Greinar þriðjudaginn 11. júní 2013

Fréttir

11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Aðstoðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Helga Sigurrós Valgeirsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að hún hafi hafið störf þar fyrir helgi. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Austurríki og Ísland mætast í latíndjassi

Kvartett austurríska slagverksleikarans Claudios Spielers hyggst gleðja tónlistarunnendur á KEX-hosteli við Skúlagötu í kvöld með latíndjassi. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

„Er löðrungur gagnvart ákvörðun Alþingis“

„Ég tel að þetta sé löðrungur gagnvart ákvörðun Alþingis sem tekin var af meirihluta þingsins á sínum tíma,“ sagði Einar K. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Hef rosalega góða tilfinningu fyrir þessu“

„Það gengur bara rosalega vel,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson sem missti sem kunnugt er báða handleggi sína í vinnuslysi fyrir um 15 árum. Hann er nú staddur í Lyon í Frakklandi þar sem undirbúningsrannsóknir vegna handaágræðslu fara... Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

„Það er óraunhæft verkefni að ætla að eyða lúpínunni“

„Það er óraunhæft verkefni að ætla að fara að eyða lúpínunni,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkur. Meira
11. júní 2013 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Beðið fyrir Mandela

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, var enn á sjúkrahúsi í Pretoríu í gær og ástand hans var sagt alvarlegt en stöðugt. Fjölmargir aðdáendur Mandela báðu fyrir honum og lögðu blóm og skilaboð með bataóskum við heimili hans í... Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Bærinn búinn að úthluta öllum lóðum

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tók þann 7. júní sl. fyrstu skóflustungu að byggingu nýs 16 íbúða fjölbýlishúss við Álfhólsveg. Þetta var önnur skóflustungan sem Ármann tók á sléttri viku, en hin var tekin við Kópavogstún. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Sumardagur Þessir drengir skemmtu sér konunglega þegar þeir léku sér saman hjá gosbrunninum á Ingólfstorgi í gær, nýbúnir að klára sinn hvorn ísinn, klifruðu og... Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Eigum að anda rólega

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Eftir hlýja og sólríka sumardaga á Norður- og Austurlandi í síðustu viku eru margir íbúar á Suður- og Vesturlandi farnir að bíða eftir að sumarið gangi almennilega í garð. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Einn krefst frávísunar í Kaupþingsmáli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Björk Þórarinsdóttir, einn sakborninga í Kaupþingsmáli á hendur fyrrverandi stjórnendum bankans, krefst frávísunar ákæru á hendur sér, en fyrirtaka í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
11. júní 2013 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Enn hætta vegna flóða í Saxelfi

Flóðin í Mið-Evrópu voru víða í rénun í gær en nokkur svæði í grennd við Saxelfi í norðanverðu Þýskalandi voru enn í hættu eftir að stífla brast. Kona gengur hér á götu í Meissen í Saxlandi-Anhalt þar sem Saxelfur flæddi yfir bakka sína. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur bændamarkaður á Efra-Seli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Um helgina var opnaður bændamarkaður á Kaffi Seli sem er á bænum Efra-Seli sem er skammt frá Flúðum. Það er fjölskyldan á bænum sem sér um markaðinn í fyrsta skipti í ár. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fuglaskoðunarganga í Viðey

Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, sýnir og fræðir göngugesti um fjölskrúðugt fuglalíf Viðeyjar í dag. Gangan með Jóhanni Óla hefst kl. 19:30 við Viðeyjarstofu og tekur eina og hálfa til tvær klukkustundir. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Full ábyrgð yrði tjónvaldi of þungbær

Hæstiréttur hefur lækkað bætur til handa Alþjóðlegum bifreiðatryggingum á Íslandi vegna þess að full ábyrgð yrði tjónvaldinum það þungbær að réttinum þætti það ósanngjarnt. Var bótafjárhæðin lækkuð úr rúmlega 17 milljón kr. í 8,5 milljónir kr. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gerðu níu lítra af landa upptæka

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um liðna helgi karlmann á sextugsaldri vegna gruns um að maðurinn stundaði landasölu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að við leit á heimili mannsins hafi lögreglumenn fundið 9 lítra af landa. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 3 myndir

