Greinar fimmtudaginn 31. júlí 2014

Fréttir

31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 680 orð | 8 myndir

10 milljarðar í nýja borgarreiti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hyggja á mikla uppbyggingu íbúða og atvinnuhúsnæðis í miðborg Reykjavíkur næstu misseri. Lausleg samantekt á áformaðri uppbyggingu íbúða er sýnd hér til hliðar. Miðað við að söluverð íbúðanna 1. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

34 fengu framgang í Háskóla Íslands

Nýlega fengu 34 akademískir starfsmenn af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands framgang í starfi, 14 konur og 20 karlar. Þetta er í þriðja skiptið sem framgangur er veittur á grundvelli nýrra reglna skólans. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Afrískir dansar á Síldarævintýrinu mikla á Siglufirði

„Við erum illa brennd eftir veðrið á síðasta ári en veðurspáin er okkur sæmilega hliðholl í ár,“ segir Aníta Elessen, ein skipuleggjenda hátíðarinnar. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri keppnisgreinar á mótinu

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Mótið hefst í dag en því lýkur um miðnætti sunnudaginn 3. ágúst. Keppnissvæðin eru flest í hjarta bæjarins og önnur í göngufæri. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 706 orð | 5 myndir

Andavarpið betra og ungar í blóma

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Árangur andavarps við Tjörnina í Reykjavík og í Vatnsmýrinni er betri en í fyrra. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Áform um þrjár virkjanir við Blöndu

Áform eru uppi hjá Landsvirkjun um að reisa þrjár virkjanir á 25 km veituleið Blönduvirkjunar, frá uppistöðulóni að aflstöð. Með því nýtist 69 metra fall til framleiðslu allt að 31 MW af rafmagni. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ágreiningur um skatta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þótt sátt sé í öllum megindráttum á milli stjórnarflokkanna um niðurstöður stóru málanna í fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, er ágreiningur um með hvaða hætti eigi að breyta virðisaukaskattkerfinu. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ber að hvetja til vopnahlés

Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman til fundar í gær til þess að ræða ástandið í Úkraínu og á Gaza. Auk nefndarmanna var utanríkisráðherra viðstaddur fundinn og svaraði hann fyrirspurnum viðstaddra. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Birta valdar fyrirsagnir úr dagblöðum

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hóf nýlega að birta valdar fyrirsagnir úr íslenskum dagblöðum frá því fyrir öld á vefnum tímarit.is, twitter-síðu safnsins (@Landsbokasafn) og facebooksíðu tímarit.is (http://facebook.com/timarit. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Bílaþvottaaðstaða í Borgarnesi eftir langa bið

Fyrsta og eina bílaþvottaaðstaðan í Borgarnesi var opnuð í gær við bensínstöð OLÍS í bænum. Íbúar Borgarbyggðar hafa í langan tíma beðið bensínstöðvar í sveitarfélaginu að koma upp slíkri aðstöðu. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Breytingar til að bæta stefnufestu Herjólfs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gerðar verða breytingar á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í haust. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Býst ekki við meira umferðarálagi um verslunarmannahelgina

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Mikið álag hefur verið í sumar á starfsmönnum hálendisvaktar Landsbjargar. Ferðamönnum fjölgar í sífellu á landinu og því fylgir aukning í óhöppum. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Bætt verði við ferðum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja vekur í ályktun athygli á því að álag er mikið á ferjuna og fullbókað í ferðir flesta daga. Bæjarstjórnin leggur þunga áherslu á að tafarlaust verði bætt við ferðum í áætlun Herjólfs, bæði í sumar- og vetraráætlun. Meira
31. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dularfullur hringur á kornakri vekur athygli

Fólk skoðar hringlaga mynstur á kornakri nálægt sveitarfélaginu Raisting í héraðinu Weilheim-Schongau í Bæjaralandi í Þýskalandi. Að sögn þýskra fjölmiðla fann loftbelgsfari hringinn fyrir nokkrum dögum. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Ein stærsta tískusýning landsins

Svonefnt Evrópumót í mýrarbolta verður haldið níunda árið í röð á eina viðurkennda keppnisvelli landsins í Tunguskógi í Skutulsfirði. „Mýrarbolti er íþrótt sem fundin var upp seint á síðustu öld. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla norður á Akureyri

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Varla þarf að kynna hátíðina „Eina með öllu“ sem haldin verður á Akureyri um verslunarmannahelgina. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjarflugan eða vélfyglið

Að sögn Jóhannesar B. Sigtryggssonar hjá Árnastofnun kemur orðið flygildi fyrir sem óhátíðlegt orð yfir flugvélar allt frá fyrri hluta tuttugustu aldar. Í 2. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Fjárfesting og frábært tækifæri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Yfir sumarmánuðina er aðsóknin góð. Alveg frá páskum og út september er nýtingin að meðaltali 70 til 75%. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð án vímuefna

Edrúhátíð SÁÁ fer fram á Laugalandi í Holtum og óhætt er að fullyrða að nóg verði í boði fyrir þá sem leggja leið sína þangað. Búið er að raða upp fjölbreyttri dagská en leikhópurinn Lotta mun m.a. mæta á svæðið og sýna glænýtt leikrit, Hróa Hött. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Fleiri konur í sögubækurnar

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Flygildi á sveimi í lagalegu tómarúmi

