Greinar fimmtudaginn 3. júlí 2014

Fréttir

3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

„Kjaraviðræðum miðar lítið áfram“

„Kjaraviðræðum miðar lítið áfram. Ekki virðist vera mikill samningsvilji hjá Icelandair,“ segir Maríus Sigurjónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands. Flugvirkjar aflýstu verkfalli 18. júní þegar fyrir lá að setja ætti lögbann á verkfallið. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Betri staða í vatnsbúskap

Horfur í vatnsbúskap Landsvirkjunar hafa batnað verulega, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Fylling miðlunarlóna er á góðu róli og útlit fyrir að staðan verði betri í haust en hún var síðastliðið haust. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Biðja bænir við sólarlag

Indverskir múslimar biðja bænir áður en þeir fá sér að borða og enda föstu gærdagsins. Milljónir múslima um heim allan halda nú ramadan heilagan. Þá neyta þeir hvorki matar né drykkjar frá morgni til kvölds. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bræla á Faxaflóa hægir á hvalveiðum

„Það er landlega, bátarnir liggja í brælu hérna við bryggjuna,“ segir Gunnlaugur F. Gunnlaugsson, stöðvarstjóri í hvalstöðinni í Hvalfirði, aðspurður hvernig hvalveiðarnar gangi. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Búrkur mögulega bannaðar í Noregi

Framfaraflokkurinn og Verkamannaflokkurinn eru nú með til skoðunar að endurvekja umræðu um bann við búrkum múslima á almannafæri, eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í fyrradag að slíkt bann bryti ekki gegn mannréttindum. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Byggja útsýnisíbúðir fyrir milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að 62 íbúðir í fyrsta áfanga nýs bryggjuhverfis við Kársnes í Kópavogi fari í sölu í byrjun september og komi til afhendingar næsta vor. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Danski þingforsetinn í heimsókn

Mogens Lykketoft, forseti danska þingsins, var í opinberri heimsókn á Íslandi í vikunni ásamt Mette Holm, eiginkonu sinni. Átti hann fundi með Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, og fleiri forustumönnum í íslenskum stjórnmálum. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Eðlilegra að miða við veiðireynslu

Guðni Einarsson Guðmundur Magnússon Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir að hann hafi talið eðlilegra að hlutdeildarsetja makríl, þ.e. að miða við veiðireynslu, og það hafi komið til álita í ráðuneytinu að gera það í vetur sem leið. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Hallgrímskirkja Borgarstarfsmenn unnu við það neðst á Skólavörðustíg í gær að setja upp myndir af Hallgrímskirkju eftir leikskólabörn á... Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ekki rignir alls staðar þótt Íslendingar sjái vart til sólar

Stelpa leikur sér með vatn í gosbrunni í miðbæ Rómar. Hitinn í borginni náði allt að 31 gráðu í gær og líklega hefur verið kærkomið að geta kælt fætur sína í vatni brunnsins. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ferðaðist á baki ferðamanns

Lítt kræsilegur laumufarþegi slæddist með ferðamanni sem kom hingað til lands frá Bandaríkjunum í maí, áttfætt blóðsuguskordýr, svonefndur rakkamítill. Um var að ræða fullþroskað kvendýr sem hafði tekið sér bólfestu á baki ferðamannsins. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ferðamenn bera með sér rakkamítil

Svonefndur rakkamítill, áttfætt blóðsuguskordýr, hefur fundist sex sinnum hérlendis og í öllum tilfellum með erlendum ferðamönnum frá Bandaríkjunum, síðast í maí. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 52 orð

Fjöldi mótmælenda handtekinn

Lögreglan í Hong Kong handtók yfir 500 mótmælendur á þriðjudagskvöld. Handtökurnar áttu sér stað eftir að hundruð þúsunda manna höfðu gengið um stræti borgarinnar til að krefjast lýðræðis. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fóru of nálægt lundunum

„Þetta voru mannleg mistök. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fundað um tryggingar

Lögmæti einstakra samninga sem tryggingamiðlarar hafa gert fyrir hönd erlendra tryggingarfélaga mun skýrast á morgun þegar gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands sendir miðlurunum bréf með skýringum þar að lútandi. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Góður gangur í strandveiðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strandveiðar hafa gengið betur á flestum svæðum það sem af er sumri en á sama tíma í fyrra. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði að gæftir hefðu verið prýðilegar í sumar. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Göfugt starf björgunarsveita á hálendinu

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst síðastliðinn föstudag og mun standa yfir þar til í seinni hluta ágústmánaðar. Fjórir hópar standa vaktina hverju sinni og verða þeir á þremur svæðum. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Háskólinn fær 420 milljónir

Stofnun Sæmundar fróða við Háskóli Íslands hlaut 420 milljóna króna styrk frá NordForsk til að koma á fót norrænu öndvegissetri um rannsóknir á því hvernig auka megi öryggi samfélaga gagnvart náttúruhamförum. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Hefði átt að bera málið upp í bankaráði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hvorki lög né reglugerð um Seðlabanka Íslands gera ráð fyrir því að formaður bankaráðs hafi sjálfstæðar valdheimildir, svo sem til að skuldbinda bankann með einhverjum hætti. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kona á sjúkrahús eftir eld í fjölbýli

Kona var flutt á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í íbúð hennar í fjölbýlishúsi í Jörfabakka í Breiðholti í gærmorgun. Ekki fengust upplýsingar um líðan konunnar í gærkvöldi. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kóralrif gætu horfið innan tuttugu ára

