Greinar fimmtudaginn 21. mars 2013

Fréttir

21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 191 orð

10 ára afmælis innrásar minnst

Þess var minnst í Írak í gær að rétt 10 ár voru liðin frá því að Bandaríkjamenn, Bretar og fleiri þjóðir gerðu umdeilda innrás í landið til að steypa stjórn einræðisherrans Saddams Husseins. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

70. sýning á tveimur Egner-verkum

Mikið verður um að vera í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn kemur, því fyrst verður 70. sýningin á Dýrunum í Hálsaskógi á stóra sviðinu og í framhaldinu fer fram 70. sýningin á Karíusi og Baktusi í Kúlunni. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Almanaksmánuður flæktist fyrir gjaldkerum bankans

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Viðskiptavini Landsbankans var í gær neitað um að fá að kaupa gjaldeyri vegna þess að gjaldkerar í útibúi bankans í Hafnarfirði lögðu rangan skilning í orðið almanaksmánuður. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Andstæðingar Assads deila

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Annað útboð á endurnýjun strætisvagna – rafvagnar frá Kína gætu sparað milljarða

Nýtt útboð hjá Strætó bs. á endurnýjun strætisvagnaflotans verður auglýst á næstunni. Fyrra útboð var stöðvað í nóvember sl. eftir að kærunefnd útboðsmála bárust kærur frá þremur bjóðendum. Nefndin komst síðan að endanlegri niðurstöðu í mars sl. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Áhættumat vegna snjóframleiðslu

Fullkanna á hvort snjóframleiðsla í Bláfjöllum sé raunhæf bæði umhverfislega- og fjárhagslega. Vinna á sérstakt áhættumat vegna vatnsverndar sem tekur mið af hugmyndum um snjóframleiðslu annars vegar og aukið aðgengi að Þríhnúkagíg hins vegar. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Óvænt gleði Gísli Rúnar Jónsson, leikarinn, leikstjórinn og handritshöfundurinn landskunni, varð sextugur í gær og af því tilefni komu vinir hans honum á óvart með því að halda honum veislu í Silfurtunglinu í gærkvöldi eftir að hafa narrað hann til að... Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Átak Umhyggju til stuðnings langveikum börnum

Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju – félags til stuðnings langveikum börnum, hefst í dag. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

„Hálfgerðar stúdíóíbúðir fyrir kisur“

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Búrin sem við keyptum eru mun stærri en gömlu búrin okkar og það fer tvímælalaust betur um kisurnar í þeim,“ segir Anna Kristine Magnúsdóttir, formaður Kattavinafélags Íslands. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 947 orð | 3 myndir

„Höfum aldrei séð svona ástand“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sérfræðingar Veiðimálastofnunar voru varkárir á ársfundi stofnunarinnar í gær og gáfu ekki út neina spá um laxveiðina í sumar eins og þeir eru vanir. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Bíða enn svara íbúanna við tilboði Eirar

Kjartan Kjartansson Jón Pétur Jónsson „Við erum ennþá að taka við pappírum og munum reyna að fá svör frá öllum. Það tekur smátíma. Einhverjir íbúar eða ættingjar þeirra hafa verið erlendis til dæmis. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Bjartsýnn baráttumaður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar, gerum okkar besta... Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bolsjoi hafi verið gert að „risastóru vændishúsi“

Vandræðum Bolsjoi-balletthússins fræga í Moskvu virðist seint ætla að ljúka. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

ESA rannsakar ríkisstuðning við Hörpu

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, ákvað í gær að hefja formlega rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð í tengslum við fjármögnun á starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Félag stofnað til að safna fé fyrir skurðlækningatæki

Félag hefur verið stofnað um söfnun fjár til kaupa á nýju skurðlækningatæki á Landspítalann, svonefndum aðgerðaþjarki, sem mun nýtast við margs konar aðgerðir í grindarholi. Aðgerðaþjarkinn kostar á milli 300 og 350 milljónir kr. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fjallar um áhrif hamfara á börn

Herdís Sigurjónsdóttir heldur í dag fyrirlestur á vegum Stofnunar Sæmundar fróða um börn og hamfarir og hvað hægt sé að læra af hamförunum í Japan fyrir tveimur árum. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri

Framsýn – stéttarfélag hefur sent frá sér ályktun þar sem ítrekuð er sú áskorun til yfirvalda í Reykjavík að tryggja að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð

