Greinar fimmtudaginn 8. desember 2016

Fréttir

8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

1.092 milljarðar í laun í fyrra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Niðurstöður álagningar bera með sér að efnahagur landsins er á uppleið, fyrirtækjum fjölgar, hagnaður eykst og laun hækka. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

236 milljónir til eflingar löggæslu

Auka á fjárheimild til áframhaldandi átaks til eflingar löggæslu í landinu um 236,6 milljónir kr. í fjárlagafrumvarpinu. Fénu á að úthluta til einstakra embætta, á grundvelli greiningar á þjónustu- og öryggisstigi löggæslu í landinu. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

680 eru á vetrarfóðrum

Á Þverá í Reykjahverfi er stunduð sauðfjárrækt. Þar búa Sigurður Páll Tryggvason og sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir ásamt börnum sínum og foreldrum Sigurðar Páls, þeim Tryggva Óskarssyni og Árdísi Sigurðardóttur. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

75 ár liðin frá árásinni á Perluhöfn

Þess var í gær minnst að 75 ár eru nú liðin frá árás Japana á flotastöð bandaríska flotans í Perluhöfn á Hawaii, 7. desember árið 1941. Árásin varð til þess að Bandaríkin drógust inn í átök síðari heimsstyrjaldar. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Afhentu Landspítala rúmhjól

Gjörgæsludeildir Landspítala við Hringbraut og í Fossvogi hafa fengið að gjöf tvö rúmhjól. Hjólin eru gefin í minningu Kristins Björnssonar og eru gefendur ekkja hans, Sólveig Pétursdóttir, ásamt fjölskyldu og vinum. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Allir taldir af eftir flugslys í norðurhluta Pakistans

Óttast er að allir þeir 48 sem um borð voru í farþegaflugvél Pakistan International Airlines hafi látið lífið þegar vélin brotlenti í norðurhluta Pakistans í gærdag. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Appelsínið sé á undan

„Ég gengst við því að vera það sem þú kallar höfundur jólabragðsins,“ segir Guðmundur Mar Magnússon bruggmeistari hjá Ölgerðinni. Þar á bæ eru vélarnar nú keyrðar stanslaust og appelsín og malt framleitt í stórum skömmtum. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Auðvelt að mynda ríkisstjórn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Erfiðlega hefur gengið að mynda ríkisstjórn undanfarnar vikur. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð

Átak í fræðslu um krabbameinsleit til kvenna af erlendum uppruna

Átak á vegum Krabbameinsfélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) til að kynna krabbameinsleit í brjóstum og leghálsi sérstaklega fyrir konum af erlendum uppruna hófst í gær. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Átta ný fjölbýlishús verða byggð

Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Elliðavogi. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð

„Geigvænlegar afleiðingar“ fyrir Gæsluna

„Verði þetta að lögum verður þetta gríðarlegt áfall. Þetta mun hafa geigvænlegar afleiðingar fyrir alla starfsemi Landhelgisgæslunnar,“ sagði Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

„Það er allt orðið svo gaman aftur“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það hafa ekki allir kjark til að elta drauma sína, segja upp stöðugri vinnu og skella sér í nám á sextugsaldri og þar að auki nám þar sem meðalaldurinn er um 25 ár. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð

Bjartsýnni og færri án vinnu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aukinnar bjartsýni gætir meðal launþega í Flóafélögunum svonefndu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar Gallup-könnunar ef borið er saman við eldri kannanir. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 360 orð

Bjóða frístund í jólafríinu

Frístundaheimili sveitarfélaganna mæta þörfum vinnandi foreldra yfir hátíðarnar í ár, en boðið verður upp á dægradvöl á virkum dögum í kringum jól og áramót. Meira
8. desember 2016 | Innlent - greinar | 941 orð | 1 mynd

Bókelsk þjóð fyrir jólin

Bókaþjóðin fer sem jafnan mikinn í jólamánuðinum og ánægjulegt að sjá metfjölda í frumútgáfum íslenskra skáldverka fyrir jólin í ár, segir Bryndís Loftsdóttir, hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Byggð á höfða og við sjóinn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikil uppbygging er áformuð við Elliðavog og á Ártúnshöfða. Efnt var til hugmyndasamkeppni um skipulag svæðisins og voru úrslit kunngjörð í fyrrasumar. Í vinningstillögunni er gert ráð fyrir u.þ.b. 816. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð

Byrjaður að skipuleggja næstu ferð

Bergi líður vel eftir heimkomuna en er þegar farinn að skipuleggja næstu ferð til Ísraels. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 656 orð | 9 myndir

Dagsverkið var drjúgt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Arkitektar geta haft mikil áhrif á samfélag sitt og það gerði Rögnvaldur Ólafsson svo sannarlega þótt hans nyti ekki lengi við. Hann nam húsagerðarlist fyrstur Íslendinga og var að því leyti brautryðjandi. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Donald J. Trump maður ársins 2016

Bandaríska tímaritið Time hefur valið Donald J. Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, mann ársins 2016. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Dýrafjarðargöngum verði ekki frestað

Á sameiginlegum fundi þingmanna Norðvesturkjördæmis og Fjórðungssambands Vestfirðinga sem haldinn var í Reykjavík í gær, var samþykkt yfirlýsing um að hvergi verði hnikað né frestað fyrirhuguðu útboði á Dýrafjarðargöngum í janúar næstkomandi. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Loftsýn Ólofthræddur verkamaður gerir við loftnet í vetrarblíðu í Breiðholtinu og nýtur um leið fagurs útsýnis yfir höfuðborgina, Heiðmörkina og fjöllin sem gleðja augu... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ekki dregið uppsagnir til baka

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Rúmlega 80 grunnskólakennarar á höfuðborgarsvæðinu, sem sögðu upp í kjaradeilu kennara fyrir 1. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ekki hlýrri dagar í desember í 145 ár

Fyrsta vika desember er sú hlýjasta sem mælst hefur í Reykjavík frá því að mælingar hófust árið 1871 eða fyrir 145 árum, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar, veðurfræðings. Í gær var hitinn í Reykjavík átta stigum fyrir ofan meðallag. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fara í fyrsta sinn yfir 2.000

