Greinar föstudaginn 28. febrúar 2014

Fréttir

28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 437 orð | 4 myndir

Að veiðum suðvestur af Malarrifi

Loðnuskipin hafa síðustu daga verið að veiðum á norðanverðum Faxaflóa og voru þau í gær um 14 mílur suðvestur af Malarrifi. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Áframhald viðræðna ómögulegt

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu sinni um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

„Reyna að festa þetta í sessi“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við gerðum kjarasamningana á þessari forsendu, að það voru allar aðstæður til þess að við gætum náð verðbólgunni niður fyrir verðbólgumarkmið Seðlabankans. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Betur varðveitt en talið var

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Innrauð ljósmyndatækni hefur gert Þorgeiri Sigurðssyni, doktorsnema í íslensku, kleift að lesa texta Arinbjarnarkviðu Egils Skallagrímssonar í Möðruvallabók betur en hægt hefur verið að gera frá 17. öld. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bjóða upp á rafrænar íbúakosningar

Tvö sveitarfélög hafa ákveðið að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar. Þann 25. febrúar lauk fresti til að tilkynna þátttöku í tilraun Þjóðskrár Íslands um rafrænu íbúakosningarnar sem hafa verið í undirbúningi. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Breytt fyrirkomulag hjá Fjölskylduhjálp

Búið er að breyta fyrirkomulagi mataraðstoðar hjá Fjölskylduhjálp Íslands sem hefur aðsetur í Breiðholti í Reykjavík. Allri aðkomu og fyrirkomulagi hefur verið breytt til að auðvelda einstaklingum og fjölskyldufólki heimsóknir. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bæjarstjórar staðfesta nýtingaráætlun strandsvæðis

Nýtingaráætlun strandsvæðis Arnarfjarðar var kynnt á opnum fundi á Bíldudal í gær. Bæjarstjórar Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar staðfestu áætlunina ásamt fulltrúum ríkisins. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

ESB-tillagan loks tekin til umræðu

Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu var tekin fyrir á Alþingi í gær. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan fordæmir gjaldtöku

Undanfarnar vikur hafa nokkrir landeigendur stigið fram og kynnt áætlanir sínar um að hefja gjaldtöku við nokkrar af náttúruperlum landsins. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fyrirmyndin í Arnarfirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðherra hefur ákveðið að setja á fót starfshóp til að undirbúa lagasetningu fyrir skipulagningu hafs og stranda Íslands. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Gaman að fara hratt á skíðum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér finnst allt skemmtilegt við að skíða; snjórinn, fara hratt, vinirnir og auðvitað er alltaf gaman að vinna,“ segir Kristófer Berglindarson, þrettán ára skíðakappi í Frakklandi. Meira
28. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 237 orð

Geimsjónaukinn Kepler fann 715 áður óþekktar fjarreikistjörnur

Bandarískir vísindamenn, sem hafa rannsakað gögn frá geimsjónaukanum Kepler, segja að hann hafi fundið 715 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þ.e. plánetur utan sólkerfis okkar. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gísli verðlaunaður

Gísli Einarsson fjölmiðlamaður hlaut í gær viðurkenninguna „brautryðjandinn 2014“ á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi atorku og hugvit á sviði verðmæta- og nýsköpunar, segir í tilkynningu. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af öryggi heimamanna

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ákveðið hefur verið að fresta fækkun snjómokstursdaga á Möðrudalsöræfum á leiðinni milli Egilsstaða, Mývatns og Vopnafjarðar til mánudags en ákvörðunin átti að taka gildi í dag. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir Íslandsmet í blóðgjöf

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti í gær Guðbirni Magnússyni viðurkenningarskjal fyrir ómetanlegt framlag í þágu sjúklinga og íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Guðbjörn hefur gefið blóð 175 sinnum sem er oftar en nokkur annar Íslendingur. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hrognin skapa vinnu og verðmæti

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Stemningin er gríðarlega góð og það eru margir skólakrakkar sem koma og vinna hér af kappi á kvöldin og á nóttunni,“ segir Guðmundur J. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hælisleitandi fær bætur frá ríkinu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða hælisleitanda 2.350.000 krónur í skaðabætur vegna þeirrar meðferðar sem mál hans hlaut hjá íslenskum stjórnvöldum. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hættur og tækifæri upplýsingasamfélags

Dr. Haukur Arnþórsson heldur opinn hádegisfyrirlestur í stofu 132 í Öskju, Háskóla Íslands, föstudaginn 28. febrúar kl. 12.00-13.15 Fyrirlestur Hauks ber heitið „Upplýsingasamfélag framtíðar: tækifæri og hættur“. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íslenska skyrið passar vel inn í finnskan markað

