Greinar föstudaginn 6. mars 2015

Fréttir

6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

10. bekkingar í PISA-prófi í mars

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is PISA-prófið verður lagt fyrir alla þá 4.400 nemendur sem stunda nám í 10. bekk í grunnskólum landsins núna í mars. Prófið verður tekið í um 130 skólum og var lagt fyrir í þeim fyrstu á mánudaginn. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

640 á biðlista eftir húsnæði á stúdentagörðum

Rétt um 640 stúdentar eru á biðlista eftir húsnæði á stúdentagörðunum sem Félagsstofnun stúdenta rekur í Reykjavík. Það er staðsetning garðanna og hagstæð leiga sem veldur eftirspurninni. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Aukin verðmætasköpun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil breyting verður hjá Ramma hf. í Fjallabyggð í lok næsta árs þegar nýr fullkominn frystitogari leysir frystitogarana Mánaberg ÓF og Sigurbjörgu ÓF af hólmi, en báðir eru þeir komnir til ára sinna. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð

Beita þrýstingi sem þarf

Fram fór fjölmennur baráttufundur BHM í Austurbæ í gær þar sem endurnýjun kjarasamninga og kjaraviðræðurnar voru til umræðu. Í ályktun fundarins er tekið undir áherslur samninganefndanna í viðræðunum. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Björk gerir myndband í þrívídd

Skammt er síðan Björk Guðmundsdóttir sendi frá sér breiðskífuna Vulnicura og fyrsta smáskífan af henni, Stonemilker, kom út um líkt leyti. Nú hyggst Björk gera þrívíddarmyndband við lagið og þá fyrir Oculus Rift-þrívíddargleraugun. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Boðar breytta tíma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuður hefur undanfarin ár viðrað þá hugmynd sína hvort ekki sé rétt að stærð golfvalla fari eftir aðstæðum á hverjum stað en sé hvorki bundin við níu eða 18 holur. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Edison hafði hugmyndir um draugasíma

Bandaríska uppfinningamanninn Thomas Edison dreymdi um að smíða tæki til að hlusta á raddir framliðinna. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Lægðir á færibandi Það var slydda og hvasst í veðri þegar þessir borgarbúar biðu eftir strætisvagni í Árbænum og útlit er fyrir áframhaldandi úrkomu næstu daga: rigningu, slyddu eða... Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Enga loðnu að hafa fyrir norðan land

Nokkur loðnuskip könnuðu loðnuslóð fyrir norðan land í gær. Það voru skip sem voru á leið vestur fyrir land eftir löndun á Austfjarðahöfnum. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 940 orð | 3 myndir

Erfiðlega gekk að finna hæft fólk

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Erfiðlega gekk að finna hæft fólk til starfa í rannsóknarnefnd um fall sparisjóðanna og jafnvel að halda í fólk sem þegar var að störfum. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Fá 40 skemmtiferðaskip í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vestmannaeyjahöfn hefur fengið tilkynningu um komu 40 skemmtiferðaskipa næsta sumar og er það um tvöföldun frá fyrra ári. Gangi það eftir mun metfjöldi ferðamanna heimsækja Eyjarnar næsta sumar. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð

Frystitogari fyrir 5,5 milljarða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rammi hf. í Fjallabyggð hefur samið um smíði á nýjum frystitogara hjá Tersan-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi fyrir jafnvirði 5,5 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að hann verði afhentur í desember 2016. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 545 orð | 4 myndir

Gagnsemi heimanáms í grunnskólum er umdeild

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Foreldrar grunnskólabarna eru hlynntari heimanámi en börnin sjálf og yngri börn eru jákvæðari gagnvart því en þau eldri. Nemendur í 9.bekk nota að meðaltali 45 mínútur daglega í heimanám. Meira
6. mars 2015 | Innlent - greinar | 96 orð | 1 mynd

Gröndalshús fer í Grjótaþorp

Hið gamla timburhús Benedikts skálds Gröndals fær innan tíðar nýtt heimili. Það verður til frambúðar innan um önnur gömul hús í Grjótaþorpinu, nánar tiltekið á Vesturgötu 5b. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 54 orð

Hamborgarinn sækir að snittubrauðinu

Franskir mathákar virðast í auknum mæli farnir að halla sér að hamborgara í staðinn fyrir hina hefðbundnu frönsku skinkusamloku í snittubrauði. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Heimanám umdeilt

Nemendur í 9. bekk nota að meðaltali 45 mínútur daglega í heimanám og nemendur í 7. bekk verja 24 mínútum daglega í slíka iðju. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hlaut árs fangelsi fyrir kókaínsmygl

Brasilísk kona hefur verið dæmd í eins árs fangelsi fyrir smygl á rúmu hálfu kílói af kókaíni til Íslands. Konan, sem var burðardýr, hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 10. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hótel Saga ekki seld

Bændasamtök Íslands munu eiga og reka Hótel Sögu næstu þrjú árin, að minnsta kosti. Búnaðarþing hafnaði tillögum um að opnað yrði fyrir möguleika stjórnar samtakanna til að setja fyrirtækið í söluferli. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Iðnþing breytti ályktun um ESB

Samtök iðnaðarins milda afstöðu sína til aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið í ályktun Iðnþings sem greidd voru atkvæði um í gær. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Innflutningur matvara á uppleið

Verðmæti innfluttrar matvöru og drykkjarvöru á fyrstu tveimur mánuðum ársins jókst um 30% frá fyrra ári. Fluttar voru inn vörur í þessum flokki fyrir 9,6 milljarða, borið saman við 7,4 milljarða í þessum tveimur mánuðum 2014. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Innlagnir í hópi eldri notenda að aukast

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Kannabisnotkun Íslendinga hefur að undanförnu dregist saman meðal þeirra sem ekki eru orðnir tvítugir. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Kallar á stærri höfn

Útlit er fyrir að 40 skemmtiferðaskip komi til Vestmannaeyja í sumar eða um tvöfalt fleiri en í fyrra. Ólafur Þór Snorrason, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, segir minnst þriðjung væntanlegra skipa of stóran til þess að geta komið inn í höfnina. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Lítill árangur af sáttafundi SA og SGS

Sáttafundur Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands, sem fram fór í gær hjá Ríkissáttasemjara, skilaði litlum sem engum árangri. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð

Lýsing tapar í Hæstarétti

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hæstiréttur Íslands felldi tvo gengislánadóma í gær en Lýsing hf. tapaði í báðum málunum. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Margir Rússar fallnir í Úkraínu

Fjöldi rússneskra hermanna hefur fallið í átökunum í austurhluta Úkraínu að sögn Alexanders Vershbows, aðstoðarframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Milljón dollarar frá Sádi-Arabíu

Salmann Tamimi, varaformaður Félags múslima á Íslandi, segir ekki koma til greina að félagið þiggi fjármagn frá Sádi-Arabíu en á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, með nýjum sendiherra Sádi-Arabíu, Ibrahim S.I. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Minnast Stalíns á ártíð hans

