Greinar miðvikudaginn 12. apríl 2017

Fréttir

12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

4.600 íbúðir vantar á markað

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Greining Íbúðalánasjóðs á vöntun á húsnæðismarkaði hér á landi hefur leitt í ljós að uppsafnaður mismunur á framboði og eftirspurn íbúðarhúsnæðis er um 4.600 íbúðir, sé tekið tillit til þess að um 1. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð

89 hafa bótarétt

Allir vistmenn sem dvöldu á Kópavogshæli á árunum 1952-1993 og enn eru á lífi eiga rétt á að fá greiddar sanngirnisbætur. Um er að ræða 89 einstaklinga en að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur, tengiliðar vistheimila, munu þeir fá senda tilbúna umsókn um... Meira
12. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Akilov játaði að hafa framið hryðjuverk

Rakhmat Akilov játaði í gær að hann hefði framið hryðjuverkið í Stokkhólmi á föstudaginn, þegar vörubíl var ekið í mannþröng með þeim afleiðingum að fjórir létust og fimmtán til viðbótar særðust. Meira
12. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

„Við munum útrýma óvinunum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Orðaskeyti flugu á milli ráðamanna í Bandaríkjunum og Norður-Kóreu í gær eftir að Norður-Kóreumenn sögðust tilbúnir að „mæta Bandaríkjunum á hvaða vígvelli sem er“. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð

Bent tók myndina Merking á ljósmynd sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins...

Bent tók myndina Merking á ljósmynd sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins í gær, þar sem fjallað var um alþjóðlega Parkinsondaginn, féll út. Myndina tók Bent Marinósson ljósmyndari og er beðist velvirðingar á þessum... Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Berst fyrir láglaunafólk

Í samtali við mbl. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð

Betri póstdreifing

Póstþjónustan á Völlunum í Hafnarfirði hefur stórbatnað síðustu daga eftir að hafa verið í miklu lamasessi í allan vetur. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Byggir íbúðir og leigir starfsmönnum

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Skinney Þinganes ætlar að byggja allt að tólf íbúðir og leigja til starfsmanna fyrirtækisins. Helmingur íbúðanna verður klár í haust og restin um áramót gangi áætlanir eftir. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Byrjað að malbika Norðfjarðargöng eftir páska

Framkvæmdir við hin nýju Norðfjarðargöng ganga hægt en örugglega, að sögn Gísla Eiríkssonar, forstöðumanns jarðganga hjá Vegagerðinni. Um áramótin var lokið við vatnsklæðingu ganganna og uppsteypu vegskála. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Draugur fortíðar eða nýtt afl til framtíðar?

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ritstjórinn og útgefandinn fyrrverandi Gunnar Smári Egilsson stefnir að stofnun Sósíalistaflokks Íslands 1. maí nk., en helsta stefnumál flokksins er að færa vald til fólksins. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Elstu menn í Fljótum muna varla eftir öðru eins

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
12. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Engar nýjar aðgerðir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varð í gær fyrsti háttsetti bandaríski embættismaðurinn til þess að sækja stjórnvöld í Rússlandi heim eftir kjör Donalds Trump sem Bandaríkjaforseta. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hafa ekki upplýsingar um farm kaupskipsins Minden

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Þýska skipafélagið Hapag-Lloyd AG hefur ekki upplýsingar um farm kaupskipsins Minden, sem sökkt var norðvestur af Færeyjum í lok september 1939 eftir að síðari heimsstyrjöldin var hafin. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Hornfirðingum skemmt að nýju

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Icelandair á topp 10 lista TripAdvisor yfir fremstu flugfélögin í Evrópu

Icelandair er meðal 10 fremstu flugfélaga Evrópu að mati neytenda á TripAdvisor, stærsta ferðavefs í heimi. Icelandair fær titilinn „2017 TripAdvisor Travelers' Choice“ í flokki evrópskra flugfélaga. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Íslendingar þurfa að vera viðbúnir

