Greinar mánudaginn 10. apríl 2017

Fréttir

10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Afneitun staðreynda er ógn við veröldina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vísindastarf í heiminum í dag stendur andspænis ógn. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

„Sjúkdómsstaðan auðlegð sem okkur ber að verja“

MATVÆLI Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Stafar lýðheilsu Íslendinga hætta af innflutningi á ferskum matvælum? Svo spurði Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans, á fundi á Akureyri í gær og ekki stóð á svari: Já! Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

„Tókum okkur ár í þetta verkefni“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Talið er að það geti reynst flókið verkefni fyrir minni fyrirtæki landsins að fá jafnlaunavottun, sem öll fyrirtæki með 25 eða fleiri starfsmenn þurfa að fá verði frumvarp félagsmálaráðherra lögfest. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Belgísk lúðrasveit í Hörpu á morgun

Belgíska lúðrasveitin The Royal Wind Band Schelle undir stjórn Dirk De Caluwé heldur tónleika í Hörpu annað kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu. Á efnisskránni eru m.a. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Bjargaði lífi barns í Boston

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Halldóra Guðjónsdóttir, flugfreyja hjá WOW air, var stödd í versluninni Primark í Boston þegar hún heyrði móður þriggja til fjögurra ára gamallar stúlku öskra á hjálp. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Borgin á að fylgja eigin reglum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Reykjavíkurborg fylgdi ekki eigin reglum um kaup og sölu fasteigna, sem eru frá 15. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Elly Vilhjálms og Edith Piaf

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Elly Vilhjálms er ekki eina söngkonan í lífi Katrínar Halldóru Sigurðardóttur, sem leikur Elly í sýningu Borgarleikhússins, en hún flutti nýverið inn tíkina Edith Piaf frá Frakklandi. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð

Erfiðleikar í rekstri koma í veg fyrir útgáfu Fréttatímans

„Það er forgangsatriði hjá okkur að reyna að ná að greiða fólki laun,“ segir Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóri Fréttatímans, en tæpur tugur starfsmanna þar hefur enn ekki fengið greidd laun fyrir síðasta mánuð. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fanfest lauk með látum

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP tjaldaði öllu til á lokakvöldi EVE Fanfest sem fór fram í Hörpu um helgina. „Við elskum að fara alla leið í þessu og vorum með frekar tryllta sýningu á lokakvöldinu. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjölmennt á minningarathöfn

Meira en 20.000 manns komu saman í Stokkhólmi í gær til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar á föstudaginn var, en fjórir létust í henni. Lögregluna grunar að hún sé með þann sem framdi árásina í haldi, 39 ára gamlan mann frá Úsbekistan. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk fær útrás í hlátrinum með Guðna og Jóhannesi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er létt yfir salnum og mikið hlegið,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fundar með Boris um Brexit

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun funda með Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, um miðjan apríl. „Þetta er fyrsti fundurinn til að fara yfir Brexit og samskipti landanna. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Gamlir enskir fjárhundar

Í Englandi voru ekki haldnar neinar skrár yfir hvenær Old English Sheepdog-tegundin varð til en elstu heimildina um slíka hunda er að finna í málverki af hundategundinni eftir Gainsborough frá 1771. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð

Gestir með ólíkar þarfir

Reynsla síðustu ára frá því að gistiskýlið var opnað við Lindargötu sýnir að hluti þeirra karla sem þurfa neyðarþjónustu vegna húsnæðisleysis þurfa á varanlegum stuðningi í búsetu að halda. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Grunsamlegu skipi stefnt í höfn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á laugardaginn ákvað Landhelgisgæsla Íslands að stefna norska rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar vegna gruns um að það stundaði ólöglegar rannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð

Herti að hálsi Birnu og sló ítrekað í andlit

Í ákæru gegn Thomasi Møller Olsen, sem grunaður er um morðið á Birnu Brjánsdóttur, segir að hann hafi veist með ofbeldi að Birnu í bílaleigubíl af gerðinni Kia Rio að morgni laugardagsins 14. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hundafár og gelt

„Maður upplifir okkur mannfólkið bara sem svona hálfgerða hunda,“ segir listamaðurinn Snorri Ásmundsson. Meira
10. apríl 2017 | Þingfréttir | 45 orð

Hver er hún?