Mörg af kóralrifum Karíbahafsins gætu horfið innan tuttugu ára, samkvæmt skýrslu frá alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum. Gögn frá tugum þúsunda rannsókna sýna að þeim hefur nú þegar hrakað um 50 prósent síðan á áttunda áratugnum. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Með mestu hlýindum frá upphafi

Fyrstu sex mánuðir ársins hafa verið óvenjuhlýir og aðeins þrisvar verið hlýrri í Reykjavík frá upphafi samfelldra mælinga 1871, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar á vef Veðurstofunnar. Hlýrra var á fyrri hluta áranna 1964, 1929 og 2003. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður vegna sprengihættu

Betur fór en á horfðist í höfuðstöðvum Matís í Grafarholti í gær, þegar mótor á loftpressu hafði brunnið yfir. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað á vettvang en mikinn reyk lagði frá húsinu. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Misdýrt að fara í útilegu

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Talsverður verðmunur er á tjaldsvæðum landsins samkvæmt tölum sem Morgunblaðið tók saman um kostnað við að tjalda fyrir fjögurra manna fjölskyldu; foreldra og tvö börn, ásamt rafmagni, á nokkrum tjaldsvæðum landsins. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 278 orð

Myrtu dreng frá Palestínu

Ísraelska lögreglan fann í gær lík palestínsks táningsdrengs sem hafði verið rænt fyrr í gærmorgun. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Neyðarsöfnunin mikilvæg

Því sem safnast í neyðarsöfnuninni mun UNICEF meðal annars verja til að útvega hjálpargögn á borð við bóluefni, næringarmjólk og vítamínbætt jarðhnetumauk fyrir börn sem þjást af vannæringu, hreint drykkjarvatn og fleira. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Niðurstaða Ríkisendurskoðunar mjög skýr

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Niðurstaða Ríkisendurskoðunar er mjög skýr. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sakaður um spillingu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, sætir nú rannsókn sem varðar meint áhrif hans á dómara. Var Sarkozy settur í varðhald á þriðjudag og yfirheyrður. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sala á nýjum vörubílum eykst mikið

Alls seldust 44 nýir vörubílar, sem eru 12 tonn eða þyngri, á fyrstu sex mánuðum ársins. Það er 57% meiri sala en í fyrra og kemur fram í greiningu Brimborgar. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Sala nýrra vörubíla eykst um 57%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala á nýjum vörubílum tók mikinn kipp á fyrri helmingi ársins í samanburði við sömu mánuði í fyrra. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Sádi-Arabar vígbúast og herða landamæravörslu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sterk sönnunargögn eru fyrir því að íranskar orrustuþotur séu komnar í þjónustu yfirvalda í Írak. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sigurður stefnir á sigur

Vel á fimmta þúsund manns eru á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum. Eftir hádegi hófst dagskrá mótsins að nýju eftir að fresta þurfti bæði gæðingakeppni og kynbótasýningum vegna slagveðursins sem gekk yfir á þriðjudaginn. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Snilldartaktar í sólinni á N1-mótinu á Akureyri

Æðri máttarvöld buðu Akureyringum upp á þrumur og eldingar um hádegisbil í gær, sem er fátítt á þeim slóðum, því fylgdi hellirigning góða stund en síðan stytti upp laust fyrir klukkan þrjú þegar flautað var til leiks á árlegu N1-móti KA-manna fyrir 5. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Styrkja börn í Suður-Súdan

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Styrktartónleikar á vegum UNICEF verða haldnir í Hörpu í kvöld og hefjast klukkan 21. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Undirbúningur hafinn á Akureyri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við munum taka þessa umræðu á fundi bæjarráðs [sem fram fer í dag]. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Verð hefur lækkað í 3 verslunum

Verð á vörukörfu ASÍ hefur lækkað hjá verslunarkeðjunum Bónus, Nettó og Nóatúni frá júní í fyrra. Á sama tíma hækkaði vörukarfan hjá Víði, Samkaupum-Strax, Samkaupum-Úrvali, Hagkaupum og Iceland en hefur nánast staðið í stað hjá Tíu-ellefu og Krónunni. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Verður kallað eftir gögnum

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að nefndin muni kalla eftir öllum gögnum sem hún telji hafa þýðingu við umfjöllun nefndarinnar varðandi stofnúrskurði... Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Viðmið fyrir ný hjúkrunarrými

Endurskoðuð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila sem velferðarráðuneytið hefur gefið út miðast aðeins við ný heimili sem verða byggð. Meira
3. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vísa fleiri afbrotamönnum úr landi

Samkvæmt dönsku innflytjendastofnuninni voru rétt rúmlega þúsund glæpamenn brottreknir árið 2011, en í fyrra voru þeir rétt rúmlega átján hundruð. „Útlendingar sem fremja glæpi eiga ekki heima hérna. Meira
3. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Öryggishnappurinn hækkar um 89% vegna niðurskurðar

Mánaðargreiðsla fyrir öryggishnappa hefur hækkað um 89% eftir að niðurgreiðslur Sjúkratrygginga lækkuðu með nýrri reglugerð 1. apríl sl. Kostar hnappurinn nú 2.550 kr. á mánuði en kostaði áður 1.350 kr. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2014 | Leiðarar | 351 orð

Fríverslun við Kína

Mikilvægt er að opna dyrnar að næststærsta hagkerfi heims Meira
3. júlí 2014 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Pólitísk úthlutun og andstæð lögum

Vinstristjórnin sem sat hér á síðasta kjörtímabili gerði það sem í hennar valdi stóð til að þvælast fyrir atvinnulífinu, ekki síst gjaldeyrisskapandi undirstöðuatvinnugreinum. Meira
3. júlí 2014 | Leiðarar | 274 orð