„Eins og staðan er í dag tekur almennur viðbúnaður tillit til hryðjuverkaógnar eins og annarra glæpa. Það er best ef við getum haldið þessum almenna viðbúnaði og uppfært hann jafn óðum og tilefni er til,“ segir Sigríður Á. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Kolbeinn og Bjarkey hafa talað mest allra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegna páskanna hefur verið gert hlé á fundum Alþingis eins og venja er. Síðasti þingfundurinn var fimmtudaginn 6. apríl og næst mun þing koma saman mánudaginn 24. apríl næstkomandi. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Komu sér sjálfir út

Tveir menn komust af sjálfsdáðum út úr Skiljuvatnslokahúsi í Hellisheiðarvirkjun í gær þar sem 200-300 gráða heit vatnsgufa hafði dælst út. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Landsréttur verður til húsa í Kópavogi fyrst um sinn

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Landsréttur, nýtt millidómstig sem tekur til starfa 1. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Leysigeisla beint að Gæsluþyrlu

Leysibendli var beint að TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar hún var á flugi yfir íbúabyggð í Reykjavík í fyrrakvöld, en þyrlan var á leið í útkall þegar atvikið varð. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar og börn borgi minna

Heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um greiðslur fólks fyrir heilbrigðisþjónustu í nýju greiðsluþátttökukerfi auk reglugerðar um tilvísanir barna. Nýtt kerfi tekur gildi 1. maí. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Lyfjafræðingafélagið á móti

Lóa María Magnúsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélagins, segir afstöðu félagsins vera skýra og hefur það sent umsögn til Alþingis þess efnis. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Móttaka í Hlíð og Skrúði

Fyrrverandi nemendur Núpsskóla koma saman til 110 ára afmælishátíðar á Núpi dagana 23. til 25. júní næstkomandi. Meðal dagskráratriða eru móttökur í Hlíð og Skrúði og dansleikur þar sem ýmsar skólahljómsveitir Núpsskóla stíga á stokk. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Óbreytt ástand á stiganum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Tæpum sjö og hálfum mánuði eftir að kona féll niður um op við neyðarútgang á svölum á þriðju hæð í skrifstofuhúsnæði við Austurveg 38 á Selfossi er ástand stigans óbreytt. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Óheflaður – að mestu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, útvarpsmaður og uppistandari, verður á ferð og flugi um páskana. Hann verður með uppistandssýningar á Blönduósi í kvöld og Græna hattinum á Akureyri á morgun, skírdag. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Geitburður Huðnurnar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík eru farnar að bera og ljóst er að vorið er á næsta leiti. Kátir kiðlingar skoppa um í stíunum, gestum til ómældrar... Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ríkið greiði Páli bætur

„Þeir hlæja bara. Ég er aðhlátursefni hjá þeim,“ segir Páll Sverrisson, en Hæstiréttur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða Páli 200 þúsund krónur í miskabætur vegna þess að upplýsingar úr sjúkraskrá hans voru birtar opinberlega. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Rýmkun á löggjöf lausasölulyfja frestað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Heildarendurskoðun á lyfjalögum, sem meðal annars miðar að sölu lausasölulyfja í verslunum, verður ekki tekin fyrir á þessu þingi eins og stóð til. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sakfellt í stóra skattsvikamálinu

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt átta einstaklinga til skilorðsbundinnar fangelsisvistar í stóra skattsvikamálinu svonefnda. Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra, hlaut þyngsta dóminn, eða fjögur ár. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Selja áfram eignir Íbúðalánasjóðs

Íbúðalánasjóður hefur samið við Félag fasteignasala (FF) um áframhaldandi sölu á eignum sjóðsins en félagið kemur fram fyrir hönd félagsmanna sinna sem eru löggiltir fasteignasalar um land allt. Í tilkynningu segir að félagsmenn FF hafi selt hátt í 3. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skattafleygurinn stækkar