Getur tekið mörg ár að ná sér upp aftur eftir kalið

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta hefur alltaf bjargast hjá bændum. Spurningin er bara hversu lengi maður er að ná sér upp aftur. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Guðdómurinn innan seilingar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hljóðritar Sólarsvítu í Kiev

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árni Johnsen er á förum til Kiev í Úkraínu síðar í vikunni. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Hóta krökkum að birta myndirnar

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Mikilvægt er að foreldrar kynni sér netnotkun barna sinna og ræði opinskátt við þau um hana. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hreppslaug „að drukkna“

„Hreppslaug í Borgarfirði er að drukkna í reglugerðaflóði,“ segir Gauti Jóhannesson, talsmaður Hreppslaugarnefndar. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hundruð mæta í inntökupróf í HÍ

Í vikunni fara fram inntökupróf í læknisfræði, sjúkraþjálfun og hagfræði við Háskóla Íslands og nærri 450 nemendur taka þessi próf. Rúmlega þrjú hundruð nemendur þreyta inngönguprófið í læknisfræði, 57 í sjúkraþjálfun og rúmlega 60 í hagfræði. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jafnara í sumum, ójafnara í öðrum

Kynjahlutföll í fimm af átta nefndum Alþingis eru jafnari nú en á síðasta þingi, en ójafnari í þremur. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 768 orð | 5 myndir

Jafnari hlutföll í fimm nefndum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ójafnt hlutfall karla og kvenna í nýskipuðum nefndum Alþingis er síður en svo nýtilkomið. Jafnréttisstofa benti t.d. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Konur í verkfræðingastétt heiðraðar

Kvennanefnd Verkfræðingafélags Íslands heiðraði í síðustu viku fjórar konur sem fyrstar íslenskra kvenna luku verkfræðiprófi. Kristín Kristjánsdóttir Hallberg, nú látin, lauk prófi í efnaverkfræði árið 1945, fyrst kvenna. Meira
11. júní 2013 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Kveðst hafa viljað vernda frelsi fólksins

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Laufey og Þorsteinn í Þingvallakirkju

Hin vinalega tónleikaröð „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ hefst að nýju í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20. Þá koma fram hjónin Laufey Sigurðardóttir og Þorsteinn frá Hamri. Hún leikur á fiðluna einleiksverk eftir J.S. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Lax tók í fyrsta kasti sumarsins

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér og þar eru menn teknir að sjá laxa ganga í árnar, eins og vant er á þessum árstíma, og þá fer nú fiðringur um marga og veiðilöngunin gerir vart við sig. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Leikrit fyrir heyrnarlausa og heyrandi

Tékkneska leikritið Undur töframannsins verður sýnt í kvöld kl. 19:00 í Tjarnarbíói en sýningin er hluti af Alþjóðlegri leiklistar- og stuttmyndahátíð heyrnarlausra, Draumum, sem stendur til 16.... Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Lengra varðhald vegna byssuráns

Tveir karlar, 19 og 20 ára, voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. júlí í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Varðhaldið var framlengt á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Líkbrennsla sækir hratt fram á Íslandi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bálfarir eru nú orðnar mun algengari á Íslandi en gerðist fyrir fáeinum áratugum, sú fyrsta eftir kristnitöku fór fram 1948. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð

Málþing um erfðir og krabbamein

Haldið verður málþing í dag um erfðir og brjóstakrabbamein. Málþingið verður í stofu 102 á Háskólatorgi og stendur frá kl. 16:30 til 18:30. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn á leikjanámskeið

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Nýtt landslag kemur upp úr lóni

Landslag sem ekki hefur sést frá því vatn safnaðist fyrst í Hálslón hefur sést undanfarna daga. Í lok maí var það 55 metrum lægra en sl. haust. Landslagið hverfur óðum því vel gengur að safna vatni á nýjan leik. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Réttarhöldin voru pólitísk

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sláttur fyrr á ferðinni vegna rigningartíðar

Árvökulir Reykvíkingar hafa tekið eftir því að grassláttur er fyrr á ferðinni í ár en í fyrra en hann hófst í lok maí. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sólstöðuganga um slóðir Bárðar

Sólstöðuganga verður um þjóðgarðinn Snæfellsjökul dagana 22. til 23. júní en gangan mun standa yfir í sólarhring. Gengið verður í slóð Bárðar Snæfellsáss og safnað áheitum í þágu björgunarsveitarinnar Lífsbjargar. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stöðugt þarf að marka nýjar gönguleiðir

