Greinar mánudaginn 3. október 2016

Fréttir

3. október 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Bandarísk sönglög á Kúnstpásutónleikum

„Forever Young“ er yfirskrift annarra hádegistónleika Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar á þessu hausti. Þeir verða í Norðurljósasal Hörpu á morgun, þriðjudag. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

„Dálítilli“ norðurljósavirkni spáð næstu daga

Norðurljósavirkni var með mesta móti í síðustu viku, en í kvöld og tvö næstu kvöld hljóðar norðurljósaspá Veðurstofu Íslands upp á töluna 3 sem stendur fyrir „dálitla virkni“. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Tyrkneska lögreglan handtók bróður Fethullah Gülen í gær en hann er sakaður um að bera ábyrgð á valdaránstilrauninni í júlí síðastliðnum. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Bærinn vill reka nýjan Herjólf

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, mun í dag rita Ólöfu Nordal innanaríkisráðherra bréf þar sem hann lýsir yfir áhuga sveitarfélagsins á að reka nýja Vestmannaeyjaferju. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún Backman

Edda Heiðrún Backman, leikari, leikstjóri og myndlistarmaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október, 58 ára að aldri. Edda Heiðrún fædd-ist á Akranesi 27. nóvember 1957. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Sundbíó Á kvikmyndahátíðinni RIFF var foreldrum boðið með börn sín í Sundhöll Reykjavíkur sem hafði verið umbreytt í snjóþungan skóg þar sem Greppikló býr ásamt Greppibarninu... Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Einn nemandi getur kostað á við sjö

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kostnaður á hvern grunnskólanema er afar mismunandi eftir skólum og landshlutum og dæmi eru um að nemandi í einum skóla kosti um sjö sinnum meira en nemandi í öðrum skóla. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fjölmörg tækifæri takist flokknum að slíðra sverðin

Takist framsóknarmönnum að slíðra sverðin eftir hörð átök undanfarið geta þó nokkur tækifæri falist með nýrri forystusveit fyrir Framsóknarflokkinn. Þetta er mat Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Flugslys sviðsett með öllu tilheyrandi

Umfangsmikil flugslysaæfing fór fram á Reykjavíkurflugvelli sl. laugardag þar sem sviðsett var flugslys með 75 farþegum um borð. Allt var gert til að gera vettvanginn sem líkastan raunverulegu slysi. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Fólki hættir til að nota tæknina hömlulaust

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vaxandi fjöldi fólks finnur fyrir einkennum þess sem kallast getur tölvufíkn. Margir sitja löngum stundum við skjáinn og láta sig berast á öldum nets og veraldarvefs út um heiminn. Slíkt er ágætt en öllu má ofgera. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gæti styrkt stöðu flokksins

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir standa uppi sem sigurvegarar þegar tæpar fjórar vikur eru til þingkosninga. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hnapparafhlöður geta verið varasamar

Hnapparafhlöður, sem m.a. er að finna í leikföngum og fjarstýringum, geta valdið varanlegum skaða, jafnvel dauða, ef börn gleypa þær. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Huginn með forskot á Íslandsmótinu

Skákfélagið Huginn hefur 2½ vinnings forskot á Taflfélag Reykjavíkur eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk í gær í Rimaskóla. Huginsmenn unnu Fjölnismenn 5-3 en á sama tíma unnu TR-ingar Reyknesinga 6-2 og minnkuðu þar með forystuna. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hver er hann?

• Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson er fæddur 1970. Hann ánetjaðist ungur spila- og tölvufíkn og barðist við hana. Náði tökum á henni og sneri lífinu til hins betra. • Í dag er Þorsteinn fjögurra barna faðir. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Kvaddi Kristofferson með tárum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bandaríski listamaðurinn Kris Kristofferson, einn þekktasti núlifandi kántrítónlistarmaður heims, var með tónleika í Eldborg í Hörpu í liðinni viku og skemmtu gestir sér konunglega. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 712 orð | 4 myndir

Leynist lífshætta í fjarstýringunni?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gleypi barn hnapparafhlöðu getur það valdið varanlegum skaða, jafnvel dauða. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Líklegt að beinin tengist sverðinu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Of snemmt er að segja til um hvort mannabeinin sem fundust í Skaft-ártungu í gær séu af eiganda sverðsins sem fannst á svipuðum slóðum í síðasta mánuði. Sverðið er frá tíundu öld. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Mestu mátti eyða í Reykjavík