Stuðningsmenn rússneska kommúnistaflokksins komu saman í gær við leiði Jósefs Stalíns, einræðisherra Sovétríkjanna, og minntust þess að 62 ár voru liðin frá því að Stalín lét lífið. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Morðtilræði við sendiherra Bandaríkjanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mark Lippert, sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Kóreu, þurfti að undirgangast aðgerð í gærmorgun á sjúkrahúsi í Seúl, eftir að tilræðismaður réðst á hann með eldhúshníf. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Motta í stað munntóbaks

Mottusafnari dagsins, Svavar Sigurðarson, hefur á síðustu árum misst móður sína, móðurbróður og -systur úr krabbameini. Það má því með sanni segja að sjúkdómurinn hafi haft áhrif á fjölskylduna. Svavar skipti munntóbaksnotkun út fyrir mottuburð 1. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

MS hagnast á skyrsölu erlendis

Rekstur Mjólkursamsölunnar skilaði 322 milljóna króna afgangi á síðasta ári sem er þriðjungi betri afkoma en á árinu á undan. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Náttúrupassi nær ekki tilgangi sínum

Lög um náttúrupassa munu ekki ná þeim yfirlýsta tilgangi sínum „að stuðla að verndun náttúru Íslands með nauðsynlegri uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamanna-staða svo og að styðja við málefni er tengjast öryggismálum ferðamanna,“... Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Nota samskiptamiðla í auknum mæli

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hægt er að skoða stafræna endurgerð á gömlum bókum og lúnum handritum á vef Landsbókasafnsins, handrit.is og baekur.is. Þar er marga forvitnilega gripi að finna, allt frá galdrabókum til fallegra barnabóka. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð

Orkugerðin stöðvar greiðslur

Stjórn Orkugerðarinnar ehf. sem rekur kjötmjölsverksmiðju í Flóahreppi hefur ákveðið að sækja um greiðslustöðvun og leita leiða til að endurskipuleggja fjárhag félagsins og grundvöll rekstrar. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ómerktu fjögurra ára fangelsisdóm í kynferðisbrotamáli

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm yfir karlmanni, sem dæmdur var í héraði til fjögurra ára fangelsisvistar og að greiða brotaþola miskabætur vegna kynferðisbrots, og lagt fyrir héraðsdóm að leggja dóm á málið að nýju. Meira
6. mars 2015 | Innlent - greinar | 181 orð | 1 mynd

Persónulegt og samfélagslegt verkefni

Fáum kaffihúsum hefur verið beðið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og Kaffihúsi Vesturbæjar sem var opnað síðastliðið haust. „Aðsóknin hefur verið jöfn og þétt og mér finnst alveg ótrúlegt að hugsa til þess að við opnuðum bara í október. Meira
6. mars 2015 | Innlent - greinar | 538 orð | 4 myndir

Rugla saman reytum á stúdentagörðunum

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Daði Rúnar Einarsson búa í íbúð á stúdentagörðum að Eggertsgötu 32 í Reykjavík, í göngufjarlægð frá Háskóla Íslands þar sem þau leggja bæði stund á grunnnám í sálfræði. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Síðasti ebólusjúklingurinn útskrifaður

Monróvíu. AFP. | Síðasti staðfesti ebólusjúklingurinn í Líberíu var útskrifaður í gær og greindi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, frá því á miðvikudag að í fyrsta sinn í níu mánuði hefði vika liðið án þess að nýtt smit hefði verið greint. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Skipta ber eignarrétti Vatnsenda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hæstiréttur hefur úrskurðað að ráðstafa skuli beinum eignarrétti að jörðinni Vatnsenda til erfingja Sigurðar Kristjáns Lárussonar Hjaltested en ekki til sonarsonar hans, Þorsteins Hjaltested. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um náttúrupassann

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Atvinnuveganefnd Alþingis hafði í gær fengið 51 erindi og umsagnir vegna frumvarps um náttúrupassa. Í flestum þeirra er lagst gegn því að frumvarpið verði samþykkt í óbreyttri mynd. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Skiptast á skin og skúrir

Æskan bíður ekki eftir vorinu til að fara út að leika sér. Veðrið hefur þó ekki verið það besta að undanförnu og hver stormurinn virðist taka við af öðrum. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Skýrslur af börnum í sérbúnu húsnæði

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýju stjórnarfrumvarpi til breytinga á réttarfarslögum sem dreift var á Alþingi í gær er ætlað að einfalda reglur og auka hraða málsmeðferðar. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 54 orð

Sækjast eftir miðaldra konum

Leyniþjónustunefnd breska þingsins hefur skilað frá sér áliti þar sem leyniþjónustustofnanir landsins, MI5, MI6 og GCHQ, eru hvattar til þess að ráða miðaldra konur til njósnastarfa. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tröppuhopp við Menntaskólann

Nemendur Menntaskólans í Reykjavík nýta aðstöðuna á lóð skólans til að styrkja líkamann. Miklar tröppur eru upp að skólanum og tilvalið að nota þær. Íþróttin heitir því tröppuhopp. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Upplýsingabréf, ekki innheimta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jónas Fr. Jónsson, stjórnarformaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna, segir að LÍN sendi árlega tilkynningar til um 47 þúsund ábyrgðarmanna. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 445 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Kingsman: The Secret Service Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
6. mars 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Útvarpsfréttir RÚV vinsælasta útvarpsefnið

Þau leiðu mistök áttu sér stað í frétt sem birtist í gær um útvarpshlustun að graf sem birtist með greininni var vitlaust. Birtist rétt graf hér með þar sem sjá má meðaltalshlustun á virkum dögum í janúarmánuði. Meira
6. mars 2015 | Innlent - greinar | 119 orð | 1 mynd

Vesturbæjarlaugin afar vinsæl

Vesturbæjarlaugin er ein hin vinsælasta í Reykjavík. Hún var upprunalega byggð árið 1961 eftir teikningu Bárðar Ísleifssonar, en gerðar hafa verið endurbætur 1976 og síðar meir. Barnalaugin er samtengd aðallauginni sem er 25 m á lengd. Meira
6. mars 2015 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vilja landhernað gegn Ríki íslams

Saud al-Faisal prins, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu, hvatti í gær Bandaríkjamenn til þess að taka þátt í landhernaði gegn Ríki íslams í Sýrlandi og Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 2015 | Leiðarar | 216 orð

Ekkert rætt við foreldra

Meirihlutinn er jafn áhugalaus og fyrr um skoðanir hins almenna borgarbúa Meira
6. mars 2015 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Er þetta annar ekki-greiði?

