Greinar föstudaginn 15. maí 2015

Fréttir

15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

47 ríki vinna sameiginlega að bættu háskólastarfi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, sagði í ávarpi sínu á ráðherrafundi Bologna-samstarfsins í gær að samstarfið hefði haft víðtæk áhrif. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Alvöru hollvinir skipta sköpum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hvar stæði heilbrigðiskerfi landsins án vina sinna? Kannski eru reyndar allir landsmenn vinir þess inn við beinið... Sumir meðvitað og greiða árgjald, til dæmis á Akureyri. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð

Aukinn kraftur í viðræðum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það hafa verið gagnlegir vinnufundir undanfarna daga og það miðar ágætlega í þeirri vinnu en það er mikið eftir. Meira
15. maí 2015 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Átta látnir og 200 særðir eftir lestarslys

Joseph Boardman, forstjóri bandaríska lestarfyrirtækisins Amtrak, á fundi með fjölmiðlum. Tíu vagnar farþegalestar fyrirtækisins fóru út af sporinu á þriðjudagskvöld með þeim afleiðingum að átta manns létu lífið og 200 eru særðir. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Sumargleði Þrátt fyrir lágar hitatölur gleðjast börnin og fara út með húfu til að leika sér úti í... Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Ekki í takt við kostnað við veiðarnar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landssamband smábátaeigenda gerir margvíslegar athugasemdir við frumvarp um veiðigjöld, sem nú er til meðferðar á Alþingi. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Enn langt í land en jákvæður tónn deilenda

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það hafa verið gagnlegir vinnufundir undanfarna daga og það miðar ágætlega í þeirri vinnu en það er mikið eftir. Meira
15. maí 2015 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Eystrasaltsríkin vilja herstuðning frá NATO

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Málefni Úkraínu, Afganistan og breytt öryggisumhverfi var til umfjöllunar á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins, NATO, sem lauk í gær. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fegurð og andrúmsloft

Ljósmyndasýning Jóns Steinars Ragnarssonar verður opnuð í Kompunni, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á sunnudaginn kl. 15. Jón Steinar er leikmyndahönnuður og ástríðuljósmyndari, fæddur á Ísafirði 1959 og hefur verið búsettur á Siglufirði síðan 2007. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Fiskistofa klofin milli landshluta

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Í rauninni þýðir þetta að þeir sem eru í starfi í dag geta verið eins lengi og hentar Fiskistofu að þeir séu í starfi. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Flutningurinn mun taka 15 til 20 ár

Eyþór Björnsson, forstjóri Fiskistofu, segir að höfuðstöðvar Fiskistofu verði klofnar milli Reykjavíkur og Akureyrar. Núverandi starfsmenn mega vinna í Reykjavík kjósi þeir svo, en nýráðnir starfsmenn verða ráðnir til Akureyrar. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fyrstu flugvélarinnar minnst

Malín Brand malin@mbl.is Til stendur að festa kaup á sambærilegri flugvél og Íslendingar eignuðust árið 1919 af tegundinni Avro 104K en hún var fyrsta flugvél Íslendinga. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fækkun barna áhyggjuefni

Alþjóðlegur fjölskyldudagur Sameinuðu þjóðanna er í dag. Í tilefni dagsins hefur Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) gefið út samantekt á vefsíðu sinni sem sýnir þróun fjölskyldna á undanförnum áratugum. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gengið í skjóli á Þórshöfn

Þórshöfn Líney Sigurðardóttir Þrátt fyrir kalsaveður og snjó sleppa eldri borgarar ekki gönguferðum heldur finna sér skjól inni í íþróttamiðstöðinni, þar sem þeir eiga fasta göngutíma í salnum þrisvar í viku og nefnast „gengið í skjóli“. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hefði þurft 90,4% hækkun

Meginþorri örorkulífeyrisþega á rétt á 75% endurgreiðslu tannlæknakostnaðar á grundvelli viðmiðunargjaldskrár sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) gefa út. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hestar og ferðalög hafa verið helstu áhugamálin

