Greinar laugardaginn 26. september 2015

Fréttir

26. september 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bíllinn var hvíldur á Þórshöfn í vikunni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Bílar voru lítið á ferðinni við Grunnskólann á Þórshöfn þessa vikuna því að skólinn tók þátt í verkefninu „Göngum í skólann,“ sem er á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, Heimilis og skóla o.fl. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Brú undir brú í Bergen

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Bærinn láni fyrir íbúðum

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, upplýsti á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna að forystusveit sveitarfélagsins hefði hreyft við þeirri hugmynd að lána ungu fólki fyrir útborgun í íbúð í tilteknum tilvikum. Meira
26. september 2015 | Erlendar fréttir | 192 orð

Drápin rannsökuð á ný

Rússnesk yfirvöld hafa hafið nýja rannsókn á drápunum á síðasta keisara Rússlands og fjölskyldu hans árið 1918. Meðal annars er ráðgert að rannsaka bein Nikulásar II keisara og eiginkonu hans. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Er eðlilegt að ráðherra geti ekkert sagt um málið?

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að ástæða geti verið til að endurskoða lög um skipan í embætti hæstaréttardómara. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð

Frammistöðumat skilar ekki árangri

„Mælikvarðarnir sem verið er að nota gagnast ekki og geta jafnvel haft neikvæðar afleiðingar. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Geta rekið setur í fjögur ár

Átakinu Á allra vörum bárust um 14 milljónir króna í árlegri sjónvarpssöfnun þess í gærkvöldi. Við það bætast tekjur af sölu gloss tengdri átakinu en skipuleggjendur búast við rúmlega 20 milljónum króna af þeirri sölu. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Gæðaúttekt á Bifröst er lokið

Háskólinn á Bifröst hefur brugðist við athugasemdum sem komu fram í stofnanaúttekt Gæðaráðs íslenskra háskóla. Úttektinni er nú lokið. Hún var liður í skipulegu eftirliti gæðaráðsins með gæðum háskólanna. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Gæti leitt til hruns í sölu á dísilbílum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af fjármögnun Landspítala

Læknaráð Landspítalans telur það felast í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar að spítalinn geti ekki staðið undir óbreyttri þjónustu og mætt nýlegum og væntanlegum launahækkunum heilbrigðisstétta. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

HB Grandi og Samherji með mestar heimildir

Ekkert fyrirtæki fer yfir mörk um eigu aflahlutdeilda í heild eða í einstökum tegundum á nýju fiskveiðiári. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hjóluðu alls 55.311 kílómetra í skólann

Alls tóku 19 framhaldsskólar þátt í keppninni Hjólað í skólann í ár, en það er sami fjöldi og árið 2014. Þátttakendur voru alls 481, hjólaðir voru 55.311 km eða 41,31 hringur í kringum Ísland. Keppnin, sem fór fram 9.-22. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Hraði gerð nýrra búvörusamninga

„Menn eru mjög áhyggjufullir í alifugla-, svína- og nautakjötsrækt,“ sagði Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna eftir fund Bændasamtakanna og búgreinasambanda með landbúnaðarráðherra í gær um þá stöðu sem er uppi í ljósi nýrra... Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að flýta opnun án kostnaðar

Sá möguleiki er fyrir hendi að flýta opnun Norðfjarðarganga frá því sem áætlanir gerðu ráð fyrir en í gær var lokið við að sprengja göngin. Meira
26. september 2015 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Húðflúrlistin í sókn í Bretlandi

Húðflúrlistamaður ristir mynd á húð gests á alþjóðlegri húðflúrhátíð sem sett var í Lundúnum í gær og lýkur á morgun. Um 400 listamenn víðs vegar að úr heiminum taka þátt í hátíðinni sem er haldin í ellefta skipti. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hækkuðu fasteignagjöldin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsmenn Hvalfjarðarsveitar skoðuðu heimasíður þar sem sumarhús og íbúðir voru boðnar ferðamönnum til leigu. Í ljós kom að tugir sumarhúsa og íbúða í sveitarfélaginu stóðu ferðamönnum til boða. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Kurr í stéttarfélögunum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samningafundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara á mánudag í kjaradeilu starfsmanna og vinnuveitenda í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík (ÍSAL). Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagræðir frekar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir nýjar skipulagsbreytingar hjá bankanum munu auka hagræði í rekstri enn frekar. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leita skjóls frá stríði og trúarofsóknum

