Greinar föstudaginn 12. júlí 2013

Fréttir

12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

29 þjóðlendur samþykktar fasteignir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög hafa samþykkt að 29 þjóðlendur verði stofnaðar sem fasteignir í fasteignaskrá og fái þar sitt númer. Það er þó aðeins lítill hluti þjóðlendna á svæðum þar sem þjóðlendudeilur hafa verið útkljáðar. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Auka flokkun sorps í tvískipta sorpbíla

Komið er að endurnýjun sorpbíla í borginni. Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs um að kaupa svokallaða tvískipta sorpbíla. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ákærur birtar vegna Milestone

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sérstakur saksóknari hefur ákært stjórnendur fjárfestingafélagsins Milestone vegna greiðslna sem þeir létu það inna af hendi til Ingunnar Wernersdóttur á árunum 2006 til 2007. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bárujárn og Jón Þór koma fram á Hressó

Hljómsveitirnar Bárujárn og Jón Þór leiða saman hesta sína á tónleikum á Hressó í kvöld kl. 22.30. Bárujárn sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu í fullri lengd sem ber sama nafn og sveitin. Á plötunni eru átta frumsamin lög ásamt einu... Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Breytingar á lögum um fóstureyðingar ræddar

Til stóð að írska þingið greiddi atkvæði um frumvarp um fóstureyðingar á miðvikudag en umræður héldu áfram langt fram eftir kvöldi, enda frumvarpið afar umdeilt bæði meðal íhaldssamra og frjálslyndra. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Bændur nýta beitarrétt við Þórsmörk

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Já, við fórum með fé á fjall á þriðjudaginn. Þá var farið með allt féð í einu, 45 fullorðnar kindur,“ segir Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Vík og bóndi á Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 471 orð

Dragi úr áhættu í rekstri OR

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við ákváðum að Orkuveitan gæti gengið að því tilboði sem liggur fyrir. Í þeirri ákvörðun studdumst við við verðmat tveggja óháðra aðila. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Drossíur á Dalsbrautinni

Syðri hluti Dalsbrautar á Akureyri var í gær formlega opnaður fyrir umferð. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Eggert

Mettilraun Salsadansarar komu saman á Austurvelli í gær til að reyna að slá Íslandsmet í Rueda de Casino sem sett var í fyrra þegar 92 tóku þátt í hópdansinum. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Egypski herinn fær F-16 vélarnar í ágúst

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hyggjast standa við áætlanir um að afhenda egypska hernum fjórar F-16 orrustuþotur í ágúst, þrátt fyrir að öll aðstoð Bandaríkjamanna við Egyptaland sé í endurskoðun í kjölfar þess að herinn steypti Mohamed Morsi, lýðræðislega... Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Eivör Pálsdóttir með tvenna tónleika

Færeyska tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir kom til Íslands í gær og heldur tónleika á Gamla Gauknum í kvöld. Húsið er opnað kl. 21 og um upphitun sér færeyska söngkonan Dorthea Dam. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ferðamenn eyddu 30% meira en 2012

Veltan af greiðslukortum erlendra ferðamanna á fyrstu fimm mánuðum ársins var 26.451 milljón, borið saman við 20.304 milljónir 2012. Jafngildir það 30,3% aukningu milli ára. Til samanburðar var veltan af innlendum greiðslukortum 28. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fékk afhent ný húsakynni í Þórshamri

Embætti umboðsmanns Alþingis fékk afhent ný húsakynni í Þórshamri við Templarasund 5 í Reykjavík í gær. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, og Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, afhjúpuðu skjöld við inngang hússins af því tilefni. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Fjárkrafan sett fram sem vörn

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Málefni Dróma hf. hafa talsvert verið til umræðu undanfarin misseri og þannig meðal annars bæði verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og á Alþingi. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fleiri byggingar í Kerlingarfjöllum

Hægt verður að byggja þrjú ný gisti- og þjónustuhús í Kerlingarfjöllum og stækka nokkur af þeim húsum sem fyrir eru samkvæmt tillögu að deiliskipulagi fyrir hálendismiðstöð sem skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps hefur auglýst. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Garðbæingar orðnir 14 þúsund talsins

Garðbæingar eru nú orðnir fleiri en 14 þúsund. Talan náðist 13. júní sl. þegar lítill drengur sem býr á Álftanesi kom í heiminn. Drengurinn, sem skírður var Axel Hugi, er sonur hjónanna Höddu Hrundar Guðmundsdóttur og Þórðar Guðsteins Péturssonar. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gulldrengur og heiðursmaður