Skattbyrðin hefur aukist mikið hér á landi á þessari öld. Þannig stækkaði skattafleygur einhleyps launþega á Íslandi um 5,2 prósentur á milli áranna 2000 og 2016, úr 28,8% í 34%. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Skattbyrði breytist lítið

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Skattbyrði launafólks á Ísland hefur lítið breyst síðustu misseri samkvæmt árlegum samanburði Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Ísland hefur þó lækkað um eitt sæti milli áranna 2015 og 2016, úr 22. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skattbyrðin hefur aukist á þessari öld

Samkvæmt árlegum samanburði OECD hefur skattbyrði breyst lítið hér á landi síðustu misseri. Hún hefur þó aukist mikið á öldinni. Mest varð hækkunin á árunum 2009-2013. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skinney Þinganes byggir undir starfsmenn sína á Höfn

Skinney Þinganes hyggst byggja allt að tólf íbúðir á Höfn í Hornafirði á næstu mánuðum undir starfsmenn fyrirtækisins, en mikill skortur er á húsnæði í sveitarfélaginu. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð

Stakk mann með hnífi í höfuðið

Karlmaður var í Hæstarétti í fyrradag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í einn mánuð, en hann er grunaður um tilraun til manndráps með því að hafa stungið annan mann með hnífi í höfuðið 5. mars síðastliðinn. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Stjórnvöld grípi inn í

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mikil fjölgun ferðamanna síðustu ár hefur leitt til þess að eftirspurn eftir íverustöðum hefur aukist mjög. Meira
12. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Táragasi beitt gegn mótmælum

Mótmælandi í Venesúela sést hér kasta táragassprengju til baka til lögreglunnar í fyrradag, en til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglunnar þá. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Teljari settur upp í Dimmuborgum

Settur hefur verið upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit, sem telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar. Fyrir var teljari sem telur bíla sem koma þangað. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Undirbúa gjaldheimtu í göngunum

Vaðlaheiðargöng hf. hafa samið við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Computer Vision ehf. um að greina umferð ökutækja í báðar áttir á þjóðveginum á Svalbarðsströnd. Meira
12. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 142 orð

United Airlines gagnrýnt fyrir illa meðferð á farþega

Bandaríska flugfélagið United Airlines mátti þola sinn skerf af gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að myndskeið birtust á netinu af því þegar farþega í flugi félagsins milli Chicago og Louisville í Kentucky var dreginn frá borði af lögreglumönnum. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 4 myndir

Vilja gamla skólann fyrir fræðslusetur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Tilgangur samtakanna er að varðveita og hlynna að menningararfi skólasetursins. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Virða fyrir sér verk gamla meistarans

Listaverkið Fjallamjólk eftir Jóhannes S. Kjarval var hengt upp á Kjarvalsstöðum í gær og verður þar til sýnis næstu mánuði. Fjallamjólk, sem er eitt kunnasta verk Kjarvals, er í eigu Listasafns ASÍ og hefur ekki komið fyrir almenningssjónir í nokkur... Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þrír sóttu um prestsembætti í Njarðvík

Þrír umsækjendur eru um embætti prests í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út 5. apríl sl. Meira
12. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þrjár sprengjur við rútu Dortmund

Ráðist var á rútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í gær þegar liðið var á leið að Westfalen-vellinum þar sem það átti að mæta liði Mónakó í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2017 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Formaður krata og Fjögrablaða Smári

Þetta var úr fréttum gærdagsins: „Ekki skemmta skrattanum enn einu sinni með stofnun flokks á vinstrivængnum. Meira
12. apríl 2017 | Leiðarar | 411 orð

Ráðist á kopta

Neyðarlög sett í Egyptalandi við erfiðar aðstæður Meira
12. apríl 2017 | Leiðarar | 163 orð