Aðeins eru fáeinir dagar frá því að upplýst var um að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefði lagt fram frumvarp sem fæli í sér að félli ábyrgðarmaður vegna námsláns LÍN frá, félli skuldin niður. Meira
6. mars 2015 | Leiðarar | 373 orð

Sköpun Bjarkar

Sýningin á verkum Bjarkar í MoMA er mikil viðurkenning Meira

Menning

6. mars 2015 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Að hugsa alltaf út fyrir kassann

Að hugsa út fyrir kassann. Það gerir hin serbneska sviðslistakona Marina Abramovic. Kannski kemst hún aftur inn í hann í lok dagsins en það er önnur saga. Þetta kom glögglega í ljós í heimildarmynd um listakonuna sem sýnd var á RÚV nýverið. Meira
6. mars 2015 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Ástralski flytjandinn þegar verið valinn

Söngvarinn Guy Sebastian verður fulltrúi Ástrala þegar Eurovion-keppnin fer fram í Austurríki 23. maí nk. Eins og fram hefur komið býðst Áströlum að vera með í keppninni í ár sem liður í afmælisfagnaði sökum þess að keppnin er nú haldin í 60. sinn. Meira
6. mars 2015 | Bókmenntir | 423 orð | 1 mynd

„Ber vitni áræði og hugrekki höfunda“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. mars 2015 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Blekkingar, vélmenni, nöldur og ÚLFur

Mielensäpahoittaja Kvikmynd eftir leikstjórann Dome Karukoski sem í íslenskri þýðingu nefnist Nöldurseggurinn. Umfjöllun má finna á næstu síðu. Focus Blekkingameistarinn Nicky lifir góðu lífi á því að svindla á fólki. Meira
6. mars 2015 | Kvikmyndir | 792 orð | 2 myndir

Einmana nöldurseggur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið frumsýnir í dag finnsku kvikmyndina Mielensäpahoittaja sem heitir á íslensku Nöldurseggurinn . Meira
6. mars 2015 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Gítar og tilraunatónar í Mengi

Gítarleikarinn og tónskáldið Vitor Ramil kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21 og flytur lög af nýjustu plötu sinni, Foi no mês que vem . Meira
6. mars 2015 | Kvikmyndir | 632 orð | 2 myndir

Glíman við Alzheimer-sjúkdóminn

Leikstjóri: Richard Glatzer, Wash Westmoreland. Leikarar: Julianne Moore, Alec Baldwin, Kristen Stewart, Kate Bosworth, Shane Mcrae, Hunter Parrish og Seth Gilliam. Bandaríkin, 2014. 101 mín. Meira
6. mars 2015 | Leiklist | 634 orð | 1 mynd

Hversdagslegar athafnir verða að stórfenglegum viðburðum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sviðslistahópurinn 16 elskendur frumsýnir nýtt verk eftir hópinn, Minnisvarða , í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. Meira
6. mars 2015 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Í keppni á Tribeca-kvikmyndahátíðinni

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca-kvikmyndahátíð sem haldin verður í New York 15.-26. apríl nk. Fúsi verður í sk. „World Narrative“-keppni hátíðarinnar. Meira
6. mars 2015 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Skráningu í Músíktilraunir lýkur 8. mars

Skráningarfrestur fyrir hina merku hljómsveitakeppni Músíktilraunir rennur út á sunnudaginn, 8. mars. Skráning fer fram á heimasíðu tilraunanna, musiktilraunir.is. Undankvöld Músíktilrauna fara fram dagana 22.-25. mars kl. 19. Meira
6. mars 2015 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

The King's Singers í Hörpu í haust

Breski sönghópurinn The King's Singers heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 16. september nk. Hópurinn var stofnaður árið 1968 og heldur vel yfir hundrað tónleika á ári víðs vegar um heiminn. Meira

Umræðan

6. mars 2015 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Bænahreyfing kvenna: Frá Bahamaeyjum til eyjanna í norðri

Eftir Maríu Ágústsdóttur: "Beðið er fyrir fátækum, þolendum heimilisofbeldis og mansals, hælisleitendum, ungum mæðrum, fólki með HIV/alnæmi og konum með brjóstakrabbamein." Meira
6. mars 2015 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Hagavatnsvirkjun: Aurburður og nýir leirstormar

Eftir Ómar Ragnarsson: "Reynt er að breiða yfir það að nýtt og stækkað Hagavatn verður miðlunarlón og að það mun fyllast af nýjum auri með nýjum leirstormum á vorin." Meira
6. mars 2015 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Lækningamáttur hindberja

Varla er hægt að leggjast lægra en að hagnast á örvæntingu fólks sem er dauðvona eða með langvinna og ólæknandi sjúkdóma sem hafa afgerandi áhrif á líf þess og er tilbúið til að reyna ýmislegt til að bæta heilsu sína. Meira
6. mars 2015 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Samfélagslegur ávinningur af snemmtækri íhlutun

Eftir Bryndísi Guðmundsdóttur: "Læsi er grundvöllur þekkingar. Íslensk smáforrit eru mikilvæg í skólastarfinu og henta vel börnum í áhættu fyrir að ná ekki að lesa sér til gagns." Meira
6. mars 2015 | Velvakandi | 134 orð | 1 mynd

TR og RSK fá sjúkradagpeninga!

Tryggingastofnun ríkisins og ríkisskattstjóri sýna þá lítilmennsku að hirða sjúkradagpeninga skjólstæðinga BHM. Meira
6. mars 2015 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Um skipun dómara að Hæstarétti Íslands

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Svo mikið er víst að klíkuaðferðin sem nú gildir er með öllu ótæk. Gildir þá einu þó að eiginkona forseta réttarins komi fram í fjölmiðlum og lýsi skoðun þeirra hjóna á þessu.“" Meira

Minningargreinar

6. mars 2015 | Minningargreinar | 5806 orð | 1 mynd

Árni Jóhannsson

Árni Jóhannsson fæddist 30. janúar 1933 að Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Hann lést 22. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Jóhann Hjaltason, kennari f. 6.9. 1899 að Gilsstöðum í Steingrímsfirði, d. 3.9. 1992, og k. h. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálmason

Guðmundur Pálmason fæddist í Reykjavík 15. júní 1929. Hann lést á Borgarspítalanum 26. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Jórunn Guðmundsdóttir, frá Neðra-Haganesi í Fljótum, f. 21. nóvember 1903, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

Guðný Gestsdóttir

Guðný Gestsdóttir fæddist 9. september 1922. Hún lést 24. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Júlíusdóttir, f. í Skrapatungu í Vindhælishreppi 19.8. 1894, d. 28.3. 1976, og Guðmundur Gestur Pálsson, f. á Brennistöðum í Borgarhreppi 24.2 1877,... Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1469 orð | ókeypis

Guðný Gestsdóttir

Guðný Gestsdóttir fæddist 9. september 1922. Hún lést 24. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Júlíusdóttir, f. í Skrapatungu í Vindhælishreppi 19.8. 1894, d. 28.3. 1976, og Guðmundur Gestur Pálsson, f. á Brennistöðum í Borgarhreppi 24. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Hugrún Reynisdóttir

Hugrún Reynisdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1965. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 1. mars 2015. Foreldrar hennar eru Reynir Hjörleifsson frá Kimbastöðum í Skagafirði, f. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Jón Geir Ásgeirsson

Jón Geir Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1927. Hann lést á Grund 14. febrúar 2015. Jón var sonur Önnu Geirsdóttur frá Múla í Biskupstungum, f. 14. apríl 1901, d. 20. janúar 1933, og Ásgeirs L. Jónssonar frá Þingeyrum í Húnaþingi, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Lára Clausen

