Fjörutíu prósent nemenda við Grunnskóla Fjallabyggðar mættu ekki í skólann í gær, en af 205 nemend-um voru 122 mættir, samkvæmt upplýsingum frá skólanum. Á Ólafsfirði mættu 34 af 91 nemanda, en 88 á Siglufirði af 114.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lærlingar, eitt sigursælasta keilulið landsins, er 30 ára um þessar mundir og af því tilefni standa félagsmenn fyrir opnu húsi á Marbar við Geirsgötu í Reykjavík laugardagskvöldið 13. maí næstkomandi.
Meira
Sænska lögreglan hefur handtekið annan mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverki sem framið var í Stokkhólmi 7. apríl sl. Var þá vörubifreið ekið á mikilli ferð í mannþröng með þeim afleiðingum að fjórir létust og fimmtán til viðbótar særðust.
Meira
Miðborgin iðar af lífi flesta daga, ekki aðeins götur og torg, heldur einnig innandyra í Hörpu. Skákmenn á öllum aldri tefla þar af kappi þessa dagana, en alla jafna er tónlistin í aðalhlutverki í þessu tónlistarhúsi okkar Íslendinga.
Meira
Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir setti á fót sína eigin söfnun á söfnunarsíðu Rauða krossins, www.gefa.raudikrossinn.is. Þar er hægt að hefja sérsniðna söfnun sem notendur geta deilt á samfélagsmiðlum og hvatt vini og vandamenn til að gefa í.
Meira
Þjóðverjar greina nú mikla aukningu í glæpum sem runnir eru af pólitískum rótum og framdir af útlendingum, s.s. jíhadistum og stuðningsmönnum PKK, verkamannaflokks Kúrdistan.
Meira
Helgi Bjarnason Ágúst Ingi Jónsson „Það hefur verið ævintýralegt fiskirí síðustu daga,“ sagði Andrés Þ. Sigurðsson hjá Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Páskastoppi eða banni vegna hrygningar þorsks lauk fyrir Suður- og Vesturlandi á föstudag.
Meira
Salan á Vífilsstöðum komst í fréttirnar um helgina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, upplýsti á Facebook að hann hefði óskað eftir umræðu við Benedikt Jóhanesson fjármálaráðherra um söluna.
Meira
Borgarskraut Ferðamenn setja með ýmsum hætti mark sitt á umhverfið þar sem þeir koma. Eitt af því eru límmiðar sem þeir líma aftan á umferðarskilti. Sannarlega ný tegund af...
Meira
Tvær tilkynningar bárust slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálffjögur í gær, í Hafnarfirði. Annars vegar í iðnaðarhúsnæði og hins vegar í íbúðarhúsnæði. Bílar voru sendir af stað af öllum stöðvum og liðinu skipt á staðina tvo.
Meira
„Hjá okkur þar sem námið hefur verið stytt úr fjórum árum í þrjú er hver nemandi aðeins dýrari en í gamla kerfinu,“ segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans og fyrrverandi formaður Skólameistarafélagsins.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, furðar sig á samanburðartölum við Norðurlöndin í fjármálaáætlun ríkisins 2018-2022.
Meira
Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segist ekki skilja gagnrýni fjölskyldu Arturs Jarmoszko, sem ekkert hefur spurst til síðan 1. mars síðastliðinn, á rannsókn málsins.
Meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur nú lýst yfir stuðningi við framboð miðjumannsins Emmanuel Macron, en hann fékk flest atkvæði í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna, eða 23,75%.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Síðdegis í gær höfðu 42 umsagnir um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára borist til fjárlaganefndar Alþingis, langflestar frá ferðaþjónustufyrirtækjum og einstaklingum.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kannabisvökvi sem settur er í rafrettur og reyktur þannig er kominn í sölu hér á landi. Vökvinn gefur sömu vímuáhrif og ef kannabis er reykt á annan hátt.
