Greinar föstudaginn 23. janúar 2015

Fréttir

23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Aftur frost eftir skamma þíðu

Veður var hlýtt og milt á höfuðborgarsvæðinu í gær og kjörið til útreiðartúra. Í dag hvessir við suður- og vesturströndina en hægara verður norðaustanlands. Kólnar... Meira
23. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 845 orð | 4 myndir

Áfall fyrir stjórnina í Úkraínu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Úkraínu skýrði í gær frá því að uppreisnarmenn, sem njóta stuðnings Rússa, hefðu náð alþjóðaflugvellinum í Donetsk á sitt vald eftir harðar árásir síðustu daga. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Á leið á ástarfund í Karíbahafinu?

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Suðurferð hnúfubaks sem var merktur með gervihnattasendi í Eyjafirði 10. nóvember hefur þegar veitt ákveðnar upplýsingar um hegðan þessara dýra með sendingum í 74 daga. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Benediktsmunkar kanna klausturstofnun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ábóti og tveir munkar úr St. Wandrille-klaustri Benediktsreglunnar nálægt Rúðuborg í Frakklandi eru staddir hér á landi. Erindi þeirra er m.a. að kanna aðstæður á Úlfljótsvatni með klausturhald í huga. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Boðið upp á hvalaskoðun frá Siglufirði

Sigurður Ægisson sae@sae.is Siglo Sea Safari, nýtt siglfirskt fyrirtæki, varð til á dögunum eftir nokkurra mánaða undirbúningstíma. Á bak við það er Saga útgerð ehf., í eigu Gústafs Daníelssonar. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Bregðast við skuldabréfakaupum

Danski seðlabankinn ákvað í gær að lækka innlánsvexti sína um 0,15%, og eru þeir nú mínus 0,35%. Ákvörðunin var tekin í kjölfar ákvörðunar evrópska seðlabankans fyrr um daginn um að kaupa skuldabréf á markaði fyrir 60 milljarða evra, jafngildi um 9. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1711 orð | 3 myndir

Brotin voru stór felld

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Víglundur Þorsteinsson, lögfræðingur og fyrrverandi stjórnarformaður BM Vallár, sendi seint í gærkvöld Einari K. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Ekkert mál Það er sannarlega ekkert mál að taka strætó og það er gaman þegar höfuðföt vegfarenda tóna svo skemmtilega við auglýsingaliti og innkaupapoka sem raun ber vitni... Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Ein vertíðin tekur við af annarri

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Allan ársins hring snýst vinnan hjá fyrirtækinu Vigni G. Jónssyni hf. á Akranesi um hrogn; þorskhrogn, loðnuhrogn og grásleppuhrogn. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð

Engin sekt vegna rangrar vigtar

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Hæstiréttur sýknaði í gær fjóra atvinnubílstjóra, sem allir höfðu verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða sekt vegna þess að bíll og eftirvagn þeirra höfðu verið þyngri en umferðarlög leyfa. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fínn fengur sóttur á Gróttuslóðir

Veiði hefur verið með besta móti í mánuðinum að sögn Júlíusar Sigurðssonar, skipstjóra á Daðey GK 777. Skipið landaði vænum þorskafla í Reykjavíkurhöfn í gær eftir vel heppnaðan túr á Gróttuslóðir. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Fluttu átta sinnum á 20 mánuðum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Rannveig Pálsdóttir Pardo og Juan Pardo búa í einu af úthverfum Stokkhólms. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Grænfáni rafvæddur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjölbrautaskólanum í Ármúla (FÁ) var í vikunni afhentur Grænfáninn í fimmta sinn. Skólinn hefur tekið þátt í verkefni Landverndar, Skólar á grænni grein, í 10 ár, eða lengst framhaldsskóla hér á landi. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfesti sex ára dóm

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hætta ef hlýnar fljótt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hætta getur myndast af krapastíflu sem myndast hefur í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum ef rennsli eykst skyndilega vegna snarprar hlýnunar í veðri og hláku eða vegna jarðhitavirkjana. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð

Innflytjandi eða Íslendingur?

