Greinar fimmtudaginn 9. janúar 2014

Fréttir

9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

100 herbergja lúxushótel rís á Hverfisgötu 103

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Byggingarfulltrúi Reykjavíkur samþykkti á þriðjudaginn niðurrif á húsunum á lóð Hverfisgötu 103. Verslunin Nexus var áður þarna til húsa. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Áhyggjur af flygildum yfir mannfjölda

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samgöngustofa lítur svo á að um ómönnuð loftför, þar á meðal lítil fjarstýrð flygildi, gildi sömu reglur og um mönnuð loftför. Lög um loftferðir og reglugerð um flugreglur gildi því um þau eins og önnur... Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Bannað að veðja á leiki Breiðabliks

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Knattspyrnudeild Breiðabliks byrjaði í haust að setja inn ákvæði í samninga við starfsmenn deildarinnar sem bannar þeim að veðja á leiki Breiðabliks eða Augnabliks sem tengist félaginu. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

„Blöskraði“ hækkanir birgja á matvöru

Ein forsenda nýgerðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði er að fyrirtækin haldi aftur af verðhækkunum í þágu stöðugleika. Síðan hafa ýmsir aðilar, hið opinbera og einkaaðilar, hins vegar hækkað verð á vörum og þjónustu. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Biskup gerist prestur að nýju

„Fyrirvarinn að þessu var skammur en ég ákvað að slá til. Það er gaman að sinna almennri þjónustu að nýju og þeim fjölbreyttu verkefnum sem því fylgja,“ segir sr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Bílstjórar ekki varir við mikið eftirlit

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bílstjórar sem sótt hafa námskeið Vinnueftirlitsins um flutning og meðferð hættulegra efna hafa í mörgum tilvikum haft orð á því hvað þeir verði lítið varir við eftirlit með þessum flutningi á vegum landsins. Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Boða til kosninga í N-Kóreu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Forsætisnefnd þjóðþings Norður-Kóreu tilkynnti í gær að kosningar til þingsins yrðu haldnar 9. mars. Þetta verða fyrstu kosningar sem haldnar eru í einræðisríkinu frá því að Kim Jong-un tók við völdum í lok árs 2011. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Brimnes aflahæst

Brimnes RE varð aflahæst frystitogara í fyrra og veiddi 11.887 tonn í 21 veiðiferð. Þar af voru makríll og síld 4.541 tonn. Kleifaberg RE varð í 2. sæti með 11.246 tonn upp úr sjó. Brim hf. gerir bæði skipin út. Vefurinn aflafrettir. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Dyr á víðavangi og uppbygging Einarsstofu

Meðal hugmynda ungra Breiðdælinga er að koma upp dyrum og staðsetja úti á víðavangi ( The Pointless Door of Iceland ), þar sem gestir og gangandi gætu látið taka af sér mynd og fengið staðfestingu á að hafa farið í gegnum dyrnar. Þessi hugmynd var m.a. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Dökkt útlit fyrir lunda og sandsíli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þegar á heildina er litið er ekki hægt að segja að útlitið sé bjart fyrir lunda og sandsíli við Vestmannaeyjar. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 723 orð | 6 myndir

Englar, gullið hlið og kirkjutröppurnar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hve margar eru kirkjutröppurnar? Þetta er býsna algeng spurning en fáir vita eða muna svarið. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Erfitt að ná hylli notenda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Því fer fjarri að margir leggi fyrir sig þróun appa á Íslandi þrátt fyrir góðan árangur leikjafyrirtækisins Plain Vanilla. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Erindi um ýsustofna í Norður-Atlantshafi

Höskuldur Björnsson flytur erindi sem nefnist: Ýsustofnar í Norður-Atlantshafi, fimmtudaginn 9. janúar kl. 12,30 í fundarsal á fyrstu hæð að Skúlagötu 4. Allir eru velkomnir. Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Fall Fallujah vekur efasemdir vestra

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, er sigurviss í aðdraganda meiriháttar hernaðaraðgerða sem íraski herinn undirbýr nú til þess að ráða niðurlögum uppreisnar al-Qaeda-liða í borginni Fallujah. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fékk styrk til að útbúa aðstöðu

Listamaðurinn Brandur Karlsson fékk í gær afhentan úr hendi Friðriks Pálssonar styrk úr Listasjóði Ólafar sem nam 500.000 krónum. Fór afhendingin fram á Kjarvalsstöðum. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fjöldi björgunarsveitarmanna tók þátt í björgun drengja úr sjálfheldu í Ingólfsfjalli

Björgunarsveitarmenn björguðu þremur fimmtán ára drengjum niður af Ingólfsfjalli í gærkvöldi. Drengirnir lentu þar í sjálfheldu. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Fjölgar í landi en fækkar til sjós

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aukin áhersla stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja á landvinnslu afurða, í stað þess að afli sé unninn um borð í skipunum og frystur þar, þýðir að störfum í landi fjölgar um allt að 200 á þessu ári. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fljúgi ekki flygildum yfir mannfjölda

Þeir sem fljúga flugmódelum, sem eru annað fyrirbæri, en flygildi, hafa sett sér þær reglur að fljúga ekki yfir mannfjölda, Þeir hafa af því nokkrar áhyggjur að flygildi sem flogið er yfir mannfjölda gætu bilað, fallið til jarðar og valdið slysi. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-2. sæti

Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í flokksvali Samfylkingar sem haldið verður dagana 6.-9. febrúar næstkomandi. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-3. sæti

Geir Jónsson, mjólkurfræðingur og bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 1.-3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði sem fram fer 1. febrúar næstkomandi. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleðin eykst með hækkandi sól