Kostnaður hvers frambjóðanda í persónukjöri í tengslum við alþingiskosningarnar má að hámarki nema einni milljón að viðbættu álagi fyrir hvern íbúa kjördæmis. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Nemendur eru misdýrir

Kostnaður við að kenna grunnskólanemanda getur verið á bilinu 937.000 til 6.395.000 krónur og er munurinn tæplega sjöfaldur. Þetta kemur fram í lykiltölum Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2015. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýr formaður Ungra jafnaðarmanna

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, 28 ára stjórnmálafræðingur, var kjörinn formaður Ungra jafnaðarmanna á 16. landsþingi hreyfingarinnar á laugardaginn. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ný umdæmisstjórn hjá Kiwanis

Um helgina urðu stjórnarskipti hjá Kiwanisumdæminu Ísland-Færeyjar. Nýr umdæmisstjóri er Haukur Sveinbjörnsson, Kiwanisklúbbnum Ósi á Hornafirði. Hver umdæmisstjórn starfar í eitt ár og hefur Kiwanishreyfingin starfað í rúmlega fimmtíu ár á Íslandi. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Preben leiðir BF í NA-kjördæmi

Preben Pétursson mjólkurfræðingur leiðir lista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi. Listinn var lagður fram á föstudaginn og þar með hefur Björt framtíð birt framboðslista sína í öllum sex kjördæmunum. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Rúmar 64 milljónir fyrir frímerki

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Íslensk frímerki seldust samanlagt á hálfa milljón evra með sölulaunum eða á rúmar 64 milljónir íslenskra króna á uppboði í Malmö í Svíþjóð sem haldið var á laugardaginn. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Segja réttindi kennara skert

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Frumvarpið endurspeglar ekki samkomulag aðila að okkar mati. Það tryggir ekki rétt allra núverandi sjóðsfélaga eins og samkomulagið gerði ráð fyrir,“ segir Þórður Á. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sjúklingar borgi minna

Flokksráðsfundur Vinstri grænna var haldinn á Akureyri um helgina, þar sem áherslur flokksins í öllum málaflokkum fyrir komandi kosningar voru samþykktar. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjúklingar liggja dögum saman alvarlega slasaðir á göngum bráðamóttökunnar

„Telja þeir að við ástandið verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við aðstæður sem alltof oft skapast í starfseminni,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli sem birtist á vefsíðu Landspítalans... Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skúli fjallar um jartein og sakramenti

Skúli S. Ólafsson ætlar í hádeginu á morgun, þriðjudag, klukkan 12.05 að flytja erindið Jartein og sakramenti: Nýir tímar, ný bjargráð. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sveitarfélagið lýsir yfir áhuga sínum á að koma að rekstri nýrrar Vestmannaeyjaferju

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir þjónustu Herjólfs ekki eingöngu hluta af innri gerð samfélagsins heldur hornstein þess í eyjabyggð. Hann segir sveitafélagið vel til þess fallið að reka ferjuna eins og ríkið. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 852 orð | 3 myndir

Sætta þarf stríðandi fylkingar

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Stefáni Karli

Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara og fjölskyldu hans á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Stefán Karl glímir við erfið veikindi sem kalla á kostnaðarsamar aðgerðir og meðferðir. Meira
3. október 2016 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ungverjar hafna innflytjendum

Börkur Gunnarssson borkur@mbl.is Nærri 43% tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu í Ungverjalandi um hvort ætti að samþykkja boð frá Evrópusambandinu um að taka við innflytjendum og af þeim sem greiddu atkvæði virðist sem hátt í 98% fólks hafi sagt nei. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Veittist að manni með flökunarhníf

Ölvaður karlmaður á fertugsaldri veittist að nágranna sínum og hótaði honum með flugbeittum flökunarhníf um hádegisbil í gær. Maðurinn var handtekinn en atvikið átti sér stað í Hafnarfirði. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vilja gróðurhvelfingu í Elliðadal

Mannvirki sem mun að mestu leyti verða gróðurhús mun rísa í Elliðaárdal ef borgarráð Reykjavíkur samþykkir að veita til þess lóð til byggingar. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Vilja hækka leigu án fyrirvara