Nokkrir af þeim Íslendingum búsettum á Norðurlöndunum sem teknir voru tali í þessari umfjöllun voru spurðir hvort þeir upplifðu sig sem innflytjendur á staðnum. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Íslendingar, ekki útlendingar

Anna Lilja Þórisdóttir Ingveldur Geirsdóttir Íslendingar í Noregi njóta góðs af jákvæðum staðalmyndum um land og þjóð. Þeim er tekið vel af Norðmönnum, öfugt við suma aðra hópa innflytjenda sem mæta stundum fordómum og mismunun. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

Íslendingar í Noregi njóta góðs af jákvæðum staðalmyndum

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Guðbjört Guðjónsdóttir, doktorsnemi í mannfræði við HÍ, rannsakar nú reynslu Íslendinga sem hafa flust til Noregs eftir hrun. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Í þorramatnum í 50 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bóndadagurinn er í dag og viðbúið að margir hefji daginn á því að narta í þorramat. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð

Karlmaður kærður fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku

Ung kona hefur kært karlmann á sjötugsaldri fyrir að hafa brotið gegn sér kynferðislega á þriggja ára tímabili. Hafi brotin verið framin í Grímsey og Reykjavík á árunum 2007 til 2010 þegar konan var 14-17 ára gömul. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Katarfarar varist kamelkjöt og mjólk

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Katar er meðal þeirra landa þar sem MERS-veiran svokallaða hefur greinst í mönnum, þar á meðal í Doha, þar sem heimsmeistaramótið í handbolta stendur nú yfir. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð

Kaþólskum fjölgar ört

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kaþólska kirkjan hyggur á byggingu tveggja nýrra kirkna, það er á Selfossi og Reyðarfirði. Einnig þarf að stækka Maríukirkjuna í Breiðholti og Péturskirkjuna á Akureyri. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Liður í að nýta landið sem maður á

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byrjað er að pressa repjufræ í Ásgerði í Hrunamannahreppi. Repjuolían verður notuð í minkafóður í stað aðkeyptrar fitu og allt hratið sömuleiðis sem próteingjafi í fóðrið. Er þetta nýjung hér á landi. Meira
23. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Morales sver forsetaeiðinn

Bólivíumaður tekur þátt í göngu í tilefni af því að Evo Morales sór embættiseið forseta í þriðja skipti í gær. Morales varð fyrsti forseti Bolivíu úr röðum indíána árið 2006 og var endurkjörinn til 2020 með 60% atkvæða í október. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mæla við erfiðar aðstæður

Aðstæður hóps vísindamanna til mælinga við gosstöðvarnar í Holuhrauni voru erfiðar í gær, að sögn Evgeniu Ilyinskaya eldfjallafræðings. „Það var logn og þá berst mökkurinn beint upp í loftið og leggur ekki með jörðinni. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Neysluskattsbreytingarnar um áramótin skila sér út í verðlagið

ASÍ hefur kannað áhrif breytinga á neyslusköttum á verðlag matvara og gefa fyrstu niðurstöður vísbendingar um að hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts hafi skilað sér að fullu út í verðlag í flestum verslunum. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Olíuhrunið hægir á hagvexti í Noregi

Baksvið Baldur Arnarson baldur@mbl.is Norska fjármálafyrirtækið DNB spáir mjúkri lendingu í norska hagkerfinu í kjölfar olíuhrunsins. Kjersti Haugland, yfirhagfræðingur hjá DNB, fór yfir þessa spá bankans í samtali við Morgunblaðið í Ósló í gær. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sakaðir um að virða ekki samkomulag

Ný stjórn Ríkisútvarpsins var kosin á Alþingi í gær. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Samninganefnd SGS gefur tóninn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands kom saman til fundar í Karphúsinu í gær til að ganga frá kröfugerð í komandi kjaraviðræðum. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Segir útreikninga á nothæfisstuðli flugvallarins ófullnægjandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það gerist áleitin sú spurning hvort sé mikilvægara í flugvallarmálinu að fá „rétta“ niðurstöðu eða faglega,“ sagði Sigurður Ingi Jónsson. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Segja nýja úttekt vera áfellisdóm

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins halda því fram að ný úttekt sem Intellecta vann fyrir innri endurskoðun Reykjavíkurborgar um sameiningu skóla sé áfellisdómur yfir öllu sameiningarferlinu. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Selur hvíldi sig á ísspöng í blíðunni

Þessi tveggja til fjögurra ára gamli landselur hvíldi sig á ísspöng neðarlega í Hólsá í Siglufirði í vikunni í blíðskaparveðri og skoðaði þaðan fjölbreytt mannlífið. Skammt þar frá voru tveir aðrir á sveimi, ekki eins gæfir. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Stórfelld svik og blekkingar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur telur að stórfelld og margvísleg lagabrot hafi verið framin eftir að ákvörðunum Fjármálaeftirlitsins um stofnúrskurði nýju bankanna í október 2008 var breytt. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Stórjöklarnir hafa rýrnað, nema Drangajökull sem er á öðru róli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jöklar á norðanverðu landinu og sérstaklega Drangajökull hafa undanfarin 20 ár verið á talsvert öðru róli en aðrir jöklar landsins. Meira
23. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Tinna-mynd á 380 milljónir