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sífellt oftar getur að líta flygildi af ýmsu tagi á flugi yfir holt og hæðir jafnt sem götur og torg. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fólk geri ráð fyrir lengri tíma í umferð

Eitthvað hefur borið á því undanfarið að ökumenn hafi farið of hratt um Suðurlandsveg á leið sinni austur að Landeyjahöfn. Meira
31. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Friðsamleg flygildi eru fjölnýt en nýtast best í hjálparstarfi

Montreal. AFP. | HEXO+ fylgir mönnum eins og skugginn eða vel þjálfaður hundur en eltir þá ekki hvert fótmál á jörðinni, heldur á flugi. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Geir og Árni Þór sendiherrar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Utanríkisráðherra skipaði í gær þá Geir H. Meira
31. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Geta tekist á við smit innan ESB

Evrópusambandið kveðst vera undir það búið að meðhöndla sjúklinga sem smitaðir eru af ebólu, komi slíkt tilfelli upp innan landamæra sambandsins. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Hátíðir á Tröllaskaga

Sigurður Ægisson sae@sae.is Í ágústmánuði, sem heilsar á morgun, verður sérdeilis mikið um að vera yst á Tröllaskaga. Nú um helgina verður t.d. Síldarævintýrið á Siglufirði og um næstu helgi, 8.-10. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1055 orð | 5 myndir

Hyggjast fullnýta fallhæðina

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landsvirkjun áformar að reisa í nánustu framtíð þrjár virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar, það er frá uppistöðulóni að aflstöð. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð

Innipúkar í Reykjavík

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Íbúðaverð á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalfermetraverð seldra eigna í Vesturbænum í júní var 18,5% hærra en í júní í fyrrasumar. Hækkunin í 101 Reykjavík var 11,3%. Þetta sýna gögn Þjóðskrár Íslands sem greind voru að beiðni blaðsins. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Í kapp um stað fyrir tjöldin

Árlegt kapphlaup Vestmannaeyinga í Herjólfsdal um að finna sér stæði fyrir hvítu þjóðhátíðartjöldin fór fram í gær. Eins og sjá má var ekkert gefið eftir og margir áfjáðir í að finna sér góðan stað. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Íslenskir fræðimenn skrá og skoða sögu Rómafólks

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Saga Rómafólks hefur að mestu verið utan opinberrar sögu þeirra landa þar sem það hefur verið búsett. Nú stendur til að skrá sögu þessa þjóðflokks og munu íslenskir fræðimenn vinna að verkefninu sem m.a. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Hellisgerði Vatnið bregst sjaldan og það vita börnin manna best. Systurnar Ída Sif og Una Dís Einarsdætur létu enda fara vel um sig í Hellisgerði í sólinni og héldu sér við... Meira
31. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Langförulastur geimvagna

Washington. AFP. | Geimvagninn Opportunity hefur nú ekið lengri vegalengd á Mars en nokkurt annað farartæki sem sent hefur verið til annarra hnatta, að sögn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA). Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Leggja áherslu á Keflavíkurflugvöll

Icelandair og WOW air hafa ekki í huga að hefja beint millilandaflug frá Akureyri, ekki frekar en Norwegian og EasyJet. Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar norðan heiða vilja auka millilandaflug frá Akureyri og hafa átt í viðræðum við erlendu fyrirtækin tvö. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Lokatónleikar í Skálholtskirkju

Eftir fjórar vel heppnaðar vikur í Skálholti er það hópurinn Corpo di Strumenti sem lýkur Sumartónleikum í ár. Hópurinn er skipaður frönskum tónlistarmönnum sem spila á bassahljóðfæri og sembal, auk Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur sellóleikara. Meira
31. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Lýsa John Kerry sem viðvaningi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Eftir áratuga deilur og blóðsúthellingar eru Ísraelar og Palestínumenn nú sammála um eitt: vopnahlésumleitanir Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa verið ákaflega klúðurslegar. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Mikil aukning í sumar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 730 orð | 5 myndir

Nokkrir milljarðar í plús

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisstjórnin hefur í megindráttum náð niðurstöðu í fjárlagagerð fyrir árið 2015, þar sem áfram er stefnt að aðhaldi í ríkisfjármálum og að fjárlögin verði afgreidd með nokkurra milljarða króna tekjuafgangi. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nokkuð hlýtt og rigning um verslunarmannahelgina

Á morgun er búist við norðaustlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, og víða bjart með köflum. Von er á dálitlum skúrum, einkum síðdegis, en lítilsháttar rigningu syðst á landinu. Hiti verður á bilinu 8-13 stig. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Ó, hve ljúft það er að vera á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Þjóðhátíðargestir eru þegar teknir að flykkjast til Vestmannaeyja en í kvöld fer fram hið víðfræga Húkkaraball, sem er jafnan haldið fimmtudagskvöldið áður en hin eiginlega Þjóðhátíð hefst. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Vinirnir Eyþór Ingi Jónsson og Óskar Pétursson efna til tónleika um verslunarmannahelgina en um er að ræða viðburðinn Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Óskar eftir svörum frá ráðherra

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ritaði í gær Hönnu Birnu Kristjánsdóttur bréf með ósk um tilteknar upplýsingar um samskipti hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, vegna lögreglurannsóknar sem embætti hans vann að og... Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna verður á Neistaflugi

