Greinar föstudaginn 27. september 2013

Fréttir

27. september 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

15 handteknir í umfangsmikilli aðgerð

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Lögreglan handtók fimmtán manns í Auðbrekku í Kópavogi í gærmorgun. Hverfinu var lokað um tíma, en handtökurnar áttu sér stað um sexleytið í gærmorgun skv. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Alþingi kemur saman á þriðjudag

Alþingi kemur saman að nýju þriðjudaginn 1. október nk. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Alþjóðleg greiðslumiðlun á Dalvík

Snorrason Holdings á Dalvík rekur Dalpay, sem er greiðslumiðlun fyrir netverslanir og er nýtt af þúsundum fyrirtækja í rúmlega 80 löndum um heim allan. Dalpay hefur alla tíð verið rekið frá Dalvík og er til húsa í gamla Kaupfélagshúsinu þar í bæ. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Ákvörðun ráðherra fagnað og fordæmd

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ný náttúruverndarlög voru á meðal þeirra stóru mála sem hart var deilt um á lokametrum síðasta vorþings. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Átakið snýr að ríkisstofnunum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við getum ekki hlutast til um hvernig þessar stofnanir haga sínu starfsmannahaldi. Ef þær vilja bæta í laun sinna starfsmanna þá gera þær það. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bannað að miðla upplýsingum úr skattskrá

Creditinfo Lánstraust hf. skal láta af miðlun upplýsinga um einstaklinga úr skattskrá til áskrifenda sinna til nota við lánshæfismat og markaðssetningu, samkvæmt nýlegum úrskurði Persónuverndar. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Barnakerra fyrir fjögur börn

Foreldrafélag Leikskála, leikskólans á Siglufirði, færði leikskólanum nýverið kerru að gjöf. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bjartsýni í ferðaþjónustunni

,,Menn virðast vera nokkuð bjart- sýnir fyrir veturinn. Meira
27. september 2013 | Erlendar fréttir | 699 orð | 4 myndir

Bókaormur og ljóðelskur blóðhundur

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ahmed Abdi Godane hefur getið sér orð fyrir að vera bókhneigður, ljóðelskur og mælskur, en jafnframt svo grimmur og miskunnarlaus blóðhundur að jafnvel Osama bin Laden varð um og ó. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Engan pappír í gráar og grænar

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Gráar og grænar tunnur í Reykjavík sem innihalda pappír verða ekki lengur tæmdar. Meira
27. september 2013 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Evrópskum dýrum hefur fjölgað um allt að 3.000%

Rannsókn bendir til þess að mikilvægar dýrategundir hafi rétt úr kútnum á síðustu 50 árum og dýrum á borð við birni, úlfa, gaupur, erni og hrægamma hafi fjölgað verulega. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Fáeinir jöklar hafa horfið frá 1890

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísindamenn frá Veðurstofu Íslands, ÍSOR og Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna (USGS) hafa gert kort sem sýnir alla jökla Íslands á einu korti og eins þekktar eldfjallaöskjur undir jöklunum. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fullvaxta fyrirtæki á 54 tímum

Vinnusmiðjan Startup Weekend fer fram í Háskólanum í Reykjavík 18.- 20. október nk. Um er að ræða alþjóðlegan viðburð sem hefur verið vinsæll víða um heim. Markmið viðburðarins er að byggja upp viðskiptahugmyndir á 54 klukkustundum. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 559 orð | 6 myndir

Gjaldeyrismál lykillinn að stöðugleika

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segist ekki eiga von á því að sátt náist um kjarasamninga um hálfs til tveggja prósenta hækkun eins og Samtök atvinnulífsins, SA, leggja upp með. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Golli

Skammdegið skollið á Hjólalukt hjólreiðakappans lýsir leiðina í húminu niður... Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð

Greiða ber út í krónum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitastjórnum föllnu bankanna ber engin skylda til að greiða kröfuhöfum í gjaldeyri heldur er það þvert á móti í samræmi við skyldur þeirra og meginreglur kröfuréttar að við úthlutun sé aðeins borgað út í krónum. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð

Greiðsluskylda Brims staðfest

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Gröftur við gangamunna að byrja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Byrjað verður að grafa ofan af stæði gangamunna Norðfjarðarganga í Eskifirði í næstu viku. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hjartaheill og Neistinn hefja söfnun

Hjartaheill og Neistinn hafa hrundið af stað átaki til söfnunar fyrir nýju hjartaþræðingartæki á hjartadeild Landspítala. Í dag eru 260 manns á biðlista eftir hjartaþræðingu. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hraunavinir segja veginn hættuminni en marga aðra

„Kerfið okkar byggist á stöðugri vakt, líkt og um ungbarn væri að ræða,“ segir Ómar Ragnarsson sem hefur ásamt Hraunavinum staðið vaktir við Gálgahraun til þess að mótmæla fyrirhuguðum Álftanesvegi. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Hætta greiðslum til apóteks

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Mér hefur borist enn ein hótunin frá Sjúkratryggingum Íslands. Nú hóta þær að stöðva greiðslur til Garðsapóteks frá og með 4. október nk. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Ítalir sigurstranglegastir

Guðmundur Páll Arnarson var í íslenska briddslandsliðinu sem hreppti heimsmeistaratitilinn í Japan haustið 1991. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Komi öllum röntgentækjum í lag