Brussel. AFP. | Ungi rannsóknarblaðamaðurinn Tinni verður aðalstjarnan á einni af helstu listaverka- og forngripakaupstefnum Evrópu sem hefst í Brussel á morgun og stendur til 1. febrúar. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð

Um 7% eru innflytjendur í Hafnarfirði

Um sjö prósent íbúa í Hafnarfirði eru erlendir ríkisborgarar. Þrettán prósent barna á leikskólum og tæp tíu prósent í grunnskólum bæjarins eru af erlendum uppruna. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Mortdecai Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týndum bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Viðbótargjald fellt niður

Velferðarráð Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í gær að afnema viðbótargjald fyrir notendur ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Í gjaldskrá verður 1.100 króna gjald fyrir hverja ferð umfram 60 á mánuði fellt niður og miðað við hálft gjald í strætó. Meira
23. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Vilja skoða fjóra nýja virkjunarkosti

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, lagði fram munnlega tillögu á fundi nefndarinnar í gær um að skoðað yrði hvort fjórir virkjanakostir til viðbótar við Hvammsvirkjun ættu að vera í nýtingarflokki. Meira
23. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 113 orð

Yfirvöld hafa áhyggjur af litlu kynlífi

Ný könnun hefur leitt í ljós að um helmingur fullorðinna Japana stundar ekki kynlíf, eða þá mjög sjaldan. Þessi niðurstaða veldur stjórnvöldum í Japan áhyggjum vegna lágrar fæðingartíðni. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2015 | Leiðarar | 484 orð

Prentvélarnar ræstar

Seðlabanki evrunnar uppfyllir væntingar markaða en hætt er við að aðgerðin reynist gagnlaus fjáraustur í evruhítina Meira
23. janúar 2015 | Leiðarar | 139 orð

Ungt fólk og vímuefni

Leita þarf ráða til að neysla leiði ekki til að ungmenni flosni upp úr námi Meira
23. janúar 2015 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Virðing vex seint

Í fréttafyrirsögnum gærdagsins var því slegið upp að heitar umræður hefðu orðið í þinginu. Þær fyrirsagnir dugðu til þess að ýmsir lásu fréttina í heild. Það hefðu þeir betur látið ógert. Meira

Menning

23. janúar 2015 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Carolee Schneemann gestur Sequences

Bandaríska myndlistarkonan Carolee Schneemann verður heiðursgestur Sequences-myndlistarhátíðarinnar sem haldin verður 10.-19. apríl. Schneemann er 75 ára og einn af brautryðjendum gjörningalistar. Meira
23. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 68 orð | 3 myndir

Franska kvikmyndahátíðin var sett í gærkvöldi með sýningu á...

Franska kvikmyndahátíðin var sett í gærkvöldi með sýningu á gamanmyndinni Qu'est-ce qu'on a fait au Bon Dieu?, Ömurleg brúðkaup í íslenskri þýðingu, sem um 12 milljónir manna hafa séð í Frakklandi. Hátíðin stendur til 2. Meira
23. janúar 2015 | Kvikmyndir | 556 orð | 2 myndir

Hetjusaga Clints Eastwoods úr stríðinu í Írak

Leikstjóri: Clint Eastwood. Leikarar: Bradley Cooper, Sienna Miller, Max Charles, Luke Grimes, Kyle Gallner, Sam Jaeger og Jake McDorman as Biggles. Bandarísk. 132 mín. Meira
23. janúar 2015 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Ljóðahátíð í Kópavogi

Unnur Hlíf Reynisdóttir, nemandi Vatnsendaskóla, fékk fyrstu verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs fyrir ljóð sín „Framtíð“ og „Auðlindir hafsins“. Meira
23. janúar 2015 | Myndlist | 509 orð | 2 myndir

Óvæntar samstillingar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á morgun, laugardag, klukkan 18 verður opnuð ný sýning í Safni, sýningarsal um listaverkasafn hjónanna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur á Bergstaðastræti 52. Meira
23. janúar 2015 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Sagan af Alan Turing

Saga stærðfræðingsins Alans Turing sem smíðaði fyrstu tölvuna og réð með henni dulmál Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni er rakin í kvikmyndinni Imitation Game sem frumsýnd verður í dag. Meira
23. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 29 orð | 4 myndir

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Macbeth eftir Richard Strauss og...