Framkvæmdir hafa gengið vel í Stakkholti, á gamla Hampiðjureitnum, en þar á að reisa íbúðir fyrir stúdenta. Spillir væntanlega ekki fyrir framkvæmdunum að dagurinn er farinn að lengjast á ný og blæs það mönnum von í brjóst um betri tíð í... Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Frumáætlun var upp á 160 milljónir króna

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð

Funduðu í tíu mínútur

Fundur borgarstjórnar Reykjavíkur var með allra stysta móti á þriðjudaginn. Fundur var settur klukkan 14:00 og slitið 14:10. Helga Björk Laxdal, sem ritaði fundargerðina, segir þetta alls ekki vera stuttfundamet hjá borgarstjórn. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Færri slys vegna ölvunaraksturs

Ökumönnum sem lent hafa í umferðaróhöppum eða slysum og grunaðir eru um ölvunarakstur hefur fækkað frá árinu 2008. Sama þróun hefur orðið hjá ökumönnum sem grunaðir eru um fíkniefnaakstur, óhöppum þeirra og slysum hefur fækkað frá 2011. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Glitnir að skipta um ráðgjafa

Allar líkur eru á að skipt verði um helsta fjármálaráðgjafa Glitnis á næstu vikum og ráðinn verði nýr í stað breska ráðgjafarfyrirtækisins Talbot Hughes & McKillop (THM), sem hefur verið helsti fjármálaráðgjafi Glitnis og stærstu kröfuhafa bankans... Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Golli

Áð í brekkunni Það er afskaplega gott að geta sest og hvílt lúin bein þegar gengið er um götur borgarinnar í... Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 337 orð

Handtekinn fyrir árás á hermann

Íslendingur, sem flúði til Íslands frá Bretlandi fyrir átta árum eftir að hafa verið ákærður fyrir árás á hermann í Canterbury, var handtekinn á Heathrow-flugvelli í Lundúnum í síðustu viku. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hlaupvatn talið leka í Múlakvísl

Efnainnihald vatnsins í Múlakvísl á Mýrdalssandi bendir til að hlaupvatn sé að leka undan einum katlanna á vatnasviði Kötlujökuls í Mýrdalsjökli. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Hlúa að máli og menningu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hinn íslenski hluti Wikipediu var stofnaður fyrir rúmum tíu árum og eru tæplega 37.000 greinar í honum. Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hraði, merkingar eða skíðin ekki ástæða fallsins

Þýski F1-ökuþórinn Michael Schumacher var á hraða „góðs skíðamanns“ á nokkuð hörðu undirlagi þegar hann rakst á stein og datt. Engu að síður telur teymi sem rannsakað hefur slysið sem varð þess valdandi að hann hefur legið í dái frá 29. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hreppsnefnd vill fresta breytingu friðlandsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps leggur til að frestað verði að stækka friðland Þjórsárvera þar til ákveðin atriði eru komin á hreint. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hugljómun sótt í smiðju Einsteins

Nýnemadagur Háskólans í Reykjavík í upphafi vorannar var haldinn í gær, en á þeim degi er starfsemi skólans kynnt. Eru ýmsir viðburðir skipulagðir vegna þessa, og sækja nemarnir til dæmis margvíslegar kynningar um starfsemi skólans. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hundruð starfa verða til í landi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Reikna má með að allt að 200 ný störf verði til í landvinnslu á fiski á þessu ári, því sjávarútvegsfyrirtækin auka nú starfsemi í húsum sínum en draga úr vinnslu og frystingu í skipum á hafi úti. Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Höfðu varað við slysahættu

Her- og lögreglumenn rannsaka það sem talið er vera hluti af braki bandarískrar herþyrlu sem hrapaði við strendur Norfolk á austurhluta Englands seint á þriðjudagskvöld með þeim afleiðingum að fjögurra manna áhöfn hennar fórst. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir

Íslendingar rangt stilltir

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ef klukkan á Íslandi yrði færð aftur um klukkutíma gæti það haft veruleg áhrif á heilsu þjóðarinnar. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð

Krefjast mikilla hækkana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formenn fjölmennra stéttarfélaga opinberra starfsmanna fara fram á mun meiri launahækkanir en samið var um á almennum markaði. Kristín Á. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun kynferðisbrota milli ára

Lögreglu hér á landi var tilkynnt um 735 kynferðisbrot á árinu 2013. Er það gríðarleg fjölgun milli ára, eða 107,2%. Hegningarlagabrotum fækkaði hins vegar frá fyrra ári og hefur stöðug fækkun verið frá árinu 2009. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Nauðsyn talin á að stýra flæði í sjúkraþjálfun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Gert er ráð fyrir að með nýrri reglugerð um sjúkraþjálfun, er sett var í desember síðastliðnum, muni útgjöld ríkisins til sjúkraþjálfunar lækka um 100 milljón krónur í samræmi við aðhaldsmarkmið fjárlaga ársins 2014. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 338 orð

Nágranni bjargaði fólki úr eldi

Kristján Johannessen khj@mbl.is Fólkið sem bjargað var út úr brennandi íbúðarhúsi í Keflavík í fyrrakvöld slapp án teljandi meiðsla og var útskrifað af sjúkrahúsi að lokinni skoðun. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Neysla ávaxta og grænmetis eykst

Framboð á fersku grænmeti jókst hér á landi úr 47,2 kílóum á íbúa árið 2011 í 50,9 kíló á íbúa árið 2012. Þá jókst framboð á ferskum ávöxtum einnig á milli ára úr 61 kg á íbúa í 64,4 kg. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Norðurljós verða áberandi á norðurhvelinu

