Greinar föstudaginn 15. apríl 2016

Fréttir

15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

1.933 bakgrunnsathuganir á árinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Lögreglan á Suðurnesjum hefur í umboði ríkislögreglustjóra framkvæmt 1.933 bakgrunnsathuganir á starfsfólki og öðrum sem hafa fengið aðgang að flughöfninni í Leifsstöð í Keflavík á árinu 2016. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Á tveggja kosta völ – beggja slæmra

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er í valþröng vegna kröfu Tyrkja um að þýsk yfirvöld saksæki sjónvarpsgrínista fyrir að móðga forseta Tyrklands, að mati þýskra stjórnmálaskýrenda. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð

Bjarni birti upplýsingar um skattskil

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra birti í gær upplýsingar um skattskil sín frá árinu 2013, þegar hann tók sæti í ríkisstjórn. Hann hefur ennfremur birt upplýsingar um skattskil sín á árunum 2007, 2010 og 2011 vegna aflandsfélagsins Falson & Co. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Borgin stöðvaði Birgi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Birgir Björn Sigurjónsson dró í gær framboð sitt til bankaráðs Landsbankans hf. til baka og því var kosningu til bankaráðs frestað en aðalfundur Landsbankans vegna rekstrarársins 2015 fór fram í gær. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Bók frá 17. öld eftir Árna

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Bókin Chronica Danorum frá árinu 1695 eftir Árna Magnússon handritasafnara er ein af þeim fágætu 25 íslensku ritum sem boðin eru upp á vefuppboði Gallerí Foldar í samstarfi við fornbókabúðina Bókina. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Breytt tímasetning vegna Silicor

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna hefur fallist á breytta dagsetningu á gildistöku samninga við bandaríska fyrirtækið Silicor Materials, sem hefur haft uppi áform um að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Eigi síðar en 15. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Engir hjálmar afhentir í grunnskólum Reykjavíkur

Ragnheiður Linnet ragnheidur.linnet@gmail.com Kiwanisklúbbar landsins munu á næstunni gefa nemendum í 1. bekk grunnskóla reiðhjólahjálma. Þetta hafa klúbbarnir gert í meira en 10 ár og frá upphafi verkefnsins hafa verið gefnir um 58.000 hjálmar. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fleiri telja krónuna henta vel í rekstri

Fleiri fyrirtæki innan vébanda Samtaka iðnaðarins (SI) telja krónuna henta sem gjaldmiðil fyrir sinn atvinnurekstur nú í ár heldur en í fyrra. Þetta kemur fram í könnun sem SI létu gera. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð

Flugmönnum meinað að fljúga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í ár hafa verið gerðar 1.993 bakgrunnsathuganir hjá starfsfólki sem fær aðgang að fríhöfninni í Leifsstöð. Um er að ræða tvöföldun frá því á sama tíma á síðasta ári. Meira
15. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 101 orð

Golf ekki lengur álitið glæpur

Maó Zedong bannaði golf þegar hann var einráður í Kína á þeirri forsendu að það væri „íþrótt fyrir auðjöfra“ en kínversk stjórnvöld hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að það sé „ekki neitt rétt eða rangt við það að leika golf“. Meira
15. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Gæti kostað Merkel kanslaraembættið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnmálaskýrendur telja að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sé í úlfakreppu vegna kröfu Tyrkja um að þýsk yfirvöld saksæki sjónvarpsgrínista fyrir að móðga forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

HG breytir regnbogasilungi í lax

Skipulagsstofnun hefur samþykkt áætlun Háafells ehf., dótturfélags Hraðfrystihússins - Gunnvarar á Ísafirði, um að framleiða 6.800 tonn af laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hrelliklám ein ástæða komu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við heyrðum það svo oft hjá konum sem dvöldu hjá okkur og þeim sem hikuðu við að kæra eða hikuðu við að fara að það væru til einhverjar myndir af þeim og verið væri að hóta að nota þær. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hækka um eina hæð

Byggingarleyfi vegna húsanna sem rísa eiga á reitum 1 og 2 á Austurbakka, austur af Tollhúsinu við Tryggvagötu, liggur fyrir og er mjög stutt í að þar fari að sjást stórfelldar framkvæmdir, að sögn Gísla Steinars Gíslasonar, stjórnarformanns Reykjavík... Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Lundastofninn er hruninn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta lítur hreint út sagt skelfilega út. Lundastofninn er hruninn og hefur minnkað um 60% á 13 árum. Mest er minnkunin á Suður- og Vesturlandi. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Lundastofninn minnkar enn

„Þetta lítur hreint út sagt skelfilega út. Lundastofninn er hruninn og hefur minnkað um 60% á 13 árum. Mest er minnkunin á Suður- og Vesturlandi. Veiðar á lunda eru ekki sjálfbærar á öllu landinu og engin spurning um stöðvun á veiðum. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á sjónvarpsfréttum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Mikill áhugi var á sjónvarpsfréttum, bæði hjá RÚV og Stöð 2 framan af síðustu viku. Nýjar mælingar Gallup frá vikunni 4.-10. apríl sýna þetta og þar er allur aldur skoðaður, frá 12-80 ára. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Mildar dóm vegna kynferðisbrots

Hæstiréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli manns sem dæmdur hafði verið fyrir kynferðisbrot. Var refsing mannsins því ákveðin fangelsi í níu mánuði en fullnustu sex mánaða hennar frestað skilorðsbundið í þrjú ár. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 11 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Batman v Superman: Dawn of Justice Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið **--- IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22. Meira
15. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Neita ásökun um ögrun

