Greinar þriðjudaginn 24. september 2013

Fréttir

24. september 2013 | Erlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

62 látnir og 63 saknað í Naíróbí

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
24. september 2013 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Aðgerðir til stuðnings innlendu vinnuafli

Stjórnvöld í Singapúr kynntu í gær nýjar og hertar reglur um ráðningar erlendra sérfræðinga en frá og með ágúst 2014 munu fyrirtæki þurfa að sýna fram á að þau hafi gert tilraun til að ráða innlenda starfsmenn áður en þau fá leyfi til að leita út fyrir... Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur skólamjólkurdagur

Miðvikudaginn 25. september verður alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn í fjórtánda sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur með aðstoð frá Mjólkursamsölunni öllum 70. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

„Fólk kemur ekki til okkar að gamni sínu“

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sá fjöldi sem sækir sér aðstoð til hjálparsamtaka hér á landi hefur verið svipaður í ár og fyrri ár. Ekkert gefur til kynna að þörfin fyrir aðstoð fari minnkandi samkvæmt upplýsingum frá hjálparsamtökum. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

„Hverfið er eins og einn risastór botnlangi“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð

Beiðni Hagsmunasamtaka heimilanna um lögbann synjað

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Hagsmunasamtaka heimilanna gegn Lýsingu hf. Samtökin kröfðust þess að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar, en kröfunni var hafnað. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

Bætt vegtenging við Grafarholt felld

Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar í borgarráði felldi tillögu Kjartans Magnússonar, Sjálfstæðisflokki, þess efnis að láta kanna tiltæka kosti við að bæta umferðartengingar við Grafarholt. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Dómkirkjan er miðpunktur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mér þykir alltaf jafngaman að ganga héðan heiman frá mér úr gamla skipstjórahverfinu í Vesturbænum niður í bæ. Mæta fólki og bjóða góðan daginn, heyra umferðarnið og njóta iðandi mannlífs. Meira
24. september 2013 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Dómstóll bannar Bræðralag múslíma

Egypskur dómstóll bannaði í gær Bræðralag múslíma og fyrirskipaði að eignir samtakanna skyldu gerðar upptækar. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð

Dregur úr áfengisneyslu ungmenna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Dregið hefur úr áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga. Þetta kemur fram í Rannsókn á vímuefnanotkun framhaldsskólanema á Íslandi árið 2013, sem Rannsóknir og greining við Háskólann í Reykjavík framkvæmdu. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Fjörugur fuglavinur Þessi fallegi fjörkálfur brá á leik og skemmti sér konunglega við það að kasta brauði að svöngum öndum á Tjörninni við Ráðhúsið í Reykjavík á... Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 4 myndir

Ekki á vísan að róa með makríl

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stilla ber væntingum um makrílveiðar í grænlensku lögsögunni á næstu árum og áratugum í hóf, enda bendir sagan til þess að sveiflur geti orðið í stofninum og vaxandi makrílgengd á svæðinu gengið til baka. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð

Eldsvoði í húsi í Hnífsdal

Eldur kom upp í einbýlishúsi í Hnífsdal í gærkvöldi. Enginn var heima í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri á Ísafirði, segir húsið vera mikið skemmt og líklega ónýtt. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Engar íslenskar rafbækur til útláns

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hlutverk bókasafna er að lána út bækur. Enn sem komið er er ekki hægt að fá íslenskar rafbækur að láni þrátt fyrir að bækurnar séu fáanlegar á stafrænu formi. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fundu fíkniefni og skuldalista við leit

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för ökumanns í umdæminu við hefðbundið eftirlit um seinustu helgi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar tilkynnti ökumaðurinn, sem var kona á þrítugsaldri, lögreglumönnum samstundis að hún væri svipt ökuréttindum. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Gagnrýnir árangur Verslunarskólans

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í skólablaði nemendafélags Verslunarskóla Íslands, Viljinn, spyr einn nemandi skólans, Darri Freyr Atlason, af hverju skólinn sé ekki meðal þeirra bestu. Meira
24. september 2013 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Góður árangur gegn barnavinnu

Vinnandi börnum hefur fækkað um þriðjung síðan árið 2000; úr 246 milljónum í 168 milljónir, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Hér er allt undir einu þaki

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Skúlagata 13 í Borgarnesi sem áður hýsti verslunina Kristý hafði staðið auð í einhvern tíma þegar Svava Víglundsdóttir ásamt manni sínum Unnsteini Arasyni opnaði þar blómabúð og gjafavöruverslun 1. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hraunavinir komu í veg fyrir framkvæmdir