„Það má segja að hér sé töluverður uppgangur og góðærisbragur á ýmsu,“ segir Gunnsteinn Ómarsson bæjarstjóri en á síðasta ári fjölgaði íbúum Ölfuss um 4% og komst sveitarfélagið í 22. sæti á lista þeirra stærstu á landinu. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Fjárbúskapnum fylgir eftirvænting

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Þetta er alltaf jafn gaman og alltaf er eitthvað að gerast. Það er sauðburðurinn á vorin, smalamennska o.fl. á haustin og nú hefur fósturtalningin í febrúar bæst við, sem allir bíða eftir. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið tjáir sig ekki

Fjármálaeftirlitið (FME) kveðst almennt ekki geta gefið upplýsingar um aðgerðir sínar eða skoðanir, fyrr en að málalokum. Það sé í samræmi við gagnsæisstefnu stofnunarinnar. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fjögur félög kalla eftir atkvæðagreiðslu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjögur félög í BSRB hafa óskað eftir bindandi allsherjaratkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fleiri dyr opnast Íslendingum

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis, hefur í bráðum fjögur ár verið formaður samtaka golfvallarstarfsmanna í Evrópu (FEGGA) og var meðal fyrstu Íslendinga sem menntuðu sig erlendis í golfvallarumhirðu á sínum tíma, er hann nam í... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Fleiri kaupa lífrænt vottuð egg

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1903 orð | 3 myndir

Fordæmalaust stjörnuhrap

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tíu síðustu dagar nóvembermánaðar og sá fyrsti í desember fara í pólitíska annála í Frakklandi. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gagnrýna hækkanir hjá borginni

„Við erum verulega ósátt við þessar hækkanir, umfram verðlagsþróun, á sama tíma og við erum að leita allra leiða til að draga úr byggingarkostnaði,“ segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Gamall draumur vallarstjórans að rætast

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Gegnumslag nálgast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænst er þess að bormenn sem starfa við gerð Vaðlaheiðarganga muni mætast og slá í gegn, eins og það er kallað, um mánaðamót janúar og febrúar. Alls 90,8% af greftri ganganna er lokið. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hátíðarstund í Fríkirkjunni í hádeginu

Jólatónleikar tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum verða í Fríkirkjunni í dag kl. 12 til styrktar Bráðamóttöku Landspítalans. Fram koma Hanna Dóra Sturludóttir, Einar Clausen, Ágúst Ólafsson og Lilja Eggertsdóttir ásamt hljómsveit og... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hefur fjölgað um 235,3%

Lögaðilum á skattgrunnskrá hefur fjölgað mikið á síðustu tveimur áratugum. Í árslok 2015 voru 40.359 fleiri lögaðilar skráðir en árið 1995. Þeim hefur fjölgað um 235,3% á sama tíma og einstaklingum hefur fjölgað um 72. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 3 myndir

Heimsótti Ísrael eftir fimmtíu ár

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu í Reykholti, er nýlega kominn heim frá Ísrael þar sem hann og Sigríður Kristinsdóttir kona hans dvöldu í 14 daga. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Hver er Francois Fillon?

Þótt François Fillon hafi verið forsætisráðherra Frakklands í forsetatíð Nicolas Sarkozy 2007 til 2012 er hann ekki sérlega þekktur utan landsteinanna. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hælisleitandi í lífshættu eftir íkveikju

Maður brenndist illa í gær þegar hann hellti yfir sig bensíni og kveikti í. Maðurinn er hælisleitandi og gerði þetta við húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi. Hann var lagður inn á gjörgæsludeild Landspítalans og sagður í lífshættu í gærkvöldi. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Jafnvaxnir og þelmiklir

Ein fyrsta formlega hrútasýningin sem haldin var með styrk frá Búnaðarfélagi Íslands var haldin að Syðra-Laugalandi í Eyjafirði 27. september 1911. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Seltjarnarneskirkju

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran syngja á jólatónleikum í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Um meðleik sjá Lenka Mátéová orgelleikari og Sigurður Halldórsson... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Koma á reglulegu millilandaflugi

Veita á 300 milljónir króna af útgjaldasvigrúmi vegna ferðamála í fjárlagafrumvarpinu til að koma á fót flugþróunarsjóðum svo koma megi á reglulegu millilandaflugi um alþjóðaflugvellina Akureyri og Egilsstaði. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Krotuðu í ferninginn og notuðu rangan bókstaf

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kjörbréfanefnd Alþingis tók til athugunar á fundi sínum í fyrradag 54 atkvæðaseðla frá nýliðnum kosningum, sem ágreiningur var um í yfirkjörstjórnum. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð

Landspítalinn þarf 12 milljarða til viðbótar

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir fjárlagafrumvarp fyrir komandi ár vera gífurleg vonbrigði og í rauninni algjörar hamfarir. Í frumvarpinu kemur fram að Landspítalinn fær 3,9 milljörðum meira í framlög á næsta ári en í ár. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Leit á myndlistina sem hvíld

Þótt Jón Helgason biskup hafi fengist töluvert við myndlist og ritstörf í tómstundum, leit hann á þá iðju sem hvíld frá annasömum störfum við kirkjustjórnina. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Lækkun skulda um 488 milljarða á þremur árum

Stórfelldar breytingar hafa orðið á skuldastöðu ríkissjóðs. Hámarki náðu þær árið 2011 þegar hlutfall þeirra af vergri landsframleiðslu var 86% og fyrir tveimur árum, eða í árslok 2014, námu skuldir ríkissjóðs 1.492 milljörðum kr. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Mál er mótuðu forsetatíðina

Hryðjuverk íslamskra öfgamanna, mikil og ofbeldisfull mótmæli gegn breytingum á vinnulöggjöfinni og uppljóstranir um óreiðu í einkamálum hafa varpað skugga á forsetatíð François Hollande. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Meiri kröfur til kunnáttu kennara

Skoða þarf gæði kennaranámsins eftir að það var lengt í fimm ár. Menntun kennara þarf að vera markvissari og gerðar meiri kröfur til kennara varðandi kunnáttu í stærðfræði, náttúrufræði og íslensku. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Ríkið hefur ekki skipað matsmann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt ríkið hafi tekið við hlut sameigenda sinna í hverasvæðinu við Geysi í Haukadal hefur það ekki skipað fulltrúa í matsnefnd sem ákvarða á kaupverðið. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Segir uppboðshús hafa vitað um fölsun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólafur Ingi Jónsson, forvörður á Listasafni Íslands, segir óumdeilt að uppboðsfyrirtækið Bruun Rasmussen hafi haft vitneskju um að verk Svavars Guðnasonar sem boðið var upp í fyrradag hafi verið falsað. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 3 orð

SJÁ SÍÐU 44...