Rússneska varnarmálaráðuneytið neitaði því í gær að rússneskar herflugvélar hefðu ögrað bandarísku herskipi með því að fljúga nálægt því á alþjóðlegu hafsvæði í Eystrasalti á þriðjudaginn var. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Norsk lög á íslensku frá 18. öld

Næstverðmætasti gripurinn á uppboðinu er íslensk þýðing á norskum lögum, verðmetin á 295 þúsund krónur. Hún var prentuð í Hrappsey af Guðmundi Ólafssyni árið 1779. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Nöfn hjónanna sem létust

Hjónin sem fundust látin í íbúð fjölbýlishúss á Akranesi um hádegisbilið á miðvikudag hétu Guðmundur Valur Óskarsson og Nadezda Edda Tarasova. Þau voru til heimilis að Tindaflöt 3 á Akranesi. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Reykjanesbær mun óska eftir fjárhaldsstjórn

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Segir að börn eigi ekki að vera gangandi auglýsing

Kiwanismenn fá ekki að gefa börnum í 1. bekk í grunnskólum Reykjavíkur reiðhjólahjálma í skólunum. Hjálmarnir eru merktir Eimskip og því stangast þessi gjöf á við reglur borgarinnar um gjafir frá utanaðkomandi aðilum. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Segir huldufélögin innlend

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óttar Yngvason, hrl. og stjórnarmaður í Alþýðuhúsi Reykjavíkur ehf., segir innlenda aðila eiga sjálfseignarfélögin Fjölni og Fjalar, stærstu hluthafana í Alþýðuhúsi Reykjavíkur. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sigurjón greiði rúmar 35 milljónir til LBI ehf.

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem kveðið er á um að Sigurjón Þ. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skógarþrastabylgja til landsins

Vorboðarnir ljúfu, farfuglarnir, eru farnir að sjást þó enn sé vika, jafnvel tíu dagar, í að krían komi úr sínu langflugi. Lóan er þegar komin, en um 40 heiðlóur sáust á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi að því er talið er í fyrsta sinn þetta vorið. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sólríkt og uppskeran eykst

„Eftir því sem sólargangur lengist verður uppskeran meiri. Það sem við setjum á markað núna í viku hverri er sennilega 10% meira en var í allra svartasta skammdeginu,“ segir Guðjón Birgisson á Melum á Flúðum. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stofna þjóðaröryggisráð

Næstu skref eftir samþykkt þjóðaröryggisstefnunnar verða væntanlega að koma á laggirnar þjóðaröryggisráði, sem forsætisráðherra veiti forstöðu. Í greinargerð með nýsamþykktri stefnu er lagt til að sett verði sérstök lög um stofnun þjóðaröryggisráðsins. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tekist á um Ingólfstorg

Tveir hópar takast nú á um að fá að vera með aðstöðu á Ingólfstorgi í sumar til að sýna frá Evrópumótinu í knattspyrnu karla á stórum skjám og standa fyrir viðburðum í tengslum við keppnina. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Telur að hægra fylgi sé að skila sér heim

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Umferðarþungi minnkar með nýjum Arnarnesvegi

Framkvæmdir við Arnarnesveg, sem liggur á milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar, eru komnar vel á veg en næsti áfangi verður boðinn út í maí. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Víðtæk samstaða um þjóðaröryggisstefnu

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það markar tímamót í öryggismálum þjóðarinnar að Alþingi hefur nú samþykkt mótatkvæðalaust og í fyrsta skipti í sögu þess, sérstaka stefnu um þjóðaröryggi landsins. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Þak sett á hámarksgreiðslur sjúklinga

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um sjúkratryggingar, sem kveður á um nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Meira
15. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Þarf á fjölgun plássa að halda fyrir fanga á Vernd

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri áfangaheimilisins Verndar, segir að breytt löggjöf geri það að verkum að þörf Verndar fyrir aukið húsnæði til þess að taka á móti föngum sem eru að ljúka afplánun hafi stóraukist. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2016 | Leiðarar | 224 orð

Grimmdin heldur áfram

Stúlkurnar 200 eru enn ófundnar Meira
15. apríl 2016 | Leiðarar | 414 orð

Sprungur að myndast

Áhyggjur aukast í Þýskalandi vegna bresta í flóttamannaáætlun og efasemda um stefnu Seðlabanka evrunnar Meira
15. apríl 2016 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Öfugsnúið viðhorf til skattheimtu

Þeir sem láta hvarfla að sér að engu skipti hverjir eru við stjórnvölinn þurfa ekki að hlusta lengi á þingmenn Vinstri grænna til að sjá að vissara er að halda þeim utan fjármálaráðuneytisins. Meira

Menning

15. apríl 2016 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Agent Fresco heldur tónleika í Gamla bíói

Agent Fresco heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 20.30 ásamt gestum, Axel Flóvent og Soffíu Björgu. Meira
15. apríl 2016 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Agnes Tanja hlaut styrk úr sjóði Marinós Péturssonar

Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar úthlutaði í gær árlegum styrk til framhaldsnáms í söng erlendis á Björtuloftum í Hörpu og hlaut styrkinn, eina milljón króna, Agnes Tanja Þorsteinsdóttir mezzósópran sem bæði hefur stundað nám í söng og píanóleik. Meira
15. apríl 2016 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Andrea syngur með Foreign Land

Hljómsveitin Foreign Land heldur tónleika í kvöld kl. 22 á Café Rosenberg með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og saxófónleikaranum Jens Hanssyni. Munu þau flytja helstu blúsperlur sögunnar ásamt nýjum og gömlum lögum Foreign Land. Meira
15. apríl 2016 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Aukasýningar á Baldursbrá í Hörpu

