Greinar föstudaginn 2. september 2016

Fréttir

2. september 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Aflamark hækkar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2016 til 2017, en það hófst í gær. Að þessu sinni er úthlutað 369.925 tonnum í þorskígildum talið samanborið við um 368. Meira
2. september 2016 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir morðtilraun

25 ára gamall maður var í gær dæmdur í gæsluvarðhald og ákærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa sært tvo lögreglumenn og einn vegfaranda í skotárás í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð

Árangurinn er óviðunandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðeins 5,7% munu innheimtast af álögðum sektum og sakarkostnaði árið 2014, að því er fram kemur í endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2014. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Boltinn var alltaf inni!

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 50 árum fóru nokkrir Íslendingar til Englands til þess að fylgjast með úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð

Eiga skattalækkun inni

Engar vísbendingar eru um að afnám vörugjalda, lækkun á virðisaukaskatti og styrking krónunnar hafi skilað sér í lægri verði á byggingavörum til neytenda á seinustu árum skv. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ekkert raskar ró borgarskáldsins Tómasar

Hinn ástsæli Tómas Guðmundsson haggast ekki þar sem hann situr hugsi á bekk við göngustíg við suðurenda Reykjavíkurtjarnar. Ferðamenn setjast gjarnan hjá honum með kort af borginni sem hann orti ljóð um hér áður fyrr. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ekki tækt að verða af fénu

„Mér finnst alveg ótækt að ríkissjóður verði af þessum tekjum sem búið er að dæma fólk til að greiða. Sérstaklega í ljósi þess að það er svo mikil biðröð í fangelsi landsins til að fullnusta refsingar að núverandi ákvæði eru að verða óvirk. Meira
2. september 2016 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp

Bandaríski flugherinn sagði í gær að engan hefði sakað þegar eldflaug geimferðafyrirtækisins SpaceX sprakk í loft upp á skotpalli á Canaveral-höfða í gærmorgun og engin almannahætta stafaði af sprengingunni. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur fyrir íbúa

Aðgengi að Kórnum verður svipað og var á Justin Timberlake tónleikunum en á vefsíðu Senu má sjá nýjustu upplýsingar um aðgengi að tónleikastaðnum. Umferð í nánasta umhverfi við Kórinn verður lokað fyrir alla á tónleikadögum, nema íbúa í Kórahverfi. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 764 orð | 5 myndir

Fóru gegn öllum ráðleggingum

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð

Frumvarp til að taka á bankabónusum

Níu þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram lagafrumvarp á Alþingi þar sem koma á í veg fyrir ofurbónusa til starfsmanna eignarhaldsfélaga gömlu bankanna. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Frumvarp um ákvæði stjórnarskrárinnar

Forsætisráðherrann Sigurður Ingi Jóhannsson sagðist telja að flestir væru á því að núverandi stjórnarskrá hefði sannað gildi sitt í eftirköstum hrunsins. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta utanför forsetans er til Ríó

Guðni Th. Jóhannesson fer í næstu viku í fyrstu utanför sína sem forseti Íslands. Ferðinni er heitið til Rio de Janeiro í Brasilíu, þar sem forsetinn mun fylgjast með Ólympíumóti fatlaðra. Forsetinn fer utan þriðjudaginn 6. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Fyrstu göngur og réttir fara fram um helgina

Fyrstu göngur og réttir fara fram núna um helgina. Á meðfylgjandi lista hér til hliðar getur að líta dagsetningar á vel á annað hundrað fjárréttum víðs vegar um landið næstu vikurnar. Í mörgum tilvikum eru bæði fyrri og seinni réttir. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar nýs starfsárs í beinni

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári fara fram í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Þar verða leikin þau verk sem hlutskörpust urðu í netkosningum sem fram fóru í sumar meðal landsmanna. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Færð 30% af vinnu þinni

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Viðbrögðin sem ég hef fengið við reiknivélinni, núna og fyrir fjórum árum þegar ég setti hana upp fyrst, benda til þess að fólk sé alls ekki meðvitað um gangverk skattkerfisins. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Guitar Islancio leikur á Café Rosenberg

Tríóið Guitar Islancio, skipað gítarleikurunum Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni ásamt Jóni Rafnssyni á bassa, leikur á Café Rosenberg við Klapparstíg í kvöld kl.... Meira
2. september 2016 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Harður jarðskjálfti mældist á Kyrrahafi

