Greinar fimmtudaginn 7. janúar 2016

Fréttir

7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Akureyringar kvöddu jólin innanhúss

Akureyringar kvöddu jólin í gærkvöldi, á Þrettándagleði íþróttafélagsins Þórs og Akureyrarstofu. Til að tefla ekki í tvísýnu vegna veðurs var ákveðið að gleðin yrði innandyra að þessu sinni, í fjölnotahúsinu Boganum. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ákvörðun kjararáðs gagnrýnd

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna ákvarðana kjararáðs í desember sl. um launahækkun dómara um 37,8%-48,1% og bankastjóra Landsbankans um u.þ.b. 20%, en hækkanirnar tóku gildi um áramótin. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Barnsfæðingum á landsvísu fækkar

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Færri börn fæddust á landinu á síðasta ári en árin á undan, samkvæmt lauslegri samantekt blaðsins. Tekið skal fram að heimafæðingar eru ekki tilgreindar. Á árinu 2015 fæddust 3.105 börn á Landspítalanum, 1. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Einangra sig og reykja kannabis

Hátt hlutfall ungra karla sem fá fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg hefur glímt við geðrænan vanda og fíknivanda. Sálfræðingar á vegum borgarinnar hafa rætt við hundruð einstaklinga sem fá slíka aðstoð. Tölur liggja fyrir um 376 þeirra. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ekki líklegt að mikið sé af síld í Kolgrafafirði

Gengið verður úr skugga um það á næstunni hversu mikið af síld er í Kolgrafafirði. Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri nytjasviðs Hafrannsóknastofnunar, segir að það komi ekki á óvart að vart hafi orðið síldar í firðinum undanfarið. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Endurbætur of dýrar

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað við gerð fjárhagsáætlunnar til 2019 að loka sundlauginni í Reykjahlíð þann fyrsta janúar. Sundlaugin var tekin í notkun 1982 en síðan hefur litlu fé verið varið til viðhalds. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Engar vísbendingar um hrygningargöngu loðnunnar

Engin loðna sást út af austurhluta Norðurlands og fyrir Norðausturlandi í loðnumælingarleiðangri skipa Hafrannsóknastofnunar og þriggja veiðiskipa. Ber þessum upplýsingum saman við fréttir frá togaraskipstjórum sem telja að lítið líf sé á þessum slóðum. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Engin loðna fyrir Norðausturlandi

Engin loðna sást út af austurhluta Norðurlands og fyrir Norðausturlandi og sú loðna sem sást við vestanvert Norðurland og Vestfirði var ekki í neinum stórum þéttingum. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Erlendir ferðamenn um þriðjungi fleiri í desember en fyrri ár

Fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi í desember jókst um 31,9% prósent milli ára, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Alls fóru um 70.900 erlendir ferðamenn frá landinu í desember eða um 17.100 fleiri en í desember árið 2014. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eykur andstöðu við komu flóttafólks

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sætir nú mikilli gagnrýni heima fyrir vegna stefnu sinnar í málefnum útlendinga, en þeir sem andvígir eru komu innflytjenda og flóttafólks til Þýskalands tengja nú þessa hópa við þau fjölmörgu kynferðisofbeldisatvik... Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Festast í vítahring vonleysis og vímuefna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að hátt hlutfall atvinnulausra einstaklinga sem farið hafa í viðtöl hjá sálfræðingum Reykjavíkurborgar hafi glímt við geðræn vandamál og eigi að baki ofneyslu áfengis og vímuefna. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Flytja inn notaða bíla í ríkari mæli

Mikil eftirspurn hefur að undanförnu verið eftir nýlegum og notuðum bílum sem ekki hafa verið auðfáanlegir vegna lítils innflutnings fyrstu árin eftir hrun. Bílasalar og fleira hafa því gripið til þess ráðs að flytja til landsins notaða bíla sem voru 1. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fóstbræður draga afmælisfána að húni

Karlakórinn Fóstbræður verður 100 ára í haust og minnist tímamótanna með ýmsum hætti á árinu. Kórinn hóf afmælisárið með táknrænum hætti í gær, á þrettándanum. Afmælisfáni var dreginn að húni við Fóstbræðaheimilið við Langholtsveg. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Fullkomnasta fangelsi landsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýja fangelsið á Hólmsheiði mun rúma 56 fanga. Þar verða 24 fastir starfsmenn til að byrja með, eða jafnmargir og voru alls í Kvennafangelsinu í Kópavogi og Hegningarhúsinu. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fundu tæp 48 kíló af fíkniefnum

Tollverðir gerðu upptæk rúmlega 47,6 kíló af fíkniefnum sem smygla átti til landsins á nýliðnu ári, 2015. Að auki var lagt hald á rúmlega 209.600 e-töflur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tollyfirvöldum. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Gegn svartri íbúðaútleigu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Golli

Hlýja Það er notalegt að draga sig í hlé frá erlinum í miðborginni um stund og fá í sig yl í hlýjum og sterkum... Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Icelandair aldrei flutt jafnmarga farþega á einu ári

Farþegum Icelandair í millilandaflugi fjölgaði um 16% í desember frá desember á síðasta ári, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Alls flutti félagið 185 þúsund farþega í mánuðinum. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Innflutningur notaðra bíla hefur færst stórlega í vöxt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Algengt hefur verið að undanförnu að bílasalar kaupi notuð ökutæki frá útlöndum, tveggja til fimm ára gamla bíla, til þess að mæta þörf markaðarins. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Í fótbolta í meira en hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þröstur Stefánsson og félagar mættu á fyrstu æfingu ársins í Akraneshöllinni í vikubyrjun. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Kjötiðnarkennurum MK sagt upp