Félagar í samtökunum Hraunavinir stóðu vaktina í Gálgahrauni allan liðlangan gærdaginn. Framkvæmdir áttu að hefjast þar í gærmorgun en um 20 mótmælendur stóðu fyrir framan tvær gröfur og neituðu að færa sig. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðar gengu vel og dýrin voru væn

Hreindýraveiðum lauk 20. september sl. Útgefinn heildarkvóti fyrir árið eru 1.229 dýr en 47 leyfi af því eru nóvemberleyfi á kýr. Því mátti veiða 1.182 dýr á nýyfirstöðnu tímabili. Þar af voru 606 tarfaleyfi og 576 kýrleyfi. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð

Íslendingar fá þunga dóma í Danmörku

Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi í gær þrjá Íslendinga og tvo Dani í sex til tíu ára fangelsi fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. Er Íslendingunum jafnframt meinað að ferðast aftur til Danmerkur. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Kvótakerfi í 22 löndum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með aukinni fiskveiðistjórnun og þróun kvótakerfa hefur dregið úr ofveiði og hnignun fiskistofna í heiminum. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð

Lést í bílslysi í Noregi

Íslensk kona lést í bílslysi í Noregi síðastliðinn laugardag. Hún hét Kristín Martí og var hún 43 ára. Slysið átti sér stað þegar fólksbifreið hennar lenti í árekstri við bifreið sem kom á móti. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Makríllinn gæti horfið kólni hafið

Ótímabært er að ganga út frá því að aukin makrílgengd austur af Grænlandi sé komin til að vera. Stofninn geti enda fært sig frá svæðinu á jafnskömmum tíma og það tók hann að fikra sig í norðvesturátt. Meira
24. september 2013 | Erlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Merkel nálægt hreinum meirihluta

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Erfiðar stjórnarmyndunarviðræður bíða Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, eftir að flokkur hennar, Kristilegir demókratar, vann stórsigur í þingkosningum á sunnudag. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Múlagöng lokuð

Múlagöng verða lokuð í þessari viku vegna vinnu verktaka í þrjár nætur, þ.e. aðfaranætur miðvikudags til föstudags, frá kl. 23.00 og til kl. 06.30, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð

Opna einkastofu

Páll Tryggvason, barna- og unglingageðlæknir, og Eyrún K. Gunnarsdóttir sálfræðingur hafa opnað einkastofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Páll segir að þetta þýði ekki að búið sé að koma þjónustu við börn og unglinga með geðræna kvilla í gott lag. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð

Réðst á nágrannakonu sína

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, en maðurinn réðst á nágrannakonu sína með þeim afleiðingum að hún handleggsbrotnaði. Manninum er jafnframt gert að greiða konunni 400. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sala á Arion banka undirbúin

Skilanefnd Kaupþings hefur hafið vinnu við að selja Arion banka. Unnið er að ráðningu utanaðkomandi ráðgjafa og áhugasamir fjárfestar hafa þegar haft samband og sýnt Arion áhuga, að því er fram kemur í frétt á vef Bloomberg-fréttaveitunnar í gær. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Segist óöruggur að vera veikur á Íslandi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ástandið fer illa í mig . Ég er óöruggur og mér líður illa og ég get ekki ímyndað mér annað en að aðrir krabbameinssjúklingar upplifi það sama. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Skútustaðakirkja 150 ára

Mývatnssveit Hátíðarguðsþjónusta var á sunnudag á Skútustöðum í tilefni þess að kirkjan er 150 ára um þessar mundir. Sóknarpresturinn, sr. Örnólfur J. Ólafsson, þjónaði fyrir altari en sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikaði. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stækkun Áslandsskóla samþykkt

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að hefja undirbúning að byggingu annars áfanga Áslandsskóla sem felur í sér fjórar almennar kennslustofur og íþróttasal með viðeigandi aðstöðu. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð

Sumarið var vel undir meðallagi

Bændur á Suðurlandi keppast við að klára heyskap þessa dagana, en ágætlega viðraði til þeirra verka í gær og um helgina. Kulda- og vætutíð fyrr í sumar kom niður á sprettunni og hafa fæstir bændur náð þriðja slætti. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Tímabundið sölubann var sett á leikföng