Gert er ráð fyrir að norðurljós verði áberandi á norðurhveli jarðar í dag, fimmtudag. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Óvissustigi vegna snjóflóða aflýst

Snjóflóðavakt Veðurstofunnar ákvað síðdegis í gær að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrr um daginn var aflýst hættustigi á svæði á Ísafirði þar sem rýmt var vegna snjóflóðahættu. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Reykingafólki fjölgar í heiminum en hlutfallið lækkar

Þrátt fyrir að færri reyki nú í sumum heimshlutum en áður er reykingamönnum í heiminum að fjölga. Árið 2012 reyktu um 967 milljónir manna á hverjum degi borið saman við 721 milljón manna árið 1980. Þetta sýna gögn frá 187 þjóðum heims. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ræðir vandann við úrvinnslu sorgar

Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur flytur erindið ,,Er öll sorg leyfileg?“ á fræðslukvöldi Nýrrar dögunar í safnaðarheimili Háteigskirkju fimmtudagskvöldið 9. janúar kl. 20. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 981 orð | 7 myndir

Rætt um tugprósenta hækkanir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formenn aðildarfélaga opinberra starfsmanna eru tregir til að nefna þær prósentuhækkanir sem farið verður fram á í komandi kjaraviðræðum. Ráða má af samtölum við þá að horft er til þess að laun hækki um minnst 10%. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sendu beint frá Laugardalslaug

Tökulið á vegum bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC kom hingað til lands í gærmorgun og stóð fyrir beinni sjónvarpsútsendingu frá Laugardalslaug. Meira
9. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Skyggnast í stækkunargler Pandóru

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stjarnvísindamenn hafa náð dýpstu mynd sem náðst hefur af þyrpingu stjörnuþoka með Hubble-geimsjónaukanum. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stöð 2 sport hækkar í verði um 14,5%

Áskrift að Stöð 2 sport hefur hækkað um 14,5% eða úr 6.900 krónum í 7.900 krónur. Aðrir þættir verðskrár sjónvarpsstöðva hjá 365 miðlum hækkuðu ekki um áramótin. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stök sundferð á 600 krónur

Verð á stakri sundferð fyrir fullorðna í Reykjavík hækkaði um 50 krónur um áramót og er nú 600 krónur í stað 550 króna áður. Nemur hækkunin því um 9%. „Við hækkuðum bara aðgöngugjald fullorðinna fyrir staka sundferð. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Svipað klukkustundarrennsli og í Elliðaánum

Árið 2013 mun fara í bækur Orkuveitu Reykjavíkur sem margfalt metár í hitaveiturekstrinum. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sækist eftir 1. sæti

Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK, gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 8. febrúar nk. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti

Skarphéðinn Orri Björnsson sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Umferð jókst um hringveginn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Umferð um hringveginn jókst um 3,6 prósent á síðasta ári, en nær sífelldur samdráttur hefur verið í umferðinni frá árinu 2007, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Umhverfisvænir skátar safna flöskum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslenska skátahreyfingin hefur verið starfrækt í meira en heila öld en fyrir rúmu ári fagnaði hreyfingin aldarafmæli skátastarfs á Íslandi. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð

Vilja halda áfram

Eigendur fiskvinnslunnar Marmetis í Sandgerði stefna að því að halda rekstri áfram. „Ég vona að fiskvinnslan fari aftur af stað og neita að gefa upp vonina um að eitthvað verði þarna,“ segir Magnús S. Meira
9. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þurftu frá að hverfa vegna hvassviðris

Efir ágætan dag hvessti í Bláfjöllum síðdegis í gær svo nauðsynlegt var að stöðva lyfturnar. Fólk var þá að streyma úr bænum en þurfti frá að hverfa. Veðrið hefur ekki leikið við skíðafólk á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2014 | Staksteinar | 175 orð | 2 myndir

Veðjað á veikleika?

Þessa dagana birtast framboðstilkynningar vegna vals á lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða í lok maí. Í Reykjavík styttist í val á lista Samfylkingarinnar og frambjóðendur koma fram og lýsa kostum sínum og áherslum. Meira
9. janúar 2014 | Leiðarar | 700 orð

Ævintýri á afturför

Sveitarstjórnarmenn sem hafa hafnað þjónustuhlutverkinu hafa misst tilverurétt Meira

Menning

9. janúar 2014 | Myndlist | 592 orð | 1 mynd

„Þetta blandast allt saman hjá mér“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nýleg númer er heiti sýningarinnar sem Tumi Magnússon myndlistarmaður opnar í Hverfisgalleríi neðst við Hverfisgötuna klukkan 17 í dag, fimmtudag. Meira
9. janúar 2014 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Draumkennd rými í Eiðisskeri

Fyrsta sýning ársins í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi, verður opnuð í dag kl. 17 og ber hún yfirskriftina Draumkennd rými. Meira
9. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Fiskinn minn namminamm

RÚV hefur staðið sig býsna vel við að sinna hinum fjölmörgu matgæðingum sem landið byggja. Fyrir utan ýmsa vandaða erlenda matreiðsluþætti eru þar yfirleitt í gangi innlendir þættir af því taginu og sá nýjasti , Fisk í dag , hóf göngu sína á mánudaginn. Meira
9. janúar 2014 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Gravity tilnefnd til 11 Bafta-verðlauna

Kvikmyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón hlýtur flestar tilnefningar til Bafta-verðlaunanna bresku í ár, 11 alls og þá m.a. Meira
9. janúar 2014 | Dans | 46 orð | 1 mynd

Hello Earth dansar á Egilsstöðum

Danskur danshópur, Hello Earth, er staddur á Egilsstöðum og mun dvelja þar í þrjár vikur. Hópurinn er þangað kominn á vegum Wilderness dance, alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs tekur þátt í. Meira
9. janúar 2014 | Hugvísindi | 128 orð | 1 mynd

Hvað segja innsiglin?

