Greinar þriðjudaginn 6. janúar 2015

Fréttir

6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð

Auglýst eftir umsóknum úr Veiðikortasjóði um styrki til vöktunar og rannsókna

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði til vöktunar og rannsókna á stofnum villtra dýra sem heimilt er að veiða. Til úthlutunar eru tekjur af sölu veiðikorta til skotveiðimanna 2014. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Aukin tíðni einkenna í öndunarfærum í kjölfar eldgossins

Fyrstu niðurstöður nýrrar rannsóknar á langtímaáhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 benda til þess að gosið hafi haft áhrif á tíðni einkenna í öndunarfærum á Suðurlandi, og að áhrif gossins verði meiri eftir því sem nær dragi upptökum þess. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 550 orð | 4 myndir

Áhrif eldgossins á heilsufar könnuð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrstu niðurstöður rannsókna um afleiðingar eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010 á heilsufar til lengri tíma benda til þess að gosið hafi haft áhrif á tíðni einkenna í öndunarfærum á Suðurlandi. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Birta Snjókoma gerir ökumönnum oft erfitt fyrir, en þurfi fólk að vera á ferðinni í ófærðinni er aðalatriðið að vera á vel útbúnum bílum og gæta þess að snjór hylji hvorki útsýni, ljós né... Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Ávinningur af útboði tímans virði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, segir að vísbending sé um að a.m.k. 60% af innkaupum ríkisins á árinu 2013 hafi verið í samræmi við rammasamninga sem í gildi voru á því ári og innan laga um opinber innkaup. Meira
6. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

„Getum ekki tekið við fleira fólki“

Embættismenn Sameinuðu þjóðanna létu í gær í ljósi áhyggjur af áhrifum nýrra reglna sem settar hafa verið í Líbanon til að draga úr straumi flóttafólks frá grannríkinu Sýrlandi vegna borgarastríðsins þar. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

„Verulegar áhyggjur af ástandinu“

Guðni Einarsson Ingileif Friðriksdóttir „Ég hef verulegar áhyggur af ástandinu á meðan læknaverkfallið stendur,“ sagði Birgir Jakobsson, landlæknir, sem tók við embætti 1. janúar s.l. „Áhrifin eru verst fyrir sjúklingana. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Borgin hirðir ekki jólatré borgarbúa

Reykjavíkurborg mun ekki hirða jólatré frá borgarbúum í ár eins og nokkur undanfarin ár, að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu borgarinnar. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Brennurústir fjarlægðar eftir áramótin

Rústum brennunnar sem haldin var á Geirsnefi um áramótin var mokað burt í gær. Þrettándinn er í dag og víða verða jólin og síðasti jólasveinninn kvödd á viðeigandi hátt. Brennur verða m.a. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eignarhaldsfélaginu Andvöku slitið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Eignarhaldsfélaginu Andvöku hefur verið slitið og allt eigið fé þess, tæpar sex hundruð milljónir, greitt eigendum félagsins. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir Jac. Meisner í Hollandi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Skipafélagið Eimskip hefur keypt hollenska flutningsmiðlunarfyrirtækið Jac. Meisner Internationaal Expeditiebedrijf B.V. og hyggst með því meðal annars styrkja stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Elín Ólafsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi

Elín G. Ólafsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og kennari, lést á Landspítalanum 2. janúar s.l., 81 árs að aldri. Elín fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1933. Meira
6. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Endurspeglar vöxtinn í þróunarlöndum

Frans páfi skipaði tuttugu nýja kardínála á sunnudaginn var og þar af koma þrettán frá Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku. Talið er að eitt af markmiðum páfa með valinu á kardínálum hafi verið að endurspegla vöxt kaþólsku kirkjunnar í þróunarlöndum. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Flugliðum fjölgar í háloftunum

Flugfreyjum og flugþjónum hjá flugfélaginu WOW air fjölgar um 50 í sumar. Á síðasta ári voru 100 manns í þessum störfum en verða 150 í sumar. Flugliðarnir eru ráðnir úr hópi fólks sem sótti um á síðasta ári. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast við hús Vigdísar

Framkvæmdir við hús Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands hefjast innan skamms. Byggingin hefur verið fjármögnuð með sjálfsaflafé heima og erlendis og m.a. lagði A.P. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fundað verður í þrígang á Vestfjörðum