Í Neskaupstað verður fjölskylduhátíðin Neistaflug haldin venju samkvæmt og að sögn Þórfríðar Soffíu Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, er búist við álíka aðsókn og undanfarin ár, 2-3 þúsund gestum. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Samgöngustofa minnir á bílbeltin

Líkt og hefur sennilega ekki farið fram hjá nokkrum landsmanni er verslunarmannahelgin, ein mesta ferðahelgi sumarsins, framundan. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Sérhagsmunagæsla ráði

Sú ákvörðun bæjarstjórnarinnar í Vestmannaeyjum að leyfa lundaveiðar í fimm daga, frá 7. til 12. ágúst, er umdeild. Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, hefur rannsakað stofnstærð lunda á Íslandi. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sum lyf á biðlista síðan í fyrra

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Yfir 200 lyf eru á biðlistum hjá lyfjadreifingarfyrirtækjum, þar af 156 hjá Distica og 61 hjá Parlogis. Á listunum hjá báðum dreifiaðilum má sjá að sum lyfjanna hafa verið í bið síðan á seinasta ári. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Tók skriðsundsnámskeið og synti Drangeyjarsund

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta hafði lengi verið draumurinn hjá mér og síðustu mánuði vann ég að settu markmiði að synda þetta í sumar. Þegar við komum norður voru aðstæður reyndar ekkert alltof góðar. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tvö embætti lögreglustjóra laus til umsóknar

Innanríkisráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar tvö embætti lögreglustjóra, á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst næstkomandi. Innanríkisráðherra skipar í embættin frá 1. janúar 2015 til fimm ára. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Um starf landvarða í þjóðgörðum

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. júlí, verður síðasta fimmtudagskvöldgangan á Þingvöllum. Hún verður tileinkuð starfi landvarða í þjóðgörðum og friðlýstum í tilefni af alþjóðlegum degi landvarða. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 956 orð | 4 myndir

Ungir knapar slógu í gegn

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hjólreiðakeppnin Tour de France (Frakklandsreiðin) var sviptingasamari í ár, ófyrirsjáanlegri og meira spennandi en um langt árabil. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vandinn er langmestur í Reykjavík

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir nauðsynlegt að kortleggja þörfina á félagslegu húsnæði í stærstu sveitarfélögum landsins. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vann án svindls

Þegar Lance Armstrong vann Frakklandsreiðina í fyrsta sinn, árið 1999, var hvorki prófað fyrir sjálfsígjöf blóðs né blóðaukandi lyfinu EPO og íþróttamennirnir voru alltaf skrefinu á undan eftirlitinu með svindlinu. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Vondir malarvegir teknir upp á Alþingi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Vænst um Gretti og Guðrúnu frá Lundi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkjutorgið í hjarta bæjarins er upphafspunktur,“ segir Kristín Sigurrós Einarsdóttir á Sauðárkróki. Meira
31. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 769 orð | 3 myndir

Þúsund á biðlista í Reykjavík?

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2014 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Blaðamennska DV

Björn Bjarnason víkur orðum að blaðamennsku DV og segir: „Eftir að hafa fylgst með Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, árum saman sem blaðamanni og grandskoðað aðferðir hans á Baugsmiðlunum í þjónustu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er auðvelt að greina... Meira
31. júlí 2014 | Leiðarar | 440 orð

Ebólufaraldur í Afríku

Stöðva þarf frekari útbreiðslu og efla aðgerðir gegn sjúkdómnum Meira
31. júlí 2014 | Leiðarar | 191 orð

Launaskrið stjórnenda

Gilda önnur lögmál um almenna launþega en stjórnendur? Meira

Menning

31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 53 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 480 orð | 8 myndir

Guardians of the Galaxy Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka...

Guardians of the Galaxy Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
31. júlí 2014 | Menningarlíf | 973 orð | 3 myndir

Hann er afbrýðisamur þessi Guð

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Bækurnar eiga það sameiginlegt að þær eru á ensku. You Are Nothing er ensk þýðing á bröndurum úr Okkur- bókaflokknum sem birtist í heild sinni í safnbókinni 1001 Okkur . Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
31. júlí 2014 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Leitandinn horfinn

Ég sakna Leitandans. Hann er horfinn. Leitandinn (Legend of the Seeker) gekk um langt árabil í Ríkissjónvarpinu en hefur ekki látið sjá sig um hríð. Meira
31. júlí 2014 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir heimsækja Flúðir

Ljótu hálfvitarnir koma til með að halda uppteknum hætti um verslunarmannahelgina og efnir sveitin til tvennra tónleika í Félagsheimilinu á Flúðum. Hálfvitar lofa að spila lögin sín eins vel og þeim er unnt og reyna að vera skemmtilegir milli laga. Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Órafmögnuð elektróník í Mengi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Viðburðurinn Uppris úr rafinu samanstendur af tvennum tónleikum sem verða núna á laugardaginn í Mengi. Meginþemað er blanda af órafmögnuðum hljóðfæraleik og elektróník. Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Sér kynjamyndir úr hrauninu

„Ég tek gjarnan myndir af óhefðbundnu landslagi. Mér finnst oft eins og við séum ekki ein í náttúrunni, stundum finnst mér hún lifna við og þá sé ég ýmsar kynjamyndir út úr hrauni og klettum. Meira
31. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Utangarðslæti í Húnavatnssýslu

