Greinar fimmtudaginn 23. janúar 2014

Fréttir

23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

14 milljarða framkvæmd á Hörpureit

Stefnt er að því að framkvæmdir við nýtt hótel við hliðina á Hörpu og íbúðarhúsnæði á nærliggjandi lóð hefjist á þessu ári og ljúki á fyrrihluta ársins 2017. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið er áætlað 4,4%

Atvinnuleysi í desember var 4,4%, borið saman við 5,5% atvinnuleysi í desember 2012 og 5,9% atvinnuleysi í sama mánuði ársins 2011. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands. Atvinnuþátttaka var áætluð 80,9% í desember sl. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Ábyrgðin á höndum nefndarinnar

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það má alltaf gera betur í nefndum Alþingis en þeim er ætlað ákveðið sjálfstæði og það er ekki hlutverk forseta þingsins að segja fyrir um með hvaða hætti einstaka þingnefndir nálgast viðfangsefni sín. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Bílasalan er nákvæmlega jafnmikil

Nýskráningar nýrra fólksbifreiða voru 259 á tímabilinu frá 1. til 20. þessa mánaðar og því nákvæmlega jafnmargar og sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í samantekt starfsmanna Umferðarstofu sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Bjartsýnir stuðningsmenn Leeds

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Deildar meiningar um skattskil

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íþróttafélögum voru á síðasta ári send bréf þar sem þau voru hvött til þess huga að því að standa rétt að skattskilum. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Dregið um veiðileyfi í Elliðaánum í beinni

Í dag, fimmtudag, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum næsta sumar. Drátturinn fer fram í húsnæði Stangveiðifélags Reykjavíkur á Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega kl. 17.30. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir

Dregur úr daglegum reykingum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Enn dregur úr daglegum sígarettureykingum landsmanna. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 2 myndir

Eftirlit Fiskistofu endurskoðað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, gagnrýndi Fiskistofu harðlega á Alþingi í fyrradag. Hann sagði starfshætti stofnunarinnar undrum sæta. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ekki nota lykilorðið 123456

Í frétt Sky-fréttastofunnar kom fram að 123456 hefur tekið við af lykilorðinu password sem algengasta lykilorðið á internetinu. Gögnin voru unnin upp úr tölvugögnum sem hafa lekið af netsíðum víða um heim. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Enn er stefnt að fækkun embætta

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Alþingi hefur nú til meðferðar þrjú frumvörp innanríkisráðherra sem tengjast störfum sýslumanns- og lögregluembætta í landinu. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Eru pínulítið á hliðarlínunni

Þorbjörn Jensson, forstöðumaður Fjölsmiðjunnar sagði nokkurn hluta hópsins þar koma úr unglingadeildum grunnskólanna. „Oft er það hópur sem hatar skólann. Sum hafa lent í einelti og sum eru tölvufíklar. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Eystri ketill kominn á tíma

Starfsmenn Veðurstofunnar staðfestu í gær að Skaftárhlaupið um síðustu helgi kom úr vestari Skaftárkatlinum í Vatnajökli. Þá sáu þeir að Eystri-Skaftárketillinn er fullur af vatni og löngu kominn tími á að hlaup verði úr honum. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð

Faxaflóahafnir munu endurmeta hækkanir

Hjálmar Sveinsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, segir að stjórn fyrirtækisins muni líklega flýta stjórnarfundi til að hægt sé að taka afstöðu til erindis ASÍ vegna gjaldskrárhækkana fyrirtækisins. Að meðaltali hækki gjaldskrár fyrirtækisins um 3,8%. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1568 orð | 6 myndir

Flókin staða eftir óvænt úrslit

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mjög flókin staða er komin upp á vinnumarkaði eftir að í ljós kom í gær að tæpur helmingur launþega innan vébanda ASÍ felldi nýgerða kjarasamninga. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Grípandi línur í Grímsævintýri

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Inni við beinið er ég kannski sveitamaður í mér,“ segir Grímsnesingurinn Magnús Kjartansson tónlistarmaður. Í flestra vitund er hann tengdur Keflavík, enda af bítlakynslóð þess bæjar. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Guðrún Nína nýtt andlit í veðurfréttum

Guðrún Nína Petersen er nýr veðurfræðingur í fréttum hjá Sjónvarpinu. Hún kom fyrst fram á skjánum í fyrrakvöld og verður næst með veðurfréttirnar annað kvöld. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 602 orð | 4 myndir

Gönguferðirnar úr grasrótinni

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á þriðja hundrað ferða er á dagskrá Útivistar á þessu ári. Svo margir leiðangrar, lengri sem skemmri, hafa ekki sést með sama hætti áður í áætlun félagsins. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 885 orð | 5 myndir

Hafdís kjörin íþróttamaður Akureyrar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hafdís Sigurðardóttir spretthlaupari og langstökkvari úr Ungmennafélagi Akureyrar, er íþróttamaður Akureyrar 2013. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Háskólanemum býðst á ný að fá iPad á sérkjörum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is ,,Við endurtökum nú það sem við gerðum fyrir tveimur árum og bjóðum háskólastúdentum iPad-tölvur með áskrift að Morgunblaðinu fyrir 2. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leikið um fimmta sætið

Danir fóru á kostum gegn Íslendingum í leik liðanna í Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöldi og unnu öruggan sigur, 32:23. Á myndinni er Björgvin Páll Gústavsson varnarlaus í markinu. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Libia Castro og Ólafur Ólafsson sýna í Vín

Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson slær ekki slöku við og sýnir verk sín víða um lönd. Í dag verður opnuð í MuseumsQuartier í Vínarborg sýningin „Places of Transition“ með verkum þeirra og átta annarra listamanna. Meira
23. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Mannskæð átök í Kíev vekja ugg

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti fimm mótmælendur biðu bana, fjórir þeirra af skotsárum, þegar lögreglumenn réðust á götuvígi mótmælenda í miðborg Kíev í gær. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 498 orð | 4 myndir

Múlagöngin fá andlitslyftingu

Sigurður Ægisson Siglufirði Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur í Múlagöngum, yst á Tröllaskaga, en þau tengja saman Ólafsfjörð og Dalvík, eru 3,4 km að lengd, einbreið, voru tekin í notkun í desember 1990, vígð 1. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Nelson Mandela og máttur sáttargjörðar

Nelson Mandela og máttur sáttargjörðar andspænis aðskilnaðarstefnunni og afleiðingum hennar er heiti málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 24. janúar kl. 14-16. Dr. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1595 orð | 4 myndir

Neyslan er harðari en flestir vita

Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrátt fyrir einstaka uppákomur hefur sambúðin við ungmennin sem koma til dvalar á vistheimilinu Hamarskoti í Flóahreppi gengið mjög vel. Þau hafa aldrei veist að starfsfólki með ofbeldi. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Nýr kafli hefst í olíuleitinni

Þorsteinn Ásgrímsson Baldur Arnarson Forsvarsmenn Eykon, kínverska orkufyrirtækisins CNOOC og norska olíufélagsins Petoro fengu afhent leyfi til olíuleitar og -vinnslu í dag, en um er að ræða síðasta leyfið af þremur í annarri úthlutun á Drekasvæðinu. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Nærri fimmtug flugvél orðin eins og ný

Þórður A. Þórðarson thordur@mbl.is Helgi Rafnsson, flugvirki og spilmaður hjá Landhelgisgæslunni, hefur unnið að því undanfarið að gera upp gamla flugvél. Nefnist flugvélin TF-MEY og er af gerðinni Piper PA-28-180 Cherokee. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Óbreytt svigrúm til hækkana

Ómar Friðriksson Kjartan Kjartansson „Er ekki rétt að næstu skref verði bara að ríkið klári sína samninga við sína starfsmenn? Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Skaflaspjall Þessi krummi og mávurinn félagi hans sátu að spjalli í gær við Reykjavíkurhöfn, kannski veltu þeir fyrir sér hvort skaflinn næði að bráðna fyrir næsta hret eða hvar æti væri að... Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð

Reykingamönnum fækkaði í fyrra

Færri reyktu í fyrra en árið þar á undan. Árið 2012 reyktu 13,8% landsmanna daglega en samkvæmt nýrri skýrslu embættis landlæknis um tíðni reykinga árið 2013 hefur hlutfallið lækkað nokkuð á milli ára. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 545 orð | 4 myndir

Reyndir hestar og nýjar stjörnur

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Menn mæta með reynda keppnishesta og nýjar stjörnur. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð

Rætt um næstu skref

Ekki hefur verið ákveðið hvernig staðið verður að skipulagningu Sementsreitsins. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri segir að farið verði yfir niðurstöður íbúaþingsins sem haldið var um helgina og hugmyndirnar flokkaðar og greindar. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Settu straum á Stuðlavirkið í gær

Nýtt tengivirki Landsnets á Stuðlum í Reyðarfirði var tekið í notkun í gær. Samhliða hefur Stuðlalína 1 verið spennuhækkuð. Þessar framkvæmdir eru fyrsti áfanginn í aðgerðaáætlun Landsnets til að auka getu raforkukerfisins á Austurlandi. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1076 orð | 3 myndir

Sex byggingar rísa á Hörpureit

Sviðsljós Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Stefnt er að því að framkvæmdir við nýtt hótel við hliðina á Hörpu og íbúðarhúsnæði á nærliggjandi lóð hefjist á þessu ári og ljúki á fyrrihluta ársins 2017. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Siglt í Landeyjahöfn

Verið er að leggja lokahönd á samkomulag milli Vegagerðarinnar og Eimskips annars vegar og hins vegar Vegagerðarinnar og Viking Tours um siglingar á farþegabátnum Vikingi til Landeyjahafnar. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Skilaboð um að við flýtum okkur hægt

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri telur að niðurstöður íbúaþingsins muni nýtast vel við undirbúning að vinnu við skipulag svæðisins. Um 160 íbúar sóttu þingið. Þátttakendum var skipt niður í tíu vinnuhópa sem skiluðu niðurstöðum. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Slæleg mæting helsta ástæðan

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Afar misjafnt er eftir löndum hvernig brotthvarf frá námi er skilgreint. Sumir þeirra sem teljast brotthvarfsnemendur hér á landi, myndu teljast útskrifaðir í öðrum Evrópulöndum. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 3 myndir

Stórt Sunnuhótel í byggingu á Siglufirði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á Siglufirði eru hafnar framkvæmdir við byggingu nýs 68 herbergja hótels sem stefnt er að að taka í notkun á næsta ári. Að grunnfleti verður húsið um 3. Meira
23. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Sögð fela auð í skattaskjólum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 4 myndir

Veitingastaður á sementstönkum?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þessi fundur er upphafið að samráðsferli, nokkurskonar ferðalagi sem bærinn fer í með íbúum. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Verkís flytur starfsemina í Ofanleiti