Dettifoss er kraftmikill í leysingunum og sogar til sín fjölda ferðamanna. Þó er aðeins fært að honum eftir nýja veginum af Mývatnsöræfum. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 949 orð | 4 myndir

Sundlaug að drukkna í reglugerðum

Sviðsljós Jón Heiðar Gunnarsson jonheiðar@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Telur landsdómsréttarhöldin hafa verið pólitísk

Drögin að skýrslu laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins gefa berlega í skyn að landsdómsréttarhöldin hafi verið pólitísk, að mati Brynjars Níelssonar, alþingismanns og eins þriggja þingmanna í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins. Einar K. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Tíu skrefa aðgerðaáætlun vegna skuldavanda heimila

Skúli Hansen Gunnar Dofri Ólafsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætlar að leggja fram þingsályktunartillögu um tíu liða aðgerðaáætlun vegna skuldavanda heimilanna. Þetta kom fram í stefnuræðu hans á Alþingi í gær. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Tveir makrílleiðangrar í sumar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hafrannsóknastofnun mun eiga aðild að tveimur rannsóknarleiðöngrum í sumar þar sem til stendur að rannsaka stofnstærð makríls, bæði á Íslandsmiðum sem og annars staðar á austanverðu Norður-Atlantshafi. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Um fjórði hver lætur brenna sig

Tíðni bálfara fer stöðugt vaxandi á Íslandi og eru þær nú um 25% af öllum útförum. Hlutfallið er þó mun hærra á höfuðborgarsvæðinu, en þar er eina bálstofa landsins. Hægt er að koma 30. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Útlit fyrir að hægt sé að auka fiskveiðar á næsta ári

Skúli Hansen Gunnar Dofri Ólafsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í tíu liðum sem varða nauðsynlegar aðgerðir í þágu heimilanna. Meira
11. júní 2013 | Erlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Vatn á myllu öfgamanna

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Vilja ítarlega þarfagreiningu

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði leggja til að fram fari ítarleg þarfagreining og athugun á því hver sé ákjósanlegasti staður fyrir miðstöð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Horfa þeir m.a. Meira
11. júní 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Virkjunin uppfyllir væntingar

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Mín skoðun er sú að þetta sé ekkert nýtt, heldur var það inni í hönnunarforsendum virkjunarinnar strax í byrjun að það þyrfti að bora u.þ.b. Meira
11. júní 2013 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þriðji hver á spjaldtölvu

Einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum á spjaldtölvu, samkvæmt nýrri könnun Pew Internet Life. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2013 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Gölluð glansmynd

Helstu talsmenn síðustu ríkisstjórnar héldu því gjarnan fram – og gera enn – að sú stjórn hafi náð tökum á ríkisfjármálunum. Meira
11. júní 2013 | Leiðarar | 626 orð

Gömul loforð og ný tækifæri

Hugmyndir um millidómstig má nýta til að finna leið til að höggva á stjórnskipulegar deilur Meira

Menning

11. júní 2013 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Biðjast afsökunar

Nokkrir þeirra listamanna sem ætluðu að koma fram á tónlistarhátíðinni Keflavík Music Festival um helgina, hættu við þátttöku og sendu sumir þeirra frá sér yfirlýsingar, þar sem margt í skipulagningunni var sagt hafa farið úrskeiðis. Meira
11. júní 2013 | Fólk í fréttum | 391 orð | 2 myndir

Flateyri er París norðursins

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
11. júní 2013 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Gefa rúmlega tvö þúsund grunnskólanemendum á unglingastigi rafbók

Bókabeitan og eBækur.is gefa rúmlega tvö þúsund grunnskólanemum rafbókina Óttulund eftir Mörtu Hlín Magnadóttur og Birgittu Elínu Hassel, en hún er í Rökkurhæðabókaflokknum. Markmiðið er að hvetja ungmennin, sem eru á unglingastigi, til sumarlestrar. Meira
11. júní 2013 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Ísland í augum Mörtu Niebieszczanska

Á föstudaginn opnaði pólski ljósmyndarinn Marta Magdalena Niebieszczanska ljósmyndasýningu í Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal undir nafninu .is . Meira
11. júní 2013 | Leiklist | 170 orð | 2 myndir

