Greinar föstudaginn 1. ágúst 2014

Fréttir

1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð

750 milljónir í malarvegina

Vegagerðin hefur um fimm milljarða króna til ráðstöfunar í viðhald á vegakerfinu á þessu ári, þar af eru 2,3 milljarðar í viðhald á bundnu slitlagi og 750 milljónir til ráðstöfunar í viðhald malarvega. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Brúin kostar 460 milljónir

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Í jökulhlaupinu úr Eyjafjallajökli árið 2011 eyðilagðist brúin yfir Múlakvísl og vegurinn þar í kring. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Ebólaveiran breiðist út með ógnarhraða

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ekkert lát er nú á sýkingahrinunni af völdum ebólaveirunnar sem hófst í Gíneu í byrjun þessa árs. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Langisandur Sandströndin á Akranesi hefur lengi verið ein besta baðströnd landsins. Hún minnir á erlendar strandir og þar hafa ungir sem aldnir notið lífsins lengur en elstu menn... Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Ekki sami kjáninn og ég var

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var svolítið vitlausi trúðurinn til að byrja með, en það hefur mikið breyst með árunum og þroskanum. Ég er ekki sami kjáninn í dag. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 4 myndir

Ekki séð verri malarvegi í sextíu ár

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég hef aldrei í meira en 60 ár séð verra ástand malarvega en nú,“ skrifar Ómar Ragnarsson á bloggsíðu sinni í tilefni af fréttum Morgunblaðsins af slæmum malarvegum á Suðurlandi. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 3 myndir

Fjörugt mannlíf í miðbænum

Mikill mannfjöldi hefur safnast saman í góðviðrinu í Reykjavík undanfarin kvöld. Í gærkvöldi, þegar meðfylgjandi myndir voru teknar, fylltu innlendir jafnt sem erlendir veitingahúsagestir flesta veitingastaði í miðborginni. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Formlegu starfi Vinnuskóla lokið

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Formlegu sumarstarfi Vinnuskóla Reykjavíkur lauk síðastliðinn þriðjudag þegar nemendur hættu störfum. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gert ráð fyrir fínu veðri

Veðurspáin er eflaust mörgum hugleikin þessa dagana enda landinn iðinn við að ferðast um verslunarmannahelgi ár hvert. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands má búast við fínu veðri víða um land. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hald lagt á rúm 130 karton af sígarettum

Tollverðir lögðu hald á 132 karton af sígarettum í tveimur erlendum skipum fyrr í mánuðinum. Var varningurinn falinn í skipunum og ætlaður til sölu hér á landi, segir í frétt frá Tollstjóra. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Heitt fyrir hunda og menn

Chihuahua-hundurinn Púsla undi sér vel í sólinni á ströndinni í Garðabæ. Mögulega kann feldurinn þó að hafa hitað henni vel. Púsla kaus í það minnsta frekar að liggja á svölu grasinu en í heitum... Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kjartan Már bæjar-stjóri í Reykjanesbæ

Kjartan Már Kjartansson var í gær ráðinn bæjarstjóri Reykjanesbæjar út yfirstandandi kjörtímabil. Kjartan er rekstrarhagfræðingur að mennt og hefur síðustu ár starfað sem framkvæmdastjóri Securitas. Reykjanesi. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Kröftug mótmæli gegn blóðsúthellingum á Gaza

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjölmenni safnaðist saman við sendiráð Bandaríkjanna í gær þar sem þess var krafist að blóðbaðið á Gaza verði stöðvað án tafar, umsátrinu aflétt og að Palestínumenn hljóti alþjóðlega vernd. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Leigubílstjórar áhyggjufullir vegna „skutlsíðna“

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Leigubílstjórar landsins hafa miklar áhyggjur vegna svokallaðra „skutlsíðna“ á netinu, þar sem einstaklingar bjóða fólki að keyra það milli staða gegn gjaldi. Slíkar síður finnast m.a. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Leigubílstjórar uggandi yfir skutlinu