Krabbameinsfélag Íslands segir að stefnt sé að því að öll röntgentæki, sem eru notuð til að leita að krabbameinum í brjóstum, verði komin í notkun um miðja næstu viku. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Launakerfið endurskoðað

Tillaga borgarstjóra um aðgerðir gegn kynbundnum launamun var lögð fyrir borgarráð í gær. Í tillögunni, sem er í 11 liðum, felst m.a. að í október og nóvember nk. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lokunarúrræði skattstjóra hefur skilað tugum milljóna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ljóst er að átak embættis ríkisskattstjóra (RSK) gegn svartri vinnu sem staðið hefur í sumar hefur skilað tugum milljóna króna hið minnsta í betri heimtum á skattfé. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Lykilverk Kjarvals sýnd í St. Pétursborg

Yfirlitssýning á verkum Jóhannesar Kjarvals var opnuð í rússneska ríkislistasafninu í St. Pétursborg í gær. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Matreiðslumaður ársins valinn

Keppnin Matreiðslumaður ársins verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Ellefu matreiðslumenn taka þátt í forkeppninni sem haldin er föstudaginn 27. september. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Málþing um tengsl Íslands og NATO

Föstudaginn 27. september klukkan 15.30 verður haldið málþing um tengsl Íslands og NATO árið 2013. Málþingið er opið öllum og verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. Flutt verða stutt erindi og efnt til pallborðsumræðna. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Máttu ekki taka upp á hafnarsvæði

Úrskurður Persónuverndar um að Fiskistofu hafi ekki verið heimilt að taka upp athafnir áhafnar skips sem staðin var að framhjálöndun hefur ekki áhrif á málið gegn útgerð skipsins að sögn Eyþórs Björnssonar fiskistofustjóra. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Mikil samstaða á baráttufundi 500 kennara í Iðnó

Jón Pétur Jónsson Gunnar Dofri Ólafsson Mikill hugur var á baráttufundi grunnskólakennara sem fór fram í Iðnó í gærkvöldi. Um 500 manns komu þar saman og þurftu margir að standa utandyra. Ljóst er að kennarar eru mjög óánægðir með launakjör sín. Meira
27. september 2013 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mörg störf bönnuð konum

Washington. AFP. | Í að minnsta kosti fimmtán löndum hafa eiginmenn lagalegan rétt til að hindra að konur þeirra vinni úti, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um kynjamisrétti í atvinnulífinu. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Neikvæðnin eykur á áhyggur sjúklinganna

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands hefur að undanförnu fjölgað þeim sem hafa komið í viðtöl og talað við ráðgjafa í síma. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Niðurstaðan sjálfgefin

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
27. september 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Njósnað var um Martin Luther King

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hleraði síma Martins Luthers King, þekktasta leiðtoga bandarískra blökkumanna og réttindabaráttu þeirra, þegar mótmælin gegn Víetnamstríðinu stóðu sem hæst. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Ólík sýn á uppsagnir ráðherra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðný Dóra Gestsdóttir, fráfarandi varaformaður stjórnar Vinnumálastofnunar, undrast að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skuli hafa sagt henni upp störfum án skýringa. „Ég er svolítið hissa. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Reykjavík gengur í Samtök vinaborga brúðuleikhúss

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær tillögu borgarstjóra um að Reykjavíkurborg gerðist aðili að Samtökum vinaborga brúðuleikhúss, The International Association of the Puppet-friendly Cities. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ríkið dæmt til að greiða manni bætur

Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni bætur vegna þess að ekki var lagður dómur á mál sem höfðað var gegn honum tímanlega eftir áfrýjun þess. Er ríkinu gert að greiða honum 300 þúsund krónur vegna þessa. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Segist saklaus af fjársvikaákæru

Andri Karl andrikarl@mbl.is Karlmaður á sextugsaldri sem ákærður hefur verið fyrir umfangsmikil fjársvik kom fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gærmorgun. Hann lýsti sig saklausan af ákærunni og hafnaði öllum bótakröfum í málinu. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sjósundsgarpur Íslands krýndur

Á morgun, laugardag, kl. 13 verður haldið sundmót í Nauthólsvíkinni. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Sóru af sér vanhæfni í stjórn Íbúðalánasjóðs

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Fyrrverandi stjórnendur Íbúðalánasjóðs voru harðorðir í garð rannsóknarnefndar Alþingis þegar þeir mættu á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stal fatnaði fyrir 740.000

Rúmlega þrítug kona var dæmd í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi fyrir umfangsmikinn þjófnað úr verslunum. Konan var ákærð fyrir að stela fatnaði, skópörum og snyrtivörum að verðmæti 740.973 krónur. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 685 orð | 4 myndir

Sumarið fær falleinkunn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Lægð er að koma upp að landinu og veldur úrkomu næstu daga...“ Eitthvað á þessa leið hefur boðskapur veðurfræðinga hljómað dag eftir dag síðustu mánuði. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Svona lítur tíuþúsundkallinn út Röng mynd birtist í blaðinu í gær (bls...