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Báðum kennurum kjötiðnardeildar Menntaskólans í Kópavogi var sagt upp í byrjun árs, en enginn nemandi sótti um nám við deildina á vorönn 2016. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Krefst um 2 milljarða í skaðabætur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að aðalmeðferð í máli Ursusar gegn Seðlabankanum fari fram föstudaginn 11. mars í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Landgönguliðinn áfrýjar dómnum

Lögmaður bandaríska landgönguliðans sem fundinn var sekur um að hafa myrt filippseyska transkonu hefur áfrýjað dómnum, en hann var í desember á seinasta ári dæmdur í sex til 12 ára fangelsi fyrir verknaðinn. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lögregla gerir björgunarvesti upptæk

Tyrkneska lögreglan hefur lagt hald á alls 1.263 björgunarvesti sem annars hefðu endað í fórum flóttafólks sem nýtt hefðu vestin á för sinni yfir hafið og til Grikklands. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lögreglan send að skrifstofu Merkel vegna pakka

Lögreglan í Berlín lokaði í gær aðalinngangi þeirrar byggingar sem hýsir skrifstofu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, eftir að grunsamlegur pakki fannst þar við. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mynduðu nauðgun gegnum Snapchat

Tveir karlmenn hafa í suðurhluta Frakklands verið handteknir og ákærðir fyrir nauðgun á unglingsstúlku. Mennirnir tóku jafnframt ódæðið upp á myndband í gegnum símaforritið Snapchat. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð

Neytendastofa rannsakar handblys

Neytendastofa hefur óskað eftir upplýsingum um gölluð handblys sem kveikt var á um áramótin. Í fjölmiðlum hefur komið fram að sjö börn hafi slasast vegna þeirra. Er m.a. óskað eftir upplýsingum um tegund og sölustaði... Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Norður-Kórea fagnar mjög tilrauninni

Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu sendi frá sér þessa mynd en á henni má sjá mikinn fjölda fólks saman kominn á torgi þar í landi til þess að fagna sprengingunni sem átti sér stað í gærmorgun. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Notkun jáeindaskanna hefst næsta vetur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg hefur samþykkt leyfisumsókn til byggingar húss á lóð Landspítalans við Hringbraut þar sem jáeindaskanni verður starfræktur. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Ný deiliskipulagstillaga fyrir flugvöllinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti borgarstjórnar samþykkti í fyrradag að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll. Sem kunnugt er felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála eldra deiliskipulag úr gildi í desember sl. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Nýtt gras sett í Bogann í sumar

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Í sumar verður sett nýtt gervigras í knattspyrnuhúsið Bogann. Gert er ráð fyrir um 100 milljónum króna í verkið í nýrri fjárhagsáætlun sem samþykkt var um miðjan desember. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Ríkið má ekki taka afsláttinn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ríkið má ekki taka til sín hluta af þeim afslætti sem apótek vilja veita beint til sjúklinga. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Selt fyrir 27,4 milljarða á fiskmörkuðum í fyrra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á fiskmörkuðum voru á nýliðnu ári seld rúmlega 104 þúsund tonn og þar af fóru rúmlega 42 þúsund tonn af þorski í gegnum markaðina. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Skýrist að hluta af gengishruni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yfirfæranlegt tap íslenskra fyrirtækja að fjárhæð 7.400 milljarðar kr. skýrist væntanlega að stærstum hluta af tapi í kjölfar hrunsins. Þetta er mat Alexanders G. Meira
7. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Sprengja Norður-Kóreu ógn við öryggi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ráðamenn í Norður-Kóreu greindu í gærmorgun frá því að þeir hefðu á tilraunasvæði sínu sprengt vetnissprengju með góðum árangri og hafði þá skömmu áður mælst jarðskjálfti þar við upp á 5,1 stig. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Stærsta framfaraskref í fangelsismálum

Fyrstu starfsmenn nýja fangelsisins á Hólmsheiði eiga að mæta þar til starfa eftir rúman mánuð. Gert er ráð fyrir að fyrstu fangarnir komi í fangelsið í maí í vor gangi allt eftir áætlun, að sögn Páls E. Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar... Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 395 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Daddy's Home Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn í líf þeirra. Bönnuð börnum yngri en sex ára. Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór kallað út til hjálpar togskipi

Varðskipið Þór tók togskipið Fróða II ÁR-32 í tog um hádegisbil í gær, en veiðarfæri festust í skrúfu Fróða aðfaranótt miðvikudags þar sem hann var staddur suðvestur af Reykjanesi. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Yngri veggurinn kominn í geymslu

Búið er að fjarlægja hinn umdeilda yngri vegg á hafnargarðinum við framkvæmdasvæðið við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur. Veggurinn er nú geymdur í Örfirisey, á geymslusvæði sem Faxaflóahafnir eiga. Framkvæmdir við eldri garðinn hófust á nýju ári. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir

Þarf að sanna að hann búi í Svíþjóð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þjónustan verður efld

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur veitt 45 milljóna króna styrk til að efla þjónustu göngudeildar barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) við börn sem þurfa þjónustu vegna alvarlegra geðrænna einkenna, s.s. Meira
7. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Æfa viðbrögð við eldgosi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sú breyting hefur verið gerð á reglum um flugstjórn, frá því gaus í Eyjafjallajökli, að flugrekendur taka nú ákvarðanir um flug véla eftir öskugos. Svæðum þar sem spáð er ösku er ekki lokað sjálfkrafa. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2016 | Leiðarar | 285 orð

Kunnugleg skammsýni

Öfugmæli eru vinsæl hjá borginni – svart verður hvítt og hvítt svart Meira
7. janúar 2016 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Má segja þetta?