Leigubílstjórar telja að svokallaðar „skutlsíður“, þar sem einstaklingar bjóða fólki akstur gegn gjaldi, taki spón úr aski þeirra og eru áhyggjufullir yfir þróuninni. Slíkar síður má m.a. finna á Facebook. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leikfélag Akureyrar fær 7,5 milljóna kr. styrk frá bænum

Bæjarráð Akureyrar samþykkti í gær 7,5 milljóna króna styrk til Menningarfélags Akureyrar í þeim tilgangi að tryggja samfellu í starfsemi Leikfélags Akureyrar. Erindið barst frá varaformanni stjórnar leikfélagsins þar sem óskað var eftir styrknum. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Maðurinn útskrifaður af gjörgæslu

Maðurinn sem ráðist var á aðfaranótt fimmtudagsins 17. júlí sl. í Grundarfirði var útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í gær. Honum var haldið sofandi en hefur nú verið vakinn, að sögn læknis sem mbl.is ræddi við í gær. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Malarvegirnir hafa orðið útundan

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir Vegagerðina aðeins hafa fengið um 65-70% þess fjár sem þarf til að halda vegakerfinu gangandi. Áhersla hafi verið lögð á að halda bundna slitlaginu í lagi og þá hafi malarvegirnir orðið útundan. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mesta úrkoma í 30 ár

Bráðabirgðatölur sýna að úrkoman í nýliðnum júlímánuði í Reykjavík hafi verið 89,3 millimetrar. Það er það mesta í þessum mánuði í 30 ár eða síðan 1984. Þá mældist úrkoman 113,3 millimetrar, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Miðbærinn tekur hamskiptum

Fréttaskýring Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Fjárfesting í nýjum hótelum og íbúðum í miðbæ Reykjavíkur á næstu tveimur til þremur árum verður að lágmarki 71 til 77 milljarðar króna. Þetta hefur úttekt Morgunblaðsins og mbl. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Miklar annir í Vínbúðum í dag

Búast má við miklu annríki í Vínbúðum landsins í dag en vikan fyrir verslunarmannahelgi er að jafnaði ein annasamasta vika ársins. Þar af er föstudagurinn sá dagur vikunnar sem mest selst af áfengi. Í fyrra seldust tæplega 727 þúsund lítrar þessa viku. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 818 orð | 3 myndir

Orðið dýrt að flytja inn erlent vinnuafl

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á árunum fyrir efnahagshrunið komu þúsundir erlendra verkamanna til landsins vegna skorts á innlendum starfskröftum í byggingariðnaði. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Orgelsnillingur í Hallgrímskirkju

Orgelsnillingurinn Maurice Clerc heldur tvenna tónleika um helgina. Maurice Clerc hefur ferðast um allan heim á ferlinum sem konsertorganisti. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ólympíuskákmótið hefst á morgun

Ólympíuskákmótið hefst á morgun í Tromsö í Noregi. Þetta er 41. ólympíuskákmótið en það fyrsta sem haldið er fyrir norðan heimskautsbaug. Ísland sendir lið til keppni bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Regnbogafáninn í stað borgarmerkis

Í mörg ár hefur skjaldarmerki Reykjavíkur verið myndað úr fagurbláum blómum í túni þar sem Sæbraut og Miklabraut mætast. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Samið um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju

Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem á að leysa Herjólf af hólmi. Á hönnuninni að ljúka í febrúarlok á næsta ári en reiknað er með að smíði ferjunnar ljúki síðla árs 2016. Meira
1. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 109 orð

Sérfræðingar komust á staðinn þar sem þotan hrapaði

Ástralskir og hollenskir sérfræðingar í réttarvísindum komust í fyrsta skipti í gær á staðinn í austanverðri Úkraínu þar sem farþegaþota Malaysia Airlines hrapaði 17. júlí. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skjálftahrina í Torfajökulsöskjunni