Starfsmenn Neytendastofu fóru í sex minjagripaverslanir í miðbæ Reykjavíkur vegna ábendingar um að til sölu væru leikföng sem væru ekki í lagi. Alls voru skoðuð 22 leikföng í umræddum búðum og af þeim voru aðeins tvær vörur eða 9% í lagi. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Viðurkenndi galla á rannsókn

Andri Karl Kristinn Ingi Jónsson Saksóknari viðurkenndi fyrir Hæstarétti í gær að rannsókn lögreglu í máli ákæruvaldsins á hendur Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni hefði ekki verið gallalaus. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð

Vilja auglýsa lausasölulyf í sjónvarpi

Samband íslenskra auglýsingastofa vill vita hver afstaða Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra sé til þess hvort ráðuneytið eigi að beita sér fyrir því að afnema bann við því að auglýsa lausasölulyf í sjónvarpi. Í samtali við mbl. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Vilja samstarf um 1.800 tonn

Byggðastofnun hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um nýtingu 1.800 þorskígildistonna viðbótaraflaheimilda. 1.450 tonn eru í þorski, 236 tonn í ýsu, 50 tonn í steinbít og 602 tonn í ýsu. Umsóknarfrestur er til 7. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Víða viðrar vel til gönguferðar

Veðrið hefur verið milt á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og margir borgarbúar hafa notið útivistar. Veðrið í dag verður áfram gott en búast má við 3 til 10 stiga hita og þurru veðri. Á morgun mun þó rigna um land allt. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vísindavaka og vísindakaffi í vikunni

Vísindavaka Rannís verður haldin föstudaginn 27. september kl. 17-22 í Háskólabíói. Gestir Vísindavöku fá að skoða og prófa tæki og tól sem notuð eru við rannsóknir, skoða ýmsar afurðir og spjalla við vísindafólk. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Þakka fyrir að hafa verið fjarri árásinni

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Íslendingur búsettur í Naíróbí, Keníu, segir alla mjög óttaslegna eftir hryðjuverkaárásina um síðustu helgi. Meira
24. september 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Þarft að breyta hugarfari

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2013 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Fundastjórn ekki fyrir fátæka

Styrmir Gunnarsson skrifar: Það er dýrt spaug að vera í Evrópusambandinu. Æðsta forysta þess skiptist á milli aðildarríkja á sex mánaða fresti. Næst er komið að Grikkjum. Þeir eiga að taka við hinn 1. janúar nk. Meira
24. september 2013 | Leiðarar | 543 orð

Kjósendur jafna um jafnaðarmenn

Það er mikill samhljómur í síðustu kosningaúrslitum í okkar heimshluta Meira

Menning

24. september 2013 | Kvikmyndir | 105 orð | 2 myndir

Aulinn Gru vinsæll

Teiknimyndin Aulinn ég 2 , Despicable Me 2 á frummálinu, er tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar í íslenskum bíóhúsum, aðra vikuna í röð. Meira
24. september 2013 | Leiklist | 539 orð | 2 myndir

Átök sem enda með morði

Harmsaga eftir Mikael Torfason. Leikarar: Elma Stefanía Ágústsdóttir og Snorri Engilbertsson. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Bassi og rödd

Bandaríska tónskáldið og bassaleikarinn C.J. Boyd kemur fram á tónleikum á Harlem Bar í Tryggvagötu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 21. Boyd kemur einn fram með kontrabassa og rödd sína og magnar upp sinn tónaheim. Meira
24. september 2013 | Bókmenntir | 180 orð | 1 mynd

Dönsk og íslensk skáld lesa upp

Næstu daga lesa nokkur ljóðskáld frá Danmörku upp úr verkum sínum ásamt íslenskum skáldbræðrum, á samkomum í Reykjavík og á Selfossi. Yfirskrift ljóðahátíðarinnar er „Brúað með orðum“ en lesið verður upp á íslensku, dönsku og ensku. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 521 orð | 2 myndir

Fjörugt, fjölbreytt, fágað

Rameau: Dardanus-ballettsvíta (1739). J.S. Bach: Fiðlukonsert í a. Beethoven: Sinfónía nr. 3, „Eroica“. Jonathan Gandelsman fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 19.9. kl. 19:30. Meira
24. september 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Frá pípulagningum til heimsenda

Þegar undirritaður var barn snerust tölvuleikir um að bregða sér í hlutverk pípara til þess að bjarga prinsessu úr kastala eldspúandi risaskjaldböku. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar

Guðmundur Sigurðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju, kemur fram á hádegistónleikum í kirkjunni í dag kl. 12. Tónleikarnir verða um 30 mín. að lengd. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Leita hugmynda

