Greinar þriðjudaginn 2. apríl 2013

Fréttir

2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Allir í bílbeltum og hlutu litla áverka

Fjögur ungmenni um tvítugt sluppu með minni háttar áverka eftir bílveltu á Skeiðavegi um klukkan 4.30 í fyrrinótt. Talið er að ökumaðurinn hafi sofnað undir stýri. Atvikið átti sér stað skammt frá Gunnbjarnarholti. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Anne og Þóra með samsýningu

Anne Thorseth og Þóra Sigurðardóttir sýna í sal Íslenskrar grafíkur við Tryggvagötu 2.-14. apríl. Verkin eru unnin á pappír og eru teikningar, stafræn prent og þurrnál. Verkefni þeirra hafa sótt kveikju m.a. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð

Áhyggjur af óhappi á norðurslóðum

Meira en 100 skemmtiferðaskip komu til Svalbarða á liðnu sumri og um borð í mörgum þeirra voru 3-4 þúsund manns. Norðmenn hafa áhyggjur af óhöppum á þessum slóðum. Alþjóðasiglingamálastofnunin undirbýr nú reglur um siglingar á pólsvæðum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Átta samtök stofna Flokk heimilanna

Flokkur heimilanna kynnti í gær framboð sitt við næstu alþingiskosningar undir bókstafnum I. Átta stjórnmálasamtök og áhugamannahópar ákváðu að sameinast undir merkjum Flokks heimilanna. Boðið verður fram í öllum kjördæmum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

„Þetta er eins og í ævintýrunum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er eins og í ævintýrunum,“ sagði Jakob H. Magnússon veitingamaður og brosti breitt þar sem hann hafði landað enn einum sjóbirtingnum í í Tungulæk í Landbroti í gær. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið snilldin ein“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta hefur verið snilldin ein,“ sagði Gunnar J. Óskarsson, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur, þegar opnunarhollið var að ljúka veiðum í Geirlandsá í gærkvöld. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Berast á fáki fráum, fram um veg

Um páskana viðraði sérdeilis vel til útivistar og til ferðalaga og voru mörg þúsund manns á faraldsfæti. Þessi hjólagarpar, sem voru á leið frá Gullfossi að Geysi á páskadag, sameinuðu þetta tvennt: hreyfðu vöðvana duglega og ferðuðust um leið. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dýralíf á köldum og minnkandi klaka

Umhverfisverndarsamtökin Greenpeace stóðu fyrir uppákomu á Moskvuá við Kremlarmúra í gær þar sem einn aðgerðarsinna stóð á manngerðum ísfleka íklæddur ísbjarnarbúningi. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 132 orð

Einkarekin vikublöð að dagblöðum

Einkareknir fjölmiðlar í Myanmar (Búrma) gáfu á mánudag út dagblöð í fyrsta sinn í áratugi, í kjölfar þess að strangar reglur um ritskoðun voru afnumdar í ágúst síðastliðnum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Ekki sjálfsagt að treysta á björgun

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Forsjálir fara verst í hamförunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útlitið er slæmt. Fólki finnst stjórnvöld veita takmarkaðar upplýsingar og því er óvissan mikil. Þá þrengir stöðu almennings að heimildir til úttektar úr bönkum hafa verið þrengdar. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af mengun frá sumarhúsum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef áhyggjur af því að frárennsli frá sumarhúsum hringinn í kringum Þingvallavatn eigi þátt í breytingum á vatninu,“ sagði Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Herdís Þorvaldsdóttir leikkona

Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, lést á páskadag, 89 ára að aldri. Hún var fædd 15. október 1923 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Tómas Bjarnason og María Víðis Jónsdóttir og hún var ein sex systkina. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hópum vísað frá landinu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ferðaskrifstofur sem skipuleggja hvata- og ráðstefnuferðir til Íslands hafa þurft að vísa hópum frá vegna þess að ekki er hægt að útvega gistingu fyrir fólkið hér á landi. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Húsfyllir fram á rauða nótt við opnun

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Veitingastaðurinn við höfnina opnaði um síðustu helgi undir nýju nafni og hjá nýjum eiganda en húsfyllir var þá frá opnun, allt fram á rauða nótt. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 250 orð

Höfnuðu einkaleyfisumsókn

Hæstiréttur Indlands hefur synjað svissneska lyfjafyrirtækinu Novartis um einkaleyfi á nýrri gerð krabbameinslyfsins Glivec. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ingigerður Karlsdóttir

Ingigerður Karlsdóttir, húsmóðir og fyrrum flugfreyja, er látin. Ingigerður fæddist í Reykjavík 21. júní 1927 og ólst upp í Vesturbænum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kýpverjar leita annað eftir störfum

