Greinar fimmtudaginn 14. ágúst 2014

Fréttir

14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Borgin gefur silfurreyninum lengra líf

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær þá málamiðlunartillögu sem eigendur lóðanna Grettisgötu 17 og Laugavegar 36A kynntu í liðnum mánuði á fundi með íbúum í grennd við lóðirnar. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Dagurinn í dag alltaf bestur í stóru hestaferðinni

„Það er alltaf dagurinn í dag sem er bestur,“ segir Steinunn Guðbjörnsdóttir, hestakona af Álftanesi. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ekki á leið í stjórnmálin

Rasmussen lætur af embætti framkvæmdastjóra NATO í haust. Hann segir óráðið hvað taki við að því loknu. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Ekki hægt að komast hjá umferðartöfum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Malbikunarframkvæmdir héldu áfram á höfuðborgarsvæðinu í gær, en unnið var við fræsun og malbikun á Suðurlandsvegi á milli Vesturlandsvegar og hringtorgs við Rauðavatn, skammt frá Olís. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Erfitt að hætta eftir langa hestaferð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Manni er sagt að það sé erfiðast að hætta, eftir svona langan túr,“ sagði Ágúst Harðarson, hestamaður af Akranesi, þegar ferðahópur áði í Herdísarvík í Selvogi í gær. Meira
14. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 1169 orð | 5 myndir

Eru Rússar að undirbúa innrás?

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Úkraínumenn og stjórnvöld á Vesturlöndum hafa látið í ljósi áhyggjur af því að Rússar noti ef til vill neyðarástandið vegna átakanna í Austur-Úkraínu sem átyllu til að gera innrás í landið. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Fá ekki leyfi til innflutnings erfðaefnis

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ég furða mig á því að fá ekki að flytja inn nokkra erfðavísa á meðan flutt eru inn hundruð tonna af nautakjöti,“ segir Bessi Freyr Vésteinsson, bóndi og verktaki, í Hofsstaðaseli í Skagafirði. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fjárbændur vonsviknir með verðið

Sauðfjárbændur hvetja sláturleyfishafa til að sækja betur fram í markaðs- og sölustarfi fyrir lambakjöt en stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda lýsir yfir vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins, sem nú hafa litið dagsins ljós frá sláturhúsi KVH og... Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hólahátíð fer fram um helgina

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hólahátíð verður haldin á Hólum í Hjaltadal um helgina og hefst dagskráin á morgun með pílagrímagöngu frá Gröf á Höfðaströnd. Lagt verður af stað klukkan 10 og verður helgistund í Hóladómkirkju að göngu lokinni. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ísland leggi meira í NATO

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atlantshafsbandalagið (NATO) hefur frá lokum kalda stríðsins litið á Rússland sem bandamann en eftir aðgerðir Rússa í Úkraínu er ljóst að rússnesk stjórnvöld líta á bandalagið sem andstæðing. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Kostnaður færður á nefndina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Kostnaður við störf rannsóknarnefndar um fall íslensku bankanna var 340 milljónir króna en ekki rúmar 450 milljónir króna eins og fram hefur komið. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð

Kúabændur óhressir með tafir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að gerð frumvarps í atvinnuvegaráðuneytinu um breytingar á lögum um innflutning dýra til að heimila innflutning á erfðaefni fyrir holdanautagripi. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lést af slysförum í Þýskalandi

Þórður Heiðar Jónsson lést af slysförum í Þýskalandi þann 12. ágúst, 55 ára að aldri. Þórður var fluttur á sjúkrahús í Köln eftir að hafa dottið af hestbaki 7. ágúst. Hann komst aldrei til meðvitundar. Þórður var fæddur á Akranesi 3. júlí 1959. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Múrbúðinni var boðið í verðsamráð

Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar, segir í opnuviðtali við Viðskiptamoggann að starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar hafi boðið Múrbúðinni að taka þátt í verðsamráði árið 2010. Samkeppniseftirlitið hafi samstundis verið upplýst um málið. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Norwegian íhugar að fjölga ferðum til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norska flugfélagið Norwegian er með til skoðunar að fjölga flugferðum til Íslands. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Of fá almenningssalerni í miðborginni