• Auður Magnúsdóttir er fædd árið 1977 og er lífefnafræðingur að mennt. Hún býr í Reykjavík með eiginmanni og þremur börnum. • Er deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands og vinnur bæði í Reykjavík og á... Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hætta á mæði-visnu

Sótt hefur verið um undanþágu til frjáls innflutnings osta úr ógerilsneyddri mjólk. Karl og Vilhjálmur eru andvígir vegna hættu á mæði-visnu smiti, sem olli miklum búsifjum hérlendis á sínum tíma. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Íslensk flugfreyja bjargaði lífi barns

Halldóra Guðjónsdóttir, flugfreyja hjá WOW air, var stödd í fataverslun í Boston í janúar þegar 3-4 ára gömul stúlka hætti að anda. Á ögurstundu reyndist Halldóra vera sú eina sem stödd var á staðnum sem gat komið barninu til hjálpar. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Játar ódæðið í Stokkhólmi

Rakhmat Akilov, 39 ára gamall Úsbeki sem er grunaður um að hafa verið undir stýri vöruflutningabílsins sem ekið var inn í mannfjölda í Stokkhólmi á föstudag, hefur játað verknaðinn að sögn sænska fjölmiðilsins Expressen . Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kafarar sendir til að skoða kjöl skipsins

Landhelgisgæsla Íslands stefndi norska rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar í Reykjavík vegna gruns um að það hefði stundað rannsóknir án tilskilins leyfis innan efnahagslögsögu Íslands. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Með 227 þúsund tonn fyrir 40 milljarða króna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skuttogarinn Ásbjörn RE 50, sem nýja skipið Engey RE 91 leysir af hólmi í lok mánaðarins, hefur landað um 227 þúsund tonnum í 1.542 löndunum. Aflaverðmætið gæti verið um 40 milljarðar króna að núvirði. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Mikilvægt að önnur sveitarfélög taki þátt

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit í 20. sinn í dymbilviku

Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari stendur fyrir Músík í Mývatnssveit í 20. sinn í dymbilviku. Á skírdag er boðið upp á tónleika í Skjólbrekku kl. 20 og á föstudaginn langa í Reykjahlíðarkirkju kl. 21. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Palmer fær heiðursútför

Keith Palmer, lögregluþjónninn sem lést í árásinni á breska þingið í síðasta mánuði, mun fá heiðursútför í dag. Samþykki Elísabetar drottningar þarf til þess að slík útför fari fram. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 301 orð

Ráðist gegn koptum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð sinni á tveimur sjálfsvígsárásum sem framdar voru í gær, pálmasunnudag, á tvær kirkjur í Egyptalandi. Að minnsta kosti 44 létust í árásunum tveimur og 118 til viðbótar særðust. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 98 orð

Rússar aðsópsmeiri en í kalda stríðinu

Michelle Howard, flotaforingi í Bandaríkjaflota, segir að rússneski flotinn sé nú aðsópsmeiri í höfunum kringum Evrópu en sovéski flotinn var á tímum kalda stríðsins. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð

Segja hættu stafa af innfluttum afurðum

Karl G. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Síðasta kvöldmáltíðin sýnd á fjórum stöðum

Sviðslistaverkið Síðasta kvöldmáltíðin verður sýnt á Raufarhöfn, Höfn í Hornafirði, í Bolungarvík og Keflavík frá sólarupprás til sólarlags á skírdag. Listrænir stjórnendur eru Rebekka Ingimundardóttir, Hallur Ingólfsson og Steinunn Knútsdóttir. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 110 orð

Sprengja gerð upptæk í Ósló

Lögreglan í Ósló, höfuðborg Noregs, handtók í fyrrinótt mann sem hafði í fórum sínum grunsamlegan kassa sem minnti á sprengju. Svæðið var rýmt og sprengjudeild kölluð til. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Stella Andrea

Páskaeggjaleit Fólk á öllum aldri kom í Hádegismóa í gær til að leita að páskaeggjum. Útvarpsstöðin K-100 stóð fyrir viðburðinum og var búið að fela egg í skóginum og móanum við... Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Svigrúm er til framkvæmda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn Vegagerðarinnar munu á næstunni taka út helstu atriði á Grindavíkurvegi með tilliti til umferðaröryggis þar. „Úttekt er fyrsta skrefið. Meira
10. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Trump skoðar valkosti sína

Bandarísk flotadeild, með flugmóðurskip innan sinna raða, stefndi hraðbyri í gær í átt að Kóreuskaga. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Tvær kisur eignuðust nýtt heimili eftir páskabasarinn