Guðrún Harðardóttir, sérfræðingur við húsasafn Þjóðminjasafns Íslands, heldur fyrirlestur í dag kl. 16.30 í Árnagarði, stofu 423. um myndheim íslenskra klausturinnsigla. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Hvað segja innsiglin? Meira
9. janúar 2014 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Íslenskt dauðarokk í Evrópulöndum

Dauðarokkssveitin Svartidauði heldur í tónleikaferðalag um Evrópu í mars. Hljómsveitin mun leika í níu löndum á jafnmörgum dögum og verða með í för hljómsveitirnar Mgla frá Póllandi og One Tail, One Head frá Noregi. Meira
9. janúar 2014 | Kvikmyndir | 764 orð | 2 myndir

Kvikmynd með engu handriti og engu fjármagni

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Leikstjórinn Marteinn Þórsson fer óvenjulegar leiðir við gerð nýjustu myndar sinnar, Á morgun verðum við eitt . Ekkert handrit er að myndinni og, það sem meira er, engir peningar til að framleiða hana. Meira
9. janúar 2014 | Kvikmyndir | 478 orð | 2 myndir

Lungnaliljur og lofnarblóm

Leikstjóri: Michel Gondry. Handrit: Michel Gondry og Luc Bossi. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Romain Duris, Gad Elmaleh og Omar Sy. Frakkland og Belgía, 2013. 90 mín. Meira
9. janúar 2014 | Tónlist | 347 orð | 2 myndir

Óperustjóri leikstýrir Ragnheiði

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. janúar 2014 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Segir sögu barónsins á Hvítárvöllum

Rithöfundurinn Þórarinn Eldjárn frumflytur sögu Barónsins á Hvítárvöllum á Sögulofti Landnámsseturs annað kvöld kl. 20. Þórarinn skrifaði skáldsögu um baróninn sem kom út fyrir 10 árum, árið 2004. Meira
9. janúar 2014 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Sýning á myndasögum Sirrýjar og Smára

Myndasögusýning á verkum Sirrýjar og Smára verður opnuð á morgun kl. 16 í myndasögudeild Borgarbókasafns við Tryggvagötu. Sirrý Margrét Lárusdóttir og Smári Pálmarsson eru teiknarar, rithöfundar og hönnuðir og hafa m.a. Meira
9. janúar 2014 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Vázquez og Malassis í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Tvær sýningar verða opnaðar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 17, annars vegar sýning franska ljósmyndarans Vincents Malassis í Kubbinum og hins vegar sýning spænska ljósmyndarans Elo Vázquez í Skotinu. Meira

Umræðan

9. janúar 2014 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Byggjum Úlfarsárdalinn

Eftir Óskar Bergsson: "Það eru ekki bara hagsmunaaðilar í Úlfarsárdal sem orðið hafa fyrir forsendubresti, því Reykvíkingar allir bera skaðann af því að sú fjárfesting sem ráðist var í verði ekki nýtt eins og til stóð." Meira
9. janúar 2014 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Einangrun, afturför og kúgun

Eftir Þröst Ólafsson: "Pólitískur arftaki gamla bændasamfélagsins var Framsóknarflokkurinn. Hann hélt á lofti og barðist fyrir kröfum þess um lokað, samkeppnislaust samfélag." Meira
9. janúar 2014 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Ólöglegt niðurhal í boði lögreglunnar?

Eftir Hróbjart Jónatansson: "...ekki verður unað lengur við það að skipuleg brotastarfsemi gegn stjórnarskrárvörðum réttindum fái þrifist fyrir opnum tjöldum..." Meira
9. janúar 2014 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Ríkisútvarp í menningarþágu

Eftir Guðmund Emilsson: "Maður hlýtur að óska stjórn RÚV allra heilla í þessari eldlínu." Meira
9. janúar 2014 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Tilraun sem tókst

Jón Gnarr ruglaði marga í ríminu með innkomu sinni í borgarmálin. Engir urðu þó jafnráðþrota og sjálfstæðismenn sem fannst þeir vera að horfa upp á borgarbúa glata skynseminni. Meira
9. janúar 2014 | Velvakandi | 70 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ææ Jæja, nú er næstum komið að EM í Danmörku, sem hefst á sunnudaginn. Einhver meiðsli eru að hrjá liðsmenn, þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson eru í kapphlaupi við tímann en báðir glíma við meiðsli. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2014 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Brynhildur Maack Pétursdóttir

Brynhildur Maack Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1945. Hún varð bráðkvödd á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember 2013. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 20. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 19. maí 1933 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 20. desember 2013. Útför Elínar for fram frá Skálholtskirkju 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Elísabet Reykdal

Elísabet Reykdal fæddist á Setbergi, Garðahreppi, 17. desember 1912. Hún lést á Sólvangi 21. desember 2013. Útför Elísabetar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Eyjólfur Ólafsson

Eyjólfur Ólafsson, vörubifreiðastjóri á Þrótti, fæddist 13. apríl 1932 í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hann lést 28. desember 2013 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Ólafs Péturssonar útvegsbónda á Stóra-Knarrarnesi, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Georg Þór Steindórsson