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Macbeth eftir Richard Strauss og Kullervo eftir Jean Sibelius á tónleikum í Hörpu í gær. Stjórnandi var Petri Sakari, en einsöngvarar Jorma Hynninen og Þóra... Meira
23. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 154 orð | 1 mynd

Veðurfréttirnar á sinn stað án tafar

Veðurfréttir og veðurspár skipta Íslendinga miklu máli eins og nærri má geta. Nútíma tækni gerir fólki kleift að nálgast nýjustu veðurspár hvenær sem er á netinu. Netmiðlarnir hafa lagt mikla áherslu á þennan þátt upplýsingamiðlunar og þar hefur mbl. Meira
23. janúar 2015 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Vulnicura Bjarkar á toppi iTunes-lista

Vulnicura, nýjasta breiðskífa Bjarkar sem gefin var út á iTunes í fyrradag eftir að ljóst varð að upptökunum hefði verið lekið á netið, er þegar orðin mest sótta plata iTunes í yfir 30 löndum, þ.ám. Meira

Umræðan

23. janúar 2015 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Af fátækt og ríkidæmi á Íslandi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Þessa dagana er RÚV í boði okkar sjálfstæðismanna og trúboðið er sem aldrei fyrr." Meira
23. janúar 2015 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Hvað er moska?

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Alkunna er þó að ýmislegt fer fram innan moskanna sem brýtur gróflega gegn þeim samfélögum sem hafa leyft starfsemi þeirra." Meira
23. janúar 2015 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Rótað í pólitískum ruslahaugum

Þegar skipa þarf varamann í mannréttindaráð í höfuðborg lands er ekki nema sjálfsagt að til verksins veljist maður sem hefur opinberlega lýst yfir andúð sinni á fólki tiltekinna trúarbragða. Meira
23. janúar 2015 | Velvakandi | 130 orð | 1 mynd

Upphlaup

Vart hefur þing komið saman aftur fyrr en stjórnarandstaðan byrjar sín hefðbundnu upphlaup. Nú er hún að amast við því að viðræðum við ESB verði slitið. Skorað er á ríkissstjórnina að halda striki sínu í því máli. Meira
23. janúar 2015 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Virkjum þau

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur: "Þarna er ekki verið að hjálpa fólki að aðlagast og taka þátt í íslensku samfélagi." Meira
23. janúar 2015 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Þróum lýðræðið, aukum áhrif almennings

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Það er knýjandi nauðsyn að reynsla síðustu ára verði nýtt með skipulegum hætti og þátttaka almennings í opinberri stefnumótun verði aukin." Meira

Minningargreinar

23. janúar 2015 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd

Dýrleif Jónína Tryggvadóttir

Dýrleif Jónína Tryggvadóttir fæddist að Aðalgötu 8, Ólafsfirði, 5. apríl 1929. Hún lést 13. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Tryggvi Marteinsson útgerðarmaður, f. í Burstabrekku í Ólafsfirði 17. nóvember 1889, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. mars 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 16. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjarnason, f. 28. október 1884, d. 12. apríl 1959, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 2064 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Guðbjörg Guðbjartsdóttir fæddist á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi 17. október 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Kristjánsson, f. 18.11. 1878, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 3283 orð | 1 mynd

Guðrún Bríet Guðlaugsdóttir

Guðrún Bríet Guðlaugsdóttir (Bíbí), fæddist í Vestmannaeyjum 30. júlí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 13. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Brynjólfsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. í Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi 23. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir – Dúna

Guðrún Ólafsdóttir (Dúna) fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1933. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli, þar sem hún dvaldi síðustu þrjú og hálft ár, 17. janúar 2015. Foreldrar Dúnu voru Aðalheiður Eggertsdóttir, f. 19. nóvember 1908 í Bolungarvík, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Gunnlaugur R. Jónsson

Gunnlaugur R. Jónsson fæddist 22. janúar 1933. Hann lést 2. janúar 2015. Útför Gunnlaugs fór fram 14. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 4250 orð | 1 mynd

Helga Brynjólfsdóttir

Helga Brynjólfsdóttir fæddist í Krossanesi við Eyjafjörð 24. desember 1935. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Rósinkarsdóttir húsmóðir, f. 3.8. 1905 á Kjarna, Arnarneshreppi, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Jóhann Ingimar Hannesson

Jóhann Ingimar Hannesson fæddist í Bolungarvík 17. apríl 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 17. janúar 2015. Foreldrar hans voru Sigurjóna Guðrún Jóhannsdóttir, f. 4. maí 1910, d. 1995, og Hannes Lárus Guðjónsson, f. 6. ágúst 1905, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 4459 orð | 1 mynd