Svona lítur tíuþúsundkallinn út Röng mynd birtist í blaðinu í gær (bls. 14) af framhlið nýja 10 þúsund króna seðilsins og einnig var í frétt um útgáfu seðilsins farið rangt með nafn meðhönnuðar hans, Stephens Fairbairns. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sýnd veiði en ekki gefin á Grænlandsjökli

Á hverfanda hveli er heiti blaðauka sem dreift er með Morgunblaðinu í dag. Þar er að finna ljósmyndir og viðtöl sem Ragnar Axelsson ljósmyndari tók á Austur-Grænlandi fyrr á þessu ári. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Tekist var á um æru og orðræðu Egils

Andri Karl andri@mbl.is „Það er hafið yfir allan vafa að vegið er að æru stefnanda [Egils] með alvarlegum hætti,“ sagði Vilhjálmur H. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Um 130 nafnlausir jöklar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 130 íslenskir jöklar sem hafa verið nafnlausir verða merktir og nafngreindir í alþjóðlegum jöklaatlas sem kemur út á næsta ári. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vont sumar mælt á vinsældakvarða

Sé litið á sérstakan vinsældakvarða sem m.a. mælir úrkomu og fjölda sólarstunda þá fær sumarið í ár falleinkunn, aðeins níu stig af 48 mögulegum í höfuðborginni. Það stendur langt að baki góðviðrissumrum síðustu ára. Meira
27. september 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Öldungarnir á söluskrá

Frystitogararnir Freri RE 73 og Venus HF 519 liggja bundnir við bryggju í Reykjavík. Þessi miklu aflaskip voru smíðuð á Spáni og komu bæði til landsins árið 1973 og eru því fjörutíu ára gömul. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2013 | Leiðarar | 218 orð

Ekkert gert með undirskriftir

Borgin telur 70.000 undirskriftir ekki með þegar hún segir frá athugasemdum við aðalskipulag Meira
27. september 2013 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Farsakennt bréf til forsætisráðherra

Farsinn um aðild Íslands að Evrópusambandinu heldur áfram enda ekki við öðru að búast þegar tjaldið er aðeins dregið að hluta til fyrir og gestunum ekki hleypt út úr leikhúsinu. Meira
27. september 2013 | Leiðarar | 325 orð

Samningalotur framundan

Það er áríðandi að forsendur nýrra kjarasamninga verði ljósar í tæka tíð Meira

Menning

27. september 2013 | Bókmenntir | 231 orð | 2 myndir

Aðventuhátíð í sýningarsal í Moskvu í dag

Í dag verður opnuð í galleríinu Fotoloft, í Winzavod-listamiðstöðinni í Moskvu, ljósmyndasýningin „Aðventa á Fjöllum“ með verkum Sigurjóns Péturssonar. Meira
27. september 2013 | Myndlist | 358 orð | 2 myndir

„Ég set skynjunina ekki fram heldur býr fólk hana til“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
27. september 2013 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Dóri hleypur í skarðið fyrir Þorstein

Grínistarnir Þorsteinn Guðmundsson og Dóri DNA hafa á undanförnum vikum hlaupið í skarðið hvor fyrir annan. Til stóð að Dóri yrði dómari í rithöfundaeinvígi 15. september sl. en sökum veikinda komst hann ekki og Þorsteinn leysti hann af. Meira
27. september 2013 | Bókmenntir | 121 orð | 1 mynd

Friður og stríð á Gljúfrasteini

Fyrsti fyrirlestur vetrarins á Gljúfrasteini – húsi skáldsins verður nk. sunnudag í höndum Jóns Ögmundar Þormóðssonar lögfræðings. Hann mun segja frá gerð bókar sinnar Friður og stríð: hafsjór af tilvitnunum sem út kom á árinu. Meira
27. september 2013 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur Kviss búmm bang

Eva Björk Kaaber, Eva Rún Snorradóttir og Vilborg Ólafsdóttir, sem skipa sviðslistahópinn Kviss búmm bang, halda fyrirlestur um vinnuaðferðir sínar og verk í fyrirlestrarsal myndlistardeildar LHÍ á Laugarnesvegi 91 í dag kl. 12.30. Meira
27. september 2013 | Bókmenntir | 257 orð | 3 myndir

Hryllingssaga sem er ekki fyrir viðkvæma

Eftir Erik Axl Sund (Jerker Eriksson og Håkan Axlander Sundquist). Fyrsti hluti Victoriu Bergmann-þríleiksins. Kilja. 431 bls. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Undirheimar 2013. Meira
27. september 2013 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Klámfíkn og glæpir

Don Jon Joseph Gordon-Levitt er leikstjóri, handritshöfundur og aðalleikari Don Jon . Myndin segir af Jon Martello sem á yfirborðinu virðist til mikillar fyrirmyndar. Hann er hins vegar forfallinn klámfíkill og dregur kvenfólk á tálar við hvert... Meira
27. september 2013 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Leiði Fischers, masterklassi og verðlaun

Kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson heldur sk. masterklassa í Tjarnarbíói í dag kl. 12, fer þar yfir verk sín og svarar spurningum gesta. Kl. Meira
27. september 2013 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Möller Records á leið til Berlínar

Möller Records heldur til Berlínar í næstu viku. Í tilkynningu frá fyrirtækinu er bent á að markaðsferðalag og tónlistarheimsókn til Evrópu sé kostnaðarsöm og því hyggist útgáfan efna til tónlistarveislu á Bravó á Laugavegi 22 í kvöld milli kl. Meira
27. september 2013 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Nætur(b)rölti lýkur á morgun