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Kaffihús og veitingastaðir í miðbæ Reykjavíkur þurfa að þola stríðan straum fólks sem eingöngu kemur inn til að nýta sér salernisaðstöðu staðanna. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Orði kvöldsins og Morgunbæn hætt

Ákveðið hefur verið að hætta með dagskrárliðina Morgunbæn, Morgunandakt og Orð kvöldsins á Rás 1 en dagskrárliðirnir hafa fylgt útvarpsrásinni í áratugi. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 853 orð | 3 myndir

Ógn við öryggi í Evrópu

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríki Evrópu munu þurfa að auka framlög til varnarmála verulega á næstu árum vegna herskárrar utanríkisstefnu Rússa. Staðan í öryggis- og varnarmálum hefur gjörbreyst. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal greindist með illkynja æxli

Ólöf Nordal, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, greindist nýlega með illkynja æxli en hún greindi frá því á heimasíðu sinni í gær. „Þetta bar alveg svakalega brátt að. Meira
14. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 105 orð

Polgar hætt að tefla á skákmótum

Ungverska skákdrottningin Judit Polgar, stigahæsta skákkona allra tíma, hefur ákveðið að hætta að taka þátt í skákmótum til að geta átt meiri tíma með fjölskyldu sinni og helgað sig skákstofnun sem hún kom á fót árið 2012. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Prjónar litríka Álfaskó á fólk

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það er ekki vafamál að hér í stokkum og steinum búa álfar og huldufólk. Þó að við sjáum það ekki finnum við hlýjuna og vinsemdina frá umhverfinu. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Köngulló Þeir sem spinna uppskera árangur erfiðisins. Þessi dama í Kópavoginum hefur stækkað með hverjum degi en óvíst er hvort hvarf heimiliskattarins hefur eitthvað með það að... Meira
14. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Reynt að koma sveltandi flóttamönnum til hjálpar

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að hafnar hefðu verið aðgerðir til að bjarga þúsundum sveltandi flóttamanna sem hefðu hafst við á fjalli í Norður-Írak síðustu daga, umkringdir vígasveitum íslamista. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Seldur fyrir tvær milljónir króna

Seðill frá árinu 1904, gefinn út af Íslandsbanka, seldist nýverið fyrir 1,9 milljónir króna á uppboði Stack's Bowers Galleries í Bandaríkjunum. Á umræddum 50 króna seðli má sjá Kristján 9. til vinstri og virkt eldfjall til hægri. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð

Siggi Gísla stjórnlaus á miðunum

Makrílbáturinn Siggi Gísla EA 255 strandaði í stórgrýttri fjöru við Keflavíkurhöfn á þriðja tímanum í gær en hann rak mannlausan frá bryggju í Keflavík og upp í fjöruna. Hafnsögubáturinn Auðunn fór í kjölfarið á staðinn og náði bátnum á flot. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skortur á salernum verulegt vandamál

Almenningssalerni eru alltof fá í miðborg Reykjavíkur og af þeim sökum liggur stríður straumur fólks í spreng inn á náðhús kaffihúsa og veitingastaða. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Verkefnin þoldu ekki bið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Það er hlutverk fjárlaganefndar að hafa eftirlit með fjárlögum, þannig að það er mjög gott að nefndin ræki það hlutverk. Meira
14. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Þrír féllu fjóra metra niður af vinnupalli

Þrír karlmenn féllu fjóra metra af vinnupalli við íbúðarhús í Drafnar-felli í Reykjavík um miðjan dag í gær. Tveir þeirra voru fluttir á slysadeild, þó ekki alvarlega slasaðir, en sá þriðji hlaut einungis skrámur. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2014 | Leiðarar | 684 orð

Dregur úr bölinu

Atvinnuleysi minnkar en stíga þarf ákveðin skref til að minnka það hraðar og meira Meira
14. ágúst 2014 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Vaxandi áhugi á Íslandi?