Guðmundur Indriðason fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hann er jákvæður í samtali við Morgunblaðið og kveðst vera við góða heilsu þrátt fyrir háan aldur. Guðmundur fæddist í Ásatúni í Hrunamannahreppi en hann var áttunda barnið af ellefu systkinum. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1140 orð | 3 myndir

Hugsjónamenn á heimsmælikvarða

Sviðsljós Malín Brand malin@mbl.is Fyrir tæpum hundrað árum, árið 1917, lögðu nokkrir menn á ráðin um það að kaupa flugvél og nota hana hér á landi til ýmissa verka. Eflaust hefur einhverjum þótt mennirnir galnir að láta sér detta annað eins í hug. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hætta á fækkun smærri fyrirtækja

Landssamband smábátaeigenda heldur því fram að verði frumvarp um veiðigjöld, sem nú er til meðferðar á Alþingi, óbreytt að lögum sé hætta á aukinni samþjöppun og fækkun smærri fyrirtækja. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hörður Zóphaníasson

Hörður Zóphaníasson, fyrrverandi skólastjóri Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 13. maí 2015 á 85. aldursári. Hann fæddist á Akureyri 25. apríl 1931. Foreldrar hans voru Sigrún J. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lögmaður Landsnets segir kröfurnar óraunhæfar með öllu

Þórður Bogason, lögmaður Landsnets, telur ekki að nýfallinn dómur muni seinka framkvæmdum við Suðurnesjalínu 2. Í dóminum fengu landeigendur aftur umráð yfir jörðum sínum þangað til Landsnet greiðir eignarnámsbætur. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Lögreglan skoðar hvernig gera megi betur í rannsóknum

Malín Brand malin@mbl.is Víðast hvar í veröldinni má gera betur þegar kemur að skýrslutöku lögreglu og rannsakenda í hinum ýmsu málum. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Norðanköst eða annar ósómi

„Þegar ámóta stöður koma upp í raunheimum fylgja allt of oft slæm norðanköst í kjölfarið – nú eða einhver annar ósómi,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggi sínu. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Norrænir skátar ræða hvernig efla megi skátastarfið

Norrænt skátaþing var sett í Hörpu í gærkvöldi og stendur það fram á sunnudag með þátttöku 150 fulltrúa skáta frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Margt var um manninn við setninguna, en skátar á öllum aldri voru viðstaddir. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Rak hratt upp í klettana

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
15. maí 2015 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ráðherrakynningu frestað um tvo tíma

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, kynnti í gær ráðherraskipan ríkisstjórnar sinnar. Meira
15. maí 2015 | Erlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Sauðargæran getur komið úlfunum vel

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Seinkar ekki framkvæmdunum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Standa vörð um menningararfleifð

Fjórða úthlutun styrkja úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals, fyrrverandi seðlabankastjóra, fór fram á miðvikudaginn sl. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stórmeistarar gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum

Sterkasta Íslandsmót skáksögunnar hófst í gær í Háuloftum í Hörpu. Þremur skákum lauk með sigri en öðrum með jafntefli. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð

Um 300 börn bíða meðferðar vegna ADHD og stofna á ADHD-teymi á Landspítalanum

310 börn bíða greiningar vegna ADHD og skyldra raskana hjá Þroska- og hegðunarmiðstöðinni (ÞHS). Þar af eru 65 á forgangslista og 245 á almennum biðlista. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Undir áhrifum frá Íslandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar fjöllistakonan Katrina Anderson kom í fyrsta sinn til Íslands, fyrir tæplega ári, var eitt hennar fyrsta verk að ganga um í flæðarmálinu í Nauthólsvík. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Pursuit Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 4,9/10 IMDB 32/100 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20. Meira
15. maí 2015 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vill að múslimar flytji í kalífat eða berjist

Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Ríkis íslams, sendi í gær frá sér hljóðupptöku þar sem hann hvatti múslima til þess að flytjast í kalífat sem hann hefur lýst yfir. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vínbúðin niðurgreidd

