Greinar þriðjudaginn 14. janúar 2014

Fréttir

14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

39 manns vilja stöðu útvarpsstjóra

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alls bárust 39 umsóknir um stöðu útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti aðfaranótt mánudags. Tíu konur og 29 karlar sækjast eftir stöðunni. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Annasamt og ekki átakalaust

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Búast má við annasömu þingi, líflegum umræðum og átökum um mörg stórmál, sem tekin verða fyrir á vorþingi Alþingis. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1123 orð | 5 myndir

Á fleygiferð inn í framtíðina

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á liðnum árum og hefur verið fjárfest fyrir milljarða í tækjum og búnaði. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Á flótta vegna átakanna í Suður-Súdan

Suðursúdanskar konur, sem hrakist hafa af heimilum sínum vegna átakanna í landinu, með börn sín og pinkla á leið til stöðva Sameinuðu þjóðanna í bænum Malakal í gær. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Áfram rok og hálka og vegir víða illfærir

Illfært eða ófært var um heiðar á norðanverðu landinu í gærkvöldi vegna hvassviðris og hálku. Strætisvögnum sem aka á milli Reykjavíkur og Akureyrar var til dæmis snúið við vegna aðstæðna á Holtavörðuheiði. Ekki var heldur ferðaveður syðst á landinu. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Árni Sam. í stjórn kvikmyndafélags

Árni Samúelsson, eigandi kvikmyndahúsakeðju Sambíóa og kvikmyndadreifingar fyrirtækisins Samfilm, hefur verið skipaður í stjórn nýs félags sem til verður eftir samruna kvikmyndahúsafyrirtækjanna Cineworld Group og Cinema City International. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Bátar smíðaðir inn í nýja kerfið

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margir hafa spurst fyrir um og kynnt sér möguleika á smíði stærri fiskibáta til veiða í krókaaflamarkskerfinu. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Bráðavandi á húsnæðismarkaði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Staðan hefur versnað, ef eitthvað er. Það eru alltaf fleiri og fleiri að missa húsnæði sitt. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Bretar vilja bergbrot

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bresk sveitarfélög sem heimila að unnin verði olía og gas úr jörðu með bergbroti, svonefndu „fracking“, munu fá í sinn hlut alla skatta fyrirtækjanna en ekki 50% þeirra eins og annars tíðkast. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Einn sá dýrasti í heimi

Niðurstöður nýjustu Pisa-rannsóknarinnar kalla m.a. á að endurskoða þurfi námsmat. Spyrja þurfi hvernig standi á því að nemendur komist í gegnum tíu ára grunnskólanám án þess að kunna nægilega vel að lesa. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð

Felldu tillögu um endurskoðun á RIFF

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að endurskoða þá ákvörðun að styrkja ekki kvikmyndahátíðina RIFF var felld á fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur í gær. Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi sagði illa farið með góðan samstarfsaðila. sgs@mbl. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fylgja loðnuskipunum eftir fyrir norðan land

Varðskipið Þór er farið til eftirlits á íslenska hafsvæðinu. Skipið hefur verið í Reykjavíkurhöfn síðustu mánuði fyrir utan aðstoð við flutningaskipið Fernöndu og útkall vegna elds í Goðafossi í byrjun nóvember. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Heita vatnið gegn hálku

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ein af þeim lausnum sem íbúum á höfuðborgarsvæðinu standa til boða gegn hvimleiðri hálkunni er að fá til sín tankbíl með heitu vatni til þess að bræða klakann. Að sögn Gísla Hjartarsonar, verktaka og eiganda Neshamars ehf. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Hvatningin hefur áhrif á fyrirtæki

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þessi hvatning ASÍ um að hækka ekki verð hefur haft gríðarlega mikil áhrif á umræðuna í fyrirtækjum og sveitarfélögum. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð

ÍLS gæti þurft yfir 9 milljarða framlag

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhuguð niðurfærsla verðtryggðra íbúðalána, hækkun raunverðs fasteigna, minnkandi vanskil og vaxtamunur á nýjum útlánum munu líklega draga úr fjárþörf Íbúðalánasjóðs næstu ár. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Íslensk bréfspjöld á bók

