Greinar föstudaginn 14. mars 2014

Fréttir

14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Álagning á dísilolíu hefur hækkað langt umfram vísitölu

Álagning og flutningskostnaður íslensku olíufélaganna á dísilolíu hækkaði um 157% á árunum 2005 til 2013, að því er fram kemur í nýjasta tölublaði FÍB-blaðsins, sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda gefur út. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Álagning á eldsneyti hækkaði um 157%

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Álagning olíufélaganna og flutningskostnaður á hvern bensínlítra hækkaði um 116% á árunum 2005 til og með 2013, eða úr 17,50 krónum á lítra árið 2005 í 37,90 krónur á lítra árið 2013. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð

Baggaspjótin stungust inn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur mjög brýnt að settar verði reglur um umferð vinnuvéla með áföstum ámoksturstækjum. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Brot gegn hlutafélagalögum

Hæstiréttur dæmdi í gær Lýð Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann fjárfestingarfélagsins Exista, í átta mánaða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðsbundið fyrir brot á lögum um hlutafélög. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir líkamsárás

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir 19 ára gömlum karlmanni sem var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í mars 2012 í miðborg Reykjavíkur. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Fatlað fólk telur sig afskipt í skipan starfshóps

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skipan hópsins í núverandi mynd skapar þá hættu að sjónarmið notenda komi ekki vel fram. Notendur hafa oft aðra nálgun en þeir sem velferðarþjónustu veita,“ segir Ragnar Gunnar Þórhallsson. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fersk páskalömb væntanleg á markað

Ferskt kindakjöt er væntanlegt í verslanir fyrir páska. Nokkur sláturhús bjóða upp á páskaslátrun sem sum kalla vorslátrun sauðfjár. „Þetta er alltaf svipaður skammtur hjá okkur, um 800 fjár. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 86 orð

Forseti Bayern dæmdur í fangelsi

Uli Hoeneß, forseti knattspyrnufélagsins Bayern München, hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir skattsvik. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fresta hækkun

Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkti á fundi sínum 7. febrúar sl. að fresta hækkun á vörugjöldum frá og með 1. janúar. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gröftur stöðvast vegna nýrrar vatnsæðar

Sprengingar og útgröftur á efni úr Vaðlaheiðargöngum liggur niðri vegna vinnu við að þétta vatnssprungu sem komið var að. Aðeins vantaði 9 metra í 2.000 metra áfangann þegar vinnan stöðvaðist. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Helgi stefnir á ólympíumótið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, hefur sett stefnuna á ólympíumótið, sem verður í Noregi í sumar. 50. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Horft út á hafsins sjóndeildarhring

Með hækkandi sól bætist í hóp súrefnisþyrstra skokkara á götum Reykjavíkur. Óhætt er að segja að kjöraðstæður hafi verið til slíkrar iðju í vetrarblíðunni undanfarið. Að loknum slíkum átökum er mikilvægt að teygja á lúnum... Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Huga þarf að flóðvörnum fyrir Kvosina í Reykjavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það er orðið löngu tímabært að huga að flóðvörnum fyrir Kvosina í Reykjavík og fleiri byggð svæði sem liggja lágt að sjó, að mati verkfræðinganna Önnu Heiðar Eydísardóttur og Reynis Sævarssonar hjá verkfræðistofunni Eflu. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Höfða til samvisku verktaka

Fulltrúar meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur auk fulltrúa Vinstri grænna í umhverfis- og skipulagsráði hafa samþykkt að fela skipulagsfulltrúa um að höfða til samvisku verktaka sem reisa nýjan turn í Skuggahverfi við Skúlagötu um að breyta... Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn í Kaupmannahöfn í vor

Hljómsveitirnar Kaleo, Vök og Hjálmar og Bubbi Morthens eru í hópi þeirra listamanna sem koma fram á nýrri vestnorrænni menningarhátíð í Kaupmannahöfn, Frigg Festival, sem hefst níunda maí næstkomandi. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kannað með gjaldtöku í Rangárþingi eystra

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að leita leiða til að hefja megi gjaldtöku í sveitarfélaginu. Settur verður á laggirnar starfshópur sem mun hefja viðræður við aðra landeigendur í sveitarfélaginu og sveitarfélögin í Kötlu jarðvangi. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Kjarni málsins nær til fólksins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurbjörn Þorkelsson hefur sent frá sér bókina Kjarna málsins með 140 völdum greinum sem Morgunblaðið birti eftir hann á árunum 2004 fram í ársbyrjun 2014. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1075 orð | 3 myndir

Krafa um endurmenntun „þungt högg“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umdeilt ákvæði sem skyldar atvinnubílstjóra til að gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti er komið enn á ný til kasta Alþingis. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Leitinni beint að Indlandshafi?