Undanfarin þrjú ár hefur Hafnarborg staðið fyrir samkeppni um tillögu að haustsýningu í safninu og nú er í fjórða sinn kallað eftir sýningartillögum. Frestur til að skila inn tillögu að sýningu haustið 2014 rennur út mánudaginn 14. október 2013. Meira
24. september 2013 | Kvikmyndir | 352 orð | 4 myndir

Sjónvarpsmynd um Liberace sigursæl

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í fyrradag en verðlaunin eru veitt árlega fyrir það besta sem bandarískar sjónvarpsstöðvar hafa upp á að bjóða. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Skúli og Óskar í tónleikaferð um landið

Tónlistarmennirnir Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson halda í tónleikaferð um landið og hefst hún með tónleikum í kvöld kl. 20 í Akraneskirkju. Meira
24. september 2013 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Stefnir í nýtt sölumet hjá Borgarleikhúsinu

Allt stefnir í að nýtt kortasölumet verði sett í Borgarleikhúsinu. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu seldust í fyrra yfir 11 þúsund áskriftarkort, en í ár hafa nú þegar 9 þúsund kort verið seld og enn eru fjórar vikur eftir af kortasölunni. Meira
24. september 2013 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Stemningsverk fyrir klarinett og píanó

Þeir Ármann Helgason og Peter Maté bjóða upp á litríka og áhugaverða efnisskrá fyrir klarinett og píanó, með verkum eftir Brahms, Poulenc, Nielsen, Jón Nordal og Jón Þórarinsson, á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast þeir... Meira
24. september 2013 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Tónleikhúsformið býður upp á frjóa samvinnu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Elsa alvitra nefnist nýtt tónleikhúsverk eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur sem frumflutt verður á opnunartónleikum tónleikaraðarinnar Jaðarbers í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

24. september 2013 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

„Skemmtilegir“ stjórnmálamenn = rithöfundar?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Oft virðast skemmtilegustu stjórnmálamennirnir einnig vera rithöfundar og skáld." Meira
24. september 2013 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Er Ísland klíkusamfélag?

Eftir Ómar Sigurðsson: "Í vitrun sá ég allt hið vélandi ráð./Með viljann sem hikar, ef skín hans stjarna (EB)." Meira
24. september 2013 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfisráðherra

Eftir Arnar Helga Lárusson: "Þetta er að verða ansi skökk mynd sem erfitt er að skilja með rökum." Meira
24. september 2013 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Styðjum byggingu SÁÁ

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hjálpin sem ég þáði á sínum tíma hefur enst mér allt fram á þennan dag." Meira
24. september 2013 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Svaladrykkir frá síðustu öld

Um daginn var undirritaður í ónefndri kjörbúð að kaupa inn hefðbundinn skammt neysluvara fyrir fjölskylduna. Út af fyrir sig er það ekki í frásögur færandi en meðal þess sem var á óskalista barnanna var ferna af safa unnum úr svokölluðum goji-berjum. Meira
24. september 2013 | Velvakandi | 67 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rík þjóð Við erum með ríkustu þjóðum heims þegar kemur að auðlindum landsins. Af hverju erum við þá með svelt heilbrigðis- og menntakerfi? Hvert fer arðurinn af eigum þjóðarinnar? Meira

Minningargreinar

24. september 2013 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Anna Sigrún Böðvarsdóttir

Anna Sigrún Böðvarsdóttir fæddist á Akranesi 15. maí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2013. Útför Önnu Sigrúnar fór fram frá Seljakirkju 20. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Herbert Jóhannes Guðbrandsson

Herbert Jóhannes Guðbrandsson fæddist í Stóra-Laugardal í Tálknafirði 15. nóvember 1920. Hann lést á Borgarspítalanum 6. september 2013. Foreldrar hans voru Hjörtfríður Kristín Haraldsdóttir og Guðbrandur Jónatansson. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 4250 orð | 1 mynd

Hugo Þórisson

Hugo Þórisson fæddist í Reykjavík 25. maí 1949. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 15. september 2013. Foreldrar hans voru Carla Hanna Proppé húsmóðir og Þórir Kristinsson, bílasmiður og forstjóri. Hugo var annar í röð þriggja systkina. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Inga Bjarney Óladóttir

Inga Bjarney Óladóttir fæddist á Sveinsstöðum í Grímsey 16. júlí 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2013. Foreldrar hennar voru Óli Bjarnason, f. 29.8. 1902 að Steindyrum á Látraströnd, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Magnús Einarsson