Laufey Steingrímsdóttir

Laufey Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júní 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. janúar 2015. Laufey var dóttir hjónanna Steingríms Bjarnasonar frá Bolungarvík, fisksala í Grímsbæ, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Sigrún Huld Jónsdóttir

Sigrún Huld Jónsdóttir fæddist 8. nóvember 1934 á Ísafirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Magnús Pétursson bæjargjaldkeri á Ísafirði, síðar kaupmaður og bókari í Reykjavík, f. 17.11. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 26. júní 1920. Hún lést 13. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Hafliðason frá Hrauni í Grindavík, f. 21. nóvember 1891, d. 17. desember 1983, og Katrín Gísladóttir frá Urriðafossi í Flóa, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Sigurborg Skúladóttir

Sigurborg Skúladóttir fæddist 11. ágúst 1919 í Stykkishólmi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, f. 4. ágúst 1879, d. 25. júlí 1966, og Skúli Skúlason skipstjóri, f. 4. apríl 1875, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2015 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Þórólfur Sverrisson

Þórólfur Sverrisson, Þóró, fæddist í Reykjavík 4. janúar 1983. Hann lést 17. desember 2014. Foreldrar Þóró eru Þóra Jónasdóttir og Sverrir Karlsson. Systkini Þóró eru, 1) Hrund, maki Burkni Jóhannesson, en börn þeirra eru Bjarmar, Birnir og Emilía. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 2 myndir

Komið á jafnvægi í hópi um afnám hafta

BAKSVIÐ Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Launavísitalan hækkaði um 6,6% á síðasta ári

Útreikningar Hagstofunnar sýna að launavísitalan hélst nærri óbreytt í desember síðastliðnum frá fyrri mánuði. Meira
23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Marel stefnir á frekari nýsköpun

Á þriðjudaginn tilkynnti Marel fækkun 150 stöðugilda hjá fyrirtækinu og segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, þetta skref í að einfalda reksturinn. „Við störfum á kvikum og síbreytilegum markaði. Meira
23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Norðmenn veiddu meiri þorsk en minna af ýsu

Norðmenn seldu 10,5% meira magn af þorski á síðasta ári en árið 2013. Veiddu þeir alls 475 þúsund tonn og hækkaði verð um 4,9%. Meira
23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Risakaup Evrópska seðlabankans

Evrópski seðlabankinn tilkynnti í gær að hann hygðist frá og með mars kaupa skuldabréf á markaði fyrir 60 milljarða evra, jafngildi liðlega 9. Meira
23. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 2 myndir

Víðtækar rannsóknarheimildir varhugaverðar

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2015 | Daglegt líf | 279 orð | 1 mynd

Ekki áttað sig á sigrinum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég er ekki ennþá alveg búin að átta mig á þessu og er í hálfgerðu áfalli. Meira
23. janúar 2015 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

HeimurViðars

Það eina sem ég veit á þessari stundu er að ég er með æði fyrir gulu Pringles. Meira
23. janúar 2015 | Daglegt líf | 940 orð | 4 myndir

Klædd upp í pels í frystihúsinu

Ljósmyndarinn Sigríður Ella Frímannsdóttir hefur mikinn áhuga á fjölbreytileika mannlífsins og hefur verið ötul við að fanga mannlífið á ljósmyndir. Ljósmyndaröð hennar, Fyrst og fremst er ég, hefur vakið verðskuldaða athygli en hún er af tuttugu og einni manneskju með Downs-heilkenni. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2015 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Bxf6 gxf6 5. dxc5 Rc6 6. a3 e6 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Bxf6 gxf6 5. dxc5 Rc6 6. a3 e6 7. Rf3 Bxc5 8. Be2 f5 9. 0-0 Df6 10. Ha2 a5 11. Rbd2 0-0 12. c4 dxc4 13. Bxc4 b6 14. Rb3 Hd8 15. De2 Bf8 16. Haa1 Bb7 17. Hfd1 Bg7 18. Rbd4 Rxd4 19. Hxd4 Dg6 20. Hxd8+ Hxd8 21. a4 Dg4 22. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára

Í dag, 23. janúar, er Petrína Gísladóttir níræð. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 24. janúar í Boðanum í Boðaþingi á milli kl. 15 og... Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Arna Hrönn Arnardóttir