Um „rangfærslur“

Útúrsnúningur hefur aldrei þótt góður rökstuðningur Meira

Menning

12. apríl 2017 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

„Er með einvala lið listamanna með mér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hugmyndin að þessari tónlistarhátíð hefur haldist óbreytt frá upphafi. Markmiðið hefur ætíð verið að bjóða upp á tvenna tónleika með sitt hvorri efnisskránni sem saman mynda þó eina heild. Meira
12. apríl 2017 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Beittur húmor í Black-ish

Fyrir tilviljun rakst ég á þátt í Sjónvarpi Símans sem heitir Black-ish. Þegar ég horfði á hann í fyrsta skipti hafði ég ekkert heyrt talað um hann. Oftar en ekki rambar maður á sjónvarpsefni vegna afspurnar en því var ekki þannig farið í þetta skipti. Meira
12. apríl 2017 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Fisher í Stjörnustríðsmynd

Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher sem lést í fyrra, hefur staðfest að upptökur með systur hans verði notaðar fyrir næstu kvikmynd í Stjörnustríðs-bálkinum, þeirra níundu í röðinni. Meira
12. apríl 2017 | Myndlist | 206 orð | 1 mynd

Gretar sýnir í Neskirkju

Myndlistarsýning Gretars Reynissonar, 20 40 60 , stendur nú yfir á Kirkjutorgi í Neskirkju. Meira
12. apríl 2017 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassía í Seltjarnarneskirkju

Kór Akraneskirkju syngur Jóhannesarpassíu enska kórtónskáldsins Bob Chilcott í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20.30. Texti verksins er úr Jóhannesarguðspjalli og fjallar um handtöku og krossfestingu Krists. Meira
12. apríl 2017 | Myndlist | 797 orð | 3 myndir

Misjöfn að gæðum en alltaf áhugaverð

Kling og Bang í Marshall-húsinu. Ásgerður Birna Björnsdóttir, Árni Jónsson, Berglind Erna Tryggvadóttir, Hrefna Hörn Leifsdóttir, Sara H. Rosengarten, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Melanie Ubaldo, Rúnar Örn Marinósson. Meira
12. apríl 2017 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Ofsareiði og örþrifaráð

The Fate of the Furious Áttunda kvikmyndin í hasarmyndasyrpunni The Fast & the Furious sem var að hluta tekin upp á Íslandi. Meira
12. apríl 2017 | Kvikmyndir | 588 orð | 3 myndir

Sígild saga í nýjum búningi

Leistjóri: Rasmus A. Sivertsen. Handrit: Karsten Fullu. Meira
12. apríl 2017 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

SÍ heldur í tónleikaferð til Gautaborgar

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í tónleikahúsi Gautaborgar 19. apríl. Þar leikur hún Aeriality eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Sinfóníu nr. 2 eftir Sibelius auk þess sem Víkingur Heiðar Ólafsson leikur einleik í Burleske eftir Richard Strauss. Meira
12. apríl 2017 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Þátttakenda leitað fyrir gjörninga

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir þátttakendum í lifandi gjörninga eftir Ragnar Kjartansson sem verða hluti sýningarinnar Guð, hvað mér líður illa sem opnuð verður í Hafnarhúsi 3. júní. Hafnarhús verður undirlagt verkum eftir Ragnar og þ.ám. Meira

Umræðan

12. apríl 2017 | Aðsent efni | 1258 orð | 1 mynd

Skattar og samkeppnishæfni

Eftir Óla Björn Kárason: "Skert samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja dregur úr þrótti efnahagslífsins, skerðir lífskjör og til lengri tíma veikir skattstofna ríkisins." Meira
12. apríl 2017 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Súrhey með vanilluangan

Sumir lasta lesbretti fyrir að vera kuldaleg viðkomu, þeim finnst ekki jafn viðkunnanlegt að stjúka plast eða gler og að handleika pappír. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2017 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Benedikta Fanney Ásgeirsdóttir