Sýningu Sigrúnar Guðmundsdóttur sem nefnist Nætur(b)rölt lýkur á morgun kl. 14, en hún er til sýnis í Flóru á Akureyri. Sigrún býr og starfar í Rotterdam í Hollandi. Meira
27. september 2013 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Ramsay í bakaríi óþekku strákanna

Vart finnst á byggðu bóli fjölhæfari maður en sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay. Þessi orðljóti Breti er þungamiðjan í hvorki meira né minna en þremur sjónvarpsþáttum sem sýndir eru á Skjá einum þessa dagana. Meira
27. september 2013 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Tveir strengir í Háteigskirkju

Tveir strengir er yfirskrift hádegistónleika sem fram fara í Háteigskirkju í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum sem Lilja Eggertsdóttir er listrænn stjórnandi að. Meira
27. september 2013 | Kvikmyndir | 68 orð | 5 myndir

Umfangsmesta kvikmyndahátíð Íslands, RIFF, var sett í gær í Háskólabíói...

Umfangsmesta kvikmyndahátíð Íslands, RIFF, var sett í gær í Háskólabíói með sýningu á nýjustu kvikmynd Róberts I. Douglas, This is Sanlitun eða Svona er Sanlitun . Hátíðin stendur til og með 6. Meira
27. september 2013 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

White Shadow tekin af dagskrá RIFF

Kvikmyndin White Shadow eftir leikstjórann Noaz Deshe verður ekki á formlegri dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hófst í gær. Meira

Umræðan

27. september 2013 | Aðsent efni | 879 orð | 2 myndir

Asía leitar að jafnvægi

Eftir Lee Jong-Wha: "Þessar spár um „harða lendingu“ eru ýktar. En vegurinn framundan er grýttur og torfær." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Áfengisneysla ungmenna undir 20 ára er vandamál á Íslandi

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Neysla ungmenna undir 20 ára á áfengi og öðrum vímuefnum er stórt vandamál og þarf sameinað átak samfélagsins til að sporna við fótum." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Enga olíuvinnslu á fiskimiðum okkar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Nú ættum við Íslendingar að sýna svolitla reisn og verða fyrstir þjóða til þess að lýsa því yfir að við tökum ekki þátt í því að leita eftir eða framleiða kolefnaeldsneyti..." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Gagnrýnið greinarkorn

Eftir Sigurð Jónsson: "Því miður er heildarmyndin af þjóðinni sú að þetta sé óttalegur tossabekkur sem vantar aga og góðan kennara" Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Kraftaverk stjórnmálanna

Eftir Arnar Sigurðsson: "Valdagræðgi er í raun upphaf og endir að eiginlegri hugmyndafræði margra stjórnmálamanna." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 95 orð | 1 mynd

Menntamálarapp: Afsakaðu mig!

Eftir Dóru Björt Guðjónsdóttur: "Smáhugvekja um grein Stefaníu Jónsdóttur „Mál að linni“." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Nýtt fangelsi strax en ekki 2016

Eftir Sigurð Oddsson: "Með lítillega breyttum teikningum mætti byggja á lóðinni lúxusheilsuhótel og græða á túrismanum." Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Rauðvín er skaðlegt að dómi vísindamanna

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Áfengisdýrkun neytenda, tvískinnungur og sofandaháttur stjórnvalda í áfengismálum eru án efa helstu orsakir fyrir aukinni áfengisneyslu." Meira
27. september 2013 | Velvakandi | 155 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þingmenn biðjist afsökunar Mér finnst að þingmenn ættu að biðja samstöðuhóp öryrkja og aldraða afsökunar á framkomu sinni í garð okkar en við stóðum nýlega fyrir tvennum friðsamlegum mótmælum við Alþingi. Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Verkalýðsforinginn

Eftir Kára Stefánsson: "Báturinn er að sökkva, marar í hálfu kafi, og Gylfi er ekki að ausa út úr honum heldur inn í hann." Meira
27. september 2013 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Vilja skýrsluna í pólitískan farveg

Eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins tók við völdum síðastliðið vor var umsókn fyrri stjórnar um inngöngu í Evrópusambandið eins og kunnugt er sett í ákveðinn farveg. Meira
27. september 2013 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Völlurinn í Vatnsmýrinni

Eftir Vífil Karlsson: "Þjóðin byggði upp höfuðborgina og Reykjavíkurflugvöllur því vart einkamál borgarbúa. Innanlandsflug í Keflavík veikti höfuðborgina og margar byggðir." Meira

Minningargreinar

27. september 2013 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Anna Sigrún Böðvarsdóttir

Anna Sigrún Böðvarsdóttir fæddist á Akranesi 15. maí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2013. Útför Önnu Sigrúnar fór fram frá Seljakirkju 20. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Bogi Jóhann Bjarnason

Bogi Jóhann Bjarnason fæddist á Neðra-Hóli í Staðarsveit 2. júlí 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september 2013. Foreldrar Boga voru Bjarni Jóhann Bogason, bóndi á Neðra-Hóli, f. 10. júlí 1881 í Syðri-Tungu í Staðarsveit, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Erlingur Sturla Einarsson