Inga Karlsdóttir, sem hefur verið búsett í höfuðborg Kýpur, Nicosiu, í 30 ár, segir að stjórnvöld veiti takmarkaðar upplýsingar um stöðu efnahagsmála og óvissan sé mikil. Hún rekur veitingahús en segir tekjur af því duga skammt. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kæla sig í menguðum flóanum

Maður heldur á dreng í frauðplastkassa við Manilaflóa á Filippseyjum, þar sem fjöldi fólks úr fátækrahverfum höfuðborgarinnar kældi sig um helgina. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Margir erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi

Sífellt fleiri erlendir ríkisborgarar sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi. Þann 26. mars sl. sátu 26 einstaklingar í gæsluvarðhaldi og þar af voru tólf erlendir ríkisborgarar frá Afganistan, Litháen, Nígeríu, Póllandi, Spáni og Þýskalandi. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Munu krefjast dauðarefsingar

Saksóknarar í Colorado í Bandaríkjunum munu krefjast þess að James Eagan Holmes, sem skaut tólf til bana í kvikmyndahúsi í Aurora 20. júlí síðastliðinn, verði dæmdur til dauða. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Munu svara í sömu mynt

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Park Geun Hye, forseti Suður-Kóreu, sagðist í gær taka herskáar hótanir stjórnvalda í Norður-Kóreu afar alvarlega og hét tafarlausum hernaðaraðgerðum ef þjóðinni væri ógnað. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Neitaði að skrifa undir lög um afnám hæðartakmarkanna

Benigno Aquino, forseti Filippseyja, synjaði á mánudag lögum staðfestingar sem hefðu fellt úr gildi hæðartakmarkanir fyrir lögregluþjóna, slökkviliðsmenn og fangaverði. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nelson Mandela enn á batavegi

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er enn á batavegi, samkvæmt suður-afrískum stjórnvöldum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Gleði Opið var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í Reykjavík alla páskahelgina. Margir nýttu sér það og gestir skemmtu sér sem best þeir... Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Sameining út úr myndinni

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Tilkynnt var í gær að ekkert yrði úr sameiginlegu framboði Pírata, Dögunar og Lýðræðisvaktarinnar. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Skagfirðingar vilja ekki Blöndulínuna

„Við erum tilbúin að halda málstað okkar hátt á lofti. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Smáskjálftar geta verið fyrirboði

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hegðun Heklu þessa dagana er alveg eðlileg, þó ekki sé heldur ólíklegt heldur að hún fari að hreyfa sig,“ segir Guðrún Sverrisdóttir jarðfræðingur. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Taka við nýjum hælisleitendum til 1. júní

Þjónustusamningur um þjónustu við hælisleitendur milli innanríkisráðuneytisins og Reykjanesbæjar sem renna átti út í gær hefur verið framlengdur til 1. júní. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Túristum vísað frá vegna flöskuhálsa

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tveir látnir úr H7N9

Heilbrigðisyfirvöld í Sjanghæ, fjölmennustu borg Kína, hafa fyrirskipað heilbrigðisstofnunum að herða eftirlit með öndunarfærasjúkdómum eftir að tilkynnt var um helgina að tveir menn, 87 ára og 27 ára, hefðu látist úr nýju afbrigði fuglaflensu, H7N9,... Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Töluvert um sinubruna í þurrkatíð

Töluvert hefur verið um sinubruna á skraufþurru Suður- og Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Alvarlegasti bruninn var í Skorradal á laugardagskvöld en einnig logaði nálægt sumarbústöðum við Galtalæk. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Var rúma 28 tíma í ræðustóli Alþingis

Ásbjörn Óttarsson alþingismaður er sá ræðumaður sem talaði lengst á 141. löggjafarþinginu þegar lagður er saman ræðutími þingmanna og sá tími sem þeir vörðu til að gera athugasemdir úr ræðustóli Alþingis. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Velja nú á milli 100 umsókna

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hafði aldrei verið eins bólginn og í upphafi árs þegar hann hafði 575,6 milljónir til umráða, samkvæmt fjárlögum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Veturinn mjög hlýr í heild

Nýliðinn marsmánuður virðist hafa verið lítið eitt, tæpu hálfu stigi, yfir meðallagi áranna 1961-1990 en tæplega einu stigi undir meðallagi áranna 1931-1960. Þetta kemur fram á bloggi Sigurðar Þórs Guðjónssonar veðursagnfræðings (nimbus.blog.is). Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vélsleðamaður útskrifaður af gjörgæslu