Komið er að stefnumótunarvinnu fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015 til 2019 en slíkt er gert í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaga. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Glórulaust að ganga ekki frá aðildarumsókninni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Gætu átt rétt á frádrætti vegna taps

Eigendur félaga sem skráð voru í svokölluðum lágskattaríkjum á árunum 2010-2012 og fyrri hluta ársins 2013 gætu átt rétt á skattalegum frádrætti nokkur ár aftur í tímann. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Harður árekstur á Suðurnesjum

Harður árekstur varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrrakvöld þegar tvær bifreiðar skullu saman á gatnamótum Reykjanesbrautar og Flugvallarvegar. Í tilkynningu um atvikið var þess getið að loftpúðar hefðu sprungið út. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hundslappadrífa í höfuðborginni

Þó veðrið geti verið óútreiknanlegt komast veðurfræðingar oft glettilega nálægt því að spá um hvaða áhrif lægðir og hæðir hafa á veðrið á hinum ýmsu stöðum landsins hverju sinni. Á næstunni má gera ráð fyrir nokkrum umhleypingum. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Krabbameinsdeild lokað vegna nóróveiru

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Legudeild krabbameinslækninga á Landspítalanum var lokað fyrir innlögnum á laugardag vegna nóróveirusýkingar. Þrír sjúklingar á deildinni hafa greinst með veiruna, og þrír til viðbótar hafa sýnt einkenni. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Leita loðnu fyrir norðan land og vestan

Fyrstu skipin voru í gærkvöldi komin norðaustur fyrir land í leit að loðnu. Fregnir bárust frá einu skipanna um að hugsanlega væri að finna loðnu norður af Melrakkasléttu. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Maður áreitti konu margvíslega

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms frá 19. desember s.l. um nálgunarbann. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 9. desember s.l. um að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni í hálft ár. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Mikið sjálfsaflafé leggur grunninn að húsi Vigdísar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Framkvæmdir við hús Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands hefjast á næstunni. Auglýst var eftir tilboðum í verkið um liðna helgi. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Minni aukning til vega en að var stefnt

Þótt fjárveitingar til vegagerðar hafi verið auknar í fjárlögum þessa árs, frá síðasta ári, nemur aukningin aðeins um helmingi þeirra þriggja milljarða sem gert var ráð fyrir að bæta við í óafgreiddri samgönguáætlun fyrir árið. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Missti fíkniefni á gólf lögreglustöðvarinnar

Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu um liðna helgi poka með hvítu efni í anddyri lögreglustöðvarinnar í Keflavík. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð

Nafn höfundar misritaðist Í sérblaði Morgunblaðsins um skóla og námskeið...

Nafn höfundar misritaðist Í sérblaði Morgunblaðsins um skóla og námskeið sem kom út á mánudag misritaðist nafn höfundar einnar ljósmyndar í umfjöllun um Ljósmyndaskólann. Var Ellen Inga Hannesdóttir ranglega nefnd Elín. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Norðurál útskrifar úr framhaldsnámi

Þrjátíu og fjórir nemendur útskrifuðust frá Stóriðjuskóla Norðuráls í desember, sextán úr grunnnámi og átján úr framhaldsnámi. Skólinn hefur verið starfræktur frá 2012 en þetta er í fyrsta sinn sem hópur útskrifast úr framhaldsnámi við skólann. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýir vegir eru alltaf öruggari

„Það er ánægjuleg þróun í umferðaröryggismálum þjóðarinnar,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri. Á síðasta ári létust fjórir í þremur banaslysum. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýr prófastur tekur við

1. febrúar næstkomandi verða prófastsskipti í Kjalarnessprófastsdæmi. Þá lætur sr. Gunnar Kristjánsson af embætti prófasts sem hann hefur gegnt frá 1. apríl 1997. Við prófastsembættinu tekur sr. Þórhildur Ólafs, prestur í Hafnarfjarðarkirkju. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Næg verkefni fyrir viðhaldsféð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir að næg verkefni verði fyrir þá fjármuni sem ríkissjóður bætir við vegafé í ár, ekki síst við viðhaldsverkefni. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð

Of naumur tími til samþykkis

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjórum einstaklingum hafi ekki verið veittur nægur tími til að kynna sér samþykkisgögn sem voru send þeim vegna öflunar Íslenskrar erfðagreiningar á lífsýnum. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Reynir að losna úr logandi víkingaskipi

Kanadíski sjónhverfingamaðurinn og Vestur-Íslendingurinn Dean Gunnarson ætlar í dag að reyna að losa sig úr hlekkjum um borð í brennandi víkingaskipi og synda í land fyrir aftan tónlistarhúsið Hörpu í Reykjavík. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Stóru póstarnir eftir í gær

Guðni Einarsson Hólmfríður Gísladóttir Samningafundur lækna og ríkisins hjá ríkissáttasemjara stóð enn þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óvíst var hve lengi yrði haldið áfram. Fundinum var haldið áfram kl. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stuðningsmönnum boðið til Katar

„Okkur barst boð frá Katar um að senda 20 manns frá Íslandi til þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu og styðja við bakið á íslenska landsliðinu. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Systkinin eru nú orðin 501 árs

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heilsan er ágæt og ég hef nóg við að vera. Eftir hjartaáfall fyrir allmörgum árum fór ég í aðgerð og þar var dyttað aðeins að mér. Meira
6. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 622 orð

Telja þrívíddarprentara geta valdið straumhvörfum

París. AFP. | Líklegt er að þrívíddarprentarar valdi straumhvörfum í hergagnaframleiðslu og breyti stefnu ríkja í utanríkismálum þegar fram líða stundir, að mati tæknisérfræðinga. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Tungumelar auglýstir til sölu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsbankinn, eigandi Ístaks, hefur auglýst til sölu land á Tungumelum í Mosfellsbæ sem ætlað er sem athafnasvæði. Landið er alls rúmir 122 hektarar að stærð og skipulagt að hluta. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 736 orð | 4 myndir

Turnarnir tveir standa styrkir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þau eru að skrifa mjög ólíkar sögur og þau ná að höfða til mjög ólíkra hópa. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Týr hefur komið að björgun fleiri en 2.000 flóttamanna

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Varðskipið Týr hefur komið að björgun fleiri en 2.000 flóttamanna á Miðjarðarhafi í fimm tilvikum síðasta mánuðinn. Meira
6. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vilja selja „Athafnaland“ í heilu lagi

Landsbankinn vill helst selja „Athafnaland“ Ístaks á Tungumelum í Mosfellsbæ í einu lagi. Landið sem er samtals 122 hektarar að stærð hefur verið auglýst til sölu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2015 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Að anda að sér fersku lofti

Pólska ljóðskáldið Stanislaw Baranczak lést fyrir áramót í Bandaríkjunum. Útgáfa á verkum Baranzcaks var bönnuð í Póllandi á áttunda áratugnum og birti hann þau neðanjarðar eftir það. Meira
6. janúar 2015 | Leiðarar | 286 orð

Árvekni áfram

Banaslys í umferðinni hafa í áratugi ekki verið færri en í fyrra Meira
6. janúar 2015 | Leiðarar | 313 orð

Öfugmælavísur

Spunamenn spruttu fram við sjálfsagða yfirlýsingu forsætisráðherra Meira

Menning

6. janúar 2015 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Árinu fagnað með fagurri skrift

Í Japan er hefð fyrir því að fagna nýju ári með því að draga fagurlega upp hefðbundið myndletur eða kalligrafíu og spreytir fólk sig þá til að mynda á ritun ljóða eða annarra stemninga. Í Tókýóborg söfnuðust rúmlega 3. Meira
6. janúar 2015 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Flytja lög úr nótnabók Andrésar Þórs

Kvartett gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar leikur á fyrsta djasskvöldi ársins á Kex hosteli í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.30 og standa í um tvær klukkustundir með hléi. Meira
6. janúar 2015 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Halda tónleika til heiðurs Zetterlund

Djassdúettinn 23/8 heldur tónleika til heiðurs sænsku djasssöngkonunni Monicu Zetterlund á laugardaginn, 10. janúar, kl. 20 í Norræna húsinu. Meira
6. janúar 2015 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Hobbitinn bifast ekki

Lokahluti þríleiksins um Hobbitann sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R.Tolkiens, Hobbitinn: Bardagi herjanna fimm , er sú kvikmynd í bíóhúsum landsins sem skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina, aðra helgina í röð. Meira
6. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Hver er þessi Paul McCartney?