Söluaukning á íslensku skyri í Finnlandi nam 220% í janúar síðastliðnum en þá seldust 160 tonn á móti tæpum 50 tonnum árið áður. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Íslenska skyrið var hið eina rétta

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hreystin skein af Finnunum Miikka Eskola og Sami Salmenkivi þegar blaðamaður hitti þá í gærmorgun í húsakynnum Mjólkursamsölunnar (MS) á Bitruhálsi. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ísólfur Líndal tekur forystuna nyrðra

Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi sigruðu örugglega í fjórgangskeppni Meistaradeildar Norðurlands – KS-deildinni sem fram fór í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Kisi þurfti sjúkraþjálfun

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Hefðarkötturinn Valdimar lifir í góðu yfirlæti á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi þar sem heimilismenn dekra við hann öllum stundum. Valdimar getur þó verið óheppinn og þurfti á dögunum sjálfur á hjúkrun á... Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Landgræðslan býður út reka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landgræðslustjóri á von á einhverjum tilboðum í nýtingu reka af fjörum jarða í umsjá Landgræðslunnar í Meðallandi. Tilboð verða opnuð í dag í Gunnarsholti. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Lauk við veggteppið 70 árum eftir að hún byrjaði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Stundum virðist nútíminn einkennast af því að allir eru að flýta sér. Enginn hefur nægan tíma. Alla hluti þarf að drífa af, á sem allra stystum tíma. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Lesum svolítið í hópinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðdragandi mótmælafunda er oft mjög skammur. Boðum er komið í gegnum samfélagsmiðla og sé hljómgrunnur fyrir aðgerðum eða fundum eru hlutirnir oft fljótir að gerast. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð

Liðkað til fyrir veiðum á ýsu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur komið til móts við óskir Landssambands smábátaeigenda með því að afnema tímabilaskiptingu á VS-afla ýsu. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lóðir seldar í Reykjavík fyrir 1,2 milljarða

Gengið hefur verið frá samningum í framhaldi af útboði byggingarréttar í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási fyrir 504 milljónir króna. Önnur lóðasala í fyrra nam 718 milljónum króna og samtals voru því lóðir seldar fyrir rúmar 1. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð

Málþing um þátttöku kvenna í sveitarstjórnum

Föstudaginn 28. febrúar efnir Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við HÍ til málþings um reynslu og þátttöku kvenna í sveitarstjórnum. Málþingið ber yfirskriftina „Að eiga orðið“ og fer fram kl. 14.00–16. Meira
28. febrúar 2014 | Innlent - greinar | 1412 orð | 10 myndir

Meirihlutinn á Akureyri fallinn

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Listi fólksins í bæjarstjórn Akureyrar fengi aðeins einn mann kjörinn ef gengið væri til kosninga í dag. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Mótmæla áformum um frekari gjaldtöku

Akraneskaupstaður mótmælir áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum eftir að Spölur afhendir þau ríkinu árið 2018, en það ár er gert ráð fyrir því að skuldir vegna ganganna verði uppgreiddar. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Mældist fjórfalt meira en í Peking

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Svifryksmengun í Reykjavík mældist hæst rúmlega fjórfalt meiri en hún mældist hæst í Peking miðvikudaginn 19. febrúar. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Nágrannar deildu um eignarhald á salerni í fjölbýli

Salerni í kjallara fjölbýlishúss var viðfangsefni álitsbeiðni sem barst kærunefnd húsamála. Ágreiningur var um hvort salernið teldist til sameignar allra íbúa í húsinu eða aðeins sumra þeirra. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nefhjól ferjuflugvélar gaf sig

Nefhjólið á erlendri ferjuflugvél gaf sig við lendingu á Reykjavíkurflugvelli um klukkan þrjú í gær og loka þurfti vellinum í stutta stund. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð

Núna borða allir skyr

Skyrið fæst í öllum verslunum í Finnlandi og þess er neytt af öllum hópum þó konur séu í meirihluta og fólk á aldrinum 25 ára til 55 ára. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Hvalaskoðun Bræla var út af Grindavík í gær en ferðamenn létu hana ekki á sig fá, mættu vel búnir í siglinguna og fjölmenntu í hvalaskoðunarskipið Andreu eftir... Meira
28. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ótryggðin algengust meðal Frakka og Ítala

Könnun í sex Vestur-Evrópulöndum hefur leitt í ljós að hjúskaparbrot eru algengust meðal karlmanna í Frakklandi og á Ítalíu. Meira
28. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Óttast vaxandi spennu í Krím