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Á hverjum degi streymir til landsins fólk frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi, Balkanskaganum og öðrum löndum þar sem fátækt og eymd ríkir. Meira
26. september 2015 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Loforðum um aðgerðir í loftslagsmálum fagnað

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Xi Jinping, forseti Kína, hétu því að grípa til aðgerða til að stemma stigu við loftslagsbreytingum í heiminum af mannavöldum á blaðamannafundi eftir viðræður þeirra í Hvíta húsinu í Washington í gær. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Læknaráð telur LHS vanfjármagnaðan

Læknaráð Landspítalans telur að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sé fjárþörf spítalans vegna nýlegra og væntanlegra launahækkana ekki mætt. Ráðið telur að óbreyttu að þetta muni bitna á þjónustu spítalans. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mál Annþórs og Barkar á dagskrá

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni hefst 15. október næstkomandi, en þá verða um tvö og hálft ár síðan ákæra var gefin út í málinu og tvö ár frá fyrstu fyrirtöku. Meira
26. september 2015 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Meiri hætta af þjóðernisöfgum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Öryggislögreglan í Noregi, PST, telur að meiri hætta sé á ofbeldisfullum viðbrögðum þjóðernisöfgamanna við straumi flóttamanna til landsins en því að hryðjuverkamenn úr röðum íslamista laumist inn í landið með flóttafólkinu. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mögulega tilefni til að endurskoða lög um dómaraskipan

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að hugsanlega sé ástæða til þess að endurskoða lög um skipan í embætti hæstaréttardómara. Sem stendur fer fimm manna dómnefnd með ákvörðunina en ráðherra getur þó sent hana til meðferðar Alþingis. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Nýtt erfðaefni holdanauta

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í gær reglugerð sem heimilar innflutning á djúpfrystu erfðaefni holdanautgripa frá viðurkenndri sæðingarstöð í Noregi. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

Opið hús á þreföldu afmælisári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landhelgisgæslan (LHG) býður landsmönnum til opins húss á morgun, sunnudag, í flugskýli sínu í Nauthólsvík. Tilefnið er þrefalt afmælisár hjá LHG. Móttakan stendur yfir frá klukkan 12.00 til 16.00. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð

Óverðtryggðu lánin í sókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vægi óverðtryggðra lána af íbúðalánum til heimila er að aukast og eiga miklar uppgreiðslur hjá Íbúðalánasjóði þátt í þeirri þróun. Hjá Arion banka eru óverðtryggðu lánin eilítið vinsælli í ár en verðtryggð lán. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Reiðubúinn í viðræður

„Við höfum ávallt gætt að því þegar verkefni eru flutt til sveitarfélaga að því fylgi tekjustofnar. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 1276 orð | 4 myndir

Sérhver vertíð er sérstök

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Skipið og búnaður um borð hefur reynst vel í alla staði og ekkert hikstað frá því að við byrjuðum,“ segir Guðlaugur Jónsson, skipstjóri á Venusi NK 150. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 7 myndir

Sjötugur í listflugi á sex vélum

„Þetta var langur dagur en afar ánægjulegur,“ segir Bjarni Tryggvason geimfari, sem hélt upp á 70 ára afmæli sitt á heimaslóðum í Kanada um síðustu helgi með því að fljúga listflug á sex mismunandi flugvélum, allt frá litlum eins hreyfils... Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sjö vitaverðir starfa í vitum landsins

Aðeins sjö vitaverðir eru eftir í landinu og enginn þeirra í fullu starfi. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Skilið við Laxá „sneisafulla af fiski“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiði lýkur í hverri laxveiðiánni á fætur annarri þessa dagana og víðast hvar hefur verið fantafín veiði. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Styrkja konur í námi