Framtakssjóður Íslands hagnaðist um 6,1 milljarð og á sjóðurinn nú 29,6 milljarða

Hagnaður af starfsemi Framtakssjóðs Íslands á þriðja starfsári hans, 2012, nam rúmum 6,1 milljarði króna. Þetta er mun meira en árið 2011 en þá nam hagnaður rúmum 2,3 milljörðum. Heildareignir sjóðsins í árslok námu 29,6 milljörðum kr. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Fundartíminn búinn er umræður hófust

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Nokkur hiti var í fundarmönnum á fjölmennum íbúafundi í Grafarholti í gær þar sem borgarstjóri og fleiri kynntu áform um uppbyggingu í Úlfarsárdal. Á annað hundrað manns sóttu fundinn. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hamingjan á réttri leið eftir hrundýfu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Atvinnuleysi dregur úr hamingju en náin tengsl við aðra stuðla að henni. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hammond myndar stjórn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ný samsteypustjórn þriggja flokka undir forystu Siumut-leiðtogans Alequ Hammond tekur við á Grænlandi á morgun en Siumut vann stórsigur í kosningunum nýverið og fékk 14 þingsæti af 31 alls. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Herjólfur þurfti að snúa við á leiðinni til Landeyjahafnar vegna mikillar ölduhæðar

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur þurfti frá að hverfa þegar hún var á leið til Landeyjahafnar í gær vegna hratt vaxandi ölduhæðar í höfninni. Snúa þurfti ferjunni við til Vestmannaeyja en ölduhæðin nam um þremur metrum og gekk á með vindhviðum upp á 25... Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Hlutabréfin gáfu vel af sér

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Fyrir lífeyrissjóð er langtímaárangur það sem mestu varðar,“ segir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hresst og skemmtilegt efni

Vikublaðið Monitor, sem fylgt hefur Morgunblaðinu, fagnaði því í Stúdentakjallaranum í gærkvöldi að þrjú ár eru liðin um þessar mundir frá því að fyrsta tölublað þess kom út. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð

ÍE með 5 milljarða árlega

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist reikna með því að fyrirtækið komi með 40 milljónir dollara á ári til landsins eða fimm milljarða króna til að fjármagna rannsóknir sínar. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð

Í varðhaldi í tengslum við andlát stúlkubarns

Karlmaður á þrítugsaldri var á mánudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. mars í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti stúlkubarns í austurborg Reykjavíkur. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Konungur ljónanna slær í gegn

Þeir bera sig fagmannlega að unglingarnir í Hagaskóla í gervum sínum í söngleiknum Konungi ljónanna sem sýndur var fyrir fullu húsi í gærkvöldi. Um hundrað krakkar í 8., 9. og 10. bekk skólans taka þátt í söngleiknum. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Krefjandi verkefni framundan

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þetta er mjög spennandi og krefjandi verkefni,“ segir Þorsteinn Víglundsson, sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kveikt á Friðarsúlu í tilefni vorjafndægra

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í eina viku frá og með vorjafndægrum sem voru í gær. Á vorjafndægrum er dagur jafnlangur nóttu. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Kýpur-Grikkir reyna að koma í veg fyrir algert bankahrun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórn Kýpur-Grikkja kom saman á neyðarfund í gær til að ræða björgunarleiðir vegna yfirvofandi bankahruns. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Laða til sín fjárfesta og fé í Kísildalnum

Eigendum leikjafyrirtækisins Plain Vanilla hefur á þremur mánuðum tekist að safna 150 milljónum króna til frekari sóknar frá fjárfestum í Kísildalnum í Kaliforníu. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Leggur til sérgjald á ferðamenn

Nauðsynlegt er að setja á stofn ferðamálasjóð og taka upp einhvers konar gjald á ferðamenn til þess að halda við og byggja upp ferðamannastaði. Þannig væri til dæmis hægt að taka upp 50 evra gjald á hvern ferðamann sem kemur til landsins. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Lítil loftgæði áfram í borginni

Loftgæði í höfuðborginni voru áfram lítil í gær en mikil svifryksmengun hefur verið þar undanfarna daga. Í gærkvöldi var meðaltalsgildi svifryks í lofti 107,3 míkrógrömm á rúmmetra. Viðmiðunarmörk á sólarhring eru 50 míkrógrömm á... Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð