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fyrirspurnum til Leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna um hækkanir á leiguverði og önnur réttindi leigutaka hefur fjölgað talsvert undanfarin misseri. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Virknin í Kötlu lítil

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands seint í gærkvöldi var engin skjálftavirkni í kringum Kötlu. Að sögn veðurfræðings var „ekkert óvenjulegt á ferðinni“. Rólegt hefur verið við Kötlu undanfarinn sólarhring. Meira
3. október 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Öryggi sjúklinga ótryggt

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2016 | Leiðarar | 242 orð

Fyrirmynd í sjávarútvegi

Mælt er með því að Bretar taki upp íslenska kvótakerfið Meira
3. október 2016 | Leiðarar | 381 orð

Staðan er síst ljósari

Áfram virðist allt snúast um ekki neitt Meira
3. október 2016 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Vafasöm aðferð til tekjuöflunar

Borgarbúar og aðrir gestir vinsælla viðburða innan borgarmarkanna hafa búið við það á undanförnum árum að borgaryfirvöld hafa haft þá að féþúfu. Meira

Menning

3. október 2016 | Kvikmyndir | 770 orð | 2 myndir

Að rótum ofbeldis og illsku

Leikstjóri: Deepa Mehta. Leikarar: Vansh Bhardwaj, Tia Bhatia, Janki Bisht, Seema Biswas, Suman Jha, Jagjeet Sandhu. Hindí. Indland og Kanada, 2016. 93 mínútur. Meira
3. október 2016 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Bassaperlur í Hafnarborg

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Ég hef ekkert verið að syngja hérna heima síðustu misserin og er fullur tilhlökkunar,“ segir Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari. Hann mun koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun, þriðjudag. Meira
3. október 2016 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Björk Guðmundsdóttir heldur aukatónleika á Airwaves 8. nóvember

Greint var frá því fyrr í vikunni að Björk Guðmundsdóttir muni koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem verður haldin dagana 2. til 6. nóvember næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember. Meira
3. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi. Laugarásbíó 17.20, 20. Meira
3. október 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
3. október 2016 | Bókmenntir | 1411 orð | 2 myndir

Heillaðist af hulduþjóðum

Viðtal Guðrún Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Nú í október kemur út ný bók eftir Þorleif Friðriksson sagnfræðing – Hulduþjóðir Evrópu . Ferð um framandi samfélög. Meira
3. október 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Meistaraspjall og heiðursverðlaun

Indversk-kanadíska kvikmyndagerðarkonan Deepa Mehta, sem er heiðursgestur RIFF í ár, heldur meistaraspjall í Norræna húsinu í dag kl. 13. Þar mun hún ræða kvikmyndaleikstjórn og aðferðir sínar í kvikmyndagerð. Aðgangur er ókeypis. Meira
3. október 2016 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Myndir sem auka ímyndunaraflið

Into the Wind! er sýning á sjón- og frásagnarlist úr norrænum barna- og unglingabókmenntum, sem verður opnuð í Norræna húsinu í dag. Alls taka 17 listamenn frá níu löndum þátt í sýningunni. Meira
3. október 2016 | Kvikmyndir | 234 orð | 11 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Meira
3. október 2016 | Hönnun | 261 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Hönnunarverðlaunanna

Hátt í 100 tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2016 bárust dómnefnd, sem hefur nú valið fjögur verk sem þykja framúrskarandi. Tilnefningarnar fjórar komu í hlut As We Grow, Lulla doll, Or Type og Orku framtíðarinnar. Meira
3. október 2016 | Bókmenntir | 630 orð | 1 mynd

Útdráttur úr bók Þorleifs: Tatarar

Leið okkar liggur suður eftir Krímskaga um frjósamt akurlendi. Við sólarupprás þennan morgun má sjá landið vakna, rökkrið og næturdöggina víkja fyrir geislum sólar, fólk er komið á stjá og líf hefur færst í þorpin. Meira

Umræðan

3. október 2016 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

1.000 megabita tengingar heimila

Eftir Erling Frey Guðmundsson: "Þéttbýli Kópavogs verður fulltengt Ljósleiðaranum 2017 og Hafnarfjörður og Garðabær klárast fyrir árslok 2018." Meira
3. október 2016 | Bréf til blaðsins | 144 orð

Árni Már og Leifur unnu Haustmonrad BK Lokakvöldið í Haustmonrad...