Verkfræðistofan Verkís hefur flutt höfuðstöðvar sínar í Ofanleiti 2 sem er í eigu fasteignafélagsins Regins. Húsið er um 8.000 fermetrar í tveimur álmum á fimm hæðum og hýsti áður Háskólann í Reykjavík. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Veröldin fer öll í steik

Sigurður segir að það sé eins og samfélagið sé farið að samþykkja ákveðna fíkniefnaneyslu, eins og að reykja kannabisefni. „Krakkarnir koma hingað og segja kannski: „Vinkona mín, hún er edrú.“ Og ég spyr hvort hún drekki ekki. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

VG raðar á listann

Á aðalfundi Vinstri grænna í Kópavogi, sem var haldinn 20. janúar, var samþykkt að raða á lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor með uppstillingu. Kosin var uppstillingarnefnd og skal hún skila lista fyrir 6 efstu sætin fyrir félagsfund 20. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 831 orð | 4 myndir

Vilja eiga lögheimili í hesthúsi

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við eigum tvö fullkomin heimili en getum á hvorugum staðnum átt lögheimili,“ sagði Heiðar P. Breiðfjörð. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar æfir Goldberg-tilbrigðin

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er upptekinn þessa dagana. Hann leikur fyrsta píanókonsert Brahms með Sinfóníuhljómsveitinni í Hörpu í kvöld og annað kvöld og í næstu viku kemur hann fram með hinum heimsþekkta Philip Glass í Hörpu og Gautaborg. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þarf að vera hægt að grípa fyrr inn í

Sigurður Ingi Sigurðsson sem rekur vistheimilið Hamarskot ásamt Gerði Hreiðarsdóttur, eiginkonu sinni, segir að kerfið þurfi að geta fyrr og ákveðnar gripið inn í ef unglingur er augljóslega á kolrangri braut, kominn á kaf í fíkniefnaneyslu og innbrot. Meira
23. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Þátttaka Grænlendinga tekin til skoðunar

Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður hefur verið kjörin formaður þingmannanefndar Hoyvíkursamningsins. Brandur Sandoy þingmaður á færeyska Lögþinginu hefur verið kjörinn varaformaður nefndarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2014 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Ofurskattheimtan heldur áfram

Síðasta ríkisstjórn lagðist í herleiðangra gegn mörgu sem gott er. Eitt af því er íslenskur sjávarútvegur en vinstri stjórnin hafði að sérstöku markmiði að koma honum á kné. Meira
23. janúar 2014 | Leiðarar | 580 orð

Svæfandi sjálfsblekking

Hreinskilin umræða í Davos um evrukreppuna er sláandi Meira

Menning

23. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Af orðskrúði og vitleysu í lýsingum

Hún er mislit hjörðin sem fjallar um íþróttir í sjónvarpi og auðvelt að láta fara í taugarnar á sér ef þulir búa ekki yfir staðgóðri þekkingu á viðfangsefninu, eða beita einslitu og endurtekningasömu málfari. Meira
23. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 601 orð | 2 myndir

„Við erum öll breysk, en stillum okkur misjafnlega vel“

Var Jón þjófur? Er sjálfsbjargarviðleitni alltaf þjófnaður? Fer það ekki eftir því hvernig á það er litið? Meira
23. janúar 2014 | Hugvísindi | 100 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Þingeyraklaustur

Grégory Cattaneo heldur erindi um benediktínaklaustrið á Þingeyrum og völd í héraði í dag, fimmtudag, í stofu 423 í Árnagarði í Háskóla Íslands. Cattaneo er doktorsnemi í sagnfræði við Sorbonne-háskóla og Háskóla Íslands. Meira
23. janúar 2014 | Kvikmyndir | 313 orð | 2 myndir

Hæfilega skemmtilegur hrakfallabálkur

Leikstjórn og handrit Alexandre Coffre. Aðalhlutverk Valérie Bonneton, Dany Boon og Denis Ménochet. Gamanmynd. 92 mínútur. Frakkland 2013. Meira
23. janúar 2014 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Hættir við vegna leka

Bandaríski leikstjórin Quentin Tarantino kveðst vera hættur við að leikstýra vestra með vinnuheitinu The Hateful Eight , eftir að handritinu hafði verið lekið. Meira
23. janúar 2014 | Menningarlíf | 1035 orð | 1 mynd

Ingvar á fjalli

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ingvar E. Sigurðsson er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar. Hann leikur nú um þessar mundir burðarhlutverk í leikritinu Jeppi á Fjalli sem gengið hefur vonum framar og sýnt verður í Hofi á Akureyri hinn... Meira
23. janúar 2014 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Ljósmyndasafn Reykjavíkur valið eitt af 10 bestu

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er í breska dagblaðinu The Guardian valið eitt af tíu bestu söfnum Evrópu þar sem aðgangur er ókeypis. Í umfjölluninni er safneignin sögð áhrifamikil, með um fimm milljónir ljósmynda og þær elstu frá um 1870. Meira
23. janúar 2014 | Kvikmyndir | 226 orð | 2 myndir

Of Good Report frumsýnd í kvöld

Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Leikstjóri myndarinnar, Jahmil X.T. Qubeka, verður viðstaddur sýninguna og svarar spurningum úr sal. Meira
23. janúar 2014 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Röddin eftir Arnald á listanum

Breska dagblaðið The Guardian birti lista yfir tíu þýddar spennusögur sem rithöfundurinn Ann Cleeves mælir sérstaklega með. Hún kemur víða við í valinu en velur að sleppa skandinavískum bókum. Meira
23. janúar 2014 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Víddir opnaðar í Týsgalleríi í dag