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is „Þetta er búið að vera í mörg ár. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Um helmingur sækir vinnu í Reykjavík

Allt að helmingur þeirra 800 íbúa í Þorlákshöfn sem eru á vinnumarkaði sækir vinnu sína á höfuðborgarsvæðið. Þar í bæ fjölgar fólki jafnt og þétt. Árið 2015 voru Þorlákshafnarbúar 1.460 en eru nú orðnir 1.572. Gunnsteinn R. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Uppsagnir boðaðar

Undirstaðan í rekstri sjálfstæðra fiskframleiðenda er brostin ef handhöfum aflaheimilda verður heimilt að hliðra 30% veiðiheimilda sinna milli ára. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Vilja mikla fjölgun íbúa í bænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Innviðir byggðarlagsins eru sterkir. Íbúum hér mætti fjölga um alls að 500 manns án þess að sveitarfélagið færi í miklar fjárfestingar. Hér er allt til staðar, segir Gunnsteinn R. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þurfa milljarða í vegagerð á svæðinu

„Uppsveitirnar í Árnessýslu eru algjörlega afskiptar í fjárveitingum til vegamála. Vegakerfið ber ekki sívaxandi þunga vegna fjölgunar ferðamanna. Meira
10. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þyrlan sótti slasaðan vélsleðamann

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan hálfsex í gær vegna manns sem slasaðist í vélsleðaslysi í Þjófadölum austan við Langjökul. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2017 | Leiðarar | 375 orð

Ráðgátustjórnmál

Er meirihlutinn að reyna að hlunnfara borgina? Meira
10. apríl 2017 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Rétttrúnaður á villigötum

Pólitíski rétttrúnaðurinn virðist ætla að fæða af sér lög um jafnlaunavottun hér á landi. Lögin verða þau fyrstu sinnar tegundar í heiminum, sem dugar ekki til að rétttrúnaðarmenn staldri við og velti því fyrir sér hvort of langt er gengið. Meira
10. apríl 2017 | Leiðarar | 308 orð

Trump og fjölmiðlarnir

Geta ekki hvor án annars verið Meira

Menning

10. apríl 2017 | Bókmenntir | 267 orð

„Allt fór eins og það átti að fara“

Það verður ekki af Sigurði tekið að hann hefur einsaklega fallega og safaríka rödd, og myndu eflaust margir vilja tylla sér á rúmstokkinn hjá Sigurði og kærustunni á meðan hann les hluta úr Laxnessverki fyrir svefninn. Meira
10. apríl 2017 | Leiklist | 279 orð | 1 mynd

„Á dásamlega klossaðri Íslendingaþýsku“

Lofsamlegum orðum er farið um uppfærslu Ragnars Kjartanssonar í leikhúsinu Volksbühne í Berlín á verkinu Raw Salon: Ein Rohspiel, sem kalla mætti hráleik á íslensku, í vefmiðlinum nachtkritik.de. Ragnar notar texta kanadíska skáldsins Anne Carson. Meira
10. apríl 2017 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Endurkoma Damiens Hirst

Afar viðamikil sýning á nýjum verkum breska stjörnulistamannsins Damiens Hirst var opnuð í tveimur söfnum í Feneyjum um helgina; Punta della Dogana og Palazzo Grassi. Meira
10. apríl 2017 | Bókmenntir | 1304 orð | 2 myndir

Möguleikar mannsraddarinnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er skrítið að hugsa til þess að Sigurður Skúlason skuli vera orðinn sjötugur, og seint hægt að segja að hann beri aldurinn með sér. Sigurður kvaddi Þjóðleikhúsið fyrir tíu árum en hefur ekki setið auðum höndum. Meira
10. apríl 2017 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Norræna safnið í Jórvík opið á ný

Víkingasafnið í York á Englandi, Jorvik Viking Centre, var opnað að nýju nú um helgina eftir hafa verið lokað í vel á annað ár eftir að alvarleg flóð í desember 2015 færðu safnið að talsverðu leyti á kaf. Meira
10. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Tónlist í aðalhlutverki

Þættirnir Big little Lies, sem sýndir eru á Stöð 2 fjalla um konur sem eru með börnin sín í fyrsta bekk í einkaskóla í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

10. apríl 2017 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Eru krabbameinsmeðferðir á alvarlegum villigötum?

