Greinar þriðjudaginn 18. júlí 2017

Fréttir

18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Allt að verða klárt fyrir fyrsta leikinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Hollandi fer fram í kvöld þegar leikið verður gegn geysisterku liði Frakka. Meira
18. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 133 orð

Bjóða N-Kóreu til hernaðarviðræðna

Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa boðið ráðamönnum í Norður-Kóreu til viðræðna um hernaðarmál þjóðanna, með því yfirlýsta markmiði að draga úr spennunni milli ríkjanna, sem mjög hefur aukist upp á síðkastið. Meira
18. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Cosco þriðja stærsta

Kínverska skipafélagið Cosco hefur lagt fram og fengið samþykkt kauptilboð í skipafélagið Orient Overseas Container Line, OOCL, en kaupverðið mun vera um 6,3 milljarðar bandaríkjadala. Meira
18. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ekki verið óvinsælli forseti í 70 ár

Donald Trump er óvinsælasti forseti Bandaríkjanna í 70 ár. Aðeins 36% Bandaríkjamanna segjast styðja Trump nú þegar sex mánuðir eru liðnir frá embættistöku forsetans, samkvæmt könnun ABC og Washington Post. Meira
18. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fagna sigri í táknrænni kosningu

Stjórnarandstöðuflokkarnir í Venesúela fögnuðu í gær mikilli þátttöku í táknrænni þjóðaratkvæðagreiðslu sem þeir höfðu boðað til. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fimm sækja um starfsþróunarmisseri

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Fimm hjúkrunarfræðingar sóttu um svokallað starfsþróunarmisseri á Landspítalanum, sem auglýst var í maí. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Fólk sjái sjálft sig í sýningunni

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is „Amerískt sjónvarpsefni er svo uppstillt og óraunverulegt, en ég held að íslenskir unglingar tengi betur við þetta. Það er einmitt það sem við erum að reyna með þessari leiksýningu. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Frakkaleikurinn á konungsvelli í Tilburg

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Konig Willem II Stadion í Tilburg er leikvöllur íslenska landsliðsins þegar það leikur á móti Frökkum í dag. Leikvangurinn er afar glæsilegur en hann tekur tæplega 15 þúsund manns í sæti. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur við það franska í kvöld á Evrópumótinu í Hollandi. KSÍ hefur selt um tvö þúsund miða á leikinn og annað eins á hina leiki íslenska liðsins í riðlakeppninni. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Háspennulína reist á vatnsverndarsvæði

Sviðsljós Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Landsnet fyrirhugar að reisa háspennulínu, svokallaða Sandskeiðslínu 1, en um er að ræða 200/400 kV háspennulínu ásamt tengivirki á Sandskeiði. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hefja viðræður við BUGL

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir að bæjarráð Hafnarfjarðar hafi falið Haraldi L. Haraldssyni, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, að ganga til samninga við Landspítalann. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lést af slysförum

Maðurinn sem lést af slysförum eftir að hafa orðið undir bifreið á gámasvæðinu á Víkurheiði við Selfoss fyrir um viku hét Bjarki Már Guðnason. Hann var á nítjánda aldursári og búsettur á Selfossi. Lögreglan á Suðurlandi greindi frá nafni piltsins í gær. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 965 orð | 2 myndir

Loftslagsstefna í hættu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil aukning í innflutningi á eldsneyti kallar á endurmat loftslagsstefnunnar. Það er enda ljóst að markmið um að draga úr losun koldíoxíðs munu að óbreyttu ekki nást. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Mengun veldur dauða fiska

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Núpsskóli til sölu eftir sex ára bið

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Þrjár byggingar ríkisins, sem áður hýstu héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði, eru nú auglýstar til sölu. Söluferli eignanna hefur verið í biðstöðu síðan árið 2010. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýir skattar á bifreiðar minnki losun koldíoxíðs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stóraukin olíunotkun á Íslandi gæti kallað á enn róttækari aðgerðir í loftslagsmálum en boðað hefur verið. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Nýtt kerfi spornar við fölsunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fiskistofa þróar nú rafrænt millifærslukerfi vegna yfirfærslu aflamarks milli óskyldra aðila. Sambærilegt kerfi fyrir aflaheimildir lítur ekki dagsins ljós í náinni framtíð, en ekki er útilokað að það verði síðar. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Vinkonur Austrænar blómarósir brosa framan í heiminn á Laugaveginum, albúnar til varnar gegn rigningunni. Spáð er votviðri víða á landinu í dag og sumstaðar hellidembu á... Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Reykjavík kaupir þrjá hjólateljara