Kristín Reynisdóttir opnar í dag 17. einkasýningu sína, sem nefnist Víddir, í Týsgalleríi að Týsgötu 3. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarhaldara fjallar sýningin Víddir um tabú og manngerða múra bæði huglæga og efnislega. Meira
23. janúar 2014 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Winton Marsalis mætir með stórsveit

Einn kunnasti djassleikari samtímans, bandaríski trompetleikarinn Wynton Marsalis, mun koma fram í Eldborgarsal Hörpu þann fjórða júlí næstkomandi ásamt hljómsveit sinni Jazz at the Lincoln Centre Orchestra. Meira

Umræðan

23. janúar 2014 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

500 milljónum varið í eflingu lögreglunnar

Eftir Vilhjálm Árnason: "Hópurinn lagði áherslu á að efla löggæslu á landsbyggðinni þar sem þörfin var hvað brýnust." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Af hverju þarf að leiðrétta kjör framhaldsskólakennara?

Eftir Hrafnkel Tuma Kolbeinsson: "Þar kom fram með óyggjandi hætti að framhaldsskólakennarar hafa notið minnsta launaskriðs allra hópa." Meira
23. janúar 2014 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Baráttan í borginni

Ný skoðanakönnun Gallup sýnir það sem ýmsa hefur grunað að fylgi Besta flokksins var að miklu leyti Jóni Gnarr að þakka. Nú virðist sem fylgi Besta flokksins ætli ekki að skila sér að fullu til Bjartrar framtíðar. Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til formanns Samfylkingarinnar

Eftir Kristján Hall: "Þykjast niðursetningarnir eiga einhvern rétt hér á Góða búinu?" Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Kristin hugleiðing um fjölmenningu

Eftir Gunnar Jóhannesson: "Við tökum á móti fjölmenningu með gleði sem staðfestingu þess að við stöndum örugg í þekkingu okkar á Guði." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Kynjakvótar brjóta stjórnarskrána

Eftir Árna Thoroddsen: "Það er algjörlega ómögulegt að hægt sé að setja á einhverja kynjakvóta." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 1018 orð | 2 myndir

Mataræði og kransæðasjúkdómar á Íslandi

Eftir Gunnar Sigurðsson og Laufeyju Steingrímsdóttur: "Heilsusamlega leiðin til að minnka kolvetni og fækka hitaeiningum er að borða sem allra minnst af sætindum, kökum, hvítu hveiti, kexi og sætum drykkjum." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Minningargrein um íslenska heilbrigðiskerfið

Eftir Guðrúnu Ösp Theodórsdóttur: "Gerðar eru tilraunir með smáskammtameðölum sem duga skammt og koma of seint." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Nútíma hreppaflutningar

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Það hefur þurft að flytja veikt fólk héðan um langan veg til þess að það komist í hjúkrunarrými. Frá ættingjum og því umhverfi sem það þekkir best." Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Skjóta fyrst, sjá svo til

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Kópavogur hefur glímt við afleyðingar hrunsins undanfarin ár" Meira
23. janúar 2014 | Velvakandi | 137 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrstur steini Það er hjákátlegt að vita til þess að sumir þeir, sem þegið hafa gistingu hjá Líknarfélaginu Bergmál, skuli hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri. Meira
23. janúar 2014 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Verndum Skerjafjörðinn

Eftir Ólaf F. Magnússon: "... eru þessar hugmyndir ýmist óraunhæfar frá umferðarsjónarmiðum eða óæskilegar frá umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiðum." Meira

Minningargreinar

23. janúar 2014 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Arnar Óli Bjarnason

Arnar Óli Bjarnason fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1983. Hann lést á heimili sínu 24. desember 2013. Útför Arnars Óla fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Dagný Ösp Runólfsdóttir

Dagný Ösp Runólfsdóttir fæddist 20. janúar 1992. Hún lést 30. desember 2013. Útför Dagnýjar Aspar fór fram 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

(Edda) Sigríður Erla Guðmundsdóttir

(Edda) Sigríður Erla Guðmundsdóttir fæddist 21. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 7. janúar 2014. Útför hennar fór fram 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Gísli Jón Hermannsson

Gísli Jón Hermannsson fæddist 30. júní 1932 á Svalbarði í N-Ísafjarðarsýslu, hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 19. september 1934. Hann lést 4. janúar 2014. Hann var jarðsunginn 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Guðný Helga Baldursdóttir

Guðný Helga Baldursdóttir fæddist í Neskaupstað 28. mars 1974. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. janúar 2014. Útför Guðnýjar Helgu fór fram frá Djúpavogskirkju 11. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Eggert Briem

Gunnlaugur Eggert Briem fæddist á Sauðárkróki 8. nóvember 1922. Hann lést 1. janúar 2014 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi. Útför Gunnlaugs fór fram frá Bústaðakirkju 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Hannes Jóhannsson

Hannes Jóhannsson fæddist á Akranesi 28. nóvember 1980. Hann lést 31. desember 2013. Útför Hannesar fór fram frá Reykholtskirkju, Borgarfirði 11. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Hjördís Guðmundsdóttir

Hjördís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1936. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Þóra Sigríður Bjarnadóttir, f. 15. júlí 1902, d. 11. desember 1950, og Guðmundur Ágúst Jónsson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Hjörtur Einarsson