Lára Clausen fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1943. Hún lést á Landspítalanum vði Hringbraut 21. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Holger Peter Clausen, kaupmaður í Reykjavík, f. 14.6. 1917, d. 20.11. 1980, og Sólveig Hermannsdóttir Clausen (Ninna), f. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Magnús Annasson

Magnús Annasson fæddist á Engjabrekku á Vatnsnesi 30. maí 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 19. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Annas Sveinsson, f. að Sunndal í Strandasýslu 12. apríl 1884, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Oddbergur Eiríksson

Oddbergur Eiríksson fæddist í Sandfelli í Öræfum 15. september 1923. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. febrúar 2015. Foreldrar hans voru sr. Eiríkur Helgason prófastur, f. á Eiði á Seltjarnarnesi 16. febrúar 1892, d. í Bjarnanesi 1. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Ólafía Sigurðardóttir

Ólafía Sigurðardóttir Bergmann fæddist í Fuglavík á Miðnesi 27. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. mars 2015. Foreldrar hennar voru Vigdís Sigurðardóttir, f. 4.8. 1891, d. 6.10. 1960, og Sigurður Magnússon Bergmann, f. 24.7. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Lárusdóttir

Sigurbjörg Lárusdóttir (Stella) fæddist á bænum Vindhæli á Skagaströnd 12. júní 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Boðaþingi, Kópavogi, 23. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Lára Kristjánsdóttir, f. 6. apríl 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Unnar Ingi Heiðarsson

Unnar Ingi Heiðarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júní 1990. Hann lést 19. febrúar 2015. Foreldrar hans eru Sigríður Jóhannesdóttir grunnskólakennari, f. 29. maí 1958, og Heiðar Rögnvaldsson húsasmíðameistari, f. 30. apríl 1956. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Unnur Jónasdóttir

Unnur Jónasdóttir fæddist 10. júlí 1935. Hún lést 21. febrúar 2015. Útför Unnar fór fram 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
6. mars 2015 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Þórdís Gerður Sigurðardóttir

Þórdís Gerður Sigurðardóttir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 18. febrúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 28. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Ágúst Hafsteinn Jónsson, f. 24.5. 1929, d. 5.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Coca-Cola breytir vörumerkjastefnu í Evrópu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Coca-Cola ætlar að gera breytingar á vörumerkjastefnu sinni og sameina undir-vörumerki eins Coke Light og Coke Zero undir heiti Coca-Cola. Meira
6. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Fjölgar um 24.000 í landinu á sumrin

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Að meðaltali dvöldu um 47 þúsund erlendir ferðamenn dag hvern hér á landi frá byrjun júní og til loka ágústmánaðar í fyrra. Meira
6. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 1 mynd

Orðalagi um aðildarviðræður breytt

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Atkvæðagreiðsla fór fram á aðalfundi Samtaka iðnaðarins um orðalag ályktunar Iðnþings um framhald á aðildarviðræðunum við ESB. Meira
6. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 130 orð

RARIK hagnaðist um tæpa 2,7 milljarða í fyrra

Rekstrartekjur RARIK árið 2014 námu 12,5 milljörðum króna og jukust frá fyrra ári þegar þær voru 11,8 milljarðar. Hagnaður fyrirtækisins eftir skatta jókst til muna eða um tæp 37% og fór úr 1,9 milljörðum í tæpa 2,7 milljarða. Meira
6. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

VIRK og Sjóvá fá viðurkenningar

Framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, Vigdís Jónsdóttir, hlaut viðurkenningu Stjórnvísis sem besti yfirstjórnandinn. Meira

Daglegt líf

6. mars 2015 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Ef þær hefðu verið spurðar

Hvað ætli ömmur okkar hefðu viljað verða ef þær hefðu átt valkosti kvenna í dag? Þessum spurningum m.a. ætlar Dagný Kristjánsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, að velta upp í dag í fyrirlestri sínum: „Hvað vildu þær, hefðu þær verið spurðar? Meira
6. mars 2015 | Daglegt líf | 807 orð | 3 myndir

Hefur áhyggjur af ofbeldi unglinga

Um 500 manns hljóta heilaskaða á hverju ári á Íslandi, af þeim þurfa um 50-80 á sérhæfðri endurhæfingu að halda. Stór hluti þess hóps er ungt fólk. Dís Gylfadóttir lenti í bílslysi þegar hún var 19 ára og hlaut heilaskaða. Meira
6. mars 2015 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

HeimurMalínar

Þá reyndi kona nokkur að skipa mér að „fara bara heim til mín aftur“ í stað þess að stela vinnunni af rammíslenskum Íslendingum Meira
6. mars 2015 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...kíkið á Einar og Júlíu á setrinu

Í kvöld kl. 20 verður Skálmöld Einars Kárasonar frumsýnd á Sögulofti Landnámsseturs í Borgarnesi. Meira
6. mars 2015 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Málar myndir af afturendum íslenskra húsdýra

Myndefni sem málarar festa á striga er af ýmsum toga og jafnfjölbreytt og listamennirnir eru margir. Margt er það sem fyrir augu ber í lífinu og eitt af því eru rassar dýranna í íslenskri sveit. Meira
6. mars 2015 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Viltu gera fjölnota tösku úr notuðu plasti?

Áhugaverð dagskrá verður um helgina í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Gestum safnsins verður boðið að vinna með hönnuðum, ræða við Ásthildi Jónsdóttur, sýningarstjóra sýningarinnar ÁKALLs sem sett hefur verið upp í safninu. Meira

Fastir þættir

6. mars 2015 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. De2 c5 3. b3 Rc6 4. Bb2 Rge7 5. g3 Rd4 6. Bxd4 cxd4 7. Rf3...

1. e4 e6 2. De2 c5 3. b3 Rc6 4. Bb2 Rge7 5. g3 Rd4 6. Bxd4 cxd4 7. Rf3 Rc6 8. c3 dxc3 9. dxc3 Be7 10. Bg2 0-0 11. 0-0 Dc7 12. Rbd2 d6 13. Hac1 Bd7 14. b4 Hfc8 15. a3 a5 16. b5 Rb8 17. a4 e5 18. Hfd1 Be6 19. Rf1 Rd7 20. Dc2 Rc5 21. Hb1 Rd7 22. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 26 orð

20.30 * Þjóðbraut (e) Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Helgin...