Hannes H. Meira
7. janúar 2016 | Leiðarar | 324 orð

Neyðarástand á Schengen-svæðinu

Landamærin hafa risið á ný á milli Svíþjóðar, Danmerkur og Þýskalands Meira

Menning

7. janúar 2016 | Bókmenntir | 193 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir hlaut viðurkenningu

Auður Jónsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf þegar menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu í gær. Meira
7. janúar 2016 | Leiklist | 1032 orð | 5 myndir

„Rjúkandi heitt efni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er rjúkandi heitt efni, því ég er nánast að klippa það jafnóðum. Ég er t.d. að fara í tökur á eftir [sl. þriðjudag] sem rata inn í fimmta þátt og á föstudag tek ég upp efni sem ratar inn í fjórða þátt. Meira
7. janúar 2016 | Myndlist | 351 orð | 1 mynd

„Sérstakt ánægjuefni sem eykur möguleika“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Listasafnið á Akureyri telst nú viðurkennt safn skv. nýlegum safnalögum. Menntamálaráðherra ákvað það rétt fyrir áramót en til að svo sé þarf að uppfylla margvísleg skilyrði. Fyrstu sýningar ársins verða opnaðar 16. Meira
7. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Illa heyrist í góðum þætti

Einhverjum þykja Íslendingar vera orðnir nokkuð háðir texta, eða einfaldlega heyrnarsljóir, að skilja ekki mælt mál í íslensku spennuþáttunum Ófærð. Meira
7. janúar 2016 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Kaffiboð Tryggva mun vara lengur

Sýningin Kaffiboð Tryggva sem var opnuð í desember síðastliðnum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 hefur verið afar vel sótt og hefur því verið ákveðið að hún standi út janúar. Meira
7. janúar 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð í Fella- og Hólakirkju

Ný tónleikaröð, „Frjáls eins og fuglinn“, hefur göngu sína í Fella- og Hólakirkju í kvöld klukkan 20. Sólrún Bragadóttir söngkona, sem er búsett á Ítalíu, verður fyrst til að koma fram ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista. Meira
7. janúar 2016 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

OMAM efst á Tónlista og Lagalista 2015

Önnur breiðskífa Of Monsters and Men, Beneath the Skin, var sú mest selda á liðnu ári, skv. Tónlistanum sem unninn er af Félagi hljómplötuframleiðenda. Meira
7. janúar 2016 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Opið fram á kvöld og leiðsögn um Geimþrá

Ásmundarsafn við Sigtún verður opið til kl. 20 á fimmtudögum nú í janúar og verður boðið upp á áhugaverða viðburði fyrir alla fjölskylduna í tengslum við það. Meira
7. janúar 2016 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Streymis- og vínylsala jókst verulega

Sala á tónlist á netinu í formi streymis og á vínylplötum jókst verulega milli áranna 2014 og 2015 í Bretlandi. Sala á lögum á netinu jókst um 82% og á vínylplötum um 64%, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
7. janúar 2016 | Hugvísindi | 91 orð | 1 mynd

Táknmál og talnaritun á miðöldum

Tveir fyrirlestrar verða fluttir í Odda í dag, fimmtudag kl. 16.30, í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Sturlungaöld. Árni Einarsson dýravistfræðingur ræðir um táknmál í ritum Sturlungaaldar. Meira
7. janúar 2016 | Fólk í fréttum | 46 orð | 2 myndir

Tónleikar í tónleikaröðinni Blikktromman voru haldnir í gærkvöldi í...

Tónleikar í tónleikaröðinni Blikktromman voru haldnir í gærkvöldi í salnum Kaldalóni í Hörpu og að þessu sinni var það Mr. Silla sem kom fram. Mr. Meira
7. janúar 2016 | Leiklist | 257 orð | 1 mynd

Töfrar ráða för

Furðuverk, töfrar og hið yfirnáttúrulega verður leiðarstefið á fyrsta sýningartímabilinu í Shakespeare's Globe í London undir listrænni stjórn Emmu Rice leikstjóra, sem gerði garðinn frægan sem listrænn stjórnandi Kneehigh-leikhópsins og leikstýrði m.a. Meira
7. janúar 2016 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

U2-heiðurssveit heldur tónleika á Spot

Hljómsveitin The Joshua Tree frá Dublin á Írlandi heldur tónleika á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi 15. janúar nk. Meira

Umræðan

7. janúar 2016 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Allir þegnar landsins sitji við sama borð

Eftir Guðjón Tómasson: "Það getur aldrei gengið að láta örlítið brot opinberra starfsmanna ráðstafa óskiptum þjóðartekjum til opinberu elítunnar." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 60 orð