Skjálftahrina var vestast í Torfajökulsöskjunni í gærmorgun. Hrinan hófst um kl. 10.40 og stóð í um klukkutíma. Eftir það bættust nokkrir skjálftar í hópinn. Starfsmenn Veðurstofunnar staðsettu á annan tug skjálfta. Meira
1. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

SÞ fordæma árás á flóttafólk

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna hafa fordæmt sprengjuárás Ísraelshers á skóla sem hjálparstofnun samtakanna hefur notað til að hýsa flóttafólk á Gaza-svæðinu. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í bakgarði Dillon

Efnt verður til þriggja daga tónlistarveislu í bakgarði skemmtistaðarins Dillons um helgina og hefjast leikar í kvöld með Ojba Rasta, Dimmu og Benny Crespo's Gang auk annarra. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tónninn gefinn á Einni með öllu

Útihátíðin Ein með öllu var sett með pompi og prakt á Akureyri í gærkvöldi. Hófust hátíðarhöldin með útitónleikum í Skátagili og undu gestir sér vel í grasbrekkunni. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Tvö þúsund bæst við mannaflann

Í dag starfa um 12 þúsund manns í byggingariðnaði, en miðað við þau áform sem uppi eru má gera ráð fyrir að fjöldi þeirra verði 14 til 15 þúsund. Þetta segir Friðrik Á. Ólafsson, forstöðumaður byggingarsviðs Samtaka iðnaðarins. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Vilja áfram viðskiptabann á Færeyjar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Samtök skoskra uppsjávarsjómanna eru óhress með tillögu þess efnis að viðskiptaþvingunum Evrópusambandsins gegn Færeyjum verði aflétt. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vopnahléi lýst yfir á Gaza

Þriggja sólarhringa vopnahléi hefur verið lýst yfir á milli Ísraelshers og Hamas á Gaza. Átti það að taka gildi klukkan fimm í nótt, eða klukkan átta að staðartíma. Var það John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem greindi frá þessu í gærkvöld. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð

Yfir 70 milljarðar

Baldur Arnarson Þorsteinn Ásgrímsson Miðborg Reykjavíkur mun taka miklum breytingum á næstu misserum vegna tugmilljarða fjárfestingar í íbúðum og hótelum. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þórólfur forstjóri Samgöngustofu

Þórólfur Árnason hefur verið skipaður í embætti forstjóra Samgöngustofu og mun hefja störf 6. ágúst nk. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þriðja skipun sendiherra í bígerð

Von er á þriðju pólitísku skipuninni í sendiherrastarf, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Mun sú staða koma í hlut Samfylkingarinnar. Meira
1. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 4 myndir

Þriðji pólitíski sendiherrann

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra, hefur verið skipaður sendiherra frá 1. janúar 2015, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2014 | Leiðarar | 234 orð

Argentína enn í þrot

Raunir Argentínu sýna hvílíkt grundvallaratriði það var að íslenska ríkið skyldi ekki ábyrgjast greiðslu á skuldum íslensku bankanna Meira
1. ágúst 2014 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Eitthvað sem allir sjá

Forysta VG þakkar fyrir sig á sinn hátt eftir að tilkynnt var um skipan félaga þeirra sem sendiherra. Meira
1. ágúst 2014 | Leiðarar | 335 orð

Mun allt fara „vel fram“?