20.30 * Þjóðbraut (e) Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Helgin Líflegt spjall um líðandi viku. 21.30 * Kvennaráð Ögrandi umræða um kvennamál. Endurt. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Ása Dröfn Guðbrandsdóttir

30 ára Ása Dröfn býr í Reykjavík og er sjúkraliði við heimaþjónustu Reykjavíkur. Systkini: Margrét Lilja, f. 1990; Kristján, f. 1973; Rósa, f. 1975, og Agnar, f. 1979. Foreldrar: Þórhildur G. Jóhannesd. Sanko, f. 1966, og Guðbrandur Óli Ingólfsson, f. Meira
6. mars 2015 | Árnað heilla | 578 orð | 3 myndir

Elskar lata laugardaga

Sigrún fæddist í Reykjavík 6.3. 1965 og ólst upp í Fossvoginum. Hún var auk þess í sveit á sumrin hjá móðurfjölskyldunni í Reykholti í Borgarfirði þar sem hún sinnti sveitastörfum og fékk að leika lausum hala með krökkunum á staðnum. Meira
6. mars 2015 | Fastir þættir | 235 orð | 1 mynd

Ferðamenn sýna slippnum áhuga

„Járniðnaður og ferðaþjónusta eru ólíkar greinar. Eigi að síður er nábýlið gott. Að svona starfsemi sé inni í miðri borg er einsdæmi. Meira
6. mars 2015 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Halldór Arinbjarnar

30 ára Halldór ólst upp í Reykjavík, er nú búsettur í Kópavogi og er framkvæmdastjóri Pure Performance ehf. Maki: Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir, f. 1986, starfar hjá Pure Performance. Dóttir: Sara Dögg, f. 2012. Foreldrar: Kristján Arinbjarnar, f. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 31 orð

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta...

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig. Meira
6. mars 2015 | Fastir þættir | 189 orð

Hálfklárað verk. S-Allir Norður &spade;84 &heart;D863 ⋄106...

Hálfklárað verk. S-Allir Norður &spade;84 &heart;D863 ⋄106 &klubs;KG876 Vestur Austur &spade;ÁDG53 &spade;972 &heart;K10542 &heart;G9 ⋄D2 ⋄G7543 &klubs;2 &klubs;D43 Suður &spade;K106 &heart;Á7 ⋄ÁK98 &klubs;Á1095 Suður spilar 3G. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðbrandsson

Ingólfur fæddist á Kirkjubæjarklaustri 6.3. 1923. Foreldrar hans voru Guðbrandur Guðbrandsson, bóndi á Prestbakka á Síðu, og Guðrún Auðunsdóttir húsfreyja. Meira
6. mars 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogi Hrafntinna Líf Fannarsdóttir fæddist 9. september 2014 kl...

Kópavogi Hrafntinna Líf Fannarsdóttir fæddist 9. september 2014 kl. 11.00. Hún vó 4.510 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Arna Diljá St. Guðmundsdóttir og Fannar Jónsson... Meira
6. mars 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Sögnin að kinoka lítur skemmtilega út, kannski vegna þess, meðal annars, að uppruninn er á huldu: „öldungis óljós“ segir í Ísl. orðsifjabók. M.a. er óvíst hvort skrifa á kin - eða kein oka. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 289 orð

Séra Hallgrímur og gagaravilla

Það er gaman að því annað slagið að velta fyrir sér bragarháttum og afbrigðum þeirra. Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði í Leirinn „gagaravillu-afbrigði“: Ævar Brekkan átti trukk. Meira
6. mars 2015 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Sinnir þriggja ára tvíburum sínum

Ég er núna fyrst og fremst að passa og gæta tvíburanna minna, Páls Ragnars og Sunnu Lindar. Börnin eru nýorðin þriggja ára, konan er í háskóla og ég sinni börnunum og heimilinu á meðan. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Svandís Stefánsdóttir

30 ára Svandís ólst upp í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands 2010, er nú nemi í flugumferðarstjórn og aðstoðarflugumferðarstjóri í Keflavík. Systkini: Benedikt, f. 1974, og Fanney, f. 1978. Foreldrar: Svandís Magnúsdóttir, f. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Karlsdóttir 90 ára Haraldur Árnason Rósa Vilhjálmsdóttir 85 ára Halldór I. Halldórsson Hjördís Unnur Guðlaugsdóttir Lillý Erla Guðjónsdóttir Sigfríður Hermannsdóttir 80 ára Grétar Haraldsson Sóley Gunnvör Tómasdóttir 75 ára Bjarni Jón O. Meira
6. mars 2015 | Fastir þættir | 285 orð | 2 myndir

Við tökum af skarið

Vesturbæingar eru áfram um að gerðar verði bragarbætur í hverfinu sem stuðlað geti að auknu öryggi gangandi vegfarenda. Könnun sem Íbúasamtök Vesturbæjar létu gera leiddi í ljós að margir telja að koma þurfi upp öruggri göngubraut yfir Hringbraut. Meira
6. mars 2015 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Árlegur bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda stendur nú yfir undir vestari stúku Laugardalsvallar í Reykjavík og þar má meðal annars fá grínsögur frá Vestfirska forlaginu, sem Víkverji kann vel að meta. Meira
6. mars 2015 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. mars 1830 Eldgos hófst í sjó nærri Eldeyjarboða út af Reykjanesi og stóð það í tvo mánuði. „Rak mikið af vikri að næstu ströndum,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. 6. Meira

Íþróttir

6. mars 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Aníta keppir við heimsmeistara

Aníta Hinriksdóttir mun meðal annars eiga í höggi við heimakonuna Zuzönu Hejnová, heimsmeistara í 400 metra grindahlaupi, um það að komast áfram úr undanriðlakeppninni í 800 metra hlaupi á EM í Prag kl. 11.15 í dag. Aníta er í 1. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir slógu ekkert af

Bikarmeistarar Gróttu slógu ekkert af gegn Selfossi í Olís-deild kvenna í gærkvöld og unnu algjöran yfirburðasigur, 31:10, í viðureign liðanna á Seltjarnarnesi. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 316 orð | 4 myndir

Bragðlaust í Austurbergi

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR-ingar gerðu ekkert meira en þeir þurftu á að halda til þess að leggja HK í Austurbergi í gærkvöldi, 31:28. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 97 orð

Cissé fer í sjö leikja bann

Papiss Cissé, framherji Newcastle, viðurkenndi í gær að hafa hrækt í átt að Jonny Evans varnarmanni Manchester United í leik liðanna í úrvalsdeildinni. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – KR 100:103 Haukar – ÍR 89:65...

Dominos-deild karla Stjarnan – KR 100:103 Haukar – ÍR 89:65 Skallagrímur – Njarðvík 96:108 Snæfell – Tindastóll 77:80 Grindavík – Keflavík 81:89 Staðan: KR 201821957:165636 Tindastóll 201551890:172030 Haukar... Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 559 orð | 4 myndir

Erkifjendur aðhlátursefni

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukar áunnu sér meira en montrétt með stórsigri sínum á FH í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í gærkvöld. Í raun er ekki hægt að tala um slag því það var um hreinar misþyrmingar að ræða. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Frábært að tryggja sætið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er í fyrsta sinn í sögu Nice-liðsins sem það tryggir sér sæti í úrslitakeppninni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður franska 1. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Fráköstin skildu á milli

Í Garðabæ Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Nýkrýndir bikarmeistarar, Stjarnan, tók á móti KR í gærkveldi í Dominos-deild karla. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Grindavík – Keflavík 81:89

Grindavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 5. mars. Gangur leiksins : 5:4, 13:13, 18:20, 24:25 , 31:27, 36:29, 38:36, 43:42, 43:47, 45:51, 47:54, 54:63 , 56:72, 66:72, 75:78, 81:89. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Afturelding 19.30 Vodafonehöllin: Valur – ÍBV 19.30 1. deild karla: KR-heimilið: KR – Selfoss 20. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 511 orð | 4 myndir

Haukarnir eru til alls líklegir

Á Ásvöllum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Haukar áttu ekki í nokkrum erfiðleikum þegar liðið tók á móti ÍR í 20. umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik að Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Hvort sem fólkir trúir því eða ekki þegar það horfir út um gluggann og...