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðan Hálfdán Helgason tæknifræðingur var ungur maður hefur hann grúskað í ættfræði en nú hefur hann lagt hana að mestu á hilluna og ætlar að leggja áherslu á frímerkjasöfnun og íslensk bréfspjöld í náinni framtíð. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lést í Norðurárdal

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir og var frá Sauðárkróki. Anna Jóna var sextán ára gömul, fædd 18. janúar 1997. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 131 orð

Lömunarveikin á útleið

Því var fagnað á Indlandi í gær að liðin voru þrjú ár frá því að síðast var greint frá lömunarveiki í landinu. Um er að ræða afrek í heilbrigðismálum sem unnið var á nokkrum árum með víðtækri og markvissri bólusetningu. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Mjólkurfræðingar vísa deilu til sáttasemjara

Fundarsalirnir í Karphúsinu eru þétt bókaðir þessa dagana. Mest eru það viðræður samninganefnda ríkis, Reykjavíkurborgar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Mörg stórmál á stuttu vorþingi

Alþingi kemur saman að nýju í dag eftir jólaleyfi. Búast má við annasömu þingi, líflegum umræðum og átökum um mörg stórmál. Vorþingið verður styttra en venjulega vegna sveitarstjórnarkosninga í lok maí. Mörg stórmál koma fram strax á næstu vikum, m.a. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ný hrogn og lifur daglega í fiskborðinu

„Þetta er vertíð fisksala, byrjar með skötunni í desember, svo hrognin og rauðmaginn,“ sagði Haraldur Sólmundsson, fisksali í Sjávarhöllinni, en sala á hrognum og lifur hófst þar í gærmorgun og var salan víst ágæt. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 60 orð

Nýir kardínálar temji sér auðmýkt

Frans páfi hyggst útnefna 19 nýja kardínála nk. sunnudag og hefur hann hvatt þá til að forðast „veraldarhyggju og veislugleði“ af því tilefni. Páfi hefur oft varað klerka við of miklum metnaði, þeir eigi að temja sér auðmýkt. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ómar

Heggur í stað aspar Jón Júlíus garðyrkjumeistari málar grindur kringum fjóra virginíuheggi sem voru gróðursettir meðfram Templarasundi í desember. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Óskar eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu

Sigríður J. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Óvíst er um búskap í Skálholti

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Óvíst er hvort búskapur verður áfram í Skálholti en hann hefur verið stundaður þar nær óslitið frá landnámi. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sharon jarðsettur með viðhöfn í Ísrael

Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, var í gær jarðsettur á búgarði sínum. Sharon lést um helgina, 85 ára að aldri. Shimon Peres forseti sagði að hinn umdeildi Sharon hefði verið „lifandi goðsögn“. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Smásíld í Hvammsfirði

Síldin sem tilkynnt var um í Hvammsfirði reyndist vera smásíld. Hún er þar í umtalsverðu magni, samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunar, en enn er verið að reikna út magnið. Hafrannsóknastofnun fékk fréttir af því að töluvert væri af síld í Hvammsfirði. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð

Styttist í ESB-skýrslu

Hagfræðistofnun vinnur þessa dagana að úttektinni sem ríkisstjórnin fól henni að gera á stöðu viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, ESB. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 88 orð

Var leik í skákinni svarað með hrottalegu hnífamorði?

Ítali frá Palermo á Sikiley er nú í haldi lögreglu í Dublin, grunaður um að hafa myrt með hrottalegum hætti 39 ára gamlan karlmann, Tom O'Gorman, á sunnudag. Beitt var hnífi og maðurinn m.a. skorinn á háls, að sögn Guardian. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapur ekki lakari síðan 1998

Vatnsforði í lónum Landsvirkjunar er minni en verið hefur í mörg ár, eða frá 1998. Enn hefur Landsvirkjun ekki þurft að grípa til skerðingar á afhendingu raforku vegna þessa en verið er að meta stöðuna. Meira
14. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vilja loka miðborg Bangkok

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vottuð framleiðsla lýsis til manneldis

Fiskimjölsverksmiðja Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, eða Fesið, fékk sl. vor leyfi til að framleiða lýsi til manneldis fyrst íslenskra fiskimjölsverksmiðja. Þá hefur fyrirtækið tekið nýja hreinsistöð í notkun. Meira
14. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Þorgerður Erlendsdóttir héraðsdómari