Bessastaðir

Það ruku margir upp með látum þegar fjármálaráðherra minntist á kostnað ríkisins vegna veisluhalda á Bessastöðum. Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Ferðamenn og umferðaröryggi

Eftir Steinþór Jónsson: "Eftir góðan árangur síðustu ár þar sem við nálguðumst takmark núllsýnar í banaslysum óðfluga fáum við nú skell sem við verðum að bregðast við." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Í aðdraganda forsetakosninga

Eftir Pétur Bjarnason: "Ég vil frekar hafa embættismann af gamla taginu á Bessastöðum en forseta af því tagi sem Ólafur Ragnar hefur verið á síðustu árum." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Íslenskur trjáviður er gulls ígildi

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Ég man hve margir þingmenn glottu við tönn þegar ég flutti tillögu um nýtingu trjáviðar sem fellur til við grisjun árið 1995." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Lyfjafræði nokkurra jurta V

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Sumar af þeim jurtum, sem hér eru teknar fyrir eru ekki á markaði hérlendis en eru auðfáanlegar víða erlendis." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Skert tjáningarfrelsi

Eftir Jón Magnússon: "Þessi hryðjuverk hafa minni afleiðingar en árásir sem hafa lamað tjáningar- og málfrelsið í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar þegar íslam á í hlut." Meira
7. janúar 2016 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd

Skjaldbaka eða héri á Bessastaði?

Munið þið dæmisögu Esóps um skjaldbökuna og hérann? Ævintýri sem segir frá héranum sem gortaði mikið yfir því hversu fljótur hann væri að hlaupa. Enginn í skóginum þorði að keppa við hann þar til skjaldbakan bauð sig fram. Meira
7. janúar 2016 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Spilamennskan hafin á nýju ári í Gullsmára Fyrsti spiladagur á nýju ári...

Spilamennskan hafin á nýju ári í Gullsmára Fyrsti spiladagur á nýju ári var á mánudeginum 4. janúar. Spilað var á 10 borðum. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 207 Ragnar Jónsson - Lúðvík Ólafsson 185 Guðl. Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Til athugunar fyrir sölu banka

Eftir Óttar Guðjónsson: "Sala bankanna þriggja verður vandasamt verk og getur haft veruleg áhrif á flæði fjármagns á næstu misserum." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Um hann ættu allir að geta sameinast

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Á forsetinn aðallega að tala um bókmenntir, sitja veislur með fyrirfólki og veifa til mannfjöldans eða á hann að vera leiðtogi sem fólk teystir?" Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Það er enn hægt að áskilja meirihlutakjör næsta forseta

Eftir Baldur Guðlaugsson: "Eftir því sem frambjóðendum fjölgar aukast líkur á því að enginn fái meiri hluta atkvæða í forsetakosningunum." Meira
7. janúar 2016 | Aðsent efni | 47 orð | 1 mynd

Ögn um Bessastaðabændur

Eftir fimmtung einn úr öld ýmsum finnst að lítið skaði er við sjáum aldinn höld yfirgefa Bessastaði. Nú er jólabókaflóðið að baki en forsetaframbjóðendaflóðið tekur við. Meira

Minningargreinar

7. janúar 2016 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Anna Jeppesen

Anna Jeppesen fæddist 4. maí 1939. Hún lést 15. desember 2015. Útför Önnu Jeppesen fór fram 30. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Ásmundur Óskar Þórarinsson

Ásmundur Óskar Þórarinsson fæddist á Siglufirði 1. janúar 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hlévangi, Keflavík, 27. desember 2015. Foreldrar hans voru Þórarinn Hjálmarsson, f. 7.2. 1907, d. 2.12. 1980, og Arnfríður Kristinsdóttir, f. 4.11. 1904, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Ásta Valdemarsdóttir

Ásta Valdemarsdóttir fæddist 30. september 1931. Hún lést 21. desember 2015. Útför Ástu fór fram 5. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Eyjólfur Davíðsson

Eyjólfur Davíðsson, Sléttuvegi 23, Reykjavík, fæddist í Flatey á Breiðafirði 28. október 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Guðjón Reynisson

Guðjón Reynisson fæddist 21. nóvember 1927. Hann lést 26. desember 2015. Útför hans var gerð 6. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir

Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir fæddist 29. október 1963. Hún lést 26. desember 2015. Útför Guðlaugar fór fram 5. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Guðrún María Bjarnadóttir

Guðrún María Bjarnadóttir fæddist á Þingeyri 31. desember 1934. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 29. desember 2015. Foreldar Guðrúnar voru Vigdís Lydía Sigurgeirsdóttir húsmóðir, f. 3.12. 1896, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Hanna Zoëga Sveinsdóttir

Hanna Zoëga Sveinsdóttir fæddist 25. september 1939. Hún lést 24. desember 2015. Útför Hönnu fór fram 5. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson fæddist 13. nóvember 1944. Hann lést 28. desember 2015. Útför Haraldar var gerð 6. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Kristín Ágústsdóttir

Kristín Ágústsdóttir fæddist á Hofstöðum í Gufudalssveit 4. júlí 1927. Hún lést á LSH í Fossvogi 26. desember 2015. Foreldrar hennar voru Ágúst Sigurbrandsson, f. 7. ágúst 1898, d. 21. nóvember 1966, og Rebekka Þórðardóttir, f. 28. desember 1900, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1188 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Jónatansson