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Bandarískri konu var boðið að fara í þriðju chemo-meðferðina. Hún taldi að hún myndi ekki lifa af svo harkalega meðferð einu sinni enn og valdi annað." Meira
10. apríl 2017 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Fyrir hverja er brennivínsfrumvarpið?

Eftir Ólaf Hallgrímsson: "Afleiðingin verður meira böl og stóraukinn kostnaður fyrir samfélagið. Er hægt að tala öllu skýrar?" Meira
10. apríl 2017 | Aðsent efni | 646 orð | 2 myndir

Íslenska lífeyriskerfið kemur vel út í samanburði

Eftir Stefán Halldórsson: "Niðurstöður sýndu að íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum þær kröfur sem OECD gerir til lífeyriskerfa:" Meira
10. apríl 2017 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Lausn án vanda

Eftir Elías Elíasson: "Landsvirkjun getur ekki bæði virkjað hratt fyrir sæstreng eða nýja stóriðju og jafnframt greitt ómældan arð til ríkisins." Meira
10. apríl 2017 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Misjafnt gerir þeim ekki gott

Í aðdraganda páska, í óöguðum heimi, þar sem fólk eins og undirrituð kaupir páskaegg og borðar þau, í fleirtölu, í nokkrar vikur áður en sjálfur páskadagur rennur upp, detta margir málshættir inn á borð. Meira
10. apríl 2017 | Velvakandi | 185 orð | 1 mynd

Nýir þættir endurteknir á RÚV

Það segir sína sögu um hvernig þetta Ríkisútvarp er orðið og dagskráin þar að síðasti tengiliður svokallaðrar útvarpsfjölskyldu, Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, skuli ekki vera með neina nýja þætti í útvarpinu, því að það er sífellt verið að endurflytja... Meira

Minningargreinar

10. apríl 2017 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Árný Albertsdóttir

Árný Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 1. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Albert Guðbrandsson verkstjóri, f. í Kambsnesi í Laxárdalshreppi 20.10. 1926, d. 1.9. 1995, og Ingibjörg Þórormsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2017 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurvin Magnússon

Guðmundur Sigurvin Magnússon fæddist 28. júní 1957. Hann lést 28. mars 2017. Útför Guðmundar var gerð 7. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2017 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Hanna Soffía Gestsdóttir

Hanna Soffía Gestsdóttir fæddist 29. september 1928. Hún andaðist 31. mars 2017. Útför Hönnu fór fram 7. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2017 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Kristján Þór Kristjánsson

Kristján Þór Kristjánsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1941. Hann lést á Landspítalanum 29. mars. 2017. Foreldrar hans voru Kristján Magnússon úr Dal í Vestmannaeyjum, f. 24. febrúar 1909, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2017 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Sveinn Sæmundsson

Sveinn Sæmundsson fæddist að Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit 9. apríl 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu að Boðaþingi 26. mars 2017. Foreldrar hans voru Karólína Stefánsdóttir, f. 1891, d. 1986, og Sæmundur Eggertsson, f. 1896, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Fjölgun starfa í BNA með minnsta móti

Samtals urðu til um 98.000 ný störf í Bandaríkjunum í mars, ef landbúnaður er undanskilinn. Eru þetta mun færri störf en mánuðina á undan, en í bæði janúar og febrúar bættust við meira en 200.000 ný störf á bandarískum vinnumarkaði. Meira
10. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 2 myndir

Hagnaður af rekstri KS tæpir 1,4 milljarðar

Heildartekjur Kaupfélags Skagfirðinga námu 31,2 milljörðum króna á síðasta ári og var hagnaður af rekstri samstæðunnar um 1.367 milljónir króna á árinu. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 4,2 milljörðum. Meira
10. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Icelandic Group selur Gadus

Samkomulag hefur náðst um að Steinasalir ehf. kaupi belgíska félagið Gadus af Icelandic Group. Greint var frá þessu á heimasíðu Framtakssjóðs Íslands á föstudag, en framtakssjóðurinn á 100% hlutafjár í Icelandic Group. Meira
10. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Niðurskurðurinn á enda hjá Deutsche

John Cryan, bankastjóri Deutsche Bank, sendi starfsmönnum bankans bréf á föstudag þar sem hann sagði að niðurskurðartímabili Deutsche væri lokið. Meira
10. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 236 orð

Saka Google um mismunun

Bandaríska atvinnumálaráðuneytið hefur höfðað mál á hendur Google svo að knýja megi fyrirtækið til að veita ráðuneytinu upplýsingar um launakjör starfsmanna. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2017 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