Meira
Fyrstu kríur vorsins sáust á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi þann 18. apríl. Björn Gísli Arnarson, fuglaáhugamaður á Höfn í Hornafirði, sá þá fimm kríur við lónið.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þorri launþega á von á talsverðum launahækkunum á næstu vikum, samkvæmt kjarasamningum. Umsamin laun og launatengdir liðir á öllum almenna vinnumarkaðinum hækka um 4,5% 1.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Neyðarsafnanir UNICEF og Rauða krossins vegna fæðuskorts í Suður-Súdan, Jemen, Nígeríu og Sómalíu hafa gengið vel síðustu vikur. Nærri tíu milljónir króna hafa þegar safnast hjá UNICEF.
Meira
Ætla má að nær allir launþegar fái einhverjar launahækkanir nú í byrjun sumars, annað hvort um næstu mánaðamót eða í byrjun júní. Samningar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins kveða á um 4,5% hækkun 1.
Meira
Laugardaginn 29. apríl nk. stendur til að safna saman þeim, sem eiga æskuminningar úr Skjólunum, nánar tiltekið frá Innri- og Ytri Skjólum; Faxaskjóli og Sörlaskjóli. Fyrirhugað er að hittast við gömlu Sunnubúðina kl 13.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu tveggja fjölbýlishúsa á lóðunum við Sogaveg 73-77. Byrjað er að fella tré og verða tvö hús, Vonarland og Vonarland II, sem þar standa, rifin til að rýma fyrir nýju húsunum.
Meira
Sveit Jóns Baldurssonar vann yfirburðasigur á Íslandsmótinu í brids, sem fór fram um síðustu helgi. Fjörutíu sveitir hófu keppni í mótinu en tólf komust í úrslitakeppnina, sem hófst sl. fimmtudag.
Meira
Þrír varamenn tóku í gær sæti á Alþingi fyrir Viðreisn en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn kallar inn varamenn á þing. Meðal þeirra var Bjarni Halldór Janusson, sem er yngsti þingmaðurinn til að taka sæti á Alþingi, samkvæmt frétt frá Viðreisn.
Meira
Eitt af því sem helst greinir vestræn réttarríki, og þau ríki sem tekið hafa upp svipuð viðhorf til frelsis einstaklingssins, frá öðrum ríkjum er að almenningur í þessum ríkjum hefur rétt til að tjá sig um hvaðeina sem honum liggur á hjarta.
Meira
Þar sem höfundur ljósvakans brá sér af bæ yfir páskana hefur hann lítið fylgst með ljósvakamiðlum. Í tvær heilar vikur var ekki kveikt á sjónvarpi, því jafnvel þótt það séu mörg hundruð sjónvarpsstöðvar í Ameríkunni er ekkert í sjónvarpinu!
Meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir, fullu nafni Ásgeir Trausti Einarsson, sendi fyrir síðustu helgi frá sér titillag nýrrar plötu sinnar, Afterglow , sem kemur út 5.
Meira
„Á vit nýrra hljóma“ er yfirskrift lokatónleika vetrarins í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni sem haldnir verða í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.
Meira
The Heart of Robin Hood eftir David Farr í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur ratar á svið öðru sinni í Bandaríkjunum undir lok árs.
Meira
Sjónvarpsþáttaröðin Næturvörðurinn , The Night Manager , hlaut á dögunum þrenn verðlaun fyrir góðan leik í sjónvarpsþáttum á Golden Globe-verðlaunahátíðinni en það vakti hins vegar athygli að þættirnir hlutu skömmu síðar engin aðalverðlauna...
Meira
Teiknimyndin Stubbur stjóri , eða Boss Baby eins og hún heitir á frummálinu, er sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði sl. helgi af þeim sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins. Myndin skilaði um 4,7 milljónum króna í miðasölu.
Meira
Í Austurríki er enn tekist á um eignarhald á málverkum sem nasistar stálu af gyðingum á tíma seinni heimsstyrjaldarinnar. Uppboðshúsið Im Kinsky í Vínarborg hyggst í næstu viku selja „Portrett af manni“ eftir hollenska 17.