Kastljós á konunum á Tony-verðlaunahátíðinni

Konurnar voru í aðalhlutverki við afhendingu Tony-leikhúsverðlaunanna í Radio City Music Hall í New York á sunnudag. Meira
11. júní 2013 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Krabbinn felldi Banks

Skoski rithöfundurinn Iain Banks er látinn, 59 að aldri. Hann var einn virtasti og vinsælasti höfundur Skota síðustu árin, kunnur fyrir bækur á borð við „The Wasp Factory“ og „The Crow Road“. Meira
11. júní 2013 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Ópera kemur í veg fyrir Led Zeppelin-endurkomu

Vangaveltur hafa verið um það hvort rokkararnir í Led Zeppelin muni koma saman á næsta ári og skemmta gömlum og nýjum aðdáendum hljómsveitarinnar. Meira
11. júní 2013 | Bókmenntir | 240 orð | 2 myndir

Spenna og spilling í bestu sumarbókinni

Eftir Deon Meyer. Íslensk Þýðing: Þórdís Bachmann. Kilja. 416 bls. Tindur 2013. Meira
11. júní 2013 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Sýnum ábyrgð – notum broskarl

Veðrið, já blessað veðrið og verðið, já bölvað verðið. Veðrið hefur verið vont og verðlag er hátt. Slíkt hefur ekki farið framhjá vinum undirritaðs á Facebook. Meira
11. júní 2013 | Menningarlíf | 485 orð | 1 mynd

Tónleikar á gamla varnarliðssvæðinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. júní 2013 | Fólk í fréttum | 80 orð | 2 myndir

Töframenn og bankarán

Mark Ruffalo, Jesse Eisenberg, Woody Harrelson, Morgan Freeman og Michael Caine eru íslenskum kvikmyndagestum ekki ókunnir enda flugu þeir beint inn á topp íslenska kvikmyndalistans um helgina með mynd sinni Now You See Me . Meira
11. júní 2013 | Bókmenntir | 649 orð | 5 myndir

Unnið með menningararfinn á skapandi hátt

Heillandi tónlistarævintýri ****½ Veiða vind – Tónlistarævintýri. Texti: Rakel Helmsdal. Myndir: Janus á Húsagarði. Tónlist: Kári Bæk. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Mál og menning 2013. 42 bls. Meira
11. júní 2013 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

Vinsælar skáldkonur í forgrunni í nýjum og fjölbreytilegum Skírni

Vorhefti Skírnis er komið út en þetta er 187. árgangur þessa elsta menningartímarits Norðurlanda. Meira

Umræðan

11. júní 2013 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Flugvallarþráhyggja

Eftir Stefán Sæmundsson: "Við getum gleymt því að byggja nýjan flugvöll, við höfum einfaldlega ekki efni á því." Meira
11. júní 2013 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Hin glöggu gestsaugu

Það er gömul saga og ný að gestsaugað er jafnan gleggra en heimamanna. Meira
11. júní 2013 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Kjaraskerðingin aðeins afturkölluð að hluta til

Eftir Björgvin Guðmundsson: "... ekkert minnst á aðra og þungbærari kjaraskerðingu aldraðra og öryrkja. Það er engu líkara en það sé vísvitandi verið að blekkja kjósendur ..." Meira
11. júní 2013 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Orð vegna íslenskrar myndlistar

Eftir Braga Ásgeirsson: "Óþarfi er að árétta enn einu sinni hvað myndlist og sjónmenntir í það heila hafa gegnt mikilvægu hlutverki í framþróun mannsins og gera enn." Meira
11. júní 2013 | Velvakandi | 81 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Óviðeigandi mynd Í blaðinu um helgina er teiknuð afar háðugleg mynd af ráðherra einum. Ég hefi vanist því að það sé borin virðing fyrir ráðamönnum, já og dýrunum einnig. Mbl ætti að athuga það að þetta er blaðinu ekki til framdráttar. Meira
11. júní 2013 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Verða loforð stjórnarflokkanna efnd?

