést á Landspítalanum 8. september 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jóhannesson frá Skáleyjum og Sigríður Jóhannsdóttir frá Flatey á Breiðafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2012 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Buffett sprækur eftir geislameðferð

Auðjöfurinn áhrifamikli, Warren Buffett, er allur hinn hressasti eftir að hafa lokið geislameðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli. Í vor upplýsti hinn 82 ára gamli Buffett um meinið og hófst meðferð strax í kjölfarið. Meira
17. september 2012 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Eru átök í S-Afríku að ýta upp platínuverði?

Mótmæli og ofbeldi einkenna námaiðnaðinn í Suður-Afríku um þessar mundir og virðist vera að ýta upp heimsmarkaðsverði á platínu. Meira
17. september 2012 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

JPMorgan undir smásjá vegna peningaþvættis

Nú hefur bankinn JPMorgan Chase & Co bæst við langan lista banka sem bandarísk stjórnvöld eru að þjarma að vegna gruns um peningaþvætti. Meira
17. september 2012 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 2 myndir

Leikjarisar takast á fyrir dómstólum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aukin harka hefur færst í deilur á milli leikjafyrirtækjanna Electronic Arts og Zynga. Meira

Daglegt líf

17. september 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 3 myndir

Danskt smurbrauðsnámskeið

Matgæðingar framtíðarinnar lærðu að búa til danskt smurbrauð í Norræna húsinu um helgina undir styrkri leiðsögn danska matreiðslubókahöfundarins Katrine Klinken. Kenndi hún börnum átta ára og eldri að búa til girnilegt smurbrauð í tveimur vinnustofum. Meira
17. september 2012 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Ljúfmeti og lokkandi uppskriftir

Hún Svava er ung kona sem heldur úti skemmtilegu og einkar fögru matarbloggi undir slóðinni www.ljufmeti.com. Meira
17. september 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...sjáið Vor í smábæ

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir kvikmyndina Vor í smábæ í leikstjórn Fei Mu. Myndin sem er frá árinu 1948 segir frá heimili sem er illa farið eftir stríðið. Meira
17. september 2012 | Daglegt líf | 914 orð | 4 myndir

Skuggamyndir íslenskra bygginga

Hópur nemenda frá Myndlistaskólanum í Reykjavík tók nýverið þátt í sýningu sem opnuð var í Nuuk á Grænlandi. Hópurinn bjó til verk sem sýnir skuggamyndir þekktra bygginga í Reykjavík en hver hópur á sýningunni fékk úthlutað gámi sem sýningarsvæði. Meira
17. september 2012 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Veiðimönnum ber að virða friðun blesgæsa

Fuglavernd skorar á veiðimenn að virða friðun blesgæsar, nú þegar gæsirnar eru að streyma til landsins frá varpstöðvum sínum á Grænlandi. Meira

Fastir þættir

17. september 2012 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tiltekt í borði. Norður &spade;D83 &heart;Á83 ⋄764 &klubs;7543 Vestur Austur &spade;K1042 &spade;G9765 &heart;KG &heart;-- ⋄K853 ⋄G1092 &klubs;G109 &klubs;D862 Suður &spade;Á &heart;D10976542 ⋄ÁD &klubs;ÁK Suður spilar 6&heart;. Meira
17. september 2012 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. (Sálm. Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Eygló Þóra Óttarsdóttir

30 ára Eygló ólst upp á Sauðárkróki, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Heimir Sverrisson, f. 1980, sjómaður. Börn: Elísabet Ásgerður, f. 2005; Björg Glóa, f. 2010; óskírð, f. 2012. Foreldrar: Óttar Bjarkan Bjarnason, f. Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Fékk fjölskylduna í sunnudagskaffi

Ég held að það sé óhætt að segja að ég hafi verið talsvert afmælisbarn í gegnum tíðina. Meira
17. september 2012 | Í dag | 261 orð

Hlýtt var í heiðarbænum

Á laugardaginn rifjaði ég upp í Vísnahorni nokkrar stökur eftir Einar Beinteinsson frá Grafardal og er þar af nógu að taka. Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 408 orð | 4 myndir

Hóf ræktun tólf ára

Guðmundur fæddist á Selfossi en ólst upp í Holti í Stokkseyrarhreppi. Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Júlíana Sigtryggsdóttir

30 ára Júlíana ólst upp í Reykjavík, Bíldudal og á Patreksfirði, lauk stúdentsprófi frá MH og stundar nú nám á menntavísindasviði HÍ. Börn: Viktor Óli Eiríksson Smith, f. 2006, og Anna Linda Eiríksdóttir Smith, f. 2008. Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Málfríður Þorvaldsdóttir

30 ára Málfríður vann í fiskvinnslu og er nú húsfreyja í Bolungarvík. Maki: Sigurður Kjartan Hálfdánarson, f. 1980, sjómaður. Börn: Bernódus, f. 2000; Guðrún Freyja, f. 2005; Ólafur Hafsteinn, f. 2007; Sveinbjörg Frigg, f. 2010, og óskírður, f. 2012. Meira
17. september 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

Kvikur þýðir léttur í hreyfingum og að kvika þýðir að hreyfast en að hvika : hika, hörfa. Hólmfastur var ákaflega kvikur á fæti en að sama skapi fastur fyrir í skoðunum. Þar hvikaði hann hvergi, svo að hann hefði eins mátt heita... Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Stykkishólmur Ása Valdís fæddist 15. desember kl. 3.30. Hún vó 2.760 g og var 49 cm. Foreldrar hennar eru Rebekka Sóley Hjaltalín og Kristján Lár Gunnarsson... Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Brynjar Ingi fæddist 28. desember. Hann vó 3.600 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Valgerður Rún Heiðarsdóttir og Bjarni Ingimarsson... Meira
17. september 2012 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Ólafur Olesson Finsen