Orð Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra Nato, við íslenska ráðamenn verða Birni Bjarnasyni umhugsunarefni: Áherslan á mikilvægi Atlantshafstengslanna og að Ísland sé tákngervingur þeirra minnir á orð sem féllu við svipuð tækifæri þegar keppni var... Meira

Menning

14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Bat Out of Hell í Hofi

Tónlistarsýningin Bat Out of Hell verður sett upp í Hofi á Akureyri laugardaginn 20. september. Meira
14. ágúst 2014 | Tónlist | 1171 orð | 2 myndir

„Sé ekki eftir einni mínútu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Endurskin frá 1974 er yfirskrift afmælisfagnaðar Kammersveitar Reykjavíkur sem haldinn verður á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 17. ágúst kl. 17.15. Meira
14. ágúst 2014 | Tónlist | 401 orð | 3 myndir

Eitthvað fjölbreytt og eitthvað nýtt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Yfir 100 tónlistarmenn koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni sem hefst í kvöld á Sauðárkróki og er nú haldin í fimmta sinn. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd

Endurkomur óperunnar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „ Don Carlo eftir Verdi, stóra sýningin okkar á þessu starfsári, verður frumsýnd um miðjan október. Meira
14. ágúst 2014 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Frami eða fjölskyldulíf

Undirrituð hefur frá upphafi fylgst spennt með þáttunum um lögreglurannsóknarkonurnar Scott og Bailey og haft nokkuð gaman af. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 377 orð | 12 myndir

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
14. ágúst 2014 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Jazzhátíð Reykjavíkur sett í dag í Hörpu

Jazzhátíð Reykjavíkur verður sett með pomp og prakt í dag. Listamenn hátíðarinnar og velunnarar ganga fylktu liði í skrúðgöngu niður Laugaveg undir stjórn Samúels Jóns Samúelssonar og að Hörpu. Lagt verður af stað frá Lucky Records við Hlemm kl. 17.30. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 20 orð | 1 mynd

Jersey Boys

Metacritic 54/100 IMDB 7. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Lauren Bacall fellur frá

Ein ástsælasta leikkona Hollywood, Lauren Bacall, lést á þriðjudaginn í íbúð sinni í New York, 89 ára að aldri. Meira
14. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6. Meira
14. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Stuttmynd Nönnu Kristínar sýnd á TIFF

Stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, leikkonu og leikstjóra, Tvíliðaleikur, Playing with Balls í enskri þýðingu, verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, sem hefst 4. september. Meira
14. ágúst 2014 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

Söngleikur Ívars Páls frumsýndur í NY

Revolution in the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter, söngleikur Ívars Páls Jónssonar í leikstjórn Bergs Ingólfssonar, var frumsýndur í gærkvöldi í Minetta Lane leikhúsinu í Greenwich Village í New York. Meira

Umræðan

14. ágúst 2014 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Menntun, póltík og menntapólitík

Eftir Lárus H. Bjarnason: "Því hvet ég mennta- og menningarmálaráðherra og nánustu ráðgjafa hans til þess að hugsa stórt, velja forgangsmálin af kostgæfni og sætta sig við að góðir hlutir gerast hægt." Meira
14. ágúst 2014 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Tvískinnungsvísur rassálfsins

Anna Marsibil Clausen: "Hún Anna er lítil, hún er (bráðum) 25 ára trítill með augun svo falleg og skær." Meira
14. ágúst 2014 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Vandræði vegna lífeyrissjóðanna

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Til skráðra fjármuna einstaklings úr sameignarsjóði eru engin erfðaréttarákvæði." Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Fríða Birna Andrésdóttir

Fríða Birna Andrésdóttir fæddist 17. mars 1974. Hún lést 23. júlí 2014. Fríða Birna var jarðsungin 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Gerða Kristín Hammer

Gerða Kristín Hammer fæddist á Ísafirði 24. mars 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Elín Jónína Hammer og Sigmundur Ingvarsson. Gerða átti einn hálfbróður, Ingvar Sigmundsson. Gerða giftist 6.6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Grétar Sveinn Þorsteinsson

