Greinar mánudaginn 24. desember 2012

Fréttir

24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

10.000 kílómetra drægni

Varnarmálaráðuneyti Suður-Kóreu fullyrðir að eldflaugaskot Norður-Kóreumanna, sem fram fór fyrr í þessum mánuði, sýni að þeir búi nú yfir nauðsynlegri tækni til þess að skjóta á loft eldflaug sem ferðast getur yfir 10.000 kílómetra. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 268 orð

Ágætt jólaveður í kortum

„Jólaspáin er góð og í kortunum útlit fyrir ágætt ferðaveður víðast hvar. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Á jákvæðum nótum

Á heimili Eiríks Inga Jóhannssonar hefur verið í nógu að snúast á aðventunni eins og á flestum öðrum heimilum. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Árið brennt burt undir eftirliti

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Áramótabrennur eru með hefðbundnu sniði í Reykjavík en alls verða þær tíu talsins og verður eldur borinn að bálköstunum kl. 20:30 að kvöldi gamlársdags. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ásakanir um kosningasvik

Önnur umferð þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá fór fram í Egyptalandi síðastliðinn laugardag og lagði meirihluti kjósenda blessun sína yfir hana. Stjórnarandstaðan er ósátt við niðurstöðu kosninganna og segir að um kosningasvik sé að ræða. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bandaríkin afhenda Írökum tvö skip

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa afhent íröskum sveitum tvö skip sem nýta á við eftirlit og önnur verkefni við strendur landsins. Skipin, sem eru um 60 metrar á lengd, voru afhent af sjóher Bandaríkjanna 20. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Brandajól gengin í garð?

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það er ekki auðvelt að skera úr um hvort það eru stóru brandajól núna eða ekki,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur, spurður hvort svokölluð stóru brandajól séu nú í ár. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Byssueign enn sett á oddinn

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Blóðbaðið í bænum Newtown í Connecticut 14. desember hefur enn einu sinni hrundið af stað umræðu um að banna sjálfvirk skotvopn í Bandaríkjunum. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Drottningin hélt kyrru fyrir í rúmi sínu

Elísabet II Englandsdrottning var ekki viðstödd guðsþjónustu í kirkju Maríu Magðalenu í Sandringham í Norfolk á Austur-Englandi eins og venja er. Ástæðan mun vera sú að drottningin ákvað að hvílast lengur þar sem hún er enn að ná sér eftir kvefpest. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ekið á 22 gangandi vegfarendur

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Það sem af er vetri hefur að minnsta kosti 22 sinnum verið ekið á gangandi vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu. Þar af varð eitt banaslys, en banaslysum þar sem ekið er á gangandi hefur fjölgað. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Engin skata á Gimli í ár

„Það var engin skata hér, UPS-hraðsendingarfyrirtækið sagði að hún hefði skemmst á leiðinni og því er hún föst í vöruhúsi í Winnipeg, en þeir þekkja greinilega ekki ilminn,“ sagði Grétar Axelsson á Gimli í Kanada, en hann og fleiri... Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fengu fyrstu eintökin

Í hófi sem haldið var í tilefni af útgáfu bókarinnar VFÍ í 100 ár - Saga Verkfræðingafélags Íslands fengu heiðursfélagarnir Vigdís Finnbogadóttir og Egill Skúli Ingibergsson, bókina afhenta. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fjölmenni í árlegri friðargöngu á Þorláksmessu

Fjölmargir tóku þátt í árlegri friðargöngu sem fór niður Laugaveginn í gærkvöldi. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð söng í göngunni og við lok fundar á Ingólfstorgi. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Frelsuðu 22 gísla við Sómalíu

Yfirvöld í Puntlandi, sem er hálfsjálfstætt hérað með heimastjórn í Sómalíu, segjast hafa komið 22 gíslum til bjargar en fólkinu var rænt af sómölskum sjóræningjum árið 2009. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út fimmtudaginn 27. desember nk. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Frostspá fyrir Norðurland sögð vera ýkt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Frostið sem spáð er norðanlands næstu daga verður ekki jafngrimmt og gefið hefur verið til kynna,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Funduðu um sorpbrennslustöð Skaftárhrepps