Meira
Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður haldin sýning í Þjóðminjasafni á myndverkum eftir börn sem flúið hafa með fjölskyldum sínum stríð og erfiðar aðstæður í heimalandi þeirra.
Meira
Stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, Ungar eða Cubs á ensku, var valin besta sjálfstæða evrópska kvikmyndin á ÉCU – European Independent Film Festival sem lauk í París um helgina.
Meira
Út er komið 15. tölublað Jóns á Bægisá , tímarits um þýðingar. Þýðingasetur Háskóla Íslands er útgefandi og ritstjórar þeir Ástráður Eysteinsson og Gauti Kristmannsson.
Meira
Það er alveg merkilegt að þrátt fyrir áratuga reynslu af ferðalögum út fyrir landsteinana virðist ég ekki kunna að pakka í tösku. Alltaf skal ég fylla töskuna af óþarfa fötum og skóm, skartgripum og snyrtidóti.
Meira
Eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur: "Því má halda fram að Jane Austen sé nútímalegasti rithöfundur 19. aldarinnar og áhrif hennar á kvennamenningu samtíma okkar eru gríðarleg."
Meira
Erling Snævar Tómasson fæddist 10. júní 1933 í Tungu í Önundarfirði. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2017. Foreldrar hans voru Ólöf Björnsdóttir, f. 1911, d. 1976, og Tómas Nissen, f. 1903, d. 1962. Stjúpfaðir Bóas Jónatansson, f. 1905, d. 1977.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 15. janúar 1935 í Keflavík. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 8. apríl 2017. Foreldrar hennar voru María Lilja Jónsdóttir húsfreyja, fædd á Fossi í Staðarsveit á Snæfellsnesi 18. júní 1916, dáin 16.
MeiraKaupa minningabók
Hu Dao Ben fæddist í Kína 1. nóvember 1944. Hann lést 14. apríl 2017. Eftirlifandi eiginkona hans er Jinxiang Huang, fædd 18. júní 1943, en þau giftust þann 1. október 1967. Þau Hu og Huang eignuðust tvær dætur, annars vegar Jing Hu Legrand, f. 14.
MeiraKaupa minningabók
Jón Vignir Karlsson fæddist í Hafnarfirði 29. september 1946. Hann lést á heimili sínu, Klifsholti við Kaldársel, 17. apríl 2017. Foreldrar hans voru hjónin Vigdís Jónsdóttir, f. 4. ágúst 1921 í Tröð í Súðavík, d. 5.
MeiraKaupa minningabók
25. apríl 2017
| Minningargrein á mbl.is
| 1038 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Magnús fæddist 17. nóvember 1935 og ólst upp í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 11. apríl 2017.Foreldrar Magnúsar voru Oddur Erik Ólafsson, verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, f. 17.3. 1905, d. 16.6.
MeiraKaupa minningabók
Magnús fæddist 17. nóvember 1935 og ólst upp í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 11. apríl 2017. Foreldrar Magnúsar voru Oddur Erik Ólafsson, verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, f. 17.3. 1905, d. 16.6.
MeiraKaupa minningabók
Atli Freyr Sveinsson, annar framkvæmdastjóra Íslensku auglýsingastofunnar, hyggst selja 33% hlut sinn í fyrirtækinu og segja starfi sínu lausu. „Ég hef starfað hjá Íslensku í 22 ár og nú er kominn tími til að breyta til.
Meira
Hagnaður Bakkavarar Group dróst saman um 1% á milli ára og nam 51,3 milljónum punda í fyrra eða sem nemur um sjö milljörðum króna. Fyrirtækið jók meðal annars fjárfestingar í innviðum á milli ára.
Meira
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flestar bílasölur eru fullar af notuðum bílum á of háu verði. Þetta segir Guðfinnur S. Halldórsson hjá Bílasölu Guðfinns en hann hefur verið á markaðnum í rúm 48 ár.