Þorgerður Erlendsdóttir héraðsdómari lést á heimili sínu föstudaginn, 10. janúar sl., 59 ára að aldri. Þorgerður var fædd í Reykjavík 16. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2014 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Gullverðlaun heimsku

Páll Vilhjálmsson fjallaði um miklar sveiflur í verði á gulli síðustu árin og hvernig fasteignaverðsþróun endurspeglar stöðu efnahagslífsins og segir svo: Íslenskir ESB-sinnar tala aldrei um gjaldmiðla og verðlag í útlöndum. Meira
14. janúar 2014 | Leiðarar | 739 orð

Tómarúm í Mið-Austurlöndum

Glundroði blasir við í Afganistan og Írak og horfur í Mið- Austurlöndum eru tvísýnar Meira

Menning

14. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 553 orð | 2 myndir

Af andblæ tímans

...Maður rekst á fallegt mótíf og vill eiga mynd af því. Varðveita það ... Meira
14. janúar 2014 | Kvikmyndir | 249 orð | 2 myndir

American Hustle hlaut þrjá hnetti

Bandarísku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin Golden Globe, eða Gullhnötturinn, voru afhent í fyrrakvöld í Los Angeles og hlaut kvikmynd leikstjórans Davids O. Meira
14. janúar 2014 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Ásdís Sif sýnir í Centre Pompidou

Sýning á myndbandsverkum myndlistarkonunnar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur verður opnuð í listamiðstöðinni Centre Pompidou, 23. janúar nk. Meira
14. janúar 2014 | Leiklist | 89 orð | 1 mynd

Boston Globe mælir með Hróa

Leikritið The Heart of Robin Hood í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar, sem sýnt er í leikhúsinu American Repertory Theater í Cambridge, Massachusetts í Bandaríkjunum, er eitt þeirra verka sem leiklistargagnrýnandi dagblaðsins Boston Globe mælir með að... Meira
14. janúar 2014 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Genesis-tónleikar haldnir í Salnum

Fertugsafmæli víðfrægrar konseptplötu Genesis, The Lamb lies down on Broadway , verður fagnað með tónleikum í Salnum í Kópavogi 1. febrúar nk. Meira
14. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Kynslóðagapið í Gettu betur

Ég hef alveg rosalega gaman af Gettu betur. Ég held alltaf jafninnilega með mínum gamla skóla, sem sennilega er jafnóvinsæll og KR, af því bara. Meira
14. janúar 2014 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Lúkas færður yfir á fjalir Tjarnarbíós

Leikritið Lúkas eftir Guðmund Steinsson, sem frumsýnt var í Kassanum í Þjóðleikhúsinu 28. desember sl. og hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda, hefur nú verið flutt yfir í Tjarnarbíó þar sem það verður sýnt út janúar. Næstu sýningar á Lúkasi fara fram 16. Meira
14. janúar 2014 | Leiklist | 563 orð | 1 mynd

Mannkynssagan spunnin á staðnum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
14. janúar 2014 | Kvikmyndir | 118 orð | 2 myndir

Stiller á toppnum

The Secret Life of Walter Mitty , kvikmynd Bens Stillers, er sú tekjuhæsta að liðinni bíóhelgi, aðra helgina í röð. Góða aðsókn má líklega þakka því, a.m.k. Meira
14. janúar 2014 | Kvikmyndir | 434 orð | 2 myndir

Svikahrappar í sjálfheldu

Leikstjóri: David O'Russell. Leikarar: Christian Bale, Amy Adams, Michael Cooper, Jennifer Lawrence, Jeremy Renner, Robert De Niro. Bandaríkin, 2014. 138 mín. Meira
14. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Tilraunadýra leitað í Sláturhúsinu

Alþjóðlegi listhópurinn hello!earth vinnur nú að verki í menningarhúsinu Sláturhúsinu á Egilsstöðum sem verður flutt í lok mánaðarins. Hópurinn verður með kynningu í húsinu í dag kl. Meira
14. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 634 orð | 4 myndir

Úthluta 1.600 mánaðarlaunum

Tilkynnt var í gær hvaða listamenn, einstaklingar og hópar, hljóta starfslaun í ár. Alls bárust 773 umsóknir um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 245 einstaklinga og hópa. Til úthlutunar voru 1. Meira

Umræðan

14. janúar 2014 | Aðsent efni | 236 orð

Áhyggjur?