Skúli Hansen skulih@mbl.is Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu síðastliðinn föstudag ásamt sveitarstjóra Skaftárhrepps, tveimur sveitarstjórnarmönnum úr hreppnum, umhverfisráðherra og fulltrúa úr umhverfisráðuneytinu um sorpbrennsluna í Skaftárhreppi. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð

Fæðingarorlof verður lengt

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fæðingar- og foreldraorlof mun lengjast og greiðslur munu hækka, frumvarp þess efnis var samþykkt frá Alþingi á síðasta þingdegi fyrir jól. Þakið, hámarksgreiðslur til foreldra, mun hækka úr 300 í 350 þúsund krónur. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Gullni hringurinn vinsæll

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Gullhringurinn er vinsæll. Í ár eru ívið fleiri bókanir en í fyrra, sem gefur til kynna að fleiri ferðamenn séu á landinu,“ segir Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hátíðleg stemning í bænum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Margt fólk var í miðbænum á Þorláksmessu og verslunarmenn almennt ánægðir með traffíkina. Fæstir vildu fullyrða ennþá að salan væri meiri en í fyrra en sumir voru á því. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð

Hefðbundnar brennur

Sextán áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld, þar af tíu í Reykjavík. Byrjað verður að safna í borgarbrennurnar fimmtudaginn 27. desember. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hornfirðingar fagna Bárunni

Fjölmenni var við vígslu og afhendingu nýja knatthússins á Hornfirði á laugardaginn og íbúar í hátíðarskapi. Efnt var til samkeppni um nafn á húsinu og alls bárust 140 tillögur. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

Jólafagnaður Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi kl. 18. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jólakveðja frá suðurpólnum

Vilborg Arna Gissurardóttir hefur sent jólakveðju frá Suðurskautslandinu en í nýrri bloggfærslu segist hún hafa vaknað spennt síðastliðinn laugardagsmorgun eftir gott færi síðustu daga. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólalegt á skötuhlaðborði

Skatan var á borðum margra í gær á Þorláksmessu. Á Grand hóteli í Reykjavík var boðið upp á sérstakt skötuhlaðborð í hádeginu fyrir gesti eins og fyrri ár. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 756 orð | 4 myndir

Jólin haldin um hásumarið

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sjálfboðaliðar á vegum Rauða kross Íslands hafa um margra ára skeið farið utan til þess að sinna margvíslegum hjálparstörfum. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kirkjuhlaup haldið á annan dag jóla

Trimmklúbbur Seltjarnarness stendur fyrir svokölluðu kirkjuhlaupi á annan dag jóla, 26. desember. Lagt verður af stað frá Seltjarnarneskirkju kl. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Kostir skákkennslu í skólum skoðaðir

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp undir forystu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur alþingismanns, til að kanna kosti skákkennslu í grunnskólum m.a. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Laufabrauðið er listsköpun

Atli Vigfússon Laxamýri „Það er mjög gaman að vera í laufabrauði og stundum fer ég á bæi til þess að taka þátt í því að skera brauðið. Ég man eftir mér pínulítilli að skera og því hefur áhuginn verið lengi. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Leitað í uppsveitunum

Uppsveitir Árnessýslu eru í brennidepli viðamikillar leitar að Matthíasi Mána Erlingssyni. Í dag, mánudag, er vika frá því hann strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni. „Matthías þekkir til meðal annars við Laugarvatn og Flúðir og því horfum við m.a. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Lilja Mósesdóttir ætlar að hætta á Alþingi í vor

Lilja Mósesdóttir þingmaður hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu næsta vor. Hún sendi frá sér tilkynningu þess efnis um helgina. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lögreglan lokaði fjórum veitingastöðum um helgina

Aðfaranætur laugardags og sunnudags heimsóttu lögreglumenn flest veitingahús í miðbænum. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ný smábátahöfn á Sauðárkróki