Vegna fjölda áskorana verður ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson sýnd þrisvar sinnum í Norðurljósasal Hörpu 20.-22. maí nk. Meira
15. apríl 2016 | Leiklist | 585 orð | 3 myndir

„Disneyland í svartholi“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Sýningin fjallar um auglýsingastofu sem er algjörlega án viðskiptavina. Meira
15. apríl 2016 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Ímyndarvinna, Skógarlíf og norræn hátíð

The Boss Gamanmynd sem segir af Michelle Darnell nokkurri, sem hlýtur fangelsisdóm fyrir ólögleg hlutabréfaviðskipti. Eftir að hafa afplánað dóminn hefst hún handa við að skapa sér nýja ímynd og vinna sér traust á ný. Meira
15. apríl 2016 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á verkum Andra í Lundúnum

Bókakaupstefnan í Lundúnum fer fram í vikunni og senda íslensk forlög útsendara sína á hana að kynna íslenskar bækur og höfunda og til þess að finna heitustu erlendu titlana til að þýða yfir á íslensku. Meira
15. apríl 2016 | Tónlist | 554 orð | 3 myndir

Uppskeru fagnað

Lokahátíð Nótunnar 2016, uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins, fór fram í Eldborg sl. sunnudag og komu fram tónlistarnemendur af öllu landinu, á öllum aldri og á öllum stigum námsins og léku listir sínar. Meira
15. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Þessi mun deyja í lokin, vittu til

„Þetta er örugglega morðinginn.“ „Hún á eftir að deyja, þess vegna fengum við að kynnast henni.“ „Þau eiga eftir að enda saman.“ Svona Höskuldarviðvaranir (e. Meira
15. apríl 2016 | Bókmenntir | 53 orð | 5 myndir

Þýðendakvöld var haldið í gær í Gunnarshúsi og voru á því kynntir þeir...

Þýðendakvöld var haldið í gær í Gunnarshúsi og voru á því kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Þýðendurnir, þau Ásberg Sigurðsson, Ásdís R. Meira

Umræðan

15. apríl 2016 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

Allir eiga að borga sína skatta

Eftir Katrínu Olgu Jóhannesdóttur: "Þrátt fyrir að gagnastuldur sé lögbrot – og full ástæða til að að fordæma sem slíkt rétt eins og önnur afbrot – hefur hann dregið ýmis álitaefni fram í dagsljósið sem vert er að ræða." Meira
15. apríl 2016 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Á skrílræði að taka við af lýðræði?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "„Sé almúginn sínum foringjum framar, er festa hans vígsins síðasti hamar. Vaknaðu, reistu þig, lýður míns lands.“ (Heróp Einars Ben.)" Meira
15. apríl 2016 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Geta og vilji

Eftir Einar Benediktsson: "Sú skylda verður að komast á, að eigendaskrár aflandsfélaga séu birtar, svo og reikningsuppgjör þeirra." Meira
15. apríl 2016 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Íslensk pólítk er búin með alla sénsa

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Kjósendur vilja betra siðferði og til þess að nauðsynlegar breytingar eigi sér stað í íslenskri pólitík þarf fleira að koma til en kosningar." Meira
15. apríl 2016 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Nýr gæslumaður orðspors Íslands

Eftir Björn Bjarnason: "Að utanríkisráðherra njóti trausts og kunni að ræða við menn í alþjóðlega fjármálaheiminum styrkir stöðuna enn frekar." Meira
15. apríl 2016 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Þessi skrif, ef skrif skyldi kalla...

Síminn hringdi á skrifborðinu mínu í vinnunni. Í símanum var lesandi Morgunblaðsins sem hafði sterka skoðun á pistli sem ég skrifaði og birtist þann daginn á síðum blaðsins. Svona pistli eins og þessum hér. Meira
15. apríl 2016 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Þjónustustig

Hafa menn gert sér grein fyrir hvernig fyrirtæki hafa velt þjónustu, sem til skamms tíma þótti sjálfsögð, yfir á „fólkið í landinu“, sem svo er kallað? Byrjum á versluninni. Þú kemur í kjörbúðina og tekur þér kerru eða körfu. Meira

Minningargreinar

15. apríl 2016 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Elísabet Ingibjörg Jóhanna Guðmundsdóttir

Elísabet Ingibjörg Jóhanna Guðmundsdóttir, Elsa, fæddist á Munaðarnesi, Árneshreppi, 18. september 1936. Hún lést 7. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðbrandsson, f. 5. apríl 1909, frá Veiðileysu, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Jónas Helgi Baldursson

Jónas Helgi Baldursson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 9. maí 1980. Hann lést þriðjudaginn 1. apríl 2016. Foreldrar hans voru Baldur Björnsson frá Stóru-Þverá í Austur-Fljótum í Skagafjarðarsýslu, f. 24. febrúar 1933, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Jónas Ragnar Pétursson

Jónas Ragnar Pétursson fæddist í Selshjáleigu í Austur-Landeyjum 5. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 3. apríl 2016. Foreldrar hans voru hjónin Soffía Guðmundsdóttir, f. 1892, d. 1973, og Pétur Guðmundsson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 4065 orð | 1 mynd

Kristín Höskuldsdóttir

Kristín Höskuldsdóttir fæddist á Húsavík 7. nóvember 1960. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl 2016. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Jóna Hannesdóttir frá Staðarhóli í Aðaldal, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Kristín Marsellíusdóttir

Kristín Marsellíusdóttir fæddist 30. september 1928. Hún lést 24. mars 2016. Kristín var jarðsungin 2. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Margrét Hallgrímsdóttir