Erlingur Sturla Einarsson fæddist í Reykjavík 4. október 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. september 2013. Erlingur var sonur hjónanna Einars Leós Jónssonar, f. 27.4. 1893, d. 17.12. 1976, og Magneu Þóru Einarsdóttur, f. 22.6. 1912, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Pétursson

Guðmundur Helgi Pétursson fæddist í Garðabæ 6. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 15. september 2013. Foreldrar hans voru Pétur Valdimarsson frá Hraunsholti í Garðabæ og Lilja Sigfinnsdóttir frá Grænanesi í Norðfirði, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústsdóttir

Guðrún Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1917. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Haukur S. Bergmann

Haukur Bergmann fæddist í Fuglavík á Miðnesi 22. maí 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2013. Foreldrar hans voru Sigurður M. Bergmann útvegsbóndi, Fuglavík, f. 1880, d. 1965, og Vigdís Sigurðardóttir, f. 1891, d. 1960. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Herbert Jóhannes Guðbrandsson

Herbert Jóhannes Guðbrandsson fæddist í Stóra-Laugardal í Tálknafirði 15. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum 6. september 2013. Útför Herberts fór fram frá Áskirkju 24. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Hrefna Jónsdóttir

Hrefna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júlí 1922. Hún lést í Víðihlíð, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Grindavík 17. september 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þórðarson prentari í Reykjavík, f. 1. ágúst 1890 á Grundarstekk, Beruneshr., S-Múl. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1281 orð | 1 mynd

Hugo Þórisson

Hugo Þórisson fæddist í Reykjavík 25. maí 1949. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 15. september 2013. Útför Hugos fór fram frá Hallgrímskirkju 24. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Inga Bjarney Óladóttir

Inga Bjarney Óladóttir fæddist á Sveinsstöðum í Grímsey 16. júlí 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2013. Útför Ingu fór fram frá Grindavíkurkirkju 24. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Kári Bragi Jónsson

Kári Bragi Jónsson fæddist á Akureyri 21. júlí 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. september 2013. Kári var sonur hjónanna Jóns Benediktssonar prentara, f. 15.6. 1898, d. 14.11. 1982, og Guðnýjar Ólafar Magnúsdóttur húsmóður, f. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

Óskar Guðmundsson

Óskar Guðmundsson fæddist á Blesastöðum 5. maí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. sept. 2013. Foreldrar hans voru Kristín Jónsdóttir, f. 16. maí 1886, d. 2. september 1971, og Guðmundur Magnússon, f. 11. maí 1887, d. 20. október 1972. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Pétur Sigurbjörnsson

Pétur fæddist á Akureyri 22. apríl 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. september 2013. Foreldrar Péturs voru Sigurbjörn Yngvi Þórisson, f. 10. ágúst 1923, og Margrét Pétursdóttir, f. 11. júní 1924. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Sigþrúður Kristín Gunnarsdóttir

Sigþrúður Kristín Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1948. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 12. september 2013. Útför Sigþrúðar var gerð frá Árbæjarkirkju 24. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þór Þórarinsson

Vilhjálmur Þór Þórarinsson fæddist á Bakka í Svarfaðardal 18. nóvember 1949. Hann varð bráðkvaddur við smalamennsku í Sveinsstaðaafrétt í Skíðadal 7. september 2013. Vilhjálmur Þór var jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju 19. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2013 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Örnólfur Grétar Þorleifsson

Örnólfur Grétar Þorleifsson fæddist á Ísafirði 19. október 1942. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 20. september 2013. Foreldrar hans voru Þorleifur Þorkelsson Örnólfsson, f. 1905, d. 1961, verkamaður og sjómaður, og Ástrún Þórðardóttir, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Endurreikna kröfur að andvirði 835 milljarða

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fyrirséð er að slitastjórnir föllnu bankanna þurfi á næstunni að endurreikna greiðslur að andvirði að minnsta kosti um 835 milljarða króna sem hafa verið inntar af hendi til forgangskröfuhafa. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Eyrir er að fullu langtímafjármagnaður

Eyrir Invest mun greiða upp allan skuldabréfaflokkinn EYRI 11 í lok september. Fyrirtækið hefur greitt allar aðrar skammtímaskuldbindingar og er nú að fullu langtímafjármagnað. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Fáir stefna á bílakaup

Útlit er fyrir að lítið verði um bifreiðakaup hjá landsmönnum á næstu sex mánuðum samkvæmt stórkaupavísitölu Gallup sem birt var í vikunni. Vísitalan stendur nú í 18,4 og lækkaði um 2,4 stig frá júnímælingu vísitölunnar. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Fer á mis við vöxtinn

Allar tölur segja að ferðaþjónustan á Akureyri sé í miklum vexti. Tekjur bæjarsjóðs hafa hins vegar ekki aukist vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustunni, segir Geir Kristinn Aðalsteinsson, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, í viðtali við Vikudag. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Gamli og nýi Landsbankinn funda í London

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Óformlegur fundur var haldinn í gær í London milli fulltrúa Landsbankans og slitastjórnar LBI og helstu forgangskröfuhafa. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Íslenskar húðvörur til Asíu