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Páskabjórinn væntanlegur í næstu viku

Eitt tekur við af öðru, þorrabjórinn hefur nýlega runnið sitt skeið og nú er páskabjórinn væntanlegur í Vínbúðirnar 5. mars. Meira
28. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Pöndur á ferð í höfuðborg Taívans

Franski listamaðurinn Paulo Grangeon opnar sýninguna „Pöndur á ferð“ í Taipei. Sýndar eru 1.600 pöndur sem Grangeon gerði úr endurunnum pappír og eiga að tákna 1.600 risapöndur sem lifa í náttúrunni samkvæmt talningu í Kína fyrir tíu árum. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Reglur í andstöðu við eftirspurn

Reglur um sölu byggingarréttar í Reykjavíkurborg eru í andstöðu við vaxandi eftirspurn eftir minni íbúðum en ólíkt því sem gengur og gerist í nágrannasveitarfélögunum miðast lóðarverð við fjölda íbúða en ekki fermetrastærð. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Reglur um sölu tóbaks hertar í Evrópu

Fréttaskýring Drífa Viðarsdóttir drifavidars@gmail.com Evrópuþingið samþykkti í vikunni nýjar og hertar reglur um tóbaksneyslu sem gert er ráð fyrir að taki gildi nú í maí. Hafa aðildarríki Evrópusambandsins þá tvö ár til að innleiða löggjöfina. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Rýndi í fornrit með innrauðri tækni

Þorgeir Sigurðsson, doktorsnemi í íslensku, færir rök fyrir því að ekki vanti síðu í Möðruvallabók með síðasta hluta Arinbjarnarkviðu Egils Skallagrímssonar eins og lengst af hefur verið talið. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð

Rætt um nýtingu erfðaupplýsinga

Fjallað verður um nýtingu erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu í málstofu Siðfræðistofnunar í stofu 101 í Lögbergi föstudaginn 28. febrúar kl. 12-13.30. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Selja 1.000 eignir á árinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íbúðalánasjóður áformar að selja á þessu ári allt að 1.000 íbúðir, litlar sem stórar, úr eignasafni sínu. Gerðar hafa verið áætlanir um framkvæmd sölunnar, en sjóðurinn á alls um 2. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sett ráðuneytisstjóri

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur veitt Stefáni Thors, ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneyti, námsleyfi frá störfum sínum í ráðuneytinu að hans ósk til eins árs frá 1. mars nk. Meira
28. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Skipstjórinn sagði fjölmiðlum til syndanna

Ítalski skipstjórinn Francesco Schettino úthúðaði fjölmiðlamönnum í gær þegar hann kom í fyrsta skipti um borð í skemmtiferðaskipið Costa Concordia eftir að það steytti á skeri nálægt eyjunni Giglio við vesturströnd Ítalíu 13. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Skiptinámssamstarf við 500 skóla

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skýrslan var rædd í 23 klukkustundir

Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um aðildarviðræður við Evrópusambandið og um þróun mála innan sambandsins, stóðu yfir á Alþingi dagana 19., 20. og 24.-27. febrúar. Ræður þingmanna og andsvör við þeim voru alls 608 og stóðu í u.þ.b. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tapar fimm af sex fulltrúum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tilikum ekki væntanlegur

Háhyrningurinn frægi, Tilikum, mun að öllum líkindum ekki synda um í sjónum við Ísland á næstu árum. Líkt og greint hefur verið frá á mbl.is barst sjávarútvegsráðuneytinu fyrirspurn frá Tracy E.L. Poured hjá Qualia Inc. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Útgefnum vegabréfum fjölgaði um 42%

Alls voru gefin út 3.432 íslensk vegabréf í seinasta mánuði samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár Íslands og voru þau rúmlega eitt þúsund fleiri en í sama mánuði í fyrra. Í frétt á vefsíðu Þjóðskrár segir að 2. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Vilja bjóða salinn undir handritin

Sjálfstæðismenn í borginni vilja kanna þann möguleika hvort nýta megi borgarstjórnarsalinn í Ráðhúsi Reyjavíkur sem sýningarsal fyrir fornrit þjóðarinnar yfir sumartímann. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Vilja byggja smáíbúðir til útleigu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þörfin er mikil. Fjöldi fólks er að leita sér að litlum og ódýrum íbúðum til leigu eða kaups þar sem það hefur ekki tryggingar eða tekjur til að leigja stærra,“ segir Svanur Guðmundsson, löggiltur leigumiðlari. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vinnslustöðin aftur í viðræður við Ufsaberg