SJÁ SÍÐU... Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Slakað á í önnum aðventunnar

Jólin nálgast og í önnum aðventunnar er gott að geta fundið stund til að slaka á og njóta lífsins. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Standa við ákvörðun

Stjórn BSRB stendur við þá ákvörðun sína að undirrita samkomulag um breytingar á lífeyrisréttindum, þrátt fyrir afstöðu félaganna fjögurra. Í yfirlýsingu er vísað til þess að sú niðurstaða hafi fengist á fundi formanna aðildarfélaga BSRB. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stígum við Skógafoss lokað vegna átroðnings

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Umhverfisstofnun hefur lokað göngustígum út frá aðalstígnum upp að útsýnispallinum við Skógafoss vegna aurbleytu og til þess að draga úr skemmdum á gróðri meðfram þeim. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Stjórn Assads forseta herðir tök sín á austurhluta Aleppo

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hersveitir Bashars al-Assads Sýrlandsforseta hafa náð tökum á gamla bænum svonefnda í austurhluta Aleppo, stærstu borg Sýrlands. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Stöðugleiki er leiðarstefið

„Afkoma ríkissjóðs hefur batnað ár frá ári eftir að sjálfvirk skuldasöfnun var stöðvuð með fjárlögum ársins 2014,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er hann mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ársins 2017 við 1. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tíu þúsund króna seðillinn sækir á

Hlutur 10.000 króna seðilsins fer vaxandi í heildarverðmæti seðla í umferð og nemur nú um 43%, að því er fram kemur í ritinu Fjármálainnviðir sem Seðlabankinn gaf út í gær. Hlutfall 5.000 króna seðilsins hefur minnkað úr 86% í 44% síðan 10. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð

Tjarnargatan og heimastjórnin

Hugmynda og verka Rögnvaldar sér vel stað við Tjarnargötu í Reykjavík, en hann hannaði þar hús númer 18, 22, 33, 35 og 37. Einnig Tjarnargötu 32, Ráðherrabústaðinn, upphaflegt hús Hans Ellefsen hvalveiðispekúlants á Sólbakka við Önundarfjörð. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Tryggingagjald aldrei verið hærra

Páll Kolbeins fjallar í grein sinni sérstaklega um álagningu tryggingagjalds en atvinnulífið hefur kallað eftir því að þetta gjald verði lækkað. Að þessu sinni voru lagðir rúmir 82 milljarðar í tryggingagjald á lögaðila. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð

Tugir milljóna í uppihald

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Um það bil 820 einstaklingar eru í dag hælisleitendur á Íslandi, en vegna skorts á húsnæði hefur Útlendingastofnun neyðst til að hýsa hluta þessa fólks á hótelum í Reykjanesbæ og á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Um 100 létust í öflugum jarðskjálfta

Fjöldi þeirra sem létu lífið í jarðskjálftanum á Súmötru í fyrrakvöld hélt í gær áfram að hækka og var kominn í rétt tæplega 100. Þá voru á þriðja hundrað manns sagðir hafa særst í skjálftanum, sumir þeirra lífshættulega. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1110 orð | 4 myndir

Umbótamaður í þjóðkirkjunni

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ömmubróðir var skemmtilegur og jafnframt alþýðlegur maður. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Uppgangur og fjölgun í Ölfusi

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sveitarfélagið Ölfus er með í kynningarferli nokkrar breytingar á aðalskipulagi, sem rekja má að mestu leyti til aukinnar uppbyggingar í ferðaþjónustu og fiskeldi. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Vísiteraði allar sóknir landsins á 13 árum

Jón Helgason skoðaði nær allar kirkjur landsins í vísitasíuferðum sínum fyrstu 13 árin í embætti biskups. Allar ferðirnar fór hann á hestum, nema hluta Árnessýslu. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Þakið við 70 þúsund kr. á ári

Þak er sett á kostnað fólks við heilbrigðisþjónustu, samkvæmt drögum að reglugerð sem velferðarráðuneytið hefur birt. Almennir notendur munu greiða að hámarki 50 til 70 þúsund krónur á ári og börn, aldraðir og öryrkjar á bilinu 33 til 46 þúsund. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Þarf að auka kröfur í kennaranáminu

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
8. desember 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þvingaður eða útvalinn

86% nemenda í 10. bekk tóku þátt í PISA-könnuninni 2015, en í fyrri könnunum var hlutfallið um 80%, að sögn Almars M. Halldórssonar verkefnastjóra PISA hjá Menntamálastofnun. Á hinum Norðurlöndunum hefur þátttakan verið í kringum 90%. Meira
8. desember 2016 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ættingjar leita nú að braki MH370

Á sama tíma og yfirvöld í Malasíu hafa svo gott sem gefist upp á leit sinni að farþegaþotu Malaysian Airlines, MH370, hafa ættingjar þeirra sem um borð voru tekið á leigu þrjú leitarskip og eru þau nú að svipast um eftir braki við strendur Madagaskar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2016 | Leiðarar | 230 orð

Fjárlagafrumvarp í góðæri

Tekjur ríkisins af tekjuskatti aukast um 10 milljarða þrátt fyrir að skattar lækki Meira
8. desember 2016 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Kunnuglegur óhugnaður

Axel Jóhann Axelsson skrifar: Kastljós RÚV hefur farið mikinn að undanförnu, t.d. með aftöku eins stærsta eggjabús landsins og í framhaldinu virðist hafa átt að ganga frá nokkrum hæstaréttardómurum ærulausum og þá ekki síst forseta réttarins. Meira
8. desember 2016 | Leiðarar | 391 orð

Til alvöru íhugunar

Kristján Eldjárn hafði lög að mæla um mikilvægi kristinnar trúar og kirkju Meira

Menning

8. desember 2016 | Bókmenntir | 816 orð | 4 myndir

Af fornum slóðum

Ragnar Axelsson: Andlit norðursins. Formáli: Mary Ellen Mark. Útgefandi: Crymogea. 412 bls. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1325 orð | 3 myndir