Rauða grasið grænna annars staðar

Það sem er sagt tíðkast í „samanburðarlöndum“ fær iðulega ríkulegri forgjöf en sést í nokkrum golfleik Meira

Menning

3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Blótsyrði bönnuð í rússneskri list

Ný lög tóku gildi í Rússlandi í fyrradag sem banna með öllu notkun ákveðinna blótsyrða í rússneskum listum og samfélagsmiðlum, m.a. kvikmyndum og leikritum. Meira
3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 150 orð | 4 myndir

Dansað, drukkið og elskað

Tónlistarhátíðin á Hróarskeldu í Danmörku hófst 29. júní og lýkur 6. júlí. Meira
3. júlí 2014 | Kvikmyndir | 236 orð | 1 mynd

Djúpið á lista Portishead

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar All Tomorrow's Parties hafa nú birt lista yfir þær kvikmyndir og bækur sem mælt er með að hátíðargestir kynni sér. Valið á kvikmyndunum var í höndum hljómsveitarinnar Portishead og um val bóka sá hljómsveitin HAM. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Dúettadagskrá með kæti

Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur halda tónleika á Sögulofti Landnámsseturs í Borgarnesi í kvöld kl. 20.30 og er setrið fyrsti viðkomustaður þeirra í tónleikaferðalagi um landið. Meira
3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
3. júlí 2014 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Ekta lostæti á kaffistofu listasafnsins

Ekta lostæti er yfirskrift sýningar Listasafns Íslands á úrvali brasilískra myndbandsverka sem opnuð verður í dag kl. 17 á kaffihúsi safnsins á efstu hæð. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Frumflytur lög ef stemning leyfir

Myndlistar- og tónlistarkonan Berglind Ágústsdóttir heldur tónleika í kvöld kl. 21 í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Berglind gaf út fyrstu plötu sína, fiskur nr. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 556 orð | 1 mynd

Hljómlistin er eilífðarverkefni

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Raftónlistarbandið Worm is Green gefur á sunnudaginn út sína fjórðu plötu en um er að ræða breiðskífuna To Them We Are Only Shadows . Meira
3. júlí 2014 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Hvað er hálfleikur annars langur?

„Það er ótrúlega gaman að þessari íþrótt,“ sagði opineygður hokkíspilarinn sem starði á skjáinn. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Kitty og Árstíðir starfa saman

Hljómsveitin Árstíðir og sjónlistakonan Kitty Von Sometime vinna nú saman að stuttmynd sem unnin verður út frá tónlist Árstíða af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Kór Christianskirkjunnar syngur í Hörpu

Kór Christianskirkjunnar í Klakksvík í Færeyjum flytur færeyska sálma og sönglög á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 19. Kórinn mun einnig flytja tónlist frá öðrum löndum, m.a. íslenska sálma og verk úr smiðju J.S. Meira
3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Meira
3. júlí 2014 | Bókmenntir | 398 orð | 3 myndir

Misskiptingu heimsins gerð skil

Eftir Helenu Thorfinn. Þýðing: Elín Guðmundsdóttir. Urður, bókafélag 2014. Meira
3. júlí 2014 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd

Sýnir 50 kort af höfuðborgum Evrópu

Sýningin Urban Space/Borgarlandslag verður opnuð í dag í Spark Design Space, Klapparstíg 33 í Reykjavík. Meira
3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 407 orð | 11 myndir

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast...

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hérlendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðalhlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefðbundna vestrahefð - með svolítið skandinavískum snúningi. Meira
3. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 104 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6. Meira
3. júlí 2014 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

UB40 heldur tónleika í Hörpu í september

Enska reggísveitin UB40 mun halda tónleika í Eldborg í Hörpu 19. september nk. Hljómsveitin tilkynnti í janúar á þessu ári að hún myndi koma saman á ný til að taka upp plötu og fara í tónleikaferð um heiminn með upphaflegri liðskipan. Meira
3. júlí 2014 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd

Unnið með tjáskipti á nýstárlegan hátt

Sýningin Látbragð Tákn List verður opnuð í dag kl. 17 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Á sýningunni er tvenns konar menning leidd saman, döff menning, þ.e. Meira
3. júlí 2014 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Verk í vita tengd hafinu

Myndlistarmaðurinn Bjarni Þór opnar sýningu í Akranesvita í dag kl. 17. Á fyrstu hæð sýnir hann vatnslitamyndir sem tengjast Hafmeyjarslysinu í september árið 1905 þegar ellefu ungmenni drukknuðu og er það mannskæðasta sjóslys í sögu Akraness. Meira
3. júlí 2014 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Þrá, hamingja, höfnun og sorg

Emil Ólafsson sjávarlíffræðingur opnar í dag kl. 17 sýningu á portettmyndum í Gallerí Bakaríi, Skólavörðustíg 40. Meira

Umræðan

3. júlí 2014 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Allir skulu vera jafnir fyrir lögum

Eftir Helga Sigurðsson: "Upphafleg lánveiting náði þannig aðeins örfáum prósentum af því meinta broti sem rannsóknaraðilar gáfu sér." Meira
3. júlí 2014 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkur á villigötum

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Ári eftir alþingiskosningar sýna skoðanakannanir að Framsóknarflokkurinn hefur misst helminginn af fylgi sínu. Hlýtur það að teljast allrösklega að verki staðið hjá flokknum að hafa á svo skömmum tíma áorkað að fæla frá sér um helming kjósenda sinna." Meira