Að skemmta sjálfum sér og öðrum án þess að það sé á kostnað annarra Meira

Menning

1. ágúst 2014 | Menningarlíf | 442 orð | 3 myndir

Að færa til bókar atburði daganna

Eftir Úlfar Þormóðsson. Veröld, 2014. Kilja, 157 bls. Meira
1. ágúst 2014 | Menningarlíf | 855 orð | 1 mynd

Bakkað í kringum Ísland

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er saga sem ég hef gengið með í mjög mörg ár. Hún segir frá tveimur vinum sem bakka á bíl í kringum Ísland. Ég hef farið í rosalega marga hringi með söguþráðinn í hausnum á mér. Meira
1. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Beckett var virkur í andspyrnunni

Höfundur ævisögu írska Nóbelsverðlaunahöfundarins Samuel Beckett (1906-1989), James Knowlson, segir í grein í The Independent Beckett hafa verið afar virkan í andspyrnuhreyfingunni í París í seinni heimsstyrjöldinni og hafi litlu mátt muna að þýska... Meira
1. ágúst 2014 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Damien Hirst byggir heilt íbúðarhverfi

Breski myndlistarmaðurinn Damien Hirst, sem hefur efnast meira af sölu listaverka sinna en nokkur annar listamaður í sögunni, hefur fengið samþykktar metnaðarfullar áætlanir um byggingu heils íbúðahverfis í Bretlandi. Meira
1. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 53 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
1. ágúst 2014 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Dýralífsþættir í stað dýragarða

Ég hef aldrei haft sérstakan áhuga á dýrum en sem móðir 5 ára drengs kemst ég ekki hjá því að skoða dýrin með honum í dýralífsþáttum. Skylduheimsóknin í dýragarðinn í Barcelona fyrr í sumar vakti þó hjá mér ákveðinn óhug. Meira
1. ágúst 2014 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Fjórir tónlistarmenn mynda heild

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is „Við höfum ekki unnið saman áður en ég hef aldrei spilað á Íslandi fyrr og mig hefur lengi langað að bæta úr því. Meira
1. ágúst 2014 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Gallerí Gámur flytur listina út meðal fólksins

Gallerí Gámur er tilraunaverkefni myndlistarmannsins Mekkínar Ragnarsdóttur en í fréttatilkynningu frá henni segist hún hafa verið orðin þreytt á því að sýna inni í þar til gerðum sýningarrýmum og listasölum, þangað sem alltaf kemur sama fólkið. Meira
1. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 495 orð | 7 myndir

Guardians of the Galaxy Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka...

Guardians of the Galaxy Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
1. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
1. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
1. ágúst 2014 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Spá tólf milljónum gesta í Louvre 2015

Louvre-safnið í París er best sótta safn jarðar en í fyrra sóttu það heim 9,3 milljónir gesta. Álagið á safnbygginguna fögru í París er því mikið en til samanburðar er búist við einni milljón til Íslands á árinu. Meira
1. ágúst 2014 | Bókmenntir | 342 orð | 2 myndir

Þéttingsfast og óvægið

Eftir: Jakob Ejersbo, JPV 2014, 403 blaðsíður. Meira
1. ágúst 2014 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðin í OblaDal um helgina

Sífellt bætist í flóru útihátíða sem haldnar eru yfir verslunarmannahelgina en Þjóðhátíðin í OblaDal verður haldin í fjórða sinn komandi sunnudag. Hátíðin fer fram á Frakkastígnum milli kl. 14 og 18 en aðgangur er ókeypis á útitónleikana. Meira

Umræðan

1. ágúst 2014 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Engin einokun

Eftir Brynjar Smára Rúnarsson: "Fjöldi fyrirtækja býður upp á sendingar til útlanda og því ríkir hörð samkeppni á markaðnum." Meira
1. ágúst 2014 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Hið raunverulega hráefni auðsins

Eftir Ricardo Hausmann: "Reynslan frá Finnlandi gefur til kynna að vænlegasta leiðin til þróunar snýst ekki um að auka verðmæti hráefna, sem fyrir eru – heldur að bæta hæfni ofan á hæfni." Meira
1. ágúst 2014 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Í greipum óttans