Vélsleðamaður sem slasaðist á Bíldárskarði á Vaðlaheiði á sunnudag hefur nú verið útskrifaður af gjörgæsludeild. Maðurinn sem var í vélsleðaferð ásamt félögum sínum hlaut fjölda beinbrota og skemmdir á ósæð. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Vilja nýjan framhaldsskóla

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi nú fyrir helgi að óska eftir viðræðum við mennta- og menningarmálaráðuneytið um byggingu nýs framhaldsskóla í bænum. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Votplötur á tölvuöld í Þjóðminjasafninu

Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, heldur hádegisfyrirlestur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í dag. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Þriðjudagsklassík í Garðabæ

Fyrstu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ verða í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld og hefjast kl. 20. Hjónin Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ármann Helgason klarínettuleikari spila þá fjölbreytt... Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þriggja ára stúlka lést

Þriggja ára stúlka lést seinnipartinn á sunnudag þegar fjórhjól sem hún var farþegi á valt. Slysið varð við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal, að því er lögreglan á Eskifirði greindi frá. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þurfa að lágmarki 163.635 krónur á mánuði

Ný framfærsluviðmið hafa tekið gildi fyrir útlendinga sem sækja um dvalarleyfi en þeir þurfa að sýna fram á að framfærsla þeirra sé trygg þann tíma sem þeir sækja um að dvelja hér á landi. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Þörungar ógna tærleika Þingvallavatns

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Teikn eru á lofti um að tærleiki Þingvallavatns sé í hættu, að mati Hilmars J. Malmquists, forstöðumanns og líffræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Hann hefur rannsakað vatnssýni úr Þingvallavatni um árabil. Meira
2. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Öld liðin frá fæðingu og 74 ár frá giftingu

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Í dag, þriðjudaginn 2. apríl, fagnar Gunnar Jónsson í Stykkishólmi 100 ára afmæli sínu. Hann býr ásamt konu sinni, Dallilju Jónsdóttur, á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi. Þau voru gefin saman í hjónaband 27. Meira
2. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Öllum pólitískum föngum sleppt

Omar al-Bashir, forseti Súdan, sagði við þingsetningu í gær að öllum pólitískum föngum í landinu yrði sleppt úr haldi. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2013 | Leiðarar | 171 orð

Að sitja út kjörtímabil

Risið á ríkisstjórnarflokkunum hefur aldrei verið lægra en við þinglok Meira
2. apríl 2013 | Leiðarar | 435 orð

Eitt stærsta málið

Vinstri menn hafa gætt þess vel að nefna ekki skatta í kosningabaráttunni Meira
2. apríl 2013 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Stöðugleikinn á Kýpur

Kýpverjinn og handhafi minningarverðlauna Nobels í hagfræði, Christopher Pissarides, ritaði athyglisverða grein í FT fyrir helgi. Meira

Menning

2. apríl 2013 | Menningarlíf | 797 orð | 3 myndir

Ekki hefðbundin stofnanasaga

„Ég er því ekki að rekja nákvæmlega hvað menn voru að gera og hugsa hjá Alþýðusambandinu. Meira
2. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Kunta snýr aftur

Mandinka-stríðsmaðurinn Kunta Kinte er uppáhaldspersónan mín í sjónvarpssögunni. Hann og Denny Crane. Eins ólíkir og þeir nú eru. Meira
2. apríl 2013 | Kvikmyndir | 556 orð | 2 myndir

Sitja guðs englar sænginni yfir minni?

Sýnd í Sambíóum Leikstjórn og handrit: Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Laddi, Vignir Rafn Valþórsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Elfa Ósk Ólafsdóttir. 100 mín. Ísland, 2013. Meira

Umræðan

2. apríl 2013 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Bæta þarf aðstöðu innanlandsflugsins á Reykjavíkurflugvelli

Eftir Ögmund Jónasson: "En fyrst þarf að ná samkomulagi um uppbyggingu á Reykjavíkurflugvelli til næstu ára. Ég mun leggja mig fram um það nú sem fyrr að slíkt megi nást." Meira
2. apríl 2013 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Forréttindi á förnum vegi

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra flutti þjóðinni fallegan páskaboðskap í Morgunblaðinu á skírdag. Inntak greinar hans var samhljóða boðskap kristinnar trúar, það er að í krafti kærleikans sé alltaf von. Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Fríverslun við Kína – Til hvers?

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Og hvað á að selja Kínverjum á móti? Kannski íslenska ull svo þeir geti prjónað ódýrar „íslenskar lopapeysur“ til að selja erlendum ferðamönnum?" Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hver er heimilislæknirinn þinn?