Og enn af Bítlinum Paul McCartney. Á nýársdag kom óvænt út lag með honum og rappstjörnunni Kanye West, „Only One“, sem nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum enda saman komnar tvær stórstjörnur í heimi tónlistar. Meira
6. janúar 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Lítt hrifinn af Bítlanámskeiðum

Bítillinn Paul McCartney gefur lítið fyrir sérstök námskeið háskóla sem helguð eru tónlist Bítlanna og nemendur í tónlistarfræðum geta sótt, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. McCartney segir slík námskeið fáránleg. Meira
6. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Muldrandi erfingjar

Það var með mikilli eftirvæntingu sem undirrituð settist fyrir framan sjónvarpsskjáinn á nýársdag til að fylgjast með fyrsta þætti af Erfingjunum á DR1. Þá bar svo við að undirrituð skildi varla helminginn af því sem leikararnir sögðu. Meira
6. janúar 2015 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Mælt með sýningu íslenskra listamanna

Gagnrýnandi The L Magazine, vinsæls tímarits um mannlíf og menningu í New York, valdi sýninguna „Iceland: Artists Respond to Place“ í Scandinavia House sem eina af fjórum athyglisverðustu sýningum borgarinnar um áramót. Meira
6. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 72 orð | 5 myndir

Nemendagalleríi Listaháskóla Íslands, Kaffistofunni á Hverfisgötu, var...

Nemendagalleríi Listaháskóla Íslands, Kaffistofunni á Hverfisgötu, var breytt í sólarströnd um um liðna helgi fyrir myndlistarsýninguna Wish you were here sem Rakel Mjöll Leifsdóttir og Birgir Sigurjón Birgisson stóðu að. Meira
6. janúar 2015 | Bókmenntir | 656 orð | 3 myndir

Orð sem smjúga merg

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Teikningar eftir Birtu Fróðadóttur. JPV útgáfa, 2014. 81 bls. Meira
6. janúar 2015 | Bókmenntir | 586 orð | 2 myndir

Saga af vináttu nóbelsskáldsins og prestsins

Í nýútkominni bók sinni, Skáldungur: Sjö ára fræðaslóð, lýsir Gísli H. Kolbeins á áhugaverðan hátt sjö ára samleið föður síns, séra Halldórs Kolbeins, og nóbelsskáldsins Halldórs Kiljans Laxness. Meira
6. janúar 2015 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Verk Páls Ragnars flutt í Berlínarfílharmóníunni

Dämmerung fyrir sópran og strengjasveit, nýtt verk eftir Pál Ragnar Pálsson tónskáld, var flutt í Fílharmóníunni í Berlín í fyrradag af söngkonunni Tui Hirv og strengjasveit þýsk-skandinavísku fílharmóníunnar, Deutsch–Skandinavische... Meira

Umræðan

6. janúar 2015 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Hækkun í haga

Eftir Steingrím Ara Arason: "„ ... þegar umframkomugjöldin voru tekin inn í gjaldskrána með samningnum sem tók gildi 1. janúar 2014 hækkaði vísitalan í stað þess að lækka.“" Meira
6. janúar 2015 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Laxeldi og strokulaxar

Eftir Óðin Sigþórsson: "„Af þessu leiðir að engin ný rekstrarleyfi í laxeldi verða gefin út á næstu árum.“" Meira
6. janúar 2015 | Velvakandi | 43 orð | 1 mynd

Takið til

Ég vil beina því til þeirra sem sprengdu hressilega upp á gamlárskvöld að fara nú út og tína saman ruslið ef það hefur ekki þegar verið gert. Flugelda- og tertuleifar á víð og dreif á götum borgarinnar eru sjónmengun að mínu mati.... Meira
6. janúar 2015 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Ungur maður hættir í vinnunni

Nú hillir undir að það sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa kviðið um árabil sé að verða að veruleika. Fyrirliðinn, Steven George Gerrard, hefur tilkynnt að yfirstandandi tímabil sé hans síðasta í herbúðum félagsins. Meira

Minningargreinar

6. janúar 2015 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Anna Chr. Hansen