Reykjavíkurborg hefur fest kaup á þremur teljurum sem mæla eiga fjölda hjólandi vegfarenda á stígum borgarinnar. Þeim verður komið fyrir við hjólabrúna við Geirsnef, í Fossvogi við Elliðaárdal og í Nauthólsvík sunnan Fossvogskirkjugarðs. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ríkiseignir á Núpi í Dýrafirði til sölu

Þrjár byggingar ríkisins, sem áður hýstu héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði, eru nú auglýstar til sölu. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sala heitra potta á við söluna fyrir hrun

Heitir pottar hafa rokselst í sumar, en sölumenn sem Morgunblaðið hefur rætt við segja að salan sé sú mesta frá því fyrir hrun. Einn þeirra hóf sumarið með 350 potta á lager og ætlaði að þeir myndu endast fram að áramótum. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Segjast ekki geta keppt í verði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Skýrslur teknar af 7 skipverjum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Sjö skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq mæta til skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Markar það upphaf á aðalmeðferð dómsmáls sem höfðað er á hendur Thomasi Møller Olsen. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skömm

SKAM-þættirnir eru framleiddir af P3, ungmennastöð norska ríkissjónvarpsins (NRK). Þættirnir segja frá hópi unglinga í norska menntaskólanum Hartvig Nissens skole og raunum þeirra. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Stjórn OR biðst velvirðingar

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur biðst velvirðingar á þeirri mengun sem orðið hefur vegna bilunar í skólpdælustöð við Faxaskjól. Þetta kemur m.a. fram í bókun aukafundar stjórnar Orkuveitunnar, sem haldinn var í gær. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Stóraukin sala heitra potta

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sala á heitum pottum hefur aukist mjög síðustu ár, en hjá nokkrum verslunum er sumarið í sumar hápunktur sölunnar eftir efnahagshrunið árið 2008. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Suðvesturlínur Landsnets

Verkefnið Suðvesturlínur hófst árið 2005 og tekur til megin-flutningskerfis raforku frá Hellisheiði að Geithálsi og Hafnarfirði og áfram út á Reykjanes. Framkvæmdin varðar 12 sveitarfélög og stóran hluta íbúa landsins. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Taka ekki við rekstri Lyfju

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Þetta eru vonbrigði fyrir okkur,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í kjölfar þess að Samkeppniseftirlitið hafnaði samruna Haga og Lyfju. Meira
18. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Tala látinna hækkar ört

76 í hið minnsta hafa farist og mörg þúsund hafa þurft að flýja heimili sín í miklum flóðum sem hafa orðið á Indlandi í kjölfar monsúnrigninganna undanfarið. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

TF-SIF gómar smyglara

Flugvél Landhelgisgæslu Íslands, TF-SIF, sem nú sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu (Frontex), tilkynnti um skútu á Miðjarðarhafi sem sigldi með um 50 flóttamenn á leið til Ítalíu. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Tilkynningum um afbrot fækkar

Alls bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 636 tilkynningar um hegningarlagabrot í júní sl., en það er nokkur fækkun tilkynninga miðað við síðustu þrjá mánuði á undan. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Upplýsingar um kynferðisbrot hjá lækni

Barnaverndarstofa mun beina þeim tilmælum til Embættis landlæknis að kanna sérstaklega hvers vegna nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn barni, sem starfandi barnageðlæknir hafði, var ekki komið til barnaverndaryfirvalda. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Urðu fyrir aðkasti í húsbíl

Bandarísk hjón sem ferðast um landið á húsbíl hafa orðið fyrir aðkasti frá Íslendingum sem brýna fyrir þeim að fyrra bragði að hægja sér ekki á almannafæri. Það hafi þó aldrei staðið til. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Urriði tekinn að drepast vegna mengunar í Varmá

„Samantekið eru þetta um hundrað dauðir fiskar sem hafa fundist,“ segir Árni Davíðsson, staðgengill framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis, en mengun í Varmá í Mosfellsbæ hefur valdið því að urriði í ánni hefur drepist. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Útlit fyrir vatnsveður á Suðurlandi