Hluthafafundur í Vinnslustöðinni hf. samþykkti í gær að fela stjórn Vinnslustöðvarinnar (VSV) að hefja formlegar viðræður um sameiningu VSV og Ufsabergs-útgerðar ehf. Meira
28. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Öll þjónusta undir sama þaki

Húsið að Þórunnarstræti 99 á Akureyri, sem hýsti upphaflega Húsmæðraskóla Akureyrar, öðlast nýtt hlutverk 1. mars n.k. þegar þangað flyst öll skammtíma- og skólavistun fyrir fatlað fólk í bænum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2014 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Lítil sjón að sjá

Stundum er fullyrt að mikið gangi á á stöðum sem heimilisfastir haldi nafla alheimsins en aðrir láti sig litlu skipta átök og erjur. Meira
28. febrúar 2014 | Leiðarar | 515 orð

Stórmál: Má fresta um hríð skatti á tónskáld og útfararþjónustu?

Það er smám saman verið að greiða úr blekkingarvefnum Meira

Menning

28. febrúar 2014 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Arctic Monkeys hlaut fimm verðlaun

Enska rokksveitin Arctic Monkeys var sigursæl á verðlaunahátíð tímaritsins NME sem fór fram í fyrradag í Lundúnum. Hljómsveitin hlaut fimm verðlaun, þar af sem besta hljómsveit Bretlands, besta tónleikasveitin og fyrir bestu plötuna, AM . Meira
28. febrúar 2014 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Aukasýningar á þremur verkum

Tjarnarbíó hefur bætt við aukasýningum á þremur verkum sem þar hafa verið á fjölunum; Stóru börnunum , Lúkasi og Eldklerkinum . Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur snúa aftur vegna mikillar eftirspurnar og aukasýningar haldnar 20., 21. og 22. mars. Meira
28. febrúar 2014 | Tónlist | 1143 orð | 2 myndir

„Einfaldasta platan okkar til þessa“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Smilewound , nýjasta breiðskífa hljómsveitarinnar múm, kom út í fyrra og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda víða um heim. Meira
28. febrúar 2014 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Gunnar S. Magnússon sýnir í Stafni

Í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6, hefur verið opnuð sýning á nýjum verkum eftir Gunnar S. Magnússon myndlistarmann. Meira
28. febrúar 2014 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Hallgrímur ungur á teikningu Halldórs

Mótettukór Hallgrímskirkju og stjórnandi hans, Hörður Áskelsson, fagna 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með tónleikum sem haldnir verða í Hallgrímskirkju 9. mars. Meira
28. febrúar 2014 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur um leirlistaverk

Leirlistamaðurinn Andy Shaw heldur fyrirlestur um verk sín í fyrirlestrasal Myndlistaskólans í Reykjavík, 3. hæð að Hringbraut 121 – JL húsinu, í hádeginu í dag, föstudag, kl. 12.15. Meira
28. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 88 orð | 1 mynd

Kynnir sér íslenska matarmenningu

Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott er staddur hér á landi í þeim tilgangi að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Ainsley Eats the Streets sem hefur göngu sína á Channel 4 í vor. Meira
28. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 371 orð | 1 mynd

Lífshættuleg listaverkaleit og furðuleg ævintýri

Non-Stop Liam Neeson fer með hlutverk lögreglumanns sem sinnir löggæslu í flugvélum. Meira
28. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Myndbandsverk í náttmyrkrinu

Í hálfan mánuð, dagana 30. janúar til 14. febrúar sýndi RÚV einstaklega áhugavert sjónvarpsefni, Næturvarpið. Meira
28. febrúar 2014 | Menningarlíf | 76 orð | 4 myndir

Nýjasta tíska í FB

Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti er starfrækt starfsbraut fyrir nemendur með fötlun og í gærkvöldi héldu þeir tískusýningu í skólanum, sýndu fatnað frá verslunum Vero Moda og Jack and Jones. Meira
28. febrúar 2014 | Leiklist | 752 orð | 2 myndir

Rýnt í eðli hjónabandsins

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
28. febrúar 2014 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Söfn fá viðurkenningu

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í fyrsta skipti að tillögu safnaráðs veitt 39 menningarminja-, náttúru- og listasöfnum viðurkenningu samkvæmt nýjum safnalögum. Meira

Umræðan

28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Að hagnast á innviðum samfélagsins

Eftir Árna Þormóðsson: "Það veit einkafjármagnið sem vill þrengja sér inn í orkuframleiðslu og grunnþjónustu og hagnast þannig á innviðum samfélagsins." Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Bíðum ekki eftir að eitthvað gerist