Alfreð Gíslason var í gær heiðraður í bak og fyrir á samkomu í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð

Hafna flötum niðurskurði

Skúli Hansen skulih@mbl.is Það liggur alveg ljóst fyrir að hlutverk hagræðingarhóps, sem leggja á til aðgerðir til að hagræða, forgangsraða og auka skilvirkni í rekstri ríkisstofnana, verður ekki að skera flatt niður. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Helgi Rafn frumflytur ný verk í ágúst

Helgi Rafn Ingvarsson tónsmiður og söngvari heldur þrenna tónleika í Kópavogi í ágúst í samstarfi við Bartholdy strengjakvartettinn frá Royal Academy of Music. Á efnisskránni eru m.a. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Hægt að auka framleiðni

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Áætlaður hallarekstur sjúkrahúsa og heilbrigðistofnana á árinu er um 1,1 milljarður króna. Halli frá fyrri árum er um 3,8 milljarðar. Þá nema veikleikar í fjárlögum þessa árs, á borð við t.d. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hægur stígandi í fasteignaverði

Verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,12% á fyrri helmingi ársins og verð á fasteignum um 3,83% á landinu öllu. Á sama tímabili hækkaði vísitala neysluverðs um 2,53% en 12 mánaða verðbólga mælist nú 3,3%. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Íslenskur tvífari Gosling lenti í árekstrinum

Það reyndist vera íslenskur tvífari kanadíska leikarans Ryans Gosling, Júlíus Pétur Guðjohnsen, sem lenti í árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar á miðvikudag, en ekki leikarinn sjálfur eins og fram kom í fréttum fjölmiðla, m.a. á mbl. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kóralrifið mikla hugsanlega fært í hættuflokk

Stjórnvöld í Ástralíu sögðu á miðvikudag að verulega hefði dregið úr losun eiturefna við Kóralrifið mikla en viðurkenndu jafnframt að ástandið á rifinu hefði farið versnandi síðustu ár vegna hvirfilbylja og flóða. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Leggja til að laun þingmanna verði hækkuð um 9,3%

Sjálfstæð eftirlitsnefnd um útgjöld breska þingsins hefur lagt til að árslaun þingmanna verði hækkuð um 9,3%, úr 68.000 pundum í 74.000 pund, árið 2015. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leiðtogar þurfi að sæta ábyrgð

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sagði í viðtali sem birtist í flokksblaðinu Al-Baath í gær, að leiðtogar Baath-flokksins, sem skipt var út í vikunni, hefðu allir gerst sekir um embættisglöp. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Lengri legutími og færri rúm

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýrri skýrslu Landspítalans um starfsemi síðasta árs lengdist meðallegutími sjúklinga úr sjö dögum að jafnaði árið 2011 í 7,2 daga í fyrra. Á sama tíma fækkaði rúmum legudeilda um 1,5%, úr 659 í 649... Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lýsti sig saklausan af sprengjutilræðinu í Boston í apríl

Dzhokhar Tsarnaev, annar bræðranna sem taldir eru hafa staðið að baki sprengjutilræðinu í Boston-maraþoninu í apríl síðastliðnum, lýsti sig saklausan af ódæðinu á miðvikudag, þegar málið var tekið fyrir af alríkisdómstól í Boston. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lögregla leitaði hátt og lágt í bílum

Umfangsmikil leit var gerð að tveimur mönnum í Árnessýslu í gær í tengslum við lögreglurannsókn í Reykjavík, meðal annars vegna líkamsárásarmáls. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Makrílvertíðin er rétt að byrja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Makrílafli það sem af er árinu var orðinn um 14 þúsund tonn í gær, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Fyrir réttu ári var búið að veiða um 32 þúsund tonn af makríl. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Margrét Lára jafnaði metin í Kalmar

Íslenska landsliðið gerði jafntefli við norska landsliðið, 1:1, í fyrsta leik sínum í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Kalmar í gær. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu á 86. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýr umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi

Björn Bjarndal Jónsson, skógarverkfræðingur og framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga, tók nýlega við sem umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins á Íslandi. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Rokk og sól á Neskaupstað

Sviðsljós Áslaug Arna Sigurbjörnsd. aslaug@mbl.is Það er ekkert lát á hátíðum um allt land og munu margir gera sér glaðan dag um helgina þó að það sé víða rigning í kortunum. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Safn um Fischer