Árni Már og Leifur unnu Haustmonrad BK Lokakvöldið í Haustmonrad Bridsfélags Kópavogs var spilað sl. fimmtudagskvöld. Meira
3. október 2016 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Besta heilbrigðisþjónusta í heimi

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Samfylkingin ætlar að gera íslensku heilbrigðisþjónustuna þá bestu í heimi, því í huga jafnaðarmanna er velferð undirstaða góðs efnahags og samfélags." Meira
3. október 2016 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Höfum hugsjónirnar í huga

Hugsjónin á að vera hornsteinn stjórnmálanna. Þegar ákvarðanir eru teknar á Alþingi sem varða alla hina í samfélaginu sé það gert með ákveðið endatakmark í huga. Allar ákvarðanir séu miðaðar við það hvert samfélagið á að stefna. Meira
3. október 2016 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Skynsamleg námsaðstoð eða milljónagjafir til fárra

Eftir Brynjar Þór Níelsson: "Af ársskýrslu LÍN má sjá að 20% þeirra sem eru með hæstu lánin taka til sín 65% styrkja í námslánakerfinu! Þar má sjá að 20 hæstu lántakarnir skulda um 690 milljónir og munu væntanlega borga 90 milljónir til baka." Meira

Minningargreinar

3. október 2016 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

Björn Pálmar Sveinsson

Björn Pálmar Sveinsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 22. september 2016. Foreldrar Björns voru Sveinn Samúelsson, vélstjóri, f. 28. júlí 1922 í Reykjavík, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árnason

Gunnlaugur Árnason, frá Gnýsstöðum á Vatnsnesi, fæddist á Hvammstanga 11. mars árið 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. september 2016. Foreldrar Gunnlaugs voru Árni Jón Guðmundsson frá Gnýsstöðum, f. 26.7. 1899, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist 2. júní 1932 að Hólmum í Hólmasókn, S-Múlasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. september 2016. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Guðnason bóndi og verkamaður, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Jón J. Guðmundsson

Jón J. Guðmundsson fæddist 9. mars 1925 í Hafnarfirði. Hann lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 26. september 2016. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Jónasson, verkstjóri í Hafnarfirði, f. 22. maí 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 1400 orð | 1 mynd

Jón S. Möller

Jón S. Möller fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1956. Hann lést á líknardeild LSH 22. september 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Möller, f. 1926, d. 2005, og Sigurður Möller vélstjóri, f. 1915, d. 1970. Systir Jóns er Valfríður Möller, f. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Kolbrún Sveinsdóttir

Kolbrún Sveinsdóttir fæddist á Akureyri 24. janúar 1935. Hún lést á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð 22. september 2016. Í barnæsku og fram á fullorðinsár bjó hún lengst af í Norðurgötu 60. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. október 2016 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Brexit-ferlið hefjist í lok mars

Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein sáttmálans um Evrópusambandið í lok mars. Þetta sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við BBC. Þegar búið er að virkja 50. Meira
3. október 2016 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Saka Bandaríkin um „efnahagslegan hernað“

Vandamál Deutsche Bank virðast hafa valdið aukinni spennu á milli þýskra og bandarískra stjórnvalda. Meira
3. október 2016 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Segja fráleitt að banna lánastarfsemi lífeyrissjóða

Landssamtök lífeyrissjóða segja það almenningi í hag að lífeyrissjóðirnir haldi áfram að veita sjóðfélögum lán til fasteignkaupa og að fráleitt væri að fallast á hugmyndir Samtaka fjármálafyrirtækja um að Alþingi banni lánastarfsemi lífeyrissjóða. Meira
3. október 2016 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

VW gerir 1,2 milljarða dala sátt við bílasölur

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen AG staðfesti á föstudag að samkomulag hefði náðst um greiðslu 1,21 miljarðs dala til bílasala í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

3. október 2016 | Daglegt líf | 547 orð | 2 myndir

Forsjár- og umgengnisdeilur góðra foreldra

Mikill tilfinningalegur sársauki fylgir því oft að skilja við þann sem maður hefur tengst djúpum tilfinningaböndum og hefur ráðgert að búa með þar til yfir lyki. Meira
3. október 2016 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Hamingjan sanna!