Eftir Gunnlaug Sigurjónsson: "Tugþúsundir koma árlega á bráðamóttökur Landspítala sem ættu frekar að leita til heilsugæslunnar." Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 716 orð | 2 myndir

Hærra matarverð vegna farsakennds reglufargans ESB

Eftir Jón Gerald Sullenberger: "Eftirlitsmenn fylgjast grannt með því að reglum ESB sé fylgt og kostnaðinn við eftirlitið greiða skattborgarar þessa lands." Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Óhóf í skattheimtu viðurkennt

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem heitir skattalækkunum á næsta kjörtímabili." Meira
2. apríl 2013 | Bréf til blaðsins | 490 orð | 1 mynd

Sjálfstæðir Íslendingar í eigin landi

Frá Ásgeiri Péturssyni: "Fyrir mig sem hef fylgst með afa mínum og ömmu og foreldrum byggja upp landið, fólki sem tók þátt í stofnun lýðveldisins 1944 og var stolt af því að vera sjálfstæðir Íslendingar, hefur það verið sorglegt að fylgjast með ungu fólki þessa lands með..." Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Smá innlegg í umræðu um flugvöll á Hólmsheiði

Eftir Gunnar H. Guðjónsson: "Flugvöllur á núverandi stað er þess vegna ótvírætt eini kosturinn sem höfuðborgarflugvöllur þegar tekið er tillit til allra þátta sem áhrif hafa á flug." Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Stefna Dögunar snýst um réttlæti

Eftir Helgu Þórðardóttur: "Stefna Dögunar snýst um réttlæti. Réttlæti fyrir heimilin og réttláta grunnframfærslu. Réttlæti á líka að stjórna fiskveiðikerfinu." Meira
2. apríl 2013 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Töframáttur verðtryggingar

Eftir Þórð Björn Sigurðsson: "Getur verið að lögin sem heimila verðtryggingu fjárskuldbindinga standist ekki eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar..." Meira
2. apríl 2013 | Velvakandi | 138 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Eins manns flokkur Samfylkingin var á sínum tíma mynduð úr Alþýðubandalagi sem horfði einkum í austurveg í átt til Sovétríkjanna og Alþýðuflokknum. Meira

Minningargreinar

2. apríl 2013 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Anton Þór Baldvinsson

Anton Þór Baldvinsson var fæddur á Litla-Árskógssandi 22. febrúar 1936. Hann lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 22. mars 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Freydís Þorvaldsdóttir, f. 6. ágúst 1914, d. 4. desember 1985 og Baldvin Jóhannesson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Guðmundur Tómas Magnússon

Guðmundur Tómas Magnússon, „Tumi“, fæddist í Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardal 13. febrúar 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 12. mars 2013. Útför Guðmundar Tómasar fór fram frá Fossvogskirkju 21. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Magnea Halldórsdóttir

Magnea Halldórsdóttir fæddist 22. ágúst 1931 á Vindheimum í Ölfusi. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. mars 2013. Útför Magneu var gerð frá Hallgrímskirkju 27. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

Manlio Candi

Manlio Candi lést á Líknardeild LHS í Kópavogi þann 22. mars. Hann fæddist í Iesi í Anconahéraði á Ítalíu 5.9.1933. Foreldrar hans voru Attilio Candi, skósmiður, f. 13.3. 1908, d. 8.3. 1992 og Rosa Cenci Candi, húsmóðir, f. 21.11. 1910, d. 18.8. 1986. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Ólafur Bergmann Stefánsson

Ólafur Bergmann Stefánsson fæddist í Reykjavík 12. september 1926. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 21. mars 2013. Foreldrar hans voru Kristín Þórkatla Ásgeirsdóttir frá Fróða á Snæfellsnesi, f. 26. febrúar 1900, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Ragnar Svafarsson

Ragnar Svafarsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1947. Hann varð bráðkvaddur 19. mars 2013. Foreldrar Ragnars voru Svafar Steindórsson, f. 8.2. 1915, d. 15.8. 1991 og Guðrún Aradóttir, f. 27.4. 1909, d. 2.1. 1984. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Sigríður Árnadóttir

Sigríður Árnadóttir fæddist í Bræðratungu á Stokkseyri 22. apríl 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. mars 2013. Sigríður var jarðsungin frá Laugarneskirkju 27. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinn Pétursson

Sigurður Sveinn Pétursson fæddist á Akranesi 27. janúar 1969. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Noregi þann 6. febrúar 2013. Útför Sigurðar fór fram frá Lörenskog-kirkju, 15. febrúar 2013, þar sem hann er jarðsettur. Minningarathöfn um Sigurð fór fram í Akraneskirkju 26. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2013 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Þorvarður G. Haraldsson