Georg Þór Steindórsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1972. Hann lést af slysförum 26. desember 2013. Hann var sonur Önnu Marie Georgsdóttur, f. í Reykjavík 28. júlí 1954 og Steindórs Steinþórssonar, f. í Reykjavík 20. júlí 1950. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Gísli Ástgeirsson

Gísli Ástgeirsson fæddist 14. nóvember 1926 á Syðri-Hömrum í Ásahreppi. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 17. desember 2013. Útför Gísla fór fram frá Kálfholtskirkju 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Guðfinna Elín Einarsdóttir

Guðfinna Elín Einarsdóttir fæddist á Selfossi 14. mars 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. desember 2013. Foreldrar hennar eru Sigríður Bergsteinsdóttir, f. 12. apríl 1941 og Einar P. Elíasson, f. 20. júlí 1935. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2778 orð | 1 mynd

Gunnlaugur E. Briem

Gunnlaugur Eggert Briem fæddist á Sauðárkróki 8. nóvember 1922. Hann lést 1. janúar 2014 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi. Foreldrar hans voru Kristinn P. Briem, f. 8.10. 1887, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 4442 orð | 1 mynd

Hjörtur Einarsson

Hjörtur Einarsson fæddist 31. desember 1918 í Neðri-Hundadal í Dalasýslu. Hann lést 23. desember 2013 í Silfurtúni í Búðardal. Útför Hjartar fór fram frá Kvennabrekkukirkju í Dalabyggð 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

Ingibjörg K. Pétursdóttir

Ingibjörg Kristín Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 1. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. desember 2013. Faðir Ingibjargar var Pétur Stefánsson frá Höfðahólum, f. 29.6. 1878, d. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir

Jóhanna Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, Nanna eins og hún var kölluð, fæddist á Vígholtsstöðum í Dalasýslu 20. maí 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 30. desember 2013. Foreldrar hennar voru Steinunn Vilhelmína Sigurðardóttir, f. 11.5. 1884, d. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Jón E. Gunnarsson

Jón Gunnarsson fæddist 22. desember 1933 á Morastöðum í Kjós. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. desember 2013. Foreldrar hans voru Gunnar Einarsson, bóndi á Morastöðum í Kjós, f. 16. desember 1904 í Hvammsvík í Kjós, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

Margrét Þuríður Friðriksdóttir

Margrét Þuríður Friðriksdóttir fæddist á Eskifirði 14. mars 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 26. desember 2013. Hún var næstelst barna hjónanna Friðriks Árnasonar, hreppstjóra á Eskifirði, f. 7.5. 1896, d. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Rúnar Ketill Georgsson

Rúnar Ketill Georgsson fæddist í Reykjavík 14. september 1943. Hann lést á líknardeild LSH 30. desember 2013. Foreldrar Rúnars voru George Gomez og Guðlaug Björg Sveinsdóttir, f. 16.2. 1920, d. 7.5. 2004. Fyrri eiginmaður Guðlaugar var Jónas St. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

(Aðalbjörg) Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Bakkakoti, Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu, 11. ágúst 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. desember 2013. Sigrún var jarðsungin frá Fossvogskirkju 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Vilborg Inga Guðjónsdóttir

Vilborg Inga Guðjónsdóttir fæddist á Gaul, Staðarsveit, þann 1. maí 1950, hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. desember 2013. Foreldrar hennar voru Una Jóhannesdóttir, fædd 12. september 1908, dáin 21. janúar 1996 og Guðjón Pétursson, fæddur 6. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Þorvarður Ellert Björnsson

Þorvarður Ellert Björnsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. desember 2013. Útför Þorvarðar fer fram frá Grafarvogskirkju 6. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2014 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Þorvarður Þorvarðarson

Þorvarður Þorvarðarson fæddist 24.7. 1927 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir sunudaginn 29.12. 2013. Útför Þorvarðar fór fram frá Grensáskirkju 7. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. janúar 2014 | Daglegt líf | 603 orð | 3 myndir

Flutti á Selfoss til að skrifa barnabækur

Bjarni Einarsson er einn þremenninganna sem standa að útgáfu barnabóka á vefnum undir merkjum Orthus. Bækurnar eru aðgengilegar gegnum Android eða iTunes og eru þremenningarnir sannfærðir um að íslensk börn þurfi að þekkja menningararfleifðina. Meira
9. janúar 2014 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Íbúar Reykjanesbæjar til áhrifa

Íbúar Reykjanesbæjar geta nú látið í ljós skoðanir sínar og komið tillögum á framfæri í gegnum nýja vefgátt sem formlega verður tekin í gagnið í dag. Íbúavefurinn hefur slóðina rnb.ibuavefur. Meira
9. janúar 2014 | Daglegt líf | 262 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 9.-12. janúar verð nú verð áður mælie. verð...

Krónan Gildir 9.-12. janúar verð nú verð áður mælie. verð Grísakótilettur 998 1469 998 kr. kg Grísakótilettur kryddaðar 998 1469 998 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar 998 1698 998 kr. kg Grísahnakki úrb. sneiðar kryddaðar 998 1698 998 kr. Meira
9. janúar 2014 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Kynningarfundur í kvöld

Háskólanemendur sem hafa áhuga á leiklist ættu endilega að líta inn á kynningarfund Stúdentaleikhússins í kvöld. Fundurinn hefst klukkan 20 í Stúdentakjallaranum í Hinu húsinu. Verkefni annarinnar verða kynnt ásamt starfi Stúdentaleikhússins. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2014 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rc3 Rc6 7. Be2 Be7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. e3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rc3 Rc6 7. Be2 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. O-O a6 10. b3 O-O 11. Bb2 Ba7 12. Dc2 Be6 13. Rg5 Hc8 14. Had1 g6 15. Rxe6 fxe6 16. Dd2 Dd6 17. Kh1 Bb8 18. f4 Hcd8 19. Bf3 Re7 20. Re2 Rf5 21. g3 Ba7 22. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Dóra Lind Vigfúsdóttir