Benedikta Fanney Ásgeirsdóttir fæddist í Bolungarvík 11. janúar 1948. Hún lést 30. mars 2017. Foreldrar hennar voru Ásgeir S. Guðmundsson, f. 12.12. 1919, d. 13.1. 1997, og Kristrún Benediktsdóttir, f. 27.6. 1927, d. 5.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Gunnlaugsson

Gunnlaugur Gunnlaugsson fæddist í Ólafsfirði 1. nóvember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 5. apríl 2017. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Jónsson, f. 27.8. 1897, d. 15.5. 1980, og kona hans Dalla Guðrún Jónsdóttir, f. 27.3. 1914, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 3698 orð | 1 mynd

Halldór Helgi Backman

Halldór Helgi Backman fæddist í Reykjavík 10. maí 1972. Hann lést á Landspítalanum 2. apríl 2017. Foreldrar Halldórs eru Arnmundur Sævar Backman, lögmaður, f. 1943, d. 1998, og Valgerður Bergsdóttir myndlistarmaður, f. 1943. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 2934 orð | 1 mynd

Jenný Marta Kjartansdóttir

Jenný Marta Kjartansdóttir fæddist að Þormóðsstöðum í Reykjavík 3. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu að Frostafold 20, Reykjavík, 6. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Dagmar Jóhannesdóttir, f. 3.3. 1909 að Ormsstöðum Grímsneshr., d. 2.12. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Jóhanna Valdemarsdóttir

Jóhanna Valdemarsdóttir fæddist 7. júní 1933. Hún lést 25. mars 2017. Útför Jóhönnu fór fram frá Fossvogskirkju 6. apríl 2017. Minningarathöfn verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag, 12. apríl 2017, klukkan 10.30. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Kjartan Friðriksson

Kjartan Friðriksson fæddist 22. mars 1927. Hann lést 27. mars 2017. Útför Kjartans fór fram 5. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 2272 orð | 1 mynd

Kristján Júlíusson

Kristján Júlíusson fæddist á Garðskagavita í Garði 11. ágúst 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. mars 2017. Foreldrar hans voru Júlíus R. Guðlaugsson, f. 27. júlí 1902, d. 7. desember 1973, og Sigríður Helgadóttir, f. 20. mars 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 3032 orð | 1 mynd

Matthildur Nikulásdóttir

Matthildur Nikulásdóttir fæddist á Stokkseyri 2. júní 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 1. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Helga Júlía Sveinsdóttir, f. 11. júlí 1889, d. 18. september 1941, og Nikulás Torfason, f. 28. janúar 1885, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

Mikael Rúnar Jónsson

Mikael Rúnar Jónsson fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 2. janúar 2006. Hann lést af slysförum 1. apríl 2017. Foreldrar hans eru hjónin Elva Óskarsdóttir og Jón Gísli Guðlaugsson. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Óskar G. Baldursson

Óskar Guðmundur Baldursson fæddist í Reykjavík 17. mars 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. mars 2017. Foreldrar hans voru Baldur Friðrik Jón Jónsson, f.v. vallarstjóri, f. 3. nóvember 1916, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Birt opinberlega mun seinna

Úttekt Lagastofnunar Háskóla Íslands á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands er dagsett hinn 26. október 2016 en var birt opinberlega á mánudaginn. Meira
12. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Mismunandi spár bankanna um verðbólgu

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 í apríl frá fyrri mánuði. Rætist sú spá eykst verðbólga úr 1,6% í 1,8%. Segir Íslandsbanki verðbólguhorfur til meðallangs tíma hafa versnað nokkuð frá síðustu spá bankans. Meira
12. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 2 myndir

Telja að undanþágur frá höftum hafi verið ógagnsæjar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Framkvæmd Seðlabanka Íslands varðandi undanþágur frá gjaldeyrishöftum var ógagnsæ og voru verklagsreglur, fordæmi og breytt framkvæmd ekki birt opinberlega. Meira
12. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Um 26 milljarðar til hluthafanna