Á dögunum voru afhentir átta styrkir úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna sem Bandalag kvenna í Reykjavík stendur að. Í pottinum voru alls 785 þúsund krónur. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tugir sleppa við fangelsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það sem af er ári hafa 23 fangelsisrefsingar fyrnst. Í fyrra sluppu 32 við fangelsisvist af sömu sökum og 20 árið 2013, en sakir fyrnast á tveimur til 20 árum samkvæmt hegningarlögum. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 812 orð | 5 myndir

Tugmilljarða uppgreiðslur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall óverðtryggðra íbúðalána af íbúðalánum til heimila, að frádregnum uppgreiðslum, hefur aukist í ár. Meginástæðan er sú að ný verðtryggð íbúðalán halda ekki í við uppgreiðslur og skuldaniðurfærsluna. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 420 orð | 7 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Pawn Sacrifice Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör milli fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Varað við vatnavöxtum sunnan- og suðaustanlands í dag

Veðurstofan varar við vatnavöxtum sem búist er við á sunnan- og suðaustanverðu landinu í dag. Hvatt er til varúðar við vatnsföll og að hugað sé að hættu á skriðuföllum á úrkomusvæðum. Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir

Leikur Oft kemur grátur á eftir skellihlátur, ætli það eigi ekki vel við þessa ungu kappa sem leika sér af mikilli list. Það er erfitt að sætta sig við að komast ekki á pall með stóru... Meira
26. september 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Þrammað í Þríhnúkagíg

Stefnt er að því að hafa Þríhnúkagíg opinn lengur í ár en í fyrra þegar komast mátti í gíginn langt fram í september. Björn Ólafsson, forsvarsmaður Þríhnúka, segir að veður ráði því hvort hægt verði að hafa opið fram í október. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2015 | Leiðarar | 399 orð

Bönd berast að Blatter

Forseti FIFA er kominn með stöðu sakbornings Meira
26. september 2015 | Leiðarar | 272 orð

Fyrndir fangelsisdómar

Það er líka refsing að eiga fangelsi yfir höfði sér svo árum skiptir Meira
26. september 2015 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn kveður sér hljóðs

Íslandsmeistarinn í skattahækkunum ræddi fjárhagsstöðu sveitarfélaga við innanríkisráðherra á Alþingi í fyrradag. Meira

Menning

26. september 2015 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Allar myndir Bechdel-prófaðar

Bíó Paradís er fyrsta kvikmyndahúsið og fyrsti dreifingaraðili kvikmynda á Íslandi sem tekið hefur upp merkingar A-merktra kvikmynda en það þýðir að allar kvikmyndir sem bíóhúsið sýnir framvegis verða Bechdel-prófaðar. Meira
26. september 2015 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Barnakvikmyndahátíð RIFF sett í Norræna húsinu í dag

Barnakvikmyndahátíð RIFF hefst í dag í Norræna húsinu og stendur hún til mánudags. Í dag kl. 11 og 13 verður boðið upp á stuttmyndadagskrá fyrir börn, fyrst fyrir 10 ára og eldri og svo 4 ára og eldri. Kl. 14. Meira
26. september 2015 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Bein útsending og ekkert að frétta

Með tilkomu frétta- og samfélagsmiðla eru tímarit, dagblöð og sjónvarpsstöðvar vissulega í örlitlu kappi við tímann. Um leið og eitthvað fréttnæmt gerist er það komið á netið. Meira
26. september 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Björgvin flytur sín bestu lög

Tónleikarnir Bestu lög Björgvins verða haldnir í kvöld í Háskólabíói og hefjast kl. 20. Meira
26. september 2015 | Fjölmiðlar | 145 orð | 1 mynd

Dagur í lífi þjóðar á 50 ára afmæli RÚV

Hinn 30. september næstkomandi býður RÚV öllum í landinu að taka upp myndavélina og segja í lifandi myndum frá lífi sínu þann dag og er markmiðið að búa til heimildamynd, Dag í lífi þjóðar, sem verður svipmynd af þessum tiltekna degi í lífi þjóðarinnar. Meira
26. september 2015 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Eddan snýr aftur á leiksviðið