Þorvarður G. Haraldsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. mars 2013. Útför Þorvarðar fór fram frá Vídalínskirkju 27. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Apple biður Kínverja afsökunar

Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, birti á mánudag skriflega afsökunarbeiðni á Kína-vef fyrirtækisins. Þar baðst hann afsökunar á ýmsum hnökrum sem komið hafa upp í þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Meira
2. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 4 myndir

Hvað voru þau að gera 25 ára?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í dag sitja þau á gríðarlegum auðæfum og hafa mikil áhrif á allt frá dægurmenningu og tísku yfir í stjórnmál og gang efnahagslífsins. Meira
2. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Jenið ris og Nikkei hnígur

Japönsk hlutabréf lækkuðu töluvert í viðskiptum á mánudag en við lokun markaða hafði Nikkei vísitalan lækkað um 262,89 stig eða 2,1%. Topix-vísitalan sem mælir stórfyrirtæki á japanska markaðinum lækkaði um 3,3% með allar undir-vísitölur neikvæðar. Meira
2. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Kröfum vegna Libor-hneykslisins vísað frá

Dómstóll í New York hefur vísað frá kröfum skuldabréfaeigenda á hendur Bank of America, Barclays og JPMorgan Chase. Dómari tók þessa ákvörðun á föstudag og nær til u.þ.b. tveggja tuga tengdra mála sem voru fyrir dóminum. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2013 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...farðu í ballett fitness

Námskeið í ballett fitness hefst 8. apríl hjá Hreyfingu og hentar það bæði þeim sem dönsuðu á tánum í barnæsku og líka þeim sem aðeins létu sig dreyma um að geta gert það. Meira
2. apríl 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Maraþon á norðurpólnum

Það er ekki á færi allra að hlaupa maraþon, hvað þá í fimbulkulda á einum afskekktasta stað jarðarinnar á ísilögðu undirlagi. Eftir viku, þriðjudaginn 9. Meira
2. apríl 2013 | Daglegt líf | 980 orð | 7 myndir

Stríðskona tileinkar sér capoeira

„Capoeira er afró-brasilísk bardagalist með fimleikaívafi,“ segir Þórdís Björk Georgsdóttir þegar hún er beðin um að lýsa íþróttagrein sinni í stuttu máli. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2013 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir

Að þjóna nýsköpun

Örn fæddist í Reykjavík 2.4. 1943 og ólst þar upp á Njálsgötunni. Meira
2. apríl 2013 | Í dag | 288 orð

Af makrílstríði, ESB og karli úr Breiðholtinu

Karl úr Breiðholtinu skrifar Vísnahorninu um pólitík og makríl og er mikið niðri fyrir. Meira
2. apríl 2013 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grimmir feðgar. S-Allir Norður &spade;K1083 &heart;94 ⋄DG6 &klubs;D542 Vestur Austur &spade;ÁD6 &spade;G542 &heart;G10762 &heart;Á8 ⋄853 ⋄1094 &klubs;Á3 &klubs;10876 Suður &spade;97 &heart;KD53 ⋄ÁK72 &klubs;KG9 Suður spilar 3G. Meira
2. apríl 2013 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Haraldur Guðjónsson

40 ára Haraldur ólst upp í Kópavogi, lauk prófi í ljósmyndun frá New York Institute of Photography og er ljósmyndari hjá Viðskiptablaðinu. Maki: Sigríður Jónsdóttir, f. 1973, markþjálfi. Stjúpbörn: Sunna Guðrún, f. 1993, og Jón Flosi, f. 1997. Meira
2. apríl 2013 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Ingi Ú. Magnússon

Ingi fæddist í Reykjavík 2.4. 1921 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Magnús Guðmundsson, skipasmiður og eigandi Skipasmíðastöðvar Reykjavíkur, og k.h,, Kristín Benediktsdóttir húsfreyja. Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Íris Árnadóttir

40 ára Íris ólst upp í Garðabæ, lauk MSc-prófi í atferlisgreiningu frá University of North Texas og hefur verið ráðgjafi. Maki: Hreinn Eggertsson, f. 1972, viðskiptafr. Börn: Elín, f. 2003; Jóhann, f. 2009, og Hlynur Tumi, f. 2012. Meira
2. apríl 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Hóf er á hverju best. „Spurður“ og „aðspurður“ í upphafi málsgreinar er orðið sérstakt blaðamál. Ætlunin er að ljóst sé hver fitjaði upp á því sem um ræðir: Aðspurður sagði ráðherra að Ísland væri... Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Meðhjálpari en engin var messan