Eftir Sigríði Gróu Kristjánsdóttur: "Það var ekki olíubíll heldur bíll hlaðinn gasi – merktur sem slíkur. Það gaus upp í mér gamli óttinn og ég hugsa alltaf: ef það gerist einhvern tímann" Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Brottfarargjald er mannlegast

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Gjaldtaka meðal ferðamanna gæti sem best farið fram með svokölluðu brottfarargjaldi erlendra ferðamanna." Meira
28. febrúar 2014 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Höldum öllum leiðum opnum

Mikilvægt er að Ísland hafi sem greiðastan aðgang að sem flestum mörkuðum heimsins. Sú áherzla sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur lagt á frekari fríverzlunarsamninga er því fagnaðarefni. Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður mikilvægur fyrir þjóðarbúið

Eftir Þórhall Bjarnason: "Hagkvæmast er eins og nú er gert að niðurgreiðslan komi til frumframleiðanda, í þessu tilviki bónda." Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 588 orð | 3 myndir

Krabbamein í blöðruhálskirtli – vertu vakandi

Eftir Guðmund Geirsson, Eirík Orra Guðmundsson og Rafn Hilmarsson: "Karlmenn eldri en 50 ára eru í aukinni áhættu og erfðaþættir skipta máli." Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Menntadagur atvinnulífsins

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Þýðing menntunar, hvort sem hún á sér stað innan vinnustaðar eða skóla, er mikilvægari en nokkru sinni fyrr, hvort sem litið er til atvinnulífsins eða samfélagsins í heild." Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Samningur er aldrei markmið í aðildarviðræðum við ESB

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Það segir sig sjálft að einstök aðildarríki munu ekki sætta sig við að Ísland fái undanþágur sem öðrum hafa ekki staðið til boða í málum sem eru sambærileg." Meira
28. febrúar 2014 | Velvakandi | 45 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hönnunarslys Sérkennileg hönnun sviðsmyndar sem notuð er í sjónvarpsþætti Gísla Marteins Baldurssonar vekur athygli. Meira
28. febrúar 2014 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Þáttastjórnandinn

Eftir Hjörleif Hallgrímson: "Ætlaði að valta yfir forsætisráðherrann, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, með ómældum dónaskap og yfirgangi." Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2516 orð | 1 mynd

Bjarney Hagalínsdóttir

Bjarney Hagalínsdóttir fæddist í Hvammi Dýrafirði 23. mars 1919. Hún andaðist á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 19. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Hans Hagalín Ásbjörnsson, f. 1. maí 1896, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Einar Árnason

Einar Árnason, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Vík í Mýrdal 27. nóvember 1924. Hann lést á Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili í Borgarnesi, 22. febrúar 2014. Foreldar hans voru Árni Einarsson, f. í Þórisholti í Mýrdal 9. ágúst 1896, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 3608 orð | 1 mynd

Guðni Jónsson

Guðni Jónsson fæddist í Skarðshlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 24. september 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi 18. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Jón Hjörleifsson, f. 12.7. 1898, d. 23.7. 1973 og Guðrún Sveinsdóttir, f. 25.8. 1897, d. 15.5. 1983. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Halldór Gunnar Stefánsson

Halldór Gunnar Stefánsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Arnarstöðum, Norður-Þing., 11. mars 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. febrúar 2014. Útför Halldórs Gunnars fór fram frá Hallgrímskirkju 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 4550 orð | 1 mynd

Hólmfríður Finnsdóttir

Hólmfríður Finnsdóttir fæddist að Geirmundarstöðum á Skarðsströnd 26. maí 1927. Hún lést á Brákarhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra í Borgarnesi, 23. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Finnur Jónsson og Steinunn Haraldsdóttir á... Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Hulda Hafsteinsdóttir

Hulda Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1946 og lést á gjörgæsludeild Landspítalans 18. febrúar 2014. Foreldrar Huldu eru Steinunn Sigurbjörnsdóttir, f. 3.9. 1921 og Hafsteinn Ólafsson, f. 31.8. 1915, d. 19.11. 1987. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Jóhanna M. Stefánsdóttir

Jóhanna M. Stefánsdóttir fæddist 2. júlí 1929 í Eystri-Hól í Vestur-Landeyjum. Hún andaðist 18. febrúar síðastliðinn á heimili sínu, Staðarbakka 20 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Helga Þórðardóttir og Stefán Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 4105 orð | 1 mynd