Lyfjabirgjar lokuðu á sjúkrahúsið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Velferðarráðuneytið veitti Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja fimmtán milljóna króna aukaframlag í gær til þess að stofnunin gæti haldið áfram að kaupa lyf. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lögreglan leitaði í íbúð Lagarde

Franskir lögreglumenn gerðu í gær húsleit í íbúð sem Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, á í París. Leitin er þáttur í rannsókn á máli kaupsýslumannsins Bernard Tapie 2008. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Markar kaflaskil í iðnaðarsögunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Samningurinn er sögulegur að því leyti að hann er upphafið að nýjum kafla í íslenskri iðnaðarsögu. Með þessu er í reynd verið að byrja þjónustuiðnaðinn við olíusvæðin norðan Íslands. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Menningarlegar mottur í mjöllinni

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gera má ráð fyrir fjölmenni í Hlíðarfjalli um páskana að vanda, og þar verður væntanlega ekki skortur á snjó. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Norðurljósasetur opnað í sumar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Þetta lítur bara mjög vel út hjá okkur, öll ljós alveg skínandi græn. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 756 orð | 3 myndir

Nýtt útboð á endurnýjun vagna

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ákveðið hefur verið að fara í nýtt útboð hjá Strætó bs. á nýjum strætisvögnum. Auglýsinga um útboðið er að vænta um komandi helgi. Fyrra útboð var stöðvað í nóvember sl. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Obama í Ísrael og Palestínu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrsta ferð Baracks Obama Bandaríkjaforseta til Ísraels og Palestínu eftir að hann tók fyrst við forsetaembættinu 2009 hófst í gær og var honum vel tekið í Tel Aviv. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ómar til starfa í Malaví

Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, hefur hafið störf í Malaví. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 444 orð | 4 myndir

Safna fyrir aðgerðaþjarki

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á næstu vikum verður hrundið úr vör söfnun fyrir nýju skurðlækningatæki fyrir Landspítalann, svokölluðum aðgerðaþjarka, sem mun nýtast við margs konar aðgerðir í grindarholi, s.s. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð

Sek um manndráp af gáleysi

Sænsk kona var dæmd í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi, fyrir manndráp af gáleysi, í héraðsdómi Suðurlands í gær. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Stjórnarskrármálið í rembihnút á þingi

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stofna félag um Kópavogsbæinn

Kópavogsbær stendur í dag fyrir stofnun félags áhugafólks um endurreisn Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins. Stofnfundurinn verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2, og hefst hann kl. 17. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sögu Evróvisjón miðlað í tónum og tali

Saga Evróvisjónkeppninnar verður rakin í tali og tónum, allt frá árinu 1956 til dagsins í dag, á tónleikasýningu sem Friðrik Ómar, Selma Björnsdóttir og Regína Ósk ásamt Eurobandinu standa fyrir um allt land í apríl og maí. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Telja laxinn í samkeppni við makríl

Sérfræðingar Veiðimálastofnunar veltu hruninu í laxveiði í fyrra fyrir sér á ársfundi stofnunarinnar í gær. Meira
21. mars 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð

Tæki sendir stöðugt gögn um blóðið

Svissneskir vísindamenn hafa þróað örlítið tæki til að mæla stöðugt ástand blóðsins, því er komið fyrir undir hörundinu og sendir það samstundis þráðlaust upplýsingar í farsíma um magn kólesteróls og fleiri þætti í allt að þrjá mánuði. Meira
21. mars 2013 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Þekktu dýrin sem fluttu úr Kolluál í Skjálfanda

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búsvæði hvala við Ísland hafa breyst á síðustu árum og nokkrar tegundir hafa flutt sig norður á bóginn. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2013 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hægagangur í hagkerfinu

Gangurinn í hagkerfinu er svipaður og var á þingi í gær; það er nánast allt stopp. Lúðvík Geirsson telur sem kunnugt er að góður gangur sé í þingstörfum og þar sé allt með felldu. Meira
21. mars 2013 | Leiðarar | 588 orð

Öðrum viðvörun

Enn sannast að Evrópufræðingar áttu kollgátuna. Smáríki geta komið að verulegu gagni innan ESB Meira

Menning

21. mars 2013 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Afdrifaríkur löðrungur frá Ástralíu

Löðrungur á vanga óþekktarorms, sem ógnar öðrum börnum í afmælisveislu, dregur heldur betur dilk á eftir sér. Lögreglukæru, lögsókn, illt umtal, fjölmiðlaumfjöllun og vinslit. Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 711 orð | 2 myndir