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Nýverið var „fyrsta skóflustunga“ tekin að nýrri smábátahöfn á Sauðárkróki. Gunnar S. Steingrímsson hafnarvörður stýrði þá stórvirkri vinnuvél sem hóf verkið. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Orgel nýrra möguleika

„Þær vikur sem endurbætur á orgelinu taka verður maður sem vængstýfður fugl. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ógnarkraftur gosstróksins dáleiðandi

Eldfjallið Copahue er byrjað að spúa reyk og ösku með tilheyrandi sjónarspili. Vegna þessa hafa stjórnvöld í Argentínu og Síle gefið út viðvörun til íbúa á svæðinu og hafa margir þeirra yfirgefið heimili sín. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Samþykktu 17 lög á lokasprettinum

Samtals voru sautján lagafrumvörp samþykkt á Alþingi síðastliðinn föstudag og aðfaranótt laugardags. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Starfsmenn kirkjugarða veita aðstoð í dag, aðfangadag

Starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma munu í dag, aðfangadag, veita fólki aðstoð í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hólavallagarði á milli kl. 9-15. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Styrkur til hjálparstarfs

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, formaður stjórnar Ólafíusjóðs, sem starfar á vegum íslenska safnaðarins í Noregi, hefur afhent Hjálparstarfi kirkjunnar styrk að upphæð 75. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sveinki tekinn höndum í Texas

Maður íklæddur jólasveinabúningi var handtekinn í borginni Austin í Texasríki í Bandaríkjunum eftir að hafa ritað með krít á stéttina fyrir framan þinghúsið. Kemur þetta fram á vef bandarísku fréttaveitunnar Huffington Post. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 8 myndir

Söngur, sveinar og glaðlegur barnaskari

Í desembermánuði tíndust jólasveinarnir niður úr fjöllunum einn af öðrum. Þeir komu víða við og bættu og kættu börnin; stór sem smá. Það kemur sér vel að jólasveinarnir eru þrettán talsins og geta því ærslast um borg og bý. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 953 orð | 3 myndir

Tekur þéttar um fólkið sitt þessi jólin

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Jólin hafa alltaf skipt mig miklu máli og samveran með fjölskyldunni. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Tímabilið er að lengjast í báðar áttir

Andrés Skúlason Djúpivogur | Í lok hvers árs stendur Ferðamálanefnd Djúpavogshrepps fyrir fundi með fulltrúum ferðaþjónustu í sveitarfélaginu og að þessu sinni var fundurinn haldinn á Hótel Framtíð hinn 18. des. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tæpar 2,3 milljónir hafa safnast

Einstaklingar í félögum Þjóðræknisfélagsins í Vesturheimi söfnuðu fyrir jólin sem samsvarar um 625 þúsund krónum til styrktar Mæðrastyrksnefndunum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri og á Vesturlandi. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ungir vísindamenn styrktir

Átta ungir vísindamenn á Landspítala fengu styrk úr Vísindasjóði LSH til klínískra rannsókna við athöfn í Hringsal 19. desember sl. Hver styrkur nam einni milljón króna. Vísindamennirnir ungu kynntu rannsóknir sínar með stuttum erindum. Meira
24. desember 2012 | Innlendar fréttir | 596 orð | 4 myndir

Vilja flytja Björgun ehf. í Sundahöfn

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hafnarstjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi sínum 14. Meira
24. desember 2012 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Yfir 60 létu lífið í loftárás

Mannréttindasamtök í Sýrlandi segja að yfir 60 hafi látið lífið í borginni Halfaya í Sýrlandi í gær þegar orrustuþota stjórnarhersins varpaði sprengjum sínum. Sprengjurnar féllu m.a. á bakarí. Talið er að 50 til viðbótar hafi særst í loftárásinni. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2012 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Áhrif Eista innan ESB eru vel þekkt

Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, kom hingað til lands í vikunni til að segja Íslendingum hve gott væri að búa í Evrópusambandinu. Meira
24. desember 2012 | Leiðarar | 638 orð

Blessuð jól

Þau koma í dag blessuð jólin. Kristnir menn taka jólunum fagnandi, ljóssins hátíð bregður margvíslegri birtu á tilveru þeirra. Meira