Grétar Sveinn fæddist 14. júlí 1986. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ 2. ágúst 2014. Foreldrar Grétars Sveins eru Þorsteinn Egilson, f. 8. apríl 1957 og Eygló Ólafsdóttir, f. 29. janúar 1957. Systur hans eru Bára Þorsteinsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Ólafsson

Gunnar Friðrik Ólafsson, húsasmiður, fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1967. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Helga Erla Gunnarsdóttir, f. 7. apríl 1947, og Ólafur Friðriksson, f. 5. mars 1945. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

Halldóra Kristjánsdóttir

Halldóra Kristjánsdóttir fæddist 8. júní 1920. Hún lést 2. ágúst 2014. Útför hennar fór fram 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Sigurðardóttir

Helga Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 12. júní 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum 2. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Gróa Bjarney Salómonsdóttir frá Hóli í Önundarfirði, f. 19.4. 1897, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1724 orð | 1 mynd

Inga Margrét Pétursdóttir

Inga Margrét Pétursdóttir fæddist að Litla-Steinsvaði í Hróarstungu 8. maí 1921. Hún lést í Seattle í Bandaríkjunum 29. júlí 2014. Foreldrar Ingu voru hjónin Guðlaug Sigmundsdóttir, f. 19. apríl 1895, d. 26. október 1988 og Pétur Sigurðsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Oddfríður Bjarney Magnúsdóttir

Oddfríður Bjarney Magnúsdóttir, Fríða, fæddist 20. mars 1923. Hún lést 11. júlí 2014. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Runólfur Ingólfsson

Runólfur Ingólfsson fæddist 20. júní 1947. Hann andaðist 31. júlí 2014. Útför hans fór fram 9. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Sigrún Hauksdóttir

Sigrún Hauksdóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2. ágúst 2014. Sigrún var dóttir Hauks Sigurðssonar og Jóhönnu Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2014 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Stefanía Gísladóttir

Stefanía Gísladóttir fæddist 14. ágúst 1940 að Höfðabrekku í Mjóafirði. Hún lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi 31. júlí 2014. Foreldrar Stefaníu voru Gísli Björnsson, f. 1. júní 1908, d. 21. september 1996 og Hrefna Einarsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. ágúst 2014 | Daglegt líf | 297 orð | 2 myndir

Kaffisopi í svartri fjöru

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrir erlenda ferðamenn er upplifun að koma á svartan sand og sjá tilkomumikið brim,“ segir Mýrdælingurinn Guðni Einarsson í Þórisholti. Meira
14. ágúst 2014 | Daglegt líf | 597 orð | 2 myndir

Myndar litríkt Breiðholt

Í strætóstoppistöðinni í Mjódd er ljósmyndasýningin Litróf eftir Hrefnu Björgu Gylfadóttur. Myndefnið er litríkt mannlíf Breiðholtsins og er verkefni sem m.a. miðar að því að efla hverfisvitund og jákvæða ímynd. Meira
14. ágúst 2014 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Mæla ekki með að hlaupa lengra en 6,4 km á dag

Að hlaupa meira en 6,4 km daglega gæti reynst skaðlegt fyrir heilsuna. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn á ofþjálfun sem birtist í læknatímaritinu Mayo Clinic Proceedings, AFP-fréttaveitan greinir frá. Rannsakendur beindu sjónum að 2. Meira
14. ágúst 2014 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Veldu listaverk á netinu

Muses.is er vefsíða internet gallerísins, muses.is. Þar er að finna myndlist eftir áhugaverða og framsækna íslenska sem erlenda listamenn. Á vefsíðunni er hægt að skoða úrval málverka, ljósmynda, teikninga, eftirprentana, skúlptúra og plakata. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2014 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Rf3 e6 5. e3 Bb4 6. Bd3 O-O 7. O-O Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Rf3 e6 5. e3 Bb4 6. Bd3 O-O 7. O-O Bxc3 8. bxc3 d6 9. Rd2 e5 10. e4 Rc6 11. Bb2 He8 12. He1 Re7 13. f3 Rg6 14. Rf1 h5 15. Bc1 Rd7 16. Re3 Rf4 17. g3 Re6 18. d5 Rec5 19. Bc2 Bc8 20. Dd2 Rf8 21. Dg2 Rg6 22. Rf5 h4 23. Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 328 orð