Alþýðuflokkur í 100 ár: Eitt viðamesta verkið um stjórnmálabaráttuna á Íslandi á 20. öld

Eftir Guðjón Friðriksson. Forlagíð 2016. Innbundin, 575 bls. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 273 orð | 5 myndir

Baksviðs í frétta- og þjóðmálaumræðu

Í hörðum slag, íslenskir blaðamenn II greina 15 þjóðþekktir íslenskir blaðamenn frá sjónarmiðum sínum og reynslu af blaðamennsku á seinni hluta 20. aldar og í upphafi þessarar aldar. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 619 orð | 1 mynd

„Djassinn í aðalhlutverki“

Díana Rós A. Rivera dianarosarivera@gmail.com Söngkonan Stína Ágústsdóttir fagnar útgáfu plötu sinnar Jazz á íslensku með tónleikum í Kaldalóni í Hörpu 11. desember kl. 20. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1377 orð | 3 myndir

„Heldur inflation en þessar hörmungar“

Í níunda og síðasta bindi Sögu Íslands er til umfjöllunar 90 ára skeið sem hefst í árslok 1918, þegar Ísland varð sjálfstætt ríki, og því lýkur í ársbyrjun 2009, þegar bankahrun og búsáhaldabylting skóku íslenskt samfélag. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 2163 orð | 4 myndir

„Hljómsveitarárin eru aðalskólinn“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Snemma árs 2014 var frumflutt í leikhúsinu Volksbühne í Berlín ópera í fjórum hlutum, Der Klang der Offenbarung des Göttlichen , eftir tónskáldið Kjartan Sveinsson og Ragnar Kjartansson myndlistarmann. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1782 orð | 3 myndir

„Hættu nú þessum skáldskap“

Í Tvísögu segir Ásdís Halla Bragadóttir sögu móður sinnar og þeirra mæðgna. Saga þeirra er full af gleði en líka djúpum harmi, vonum og vonbrigðum og sannleika sem aldrei er einhlítur. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 651 orð | 1 mynd

„Tilviljanir í bland við annað“

Díana Rós A. Rivera dianarosarivera@gmail.com Sigrún Jónsdóttir, tónskáld og hljóðfæraleikari, sendi frá sér plötuna Hringsjá í ágúst á þessu ári. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 422 orð | 1 mynd

Ein risastór fjölskylda

Björgvin Helgi Jóhannsson gimbi18@gmail.com Útgáfan Möller Records fagnaði fimm ára afmæli sínu með útgáfu á safndisknum Best of Möller Records Vol. 1 sem sjá má á heimasíðu útgáfunnar, http://mollerrecords.com/. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1106 orð | 3 myndir

En sá sægur af vesalingum

Í Stríðinu mikla segir Gunnar Þór Bjarnason frá heimsstyrjöldinni fyrri og áhrifum hennar á íslenskt þjóðlíf í aðdraganda fullveldis. Sagan er rakin í texta og grúa af ljósmyndum, íslenskum og erlendum. Meira
8. desember 2016 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Friður og ólífur í Hafnarhúsinu

Í tilefni af þremur sýningum í Hafnarhúsinu þar sem listamennirnir Yoko Ono, Erró og Richard Mosse takast á við stríðsátök og vonir um heimsfrið hefur síðustu fimmtudaga verið boðið upp á friðarfundi. Meira
8. desember 2016 | Menningarlíf | 1102 orð | 3 myndir

Gjaldeyriseftirlitið – Vald án eftirlits?

Almenna bókafélagið gefur út bókina Gjaldeyriseftirlitið. Vald án eftirlits? eftir lögfræðinginn og sagnfræðinginn Björn Jón Bragason. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1489 orð | 2 myndir

Í risastórri greip

Nóttin sem öllu breytti heitir bók Sóleyjar Eiríksdóttur og Helgu Guðrúnar Johnson um snjóflóðið á Flateyri 26. október 1995 sem varð tuttugu manns að bana. Í kaflanum sem hér fer á eftir er sagt frá íbúum á Unnarstíg 3 og Hafnarstræti 41. Tilvísunum er sleppt. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1747 orð | 5 myndir

Jón lærði fyrir háskólaráði

Jón Guðmundsson (1574-1658) var skáld, fræðimaður, læknir, náttúrufræðingur, listaskrifari, málari, tannsmiður, sjálflærður andófsmaður og fyrstur til að skrifa rit á íslensku um náttúru Íslands. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1108 orð | 2 myndir

Lambhrútar og vonbiðlar

Heiða Ásgeirsdóttir er einyrki á Ljótarstöðum sem eru efsti bær í Skaftártungu. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1476 orð | 3 myndir

Land numið í Kópavogi

Í bókinni Landnemar í Kópavogi rekur Leifur Reynisson sögu frumbyggja Kópavogs á Digraneshálsi um miðja síðustu öld. Meira
8. desember 2016 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Poppkúltúr og skyndibitafæði

Aðdáendur Gilmore Girls glöddust mjög 25. nóvember þegar fjórir nýir þættir, hver tileinkaðir einni árstíð, komu inn á Netflix. Þættirnir gerast um áratug eftir að sýningum lauk á upphaflegu þáttunum. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 1381 orð | 1 mynd

Raunverulegt réttardrama

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í skáldsögunni Verjandinn eftir Óskar Magnússon segir frá Stefáni Bjarnasyni hæstaréttarlögmanni, sem glímir við heiftúðugt forræðismál. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Sala á vínylplötum slær met í Bretlandi

Vínylplötur seljast betur en nokkru sinni fyrr í Bretlandi en í síðustu viku fór vínylsala fram úr sölu tónlistar til niðurhals í fyrsta sinn í sögunni. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 2372 orð | 3 myndir

Skemmtisögur úr ýmsum áttum

Bókaútgáfan Hólar gefur að þessu sinni út þrjár bækur með léttum gamansögum úr ýmsum áttum; Héraðsmannasögur , Sigurðar sögur dýralæknis og Skagfirskar skemmtisögur 5 – Endalaust fjör! Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 619 orð | 3 myndir

Svipmyndir úr sögu sjúkrahúss

Magnús Stefánsson barnalæknir hefur tekið saman sögu sjúkrahúss á Akureyri í hundrað ár í ritinu Svipmyndir úr sögu sjúkrahúss í eina öld . Í bókinni er lækningasaga Íslands meðal annars skoðuð af sjónarhóli barnalæknis. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