Menning

24. desember 2012 | Tónlist | 307 orð | 6 myndir

4 (góðar) hliðar

Tveir geisladiskar með Samúel J. Samúelsson Big Band. SJS Music gefur út. Meira
24. desember 2012 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Apatow með leikrit í smíðum

Kvikmyndaleikstjórinn Judd Apatow, sem er hvað þekktastur fyrir gamanmyndir á borð við The 40-Year-Old Virgin og Knocked Up, er að skrifa sitt fyrsta leikrit og segir það einhverja þá bestu hugmynd sem hann hafi fengið, að því er fram kemur í frétt á... Meira
24. desember 2012 | Menningarlíf | 846 orð | 2 myndir

Blómlegt bókmenntalíf

Það hljómar kannski undarlega úr mínum munni, en mér finnst fólk horfa of markaðslegum augum á bókmenntirnar. Umræðan snýst um hvaða höfundar séu að seljast og fólk missir um leið sjónar á hve bókmenntalífið er ríkulegt og fjörugt. Meira
24. desember 2012 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Diesel í hlutverk Kojak

Leikarinn Vin Diesel mun bregða sér í hlutverk lögreglumannsins Kojaks í væntanlegri kvikmynd um kappann. Kojak kannast þeir Íslendingar við sem komnir eru á og yfir miðjan aldur úr sjónvarpsþáttum sem sýndir voru um hann hér á landi. Meira
24. desember 2012 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Hátíðleg stund endurtekin

Sumt í sjónvarpsdagskránni man maður löngu eftir að hafa séð það. Það á við um upptöku frá 1986 sem RÚV sýnir í kvöld, Nóttin var sú ágæt ein. Þar les Helgi Skúlason þetta fræga kvæði og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Meira
24. desember 2012 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Hobbitinn kemur í bíó

Kvikmyndin The Hobbit: An Unexpected Journey frumsýnd hér á landi á annan í jólum. Myndin er byggð á sígildri sögu J.R.R. Tolkiens um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýri hans. Meira
24. desember 2012 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Hæstiréttur dæmir Kraftwerk í vil

Hæstiréttur í Þýskalandi hefur kveðið upp þann dóm að brotið hafi verið á höfundarrétti hljómsveitarinnar Kraftwerk þegar bútur úr lagi hennar var notaður í hipphopp-lag um miðjan tíunda áratuginn, án þess að leitað hafi verið leyfis hjá hljómsveitinni. Meira
24. desember 2012 | Fólk í fréttum | 27 orð | 4 myndir

Mikil jólastemning í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu

Sannkölluð jólastemning ríkti í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Hægt var að fylgjast með friðargöngunni fara niður Laugaveginn en tónlistarunnendur flykktust í anddyri Hörpu á Jólaró Íslensku... Meira

Umræðan

24. desember 2012 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Afnám verðtryggingar núna, Jóhanna

Eftir Arinbjörn Sigurgeirsson: "Hvað er málið, ágætu fulltrúar löggjafar- og framkvæmdavalds? Hvers vegna „slátriði“ ekki þessari óværu í þjóðfélaginu, með einfaldri lagabreytingu?" Meira
24. desember 2012 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Á helgri hátíð nú

Er jólin ganga senn í garð, við gleðjumst yfir því sem varð, á helgri hátíð nú. Á jólum fæddur Jesús var á jörðu er fagnað allstaðar, og þessu fagnar þú. Við ljóssins hátíð höldum hér, þar heilög birta skín við mér, og englar syngja söng. Meira
24. desember 2012 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Brjálað teboð Stjórnlagaráðs

Eftir Erlend Magnússon: "Vonandi ber Alþingi gæfu til að leggja þessi drög til hliðar og einbeita sér þess í stað að breytingum á þeim ákvæðum stjórnarskrárinnar sem mest þörf er á." Meira
24. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 451 orð | 1 mynd

Geimskot N-Kóreu og kjarnorkuváin

Frá Tryggva Líndal: "Nú hefur Norður-Kóreumönnum loks tekist að skjóta eldflaug með gervitungli á sporbraut umhverfis jörðu." Meira
24. desember 2012 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Stöðumat á lögreglunni

Eftir Pétur Berg Matthíasson: "Hvað halda menn að verði um starfsemi sem skorin er svona mikið niður?" Meira
24. desember 2012 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Sykur, tómar hitaeiningar?