Efnt verður til tónlistarhátíðarinnar Norðanpaunks um verslunarmannahelgina en þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðin stendur alla helgina og fer fram á Laugarbakka í Vestur-Húnavatnssýslu. Meira
31. júlí 2014 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Þykkt súkkulaði, stráð með kanil

Ýmiss konar afþreying er í boði um land allt næstu helgi en eigi einhver eftir að finna eitthvað við sitt hæfi má benda á Menningarveislu Sólheima. Verslunarmannahelgin þar á bæ verður skemmtileg en þó fjölskylduvæn. Meira

Umræðan

31. júlí 2014 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Eftir Leif Þorsteinsson: "Það er sem sé deginum ljósara að við verðum að taka til hendinni til að geta tekið á móti öllu þessu fólki, annars fer illa fyrir okkur." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Bréf sem skiptir máli

Kolbrún Bergþórsdóttir: "Þjóðir hljóta að hafa rétt á því að verja sig ef á þær er ráðist. Um leið ætti öllum að vera ljóst að dráp á börnum á ekkert skylt við vörn." Meira
31. júlí 2014 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 1 mynd

Dauð og lifandi fæða

Frá Pálma Stefánssyni: "Sé tekið tillit til geymslu, matreiðslu og endanlegs næringargildis matar við neyslu er einfaldast að flokka hann í dauðan og lifandi mat. Við þurfum fitu og sykrur í fæðunni í miklu magni fyrir orkuvinnslu líkamans." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Dýrafjarðargöng 2015

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þarna tókst fyrrverandi ríkisstjórn sem vonsviknir kjósendur refsuðu harkalega í síðustu kosningum að skaða samgöngumál landsbyggðarinnar í heild." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Einokun Íslandspósts hf. útreiknuð

Eftir Júlíus Valsson: "Þannig verður talan 10, hin heilaga tala Pýþagórasar, að tölunni 11 hjá Íslandspósti hf. með undraverðum hætti á einu augabragði." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Er CocaCola-fáni þjóðfáni Íslands?

Eftir Sigurð Jónsson: "Fáni CocaCola er miklu algengari en þjóðfáninn." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Framtíð íslenskunnar

Eftir Tryggva V. Líndal: "Geta skjámiðlarnir og önnur tækniþróun samskiptamiðla nítt niður íslenskunotkunina" Meira
31. júlí 2014 | Bréf til blaðsins | 103 orð | 4 myndir

Hnattsigling Freyju

Frá Önnu Móberg Herbertsdóttur Zoéga: "Seglskútan Freyja með þriggja manna áhöfn kom að landi í Neskaupstað 25. júlí sl. Í áhöfninni eru bræðurnir Herbert Scheving, Jóhann Örn Scheving og Stefan Strandheim. Höfðu þeir siglt af stað 1." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Íslamistar og naívistar

Eftir Ársæl Þórðarson: "Bókin er í raun fræðirit um þessi mál og ætti að vera kennslubók í grunnskólum." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Jólaloftárásir – opið bréf til Bandaríkjaforseta

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Þung ábyrgð hvílir á þér, Obama. Þú getur stöðvað barnamorðin ef þú kærir þig um í stað þess að klifa á rétti Ísraelsmanna til að verja land sitt." Meira
31. júlí 2014 | Bréf til blaðsins | 566 orð | 1 mynd

Krafðist kjarasamningsbundinna launa og var rekin

Frá Helgu Dögg Sverrisdóttur: "Flest upplifir maður á lífsleiðinni. Dóttir mín vann á Lebowski Bar í Reykjavík, aðallega um kvöld og helgar, en ekki í fullu starfi. Upplýsingar um launakjör vantaði og hún aflaði sér ekki þeirra. Launin komu til tals okkar á milli." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Krakkið

Eftir Sigurð Oddsson: "Nú komst ég í hóp 30 manna sem slógu í púkk 300 kr. hver, fórum niður í Útvegsbanka og völdum okkur skip á leigu fyrir vátryggingu 50 kr. á dag + kol..." Meira
31. júlí 2014 | Bréf til blaðsins | 524 orð | 1 mynd

Réttarstaða fyrirtækja við rannsóknir samkeppnismála

Það er undirstöðuatriði í réttarríkinu að fólk og fyrirtæki geti átt trúnaðarsamskipti við lögmann um réttarstöðu sína og þegið ráðgjöf frá lögmanni án þess að eiga á hættu að slík samskipti rati síðar inn á borð eftirlitsaðila. Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Riddari hringborðsins

Eftir Þorsteinn Sæmundsson: "Forseti ASÍ hefur kannski ekki áttað sig á að með háværri gagnrýni sinni vegna launaskriðsins er hann í raun að beina spjótum að spegilmynd sinni handan borðsins." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Sameining menningarstofnana á Akureyri tilraunarstarfsemi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Atvinnuleikhús er ekki inni í myndinni á Akureyri, nema þvílíkur peningaaustur komi til, en það eru til önnur ráð." Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Sjónarhorn að uppbyggingu ferðamannastaða

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Vænta má að uppbygging einkaaðila verði fyrr á ferðinni, fjölbreyttari og skemmtilegri en það sem er undir lognhatti ríkisforræðisins" Meira
31. júlí 2014 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Þögn þeirra er skömm þeirra

Eftir Jónas Garðarsson: "Hvorki ThorShip né álrisarnir svara nokkru þegar sjómenn beina til þeirra spurningum og athugasemdum." Meira