Hjörtur Einarsson fæddist 31. desember 1918 í Neðri-Hundadal í Dalasýslu. Hann lést 23. desember 2013 í Silfurtúni í Búðardal. Útför Hjartar fór fram frá Kvennabrekkukirkju í Dalabyggð 3. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist í Miklaholti á Snæfellsnesi 17. apríl 1929. Hún lést á lungnadeild Landspítalans að morgni nýársdags. Útför Ingibjargar fór fram frá Dómkirkjunni 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vilhelmína Guðmundsdóttir

Ingibjörg Vilhelmína Guðmundsdóttir fæddist 12. júní 1916. Hún lést 13. janúar 2014. Útför hennar fór fram 18. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Jóhann Gestsson

Jóhann Gestsson fæddist á Fáskrúðsfirði 5. júlí 1933. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði 7. janúar 2014. Útför Jóhanns fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Jón Dahlmann

Jón Dahlmann fæddist 30. desember 1938. Hann lést 30. desember 2013. Útför Jóns fór fram 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Kristinn Guðjónsson

Kristinn Guðjónsson fæddist 27. ágúst 1913. Hann lést 5. janúar 2014. Útför Kristins fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 17. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Leifur Þorsteinsson

Leifur Þorsteinsson ljósmyndari fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1933. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 28. desember 2013. Útför Leifs fór fram frá Grafarvogskirkju 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Pálmi S. Rögnvaldsson

Pálmi S. Rögnvaldsson fæddist á Akureyri 12. október 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. janúar 2014. Útför Pálma fór fram frá Kópavogskirkju 15. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Petrína Kristín Pétursdóttir

Petrína Kristín Pétursdóttir fæddist hinn 22. október 1947. Hún lést 7. janúar 2014. Útför Petrínu fór fram 20. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir

Ragna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist 20. október 1929 á Arnórsstöðum í Jökuldal, hún lést 15. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Benedikta Bergþóra Bergsdóttir húsfreyja, f. 8.6. 1885, d. 7.4. 1978, og Gunnar Jónsson, bóndi á Gilsá, f. 6.1. 1879, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd

Steinar Aubertsson

Steinar Aubertsson fæddist í Reykjavík hinn 10. maí 1983. Hann lést 9. nóvember 2013. Foreldrar hans eru Margrét S. Ísleifsdóttir, f. 20.10. 1953, og Aubert S.J. Högnason, f. 19.4. 1948. Systkini Steinars eru Guðmar Aubertsson dýralæknir, f. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Unnur Guðmundsdóttir

Unnur Guðmundsdóttir fæddist 1. desember 1926. Hún lést 5. janúar 2014. Útför Unnar fór fram 16. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Unnur María Hersir

Unnur María Hersir fæddist í Reykjavík 9. mars 1929. Hún lést 30. desember 2013. Útför Unnar fór fram 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. janúar 2014. Útför Unnar fór fram frá kirkju Óháða safnaðarins 16. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Vilberg Guðnason

Jónas Pétur Vilberg Guðnason, ljósmyndari á Eskifirði, fæddist 4. desember 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð hinn 6. janúar 2014. Hann var næstelstur fjögurra barna þeirra Guðna Jónssonar trésmiðs og Guðnýjar Pétursdóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigurðsson

Vilhjálmur Sigurðsson fæddist í Straumi í Straumsvík 7. apríl 1932. Hann lést 2. janúar 2014 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Vilhjálmur var jarðsunginn frá Garðakirkju á Álftanesi 14. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2014 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Þórdís Oddsdóttir

Þórdís Oddsdóttir fæddist 22. október 1924. Hún lést 19. desember 2013 og var jarðsungin 4. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. janúar 2014 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Burns Night fagnað með sekkjarpípum og haggis á borði

Frá deginum í dag til og með laugardagsins 25. janúar verður Burns Night fagnað á Kex Hostel en skoska skáldið Robert Burns var fætt 25. janúar árið 1759. Af því tilefni fagna Skotar og sömuleiðis Írar í Norður-Írlandi og efna til svonefnds Burns... Meira
23. janúar 2014 | Daglegt líf | 286 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 23. - 26. jan. verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 23. - 26. jan. verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambaprime úr kjötborði 2.998 3.398 2.998 kr. kg SS lambalæri frosið 1.198 1.498 1.198 kr. kg Fjarðarkaups hangilæri úrb. 2.398 2.998 2. Meira
23. janúar 2014 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

... gangið um Hólavallakirkjugarð

Í dag klukkan 16 verður gengið um Hólavallakirkjugarð með leiðsögn sem fróðir annast. Mæting er við inngang Þjóðminjasafnsins og þaðan verður gengið yfir í garðinn. Meira
23. janúar 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Hvað ef ...?

Þessari áhugaverðu vefsíðu er haldið úti af ungum eðlisfræðingi sem vann hjá NASA við að búa til róbóta. Á hverjum þriðjudegi birtast á síðunni svör við ýmiss konar spurningum um eðlisfræði og hann kemur með áhugaverða hlið á þeim. Meira
23. janúar 2014 | Daglegt líf | 453 orð | 2 myndir

Spennandi að reyna að skrifa

Malín Brand malin@mbl.is Bókin Orkidea og ævintýri orðanna kom út í nóvember síðastliðnum. Þar lýsa mæðgurnar Svanhvít Magnúsdóttir og Jóhanna Lan hvernig kenna má börnum að lesa með ýmsum hætti. Meira
23. janúar 2014 | Daglegt líf | 952 orð | 2 myndir

Ættingjar óski ekki eftir nauðungarvistun

Geðhjálp heldur í dag málþing undir yfirskriftinni Hvers virði er frelsið? Fjallað verður um sjálfræðissviptingu, nauðung og valdbeitingu í geðheilbrigðisþjónustu. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Be7 7. Rf3...