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Ekki má heldur gleyma því að meðan laun hækkuðu á almennum markaði fengu eldri borgarar enga samsvarandi hækkun á lífeyri." Meira
11. júní 2013 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Þjóðarhagsmunir

Eftir Einar Benediktsson: "Nú er svo komið að reyna skal á vilja og skilning nýrrar ríkisstjórnar um að standa vörð um þjóðarhagsmuni." Meira

Minningargreinar

11. júní 2013 | Minningargreinar | 4020 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Jónsson

Gunnlaugur Jónsson fæddist í Skeiðháholti, Skeiðum, Árnessýslu 20. mars 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 27. maí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jón Eiríksson bóndi og hreppstjóri í Skeiðháholti, f. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2013 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Halldóra Ólafsdóttir

Halldóra Ólafsdóttir fæddist á Folafæti undir Hesti við Seyðisfjörð N-Ísafjarðarsýslu 5. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 1. júní 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973 og María Rögnvaldsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2013 | Minningargreinar | 2404 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. maí 2013. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir fædd í Skuld við Framnesveg í Reykjavík 20. sept. 1905, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 996 orð | 1 mynd | ókeypis

Vignir Gísli Jónsson

Vignir Gísli Jónsson fæddist í Borgarnesi 29. mars 1943. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 3. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2013 | Minningargreinar | 3246 orð | 1 mynd

Vignir Gísli Jónsson

Vignir Gísli Jónsson fæddist í Borgarnesi 29. mars 1943. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 3. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson, verslunarmaður, f. 11. mars 1904, d. 14. febrúar 2002, og Sigríður Sigurveig Sigurðardóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2013 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

Þórey Sveinsdóttir

Þórey Sveinsdóttir fæddist á Akureyri 16. september 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. maí 2013. Þórey var dóttir hjónanna Sveins Tómassonar, f. 31. júlí 1904, d. 7. nóvember 1998, og Helgu Gunnlaugsdóttur, f. 24. maí 1906, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

CNOOC og Eykon í samstarf

Olíufélagið CNOOC, sem hóf nýlega samstarf við íslenska olíuleitarfyrirtækið Eykon Energy, er fyrsta kínverska olíufélagið til að koma að olíuleit í Norður-Íshafi. Þetta kemur fram á fréttavef Financial Times . Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Fasteignaviðskipti fyrir rúma 4 milljarða króna

Alls var 131 kaupsamningi þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 31. maí til og með 6. júní. Þar af voru 100 samningar um eignir í fjölbýli, 21 samningur um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 4. Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Gjaldeyrisútboð í dag

Seðlabanki Íslands heldur fjórða gjaldeyrisútboð ársins í dag. Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Heldur AAA einkunn

Danska ríkið var á sínum tíma harðlega gagnrýnt fyrir að hafa látið Amagerbankann fara í þrot árið 2011 en nú eru þær gagnrýnisraddir þagnaðar þar sem ákvörðunin er ein helsta ástæða þess að danska ríkið heldur AAA einkunn sinni hjá matsfyrirtækinu... Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Kaupir hlut í Sinnum

Kjölfesta, félag í eigu fjórtán fagfjárfesta, hefur keypt 30% hlutafjár í velferðarfyrirtækinu EVU, en umfangsmesta starfsemi EVU er rekstur á Sinnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sinnum. Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Landsbankinn styrkir námsmenn

Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 752 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg Þrándur í götu íbúðaleigufélags

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ólafur Páll Snorrason, sem rekur leigufélag, segir að það hafi gengið erfiðlega að koma á fundum með Reykjavíkurborg til að ræða byggingu fjölbýlishúsa. Meira
11. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Spá 4,1% hagvexti í Japan á fyrsta fjórðungi

Stjórnvöld í Japan telja hagvaxtarhorfur þar í landi betri nú en áður og gera ráð fyrir 4,1% hagvexti á ársgrundvelli á fyrstu þremur mánuðum ársins, samkvæmt því sem fram kom á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, í gær. Meira

Daglegt líf

11. júní 2013 | Daglegt líf | 160 orð | 3 myndir

Áhersla lögð á útivist

Grasflatirnar við bakka Úlfljótsvatns iða nú af lífi þar sem fyrsta vika Sumarbúða skáta hófst í gær. Meira
11. júní 2013 | Daglegt líf | 905 orð | 4 myndir