Allt er breytingum háð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni ASÍ laugardaginn sl., annars vegar sýning Eyglóar Harðardóttur, Arkitektúr hugans - útleið og hins vegar sýning Unndórs Egils Jónssonar, Permanence is but a word of degree . Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Andlát aðstoðarmanns Hockneys rannsakað

Tuttugu og þriggja ára gamall aðstoðarmaður breska myndlistarmannsins Davids Hockneys, sem er orðinn 75 ára gamall, var síðastliðin sunnudag fluttur af heimili listamannsins í Yorkshire á næsta sjúkrahús, þungt haldinn, og lést skömmu síðar. Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um viðamikla sýningu á umhverfislist með þátttöku Íslendinga

Sýningarstjórinn og listfræðingurinn Miwon Kwon heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu í kvöld, fimmtudag, og hefst hann kl. 20. Meira
21. mars 2013 | Fólk í fréttum | 446 orð | 2 myndir

Kvöld hinna trufluðu trommara

Þetta var vissulega arty, en það eru smáatriðin í útsetningunum sem búa til partíið. Meira
21. mars 2013 | Fólk í fréttum | 352 orð | 1 mynd

Lögin öll innblásin af sálmum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Pétur Thomsen sýnir ljósmyndir af náttúrunni í Upphæðum

„Ég kalla þessi verk „Náttúra í Upphæðum“,“ segir Pétur Thomsen ljósmyndari um sýningu sem hann opnar í Galleríi Gangi, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns á Rekagranda 8, í dag klukkan 17. Meira
21. mars 2013 | Tónlist | 522 orð | 3 myndir

Rafmögnuð einlægni

Önnur sólóplata bandaríska tónlistarmannsins John Grant; hann semur öll lög og texta. Biggi Veira stjórnaði upptökum. Sena gefur út. 2013. Meira
21. mars 2013 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Sinfónían í San Francisco í verkfalli

Hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitarinnar í San Francisco, sem sögð er ein af hinum sex stóru þar í landi, eiga í hatrammri kjaradeilu við stjórnendur sveitarinnar og eru komnir í verkfall. Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Sýnir í Háskólanum á Akureyri

Guðmundur Ármann myndlistarmaður opnar sýningu á olíumálverkum og vatnslitamyndum í bókasafni Háskólans á Akureyri í dag, fimmtudag, klukkan 16. Meira
21. mars 2013 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Þórhildur sýnir Njálumyndir í Eiðisskeri

Grafíski hönnuðurinn Þórhildur Jónsdóttir opnar sýningu í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafni Seltjarnarness, í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira

Umræðan

21. mars 2013 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Gegn fátækt á Íslandi

Eftir Bjarna Harðarson: "Fyrir voru heimili láglaunafólks á mörkum þess að geta framfleytt sér. Við kaupmáttarhrunið 2008 lenti þessi sami hópur langt undir framfærslumörkum." Meira
21. mars 2013 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Getur verðtryggingin valdið hér eigna- og efnahagshruni?

Eftir Ómar Jónsson: "Verðtryggingarhrammurinn hefur gert þúsundir Íslendinga gjaldþrota með margvíslegum afleiðingum ..." Meira
21. mars 2013 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Lífæð landsbyggðarinnar

Eftir Jón Bjarnason: "Innanríkisráðherra, yfirmaður samgöngumála, kemur af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu, ekki einu sinni ofan af heiðum, og segist ekkert hafa vitað af slíkri söluundirskrift." Meira
21. mars 2013 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Lokun lítillar flugbrautar

Eftir Leif Magnússon: "Lokun flugbrautarinnar var frá upphafi sérstaklega skilyrt því að tilsvarandi flugbraut á Keflavíkurflugvelli yrði opnuð á ný." Meira
21. mars 2013 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Sætir dagar Framsóknarflokksins

Þeir þingmenn sem hafa talað manna hæst um vilja fólksins í stjórnarskrármálinu búa í ansi einangruðum heimi. Meira
21. mars 2013 | Velvakandi | 179 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Evrópa í Mýrdalnum Í Málinu fmd. 14. mars var sneitt að þeim sem tala um Ísland og Evrópu eins og annað sé í Súdan en hitt í Grímsnesinu. Þetta hefur Björn S. Stefánsson skilið svo, e.t.v. Meira