Um fimmtíu blaðamenn og bloggarar kynntu sér Bioeffect-húðvörur íslenska líftæknifyrirtækisins Sif Cosmetics á viðamikilli kynningu í Hong Kong nýlega. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Ólík nálgun á hlutabréfamarkaðinn

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Íslenska úrvalsvísitalan sem mælir gengisþróun hlutabréfa í Kauphöll hefur ekki hækkað jafn mikið það sem af er ári og aðrar úrvalsvísitölur á Norðurlöndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Samdráttarskeiði að ljúka á Spáni

Efnahagslíf Spánar er að rétta úr kútnum og tveggja ára samdráttartímabili er að ljúka, samkvæmt nýrri skýrslu frá Seðlabanka Spánar. Meira
27. september 2013 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Strauss-Kahn til banka

Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefur ráðið sig til lítils fjárfestingarbanka í Lúxemborg sem heitir Anatevka. Í kjölfarið verður nafni bankans breytt í Leyne, Strauss-Kahn and Partners eða LSK. Meira

Daglegt líf

27. september 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 3 myndir

Efnilegustu myndlistarmenn landsins

Í tilefni af 14. Alþjóðlega skólamjólkurdeginum sem haldinn er fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, standa íslenskir kúabændur með aðstoð Mjólkursamsölunnar fyrir sýningu á verðlaunamyndum 4. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 589 orð | 4 myndir

Einvígi á dansgólfinu

Líf hennar snýst um dans og hún fer á hverju ári til New York og Parísar til að læra meiri dans. Hún ætlar að halda danseinvígi þar sem frægur dansari dæmir. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

...farið í grínbíó í kvöld

Nú eru liðin þrjátíu ár síðan kvikmyndin Nýtt líf eftir Þráin Bertelsson var frumsýnd. Af því tilefni mun Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, standa fyrir afmælisfögnuði í kvöld í Tjarnarbíói kl. 21 með grínbíói. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 40 orð

Fyrirlestur á þriðjudag en ekki á morgun

Þau leiðu mistök urðu í viðtali hér á þessum síðum í gær við Lilju Jónasdóttur hjúkrunarfræðing að rangt var farið með dagsetningu opins fyrirlesturs bandaríska sálfræðingsins dr. Yapko um þunglyndi. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 373 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Á næstu svölum stóð maður á fimmtugsaldri, með ístruna út í loftið og á nærbuxunum einum fata. Boxer-nærbuxum? Nei. Það var ekki svo gott. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Söngvarakeppni, hönnun og fleira

Ýmiss konar námskeið eru haldin á vegum menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum og oft eru þar áhugaverðir viðburðir. Sem dæmi má nefna að á morgun laugardag er viðburður sem nefnist Samfella og Stíll. Meira
27. september 2013 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð í tjaldi í Reykjavík

Nú um helgina verður heljarinnar Októberfestival í Laugardal og allskyns skemmtiatriði á boðstólum. Þetta verður einhverskonar reykvísk þjóðhátíð því stóru tjaldi mun verða komið fyrir og þar koma fram m.a. Meira

Fastir þættir

27. september 2013 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 d6 7. c3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 d6 7. c3 0-0 8. Rbd2 He8 9. He1 Bf8 10. h3 b5 11. Bc2 Bb7 12. Rf1 Rb8 13. Rg3 Rbd7 14. d4 g6 15. Bg5 h6 16. Bd2 Bg7 17. Hc1 c6 18. Bb1 Dc7 19. h4 h5 20. Bg5 Rh7 21. Be3 Rdf6 22. Rh2 Had8 23. Meira
27. september 2013 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

50 ára

Björgvin Björgvinsson, tæknifræðingur í Vestmannaeyjum, er fimmtugur í dag, 27. september 2013. Hann verður að heiman á... Meira
27. september 2013 | Í dag | 280 orð

Af Esju og öðrum fjöllum

Meðan séra Matthías sat Móa orti hann gamanvísur í nafni fóstursonar síns, Matthíasar Eggertssonar, til Þórðar, sonar Þórðar Guðjohnsens, þá kaupmanns í Reykjavík en síðar á Húsavík. Þórður þessi varð síðar læknir á Borgundarhólmi. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Áhugaverð auðlind

„Berin eru auðlind sem við eigum að nýta okkur. Hér í nágrenninu eru lyngmóar þar sem lesa má bæði kræki- og aðalbláber og hér heima erum við svo að rækta ýmislegt áhugavert,“ segir Bjarni Óskarsson. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á morgun

Akureyri, höfuðstaður Norðurlands, er næsti áningarstaður 100 daga hringferðar... Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Bragðbættur með Hríseyjarhvönn

Bruggsmiðjan á Árskógsströnd framleiðir pilsnerbjórinn Kalda án viðbætts sykurs og rotvarnarefna og bruggar samkvæmt tékkneskum hefðum frá 19. öld. Kaldi inniheldur fjórar tegundir maltaðs byggs, þrjár tegundir af humlum, ger og vatn. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvenréttindafrömuður fæddist á Haukagili í Vatnsdal 27.9. 1856. Hún var dóttir Bjarnhéðins Sæmundssonar, Böðvarshólum á Vatnsnesi, og k.h. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Garðabær Ein ir Ingi fæddist 8. janúar kl. 14.17. Hann vó 3.930 g og var...