Anna Chr. Hansen fæddist 5. mars 1927. Hún lést 29. desember 2014. Foreldrar hennar voru Margrét Finnbjörnsdóttir Hansen og Rudolf Theil Hansen. Auk Önnu áttu þau Halldóru Rögnu, Steinunni Þuríði, Ölmu Elísabetu og Gunnlaug Hrein. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2015 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorleifsson

Guðmundur Þorleifsson fæddist í Hafnarfirði 14. janúar 1920. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. desember 2014. Foreldrar Guðmundar voru Sigríður Jakobsdóttir, f. 2. ágúst 1883, d. 31. janúar 1960 og Þorleifur Teitsson, f. 27. júní 1878, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2015 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Fr. Jóhannsson

Gunnlaugur Fr. Jóhannsson fæddist á Akureyri 22. nóv. 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri 27. des. 2014. Foreldrar voru Jóhann Þorsteinn Friðfinnsson, skipstjóri á Akureyri, og k.h. Haflína Helgadóttir húsfreyja frá Gili í... Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2015 | Minningargreinar | 5276 orð | 1 mynd

Tómas Árnason

Tómas Árnason fæddist á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð 21. júlí 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi á aðfangadag jóla, 24. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Árni Vilhjálmsson, f. 9.4. 1893, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 641 orð | 4 myndir

Gætu átt fé inni hjá skattinum

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Fjölmörg íslensk félög og einstaklingar gætu átt rétt á skattalegum frádrætti nokkur ár aftur í tímann, samkvæmt úrskurði yfirskattanefndar frá síðasta ári. Meira
6. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Ný stjórn tekur við hjá Fjármálaeftirlitinu

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Ástu Þórarinsdóttur nýjan formann stjórnar Fjármálaeftirlitsins. Ásta er framkvæmdastjóri Evu ehf., móðurfélags Sinnum, sem starfar á velferðarsviði. Meira
6. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Vænta mikillar fjölgunar farþega

Farþegum fjölgaði hjá bæði Iceandair og WOW air á síðasta ári og stefna bæði félög á að flytja enn fleiri farþega á árinu 2015. Meira

Daglegt líf

6. janúar 2015 | Daglegt líf | 947 orð | 5 myndir

Íslenskar jurtir góðar á þessum árstíma

Eftir áramót, þegar fólk hefur dögum saman setið veislur og borðað margsinnis yfir sig, finna margir fyrir þreytu og eru bólgnir af uppsöfnuðum vökva í líkamanum eftir át á reyktu kjöti, salti og sykri. Meira
6. janúar 2015 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Kveðjið jólin með því að njóta þrettándagleði um allt land

Nú þegar jólum lýkur formlega verður víða um land fagnað með brennum, flugeldum og skemmtidagskrá. Á Akureyri verður Þrettándagleði Þórs haldin við Bogann og hefst kl. 17 þegar kór Glerárkirkju tekur á móti gestum með söng fyrir utan Bogann. Meira
6. janúar 2015 | Daglegt líf | 349 orð | 1 mynd

Sigra eða verða minni maður ella

Nú þegar við erum rétt nýskriðin yfir áramót eru margir sem nota tímamótin til að líta yfir farinn veg og í eigin barm og huga að því sem betur má fara. Á vefsíðunni doktor.is er sagt frá áramótum og áramótaheitum en þar kemur t.d. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2015 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. Bg5 e6 6. cxd5 exd5 7. g3 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. Bg5 e6 6. cxd5 exd5 7. g3 Be7 8. Bg2 0-0 9. Hd1 He8 10. Rf3 Re4 11. Bf4 Bd6 12. 0-0 Bxf4 13. gxf4 Rxc3 14. bxc3 Rc6 15. Kh1 Df6 16. e3 Ra5 17. Re5 Had8 18. Hg1 Bc8 19. Bf1 Bf5 20. Bd3 Bxd3 21. Dxd3 Rc6 22. Meira
6. janúar 2015 | Í dag | 268 orð

Af hetjutenórum, sláturfénaði og jólasveinum

Húnn Snædal skrifaði til gamans á jólakort fyrir 30 árum: Á þessum jóla darradans dálítið er ég lúinn ég hlakka því til þrettándans þá eru jólin búin. Hetjutenórarnir héldu norður og sungu í Hofi á Akureyri. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