Jarðskjálfti af stærðinni 7,1 varð í gær úti fyrir ströndum Nýja-Sjálands. Upptök hans eru áætluð á um 30 kílómetra dýpi og 167 kílómetrum utan við borgina Gisborne á austurströnd Norðureyjar. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Húsið sveiflaðist fram og aftur

„Við vorum bara heima enda klukkan bara að ganga fimm um morgun þegar þetta gerðist,“ segir Rúna Kristjónsdóttir Kuru í samtali við Morgunblaðið, en hún er ásamt fjölskyldu sinni búsett í borginni Gisborne á Nýja-Sjálandi þar sem... Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Í níunda til tíunda sæti á lista hlýjustu sumra frá 1874

Kristján H. Johannessen Sigtryggur Sigtryggsson Sumarið hefur verið landsmönnum hagfellt. „Bráðabirgðatölur sýna að stuttsumarið var hlýtt á landinu – landsmeðalhiti í byggð reiknast 10,4 stig,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti upp á 7,1 stig átti upptök sín við Nýja-Sjáland

„Húsið hristist ekki bara og skalf heldur sveiflaðist það hreinlega fram og til baka,“ segir Rúna Kristjónsdóttir Kuru í samtali við Morgunblaðið, en hún er ásamt fjölskyldu sinni búsett í borginni Gisborne á Norðurey á Nýja-Sjálandi þar sem... Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Landsmót krafið um 2,5 milljónir

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Landsmóti hestamanna ehf. var gert að greiða 2,5 milljónir króna í löggæslukostnað vegna mótshaldsins á Hólum í Hjaltadal í sumar. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Litlar heimtur sekta og sakarkostnaðar

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Árangur í innheimtu sekta er óviðunandi að mati meirihluta fjárlaganefndar. Í nefndaráliti meirihlutans frá 30. Meira
2. september 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Margir foreldrar sjá eftir nafngiftinni

Nær fimmtungur foreldra í Bretlandi er óánægður með nafnið sem þau gáfu barni sínu, af marka má könnun á breskri vefsíðu fyrir foreldra, www.mumsnet.com. Um 1. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi mála bíður Hæstaréttar

Málflutningur hófst í gær í Hæstarétti Íslands eftir réttarhlé í sumar. Samkvæmt lista yfir áfrýjuð mál bíða nú þegar rúmlega 330 mál úrlausn réttarins. Fyrsta stóra mál vetrarins hefur verið sett á dagskrá föstudaginn 9. september. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mjólkurkvóti hækkaði um 30 krónur

Mikið líf var á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark í mjólk um þessi mánaðamót. Margir vildu kaupa og selja kvóta og varð niðurstaðan sú að 1. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Moody´s hækkar lánshæfi ríkissjóðs

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's Investor Service hefur hækkað lánshæfismat ríkissjóðs upp um tvö þrep, þ.e. úr Baa2 í A3 með stöðugum horfum. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Niðurstaðan ekki bindandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þingsályktunartillaga 25 þingmanna um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar var lögð fram á Alþingi á þriðjudaginn. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ráðherrar á spjalli

Vel fór á með Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og hinum þýska starfsbróður hennar, Frank-Walter Steinmeier, á óformlegum fundi utanríkisráðherra ÖSE-ríkjanna í Potsdam í Þýskalandi í gær. ÖSE stendur fyrir Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rætt um læknaréttarhöldin í Nürnberg

Í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá upphafi læknaréttarhaldanna í Nürnberg í Þýskalandi stendur Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar, í samvinnu við Sagnfræðingafélag Íslands og Churchill-klúbbinn, fyrir stuttu málþingi í fundarsal... Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Samþykkt mótatkvæðalaust

Frumvarp til laga um þjóðaröryggisráð var samþykkt sem lög mótatkvæðalaust á Alþingi í gær. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Speglun Bakkafjall í Bakkadal, sem er einn Ketildala við sunnanverðan Arnarfjörð vestra, gerði sér lítið fyrir í góða veðrinu á dögunum og stóð á haus í árfarvegi í mynni fjarðarins. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir

Sjálfstæðisflokkur fengi 26,3% atkvæða og Píratar 25,8% ef gengið yrði til kosninga núna. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 5 myndir

Stjórnarskráin stóð af sér hrunið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Strangar reglur og búnaður

Þjóðskrá Íslands hefur umsjón með útgáfu vegabréfa og þurfa umsækjendur að mæta í eigin persónu á umsóknarstað hérlendis eða í tiltekin sendiráð. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Styttist í tónleika Biebers