The Prodigy á Secret Solstice 2017

Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í fjórða sinn dagana 16. til 18. júní 2017 í Reykjavík. Meira
8. desember 2016 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Blóðdropans 2017

Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags tilkynnti í gær hvaða fimm bækur eru tilnefndar til Blóðdropans 2017 fyrir bestu glæpasögu ársins 2016. Meira
8. desember 2016 | Tónlist | 885 orð | 1 mynd

Tónlistarnám dýrmætt veganesti

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kristín Lárusdóttir, sellóleikari, kennari, kvæða- og raftónlistarmaður, gaf nýverið út aðra sólóplötu sína, Himinglæva . Meira
8. desember 2016 | Hugvísindi | 144 orð | 1 mynd

Um hárgreiðslu fyrri alda á Íslandi

Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags 2016 fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 16. Meira
8. desember 2016 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Vinna með markaðsfræði listarinnar

Leifur Ýmir Eyjólfsson og Sigurður Atli Sigurðsson hafa opnað sýningu í Harbinger. Meira

Umræðan

8. desember 2016 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Brutu villimennirnir borgarhliðið?

Eftir Jón Magnússon: "Trump virðist ekki hafa áhuga eða þekkingu á pólitískri hugmyndafræði. Hvers má vænta er því mun óræðara en þegar Ronald Reagan var kosinn." Meira
8. desember 2016 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Er Hafnarfjarðarbæ stjórnað af lögbrjótum?

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Varðandi bakarann sem ráðinn var í stöðu hafnarstjóra skiptir kannski máli að hann er hápólitískur og var áður bæjarstjóri í Hafnarfirði." Meira
8. desember 2016 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Gættu að því hvað þú gerir maður

Ég er alveg gasalega ánægður með uppfinninguna Youtube sem ég get séð í tölvunni minni. Nú eru ef til vill einhverjir sem ekki koma af fjöllum og kannast við fyrirbærið. Hafa jafnvel notað Youtube í nokkurn tíma ef því er að skipta. Meira
8. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Mikil spenna í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára...

Mikil spenna í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 5. desember. Úrslit í N/S: Viðar Valdimarss. - Óskar Ólason 214 Guðlaugur Nielsen - Óskar Karlsson 189 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 185 Þórður Jörundss. Meira
8. desember 2016 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Stórar síldarpakkningar

Við erum bara tvö í heimili, ég og maðurinn minn. Á þessum árstíma finnst okkur bæði gaman og gott að fá okkur síld, egg og rúgbrauð og drekkum þá gjarnan jólaöl með. Meira
8. desember 2016 | Aðsent efni | 995 orð | 4 myndir

Vatn er líf

Eftir Einar Ísaksson: "Innfæddir eru orðnir langþreyttir á yfirgangi, græðgi og hroka bandarísku alríkisstjórnarinnar." Meira

Minningargreinar

8. desember 2016 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Aðalheiður Snorradóttir

Aðalheiður Snorradóttir fæddist 29. október 1914. Hún lést 29. nóvember 2016. Útför Aðalheiðar fór fram 5. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1943. Hann lést 15. nóvember 2016. Foreldrar Guðmundar voru Ingimundur Kristinn Gestsson frá Reykjahlíð í Reykjavík og Kristín Guðmundsdóttir frá Gerðum í Garði. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Nella Sólonsdóttir

Nella Sólonsdóttir fæddist 6. mars 1942 í Reykjavík. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. nóvember 2016. Foreldrar Nellu voru Sigurbjörg Gísladóttir húsmóðir, f. 23. september 1916, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Norðurhvoli í Mýrdal 27. nóvember 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Bjarnason, f. 9. maí 1901, d. 13. júní 1983, og Kristín Friðriksdóttir, f. 4. maí 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist 4. apríl 1928. Hann lést 21. nóvember 2016. Útför Sigurðar fór fram 3. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Unnur Bergsveinsdóttir

Unnur Bergsveinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1938. Hún lést á Landspítalanum 26. nóvember 2016. Foreldrar: Bergsveinn Bergsveinsson, f. 7.10. 1906, d. 11.12. 1977, vélstjóri, og Valgerður Jónsdóttir, f. 11.1. 1912, húsmóðir, d. 8.10. 1993. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2016 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Þórdís Björnsdóttir

Þórdís Björnsdóttir fæddist 9. desember 1933. Hún lést 27. nóvember 2016. Útför Þórdísar fór fram 5. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. desember 2016 | Daglegt líf | 797 orð | 2 myndir

Að gefa sér frelsi til að skrifa

Hollenski rithöfundurinn Marion Pauw hlaut á dögum verðlaunin Ísnálina fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslandi árið 2016. Hún skrifar til þess að upplifa það að hún hafi stjórn á hlutunum, tilfinningu sem hún segist sjaldan finna í daglegu lífi. Meira
8. desember 2016 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Blásið til opnunarhófs

Opnunarhóf verður haldið í endurbættri og breyttri búð Rauða krossins í Mjódd kl. 17-19 í dag, fimmtudaginn 8. desember. Margrét Arnardóttir mætir með harmonikkuna, veitingar verða í boði og búðin stútfull af ýmsum gersemum. Meira
8. desember 2016 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

Bóklestur á Kaffi Langbrók í kvöld

Bóklestur verður kl. 20.30 í kvöld á Kaffi Langbrók í Fljótshlíð. Óskar Magnússon les úr nýútkominni bók sinni, Verjandanum, Sváfnir Sveinbjarnarson les úr bókinni Á meðan straumarnir sungu og Magnús Halldórsson les eigið efni. Meira
8. desember 2016 | Daglegt líf | 177 orð

Mjólk er margra meina bót

Við eigum öll mjólk líf að launa. Ég tel mig eiga það í tvennum skilningi. Snemma árs 1985 átti ég um skamman tíma dvöl í Reykjavík í verkefni í þágu Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns. Meira
8. desember 2016 | Daglegt líf | 793 orð | 6 myndir

Mjólk hélt lífi í þjóðinni í þúsund ár

Að eiga mann eins og Þórð í Skógum eru ómetanleg verðmæti fyrir íslenska þjóð. Þar fer 95 ára maður sem hefur stálminni og hefur upplifað margt sem er mjög framandi fyrir nútímafólk. Meira
8. desember 2016 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Stríðið mikla