Minningargreinar

21. mars 2013 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Björnsson

Aðalsteinn Björnsson fæddist á Akureyri 21. júní 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 6. mars 2013. Útför Aðalsteins fór fram frá Grafarvogskirkju 13. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Baldur Helgason

Baldur Helgason fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1922. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 2. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Egill Gr. Thorarensen

Egill Gr. Thorarensen fæddist á Selfossi 17. nóvember 1944. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. febrúar sl. Útför Egils fór fram frá Háteigskirkju 28. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Eiríkur Jakob Helgason

Eiríkur Jakob Helgason fæddist í Reykjavík 18. janúar 1931. Hann lést á heimili sínu, Kelduhvammi 22, Hafnarfirði, 27. febrúar 2013. Útför Eiríks fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 12. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 2809 orð | 1 mynd

Elín Sæmundsdóttir

Elín Sæmundsdóttir fæddist að Árnabotnum í Helgafellssveit 13. júlí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 13. mars 2013. Ung fluttist Elín með foreldrum sínum að Hraunhálsi í sömu sveit og ólst hún þar upp. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Guðmunda Petersen Stefánsdóttir

Guðmunda Petersen Stefánsdóttir fæddist 25. júní 1921 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 7. mars 2013. Jarðarför Guðmundu fór fram frá Áskirkju 12. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Guðmundur Tómas Magnússon

Guðmundur Tómas Magnússon, „Tumi“, fæddist í Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardal 13. febrúar 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 12. mars 2013. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson bóndi í Hrafnsstaðakoti, f. 10. mars 1892, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 7613 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 18. júlí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. mars sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 3.2. 1893, d. 26.4. 1984, og Guðmundur Magnússon, f. 9.7. 1887, d. 21.6. 1967. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Matthea Katrín Guðmundsdóttir

Matthea Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Straumi á Skógarströnd 14. ágúst 1928. Hún lést á heimili sínu 2. mars 2013. Útför Mattheu var gerð frá Langholtskirkju 11. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Sigríður Salvarsdóttir

Sigríður Salvarsdóttir fæddist í Reykjarfirði við Djúp 17. maí 1925. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 1. mars 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Ögurkirkju 9. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2013 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Unnur Arnórsdóttir

Unnur Arnórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1918. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. febrúar 2013. Útför Unnar Arnórsdóttur fór fram frá Dómkirkjunni 7. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. mars 2013 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Er eldhúsið almannarými eða einkarými og þá kvennarými?

Bestu stundir heimilisins eru gjarnan við eldhúsborðið. Þar er samveran, spjallið, trúnaðurinn, ástin í eldamennskunni, góði ilmurinn, kaffidrykkja með öllu því góða sem henni fylgir og svo mætti lengi telja. Meira
21. mars 2013 | Neytendur | 252 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 21. - 23. mars verð nú áður mælie. verð Svínalundir, kjötborð 1.698 2.398 1.698 kr. kg Nautainnralæri, kjötborð 2.798 3.398 2.798 kr. kg Hamborg. m/brauði, 2x115 g 420 504 420 kr. pk. Fjallalambs fjallalæri 1.398 1.598 1.398 kr. Meira
21. mars 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...njótið valinna Smithslaga

Félagarnir Ottó Tynes og Stebbi Magg spila nokkur vel valin Smiths-lög með sínum hætti á KEX Hosteli í kvöld. Meira
21. mars 2013 | Daglegt líf | 610 orð | 9 myndir

Sokkar til að skreyta leggi og hlýja tásum

Hugmyndir er eitthvað sem þær eiga nóg af og það sést glögglega í nýju bókinni þeirra sem kemur út í dag, Hlýir fætur, en bókin sú geymir 54 uppskriftir að sokkum í öllum mögulegum stærðum og gerðum, bæði fyrir börn og fullorðna. Meira

Fastir þættir

21. mars 2013 | Í dag | 258 orð

Af lánum og ólánum, góðviðri og óveðri

Hallmundur Kristinsson skrifar skemmtilega hugleiðingu á Boðnarmjöð: „Sonur minn kvartaði undan námslánum; þau væru alltof lág þegar ætti að lifa af þeim en allt of há þegar ætti að borga þau. Þá kvað faðir hans: Lán eru til þess að taka. Meira
21. mars 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fagurgali. N-NS Norður &spade;1087 &heart;ÁKD93 ⋄1075 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;64 &spade;9532 &heart;86 &heart;72 ⋄G86 ⋄42 &klubs;1098764 &klubs;ÁKD53 Suður &spade;ÁKDG &heart;G1054 ⋄ÁKD93 &klubs; – Suður spilar 7&heart;. Meira
21. mars 2013 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Elfar Berg Sigurðsson