Minningargreinar

31. júlí 2014 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

Brjánn Guðjónsson

Brjánn Guðjónsson fæddist að Skáldalæk í Svarfaðardal 19. nóv. 1923 og lést þann 22. júlí sl. Foreldrar hans voru þau Snjólaug Jóhannesdóttir, f. 16. mars 1888, d. 13. mars 1974 og Guðjón Baldvinsson, f. 7. mars 1892, d. 24 des. 1947. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Gunnhildur Svana Sigurðardóttir

Gunnhildur Svana Sigurðardóttir fæddist 21. október 1956. Hún lést 14. júlí 2014. Jarðarför hennar fór fram 22. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Hallfríður Eiðsdóttir

Hallfríður Eiðsdóttir fæddist 24. júlí 1924. Hún lést 14. júlí 2014. Útför Hallfríðar var gerð 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Haraldur Guðmundsson

Haraldur Guðmundsson fæddist 7. mars 1922 í Tjarnarkoti á Stokkseyri. Hann lést 22.júlí 2014. Haraldur fluttist ungur með foreldrum sínum að Hólmi á Stokkseyri þar sem hann ólst upp. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Hilmar Gunnarsson

Hilmar Gunnarsson fæddist 16. september 1955. Hann lést 11. júlí 2014. Útför Hilmars fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Hrafnhildur J. Scheving

Hrafnhildur J. Scheving fæddist í Reykjavík 3. júlí 1961. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir, f. 16.9. 1927 og Jón Guðjónsson Scheving, f. 1.3. 1924, d. 19.12. 1992. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist 24. mars 1934. Hann lést 2. júlí 2014. Útför Harðar fór fram 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergþórsdóttir

Ingibjörg Bergþórsdóttir fæddist 27. ágúst 1930. Hún lést 12. júlí 2014. Útför Ingibjargar fór fram 19. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Ketill Arnar Hannesson

Ketill Arnar Hannesson fæddist 4. desember 1937. Hann lést 3. júlí 2014. Útför Ketils Arnars fór fram 9. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson fæddist 3. október 1932. Hann lést 4. júlí 2014. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 1. janúar 1937. Hann lést 4. júlí 2014. Útför Kristjáns fór fram 19. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Ólafur Þorsteinsson

Ólafur Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist 14. júlí 1929. Hann lést 13.7. 2014. Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Árnessýslu. Hann var sonur Sólveigar Jónsdóttur frá Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, f. 11.10. 1883, d. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2014 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Valur Erling Ásmundsson

Valur Erling Ásmundsson fæddist 28. október 1932. Hann lést 14. júlí 2014. Hann var jarðsunginn 22. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. júlí 2014 | Daglegt líf | 856 orð | 3 myndir

„Kristin trú er mjög umhverfisvæn“

Glæpasagnahöfundurinn og guðfræðingurinn Fritz Már Jörgensson er einn þriggja sem gefa kost á sér í stöðu prests í Seljakirkju í Breiðholti en íbúar munu kjósa um hver fær stöðuna. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Bæklingur um hús og staði sem tengjast baráttusögu kvenna

Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands gefið út bækling um söguslóðir kvenna í Kvosinni og nágrenni hennar. Bæklingurinn er upplýsandi um þátt kvenna í mótun borgarinnar. Sjónum er beint að ýmsum húsum og stöðum í borginni sem m.a. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Fjölmennustu trúarbrögð heims

Til er aragrúi trúarbragða en flestir eru kristnir, að því er fram kemur á hinni ágætu síðu www.attavitinn.is. Á síðunni er fjölmargt fróðlegt að finna um ýmis málefni. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Gráösp og döngluviður

Í kvöld, fimmtudagskvöld, fer Steinar Björgvinsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, fyrir kvöldgöngu um Hellisgerði, skrúðgarð Hafnfirðinga. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 747 orð | 3 myndir

Hinn einstaki frumtónn náttúrunnar

Jógakennarinn Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir nýtur þess að stunda hugleiðslu og jóga úti í náttúrunni. Þar finnur hún samhljóminn, kyrrðina og jarðtengingu. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Markaður í Leirdalnum og margvíslegt sprell á Grafarholtsdegi

Hverfishátíð Grafarholtsbúa í Reykjavík, Í holtinu heima, verður haldin 16. ágúst næstkomandi. Dagskráin er í mótun en ætlunin er að halda markað í Leirdal, eins og gert var í fyrra. Meira
31. júlí 2014 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Upphafið er við Óðin

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. júlí, býður Borgarsögusafn Reykjavíkur upp á kvöldgöngu með Helga M. Sigurðssyni sagnfræðingi. Gengið verður um vesturhöfnina í Reykjavík og saga hennar rakin. Gangan hefst kl. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rb3 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rb3 Dc7 8. O-O Bb7 9. a4 b4 10. Ra2 d5 11. exd5 Bxd5 12. c3 bxc3 13. Rxc3 Bb7 14. Bg5 Be7 15. Bxe7 Rxe7 16. Hc1 Rbc6 17. Rc5 O-O 18. Rxb7 Dxb7 19. Dh5 h6 20. Re4 Dxb2 21. Rc5 Rb4 22. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Arnljótur Björnsson

Arnljótur Björnsson hæstaréttardómari fæddist í Reykjavík 31.7. 1934. Foreldrar hans voru hjónin Þórdís Ófeigsdóttir húsfreyja og Björn Snæbjörnsson, stórkaupmaður í Reykjavík. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Árni Halldór Eðvarðsson