Minningargreinar

3. júlí 2014 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Björg H. Randversdóttir

Björg Helgadóttir Randversdóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. júní 2014. Foreldrar hennar voru Margrét Benediktsdóttir frá Sauðárkróki, f. 12.1. 1903, d. 4.10. 1994, og Randver Hallsson frá Hornafirði, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Erla Helgadóttir

Erla Helgadóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1935. Hún lést á Landspítala Hringbraut 24. júní 2014. Foreldrar hennar voru Kristín Andrea Sæby Friðriksdóttir frá Siglufirði og Helgi Einarsson frá Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Guðmundur Vilmar Magnússon

Guðmundur Vilmar Magnússon fæddist 3. júlí 1929 á Akranesi. Hann lést 21. júní 2014. Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Oddsdóttir húsfreyja og Magnús Sveinsson vélstjóri. Hólmfríður fæddist 19.9. 1899 í Prestshúsum, Innri-Akraneshreppi. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 3375 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 24.5. 1925. Hún lést á Landakoti hinn 22.6. 2014. Foreldrar hennar voru Fanney Gunnlaugsdóttir, f. 6.9. 1903, d. 14.11. 1989, og Benedikt Helgi Ásgeirsson, f. 3.4. 1893, d. 11.2. 1948. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Júlíus Óskar Halldórsson

Júlíus Óskar Halldórsson fæddist 29. júlí 1924 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. júní 2014. Júlíus var sonur hjónanna Halldórs Jóns Guðmundssonar, f. á Leirum, Austur-Landeyjum, 20. maí 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Kenneth East

Kenneth East fæddist 9. maí 1921. Hann andaðist 20. júní 2014. Hann var sendiherra Bretlands á Íslandi frá apríl 1975 til mars 1981. Minningarathöfn fjölskyldu hans er í dag, 3. júli 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2014 | Minningargreinar | 3274 orð | 1 mynd

Svend-Aage Malmberg

Svend-Aage Malmberg fæddist 8. febrúar 1935 í Reykjavík. Hann lést að heimili sínu 25. júní 2014. Foreldrar hans voru Ejner Oluf Malmberg, f. 14.8. 1903, d. 18.9. 1963, og eiginkona hans Ingileif Halldórsdóttir Malmberg, f. 4.2. 1905, d. 28.8. 1987. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júlí 2014 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Nóatún Gildir 4.-6. júlí verð nú áður mælie. verð Lambafile m/fiturönd úr kjötborði 3.998 4.798 3.998 kr. kg Lambafile kryddað að vali úr kjötb. 3.998 4.798 3.998 kr. kg Nautafile spjót m/grænmeti úr kjötb. 998 1.298 998 kr. Meira
3. júlí 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Stuðið heldur áfram á Sigló

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði fór af stað í gær með pomp og prakt og heldur áfram í dag og næstu daga. Nóg er að hafa fyrir þá sem vilja njóta, sprelligosarnir í hljómsveitinni Hundi í óskilum ætla að vera með barnatónleika kl. 17. Meira
3. júlí 2014 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Sýnið erlendum gestum Viðey

Viðey er perla sem allir ættu að heimsækja oftar, þangað er skemmtilegt að sigla fyrir fólk á öllum aldri, þar er hægt að ganga um og njóta náttúrufegurðar, fuglalífs og fjörunnar. Þar er veitingahús sem notalegt er að setjast inn á og fá sér í gogginn. Meira
3. júlí 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...takið þátt í fimleikadúett

Hvernig væri að fá kynningu á menningarlífi miðbæjarins, kíkja á stytturnar, leikhúsin og njóta að því loknu sirkuslista? Í kvöld kl. Meira
3. júlí 2014 | Daglegt líf | 939 orð | 5 myndir

Tveir leikarar á Flugsafni Íslands

Flugsafn Íslands á Akureyri er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Þar eru einstakar flugvélar sem flestar hafa mikið gildi fyrir flugsögu Íslands. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2014 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 Bb4 6. Bg5 dxe4 7. Bxe4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 Bb4 6. Bg5 dxe4 7. Bxe4 Re7 8. Bd3 Red5 9. 0-0 Rxc3 10. bxc3 Bxc3 11. Hb1 h6 12. Bh4 c6 13. Hb3 Bxd4 14. Bc4 Bb6 15. Hd3 De7 16. Re5 g5 17. Bg3 Re4 18. De2 Rxg3 19. hxg3 Bc7 20. Hfd1 Df6 21. Rg4 Dg7 22. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 245 orð

Af Fiskistofu, rigningu og fæðuöflun fótboltamanna

Hallmundur Kristinsson kastar fram að gefni tilefni: Tekur Fiskistofa stökk stefnir út um koppagrundir. Mörgum þykir framsókn frökk og fruntaleg um þessar mundir. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Garðar Þorfinnsson

40 ára Garðar býr í Gunnarsholti á Rangárvöllum og er héraðsfulltrúi hjá Landgræðslu ríkisins. Maki: Klara Viðarsdóttir, f. 1979, aðalbókari hjá Rangárþingi ytra. Börn: Viðar Freyr, f. 2011, og Helga Björk, f. 2014. Foreldrar: Þorfinnur Þórarinsson, f. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingunn Heiða Kjartansdóttir

30 ára Ingunn er frá Hellu en býr í Reykjavík. Hún er uppeldis- og menntunarfræðingur og vinnur á leikskólanum Rauðhóli. Maki: Sigþór Árnason, f. 1984, viðskipta- og markaðsfræðingur hjá Tótem. Börn: Þórdís Eva, f. 2011, og Gunnar Darri, f. 2014. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Í sigurferð í Búdapest á afmælinu