„Danski bærinn“ Reykjavík

„Der döde en kat, forleden nat“ – Dönsk tilvera í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar nefnist erindi sem Íris Ellenberger, nýdoktor við sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, flytur kl. 12, á morgun, þriðjudag 11. Meira
10. apríl 2017 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Dularfullt hvarf sjókvenna

Margaret Willson frá University of Washinton flytur erindið Hið dularfulla hvarf íslenskra sjókvenna: Gáta um nútíma, minni og vald í stofu 206 í Odda kl. 12-13, í dag, mánudag 10. apríl. Meira
10. apríl 2017 | Daglegt líf | 180 orð | 2 myndir

Kryddjurtaræktun fyrir byrjendur

Ef vel á að takast til við kryddjurtaræktun þarf að vanda vel til verka. Mold, pottur, fræ og vökvi er allt sem til þarf en gott er að fá góð ráð áður en hafist er handa. Á Eldhúsdögum í Bókasafni Seltjarnarness kl. 17.30 í dag, mánudaginn 10. Meira
10. apríl 2017 | Daglegt líf | 1131 orð | 7 myndir

Kvikmyndir eru skapandi túlkun á samtímanum

Kvikmyndafræðingnum Sigríði Regínu Sigurþórsdóttur finnst ofsalega gaman að vinna við eina virtustu kvikmyndahátíð í heimi, Tribeca Film Festival, sem haldin verður í New York seinna í mánuðinum. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2017 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Bg5 Be7 9. Hd1 h6 10. Bh4 d6 11. Bg3 a6 12. e4 Rh5 13. Bxd6 Bxd6 14. e5 Bxf3 15. gxf3 Dg5 16. exd6 O-O 17. Re4 De5 18. De2 Rd7 19. Rg3 Rf4 20. De3 f5 21. Re2 Rg6 22. f4 Df6 23. Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

80 ára

Pétur Haukur Helgason , fyrrv. framkvæmdastjóri, er áttræður í dag, 10. apríl. Hann er að... Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 298 orð

Af hundi, húsvegg og góðu fólki

Kristrún Ólafsdóttir sendi mér tölvupóst – sagðist hafa rekist á þessa gátu á blaði hjá sér: Fögur var dóttir bóndans á Borg. Bjó hún um skeið í öskustó. Hólabiskupsins svæfði sorg. Sú af lærdómi mat til bjó. Ekki veit ég eftir hvern gátan er. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Er oft fljótari í vinnuna á hjólinu

Tómas Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Codlands, á 40 ára afmæli í dag. Codland er fyrirtæki sem vinnur að því að fullnýta sjávarafurðir og framleiða úr þeim hágæða vörur með sjálfbærni að leiðarljósi. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Gunnarsson

30 ára Guðmundur er Reykvíkingur, tónlistarmaður og vinnur við hljóðblöndun. Hann er með diplóma í upptökustjórnun og slagverki frá London. Maki : Hera Fjord, f. 1989, leikstjóri. Foreldrar : Gunnar Óli Jónsson, f. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lárus Blöndal Guðjónsson

30 ára Lárus er Seltirningur en býr í Reykjavík. Hann er töframaður, leikmunagerðarm., trommari, grínkall og pabbi Reykjavík kabaretts. Systkini : Hilmar, f. 1984, og Þórunn, f. 1991. Foreldrar : Guðjón Borgar Hilmarsson, f. Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk. Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 47 orð

Málið

Ef fyrirtæki (eða stofnun) kaupir framleiðslu, þjónustu eða þekkingu af undirverktaka í hagræðingarskyni heitir það að útvista – í þolfalli eða þágufalli: útvista þjónustuna / þjónustunni . Um tíma tröllreið so. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Skúli Thorlacius

Skúli Thorlacius Þórðarson fæddist að Teigi í Fljótshlíð 10. apríl 1741. Foreldrar hans voru Þórður Thorlacius klausturhaldari í Teigi og k.h. Kristín Sigurðardóttir eldra sýslumanns í Saurbæ á Kjalarnesi Sigurðssonar. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sunneva Lind Ólafsdóttir

30 ára Sunneva er Reykvíkingur og er gjaldkeri í Íslandsbanka. Maki : Bjarni Þröstur Magnússon, f. 1983, tæknimaður hjá Marorku. Foreldrar : Ólafur Kristinn Ólafsson, f. 1959, rekur eigið fyrirtæki sem heitir Inntak, bús. Meira
10. apríl 2017 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Bárður Vigfússon Guðrún Hjörleifsdóttir 85 ára Aðalheiður Guðmundsdóttir Valdimar Axelsson 80 ára Bóas Kristjánsson Garðar Ingvarsson Jóhanna Kristinsdóttir Pétur Haukur Helgason Sigmundur Birgir Guðmundsson Sonja R. Meira
10. apríl 2017 | Fastir þættir | 170 orð

Útspilið valið. S-Allir Norður &spade;Á4 &heart;K53 ⋄G10652...