Vilhjálmur A. Kjartansson: "Föstudaginn 8. október 1976 sýndi Ríkissjónvarpið kvikmyndina „Í greipum óttans“ eftir Elia Kazan. Myndin væri ekki frásögur færandi ef ekki væri fyrir þær sakir að hún var eina skemmtiefni stofnunarinnar það kvöldið." Meira
1. ágúst 2014 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn á Þingvöllum

Eftir Ólaf Örn Haraldsson: "Frá 1. maí til 1. október er fáninn dreginn að húni alla daga á Lögbergi, við Þingvallakirkju, Konungslóð og þjónustumiðstöð..." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Axel Pálmason

Axel Pálmason fæddist 28. september 1961. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Axels var gerð 24. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Ásthildur Sigurðardóttir

Ásthildur Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 10. júní 1928. Hún lést á Ljósheimum 24. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Sigurfinnsdóttir, fædd í Keflavík 1906, dáin 1983 og Sigurður Ágústsson, fæddur í Birtingaholti 1907, dáinn 1991. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Elísabet Aradóttir

Elísabet Aradóttir var fædd 5. október 1946 í Neustadt í Þýskalandi. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. júlí 2014. Elísabet var dóttir Hildegard Stein Björnsson, f. 19. nóvember 1919, d. 17. apríl 2005. Elísabet átti fimm hálfsystkini. Þau eru Björn, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir Paciorek

Guðrún Jónsdóttir Paciorek fæddist að Björnskoti undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu 15. janúar 1919. Hún lést 4. júlí 2014 í Rochester, New York. Foreldrar hennar voru Jón Gunnlaugur Jónsson, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 10. mars 1919. Hann lést 6. júlí 2014. Hann var jarðsunginn 22. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Kristín Sólveig Jónsdóttir

Kristín Sólveig Jónsdóttir fæddist í Stykkishólmi 21. maí 1933. Hún lést á Vífilsstöðum 24. júlí 2014. Kristín Sólveig var yngsta barn Jóns Steingrímssonar, sýslumanns, f. 14. mars 1900, d. 22. júlí 1961, og Karítasar Guðmundsdóttur, húsmóður, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Oddfríður Bjarney Magnúsdóttir

Oddfríður Bjarney Magnúsdóttir, Fríða, fæddist í Reykjavík þann 20. mars 1923. Hún lést að Droplaugarstöðum 11. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Steinbock, f. 14.9. 1902, d. 14.9. 1980 og Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 29.9. 1898, d. 31.1. 1964. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Ósk Jósepsdóttir

Ósk Jósepsdóttir fæddist á 13. maí 1951. Hún lést 14. júlí 2014. Útför Óskar fór fram frá Áskirkju 25. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 1. maí 1931. Hún lést 10. júlí 2014. Útför hennar var gerð 22. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Hallvarðsson

Sigurður Helgi Hallvarðsson fæddist 2. janúar 1963. Hann lést 10. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Þóra Steingrímsdóttir

Þóra Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 13. mars 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri í Reykjavík, f. 18. júní 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2014 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir kennari fæddist 17. maí 1935. Hún lést 18. júlí 2014. Útför hennar var gerð 26. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Aflaverðmæti minnkaði um 15,1% milli ára

Aflaverðmæti íslenskra skipa var ríflega 15% lægra í apríl á þessu ári en á sama tíma fyrir ári. Skýrist sú lækkun einkum af minni botnfiskveiðum auk þess sem minna veiddist af skelfiski en í sama mánuði árið 2013. Meira
1. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Mæla með kaupum á bréfum í Össuri

Samkvæmt nýju virðismati IFS er sannvirði hlutabréfa í Össuri nú um 3,0 dollarar, eða um 347,3 krónur. Það er 15% yfir síðustu viðskiptum fyrir birtingu verðmatsins í gærmorgun og mælir IFS með kaupum á bréfum í félaginu. Meira
1. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 590 orð | 2 myndir