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir fagnar 22 ára afmæli í dag, en hún er nýútskrifuð með BA-próf frá Háskóla Íslands í lögfræði. Auður er fyrrverandi liðsmaður í liði Reykjavíkur í Útsvari og þjálfari Menntaskólans í Hamrahlíð í Gettu betur. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson íþróttakennari fæddist 3.7. 1898 í Örnólfsdal í Þverárhlíð í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Þorsteinn Hjálmarsson, bóndi þar, og k.h., Elín Jónsdóttir, bónda í Stafholtsey og í Norðtungu Þórðarsonar. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 40 orð

Málið

Enn skal brýnt fyrir þeim sem hlut eiga að máli að málið er samskiptatæki . Misskilningur er nógur þótt menn finni ekki upp skammstafanir sér til hægðarauka en öðrum til bölvunar. „Sökina eiga fjölmiðlar e.ö.h. Netið“: þ.e. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 569 orð | 3 myndir

Nýtur þess að takast á við fjölbreyttar áskoranir

Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1974 og ólst þar upp til sex ára aldurs. Hún flutti þá í Kópavog og hóf skólagöngu í Kópavogsskóla. Hún flutti síðan sjö ára til Ísafjarðar með móður og stjúpföður og bjó þar til 17 ára aldurs. Meira
3. júlí 2014 | Fastir þættir | 165 orð

Stórhvelið. A-Allir Norður &spade;653 &heart;KG ⋄5 &klubs;ÁKG9754...

Stórhvelið. A-Allir Norður &spade;653 &heart;KG ⋄5 &klubs;ÁKG9754 Vestur Austur &spade;1097 &spade;G &heart;1072 &heart;Á3 ⋄ÁD43 ⋄KG1098762 &klubs;D102 &klubs;63 Suður &spade;ÁKD842 &heart;D98654 ⋄-- &klubs;8 Suður spilar 7&spade;. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Svanhvít Ósk Jónsdóttir

40 ára Svanhvít er fædd og uppalin á Stokkseyri en býr í Reykjavík. Hún er þjónusturáðgjafi hjá Sjóvá. Maki: Helgi Ólafsson, f. 1969, bifvélavirki og sölumaður hjá Wurth. Börn: Eva Ýr, f. 1996, Hugrún Líf, f. 2000, og Ólafur Kristófer, f. 2002. Meira
3. júlí 2014 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhanna Ólafsdóttir 90 ára Sigurlaug Guðmundsdóttir 85 ára Óttar Björnsson 80 ára Ólafur Ingimundarson 75 ára Hulda Heiðdal Hjartardóttir Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir Kristján Árnason 70 ára Hildur Þorsteinsdóttir Jórunn M. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 111 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Flutningur Fiskistofu Ég vil taka undir efasemdir Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, varðandi flutning Fiskistofu til Akureyrar. Mér skilst að flutningur stofnunarinnar einn og sér kosti 200 milljónir. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 296 orð

Víkverji

Einn góðan sumardag fyrir um áratug varð Víkverji fyrir nokkrum vonbrigðum á fótboltavellinum. Meira
3. júlí 2014 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júlí 1921 Hin íslenska fálkaorða var stofnuð og átta Íslendingar og 28 Danir sæmdir henni. Orðuna á að veita þeim sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður Íslands. 3. Meira

Íþróttir

3. júlí 2014 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Alfreð fyrsti sem spilar í Baskaliði

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason verður fimmti Íslendingurinn sem spilar í spænsku 1. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 645 orð | 4 myndir

Atli færði ÍBV fyrsta sigurinn

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Eyjamenn eru loksins komnir með sigur í Pepsi-deildinni þetta tímabilið eftir að hafa sótt öll þau þrjú stig sem í boði voru á Nettóvellinum í Keflavík í gærkvöldi þegar liðin mættust í 10. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Á þessum degi

3. júlí 1976 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Kanada, 22:19, í vináttulandsleik í Milwaukee í Bandaríkjunum. Viðar Símonarson og Pálmi Pálmason eru markahæstir með 6 mörk hvor. 3. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 557 orð | 4 myndir

Fimm mörk og blóðug barátta

Í Kópavogi Andri Karl andri@mbl.is Ljóst var á leik Breiðabliks og Þórs á Kópavogsvelli í gær að mikið var í húfi. Hvorugt lið vill hafa falldrauginn á hælunum en báðum hefur gengið illa að safna stigum það sem af er þessu tímabili. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Fór frá Val til Gróttu

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur með handknattleiksliði Gróttu næstu tvö árin eftir að hafa skrifað undir samning við félagið sem hún ólst upp hjá og lék með upp í meistaraflokk. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Helena hætt með Valsliðið

Helena Ólafsdóttir er hætt störfum með kvennalið Vals í knattspyrnu eftir að hafa stjórnað því í hálft annað ár. Knattspyrnudeild Vals tilkynnti í gærkvöld að það hefði verið sameiginleg ákvörðun Helenu og félagsins að hún léti af störfum. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, 1. umferð: Laugardalsv.: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, 1. umferð: Laugardalsv.: Fram – Nömme Kälju 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Bangor City 19.15 Kaplakriki: FH – Glenavon 19.15 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Haukar 19. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Leiknir flaug á toppinn með sigri á Þrótturum

Leiknismenn komust í kvöld á topp 1. deildar karla í knattspyrnu á ný með því að vinna öruggan sigur á Þrótti, 3:0, í viðureign Reykjavíkurliðanna á Valbjarnar-vellinum í Laugardal í kvöld. Mörkin þrjú komu öll í fyrri hálfleiknum. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Nýr og betri samningur Fannars

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska 2. deildar liðið Grosswallstadt. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Keflavík – ÍBV 1:2 KR – Víkingur R 2:0...