30 ára Dóra ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og er þar búsett, lauk BA-prófi í ensku og fjölmiðlafræði frá HÍ og er nú þjónustustjóri hjá innheimtufyrirtækinu Myntu. Bræður: Daði Kristján, f. 1990, og Stefán Ingvar, f. 1993. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Geir Gunnarsson

30 ára Geir ólst upp í Garðabæ, er þar búsettur, lauk BS-prófi í viðskiptafræði frá HR og er markaðsstjóri hjá Myndformi. Maki: Berglind Guðmundsdóttir, f. 1983, skrifstofustjóri hjá Klettási. Foreldrar: Erla Geirsdóttir, f. Meira
9. janúar 2014 | Í dag | 288 orð

Hvort er hagyrðingur skáld eða öfugt?

Friðrik Steingrímsson sendi jóla- og áramótakveðju 28. desember kl 16.08: Yfir flest má finna nöfn fátt þá hugsun þvingar, við sköpun vísna skilja jöfn skáld og hagyrðingar. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 599 orð | 4 myndir

Maður framkvæmda í verslun og viðskiptum

Sigurður Arnar fæddist á Akureyri 9.1. 1964 og ólst upp á Brekkunni. Hann var í Barna- og Gagnfræðaskóla Akureyrar, lauk stúdentsprófi frá MA 1984 og cand.oecon-prófi frá HÍ 1991. Á unglingsárum vann Sigurður á sumrin hjá Vatnsveitu Akureyrar. Meira
9. janúar 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Ef maður skipar háan eða veglegan sess eða virðingarsess er maður mikils metinn . Að skipa „stóran sess“ er oft sagt um þann sem er mikilvægur, en bendir frekar til þess að hann sé rassbreiður. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Með betri Eyjamönnum á skíðum

Í dag er stjórnendadagur hjá Icelandic Group og því verður nóg að gera hjá Gunnari Má Sigurfinnssyni, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, fram að kvöldmat. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Óttar Kristinn Bjarnason

30 ára Óttar ólst upp í Bolungarvík, er búsettur í Kópavogi og er að ljúka námi í viðskiptafr. við HÍ. Maki: Sigrún Birgisdóttir, f. 1986, nemi í félagsráðgjöf. Börn: Aron Bjarki Óttarsson, f. 2014. Foreldrar: Anna Sigríður Jörundsdóttir, f. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Aleksandra Sól fæddist 19. febrúar kl. 0.00. Hún vó 4.820 g og...

Reykjavík Aleksandra Sól fæddist 19. febrúar kl. 0.00. Hún vó 4.820 g og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Þórisdóttir og Aleksandar Knezevic... Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Helen Aría fæddist 16. apríl kl. 18.39. Hún vó 3.174 g og var...

Reykjavík Helen Aría fæddist 16. apríl kl. 18.39. Hún vó 3.174 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir og Björgvin Sigmar Ómarsson... Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Sigurður Júlíus Jóhannesson

Sigurður Júlíus Jóhannesson rithöfundur fæddist á Læk í Ölfusi 9.1. 1868. Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson bóndi og Guðlaug Hannesdóttir húsfreyja. Meira
9. janúar 2014 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

95 ára Jónína Magnúsdóttir 90 ára Auður Thoroddsen Guðmundur Bergsson 85 ára Kristjana Guðmundsdóttir Sverrir Sigmundsson 80 ára Búi Vilhjálmsson Guðrún Margrét Kristjánsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Jóhann Lúthersson Margrét Ingólfsdóttir Stella Eyrún... Meira
9. janúar 2014 | Fastir þættir | 164 orð

Tvær höfuðsyndir. S-AV Norður &spade;KD42 &heart;108 ⋄109...

Tvær höfuðsyndir. S-AV Norður &spade;KD42 &heart;108 ⋄109 &klubs;KG763 Vestur Austur &spade;3 &spade;1065 &heart;Á6532 &heart;KG97 ⋄K5 ⋄D8642 &klubs;98542 &klubs;Á Suður &spade;ÁG987 &heart;D4 ⋄ÁG73 &klubs;D10 Suður spilar 4&spade;. Meira
9. janúar 2014 | Í dag | 13 orð

Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24...

Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
9. janúar 2014 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Fyrir nokkrum áratugum spáði Andy Warhol því að í framtíðinni yrðu allir frægir í fimmtán mínútur. Meira
9. janúar 2014 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. janúar 1799 Básendaflóðið, mesta sjávarflóð sem sögur fara af, varð um landið suðvestanvert. Þá tók verslunarstaðinn í Básendum (Bátsendum) á Suðurnesjum af með öllu. Meira

Íþróttir

9. janúar 2014 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

AGF fær væna summu verði Aron seldur

Forráðamenn danska knattspyrnuliðsins AGF vonast svo sannarlega eftir því að Aron Jóhannsson verði seldur frá hollenska liðinu AZ Alkmaar en verði það niðurstaðan mun það tryggja AGF væna summu í kassann. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 168 orð | 3 myndir

Á þessum degi

9. janúar 1979 Íslendingar leggja Dani að velli, 18:15, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Randers í Danmörku. Páll Björgvinsson skorar mest fyrir íslenska liðið, 4 mörk. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominiqua hlaut Afreksbikarinn