Starfsemi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) skilar ekki eiginlegum hagnaði á föstu verðlagi árið 2014. Þá eru líkur á því að afnám einkasölu ríkisins á áfengi myndi ekki leiða af sér tap heldur hagnað fyrir ríkissjóð. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þurrt á mánudag en væta dagana á undan og á eftir

„Það hefur loksins hlýnað aðeins, sérstaklega fyrir norðan. Þar var milt og gott í gær og væntanlega í dag líka,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

Þúsundir skjala bíða embættis sýslumanns

6.300 skjöl bíða þinglýsingar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu þegar lögfræðingar hjá embættinu innan BHM hafa verið í verkfalli á sjöttu viku. Meira
15. maí 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ætla ekki að fjölga aðgerðum

Fjöldi þeirra einstaklinga sem þurfa að bíða lengur en 3 mánuði eftir augasteinsaðgerð hefur aukist úr 1.220 í 2.861 manns frá árinu 2012. Hefur biðlistinn nærri því tvöfaldast á undanförnum þremur árum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2015 | Leiðarar | 278 orð

Hreinsanir á hreinsanir ofan

Kim Jong-un hefur einskis svifist til að halda í völdin Meira
15. maí 2015 | Leiðarar | 315 orð

Landsbyggðarskattur

75% veiðigjaldanna falla á fyrirtæki á landsbyggðinni Meira
15. maí 2015 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Nú er komið nóg

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar á blog. Meira

Menning

15. maí 2015 | Tónlist | 695 orð | 3 myndir

„Umfangsmikið og spennandi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í dag hefst í Listaháskóla Íslands og menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu tónleika- og fyrirlestraröð um höfundarverk Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Meira
15. maí 2015 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Brjálaði Max snýr aftur

Mad Max: Fury Road Hér er komin ný útgáfa leikstjórans George Miller á hinni þekktu hasarmynd Mad Max sem hann gerði árið 1979 og skaut leikaranum Mel Gibson upp á stjörnuhimininn. Meira
15. maí 2015 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Gjörningurinn Doríon í Kópavogskirkju

Vídeó- & tónlistargjörningurinn Doríon eftir Doddu Maggý, sem var sérstaklega saminn fyrir Kópavogskirkju í tilefni sýningarinnar Birting sem opnuð verður í Gerðarsafni í kvöld, verður framinn í kirkjunni í kvöld kl. 21 og á morgun kl. 16. Meira
15. maí 2015 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Hangover Ragnars siglir í Central Park

Í dag hefur báturinn S.S. Hangover, sem var verk Ragnars Kjartanssonar á Feneyjatvíæringum fyrir tveimur árum, siglingar um tjörnina í Central Park í New York. Meira
15. maí 2015 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Listamenn vinna út frá myndverkum Gerðar

Í Gerðarsafni í Kópavogi verður klukkan 20 í kvöld, föstudag, opnuð sýningin Birting . Meira
15. maí 2015 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Myndlistarkvikmyndir í Paradís

Á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í dag eru sýningar í Bíó Paradís á verkum eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu, annars vegar, og myndlistardúóið Libiu Castro & Ólaf Ólafsson. Klukkan 17 og 17. Meira
15. maí 2015 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Sotheby's hangir í Christie's

Í sömu viku og uppboðshúsið Christie's í New York seldi í fyrsta skipti á röð uppboða listaverk fyrir meira en einn milljarð bandaríkjadala, yfir 130 milljarða króna – og sjónir beindust einkum að metverði fyrir verk eftir Picasso og Giacometti... Meira
15. maí 2015 | Fólk í fréttum | 44 orð | 3 myndir

Sýningin Furðuveröld Lísu: Ævintýraheimur óperunnar var opnuð í...