Pepsi-deild karla Keflavík – ÍBV 1:2 KR – Víkingur R 2:0 Breiðablik – Þór 3:2 Fjölnir – Fylkir 3:3 Staðan: FH 1073016:424 Stjarnan 1064017:1122 KR 1061315:1119 Keflavík 1044216:1116 Víkingur R. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 601 orð | 4 myndir

Sex marka ylur í kuldanum

Í Grafarvogi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Frammistaða Fylkis í fyrri hálfleik gegn Fjölni í kuldanum í Grafarvogi í gær var afar döpur. Fjölnir spilaði hins vegar ágætlega í fyrri hálfleik og hafði sanngjarna 2:0 forystu í hálfleik. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Sigfús Páll á leið til Wakunaga

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Yfirgnæfandi líkur eru á að handknattleiksmaðurinn Sigfús Páll Sigfússon leiki með handknattleiksliðinu Wakunaga í Hírósíma í Japan á næsta vetri. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Sigurganga Víkinga stöðvuð í Frostaskjóli

Í Vesturbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistararnir í KR stöðvuðu í gærkvöldi fjögurra leikja sigurgöngu nýliða Víkings í deild og bikar þegar liðin mættust í Frostaskjólinu í Pepsi-deildinni. Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það er stund milli stríða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu...

Það er stund milli stríða á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu en eftir magnaða leiki í 16-liða úrslitunum, þar sem framlengja þurfti fimm leiki af átta, hefjast átta liða úrslitin á morgun og það ekki á neinum slorleik, viðureign... Meira
3. júlí 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þórður sigraði í Surrey

Kylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson stóð uppi sem sigurvegari á atvinnumannamóti í bresku Jamega-mótaröðinni sem lauk í fyrradag á Calcot Park-vellinum í Surrey í suðausturhluta Englands. Meira

Viðskiptablað

3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Aðferð til þurrkunar vekur athygli

Fyrirtæki Haustak, sem þurrkar fisk í Grindavík, hefur fangað athygli erlendis á þeim aðferðum sem fyrirtækið beitir til þurrkunar. Mögulegt er að nota sömu tækni til að þurrka önnur matvæli, til dæmis kjöt og ávexti. Þetta kemur fram á vef LÍÚ. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Alcoa hefur sig á loft

Hluthafar ALCOA (Aluminum Company of America) ættu að íhuga breytingu á nafni félagsins. Nafnið Aircoa á hugsanlega betur við eftir að félagið festi kaup á Firth Rixon á 2,9 milljarða Bandaríkjadala. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 723 orð | 2 myndir

Alþjóðagreiðslubankinn sér blikur á lofti

Eftir Claire Jones í Frankfurt og Sam Fleming í London Seðlabankar hugi að stefnubreytingu og hverfi frá hinni fordæmalausu lágvaxtastefnu. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 640 orð | 1 mynd

Bankar geta ekki án ríkisvaldsins verið

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bandarískur hagfræðiprófessor segir ábyrgðarlaust að halda því fram að fjármálastofnanir geti starfað án opinbers eftirlits. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Blanda af Benicio del Toro, Johnny Depp og Sveppa

Í maí fréttist að Vodafone hefði ráðið nýjan forstjóra. Fyrir valinu varð Stefán Sigurðsson sem áður stýrði eignastýringu Íslandsbanka. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Deilt um lögmæti verðtryggingar

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Dómsmál EFTA-dómstóllinn mun bráðlega gefa ráðgefandi álit í tveimur málum sem snúa að verðtryggingunni. Miklir hagsmunir eru í húfi, eða hundruð milljarða króna. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Endurskoðunarnefndir

Stjórnir fyrirtækja, t.d. í umfangsmiklum og flóknum rekstri, ættu að hugleiða rækilega hvort ekki væri tilefni til að skipa endurskoðunarnefnd. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Fimm nýir starfsmenn hjá Kolibri

Kolibri Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri. Kolibri er með höfuðstöðvar á Laugavegi 26. Davíð Brandter er með B.Sc. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 725 orð | 2 myndir

Fiskurinn er kominn í tísku

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veruleg aukning hefur orðið í aðsókn að sjávarútvegsfræðináminu við Háskólann á Akureyri. Fáir höfðu áhuga á náminu þegar bankaævintýrið stóð sem hæst en viðhorfið virðist hafa gjörbreyst eftir hrun Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Fjárkúgun studd af dómstólum

Niðurstaða bandarískra dómstóla í deilu Argentínu og kröfuhafa þýðir að erfiðara verður að afskrifa skuldir... Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 117 orð | 2 myndir

Fjórir stærstu virkir hluthafar

Fjórir stærstu lífeyrissjóðir landsins eru virkir hluthafar á markaði en ekki hlutlausir líkt og tíðkaðist fyrir hrun. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Gæti blásið lífi í daufan First North-markaðinn

Það má segja að hinn svonefndi First North-markaður, sem er hliðarmarkaður Kauphallarinnar, hafi verið í skötulíki hér á landi um alllangt skeið. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