30 ára Arna ólst upp í Reykjavík, er nú búsett í Hafnarfirði, lauk háskólabrú frá Keili 2013 og starfar hjá Eimskip. Sonur: Örn Einar, f. 2011. Bróðir: Magnús Mar Arnarson, f. 1993. Foreldrar: Linda Hrönn Magnúsdóttir, f. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Á leið í tónleikaferðalag í Dúbaí

Davíð Berndsen er þessa stundina að vinna að sinni þriðju plötu undir nafninu Berndsen og stefnt er á að hún komi út í haust. Svo er Davíð á leið til Dúbaí og einnig Þýskalands í mars til halda tónleika. Meira
23. janúar 2015 | Fastir þættir | 696 orð | 2 myndir

Ánægð í innflytjendabæ

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hagstætt húsnæðisverð og næg atvinna, til dæmis í ýmsum framleiðslufyrirtækjum, eru meginástæður þess hve margir útlendingar hafa sest að í Hafnarfirði síðustu árin, segir Edyta Agnieszka Janikula frá Póllandi. Meira
23. janúar 2015 | Í dag | 24 orð

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur...

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðrún Valdís Ísaksdóttir

40 ára Guðrún er frá Neskaupstað en býr á Egilsstöðum og er hársnyrtir þar. Maki: Magnús Baldur Kristjánsson, f. 1974, verkfræðingur hjá Flúor. Dóttir: Embla Rán, f. 2001, og Bjartur Berg, f. 2003. Foreldrar: Jóhanna Axelsdóttir, f. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Ingólfur A. Þorkelsson

Ingólfur Arnar fæddist á Háreksstöðum á Jökuldalsheiði 23.1. 1925. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Þórðardóttir frá Gauksstöðum á Jökuldal og Þorkell Björnsson, verkamaður frá Heyskálum. Eftirlifandi eiginkona Ingólfs er Rannveig Jónsdóttir cand. mag. Meira
23. janúar 2015 | Í dag | 278 orð

Limrur frá Katar, skopmyndir og tjáningarfrelsið

Þetta erindi birti Kristján Runólfsson á Boðnarmiði: Leiður vetur, langur, kaldur, leggur á jörðu heljargaldur. Sjást á himni sortaský. Vaknar líf þá vorar aftur, vonarneistans eflist kraftur. Hringrás lífsins hefst á ný. Meira
23. janúar 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Í 2. útg. ÍO segir um mengun : „óhreinkun umhverfis af umgengni manna ... eða vegna náttúruhamfara.“ Í 3. útg. eru náttúruhamfarirnar horfnar. Mengun er gildishlaðið orð, því fylgir samviskubit. Meira
23. janúar 2015 | Fastir þættir | 422 orð | 2 myndir

Mikil starfsemi kallar á stærra húsnæði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri lætur að í dag stundi rúmlega 1.000 börn og unglingar íþróttaæfingar og annað starf hjá Haukum í Hafnarfirði. Starfsemi félagsins er öflug og nú er svo komið að hún hefur sprengt allt húsnæðið utan af sér. Meira
23. janúar 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 2 myndir

Minna landað úr erlendum skipum

Þrátt fyrir verulegan samdrátt í lönduðu magni bolfisks undanfarin ár er Hafnarfjörður áfram einn af stærstu útgerðarstöðum landsins. Þar bárust á land 23.290 tonn af afla á sl. ári sem kemur bænum í 4. sæti á landsvísu. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar Eyvindsson

40 ára Ólafur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk prófi í matreiðslu frá Hótel- og veitingaskólanum og sér nú um mötuneyti á 365 miðlum. Maki: Arna Dögg Ketilsdóttir, f. 1980, nemi. Dætur: Anika Sól, f. 1998, og Embla Sif, f. 2002. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley Rós Sigurðardóttir fæddist 8. október 2013. Foreldrar...

Reykjavík Sóley Rós Sigurðardóttir fæddist 8. október 2013. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Guðmundsdóttir og Sigurður Aðalgeirsson... Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 504 orð | 3 myndir

Söng fyrir Eisenhower

Guðmunda fæddist í Bolungarvík 23.1. 1920 og ólst þar upp á Grundum fyrstu sex árin en faðir hennar drukknaði, er hún var á fjórða árinu. Meira
23. janúar 2015 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Petrína Salóme Gísladóttir 85 ára Ásta Sveinsdóttir Georg Sigurðsson 80 ára Helga Gunnarsdóttir Louise Chr. Meira
23. janúar 2015 | Fastir þættir | 193 orð | 2 myndir