Sýningin Furðuveröld Lísu: Ævintýraheimur óperunnar var opnuð í Listasafni Einars Jónssonar í gær. Meira
15. maí 2015 | Tónlist | 468 orð | 2 myndir

Túra um gjörvöll Bandaríkin og Kanada

Svartmálmshljómsveitin Dynfari gaf nýlega út sína þriðju breiðskífu, Vegferð tímans , sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda í málmheiminum erlendis. Meira
15. maí 2015 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Þriðjudagshrollur og sunnudagsgleði

Ljósvaki skal að þessu sinni nýttur í að mæla með góðu efni í ljósvakamiðlum, annars vegar útvarpsþáttum og hins vegar sjónvarpsþáttum. Meira

Umræðan

15. maí 2015 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Enginn allsber í Skonrokki 1985

Sjáðu! Það eru allir í fötum, hvíslaði vinkona mín að mér furðu lostin um síðustu helgi þegar við vorum að horfa á Skonrokk frá árinu 1985. Meira
15. maí 2015 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Gilda ekki sömu lög um skipulagsmál í Reykjavík og Reykhólasveit?

Eftir Svein Hallgrímsson: "Hvers vegna má sveitarstjórn Reykhólasveitar ekki ráða vegstæði í sveitarfélaginu, en Reykjavíkurborg leggur niður flugvöll sem þjónar öllu landinu?" Meira
15. maí 2015 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Kartöflurnar eru alls staðar soðnar í vatni

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt." Meira
15. maí 2015 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Nýtum auðlindirnar til atvinnusköpunar

Eftir Guðjón Guðmundsson: "4-5 þúsund manns hafa afkomu sína af þessum iðnaði." Meira
15. maí 2015 | Aðsent efni | 189 orð | 2 myndir

Óvelkominn áróður

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Það er mín skoðun og eflaust allra er trúa á og virða sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins, að eina ábyrga afstaðan í kosningum..." Meira
15. maí 2015 | Velvakandi | 102 orð | 1 mynd

SKÖMM

Í fyrsta sinn skammast ég mín fyrir að vera Íslendingur. Hvað hafa Ítalir gert íslenskri þjóð? Að þið skulið voga ykkur að ráðast að kirkju þeirra, þó ekki sé í notkun lengur, með því að byggja mosku eða altari annarra trúarbragða inni í kirkju þeirra. Meira
15. maí 2015 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggi Noregs og Íslands

Eftir Björn Bjarnason: "Veikleiki tillögunnar um þjóðaröryggi er að áhættumatið að baki henni er reist á skýrslu sem skilað var til stjórnvalda árið 2009." Meira

Minningargreinar

15. maí 2015 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Björn Gunnar Þorleifsson

Björn Gunnar Þorleifsson fæddist 20. febrúar 1967. Hann lést 14. apríl 2015. Útförin fór fram 11. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Erla Sigþórsdóttir

Erla Sigþórsdóttir bókasafnsfræðingur fæddist í Reykjavík 19. júlí 1931. Hún andaðist 12. apríl 2015. Útför Erlu var gerð 20. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Magnússon

Gunnlaugur fæddist á Hofteigi, Vesturgötu 23, Akranesi 4. desember 1932. Hann lést á Haugeland sykehus í Bergen í Noregi 8. apríl 2015. Foreldrar hans voru Friðmey Guðmundsdóttir, f. 15.2. 1908, d. 26.7. 1965, og Magnús Gunnlaugsson, f. 25.8. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Huldís Guðrún Annelsdóttir

Huldís Guðrún Annelsdóttir var fædd í Einarslóni á Snæfellsnesi 27. apríl 1926. Hún lést 30. apríl 2015 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru hjónin Hansborg Vigfúsína Jónsdóttir frá Einarslóni Snæfellsnesi, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Kaj Erik Nielsen

Kaj Erik Nielsen fæddist í Nakskov á Lálandi í Danmörku 9. október 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. maí 2015. Foreldrar hans voru Hans Peter Holger Nielsen, f. 2.2. 1898 í Næstved, Sjálandi, Danmörku, d. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 2275 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaj Erik Nielsen