Hvort sem fólkir trúir því eða ekki þegar það horfir út um gluggann og sér stormélin bylja á rúðunni eru bara tæpir tveir mánuðir þar til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla í fótbolta. Sunnudaginn 3. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ragnar Jónsson var annar markahæstu manna íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það sigraði Egyptaland, 16:8, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu 6. mars 1964. • Ragnar fæddist árið 1937. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Katrín spilar ekkert vegna höfuðhöggs

Katrín Ómarsdóttir, leikmaður enska meistaraliðsins Liverpool, mun ekkert leika með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Þróttur R. – Fylkir 1:4...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Þróttur R. – Fylkir 1:4 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson – Albert B. Ingason (2), Ingimundur Níels Óskarsson, Ásgeir Örn Arnþórsson. Rautt spjald: Jóhannes Karl Guðjónsson (Fylki). Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Haukar 20:33 ÍR – HK 31:28 Staðan...

Olís-deild karla FH – Haukar 20:33 ÍR – HK 31:28 Staðan: Valur 201523556:47632 ÍR 211335584:54429 Afturelding 201334491:45829 FH 211029548:53822 Haukar 21858525:49921 ÍBV 19928492:46720 Akureyri 219210518:52220 Fram 216114462:55713 Stjarnan... Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Skallagrímur – Njarðvík 96:108

Borgarnes, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 5. mars 2015. Gangur leiksins : 6:6, 13:13, 19:27, 21:33, 24:37, 30:45, 36:50, 46:53, 53:60, 57:67, 64:71, 69:80 , 75:89, 82:94, 89:100, 96:108 . Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Snæfell með slæma stöðu

Vonir Snæfells um að komast í átta liða úrslitin á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eru orðnar afar veikar eftir ósigur gegn Tindastóli á heimavelli, 77:80, í æsispennandi leik í Stykkishólmi í gærkvöld. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Snæfell – Tindastóll 77:80

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 5. mars 2015. Gangur leiksins : 4:6, 8:8, 11:15, 14:15, 18:15, 24:20, 28:25, 34:33 , 43:36, 50:42, 57:49, 59:58, 63:64, 69:68, 77:76, 77:80 . Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Stefnir á úrslitin

EM í Prag Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það var gott hljóð í frjálsíþróttakonunni Hafdísi Sigurðardóttur þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar til Prag í gær. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Stjarnan – KR 100:103

Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 5. mars 2015. Gangur leiksins : 3:7, 15:14, 19:19, 25:21 , 29:29, 40:35, 45:42, 55:50, 59:53, 66:66, 71:70, 77:78 , 79:89, 83:93, 92:93, 97:100, 100:100, 100:103 . Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Sænska knattspyrnufélagið IFK Gautaborg er með landsliðsmanninn Birki...

Sænska knattspyrnufélagið IFK Gautaborg er með landsliðsmanninn Birki Bjarnason hjá Pescara á Ítalíu í sigtinu en Mats Gren, íþróttastjóri félagsins, staðfesti það við Fotbollskanalen í gær. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 232 orð

Tvísýnn slagur um að ná þriðja og fjórða sæti deildarinnar

Eftir leikina í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld er tveimur umferðum ólokið, auk þess sem Fjölnir tekur á móti Þór frá Þorlákshöfn í síðasta leik tuttugustu umferðarinnar í kvöld. Meira
6. mars 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið í undanúrslitum

Þrjú Íslendingalið verða í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í vor en FC Köbenhavn bættist í hópinn í gærkvöld. FCK vann þá Randers í vítaspyrnukeppni eftir markalausan og framlengdan leik liðanna á Parken. Meira

Ýmis aukablöð

6. mars 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

16 Spariskórnir skiptast í svart og hvítt fyrir fermingarbörnin í vor...

16 Spariskórnir skiptast í svart og hvítt fyrir fermingarbörnin í... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

24 Fermingarförðun með vörunum frá One Direction...

24 Fermingarförðun með vörunum frá One... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

4 Simmi og Jói rifja upp fermingardaginn, hárið og fötin sem mamma...

4 Simmi og Jói rifja upp fermingardaginn, hárið og fötin sem mamma keypti án þess að... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

54 Fermingarfötin á dömuna – tískuþáttur...

54 Fermingarfötin á dömuna –... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

56 Fermingarfötin á drengina – myndir...

56 Fermingarfötin á drengina –... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

74 Solla Eiríks gefur ljúffengar og bráðhollar uppskriftir í veisluna...

74 Solla Eiríks gefur ljúffengar og bráðhollar uppskriftir í... Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 189 orð | 2 myndir

Að verða fullorðinn

„Jæja, til hamingju með að vera komin/-n í fullorðinna manna tölu.“ Þetta heyrði ég ítrekað daginn sem ég fermdist, rétt eins og ótal fermingarbörn þar á undan og öll þau sem komu á eftir. Það er reyndar heilmikið til í því. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 11243 orð | 2 myndir

Akraneskirkja Sunnudagur 22. mars kl. 14. Prestur Eðvarð Ingólfsson...

Akraneskirkja Sunnudagur 22. mars kl. 14. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Amalía Sif Jessen, Smáraflöt 3, 300 Akranesi. Andri Snær Axelsson, Merkigerði 2, 300 Akranesi. Aron Sædal Karlsson, Jörundarholti 9, 300 Akranesi. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 437 orð | 6 myndir

Allt eftir óskum fermingarbarnsins

Það er ómissandi að hafa myndarlega köku á borðum í fermingarveislunni. Þar eru möguleikarnir nánast ótæmandi, ekki síst þegar kökugerðin Sætar syndir er annars vegar. Þar á bæ eru valkostirnir endalausir og útkoman iðulega ekkert minna en mögnuð. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 618 orð | 2 myndir

„Hann sagði mér að brosa og ég hlýddi“

Á fermingardaginn eignaðist Gísli Tryggvason forláta myndavél og það leiddi til þess að hann var á endanum farinn að taka myndir fyrir bæjarblaðið. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 893 orð | 7 myndir

Betri myndir ef allir eru afslappaðir

Harpa Hrund ljósmyndari segist hafa dregið mjög úr fermingarmyndum af barninu í hvítum kyrtli með sálmabók. Í staðinn vill fólk myndir sem sýna áhugamál og persónuleika fermingarbarnsins. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 302 orð | 3 myndir

Byrjað að safna í eldhúsið

Það fylgir því að verða unglingur að þurfa að læra réttu handtökiní eldhúsinu. Tíminn líður hratt og fyrr en varið er litla barnið flogið úr hreiðrinu, og þarf þá að geta bakað sínar eigin kökur, og eldað sín eigin lambalæri. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 480 orð | 2 myndir

Börnunum frjálst að koma í messu

Áherslurnar í fermingarfræðslunni hjá Lindakirkju eru frjálslegri en víða annars staðar. Í stað messuskyldu er önnur hver kennslustund fermingarfræðslunnar helgistund þar sem börnin taka vel undir í söng. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 84 orð | 8 myndir

Einfaldur hnútur (Four-in-hand)

Þessi bindishnútur er að öllum líkindum sá vinsælasti í heimi enda er einfaldleikinn oftar en ekki besta lausnin. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 664 orð | 1 mynd

Ekki með neina ofsatrú

Fermingin hefur löngum verið stór stund í lífi unglinga. Ari Elías Arnalds er einn úr fjölmennum hópi fermingarbarna séra Gunnars Sigurjónssonar og séra Magnúsar Björns Björnssonar í Digraneskirkju. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 367 orð | 3 myndir

Er ekki kominn tími á hund?