Fimm þúsund krónur fyrir að slá Íslandsmet

Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hefur staðið sig einkar vel upp á síðkastið og bætti nýlega Íslandsmet. Kappinn keppir nú undir formerkjum Fjölnis en hann hóf feril sinn í röðum Íþróttafélagsins Aspar. Meira
11. júní 2013 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Fjölskylduhlaup 17. júní

Mikka-maraþon verður haldið annað árið í röð og hefst klukkan 11 að morgni 17. júní næstkomandi. Boðið er upp á 4,2 kílómetra hlaup þar sem tilvalið er fyrir alla fjölskylduna að hlaupa saman. Meira
11. júní 2013 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

...hjólaðu 100 mílur og njóttu náttúrunnar á Snæfellsnesi

Hjólaður verður rangsælis 100 mílna hringur um Snæfellsnes næstkomandi laugardag, svokölluð Jökulmíla. Ræst er í Grundarfirði og verður hjólað vestur fyrir jökul, til baka um Vegamót og Vatnaleið. Meira
11. júní 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Minningarhlaup í dag

Minningarhlaup Guðmundar Karls Gíslasonar fer fram í dag klukkan 17.30. Upphaf hlaups er við Hrafnhóla gatnamótin og er hægt að leggja bílum rétt ofan við Gljúfrastein. Meira
11. júní 2013 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Rétt öndun kennd í böndum

Ný grunnnámskeið í Rope Yoga hefjast hjá Rope Yoga setrinu þriðjudaginn 18. júní. Rope Yoga hefur verið að festa sig í sessi síðastliðin ár og byggist á æfingum þar sem viðkomandi liggur og notast við bönd til að styrkja vöðva líkamans. Meira

Fastir þættir

11. júní 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Aðalsteinn E. Stefánsson

30 ára Aðalsteinn ólst upp í Hafnarfirði og hefur starfað í Vélsmiðjunni Orra í Mosfellsbæ frá 2009. Maki: Hafdís Ársælsdóttir, f. 1985, starfsmaður hjá Vodafone. Dóttir: Bergdís Lóa, f. 2010. Foreldrar: Hjördís Aðalsteinsdóttir, f. Meira
11. júní 2013 | Í dag | 289 orð

Af Grá Skeggi, kömbum og nöktu fljóði

Bréf barst Vísnahorninu frá dyggum lesanda sem verður 79 ára á árinu. „Ég hef ekki lagt mig mikið eftir vísum um dagana, en þær voru algeng dægradvöl, þegar ég var barn. Ég er hérna með vísu sem ég sendi þér. Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Arthúr Ólafsson

30 ára Arthúr ólst upp í Garðabæ, lauk B.Sc.-prófi í verkfræði frá HÍ og starfar við hugbúnaðarfyrirtækið Vefmiðlun. Maki: Sigrún Björg Elíasdóttir, f. 1985, húsfreyja. Sonur: Anton Ari Arthúrsson, f. 2011. Foreldrar: Ólafur Arason, f. Meira
11. júní 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lífið við spilaborðið. S-AV Norður &spade;KG &heart;Á43 ⋄106 &klubs;G76542 Vestur Austur &spade;1076543 &spade;ÁD2 &heart;G10 &heart;K9752 ⋄832 ⋄DG94 &klubs;83 &klubs;Á Suður &spade;98 &heart;D86 ⋄ÁK75 &klubs;KD109 Suður spilar 3G. Meira
11. júní 2013 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Guðmundur Vilhjálmsson

Guðmundur Vilhjálmsson framkvæmdastjóri fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi 11.6.1891, sonur Vilhjálms Guðmundssonar, bónda þar og síðar á Húsavík, og k.h., Helgu Ísaksdóttur húsfreyju. Meira
11. júní 2013 | Í dag | 11 orð

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. (Sálmarnir 66:9)...