Fischer-setur með fjölmörgum munum sem tengjast skákferli Bandaríkjamannsins Bobby Fischers og einvígi hans við Rússann Boris Spasskí hér á landi árið 1972 var opnað á Selfossi síðdegis í gær og var fjölmenni við opnunina. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Samskip hætta að flytja hvalkjöt

Samskip ætla að hætta að flytja hvalkjöt frá Íslandi eftir að hafnir í Hollandi og Þýskalandi ákváðu að hætta að umskipa hvalkjöti þar. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 123 orð

Sannarlega þjóðarmorð

Áfrýjunardómstóll Stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í málefnum fyrrum Júgóslavíu úrskurðaði í gær að ákæra gegn Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu Serba, þar sem hann er sakaður um þjóðarmorð, skyldi standa. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sjúkratryggingar skella í lás

Sumarlokun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) verður frá fimmtudeginum 18. júlí til og með 7. ágúst. Neyðarþjónusta verður til staðar en ekki veitt almenn þjónusta á þessum tíma. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Standa vörð um handverkið

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Þetta var félagsskapur sem átti að standa vörð um íslenskan heimilisiðnað,“ segir Solveig Theódórsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélagsins, um stofnun þess hinn 12. júlí árið 1913. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Sterkur sendiherra á örlagastundu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bréf frá Frederick Irving, sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi á árunum 1972-1976, var lesið við setningu goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum hinn 4. júlí síðastliðinn. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sýnataka blendings úr bát á bjartri sumarnótt

Starfsfólk Hafrannsóknastofnunarinnar ásamt sérfræðingum frá Hvalrannsóknarsetrinu á Húsavík héldu út á Skjálfandaflóa við Húsavík í gærkvöld til að freista þess að ná húðsýni af svokölluðum „hvalablendingi“ sem hefur verið að svamla í... Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Taðþrær tæmdar

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur villbenda hesthúsaeigendum í Reykjavík á að samkvæmt samþykkt um hesthús og hesthúsahverfi skal tæma taðþrær reglulega og áður en þær fyllast. Þrærnar skulu ávallt tæmdar þegar hross eru komin í haga, þó eigi síðar en 1. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tilmæli umhverfisráðherra gegn flutningi hvalkjöts

Peter Altmeier, umhverfisráðherra Þýskalands, hefur sent yfirvöldum hafna við Norðursjó bréf þar sem hann mælist til þess að þau leyfi „sjálfviljug“ ekki flutning hvalkjöts. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tveir ungir menn dæmdir fyrir að stela fartölvum úr sumarhúsi að næturlagi

Tveir ungir menn voru fundnir sekir um þjófnað í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Annar rauf skilorð með broti sínu og var eldri skilorðsdómur dæmdur upp. Var sá dæmdur til að sæta fangelsi í níu mánuði, skilorðsbundið til tveggja ára. Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ummæli varaforsætisráðherra hneyksla

Ummæli háttsetts kínversks embættismanns hafa valdið nokkru fjaðrafoki í netheimum ef marka má fréttastofu AFP en á fundi í Washington líkti einn aðstoðarforsætisráðherra Kína, Wang Yang, sambandi sínu við Jacob Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, við... Meira
12. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Undirbúa sig fyrir fárviðri

Taívanar undirbjuggu sig í gær fyrir komu ofur-fellibylsins Soulik og fluttu meðal annars um 2.300 ferðamenn á Green-eyju í öruggt skjól. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vefur Alþingis stökk upp um 44 sæti á milli vikna

Vefur Alþingis fékk til sín nærri 116 þúsund notendur vikuna 1. til 7. júlí síðastliðinn, samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus. Þetta er aukning milli vikna um heil 634%. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vel undirbúin undir háskólanám

Menntaskóli Borgarfjarðar fór ótroðnar slóðir fyrir sex árum síðan þegar skólinn var stofnaður og bauð strax upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs og hefur nú útskrifað yfir 100 nemendur eftir þriggja ára nám. Skólinn er einkahlutafélag. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Vill breyta leyfisveitingakerfi laxeldis

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Það kerfi leyfisveitinga sem nú er notað í sjókvíaeldi er ekki nothæft, að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra, sem vill finna lausn svo að atvinnugreinin geti vaxið áfram. Meira
12. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 268 orð

Þung viðurlög við afslætti

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Velferðarráðuneytið hefur sent bréf til lyfsala varðandi afslætti apótekara í nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2013 | Leiðarar | 488 orð