Í öðru erindinu í erindaröð Bókasafns Kópavogs um sjálfsrækt kl. 20 á morgun, þriðjudag 4. október, fjallar Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi um hamingjuna. Meira
3. október 2016 | Daglegt líf | 1067 orð | 5 myndir

Til móts við ævintýrin í háloftunum

Sirkuslistakonan Birta Benónýsdóttir starfar með Les P'tits Bras, virtum frönskum fjölleikahópi. Hún elskar starfið sitt þótt það kalli á endalaus ferðalög um allan heim og fjarvistir frá kærastanum Lucasi línudansara. Meira

Fastir þættir

3. október 2016 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 c5 6. c3 Rc6 7. Rbd2 Bxg3...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 c5 6. c3 Rc6 7. Rbd2 Bxg3 8. hxg3 Dd6 9. Bb5 Bd7 10. Bxc6 Bxc6 11. Re5 Dc7 12. Df3 h6 13. Df4 De7 14. g4 Rh7 15. Dg3 Hg8 16. 0-0 Rf6 17. Hac1 Hc8 18. c4 dxc4 19. dxc5 Dxc5 20. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Þóra Ellen Andrésdóttir fæddist 24. júní 2015 kl. 4.12. Hún vó...

Akureyri Þóra Ellen Andrésdóttir fæddist 24. júní 2015 kl. 4.12. Hún vó 3.590 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorbjörg Pálmadóttir og Andrés Ívarsson... Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Alex Stefánsson

60 ára Alex er Reykvíkingur, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og er í framboði fyrir Framsóknarflokkinn í 3. sæti í Reykjavík suður. Meira
3. október 2016 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4.13)...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Anna Katrín Snorradóttir

30 ára Anna Katrín er úr Reykjavík en býr í Hafnarfirði. Hún vinnur í vefdeildinni hjá Nordic Visitor. Maki : Konráð Guðmundsson, f. 1979, tölvunarfræðingur hjá Reiknistofu bankanna. Börn : Mikael Breki, f. 2011, og Máni Snær, f. 2014. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson fæddist 3. október 1891 á Hallgilsstöðum hjá Möðruvöllum í Hörgárdal. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson (1858-1945) bóndi og barnakennari og Jórunn Jóhannsdóttir (1866-1898) húsfreyja, síðast á Kálfskinni á Ársskógsströnd. Meira
3. október 2016 | Í dag | 311 orð

Ljótt rímorð og vín á belgjum

Fyrir helgi heilsaði Páll Imsland Leirliði á nótt hinna norðlægu ljósa og baðst afsökunar á ljótu rímorði: Andrés á Öndverðanesi auðvitað kallaðist Drési. Hann átti´ekki brók að birgja sinn lók en langvegginn þakinn með lesi. Meira
3. október 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

Kryddheitið basilíka (kvenkyn) hefur til hægðarauka verið stytt í basil (hvorugkyn). Í beygingu þarf að varast þágufallið , það er frá basil eða basili (með greini basilinu ) enda mundi „lúka af basli“ út í matinn varla bæta hann. Meira
3. október 2016 | Fastir þættir | 175 orð

MUD. A-Enginn Norður &spade;DG73 &heart;5 ⋄KG54 &klubs;ÁD52 Vestur...

MUD. A-Enginn Norður &spade;DG73 &heart;5 ⋄KG54 &klubs;ÁD52 Vestur Austur &spade;964 &spade;Á1082 &heart;DG2 &heart;Á9763 ⋄986 ⋄ÁD32 &klubs;10864 &klubs;-- Suður &spade;K5 &heart;K1084 ⋄107 &klubs;KG973 Suður spilar 3&klubs;. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 361 orð | 1 mynd

Prjónaskapur, kynlíf, femínismi og pönk

Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir, eða Ragga eins hún er alltaf kölluð, er hjúkrunarfræðingur að mennt en starfar sem blaðamaður á Bleikt.is og Pressunni. „Ég tek viðtöl, skrifa um lífsstíl, femínisma og almennt pönk, kynlíf og prjónaskap. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sveinn Arnar Davíðsson