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Jay Carney, talsmaður Hvíta hússins, sagði í gær að nýjar upplýsingar hefðu opnað á þann möguleika að leitinni að flugvél Malaysia Airlines, sem hvarf á föstudag, verði beint að Indlandshafi. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Lítill líkami sem ekki þoldi þetta

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Erfitt er að sjá hvernig rétta á hlut karlmanns á þrítugsaldri og fá fjölskipaðan Héraðsdóm Reykjavíkur til að trúa því að hann hafi ekki 17. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð

Málþing haldið um jafnlaunadaginn

Föstudaginn 14. mars halda samtökin BPW Reykjavík málþing um jafnlaunadaginn. Málþingið ber heitið „Jafnlaunadagur – hugmynd fyrir Ísland 2015“ og verður haldið í blómasal Hótel Natura og hefst kl. 15.00. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Menningarveisla í Grindavík í viku

Menningarvika hefst í Grindavík í dag, í sjötta sinn, en dagskráin að þessu sinni er sérlega vönduð og fjölbreytt í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkur í ár. Verður hápunktur menningarviku stórtónleikar í íþróttahúsinu laugardaginn 22. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mikið ber í milli í kjaradeilu VLFA og Elkem

Sáttatilraunir í kjaradeilu Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) og Samtaka atvinnulífsins vegna starfsmanna í járnblendiverksmiðju Elkem Ísland á Grundartanga hafa enn engan árangur borið og ber mikið í milli, að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns VLFA. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Mun kosta 600 kr. inn á Geysissvæðið

Stefnt er að því að hefja gjaldtöku við Geysissvæðið, þ.e. inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð, síðdegis í dag. „Það eru allar líkur á því að þetta hefjist seinni partinn á morgun. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð

Munu rannsaka mál Más

Baldur Arnarson Stefán Gunnar Sveinsson Fulltrúar bankaráðs Seðlabankans ákváðu einróma á fundi í gær að fela Ríkisendurskoðun að gera úttekt á greiðslum lögmannsreikninga Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna málaferla hans við bankann. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Náttúrupassi hjá sjálfseignarstofnun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í frumvarpsdrögum að lögum um náttúrupassa sem Morgunblaðið hefur undir höndum er kveðið á um að heimilt verði að stofna sjálfseignarstofnun, Náttúrupassasjóð, til að sjá um það sem viðkemur passanum. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1940 orð | 2 myndir

Nóg sé komið af „nornaveiðum“

Baldur Arnarson Stefán Gunnar Sveinsson Már Guðmundsson seðlabankastjóri íhugar að endurgreiða Seðlabankanum þann kostnað sem hlaust af málsókn hans gegn bankanum. Morgunblaðið ræddi við hann eftir blaðamannafund í Seðlabankanum. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Opnaði fyrir aðgengi að upplýsingum

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að breski tölvunarfræðingurinn Tim Berners-Lee, sem þá vann við evrópsku rannsóknarstöðina í öreindafræði, CERN, í Sviss, setti fyrst fram tillögu, 12. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Óánægja félagsmanna fer vaxandi

Um fjögur hundruð félagsmenn Bandalags háskólamanna, BHM, mættu á fund BHM og viðsemjenda félagsins í Háskólabíói í gær. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, ávörpuðu fundinn. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

Rangt nafn á skipi Í frétt í blaðinu í gær um gjöf Samherja til...

Rangt nafn á skipi Í frétt í blaðinu í gær um gjöf Samherja til Landhelgisgæslunnar var rangt farið með nafn skipsins sem strandaði á Meðallandsfjörum. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Gengið á vatni Veðrið hefur verið umhleypingasamt undanfarið, frost og hlýindi hafa gengið yfir landið á víxl á suðvesturhorni landsins, engu var líkara en að mannverurnar gengju á... Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ríkið krefst hundraða milljóna

Bæjarráð Grindavíkur telur að óhóflegar kröfur ríkisins sem eiganda jarðanna Staðar og Húsatófta um byggingaréttargjald og lóðarleigu hamli því að ný atvinnufyrirtæki byggist upp í Grindavík. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Samningsskilyrði á borðinu

Viðar Guðjónsson Ágúst Ingi Jónsson Íslendingar munu að óbreyttu setja sér einhliða makrílkvóta næsta sumar í ljósi þess að ESB, Noregur og Færeyjar sömdu um makrílveiðar án aðkomu Íslendinga. Svo virðist sem Íslendingar geti komið að samningnum. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sjö látnir, 63 slasaðir í New York

Alls sjö hafa fundist látnir í rústum fjölbýlishúsanna tveggja sem hrundu í gassprengingu í austurhluta Harlem-hverfis í New York á miðvikudag. Meðal látinna eru þrír karlar og fjórar konur en þrjár þeirra voru 21 árs, 44 ára og 67 ára. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Skeri boðið á hátíðir í Tribeca og Aspen