1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Be7 7. Rf3 b6 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bb7 10. Bb2 c5 11. De2 Rc6 12. Had1 cxd4 13. cxd4 Rb4 14. Bb1 Ba6 15. Dd2 Bxf1 16. Hxf1 Rc6 17. d5 exd5 18. exd5 Rb4 19. Hd1 a5 20. a3 Ra6 21. Re5 Dd6 22. Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

23. janúar 1751 Bærinn að Hvítárvöllum í Borgarfirði brann og sjö manns...

23. janúar 1751 Bærinn að Hvítárvöllum í Borgarfirði brann og sjö manns létust, meðal annarra sýslumannssonur sem hafði gengið rösklega fram í björgunarstörfum. 23. Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 39 orð

Að synja manni um eitthvað eða synja manni einhvers er að neit a honum...

Að synja manni um eitthvað eða synja manni einhvers er að neit a honum um það . Einnig er hægt að synja kröfu , beiðni , umsókn o.s.frv. Engum skyldi „synja aðgangi“ að upplýsingum, heldur synja honum aðgangs... Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 2 myndir

Afmæli

Guðmundur Elías Knudsen ballettdansari og leikari er 40 ára í dag, 23. janúar. Amma hans, Guðmunda Elíasdóttir söngkona, á einnig afmæli í dag og er 94 ára. Þau halda upp á afmælið saman með því að fara út að borða með allri... Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Már Sigurðsson

30 ára Árni ólst upp á Stórulág í Hornafirði, býr þar og starfar hjá Skinney-Þinganesi á Höfn. Maki: Tinna Rut Sigurðardóttir, f. 1991, starfsmaður við umönnun fatlaðra á Höfn. Sonur: Hreiðar Logi Árnason, f. 2011. Foreldrar: Sigurður Sigfinnsson, f. Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Berglind Svansdóttir

30 ára Berglind ólst upp á Höfn í Hornafirði og í Reykjavík, er þar búsett, lauk BS-prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar hjá Símanum. Maki: James Davis, f. 1979, félagsráðgjafi. Foreldrar: Signý Ingibjörg Hjartardóttir, f. Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Býður vinkonunum í „gefandi gleði“

Sjöfn Gunnarsdóttir er 35 ára í dag og ætlar af því tilefni að halda skvísupartí fyrir vinkonurnar á laugardaginn. Partíið verður „gefandi gleði“, eins og Sjöfn orðar það, en hún hefur verið dugleg við að fagna heils- og hálfstugar afmælum. Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 464 orð | 4 myndir

Íslensk list á fyrri tímum

Þóra fæddist í Reykjavík 23.1. 1939 og ólst þar upp í foreldrahúsum, fyrst við Laufásveginn og síðan við Sóleyjargötuna: „Afi og amma áttu upphaflega húsið á Sóleyjargötu 3. Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Knútur B. Otterstedt

30 ára Knútur ólst upp í Reykjavík, er búsettur í Kópavogi, lauk MSc-prófi í iðnaðarverkfræði frá HÍ 2011 og er nú öryggisstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. Maki: Sylvía Rán Andradóttir, f. 1988, nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Kristjana Malen fæddist 18. apríl kl. 2.34. Hún vó 4.145 g og...

Kópavogur Kristjana Malen fæddist 18. apríl kl. 2.34. Hún vó 4.145 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Þóra Marý Arnórsdóttir og Páll Janus Þórðarson... Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 355 orð

Nafnavísa og um líðandi stund

Ég fékk ágætt bréf frá Helga Zimsen, sem mér þykir rétt að birta í heild: „Þakka þér fyrir góð innlegg í Vísnahornið, og ekki síður fyrir innlegg þar eftir mig. Maður er nógu hégómlegur til að hafa gaman af að sjá vísur eftir sig á prenti. Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Óli Kr. Sigurðsson

Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri OLÍS, fæddist i Reykjavik 23.1. 1946. Hann var sonur Sigurðar Eyjólfssonar prentara og k.h., Ragnhildar Sigurjónsdóttur húsfreyju. Meira
23. janúar 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólöf Yrja fæddist 21. apríl kl. 9.05. Hún vó 3.390 g og var...

Reykjavík Ólöf Yrja fæddist 21. apríl kl. 9.05. Hún vó 3.390 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Lísa Kjartansdóttir og Einar Baldvin Arason... Meira
23. janúar 2014 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnar Eiríksson 85 ára Gísli Magnússon Kristófer Kristjánsson 80 ára Karl Svanhólm Þórðarson Kristín H. Pétursdóttir Leifur Ívarsson 75 ára Hallfríður Gunnlaugsdóttir Kristinn A. Meira
23. janúar 2014 | Fastir þættir | 166 orð

Verndarsjónarmið. V-Enginn Norður &spade;K3 &heart;KD10932 ⋄DG2...