Margrét fæddist á Dynjanda í Jökulfjörðum 6. maí 1928. Hún lést 9. apríl 2016 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Jónsson bóndi og hreppstjóri, f. 11. desember 1902, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2016 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Sigríður Bárðardóttir

Sigríður Bárðardóttir fæddist í Holti í Álftaveri í V-Skaftafellssýslu 3. júní 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsson, 24. september 1876, d. 18. febrúar 1953, og Bárður Pálsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 541 orð | 3 myndir

Fleiri telja krónuna henta sínum rekstri nú en í fyrra

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna sést að 38% svarenda telja íslensku krónuna hentugan gjaldmiðil fyrir þann atvinnurekstur sem viðkomandi stendur í. Meira
15. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Hafi ekki komið fé í skattaskjól

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurmar K. Albertsson hrl. segist í yfirlýsingu hafa tímabundið setið í stjórn Sýreyjar ehf. en síðan ekkert haft af félaginu að segja. Meira
15. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs tannlækna 11,5%

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands skilaði 11,5% raunávöxtun í samtryggingardeild á rekstrarárinu 2015. Raunávöxtun séreignadeildar nam 11,3% yfir sama tímabil. Meira
15. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Stefnt að frumvarpi um þjóðarsjóð næsta vetur

Á ársfundi Landsvirkjunar í gær kom fram að frumvarp um þjóðarsjóð, sem meðal annars nyti arðgreiðslna frá fyrirtækinu, gæti verið lagt fyrir Alþingi næsta vetur. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2016 | Daglegt líf | 329 orð | 1 mynd

Afturhvarf til óskalagaþátta

Söngvarinn Eyjólfur Kristjánsson er nú með útvarpsþætti á Hringbraut. Íslensk lög frá öllum tímum eru í öndvegi og sum heyrast sjaldan. Þá verða þeir Stefán Hilmarsson með Nínutónleika innan tíðar. Meira
15. apríl 2016 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Klassík tónlist í hádeginu

Í dag og á sunnudaginn býður Borgarbókasafnið í Gerðubergi upp á klassíska tónlist í hádeginu. Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari, og Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari, flytja sónötu Mozarts og Rondo í útsetningu Kreislers annars vegar kl. 12. Meira
15. apríl 2016 | Daglegt líf | 144 orð | 6 myndir

Rímur og rímnahefðir fyrr og nú

Árlegt málþing Óðfræðifélagsins Boðnar er að þessu sinni helgað rímum og rímnahefðinni, bæði fyrr og nú. Málþingið verður haldið kl. 13 - 16.30 í dag í stofu 050 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
15. apríl 2016 | Daglegt líf | 1143 orð | 6 myndir

Stríðsmaðurinn blossar upp í brennó

Þær eru stundum svolítið krambúleraðar og með litríka og misstóra marbletti eftir æfingar. Í brennó er nefnilega töluverð harka en konurnar sem æft hafa íþróttina tvisvar í viku í mörg ár láta slíka smámuni ekki á sig fá. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2016 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. Be2...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. Be2 Rbd7 8. Dd2 b5 9. a3 Bb7 10. f3 Bg7 11. O-O O-O 12. Had1 Hc8 13. Kh1 Re5 14. Bh6 Rc4 15. Bxc4 Hxc4 16. Bxg7 Kxg7 17. Rb3 Dc7 18. Hf2 Hc8 19. Dd3 Rh5 20. Rd2 Hc5 21. Rb3 Hc4 22. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. (Filippíbréfið...

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 355 orð

Bjórvísa Einars Ben og orðamunur

Hrund Heimisdóttir sendi mér í gær tölvupóst fyrir hönd ömmu sinnar Erlu Bergmann varðandi gátu sem Einar Ben samdi og birtist í Vísnahorni á miðvikudag og telur að rétt sé hún svona og vísar til Kvæðasafns Einars Benediktssonar: Í gleði og sút hef ég... Meira
15. apríl 2016 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Borðspil með vinunum í uppáhaldi

Auður Magndís Auðardóttir er framkvæmdastjóri Samtakanna 78, félags hinsegin fólks á Íslandi. „Við höfum mikið verið að grufla í fræðslumálum því það hefur orðið sprengja í eftirspurn eftir fræðsluefni um hinsegin fólk í skólunum. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 583 orð | 3 myndir

Breyttur lífsstíll – betra líf

Erla Gerður fæddist í Kálfsskinni á Árskógsströnd í Eyjafirði 15.4. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 310 orð | 1 mynd

Eldeyjar-Hjalti

Hjalti fæddist á Fossi á Síðu 15.4. 1869. Foreldrar hans voru Jón Einarsson, bóndi, hreppstjóri og læknir þar, og Guðný Jónsdóttir húsfreyja. Hjalti var tvíkvæntur. Meira
15. apríl 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grenivík Guðbjörg Jana Jónsdóttir fæddist 10. ágúst 2015 kl. 5.00. Hún...