Meira
Rúmlega sjötíu nemendur í 5. bekk Laugarnesskóla standa fyrir sýningu á listrænum afrakstri þriggja daga rannsóknasmiðju í samvinnu við listkennslunema Listaháskóla Íslands og Grasagarð Reykjavíkur þar sem sýningin verður opnuð í dag.
Meira
Komdu litla krílið mitt er söng- og sögustund fyrir krakka í efri deildum leikskóla/neðstu bekkjum grunnskóla, sem geta bókað sig fyrirfram hjá Þjóðminjasafni. Í dag kl. 11-11.
Meira
„Þótt Alzheimerssjúklingar geri sér ekki alltaf grein fyrir ástandi sínu er mikilvægt að hlusta á hvernig þeir sjálfir upplifa og meta lífsgæði sín, líðan og getu,“ segir Arndís Valgarðsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðingum Höfðabakka, sem í...
Meira
Alzheimerssjúkdómur er taugahrörnunarsjúkdómur og algengasta orsök heilabilunar. Alois Alzheimer var þýskur læknir sem árið 1906 lýsti einkennum sjúkdómsins fyrstur manna og sýndi hann jafnframt fram á mjög einkennandi breytingar í heila sjúklingsins.
Meira
Er það Mímir við sinn brunn? Snorri Sturluson þjóðardýrlingur Norðurlanda nefnist fyrirlestur Simon Halink, doktorsnema í sagnfræði, klukkan 20.30 í kvöld, þriðjudag 25. apríl, í Bókhlöðu Snorrastofu.
Meira
Á þessum degi fyrir þrjátíu árum fór platan The Joshua Tree í fyrsta sæti Bandaríska plötulistans. Þar sat hún í fimm vikur ásamt því að toppa vinsældalista í yfir 20 löndum. Platan var sú fimmta sem hljómsveitin U2 sendi frá sér og inniheldur m.
Meira
30 ára Helga ólst upp á Bjólu í Rangárþingi ytra, býr í Reykjavík, lauk lögfræðiprófi frá HR og er lögfræðingur hjá Tryggingamiðstöðinni. Maki: Guðni Páll Pálsson, f. 1987, verkfræðingur hjá Eflu. Sonur: Birgir Páll, f. 2016.
Meira
30 ára Hrefna ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í félagsfræði frá HÍ og starfar hjá Motus - innheimtufyrirtæki. Maki: Kári Skúlason, f. 1986, lyfjafræðingur hjá Alvogen. Dóttir: Dagbjört, f. 2014. Foreldrar: Alda Hafdís Sigurðardóttir, f.
Meira
Hörður Zóphaníasson fæddist á Akureyri 25.4. 1931. Foreldrar hans voru Sigrún J. Trjámannsdóttir húsfreyja og Zóphanías Benediktsson skósmiður. Stjúpfaðir Harðar var Tryggvi Stefánsson, skósmiður á Akureyri og síðar bóndi á Þrastarhóli.
Meira
Frægðarsól Kaleo heldur áfram að rísa og hefur sjaldan skinið jafn skært. Hljómsveitin hefur verið þéttbókuð og síðustu tvær helgar komu strákarnir fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníu.
Meira
Grafgötur eru niðurgrafnar götur , t.d. kindagötur. Að fara (eða ganga) ekki í grafgötur um e-ð þýðir að e-ð sé auðséð , ekki þurfi að velkjast í vafa um það . Orðtakið er gamalt en afbrigðið að fara ekki í g. með e-ð er nýlegt.
Meira
Selfoss Sóldís Kara fæddist 30. apríl 2016 kl. 2.40. Hún vó 3.070 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Björg Bjarnadóttir og Guðlaugur Karl Skúlason...
Meira
Vala Magnúsdóttir, deildarstjóri rekstrar og þjónustu á Borgarsögusafni Reykjavíkur, á 40 ára afmæli í dag. „Ég fer með yfirumsjón yfir fjármálum og rekstri safnsins og safnbúðunum. Svo sé ég einnig um mannauðsmálin á safninu.