Eyþóri Jóvinssyni leikstjóra hefur verið boðið að sýna stuttmynd sína, Sker, á tveimur bandarískum kvikmyndahátíðum, í Tribeca í New York og á Aspen Shortfest. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Sólveig sýnir í Skúrnum á Seltjarnarnesi

Menningarhúsið Skúrinn hefur dúkkað víða upp á liðnum misserum, með sýningum valinkunnra listamanna. Á morgun, laugardag, kl. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stjórnvöld munu ekki umbera spillingu

Kínversk stjórnvöld munu hvorki líða spillingu né spillta embættismenn, sagði Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, við lok árlegrar löggjafarsamkomu kínverska þingsins í gær. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Takmarka akstur léttustu bifhjólanna

Landssamtök hjólreiðamanna mótmæla því í umsögn til Alþingis að banna eigi akstur léttra bifhjóla, sem komast upp að 25 km hraða á klst. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Talið að málin fari aftur að hreyfast

„Þeir sem hafa verið að bíða fara nú að hreyfa sig,“ segir Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Viðurkenna viðbúnað í Krím

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vinnubrögð til skammar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Þórarinn og Ísólfur efstir og jafnir í KS-deildinni

Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestbæ sigruðu í fimmgangskeppni Meistaradeildar Norðurlands, KS-deildinni, sem fram fór í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Þórarinn var efstur eftir forkeppnina. Meira
14. mars 2014 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Þrír létu lífið í átökum á miðvikudag

Caracas. AFP. | Þrír létu lífið í átökum mótmælenda og lögreglu í Venesúela á miðvikudag, þegar 3. Meira
14. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1841 orð | 8 myndir

Ætla sér afla sem nemur ráðgjöfinni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Evrópusambandið og Noregur ætla sér að veiða um 400 þúsund tonnum meira af makríl í ár, en nam kvótum þeirra í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2014 | Leiðarar | 308 orð

Fyrirferðarmikil fjögur prósent

Stuðningur við ESB-aðild er nánast enginn innan stjórnarflokkanna Meira
14. mars 2014 | Staksteinar | 232 orð | 2 myndir

Sammála: Engar undanþágur í boði

Þó að hörðustu stuðningsmenn aðildar að ESB haldi því iðulega og ákaft fram gegn betri vitund að ástæða sé til að „klára viðræðurnar“ til að „kíkja í pakkann“ missa þeir stundum út úr sér að vitað sé hvað er í pakkanum. Meira
14. mars 2014 | Leiðarar | 330 orð

Virkar einangrun á ný?

Evrópuríkin þurfa að leita leiða til að efla orkubúskap sinn Meira

Menning

14. mars 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Árstíðir og rómönsur tríósins

Tríó Reykjavíkur kemur fram á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag, föstudag, kl. 12.15. Tríóið er skipað Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Gerrit Schuil píanóleikara. Meira
14. mars 2014 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Eldgos og óperusöngur

Werther Óperan Werther eftir Massenet verður sýnd á laugardag frá Metropolitan-óperunni í New York. Þar koma saman tvær helstu stjörnur óperuheimsins, Jonas Kaufmann og Elina Garanca. Meira
14. mars 2014 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Guðlaug Dröfn sýnir í Mosfellsbæ

Um þessar mundir stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar fjórða einkasýning Guðlaugar Drafnar Gunnarsdóttur. Meira
14. mars 2014 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Hressileg og hjartahlý hjúkka

Leikkonan Eva Myles fer á kostum í hlutverki hjúkrunarfræðingsins Frankie í samnefndum breskum þáttum. Persónan Frankie býr yfir allt að því yfirnáttúrlegum hæfileika til samlíðunar með samferðafólki sínu. Meira
14. mars 2014 | Kvikmyndir | 1059 orð | 2 myndir

Persónan er kaldrifjaður sadisti

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú er kannski kominn tími til að leiðrétta gamlan misskilning,“ segir leikarinn og myndlistarmaðurinn Tómas Lemarquis þegar hann er spurður hvernig standi á því að hann sé aftur valinn til að leika albínóa. Meira
14. mars 2014 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Stálu rándýru verki

Lögreglan í Danmörku leitar nú málverks eftir Emil Nolde, sem stolið var úr kirkju í Ølstrup, sem er skammt frá Ringkøbing á Jótlandi. Meira
14. mars 2014 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Stefna hátt í útgáfuheimi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Þrír plötusnúðar hafa tekið höndum saman og stofnað nýtt útgáfufyrirtæki, BORG LTD, sem sérhæfir sig í útgáfu á smáskífum með svokallaðri hústónlist. Meira
14. mars 2014 | Hugvísindi | 191 orð | 1 mynd