Á uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var Dominiqua Alma Belányi úr Gróttu veittur Afreksbikar fimleikasambandsins en stjórn FSÍ taldi afrek hennar það besta á árinu, hún endaði í 35. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City – West Ham 6:0 *Liðin mætast aftur á Upton Park 21. janúar og sigurliðið samanlagt mætir Sunderland eða Manchester United í úrslitaleik. Bikarkeppnin, 2. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Evrópumeistari í Höllinni

Einn sterkasti júdómaður heims, Lukas Krpalek frá Tékklandi, núverandi Evrópumeistari, hefur staðfest þátttöku á Reykjavík Judo Open sem haldið verður í Laugardalshöllinni 25. þessa mánaðar. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Hitzlsperger hrósað fyrir ákvörðun sína

Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger hefur fengið mikið lof fyrir að stíga fram og opinbera samkynhneigð sína en það gerði hann í viðtali við þýska tímaritið Die Zeit í gær. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Íris með slitið krossband

Talsvert er um meiðsli í herbúðum bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna og ljóst að Stefán Arnarson þjálfari mun hafa um margt að hugsa fyrir leik liðsins gegn KA/Þór á útivelli á laugardaginn í Olís-deild kvenna. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Íslendingum spáð 5.-6. sæti

Handboltavefurinn handball-planet.com spáir Íslendingum 7.-8. sæti ásamt Svíum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku en keppnin hefst um komandi helgi. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Stjarnan 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Haukar 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – ÍR 19.15 1. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Margir íslensku leikmannanna í fínu standi

EM 2014 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Á Íslandi eru alltaf gerðar kröfur til allra sem keppa fyrir hönd þjóðarinnar á erlendum vettvangi. Ég geri alltaf þá kröfu til íslenskra keppenda í Evróvisjón-söngkeppninni að þeir vinni. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

O le Gunnar Solskjær knattspyrnustjóri Cardiff City gekk í gær frá sínum...

O le Gunnar Solskjær knattspyrnustjóri Cardiff City gekk í gær frá sínum fyrstu kaupum frá því hann tók við stjórn liðsins um síðustu helgi. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – HK 26:31 Mörk KA/Þórs : Ásdís...

Olís-deild kvenna KA/Þór – HK 26:31 Mörk KA/Þórs : Ásdís Sigurðardóttir 7, Martha Hermannsdóttir 6, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Anna Kristín Einarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Birna Fönn Sveinsdóttir 2, Erla Heiður Tryggvadóttir 2,... Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sex marka sýning hjá City-mönnum

Stuðningsmenn Manchester City geta farið að kaupa miða á úrslitaleikinn í ensku deildabikarkeppninni á Wembley í febrúar því City-liðið er komið í úrslitaleikinn nema eitthvað alvarlegt komi fyrir stóran hluta liðsins. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Toppsætið farið að venjast fyrir vestan

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Snæfell vann sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild kvenna þegar liðið lagði Val á útivelli, 75:52. Heil umferð fór fram í gærkvöld og fór gestaliðið með sigur af hólmi í öllum leikjunum. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Valur – Snæfell 52:75 Vodafonehöll, Dominos-deild kvenna. Gangur...

Valur – Snæfell 52:75 Vodafonehöll, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 6:13, 11:15 , 15:21, 15:23, 15:26, 23:34 , 28:36, 30:42, 32:51, 36:58 , 40:60, 44:70, 48:74, 52:75 . Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Zlatan setti þrjú í fyrri hálfleik

Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic var enn og aftur á skotskónum þegar hann og félagar hans í París SG tryggðu sér á auðveldan hátt sæti í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 874 orð | 2 myndir

Þarf að sýna að ég sé klassaleikmaður

EM 2014 Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Rúnar Kárason, 25 ára gömul hægriskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er hluti af nýrri kynslóð landsliðsins sem ber nú meira á í landsliðshópnum. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Þó ekki fari mikið fyrir því, þá hefst knattspyrnuvertíðin 2014 í kvöld...

Þó ekki fari mikið fyrir því, þá hefst knattspyrnuvertíðin 2014 í kvöld. Flautað verður til fyrsta leiksins í Reykjavíkurmóti karla í Egilshöllinni klukkan 19 og þar með rúllar boltinn af stað á ný. Meira
9. janúar 2014 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Özil valinn bestur hjá Þjóðverjum

Mesut Özil, leikmaður Arsenal og þýska landsliðsins í knattspyrnu, var í gær útnefndur besti landsliðsmaður Þýskalands fyrir árið 2013 og er þetta þriðja árið sem í röð sem hann hlýtur þessa viðurkenningu. Meira

Viðskiptablað

9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Auður Capital og Virðing sameinast

Hluthafafundir í Auði Capital og Virðingu veittu í gær samþykki sitt fyrir sameiningu félaganna, sem stjórnir þeirra hafa undirbúið frá því í ágúst síðastliðnum. Á sameiginlegum hlutahafafundi félaganna var ákveðið að sameinast undir nafninu Virðing. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Bankarnir veðjuðu á fjarlæga möguleika fyrir fall þeirra

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

„Úlfurinn á Wall Street“

Í einni af vinsælustu kvikmyndum á Íslandi í dag, Wolf of Wall Street , fáum við að kynnast æviminningum verðbréfamiðlarans umdeilda Jordans Belforts. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Drífa Snædal sest í stjórn ÍLS

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Drífu Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Stefáns Ólafssonar prófessors. Hún er framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og fyrrverandi framkvæmdastýra VG. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 673 orð | 3 myndir