Elfar fæddist á Patreksfirði 21.3. 1939 og ólst þar upp til átta ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur með foreldrum sínum. Hann lærði prentverk hjá Félagsprentsmiðjunni og lauk sveinsprófi í prentiðn 1960. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 497 orð | 3 myndir

Fór fyrir borgarskipulagi

Þorvaldur S. fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1954 og prófi í arkitektúr frá Konunglegu listaakademíunni í Kaupmannahöfn 1961. Þorvaldur S. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Gísli Örn Kjartansson

30 ára Gísli fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk mag.jur.-prófi frá lagadeild HÍ og er lögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu. Maki: Anna Katrín Sigfúsdóttir, f. 1987, laganemi við HÍ. Foreldrar: Kjartan Örn Ólafsson, f. Meira
21. mars 2013 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir

30 ára Lena ólst upp á Vopnafirði, lauk stúdentsprófi og sjúkraliðaprófi frá FÁ og starfar á leikskóla. Maki: Gunnar Ingi Björnsson, f. 1978, yfirþjálfari. Synir: Friðgeir Örn, f. 2006; Aron Fannar, f. 2008, og Daníel Snær, f. 2010. Meira
21. mars 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Orðið æð um leiðslur eða lengjur af ýmsu tagi: kransæð, gullæð, skáldæð, er eins í öllum föllum eintölu nema eignarfalli: æð, æð, æð, æðar. Æður , um æðarfugl , beygist hins vegar: æður, um æði , frá æði , til æðar. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ásthildur Eva fæddist 15. júní kl. 4.40. Hún vó 3.660 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Sigurður Árnason... Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Hallgrímur fæddist 21. júní kl. 19.56. Hann vó 4.340 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Þuríður Hallgrímsdóttir og Erlingur Sigurgeirsson... Meira
21. mars 2013 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h4 d6 5. h5 Rxh5 6. e4 Rf6 7. Bd3 Bg7 8. exf5 Bxf5 9. Bxf5 gxf5 10. Bg5 Rc6 11. d5 Re5 12. Rge2 Dd7 13. Rd4 0-0-0 14. Re6 Hdg8 15. De2 Re4 16. Rxe4 fxe4 17. Dxe4 Bf6 18. Bxf6 exf6 19. f4 Hg4 20. De3 Rxc4 21. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Starfað til sjós alla sína starfsævi

Vigfús Reynir Jóhannesson, skipstjóri á Björgvin 311 EA á Dalvík er sjötugur í dag. Vigfús fæddist á Hauganesi, en fluttist til Dalvíkur þegar hann kvæntist. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Telma Eir Aðalsteinsdóttir

30 ára Telma lauk BA-prófi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst og er verkefnastj. hjá Já. Maki: Eyþór Mar Halldórsson, f. 1983, yfirmatreiðslum. og eigandi Sushi Samba. Sonur: Elmar Logi Eyþórsson, f. 2010. Meira
21. mars 2013 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Gissur Ólafur Erlingsson 90 ára Matthildur Elíasdóttir 85 ára Jóhanna G. Kristjónsdóttir Pálína Þorláksdóttir 80 ára Davíð Davíðsson Jóhannes Guðmundsson 75 ára Heinz H. Meira
21. mars 2013 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Öryggi á að vera forgangsmál í umferðinni og sérstaklega er mikilvægt að fótgangandi vegfarendur komist leiðar sinnar án vandræða og tafa. Í Reykjavík hefur bíllinn hins vegar löngum verið hafður í hávegum og settur á stall í skipulagsmálum. Meira
21. mars 2013 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. mars 1734 Jarðskjálftar urðu í Árnessýslu. Sjö eða átta menn létust og sextíu bæir skemmdust, einkum í Flóa, Ölfusi og Grímsnesi. Meira

Íþróttir

21. mars 2013 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Andri Rafn tryggði Blikum stig

ÍA og Breiðablik skildu jöfn, 2:2, í Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu á Akranesi í gærkvöld. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Bandaríkjamönnum