Illvígt atvinnuleysi

Ekkert þjóðfélag hefur efni á að láta heila kynslóð fara í súginn Meira
12. júlí 2013 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Skattur er skattur þótt heitið sé gjöld

Pólitísk umræða er menguð af margs konar orðskrípum og frösum sem þeir sem gjarnan hafa lítið fram að færa grípa til í þeim tilgangi að fela þá annars augljósu staðreynd. Meira
12. júlí 2013 | Leiðarar | 241 orð

Öllu snúið á haus

Ríkið á að vera til fyrir fólkið, ekki öfugt Meira

Menning

12. júlí 2013 | Leiklist | 347 orð | 2 myndir

Dramatískri sögu miðlað í einleik

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kaldalónshátíð verður haldin í fyrsta sinn í Dalbæ á Snæfjallaströnd sunnudaginn 14. júlí, en hátíðin er eins og nafnið gefur til kynna helguð tónskáldinu og lækninum Sigvalda Kaldalóns. Dagskráin hefst kl. Meira
12. júlí 2013 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Draumkennd verk í Bergi

Þorri Hringsson sýnir verk sín í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Samtals eru 17 verk á sýningunni, 11 olíumyndir og sex vaxlitamyndir, sem Þorri hefur unnið að síðasta árið. Meira
12. júlí 2013 | Bókmenntir | 477 orð | 3 myndir

Ekki fullkominn hálfviti

Eftir Fredrik Backman. Jón Daníelsson þýddi. Kilja, 383 bls. Veröld 2013. Meira
12. júlí 2013 | Tónlist | 400 orð | 2 myndir

Fjölbreytt verk rísa upp úr rafinu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Upp rís úr rafinu“ nefnast tónleikar sem helgaðir eru akústískri raftónlist og fram fara í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 20. Samkvæmt tilkynningu frá skipuleggjendum munu sex ung tónskáld, þ.e. Meira
12. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Fnykurinn fylgir hverjum sem er

Fyrir ekkert svo löngu síðan var sýnd kvikmynd eftir bandaríska kvikmyndaleikstjórann og handritshöfundinn Todd Solondz í sjónvarpinu. Í stuttu máli sagt er maðurinn einhver hæfileikaríkasti kvikmyndagerðarmaður sem komið hefur fram í langan tíma. Meira
12. júlí 2013 | Bókmenntir | 242 orð | 2 myndir

Kærleikurinn og skuggahliðarnar

Eftir Dorothy Koomson. Halla Sverrisdóttir þýddi. Kilja, 621 bls. JPV útgáfa 2013. Meira
12. júlí 2013 | Bókmenntir | 181 orð | 1 mynd

Milljón pund fyrir handrit

Háskólinn í Reading bauð hæst í handrit írska rithöfundarins Samuels Beckett að skáldsögunni Murphy . Beckett, sem hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1969, byrjaði að skrifa söguna 1935. Handritið hafði verið sagt eitt hið mikilvægasta frá 20. Meira
12. júlí 2013 | Tónlist | 256 orð | 3 myndir

Sannkallað fyrirtak

Breiðskífa þeirra Guðrið Hansdóttur og Janus Rasmussen undir nafninu Byrta. Tuttl gefur út 2013. Meira
12. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Skipt um stjórnanda Bolshoi

Öldur hefur ekki lægt í Bolshoi-ballettinum sögufræga í Moskvu, eftir sýruárásina sem listrænn stjórnandi hans varð fyrir í vetur að undirlagi dansara í hópnum. Meira
12. júlí 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Stelpur rokka á lokatónleikum

Rokksumarbúðarverkefninu Stelpur rokka! lýkur með lokatónleikum í húsnæði TÞM að Hólmaslóð 2 í dag kl. 17. Á tónleikunum munu átta hljómsveitir flytja frumsamin lög sem eru afrakstur mánaðarlangra rokksumarbúða fyrir stelpur á aldrinum 12 til 16 ára. Meira
12. júlí 2013 | Menningarlíf | 738 orð | 2 myndir

Sækir innblástur í Dylan og Megas

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Listamaðurinn Ummi Guðjónsson var að senda frá sér nýja breiðskífu sem ber nafnið Stundum er minna meira . Meira

Umræðan

12. júlí 2013 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Fríverzlun við Kína árið 2010?