Ólík staða Íslands og Argentínu

Grundvallarmunur er á þeirri deilu sem argentínsk stjórnvöld eiga í við erlenda kröfuhafa sína og þeim aðstæðum sem eru uppi á Íslandi gagnvart kröfuhöfum föllnu bankanna, sem eru að stærstum hluta erlendir vogunarsjóðir. Meira
1. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Tchenguizbræður fá 900 milljónir

Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) hefur náð samkomulagi við fjárfestinn Robert Tchenguiz um greiðslu skaðabóta vegna óréttmætrar handtöku á honum í tengslum við rannsókn embættisins á viðskiptum hans við Kaupþing banka. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2014 | Daglegt líf | 691 orð | 4 myndir

„Eins og maður sé ekki í Reykjavík“

Öll heimsins tungumál má heyra á Gömlu höfninni í Reykjavík enda hundruð erlendra ferðamanna sem leggja leið sína þangað á hverjum degi. Fjölmörg fyrirtæki bjóða upp á siglingar þaðan, ýmist í hvalaskoðun, lundaskoðun, útsýnisferðir eða í... Meira
1. ágúst 2014 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Dragspilin þanin og dansinn mun duna í Borgarfirðinum

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur nú um verslunarmannahelgina að Varmalandi í Borgarfirði á sitt árlega harmonikumót sem ber yfirskriftina Nú er lag. Þetta er í fjórða sinn sem þetta mót er haldið og hefur þátttakan jafnan verið góð. Meira
1. ágúst 2014 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

HeimurGunnars Dofra

Höfuðborgarsvæðið yrði frábært ef íbúum þess myndi fjölga um svona eins og hálfa milljón Meira
1. ágúst 2014 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Kátt á Kotmóti í Hlíðinni

Margt verður um að vera á Kotmóti, fjölskylduhátíð á vegum Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi, sem verður að venju haldið um verslunarmannahelgina í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Mótið hefst í dag og stendur yfir alla helgina. Meira
1. ágúst 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Kúnstin að hljóðrita tilveruna

Á síðunni www.fieldrecording.net er hægt að hlusta á ýmis hljóð úr tilverunni. Maðurinn að baki síðunni er Magnús Bergsson en hann hefur haft áhuga á hljóðupptökum frá árinu 1975. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2014 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bd3 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Rf3 Rf6 7. 0-0...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bd3 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Rf3 Rf6 7. 0-0 0-0 8. h3 Rc6 9. Rc3 h6 10. Bf4 Be6 11. Dd2 Rb4 12. a3 Rxd3 13. Dxd3 Hc8 14. Rb5 a6 15. Rbd4 Re4 16. Be5 Dd7 17. Had1 Hfd8 18. c3 f6 19. Bh2 Bf7 20. Rd2 He8 21. Hfe1 Rd6 22. Meira
1. ágúst 2014 | Fastir þættir | 209 orð

26 pör í Sumarbrids eldri borgara 22. júlí var spilaður...

26 pör í Sumarbrids eldri borgara 22. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 26 para. Efstu pör í N/S (prósentskor): Oliver Kristóferss. - Þorl. Þórarinss. 56,5 Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 54,8 Friðrik Jónsson - Björn Svavarss. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Bjarni Ásgeirsson

Bjarni fæddist í Knarrarnesi á Mýrum 1.8. 1891. Foreldrar hans voru Ásgeir Bjarnason, bóndi í Knarrarnesi, og k. h. Ragnheiður Helgadóttir húsfreyja. Ásgeir var sonur Bjarna Benediktssonar, bónda í Knarrarnesi. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Elías Bessi Örvarsson og Daníel Skíði Ólafsson voru með tombólu. Þeir...