Kaj Erik Nielsen fæddist í Nakskov á Lálandi í Danmörku 9. október 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. maí 2015.Foreldrar hans voru Hans Peter Holger Nielsen, f. 2.2. 1898 í Næstved, Sjálandi, Danmörku, d. 1975, og Agnes Margrethe Nielse Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Sverrir Björnsson

Sverrir Björnsson fæddist á Kolbeinsstöðum 1. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 3. maí 2015. Foreldrar hans voru Björn Helgi Kristjánsson, f. 30. ágúst 1891, d. 31. júlí 1962, bóndi á Kolbeinsstöðum og Sigurrós Guðmundsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2015 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Þórunn Kjartansdóttir

Þórunn Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1921. Hún lést á Landspítalnum 7. maí 2015. Foreldrar hennar voru Áslaug Fjóla Sigurðardóttir, f. 14. júní 1901, d. 1979, og Kjartan Konráðsson, f. 16. september 1887, d. 1953 (skildu). Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Bluebird semur við Emirates

Íslenska félagið Bláfugl, Bluebird Cargo, hefur gert samstarfssamning við Emirates Sky Cargo um flugfragt milli Íslands og 100 borga um allan heim. Meira
15. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Hyggjast loka fyrir auglýsingar í farsímum

Fjöldi fjarskiptafyrirtækja undirbýr að loka fyrir birtingu auglýsinga í farsímum nema þau fái hlutdeild í auglýsingatekjunum. Meira
15. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Hægt að panta pitsu með broskarli?

Pitsastaðir hafa lengi reynt að auka á leti viðskiptavina sinna og gera þeim eins auðvelt og frekast er unnt að panta flatbökuna. Meira
15. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Þjóðverjar kaupa meira af gulli

Fyrstu þrjá mánuði ársins jókst sala á gullstöngum og gullmyntum um 20% í Þýskalandi. CNN Money greinir frá þessu og vitnar í tölur World Gold Council. Meira

Daglegt líf

15. maí 2015 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Allt mögulegt um hús og híbýli

Vinkill.is, veftímarit um hönnun og arkitektúr, fór í loftið um áramótin og hefur verið uppfært reglulega síðan þá. Meira
15. maí 2015 | Daglegt líf | 727 orð | 6 myndir

Fatahönnuður með kaupmannsblóð í æðum

Ásdís Loftsdóttir, fatahönnuður, fluttist á æskuslóðir sínar eftir fjörutíu ára fjarveru. Meira
15. maí 2015 | Daglegt líf | 407 orð | 1 mynd

HeimurLáru Höllu

Sem betur fer njótum við mörg þeirrar gæfu að eiga foreldri... Meira
15. maí 2015 | Daglegt líf | 201 orð | 3 myndir

...kynnið ykkur tilraunir til þöggunar kvenna á síðustu öld

„Og þessi voðalega kona...“ er yfirskrift opins fundar PEN á Íslandi í Borgarbókasafninu í Grófinni kl. 15 á morgun, laugardag 16. maí. Meira
15. maí 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Þrír lítrar fyrir karla, tveir fyrir konur?

Hollusta vatnsdrykkju verður ekki dregin í efa, þótt ekki séu allir á einu máli um hversu mikið magn skuli drekka. Samkvæmt lyfjastofnun Bandaríkjanna, IOM, þykja þrír lítrar á dag hæfilegur skammtur fyrir karla, en ríflega tveir fyrir konur. Meira

Fastir þættir

15. maí 2015 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 Rd4 6. Rxd4 cxd4 7. a4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 Rd4 6. Rxd4 cxd4 7. a4 a6 8. Bf1 Rc6 9. d3 Bc5 10. Kh1 0-0 11. f4 f5 12. Rd2 Bb4 13. e5 b6 14. Be2 Bb7 15. Bf3 Dc7 16. He2 b5 17. Rf1 Re7 18. Bxb7 Dxb7 19. Bd2 Bxd2 20. Dxd2 bxa4 21. c4 dxc3 22. Meira
15. maí 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Míríel Eldey fæddist 1. ágúst 2014. Hún vó 3.718 g og var 51 cm...