Fríverzlunarsamningur á milli Íslands og Kína verður væntanlega á meðal þeirra mála sem tekin verða fyrir þegar Alþingi kemur saman í haust, en hann var sem kunnugt er formlega undirritaður um miðjan apríl síðastliðinn. Meira
12. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Lækurinn hjalar

Frá Helga Kristjánssyni: "Það er ákaflega gaman að fara með börnum til veiða. Óþarft er að kosta miklu til því ódýrustu veiðivötnin eru yfirleitt best, svo fremi að þar veiðist eitthvað." Meira
12. júlí 2013 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Ný stjórn RÚV þarf að taka til hendinni

Eftir Ragnar Önundarson: "Ef menn hjakka í sama farinu með óleyst rekstrarvandamál er gott að lyfta sér upp á skipulagsstigið og skoða hvort skipulagsbreyting feli lausnina í sér." Meira
12. júlí 2013 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Rammaáætlun

Eftir Björn S. Stefánsson: "Verkefnisstjórn birti aldrei rammaáætlun reista á niðurstöðum faghópanna." Meira
12. júlí 2013 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í Reykjavík – íslömsk moska

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Betra væri að veita lóð undir þessa aðstöðu í ytri hverfum borgarinar ..." Meira
12. júlí 2013 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um heilbrigðiskerfið

Eftir Ólaf Guðbjörn Skúlason: "Við fögnum umræðu um að standa vörð um heilbrigðisþjónustu og hvetjum þingmenn til að taka þátt í því verkefni að reisa heilbrigðisþjónustuna við" Meira
12. júlí 2013 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Vatn er nauðsynlegt

Eftir Birgittu Jónsdóttur Klasen: "Börn vita nákvæmlega hvað þau vilja borða og hvað ekki." Meira
12. júlí 2013 | Velvakandi | 172 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gagnslitlar dagskrárkynningar Hvernig stendur á því að Ríkisútvarpinu er næstum því ofviða að kynna væntanlega dagskrá? Meira

Minningargreinar

12. júlí 2013 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Dóra Björk Leósdóttir

Dóra Björk Leósdóttir fæddist á Ytra-Álandi í Þistilfirði 12. desember 1938. Hún lést 21. júní 2013. Útför Dóru Bjarkar fór fram frá Þórshafnarkirkju 6. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Garðar Gíslason

Garðar Gíslason fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. júlí 2013. Foreldrar hans voru Kristín Ágústa Ágústsdóttir, fædd í Narfakoti í Njarðvíkum 7. janúar 1914, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Guðlaug Þorleifsdóttir

Guðlaug Þorleifsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1935. Hún lést á Landspítalanum 24. júní 2013. Útför Guðlaugar fór fram frá Bústaðakirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Guðmundur Andrésson

Guðmundur Andrésson fæddist á Felli í Árneshreppi 5. júlí 1928. Hann lést á Landakoti 21. júní 2013. Útför Guðmundar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 3. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir

Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1979. Hún lést í Noregi 13. júní 2013. Foreldrar hennar eru Unnur Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Helgi Hermannsson. Guðrún var elst þriggja systkina. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pálmi Steindórsson

Gunnlaugur Pálmi Steindórsson fæddist í Reykjavík 25. október 1925. Hann andaðist á heimili sínu 21. júní 2013. Útför Gunnlaugs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 3. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sæmundsson

Hallgrímur fæddist á Stóra-Bóli á Mýrum í Hornafirði 19. júní 1926. Hann lést á heimili sínu 22. júní 2013. Útför Hallgríms fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 4. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Helgi Már Arthursson

Helgi Már Arthursson fæddist á Ísafirði 19. febrúar 1951. Hann lést á hjartalækningadeild Landspítalans 14. júní 2013. Helgi Már Arthursson var jarðsunginn frá Neskirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Hermann Gunnarsson

Hermann Gunnarsson fæddist á Bárugötu í Reykjavík 9. desember 1946. Hann lést á Taílandi 4. júní 2013. Útför Hermanns fór fram frá Hallgrímskirkju 28. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist á Syðra-Hóli, A-Hún. 1. apríl 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. júlí 2013. Foreldrar hennar voru: Magnús Björnsson bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli, f. 30.7. 1889, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist á Laugalandi í Stafholtstungum 12. desember 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júní 2013. Útför Ingibjargar fór fram frá Áskirkju 28. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Ósk Sigurðardóttir

Ingunn Ósk Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 27. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 3701 orð | 1 mynd