Mikilli rigningu er spáð á sunnan- og suðaustanverðu landinu frá hádegisbili í dag til síðdegis á morgun, að sögn Veðurstofu Íslands. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Varist vingjarnlega erlenda sölumenn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar almenning við að eiga í viðskiptum við „vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði“. Meira
18. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Vill nýta tækifærið á stóra sviðinu

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is „Eigum við ekki að fara upp úr riðlinum og sjá svo til eftir það? Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2017 | Leiðarar | 579 orð

Gætu komið á óvart

Þótt spár bendi nú til að vænta megi breytinga á stöðu flokka er ólíklegt að vegferð Þýskalands sé að breytast Meira
18. júlí 2017 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Óhreinlyndi um óhreinindi

Markvisst hefur verið reynt að koma óþekktum embættismönnum af lægri pöllum kerfisins inn í vonda ljósið vegna óverjandi feluleiks um stórmál sem varðar alla borgarbúa. Meira

Menning

18. júlí 2017 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

14 plötur Jay-Z hafa komist í fyrsta sæti

Nýjasta breiðskífa bandaríska rapparans Jay-Z, 4:44 , náði efsta sæti plötulista Billboard í Bandaríkjunum yfir mest seldu plötur landsins vikuna eftir að hún var gefin út. Meira
18. júlí 2017 | Tónlist | 702 orð | 2 myndir

Að njóta frekar en vanta

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Skurðlæknirinn og skúffuskáldið Sveinn M. Sveinsson gaf nýlega út þriðju hljómplötu sína, Fegurðarþrá . Um er að ræða sönglög í þjóðlegum stíl líkt og á fyrri plötum Sveins. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 56 orð | 2 myndir

Aulinn vinsæll

Teiknimyndin Aulinn ég 3 , eða Despicable Me 3 eins og hún heitir á frummálinu, skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina og skaust fram úr nýjustu kvikmyndinni um Kóngulóarmanninn, Spider-Man: Homecoming , sem var á toppnum helgina á undan. Meira
18. júlí 2017 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

„Fólk þekkir mig aðallega úr popp- og rokkheiminum“

Tónleikaröðin Freyjujazz heldur áfram og í hádeginu í dag er það Rósa Guðrún Sveinsdóttir sem ætlar að leika í Listasafni Íslands ásamt Sunnu Gunnlaugsdóttur píanóleikara sem er einnig listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Meira
18. júlí 2017 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Byrjaði að læra á hörpu 11 ára að aldri

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
18. júlí 2017 | Tónlist | 334 orð | 3 myndir

Fjöldi íslenskra listamanna á La Mercè

Fjölbreyttur hópur íslenskra listamanna kemur fram á borgarhátíðinni La Mercè í Barcelona í lok september en Reykjavík er gestaborg hátíðarinnar í ár. Nöfn listamannanna voru kynnt á sameiginlegum blaðamannafundi Dags B. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Grænt ljós gefið á Queen-kvikmynd

Bryan Singer, leikstjóri X-Men- myndanna, hefur tekið að sér að leikstýra væntanlegri kvikmynd um rokkhljómsveitina Queen. Frá þessu er greint á heimasíðu hljómsveitarinnar. Myndin ber titilinn Bohemian Rhapsody eftir einu vinsælasta lagi sveitarinnar. Meira
18. júlí 2017 | Myndlist | 81 orð

Í frétt sem birt var í blaðinu 15. júlí sl. um sýningu Katrínar H...

Í frétt sem birt var í blaðinu 15. júlí sl. um sýningu Katrínar H. Ágústsdóttur á veitingastaðnum Munaðarnes restaurant stóð að hún yrði opnuð þann dag kl. 14. Hið rétta er að hún verður opnuð 22. júlí, kl. 14. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Kona tekur við hlutverki doktorsins

Breska ríkisútvarpið, BBC, tilkynnti nýlega hvaða leikari tæki næst að sér titilhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni sívinsælu Doctor Who og er óhætt að segja að valið hafi vakið athygli. Meira
18. júlí 2017 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Kvartett á Múlanum

Kvartettinn Syntagma Rembetiko kemur fram á djasskvöldi Múlans í Björtuloftum Hörpu annað kvöld kl. 21. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Martin Landau látinn

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Martin Landau lést laugardaginn 15. júlí síðastliðinn, þá 89 ára að aldri. Frá þessu er greint á fréttamiðlinum The Hollywood Reporter . Landau átti langan kvikmyndaferil að baki. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Meistari uppvakningamyndanna látinn