Akureyri Míríel Eldey fæddist 1. ágúst 2014. Hún vó 3.718 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Björk Hauksdóttir og Þórður Steinar... Meira
15. maí 2015 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 515 orð | 3 myndir

Lífið of stutt fyrir lélegt rauðvín

Sigríður fæddist á Húsavík 15.5. 1965 og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1985, lauk skipstjórnarréttindum á 30 tonna skip, stundaði fjarnám við KHÍ 1994-96 og 1998-99 og lauk MBA-prófi frá HÍ 2007. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Að formæla ( e-m ) er að bölva ( e-m ) – og mun ekki nýtilkomið: „Menn hafa eflaust á öllum öldum formælt eða bölvað öðrum í bræði,“ segir í gömlum Skírni. Formæling er bölv eða bölbæn. Meira
15. maí 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Nýliðar kveðja. V-AV Norður &spade;-- &heart;107543 ⋄D8...

Nýliðar kveðja. V-AV Norður &spade;-- &heart;107543 ⋄D8 &klubs;ÁD8764 Vestur Austur &spade;9 &spade;G10876543 &heart;9 &heart;6 ⋄KG109762 ⋄54 &klubs;KG95 &klubs;102 Suður &spade;ÁKD2 &heart;ÁKDG82 ⋄Á3 &klubs;3 Suður spilar 7G. Meira
15. maí 2015 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Sendlingur er uppáhaldsfuglinn

Gunnar Þór Hallgrímsson var að koma úr fjögurra daga ferð með nemendum í fuglafræði við Háskóla Íslands. Hann er dósent í dýrafræði og vinnur að fuglarannsóknum. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 284 orð

Sesams klettaþil og hænuréttindahænur

Strákur fór ég í sveit í Litlu-Sandvík í Flóa. Þar leið mér vel og ég tók út mikinn þroska. Aldís og Lýður voru einstök og það veganesti, sem þau gáfu mér, hefur enst mér til þessa dags og mun endast mér á leiðarenda. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Sigurður Heiðar Höskuldsson

30 ára Sigurður ólst upp í Kópavogi, býr í Garðabæ, lauk BS-prófi í íþróttafræði og er knattspyrnuþjálfari hjá Stjörnunni. Maki: Lilja Dögg Valþórsdóttir, f. 1982, starfsmaður hjá Icelandic Group. Sonur: Mikael Freyr, f. 2011. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Skúli S. Ólafsson

Skúli S. Ólafsson fæddist í Reykjavík 1968. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Telma Hlín Helgadóttir

30 ára Telma Hlín býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf, stundar MA-nám í sömu grein og er í fæðingarorlofi. Maki: Ívar Pétursson, f. 1982, var að ljúka námi í flugvirkjun. Sonur: Óðinn Hrafn, f. 2014. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 155 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðmundur Indriðason 85 ára Halldór Hjartarson 80 ára Einar Birgir Eymundsson Kristrún Ellertsdóttir Þorvaldur Ingólfsson 75 ára Björk Bárðardóttir Ingibjörg Jóna Gilsdóttir Ninna Dóróthea Leifsdóttir 70 ára Gerður Ingimarsdóttir Gunnar V. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Agnarsson

30 ára Vilhjálmur ólst upp á Miklabæ í Skagafirði, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og er að ljúka námi í flugvirkjun. Maki: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, f. 1986, að ljúka MA-námi í félagsráðgjöf. Dóttir: Freyja Vilhjálmsdóttir, f. 2012. Meira
15. maí 2015 | Fastir þættir | 262 orð

Víkverji

Þegar farfuglarnir hafa komið sér fyrir hefst nýr kafli í sögu þjóðarinnar ár hvert og sumar síðurnar, sem skrifaðar voru í líðandi viku, lofa svo sannarlega góðu um framhaldið. Meira
15. maí 2015 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. maí 1897 Talvél var sýnd í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík. Þetta var fyrsta hljómflutningstækið sem kom til landsins, en það var í eigu Sigfúsar Eymundssonar. Tækið „spilar og syngur ýmis lög,“ sagði í auglýsingu. 15. Meira