Ingunn Ósk Sigurðardóttir

Ingunn Ósk Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 27. júní 2013. Foreldrar Ingunnar Óskar voru Sigurður Kristinn Einarsson, f. 12. ágúst 1891, d. 19. júní 1926 og Margrét Kristjánsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Hallgrímsson

Jón Hilmar Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 20. september 1978. Hann lést 18. júní 2013. Útför Jóns Hilmars fór fram frá Grafarvogskirkju 3. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Lára Benediktsdóttir

Lára Benediktsdóttir fæddist á Hólmavaði í Aðaldal 3. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 4. júlí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Jónasína Halldórsdóttir, f. 15. október 1895, d. 8. nóvember 1968, og Benedikt Kristjánsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnlaugsdóttir

Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist á Siglufirði 25. október 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júní 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Kópavogskirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Erlendsdóttir

Sigurbjörg Erlendsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 22. júlí 1922. Hún lést á LSH 8. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Jóhanna Helga Jónsdóttir, f. 1896, d. 1983 og Erlendur Jónsson, f. 1893, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Skúli H. Fjalldal

Skúli H. Fjalldal fæddist á Ísafirði 30. ágúst 1938. Hann lést á Hospice Sydfyn í Danmörku 16. júní 2013. Skúli var sonur hjónanna Halldórs Fjalldal kaupmanns, f. 1910, d. 1979 og Sigríðar Skúladóttur kaupkonu, f. 1910, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Sveinn Samúelsson

Sveinn Samúelsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1922. Hann lést 28. júní 2013. Hann hét Samúel Sveinn fullu nafni en notaði aldrei Samúels nafnið og var ekki með það skráð í þjóðskrá. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 2294 orð | 1 mynd

Valgerður Inga Hauksdóttir

Valgerður Inga Hauksdóttir (Vallý) fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1951. Hún lést á Landspítalanum, deild 11E, 5. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Garðar Haukur Georgsson, f. 8.2. 1927, d. 12.6. 1980 og Eyrún Sigríður Sigurðardóttir, f. 26.5. 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2013 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Þuríður Hilda Hinriks

Þuríður Hilda Hinriks, kölluð Syja, fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 23. júní 2013. Þuríður Hilda (Syja) var jarðsungin frá Háteigskirkju 2. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

ESA samþykkir endurfjármögnun Sjóvár

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur samþykkt þá ríkisaðstoð sem Sjóvá fékk í kjölfar bankahrunsins 2008. Í tilkynningu frá ESA segist Oda Helen Sletnes, forseti stofnunarinnar, fagna samþykkt endurfjármögnunarinnar. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Ferðamönnum fjölgar

Um 90 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júnímánuði. Um 20,9% aukningu er að ræða milli ára, en í júní 2012 fóru um 75 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Horfur úr neikvæðum í stöðugar

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum sínum fyrir breska bankakerfið úr neikvæðum í stöðugar. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 628 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir stærstir á hlutabréfamarkaðinum

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Lífeyrissjóðir eru langstærstu hluthafar íslenska hlutabréfamarkaðarins, en þeir eiga að minnsta kosti 31% af hlutabréfum íslenskra félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Mikill ávinningur af tíu þúsund nýjum störfum

Á næstu árum þarf að skapa að minnsta kosti tíu þúsund ný störf svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 573 orð | 1 mynd

Misjöfn stefna tekin í arðgreiðslum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Arðgreiðslustefna fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll er misjöfn og misgagnsæ. Í flestum tilfellum miðast stefnan við ákveðið hlutfall af hagnaði eftir skatta. Meira
12. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Samþykkja risakaup

Stór hluti hluthafa EasyJet studdi það að fjölga mjög í flugflota fyrirtækisins þrátt fyrir að Stelios Haji-Ioannou , stofnandi og stærsti hluthafi fyrirtækisins, væri því mótfallinn , segir í frétt Financial Times. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2013 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

...farðu á tónleika á Græna hattinum á Akureyri

Það verður sannkölluð tónlistarveisla á Græna hattinum á Akureyri um helgina. Valdimar treður upp ásamt hljómsveit á föstudagskvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 22. Meira
12. júlí 2013 | Daglegt líf | 643 orð | 4 myndir

Heilbrigt LungA dafnar vel og stækkar

Listahátíðin LungA verður haldin í fjórtánda skiptið dagana 14. til 21. júlí. Hátíðin hefur heldur betur skotið rótum en auk þess sem rúmlega þúsund gestir sækja hana ár hvert, þá er verið að stofna lýðháskóla tengdan hátíðinni. Meira
12. júlí 2013 | Daglegt líf | 584 orð | 1 mynd