Við fermingaraldur eru ungmenni tilbúin að axla meiri ábyrgð. Það er vel skiljanlegt að foreldrar treysti sér ekki til að verða við ítrekuðum óskum um heimilishund meðan börnin eru ung, enda krakkarnir varla færir um að hjálpa til við dýrahaldið. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1535 orð | 2 myndir

Fermast flest af innileika

Í marglitu ljósi listræns glugga úr steindu gleri eftir Leif Breiðfjörð stendur séra Vigfús þór Árnason. Hann býður blaðamanni inn í skrifstofu sína til að ræða um fermingarstarf og fleira. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 165 orð | 3 myndir

Fermingarförðun að hætti One Direction

Smekkleg förðun tilheyrir fermingardeginum og strákahljómsveitin One Direction er í dálæti hjá mörgum fermingarstúlkum. Nú má slá þessu tvennu saman – með förðunarvörunum frá One Direction, nema hvað. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 291 orð | 3 myndir

Fermingarförðun í vorlitum Max Factor

„Algengt er að fermingarstelpur fari í förðun á fermingardaginn og þá ráðlegg ég þeim að hafa förðunina látlausa og náttúrulega,“ segir Katla Hrund Karlsdóttir sem sá um þessa fermingarförðun með nýju litunum frá Max Factor. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 382 orð | 4 myndir

Fermingarförðun með Gosh

Undirbúningurinn er til alls fyrstur þegar falleg og vel heppnuð förðun er annars vegar og Guðrún Dögg, sem á heiðurinn af þessari frísklegu og sparilegu förðun, leggur einmitt ríka áherslu á undirbúning áður en hafist er handa. Gefum henni orðið: Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 283 orð | 3 myndir

Fermingarfötin fyrir hana

Það er stór þáttur í fermingardeginum að velja fötin fyrir tímamótin og ekki minnsta tilhlökkunin að finna draumadressið. Sara Dögg Guðjónsdóttir, útstillingarstjóri og stílisti hjá Zöru, setti saman þrjá alklæðnaði á dömurnar, sem henta fyrir stóra daginn. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 281 orð | 3 myndir

Fermingarfötin fyrir hann

Strákarnir láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að klæða sig upp á fermingardaginn enda tilefnið til betri fata ærið. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 331 orð | 9 myndir

Fermingargjafir fyrir nútímabörn

Tækninni fleygir fram og notkun hennar verður sífellt almennari, að því marki að börn læra á snertiskjá nokkurn veginn um leið og þau læra að ganga. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 381 orð | 3 myndir

Fermingargjafir handa barninu sem á allt

Börnin nú til dags virðast stundum vera að drukkna í alls kyns leikföngum og tækjum. Það er af sem áður var þegar þótti framúrskarandi flott að fá eins og eitt reiðhjól í fermingargjöf, til að geta skotist á milli torfbæja. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1011 orð | 3 myndir

Fínir á fermingardaginn

Það er fermingarbörnum öllum stórmál að vera upp á sitt besta á fermingardaginn og flest gert til að líta sem glæsilegast út, bæði hvað varðar föt og hárgreiðslu. Slík viðleitni eldist vitaskuld misvel, fyrir utan að fermingardaginn ber jafnan upp á mótunarárum okkar mannfólksins. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1003 orð | 7 myndir

Fínir fermingarskór

Það virðist af sem áður var að svartir lakkskór með reimum og hvítir lakkskór með slaufu gægist undan fermingarkyrtlunum, strigaskór og groddalegir sandalar fá nú frekar að njóta sín við kyrtilfaldinn. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 380 orð | 4 myndir

Fínu fötin fermingarbarnsins

Fermingaraldurinn getur markað ákveðin skil í því hvernig einstaklingurinn klæðir sig. Ungmennið byrjar að vaxa og þroskast á bæði sál og líkama og tímabært að skipta úr barnamerkjum yfir í fullorðinsmerki. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 632 orð | 8 myndir

Fljótlegt og ljúffengt ljúfmeti fyrir veisluna

Það er að mörgu að huga þegar fermingin er undirbúin og þá þarf síst á tímafrekum og flóknum uppskriftum að halda fyrir veisluna. Hér koma nokkrar vel valdar uppskriftir að veisluréttum sem gæla við bragðlaukana án þess að taka mikinn tíma eða fyrirhöfn Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 806 orð | 5 myndir

Gjöf sem stækkar sjóndeildarhringinn

Hljóðfæri frá virtum framleiðanda er gjöf sem heldur verðgildi sínu vel og skapar verðmæt þroskatækifæri. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 820 orð | 2 myndir

Gott veganesti

Hrafnhildur Einarsdóttir, nemandi í Hagaskóla, fermist borgaralegri fermingu í Háskólabíói 12. apríl og hlakkar til; hún segir undirbúningsnámskeið Siðmenntar vera gagnlegt og skemmtilegt og það eigi í raun erindi við alla. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 649 orð | 2 myndir

Góður staður til að hreiðra um sig

Á unglingsárunum er rúmið oft helsti íverustaðurinn og notað jafnt til skólabókalesturs, afþreyingar og hvíldar. Velja þarf vandaða dýnu sem fellur rétt að líkamanum. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 13093 orð | 3 myndir

Grindavíkurkirkja Pálmasunnudagur 29. mars kl. 11. Prestur Elínborg...