Ólafur Finsen læknir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í gamla pósthúsinu við Pósthússtræti við Austurvöllinn í Reykjavík. Meira
17. september 2012 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. O-O O-O 9. Kh1 Be6 10. f4 Dc7 11. f5 Bd7 12. g4 Bc6 13. Bf3 h6 14. g5 hxg5 15. Bxg5 Hc8 16. Hg1 Kf8 17. Df1 Rbd7 18. Dh3 Ke8 19. Dh8+ Bf8 20. Bh4 Ke7 21. Bh5 Dd8 22. Had1 De8... Meira
17. september 2012 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Sigríður Fanney Isaksen 85 ára Kristín Þórðardóttir Páll Sveinsson 80 ára Árni F. Meira
17. september 2012 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji er ekkert. Tja, nánast ekkert. Hann skilur það núna. Það var stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrass Tyson sem leiddi Víkverja í allan sannleikann um það. Á youtube. Meira
17. september 2012 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1844 Kosið var til Alþingis í fyrsta sinn í Reykjavík, vegna fyrsta ráðgjafarþingsins. Sveinbjörn Egilsson rektor hlaut flest atkvæði, 15, en neitaði þingsetu. Meira

Íþróttir

17. september 2012 | Íþróttir | 924 orð | 7 myndir

Bikarinn aftur í Fjörðinn

• FH Íslandsmeistari í sjötta skiptið á síðustu níu árum • Tryggði titilinn með jafntefli í Garðabænum þótt enn séu þrjár umferðir eftir • Skorað mest og varist vel • Björn Daníel í „himnaríki“ • Tíu ár af einstökum gæðum Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Degi tókst að stöðva sigurgöngu Kiel

Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í Füchse Berlin tókst í gær að stöðva ótrúlega sigurgöngu Kiel þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Max-Schmeling höllinni að viðstöddum 9.000 áhorfendum. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 720 orð | 4 myndir

Fallbaráttan kvödd

í Árbænum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fylkismenn náðu sennilega að kveðja falldrauginn með sigri sínum á Selfossi á heimavelli í gær, 2:0. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 753 orð | 3 myndir

Fallið hátt hjá fráfarandi meisturum

í vesturbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Blikar sýndu það í Vesturbænum í gær að þeim er full alvara með það að ætla að tryggja sér Evrópusæti í ár þegar þeir skelltu fráfarandi Íslandsmeisturum KR, 4:0. Þótt Blikar séu í 5. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hollenski bakvörðurinn Alexander Büttner og hinn 18 ára gamli Nick Powell skoruðu báðir í frumraun sinni fyrir Manchester United þegar liðið vann 4:0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aðalheiður Rósa Harðardóttir , landsliðskona úr Breiðabliki, keppti á laugardaginn á Banzai Cup í karate sem haldið var í Berlín í Þýskalandi og hafnaði í fimmta sæti eftir að hafa barist um bronsverðlaunin. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 715 orð | 3 myndir

Grindvíkingar fallnir

í eyjum Sæþór Þorbjarnarson sport@mbl.is Örlög Grindvíkinga réðust í Vestmannaeyjum í gær þegar ÍBV hafði betur, 2.1, í rimmu liðanna. Tapið gerði það að verkum að Grindavík leikur í 1. deild á næstu leiktíð. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Gylfi gat fagnað fyrsta sigrinum

Gylfi Þór Sigurðsson átti stóran þátt í 3:1-útisigri Tottenham á Reading í gær sem var fyrsti sigur Tottenham á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Hrákar, hausskot og skalli í andlit

„Þetta var algjör steypa,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður bikarmeistara Hauka í handbolta, við Morgunblaðið um seinni leikinn gegn svartfellska liðinu HC Mojkovac í 1. umferð EHF-keppninnar í handbolta. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 780 orð | 3 myndir

ÍA slapp með eitt stig

• Skagamenn stóðust harðar atlögur Vals og jöfnuðu 1:1. Fyrsta jafntefli Vals á Akranesi Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 701 orð | 3 myndir

Keflavík kjöldró Framara

í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar kjöldrógu gesti sína úr Safamýrinni í gær í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 5:0 sýndi taflan að loknum 90 mínútum og heimamenn tryggðu þar með tilverurétt sinn í Pepsideildinni að ári. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Meiri liðsheild á bak við allt

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er alveg frábært. Það er alltaf jafngaman að vinna þetta,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sem stýrði liðinu til sjötta Íslandsmeistaratitilsins á síðustu níu árum. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Ótrúlega góð tilfinning

fótbolti Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 1798 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. umferð: Stjarnan – FH 2:2...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 19. umferð: Stjarnan – FH 2:2 Halldór Orri Björnsson 10., Mark Doninger 90. – Albert Brynjar Ingason 15., Atli Guðnason 81. KR – Breiðablik 0:4 Kristinn Jónsson 34., Nichlas Rohde 72. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Stelpurnar í miklu betra formi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öllum leikjum sínum á sterku fjögurra liða æfingamóti í Tékklandi um helgina en liðið lá í lokaleiknum gegn heimakonum á laugardaginn, 28:21. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 882 orð | 4 myndir

Stelpurnar stóðust prófið

Í laugardalnum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valkyrjurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sýndu mikla fagmennsku með því að leggja stöllur sínar frá N-Írlandi, 2:0, í næst síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
17. september 2012 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Kiel 26:26 • Dagur...

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Kiel 26:26 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 5. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.