30 ára Árni ólst upp á Skagaströnd, býr þar, stundaði nám í húsasmíði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og starfar við húsasmíðar. Bræður: Ingvi Sveinn, f. 1969; Baldur Bragi, f. 1971; og Hilmar Árdal, f. 1979. Foreldrar: Signý Magnúsdóttir, f. Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Á ströndinni með vinum á afmælinu

Telma Ólafsdóttir fótboltakona fagnar 21 árs afmæli í dag. Telma er búsett í Svíþjóð þar sem hún spilar fótbolta með Ålta IF í efstu deildinni eða elítettunni eins og það kallast. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingimar Sveinn Jónsson

30 ára Ingimar ólst upp í Hafnarfirði og býr þar og starfar hjá Ferró Zink í Hafnarfirði. Maki: Telma Magnúsdóttir, f. 1979, húsfreyja. Dóttir: Emilía Mist, f. 2013. Fósturbörn: Aldís Jóna Björgvinsdóttir, f. 2001, og Sölvi Leó Björgvinsson, f. 2005. Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Gigt eða gikt er ófögnuður sem tekur á sig margar myndir. Orðið er fengið úr dönsku og uppruni mun óljós. En svo er til ikt (sbr. iktsýki: liðagigt) og mun vera sama orð. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Linda fæddist 15. september kl. 23.56. Hún vó 4.590 g og...

Reykjavík Íris Linda fæddist 15. september kl. 23.56. Hún vó 4.590 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Sverrisdóttir og Francisco Da Silva Chipa... Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 269 orð

Skáldið á Ökrum, Gröndal og Barðenflett stiftamtmaður

Árni Böðvarsson á Ökrum á Mýrum var mesta rímnaskáld 18. aldar. Í Íslensku skáldatali Menningarsjóðs segir að hann hafi ort 19 rímnaflokka og margt að auki: trúarljóð, háð- og níðkvæði, gamankviðlinga og stökur. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 655 orð | 3 myndir

Skóla- og hestamaður

Bjarni fæddist í Reykjavík 31.7. 1954 en ólst upp á Laugarvatni: „Ég er nú stundum sagður fæddur á hestbaki og hef löngum unað mér best í hnakknum. Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helga Sigurðardóttir Jón Þorsteinsson 85 ára Árni Ingólfsson Árnína Guðlaugsdóttir Birgir Kristjánsson Björg Dúfa Bogadóttir Bragi Jónsson Jóhann Helgason 80 ára Guðfinna Valgeirsdóttir Helga Kristinsdóttir 75 ára Erla Ebba Gunnarsdóttir... Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 108 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkir fyrir grein Velvakanda 30. júlí Ég vildi taka undir grein í Velvakanda Morgunblaðsins í gær, 30. júlí, um Hofsvallagötu í Reykjavík. Ég fer reglulega þarna um og sé vegfarendur iðulega í vandræðum þarna, bæði hjólandi og akandi. Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 250 orð

Víkverji

Víkverji er tiltölulega nýkominn til landsins eftir langt ferðalag. Tilhlökkunin að sjá litlu Reykjavík var mikil, með öllum sínum sérkennum, rigningu og fámenni á götum úti. Meira
31. júlí 2014 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. júlí 1955 „Úrkoma í Reykjavík alla daga júlímánaðar,“ sagði í frétt Morgunblaðsins af rigningarsumrinu mikla en árin á undan höfðu að meðaltali verið þrettán rigningardagar í júlí. Aldrei höfðu mælst færri sólskinsstundir í mánuðinum.... Meira
31. júlí 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Örnólfur Elfar

40 ára Örnólfur ólst upp í Garðabæ, er nú búsettur í Hafnarfirði, stundaði nám við Iðnskólann og starfar hjá Hagkaup í Smáralind. Maki: Aníta Ómarsdóttir, f. 1979, kennari. Börn: Bjarki Dagur, f. 1998, Ómar Örn, f. 2004, og Kristel Birna, f. 2010. Meira

Íþróttir

31. júlí 2014 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Alltof gaman til að hætta

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Á þessum degi

31. júlí 1998 Örn Arnarson vinnur silfurverðlaun í 200 metra baksundi á Evrópumóti unglinga í sundi í Antwerpen í Belgíu. Örn syndir á 2:01,24 mín. og bætir um leið Íslandsmet Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar frá 1987 um 3/100 úr sekúndu. 31. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Undanúrslit: Keflavík – Víkingur R. 0:0...

Borgunarbikar karla Undanúrslit: Keflavík – Víkingur R. 0:0 Keflavík hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og mætir ÍBV eða KR í bikarúrslitaleiknum. 1. deild karla Grindavík – BÍ/Bolungarvík 3:0 Alex Freyr Hilmarsson 66. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Draumur Keflavíkur lifir

Í Keflavík Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Keflvíkingar komust í gærkvöld í bikarúrslit karla í knattspyrnu eftir sigur á Víkingi R. að lokinni framlengingu og vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Esja mætir út á svellið

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísknattleiksfélagið Esja mun tefla fram liði í íshokkí karla í vetur. Þar með bætist fjórða félagið við í deildina en fyrir eru þar SA, SR og Björninn. Og Esjumenn ætla sér meira en bara að vera með. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

Everton festi í gær kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá...