Kristín Káradóttir

Kristín Káradóttir fæddist í Hveragerði 1. maí 1949. Hún andaðist á Krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 20. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Kári Söbeck Kristjánsson vélfræðingur, fæddur 11. ágúst 1928, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurgeirsson

Ragnar Sigurgeirsson fæddist á Akureyri 27. júní 1942. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans 18. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Sigurgeir Guðmundsson, f. 20. júní 1916, d. 3. október 1979, og Þóra Ingibjörg Sigurjónsdóttir, f. 7. apríl 1916, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhanna Þórðardóttir

Sigurbjörg Jóhanna Þórðardóttir fæddist á Breiðabólsstað á Fellsströnd í Dalasýslu 5. febrúar 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Soffía Valgerður Einarsdóttir

Soffía Valgerður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, Grafarvogi, 9. febrúar 2014. Útför Soffíu fór fram 20. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2014 | Minningargreinar | 81 orð | 1 mynd

Trausti Jónsson

Trausti Jónsson fæddist 8. ágúst 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. febrúar 2014. Útför Trausta fór fram 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 2 myndir

Arður þrisvar sinnum hagnaður

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórn N1 leggur til við aðalfund, sem haldinn verður eftir mánuð, að félagið greiði 2,7 sinnum meiri arð á árinu en sem nam hagnaði félagsins á liðinu ári. Lagt er til að greiddur verði út 1. Meira
28. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Farice tapaði 1,1 milljarði króna árið 2013

Farice tapaði á síðasta ári 7,2 milljón evrum, en það nemur um 1,1 milljarði íslenskra króna. Fyrirtækið sér um rekstur á sæstrengjum til og frá Íslandi og rekur meðal annars Farice og Danice strengina. Meira
28. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 596 orð | 2 myndir

Greiddi 28 prósentum meira í skatt

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Arion banki greiddi 28% meira í tekju- og bankaskatta í fyrra en árið 2012. Alls greiddi bankinn sex milljarða króna í tekju- og bankaskatta í fyrra, samanborið við 4,7 milljarða króna á árinu 2012. Meira
28. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Högnuðust um 138 milljónir króna

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa hf. árið 2013 nam 138 milljónum króna. Félagið hefur skilað hagnaði óslitið frá árinu 2002, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Íslenskum verðbréfum. Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2014 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Brettafólk sýnir listir sínar

SLARK stendur fyrir snjóbrettamóti á morgun, laugardag, kl. 15 á Linnetsstíg í miðbæ Hafnarfjarðar. Mótið heitir 220 Jib Session og þar mun helsta snjóbrettafólk landsins sýna listir sínar á handriðum, rörum og pöllum. Meira
28. febrúar 2014 | Daglegt líf | 799 orð | 3 myndir

Foreldrar þurfa að læra á forrit barna

Þær vilja breyta tungutakinu og hætta að tala um einstaklinga sem eru lagðir í einelti sem þolendur, þær vilja frekar tala um þá sem virka gerendur sem hafa hæfni til að bregðast við einelti og takast á við það á uppbyggilegan hátt. Meira
28. febrúar 2014 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

... fræðstu um móðurmálið

Viku móðurmálsins lýkur í dag með málþingi í Norræna húsinu. Málþingið ber yfirskriftina Móðurmál – mál málanna og stendur frá klukkan 15-17. Meira
28. febrúar 2014 | Daglegt líf | 325 orð | 1 mynd

Heimur Gunnars Dofra

Hér er ýmist hægt að skrá sig með því að senda reykmerki, bréfdúfu eða telefax til kennara. Meira
28. febrúar 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Matarmarkaður þrisvar á ári

Sælkeraverslunin Búrið heldur úti vefsíðunni www.blog.burid.is. Þar er eitt og annað um hvers kyns fæðu beint frá býli. Í desember síðastliðnum stóð Búrið fyrir jólamarkaði í Hörpu og var hann afar vel sóttur. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2014 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb5 Db6 6. Be3 Bxe3 7. fxe3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb5 Db6 6. Be3 Bxe3 7. fxe3 Rc6 8. R1c3 Dxe3+ 9. Be2 Kf8 10. Dd6+ Rge7 11. Rc7 Hb8 12. Hd1 h5 13. Hf1 Hh6 14. h4 Hg6 15. Hd3 Dc1+ 16. Rd1 Dxc2 17. Bxh5 Hf6 18. Hxf6 gxf6 19. Bf3 Dc4 20. a3 b6 21. Meira
28. febrúar 2014 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Eydís Ósk Heimisdóttir