30 ára Sveinn býr í Stykkishólmi, er fæddur þar og uppalinn. Hann er veitingamaður í Skúrnum. Maki : Rósa Kristín Indriðadóttir, f. 1989, vinnur í leikskólanum í Stykkishólmi. Dóttir : Efemía Rafney, f. 2014. Foreldrar : Davíð Sveinsson, f. Meira
3. október 2016 | Árnað heilla | 202 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Einara Þyri Einarsdóttir 85 ára Marvin Guðmundur Hallmundsson Óttar Gunnlaugsson Sigrún Guðmundsdóttir Þórey Ólafsdóttir 80 ára Baldur Guðjónsson Björg Ingólfsdóttir Elfa Gunnarsdóttir Hjördís Guðmundsdóttir Hreinn Pétursson Jensína... Meira
3. október 2016 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Ferðaglaðir Íslendingar þekkja að það er hægara sagt en gert að sofna nóttina fyrir morgunflug til útlanda. Sú var raunin með Víkverja sem brá undir sig betri fætinum fyrir nokkrum dögum. Meira
3. október 2016 | Í dag | 133 orð

Þetta gerðist...

3. október 1542 Gissur Einarsson var vígður Skálholtsbiskup, sá fyrsti í lútherskum sið. Hann tók þó við starfinu tveimur árum áður og hélt því til æviloka. „Var manna hyggnastur,“ sagði í Íslenskum æviskrám. 3. Meira
3. október 2016 | Í dag | 617 orð | 3 myndir

Þúsundþjalasmiðurinn hefur komið víða við

Jóhann Guðni Reynisson fæddist á Sólvangi 3.10. 1966 og ólst upp í Hafnarfirði, fyrst við Hringbraut en síðan á Hraunbrún. Auk þess var hann mikið hjá ömmu sinni við Suðurgötuna og á Jófríðarstaðavegi. Meira

Íþróttir

3. október 2016 | Íþróttir | 73 orð

0:1 Arnþór Ingi Kristinsson 22. fylgdi eftir skoti Óttars með góðu skoti...

0:1 Arnþór Ingi Kristinsson 22. fylgdi eftir skoti Óttars með góðu skoti yst í hægra hornið. 1:1 Björgvin Stefánsson 48. af stuttu færi eftir sendingu Arons Þórðar. 1:2 Ívar Örn Jónsson 58. með glæsilegu skoti utan teigs. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 61 orð

0:1 Devon Már Griffin 53. með góðum skalla eftir aukaspyrnu Simons...

0:1 Devon Már Griffin 53. með góðum skalla eftir aukaspyrnu Simons Smidt. 1:1 Steven Lennon 84. úr víti sem dæmt var á Pepa fyrir hendi. Gul spjöld: Böðvar (FH) 37. (brot), Doumbia (FH) 45. (kjaftbrúk), Pepa (ÍBV) 45. (kjaftbrúk), Emil (FH) 64. (brot). Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 70 orð

0:1 Hans Viktor Guðmundsson 86. með skalla eftir sendingu Ólafs Páls...

0:1 Hans Viktor Guðmundsson 86. með skalla eftir sendingu Ólafs Páls. 0:2 Ingimundur Níels Óskarsson 87. einn gegn Gunnleifi eftir sendingu Solbergs. 0:3 Sjálfsmark 90. Gunnleifs sem fékk boltann í bakið og inn eftir skot Solbergs. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 72 orð

1:0 Denis Fazlagic 6. af fjærstöng eftir sendingu Choparts frá vinstri...

1:0 Denis Fazlagic 6. af fjærstöng eftir sendingu Choparts frá vinstri. 2:0 Morten B. Andersen 42. með brjóstkassanum eftir fyrirgjöf Fazlagic. 3:0 Óskar Örn Hauksson 80. með skoti utan teigs eftir sendingu Mortens Beck. Gul spjöld: Andri Þór (Fylki)... Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 51 orð

1:0 Sigurður Egill Lárusson 60. með skalla eftir fyrirgjöf Bjarna Ólafs...

1:0 Sigurður Egill Lárusson 60. með skalla eftir fyrirgjöf Bjarna Ólafs. Gul spjöld: Albech (Val) 66. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 110 orð

1:0 Ævar Ingi Jóhannesson 19. í annarri tilraun eftir sendingu Hilmars...