Um 150 fyrirlestrar og 37 málstofur

Hugvísindaþing verður haldið í Háskóla Íslands í dag og á morgun, föstudag og laugardag, og hefst það klukkan 13 í dag í aðalbyggingu háskólans. Á þinginu koma fræðimenn frá öllum landshornum saman og kynna nýjustu rannsóknir í hugvísindum. Meira
14. mars 2014 | Menningarlíf | 373 orð | 2 myndir

Þjóðlegt og fallegt

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Tvö íslensk tónverk verða frumflutt í Hörpu á sunnudag kl. 19.30. Meira
14. mars 2014 | Tónlist | 348 orð | 3 myndir

Öllu verður til tjaldað í Hörpu

Nú er nær uppselt á hina viðamiklu tónleika „Stopp – gætum garðsins!“ í Hörpu á þriðjudagskvöldið kemur. Meira

Umræðan

14. mars 2014 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Að brúa gjána milli kaupenda og seljenda

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Áhrif upplýsinga á samskipti fasteignasala við viðskiptavini og hvernig fréttir og greinar í fjölmiðlum eiga það til að rugla fólk í ríminu." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Breska flækjan og við

Eftir Einar Benediktsson: "Hvaða tilgangi á það að þjóna að Sjálfstæðisflokkurinn eigi ekki t.d. Moderatarna og Höyre lengur að sem systurflokka?" Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Bör Börsson og Óli í Fitjakoti

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Bör Börsson var nokkurs konar forsögn eða forspá, ekki síst fyrir okkur frændur hans. Leiftrandi húmor sem allir geta haft gagn og gaman af." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Enn um aðild að ESB

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Samanburður á hagvexti í Evrópusambandinu og Íslandi telst þannig langt í frá að vera aðild til framdráttar." Meira
14. mars 2014 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Ferð án fyrirheits

Þannig að það er ekki okkar að tjá okkur um það hvað okkur finnst um afstöðu viðkomandi ríkis. Vilji það ganga í Evrópusambandið þá sendir það umsókn og heldur áfram viðræðuferlinu. Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Framlag Íslands = íslenskt framlag?

Eftir Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur: "Orðasambandið „eiginkona listamannsins“ á sér nokkuð langa og athyglisverða sögu í listsögulegu samhengi." Meira
14. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 369 orð | 1 mynd

Heilindi pakkakíkja

Frá Hrólfi Þorsteinssyni Hraundal: "Það eru heimskra manna ráð og óþokkabragð að leggja það á samfélag, heila þjóð sem býr við þrengingar á eyju norður við heimskautsbaug, að krefjast þess að þjóð þessi leggi það á sig að aðlagast regluverki Evrópusambandsins í þeim einum tilgangi að..." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Íslensk orka

Eftir Svavar Jónatansson: "Staðreynd er að um 80% af allri raforkuframleiðslu landsins er nýtt til mengandi stóriðju, en aðeins 20% fara í alla aðra almenna notkun." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Laun skipta máli

Eftir Ölmu Birgisdóttur: "Nú er sú staða komin upp á Hrafnistuheimilunum, eins og víða annars staðar, að erfitt er að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Lög um neytendalán og fjármálalæsi

Eftir Tryggva Axelsson: "Neytendur fá framvegis einnig upplýsingar afhentar á stöðluðu skjali sem gerir allan samanburð hér innanlands og á öllu Evrópska efnahagssvæðinu einfaldan og skýran." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Seljavallalaug þarfnast viðhalds

Eftir Leif Þorsteinsson: "Að það sé ekki einu sinni boðið upp á að fólk geti gengið örna sinna er ekki hægt." Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Svar ríkisskattstjóra við opnu bréfi

Eftir Skúla Eggert Þórðarson: "...að kostnaður vegna starfsmanns séu ekki lögmæt ríkisútgjöld blasir við að greiðslan verður þá endurkræf enda ekki um rekstrargjöld hjá ríkissjóði að ræða" Meira
14. mars 2014 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Töpuðu Íslendingar hundrað milljörðum á skyndisölu þriggja Glitniseigna?