Meira
85 ára Kristinn Skæringsson Lóa Jónsdóttir María S. Norðdahl 80 ára Ásdís Gunnarsdóttir George Thomas Fox Kristín Jónsdóttir Lucinda Gígja Möller 75 ára Aldís Hjörleifsdóttir Jóhannes Jónsson Jón Trausti Steingrímsson Kristján B.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði orti og birti á fésbókarsíðu sinni: Nú fyllist allt af fuglahljóm og fer að grænka haginn. Því blessuð lóan blíðum róm bauð mér góðan daginn. Af vísu Gunnars spannst mikil vísnagerð á facebookþræðinum.
Meira
Víkverji varð vitni að mögnuðum listviðburði á sunnudagskvöldið, sem hrein unun var á að horfa. Leiksýningin líður seint úr minni, sérstaklega lokakaflinn.
Meira
25. apríl 1915 Hótel Reykjavík og ellefu önnur hús við Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnarstræti brunnu í mesta eldsvoða á Íslandi til þess tíma. Tveir menn fórust. 25. apríl 1944 Fyrsta íslenska óperettan, Í álögum, var frumflutt í Iðnó.
Meira
30 ára Þórhalla ólst upp í Vogum í Mývatnssveit, býr í Lynghrauni í Reykjahlíð, lauk stúdentsprófi frá Laugum og starfar í Vogafjósi sem er fjós, veitingahús og gistihús. Maki: Héðinn Björnsson, f. 1975, kokkur. Synir: Jón Dagur, f.
Meira
Þórhallur Arason fæddist á Húsavík 25.4. 1947 en flutti til Patreksfjarðar árið 1956 þegar faðir hans tók við embætti sýslumanns í Barðastrandarsýslu. Þórhallur tók landspróf á Núpi í Dýrafirði og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1967.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mótanefnd HSÍ úrskurðaði í gærkvöldi Gróttu sigur í annarri viðureign liðsins við Stjörnuna, 10:0, sökum þess að Stjarnan tefldi fram leikmanni í fyrrgreindum leik sem ekki var skráður á leikskýrslu.
Meira
Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Bikarmeistarar Vals fögnuðu sigri í síðasta kappleik sínum fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir lögðu Íslandsmeistara FH að velli, 1:0, í Meistarakeppni KSÍ.
Meira
Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar svo gott sem allir höfðu afskrifað Grindvíkinga þá mættu þeir í Frostaskjólið í gær og lögðu Íslands- og bikarmeistara KR 91:86 í troðfullri DHL-höllinni.
Meira
KR KOMNAR: Gréta Stefánsdóttir frá ÍA Guðrún K. Sigurðardóttir frá Stjörnunni Harpa Karen Antonsdóttir frá Val Hólmfríður Magnúsdóttir frá Avaldsnes (Nor) Ingunn Haraldsdóttir frá HK/Víkingi Katrín Ómarsdóttir frá Doncaster (Englandi) Ólína G.
Meira
Danmörk Undanúrslit, fyrsti leikur: Midtjylland – Köbenhavn 20:21 • Rut Jónsdóttir skoraði ekki fyrir Midtjylland. *Staðan er 1:0 fyrir Köbenhavn en tvo sigra þarf til að komast í...
Meira
Dominos-deild karla Þriðji úrslitaleikur: KR – Grindavík 86:91 *Staðan er 2:1 fyrir KR og fjórði leikur í Grindavík á fimmtudagskvöld. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8-liða úrslit: Chicago – Boston 95:104 *Staðan er 2:2.
Meira
* Eyþóra Þórsdóttir vann til tvennra verðlauna á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Cluj í Rúmeníu á sunnudag. Eyþóra keppti til úrslita á tveimur áhöldum og vann til verðlauna á þeim báðum.
Meira
Fótboltinn 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ef sagan kennir okkur eitthvað þá eru yfirgnæfandi líkur á því að að minnsta kosti annar nýliðanna í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, Haukar eða Grindavík, kveðji deildina í haust.