Ætli þeir sem með dómsvaldið fara í landinu hafi ekki áhyggjur af þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir? Ekki síst í sakamálum þar sem krafist er refsingar yfir sakborningi. Meira
14. janúar 2014 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Marklaust mas um mannréttindi

Trú Íslendinga á störf rannsóknarrétta í ýmsum málum er umfram það sem góðu hófi gegnir. Í krafti þekkingar er auðvitað meiri von en hitt til þess að finna megi skýringar á flóknum málum og leiða þau til lykta. Meira
14. janúar 2014 | Aðsent efni | 659 orð | 2 myndir

Söfnum næstmest, sjóðir vega þyngst

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Nýleg samantekt OECD sýnir að lífeyrissparnaður er næstmestur og hlutfall lífeyrissjóða í ellilífeyrisgreiðslum hæst hér á landi" Meira
14. janúar 2014 | Velvakandi | 146 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Reykjalundur Gleðilegt ár kæru vinir, hér kemur smá saga. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2014 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

(Edda) Sigríður Erla Guðmundsdóttir

(Edda) Sigríður Erla Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 7. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri, f. 16. september 1917, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2014 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

Eiríkur Ómar Sveinsson

Eiríkur Ómar Sveinsson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. desember 2013. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurjónsdóttir skrifstofumaður, f. 14.4. 1934, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2014 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 19. september 1934 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Landspítalanum 4. janúar 2014. Foreldrar hans voru Gíslína Jónsdóttir, f. í Bakkakoti undir Eyjafjöllum 16. nóvember 1888, d. 22. mars 1984, og Magnús Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2014 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Jóhann Gestsson

Jóhann Gestsson fæddist á Fáskrúðsfirði 5. júlí 1933. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði 7. janúar 2014. Foreldrar Jóhanns voru Gestur Guðmundsson, f. 16. júní 1904, d. 12. júlí 1962, og Kristín Elín Björg Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2014 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Jón Dahlmann

Jón Dahlmann fæddist á Ísafirði 30. desember 1938. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 30. desember 2013. Foreldrar Jóns voru hjónin Sigurður Dahlmann, símstöðvarstjóri á Ísafirði, f. á Seyðisfirði 31. mars 1899, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2014 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigurðsson

Vilhjálmur Sigurðsson fæddist í Straumi í Straumsvík 7. apríl 1932. Hann lést 2. janúar 2014 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Vilhjálmur var sonur hjónanna Sigurðar Þorgilssonar bónda í Straumi, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Hluthafafundur Eikar mun ræða 37 milljarða viðbót

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hluthafafundur fasteignafélagsins Eikar mun á föstudaginn taka til umfjöllunar og væntanlega bera upp til samþykktar 37,3 milljarða króna viðbót við Eik. Meira
14. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Metár hjá Airbus

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus sendi frá sér 626 vélar á síðasta ári og tók við pöntunum upp á 1.619 í viðbót. Það er met því aldrei hefur fyrirtækið selt jafnmargar vélar á einu ári. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2014 | Daglegt líf | 727 orð | 3 myndir

Kennir fólki öskulagagreiningu

Óhætt er að segja að Íslendingar hafi upp til hópa töluverðan áhuga á jarðfræði og jafnvel meiri áhuga en gengur og gerist. Það er kannski ekki furðulegt því landið okkar er mjög virkt og jarðskorpan á sífelldri hreyfingu. Meira
14. janúar 2014 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Leiðtogar útskrifaðir á Úlfljótsvatni

Nú um helgina útskrifaðist hópur úr leiðtogaþjálfun skáta og var mikil gleði ríkjandi á Úlfljótsvatni og var boðið til útskriftarveislu í námskeiðslok. Meira
14. janúar 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Salsaveisla á Íslandi

Í næstu viku verður opið hús hjá SalsaIceland, dansskóla og félagi áhugafólks um salsadans. Þá verður boðið upp á ókeypis prufutíma fyrir byrjendur í salsa alla daga vikunnar auk þess sem haldið verður dansiball á föstudagskvöldinu. Meira
14. janúar 2014 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...skoðaðu söguna