Elías Bessi Örvarsson og Daníel Skíði Ólafsson voru með tombólu. Þeir söfnuðu 3.000 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ingibjörg S. Skúladóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp í Mosfellsbænum, býr þar, er félagsliði og starfar við sérkennslu við leikskólann Hlaðhamra í Mosfellsbæ. Sonur: Skúli Freyr Arnarson, f. 2004. Foreldrar: Bergrós Hauksdóttir, f. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kolbeinn Einarsson

30 ára Kolbeinn ólst upp á Ísafirði, er þar búsettur og hefur verið sjómaður á bátum víðs vegar um land. Maki: Íris Birgisdóttir, f. 1985, söngkona. Systkini: Hjalti, f. 1979, Edda Katrín, f. 1985, Viktor Máni, f. 1994, og Hrafnhildur Eva, f. 1999. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristinn Jónasson

30 ára Kristinn ólst upp í Hafnarfirði, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði KPMG. Maki: Thelma Þorbergsdóttir, f. 1981, félagsráðgjafi og bakari. Börn: Kristófer, f. 2009, og Hildur, f. 2010. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Leiðin liggur á Þjóðhátíð í Eyjum

Þjóðbjörg Heiða Þorsteinsdóttir fagnar í dag 24 ára afmæli sínu. Aðspurð segist hún þó ekki ætla að halda sérstaklega upp á daginn í ár. Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 234 orð

Limrugerð er meira smitandi en ebóla“

Á þriðjudaginn skrifaði Jón Ingvar Jónsson í Leirinn að þau Sigrún hefðu tekið nokkur limruspor á Boðnarmiði á Fésbók. Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 57 orð

Málið

So. að grufla kemur fyrir í orðtakinu að ganga ekki gruflandi að e-u : vera ekki í vafa um e-ð. Að grufla út í e-ð er að velta e-u fyrir sér. En að grufla getur líka þýtt að fálma : t.d. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Aðalheiður Tómasdóttir 90 ára Bergljót Eiríksdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir 85 ára Ásta S. Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 116 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bætum strætó Ekki get ég skilið aðgerðaröð skipulagsfræðinga Reykjavíkurborgar. Ef fjölga á notendum almenningssamgangna verður að byrja á því að bæta almenningssamgöngur og gera þær fýsilegan kost. Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 275 orð

Víkverji

Núverandi borgarstjóri er sennilega einn klókasti stjórnmálamaður landsins um þessar mundir. Meira
1. ágúst 2014 | Árnað heilla | 627 orð | 3 myndir

Vængjatök Svansins

Ása Helga fæddist í Reykjavík 1.8. Meira
1. ágúst 2014 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1905 Bændafundurinn. Á þriðja hundrað bændur komu til Reykjavíkur, héldu fund og mótmæltu samningi um lagningu ritsíma til Íslands. Þeir töldu loftskeytasamband hagkvæmari lausn. 1. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2014 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

1:0 Sebastian Holmén 55. skoraði úr vítaspyrnu eftir brot Jóns Ragnars...

1:0 Sebastian Holmén 55. skoraði úr vítaspyrnu eftir brot Jóns Ragnars Jónssonar. 1:1 Steven Lennon 62. slapp inn fyrir vörn Svíanna og kláraði færið af öryggi. 2:1 Per Frick 70. skoraði með skalla eftir hornspyrnu Johans Larssons. 3:1 Marcus Rohdén 81. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Alfreð lagði upp mark í fyrsta leiknum

Alfreð Finnbogason átti góða frumraun með spænska liðinu Real Sociedad í gærkvöld þegar hann lék fyrsta alvöru leik sinn fyrir félagið eftir að hann kom frá Heerenveen í sumar. Alfreð lék allan leikinn í 2:0-sigri á Aberdeen frá Skotlandi í 3. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Á þessum degi

1. ágúst 1982 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vinnur Færeyjar, 4:1 í vináttulandsleik í Færeyjum. Sigurður Örn Grétarsson skorar tvö af mörkum Íslands og Heimir Karlsson og Erlingur Kristjánsson sitt markið hvor. 1. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Enginn hasar á lokametrunum

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var lítið um tíðindi á lokadegi félagaskiptagluggans hér heima í gær. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

FH-ingar í erfiðri stöðu eftir stórt tap í Svíþjóð

FH-ingar þurfa að vinna upp þriggja marka forskot á heimavelli í einvígi sínu við Elfsborg frá Svíþjóð í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þegar liðin mætast í Hafnarfirði í næstu viku. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

G unnhildur Yrsa Jónsdóttir , fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar, hefur...