„Mæti seint í vinnuna og hætti snemma“

Örn Erlendsson, forstjóri sjávarafurðafyrirtækisins Triton ehf., stundaði nám í milliríkjaviðskiptum í Austur-Berlín og stofnaði sitt eigið útflutningsfyrirtæki árið 1977. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Eggert Ármann Ármannsson

30 ára Eggert ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk lögfræðiprófi frá HA og er sérfræðingur hjá Valitor. Maki: Þóra Sigurðardóttir, f. 1987, í MEd-námi við HÍ. Foreldrar: Ármann Jóhannesson, f. Meira
6. janúar 2015 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfirði Karen Lilja Hafdal Kristinsdóttir fæddist 11. apríl 2014...

Hafnarfirði Karen Lilja Hafdal Kristinsdóttir fæddist 11. apríl 2014. Hún vó 3.410 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristinn Sveinn Pálsson og Fjóla Rún Hafdal Jónsdóttir... Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Jóna Kristín Guttormsdóttir

40 ára Jóna Kristín ólst upp í Vestur-Húnavatnssýslu, býr í Hafnarfirði, starfar hjá Remax Senter og stundar nám í viðskiptafræði við HÍ. Maki: Þór Snær Sigurðsson, f. 1973, kerfisstjóri og grafískur hönnuður. Dóttir: Kristjana Björg, f. 2001. Meira
6. janúar 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Dreitill , með i -i, segir ÍO að sé „skvetta, lögg, smásopi“. Það lítur meinleysislega út. En sögnin að dreita merkti til forna að neyða e-n til að drita . Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Freyr Sigurðsson

40 ára Ólafur býr í Reykjavík, stundaði nám í iðnaðartæknifræði og rekur veitingastaðinn Icelandic Fish and Chips í Reykjavík. Maki: Berglind Guðný Kaaber, f. 1983, starfar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Börn: Oliver Örn, f. 2002, Elísa Ýr, f. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 626 orð | 3 myndir

Skerfirðingar eru með hjartað í Vatnsmýrinni

Greta Björg fæddist í Reykjavík 6.1. 1975 og hefur átt heima í Vesturbænum nánast alla tíð, lengst af í Skerjafirði þar sem hún býr nú. Hún var í Landakotsskóla og Hagaskóla og lauk stúdentsprófi frá MH 1994. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Skúli Thoroddsen

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6.1. 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju. Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Stokkhólmi Amélie Einarsdóttir fæddist 5. júní 2014, hún vó 3.024 g og...

Stokkhólmi Amélie Einarsdóttir fæddist 5. júní 2014, hún vó 3.024 g og var 49 cm. Foreldrar hennar eru Kolbrún Aronsdóttir og Einar Björgvin Eiðsson... Meira
6. janúar 2015 | Árnað heilla | 142 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gróa Jóelsdóttir Júlíus Jón Daníelsson Þórunn Þorvaldsdóttir 85 ára Frímann Frímannsson Ingólfur Björnsson Jón Magnús Árnason Sveinsína Guðmundsdóttir 80 ára Erna Erlendsdóttir Hrefna Valtýsdóttir Hulda Margrét Eggertsdóttir Ragnheiður... Meira
6. janúar 2015 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji endaði árið 2014 og hóf 2015 með því að stútfylla vit sín af kverkaskít og kvefpest. Ekki er mælt með slíku. Það kemur í veg fyrir mannamót og almenna lífshamingju og upplifun um áramót. Meira
6. janúar 2015 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. janúar 1887 Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn minntist þess að öld var liðin síðan Bjarni Thorarensen skáld og amtmaður fæddist. „Þetta er víst fyrsta 100 ára minningarhátíð sem haldin hefur verið eftir íslenskan mann,“ sagði... Meira

Íþróttir

6. janúar 2015 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Afar kærkomið verkefni

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Alba sló vafasamt met

Jordi Alba, bakvörður í liði Barcelona, sló 82 ára gamalt met þegar hann skoraði sjálfsmark í leiknum gegn Real Sociedad í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld sem reyndist eina mark leiksins. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Arfa kominn til Nice

Hatem Ben Arfa, fyrrverandi landsliðsmaður Frakka í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við franska liðið Nice og gerði samning til ársins 2016. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Á þessum degi

6. janúar 1982 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Portúgal á sannfærandi hátt, 92:71, í vináttulandsleik sem fram fer í Laugardalshöllinni. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ekki leiddist mér að sjá gömlu hetjurnar, Ásgeir Sigurvinsson og Pétur...