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Norskir og finnskir aðilar nýttu sér tímabundna neyð íslensku bankanna til að hirða af þeim eignir á smánarverði." Meira
14. mars 2014 | Velvakandi | 59 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Alvarlegt mál Því verður ekki með orðum lýst hvað ég er undrandi yfir ákvörðun Útlendingastofnunar að ætla að vísa úr landi tveimur konum og lítilli stúlku frá Kólumbíu. Meira

Minningargreinar

14. mars 2014 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Anna Guðný Ólafsdóttir

Anna Guðný Ólafsdóttir fæddist á Fjöllum í Kelduhverfi 5. desember 1930. Hún lést 8. mars 2014 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson, bóndi á Fjöllum, f. 21.11. 1881, d. 19.5. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

Baldur Þorsteinn Bjarnason

Baldur fæddist í Reykjavík 24. júní 1933. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 1. mars 2014. Foreldrar Baldurs voru Magna Ólafsdóttir, f. 27. júní 1898, d. 12. júlí 1987, og Bjarni Bjarnason, f. 5. júlí 1901, d. 23. júlí 1972. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Bjarni Blomsterberg

Bjarni Blomsterberg fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Ásta Þórunn Bjarnadóttir, f. 20.2. 1898 á Melum í Leirársveit, d. 24.11. 1918, og Frederik Hans Andreas Blomsterberg, f. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Erla Sigurðardóttir

Erla Sigurðardóttir fæddist 20. nóvember 1923 í Brekkuholti við Bræðraborgarstíg í Reykjavík. Hún lést 5. mars 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson verkstjóri, f. 4.9. 1890 á Fossi á Skaga, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Guðfinna Elín Einarsdóttir

Guðfinna Elín Einarsdóttir fæddist á Selfossi 14. mars 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. desember 2013. Útför Guðfinnu Elínar fór fram frá Selfosskirkju 9. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 20. maí 1919 á Núpi í Haukadalshreppi í Dalasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 3. mars 2014. Foreldrar hans voru Sólveig Ólafsdóttir, f. 15.10. 1885, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Guðrún Reimarsdóttir

Guðrún Reimarsdóttir fæddist 4. janúar 1942 á Siglufirði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 5. mars 2014. Foreldrar hennar voru Reimar Þórarinn Kristjánsson, f. á Ísafirði 5. október 1906, d. á Landakotsspítala 9. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 3834 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pétursson

Gunnlaugur Pétursson fæddist 21. júní 1935 á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Vífilsstöðum 5. mars 2014. Foreldrar hans voru Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, f. 3.10. 1911 á Geitafelli í V-Húnavatnssýslu, d. 18.5. 1980, og Pétur Gunnarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorgeirsson

Hafsteinn Þorgeirsson fæddist 19. mars 1926 í Hafnarfirði. Hann lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 7. mars 2014. Hafsteinn var sonur hjónanna Önnu Sigmundsdóttur, f. 30.1. 1905, d. 30.8. 1971, og Þorgeirs Magnússonar, f. 7.10. 1900, d. 15.9. 1937. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Höskuldur Skarphéðinsson

Höskuldur Skarphéðinsson fæddist 15. júní 1932 á Bíldudal við Arnarfjörð þar sem hann ólst upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 3. mars 2014. Foreldrar hans voru Skarphéðinn Gíslason sjómaður, f. 12.2. 1906, d. 3.8. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist í Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði 20. nóvember 1918. Hún lést 28. febrúar 2014 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Björn Helgi Guðmundsson bóndi, f. 29. september 1882, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Oddný S. Nicolaidóttir

Oddný Sigríður Nicolaidóttir fæddist í Reykjavík hinn 2. desember 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. mars 2014. Foreldrar Oddnýjar Sigríðar voru Sigríður Ólafsdóttir húsmóðir, f. 3.1. 1898, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Ragnheiður Torfadóttir

Ragnheiður Torfadóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1949. Hún lést á Landspítalanum 1. september 2013. Útför Ragnheiðar Torfadóttur fór fram frá Fossvogskirkju 11. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 3550 orð | 1 mynd

Sesselja Gunnarsdóttir

Sesselja Gunnarsdóttir fæddist 18. mars 1956 í Hafnarfirði. Hún lést 5. mars 2014 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Kristján Jónsson vélstjóri, f. 24.5. 1925, d. 20.4. 1997, og Margrét Eyþórsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Sigríður Níelsdóttir

Sigríður Níelsdóttir fæddist 11. ágúst 1920. Hún lést 26. febrúar 2014. Útför Sigríðar fór fram 5. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 4230 orð | 1 mynd

Sigurveig Þórarinsdóttir

Sigurveig Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1978. Hún lést 5. mars 2014. Sigurveig var dóttir Þórarins Baldurssonar læknis, f. 7.8. 1951, og Maríu Loftsdóttur sjúkraliða, f. 31.3. 1946. Þau skildu. Kona Þórarins er Birta Einarsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 4838 orð | 1 mynd

Teitur Birgisson

Teitur Birgisson fæddist á Akureyri 6. desember 1969. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 1. mars 2014. Foreldrar Teits eru hjónin Alma K. Möller, f. 21. september 1945, og Birgir Björn Svavarsson, f. 14. júní 1945. Systur Teits eru Eygló,... Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi Gunnarsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1931. Hann lést á sjúkrahúsi í Þrándheimi 4. mars 2014. Forfeður Tryggva í föðurætt voru Salomon Sigurðsson, óðalsbóndi í Drápuhlíð, f. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2014 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Unnur Árnadóttir