Eftir Áróru Rós Ingadóttur: "Það er ekki hægt að segja að einhver ein tegund sykurs sé hollari eða óhollari en önnur. Best er að neyta hans í hófi." Meira
24. desember 2012 | Velvakandi | 202 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Vilhjálmur maður ársins Nei, ég er ekki að tala um Vilhjálm Egilsson eða Bjarnason. Þessi Vilhjálmur er Birgisson og er forsvarsmaður verkalýðsfélagsins á Akranesi. Meira

Minningargreinar

24. desember 2012 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Auður Jóna Árnadóttir

Auður Jóna Árnadóttir fæddist í Keflavík 13. júlí 1947. Hún lést á Landspítalanum 9. desember 2012. Útför Auðar fór fram frá Keflavíkurkirkju 17. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Bjarney Guðrún Jónsdóttir

Bjarney Guðrún Jónsdóttir fæddist á Folafæti í Ísafjarðarsýslu 14. júlí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 9. apríl 2012. Útför Bjarneyjar fór fram frá Kirkjubæjarkirkju í Hróarstungu 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Brandur Þorsteinsson

Brandur Þorsteinsson fæddist í Hafnarfirði 28. ágúst 1934. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. desember 2012. Foreldrar hans voru Jóna Margrét Þorsteinsdóttir, Hafnarfirði, og Þorlákur Guðjónsson, Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Reykjavík hinn 8. janúar 1944. Hann lést á heila- og taugaskurðlækningadeild Landspítalans í Fossvogi 14. desember 2012. Útför Guðmundar fór fram frá Bústaðakirkju 20. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Magnússon

Gunnar Reynir Magnússon fæddist 8. nóvember 1925 í Nýlendu í Miðneshreppi, Gullbringusýslu. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 5. desember 2012. Útför Gunnars Reynis fór fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 14. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Helgi Júlíus Hálfdánarson

Helgi Júlíus Hálfdánarson fæddist í Valdarásseli í Víðidal 19. júlí 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. desember 2012. Úför Helga var gerð frá Borgarneskirkju 22. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

María Rebekka Gunnarsdóttir

María Rebekka Gunnarsdóttir fæddist á Stað í Aðalvík 3. júní 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. nóvember 2012. Útför Maríu Rebekku fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 29. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Snæbjörn Ásgeirsson

Snæbjörn Ásgeirsson framkvæmdastjóri fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 27. apríl 1931. Hann andaðist á heimili sínu 9. desember 2012. Snæbjörn var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 8. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir Sövik

Á aðfangadag árið 1912 fæddist á Húsavík Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir, fv. organisti og skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi. Í dag eru því liðin 100 ár frá fæðingu hennar og langar mig af því tilefni að minnast þessarar heiðurskonu. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2012 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Søren Langvad

Søren Langvad fæddist í Frederiksberg í Danmörku 9. nóvember 1924. Hann lést í Kaupmannahöfn 15. desember 2012. Útför Sørens fór fram frá Grundtvigs Kirke í Kaupmannahöfn 22. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 925 orð | 3 myndir

„Tvö ný pör bara í síðustu viku“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það getur verið þrautin þyngri að finna ástina. Fyrir nútímamenn og -konur vill makaleitin vera afskaplega flókin, ekki alltaf jafnskemmtileg og tímafrek fyrir framafólk á þeytingi. Meira
24. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Endurskoðendur rýna í jólasveininn

Bandaríski jólasveinninn stendur í stórræðum í kvöld þegar hann sendist með ógrynni af gjöfum til góðu barnanna. Meira
24. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Hlutir í Research In Motion hrynja

Framleiðandi BlackBerry snjallsímans átti heldur betur slæman dag á markaði á föstudag en þá féllu hlutir í Research In Motion (RIM) um 23%. Verðhrunið stafar af því að RIM birti slæmar sölutölur á þriðja ársfjórðungi. Meira