Garðabær Ein ir Ingi fæddist 8. janúar kl. 14.17. Hann vó 3.930 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Elena Einisdóttir og Þórir Aðalsteinsson... Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Hefur hlakkað til að verða sautján

Ég hef hlakkað til frekar lengi að verða sautján,“ sagði Maríanna Óskarsdóttir, sem á 17 ára afmæli í dag. En hvers vegna þessi tilhlökkun? „Það er bæði bílprófið og meira sjálfstæði sem fylgir því,“ sagði Maríanna. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 158 orð

Heiðurshringur. S-Enginn Norður &spade;10964 &heart;865 ⋄K652...

Heiðurshringur. S-Enginn Norður &spade;10964 &heart;865 ⋄K652 &klubs;G8 Vestur Austur &spade;D3 &spade;752 &heart;43 &heart;G109 ⋄1074 ⋄DG98 &klubs;1076432 &klubs;KD5 Suður &spade;ÁKG8 &heart;ÁKD72 ⋄Á3 &klubs;Á9 Suður spilar... Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 82 orð | 1 mynd

Hugbúnaðurinn Dalvík

Svonefnd sýndarvél í Android-stýrikerfinu frá Google heitir Dalvik. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 537 orð | 3 myndir

Íslenski fjölmiðlafræðingurinn eini og sanni

Jón Axel fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Bústaðahverfinu og að hluta til hjá afa sínum og ömmu, Elísu og Jóni. Hann var í Fossogsskóla, Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla en hætti þá í námi og fór að vinna. Meira
27. september 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Að e-r sé myrkur í máli er stundum sagt og átt við að þungt sé í þeim sem talar. En myrkur þýðir þarna óljós , torræður . Að vera ómyrkur í máli þýðir enda að tala tæpitungulaust , svo að ekki verður misskilið, jafnvel að vera stórorður... Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Nikulás S.H. Óskarsson

70 ára Nikulás ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsettur og hefur verið vörubílstjóri alla tíð. Börn: Arnfríður, f. 1980; Jóna Kristín, f. 1984; Una, f. 1985, og Ásgeir Sigurður, f. 1993. Barnabörnin eru fimm talsins. Foreldrar: Una Nikulásdóttir, f. Meira
27. september 2013 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Samia Rósa fæddist 24. janúar. Hún vó 3.670 g og var 50 cm...

Reykjavík Samia Rósa fæddist 24. janúar. Hún vó 3.670 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Stephanie Rósa Bosma og Mohamed Abdillahi... Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Rúnar Karl Kristjánsson

30 ára Rúnar ólst upp í Hveragerði, er búsettur í Reykjavík, lauk prófi í bifvélavirkjun og starfar hjá Bílbúð Benna. Maki: Linda Jóhannsdóttir, f. 1984, fatahönnuður. Sonur: Ísak Kristófer, f. 2008. Foreldrar: Kristján Lárusson, f. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

Seinheppnir bræður á kaffihúsi

„Bakkabræður eru ljóslifandi enn og við höfðum lengi ætlað okkur að nýta sögu þeirra í ferðaþjónustu,“ segir Kristín Aðalheiður Símonardóttir á Dalvík. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 446 orð | 6 myndir

Staðsetningin hefur reynst okkur farsæl

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verksmiðja Promens á Dalvík framleiðir ker og fráveituefni úr plasti og er ein 42 verksmiðja sem Promens rekur um heim allan og önnur tveggja hér á landi. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Thelma María Guðnadóttir

30 ára Thelma ólst upp í Hveragerði, er búsett í Hafnarfirði og er lyfjatæknir við LSH. Maki: Davíð Svanur Níelsson, f. 1980, rafeindavirki hjá Tæknivörum. Börn: Eygló Rún, f. 2004, og Gunnar Elías, f. 2007. Foreldrar: Guðný Eygló Gunnarsdóttir, f. Meira
27. september 2013 | Árnað heilla | 178 orð

Til hamingju með daginn

90 ára María Jónsdóttir 85 ára Hjördís Erlingsdóttir Högenni Laufey Sólmundsdóttir Nanna Guðjónsdóttir Þórunn Pálsdóttir 80 ára Sigfrid Valdimarsdóttir Sigurbjörn Pálsson 75 ára Guðrún Jónsdóttir 70 ára Dómhildur S. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Fyrir helgi handtók áhöfn rússnesks strandveiðiskips 30 Grænfriðunga í Norður-Íshafi, þar sem þeir voru að mótmæla olíuborun á svæðinu, en tveir þeirra reyndu að klifra upp á rússneskan olíuborpall. Á mbl. Meira
27. september 2013 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1922 Íslensk mynt fór í dreifingu í Reykjavík. Upphaflega voru slegnir 10 aurar og 25 aurar en krónan var slegin 1925. 27. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 325 orð | 2 myndir

Þjónusta 80 lönd í öllum heimsálfum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í skrifstofum gamla Kaupfélagshússins á Dalvík er Snorrason Holdings til húsa, fyrirtæki í eigu dalvískra tvíburabræðra, þeirra Björns og Baldurs Snorrasona. Meira
27. september 2013 | Fastir þættir | 282 orð

Þrettánda keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um...