Grenivík Guðbjörg Jana Jónsdóttir fæddist 10. ágúst 2015 kl. 5.00. Hún vó 3.620 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Steinunn Laufey Kristjánsdóttir og Jón Kjartansson... Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Hrefna Hafdal Sigurðardóttir

30 ára Hrefna ólst upp á Seyðisfirði, bjó á Norðfirði, býr á Akureyri og er að læra hjúkrunarfræði. Maki: Björgvin Hrannar Björgvinsson, f. 1986, sjómaður og húsasmiður. Dætur: Heiðrún Hafdal og Helena Hafdal, f. 2006. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Ef skarð e-s er vandfyllt hefur stórt skarð verið höggvið í hópinn. Er þá skarð fyrir skildi . Að drepa í skörðin er annað mál og sést sjaldnar, e.t.v. vegna stórbættrar tannheilsu. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Pétur Axel Birgisson

30 ára Pétur Axel ólst upp í Grindavík, er þar búsettur og er sjómaður á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255. Bróðir: Einar Ingi Sigmarsson, f. 1983, skrúðgarðyrkjumaður í Danmörku. Foreldrar: Guðrún Agnes Einarsdóttir, f. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sonja Gunnarsdóttir

30 ára Sonja býr í Kópavogi, lauk lögfræðiprófi frá HR og er lögfræðingur hjá LBI ehf. Maki: Magnús Már Magnússon, f. 1986, flugumferðarstjóri. Dætur: Unnur Lovísa, f. 2013, og Mardís Ósk, f. 2015. Foreldrar: Gunnar Erling Vagnsson, f. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 176 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Inga Dagmar Karlsdóttir 85 ára Finnur Þorvaldsson Hákon Tryggvason Júlíus Gunnar Geirmundsson Margrét Eggertsdóttir Sigríður Pétra Þorvaldsdóttir Soffía Georgsdóttir 80 ára Björn Emilsson Ingibjörg Hallvarðsdóttir Kristín Klara Ólafsdóttir Lilja... Meira
15. apríl 2016 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Fjöldi framboða til embættis forseta Íslands hefur gengið í bylgjum undanfarnar vikur og væntanlegur forseti bíður sjálfsagt eftir rétta tímanum og tækifærinu til þess að tilkynna ákvörðun sína. Meira
15. apríl 2016 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. apríl 1785 Skálholtsskóli var lagður niður, samkvæmt konungsúrskurði, og jafnframt ákveðið að flytja biskupssetur frá Skálholti til Reykjavíkur. 15. apríl 1990 Eldur kom upp ofan á ammoníaksgeymi Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Meira

Íþróttir

15. apríl 2016 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Fjölnir &ndash...

1. deild karla Umspil, fyrsti úrslitaleikur: Fjölnir – Skallagrímur 79:81 NBA-deildin Lokaumferðin í fyrrinótt: Boston – Miami 98:88 Brooklyn – Toronto 96:103 Charlotte – Orlando 117:103 Cleveland – Detroit (frl. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Aron klár í Álaborg

Aron Kristjánsson verður kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg Håndbold á hádegi í dag að íslenskum tíma, samkvæmt frétt TV 2 Sport í gærkvöld. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 296 orð | 3 myndir

Einn besti körfuboltamaður allra tíma, Kobe Bryant , kvaddi NBA-deildina...

Einn besti körfuboltamaður allra tíma, Kobe Bryant , kvaddi NBA-deildina á ótrúlegan hátt í fyrrinótt. Hann skoraði þá 60 stig í kveðjuleik sínum þegar LA Lakers vann Utah Jazz, 101:96, í lokaumferð deildarinnar. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

El Mundo , næststærsta blað Spánar, sem velur sér hið hæverska nafn...

El Mundo , næststærsta blað Spánar, sem velur sér hið hæverska nafn Heimurinn, skellti mynd af leikmönnum Atlético Madrid að fagna marki á forsíðu sína í gær. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Emil bestur í 60. landsleiknum

Emil Alengård var kjörinn besti leikmaður íslenska landsliðsins í íshokkí í gær þegar það beið lægri hlut fyrir Serbum, 3:6, á heimsmeistaramótinu á Spáni. Emil náði stórum áfanga í gær en þetta var hans 60. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 561 orð | 3 myndir

Fjörugur maraþonleikur á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það var svo sannarlega líf og fjör í Valshöllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valur tók á móti Fram í fyrsta (eða fyrri) leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 512 orð | 3 myndir

Heljartök Haukanna

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Þú þarft sennilega að vera rosalega bjartsýnn og búa fyrir norðan til að spá Akureyri góðu gengi í einvígi liðsins gegn Íslandsmeisturum Hauka í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Istanbúl endurtekið á Anfield

Margir stuðningsmenn Liverpool minntust „kraftaverksins í Istanbúl“ frá árinu 2005 í gærkvöld þegar lið þeirra vann ótrúlegan sigur á þýska liðinu Dortmund á Anfield, 4:3, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Stella Sigurðardóttir var í íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það tók í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramóti árið 2011 í Brasilíu. • Stella fæddist 1990 og lék með Fram til 2013 en þá varð hún Íslandsmeistari með liðinu. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Jóna er komin í úrslitin

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og samherjar hennar í Örebro Volley eru komnar í úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn í blaki eftir sigur á Svedala, 3:0, í oddaleik liðanna í undanúrslitunum í gærkvöld. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 531 orð | 4 myndir

Kaflaskipt og naumt í fyrstu orrustunni

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aftureldingarmenn unnu orrustuna gegn FH í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handknattleik að Varmá í gærkvöldi en glöggt stóð sigurinn. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: DHL-höllin: KR – Njarðvík (2:2) 19.15 HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, annar leikur: Fylkishöll: Fylkir – Haukar (0:1) 19.30 Umspil karla, undanúrslit, 1. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Leikur Íslands hrundi gegn Serbunum

Á Spáni Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikur íslenska landsliðsins í íshokkí hrundi gersamlega í öðrum leikhluta þegar liðið mætti Serbíu í 2. deild heimsmeistaramótsins í Jaca á Spáni í gær. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit A-deildar: Valur – Breiðablik 2:1...