Magnús fæddist í Reykjavík 9. mars 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. september 2013. Útför Magnúsar fór fram frá Hallgrímskirkju 20. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Ólöf Helgadóttir

Ólöf Helgadóttir fæddist í Stafni í Reykjadal 3. mars 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 13. september 2013. Útför Ólafar fór fram frá Einarsstaðakirkju 21. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Ragnar Guðbjörnsson

Ragnar Guðbjörnsson fæddist 18. apríl 1956. Hann lést á Landspítalanum 12. september 2013. Útför Ragnars var gerð frá Fossvogskapellu 19. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Sigurður Brynjólfsson

Sigurður Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1942. Hann lést á Landspítalanum 25. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Jóna Gíslína Sigurðardóttir og Brynjólfur Magnússon. Systkini hans eru Guðríður, f. 3.9. 1930, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 395 orð | 2 myndir

Sigurður Grétar Guðmundsson

Sigurður Grétar Guðmundsson fæddist á Sandhólaferju í Rangárþingi 14. október 1934. Veraldleg útför Sigurðar Grétars var gerð frá Fossvogskirkju 23. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2013 | Minningargreinar | 2877 orð | 1 mynd

Sigþrúður Kristín Gunnarsdóttir

Sigþrúður Kristín Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1948. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 12. september 2013. Foreldrar Sigþrúðar voru hjónin Sigríður Margrét Steindórsdóttir, fædd í Ísafjarðarsýslu 26. nóvember 1921, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2013 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

31 milljarðs þrot

Skiptum á félaginu L-Investments, sem var í eigu færeyska fjárfestisins Jákups á Dul Jacobsen, stofnanda Rúmfatalagersins, er lokið og námu heildarkröfur í búið 31,1 milljarði króna. Þrjár milljónir fengust upp í kröfur eða um 0,0095%. Meira
24. september 2013 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Frumskráningar ekki fleiri frá hruni

Umfang skráninga á hlutabréfamarkað í Bretlandi hefur ekki verið meira frá hruni. Markaðsvirði skráninga það sem af er ári nemur 7,2 milljörðum dollara og er það átta sinnum meira en á sama tíma fyrir ári, segir í frétt Financial... Meira
24. september 2013 | Viðskiptafréttir | 656 orð | 2 myndir

Lítill hagnaður við erfiðar aðstæður

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Lítill hagnaður varð af rekstri sjávarútvegsfyrirtækisins Icelandic Group á síðasta ári sem endurspeglar að hluta til erfitt efnahagsástand á heimsvísu. Meira
24. september 2013 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Ræða samruna Eikar og Landfesta

Stjórn Eikar fasteignafélags, sem er umsvifamikið í miðbænum, og Arion banki, eigandi fasteignafélagsins Landfesta, hafa ákveðið að hefja viðræður um hugsanlegan samruna félaganna. Í lok síðustu viku stóðu hluthafar Eikar frammi fyrir fjórum kostum. Meira

Daglegt líf

24. september 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Að gera sjálfur við reiðhjól

Það er sennilega jafnslæmt að vera á biluðu reiðhjóli og biluðum bíl. Þannig ætti maður í það minnsta ekki að fara út í umferðina því það getur stofnað öðrum í hættu og auðvitað manni sjálfum. Meira
24. september 2013 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Gaman að hlaupa í Gunnarsholti

Ungmennafélagið Hekla á Hellu ætlar að standa fyrir 3 og 6 tíma hlaupi nk. laugardag 28. september. Hlaupið mun fara fram í Gunnarsholti, skammt fyrir utan Hellu. Hlaupinn verður hringur sem er ca. 2,9 km og er brautin algerlega án hæðabreytinga. Meira
24. september 2013 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Hljópstu fram úr þér?

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, hefur það markmið að styðja við bakið á langhlaupurum á Íslandi með fræðslu og viðburðum. Fræðslufundir Framfara þetta haustið verða haldnir í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal við Engjaveg. Meira
24. september 2013 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...lærið í sirkusskóla

Sirkus Íslands er mörgum kunnur, meðal annars eftir frækileg afrek í sumar á Volcano-sirkuslistahátíðinni. Sirkusinn náði í sumar, með hjálp velunnara, að safna fyrir sirkustjaldi og nú er komið að því að kenna börnum á aldrinum 8-15 ára sirkuslistir. Meira
24. september 2013 | Daglegt líf | 489 orð | 3 myndir