Á slaginu kl. tólf í dag verður fluttur fyrirlestur á Þjóðminjasafni Íslands. Þar heldur Elsa Ósk Alfreðsdóttir fyrsta fyrirlestur ársins í fyrirlestraröð Félags þjóðfræðinga. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Be3 Bd6 8. Bd3 0-0 9. De2 b6 10. 0-0-0 Bb7 11. Bg5 h6 12. Bh4 Be7 13. Kb1 Rd5 14. Bg3 Rb4 15. Bc4 Bd5 16. Hhe1 b5 17. Bxb5 Bxa2+ 18. Kc1 c6 19. Bc4 Da5 20. Re5 Bg5+ 21. f4 Bf6 22. Meira
14. janúar 2014 | Í dag | 222 orð

Af fiskistofu, Yasser og faðmlagi

Heima er best“ er yfirskrift vísu Ármanns Þorgrímssonar í tilefni af því að starfsstöð Fiskistofu var flutt frá Ísafirði til Selfoss: Flutt á Selfoss fiskistofa fiskast best á þurru landi. Framtak Sigga flestir lofa framsókn hans er óstöðvandi. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Breiðholtsmaður og „græjukarl“

Breiðhyltingurinn Valur Gunnarsson fagnar 32 ára afmæli í dag og hyggst af því tilefni fara út að borða og í bíó með sambýliskonu sinni, Ragnhildi Sigurðardóttur. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Garðabær Freyr Leó fæddist 27. mars kl. 11.07. Hann vó 4.388 g og var 53...

Garðabær Freyr Leó fæddist 27. mars kl. 11.07. Hann vó 4.388 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Kristinsdóttir og Kjartan Dór Kjartansson... Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Helga Kolbeinsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Reykjavík, er búsett á Akureyri, lauk burtfararprófi frá Söngskóla Sigurðar Demetz og stundar nám í kennslufræði við HA. Systkini: Áslaug Pálsdóttir, f. 1973; Ingólfur Kolbeinsson, f. 1981, og Ólafur Kolbeinsson, f. 1991. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Inga Kristín Kjartansdóttir

30 ára Inga Kristín ólst upp í Reykjavík, lauk BS-prófi í viðskiptalögfræði og er að ljúka ML-prófi í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Maki: Bergur Árni Einarsson, f. 1983, prentari. Dóttir: Alexía Ýr Bergsdóttir, f. 2009. Meira
14. janúar 2014 | Fastir þættir | 167 orð

Kerfisbrot. V-Enginn Norður &spade;94 &heart;6 ⋄ÁKD9 &klubs;ÁKD985...

Kerfisbrot. V-Enginn Norður &spade;94 &heart;6 ⋄ÁKD9 &klubs;ÁKD985 Vestur Austur &spade;KD85 &spade;G1062 &heart;KG932 &heart;D104 ⋄107 ⋄532 &klubs;72 &klubs;G43 Suður &spade;Á73 &heart;Á875 ⋄G864 &klubs;106 Suður spilar 4⋄. Meira
14. janúar 2014 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 565 orð | 4 myndir

Lögmaðurinn frá Flateyri sem leikur á píanó

Ingvi fæddist í Reykjavík 14.1. 1974 en ólst upp hjá afa sínum og ömmu á Flateyri: „Þetta voru frábærar æskuslóðir þar sem börn og unglingar nutu frelsis, víðáttu og mikillar nálægðar við atvinulíf hinna fullorðnu. Meira
14. janúar 2014 | Í dag | 35 orð

Málið

„Á þessu er engin ein einhlít skýring.“ Nafnorðið hlít þýðir fullnusta , sbr. orðasambandið til hlítar sem merkir alveg . Lýsingarorðið einhlítur merkir fullnægjandi . Meira
14. janúar 2014 | Fastir þættir | 2613 orð | 14 myndir

Pisa er góður þjónn en harður húsbóndi

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á þriggja ára fresti fer samfélagið nánast á annan endann í nokkra daga. Meira
14. janúar 2014 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Steinunn María fæddist 12. mars. Hún vó 4.474 g og var 53 cm...