Fyrsta starfsfólk Purpose-tónleikaferðar Justin Bieber kemur til landsins í dag. Von er á um 100 manns að utan næstu daga, en flestir eru starfsmenn tónleikaferðarinnar og fylgdarlið. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Tilbúnir að greiða vel fyrir viðbótarkvóta

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tjaldað við Norræna húsið fyrir hátíð

„Þetta er að norrænni fyrirmynd, hátíðin hefur verið haldin þar í áratugi og er þar talin vera mikilvægasti staðurinn þar sem stjórnmálamenn hitta kjósendur, því þarna koma saman stofnanir, samtök, fyrirtæki og almenningur og ræða málin,“... Meira
2. september 2016 | Erlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Trump kurteis og mildur í Mexíkó en harður í Arizona

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Útskriftarverkefni Hauks leiklesið

Í Álfverinu nefnist nýtt leikrit eftir Hauk Valdimar Pálsson sem leiklesið verður í Smiðjunni að Sölvhólsgötu 13 í kvöld og annað kvöld kl. 19. Um er að ræða útskriftarverkefni Hauks af sviðshöfundabraut sviðslistadeildar LHÍ. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Vegakerfið er ekki sprungið

Umferðin á Hringveginum jókst um heil 13 prósent í ágúst frá fyrra ári, segir í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Verður að senda 12 ára dóttur úr landi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vinna við hrunið langt komin

Staðarstjóri Ósafls vegna framkvæmda við Vaðlaheiðargöng reiknar með að frágangi á hrunsvæði við stafn ganganna í Fnjóskadal ljúki í þriðju viku þessa mánaðar og eftir það verði hægt að hefja sprengingar og gröft þeim megin í göngunum. Meira
2. september 2016 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Vinna við tónleika Justin Bieber komin á fullt í Kórnum

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrsta starfsfólkið í Purpose-tónleikaferðalagi Justins Bieber kemur til landsins í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2016 | Leiðarar | 644 orð

Baráttan öðlast nýtt líf

Það hafa orðið óvæntar sviptingar í bandarísku kosningunum Meira
2. september 2016 | Staksteinar | 160 orð | 1 mynd

Tveir flokkar um skrítnar tillögur

Í nýjasta pistli sínum segir Björn Bjarnason m.a. þetta: Líklega er tillagan nauðsyn þess að kollvarpa stjórnarskránni vegna hruns bankakerfisins vitlausasta tillagan sem fram hefur komið vegna hrunsins. Meira

Menning

2. september 2016 | Leiklist | 647 orð | 2 myndir

„Kærleiksrík trúðasýning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 66 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
2. september 2016 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Deutsche Grammophon gefur út Arrival

Útgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon upplýsti í gær að það hygðist í nóvember gefa út plötu með tónlist Jóhanns Jóhannssonar úr kvikmyndinni Arrival í leikstjórn Denis Villeneuve. Meira
2. september 2016 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Er búið að klóna Þorgeir Ástvalds?

Það er allt að gerast í Skaftahlíðinni þessa dagana og erfitt að henda reiður á hver á hvað og hver er hvurs. Starfsmenn og stjórnendur koma og fara og það sama virðist ætla að gerast með eigendur. Meira
2. september 2016 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Flóð og Sek tilnefnd til verðlauna

Útvarpsþáttaröðin Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors er tilnefnd til evrópsku ljósvakamiðlaverðlaunanna Prix Europa 2016 í nýjum flokki stafrænna hljóðverka. Þetta kemur fram á vef RÚV. Prix Europa-hátíðin verður haldin í Berlín 15.-21. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 388 orð | 1 mynd

Hjartasteinn sú besta hingað til

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
2. september 2016 | Myndlist | 639 orð | 1 mynd

Jurtalitir segja sögu staðar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Verkin á sýningunni eru í raun niðurstaða rannsóknarverkefnis sem ég hef unnið að í Noregi síðustu þrjú árin. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 18. Meira
2. september 2016 | Myndlist | 47 orð | 4 myndir

Listamenn voru í óðaönn að undirbúa sig fyrir setningu A...