G unnhildur Yrsa Jónsdóttir , fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar, hefur skipt um félag í norsku úrvalsdeildinni. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Haukur Helgi til Svíþjóðar?

Útlit er fyrir að Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, endurnýi kynni sín við Peter Öqvist, fyrrverandi landsliðsþjálfara, og gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið LF Basket í sumar. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 29 orð

Í frétt um ísknattleiksfélagið Esju í gær var Gunnar Viðar Árnason...

Í frétt um ísknattleiksfélagið Esju í gær var Gunnar Viðar Árnason titlaður eigandi félagsins en hið rétta er að hann er einn stofnenda þess. Beðist er velvirðingar á... Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 655 orð | 4 myndir

KR frestaði Þjóðhátíð

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR er komið í úrslit Borgunarbikarsins eftir stórsigur á ÍBV í Eyjum í gær, 5:2. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KR-ingar mæta Keflavík í bikarúrslitaleiknum

Segja má að KR-ingar hafi spillt byrjuninni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á ÍBV, 5:2, í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Logi lék sinn 100. landsleik

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson lék í gærkvöld sinn 100. landsleik þegar Ísland mætti Lúxemborg í vináttulandsleik í körfuknattleik. Logi lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland mætti Noregi í Keflavík 1. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 114 orð

Neymar-meiðslin hrjá Matthías

„Ég er búinn að finna sífellt fyrir verkjum og þetta hefur versnað að undanförnu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, Ísfirðingurinn í liði Start í norsku úrvalsdeildinni, sem hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

NM 17 ára landsliða karla B-riðill: Ísland – Finnland 0:0 England...

NM 17 ára landsliða karla B-riðill: Ísland – Finnland 0:0 England – Svíþjóð 0:3 Lokastaðan : Svíþjóð 9, England 4, Finnland 2, Ísland 1. *Ísland leikur gegn Færeyjum um 7. sætið á morgun. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Nóg er nú af knattspyrnuleikjunum um víða veröld. Þeir sem héldu að þeir...

Nóg er nú af knattspyrnuleikjunum um víða veröld. Þeir sem héldu að þeir væru sloppnir eftir HM í Brasilíu voru ekki með á nótunum. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik Pedersen

Íslenska landsliðið í körfuknattleik lék fyrri leik sinn af tveimur gegn Lúxemborg ytra en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Evrópukeppninnar sem fram fer í ágúst. Íslenska liðið vann leikinn sannfærandi, 78:64, í... Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Stjarnan enn taplaus í Evrópu

Stjörnumenn unnu pólska liðið Lech Poznan í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöld, 1:0. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 634 orð | 4 myndir

Stjarnan – Lech Poznan 1:0

Samsung-völlurinn í Garðabæ, Evróudeild UEFA, 3. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 31. júlí 2014. Skilyrði : 15 stiga hiti og léttur vindur. Skot : Stjarnan 6 (4) – Lech Poznan 14 (7). Horn : Stjarnan 2 – Lech Poznan 15. Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Lúxemborg – Ísland 64:78 *Liðin mætast...

Vináttulandsleikur karla Lúxemborg – Ísland 64:78 *Liðin mætast öðru sinni á morgun, laugardag, einnig í... Meira
1. ágúst 2014 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Þetta var ógeðslega vont

Rúna Sif Stefánsdóttir, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu, leikur hugsanlega ekki meira með Garðabæjarliðinu á þessu tímabili. Hún fótbrotnaði um síðustu helgi og verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar hið minnsta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.