Reykjavík Steinunn María fæddist 12. mars. Hún vó 4.474 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Adda Magný Þorsteinsdóttir og Arnar Þór Ólafsson... Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Rúrik Haraldsson

Rúrik Haraldsson leikari fæddist í Vestmannaeyjum 14.1. 1926. Foreldrar hans voru Haraldur Sigurðsson, trésmiður í Vestmannaeyjum, og Guðný Kristjana Einarsdóttir. Albróðir Rúriks er Friðrik Haraldsson bakarameistari. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Telma Dögg Sigurbjartsdóttir

30 ára Telma ólst upp í Hafnarfirði, er nú búsett í Garðabæ, lauk prófi sem sjúkraliði 2008 og er í fæðingarorlofi. Maki: Eiríkur Líndal Steinþórsson, f. 1982, gröfumaður. Börn: Gabríella Björt Eiríksd., f. 2010, og óskírður Eiríksson, f. 2013. Meira
14. janúar 2014 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Markúsdóttir Jónas Björnsson Petrína Grímsdóttir 85 ára Guðlaug Arngrímsdóttir 80 ára Ingibjörg Guðmundsdóttir 75 ára Gígja Friðgeirsdóttir Helgi Oddsson Jón Helgason Steinn Erlingsson Vilborg Sigurðardóttir 70 ára Erla Einarsdóttir... Meira
14. janúar 2014 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Fjölmiðlamótið í knattspyrnu var haldið með pomp og prakt í Fífunni um liðna helgi. Ungt og sprækt lið Fótbolta.net fór með sigur af hólmi, lagði reynslumikið lið Stöðvar 2 í úrslitaleik eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Meira
14. janúar 2014 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. janúar 1854 Leikritið Pak eftir Thomas Overskou var sýnt í Nýja klúbbnum í Reykjavík á fyrstu opinberu leiksýningu á Íslandi sem aðgöngumiðar voru seldir á. Miðar í sæti kostuðu þrjú mörk en tvö mörk í „standandi pláss“ og þótti dýrt.... Meira

Íþróttir

14. janúar 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

A-RIÐILL, Herning: Austurríki 110030:202 Danmörk 110029:212 Makedónía...

A-RIÐILL, Herning: Austurríki 110030:202 Danmörk 110029:212 Makedónía 100121:290 Tékkland 100120:300 Leikir í dag: 17.15 Makedónía – Tékkland 19. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Arnór Sveinn kominn heim til Breiðabliks

Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur gert þriggja ára samning við Breiðablik, en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í gærkvöldi. Arnór Sveinn verður 28 ára gamall í lok mánaðarins og er uppalinn hjá Breiðabliki. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Arsenal aftur í toppsætið

Arsenal komst enn á ný í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Aston Villa á útivelli, 2:1, í gærkvöldi. Jack Wilshere og Oliver Giroud komu Arsenal í 2:0 með mörkum á 34. og 35. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. janúar 1985 Tékkneska tennisstjarnan Martina Navratilova vinnur sitt 100. mót á ferlinum í einliðaleik sem atvinnumaður í tennis, í Washington. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Bandaríska liðið ferðast lengst á HM

Liðin sem taka þátt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í Brasilíu í sumar þurfa heldur betur að vera á faraldsfæti innan þessa víðfeðma lands. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

„Stöndum hvorki né föllum með þessum leik“

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg „Ungverjar eru líkamlega stærri og sterkari en Norðmennirnir,“ sagði Sverre Andreas Jakobsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik og helsti varnarmaður liðsins, spurður í gær hver væri... Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

E iður Smári Guðjohnsen var í gær orðaður við belgíska knattspyrnuliðið...

E iður Smári Guðjohnsen var í gær orðaður við belgíska knattspyrnuliðið Zulte-Waregem, sem Ólafur Ingi Skúlason leikur með. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Einar Kristinn bestur í Bjorli

Landsliðið í alpagreinum hefur verið við keppni í Noregi og Austurríki undanfarna daga. Í gær tóku íslenskir keppendur þátt í svigmóti í Bjorli í Noregi. Einar Kristinn Kristgeirsson stóð sig best en hann endaði í sjötta sæti. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Ekkert vanmat

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg Enginn skyldi vanmeta landslið Ungverjalands um þessar mundir þrátt fyrir að það hafi tapað með sjö marka mun fyrir heimsmeisturum Spánverja í upphafsleik B-riðils Evrópumótsins í handknattleik á sunnudagskvöldið og þar... Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Ellefu í plús hjá Króatíu

Fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik lauk í gær þegar fyrstu leikirnir í C- og D-riðli fóru fram. Króatar áttu sviðið í Kaupmannahöfn þegar liðið fór illa með Hvíta-Rússland. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Arsenal 1:2 Staðan: Arsenal 21153341:1948...