Listamenn voru í óðaönn að undirbúa sig fyrir setningu A! gjörningahátíðar sem hófst á Akureyri í gær og stendur til sunnudags. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 160 orð

Með sjálfsöryggi og samúð

„Myndin sýnir með áhrifamiklum og hjartnæmum hætti hvernig unglingsárin springa vandræðalega út en Hjartasteinn veður inn á þéttsetið svið þroskasagna í kvikmyndum með rétt hlutfall af sjálfsöryggi, samúð og skýrri sýn. Meira
2. september 2016 | Myndlist | 708 orð | 1 mynd

Samskeytingar

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Samskeytingar nefnist ný sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem verður opnuð á morgun, laugardag, kl. 14. Þar verða sýnd verk Sigurjóns frá 7. og 8. áratug síðustu aldar en verkin eru samsett úr mörgum ólíkum... Meira
2. september 2016 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Spila til heiðurs System of a Down

Tónleikar til heiðurs sveitinni System of a Down verða haldnir á Gauknum í kvöld og á Græna hattinum annað kvöld. Meira
2. september 2016 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Tónlist tileinkuð kvenkraftinum

Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Úní halda tónleika í Óðinshúsi á Eyrarbakka í kvöld kl. 20. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Vopnasala og eyðieyja

War Dogs Hasarmyndin War Dogs er byggð á sannri sögu þeirra Davids Packouz og Efraims Diveroli sem árið 2007 lönduðu 300 milljóna dollara vopnasölusamningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega tvítugir að aldri. Meira
2. september 2016 | Kvikmyndir | 329 orð | 14 myndir

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin...

War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22. Meira
2. september 2016 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Ýr Jóhannsdóttir sýnir í Ekkisens

Sweater Story nefnist sýning sem Ýr Jóhannsdóttir hefur opnað í Ekkisens að Bergstaðarstræti. Meira

Umræðan

2. september 2016 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Aukið samstarf á norðurslóðum

Eftir Gísla Gíslason: "Grein Lilju var sem ljúf tónlist í eyrum þeirra sem hafa talað fyrir auknu samstarfi við Færeyjar og reyndar Grænland einnig." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 213 orð

„Hrægammar“ frekar en starfsmenn!

Alveg eru almennar umræður í þessu landi stórbrotnar. Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

„Kínverskt falsbros“ Vinstri grænna og óbeit á lýðræði

Eftir Árna Johnsen: "Það var ömurlegt hvernig Vinstri grænir börðust gegn eðlilegu uppgjöri og hagsmunum Reykjanesbæjar upp á milljarð króna." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Bitnar á öllum kynslóðum

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur: "Afskipti ríkisins af fasteignamarkaði bitna ekki aðeins á ungu fólki – heldur öllum kynslóðum." Meira
2. september 2016 | Bréf til blaðsins | 273 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 30. ágúst var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 30. ágúst var spilaður tvímenningur með þátttöku 26 para. Efstu pör í N/S (% skor): Örn Ingólfsson – Örn Isebarn 59,9 Kristín Óskarsd. – Unnar Guðmsss. 59,1 Erla Sigurjónsd. Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Eftirlaun sem sómi er að

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Við Íslendingar erum efnuð þjóð, svo efnuð að allir ættu að búa við þokkaleg kjör á öllum stigum lífsins." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Er sjómannastéttin afgangsstærð í huga stjórnmálamanna?

Eftir Árna Bjarnason: "Halda menn virkilega að einhver trúi því að afskipti stjórnmálamanna minnki eða hverfi í kjölfar slíkra breytinga?" Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnuumhverfi

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Aðrar greinar utan ferðaþjónustu eru að dragast aftur úr í framleiðni. Þetta er áhyggjuefni." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Frávísa ber ESB-andvarpi Bjartrar framtíðar

Eftir Björn Bjarnason: "Með spurningunni er alið á blekkingunni um að Ísland sé í einhvers konar viðræðusambandi við ESB. Svo er alls ekki." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Gagnaver og spilling

Eftir Svan Guðmundsson: "Hefur ríkissjóður lagt félaginu til, á árunum 2002 til 2011, 4,2 milljarða kr. í formi hlutafjár, skammtímalána og áhættugjalda." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Hálfsannleikur – Tölfræðin er versta lygin

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "... ég vil búa til gott heilbrigðis- og velferðarkerfi, hafa allar grunnstoðir traustar og það er hægt án þess að seilast djúpt í vasa vinnandi fólks ..." Meira
2. september 2016 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Hver þarf að aðlagast hverju?