Bandaríkjamenn hafa ákveðið að breyta hjá sér fyrirkomulaginu við val á liði sínu sem mætir liði Evrópu í keppninni um Ryder-bikarinn í golfi haustið 2014 en keppnin mun fara fram í Skotlandi. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðný Jenný Ásmundsdóttir markvörður meistaraflokks kvenna í handbolta og íslenska landsliðsins hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og verður þar með áfram í herbúðum félagsins Nú er ljóst að Pétur Júníusson , línumaðurinn ungi hjá... Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR – HK...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Austurberg: ÍR – HK 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.30 Höllin Ak.: Akureyri – Afturelding 19.30 Kaplakriki: FH – Fram 19.30 1. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Haukar – KR 71:65 Schenkerhöll, Dominosdeild kvenna. Haukar...

Haukar – KR 71:65 Schenkerhöll, Dominosdeild kvenna. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Haukar skoruðu 21 stig í röð á móti KR

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur tryggði sér í gærkvöldi síðasta lausa sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik þegar liðið sigraði deildarmeistara Keflavíkur 96:92 á Hlíðarenda. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Íslendingar keppa í NCAA í Indianapolis

Lokamótið í bandaríska háskólasundinu NCAA hefst í Indianapolis í dag og þar á Ísland tvo fulltrúa, Hrafnhildi Lúthersdóttur úr SH og Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur úr Ægi. Hrafnhildur keppir fyrir University of Florida og mun synda í fjórum greinum. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: ÍA – Breiðablik 2:2 Kári...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2. riðill: ÍA – Breiðablik 2:2 Kári Ársælsson 16., Jóhannes Karl Guðjónsson 33. – Sverrir Ingi Ingason 67. (víti), Andri Yeoman 76. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Ramos gagnrýnir José Mourinho

Sergio Ramos, varnarmaður Spánarmeistara Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann hefði frekar kosið að José Mourinho, þjálfari liðsins, hefði hrósað eigin liðið frekar en mæra Manchester United eftir að Spánarmeistararnir slógu... Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 122 orð

Samúel og Tómas fara til Reading

Tveir ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við enska knattspyrnuliðið Reading í gær. Um er að ræða þá Samúel Kára Kristjánsson úr Keflavík og Tómas Inga Urbancic úr Víkingi. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 943 orð | 2 myndir

Slóvenar treysta á tvo sigra gegn Íslendingum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson í Ljubljana vs@mbl.is Slóvenar eru ekki sáttir við sína stöðu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 96 orð

Tannpína herjar á framherja Slóvena

Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði við þokkalegar aðstæður í Slóveníu í gær, fyrir leik þjóðanna í undankeppni HM sem fram fer í Ljubljana á morgun kl. 17 að íslenskum tíma. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Toppliðin Kiel og Löwen töpuðu

Toppliðin Kiel og Rhein-Neckar Löwen töpuðu bæði leikjunum í þýsku A-deildinni í handknattleik í gær. Meistarar Kiel lágu fyrir Göppingen, 33:29. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Kiel og Guðjón Valur Sigurðsson tvö. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 842 orð | 2 myndir

Var stigið skref fram eða tvö aftur á bak?

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þóra fékk 5 mörk á sig

Vonir Þóru B. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Göppingen – Kiel 33:29 • Guðjón Valur...

Þýskaland A-DEILD: Göppingen – Kiel 33:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson fimm. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Magdeburg – Lemgo 27:24 • Björgvin Páll Gústavsson er markvörður Magdeburg. Meira
21. mars 2013 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Öruggt allan tímann

Kristján Jónsson Guðmundur Hilmarsson Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Euroleague, ásamt liði sínu Good Angels Kosice frá Slóvakíu. Meira

Viðskiptablað

21. mars 2013 | Viðskiptablað | 553 orð | 2 myndir

40 milljónir dollara verði lagðar árlega í rannsóknir ÍE

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist reikna með því að fyrirtækinu verði lagðar til 40 milljónir dollara á ári eða sem samsvarar fimm milljörðum króna til að fjármagna... Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 160 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 160,4 milljörðum króna á árinu 2012 en var 153,9 milljarðar árið 2011. Aflaverðmætið hefur því aukist um 6,6 milljarða eða um 4,3% á milli ára. Þetta kom fram í tölum Hagstofunna í gær. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 781 orð | 1 mynd