Hafði ekki látið framkalla frá 2006

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Friðrik Guðjónsson áttaði sig á að nýja tegund af ljósmyndaframköllun vantaði þegar hann sá að allir myndarammarnir í íbúðinni voru tómir. Prentagram.is tekur við stafrænu myndunum yfir netið og sendir heim í pósti Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Hóað í þyrlu gegnum snjallsímaforrit

Lúxuslífið Lesendur sem fylgjast með tækninni ættu að þekkja forritið Uber, sem leyfir fólki að panta leigubíl í gegnum snjallsímann. En af hverju að aka með bíl þegar hægt er að fljúga með þyrlu? Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Hógværð að stefna á fimmtíu Domino's-staði

Þrátt fyrir að stefna á að opna fimmtíu nýja Domino‘s-staði í Noregi á næstu árum segist Birgir Þór Bieltvedt vera mjög hógvær í áformum... Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Húsnæðiskostnaður ekki meiri en annars staðar

Fasteignamarkaður Húsnæðiskostnaður Íslendinga er ekki meiri en gengur og gerist í nágrannaríkjum þvert á það sem mætti stundum halda miðað við umræðuna. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Lausn úr viðjum hugarfarsins

Bókin Hagfræðingurinn Steven Levitt og blaðamaðurinn Stephen J. Dubner vöktu töluverða athygli með bókinni Freakanomics árið 2005. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 57 orð

Lífeyrissjóðir eru ekki einn og sami aðilinn

Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs, segir að í umræðunni um eignarhald lífeyrissjóða á fyrirtækjum sé oft litið á lífeyrissjóði sem einn aðila. Hver og einn lífeyrissjóður starfi hins vegar sjálfstætt. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 1666 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir vilja beita sér enda stórir á markaði

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eftir að lífeyrissjóðir fóru að verða burðarásinn í eignarhaldi íslenskra félaga í Kauphöll vilja þeir beita sér í auknum mæli og tilnefna menn í stjórnir. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum?

Ef sérfræðingar Alþjóðagreiðslubankans hafa rétt fyrir sér ríkir nú svikalogn á... Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Lognmolla á markaði

Hlutabréfamarkaður Veltan á íslenska hlutabréfamarkaðinum á fyrstu sex mánuðum ársins nam 278 milljörðum króna sem er 2% minni velta en á sama tímabili í fyrra. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 120 orð

Lýsi á sýningu í Kína

Fyrirtæki Lýsi fór í annað sinn á vörusýninguna CPhI í Shanghai í Kína sem var haldin síðustu helgina í júní. Þetta árið var fyrirtækið með bás á sýningunni þar sem allar vörur Lýsis voru kynntar. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

10 sóttu um stöðu... Ráðast í breytingar á... Hvað lækkar með... Forstjóri BYKO lætur... Er Charney kominn... Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Mælaborð íslenska markaðarins

Vefsíðan Sum störf kalla á það að vera stöðugt með augun á þróun innlends hlutabréfamarkaðar, vakta hreyfingar gjaldmiðla frá einu augnabliki til annars og missa ekki af einni einustu frétt úr viðskiptalífinu. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Nýr lánastjóri hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Lánasjóður sveitarfélaga Svava Sverrisdóttir hefur verið ráðin lánastjóri hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 39 orð | 9 myndir

Rætt um viðskiptatækifæri á Grænlandi

Pétur Ásgeirsson, aðalræðismaður í Nuuk, höfuðborg Grænlands, ræddi um viðskiptaumhverfið á Grænlandi á fundi Íslandsstofu og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins á Grand hóteli á þriðjudag. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Samskipti milli fyrirtækja og samkeppnislög

Starfsemi fyrirtækja og þar með samkeppni milli þeirra á sér ekki stað í tölfræðilegu tómarúmi. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Samþykkir kaup á ÍSAM

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Kristins, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, á innflutnings- og framleiðslufyrirtækinu ÍSAM. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Samþykktu að sameina tvo sparisjóði í einn

Sparisjóðir Samþykkt hefur verið að sameina Sparisjóð Norðurlands og Sparisjóð Bolungarvíkur undir merkjum þess fyrrnefnda. Aðalfundir sjóðanna fóru fram í lok seinustu viku og í byrjun þessarar þar sem sameiningin var samþykkt. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Sigurður nýr forstjóri BYKO

BYKO Sigurður Pálsson hefur tekið við sem forstjóri byggingavöruverslunarinnar BYKO. Hann tekur við starfinu af Guðmundi H. Jónssyni, sem verður stjórnarformaður BYKO. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Tekur við sem sviðsstjóri hjá Regin

Reginn Páll V. Bjarnason hefur tekið við sem sviðsstjóri fasteignaumsýslu fasteignafélagsins Regins. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Til höfuðs lélegum mötuneytum

Græjan Þau eru ekki fá, vandamál fólks í velmegunarlöndum. Kannast til dæmis örugglega allir launamenn við þá upplifun að koma svangir niður í mötuneyti til þess eins að finna þar lítt spennandi rétti á boðstólum. Já, þetta er erfitt líf. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 468 orð | 2 myndir

Útgerðin Glófaxi fagnar fertugsafmæli

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Það er eins og enginn hafi vit á sjávarútvegi nema dýralæknar, bændur og skólastjórar bændaskóla,“ segir Bergvin Oddsson, einn af stofnendum Glófaxa. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 1289 orð | 2 myndir

Verjum Argentínu fyrir hrægömmunum

Eftir Martin Wolf Þegar kröfuhafi fær greidda hærri ávöxtun fyrir að taka á sig áhættu af mögulegu gjaldþroti getur hann ekki orðið hissa þegar slíkt gerist. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Vill selja hlut í Invent Farma

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Burðarás skoðar sölu á 23% hlut í Invent Farma sem er metinn á um 4 milljarða. Þór Hauksson hættur sem framkvæmdastjóri. Meira
3. júlí 2014 | Viðskiptablað | 202 orð

Þýsk hagsmunagæsla

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Síðustu ár hafa erlend tryggingafélög stundað starfsemi hérlendis í trássi við lög um gjaldeyrismál. Meira

Ýmis aukablöð

3. júlí 2014 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

10 Ásgeir J. Guðmundsson hefur ekki látið sig vanta á landsmót í 30 ár...