Meira
Nú stendur úrslitakeppnin í blaki, handbolta og körfubolta sem hæst. Ekki aðeins er í mörg horn að líta hjá okkur sem færum fréttir af kappleikjum heldur mega áhugamenn um þessar íþróttir hafa sig alla við að henda reiður á því fram fer.
Meira
Rúmlega fimm milljónir eintaka hinna annáluðu Citroën-„bragga“ voru smíðaðar á árabilinu 1948 til 1990. Skyldu margir þeirra enn vera til? Á frönsku bifreiðaskránni var 99.
Meira
Í byrjun hvers árs birtir franska bílablaðið Auto Plus niðurstöður rannsóknar sérfræðinga sinna á því hvaða bílamerki reyndust áreiðanlegust og traustust á liðnu ári.
Meira
Flestir sem á annað borð hafa skoðun á bílum eiga sér draumabíl. Draumabíllinn er stundum aldrei annað en draumur en endrum og eins gerist það að hann ratar um síðir í hendur viðkomandi.
Meira
Verulegar breytingar á tæknireglum formúlu-1 tóku gildi fyrir nýhafna keppnistíð. Bílarnir eru breiðari, dekkin feitari svo útlit þeirra er nýtt og áskorunin meiri. Tilgangurinn var að gera bílana hraðskreiðari og það hefur tekist.
Meira
Frá og með gærdeginum búa breskir bílstjórar við nýtt kerfi í hraðasektum. Kjarni þess er að sektarfjárhæðin tekur mið af tekjum ökumanna. Reyndar eru sett sektarhámörk þannig að þeir vellauðugu sleppa betur. Verður þakið 2.
Meira
Hver man ekki tilfinninguna að eiga flottasta trukkinn í sandkassanum? Toyota man þetta alltsaman ennþá, ef marka má þennan verklega Hilux-pallbíl sem sjá má á myndunum.
Meira
Þótt þeir séu einkum og sér í lagi hugsaðir og hannaðir með akstur í borgum og bæjum í huga eru litlir borgarbílar í stakk búnir að láta til sín taka á hraðbrautum og þjóðvegum úti.
Meira
Ekki lengur spenntur fyrir Jeep Wrangler? Bíddu þangað til þú hefur kynnst þessu skrímsli, Jeep Wrangler Rattletrap Custom árgerð 2007. 5,9 lítra 12-Valve Twin Turbo Cummins-vél sem rúllar um á 44×19,5 tommu Pit Bull Rocker-dekkjum.
Meira
Lögreglubílar eru sjálfsagt almennt með hraðskreiðustu atvinnubílum sem fyrirfinnast, en fáir jafnast þó á við nýjasta bílinn í flota ítölsku lögreglunnar.
Meira
Þetta er til marks um hagsveifluna,“ segir Snorri Árnason, sölustjóri landvéla hjá Kletti-sölu og þjónustu efh. Nýverið afhenti fyrirtækið stærstu jarðýtu sem flutt hefur verið til landsins frá því fyrir hrun.
Meira
Þeir sem horfðu á hina goðsagnakenndu spennuþáttaröð True Detective og eru um leið að leita sér að verklegum pallbíl hafa eflaust sperrt augu og eyru þegar út spurðist nýverið að pallbíllinn sem Matthew McConaughey ók í umræddum þáttum var nýverið...
Meira
Japanski bílaframleiðandinn Toyota upplýsti fyrir skemmstu að þar á bæ væri verið að gera tilraunir með vetnisraf-flutningabíl. Verkefnið hefur fengið nafnið Project Portal og notar flutningabíllinn sams konar efnarafal og Mirai fólksbíllinn.
Meira
Atvinnubíladeild þýska bílsmiðsins Volkswagen afhenti á fyrsta ársfjórðungi, janúar til mars, fleiri bíla en nokkru sinni áður á sama tímabili. Eintökin voru 121.800 sem er 8,0% aukning frá árinu áður. Í heildina afhenti VW 86.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.