Daglegt líf

24. desember 2012 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...finnið jólafriðinn

Þá líður að því að klukkur landsins hringi inn heilög jól. Eftir annasama daga á aðventu gefst nú ljúfur og góður tími til að eyða með vinum og fjölskyldu. Meira
24. desember 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Gott auga fyrir fallegum hlutum

Bloggsíðan www.blog.katrinbjork.com er full af fallegum hugmyndum og þá sérstaklega jólahugmyndum þessa dagana. Meira
24. desember 2012 | Daglegt líf | 362 orð | 5 myndir

Íslensk jól hátíðlegri en þau bandarísku

Hún er tveggja heima kona sem býr mestan part ársins í New York en á líka fallegt heimili á Íslandi. Ólöf Kristjánsdóttir er mikil jólakona sem býr til sitt eigið jólakonfekt og lætur sig ekki muna um að taka á móti þrjátíu gestum í mat. Meira
24. desember 2012 | Daglegt líf | 129 orð | 3 myndir

Jólum fagnað um heiminn

Blessuð jólin koma í dag og þá kætast börnin stór og smá. Enda eigum við flest lítið jólabarn innra með okkur og hugurinn vill reika til bernskujólanna á þessum tíma. Mikilvægt er að hafa þakklæti í huga á þessum árstíma. Meira

Fastir þættir

24. desember 2012 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

100 ára

Sigurður Kristjánsson , tæknifræðingur og fyrrverandi yfirkennari, verður hundrað ára 26. desember... Meira
24. desember 2012 | Fastir þættir | 175 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Innkast í trompi. Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Doktor í sjávarlíffræði

Hildur Pétursdóttir hlaut doktorsgráðu í sjávarlíffræði frá sjávarlíffræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi. Meira
24. desember 2012 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
24. desember 2012 | Í dag | 45 orð

Málið

Þegar tónlistarmenn „leiða saman hesta sína“ er nær alltaf átt við að þeir spili saman , syngi saman , komi fram saman , stilli saman strengi . Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Júlíus Hrafn fæddist 22. maí kl. 12.32. Hann vó 3.755 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Fanney Ída Júlíusdóttir og Kristján Leifsson... Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Ísafjörður Vigdís Birna fæddist 1. mars kl. 1.29. Hún vó 3.220 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Fylkisdóttir og Samúel Orri Stefánsson... Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 606 orð | 4 myndir

Sjóminjar við höfnina

Eiríkur fæddist í Súðavík 24.12. 1962, ólst þar upp til sex ára aldurs og síðan á Akranesi. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborg 1984 og stundaði nám í prentverki um skeið. Hann hóf nám í sagnfræði við HÍ 1989, lauk BA-prófi 1994 og MA-prófi 2005. Meira
24. desember 2012 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. O-O d6 6. Rc3 Rbd7 7. a4 c6 8. e4 Dc7 9. b3 a6 10. a5 c5 11. Bb2 cxd4 12. Dxd4 e5 13. De3 Rc5 14. Hfd1 Be6 15. Rg5 Bg4 16. f3 Bd7 17. Dd2 h6 18. Rh3 Bxh3 19. Bxh3 Had8 20. Rd5 Rxd5 21. Dxd5 De7 22. Ba3 h5 23. Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Tannlæknirinn samdi jólalög

Jólalögin mín eru nokkur, meðal annars tvö við ljóð Þorsteins Valdimarssonar og eru þau á plötu sem við Jónas Tómasson félagi minn gerðum fyrir meira en fjörutíu árum. Það fór að vísu lítið fyrir plötunni en lögin lifa þó. Meira
24. desember 2012 | Árnað heilla | 400 orð

Til hamingju með daginn

Aðfangadagur 85 ára Hálfdán Þorgrímsson Ólöf María Jóakimsdóttir 80 ára Erla Sigurgeirsdóttir Jón Ingi Júlíusson Kristján J. Meira
24. desember 2012 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji keypti pylsu úr lúgu á föstudaginn var. „Góða helgi, og gleðilega hátíð,“ sagði ungur afgreiðslumaður hress í bragði og bætti svo við: „Svona ef þú skyldir ekki halda jól.“ Pylsan var góð. Með beikoni. Meira
24. desember 2012 | Í dag | 320 orð