Útlit er fyrir að félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands greiði samtals um 16 milljarða króna í arð til hluthafa í ár fyrir rekstrarárið 2016. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2017 | Daglegt líf | 1061 orð | 6 myndir

„Við fáum vissa útrás með þessu“

Þeir segja það hafa valdið þeim vonbrigðum í gegnum tíðina hvað þeim hefur lítið tekist að sjokkera fólk með (GISP!)-blöðunum, sem innihalda fullorðins myndasögur. Gispverjar kryfja innri manninn, tilgang lífsins og tilgang listarinnar með myndasögum. Meira
12. apríl 2017 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Hvíld, vellíðan, flæði og fjör

Hjá mörgum lýkur vinnuvikunni síðdegis í dag og við tekur fimm daga samfellt páskafrí. Þegar búið er að útrétta það helsta fyrir hátíðina gæti verið góð hugmynd að hressa sig við og jafnframt láta líða úr sér þreytuna í Laugardalslauginni. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2017 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Be2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Be2 0-0 8. 0-0 He8 9. Rxc6 bxc6 10. Bf3 Bb7 11. He1 d6 12. Dd2 Rd7 13. Had1 c5 14. Bg5 Bxc3 15. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Á kafi í starfi Rauða krossins á Akranesi

Alda fæddist á Stóru-Heiði í Mýrdal en flutti 17 ára til Reykjavíkur og átti þar heima til 1973. Þá flutti hún til Kópaskers, bjó þar í 12 ár, síðan í Ólafsvík til 2006 en hefur síðan verið búsett á Akranesi. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Björn Steffensen

Björn Steffensen, löggiltur endurskoðandi, fæddist í Kaupmannahöfn 12.4. 1902 en ólst upp í Hafnarfirði og í Reykjavík. Foreldrar hans voru Valdimar Steffensen, læknir á Akureyri, og Theódóra Sveinsdóttir, er rak veitingasölu víða um land. Meira
12. apríl 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Frestunarárátta. S-AV Norður &spade;K10 &heart;KDG32 ⋄654...

Frestunarárátta. S-AV Norður &spade;K10 &heart;KDG32 ⋄654 &klubs;K103 Vestur Austur &spade;G972 &spade;863 &heart;9 &heart;87 ⋄ÁD82 ⋄G1093 &klubs;D976 &klubs;G542 Suður &spade;ÁD54 &heart;Á10654 ⋄K7 &klubs;Á8 Suður spilar 6&heart;. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 641 orð | 3 myndir

Látum ráðamenn róa og njóta náttúrunnar

Hálfdán fæddist á Akranesi 12.4. 1957 en þá bjuggu foreldrar hans á Hvanneyri þar sem faðir hans stundaði kennslu. Fjölskyldan bjó um tíma á Súðavík og á Vegamótum á Snæfellsnesi en 1962 fluttu þau að Nesi í Aðaldal þar sem foreldrar hans hófu búskap. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 15 orð

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er...

Leitið Drottins meðan hann er að finna, ákallið hann meðan hann er nálægur (Jes,... Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Að þýða á íslensku merkir að þýða e-ð af eða úr erlendum málum og, sem sagt, á íslensku. Maður þýðir verk úr eða af ensku á íslensku – og öfugt. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 3971 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Upprisa Krists Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Oddný Rósa Ásgeirsdóttir

30 ára Oddný ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk lögfræðiprófi frá HR og starfar hjá Tollstjóra. Maki: Björgvin Magnússon, f. 1989, nemi í læknisfræði í Ungverjalandi. Foreldrar: Oddný Sigurborg Gunnarsdóttir, f. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Róbert Rúnar Jónsson fæddist á Heilbrigðisstofnun...