Endurmenntun skiptir alla máli

• Fólk bæði hátt og lágt í skipuriti fyrirtækisins getur hagnast á reglulegri sí- og endurmenntun • Það er ekki bara fyrir þá hámenntuðu að halda sér við • Aðsókn í námið hjá Endurmenntun Háskólans að aukast á ný eftir samdráttarskeið sem hófst með efnahagshruninu Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 358 orð | 3 myndir

Fá að meðaltali um 200 milljónir

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður breska ráðgjafafyrirtækisins Talbot Hughes & McKillop (THM), sem hefur verið helsti ráðgjafi stærstu kröfuhafa Glitnis og Kaupþings, nam 12,1 milljón punda, jafnvirði 2,3 milljarða króna, á fjárhagstímabilinu 1. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Glitnir lætur THM fjúka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Til stendur á allra næstu vikum að ráða nýja fjármálaráðgjafa í stað breska ráðgjafarfyrirtækisins Talbot Hughes & McKillop (THM) sem hefur unnið náið með slitastjórn Glitnis og erlendum kröfuhöfum bankans síðustu ár. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Hafnar ábyrgð á gjaldþroti

Magnús Kristinsson útgerðarmaður segir að hann beri ekki ábyrgð á 30 milljarða gjaldþroti fjárfestingarfélagsins Stapa, líkt og fram hafi komið á mbl.is 27. desember síðastliðinn. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 2066 orð | 4 myndir

Íslensk ferðaþjónusta hefur haldið hagvextinum uppi

• Aldrei hafa fleiri ferðamenn sótt landið heim en á seinasta ári • Ferðaþjónustan er orðin stærsta útflutningsgrein okkar Íslendinga • Störfum í greininni hefur fjölgað mjög, eða um 1. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 565 orð | 2 myndir

JPMorgan þarf að greiða um 304 milljarða vegna Madoffs

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Marissa Mayer, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, flutti...

Marissa Mayer, forstjóri bandaríska netfyrirtækisins Yahoo, flutti erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um tækni- og neytendamál, International CES, í Las Vegas í gær. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Mikilvægt að samstæða Nýherja vinni vel saman

Nýherji, sem skráður er í Kauphöll, upplýsti í afkomutilkynningu fyrir þriðja ársfjórðung að unnið væri að stefnumótun og endurskilgreiningu á megináherslum fyrirtækisins til lengri tíma. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 60 orð

Ný braut fyrir stjórnendur

Háskólinn í Reykjavík og Landsamband íslenskra útvegsmanna hafa sameinast um stofnun nýrrar námsbrautar fyrir stjórnendur í sjávarútvegi. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Nýr ráðgjafi til Intellecta

Erik Solér hefur nýlega hafið störf sem ráðgjafi hjá Intellecta. Erik er menntaður sálfræðingur frá Oslóarháskóla en frá 1993 hefur hann rekið eigið ráðgjafarfyrirtæki í Osló. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 886 orð | 1 mynd

Ótal góð tækifæri til að læra

• Símenntun þarf ekki að fara fram í skólastofunni heldur getur líka átt sér stað meðan beðið er eftir strætó • Áskrift að ritrýndu fræðitímariti og þátttaka í öflugum faghópi meðal þess sem má temja sér til að innbyrða stöðugt nýjan starfstengdan fróðleik Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Ráðgjafar kröfuhafa hagnast vel

THM hefur hagnast um tæplega 10 milljarða frá árslokum... Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

RB semur við VÍS

Tryggingafélagið VÍS hefur, að undangengu útboði, samið við Reiknistofu bankanna (RB) um að annast alrekstur á öllum miðlægum tölvukerfum félagsins til næstu fimm ára. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 80 orð

Reiknar með minni verðbólgu

Nýgerðir kjarasamningar og styrking krónunnar síðustu vikur auka líkur á að verðbólga á fyrstu mánuðum þessa árs minnki hratt á ný, eftir að hafa aukist tímabundið í desember, að mati Seðlabanka Íslands. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Safnað í sarpinn

Um miðjan maí 2013 lýsti Seðlabankinn því yfir að hann ætlaði sér að vera virkari á gjaldeyrismarkaði – bæði með því að kaupa og selja gjaldeyri. Markmiðið væri að jafna skammtímasveiflur í gengi krónunnar. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 236 orð | 2 myndir

Samfélagsábyrgð og Kína

Sænsk fyrirtæki upplifa strangari kröfur í Kína um samfélagsábyrgð. Þetta er meðal niðurstaðna í könnun sem sænska sendiráðið í Kína framkvæmdi sl. haust, í samstarfi við sænska viðskiptaráðið og Business Sweden. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 73 orð

Tómas Ingason til WOW air

Tómas Ingason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra viðskiptaþróunarsviðs WOW air. Tómas starfaði sem stjórnunarráðgjafi hjá Bain & Company í Kaupmannahöfn á árunum 2011 til 2013. Áður leiddi Tómas tekjustýringu og verðlagningu hjá Icelandair. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 714 orð | 1 mynd

Upplýsingatækni gefur forskotið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að það að sækja sér aukna þekkingu hefur mikil jákvæð áhrif fyrir bæði starfsmanninn og fyrirtækið. Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 6 orð | 1 mynd

Vöxtur í ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustan er orðin okkar stærsta... Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Þekkingin kemur víða að

Símenntun snýst ekki eingöngu um að setjast reglulega á... Meira
9. janúar 2014 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Þekkti ekki annað en skrifborðsvinnu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Daníel Tryggvi Daníelsson hefur sjaldan verið ánægðari með lífið. Hann hafði ekki þekkt annað en skrifstofustörf þangað til í nóvember að hann keypti, í félagi við foreldra sína, kaffihúsið C is for Cookie á Týsgötu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.