Af fiskidegi og sólskinsveðri fyrir sunnan

Í allt sumar hafa Sunnlendingar barmað sér vegna vætu og sólarleysis. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 530 orð | 3 myndir

Afkastamikill höfundur og skákáhugamaður

Jón Þórarinn fæddist í Reykjavík 14.8. 1944 en ólst upp á Akureyri og átti þar heima til tvítugs. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Alís Elmarsdóttir , Katrín Tinna Magnúsdóttir og Arna Sigríður...

Alís Elmarsdóttir , Katrín Tinna Magnúsdóttir og Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir héldu tombólu við Samkaup í Hrísalundi. Þær söfnuðu 4.282 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Helgi Hálfdanarson

Helgi Hálfdanarson þýðandi fæddist í Reykjavík 14.8. 1911. Hann var sonur Hálfdanar Guðjónssonar, prófasts og alþm. á Breiðabólstað í Vesturhópi og síðar vígslubiskups Hólabiskupsdæmis, og Herdísar Pétursdóttur húsfreyju. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kristian Guttesen og Sigurbjörg Sæmundsdóttir voru gefin saman í...

Kristian Guttesen og Sigurbjörg Sæmundsdóttir voru gefin saman í hjónaband af Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanninum á Selfossi, föstudaginn 8. ágúst 2014. Heimili þeirra er að Miðgarði 4 á... Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristín Jóna Jónsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi, lauk prófum í ferðamálafræði og starfar við leikskóla. Maki: Guðjón Ólafur Guðbjörnsson, f. 1979, húsasmiður. Börn: Eygló Hulda, f. 2005, Andri Hrafn, f. 2008, og Elías Máni, f. 2013. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Kærastan undirbýr óvissuferðina

Hann vinnur sjálfstætt sem kvikmyndagerðarmaður ásamt því að stunda nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Magnús Torfi Magnússon

30 ára Magnús ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði, lauk diplomaprófi í kvikmyndagerð og er verslunarstjóri í ELKO. Systkini: Guðleif Harðardóttir, f. 1979, Álfrún Harðardóttir, f. 1980, og Kristjana Magnúsdóttir, f. 1975. Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Umbun er borgun , endurgjald , viðurkenning , laun . Til umbunar og með greini umbunin . „Skyldi ég fá umbun á himnum fyrir góðverk mín hér á jörðu?“ Orðið er skrítið og mörgum þykir eðlilegast að skipta því „um-bun“. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurgeir H. Ólafsson

30 ára Sigurgeir ólst upp á Siglufirði, býr þar, lauk prófi í rafiðnum og er sjómaður. Maki: Ása Guðrún Sverrisdóttir, f. 1979, lyfjatæknir. Börn: Hanna María, f. 2011, og Ólafur Kári, f. 2013. Foreldrar: Ólafur Haukur Kárason, f. Meira
14. ágúst 2014 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhanna Jóhannesdóttir 90 ára Elísabet Sigurjónsdóttir Jóhanna Óskarsdóttir 85 ára Edda Lövdal Ketill Vilhjálmsson Magnús Kristjánsson Margrét Helgadóttir Pétur Erlendsson Pétur Guðfinnsson 80 ára Gunnar Emil Pálsson 75 ára Bjarney Sigurðardóttir... Meira
14. ágúst 2014 | Fastir þættir | 179 orð

Upplýsingastríðið. Önnur grein. V-AV Norður &spade;53 &heart;Á76...