England Aston Villa – Arsenal 1:2 Staðan: Arsenal 21153341:1948 Man.City 21152459:2347 Chelsea 21144340:1946 Liverpool 21133551:2642 Everton 21118234:1941 Tottenham 21124526:2540 Man. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 164 orð

Fjölnir með kvennalið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna í fyrsta skipti til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í gær. Haldinn var fundur 9. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Egilshöll: Björninn – SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

NBA-deildin Sacramento – Cleveland 124:80 Memphis – Atlanta...

NBA-deildin Sacramento – Cleveland 124:80 Memphis – Atlanta 108:101 San Antonio – Minnesota... Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Sá besti grét af gleði

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég vil þakka öllum sem hafa stutt mig. Konan mín, vinir mínir og sonur. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Úlfar fær meiri aðstoð með landsliðin

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Það var gaman að vera Íslendingur í því mikla mannvirki Gigantium í...

Það var gaman að vera Íslendingur í því mikla mannvirki Gigantium í Álaborg á sunnudag og sjá íslenska landsliðið vinna það norska í fjórða sinn í röð á stórmóti. Meira
14. janúar 2014 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Þeir bara svöruðu kallinu

EM 2014 Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Fyrir EM fannst mér, eins og ég minntist á, strákarnir vera of aðgerðalausir í vörninni en gegn Noregi var annað uppi á teningnum. Meira

Bílablað

14. janúar 2014 | Bílablað | 527 orð | 6 myndir

BMW X5 frumsýndur

Þriðja kynslóð BMW-jeppans X5 var frumsýnd um helgina en X5 kom fyrst á markað árið 1999. Síðan þá hafa töluverðar breytingar verið gerðar á bílnum, einkum og sér í lagi hvað tæknileg atriði varðar. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 108 orð | 5 myndir

Fræknir bílar og fortíðarþrá

Mörgum bílaáhugamanninum hlýnaði hressilega um hjartaræturnar nú um nýliðna helgi þegar hópaksturinn „Traversée de Paris en anciennes“ átti sér stað í fjórtánda sinn. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 699 orð | 8 myndir

Gerir gott betra

Skoda Octavia VRS valdi sér óvenjulegan stað til að sýna sig fyrst, en það var í Bretlandi á sýningu sem kallast Goodwall Festival of Speed. Áður hafði ný Octavia komið, séð og sigrað, og meðal annars hlotið sæmdarheitið Bíll ársins á Íslandi 2014. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

Nýr bifhjólavefur í loftið

Nýr vefur sem sérhæfir sig í fréttum um bifhjól fór í loftið 1. janúar síðastliðinn á slóðinni www.bifhjol.is. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 412 orð | 9 myndir

Nýtt útlit í eyðslugrönnum bíl

Rúmt ár er liðið frá því að Kia Sorento fékk andlitslyftingu. Árið 2013 voru 70 slíkir bílar skráðir hér á landi sem bendir til þess að breytingarnar hafi fallið vel í kramið hjá unnendum bílsins. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 149 orð | 1 mynd

Porsche setur met vestra

Porsche í Norður-Ameríku, sem er með aðsetur í borginni Atlanta, sló öll fyrri met á nýliðnu ári með metsölu á þýsku sportbílunum. Seldi það 42.323 bíla 2013 sem er 21% aukning frá árinu 2012. Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 125 orð | 4 myndir

Toyota frumsýnir nýjan LandCruiser 150

Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári var síðastliðinn laugardag, 11. janúar frá kl. 12-16. Nokkur ný módel voru kynnt fyrir gestum en miðpunktur sýningarinnar var þó nýr Land Cruiser 150, sem kemur nú með áberandi útlitsbreytingum og ýmsum öðrum... Meira
14. janúar 2014 | Bílablað | 508 orð | 4 myndir

Viðbót við þjónustuna

Sjaldan er meira að gera á bílaþvottastöðvum landsins en þegar tjaran og saltið leikur bílskrokkana grátt. Bílaþvottastöðvar Löðurs eru víða um bæinn og bjóða nú upp á nýjung í bílaþvotti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.