Magnús Jónatansson fæddist á Akureyri 4. mars 1943. Hann lést l. janúar 2016.Foreldrar hans voru Bergþóra Lárusdóttir frá Heiði á Langanesi og Jónatan Magnússon vélstjóri, f. á Ólafsfirði, búsett á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Magnús Jónatansson

Magnús Jónatansson fæddist á Akureyri 4. mars 1943. Hann lést l. janúar 2016. Foreldrar hans voru Bergþóra Lárusdóttir frá Heiði á Langanesi og Jónatan Magnússon vélstjóri, f. á Ólafsfirði, búsett á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 2369 orð | 1 mynd | ókeypis

Málmfríður Sigurðardóttir

Málmfríður fæddist á Arnarvatni í Mývatnssveit 30. mars 1927. Hún lést þann 28. desember 2015 á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri.Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, f. 25. ágúst 1878, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 3043 orð | 1 mynd

Málmfríður Sigurðardóttir

Málmfríður fæddist á Arnarvatni í Mývatnssveit 30. mars 1927. Hún lést þann 28. desember 2015 á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, f. 25. ágúst 1878, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Sigmundur Helgi Hinriksson Hansen

Sigmundur Helgi Hinriksson Hansen fæddist í Hafnarfirði 26. október 1928. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi 28. desember 2015. Foreldrar Sigmundar voru Hinrik A. Hansen, f. 1859 á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, d. 1940, og Gíslína G. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 3805 orð | 1 mynd

Sigríður Stefanía Egilsdóttir

Sigríður S. Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1927. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 24. desember 2015. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Rannveig Stefanía Stefánsdóttir, fædd í Varmadal á Rangárvöllum 11. febrúar 1897, látin 6. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Svavar Gísli Stefánsson

Svavar Gísli Stefánsson fæddist 20. apríl 1944. Hann lést 17. desember 2015. Foreldrar hans voru Stefán Sigurdórsson og Þórunn Halldóra Gísladóttir. Eftirlifandi kona hans er Dagrún Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2016 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Vilhelmína K. Magnúsdóttir

Vilhelmína K Magnúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 15. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 25. desember 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Símon Guðfinnsson bátasmiður, f. 1898, d. 1978, og Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. janúar 2016 | Daglegt líf | 1160 orð | 6 myndir

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

Félagslífið í Jónshúsi, eina félagsheimili Íslendinga utan landsteinanna, er í miklum blóma. Halla Benediktsdóttir, nýráðinn forstöðumaður, heldur utan um starfsemina og kappkostar að efla tengslanet landans í Kaupmannahöfn og vera honum innan handar. Meira
7. janúar 2016 | Daglegt líf | 155 orð | 3 myndir

Hekl, prjón, gimb, orkering, þjóðbúningasaumur og fleira

Námskeið Heimilisiðnaðarskólans verða kynnt á mánaðarlegu prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld, á Café Meski, Fákafeni 9. Kennarar verða á staðnum með sýnishorn af því fjölmarga sem hægt er að læra á námskeiðunum. Meira
7. janúar 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Lífsorðin fjórtán í öndvegi

Héðinn Unnsteinsson, ráðgjafi og höfundur bókarinnar Vertu úlfur - wargus esto, sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, og Harpa Katrín Gísladóttir sálfræðingur standa fyrir og eru leiðbeinendur á sex vikna námskeiði, Betri líðan - aukin... Meira
7. janúar 2016 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...smakkið súrdeigsbrauð

Í nýrri sérverslun, Súrdeigsgerðinni í Krónunni í Lindum í Kópavogi, eru á boðstólum súrbrauðssamlokur til að borða á staðnum og einnig nýpressaður ávaxtasafi. Viðskiptavinir geta jafnframt keypt heil, nýbökuð súrdeigsbrauð. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. dxc5 d4 7. Ra4...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. dxc5 d4 7. Ra4 Bxc5 8. Rxc5 Da5+ 9. Bd2 Dxc5 10. b4 Rxb4 11. Hc1 Dd6 12. e3 Rc6 13. Rxd4 Rxd4 14. Bc3 Re7 15. Dxd4 Dxd4 16. Bxd4 O-O 17. Bc4 Rc6 18. Bc3 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Ke2 Hfd8 21. h4 Hac8... Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Aron Þór Sigurðsson

30 ára Aron ólst upp í Danmörku, býr í Reykjavík, lauk flugvirkjaprófi í Danmörku og er flugvirki hjá Atlantsflugi. Sonur: Tindur Sören, f. 2014. Systir: Halldóra Áskelsdóttir, f. 1999. Foreldrar: Katrín Guðmundsdóttir, f. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Birna Kristinsdóttir

30 ára Birna ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í sálfræði frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Eyþór Páll Ásgeirsson, f. 1985, flugmaður. Dætur: Ásdís Heiða, f. 2012, og Hrafndís Hekla, f. 2015. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 16 orð

Drottinn, öll mín þrá er þér kunn og andvörp mín eru eigi hulin þér...