30 ára Eydís ólst upp á Fáskrúðsfirði, býr þar, lauk prófum frá CBS í Kaupmannahöfn og er að ljúka fæðingarorlofi. Maki: Steinar Grétarsson, f. 1978, sjúkraflutningam. og vélstjóri. Börn: Auðunn Þór Steinarsson, f. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir, forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur, fæddist í Reykjavík 28.2. 1935 og ólst upp í Bjarmahlíð í Laugarásnum. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson trésmiður og k.h., Þorbjörg Jónsdóttir húsfreyja. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 498 orð | 4 myndir

Hógvær en fáguð í faginu

Fríða María fæddist í Reykjavík 28.2. 1974 og ólst upp í Litla-Skerjafirði. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir

30 ára Jóhanna ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Kópavogi, er hjúkrunarfræðingur og stundar nú ljósmæðranám við HÍ. Maki: Jón Ingi Jónsson, f. 1983, flugumferðarstjóri. Dóttir: Lára Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 2010. Foreldrar: Hafsteinn Pálsson, f. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Jón Hafdal Sigurðarson

30 ára Jón ólst upp á Seyðisfirði, býr í Reykjavík og er nú í meistaranámi í húsamálun. Maki: Agnetha Thomsen, f. 1987, nemi í sálfræði. Börn: Helga Hafdal, f. 2007, og Huginn Hafdal, f. 2011. Foreldrar: Vigdís Helga Jónsdóttir, f. Meira
28. febrúar 2014 | Fastir þættir | 179 orð

Jón Ingi og Sæmundur með risaskor Spilað var á 17 borðum í Gullsmára...

Jón Ingi og Sæmundur með risaskor Spilað var á 17 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 20. febrúar. Úrslit í N/S: Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss 319 Sigtryggur Ellertss. – Tómas Sigurðss 313 Samúel Guðmss. Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur María Sól fæddist 30. júní kl. 16.18. Hún vó 3330 g og var 48...

Kópavogur María Sól fæddist 30. júní kl. 16.18. Hún vó 3330 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Eggertsdóttir og Guðfinnur Þórir Ómarsson... Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Þór Kristinn fæddist 30. júní kl. 14.25. Hann vó 4440 g og var...

Kópavogur Þór Kristinn fæddist 30. júní kl. 14.25. Hann vó 4440 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Róbert Leifsson og Kristín Dögg Kristinsdóttir... Meira
28. febrúar 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Að dimittera er gömul latínusletta um það að útskrifast úr framhaldsskóla og sleppa þá fram af sér beislinu. Skv. uppruna ætti að vera eitt m og tvö t í henni. En okkur vefst tunga um orðið, svo m-in og t-in eru ýmist eitt eða... Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Magnús Stefánsson 85 ára Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sigurður Björnsson Sigurður Ingvi Ólafsson 80 ára Gísli Vilhjálmur Ákason Guðrún Thorarensen Jóna Kortsdóttir Sverrir Sigurjónsson Unnur Ingibjörg Helgadóttir 75 ára Bára Einarsdóttir Guðný... Meira
28. febrúar 2014 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Vinir sem vinna og syngja lögin saman

Auk þess að starfa saman alla daga erum við vinnufélagarnir líka góðir vinir. Raulum stundum og fyrir tveimur árum gáfum við út geisladisk Dúkarabandsins, en þá vorum við búnir að hljóðrita nokkur lög. Meira
28. febrúar 2014 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Á dögunum hafði Víkverji á tilfinningunni að hann væri í stjörnustríði og ef einhver hefði komið með eld of nálægt er hætta á að kviknað hefði í honum og hann sprungið, svo mikill var hitinn. Meira
28. febrúar 2014 | Í dag | 223 orð

Vísur um veðrið og limrur um konur

Sigmundur Benediktsson yrkir um veðurfarið: Þurrar tíðir þorrinn bjó, þægur gekk úr hlaði. Akranes með engan snjó enn í sólskinsbaði. Þó á blíðu lítt sé lát leiðan vana kenni: Hafa skal á Góu gát, gustar oft frá henni. Meira
28. febrúar 2014 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. febrúar 1920 Þilskipið Valtýr frá Reykjavík fórst í ofsaveðri fyrir sunnan land og með því þrjátíu menn, flestir á þrítugsaldri. Valtýr var mikið aflaskip. 28. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. febrúar 1986 „Glæsilegasti sigur íslensks handknattleiksliðs,“ segir í fyrirsögn Morgunblaðsins eftir að Ísland vinnur fjórfalda heimsmeistara Rúmeníu, 25:23, í ævintýralegum leik á heimsmeistaramóti karla í Sviss. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

„Verða tveir hörkuleikir“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fjörið heldur áfram í Laugardalshöllinni í kvöld en á tíunda tímanum í kvöld verður það ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleik Coca-Cola bikarkeppninnar í Höllinni á morgun. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Grótta 29:26 Haukar...