Þá munu upp líta Gilsbakkamenn

Kátt er á jólunum, koma þau senn, – þá munu upp líta Gilsbakkamenn, upp munu þeir líta og undra það mest, úti sjá þeir stúlku og blesóttan hest. Í tímaritinu Huld, sem út kom á síðasta áratug 19. Meira
24. desember 2012 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. desember 1930 Útvarpað var frá aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík í fyrsta sinn. Prestur var séra Bjarni Jónsson. Þessi hefð hefur haldist og einnig það að hafa hlé á undan. 24. desember 1932 Lestur jólakveðja hófst í Ríkisútvarpinu. Meira

Íþróttir

24. desember 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Átta marka sigur Chelsea

Chelsea fór gjörsamlega hamförum gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en liðið vann, 8:0. Sjö leikmenn skoruðu fyrir Chelsea en það hefur aldrei gerst áður í úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Ramires var sá eini sem skoraði tvö mörk. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Baptist til Keflavíkur

Keflvíkingar, undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar, hafa samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist um að hann leiki með úrvalsdeildarliði félagsins í körfuknattleik eftir áramót, að því er fram kemur á vef félagsins. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Barcelona vann bikarinn í áttunda sinn

Barcelona á ekki bara frábært fótboltalið heldur er handboltalið félagsins firnasterkt og það fagnaði í gær sigri í spænsku bikarkeppninni þegar það hafði betur gegn Atletico Madrid í úrslitaleik, 32:24. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

Barry batt bláa slaufu á pakkana í Manchester

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Jólin verða rauð í Manchester þar sem United er á toppnum um hátíðirnar þrátt fyrir að gera sitt fyrsta jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, 1:1, gegn Swansea. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Eiður lagði upp mark

Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp síðara mark Cercle Brugge þegar liðið gerði 2:2-jafntefli við Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Wigan – Arsenal 0:1 Mikel Arteta 60. Man City...

England A-DEILD: Wigan – Arsenal 0:1 Mikel Arteta 60. Man City – Reading 1:0 Gareth Barry 90. • Brynjar Björn Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Reading. Newcastle – QPR 1:0 Shola Ameobi 82. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Silvio Berlusconi forseti ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan aftekur með öllu að liðið ætli sér að fá ítalska framherjann Mario Balotelli frá Manchester City í janúar en fregnir bárust af því í ítölskum fjölmiðlum um helgina að Mílanóliðið væri að... Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir

Frábært ár sem byrjaði illa

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég var orðinn pirraður og sá skotfæri þannig að ég lét bara vaða,“ segir Alfreð Finnbogason, framherji Heerenveen, sem skoraði 14. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 877 orð | 2 myndir

Hörkutólið Hermann Maier

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðfangsefni hinnar vinsælu Sögustundar íþróttablaðs Morgunblaðsins er að þessu sinni ekki mjög langt frá okkur í tíma en óhemju merkilegur íþróttamaður engu að síður. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Meistararnir í Kiel á kunnuglegar slóðir

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Meistararnir í Kiel eru komnir á kunnuglegar slóðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Messi skoraði 91 mark á árinu og Barcelona taplaust í jólafríið

Það er ólíkt gengið hjá spænsku risaliðunum Barcelona og Real Madrid. Börsungar fara í jólafríið taplausir, með 9 stiga forskot í toppsætinu, en Real Madrid fer í jólaköttinn. Liðið er í þriðja sæti, 16 stigum eftir erkifjendum sínum. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Nash sneri til baka í sigurleik Lakers

Hinn 38 ára gamli Steve Nash átti fína endurkomu með Los Angeles Lakers í fyrrinótt þegar liðið hrósaði sigri gegn Golden State, 118:115, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
24. desember 2012 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Gummersbach 36:19 • Guðjón Valur...

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Gummersbach 36:19 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 1. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.