1:0 Ævar Ingi Jóhannesson 19. í annarri tilraun eftir sendingu Hilmars Árna inn í teig. 2:0 Veigar Páll Gunnarsson 50. með skoti í varnarmann og inn eftir sendingu Guðjóns. 2:1 Hrvoje Tokic 57. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Svensson. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 75 orð

Alfreð færir sig um set

Alfreð Elías Jóhannsson er tekinn við kvennaliði Selfoss í knattspyrnu sem mun leika í 1. deild á næstu leiktíð, en liðið féll á dramatískan hátt úr efstu deild í lokaumferð deildarinnar á föstudaginn síðastliðinn. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Annar sigur liðsins á öldinni

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríkin stöðvuðu sigurgöngu Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi í gærkvöldi. Bandaríkin unnu sinn fyrsta sigur í keppninni síðan 2008 og gerðu það með glæsibrag. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 41 orð

Belginn er á förum frá meisturunum

Jérémy Serwy, leikmaður Íslandsmeistaraliðs FH, er á förum frá félaginu eftir tveggja ára dvöl en þetta staðfesti Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, við 433.is. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Bikararnir út á land

Þór frá Þorlákshöfn vann fyrsta titil vetrarins í karlaflokki í körfuboltanum þegar liðið vann Íslands- og bikarmeistara KR í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi, 74:69. Tobin Carberry var stigahæstur hjá Þórsurum með 28 stig. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Breiðablik – Fjölnir 0:3

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016. Skilyrði : Þurrt og fínt veður. Hálfskýjað og lítill vindur. Skot : Breiðablik 12 (6) – Fjölnir 11 (4). Horn : Breiðablik 10 – Fjölnir 6. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

England Swansea – Liverpool 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Swansea – Liverpool 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea City. Burnley – Arsenal 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

FH – ÍBV 1:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016. Skilyrði : 10 stiga hiti og gola. Völlurinn frábær að vanda. Skot : FH 9 (3) – ÍBV 8 (4). Horn : FH 6 – ÍBV 3. FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Gróttu

Handbolti Ívar Benediktsson Guðmundur Karl Gróttu-liðið hefur leikið vel til þessa á Íslandsmótinu í handknattleik karla og var taplaust áður en liðið mætti ofjarli sínum í Vals-liðinu í Seltjarnarnesi á laugardaginn Eftir lengst af jafnan leik voru... Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Vals í vetur

Handbolti Hjörvar Ólafsson Ívar Benediktsson Guðmundur Tómas Sigfússon Stjarnan varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli í Olísdeild kvenna í handknattleik í vetur. Lokatölur í leik liðanna urðu 29:26 eftir jafnan og spennandi leik. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 77 orð

Garðar fékk gullskóinn

Garðar Gunnlaugsson, framherji ÍA, skoraði flest mörk í Pepsí-deild karla á þessu keppnistímabili. Garðar skoraði 14 mörk og fékk gullskóinn afhentan að loknum leik Vals og ÍA í lokaumferðinni. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Grótta – Valur 23:26

Hertz-höllin, Olís-deild karla í handknattleik, laugardaginn 1. október 2016. Gangur leiksins : 4:1, 4:4, 7:4, 8:7, 10:9, 11:12 , 13:14, 16:17, 19:19, 21:20, 21:24, 23:26 . Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 78 orð

Hallur fékk spjöld að gjöf

Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, spilaði sinn síðasta leik á ferlinum þegar Þróttarar tóku á móti Víkingum í Laugardalnum í lokaumferð Pepsí-deildarinnar. Hallur, sem er 36 ára, sagði það vera skrítna tilfinningu að hafa lagt skóna á hilluna. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Í kappi við tímann

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tveir af byrjunarliðsmönnum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gátu ekki leikið fyrir félagslið sín um helgina vegna meiðsla. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 76 orð

Kristinn Freyr kjörinn bestur

Kristinn Freyr Sigurðsson úr Val er besti leikmaður Pepsi-deildar karla árið 2016 í hinni árlegu kosningu leikmanna deildarinnar. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