Lengjubikar karla Undanúrslit A-deildar: Valur – Breiðablik 2:1 Haukur Páll Sigurðsson 45., Rolf Toft 72. – Guðmundur Atli Steinþórsson 16. *Valur mætir Víkingi R. í undanúrslitum á mánudagskvöld. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Olís-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Akureyri...

Olís-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Akureyri 33:24 Valur – Fram (2 frl.) 30:28 Afturelding – FH 23:22 ÍBV – Grótta 32:27 *Tvo sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit. Danmörk Úrslitakeppnin, 2. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Snúinn riðill þar sem ekkert er fyrirfram gefið

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið fékk nokkuð snúna mótherja þegar dregið var í riðla í gærmorgun í undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla 2018, Makedóníumenn, Tékka og Úkraínumenn. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Spennusigur hjá Skallagrími

Skallagrímur náði undirtökunum í einvíginu við Fjölni um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld með því að vinna fyrsta leik liðanna í Grafarvogi, 81:79, eftir gífurlega spennu í lokin. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sveinbjörn í mark Stjörnumanna

Stjarnan hefur klófest handknattleiksmarkvörðinn Sveinbjörn Pétursson og hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Garðabæjarfélagið. Sveinbjörn hefur undanfarin fjögur ár leikið með þýska 2. deildar liðinu Aue undir stjórn Rúnars... Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Toft kom Val í undanúrslit

Valsmenn urðu fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir sigruðu Breiðablik, 2:1, í seinasta leik átta liða úrslitanna á heimavelli sínum að Hlíðarenda. Meira
15. apríl 2016 | Íþróttir | 551 orð | 4 myndir

Vörn og markvarslan

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 32:27, í Eyjum í gær en um var að ræða fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. Meira

Ýmis aukablöð

15. apríl 2016 | Blaðaukar | 639 orð | 4 myndir

Að skipuleggja eftirminnilegan dag fyrir gæs eða stegg

Gæsa- og steggjapartí eru gjarnan stór hluti af undirbúningi brúðkaups. Dagur sem snýst um að gæs eða steggur eigi eftirminnilegan dag með vinum sínum krefst mikils skipulags. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 376 orð | 2 myndir

Algengt að konur selji brúðarkjólinn eftir stóra daginn

Erla Rún Sigþórsdóttir heldur utan um Facebook-hópinn Brúðkaups hugmyndir. Í þeim hóp skiptist fólk meðal annars á hugmyndum og ráðum um brúðkaupsdaginn og allt sem honum tengist. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 1310 orð | 2 myndir

Ákveðnir þættir þurfa að vera í lagi áður en gengið er í hjónaband

Hjónabands- og pararáðgjöf er stór partur af starfi Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings að hennar sögn. Kolbrún tekur á fjölbreyttum og misalvarlegum vandamálum með skjólstæðingum sínum. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 938 orð | 4 myndir

Bað hennar á búðargólfinu

Páll Sveinsson, gullsmiður í Jóni og Óskari, segir að ameríska leiðin sé alltaf að verða vinsælli þegar kemur að trúlofunarhringum, þ.e. að herrann velji og kaupi hringinn. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 1014 orð | 5 myndir

„Ég er búin að sjá þennan dag í hillingum frá því ég var lítil“

Fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir mun ganga í hjónaband með sínum fyrsta kærasta, Haraldi Haraldssyni, í sumar. Þau eru bæði temmilega kærulaus að sögn Evu og undirbúningurinn hefur gengið vel. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 883 orð | 4 myndir

„Hann hefur þolað mig í 70 ár“

Tómas Grétar Sigfússon og Sigríður Gunnarsdóttir hafa verið gift í 70 ár og eru enn skotin hvort í öðru. Þau segja vináttu og þolinmæði skipta mestu máli varðandi hjónabandið. Bergþóra Jónsdóttir Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 550 orð | 1 mynd

„Mörg hjón tala hreinlega um lífið fyrir og eftir Hjónahelgina“

„Hjónahelgin er rómantískt ferðalag. Þar er meðal annars kennd og æfð áhrifarík tjáskiptaaðferð sem fæstir hafa notað áður. Hjónahelgin er miklu frekar upplifun en námskeið. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 238 orð | 2 myndir

„Sérann var karl um sextugt með flöskubotnagleraugu“

Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni eins og hann er gjarnan kallaður, og Bjarnveig Magnúsdóttir giftu sig í The Little White Chapel í Las Vegas þann 4. september 2002. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 431 orð | 3 myndir

„Wedding planner“ getur bjargað deginum ef eitthvað klikkar

Jana Rut Magnúsdóttir segir margt geta farið úrskeiðis á brúðkaupsdaginn og þess vegna borgi sig að hafa sérfræðing á staðnum til að halda utan um öll atriði. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Brúðhjónin fá gjafabréf

Gjafaflóð fylgir því yfirleitt að ganga í hjónaband og í gegnum tíðina hefur það tíðkast að verðandi brúðhjón geri gjafalista í einhverri verslun sem þau eru hrifin af. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Brúðkaup aldarinnar

Það var í apríl árið 1956 sem leikkonan Grace Kelly gekk að eiga Rainier fursta af Mónakó en þau trúlofuðu sig þremur dögum eftir að þau hittust. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 362 orð | 2 myndir

Brúðkaupsdekur er bæði fyrir konur og karla

Það er að mörgu að huga þegar kemur að útlitinu á brúðkaupsdaginn og margar konur leyfa sér að fara í allsherjar snyrtingu fyrir stóra daginn að sögn þeirra Gyðu Agnarsdóttur og Sólrúnar Pétursdóttur, eigenda Deleuxe... Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 189 orð | 2 myndir