Leiksýningin Eddan snýr aftur í Austurbæ í kvöld kl. 20. Sýningin var frumsýnd í Gamla bíói í upphafi árs, en í henni lítur Edda Björgvinsdóttir leikkona yfir farinn veg og ferilinn í tilefni af 40 ára leikafmæli sínu. Meira
26. september 2015 | Bókmenntir | 283 orð | 4 myndir

Ferðalag til fortíðar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Utangarðs? Ferðalag til fortíðar nefnist bók eftir Halldóru Kristinsdóttur og Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur sem væntanleg er frá bókaútgáfunni Uglu fyrir jólin. Meira
26. september 2015 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Heiðríkja hjá Mozart og Jónasi

„Það er afskaplega gaman að fá tækifæri til þess að takast á við þetta tónverk aftur og ekki síst á söguslóðum þess,“ segir Einar Jóhannesson klarínettuleikari um Gunnarshólma , tónverk Þórðar Magnússonar við kvæði Jónasar Hallgrímssonar,... Meira
26. september 2015 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

Í þá gömlu góðu daga...

Á Nashville Obsolete er hins vegar að finna mun strípaðri tónlist og það má nánast segja að hún sé svefndrungaleg. Meira
26. september 2015 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Leikrit um Potter sýnt í tveimur hlutum

Höfundur sagnabálksins um galdrastrákinn Harry Potter, J.K. Rowling, tilkynnti fyrir nokkru að til stæði að frumsýna næsta sumar á West End í London leikrit eftir óbirtri sögu hennar um sagnaheiminn, Harry Potter and the Cursed Child . Meira
26. september 2015 | Kvikmyndir | 587 orð | 2 myndir

Óhugnaður, örþrifaráð og glapræði

Leikstjóri: Susanne Bier. Leikarar: Nikolaj Coster-Waldau, Ulrich Thomsen, Maria Bonnevie, Nikolaj Lie Kaas og Lykke May Andersen. Danmörk, 2014. Danska, 102 mín. Flokkur: Sjónarrönd. Meira
26. september 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ómar og Tómas halda 19 tónleika

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson halda í 19 tónleika ferð um landið til að kynna plötu sína Bræðralag. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir annað kvöld kl. 20. Meira
26. september 2015 | Kvikmyndir | 388 orð | 2 myndir

Refsing á refsingu ofan

Leikstjóri: Magnus von Horn. Aðalhlutverk: Ulrik Munther, Mats Blomgren, Alexander Nordgren og Ellen Mattsson. Frakkland, Pólland, Svíþjóð, 2015. 102 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
26. september 2015 | Bókmenntir | 222 orð | 1 mynd

Sýning með íslenskum biblíuútgáfum opnuð

Þann arf vér bestan fengum nefnist sýning á íslenskum biblíuútgáfum sem opnuð verður í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 13. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hins íslenska biblíufélags. Meira

Umræðan

26. september 2015 | Pistlar | 890 orð | 1 mynd

Áfengi er böl

Það þarf að veita börnum og ungmennum „frelsi“ frá þeirri ánauð, sem ofneyzla foreldris á áfengi er. Meira
26. september 2015 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Bjórinn sem varð að jarðgöngum

Bjór hefur lengi verið hryggjarstykki í stjórnmálum. Fylgi Bjartrar framtíðar tók dýfu á pari við það sem Volkswagen gerir nú þegar þingmaður flokksins opinberaði andstöðu sína við vínfrumvarpið. Meira
26. september 2015 | Bréf til blaðsins | 315 orð

Bridsfélag Suðurnesja og Muninn Vetrarstarfið hefst nk. miðvikudag með...

Bridsfélag Suðurnesja og Muninn Vetrarstarfið hefst nk. miðvikudag með eins kvölds tvímenningi og hefst spilamennskan kl. 19. Ef fram heldur sem horfir má vænta breytinga á starfsemi klúbbanna, sem verða kynntar skráðum félagsmönnum síðar í vetur. Meira
26. september 2015 | Aðsent efni | 1217 orð | 1 mynd

Er hetjuskapur að viðurkenna aulaskap sinn?