Reykjanesbær Róbert Rúnar Jónsson fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 15. apríl 2016 kl. 3.22. Hann vó 4.090 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Heiðrún Petra Skarphéðinsdóttir og Jón Páll... Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Silja Guðbjörg Hafliðadóttir

30 ára Silja ólst upp í Breiðholtinu, býr í Kópavogi, stundar MEd-nám í leikskólakennarafræðum og starfar við leikskólann Arnarsmára. Maki: Ólafur Valur Guðjónsson, f. 1984, í MA-námi í lögfræði við HR. Dóttir: Edda Sif Ólafsdóttir, f. 2013. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Björg Ólafsdóttir 85 ára Róbert Sigurjónsson 80 ára Erla Þorgerður Ólafsdóttir Guðmundur Jónsson Stella Björk Baldvinsdóttir 75 ára Finnbogi Björnsson Helga Halblaub Sigríður S. Meira
12. apríl 2017 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Ein af skýringunum á frönsku byltingunni er að Skaftáreldar hafi valdið uppskerubresti í Evrópu. Gosaskan orðið til þess að andrúmsloftið snöggkólnaði. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

12. apríl 1540 Prentun Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar lauk en hún mun hafa tekið rúma fimm mánuði. Þetta er elsta íslenska bókin sem varðveist hefur. 12. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ægir Guðjón Þórarinsson

30 ára Ægir ólst upp í Neskaupstað, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er háseti í Barða. Maki: Svanhvít Helen Sveinsdóttir, f. 1992, leikskólakennari. Börn: Hafsteinn Guðni Viðfjörð Ægisson, f. 2009, og Sigríður Svanhvít Ægisdóttir, f. 2014. Meira
12. apríl 2017 | Í dag | 280 orð

Örnefni, snilligáfa og fagur fiskur í sjó

Oft kalla örnefni fram vísur og við limrugerð er það orðið að sérstakri íþrótt. Helgi R. Einarsson yrkir: Úlfur á Úlfarsfelli átti sér hýra kelli, sem átt hafði skjól, já, ágætis ból við Eiríksjökul í helli. Meira

Íþróttir

12. apríl 2017 | Íþróttir | 93 orð

1:0 Vivianne Miedema 22. með skalla af markteig niður í hægra hornið...

1:0 Vivianne Miedema 22. með skalla af markteig niður í hægra hornið eftir aukaspyrnu Hollendinga frá miðjum vellinum. 2:0 Vivianne Miedema 51. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Axel á leið til Tindastóls

Axel Kárason, landsliðsmaður í körfuknattleik, er á heimleið frá Danmörku og hefur samið við Tindastól um að leika með félaginu næstu tvö árin. Frá þessu er greint á feykir.is. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

„Ég á alltaf góða möguleika“

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búin að undirbúa mig vel og hlakka til að byrja. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Keflavík – KR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Keflavík – KR 84:86 *KR vann einvígið 3:1 og mætir Grindavík í úrslitunum. NBA-deildin: Philadelphia – Indiana 111:120 Boston – Brooklyn 114:105 Miami – Cleveland (frl. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Einhver slakasti leikur liðsins í langan tíma

Fótbolti Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur um margt að hugsa, þremur mánuðum fyrir upphaf úrslitakeppni Evrópumótsins í Hollandi. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Fram – Haukar 24:28

Framhúsið, 8 liða úrslit karla, annar leikur, þriðjudag 11. apríl 2017. Gangur leiksins : 1:4, 2:5, 5:7, 6:10, 8:12, 11:14 , 12:15, 12:18, 14:20, 17:22, 21:24, 23:26, 24:28 . Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Grótta – FH 20:31

Hertz-höllin, 8 liða úrslit karla, annar leikur, þriðjudag 11. apríl 2017. Gangur leiksins : 0:3, 2:6, 5:11, 7:11, 7:16, 8:17, 11:18, 12:20, 14:23, 16:23, 19:27, 20:31 . Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Gróttumenn tóku aldrei upp árarnar