Algeng röksemd þeirra sem eru mótfallnir því að fólk frá öðrum löndum setjist hér að er að útlendingar hvorki geti né vilji aðlagast íslensku þjóðfélagi og að það skapi margvísleg samfélagsleg vandamál sem ekki sjái fyrir endann á. Meira
2. september 2016 | Bréf til blaðsins | 109 orð

Kisa í Seljahverfi Lítil svört kisa með gul augu hefur að undanförnu...

Kisa í Seljahverfi Lítil svört kisa með gul augu hefur að undanförnu haldið sig á vissu svæði, vestarlega í Seljahverfi og hefur sennilega villst að heiman og þarf hjálp við að finna heimili sitt aftur. Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Landsbyggðin fyrir alla

Eftir Rúnar Gíslason: "Fólk heldur áfram að veikjast á landsbyggðinni og sama hversu hátæknilegt hátæknisjúkrahúsið er þá þarf að vera hægt að veita fólki lágmarks aðhlynningu í hverju byggðarlagi." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 576 orð | 3 myndir

Nýtt námslánakerfi er mikil bót fyrir landsbyggðina

Eftir Jóhannes Stefánsson: "Nýtt námsstyrkjakerfi mun koma sér afar vel fyrir nemendur utan af landi. Fullyrðingar um annað eiga ekki við rök að styðjast." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Raforkuöryggi og verðmætasköpun á Vestfjörðum

Eftir Harald Benediktsson: "Vestfirðir hafa of lengi átt í varnarbaráttu. Nú skapast forsenda fyrir sókn." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Stóra velferðarmálið

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Lítill vöxtur framleiðni er stóra vandamálið sem stjórnmálamenn ættu að missa svefn yfir." Meira
2. september 2016 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Undirferli sjálfstæðisráðherra í flugvallarmálinu

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Sviksemi þessara skötuhjúa við almenning í landinu, við flugöryggi og ekki síst við sinn eigin flokk og landsfundasamþykktir hans er yfirgengileg." Meira

Minningargreinar

2. september 2016 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Anny Irene Þorvaldsson

Anny Irene Þorvaldsson fæddist 6. ágúst 1934. Hún lést 27. júlí 2016. Útför Annyjar fór fram 27. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Benedikt Bragi Pálmason

Benedikt Bragi Pálmason fæddist 7. október 1937. Hann lést 11. ágúst 2016. Útför Braga fór fram 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Bjarni Þórarinn Jónsson

Bjarni Þórarinn Jónsson, Bússi á Hoffelli í Vestmannaeyjum, fæddist 8. nóvember 1941. Hann lést 28. júlí 2016. Foreldrar Bjarna voru Sigríður Bjarnadóttir sjúkranuddari, f. 6. janúar 1921, d. 1990, og Jón Karl Sæmundsson ljósmyndari, f. 1921, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Einar Hallgrímsson

Einar Hallgrímsson fæddist 23. maí 1921 að Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Hallgrímur Einarsson, f. 6. júlí 1888 á Skeiði í Svarfaðardal, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Hafdís Margrét Einarsdóttir

Hafdís Margrét Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 2. apríl 1950. Hún lést 21. ágúst 2016 á Droplaugarstöðum. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Helmout Karl Kreidler

Helmout Karl Kreidler fæddist í Heilbronn í Þýskalandi 24. júní 1938. Hann varð bráðkvaddur við heimili sitt 19. ágúst 2016. Foreldrar hans voru hjónin Annelise Kreidler, fædd Kübler, f. 24.11. 1908, d. 22.2. 1941, og Carl Josef Kreidler, f. 12.3. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Magnea Halldórsdóttir

Magnea Halldórsdóttir fæddist 1. júní 1935 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 7. ágúst 2016. Magnea var dóttir Halldórs Lárussonar og Hrefnu Leu Magnúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 3080 orð | 1 mynd

Margrét Ásólfsdóttir

Margrét Ásólfsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1943. Hún lést 26. ágúst 2016 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Margrétar voru hjónin Ragnheiður Gestsdóttir húsmóðir frá Hæl í Gnúpverjahreppi, f. 7. febrúar 1918, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Reynir Sævarsson

Reynir Sævarsson fæddist í Hveragerði 16. mars 1959. Hann lést af völdum krabbameins á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 13. ágúst 2016. Foreldrar eru Sævar Magnússon, f. 18.6. 1936, og Karítas Óskarsdóttir, f. 25.12. 1939. Systkini eru: Ómar Sævarsson,... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Sigrún Björnsdóttir

Sigrún Björnsdóttir fæddist 26. nóvember 1927. Hún lést 9. ágúst 2016. Útför Sigrúnar fór fram 22. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Þórisson