Drottinn, öll mín þrá er þér kunn og andvörp mín eru eigi hulin þér. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 273 orð | 1 mynd

Einar Sigurjónsson

Einar fæddist í Vestmannaeyjum 7.1. 1920 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru undan Eyjafjöllum, hjónin Sigurjón Ólafsson frá Núpi og Guðlaug Einarsdóttir frá Raufarfelli. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 275 orð

Kerlingin, karl í koti og veðrið

Karl í koti er einn þeirra sem yrkja á fésbók. Eitt sinn orti hann 17. júní: Er ég kom í æskudalinn eins og kjáni einn mér þótti alveg galinn, annar bjáni. Lítið hefur hinsvegar frést af karli síðustu misserin. Hann átti afmæli 6. Meira
7. janúar 2016 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Krakkarnir koma vel undan jólunum

Gróa Margrét Finnsdóttir er leikskólastjóri á Ásum í Garðabæ. Skólinn er á vegum Hjallastefnunnar, en Gróa hefur unnið hjá Hjallastefnunni síðan 1998, bæði í leikskólum og grunnskólum, en þetta er annað árið hennar sem skólastjóri. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Kristrún Erla Guðmundsdóttir , Kara Petra Aradóttir og Ester...

Kristrún Erla Guðmundsdóttir , Kara Petra Aradóttir og Ester Grétarsdóttir (ekki á myndinni) söfnuðu peningi með því að halda tombólu fyrir utan Nettó í Sandgerði. Einnig máluðu þær steina og seldu. Upphæðina, 14.000 krónur, gáfu þær Rauða... Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Sá sem er að kaupa í helgarmatinn getur ekki valið milli kjúklings „ eða “ gríss frekar en hann getur tekið sér stöðu milli Jóns „ eða “ Gunnu. Hann verður að velja milli kjúklings og gríss. Og taka sér stöðu milli Jóns og Gunnu. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sindri Ásbjörnsson

30 ára Sindri ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í flugvirkjun og starfar hjá Bílanausti. Maki: Ellen Björg Jónsdóttir, f. 1988, starfsmaður við LSH. Börn: Rakel Eva, f. 2013, og Baldur Snær, f. 2014. Foreldrar: Ásbjörn Ásbjörnsson, f. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 170 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Geir Ólafur Oddsson Guðlaug Halsör Sigvardsdóttir 80 ára Benedikt Bjarnarson Guðjón Stefánsson Margrét Guðmundsdóttir 75 ára Arngrímur Arngrímsson Ármann Olgeirsson Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir Sigurður Sveinn Jónsson 70 ára Alma Garðarsdóttir... Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 501 orð | 3 myndir

Túrisminn er að spilla náttúru og eldri byggð

Trausti fæddist í Reykjavík 7.1. 1946 og ólst þar upp. Hann var auk þess mörg sumur í sveit í Hreppum hjá móðurfólki sínu. Trausti lauk stúdentsprófi frá MR 1967, dipl. ing. Meira
7. janúar 2016 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Árið 2015 er liðið í aldanna skaut, með sinni gleði og þraut. Vinsælt er að strengja áramótaheit á slíkum tímamótum og er Víkverji þar engin undantekning. Meira
7. janúar 2016 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. janúar 1906 Ungmennafélag Akureyrar var stofnað. Það hefur verið talið fyrsta ungmennafélagið hér á landi og beitti sér fyrir stofnun UMFÍ. 7. Meira

Íþróttir

7. janúar 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Daníel Freyr flytur heim frá Danmörku

FH-ingar eru farnir að skipuleggja næsta keppnistímabil í handknattleik þótt núverandi leiktíð sé hvergi nærri lokið. Í gær gekk FH frá samningi við markvörðinn Daníel Frey Andrésson um að leika með liðinu frá og með næstu leiktíð sem hefst í haust. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 69:72 Hamar – Haukar...

Dominos-deild kvenna Valur – Snæfell 69:72 Hamar – Haukar 48:90 Staðan: Haukar 12111941:76422 Snæfell 12102948:73820 Keflavík 1266875:85312 Grindavík 1266871:83312 Valur 1257894:94310 Stjarnan 1239883:9516 Hamar 12111695:10252 Evrópubikarinn... Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 781 orð | 4 myndir

Er takmörkuð innistæða fyrir bjartsýni?

Í Kaplakrika Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ítalía Juventus – Hellas Verona 3:0 • Emil Hallfreðsson lék...

Ítalía Juventus – Hellas Verona 3:0 • Emil Hallfreðsson lék fyrstu 82 mínúturnar í liði Verona. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Björgvin Páll Gústavsson er markvörður í karlalandsliðinu í handknattleik sem er á leið í lokakeppni Evrópumótsins í Póllandi. • Björgvin fæddist 1985 og lék með HK til 2005 en síðan með ÍBV og Fram. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

K ristín Guðmundsdóttir tekur út leikbann þegar Valur tekur á móti Fram...

K ristín Guðmundsdóttir tekur út leikbann þegar Valur tekur á móti Fram í Olís-deild kvenna í Valshöllinni í kvöld, í fyrsta leik ársins í Olís-deild kvenna í handknattleik. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 92 orð

Kvennalið ÍA fær liðsstyrk

Nýliðar ÍA í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin á komandi leiktíð. Að því er fram kemur á vef ÍA hefur félagið samið við tvo bandaríska leikmenn og vænta Skagamenn mikils af þeim. Þeir eru Anna Evans og Jaclyn Poucel. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Njarðvík 18.30 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Þór Þ 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Lukaku heldur áfram að skora mörkin

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, einn heitasti sóknarmaðurinn í Evrópu, sá um að tryggja Everton sigurinn gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

Metnaðurinn mjög mikill

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er bjartsýn á að við í Doncaster getum farið beint í hóp fjögurra efstu liðanna. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Rétt rúm vika er þangað til flautað verður til leiks á...