Verndarsjónarmið. V-Enginn Norður &spade;K3 &heart;KD10932 ⋄DG2 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;84 &spade;D7652 &heart;76 &heart;8 ⋄97 ⋄K106543 &klubs;ÁD76532 &klubs;4 Suður &spade;ÁG109 &heart;ÁG54 ⋄Á8 &klubs;K108 Suður spilar 6G. Meira
23. janúar 2014 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Frelsið er yndislegt, ég geri það sem ég vil,“ sungu Ný Dönsk hérna um árið, og hefur verið vísað til þessara orða margoft síðan þá. Meira

Íþróttir

23. janúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Spánverjum

Spánverjar gulltryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í fyrsta leiknum í Herning í gær þegar þeir unnu auðveldan sigur á Makedóníu, 33:22. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Á þessum degi

23. janúar 1987 Ísland sigrar Pólland í mögnuðum leik, 29:28, á Eystrasaltsmótinu í handbolta í Wismar í Austur-Þýskalandi þar sem stórskyttur beggja liða fara á kostum. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Danmörk – Ísland 32:23

Jyske Bank Boxen, Herning, milliriðill HM karla, miðvikudag 22. janúar 2014. Gangur leiksins : 0:1, 4:3, 5:5, 9:6, 10:9, 11:10, 15:10, 16:13, 17:13 , 17:14, 20:14, 21:17, 26:17, 28:20, 30:20, 32:23 . Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Köbenhavn 25:29 • Ramúne Pekarskyte...

Danmörk SönderjyskE – Köbenhavn 25:29 • Ramúne Pekarskyte skoraði 7 mörk fyrir SönderjyskE en Karen Knútsdóttir og Stella Sigurðardóttir eru frá vegna meiðsla. Ágúst Jóhannsson þjálfar liðið. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Danska hraðlestin of stór biti

EM 2014 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Danska hraðlestin er hreint óstöðvandi og ef fram heldur sem horfir hampa Danir Evrópumeistaratitlinum á heimavelli á sunnudaginn. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ég ætla að spá því að Danir verji Evrópumeistaratitilinn í handknattleik...

Ég ætla að spá því að Danir verji Evrópumeistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli sínum. Danska liðið hefur einfaldlega mestu breiddina og á svona sterku móti vegur það ansi mikið. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Federer mætir Nadal

Svisslendingurinn Roger Federer vann Skotann Andy Murray örugglega, 6:3, 6:4, 6:7 og 6:3, í átta manna úrslitum opna ástralska mótsins í tennis í gær og mætir Rafael Nadal í undanúrslitum. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Guðjón markahæstur á EM

Guðjón Valur Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður Evrópukeppninnar í Danmörku eftir að hann skoraði 10 mörk í leiknum gegn Dönum í Herning í gærkvöld. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Guðjón yrði síðasta púslið

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 60 orð

Íslendingaliðin í undanúrslit

Kolbeinn Sigþórsson og félagar í meistaraliði Ajax eru komnir í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3:1 sigur á Feyenoord í gærkvöld. Kolbeinn kom inná á 84. mínútu fyrir Bojan Krkic sem skoraði sigurmark Ajax í leiknum. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 56 orð

Juan Mata fer til United

Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að Chelsea hafi samþykkt 37 milljón punda tilboð frá Manchester United í spænska miðjumanninn Juan Mata. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Keflavík – Njarðvík 57:66 TM-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur...

Keflavík – Njarðvík 57:66 TM-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 3:0, 6:4, 11:12, 12:16 , 15:18, 15:23, 22:23, 26:27 , 28:34, 32:38, 37:38, 41:42 , 46:50, 50:51, 52:57, 57:66 . Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Koma frá 5 heimsálfum

Keppendur frá 21 landi taka þátt í alþjóðlega badmintonmótinu Iceland International sem hefst í TBR-húsunum í dag og stendur yfir til sunnudags. Af 110 keppendum á mótinu eru 72 erlendir og koma frá Evrópu, Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Króatarnir mæta Dönum

Króatar mæta Dönum í undanúrslitum Evrópukeppninnar annað kvöld en það kemur í hlut Pólverja að mæta Íslendingum í leiknum um 5. sætið í Herning á morgun. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – ÍR 19.15 DHL-höllin: KR – Snæfell 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Stjarnan 19.15 Vodafone-höllin: Valur – Grindavík 19.15 1. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Milliriðill 1 Makedónía – Spánn 22:33 Austurríki &ndash...

Milliriðill 1 Makedónía – Spánn 22:33 Austurríki – Ungverjaland 25:24 Danmörk – Ísland 32:23 Lokastaðan: Danmörk 5500153:12510 Spánn 5401156:1358 Ísland 5212140:1465 Ungverjaland 5113133:1393 Makedónía 5104117:1432 Austurríki... Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Njarðvíkinga

Njarðvíkurkonur komu heldur betur á óvart í gærkvöld þegar þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu granna sína í Keflavík, 66:57, í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Víkingur R. – Valur 2:1 Eiríkur Stefánsson...

Reykjavíkurmót karla Víkingur R. – Valur 2:1 Eiríkur Stefánsson 30. Sveinbjörn Jónasson 76. – Gunnar Gunnarsson 15. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tiger líklegur á Torrey Pines

Tiger Woods, efsti kylfingur heimslistans, þykir langsigurstranglegastur á Farmers Insurance-mótinu sem hefst í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þetta er fyrsta PGA-mót ársins hjá Tiger sem vann fimm slík í fyrra. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Vorum teknir í bakaríið

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning „Við vorum teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Meira
23. janúar 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þórður komst ekki áfram

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á móti í Tyrklandi í gær en það er hluti af þýskri atvinnumótaröð. Hann lék annan hringinn í gær á 74 höggum eða fimm höggum yfir pari vallarins. Meira

Viðskiptablað

23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

100 manns fá kaupauka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslandsbanki hefur útvíkkað kaupaukakerfi bankans sem nær nú til um hundrað starfsmanna en þar til á síðasta ári náði það aðeins til framkvæmdastjórnar. Árangurstengdar greiðslur geta að hámarki numið 25% af árslaunum. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Afganskur grænmetissali beið í rólegheitum eftir viðskiptavinum í...