KR – Fylkir 3:0

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. okt. 2016. Skilyrði : Milt veður og nánast logn. Völlurinn ágætur miðað við árstíma. Skot : KR 13 (7) – Fylkir 12 (6). Horn : KR 3 – Fylkir 5. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Meistarar FH tóku við nýja bikarnum

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu karla fengu verðlaunagrip sinn í hendurnar á laugardag eftir lokaumferð Pepsi-deildarinnar. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Mörg lið gera tilkall til titilsins

Tottenham Hotspur og Manchester City voru einu taplausu liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla áður en liðin mættust í gær. Tottenham fór með 2:0 sigur af hólmi og er þar af leiðandi eina taplausa liðið í deildinni. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Noregur Aalesund – Odd 1:0 • Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó...

Noregur Aalesund – Odd 1:0 • Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson léku allan leikinn fyrir Aalesund. Stabæk – Lillestr ø m 1:2 • Haraldur Björnsson sat allan tímann á varamannabekk Lillestrøm. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Selfoss – Akureyri 29:32 Grótta – Valur...

Olís-deild karla Selfoss – Akureyri 29:32 Grótta – Valur 23:26 Staðan: Afturelding 5401145:1378 ÍBV 5311145:1377 Grótta 5311123:1177 Stjarnan 5221115:1186 FH 5212136:1355 Fram 5212149:1505 Selfoss 5203155:1454 Valur 5203120:1294 Akureyri... Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fjölnir 0:3 Valur – ÍA 1:0...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Fjölnir 0:3 Valur – ÍA 1:0 Stjarnan – Víkingur Ó. 4:1 KR – Fylkir 3:0 FH – ÍBV 1:1 Þróttur – Víkingur R. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 33 orð

Sá besti í fimmta sinn

Gunnar Jarl Jónsson var á laugardaginn heiðraður sem besti dómari Pepsi-deildar karla árið 2016 en hann varð efstur í árlegri kosningu leikmanna deildarinnar. Gunnar hlýtur þessa viðurkenningu í fimmta skipti á sjö... Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Selfoss – Akureyri 29:32

Íþróttahús Vallaskóla, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, laugardaginn 1. október 2016. Gangur leiksins : 4:2, 5:6, 6:7, 7:10, 11:12, 13:15 , 15:17, 17:19, 19:22, 22:25, 26:28, 29:32 . Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Stjarnan – Víkingur Ó. 4:1

Samsung-völlur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016. Skilyrði : Sól og kalt. Gervigrasið glæsilegt. Skot : Stjarnan 11 (7) – Víkingur Ó. 6 (3). Horn : Stjarnan 6 – Víkingur Ó. 2. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Sveinar Willums fullkomnuðu ævintýrið

Lokaumferðin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR lauk ævintýralegum uppgangi sínum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þetta tímabilið á því að ná 3. sæti og öðru hinna dýrmætu Evrópusæta sem enn voru í boði í lokaumferðinni. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 74 orð

Turan fer ekki til Íslands

Tyrkinn Arda Turan lék allan leikinn fyrir Barcelona í gær þegar liðið tapaði óvænt fyrir Celta Vigo í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu, 4:3. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Tvær vikur á milli þátta

Eftir að ég uppgötvaði tímaflakkið (eða eiginkonan kenndi mér á það) hafa möguleikarnir á að fylgjast með góðum framhaldsþáttum í sjónvarpi aukist til muna. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Valur – ÍA 1:0

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016. Skilyrði : Logn og skýjað. Gervigras. Skot : Valur 19 (11) – ÍA 8 (3). Horn : Valur 13 – ÍA 6. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 26:29

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, sunnudag 2. október 2016. Gangur leiksins : 3:3, 7:5, 8:8, 11:10, 14:13 , 15:14, 17:16, 21:20, 25:25, 26:29 . Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þjálfaraskipti á Hlíðarenda

Kvennalið Vals verður með nýjan þjálfara í brúnni á næstu leiktíð í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
3. október 2016 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Þróttur R. – Víkingur R. 1:2

Þróttarvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 1. október 2016. Skilyrði : Stillt og gott veður. Gervigras. Skot : Þróttur 5 (3) – Víkingur 18 (10). Horn : Þróttur 2 – Víkingur 9. Þróttur : (4-4-2) Mark : Trausti Sigurbjörnsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.