Gunnar Þór Bjarnason, höfundur stórvirkisins Stríðið mikla 1914-1918, segir frá bók sinni í fyrirlestrasal Norræna hússins kl. 20 í kvöld, fimmtudaginn 8. desember. Gunnar fræðir gesti um þennan afdrifaríkasta atburð 20. aldar og áhrif hans á... Meira

Fastir þættir

8. desember 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bd6 9. O-O O-O 10. Dc2 Bb7 11. Hd1 Dc7 12. a3 a5 13. e4 e5 14. h3 Hfe8 15. Be3 exd4 16. Rxd4 Bh2+ 17. Kh1 Bf4 18. Bxf4 Dxf4 19. f3 Rh5 20. Rce2 Df6 21. Dc3 Re5 22. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 244 orð

Af bavíönum, hæstarétti og hóstnótt að baki

Ólafur Steránsson hefur orð á því, að stundum séu fyrirsagnir í Mogga flott stuðlaðar og renni vel í vísu: Yfirtaks bjartsýnn á aðventu verð, þó umlyki skammdegið svarta, því bílasala' er á blússandi ferð, og bankamenn hættir að kvarta. Meira
8. desember 2016 | Fastir þættir | 165 orð

Baróninn. V-Allir Norður &spade;KG87 &heart;9 ⋄K83 &klubs;ÁK643...

Baróninn. V-Allir Norður &spade;KG87 &heart;9 ⋄K83 &klubs;ÁK643 Vestur Austur &spade;D93 &spade;Á104 &heart;ÁKD3 &heart;10854 ⋄1096 ⋄74 &klubs;D92 &klubs;10873 Suður &spade;652 &heart;G763 ⋄ÁDG52 &klubs;G Suður spilar 5⋄. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálm 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
8. desember 2016 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Hættir kennslu til að skapa sér meira frelsi

Nú hef ég lokið mínum síðasta kennsludegi, ætla að hætta um áramótin og aðeins prófavinnan er eftir,“ segir Ásdís Rósa Baldursdóttir, stærðfræðikennari í Verslunarskóla Íslands, en hún hefur kennt þar í 40 ár. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Jón Óskar Gunnlaugsson

40 ára Jón Óskar býr í Reykjanesbæ, lauk sveinsprófi í rafvirkjun, starfar hjá Johan Rönning og er formaður Rafiðnaðarfélags Suðurnesja. Maki: Særún Björg Karlsdóttir, f. 1985. Dætur: Kamilla Rún, f. 2008, og Júlía Sara, f. 2011. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 63 orð

Málið

„Griðarstaður“, með r -i í miðju, sést oft – en karlkynsorðið „griður“ er illa séð í orðabókum. Grið merkir friður , vægð , vopnahlé o.fl. og er hvorugkyns og fleirtala : þau, griðin . Meira
8. desember 2016 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Óskar Vigfússon

Óskar Vigfússon fæddist í Hafnarfirði 8.12. 1931. Hann var sonur hjónanna Epiphaníu Ásbjörnsdóttur og Vigfúsar Vigfússonar sjómanns. Meira
8. desember 2016 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Gestsdóttir hélt tombólu fyrir utan Bónus í Árbæ. Hún...

Sigríður Helga Gestsdóttir hélt tombólu fyrir utan Bónus í Árbæ. Hún safnaði 4.541 kr. sem hún færði Rauða krossinum að... Meira
8. desember 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Aðalsteinsson

40 ára Skarphéðinn ólst upp á Húsavík, býr á Akureyri, lauk sveinsprófi í húsasmíði og hefur verið lögreglumaður í 17 ár. Maki: Sólveig Pétursdóttir, f. 1978, læknir. Börn: Sólveig Lára, f. 2006; Grétar Ólafur, f. 2006, og Eyþór Aðalsteinn, f. 2014. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 168 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Vilborg Kristín Jónsdóttir 80 ára Eðvarð Lárus Árnason Gerða Ásrún Jónsdóttir Jón R. Ólafsson Unnur Jónsdóttir 75 ára Gestur Ólafsson Jensína Stefánsdóttir 70 ára Jose Francisco Terrazas Jón Örn Marinósson Kristinn A. Jóhannesson Oddný J. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 611 orð | 3 myndir

Vill vandaðri, ódýrari og tæknilega betri íbúðir

Gestur Ólafsson fæddist á Mosvöllum í Önundarfirði 8.12. 1941 og ólst þar upp til sex ára aldurs en flutti þá með fjölskyldunni til Reykjavíkur. Meira
8. desember 2016 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Margir kannast við skopteikningar Hugleiks Dagssonar. Hugleiki er ekkert heilagt og hann lætur ekkert tækifæri ónotað til að ganga fram af lesendum. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. desember 1961 Músin sem læðist, fyrsta skáldsaga Guðbergs Bergssonar, kom út. Guðmundur G. Hagalín sagði í Alþýðublaðinu að Guðbergur væri mikið sagnaskáld. Í Morgunblaðinu var bókin talin athyglisvert byrjandaverk. 8. Meira
8. desember 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Örn Ingi Magnússon

30 ára Örn ólst upp á Húsavík og í Grímsey, býr á Akureyri, starfar hjá Slippnum á Akureyri og stundar nám í vélstjórn við VMA. Systkini: Daníela M. Ólafsdóttir, f. 1994; Lilja Sif Magnúsdóttir, f. 1993, og Bjarni R. Magnússon, f. 1998. Meira

Íþróttir

8. desember 2016 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins kíkti inn á ráðstefnu sem ÍSÍ stóð fyrir í haust. Þar...