Íþróttir

15. maí 2015 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Atli er Bliki og Moyes í KR

Atli Sigurjónsson, knattspyrnumaður frá Akureyri sem hefur leikið með KR síðustu árin, gekk í gær til liðs við Breiðablik og hefur samið við félagið til þriggja ára. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

„Geysilega vel gert hjá Birni“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Bjarki áfram með Aue

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bjarki Már Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, verður áfram í herbúðum þýska 2. deildar liðsins EHV Aue. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 823 orð | 2 myndir

Fín byrjun Fylkiskvenna

Fótbolti Hjörvar Ólafsson Einar Sigtryggsson Víðir Sigurðsson Íslandsmót kvenna í knattspyrnu hófst í gær með heilli umferð þar sem fjórir leikir fóru fram á höfuðborgarsvæðinu og sá fimmti í Boganum á Akureyri. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Frakkland París SG – Dunkerque 23:17 • Róbert Gunnarsson...

Frakkland París SG – Dunkerque 23:17 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki fyrir PSG. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

G uðni Ingvarsson , línumaður ÍBV, mun leika með Gróttu á næsta...

G uðni Ingvarsson , línumaður ÍBV, mun leika með Gróttu á næsta keppnistímabili í handboltanum. Guðni hefur samið við Gróttu samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins og verður skrifað undir félagaskiptin innan tíðar, mögulega í dag. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Þ. Ólafsson stökk yfir 2,10 metra á frjálsíþróttamóti á Melavellinum 15. maí 1965 og setti með því Íslandsmet utanhúss sem var ekki slegið fyrr en 18 árum síðar. • Jón fæddist árið 1941 og keppti fyrir ÍR. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Schenkervöllur: Haukar – Grindavík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Schenkervöllur: Haukar – Grindavík 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – HK 19.15 2. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 2181 orð | 2 myndir

Með þjálfunina í blóðinu

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Bræður að norðan þjálfa hvor sitt karlaliðið í Reykjavík, hvor í sinni boltaíþróttinni. Hér er um að ræða þá Ásmund og Guðlaug Arnarssyni. Nú er mikilvægt að rétt sé farið með, þ.e.a. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Mikið fjaðrafok varð í kringum 100. víðavangshlaup ÍR á sumardaginn...

Mikið fjaðrafok varð í kringum 100. víðavangshlaup ÍR á sumardaginn fyrsta. Í örstuttu máli varð mikil fjölmiðlaumræða um endasprettinn hjá körlunum þar sem Arnar Pétursson kom rétt á undan Ingvari Hjartarsyni í mark. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Níundi sigur Þjóðverja á 14 árum

Þýska liðið Frankfurt varð í gær Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu í fjórða skipti með því að sigra París SG, 2:1, í úrslitaleik í Berlín. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Selfoss 2:0 Hulda Hrund Arnarsdóttir...

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Selfoss 2:0 Hulda Hrund Arnarsdóttir 14., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 69. Breiðablik – Þróttur R 5:0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir 18., 39., Fanndís Friðriksdóttir 86., 90., Rakel Hönnudóttir 88. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sevilla gæti sett met

Sevilla gæti orðið fyrsta liðið til að vinna Evrópudeildina í knattspyrnu, sem áður hét Evrópukeppni félagsliða, fjórum sinnum alls. Sevilla sló Fiorentina út í undanúrslitum í gær, 5:0 samtals, og mætir Dnipro frá Úkraínu í úrslitum. Meira
15. maí 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 5. leikur: Atlanta &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 5. leikur: Atlanta – Washington 82:81 *Atlanta er yfir, 3:2, og sjötti leikur er í Washington í kvöld kl. 23. Vesturdeild, undanúrslit, 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.