Ekki leiddist mér að sjá gömlu hetjurnar, Ásgeir Sigurvinsson og Pétur Guðmundsson, saman á sviðinu síðasta laugardagskvöld. Voru þeir þá valdir inn í Frægðarhöll ÍSÍ af framkvæmdastjórn ÍSÍ. Þangað eiga þeir fullt erindi. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Burnley – Tottenham 1:1 Wimbledon...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Burnley – Tottenham 1:1 Wimbledon – Liverpool 1:2 Dregið til 4. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Flott framfaraskref

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér leið illa yfir leiknum í gær og var ákveðinn í að gera betur í kvöld og það tókst. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 1146 orð | 2 myndir

Hann gerir alla í kringum sig betri

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég var austur í sveitum á laugardagskvöldið og ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum að heyra þetta allt saman talið upp. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Hans Lindberg hetja Dana

Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg sá um að tryggja Dönum sigur gegn Svíum í vináttulandsleik í handknattleik sem fram fór í Malmö Arena höllinni í Malmö í Svíþjóð í gærkvöld en leikurinn í gær var sá 229. í röðinni á milli þjóðanna. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Hver annar en Gerrard bjargaði Liverpool?

Liverpool er svo sannarlega heppið að eiga Steven Gerrard og það verður ansi erfitt fyrir liðið þegar hann yfirgefur það og heldur til Bandaríkjanna í sumar. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Ísland – Þýskaland 25:24

Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, mánudaginn 5. janúar 2015. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 2:2, 3:3, 5:5, 8:6, 10:6, 10:11, 12:12 , 14:13, 17:13, 17:16, 21:18, 21:20, 23:22, 25:24 . Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenkerhöll: Haukar – Snæfell 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 19. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Massimiliano Allegri, þjálfari Ítalíumeistara Juventus í knattspyrnu...

Massimiliano Allegri, þjálfari Ítalíumeistara Juventus í knattspyrnu, staðfesti í gær að félagið hefði áhuga á að semja við hollenska landsliðsmanninn Wesley Sneijder sem leikur með tyrkneska liðinu Galatasaray. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ronaldo með enn eitt met

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, bætti enn einu metinu í safn sitt í fyrradag þó svo að Evrópumeistararnir hafi tapað fyrir Valencia í spænsku deildinni en fyrir leikinn hafði Real Madrid unnið 22 mótsleiki í... Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Rúnar fúll að byrja með mínusstig

„Þetta er sorglegt og leiðinlegt og við óskum þess ekki að vera í fjölmiðlum í slíkum tilvikum,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström við fréttavef TV2 í Noregi í gær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum... Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Sigur sætari en tap

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Svíþjóð Spårvägen – Sävehof 27:29 • Birna Berg Haraldsdóttir...

Svíþjóð Spårvägen – Sävehof 27:29 • Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 1 mark fyrir Sävehof. Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Danmörk 23:24 • Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar lið Dana. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Svíþjóð Södertälje – LF Basket 99:89 • Haukur Helgi Pálsson...

Svíþjóð Södertälje – LF Basket 99:89 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 11 stig fyrir LF Basket, tók 6 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Toppliðið óvænt úr leik

Grenoble var til umfjöllunar á íþróttasíðum heimspressunnar í gær fyrir annað en skíðaíþróttir. Meira
6. janúar 2015 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Tuttugu stuðningsmönnum boðið til Katar

„Okkur barst boð frá Katar um að senda 20 manns frá Íslandi til þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu og styðja við bakið á íslenska landsliðinu. Meira

Bílablað

6. janúar 2015 | Bílablað | 180 orð | 3 myndir

50 eintök á 50 ára afmælinu

Það eru komin heil fimmtíu ár síðan Carroll Shelby kynnti til sögunnar tveggja sæta orkubúnt sem við þekkjum í dag sem Shelby Cobra. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 253 orð | 1 mynd