Unnur Árnadóttir fæddist í Teigi í Grindavík 28. apríl 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 5. mars 2014. Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson, f. 4. júní 1891, d. 29. apríl 1991, og Ingveldur Þorkelsdóttir, f. 14. desember 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

17 milljarða tap Skipta árið 2013

Þrátt fyrir að rekstrarhagnaður Skipta fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) hafi numið 8,3 milljörðum króna árið 2013 og aukist um 12% milli ára nam tap félagsins tæplega 17 milljörðum króna. Meira
14. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð

250 milljarðar dollara

Talið er að viðskipti með falsaðan varning nemi yfir 250 milljörðum Bandaríkjadala á hverju ári. Embætti tollstjóra tekur þátt í alþjóðlegu verkefni sem beinist gegn vörufölsun og tengslum við fjölþjóðlega skipulagða glæpastarfsemi. Meira
14. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Aðstoð við framtalið

Á morgun frá kl. 13-17 munu Deloitte og Lögfræðiaðstoð Orators bjóða upp á ókeypis aðstoð við gerð skattframtala í Lögbergi, Háskóla Íslands, 3. hæð. Meira
14. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 663 orð | 2 myndir

Tilbúnir í landvinninga með mæli

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sprotafyrirtækið GIRO hefur varið 44 milljónum á síðustu tveimur árum til að þróa hita- og þrýstimæli sem nýtist við rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Meira
14. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Viðræður OECD og Rússa settar á ís

Samningsviðræður milli Rússlands og Efnahags- og samvinnustofnunarinnar, OECD, hafa verið settar á ís, en tengsl við Úkraínu verða aukin. Þetta kom fram í tilkynningu frá stofnuninni í gær, en alls eru 34 lönd aðilar að henni. Meira

Daglegt líf

14. mars 2014 | Daglegt líf | 309 orð | 2 myndir

Byggist þjóðernisleg sjálfsmynd Íslendinga á þrenningunni typpi og tveimur eistum?

Hið íslenska reðasafn sem áður var á Húsavík en er nú við Laugaveg 116 í Reykjavík, ætlar á morgun, laugardag, kl. 17 að fagna útkomu bókarinnar Phallological Museum, eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson, dósent við Háskóla Íslands. Meira
14. mars 2014 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Foreldrar og kennarar skapa börnum bestu þroskaskilyrði

Fræðslufundur um læsi og lesskilning barna í leik- og grunnskólum verður haldinn í sal Garðyrkjufélags Íslands í Síðumúla 1 nk. þriðjudag, 18. mars, kl. 9-15. Fundurinn er hugsaður fyrir alla þá sem láta sig læsi barna varða. Meira
14. mars 2014 | Daglegt líf | 306 orð | 1 mynd

Heimur Unu

Það er vanrækt athöfn: Að hugsa. Að staldra við án þess að tala, lesa, horfa eða hlusta á eitthvað. Bara hugsa. Meira
14. mars 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Ráðgjöf við gerð skattframtala

Nú þegar líður að því að landsmenn þurfa að skila skattframtali, getur verið gott að fá leiðbeiningar, sérstaklega fyrir þá sem eru að telja fram í fyrsta sinn. Meira
14. mars 2014 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...sjáið Mjallhvíti og dvergana

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö í nýrri leikgerð Hafsteins Þórs Auðunssonar í kvöld í Leikhúsinu Austurmörk 23. Meira
14. mars 2014 | Daglegt líf | 605 orð | 4 myndir

Sykur, sandur, hveiti og tómatsósa

Brynjar Björnsson hefur teiknað frá því hann gat haldið á penna. Hann hefur gaman að því að fara sínar eigin leiðir og hefur verið að prófa að nota í myndlistinni ýmis hráefni sem flestir tengja frekar við mat en listsköpun. Meira

Fastir þættir

14. mars 2014 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Dd2...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Dd2 Rf6 8. f3 Be7 9. 0-0-0 b5 10. g4 Rxd4 11. Dxd4 Bb7 12. g5 Rh5 13. Bh3 Hc8 14. Bg4 b4 15. Bxh5 bxc3 16. b3 e5 17. Da4 Bc6 18. Dxa6 Ha8 19. Dc4 Hxa2 20. Dxc3 0-0 21. Bg4 Hc8 22. Meira
14. mars 2014 | Í dag | 248 orð

Af Snata gamla og dyggðum Lúthers

Stakan „Afi minn fór á honum Rauð“ fékk níu líf eins og kötturinn eftir útkomu ljóðabókar Bjarka Karlssonar. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Árni Helgason