Everton festi í gær kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea fyrir 28 milljónir punda, jafnvirði um 5,5 milljarða króna. Þetta er hæsta fjárhæð sem Everton hefur nokkru sinni greitt fyrir leikmann. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Grindavík úr fallsæti

HK og KA skildu jöfn, 1:1, í miklum baráttuleik í efri hluta deildarinnar í gærkvöldi. Fyrir umferðina voru HK-ingar í 5. sæti með 21 stig og KA með stigi minna í 6. sætinu. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Guðbjörg úr leik næsta mánuðinn

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fór í aðgerð á hné í gærmorgun vegna meiðsla sem hafa plagað hana undanfarnar vikur og mánuði. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Hlín ekki meira með Blikum

Miðjumaðurinn reyndi hjá Breiðabliki, Hlín Gunnlaugsdóttir, mun ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Hlín er þó áfram samningsbundin félaginu. Þetta staðfesti Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, við Morgunblaðið í gær. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Keflavík – Víkingur R. 0:0

Nettóvöllurinn í Keflavík, Borgunarbikarkeppni karla, undanúrslit, miðvikudaginn 30. júlí 2014. Skilyrði : Strekkingsvindur en glampandi sól. Skot : Keflavík 5(3) – Víkingur 10(3). Horn : Keflavík 2 – Víkingur 7. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeildin: Samsungv.: Stjarnan – Lech Poznan 18.30...

KNATTSPYRNA Evrópudeildin: Samsungv.: Stjarnan – Lech Poznan 18.30 Borgunarbikar karla, undanúrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR 18 1. deild kvenna: Víkingsvöllur: HK/Vík. – Grindavík 18 Norðfjarðarvöllur: Fjarðabyggð – Sindri 18 4. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Mæta Belgum í fyrsta sinn í rúm 37 ár

Ísland mætir hinu gríðarsterka liði Belgíu í vináttulandsleik í knattspyrnu karla í Brussel 12. nóvember en þetta var tilkynnt í gær. Leikurinn verður hluti af undirbúningi Íslands fyrir leik við Tékkland ytra í undankeppni EM fjórum dögum síðar. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 605 orð | 2 myndir

Núna er komið að næsta skrefi

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er mikið álag á Stjörnunni og FH þessa daga og vikur. Eftir að hafa komist áfram úr 2. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 153 orð

Nýtt félag en færri lið

Nýtt íshokkífélag mun tefla fram liði á komandi keppnistímabili í íshokkí karla. Liðið heitir Ísknattleiksfélagið Esjan og er undir hatti Ungmennafélags Kjalarness. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 99 orð

Vítaspyrnukeppnin 1:0 Jóhann B. Guðmundsson skoraði af miklu öryggi. 1:1...

Vítaspyrnukeppnin 1:0 Jóhann B. Guðmundsson skoraði af miklu öryggi. 1:1 Kristinn J. Magnússon skoraði en Sandqvist var nærri boltanum. 2:1 Bojan Stefán Ljubicic skoraði neðst í vinstra hornið. 2:1 Igor Taskovic þrumaði í þverslána og yfir. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 1086 orð | 3 myndir

Vorkunn hjálpar engum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
31. júlí 2014 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það má heldur betur búast við fjöri hér innanlands í dag, en þetta er...

Það má heldur betur búast við fjöri hér innanlands í dag, en þetta er síðasti dagurinn sem félagaskiptaglugginn er opinn í fótboltanum. Meira

Viðskiptablað

31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 843 orð | 2 myndir

Apple reynir endurkomu í nýsköpun

Eftir Izabella Kaminska Styrkur Apple liggur í góðri hönnun og hagnýtingu tækninýjunga sem í mörgum tilfellum hefur orðið til fyrir opinbert fé. Izabella Kaminska svarar eigin spurningum um framtíð Apple. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Beinagrindurnar í skápum RBS

Bókin Bækur sem fjalla um alþjóðlega fjármálahrunið eiga það til að einblína á hlut bandarísku bankanna. Uppátækjasamir bankamenn leyndust þó víðar en á Wall Street og afdrifarík mistök voru gerð í fleiri löndum. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Blikur á lofti á dönskum húsnæðislánamarkaði

Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála skilaði félagsmálaráðherra í maímánuði ansi róttækum tillögum sem snúa að því að tekið verði upp húsnæðislánakerfi hér á landi að danskri fyrirmynd. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir

Facebook: Vísar þumallinn upp eða niður?

Facebook-valtarinn rúllar áfram: Tekjurnar bólgnuðu út um 60% á öðrum ársfjórðungi og fóru í 2,9 milljarða Bandaríkjadala; rekstrarhagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni vöruhönnuðanna

Vefsíðan Þýsku vöruhönnunarverðlaunin Red Dot voru veitt fyrr í mánuðinum. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Flækjustig virðisaukaskatts í ferðaþjónustu

Flækjustigið getur aukist enn frekar ef horft er til þeirra reglna sem gilda um leigu á ýmsum hlunnindum jarða svo sem stangveiði eða skotveiði. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Hagnaður Icelandair eykst