Eftir Sverri Stormsker: "Svo þegar maður er búinn að fokka öllu upp þá á maður að segja einsog Saxi læknir: „Æjæ, þarna skar ég aðeins of djúpt. Ég er búinn að stórskemma skurðarborðið.“" Meira
26. september 2015 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Lögmaður metinn hæfastur

Eftir Reimar Snæfells Pétursson: "Dómnefndin má ekki láta hæfnismat ráðast af kynferði. Skipun dómara á grundvelli kynferðis rýrir traust dómstóla. Skipun þess hæfasta eykur það." Meira
26. september 2015 | Aðsent efni | 544 orð | 3 myndir

Mikilvægur hlekkur í heilbrigðisþjónustunni

Eftir Evu Ágústsdóttur, Elínu Ingibjörgu Jacobsen og Hlíf Þorbjörgu Jónsdóttur: "Við hvetjum landsmenn til að nýta sér þjónustu lyfjafræðinga í apótekum." Meira
26. september 2015 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Réttmælgi

Orðið sléttmælgi eða sléttmæli þekkja flestir. Samkvæmt orðabókum táknar það smjaður eða skjall en hentar líka vel um slétt og fellt orðafar þeirra sem aldrei vilja styggja nokkurn mann. Meira
26. september 2015 | Pistlar | 414 orð

Sögðu Billinn og Sillinn ósatt?

Tveir kornungir Íslendingar sóttu annað heimsþing Alþjóðasambands kommúnista, Kominterns, í Moskvu sumarið 1920: Brynjólfur Bjarnason (kallaður Billinn í vinahóp) og Hendrik Siemsen Ottósson (Sillinn). Meira
26. september 2015 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Ung þjóð með öfluga lífeyrissjóði og aldraðir vinna lengur en annars staðar

Eftir Guðrúnu Ágústsdóttur: "Íslenska lífeyriskerfið er að styrkjast. Ellilífeyrisgreiðslur úr lífeyrissjóðum voru 62% af heildarlífeyri 2013." Meira

Minningargreinar

26. september 2015 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Arngrímur Konráðsson

Arngrímur Konráðsson, trésmiður á Laugum, fæddist 21. ágúst 1929 í Laugaskóla í Suður- Þingeyjarsýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 19. september 2015. Foreldrar hans voru Konráð Erlendsson, kennari við Laugaskóla, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Áslaug Bjarney Matthíasdóttir

Áslaug Bjarney Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1930. Hún lést á heimili sínu, 4 Glenwood Road, Toms River, New Jersey, USA, 27. maí 2015. Foreldrar hennar voru Matthías Matthíasson og Kristín Kristjánsdóttir. Hinn 29. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Baldur Loftsson

Baldur Loftsson fæddist 5. október 1932 á Sandlæk, Gnúpverjahreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. september 2015. Foreldrar hans voru hjónin á Sandlæk, þau Elín Guðjónsdóttir, húsfreyja frá Unnarholti í Hrunamannahreppi, f. 14.9. 1901,... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 3723 orð | 1 mynd

Dóra Björk Gústafsdóttir

Dóra Björk Gústafsdóttir fæddist 10. október 1970. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. september 2015. Dóra Björk var dóttir Guðnýjar Ingigerðar Óskarsdóttur, f. 4.10. 1948, og Gústafs Adolfs Andréssonar, f. 21.1. 1946. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Elín Elivarðsdóttir

Elín Elivarðsdóttir fæddist í Stykkishólmi 6. september 1930. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra 13. september 2015. Foreldrar hennar voru Elivarður Jónsson, f. 1881, d. 1930, og Gróa Jóhannesdóttir, f. 1901, d. 1963. Systkini Elínar eru Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Erna Jóna Eyjólfsdóttir

Erna Jóna Eyjólfsdóttir fæddist 16. september 1965. Hún lést 18. janúar 2012. Útför Ernu fór fram 26. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Helga Víglundsdóttir

Helga Víglundsdóttir fæddist hinn 15. ágúst 1944. Hún lést 18. september 2015. Útförin fór fram hinn 25. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Hulda Svava Jónsdóttir

Hulda Svava Jónsdóttir fæddist í Reykavík 15. september 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum 28. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru þau María Sigurbjörnsdóttir, f. á Ísafirði 26. júní 1894, húsfreyja í Reykjavík, d. 30. desember 1960, og Geir Jón Jónsson,... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Indriði Sigmundsson