Heimur Áslaugar

Ég vatt mér fljótlega upp að fimm karlmönnum sem stóðu saman við mótmælin, klæddir í þessa ógeðslegu bleiku boli og spurði þá hvort þetta kæmi þeim í raun eitthvað við. Meira
12. júlí 2013 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Hinsti dans Föstudagsfiðrilda

Á morgun munu síðustu Föstudagsfiðrildi listhópa og götuleikhúss Hins hússins flögra um stræti Reykjavíkurborgar. Hóparnir verða staðsettir víðsvegar um miðbæinn á milli klukkan 12 og 14 og verður ýmislegt á boðstólnum. Meira
12. júlí 2013 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Rýnir í fegurð hversdagsleikans

Listakonan Ragnheiður Maísól Sturludóttir opnaði nýlega vefsíðu með samansafni af verkum sínum. Hún útskrifaðist úr myndlist frá Listaháskóla Íslands í vor og hefur verið iðin við kolann á sviði lista undanfarin ár. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2013 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ára

Hafdís Hannesdóttir , Laufrima 4, Reykjavík, fagnar 70 ára afmæli sínu í dag, 12. júlí. Hún verður heima á... Meira
12. júlí 2013 | Í dag | 251 orð

Af Íbúðalánasjóði, slugsi og slætti í Reykjavík

Það kom fram í fréttum RÚV að mikið hafi verið skorið niður hjá Reykjavíkurborg í grasslætti. Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs sagði rigningatíð með mikilli grassprettu gera borgarstarfsmönnum erfitt fyrir. Meira
12. júlí 2013 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fimmti ásinn. S-Allir Norður &spade;Á975 &heart;4 ⋄K86432 &klubs;106 Vestur Austur &spade;62 &spade;G10843 &heart;87 &heart;93 ⋄D1095 ⋄G7 &klubs;ÁD942 &klubs;G753 Suður &spade;KD &heart;ÁKDG10652 ⋄Á &klubs;K8 Suður spilar 7G dobluð. Meira
12. júlí 2013 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

50 ára Helgi er uppalinn við Sogsvirkjanir en býr á Selfossi og starfar sem bílstjóri og vélamaður. Maki: Sigurlaug Gréta Skaftadóttir, f. 1968, vinnur við ræstingar í FSU. Börn: Ágústa Íris, f. 1988, Eyþór, f. 1992, og Óskar Ingi, f. 2005. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 620 orð | 3 myndir

Hlaut viðurkenningu fyrir hjálparflug

Erlendur Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði þann 12. júlí 1943. Hann missti móður sína tveggja ára og ólst hann upp ásamt Kristínu systur sinni hjá föður þeirra og Valgerði systur hans og manni hennar Jóel Ingvarssyni. Meira
12. júlí 2013 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Jón Guðnason

Jón Guðnason, sóknarprestur og skjalavörður, fæddist á Óspaksstöðum í Hrútafirði 12.7. 1889. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Katrín Freysdóttir

60 ára Katrín er fædd og uppalin á Húsavík en býr í Vestmannaeyjum og er læknaritari þar. Maki: Einar Friðþjófsson, f. 1950, framhaldsskólakennari. Börn: Jórunn, f. 1975, Hjalti, f. 1982, og Rúnar, f. 1987. Foreldrar: Hallmar Freyr Bjarnason, f. 1931,... Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Kristinn Hjálmarsson

40 ára Kristinn er Skagfirðingur og stjórnunarráðgjafi, bús. í Garðabæ. Maki: Jóna Rósa Stefánsdóttir, f. 1975, leikskólakennari á Sunnuhvoli. Börn: Bryndís Hrönn, f. 1994, og Stefán Bjarni, f. 2008. Foreldrar: Hjálmar Jónsson, f. Meira
12. júlí 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Gengi þýðir m.a. velgengni og kemur oft fyrir í íþróttamáli, sem eðli málsins samkvæmt er nokkuð staðlað. En þá verða orðin líka stundum ógagnsæ í augum notandans: „Leikmaðurinn hefur átt afleitu gengi að fagna á tímabilinu. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Guðmundur Gísli Þórarinsson fæddist 1. október kl. 12.37. Hann vó 3.120 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Dagmar Guðmundsdóttir og Þórarinn Gíslason... Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Mikael Máni Danielsson fæddist 7. nóvember kl. 4. Hann vó 3.625 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Karen Ómarsdóttir og Daniel Viðarsson... Meira
12. júlí 2013 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. Be3 Da5 9. Rd2 O-O 10. Be2 Dxc3 11. Hc1 Db2 12. Rc4 Db5 13. d5 b6 14. O-O Dd7 15. Bf4 Bb7 16. He1 Hd8 17. Db3 De8 18. Bc7 Hc8 19. Be5 f6 20. Bb2 Hd8 21. Bg4 Rd7 22. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Skellir sér í þarabað í tilefni dagsins