Vellir vinsælir og Skarðshlíð á dagskrá

Vallahverfið í Hafnarfirði hefur verið í uppbyggingu síðasta áratuginn eða svo. Þar búa í dag 4.837 manns í um 1.200 íbúðum. Og fólki mun fjölga. Við götuna Bjarkavelli og Einivelli eru samtals 75 íbúðir í byggingu á tveimur lóðum. Meira
23. janúar 2015 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Það er með ólíkindum hvað sumir stjórnmálamenn geta lagst lágt til að hugsanlega afla sér vinsælda og atkvæða. Nýjasta dæmið sem Víkverji veit um er útspil borgarstjóra í vikunni í sambandi við frídaga. Meira
23. janúar 2015 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1907 Togarinn Jón forseti, fyrsti botnvörpungurinn sem Íslendingar létu smíða, kom til landsins. 23. janúar 1973 Eldgos hófst í Heimaey, um kl. 2 að nóttu. „Jarðeldar ógna byggð í Vestmannaeyjum,“ sagði Þjóðviljinn. Meira

Íþróttir

23. janúar 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Átta mörk í röð og Danir áfram

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, gat andað léttar eftir sigur sinna manna gegn Rússum, 31:28, í næstsíðustu umferð D-riðilsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Doha í Katar í gærkvöld. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

„Áskorun að takast á við þetta“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mér líst mjög vel á mig hjá félaginu og bíð spenntur eftir því að byrja að æfa og spila með liðinu. Ég veit að ég er að fara í sterkari deild en í Noregi og líklega töluvert öðruvísi. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

DiMarco skoraði fimm

SA Víkingur er svo til öruggt með að komast í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla eftir sigur gegn Skautafélagi Reykjavíkur, 7:4, en liðin áttust við á Íslandsmótinu á skautasvellinu á Akureyri í gærkvöld. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Tindastóll – KR 81:78 ÍR – Njarðvík...

Dominos-deild karla Tindastóll – KR 81:78 ÍR – Njarðvík 85:91 Grindavík – Stjarnan 104:92 Fjölnir – Haukar 95:91 Staðan: KR 141311403:115626 Tindastóll 141131315:118322 Stjarnan 14861235:120916 Njarðvík 14861185:112116 Snæfell... Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

HM karla í Katar C-RIÐILL: Ísland – Tékkland 25:36 Svíþjóð &ndash...

HM karla í Katar C-RIÐILL: Ísland – Tékkland 25:36 Svíþjóð – Egyptaland 25:25 Alsír – Frakkland 26:32 Staðan: Svíþjóð 4310112:827 Frakkland 4310116:1037 Egyptaland 4211110:975 Ísland 411299:1103 Tékkland 4103109:1182 Alsír 400489:1250... Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Teitur Örlygsson var í aðalhlutverki hjá íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik og skoraði 24 stig þegar það vann óvæntan sigur á Litháen, 111:104, í Laugardalshöll 23. janúar 1992. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

K olbeinn Sigþórsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, var orðaður við...

K olbeinn Sigþórsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, var orðaður við tyrknesku meistarana Fenerbache í þarlendum fjölmiðlum í gær. Sagt var að félagið íhugaði að gera Ajax í Hollandi tilboð í Kolbein upp á 5 til 6 milljónir evra. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Stykkish.: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Stykkish.: Snæfell – Skallagrímur 19.15 TM-höllin: Keflavík – Þór Þ 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Þór Ak 19. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Moskvubúar of sterkir

Jón Arnór Stefánsson og samherjar í Unicaja Málaga eru enn án stiga í 16-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik. Þeir sóttu topplið CSKA heim til Moskvu í gærkvöld og áttu aldrei möguleika þar en lokatölur urðu 101:74 fyrir Rússana. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 726 orð | 4 myndir

Niðurlæging

Í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Niðurlæging, svartnætti voru tvö fyrstu orðin sem komu upp í hugann þegar flautað var til leiksloka í viðureign Íslendinga og Tékka í íþróttahöllinni í Al-Sadd í Doha í Katar í gærkvöldi. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 1021 orð | 10 myndir

Njarðvík setti ÍR á botninn

Í Seljaskóla Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Eftir leiki gærkvöldsins kemur berlega í ljós í hversu miklum vandræðum Bjarni Magnússon og lið hans, ÍR, eru nú. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Aroni

Óvíst er hvort Aron Pálmarsson getur tekið þátt í leiknum mikilvæga gegn Egyptum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Katar á morgun. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 123 orð

Pólverjar eða Danirnir?