Útspilið valið. S-Allir Norður &spade;Á4 &heart;K53 ⋄G10652 &klubs;1053 Vestur Austur &spade;852 &spade;93 &heart;D109764 &heart;8 ⋄K3 ⋄ÁD874 &klubs;D7 &klubs;KG962 Suður &spade;KDG1076 &heart;ÁG2 ⋄9 &klubs;Á84 Suður spilar 4&spade;. Meira
10. apríl 2017 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Tónlistarmenn sem spila og syngja, upplestur skálda, sálgæsla presta og sérfræðinga, læknisþjónusta, skólastarf, aðstaða til íþróttaiðkunar, starfsmöguleikar og margt fleira. Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. apríl 1940 Alþingi samþykkti á næturfundi að fela ríkisstjórninni meðferð konungsvalds og framkvæmd utanríkismála og landhelgisgæslu eftir innrás Þjóðverja í Danmörku daginn áður. Meira
10. apríl 2017 | Í dag | 594 orð | 4 myndir

Þrjátíu ár í fréttaharki

Sigurjón Jóhann Sigurðsson fæddist á Ísafirði 10.4. 1957 þar sem hann ólst upp og býr enn. Að námi loknu starfaði Sigurjón hjá Íshúsfélagi Ísfirðinga. Meira

Íþróttir

10. apríl 2017 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Alfreð vann bikarinn í fimmta sinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel fögnuðu í gær sigri í bikarkeppninni í Þýskalandi eftir öruggan sigur á Flensburg, 29:23, í úrslitaleik í Hamborg. Þetta er í tíunda sinn sem Kiel verður bikarmeistari, þar af í fimmta sinn undir stjórn... Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 57 orð

Aron með tvö í úrslitaleik

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir ungverska liðið Veszprém þegar liðið laut í lægra haldi, 26:21, fyrir makedónska liðinu Vardar Skopje í úrslitaleik Austur-Evrópudeildarinnar í handbolta karla gærkvöld. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Áður en keppni á Íslandsmótinu í handknattleik hófst í haust skrifaði ég...

Áður en keppni á Íslandsmótinu í handknattleik hófst í haust skrifaði ég langhunda í þetta ágæta blað þar sem settar voru fram vangaveltur um gengi liðanna 10 í deildinni. Þar taldi ég öll tormerki vera á að Fram-liðið héldi sæti sínu í deildinni. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Belgía Keppni um Evrópusæti: Lokeren – Kortrijk 0:0 • Ari...

Belgía Keppni um Evrópusæti: Lokeren – Kortrijk 0:0 • Ari Freyr Skúlason lék ekki með Lokeren vegna meiðsla. Rúnar Kristinsson þjálfar liðið. *Staðan: Genk 6, Eupen 4, Kortrijk 4, Roeselare 1, Lokeren 1, Mouscron 0. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 192 orð | 3 myndir

* Birkir Már Sævarsson , landsliðsbakvörður í knattspyrnu, lagði upp...

* Birkir Már Sævarsson , landsliðsbakvörður í knattspyrnu, lagði upp jöfnunarmark Hammarby sem gerði 1:1-jafntefli gegn Kalmar í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit karla, þriðji leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit karla, þriðji leikur: Stjarnan – Grindavík 69:104 *Grindavík vann, 3:0, og leikur til úrslita við annaðhvort KR eða Keflavík. 1. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

England West Ham – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England West Ham – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Middlesbrough – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Eyjamenn voru með tögl og hagldir

EYJAR Guðmundur T. Sigfússon sport@mbl.is Leikmenn ÍBV náðu forystu í einvíginu gegn Valsmönnum í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins með átta marka sigri, 29:21, úti í Eyjum í gærkvöldi. Eyjamenn voru yfir frá upphafi til enda. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