Brúðkaupsgestir leika sér með Polaroid-myndavél

Gömlu góðu Polaroid-myndavélarnar sem framkalla myndirnar strax eru alltaf skemmtilegar. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 28 orð | 14 myndir

Brúðkaupsgjafir sem fegra og kæta

Það getur verið vandasamt að velja réttu gjöfina fyrir brúðhjónin en meðfylgjandi eru nokkrar uppástungur um vandaðar og fallegar gjafir sem gleðja og fegra. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 433 orð | 3 myndir

Buðu í brúðkaup með viskastykkjum

Þau Þórunn Eva Guðbjargar Thapa og Kjartan Ágúst Valsson gengu í hjónaband í desember árið 2014 og buðu í brúðkaupið með viskastykkjum. Þessi óvenjulegu boðskort voru kostnaðarsöm en þess virði að sögn Þórunnar. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 453 orð | 1 mynd

Bullandi áhætta að ganga í hjónaband

Það er kannski ekki mjög „sexí“ umræðuefni að tala um hjúskaparlög og kaupmála í aðdraganda brúðkaups en það þarf engu að síður að ræða þessa hluti, svo allir séu staddir á sömu blaðsíðu, hvað hjónabandið felur í sér og hvaða réttindi fólk... Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 264 orð | 10 myndir

Dásamleg naglalökk fyrir stóra daginn

Á brúðkaupsdaginn vilja allir dást að nýja hringnum og þá borgar sig að vera með fallegar og vel snyrtar neglur. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 287 orð | 4 myndir

Endingargóð förðun sem þolir gleðitár

Það er ýmislegt hægt að gera til að tryggja að brúðarförðunin endist allan daginn, góður undirbúningur er til dæmis mikilvægur og eins er mikilvægt að vanda valið þegar kemur að snyrtivörum því þær þurfa að henta húð brúðarinnar. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 447 orð | 6 myndir

Falleg og flauelsmjúk húð á brúðkaupsdaginn

Sesselja Sveinbjörnsdóttir „trainer“ hjá Chanel veit hvað virkar þegar kemur að því að draga það besta fram í húðinni. Hún segir góðan undirbúning skipta öllu á brúðkaupsdaginn því með góðum grunni er falleg förðun tryggð. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Falleg sólkysst húð án sólar á stóra daginn

St.Tropez vörurnar eru margverðlaunaðar fyrir gæði og góða endingu enda dekra þær við húðina ásamt því að gefa henni ljóma og fallegan lit. Formúlan er parabenfrí og inniheldur 100% náttúruleg litarefni. Vörulína St. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 433 orð | 9 myndir

Fegurð brúðarinnar undirstrikuð

Förðunarfræðingurinn Kristjana Rúnarsdóttir kennir okkur réttu handtökin sem undirstrika náttúrulega fegurð. Hún notar snyrtivörur frá Lancôme í verkið. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 338 orð | 4 myndir

Flestar vilja gifta sig í hvítu

Klæðskerinn Þóra Sif Guðmundsdóttir lærði brúðarkjólahönnun í Mílanó og tekur nú að sér að sauma brúðarkjóla ásamt því að sinna öðrum verkefnum. Þóra segir flestar konur sem koma til hennar velja að gifta sig í hvítu. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 721 orð | 6 myndir

Fögnuðu brúðkaupinu með tveggja mánaða reisu um Asíu

Þau Helena Björk Valtýsdóttir og Guðni Þór Björgvinsson gengu í hjónaband í júní 2015. Veislan var frekar lítil, þar sem allra nánustu fjölskyldu og vinum þeirra var boðið að sögn Helenu. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Gerðu það sjálf/ur

Á vef verslunarinnar Söstrene Grene má finna DIY-flipa, þar leynast ýmsar leiðbeiningar um hvernig má föndra alls konar sniðugheit, meðal annars skreytingar í veislur. Um fjölbreyttar hugmyndir og skemmtileg kennslumyndbönd er að ræða. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 328 orð | 3 myndir

Giftingar þar sem trúarbrögð koma ekki við sögu sífellt vinsælli

Á undanförnum árum hefur orðið aukning á svokölluðum veraldlegum giftingum sem lífsskoðunarfélagið Siðmennt býður upp á. Í þeim giftingum gefst fólki færi á að láta gefa sig saman eftir sínu höfði án þess að trúarbrögð komi við sögu. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 116 orð | 9 myndir

Hárskraut sem gerir gæfumun

Það eru fáir dagar eins hentugir til að nota glæsilegt hárskraut og brúðkaupsdagurinn. Margar konur kjósa að skreyta hár sitt á stóra daginn með lifandi blómum, perlum eða glitrandi hárspennum svo dæmi séu tekin. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 537 orð | 2 myndir

Heil helgi undir brúðkaup

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, segir að mestu máli skipti að ganga til brúðarskóna, hafa kjólinn og brúðarvöndinn ekki of umfangsmikinn og sofa vel nóttina fyrir athöfnina. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 993 orð | 3 myndir

Héldu tvö brúðkaup, í sitthvoru landinu

Þær Silja Hlín Guðbjörnsdóttir og Ana Acedo del Olmo Godino giftu sig seinasta sumar. Þær héldu tvö brúðkaup, eitt hinn 20. júní í Mosfellsbæ og annað í Marbella á Suður-Spáni þaðan sem Ana er. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 353 orð | 3 myndir

Hvað kostar að gifta sig?