Árni Helgason fæddist í Reykjavík fyrir einni öld en ólst upp á Eskifirði. Foreldrar hans voru Helgi G. Þorláksson, kaupmaður þar, og k.h., Vilborg Árnadóttir húsfreyja. Eiginkona Árna var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir kennari sem lést 1994. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Íris Rise

30 ára Íris ólst upp í Noregi og Kópavogi, býr nú í Reykjavík, lauk háskólabrú frá Keili og hefur lengst af stundað verslunarstörf. Maki: Sigurður Steinar Pálsson, f. 1982, smiður. Sonur: Hjálmar Helgi, f. 2006. Foreldrar: Heiður Eysteinsdóttir, f. Meira
14. mars 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Að þinglýsa er komið úr lögfræði og merkir „að skrá í opinberar bækur löggerning eða dóm og birta skrá um skjölin til að afla réttindum sérstakrar réttarverndar“. Og þetta gerir maður alltaf í þágufalli : leigusamningnum var... Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 542 orð | 4 myndir

Nýtur lífsins með tóneyra og bragðlaukum

Hildigunnur fæddist í Reykjavík 14.3. 1964 en flutti með fjölskyldunni í Garðabæinn þegar hún var fimm ára. Hún var í Barnaskóla Garðahrepps sem síðar varð Flataskóli, í Garðaskóla og síðan í fyrsta árganginum sem gekk í Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Meira
14. mars 2014 | Í dag | 21 orð

Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum...

Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ólafur Böðvar Ágústsson

30 ára Ólafur ólst upp í Kópavogi og á Alftanesi, býr í Hafnarfirði, hefur stundað nám í rennismíði og starfar hjá Micro ehf. Maki: Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1989, starfsmaður hjá Hafnarfjarðarbæ. Synir: Daníel Myrkvi, f. 2008, og Matthías Werner, f. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Aþena Mist fæddist 5. júní kl. 2.51. Hún vó 3.904 g og var...

Reykjanesbær Aþena Mist fæddist 5. júní kl. 2.51. Hún vó 3.904 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Margrét Ríkarðsdóttir Owen og Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson... Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Hlynur Hugi fæddist 5. júlí kl. 2.11. Hann vó 3.516 g og var...

Reykjavík Hlynur Hugi fæddist 5. júlí kl. 2.11. Hann vó 3.516 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Dagný Fjóla Jóhannsdóttir og Bragi Þór Antoníusson... Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Ríkey Júlíusdóttir

30 ára Ríkey ólst upp á Húsavík og í Kelduhverfi, er nú búsett í Reykjavík, lauk BA-prófi í spænsku frá HÍ 2013 og stundar nú nám í jarðfræði við HÍ. Dóttir: Júlía Rósa Björnsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Guðrún Helga Sigurðardóttir, f. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

95 ára Sigrún Sigurðardóttir 90 ára Ragnhildur Einarsdóttir 85 ára Sigríður Sóley Magnúsdóttir Sigrún Jónsdóttir Sigurvin Jónsson 80 ára Bára Brynjólfsdóttir Elsa Jakobsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Jenný Júlíusdóttir Jóhanna Stefánsdóttir Jóhann Sv. Meira
14. mars 2014 | Fastir þættir | 243 orð

Víkverji

Íslenskan er ólíkindatól og oft er vandlifað í nágrenni málsins. Þetta hefur stundum verið áberandi í Vesturheimi, þar sem beinar þýðingar hafa valdið miskilningi. Meira
14. mars 2014 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Vorannarfrídagur og kannski verkfall

Mér finnst gaman að grípa í hamar og sög. Um aldamót hófst ég handa við að byggja mér og mínum hús við Laufskóga hér í Hveragerði og hingað fluttum við 2006. Meira
14. mars 2014 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. mars 1948 Jóhannes S. Kjarval lagði til í grein í Morgunblaðinu að Íslendingar létu byggja hvalafriðunarskip. Listmálarinn spurði: „Er nokkuð frjálsara, óháðara og hlutlausara en sjá hvali fara stefnur sínar á flötum hafsins? Meira

Íþróttir

14. mars 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. mars 1992 Eyjólfur Sverrisson tryggir Stuttgart dýrmætan sigur á Köln, 1:0, sem styrkir stöðu liðsins í baráttunni um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Enginn grét né barði í gólfið

Í Digranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Grátbólgin augu og gnístran tanna, hughreystandi faðmlög, keppnisgólfið lamið krepptum hnefum vonleysis, eftirsjár og reiði. Ekkert af þessu bar fyrir augu eftir leik HK og Hauka í Digranesinu í gærkvöld. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Flestum spurningum svarað

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nánast öllum spurningum var svarað í gærkvöld þegar fimm leikir af sex fóru fram í næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Furu búinn að semja við KR