Indriði Sigmundsson, Árdal, Strandasýslu, var fæddur 26. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 16. september 2015. Foreldrar hans voru Sigmundur Lýðsson, f. 8. júlí 1880, d. 8. júní 1960, og Jóhanna Sigmundsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Jóhanna Gíslína Vigfúsdóttir

Jóhanna Gíslína Vigfúsdóttir fæddist á Grund í Þorvaldsdal á Árskógsströnd, Eyjafirði, 11. febrúar 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 14. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 4394 orð | 1 mynd

Nína Jenný Kristjánsdóttir

Nína Jenný Kristjánsdóttir fæddist á Kirkjubóli á Stöðvarfirði 27. september 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 16. september 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Erlendur Jónsson, f. 18. mars 1906, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

66°Norður á Strikinu í Kaupmannahöfn

66°Norður opnaði nýja verslun í Kaupmannahöfn í gær. Verslunin er í Østergarde 6 á Strikinu í nálægð við Kongengs Nytorv. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og verður boðið upp á helstu vörur fataframleiðandans þar. Meira
26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Árið 1911 tóku gildi lög sem veittu konum jafnan rétt og körlum til menntunar og embætta, þrátt fyrir að mörgum þættu karlar betur færir til að gegna embættum og störfum en konur. Enn örlar á slíkum sjónarmiðum. Kveðum þennan draug í kútinn. Meira
26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Fleiri flóttamenn

Félagsráðgjafar á Íslandi eru reiðubúnir til leggja sitt af mörkum til að aðstoða stjórnvöld og sveitarfélög við móttöku flóttamannahópa á næstunni. Þetta segir í yfirlýsingu félagsins sem fjallaði um málið á ráðstefnu í vikunni. Meira
26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Frammistöðumat skilar ekki árangri

Rannsóknir sýna að frammistöðumat skilar ekki tilætluðum árangri og hafa mörg erlend stórfyrirtæki hætt að framkvæma slíkt í sinni starfsmannastjórnun. Þetta kom fram á ráðstefnu sem Gallup hélt um nýja sýn á frammistöðustjórnun á Hótel Natura í gær. Meira
26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Kjörnir endurskoðendur munu sitja fyrir svörum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
26. september 2015 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Land og lífríki njóta

Þrettán nemendur sem stundað hafa hálfs árs nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna voru brautskráðir í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

26. september 2015 | Daglegt líf | 349 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænir laugardagar í bókasöfnum borgarinnar

Blessuð börnin kunna flest afskaplega vel við að fá að fara á bókasafn og njóta þess sem þar er í boði, hvort sem það eru bækurnar eða eitthvað annað. Umhverfið er örvandi og alltaf eitthvað skemmtilegt að sjá. Meira
26. september 2015 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Skógarálfur og blómálfur

Á morgun, sunnudag, verður þátttökuleikhússýning fyrir börnin kl. 13 á KEX-hosteli við Skúlagötu. Sýningin er um Skringil skógarálf og Bríeti blómálf. Meira
26. september 2015 | Daglegt líf | 726 orð | 6 myndir

Smali deildi reynslu sinni á réttarballinu

Harmonikkuspil ómaði á réttarballinu sem haldið var á hjúkrunarheimilinu Mörkinni í vikunni og heimilisfólkið þar á bæ skemmti sér konunglega. Meira
26. september 2015 | Daglegt líf | 30 orð | 1 mynd

Tungumálasmiðja í dag

Í dag kl. 14-16 verður haldið upp á evrópska tungumáladaginn í Gerðubergi. Töframaðurinn Einar einstaki treður upp og litháíski barnakórinn tekur nokkur lög. Allir eru velkomnir í þessa ókeypis... Meira

Fastir þættir

26. september 2015 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5 8. Rd5 Rbd7 9. Rec3 Bb7 10. Bg5 Be7 11. Bxf6 Rxf6 12. a4 Rxd5 13. Rxd5 bxa4 14. Hxa4 0-0 15. Bc4 Bg5 16. 0-0 a5 17. Dd3 Bc6 18. Ha2 Db8 19. Hfa1 Bd8 20. Re3 Ha7 21. Bd5 Bb5 22. Meira
26. september 2015 | Fastir þættir | 554 orð | 3 myndir