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Grótta 29:26 Haukar – Valur 21:25 *Stjarnan og Valur mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll kl. 13.30 á morgun. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Snæfell 93:88 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Snæfell 93:88 Keflavík – Haukar 81:90 Skallagrímur – Valur 122:120 Staðan: KR 181711689:142834 Keflavík 191631753:150732 Grindavík 181351628:146526 Njarðvík 181171692:150522 Haukar 191181583:154122 Þór Þ. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32 liða úrslit, seinni leikir: Salzburg – Ajax...

Evrópudeild UEFA 32 liða úrslit, seinni leikir: Salzburg – Ajax 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn fyrir Ajax. *Salzburg áfram, 6:1 samanlagt. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég á ekki von á stórum tíðindum þegar Lars Lagerbäck og Heimir...

Ég á ekki von á stórum tíðindum þegar Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna hópinn í dag fyrir vináttulandsleikinn gegn Gareth Bale og félögum í velska landsliðinu, sem fram fer í Cardiff á miðvikudaginn. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

F arid Zato , knattspyrnumaður frá Tógó sem lék með Víkingi frá Ólafsvík...

F arid Zato , knattspyrnumaður frá Tógó sem lék með Víkingi frá Ólafsvík síðasta sumar og áður með HK, er genginn til liðs við Þórsara á Akureyri. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Gylfi og félagar mæta toppliðinu í Portúgal

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga erfitt verkefni fyrir höndum í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þar sem þeir mæta Benfica, efsta liði portúgölsku úrvalsdeildarinnar, eftir að hafa slegið út Dnipro í gærkvöld. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hildur hafnaði Leverkusen

Hildur Þorgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik hefur ákveðið að gera nýjan eins árs samning við þýska liðið Koblenz/Weibern en Hildur er á sínu öðru ári með félaginu. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Hve glöð er vor æska?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kannski muna einhverjir af minni kynslóð eftir sjónvarpsþáttum með nafninu sem er í fyrirsögninni hér að ofan. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SA Jötnar – SR Fálkar 1:3 Mörk/stoðsendingar SA...

Íslandsmót karla SA Jötnar – SR Fálkar 1:3 Mörk/stoðsendingar SA Jötna: Birgir Þorsteinsson 1/0. Mörk/stoðsendingar SR Fálka: Daníel Magnússon 1/2, Baldur Líndal 1/1, Sölvi Atlason 1/1. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15 Ísafjörður: KFÍ – ÍR 19.15 1. deild karla: Sauðárkr.: Tindastóll – Vængir Júp. 19. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 442 orð | 4 myndir

Meistararnir í úrslit fimmta árið í röð

Í Höllinni Pétur Hreinsson sport@mbl.is Valskonur náðu í gærkvöld þeim einstaka árangri að komast í bikarúrslit fimmta árið í röð eftir góðan sigur á liði Hauka í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Urðu lokatölur 21:25. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Róbert ræðir við Mors-Thy

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt utan til Danmerkur í morgun. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 664 orð | 4 myndir

Sóknarsigur Stjörnunnar gegn Hólmurum

Í Garðabæ Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Svona seint á tímabili eru allir leikir orðnir ígildi úrslitaleiks. Þetta sannaðist í gærkveldi þegar Snæfell kom í Garðabæ og freistaði þess að gera alvöru tilkall í 5. sætið. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Stjarnan hafði reynsluna fram yfir Gróttuliðið

Í Höllinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjarnan þurfti að hafa fyrir því að tryggja sér sæti í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik í gær, en liðið vann þá sprækt lið Gróttu með þriggja marka mun, 29:26. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grótta 29:26

Laugardalshöll, Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit, fimmtudag 27. febrúar 2014. Gangur leiksins : 0:1, 5:4, 7:5, 10:9, 13:12, 16:13 , 18:14, 22:16, 23:18, 25:21, 27:23, 29:26. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 387 orð | 4 myndir

Valur aftur niður

Þrátt fyrir magnaða baráttu til að koma í veg fyrir það í Borgarnesi í gær eru Valsmenn fallnir niður í 1. deild karla í körfuknattleik, eftir eins árs dvöl í Dominos-deildinni. Meira
28. febrúar 2014 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Þorgerður Anna spilar ekki meira á tímabilinu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þorgerður Anna Atladóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur glímt við erfið meiðsli í öxl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.