Vorverkin eru að hefjast og jafnhliða öðru fer dagurinn í undirbúning þeirra. Nokkrar ær eru þegar bornar en í maí fer þetta í fullan gang með öllu stússi og svefnlitlum nóttum sem sauðburði fylgja. Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garðabær Brimir Rúnar fæddist 7. september kl. 11.46. Hann vó 3.675 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Linda Ösp Grétarsdóttir og Sveinbjörn Rúnar Magnússon... Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hofsós Elísabet Rán fæddist 17. nóvember kl. 14.22. Hún vó 3.728 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Gréta Dröfn Jónsdóttir og Jóhann Oddgeir Jóhannsson... Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Steinarsdóttir

40 ára Sigrún ólst upp á Akureyri og Seyðisfirði, lauk BA-prófi í sálfræði og prófi í kennsluréttindum fyrir framhaldsskóla. Maki: Sverrir Jakob Stefánsson, f. 1973, bifvélavirki. Synir: Stefán Marel, f. 1994, og Alexander Leví, f. 2002. Meira
2. apríl 2013 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 c5 6. d5 exd5 7. Rh4 g6 8. Rc3 Bg7 9. O-O O-O 10. cxd5 d6 11. e4 He8 12. He1 a6 13. a4 Rbd7 14. Hb1 c4 15. b3 cxb3 16. Hxb3 Rc5 17. Hb1 Hc8 18. He2 Rfd7 19. Ra2 a5 20. Bb2 Ba6 21. He3 Bxb2 22. Hxb2 Re5 23. Meira
2. apríl 2013 | Árnað heilla | 116 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Gunnar Jónsson 85 ára Leifur Eiríksson Sigurlaug Ingólfsdóttir 80 ára Hanna Fríða Kragh 75 ára Gerður Birna Guðmundsdóttir Hilmar Guðmundsson Ingi Ársælsson 70 ára Dagný Þórhallsdóttir Hugrún Marinósdóttir Jón Aðalsteinsson Sigurður H. Meira
2. apríl 2013 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji átti góða og viðburðaríka páskahelgi, þar sem hver atburðinn rak annan. Meira
2. apríl 2013 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. apríl 1725 Eldgos hófst í nágrenni Heklu og fylgdu því „skelfilegir jarðskjálftar,“ eins og sagði í Hítardalsannál. 2. apríl 1928 Jóhanna Magnúsdóttir fékk lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna. Meira

Íþróttir

2. apríl 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

2:0 eftir 56 sekúndur

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf í gær keppni í B-riðli 2. deildar heimsmeistarakeppninnar en riðillinn er spilaður á Spáni. Ísland fór mjög vel af stað og vann Suður-Afríku örugglega 5:1. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

A-DEILD: Wolfsburg – Nurnberg 2:2 Greuther Furth – Frankfurt...

A-DEILD: Wolfsburg – Nurnberg 2:2 Greuther Furth – Frankfurt 2:3 Augsburg – Hannover 0:2 Fortuna Düsseldorf – Leverkusen 1:4 Mainz – Werder Bremen 1:1 Freiburg – Mönchengladbach 2:0 Schalke – Hoffenheim 3:0... Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Afplánun lokið hjá Jovan

Undanúrslitin á Íslandsmóti karla í körfuknattleik halda áfram í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Stjörnunni í Stykkishólmi klukkan 19.15. Verður þetta fyrsti leikur liðanna en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitarimmuna um titilinn. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ajax – NEC Nijmegen 4:1 • Kolbeinn Sigþórsson var í...

Ajax – NEC Nijmegen 4:1 • Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax og lék í 72 mínútur. • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Allir klárir í slaginn og tilbúnir í mikil læti í Maribor

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vorum á æfingu áðan og staðan á mannskapnum er bara þokkaleg. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Á auðveldara með að sofa núna en í fyrra

„Ég finn mikinn mun á mér og hef verið að hugsa hlutina upp á nýtt. Ég finn núna að ég var of þreyttur í fyrra. Margir segja að ég hafi lent í ofþjálfun en ég ætla ekki að fullyrða neitt um það enda er erfitt að átta sig á því. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

„Hef verið að taka víti allt mitt líf“

„Ég hef verið að taka víti allt mitt líf. Það var frábært að ná sigri hérna,“ sagði Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem fagnaði 31 árs afmæli sínu með því að tryggja Norrköping 2:1 sigur á Mjällby í gær með marki úr vítaspyrnu í 1. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

„Mikill léttir að skora“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það kom fyrirgjöf frá hægri, framherjinn okkar tók boltann á kassann og lagði hann út til mín þar sem ég hitti boltann vel og hann endaði inni. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Belgía Meistarakeppnin: Club Brugge – Standard 0:2 • Eiður...