Ég er að vinna um daginn en eftir það ætla ég með mömmu og vinkonum mínum í þarabað,“ segir Olga Þórunn Gústafsdóttir, sem er 22 ára í dag. Olga Þórunn er sveitastelpa frá Reykhólum, en þar er boðið upp á hin svokölluðu þaraböð. Meira
12. júlí 2013 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Óskar Einarsson Valgerður Aðalsteinsdóttir 85 ára Ása Haraldsdóttir Guðmundur Óskar Guðmundsson Hildur Anna Björnsson Ingibjörg Sigurðardóttir 80 ára Ástvald Valdimarsson Bergur H. Meira
12. júlí 2013 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji hefur lagt það í vana sinn að borga alla reikninga ekki síðar en þegar eindagur rennur upp og vill helst aldrei skulda neinum neitt. Meira
12. júlí 2013 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júlí 1940 Vegna mikillar fjölgunar ökutækja í kjölfar hernámsins birti lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsingu þar sem brýnt var fyrir ökumönnum að „gefa merki er þeir breyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni“. 12. Meira

Íþróttir

12. júlí 2013 | Íþróttir | 130 orð

130 milljónir komnar í kassann

Íslensku knattspyrnuliðin þrjú sem komin eru áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu hafa hvert um sig tryggt sínu félagi 200.000 evrur, jafnvirði um 32,5 milljóna króna. Hundrað þúsund evrur fást fyrir að leika í 1. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Ákvað að brosa bara

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir hafði um margt að hugsa áður en hún tók vítaspyrnuna sem færði Íslandi stigið dýrmæta gegn Noregi í fyrsta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í Kalmar í gær. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

EM kvenna 2013 A-RIÐILL: Ísland – Noregur 1:1 Kristine Hegland 26...

EM kvenna 2013 A-RIÐILL: Ísland – Noregur 1:1 Kristine Hegland 26. – Margrét Lára Viðarsdóttir 87. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fjölnismenn tóku stigin

Fjölnismenn gerðu það gott í heimsókn sinni á Selfossvöll í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu leikmenn Selfoss, 2:1. Þar með stungu Fjölnismenn sér upp í 5. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 332 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aníta Hinriksdóttir úr ÍR náði bestum tíma í undanrásum í 800 m hlaupi á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í Donetsk í Úkraínu í gærmorgun. Hún kom í mark á 2.04,79 mín. Durati Edao frá Eþíópíu var önnur á 2.05.20. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 697 orð | 4 myndir

Full alvara í Garðabæ

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Garðbæingar sýndu í gærkvöldi að þeim er full alvara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla þegar þeir sigruðu meistara FH 2:1 í Garðabænum. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Sauðárkróksv.: Tindastóll – Haukar...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Sauðárkróksv.: Tindastóll – Haukar 19.15 Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – KA 19.15 Húsavíkurv.: Völsungur – Víking. R 19.15 2. deild karla: Gróttuvöllur: Grótta – KV 19. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 841 orð | 4 myndir

Markið breytir öllu

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Hversu miklu getur eitt mark í fótboltaleik breytt? Þegar komið var fram á 87. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Munum eftir þessu lengi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta gerist ekki mikið sætara. Liðið sýndi þvílíkan karakter, eftir mikið leikjaálag, og við sönnuðum að við gefumst aldrei upp. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Mætir vonandi á mánudaginn

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sextán ára gamall á leið til Ajax

Óttar Magnús Karlsson, 16 ára gamall leikmaður Víkings Reykjavíkur, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við hollenska stórliðið Ajax. Ajax hefur verið á höttunum eftir Óttari í nokkurn tíma en samningur hefur staðið honum til boða í nokkra mánuði. Meira
12. júlí 2013 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Skrautlegur en markalaus leikur í Andorra

Breiðablik komst auðveldlega áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við FC Santa Coloma í Andorra La Vella, höfuðstað Andorra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.