10 Ásgeir J. Guðmundsson hefur ekki látið sig vanta á landsmót í 30... Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

14 Arnar Máni Sigurjónsson er stjarna í raunveruleikasjónvarpsþáttum um...

14 Arnar Máni Sigurjónsson er stjarna í raunveruleikasjónvarpsþáttum um... Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

16 Hesturinn Spuni er talinn líklegur til að skara fram úr á...

16 Hesturinn Spuni er talinn líklegur til að skara fram úr á... Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

18 Systurnar Glódís Rún og Védís Huld Sigurðardætur stunda...

18 Systurnar Glódís Rún og Védís Huld Sigurðardætur stunda hestamennskuna af kappi þrátt fyrir miklar... Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

6 Landsmótið er risastór samkoma með afþreyingu fyrir unga sem aldna...

6 Landsmótið er risastór samkoma með afþreyingu fyrir unga sem... Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 1129 orð | 2 myndir

Einstök upplifun

Ásgeir J. Guðmundsson, hestamaður og húsgagnaframleiðandi, á margar góðar minningar frá Landsmóti hestamanna en hann hefur ekki látið sig vanta þar undanfarin 30 ár og bíður þess með óþreyju að hitta hross og menn á Hellu. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 419 orð | 6 myndir

Frábær fjölskylduskemmtun

Landsmót hestamanna er stórviðburður sem allir eiga erindi á, ekki aðeins atvinnumenn í greininni heldur líka áhugafólk um íslenska hestinn, bæði börn og fullorðnir, að mati Axels Ómarssonar, framkvæmdastjóra LM. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 200 orð | 3 myndir

Fréttir og viðtöl beint á vefinn

Stöðugur straumur viðtala, frétta og helstu niðurstöður allan daginn á hestavef mbl.is Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 462 orð | 5 myndir

Geðgóður hestur með marga kosti

Hesturinn Spuni er talinn líklegur til að skara fram úr á landsmótinu. Hann er af miklum afbragðshestum kominn og tekur frægðinni af yfirvegun. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 350 orð | 3 myndir

Hestamennska fyrir innipúka

Í mörgum af betri tölvuleikjum síðustu ára eru hestar mjög áberandi. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 704 orð | 2 myndir

Með augun á hófunum

Sigurður segir járningamenn þurfa að vera allt í senn, fótasnyrta, lækna, járnsmiði og stoðkerfisfræðinga, og fá stundum bit eða spark fyrir þjónustuna. Flestir hestar eru þó skemmtilegir kúnnar. Vandlega er fylgst með frágangi hófanna á Landsmóti. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 588 orð | 3 myndir

Reiknar með að gestir sýni allir sínar bestu hliðar

Áslaug hefur verið á Landsmóti hestamanna sem áhorfandi, keppandi, fréttaritari og nú sem lögreglumaður. Hún segir hestamennskuna hafa mótað sig til hins betra sem manneskju og fært sér marga góða vini. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

Ræktandinn ákvað að gefa folaldinu föðurnafn sitt

Sleipnisbikarinn er ein æðstu verðlaun sem hægt er að hljóta í íslenskri hrossarækt og falla þau Vilmundi frá Feti í skaut á landsmótinu. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 905 orð | 3 myndir

Stefna á toppinn

Systurnar Glódís Rún og Védís Huld Sigurðardætur frá Sunnuhvoli í Ölfusi keppa báðar á Landsmóti hestamanna líkt og fyrir tveimur árum og setja markið hátt þar sem þær tefla fram gæðingunum Kamban frá Húsavík og Baldvini frá Stangarholti. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 852 orð | 2 myndir

Stundum gripinn sterkri löngun til að fara í reiðtúr

Steinn Ármann sagði skilið við sinn síðasta hest fyrir þremur árum eftir að hafa stundað hestamennsku í tvo áratugi. Hann lýsir því sem mikilli upplifun að hafa leikið í eftirminnilegu atriði í Hross í oss þar sem hann sundríður út á fjörð. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 658 orð | 2 myndir

Ungur maður önnum kafinn fyrir landsmót

Gerðir hafa verið raunveruleikasjónvarpsþættir þar sem fylgst er með Arnari Sigurjónssyni, tólf ára knapa úr Reykjavík, vinna hörðum höndum í aðdraganda Landsmóts hestamanna. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 715 orð | 5 myndir

Vilja skapa vinalega ródeó-stemningu

Skemmtanastjóri landsmótsins hefur gætt þess að allir finni þar eitthvað við sitt hæfi. Skemmtikraftar troða upp með tónlist og atriði fyrir börn og fullorðna. Meira
3. júlí 2014 | Blaðaukar | 644 orð | 3 myndir

Von á allt að 10.000 gestum víða að

Sigurður ætlar að láta það eftir sér eftir landsmót að fara í nokurra daga reiðtúr. Mikil vinna fer í að halda mótið, unnið frá morgni til kvölds, og vel á annað hundrað manns sem annast framkvæmd hátíðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.