„Allir hafa yfirdrifið nóg að gera“

• Með hverju árinu verður umfangsmeira verkefni að gera framúrskarandi vef • Góð verkefnastaða hjá vefstofum og skortur hjá geiranum á fólki með rétta menntun og reynslu • Vefstofan Sapalón opnar vinnustöð í Berlín sem gæti orðið stökkpallur út í fleiri verkefni erlendis Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Byrjaði á að vaska upp í góðærinu

Bráðum verða liðin tvö ár síðan David Anthony Noble opnaði á Laugavegi veitingastaðinn Litla bóndabæinn. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Ekkert fékkst upp í 37 milljarða kröfur

Ekkert fékkst upp í 37 milljarða kröfur á Unity Investments ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota hinn 3. október á síðasta ári. Félagið var í eigu Baugs, FL Group og breska kaupsýslumannsins Kevins Stanfords. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 71 orð

Halda stýrivöxtum óbreyttum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að halda vöxtum bankans óbreyttum eða í 7%. Fyrstu mælingar á hagvexti síðasta árs sýna minni vöxt en spáð var í febrúar síðastliðnum, segir í yfirlýsingu nefndarinnar. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun Félags um innri endurskoðun

Ágúst Hrafnkelsson fékk í síðustu viku heiðursverðlaun Félags um innri endurskoðun, en 10 ár eru frá því félagið var stofnað. Afmælishátíðin var haldin að loknum innri endurskoðunardeginum. Félagsmenn í félaginu eru um 100 talsins. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 595 orð | 2 myndir

Kýpur í klemmu

Fátt kemur lengur á óvart þegar horft er til þróunar mála á evrusvæðinu. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 239 orð

Lífi blásið í kauprétti

Það virðist sem svo að Eimskipsmenn séu að blása nýju lífi í kauprétti til sinna manna og með möguleika á að þeir fái lán til kaupanna frá félaginu. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Nýtt landslag

Hin alþjóðlega fjármálakreppa leiddi í ljós að eiginfjárkröfur banka voru alltof vægar. Bankar stóðu berskjaldaðir um leið og það gaf á bátinn á mörkuðum. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 1073 orð | 3 myndir

Ríkidæmi járnfrúarinnar

• Gina Rinehart var í fyrra metin auðugasta kona heims og gæti orðið ríkasti maður heims gangi námaáætlanir eftir • Uppgangurinn í Asíu undirstaða velmegunar kringum námavinnslu í Ástralíu • Reynir að forðast fjölmiðla en er á allra vörum • Margfaldaði arfinn eftir föður sinn Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 1535 orð | 5 myndir

Standa mun betur að vígi með annan fótinn í San Francisco

• Lögðu af stað til Sílíkondals upp á von og óvon og tókst að afla um 150 milljóna • Umgjörðin utan um fjárfestingu í sprota-hugbúnaðarfyrirtækjum mun betri í Kaliforníu en á Íslandi og hugarfarið allt annað • Fjárfestar hafa mikinn áhuga... Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 82 orð

Stangveiði veltir 20 milljörðum

Stangveiði í ám og vötnum á Íslandi veltir um 20 milljörðum á ári. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 246 orð | 2 myndir

Tækifæri á breyttum tímum

Neytendum er ekki sama hvernig vara verður til. Uppruni og hver framleiddi hana skiptir máli, svo og heilnæmi. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Volkswagen innkallar 384 þúsund bíla í Kína

Þýski bifreiðaframleiðandinn Volkswagen greindi frá því í gær, að fyrirtækið hygðist innkalla 384,181 bíl í Kína vegna galla í gírkössum þeirra. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 60 orð

Þrír í leyfi frá Arion banka

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákærur vegna rannsókna sem tengjast starfsemi Kaupþings. Þar á meðal eru ákærur á hendur þremur núverandi starfsmönnum Arion banka vegna starfa þeirra fyrir Kaupþing á sínum tíma. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Ætlar í mál við FME

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ingólfur Guðmundsson hefur átt í nokkurs konar varnarbaráttu við Fjármálaeftirlitið í hartnær þrjú ár og telur sig hafa rétt hlut sinn að nokkru leyti fyrir dómi og umboðsmanni Alþingis. Meira
21. mars 2013 | Viðskiptablað | 3095 orð | 2 myndir

Ætlar í skaðabótamál á hendur FME

• Ingólfur Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga, segir sínar farir ekki sléttar í samskiptum við FME, allt frá árinu 2010 • FME vék honum úr starfi haustið 2010 og taldi hann vanhæfan, vegna fyrri starfa sem... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.