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn George A. Romero, sem umbylti hryllingsmyndaiðnaðinum með því að finna upp geira uppvakningamyndarinnar í kvikmyndinni Night of the Living Dead árið 1968, er nú sjálfur genginn til liðs við hina framliðnu. Meira
18. júlí 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Netflix eins og það gerist best

Hvernig hljómar það að horfa á sjónvarpsþætti sem fjalla um gerð sjónvarpsþátta sem sýna gerviglímu um miðjan 9. áratuginn? Ekki svo vel? Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunahafi vinnur með Baltasar

Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur hefur fengið til liðs við sig Robert Richardson, einn virtasta kvikmyndatökustjóra Hollywood, við gerð kvikmyndarinnar Adrift en tökur á henni hófust í síðustu viku á Fídjieyjum. Meira
18. júlí 2017 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Stjörnustríðsland á tveimur stöðum

Stórfyrirtækið Disney sýndi í liðinni viku líkön af stórum skemmtigörðum sem það hyggst opna í Disneylandi í Anaheim í Kaliforníu og Hollywood Studios í Orlando í Flórída. Garðarnir verða helgaðir Stjörnustríði, þ.e. Meira

Umræðan

18. júlí 2017 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Dýr og land munu gráta

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Heimurinn er ógnvænlegur, en Líf Magneudóttir og vinstrielítan ætla að berjast gegn illskunni með orðum og verði þeim að góðu." Meira
18. júlí 2017 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Evrópa er annað og meira en Evrópusambandið

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Með því m.a. að líta til Evrópuráðsins sést hversu fráleitt það er af hálfu Evrópusambandsins að láta sem það tali fyrir Evrópu alla." Meira
18. júlí 2017 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Landsliðið – í samkeppnishæfni

Eftir Ástu Sigríði Fjeldsted: "Alþjóðavæðing viðskipta krefst þess að Ísland sé klárt á heimsmeistaramótið og því hefur samkeppnishæfni landsins aldrei verið mikilvægari." Meira
18. júlí 2017 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Lúpína og lax – eru ekki allir í stuði?

Eftir Sigurð Jónsson: "Fiskeldisleyfum ætti að fylgja sú kvöð, að við vinnslu fisksins verði leitast við að fullnýta fiskinn hér á landi og skapa með því sem mest verðmæti." Meira
18. júlí 2017 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Saga af baneitruðum beljum

Jæja, þá er það komið á hreint. Ég er víst búin að eitra fyrir börnunum mínum frá blautu barnsbeini og nánast ótrúlegt að þau séu hreinlega enn á lífi! Það ætti bara að loka mig inni. Meira
18. júlí 2017 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Sögulegt góðæri og ellilífeyrisþegar svelta

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ég lýsi hér með allri ábyrgð á þá Engeyjarfrændur, Bjarna og Benedikt, að til skuli vera sárafátækt á Íslandi." Meira

Minningargreinar

18. júlí 2017 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Aðalheiður Kjartansdóttir

Aðalheiður Kjartansdóttir fæddist 2. október 1917. Hún lést 27. júní 2017. Útförin fór fram 8. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Hermannsdóttir

Ásta Hermannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. nóvember 1921. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 10. júlí 2017.Ásta var yngsta barn hjónanna Ara Hermanns Ólafssonar, f. 21. ágúst 1873 í Kirkjuskarði, Laxárdal, A-Hún., d. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Ásta Hermannsdóttir

Ásta Hermannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. nóvember 1921. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 10. júlí 2017. Ásta var yngsta barn hjónanna Ara Hermanns Ólafssonar, f. 21. ágúst 1873 í Kirkjuskarði, Laxárdal, A-Hún., d. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Ester Eva Hall

Ester Eva Hall fæddist 13. september 1988. Hún lést 2. júní 2017. Minningarathöfn Esterar Evu fór fram 6. júlí 2017 Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 2413 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson fæddist í Norðurhjáleigu í Álftaveri 21. janúar 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí. 2017. Foreldrar hans voru Þórunn Pálsdóttir, f. 5. september 1896, d. 27. október 1998, og Jón Gíslason, f. 11. janúar 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Helgi Steinþórsson