Rétt rúm vika er þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Eins og oftast áður ríkir nokkur bjartsýni á gott gengi íslenska landsliðsins á mótinu. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Patreki

Austurríkismenn, undir stjórn Patreks Jóhannessonar, héldu sigurgöngu sinni í undankeppni HM í handknattleik áfram í gær. Austurríki burstaði Ítalíu, 40:27, eftir að hafa verið 16:12 yfir í hálfleik en þjóðirnar áttust við í Trieste á Ítalíu. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Ítalía – Austurríki 27:40 • Patrekur...

Undankeppni HM karla Ítalía – Austurríki 27:40 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis sem er með 6 stig eftir þrjá leiki. Rúmenía er með 4 stig, Ítalía 2 og Finnland 0 stig. Sigurlið riðilsins kemst í umspil í sumar. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 741 orð | 6 myndir

Valskonur stóðu í meisturunum

Á Hlíðarenda Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það var mun meira jafnræði í leik Vals og Snæfells í 14. umferð Domino's deildar kvenna í körfuknattleik í Valshöllinni í gærkvöldi, en í leik liðanna í Stykkishólmi fyrr í vetur. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Verðum að vakna fyrir EM

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það var slen yfir okkur allan leikinn. Meira
7. janúar 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Börsungum

Barcelona er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslitin í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir öruggan 4:1-sigur í borgarslagnum gegn Espanyol á Nou Camp í gær en þetta var fyrri viðureign liðanna. Meira

Viðskiptablað

7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 450 orð | 3 myndir

Áætlað að greiða 178 milljarða af skuldum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Áformað er að lækka skuldir ríkissjóðs um 13% á þessu ári. Í lok ársins ætti skuldahlutfallið að vera komið undir 50% en það var hæst 86% á árinu 2011. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Bandarískir bílar gefa allt í botn

Daprir dagar í bandarískri bílaframleiðslu eru löngu að baki og hafa aldrei selst fleiri bílar vestan hafs en á árinu... Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Búast má við krafti í þorskveiðum í Noregi

Þorskur Á nýafstöðnu ári náðist ekki að nýta allan þorskkvóta í Noregi en kvótaárið þar í landi miðast við almanaksárið. Kvóti strandveiðiskipa hefur náðst og rúmlega það en kvóti togara nýttist ekki að fullu. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 596 orð | 2 myndir

Fiskmarkaðurinn er hlekkur í gæðakeðjunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar byrjað var að hitamæla og skrá uppruna alls fisks sem tekinn er inn á markað hjá Fiskmarkaði Suðurnesja voru áhrifin greinileg. Gera má enn betur, s.s. við löndun fisks úr smábátum. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Fjögur bætast við í hópi hluthafa

KPMG Fjórir starfsmenn hafa nú bæst í hóp eigenda KPMG. Það eru þau Birna Mjöll Rannversdóttir, Jóhann I. C. Solomon, Jónas Rafn Tómasson og Sigríður Soffía Sigurðardóttir. Birna Mjöll er á uppgjörs- og bókhaldssviði KPMG. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 588 orð | 2 myndir

Fækkuðu slysum um 35% með samvinnu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Með nýju öryggisstjórnunarkerfi og markvissum aðgerðum hefur tekist að fækka slysum umtalsvert hjá Samherja. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 2705 orð | 1 mynd

Gjörbreyttur fjarskiptamarkaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Erlendir fjárfestar settu það sem skilyrði fyrir aðkomu sinni að Símanum í fyrra að stjórnendur félagsins tækju einnig fjárhagslega áhættu með kaupum í því, að sögn Orra Haukssonar, forstjóra Símans. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 233 orð

Hlemmur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú styttist óðum í að Hlemmur taki verulegum stakkaskiptum. Á vormánuðum er stefnt að því að þar verði opnaður matarmarkaður og ganga má út frá því að þau áform geti auðgað mannlífið og styrkt miðborgina á margan hátt. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 881 orð | 2 myndir

Hrina vandamála í Evrópu er engin tilviljun

Eftir Wolfgang Münchau Sameiginlegur innri markaður þarf ekki sameiginlegan gjaldmiðil en sameiginlegur gjaldmiðll krefst hins vegar samruna umfram innri markað. Því ættu lönd ESB að nýta þá bresti sem nú eru komnir í samstarfið til þess að endurskilgreina það, að mati greinarhöfundar. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Hugsað betur um sambandið á nýju ári

Vefsíðan Metnaðarfulla fagfólkinu hættir stundum til að sökkva sér um of ofan í vinnuna. Reksturinn á hug þess allan; nánast frá því að augun eru opnuð á morgnana þar til höfuðið snertir koddann á kvöldin. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Hvað er það sem stöðvar konur í endurskoðun?