Upplýsingastríðið. Önnur grein. Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 72 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Eftirminnilegir sólskinsdagar Sólskinsdagar eru eftirminnilegri en rigningavikur/-mánuðir. Ætli það sé þess vegna sem við bölvum rigningunni á hverju sumri? Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 296 orð

Víkverji

Það er bæði hollt og mannbætandi að stíga stöku sinnum út fyrir þægindahringinn svokallaða. Koma sjálfum sér í nýjar og stundum ókunnar aðstæður sem fá hjartað til þess að slá ögn hraðar. Meira
14. ágúst 2014 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1784 Suðurlandsskjálftar. Miklir landskjálftar urðu þennan dag og tveimur dögum síðar í Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Hundrað bæir hrundu til grunna, margt fólk var grafið upp úr rústunum og þrír týndu lífi. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2014 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

2. deild karla Njarðvík – Dalvík/Reynir 2:0 Björn Axel Guðjónsson...

2. deild karla Njarðvík – Dalvík/Reynir 2:0 Björn Axel Guðjónsson 2., Andri Fannar Freysson 32. Rautt spjald : Sveinn Óli Birgisson 70. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Afturelding ekki með

Afturelding hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Olís-deild kvenna í handbolta fyrir komandi tímabil. Mótanefnd HSÍ hefur móttekið tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar þess efnis. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. ágúst 1942 Golfsamband Íslands er stofnað. Það er í dag, 72 árum síðar, elsta sérsambandið innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 14. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

„Mig langar bara að komast í gang aftur“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er með allt í biðstöðu. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Enn möguleiki á umspili

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég setti mér það markmið að reyna að fara reglulega út að hlaupa í...

Ég setti mér það markmið að reyna að fara reglulega út að hlaupa í sumar. Það hefur gengið svona upp og ofan, en það er allavega komið á prent núna svo ég get illa svikist undan fram á haustið. Sjáum til með það. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Fagnar ráðningu Dags

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, fagnar ráðningu Dags Sigurðssonar í starf þjálfara þýska karlalandsliðsins í handknattleik en gengið var frá ráðningu Dags í starfið í fyrradag. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 268 orð | 2 myndir

Gabonbúinn Pierre Aubemeyang fagnaði marki sínu fyrir Borussia Dortmund...

Gabonbúinn Pierre Aubemeyang fagnaði marki sínu fyrir Borussia Dortmund gegn Bayern München í þýska Ofurbikarnum í gær á undarlegan hátt, þegar hann setti upp grímu eins og Köngulóarmaðurinn. Aubemeyang skoraði síðara mark Dortmund í 2:0-sigri á Bayern. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 335 orð

ÍBV fagnar þungri refsingu frá KSÍ

ÍBV var í gær sektað um 150 þúsund krónur af KSÍ vegna framkomu eins stuðningsmanns liðsins á leik gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í lok síðasta mánaðar. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Fylkisvöllur: Fylkir – ÍBV 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Fylkisvöllur: Fylkir – ÍBV 18.00 Norðurálsv.: ÍA – Selfoss 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – FH 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Tvær úr SH á EM í sundi

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkonur úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, halda utan til Þýskalands á morgun en þær verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem haldið verður í Berlín. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 100 orð

Úrslit sem henta Íslandi

Vonir Íslands um að komast á Evrópumót karla í körfuknattleik á næsta ári jukust í gær þegar Bosnía vann Bretland í Koparkassanum í London, 80:67. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Vaxmynd af Manuel Neuer

Manuel Neuer markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja verður ódauðlegur í formi vaxmyndar sem komið verður upp af honum í Madame Tussaud-safninu í Berlín. Talsmaður safnsins greindi frá þessu í gær. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Verulega stór áfangi

EM í frjálsum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Væntir mikils af Costa

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að spænski framherjinn Diego Costa, sem Lundúnaliðið keypti frá Atlético Madrid í sumar, muni færa liðinu meira en bara mörk. Meira
14. ágúst 2014 | Íþróttir | 637 orð | 3 myndir

Yfirburðamennirnir Farah og Harting

EM í frjálsum Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Breski hlauparinn, Mo Farah undirstrikaði yfirburði sína endanlega í gærkvöld í 10. Meira

Viðskiptablað

14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 109 orð | 2 myndir

Atvinnugreinin 30-40% of stór

Verslun með byggingarvörur er 30-40% of stór því að yfirskuldsett fyrirtæki fóru ekki í þrot eftir hrun. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar um 0,9 prósentustig