Fyrir lokaumferðina í C- og D-riðlum HM í Katar á morgun bendir allt til þess að Ísland myndi mæta Danmörku eða Póllandi, takist liðinu á annað borð að sigra Egypta og komast í 16-liða úrslitin. Endi Ísland í 4. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: KR – Fram 2:0 Kristinn J. Magnússon...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: KR – Fram 2:0 Kristinn J. Magnússon 15., Guðmundur Andri Tryggvason 70. Rautt spjald : Hafþór Mar Aðalgeirsson (Fram). Staðan: KR 22004:16 Fjölnir 11002:03 Fylkir 10011:20 Fram 20020:40 Fótbolti. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

Stukkum ofan í holuna

Í Katar Ívar Benediktsson Kjartan Þorbjörnsson „Við byrjuðum á að moka holu sem við stukkum ofan í hver á fætur öðrum. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Svo virðist sem nánast allt sem er í Katar sé flutt inn nema olía og...

Svo virðist sem nánast allt sem er í Katar sé flutt inn nema olía og gas. Allt vinnuafl er flutt inn til landsins í gegnum starfsmannaleigur. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Tindastóll stöðvaði KR

Tindastóll varð í gærkvöld fyrsta liðið til að sigra KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik á þessu tímabili. Sauðkrækingar sigruðu, 81:78, á sínum heimavelli og bundu enda á 13 leikja sigurgöngu Vesturbæjarliðsins á tímabilinu. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Toppsætið í höndum Þjóðverjanna

Það má nánast slá því föstu að Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vinna sigur í D-riðlinum á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Argentínumönnum, 28:23, í Doha í Katar í gær. Meira
23. janúar 2015 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur Frakka og Svía

Svíar og Frakkar mætast í úrslitaleik um efsta sætið í C-riðlinum á heimsmeistaramótinu í handknattleik á morgun en fyrir lokaumferðina eru þjóðirnar jafnar með sjö stig í efsta sæti. Meira

Ýmis aukablöð

23. janúar 2015 | Blaðaukar | 1103 orð | 4 myndir

„Áttu þá systur sem heitir Góa? He-he-he!“

Þegar þorrinn gengur í garð geta þeir sem heita Þorri átt von á að verða skotspónn brandara. Stríðnin truflar þó lítið enda nafnið skemmtilegt og óvenjulegt. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 756 orð | 10 myndir

Boldangsbjór og magnaður mjöður

Það má alltaf búast við magnþrungnum bjórstílum á markaðinn þegar þorri gengur í garð og núorðið markar bóndadagur hálfgerða bjórhátíð hjá áhugamönnum um sérstakar bjórgerðir. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 597 orð | 2 myndir

Byrja þorrann með stæl

Karlarnir fá að skemmta sér með á herrakvöldi Fylkis og hafa gert í aldarfjórðung. Konurnar halda hins vegar sína eigin veislu á góu. Sjálfboðaliðar hjálpa til við að gera 900 manna veisluna að veruleika. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 887 orð | 2 myndir

Eins og mjólkurvara sem gleymdist í ísskápnum

Steingrímur matgæðingur hefur lítið mildast í afstöðu sinni til þorramatar síðan hann skrifaði eldfiman pistil fyrir tuttugu árum. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 547 orð | 3 myndir

Nýstárlegar þorrasnittur

Það er fastur liður hjá MS að senda frá sér einkar bragðmikinn og höfugan gráðaost í aðdraganda þorra. Árið í ár er engin undantekning. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 884 orð | 3 myndir

Rækta tröllin rófur?

Börnin á leikskólanum Lyngheimum í Grafarvogi kunnu vel að meta gómsæta og holla matarsendingu frá Félagi gulrófnabænda í liðinni viku en kynningarátakið nær til allra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu þar sem lögð er áhersla á heilnæmi íslensku gulrófunnar. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 903 orð | 4 myndir

Slétthreppingar faðmast á þorrablóti

Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði verður haldið 14. febrúar í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Formaður umrædds félags er Andrea Harðardóttir, sagnfræðingur og kennari við Menntaskólann á Ísafirði. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 515 orð | 1 mynd

Sungin minni á Súgfirðingablótum

Í heila átta áratugi hafa pilsin kvenna sveiflast og svitinn perlað niður vanga karlanna þegar dansinn hefur verið stiginn af miklum móð, ýmist á góugleði eða þorrablótum í Félagsheimili Súgfirðinga. Meira
23. janúar 2015 | Blaðaukar | 329 orð | 3 myndir

Það sem þarf fyrir gott þorrablót

Gaman er að bíta í feita lifrarpylsuna, rífa í sig bragðmikinn harðfiskinn og leyfa hákarlinum að hreinsa skilningarvitin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.