Reiðhjólabændur þeysast á hjólafákum

Haraldur Guðjónsson er mikill hjólagarpur og í sumar hjólaði hann sjö sinnum yfir 100 kílómetra ferðir. Hann tilheyrir hópi sem kallar sig Reiðhjólabændur og þeir hjóla saman á hverju þriðjudagskvöldi. Hópurinn er öllum opinn. Meira
24. september 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Sólarlausir Íslendingar þurfa að huga að D-vítamínbúskapnum

Þar sem Íslendingar búa stóran hluta ársins við lítið sólarljós þurfa þeir að huga vel að D-vítamínbúskap líkamans, enda verður upptaka þessa vítamíns fyrst og fremst til fyrir áhrif sólarljóssins á húðina. Meira

Fastir þættir

24. september 2013 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Hc1 h6 14. Re6 Bxe6 15. dxe6 Bxc3 16. Hxc3 fxe4 17. Bf1 e3 18. fxe3 fxe3 19. Hcxe3 a5 20. b5 c6 21. bxc6 bxc6 22. Meira
24. september 2013 | Í dag | 318 orð

Af borgarstjóra og skrítnum fuglum

Ég hitti karlinn á Laugaveginum við Fríkirkjuna. Hann nikkaði höfðinu yfir til ráðhússins og sagði, að það segði mikið um það, hvaða mann náunginn hefði að geyma, hvaða hárgreiðslu hann veldi sér. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við á Ólafsfirði á 100 daga hringferð... Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Bergur Jónsson

Bergur fæddist í Reykjavík 24.9. 1898 og ólst þar upp Hann var sonur Jóns Jenssonar, dómstjóra, amtmanns og alþm. Reykvíkinga, og Sigríðar Thorberg Hjaltadóttur húsfreyju. Bergur var af þekktum ættum stjórnmálamanna og fræðimanna. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Birgir M.W. Pétursson

30 ára Birgir ólst upp í Garðabæ, er nú búsettur í Kópavogi og starfrækir B&B – gluggatjaldahreinsun ehf. Maki: Stefanía Helga Bjarnadóttir, f. 1988, matráður. Foreldrar: Pétur Ólafsson, f. 3.9. 1942, d. 25.10. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Enn sendir Björn frá sér bók

Björn Ingólfsson var lengi skólastjóri Grenivíkurskóla en lét af því starfi fyrir níu árum og hefur fengist við skriftir síðan. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 529 orð | 4 myndir

Gefinn fyrir tæki og tól og sækir í sveitina

Ari fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og ólst upp á Akureyri, fyrstu árin á Eyrinni en síðan tók Brekkan við. Hann gekk í Barnaskóla Akureyrar, Gagnfræðaskólann og seinna í VMA. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 96 orð | 1 mynd

Grenvísk vítamín, lyf og snyrtivörur

Vel hefur gengið síðustu ár hjá lyfjaverksmiðjunni Pharmarctica á Grenivík. Starfsemin hefur verið í 200 fermetra húsnæði sem löngu er orðið of lítið en í smíðum er 350 fermetra viðbygging sem vonandi verður tilbúin fyrir árslok. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 412 orð | 1 mynd

Guðný hefur starfað í sama húsi í alls 44 ár

Guðný Sverrisdóttir frá Lómatjörn er eflaust eini sveitarstjóri landsins sem býr við þann munað að geta hlýtt á lifandi tónlist allan liðlangan vinnudaginn. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Haraldur Anton Skúlason

30 ára Haraldur ólst upp í Garðabæ, er búsettur í Reykjavík og er vaktstjóri á Lebowski-bar við Laugaveg. Maki: Valgerður Stella Kristjánsdóttir, f. 1985, í MA-námi í félagsfræði við HÍ. Foreldrar: Auður Haraldsdóttir, f. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 636 orð | 4 myndir

Harðfiskur, fótbolti og ferðaþjónusta

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Ekki er ofmælt að frændurnir Heimir Ásgeirsson og Jón Ingólfsson séu áberandi á Grenivík. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Hákon Skúlason

40 ára Hákona ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í bókmenntafræði frá HÍ, MBA-prófi frá HR og er einn stofnenda Green Energy Group AS í Noregi sem framleiðir vélar fyrir litlar jarðvarmavirkjanir. Maki: Írs Elfa Þorkelsdóttir, f. 1974, Synir: Arnór, f. Meira
24. september 2013 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Thómas Þór Guerra fæddist 15. janúar kl. 11.50. Hann vó 4.150...