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Heldur alla afmælisdaga hátíðlega

Afmæli er hápunktur tilverunnar,“ segir Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur í London, sem er 27 ára í dag. Hildur fluttist nýlega til London ásamt kærasta sínum, Jóni Skaftasyni lögmanni, en Hildur á soninn Björn Helga, sem er þriggja ára. Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 556 orð | 4 myndir

Kappsamur Eyjapeyi

Eyþór fæddist á sjúkrahúsi Vestmannaeyja sem nú er Ráðhús Vestmannaeyja. Meira
11. júní 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Þeir sem hafa horn í síðu orðsins „fíkniefnaakstur“ telja það einungis nothæft um fíkniefnaflutninga. Aldrei er talað um „áfengisakstur“, alltaf ölvunarakstur . Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Guðmundur Mikael fæddist 10. október. Hann vó 4.530 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Svanhildur Margrét Ingvarsdóttir og Guðmundur Kristján Sigmundsson... Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Höfn Guðbjörg Lilja fæddist 29. september kl. 22.37. Hún vó 4.980 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Ólöf Björgvinsdóttir og Jóhann Hilmar Haraldsson... Meira
11. júní 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. b4 cxb4 5. a3 bxa3 6. Bxa3 g6 7. c4 Bg7 8. Rc3 dxc4 9. Da4+ Bd7 10. Dxc4 Bc6 11. Re5 O-O 12. Bxc6 Rxc6 13. Rxc6 bxc6 14. Dxc6 He8 15. Ha2 Hc8 16. Df3 e5 17. O-O e4 18. De3 Dd7 19. Bb2 Hc7 20. Dg5 Dh3 21. Hfa1 Hc5 22. Meira
11. júní 2013 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji fagnar því að Samkeppniseftirlitið ætlar að rannsaka olíufélögin enn á ný, og hvort þau eigi með sér eitthvert samstarf eða samráð sem geti haft hamlandi áhrif á samkeppni. Meira
11. júní 2013 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júní 1911 Melavöllurinn í Reykjavík var vígður. Flokkur ungra manna sýndi leikfimi og síðan var knattleikur. Íþróttavöllurinn var þá suðvestur af kirkjugarðinum við Suðurgötu en var síðar fluttur austar og sunnar og vígður þar í júní 1926. Meira
11. júní 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Þórdís H. Ingimundardóttir

30 ára Þórdís er að ljúka BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og hefur starfað hjá Já.is. Bræður: Magnús Frímann, f. 1974, trésmiður, og Sverrir Steinn, f. 1977, tæknifræðingur. Foreldrar: Ingimundur Benediktsson, f. Meira

Íþróttir

11. júní 2013 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Alls engin vandræði í Laugardal

Viðhorf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Hægt er að ímynda sér vonbrigði sumra að sjá engar fréttir af ólátum eða slagsmálum vegna ofdrykkju Íslendinga á landsleik Íslands gegn Slóveníu á föstudaginn var. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 804 orð | 4 myndir

Baldur samur við sig

Í Kaplakrika Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir þó nokkrar ófarir í leikjum sínum gegn FH frá síðustu aldamótum hafa KR-ingar heldur betur snúið blaðinu við. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

„Ég er hinn lánsami“

„Ég er hinn lánsami,“ sagði José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, þegar fréttamenn spurðu hann í gær hvort hann liti enn á sig sem „þann sérstaka“. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Cristiano Ronaldo , leikmaðurinn snjalli í liði Real Madrid, tryggði...

Cristiano Ronaldo , leikmaðurinn snjalli í liði Real Madrid, tryggði Portúgölum sigur gegn Króötum þegar liðin mættust í vináttuleik í Genf í Sviss í gærkvöld. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós og skoraði Ronaldo það á 36. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksmaðurinn Darrell Flake , sem hefur leikið hér á landi um langt árabil og er íslenskur ríkisborgari, er genginn til liðs við Tindastól á Sauðárkróki og spilar með liðinu í 1. deildinni næsta vetur. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Góð byrjun hjá Ríkharði

Í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Framarar mættu í Keflavík í gærkvöldi og skörtuðu nýjum þjálfara í brúnni. Ríkharður Daðason tók við skútunni og gerði engar breytingar á mannskapnum frá síðasta leik Þorvaldar Örlygssonar. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 679 orð | 4 myndir

Góð skytta gulls ígildi

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það getur margborgað sig fyrir knattspyrnulið að hafa pottþétta vítaskyttu innan sinna raða. Sér í lagi ef viðkomandi lið fær vítaspyrnu í öðrum hverjum leik. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Heat jafnaði metin og heldur nú á útivöllinn

Miami Heat jafnaði metin í einvígi sínu við San Antonio Spurs um NBA-titilinn í körfuknattleik í Bandaríkjunum á heimavelli í fyrrinótt með öruggum sigri, 103:84. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikarinn: Schenkervöllur: Haukar...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikarinn: Schenkervöllur: Haukar – Þróttur R 19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Breiðablik 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Tindastóll 19.15 Selfossvöllur: Selfoss – Valur 19. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – Fram 1:2 Sigurbergur Elísson 67...