Það er víst kostnaðarsamt að ganga í það heilaga ef halda á flotta brúðkaupsveislu með öllu tilheyrandi. Meðfylgjandi er kostnaðaráætlun þar sem nokkur helstu atriði eru upptalin. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 880 orð | 2 myndir

Kom aldrei neitt annað en Las Vegas til greina

„Það kom í raun ekkert annað til greina en að gifta sig öllum að óvörum í Las Vegas. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Konunglegt bakkelsi í brúðkaupið

Franskar makkarónur eru ekki bara bragðgóðar heldur eru þær líka dásamlega fallegar. Talið er að þetta sæta bakkelsi hafi fyrst verið kynnt til sögunnar árið 1533 þegar Katrín af Medici, sem var drottning Frakklands á 16. öld, bakaði þær. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 745 orð | 4 myndir

Létu brúðkaupsgesti marsera um miðbæinn

Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og Matthías Kristjánsson húsasmíðameistari létu gefa sig saman í Fríkirkjunni í júlí árið 2007. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Maski unninn út frá einni vinsælustu vöru Estée Lauder

Snyrtivörumerkið Estée Lauder er einna þekktast fyrir öflugar húðvörur sem virka vel. Ein af þeirra þekktustu vörum er Advanced Night Repair-serumið sem fyrir löngu hefur slegið í gegn. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 110 orð | 2 myndir

Með brotna kórónu á brúðkaupsdaginn

Þegar Elísabet II. Englandsdrottning gekk að eiga Filippus prins árið 1947 voru 2000 gestir viðstaddir athöfnina. Á sama tíma lögðu ótal manns við hlustir þegar athöfninni var útvarpað. Kjóll Elísabetar var skreyttur 10. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 358 orð | 4 myndir

Mikilvægt að rækta nándina og hlýjuna

Ása María Reginsdóttir gekk að eiga Emil Hallfreðsson 16. júní 2012. Hafliði Kristinsson gaf brúðhjónin saman í Dómkirkjunni í Reykjavík. Á eftir var slegið upp glæsilegri veislu í Norðurljósasal Hörpu. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 462 orð | 5 myndir

Minningarnar lifa í ljósmyndunum

„Já, fólk er alltaf að átta sig meira og meira á hvað ljósmyndir eru dýrmætar – minningarnar lifa þar,“ segir ljósmyndarinn Aníta Eldjárn, aðspurð hvort hún verði vör við að flest pör fái ljósmyndara til að mynda fyrir... Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 571 orð | 3 myndir

Myllumerki hafa sína kosti og galla

Síðan samfélagsmiðlar komu til sögunnar hafa myllumerki náð miklum vinsældum. Myllumerki eða „hashtag“ eins og það heitir á ensku er flokkunarkerfi sem gerir fólki meðal annars kleift að sortéra myndir. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 597 orð | 2 myndir

Sameinuð aftur eftir 44 ár

Ástarsagan sem Steinunn Helgu Hákonardóttir sendi inn í ástarsögukeppnina sem Brúðkaupsblað Morgunblaðsins efndi til er vinningssagan. Sagan er dagsönn og fjallar um ást þeirra Steinunnar og Sigurðar Stefánssonar. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 536 orð | 3 myndir

Sex skotheld ráð sem tryggja góða brúðkaupsveislu

Brúðkaup er alla jafna stór dagur í lífi hverra brúðhjóna og mikill undirbúningur liggur að baki. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

Skelltu sér á Eistnaflug í brúðkaupsferð

„Við ákváðum að fara á Eistnaflug í brúðkaupsferð,“ segir Guðrún Hulda Guðmundsdóttir sem gekk að eiga Sigurbjörn Gauta Rafnsson í fyrrasumar. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 370 orð | 10 myndir

Snyrting og dekur heima í stofu

Það er ýmislegt hægt að gera vikurnar og dagana fyrir brúðkaupsdaginn til að tryggja frísklegt útlit þegar stóri dagurinn rennur upp. Góð hár- og húðhirða gerir gæfumuninn. Hér koma nokkur atriði sem vert er að skoða, þetta er allt hægt að gera heima við. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Stevie Wonder hélt uppi stuðinu í veislunni

Söngkonan Diana Ross gekk að eiga norska milljarðamæringinn Arne Næss árið 1986. Eins og við var að búast var brúðkaupsveislan hin glæsilegasta. Athöfnin var haldin í aldagamalli kirkju í Sviss og um 240 gestir voru viðstaddir. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Tveir tímar fóru í að heilsa gestum

Þegar John F. Kennedy og Jacqueline Lee Bouvier, eða Jackie Kennedy, giftu sig árið 1953 mættu svo margir gestir að það tók brúðhjónin tvær klukkustundir að taka í höndina á öllum. Talið er að um 1200 manns hafi mætt í veisluna sem var hin glæsilegasta. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 270 orð | 1 mynd

Velja kynþokkafull undirföt fyrir brúðkaupsnóttina

Lilja Björk Jónsdóttir , starfsmaður í Lífstykkjabúðinni á Laugavegi, segir margar konur kaupa sér tvö sett af undirfötum fyrir brúðkaupsdaginn, eitt settið nota þær við brúðarkjólinn og hitt settið nota þær á brúðkaupsnóttina. Meira
15. apríl 2016 | Blaðaukar | 975 orð | 1 mynd

Vildu alls ekki láta gestina bíða eftir sér

Signý Jóna Tryggvadóttir og Einar Númi Sveinsson gengu í hjónaband 4. júlí 2015. Þau byrjuðu að skipuleggja brúðkaupið með ársfyrirvara og segir Signý að það hafi alls ekki veitt af þeim tíma. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.