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Tekjutap og beinn kostnaður Icelandair Group vegna vinnudeilna við flugstéttir nam 3,5 milljónum dala á öðrum ársfjórðungi. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 41 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Fóstruskóli 1980. Störf: Leikskólakennari og leikskólastjóri til 1985. Famkvæmdastjóri og forstjóri Kaffitárs frá 1990. Áhugamál: Að elda mat og bjóða fjölskyldu og vinum í boð, garðrækt og ferðalög innanlands á sumrin. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Hlutabréf Twitter ruku upp í verði

Hlutabréf samfélagsmiðilsins Twitter snarhækkuðu um meira en 30% í verði, þrátt fyrir að tap félagsins á öðrum ársfjórðungi hefði þrefaldast á milli... Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Hlutafjárhækkun til að mæta 900 milljóna tapi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hlutafé Toyota hækkað um 390 milljónir til að mæta taprekstri. Viðskiptavild lækkuð um 600 milljónir. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Kennir ömmustráknum að elda

Landsmenn þurfa sitt kaffi og má Aðalheiður Héðinsdóttir því alls ekki klikka. Stóla ótalmargir kaffiunnendur á að komast í gegnum daginn með bolla frá Kaffitári. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 126 orð

Komnir í mjólkurbransann

Það vekur athygli að dótturfélag Skinneyjar-Þinganess keypti á síðasta ári bújarðirnar Flatey og Einholt á Mýrum. Á bænum Flatey er rekið eitt stærsta mjólkurbú landsins með 110 mjólkandi kýr og samtals 310 nautgripi. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

LEX: Ekki „læka“ gengi Facebook

Facebook er frábært fyrirtæki en það þarf mikla bjartsýni til þess að trúa því að hlutabréf þess standi undir núverandi... Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 657 orð | 2 myndir

Lögðu leiðslu undir höfnina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Milljarðar hafa farið í framkvæmdir á vinnsluaðstöðu Skinneyjar-Þinganess á undanförnum misserum. Frystigeta var tvöfölduð og fiskimjölsverksmiðjan rafvædd. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Geri ekki sömu mistök og... Maðurinn sem hatar Herbalife Forstjóri Herbalife er rándýr Karlaklúbburinn í tekjublaðinu Kæra... Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Ormarnir farnir að éta upp Eplið

Er Apple orðið of upptekið af því að þjóna hagsmunum hluthafa í stað þess að færa heiminum heillandi... Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 219 orð

Óviðunandi eignarhald

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Er raunverulegur áhugi af hálfu erlendra langtímafjárfesta á að kaupa íslenskan banka? Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 218 orð | 3 myndir

Ráða þrjá nýja framkvæmdastjóra

365 Þrír starfsmenn 365 hafa verið ráðnir sem framkvæmdastjórar hjá fyrirtækinu. Gunnar Ingvi Þórisson verður framkvæmdastjóri fjarskipta- og tæknisviðs, Jóhanna Margrét Gísladóttir verður framkvæmdastjóri sjónvarpssviðs og Sigrún L. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 143 orð | 2 myndir

Risasjónvörpin takast á

Græjan Slagurinn á milli raftækjaframleiðandanna Samsung og LG heldur áfram. Fyrr á árinu kynntu báðir eigin útfærslu á heimsins stærsta sveigða ofur-háskerpusjónvarpinu og keppast núna við að verða á undan hinum að setja tækið á markað. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Skoða að gefa út skuldabréf

Skuldabréfaútgáfa Stjórn Icelandair Group hefur ákveðið að skoða möguleika á skuldabréfaútgáfu félagsins á Íslandi. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 2441 orð | 3 myndir

Skuggabankar geta skapað kerfislæga áhættu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Umtalsverður vöxtur hefur verið í starfsemi skuggabanka, bæði hér á landi og erlendis, undanfarin ár. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 114 orð | 2 myndir

Skýr merki um samþjöppun

Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir skuggabanka geta skapað kerfislæga áhættu hér á landi. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 540 orð | 2 myndir

Týndi (verð)hlekkurinn?

Ímarkaðsfræðum er verð einn af fjórum lykilþáttunum ásamt vöru, staðsetningu og kynningarmálum. Þrátt fyrir það virðist verð, því miður, oft gleymast í umræðunni um markaðsmál og einnig í markaðsstarfi fyrirtækja. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 595 orð | 2 myndir

Tækjum stjórnað án snertingar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprotafyrirtækið Levo vinnur að þróun hugbúnaðar fyrir kanadískt tæki sem nemur vöðvahreyfingar í handleggnum. Markmiðið er að gera lausnir fyrir atvinnulífið sem munu gjörbreyta því hvernig fólk vinnur með tölvur og tæki. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Tölvan mátar fötin fyrir þig

Lífsstíll Sumum þykir fátt leiðinlegra en að þræða fataverslanir. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Útlit fyrir áframhaldandi taprekstur hjá Íslandspósti

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Forstjóri Íslandspósts segir að alþjónustuhluti félagsins hafi verið rekinn með ófullnægjandi hætti. Útlit er fyrir áframhaldandi taprekstur. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan lækkaði í júlímánuði

Væntingavísitala Væntingavísitala Gallup lækkaði um sautján stig í júlímánuði og mælist nú 85,2 stig. Meira
31. júlí 2014 | Viðskiptablað | 577 orð | 2 myndir

Þrýst á banka að bæta siðferði

Eftir Ginu Chon í Washington Bankar hafa lagt áherslu á að styrkja áhættustýringu og regluvörslu, en siðferðið hefur ekki batnað eftir bankakreppuna að mati eftirlitsaðila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.