Þrettánda keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélagsins, hófst á mánudagskvöldið með þátttöku 12 para og styrktu þau félagsauðinn. Þetta er í þrettánda sinn sem mótið er haldið. Úrslit úr 1. Meira

Íþróttir

27. september 2013 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Ánægður með byrjun tímabilsins

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Emil Hallfreðsson og samherjar hans í Verona hafa farið ágætlega af stað í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu en nýliðarnir eru í 10. sæti af 20 liðum eftir fimm umferðir með sjö stig. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Daníel borinn af leikvelli

„Hann meiddist á hné og það leit ekki vel út,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari handknattleiksliðs HK, spurður um meiðsli Daníels Berg Grétarssonar, leikmanns liðsins. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 803 orð | 4 myndir

Erfið byrjun Freys

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 538 orð | 4 myndir

Fram rak af sér slyðruorðið og skellti HK

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Framliðið rak af sér slyðruorðið frá því í fyrsta leik Íslandsmótsins fyrir viku þegar það lagði HK afar örugglega, 29:23, á heimavelli sínum í annarri umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, undanúrslit: Njarðvík: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, undanúrslit: Njarðvík: Keflavík – Snæfell 18 Njarðvík: Grindavík – KR 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hertz-höllin: Grótta – Fylkir 19.30 Víkin: Víkingur – Afturelding 19. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Valur 24:21 Fram – HK 29:23 Staðan: FH...

Olís-deild karla FH – Valur 24:21 Fram – HK 29:23 Staðan: FH 211046:433 Akureyri 110025:182 ÍBV 110030:222 Valur 210148:462 Fram 210147:482 HK 201145:511 Haukar 100122:270 ÍR 100122:300 Svíþjóð Guif – Hammarby 27:33 • Heimir Óli... Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Styð þær úr stúkunni

„Auðvitað hefði maður viljað kveðja með sigri, maður er svekktur núna og næstu daga en svo horfir maður bara til baka til allra hinna leikjanna. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Twente réð ekki við Alfreð

Alfreð Finnbogason var allt í öllu hjá Heerenveen í gærkvöld þegar liðið vann góðan sigur á Twente, 3:0, í 2. umferð hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Ísland – Sviss 0:2 Ramona...

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Ísland – Sviss 0:2 Ramona Bachmann 9., Lara Dickenmann 54. (víti) Staðan: Sviss 220011:06 Danmörk 00000:00 Ísrael 00000:00 Malta 00000:00 Ísland 10010:20 Serbía 10010:90 Önnur úrslit í gær: 1. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 660 orð | 4 myndir

Vörn og markvarsla skópu sigur FH-inga

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég var mjög ánægður með hvernig strákarnir svöruðu fyrir sig eftir vonbrigðin í leiknum á móti HK. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk lið komin áfram í EM

Öll þrjú yngri landslið Íslands í knattspyrnu sem hafa tekið þátt í undankeppni Evrópumótanna í haust eru komin áfram úr sínum riðlum og í milliriðla. Meira
27. september 2013 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Þær höfðu sterkari vopn

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

27. september 2013 | Blaðaukar | 773 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Fáir staðir á jörðinni kalla fram þá tilfinningu að maður sé einn í heiminum, kyrrðin er yfirþyrmandi og auðnin virðist endalaus. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 165 orð

Getur verið dagamunur Mynd byggð á MODIS myndum frá NASA og slík mynd...

Getur verið dagamunur Mynd byggð á MODIS myndum frá NASA og slík mynd frá 6.3.2013 er höfð í bakgrunni. Línurnar gefa til kynna mörk þess hafíss sem myndast inni á firðinum, þ.e. lagnaðaríss eða landfasts íss annars vegar, og rekíssins hins vegar. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 1032 orð | 2 myndir

Kippir komnir í kynið

Mengun í hafinu við Austur-Grænland hefur aukist verulega á síðustu þremur áratugum með þeim afleiðingum að ófrjósemi herjar í auknum mæli á ísbirni. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 817 orð | 1 mynd

Lífið er leit að svari

Árni Valur Vilhjálmsson er 32 ára gamall Akureyringur. Hann segir ástæðuna fyrir veru sinni á Grænlandi, þar sem hann býr einn í húsi í Kap Tobin, vera leit að rótunum. Hann vill endurvekja tengslin við náttúruna og þar af leiðandi sjálfan sig. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 535 orð | 5 myndir

Minna má út af bera en áður

Bráðnun Grænlandsjökuls hefur verið mikil undanfarin sumur og svokallaður fjölær ís verið að hverfa. Þá virðist meira vera að brotna af landföstum ís. Þetta staðfestir Ingibjörg Jónsdóttir hafísfræðingur. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 2029 orð | 2 myndir

Nú ertu orðinn að manni!

Félagarnir Ole Brönlund, veiðimaður frá Ittoqqortoormiit, og Akureyringurinn Árni Valur Vilhjálmsson hafa lent í ýmsum ævintýrum í óbyggðum Grænlands, fjarri öllum mannabyggðum. Meira
27. september 2013 | Blaðaukar | 1093 orð | 3 myndir

Við erum ekki stóra ógnin

Hjelmer Heimeken veiðimaður hefur marga hildi háð við náttúruöflin á Grænlandi. Í þetta sinn er eitthvað ekki eins og það á að vera, ísinn er að brotna undan Hjelmer og ungum bróðursyni hans. Það er bara ein leið og hún er áfram. Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.