„Eitraða peðið“ aftur og þessi dularfulli hr. X

Heimsbikarmótið sem stendur yfir í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri þolraun fyrir þátttakendur en gengur og gerist á þessum vettvangi. Þarma er teflt um tvö sæti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á næsta ári. Meira
26. september 2015 | Í dag | 248 orð

Bollar af ýmsu tagi

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Við bakstur mælieining er. Oss hann fyrir gjósti ver. Nefnist klerkur norðanlands. Notalegt er tárið hans. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Bolli mælieining er og í bolla skýli mér. Meira
26. september 2015 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Brynjúlfur Jónsson

Brynjúlfur Jónsson, rithöfundur og fræðimaður frá Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi, fæddist 26.9. 1838. Hann var sonur Jóns Brynjólfssonar að Minna-Núpi og k.h., Margrétar Jónsdóttur húsfreyju, dóttur Jóns, bónda á Baugsstöðum Einarssonar. Meira
26. september 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Hanna Ingibjörg Garðarsdóttir fæddist 19. mars 2014 kl. 6.29...

Kópavogur Hanna Ingibjörg Garðarsdóttir fæddist 19. mars 2014 kl. 6.29. Hún vó 3.595 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Thelma Smáradóttir og Garðar Sigurðsson... Meira
26. september 2015 | Fastir þættir | 171 orð

Lítilla sanda og lítilla sæva. S-Allir Norður &spade;Á104 &heart;DG2...

Lítilla sanda og lítilla sæva. Meira
26. september 2015 | Í dag | 62 orð

Málið

Ósýnn merkir ýmist blindur eða ekki augljós . Það kemur þó varla fyrir nema í orðasambandinu að vera ósýnt um e-ð sem merkir að e-r sé ekki laginn við e-ð , sé klaufi við það . Sá sem er ósínkur er hins vegar ónískur . Meira
26. september 2015 | Í dag | 1548 orð | 1 mynd

Messur

Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
26. september 2015 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Nýtir frídagana flesta í stangveiði

Bergþór Ólason á fertugsafmæli í dag en hann er framkvæmdastjóri Loftorku í Borgarnesi. „Lífið snýst mikið um steypu og einingar þessi misserin. Meira
26. september 2015 | Í dag | 412 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Björg S. Jónasdóttir Rósa Pálmadóttir 85 ára Elías Eyberg Ólason Sigrún Ólöf Sveinsdóttir 80 ára Bragi G. Bjarnason Guðrún Þorsteinsdóttir Ingibjörg Árnadóttir Jón Jónsson Norma Norðdahl Páll Jónsson Rannveig H. Meira
26. september 2015 | Í dag | 584 orð | 3 myndir

Úr barnauppeldi í pólitík

Jóna Valgerður fæddist í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi 26.9. 1935 og ólst þar upp og á Ísafirði. Meira
26. september 2015 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Er hakkið orðið steikt þegar það er brúnt?“ spurði betri helmingur Víkverja nýverið símleiðis, þegar sá síðarnefndi var á kvöldvakt og gat því ekki af augljósum ástæðum séð um kvöldmatinn. Meira
26. september 2015 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1915 Minnisvarði af Kristjáni konungi níunda var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík (á afmælisdegi Kristjáns tíunda). Með hægri hendi réttir konungur fram skjal sem á að tákna stjórnarskrána 1874. Meira
26. september 2015 | Í dag | 20 orð

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum...

Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. (Sálm. Meira

Íþróttir

26. september 2015 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Blatter rannsakaður og Platini kemur við sögu

Ríkissaksóknari Sviss tilkynnti í gær að hafin væri rannsókn á Sepp Blatter, forseta FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna tveggja atriða þar sem grunur væri um að glæpsamlegt athæfi hefði átt sér stað. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – OB 4:0 • Baldur Sigurðsson var...