Sigurbjörn Þórisson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1992. Hann lést á heimili sínu 21. ágúst 2016. Foreldrar hans eru Þórir Rafn Halldórsson, f. 17. júní 1956, og Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, f. 8. mars 1964. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2016 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Þórunn Pálsdóttir

Þórunn Pálsdóttir fæddist 29. ágúst 1924. Hún lést 10. ágúst 2016. Útför Þórunnar fór fram 30. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2016 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Mest viðskipti með bréf Icelandair Group

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í ágúst námu 49.901 milljón króna eða 2.268 milljónum á dag. Um er að ræða 57% hækkun frá fyrri mánuði og 22% hækkun milli ára. Meira
2. september 2016 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Óvissa um kaupverð

Fréttaskýring Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Margt er óljóst um möguleg kaup Fjarskipta hf. (Vodafone) á ljósvaka- og fjarskiptaeignum 365 miðla hf. Meira
2. september 2016 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Virðing í samstarf við Banque de Luxembourg

Virðing hf. hefur hafið samstarf við Banque de Luxembourg S.A. um eignastýringu á alþjóðlegum mörkuðum og fjárfestingu í alþjóðlegum sjóðum. Á grundvelli samstarfsins geta viðskiptavinir Virðingar hf. Meira

Daglegt líf

2. september 2016 | Daglegt líf | 311 orð | 2 myndir

Flúr og fjör í Súlnasalnum á húðflúrhátíð alla helgina

Húðflúrhátíðin Icelandictattooexpo verður sett í dag í Súlnasal á Hótel Sögu og stendur hún yfir til sunnudags. Um 60 húðflúrlistamenn taka þátt í hátíðinni og eru skipuleggjendur í skýjunum yfir fjöldanum. Meira
2. september 2016 | Daglegt líf | 413 orð | 1 mynd

Heimur Benedikts

Einu sinni sá ég mynd á netinu þar sem dapur maður gengur inn í fataskáp og velur sér karakter til að klæða sig í þann daginn. Þannig leið mér á tímabili. Meira
2. september 2016 | Daglegt líf | 567 orð | 2 myndir

Matreiðir skyrupplýsingar ofan í ferðamenn

Íslenskur matur og matarvenjur hafa oftar en ekki orð á sér fyrir að lykta illa og smakkast hræðilega. Þorgerður Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur ákvað að nóg væri komið og setti saman lítið kver um sögu skyrs. Meira
2. september 2016 | Daglegt líf | 120 orð | 2 myndir

Verk Guido blasa við í Mexíkó

Fjöldi listamanna hefur lagt nótt við nýtan dag til að skreyta hinar ýmsu byggingar í fátækrahverfinu Ecatepec de Morelos í Mexíkóborg. Meira

Fastir þættir

2. september 2016 | Fastir þættir | 173 orð

100% svíning. S-Enginn Norður &spade;KG32 &heart;Á1072 ⋄ÁG85...

100% svíning. S-Enginn Norður &spade;KG32 &heart;Á1072 ⋄ÁG85 &klubs;9 Vestur Austur &spade;97654 &spade;Á10 &heart;94 &heart;D653 ⋄9 ⋄106432 &klubs;G10872 &klubs;63 Suður &spade;D8 &heart;KG8 ⋄KD7 &klubs;ÁKD54 Suður spilar 6G. Meira
2. september 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bc5 4. Rc3 0-0 5. Rf3 d6 6. d4 exd4 7. Rxd4...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bc5 4. Rc3 0-0 5. Rf3 d6 6. d4 exd4 7. Rxd4 He8 8. 0-0 Rbd7 9. b3 a6 10. Bb2 Re5 11. Dd2 Hb8 12. Rd5 c6 13. Rxf6+ Dxf6 14. Hac1 Dg6 15. b4 Ba7 16. Hfe1 Be6 17. Rxe6 Dxe6 18. Bd4 Bxd4 19. Dxd4 Hbd8 20. Hed1 h6 21. a4 Dc8 22. Meira
2. september 2016 | Í dag | 286 orð

Af herraklippingum síðsumars

Magnús frá Sveinsstöðum segir svo frá á Leir: „Afar lítið eftir gefur upp er risinn staurinn. Næturverkin hafið hefur herraklippti gaurinn. Þessi vísa rifjaðist upp þegar ég leit í Mogga í dag. Þar var frétt um „herraklippingar“. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 618 orð | 3 myndir