Bakvörður dagsins kíkti inn á ráðstefnu sem ÍSÍ stóð fyrir í haust. Þar voru afreksíþróttir til umfjöllunar en ráðstefnan var að mínu mati mjög metnaðarfull. Bar hún heitið „Frá unglingi til afreksmanns“ og var kölluð... Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

„Mikilvægt að reyna að koma í veg fyrir þessi meiðsli“

Krossbandaslit Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttaunnendur kannast við að lesa reglulega um krossbandaslit afreksíþróttafólks á síðum Morgunblaðsins eða fréttaflutning af íþróttafólki sem er byrjað að beita sér á ný eftir aðgerðir vegna... Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Guðjón með sex mörk

Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen færðust í gærkvöldi upp að hlið Kiel og Flensburg á toppi þýsku 1. deildarinnar með naumum sigri á Lemgo, 35:32, á heimavelli. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Hafnaði boði frá Englandi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18.30 Varmá: Afturelding – Stjarnan 19.30 Framhús: Fram – Valur 19.30 Vallaskóli: Selfoss – FH 19. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Hrafnhildur og Eygló settu met

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir eru búnar að setja sitt Íslandsmetið hvor á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Windsor í Kanada og eiga þó báðar eftir að keppa í sínum bestu greinum. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Íslendingar stuðningsmenn ársins

Hið virta og vinsæla fótboltatímarit FourFourTwo hefur valið Íslendinga sem bestu stuðningsmenn ársins vegna framgöngu þeirra á Evrópumóti karla í knattspyrnu í Frakklandi í sumar. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson var valinn íþróttamaður vikunnar hjá...

Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson var valinn íþróttamaður vikunnar hjá Drexel-háskólanum eftir frábæra frammistöðu í 78:72-sigri á liði High Point um helgina. Kári skoraði 25 stig í leiknum en hann setti niður 7 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 176 orð

Meira vinningsfé og hreint blað í úrslitum

Demantamótaröðin í frjálsum íþróttum verður með talsvert breyttu sniði á næsta keppnistímabili; sumarið 2017. Verðlaunafé hefur jafnframt verið aukið, á þessari mótaröð besta frjálsíþróttafólks heims. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Síðustu leikirnir í E-, F-, G- og H-riðlum fóru...

Meistaradeild Evrópu Síðustu leikirnir í E-, F-, G- og H-riðlum fóru fram í gærkvöld en var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá... Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Washington – Orlando 116:124 Miami – New York...

NBA-deildin Washington – Orlando 116:124 Miami – New York 103:114 Detroit – Chicago 102:91 Memphis – Philadelphia 96:91 Minnesota – San Antonio 91:105 Utah – Phoenix... Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Óvænt tap Rússa á EM

Ólympíumeistarar Rússa í handknattleik kvenna biðu óvænt lægri hlut fyrir Rúmenum, 22:17, á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Svíþjóð í gærkvöldi. Rússar áttu undir högg að sækja allan leikinn og voru m.a. tveimur mörkum undir í hálfleik, 11:9. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 826 orð | 3 myndir

Stöðugur hávaði á meðan skytturnar vanda sig

Skotfimi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skotfimimaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur verið í sérflokki með liðinu Ötlingen í þýsku 1. deildinni í loftskammbyssu í vetur. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vel fagnað að Bjarmalandsför lokinni

Afrekskylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur var vel fagnað af klúbbfélögum sínum í Golfklúbbi Reykjavíkur við komuna til landsins í gær eftir sannkallaða Bjarmalandsför til Bandaríkjanna. Meira
8. desember 2016 | Íþróttir | 1303 orð | 3 myndir

Þorir ekki að láta sig dreyma um Öskubuskuævintýri

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

8. desember 2016 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Ali al-Naimi segir frá göngunni á toppinn

Bókin Það þóttu stórtíðindi síðasta vor þegar Ali al-Naimi var óvænt sagt upp störfum sem olíumálaráðherra Sádi-Arabíu. Hann hafði þá gegnt þessu mikilvæga embætti í um tvo áratugi og í jafnlangan tíma verið andlit OPEC og olíugeirans í heimspressunni. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 336 orð | 3 myndir

Bardagamaður eftir vinnu

Pawel Uscilowski starfar sem rennismiður hjá Össuri. Hann flutti til landsins frá Póllandi og dreymir um að fá ríkisborgararétt til að geta keppt fyrir hönd Íslands í blönduðum bardagaíþróttum. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Ekki liggja allir vegir til Rómar

Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu á Ítalíu um síðustu helgi gætu snúið 60 ára afmæli Rómarsáttmálans í eins konar... Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 73 orð

Fáar konur í stjórnum

Stjórnunarhættir Ný skýrsla Landbúnaðar- og matvælastofnunar SÞ (FAO) sýnir að á heimsvísu hallar mjög á konur í sjávarútvegi. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Forstjóri Inkasso kaupir ráðandi hlut í fyrirtækinu

Innheimta Georg Andersen, forstjóri Inkasso, hefur keypt 55,42% hlut Haralds Leifssonar í félaginu Kaptura, sem er móðurfélag Inkasso. Fyrir kaupin átti Georg 4% hlut í fyrirtækinu. Kaupverð hlutarins er trúnaðarmál. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Frumkvöðlalífið fært í búning tölvuleiks

Forritið Það hlaut að koma að því að einhverjum skyldi hugkvæmast að gera tölvuleik úr því ævintýri að stofna sprota og komast alla leið á toppinn. Unicorn Startup Simulator (toggl. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Guðmundur ráðinn sem nýr markaðsstjóri

Icewear Guðmundur H. Björnsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Icewear. Guðmundur hefur víðtæka reynslu af markaðs- og sölumálum en hann kemur til Icewear frá 365 miðlum þar sem hann var forstöðumaður markaðs- og vörustjórnunarsviðs. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 165 orð

hin hliðin

Nám: Kláraði grunnskóla 1991; lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1986 og prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1995. Sörf: Hef verið viðloðandi starfsemi Fjarðarkaupa allt frá stofnun. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Íslenskar fjölmiðlakannanir

Þrátt fyrir harða samkeppni er þó einn þáttur í starfi fjölmiðlanna sem ætti, að öllu jöfnu, að vera sameiginlegt hagsmunamál þeirra, en það eru fjölmiðlakannanir. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 930 orð | 2 myndir

Ítalía stefnir framtíð Evrópu í óvissu

Eftir Gideon Rachman Afsögn Matteo Renzi í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar á Ítalíu á sunnudaginn gæti hrundið af stað atburðarás sem hefði afdrifaríkar afleiðingar fyrir ESB. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Kolbrún verður framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Íslandshótel Kolbrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela. Kolbrún hefur starfað að undanförnu sem framkvæmdastjóri fjárfestingarsjóðsins Kjölfestu. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Kubbað til enn meira ríkidæmis

Forstjóri Lego sest nú í stól stjórnarformanns í víðtækustu skipulagsbreytingum í 84 ára sögu... Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 787 orð | 2 myndir