Danmörk SönderjyskE – OB 4:0 • Baldur Sigurðsson var varamaður hjá SönderjyskE og kom ekki við sögu. • Hallgrímur Jónasson fyrirliði og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn með OB. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Deildabikar karla Njarðvík – Snæfell 85:84 Ármann – Hamar...

Deildabikar karla Njarðvík – Snæfell 85:84 Ármann – Hamar 62:101 Keflavík – Tindastóll 89:88 Skallagrímur – FSu 101:106 Stjarnan – Höttur 90:84 Haukar – Fjölnir... Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hannes eigin lykilmaður

Þegar austurríska handknattleiksfélagið West Wien réð Hannes Jón Jónsson sem þjálfara í stað Erlings Richardssonar, fékk félagið ekki aðeins nýjan þjálfara heldur einnig lykilleikmann. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 543 orð | 4 myndir

Himinn, haf og faðmur Florentinu

Í Mýrinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er auðvitað of mikið að hafa 14 lið saman í einni deild í handbolta kvenna hér á landi í vetur, en sú er raunin. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Íslendingarnir í toppliðunum í hópi þeirra bestu

Þeir Haukur Heiðar Hauksson hjá AIK, Arnór Ingvi Traustason hjá Norrköping og Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg voru allir í hópi bestu leikmanna í sínum stöðum í 24. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Oddur Halldórsson fékk sín önnur silfurverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu þegar hann kom annar í mark í 200 metra hlaupi þar sem hann setti jafnframt Norðurlandamet í sínum flokki, 26. september 2004. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Fjölnir L14 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV L14 Norðurálsvöllur: ÍA – Valur L14 Leiknisvöllur: Leiknir R. – KR L14 Víkingsv.: Víkingur R. – Fylkir L14... Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Meistaravörnin enn þétt

Íslandsmeistarar Gróttu eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína í Olísdeild kvenna í handknattleik í vetur. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

Mitt langbesta tímabil

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það kom líklega engum á óvart að Fanndís Friðriksdóttir úr Breiðabliki var valin besti leikmaður í Pepsi-deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð af leikmönnum deildarinnar en Fanndís átti frábært tímabil. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Mætir „nýi Özil“ Íslandi?

Tyrkir munu hugsanlega tefla fram nýjum leikmanni þegar þeir mæta Tékklandi og Íslandi í síðustu umferðum undankeppni EM karla í knattspyrnu í næsta mánuði. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Nú er kátt um öll mannanna ból, það er að segja þeirra manna sem spila...

Nú er kátt um öll mannanna ból, það er að segja þeirra manna sem spila FIFA-tölvuleikinn. Nýjasta útgáfa þessa vinsæla leiks, sem á eflaust sinn þátt í gríðarlegum vinsældum fótboltans, er komin í búðir. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 407 orð | 4 myndir

Nýliðarnir leiknir grátt

Á Nesinu Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Grótta og ÍBV áttust við í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í gær. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Grótta – ÍBV 23:34 Staðan: ÍR 4400115:1068 Haukar...

Olís-deild karla Grótta – ÍBV 23:34 Staðan: ÍR 4400115:1068 Haukar 4301101:766 Afturelding 430197:826 Valur 430197:916 Fram 420292:914 ÍBV 4202103:934 Grótta 410397:1062 Víkingur 410386:1002 FH 410399:1182 Akureyri 400478:1020 Olís-deild kvenna... Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 126 orð

Óvissa með leikina í dag

Ekki er öruggt að 21. og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu verði leikin klukkan 14 í dag eins og áætlað er. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Ráðast úrslitin á öllum vígstöðvum?

Úrslitastund Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Seig um sæti þrátt fyrir sigra

Sigurleikirnir tveir gegn Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu dugðu ekki til að lyfta íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu upp um sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í gær. Í staðinn seig liðið niður um eitt sæti, úr átjánda og í 19. sætið. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Stysta HM frá Argentínu 1978

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í gær að heimsmeistaramót karla árið 2022 færi fram í Katar og hæfist 21. nóvember en lyki með úrslitaleik 18. desember, á þjóðhátíðardegi Katarmanna. Meira
26. september 2015 | Íþróttir | 847 orð | 2 myndir

Táningur slær í gegn

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.