Vinnumarkaður Talsverður bati var á vinnumarkaði á öðrum fjórðungi en samkvæmt nýjum hagtölum frá Hagstofunni fækkaði atvinnulausum um 0,9 prósentur miðað við sama tímabil 2013. Á öðrum ársfjórðungi 2014 voru að meðaltali 11. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 612 orð | 3 myndir

„Alltof áhættusamt“ fyrir skattborgara

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir tilskipun Evrópusambandsins um innistæðutryggingar ekki ganga upp hér á landi. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 2381 orð | 1 mynd

„Atvinnugreinin er holdsveik“

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verslun með byggingarvörur er 30-40% of stór, að mati stofnanda Múrbúðarinnar, og rekur hann það til þess að bankar hafi afskrifað miklar skuldir af fyrirtækjum í stað þess að leyfa þeim að fara í gjaldþrot. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Brotið „stórkostlegt hirðuleysi“

Stofnandi vogunarsjóðsins Boreas Capital var fyrr í sumar dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 21 milljón króna í sekt vegna skattsvika. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Daði og Böðvar ráðnir framkvæmdastjórar

Fóðurblandan Daði Hafþórsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra framleiðslusviðs Fóðurblöndunnar og mun hann verða ábyrgur fyrir fóðurframleiðslu- og tæknimálum. Fram kemur í tilkynningu að Daði hefur starfað sl. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Donald Trump hefur fulla trú á Indlandi

„Peningarnir munu flæða til Indlands,“ sagði auðkýfingurinn Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni. Hann hyggst opna þar... Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Eignarnám rússneska olíufélagsins Yukos

Ekki er vitað til þess að hafðar hafi verið uppi viðlíka skaðabótakröfur og í umræddum málum og aldrei hafa jafnháar skaðabætur verið dæmdar. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Fara fram hjá reglum

Fjármálastarfsemi Breski bankinn HSBC hefur ákveðið að verðlauna fimmtán af æðstu stjórnendum bankans með fastri launarisnu eða dagpeningum (e. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 706 orð | 1 mynd

Framhald í næsta þætti

Ársreikningum fyrirtækja er jafnframt ætlað að segja sögu, þó að ekki sé hún í öllum tilvikum jafn spennandi og sögurnar af Jack Bauer. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 828 orð | 2 myndir

Færa uppskriftir inn í 21. öldina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirtækið Gracipe hyggst breyta því hvernig uppskriftir eru settar fram. Í stað flókins texta koma skýrar og auðskiljanlegar myndir. Hugmyndin kviknaði upp úr skólaverkefni í Hollandi. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd

Gætu stækkað markaðssvæði fersks fisks svo um munar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framkvæmdastjóri Bluebird Cargo segir góðar fragtflugsleiðir í boði á markaði í Mið-Austurlöndum og Asíu, ef íslenskir fiskframleiðendur finna þar kaupendur. Flutningar á fiski með flugi til Bandaríkjanna hafa aukist en óvíst með þróunina í Evrópu á næstu misserum. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

HS Orka hagnast um 715 milljónir króna

Orkumál Orkufyrirtækið HS Orka hagnaðist um 715 milljónir króna á fyrri árshelmingi 2014, samanborið við 1.480 milljón króna tap á sama tímabili árið áður. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Kona sem syndir gegn straumnum

Bókin Sophia Amoruso hefur á skömmum tíma orðið að áberandi andliti í tískuheiminum. Henni skaut hratt upp á stjörnuhiminn viðskiptalífsins þegar netverslun hennar Nasty Gal sló í gegn. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 219 orð

Kreppan endalausa

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er tekið að fjara mjög undan hinum veikburða efnahagsbata á evrusvæðinu. Kastljós fjárfesta beinist að þessu sinni einkum að stærstu hagkerfum myntsvæðisins. Ítalska hagkerfið siglir á ný inn í samdráttarskeið. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Ljós fylgir skuggabönkum