FH-ingar mörðu sigur

KAPLAKRIKI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

FH – Grótta 27:26

Kaplakriki, 8 liða úrslit Olísdeildar karla, fyrsti leikur, sunnudaginn 9. apríl 2017. Gangur leiksins : 2:1, 2:4, 4:6, 7:8, 9:11, 13:14 , 16:15, 16:16, 19:17, 20:19, 21:20, 22:22 .23:22, 23:24, 24:24 , 24:25, 26:25, 26:26, 27:26 . Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Fram-sigur í háspennuleik

ÁSVELLIR Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Framarar eru einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir 33:32-sigur á Haukum eftir framlengdan leik í gær. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Fyrsti stóri titill Garcia í höfn

Sergio Garcia bar sigur úr býtum á fyrsta risamóti ársins í golfi eftir æsispennandi bráðabana við Justin Rose á Masters-mótinu í gærkvöld. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Gleymir deginum seint

Badminton Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Badmintonkonan Margrét Jóhannsdóttir mun seint gleyma gærdeginum. Hún kom, sá og sigraði á Íslandsmótinu í TBR-húsinu í gær og varð þrefaldur Íslandsmeistari; í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Haukar – Fram 32:33

Schenker-höllin, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, sunnudaginn 9. apríl 2017. Gangur leiksins : 3:2, 5:6, 7:8, 8:11, 9:14, 13:18 , 14:18, 17:18, 19:23, 22:26, 24:27, 28:28 .29:29, 30:29, 30:31, 31:31, 31:32, 32:32, 32:33 . Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 29:21

Vestmannaeyjar, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, sunnudag 9. apríl 2017. Gangur leiksins : 3:3, 6:4, 8:6, 11:8, 14:10 , 17:13, 19:15, 20:17, 22:18, 26:19, 29:21 . Mörk ÍBV : Theodór Sigurbjörnsson 6/2, Róbert Aron Hostert 4, Agnar S. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8 liða úrslit: Boginn: KA – Selfoss...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8 liða úrslit: Boginn: KA – Selfoss 17.15 Akraneshöll: ÍA – Grindavík 19.15 Fífan: Breiðablik – FH 19. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Kveður Fylki í sumar

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að yfirgefa Fylki og leika með Volda í Noregi á næsta keppnistímbili. Þjálfari Volda er Halldór Stefán Haraldsson. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Mótmælagangan heldur áfram

ÁSGARÐUR Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Er Grindavík með lið sem getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta karla 2017? Þar til fyrir 10 dögum held ég að flestir hefðu svarað þessari spurningu neitandi. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Fram (frl.)...

Olísdeild karla 8 liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Fram (frl.) 32:33 ÍBV – Valur 29:21 FH – Grótta (frl.) 27:26 1. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Sár kveðjuleikur Jónasar Breka með landsliðinu

Í GALATI Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var sárt að horfa á íslensku landsliðsmennina skauta af velli að loknum lokaleik sínum í A-riðli 2. deildar HM í íshokkí sem lauk í Galati í Rúmeníu í gær. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grindavík 69:104

Ásgarður, undanúrslit karla, þriðji leikur, laugardaginn 8. apríl 2017. Gangur leiksins : 6:7, 10:17, 14:25 , 21:31, 25:42, 29:52 , 34:57, 39:59, 51:73, 51:83 , 54:90, 59:98, 69:104 . Stjarnan : Eysteinn Ævarsson 13/5 fráköst, Tómas Þ. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Stjörnukonur fögnuðu í Framhúsinu

Stjarnan varð deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik á laugardaginn. Stjarnan vann Fram í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn, 27:21, í Framhúsinu eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:9. Stjörnuliðið þurfti a. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Stór áfangi í höfn hjá Fjölnisfólki

Það var glatt á hjalla hjá kvennaliði Fjölnis síðdegis á laugardaginn þegar það tryggði sér sigur í 1. deild kvenna og þar með sæti í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Fjölnir vann KA/Þór, 28:26, í uppgjöri liðanna um hvort þeirra ynni deildina. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Sunddrottningin á 50 gull

SUND Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir sýndi og sannaði í gær að hún er besta sundkona landsins. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Tveir fyrir einn í Mosfellsbæ

BLAK Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það var boðið upp á sannkallaða blakveislu í Laugardalshöll í gær þegar bikarúrslitaleikirnir í karla- og kvennaflokki fóru fram. Meira
10. apríl 2017 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Valgarð meistari á ný

Fimleikar Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.