Reykjavík Thómas Þór Guerra fæddist 15. janúar kl. 11.50. Hann vó 4.150 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Miriam Guerra Damboriarena Másson og Jón Brynjar Másson... Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Siglufjörður Sigurbjörg Sól fæddist 3. nóvember kl. 21.41. Hún vó 33.15...

Siglufjörður Sigurbjörg Sól fæddist 3. nóvember kl. 21.41. Hún vó 33.15 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðný Friðfinnsdóttir og Daði Már Guðmundsson... Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 87 orð | 1 mynd

Skyldi það vera geislabaugur?

Sjálfsmyndir geta verið óvenjulegar, eins og til að mynda þessi, sem Björn Ingólfsson tók á göngutúr um miðjan mánuðinn. Hann segir: „Ég var uppi á Höfða um áttaleytið að morgni. Þoka lá yfir Skælunni og náði alveg upp undir þar sem ég var. Meira
24. september 2013 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Áslaug Valdemarsdóttir 80 ára Gísli Björnsson Halldóra Elsa Erlendsdóttir Ingvar Hallgrímsson Lára Benediktsdóttir Lydía Edda Thejll Sigríður Sigurðardóttir 75 ára Tryggvi Pálsson 70 ára Gísli Þorsteinsson Guðrún Anna Pálsdóttir Jónína... Meira
24. september 2013 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Viðburðaríkur og skemmtilegur dagur

Ég get ekki sagt að ég sé mikið afmælisbarn og hef ekki haft það fyrir sið að gera mikið úr afmælinu mínu,“ segir Garðar E. Cortes, söngvari og tónlistarmaður. Honum er þó minnisstætt síðasta stórafmæli. Meira
24. september 2013 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Ég veit hvar ég ætla ekki að vinna í framtíðinni,“ sagði sautján ára gömul dóttir Víkverja upp úr þurru á dögunum. Nú, hváði Víkverji. „Á skrifstofu,“ botnaði stúlkan. Meira
24. september 2013 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. september 1922 Fyrsta einkasýning Gunnlaugs Blöndal listmálara var opnuð í KFUM-húsinu í Reykjavík. „Hann er talinn vera efnilegastur andlitsmálari af hinum yngri mönnum hér,“ sagði í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

24. september 2013 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Deildabikar kvenna A-riðill: Grindavík – Valur 74:84 *Valur 8...

Deildabikar kvenna A-riðill: Grindavík – Valur 74:84 *Valur 8 stig, Grindavík 4, Keflavík 4, Hamar 2, Stjarnan 0. Einn leikur er eftir í riðlinum, Hamar – Grindavík. Valur vinnur riðilinn og mætir Haukum í úrslitaleik næsta... Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Ekki kynnst svona mótlæti áður

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Norska úrvalsdeildarliðið Start með Íslendingana Matthías Vilhjálmsson og Guðmund Kristjánsson innanborðs er á miklu skriði þessa dagana. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 722 orð | 3 myndir

Eldri strákarnir í liðinu öfunda okkur Atla

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Fagna ekki of snemma

Svisslendingar mæta Íslandi fullir sjálfstrausts á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöld eftir 9:0-sigur á Serbíu um helgina í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 716 orð | 1 mynd

KV þarf 300 manna stúku

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Knattspyrnufélag Vesturbæjar, KV, sem samanstendur mestmegnis af gömlum KR-ingum og vinum úr Vesturbænum, vann það magnaða afrek að komast upp í 1. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, 8-liða úrslit: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, 8-liða úrslit: TM-höllin: Keflavík – Þór Þ 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Snæfell 19. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

S igurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs...

S igurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur sótt um að gegna stöðu þjálfara kvennalandsliðs Englands. Þetta staðfesti hann við vefmiðilinn fótbolta.net í gær. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Súrsæt byrjun Arons

Íslendingaliðið Eskilstuna Guif byrjaði leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær og vann stórsigur á Redbergslid, 31:22. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Svíþjóð Redbergslid – Guif 22:31 • Heimir Óli Heimisson...

Svíþjóð Redbergslid – Guif 22:31 • Heimir Óli Heimisson skoraði 4 mörk fyrir Guif en Haukur Andrésson ekkert. Aron Rafn Eðvarðsson ver mark liðsins og Kristján Andrésson er þjálfari... Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 karla Leikið í Volgograd í Rússlandi: Slóvakía...