Besta bílasala frá 1986 í Noregi

Bílasala á nýliðnu ári í Noregi var meiri en nokkru sinni frá metárinu 1986. Hið 28 ára gamla met hljóðar upp á 167.352 nýskráða fólksbíla. Að kvöldi 29. desember höfðu 143.031 nýskráning á fjölskyldubílum átt sér stað. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 294 orð | 1 mynd

Flottari Skoda Superb

Mikill vöxtur var í bílasölu hjá Skoda hinum tékkneska á nýliðnu ári. Og bílsmiður sá slær ekki slöku við því hann kemur á götuna með vorinu með nýja kynslóð af Skoda Superb sem sagður er standa nær Volkswagen Passat að kostum og gæðum en nokkru sinni. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 1135 orð | 10 myndir

Ford Mustang verður til

Það hlýtur að vera einstök tilfinning að sjá eigin hönnun verða að veruleika, allt frá hugmynd til fullmótaðs og fágaðs sköpunarverks. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 936 orð | 3 myndir

Heildarmynd umferðarslysa

Með sanni má segja að ánægjulegt sé að sjá hversu fáir létust í umferðarslysum á árinu 2014. Alls létust fjórir sem er mun lægri tala en við höfum séð hér á landi síðustu árin. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Hraðskreiðasta skrifstofa heims

Eru engin mörk fyrir því undir hvað má setja hjól og aka um eins og fínn maður? Svar hins breska Edd China er tvímælalaust nei. Hann sérhæfir sig í að byggja og innrétta hvað sem er og setja hjól undir. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Kraftmikill Kínverji

Kínverjar horfa gott til glóðarinnar á bandarískum bílamarkaði. Til að mynda bílsmiðurinn Guangzhou Auto (GAC) sem vonast til að nýr og kraftmikill borgarjepplingur, GS4, slái í gegn á bílasýningunni í Detroit sem hefst síðar í vikunni. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 617 orð | 1 mynd

Leggja fram tillögu að stefnumótun rafbílavæðingar

Starfshópur rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands (RVFÍ) telur rafbíla vænlegan kost fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda og nýta vistvæna innlenda orkugjafa með tilheyrandi bættum þjóðarhag. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Mazda og Citroën lækka bílverð

Mazda á Íslandi og Citroën á Íslandi hafa lækkað verð á öllum nýjum bílum vegna fyrirhugaðra breytinga á virðisaukaskatti sem taka gildi 1. janúar næstkomandi. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Oft eru börnin óvart læst inni í bílum

Útköll sem neyðarsveitir á borð við lögreglu, slökkvilið og viðgerðarþjónustumenn samtaka félaga bifreiðaeigenda geta verið af ýmsum toga – og það jafnvel fáránlegum. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 214 orð | 1 mynd

Startarinn á óheppilegum stað

Tugir milljóna bíla voru innkallaðir á nýliðnu ári vegna öryggisþátta ýmiss konar. Var það eflaust til bóta fyrir ökumenn og farþega og til að auka á öryggi þeirra. En innkallanir geta verið af margvíslegum toga og stundum býsna óvenjulegum. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 203 orð | 2 myndir

Tjáir hvenær runnið er af þér

Sé eitt af nýársheitum þínum að djamma af meiri ábyrgð en hingað til þá gæti lítið tól að nafni Breeze verið hjálplegt við það. Persónulegir áfengismælar eru sosum engin nýlunda en Breeze er þó búinn allra nýjustu tækni. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 302 orð | 1 mynd

Toyota fagnar 50 ára afmæli á Íslandi

Á árinu 2015 fagnar Toyota á Íslandi því að 50 ár eru liðin frá því fyrsti Toyota-bíllinn var seldur á Íslandi. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Umferðarlöggan í eigin gildrum

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að sinna eftirliti í umferðinni. Á því fékk umferðarlögreglan í Kambrúarskíri í Englandi (Cambridgeshire) að kenna á nýliðnu ári, að sögn blaðsins Cambridge Post. Meira
6. janúar 2015 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Volvo rokselst í Noregi

Hinir sænsku Volvo-bílar rokseldust í Noregi í nýliðnum desembermánuði. Sátu einstök módel frá Volvo í fjórum af fimm efstu sætum lista yfir söluhæstu bílana í jólamánuðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.