Pepsi-deild karla Keflavík – Fram 1:2 Sigurbergur Elísson 67. – Hólmbert Aron Friðjónsson 43., Steven Lennon 56. Rautt spjald: Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík) 40. Breiðablik – Víkingur Ó 2:0 Guðjón Pétur Lýðsson 6. (víti), 61. Meira
11. júní 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Miami – San Antonio 103:84...

Úrslitakeppni NBA Annar úrslitaleikur: Miami – San Antonio 103:84 *Staðan er 1:1 og þriðji leikurinn fer fram í San Antonio í nótt kl.... Meira

Bílablað

11. júní 2013 | Bílablað | 550 orð | 7 myndir

Á verði sem tekið er eftir

Chevrolet Cruze er nú í boði sem langbakur og með minni búnaði en áður til að ná niður verði bílsins. Okkur þótti því vel við hæfi að prófa þennan bíl sem hefur selst í töluverðu magni að undanförnu. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 154 orð | 2 myndir

BMW og Pininfarina leggja saman í púkk

Það getur ekki slæmt komið út úr því þegar annálað hönnunarfyrirtæki og fremsti lúxusbílasmiður heims sameina krafta sína. Það hafa BMW og hönnunarhúsið Pininfarina gert. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Flóðin stöðva smíði Porsche Cayenne

Hin miklu flóð í Mið-Evrópu hafa ekki einungis neytt fólk til að flýja heimili sín í þúsundavís og valdið gríðarlegu eigna- og uppskerutjóni, heldur hafa þau einnig bitnað á bílaframleiðslu. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 479 orð | 5 myndir

Frá örbirgð til auðs blífur bílaástin

Maður er nefndur Curtis Jackson. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 925 orð | 1 mynd

Hugsar aksturinn fram í tímann

Júlíus Helgi Eyjólfsson sigraði nýverið í sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu og varði þar með titil sinn síðan í fyrra. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Hundruð dauðsfalla á vegunum af völdum þreytu

Vansvefta ökumenn valda um 800 dauðsföllum á vegum Frakklands ár hvert. Er svefndrungi önnur helsta orsök banaslysa í umferðinni þar í landi, næst á eftir ölvun undir stýri, sem veldur þriðjungi dauðsfalla. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 209 orð | 2 myndir

Kia Venga kom vel út hjá Auto Bild

Suður-kóreski bílsmiðurinn Kia kemur vel frá langtíma reynsluakstri blaðamanna þýska bílatímritsins Auto Bild á Venga-bílnum. Óku þeir honum samtals eitt hundrað þúsund kílómetra og hefur aðeins einn bíll bilað minna við slíkan reynsluakstur blaðsins. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Mazda sér við blindpunktinum

Japanski bílsmiðurinn Mazda hefur þróað nýjan öryggisbúnað sem ætlað er að draga úr hættu á árekstri milli bíla sem aka í sömu átt. Um 80% árekstra af því tagi eiga sér stað þegar verið er að skipta um akrein og ekið er í veg fyrir annan bíl. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 834 orð | 2 myndir

Nýr Benz sér í myrkri

Ný kynslóð Mercedes-Benz S-Class hefur verið kynnt til sögunnar með enn meiri búnaði og þægindum. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 207 orð | 2 myndir

Renault ætlar að selja 100.000 rafbíla í ár

Hinn smái en knái forstjóri franska bílrisans Renault, Carlos Ghosn, er ekki af baki dottinn. Þótt á móti blási hjá rafbílum kveðst hann vona að Renault selji 100.000 slíka það sem eftir er ársins, eða á sjö mánuðum. Meira
11. júní 2013 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Sandero öruggasti billegi bíllinn

Smábíllinn Sandero frá dótturfélagi Renault í Rúmeníu, Dacia, kom vel út úr árekstrarprófi hjá evrópsku öryggisstofnuninni Euro NCAP. Hlaut hann fjórar stjörnur af fimm möguleikum og einkunnir sem eru þær bestu sem billegur bíll hefur hlotið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.