Á Nesinu Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þegar mest á reyndi hjá leikmönnum Gróttu léku þeir langversta leik sinn á keppnistímabili er þeir mættu FH-ingum öðru sinni í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Gunnar er sagður hætta

Líklegt er talið að Gunnar Andrésson hafi stýrt karlaliði Gróttu í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir FH, 31:20, í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik og féll þar með úr keppni. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, annar leikur: Selfoss: Selfoss – Afturelding (0:1) 19.30 Valshöllin: Valur – ÍBV (0:1) 20. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

Holland – Ísland 4:0

Vijverberg, Doetinchem, vináttulandsleikur kvenna, þriðjudag 11. apríl 2017. Skilyrði : 12 stiga hiti og hálfskýjað. Skot : Holland 11 (5) – Ísland 7 (5). Horn : Holland 7 – Ísland 3. Holland : (4-3-3) Mark : Sari van Veenendaal. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ingvar hefur enn ekki misst af leik

Lygilegur landsliðsferill Ingvars Þórs Jónssonar, fyrirliða landsliðsins í íshokkí, heldur áfram. Ingvar lék alla fimm leiki Íslands í A-riðli 2. deildar HM sem lauk í Rúmeníu á sunnudaginn. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 437 orð | 4 myndir

* Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék í gær...

* Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék í gær fyrsta leik sinn síðan hann meiddist í bikarleik Burnley gegn Lincoln í janúar, og skoraði tvö mörk. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Keflavík – KR 84:86

TM-höllin Keflavík, undanúrslit karla, fjórði leikur, þriðjudag 11. apríl 2017. Gangur leiksins : 4:8, 10:12, 18:16, 20:24, 26:27, 29:35, 35:38, 39:42, 44:45, 49:53, 56:58, 63:66 , 67:70, 69:70, 74:78, 77:78, 79:82, 82:82, 84:84, 84:86 . Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Keppinautar á nýjan leik

Handbolti Víðir Sigurðsson Guðmundur Hilmarsson Ívar Benediktsson Guðmundur Þ. Guðmundsson og Dagur Sigurðsson gætu hæglega mæst í baráttu um verðlaunasæti á næsta Asíumóti karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Keppni í 1. deild karla lauk á laugardaginn. Það í sjálfu sér er ekki í...

Keppni í 1. deild karla lauk á laugardaginn. Það í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi. Síðasti leikurinn fór fram á laugardaginn og lokastaðan lá fyrir og þar með hvaða lið mættust í umspilsleik um sæti í úrvalsdeildinni. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Grótta – FH 20:31 *FH...

Olísdeild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Grótta – FH 20:31 *FH vann einvígið 2:0 og er komið í undanúrslit. Fram – Haukar 24:28 *Staðan er 1:1 og oddaleikur á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ódýr mörk en góður lærdómur fyrir okkur

„Þetta voru ódýr mörk að okkar mati en kannski er 4:0 sanngjarnt miðað við leikinn. Mér fannst það ganga allt í lagi að takast á við hollensku sóknina, en við hleypum þeim svolítið fyrir aftan okkur. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Sprengt við liðsrútu Dortmund

Fótboltinn sjálfur fékk ekki fyrirsagnirnar í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Svona körfur skora bara einstakir leikmenn

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Holland – Ísland 4:0 Vivianne Miedema...

Vináttulandsleikir kvenna Holland – Ísland 4:0 Vivianne Miedema 22., 51., Lieke Martens 67., sjálfsmark 90. Danmörk – Finnland 5:0 Pernille Harder 5., Sanne Troelsgaard 21., 39., Stine Larsen 42., 59. Meira
12. apríl 2017 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Vofur frægs tvíeykis í Safamýri

Í Safamýri Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Hauka knúðu fram oddaleik gegn Fram í rimmu liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta, Olísdeildarinnar, í Safamýri í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.