Afganskur grænmetissali beið í rólegheitum eftir viðskiptavinum í vegarkantinum í útjaðri Jalalabad, í Nangarhar-héraði í Afganistan í fyrradag. Viðskiptin virðast hafa farið rólega af stað. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 714 orð | 2 myndir

Allsherjarráðherrann tekur til starfa

• Sigmar Gabriel sameinar ráðuneyti orkumála og efnahags • Er ætlað að stýra umbreytingu þýsks orkubúskapar yfir í grænan farveg • Erfiðar umbætur þarf til þess að stemma stigu við hækkandi orkuverð í Þýskalandi • Hefur sætt gagnrýni frá báðum stjórnarflokkum Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 4,4% í desember 2013

Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í desember 2013 að jafnaði 185.100 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 176.900 starfandi og 8.200 án vinnu og í atvinnuleit. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

„Framtíðarlausnin í persónulegri þjónustu“

• Snjohus Software kynnir þrívíddar-einkajálfara fyrir snjallsímann • Heyrðu víða á sprotastiginu að best væri að stofna fyrirtæki af þessari gerð utan Íslands • Vfit Trainer býður upp á persónulega þjálfun og órofið flæði æfinga frá fyrstu upphitun yfir í síðustu teygjur Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Eimskip og COSCO semja um samstarf

Fjölmargir fulltrúar erlendra fyrirtækja heimsóttu Eimskip í tilefni af 100 ára afmæli félagsins í síðustu viku. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Frönsku viskustykkin vinsælust

Í Bæjarlind 6 er að finna forvitnilega nýja verslun með úrval af fallegum munum fyrir heimilið. Jóhanna Tómasdóttir á og rekur verslunina Bazaar Reykjavík í félagi við dóttur sína Mörtu Pálsdóttur og systur Guðlaugu Tómasdóttur. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Gagnaverndardagurinn

Alþjóðlegi Gagnaverndardagurinn „Data Privacy Day er haldinn 28. janúar ár hvert, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá KOM og verður hann haldinn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 192 orð

Há gjöld hamla vexti

Birgir segir Þoran hafa fengið ýmsa aðstoð sem gagnast hafi fyrirtækinu mjög vel. Í gegnum frumkvöðlasamkeppnir Arionbanka og Landsbankans fékk sprotafyrirtækið t.d. bæði innspýtingu fjármagns og faglega ráðgjöf. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Íslandsvinir

Bullið er stundum yfirgengilegt. Í vikunni flutti Reuters þau tíðindi að Ísland væri „úti í kuldanum“ á alþjóðamörkuðum. Ástæðan væri stefna stjórnvalda gagnvart erlendum kröfuhöfum föllnu bankanna. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 525 orð | 2 myndir

Lífskjör tekin að láni

Þeir sem telja að evran sé lausnin á öllum heimsins vandamálum tala gjarnan fjálglega um stöðugleika gjaldmiðilsins. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Minna atvinnuleysi á Bretlandseyjum en spár höfðu gert ráð fyrir

Starfsmenn Nissan bílaverksmiðjunnar í Sunderland í Englandi unnu í gær við samsetningu Nissan bíla á framleiðslulínu verksmiðjunnar. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 464 orð | 1 mynd

Mun íslenskt viskí sigra heiminn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Birgir Már Sigurðsson viskíáhugmaður lagði af stað í pílagrímsför til Skotlands árið 2009. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 1313 orð | 10 myndir

Ný álma skapar aukin tækifæri til samstarfs til að keppa við þá stóru

• Ný álma í Húsi sjávarklasans skapar aukin tækifæri til að efla samstarf fyrirtækja til að keppa af alvöru við stórfyrirtæki í skipasmíði, segir Þór Sigfússon, stofnandi klasans • Vöxtur tæknifyrirtækja í sjávarklasanum hefur verið... Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 270 orð | 3 myndir

Samfélagsábyrgð – samfélagsskýrslur

Samfélagsábyrgð fyrirtækja er tiltölulega ungt hugtak, að minnsta kosti í íslenskri umræðu og í hugum flestra hefur það óljósa eða að minnsta kosti ólíka merkingu. Þróun alþjóðlega er sú að fyrirtæki samþætti samfélagsábyrgð við alla starfemi sína. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Stofnar samfélagsmiðilinn Vivaldi.net

Jón von Tetzchner, stofnandi Opera og fjárfestir, hefur stofnað nýjan samfélagsmiðil sem kallast Vivaldi.net, samkvæmt því sem fram kom á mbl.is í gær. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Tekjurnar yfir milljarð evra

Tekjur Eurotunnel, sem annast rekstur á göngunum undir Ermarsund, fóru í fyrsta skipti yfir einn milljarð evra á síðasta ári. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Tíðindin setja Skeljungs-söluna í annað samhengi

Skömmu eftir að Markaðurinn, viðskiptakálfur Fréttablaðsins, útnefndi sölu hjónanna Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur og Guðmundar Þórðarsonar á Skeljungi viðskipti síðasta árs, komu fram upplýsingar sem setja söluferlið í annað samhengi. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 589 orð | 4 myndir

Uppgreiðsluvandi Íbúðalánasjóðsins eykst enn

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
23. janúar 2014 | Viðskiptablað | 164 orð

Var sagt að fara frá Íslandi

Aðspurður hvaða hindranir hafi helst mætt Snjohus Software á sprotastiginu segir Gunnar að það væri til mikils að vinna að byggja upp betra fjárfestaumhverfi á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.