Leggja drög að framtíð byggðri á Lego-kubbum

Eftir Richard Milne í Billund Töluverðar breytingar verða gerðar á Lego-samsteypunni og mun forstjórinn færa sig í sæti stjórnarformanns. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 231 orð

Lækleg framtíð

Þóroddur Bjarnason tobj@mblis Flestir ættu að kannast við það hvernig lækin svokölluðu eru farin að stjórna okkar daglega lífi. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Lærðu vinnusemi og heiðarleika af pabba og mömmu

Það verður aldeilis nóg að gera í versluninni hjá Gísla Sigurbergssyni í desember. Jólaösin er þó bara byrjunin segir hann og að það verði áhugavert að sjá áhrifin af komu Costco. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 795 orð | 2 myndir

Með metnað fyrir háum hælum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skómerkinu Kalda hefur tekist að koma sér á framfæri í tískupressunni og pantanir farnar að berast frá mikilvægum verslunum. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Slæm tíðindi“ fyrir viðskiptalífið Hraðpeningar gjaldþrota Steinþór hættur hjá Landsbankanum Í fangelsi fyrir verðsamráð Walker furðar sig á... Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Notkun reiðufjár fer vaxandi

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Aukinn ferðamannastraumur eykur notkun reiðufjár og er nú notað hlutfallslega meira reiðufé hér en í Svíþjóð og Noregi. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 331 orð

Perlurnar sem þjóðin má helst ekki þekkja né sjá

Þegar rætt er um tekjumöguleika ríkissjóðs standa ýmsir á öndinni og telja að hægt sé að stórauka skattheimtu með því að ráðast að þeim atvinnugreinum sem hagnýta auðlindir landsins. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Rautt flagg fyrir kvikmyndaiðnað

Mikil styrking krónunnar er farin að hafa áhrif á verkefnastöðu í kvikmyndaiðnaði hérlendis Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 6 myndir

Samfélagsleg ábyrgð til umræðu

Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir morgunfundi í vikunni þar sem rætt var um samfélagsábyrgð fyrirtækja og 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um betri... Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Sigurður Óli lætur af starfi forstjóra hjá Teva

Lyfjaframleiðsla Sigurður Óli Ólafsson hefur látið af starfi forstjóra samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries, sem er umsvifamesti samheitalyfjaframleiðandi í heimi. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 78 orð

Sigurganga í 45 ár

Össur hefur unnið sér sess sem eitt af flaggskipum íslensks atvinnulífs. Frá stofnun árið 1971 hefur velgengni fyrirtækisins verið lyginni líkust og hefur það tekið yfir fjölmörg erlend fyrirtæki í gegnum tíðina. Nú starfa um 2. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Skattaafslættir í þágu umhverfisins

Það er svo aldrei að vita nema hugmyndaríkir þingmenn muni taka frændur okkar Svía sér til fyrirmyndar og nýti skattkerfið í auknum mæli til að búa til efnahagslega hvata sem stuðlað geti að hvoru tveggja í senn, aukinni umhverfisvernd og lægri sköttum. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Sproti hlýtur markaðsverðlaun

Nýsköpun Íslenska sprotafyrirtækið Datasmoothie hlaut á þriðjudag verðlaun Market Research Society í Bretlandi. Árlega verðlaunar MRS framúrskarandi fyrirtæki og þykja verðlaunin þau virtustu í breska markaðsrannsóknaiðnaðinum. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

Styður við 40-50 milljarða afgang

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hagvöxtur mælist 6,2% fyrstu níu mánuði ársins, sem er umtalsvert meira en gert er ráð fyrir í nýútgefnu fjárlagafrumvarpi. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 2164 orð | 1 mynd

Styrkur krónunnar er farinn að hafa áhrif á stöðuna

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Truenorth var stofnað af nokkrum kvikmyndagerðarmönnum árið 2003 og starfar nú í þremur löndum á sviði kvikmyndagerðar og viðburðastjórnunar, ásamt þjónustu vegna erlendra kvikmyndaverkefna. Leifur B. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

TF-JOY komin til landsins

Tólfta flugvél WOW air er komin til landsins. Um er að ræða Airbus A321-vél, árgerð 2016, sem tekur 220 í... Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Úkraínsk lyfjaverslun í vanda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Birgjar sækja nú að lyfjaverslanakeðjunni Salve í Úkraínu fyrir dómstólum vegna vanskila. Keðjan er í eigu dótturfélags Seðlabanka Íslands. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Úthugsuð taska fyrir þá sem ferðast með jakkaföt

Viðskiptaferðalög Það getur verið í meira lagi snúið að pakka rétt fyrir viðskiptaferðalagið. Miklu skiptir að pakka sem minnstu og helst láta allt rúmast í handfarangrinum. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 269 orð

Veltan í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi heldur áfram að aukast

Mikil gróska er búin að vera í kvikmyndaiðnaðinum á Íslandi síðastliðin ár en fyrirtækjum í framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hefur fjölgað um 77% á sjö árum. Veltan í greininni hefur aukist umtalsvert og nam 34 milljörðum árið 2014. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Verður humarskortur næstu páska?

Humarinn er hluti af veisluhaldi jólanna hjá mörgum en þar segir Pétur að markaðurinn glími við framboðsvanda. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 47 orð | 5 myndir

Vöngum velt yfir áhrifum ferðaþjónustu á sveitarfélög

Árlegt ferðamálaþing var haldið á dögunum í Hörpu. Yfirskrift þingsins var „Ferðaþjónusta – afl breytinga“. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 660 orð | 2 myndir

Vöruframboðið hefur tvöfaldast á nokkrum árum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðurinn kallar eftir fiski í bitum sem auðvelt er að elda. Meira er flutt inn af tegundum sem ekki veiðast í kringum Ísland, s.s. túnfiski, risarækjum og hörpuskel. Meira
8. desember 2016 | Viðskiptablað | 389 orð | 2 myndir

Walt Disney: Stolinn bolti

Gleymið töfraprinsessunum. Helmassaðir útherjar í ameríska fótboltanum hafa í mörg ár skipt mun meira máli fyrir afkomuna hjá Walt Disney. En nú þegar þrengir að ESPN, íþróttarás Disney, fjölgar í hópi þeirra sem vilja að samsteypan selji rásina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.