Belgía Meistarakeppnin: Club Brugge – Standard 0:2 • Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður á 55. mínútu hjá Club. Zulte-Waregem – Lokeren 1:1 • Ólafur Ingi Skúlason var ónotaður varamaður liði Zulte-Waregem. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Di Canio ráðinn stjóri Sunderland

Ítalinn Paolo Di Canio sem gerði garðinn frægan á árum áður sem leikmaður Sheffield Wednesday og West Ham er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina en hann var á páskadag ráðinn stjóri Sunderland. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Chelsea – Manch. Utd 1:0 *...

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Chelsea – Manch. Utd 1:0 * Chelsea mætir Manchester City. A-DEILD: Swansea – Tottenham 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham en var tekinn af velli á 76. mínútu. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Enn og aftur sér United á eftir bikarnum

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Ekkert lið hefur unnið ensku bikarkeppnina oftar en Manchester United. Því hefur þó gengið bölvanlega að vinna bikarinn undanfarin ár en níu ár eru síðan liðið fagnaði síðast sigri í keppninni. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann risaslaginn gegn Hamburg, 30:27, í þýsku 1. deildinni í handbolta á laugardaginn og náði með því fjögurra stiga forystu á toppnum í bili. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæstur hjá Mitteldeutscher á laugardagskvöldið þegar lið hans tapaði á heimavelli fyrir Bonn, 71:77, í efstu deildinni í þýska körfuboltanum. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

Framlag varamanna mun ráða úrslitum

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Grindvíkingar tóku forystu í einvígi sínu gegn KR í gærkvöldi þegar liðin mættust í Röstinni í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Dominos deildarinnar. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

Fækkun liða stórkostlegt vandamál

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eins og kom fram í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag ætlar Afturelding, sem féll úr N1-deildinni í handbolta í síðustu viku, að mæta með B-lið til leiks næsta vetur. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Guðmundur vann slag æskuvinanna

Guðmundur Þórarinsson er farinn að láta til sín taka með nýliðum Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann lagði upp fyrra mark liðsins í góðum 2:1-sigri á Viking í 2. umferð deildarinnar í gær. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Í umspilssæti með 21. markinu

„Það er gott að Alfreð sé líka að skora gegn bestu liðunum. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Jakob fer út fyrir þægindasviðið

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Lítið fór fyrir Jakobi Jóhanni Sveinssyni, sundmanni úr Ægi, á mótum í vetur. Jakob tjáði Morgunblaðinu að hann yrði tæplega áberandi á mótum í sumar en ekki væri þó þar með sagt að hann væri hættur sem keppnismaður. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 1. leikur: Stykkishólmur: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, 1. leikur: Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan 19.15 1. deild karla, 1. leikur í undanúrslitum: Vodafonehöll: Valur – Þór Akureyri 19 BLAK Úrslit kvenna, 1. leikur: Neskaupstaður: Þróttur Nes. – HK 19. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Lýsir áhyggjum sínum af fækkun liða

„Fækkun liða er stórkostlegt vandamál að mínu persónulega mati,“ segir Konráð Olavsson sem útskrifaðist með meistaraþjálfaragráðu frá EHF á síðasta ári í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Löng sigurganga Víkings stöðvuð

ÍBV varð í gær fyrsta liðið til að bera sigurorð af Víkingi Ólafsvík í leik á vegum KSÍ síðan Víkingar töpuðu fyrir Þrótti R. þann 16. ágúst í fyrra. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Meistararnir yfir í rimmunni við KR

Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik karla tóku í gærkvöldi 1:0 forystu í undanúrslitarimmu sinni á móti KR í Dominos-deildinni. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Parma– Pescara 3:0 • Birkir Bjarnason var í byrjunarliði...

Parma– Pescara 3:0 • Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara en var tekinn af velli á 52. mínútu. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

PSG vill halda David Beckham

Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins Paris Saint-Germain, vill að enski knattspyrnumaðurinn David Beckham framlengi samning sinn við liðið en Beckham gerði aðeins hálfs árs samning sem rennur út eftir leiktíðina. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Pútterinn hennar mömmu klikkaði ekki

Bandaríkjamaðurinn D.A. Points bar sigur úr býtum á opna Shell Houston-mótinu í golfi sem kláraðist í Texas á sunnudaginn en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Rayo Vallecano – Málaga 1:3 Celta Vigo – Barcelona 2:2 Real...

Rayo Vallecano – Málaga 1:3 Celta Vigo – Barcelona 2:2 Real Zaragoza – Real Madrid 1:1 Levante – Sevilla 1:0 Real Valladolid – Osasuna 1:3 Mallorca – Deportivo 2:3 Espanyol – Real Sociedad 2:2 Atlético Madrid... Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Spánn Joventut – Zaragoza 59:71 • Jón Arnór Stefánsson...