Ekki fer öll skuggabankastarfsemi fram fyrir luktum dyrum eða í skjóli nætur, þrátt fyrir að nafnið sé tortryggilegt. Hún á það til að varpa ljósi á það sem fram fer í atvinnulífinu. Forsíðufrétt Viðskiptamoggans í dag er ágætt dæmi um það. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Allt frítt á Dirty Burger Skuldauppgjörinu lokið Vara við afnámi... Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 1596 orð | 6 myndir

Norski olíusjóðurinn lætur til sín taka

Eftir Richard Milne og Jonathan Guthrie í London Ákvörðun norska olíusjóðsins um að vera enn virkari fjárfestir mun hafa áhrif á hvernig aðrir stofnanafjárfestar beita sér. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 82 orð | 6 myndir

Notalegt andrúmsloft á Around Iceland

Það er nóg um að vera í Around Iceland á Laugaveginum um þessar mundir, enda stendur ferðamannatímabilið nú sem hæst. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Ný stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga

FVH Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur verið kjörin fyrir starfsárið 2014-2015. Fjórir nýir tóku sæti í stjórninni í stað þeirra sem gengu úr stjórn en kosið er í embætti stjórnar á tveggja ára fresti. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Pétur hefur keypt Höfðatorgslóðir af Íslandsbanka

Fasteignir Pétur Guðmundsson, forstjóri og eigandi verktakafyrirtækisins Eyktar, hefur keypt hlut Íslandsbanka í félögunum Höfðatorg ehf., BE eigna ehf. og Höfðahótela ehf. Þau eiga reitina við Höfðatorg sem eru í byggingu eða eru enn óbyggðir. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 503 orð | 3 myndir

Rússland er sá markaður sem vex hraðast

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hagsmunir Íslendinga felast í því að Rússlandsmarkaður haldist opinn, segir í greiningu Íslenska sjávarklasans. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Skiptir máli að taka sig ekki of alvarlega

Eitthvað hefur Ingibjörg Ólafsdóttir verið að gera rétt í vinnunni því Radisson Blu Hótel Saga hefur verið að raka til sín verðlaununum. Nú síðast fékk hótelið sem Ingibjörg stýrir viðurkenningu World Travel Awards. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Staðan grafalvarleg

Ríkisfjármál Það stefnir í verulegan halla á rekstri ríkisins og er enn langur vegur að markmið fjárlaga náist. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Sterk staða bankanna

Bankar Íslensku bankarnir koma vel út úr könnun The Banker, tímarits á vegum Financial Times, og hafa bætt stöðu sína á milli ára, segir í umfjöllun hagfræðideildar Landsbankans. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Uppreisn hlutabréfaeigenda

Ákvörðun norska olíusjóðsins að beita sér í meira mæli á aðalfundum markar þáttaskil í hluthafamenningu... Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Varalitur fyrir konurnar á toppnum

Stöðutáknið Það eru ekki bara karlar sem þykir gaman að eignast stöðutákn sem samræmast árangri þeirra í lífi og starfi. Konur sem hafa klifrað upp metorðastigann mega líka spreða í eitthvað dýrt, glansandi og fínt, og njóta ávaxta erfiðsins. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Veikburða efnahagsbati í Evrópu

Lítill hagvöxtur á evrusvæðinu gefur til kynna að Evrópski seðlabankinn þurfi að ganga lengra í aðgerðum... Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Verktakar allra landa sameinist!

Vefsíðan Stjórnendum og frumkvöðlum er oft vandi á höndum þegar þarf að úthýsa einstökum verkefnum í rekstrinum. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

VERT festir kaup á Expo

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is VERT markaðsstofa hefur fest kaup á Expo af Festi. Fyrirtækið kemst þar með í hóp stærstu auglýsingastofa landsins. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Vill losna undan samningum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is HS Orka vill losna undan orkusölusamningi frá 2007 við Norðurál vegna fyrirhugaðs álvers í Helguvík. Meira
14. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Völd trufla tímaskynið

Vinnustaðamál Finnst þér tíminn alltaf vera af of skornum skammti? Hefurðu nagandi áhyggjur af að þér endist ekki tími til að klára verkefnin framundan fyrir skilafrest? Þá er líklegt að þú sért ekki mjög valdamikill á vinnustaðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.