Undankeppni EM U17 karla Leikið í Volgograd í Rússlandi: Slóvakía – Ísland 2:4 Ragnar Már Lárusson 55., 79., Viktor Karl Einarsson 15., Albert Guðmundsson 61. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 218 orð

*Valþór Guðrúnarson , leikmaður Akureyrar, hóf Íslandsmótið af krafti og...

*Valþór Guðrúnarson , leikmaður Akureyrar, hóf Íslandsmótið af krafti og skoraði átta mörk í sigurleik Akureyrar á Fram. Valþór lék 19 leiki Akureyrarliðsins á síðustu leiktíð og skoraði samtals níu mörk í þeim leikjum. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 536 orð | 3 myndir

Varð að nýta tækifærið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. september 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Zenit sýnir Alfreð áhuga

Ekki er loku fyrir það skotið að landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason verði liðsfélagi leikmanna á borð við Brasilíumanninn Hulk og Andrei Arshavin hjá rússneska liðinu Zenit St. Petersburg í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast að nýju. Meira

Bílablað

24. september 2013 | Bílablað | 185 orð | 1 mynd

Breiðari, lægri og lengri

Nýr BMW 428i Coupe xDrive, nýr BMW 525d xDrive og nýr BMW 320d xDrive Grand Turismo verða frumsýndir á BMW-sýningu næstkomandi laugardag í húsakynnum BL við Sævarhöfða í Reykjavík. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Eldsneytisnýtingin sífellt betri

Fólksbílalína Renault-verksmiðjanna hefur tekið forystuna í mengunarmálum, en hún losar nú minna koltvíildi (CO 2 ) en bílalína annarra bílaframleiðenda í Evrópu. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 403 orð | 1 mynd

Ford Focus fór 1.619 km á tankfylli af eldsneyti

Tveir hressir Norðmenn settu heimsmet á dögunum er þeir óku gljáfægðum Ford Focus frá Kautokeino í nyrstu héruðum Noregs til Óslóar á aðeins einni venjulegri tankfylli. Leiðin sem þeir Knut Wilthil og Henrik Borchgrevink lögðu að baki var 1. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Hámarksaldur á leigubíla í Oxford

Borgarstjórnin í Oxford í Englandi hefur hlotið stuðning og góðar undirtektir við þau áform sín að setja hámarksaldur á leigubíla í borginni. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 122 orð | 1 mynd

Með tíu þúsund bíla á skrá

Bland, sölu- og markaðstorg á netinu, hefur ákveðið að stofna bílasölu á netinu. Í því sambandi hefur fyrirtælið ráðið til sín ráðið löggiltan bílasala til að annast umsýslu hennar. Í tilkynningu frá Bland segir að hátt í 10. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 806 orð | 8 myndir

Nýr bíll í sama búningi

Nýr Audi A3 er kominn á markað í kjölfarið á nýjum VW Golf, en báðir þessir bílar nýta sama MQB-undirvagninn. Audi A3 er vinsælasti bíllinn sem bílamerkið frá Ingolstadt hefur framleitt en fimmti hver Audi í heiminum er A3. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Panta BMW i3 í stórum stíl óséðan

Norðmenn eru fremstir í heimi í notkun rafbíla. Og þeir virðast hafa tröllatrú á hinum nýja rafbíl BMW i3. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 518 orð | 4 myndir

Stálstýrið veitt í ellefta sinn

Tilkynnt var val á Bíl ársins 2014 á fimmtudaginn var en það var nýr Skoda Octavia sem hreppti hnossið að þessu sinni. Þetta er í ellefta sinn sem Stálstýrið svokallaða er afhent en gripurinn var fyrst afhentur árið 2001. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 215 orð

Útlendingar borga ekki stöðusektir

Erlendir ökumenn sem leið eiga um Kambrúarskíri í Englandi (Cambridgeshire) hirða lítt um að borga í stöðumæla. Fyrir bragðið verður sýslan af vænum tekjum. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 569 orð | 5 myndir

Vörumst að fella sleggjudóma

Talsvert hefur verið í fréttum auglýsingamyndband um ameríska jeppa sem tekið er í íslenskri náttúru, þar sem við fyrstu sýn virðist vera um utanvegaakstur að ræða. Meira
24. september 2013 | Bílablað | 496 orð | 2 myndir

Þvingaðir til sparaksturs

Fyrst það stendur til í Danmörku er ekki ólíklegt að það verði síðar tekið upp hér á landi. En nú stendur til að þvinga um 2.000 danska ökukennara á námskeið til að læra að kenna nemendum sínum vistakstur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.