Spánn Joventut – Zaragoza 59:71 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 2 stig, tók 2 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Estudiantes – Manresa 90:75 • Haukur Helgi Pálsson skoraði ekki fyrir Manresa en gaf eina stoðsendingu. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Tveir sigrar í röð hjá Úlfunum

Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Úlfunum lögðu Birmingham á útivelli í gær, 3:2, í ensku B-deildinni í fótbolta. Páskarnir voru Úlfunum góðir því á laugardaginn skoraði Björn Bergmann í 3:2-sigri á Middlesbrough. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Úr kringlukasti í NFL

Einn allra efnilegasti frjálsíþróttamaður Breta, kringlukastarinn Lawrence Okoye, hefur ákveðið að snúa sér að amerískum fótbolta og hefur þegar átt í samningaviðræðum við nokkur félög úr bandarísku NFL-deildinni. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Voru innan við mínútu að skora í sínum fyrsta A-landsleik

Kristín Ingadóttir (t.v) og Thelma María Guðmundsdóttir (t.h.) eru komnar á blað yfir skemmtilega tölfræði í íslenskri íþróttasögu eftir leik Íslands og Suður-Afríku í 2. deild á HM í íshokkí á Spáni í gær. Meira
2. apríl 2013 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Hamburg 30:27 • Guðjón Valur...

Þýskaland A-DEILD: Kiel – Hamburg 30:27 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 1 mark fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 2. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Magdeburg – RN Löwen 20:20 • Björgvin Páll Gústavsson er markvörður Magdeburg. Meira

Bílablað

2. apríl 2013 | Bílablað | 305 orð | 4 myndir

Afbragðsbíll með segulbandi

Þetta er „fínasti“ bíll sem ég hef eignast og auðvitað hreint afbragð,“ segir Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 447 orð | 2 myndir

Árásin á tímann

Fulltrúar bílaframleiðandans Chrysler hafa nú kynnt nýja útgáfu af hinum tilkomumikla Viper. Byrjað var að framleiða Viperinn seint á síðasta ári og eru því ekki mörg eintök komin á göturnar, nýja útgáfan verður seld sem árgerð 2014. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 327 orð | 1 mynd

Enn eitt bílaappið

Honda hefur kynnt til sögunnar nýtt app sem mun hjálpa umferð að flæða betur með því að láta ökumenn vita af því þegar farartæki á undan fara að hægja á sér. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 254 orð | 3 myndir

Eyðslan hófleg með 303 hestöfl

Chevrolet Impala var ein af táknmyndum Bandaríkjanna þegar hann kom fram á sjónarsviðið 1958 enda var bíllinn stór og aflmikil amerísk drossía. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 747 orð | 7 myndir

Fjölskylduvænn að flestu leyti

Nýjasta viðbótin við fjölbreytilega flóru Ford bíla er Ford B-Max fjölnotabíllinn. Bíllinn kom fyrst fyrir almenningssjónir á bílasýningunni í Genf fyrir réttu ári en hafði reyndar sést sem tilraunabíll á sömu sýningu árið 2011. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 766 orð | 9 myndir

Kvikmyndarúta og forsetadrossía

Við sækjumst eftir bílum með sögu, sérstaklega ef hún tengist Borgarfirði á einhvern hátt. Borgarnes hefur alltaf verið bílabær, því héðan liggja leiðir til allra átta. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 453 orð | 2 myndir

Langvarandi bónhúð á bílinn

Nanótæknin byggist á því að það eru í efninu nanóagnir, sem eru allt að því 500 sinnum minni í þvermál en mannshár, sem þekja og fylla betur í yfirborðið þegar Nano-4-Life er borið á,“ útskýrir Kristvin Guðmundsson hjá Nanólausnum sem flytur efnið... Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Salan í sögulegum hæðum

Þrátt fyrir slæmt efnahagsástand í heiminum þá var síðasta ár það besta í 66 ára sögu Ferrari. Í fyrra voru 7.318 Ferrari-bifreiðar seldar og var það aukning um 4,5% prósent frá fyrra ári. Á sama tíma jukust sölutekjur um 8%. Meira
2. apríl 2013 | Bílablað | 575 orð | 10 myndir

Tilraunabílarnir á Genf bílasýningunni

Bílasýningunni í Genf er nýlokið og þar kenndi margra grasa eins og venjulega. Á þessari sýningu sem er ein sú stærsta í Evrópu keppast framleiðendur við að kynna nýjustu gerðir bíla sinna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.