Grindavíkurkirkja Pálmasunnudagur 29. mars kl. 11. Prestur Elínborg Gísladóttir. Alexander Birgir Björnsson, Ránargötu 8, 240 Grindavík. Amelia Rún Vilhelmsdóttir, Austurvegi 10, 240 Grindavík. Andra Björk Gunnarsdóttir, Víkurbraut 30, 240 Grindavík. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 899 orð | 5 myndir

Gömlu góðu kökurnar falla í kramið

Landsmenn vilja hafa kransaköku og „fermingarbók“ á veisluborðinu. Rice-Krispies-turnar eru farnir að verða algengari. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 102 orð | 9 myndir

Hnýtt slaufa

Slaufur hafa rutt sér til rúms svo um munar síðustu árin og því ekki seinna vænna að læra að hnýta eina slíka. Vitaskuld er það valkostur að krækja eina forhnýtta um hálsinn en það fást alltaf nokkur séntilmennskustig fyrir að hnýta hana sjálfur. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 52 orð | 26 myndir

Hugsað um húðina

Það getur verið svolítil kúnst að huga að húðinni þegar maður er á fermingaraldri enda er hún viðkvæm og getur brugðist illa við óhreinindum. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 705 orð | 5 myndir

Ilmandi og yndisleg

Naumhyggjan er á undanhaldi í fermingarskreytingum og rómantíkin að ryðja sér til rúms þar sem lifandi blóm eru í aðalhlutverki, segir María Másdóttir, eigandi Blómahönnunar í Listhúsinu í Laugardal. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 48 orð | 13 myndir

Ilmur á fermingardaginn fyrir hana

Það er jafnan talað um að einstaklingar komist í fullorðinna manna tölu við fermingu og það má til sanns vegar færa. Við þau tímamót er ekki úr vegi að kíkja í kringum sig eftir fyrsta ilminum og hér eru nokkrar ilmandi hugmyndir að ilmi fyrir dömurnar á fermingardaginn. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 46 orð | 7 myndir

Ilmur á fermingardaginn fyrir hann

Fyrir unga herramenn er ómissandi að setja punktinn yfir i-ið á fermingardaginn með herrailmi sem fullkomnar spariföt dagsins. Fermingin er einmitt sá tími í lífi strákanna þegar þeir huga að því að eignast sinn eigin ilm sem hæfir þeim sérstaklega og fylgir þeim þaðan í frá. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 265 orð | 1 mynd

Íslenskar pönnukökur með ferskum berjum og þeyttum vanillurjóma

Miðað við margan hefðbundinn íslenskan mat verður að segjast að íslenska pönnukakan, sem í mörgu líkist frönsku pönnukökunni, crepe, er sannkallað lostæti. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1674 orð | 6 myndir

Í veislu hjá mæðgum

Sólveig Eiríksdóttir, heilsumatarhönnuður og veitingakona, og dóttirin Hildur Ársælsdóttir, með BS-gráðu í næringarfræði, halda úti vinsælu matarbloggi þar sem áhersla er lögð á hollan, ferskan og fallegan mat – og einmitt í þeim anda yrði fermingarboðið þeirra. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 496 orð | 3 myndir

Jákvætt viðhorf til lífsins

Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, segir marga unglinga á fermingaraldri af ýmsum ástæðum ekki vera reiðubúna að vinna trúarheit í kirkjulegri athöfn og fyrir þá sé borgaraleg ferming góður valkostur. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1283 orð | 1 mynd

Kem alltaf glaður úr leikhúsinu

Börn eru í eltingarleik og tónlist í bakgrunninum þegar við Baldvin Alan Thorarensen setjumst niður í anddyri Borgarleikhússins til þess að ræða saman. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 578 orð | 3 myndir

Kristin trú er að vera góð manneskja

Mikill undirbúningur fylgir gjarnan fermingum. Sólveig Halla Eiríksdóttir fermist 28. mars næstkomandi frá Neskirkju. Hún hlakkar að eigin sögn mjög til að fermast. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 405 orð | 3 myndir

Kunna að meta gjafirnar, seinna meir

Ef unga fólkið er spurt þá kemur yfirleitt í ljós að það óskar sér helst raftækja og peninga í fermingargjöf. Snjallsími, fartölva, leikjatölva eða sandur af seðlum er toppurinn á tilverunni þegar maður er fjórtán ára. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 1361 orð | 7 myndir

Ljúffengar snittur fyrir veisluna

Það kemur fyrir að halda þarf stærri veislur. Stundum útskrifast einhver, aðrir fermast, margir gifta sig, börnin eiga afmæli, flestir eiga jú stórafmæli einhvern tíma á ævinni sem þeir vilja fagna. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 648 orð | 6 myndir

Perlur og blóm

Liðaðir lokkar, grófar fléttur, vafningar og fínlegt skraut einkenna hártískuna hjá fermingarstúlkunum en drengirnir kjósa langflestir stuttklippt hár og stílhreint, að sögn Sigrúnar Ægisdóttur, hárgreiðslumeistara og eiganda Hársögu. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 142 orð | 2 myndir

Réttu handtökin

Var búið að nefna það að við fermingu komast herrarnir í fullorðinna manna tölu? Því fylgir að geta afgreitt sitt eigið hálstau sómasamlega. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 775 orð | 3 myndir

Skemmtilegur tími sem líður alltof hratt

Jóna Kristín segir stundum geta verið erfitt að sleppa hendinni af fermingarbörnunum eftir að hafa átt ánægjulegan vetur saman. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 975 orð | 6 myndir

Skraut frá höfði niður á tær

Fallegar skreytingar og kerti setja svip sinn á veisluborðið í fermingarveislunni og ekki skemmir ef handbragðið er fermingarbarnsins sjálfs, eða einhvers úr fjölskyldunni. Að auki skapar það skemmtilega stemningu að koma saman og föndra dálítið mitt í öllum fermingarundirbúningnum. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 529 orð | 2 myndir

Smávaxinn í þjóðlegum klæðnaði

Panasonic-myndbandsupptökuvél var á meðal fermingargjafa Þorvalds Davíðs, og markaði sennilega upphafið að kvikmyndaferlinum. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 645 orð | 6 myndir

Smávaxin og læddist meðfram veggjum

Á fermingardaginn klæddist Ásdís María Franklín hvítu frá toppi til táar. Litlu munaði að hárgreiðslan setti strik í reikninginn þegar Carmen-rúllurnar festust. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 596 orð | 3 myndir

Stíga fyrstu skrefin í átt að því að verða heimsborgarar

AFS býður nú upp á styttri námsferðir til Evrópu með áherslu á stofnanir ESB, og alþjóðlegar sumarbúðir á Spáni og Englandi þar sem nemendurnir eru m.a. þjálfaðir í leiðtogafærni. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 321 orð | 6 myndir

Troðfullt veislubrauð Þetta er brauð sem ég bjó einhvern tíma til í...

Troðfullt veislubrauð Þetta er brauð sem ég bjó einhvern tíma til í frumbernsku bloggsins míns. Ég bakaði það fyrir einhverja fjölskylduveisluna. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 550 orð | 4 myndir

Útivistarvörur eru sígild fermingargjöf

Löng hefð er fyrir því að gefa íslenskum fermingarbörnum útivistarvörur. Á þessum tímamótum eignast margir sinn fyrsta svefnpoka eða sitt eigið tjald og iðulega endist sú gjöf þeim vel og lengi. Meira
6. mars 2015 | Blaðaukar | 764 orð | 1 mynd

Þarf að vera einfalt, ódýrt og bragðgott

Það er ekki að ástæðulausu að brauðrétturinn klárast oft fyrst af öllu í fermingarboðinu, segir Ragnar Ingvarsson. Með skipulögðum vinnubrögðum í eldhúsinu er svo hægt að ná verulegum afköstum í snittugerð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.