Norski miðvörðurinn Ivar Erlien Furu greindi frá því í gær að hann væri búinn að skrifa undir samning við knattspyrnudeild KR en hann kemur til félagsins að láni frá Molde. „Já, þetta varð klárt í dag [gær]. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Grótta eygir von um fjórða sætið

Grótta á enn möguleika á að ná þriðja eða fjórða sætinu í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir góðan útisigur á Fram, 15:13, í næstsíðustu umferðinni í Safamýrinni í gærkvöld. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

HK – Haukar 22:31

Digranes, Olís-deild karla, fimmtudag 13. mars 2014. Gangur leiksins : 0:3, 2:4, 3:6, 8:6, 9:9, 10:11, 10:17 , 11:20, 15:22, 16:27, 20:30, 22:31 . Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 475 orð | 4 myndir

ÍR-ingar heillum horfnir

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR-ingar komast ekki í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í vor ef þeir leika eins illa í næst leikjum og þeir hafa gert í tveimur þeim síðustu. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 106 orð

Jóhann Þór Hólmgrímsson féll úr leik í fyrri ferð í svigi í sitjandi...

Jóhann Þór Hólmgrímsson féll úr leik í fyrri ferð í svigi í sitjandi flokki á vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí í Rússlandi í gær. Hann fór út úr brautinni og missti af hliði neðarlega í brekkunni. Jóhann Þór var 37. í rásröðinni af 41 keppanda. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Sauðárkrókur: Tindastóll – Höttur 19.15 Smárinn: Breiðablik – Þór Ak 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Vængir Júpíters 19. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: KR – ÍA 3:0 Baldur Sigurðsson...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: KR – ÍA 3:0 Baldur Sigurðsson 27., Aron Bjarki Jósepsson 83. (víti), Kjartan Henry Finnbogason 90. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Mikilvægt mark Arons

Bandaríski Grafarvogsbúinn Aron Jóhannsson skoraði afar mikilvægt mark fyrir AZ Alkmaar í gærkvöld en hollenska liðið vann þá Anzhi Makhachkala frá Rússlandi, 1:0, í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Aron skoraði úr vítaspyrnu á 29. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Mæta Eistlandi í júní

Fjórði vináttulandsleikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á fyrri hluta þessa árs var staðfestur í gær. Ísland tekur á móti Eistlandi á Laugardalsvellinum 4. júní og endurgeldur heimsóknina með því að spila í Tallinn í mars 2015. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – Akureyri 25:21 FH – ÍBV 27:30 HK...

Olís-deild karla Fram – Akureyri 25:21 FH – ÍBV 27:30 HK – Haukar 22:31 ÍR – Valur 22:29 Staðan: Haukar 171313448:37727 ÍBV 171205461:42724 Valur 171016475:39921 Fram 17908376:39818 ÍR 17809459:46316 FH 17719429:42015 Akureyri... Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 538 orð | 4 myndir

Ólíkt gengi hjá FH og ÍBV

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er ólíkt gengi hjá FH og ÍBV á handboltavellinum þessar vikurnar en liðin áttust við í Kaplakrika í gærkvöld þar sem Eyjamenn fögnuðu sigri, 30:27. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Björgvin Þór vegna meiðsla

Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta handknattleiksliðs ÍR, er í óvissu um hvenær hann getur leikið með félögum sínum á nýjan leik í Olís-deild karla. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Skallagrímur – Haukar 99:90 Gangur leiksins : 15:18, 35:31, 57:53...

Skallagrímur – Haukar 99:90 Gangur leiksins : 15:18, 35:31, 57:53, 79:79 – framlenging – 99:90. Skallagrímur : Benjamin Smith 52/10 fráköst/8 stoðs., Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðs. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 538 orð | 4 myndir

Sterk hjátrú í Safamýri

Í Safamýri Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ekki oft sem hægt er að tala um að vendipunktur kappleikja eigi sér stað eftir einungis tíu mínútna leik, sama hvaða íþrótt er til umfjöllunar. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir

Vonast eftir 2.000 gestum

Hópfimleikar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fimleiksamband Íslands vonast til þess að allt að 2.000 erlendir gestir komi til landsins til þess að fylgjast með Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið verður hér á landi 15.-18. október nk. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Þegar þetta er skrifað gengur á með dimmum éljum hér í Hádegismóunum og...

Þegar þetta er skrifað gengur á með dimmum éljum hér í Hádegismóunum og maður er ekki beint kominn með hugann við Pepsi-deildina í fótbolta. Meira
14. mars 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Öruggur sigur KR á Skagamönnum

KR vann allöruggan sigur á ÍA, 3:0, þegar gömlu keppinautarnir mættust í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Egilshöllinni í gærkvöld. Baldur Sigurðsson kom KR yfir á 27. mínútu leiksins og staðan var 1:0 þar til á 83. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.