Félagsmálaforkólfurinn mikli á Selfossi

Björn Ingi Gíslason fæddist 2. september 1946 í Reykjavík en flutti á Selfoss 1948 tæplega tveggja ára og hefur búið þar síðan. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Guðjón Már Magnússon

30 ára Guðjón er Kópavogsbúi og er flugvirkjanemi. Maki : Steinunn Árnadóttir, f. 1984, viðskiptafræðingur. Dóttir : Rut, f. 2015. Foreldrar : Magnús Guðjónsson, f. 1959, eigandi hvalaskoðunarfyrirtækisins Ambassador, bús. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Heldur afmælisveisluna á Hofsósi

Anna Lea Gestsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun, á 40 ára afmæli í dag. Hún er Sauðkrækingur en öll starfsemi Byggðastofnunar fer fram á Sauðárkróki og vinna þar 24 manns. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Íris Ósk Sigurðardóttir

40 ára Íris er Selfyssingur, vinnur á leikskólanum Árbæ og rekur Hótel Þóristún. Maki . Reynir Þórisson, f. 1974, mjólkurbílstjóri hjá MS. Börn : Viktor Andri, f. 1999, og Belinda Ýr, f. 2004. Foreldrar : Sigurður Júníus Sigurðsson, f. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Katrín Eva Marinósdóttir

30 ára Katrín er fædd og uppalin á Akureyri en býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur á gjörgæslunni í Fossvogi. Systkini : Davíð Elvar Marinósson, f. 1979, og Borghildur Sif Marinósdóttir, f. 1981. Foreldrar : Marinó Steinarsson, f. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Lúðvík Kristjánsson

Lúðvík Kristjánsson fæddist 2. september 1911 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Kristján Bjarni Árnason sjómaður, f. 4.9. 1886, d. 3.7. 1921, og k.h. Súsanna Einarsdóttir Þorkelssonar skrifstofustjóra Alþingis, f. 4.12. 1890, d. 26.8. 1961. Meira
2. september 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Yfirsjón er athugunarleysi. Manni verður á yfirsjón ef maður – til dæmis – setur gleraugun sín í uppþvottavélina. Sögnin að yfirsjást e-ð merkir að verða e-ð á eða að e-ð fari framhjá manni. Þá hefur manni sést yfir það . Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristján Ásgeirsson 85 ára Ársæll Egilsson Einar Ármannsson Lýður Benediktsson Ragnhildur Einarsdóttir 80 ára Elsa Jóhanna Óskarsdóttir Friðjón Skarphéðinsson Margrét Guðmundsdóttir Pétur B. Meira
2. september 2016 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir , Edith Kristín Kristjánsdóttir , Bjarney...

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir , Edith Kristín Kristjánsdóttir , Bjarney Hermannsdóttir , Embla Ísól Ívarsdóttir og Hugrún Ragna Bogadóttir hafa haldið þrjár tombólur síðan 2015 og komu í gær með afraksturinn, 14.782 kr., til Rauða... Meira
2. september 2016 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Nú er það byrjað á ný. Evrópustuðið. Ég er kominn heim. Það gerist ekki betra. Ekkert nema ánægjan. Menn fljúga hátt kvöld eftir kvöld. Meira
2. september 2016 | Í dag | 19 orð

Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur...

Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita. Meira
2. september 2016 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. september 1625 Gos hófst í Kötlu í Mýrdalsjökli með ógnarlegu vatnsflóði og ísreki. Eldgangurinn var svo mikill að líkt var og „allt loftið og himnarnir mundu í sundur springa,“ eins og segir í Skarðsárannál. Meira

Íþróttir

2. september 2016 | Íþróttir | 231 orð

Birgir á pari í Frakklandi

Íslenskir kylfingar voru á ferð og flugi um Evrópu síðustu dagana og nokkrir þeirra kepptu í gær. Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék á pari á fyrsta degi á Gordon Golf Open-mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu í Frakklandi. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fylkir4:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, fimmtud. 1. sept. 2016. Skilyrði : Kvöldsól og hæg gola. Skot : Breiðablik 26 (15) – Fylkir 4 (3). Horn : Breiðablik 8 – Fylkir 1. Breiðablik : (4-3-3) Mark : Sonný Lára Þráinsdóttir. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Fellur annað Íslandsmet í Hilversum þetta sumarið?

Eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist Aníta Hinriksdóttir ætla að freista þess að bæta Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi enn frekar áður en keppnistímabilinu lyki. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Hætti ekki á undan Gauja

HANDBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Handboltamaðurinn Alexander Petersson lék vel með Rhein-Neckar Löwen þegar Þýskalandsmeistararnir unnu Magdeburg í árlegum leik um nafnbótina „Meistarar meistaranna“. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

Íþróttir bjarga samfélaginu

Fimleikar Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Nú er komið að því að styðja stelpurnar, er það ekki svolítið þannig?“ sagði Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fimleikasambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jón Sverris til Njarðvíkur

Njarðvíkingar hafa náð sér í hávaxinn framherja fyrir átökin í Dominos-deild karla næsta vetur. Njarðvík samdi í gær við Jón Sverrisson eftir því sem fram kemur á netmiðlinum Karfan.is. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

KA og Grindavík færðust nær

Þótt lið KA og Grindavíkur lékju ekki í Inkasso-deildinni í gærkvöldi færðust þau skrefi nær sæti í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Leiknisvöllur: Snæfell – KB 19.00...

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Leiknisvöllur: Snæfell – KB 19.00 HANDKNATTLEIKUR Meistarar meistaranna í kvennaflokki: Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan 19. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Langsótt að ná EM

Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er ólétt og því er ekki víst að hún muni klára tímabilið með Stjörnunni. Harpa er komin 13 vikur á leið samkvæmt fotbolti.net og á að eiga í byrjun mars á næsta ári. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Marta og Schelin í Kópavog

Stjörnum prýtt lið Rosengård, með hina brasilísku Mörtu fremsta í flokki, mætir til landsins snemma í október til að leika við Íslandsmeistara Breiðabliks í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Meistararnir mætast

Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki fer fram í kvöld. Þá mætast Íslandsmeistarar Gróttu og bikarmeistarar Stjörnunnar í árlegum leik um nafnbótina „meistarar meistaranna“. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ný undankeppni er handan við hornið hjá karlalandsliðinu í fótbolta...

Ný undankeppni er handan við hornið hjá karlalandsliðinu í fótbolta. Liðinu sem endanlega vann hug og hjörtu landsmanna í sumar en hafði náð ansi mörgum á sitt band árin á undan. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Fylkir 4:0 Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Fylkir 4:0 Staðan: Stjarnan 14111235:934 Breiðablik 1495029:632 Valur 1493232:1130 Þór/KA 1474325:1825 ÍBV 1480623:1724 Fylkir 1434712:2413 FH 144199:2713 Selfoss 14311016:3110 KR 1423911:309 ÍA 1422107:268... Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ragnar ekki meira með

Ragnar Pétursson leikur ekki fleiri leiki með Þrótti frá Reykjavík í Pepsí-deildinni í sumar. Ragnar er farinn til náms í Slóvakíu en netmiðillinn Fótbolti.net greindi frá þessu í gær. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Réttu samböndin skipta miklu máli í Evrópu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, segir að með félagaskiptum sínum í Stjörnuna séu yfirgnæfandi líkur á að ferli hans með erlendum félagsliðum sé lokið. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Sigurður í sporum Teits

Ísfirðingurinn Sigurður Þorsteinsson hefur samið við gríska liðið Larissa sem leikur í B-deildinni þar í landi. Bæjarins besta greindi frá þessu á vef sínum í gær. Um er að ræða sama lið og Teitur Örlygsson lék með á tíunda áratugnum. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Tveir yfir 22 metra

Nýsjálendingurinn Tom Walsh gerði sér lítið fyrir og vann ólympíumeistarann Ryan Crouser í æsilegri kúluvarpskeppni á Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, í Zürich í gærkvöldi. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Tækifærið þegið með þökkum

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sigur Vals á Stjörnunni í fyrrakvöld bauð Blikakonum upp á tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu kvenna án þess að þurfa að treysta á nokkurn annan en sjálfar sig. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Verðum að nýta okkur þessa góðu stöðu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Aðalatriðið er að uppskera sigur gegn Norður-Írunum. Það er svo gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið. Meira
2. september 2016 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Þ órdís Hrönn Sigfúsdóttir , leikmaður Stjörnunnar, verður frá æfingum...

Þ órdís Hrönn Sigfúsdóttir , leikmaður Stjörnunnar, verður frá æfingum og keppni næstu mánuði eftir að hafa slitið krossband í hné. Þórdís staðfesti þetta við fotbolti.net en hún meiddist á lokamínútunum í deildarleik gegn ÍBV á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.