Það er hins vegar mikið og áleitið umhugsunarefni hvort aðferðin sem notuð er til þess að skilja í sundur þá sem eru tilbúnir til þess að gegna hlutverki endurskoðenda frá þeim sem eru það ekki mæli raunverulega réttu þekkinguna og á réttan hátt. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Hægt að komast í snertingu við leikinn

Áhugamálið Núna er gaman að vera tölvuleikjanörd. Sýndarveruleikagleraugu hafa tekið miklum framförum og hægt að sjá nýtt blómaskeið í tölvuleikjum handan við hornið. Með Tesla-suit samfestinginum má vonandi fara enn dýpra inn í leikinn. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Í brestum ESB felast tækifæri

Hrina vandamála og brestir í samskiptum innan Evrópusambandsins gefa tækifæri til að taka samstarfið til... Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Ísland er „lúxusland“ ársins

Luxury Travel Guide hefur valið Ísland sem áfangastað ársins 2016. Segir þar að heillandi saga landsins og einstakt landslag geri áfangastaðinn... Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 296 orð | 2 myndir

Kínverskir tékkar á listmarkaðinum

Þegar of miklir peningar eltist við of fáar vörur leitar verðið upp á við. Eignaflokkar sem vaxa hægt, eins og listaverk, eru því sérstaklega viðkvæmir fyrir sveiflum. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Landsbanki varar við óvissu um Íbúðalánasjóð

Íbúðalánasjóður hefur verið skattgreiðendum dýr og ef ekkert verði að gert varðandi sjóðinn munu framlög til hans halda áfram að aukast um árabil, segir í nýrri Hagsjá Landsbankans. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Liðsauki í markaðs- og samskiptadeild

Landsbankinn Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. Hún mun sinna upplýsingamálum og samskiptum við fjölmiðla við hlið upplýsingafulltrúa bankans. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Markaður í leit að nýjum tekjum

Stærsta áskorun fjarskiptafyrirtækja í dag felst í að leita nýrra leiða til tekjuöflunar, að sögn forstjóra Símans. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Með örþunnan og ofurskarpan OLED-skjá

Vinnutækið X1-fartölvurnar frá Lenovo þykja í hópi þeirra allra bestu enda laufléttar, sterkbyggðar og öflugar. Fyrr í vikunni kynnti Lenovo nýjustu viðbótina við X1-fjölskylduna, ThinkPad X1 Yoga, sem er merkileg fartölva fyrir margra hluta sakir. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ráðuneytið gleymdi bjórnum... Ný verslunarmiðstöð við... „Eðlilegt að sýna virðingu“ Fjögur bætast í hluthafahóp... Rún Ingvars ráðin... Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 507 orð | 2 myndir

Metár hjá bandarískum bílaframleiðendum

Eftir Robert Wright í New York Bandarískur bílaiðnaður hefur gengið í endurnýjun lífdaga og eftir sex ára uppgang reyndist árið 2015 hið söluhæsta í sögu bílaframleiðslu í Bandaríkunum. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Nýr lögfræðingur og skjalastjóri

Samtök atvinnulífsins Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir á skrifstofu SA. Það eru þær Ingibjörg Björnsdóttir hdl. og Hrafnhildur Stefánsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur. Ingibjörg hefur verið ráðin lögmaður á vinnumarkaðssviði samtakanna. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 90 orð | 5 myndir

Réttarstaða fyrirtækja til umræðu á fundi VÍ og SA

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir morgunverðarfundi fyrir áramótin á Grand hóteli Reykjavík. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 286 orð

Stefnir Reykjavík að því að verða Napólí norðursins?

Eitt sinn var því haldið fram að Ísland yrði Kúba norðursins ef landinn gengi ekki að kröfum Breta og Hollendinga í Icesave-deilunni víðfrægu. Enn hefur sú samfélagsbreyting látið á sér standa. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Stærsta áskorunin að ná og halda í gott fólk

Janúar er annasamasti tími ársins hjá líkamsræktarstöðvunum og þarf Ágústa Johnson að halda mörgum boltum á lofti. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Að ná í og halda í gott fólk er alltaf stærsta áskorunin. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Sælir eru góðir, því þeir munu græða

Bókin Það er merkilegt hvað Koch-bræðurnir fara mikið í taugarnar á sumu fólki. Þeir Charles og David eru margfaldir milljarðamæringar og hafa gert stórfyrirtækið Koch Industries að miklu veldi þar sem núna starfa um og yfir 100.000 manns. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Tafir kostuðu 2,5 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is 2,5 milljarða kostnaður lenti á ríkissjóði vegna þess hversu langan tíma það tók FME að veita Kaupþingi heimild til að fara með ráðandi eignarhlut í Arion banka. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 652 orð | 1 mynd

Úrlausn ágreinings fyrir gerðardómi

Alþjóðlegur samanburður leiðir í ljós að vinsældir gerðardómsréttar eru ekki þær sömu hérlendis og erlendis. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Útsölur hefjast af fullum krafti

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Aðsókn í Kringluna jókst um 5,6% í desember miðað við sama tímabil í fyrra og hófust útsölurnar á öðrum degi nýs árs með krafti. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 91 orð

Wow til Frankfurt

Flugrekstur Wow air áformar að hefja áætlunarflug til Frankfurt 2. júní í sumar og fljúga þangað sex sinnum í viku allan ársins hring. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 870 orð | 1 mynd

Þar sem hugmyndir verða að veruleika

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fab Lab-smiðjurnar hafa gefið góða raun og eru mikið notaðar af frumkvöðlum og hönnuðum. Meira
7. janúar 2016 | Viðskiptablað | 651 orð | 2 myndir

Þjónusta er stefnumarkandi viðfangsefni

Þegar skipuleggja á þjónustuþátt fyrirtækis þarf að ákveða hvort stefna og samkeppnisstaða fyrirtækisins eigi að byggja á þjónustu á einhvern hátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.