Helgi Steinþórsson fæddist á Húsavík 1. nóvember 1951. Hann lést 30. júní 2017 á lungnadeild Landspítalans Fossvogi. Foreldrar hans voru María Stefanía Aðalsteinsdóttir, fædd 3. júlí 1926 á Siglufirði, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Hörður Pálsson

Hörður Pálsson fæddist 4. nóvember 1928. Hann lést 1. júlí 2017. Útför Harðar fór fram 6. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson fæddist 2. apríl 1927. Hann lést 1. júlí 2017. Útför Jóns fór fram 8. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Sigríður Breiðfjörð Pálsdóttir

Sigríður Breiðfjörð Pálsdóttir fæddist 14. ágúst 1925. Hún lést 11. júlí 2017. Sigríður var jarðsungin 17. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 3. apríl 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12. maí 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2017 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Sveinn Margeir Friðvinsson

Sveinn Margeir Friðvinsson fæddist 19. september 1938. Hann lést 25. júní 2017. Útför Sveins fór fram 3. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Byggingarvísitala hækkar um 0,8%

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí hækkaði um 0,8% á milli mánaða. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,7%. Þetta kemur fram í nýjum gögnum á vef Hagstofu Íslands. Meira
18. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Fá leyfi til gull- og koparleitar

Orkustofnun hefur veitt málmleitarfyrirtækinu Iceland Resources (IR) leyfi til fimm ára til leitar og rannsókna á málmum í Öxnadal, Hörgárdal og víðar á Tröllaskaga. Meira
18. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 2 myndir

Telja jafnvægi verða komið á íbúðamarkaðinn 2019

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gangi spár Íslandsbanka eftir verður þokkalegt jafnvægi á milli framboðs og eftirspurnar á íbúðamarkaði komið á árið 2019, segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2017 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...farið í prufutíma í salsa

Salsa Iceland býður byrjendum í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19.30-20.30 annað kvöld, miðvikudagskvöldið 19. júlí, í Oddsson í JL-húsinu við Hringbraut. Að kennslustund lokinni dunar dansinn til kl. 23.30. Meira
18. júlí 2017 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Hernámsganga um borgina

Borgarsögusafn Reykjavíkur efnir til kvöldgöngu kl. 20 fimmtudagskvöldið 20. júlí. Hernámið er viðfangsefni göngunnar, sem Sigurlaugur Ingólfsson, sagnfræðingur hjá Borgarsögusafni Reykjavíkur, leiðir um Kvosina. Hann rifjar upp hinn afdrifaríka dag,... Meira
18. júlí 2017 | Daglegt líf | 828 orð | 10 myndir

Íslensk náttúra beint á borðið

Brynju Jóhannsdóttur lífeindafræðingi er yfirborð jarðar hugleikið viðfangsefni. Eftir starfslok nýtur hún frelsisins og sinnir áhugamálum sínum sem eru ferðalög, göngur, útivist og listsköpun af ýmsu tagi – aðallega ljósmyndun þessi dægrin. Meira
18. júlí 2017 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar og eftirbreytni

Við Úlfljótsvatn, þar sem skátarnir hafa komið upp tjaldsvæði sem almenningi býðst að nýta sér, er áhersla lögð á afþreyingu fyrir fjölskyldufólk. Aðstaðan er til slíkrar fyrirmyndar að kl. 18 í kvöld, þriðjudagskvöldið 18. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2017 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Be7 6. Bd3 Rgf6 7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Be7 6. Bd3 Rgf6 7. Rxf6+ Bxf6 8. c3 b6 9. Be4 Hb8 10. O-O Bb7 11. Bxb7 Hxb7 12. Bf4 O-O 13. De2 Dc8 14. Re5 Rxe5 15. dxe5 Be7 16. Had1 c6 17. Hd3 Hd8 18. Hh3 g6 19. c4 Hbd7 20. b3 Hd4 21. Be3 He4 22. Meira
18. júlí 2017 | Fastir þættir | 179 orð

Blæðandi hindrun. V-AV Norður &spade;84 &heart;762 ⋄ÁD9654...

Blæðandi hindrun. V-AV Norður &spade;84 &heart;762 ⋄ÁD9654 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;D1032 &spade;ÁG97 &heart;5 &heart;D983 ⋄K1032 ⋄G &klubs;10643 &klubs;K975 Suður &spade;K65 &heart;ÁKG104 ⋄87 &klubs;ÁD8 Suður spilar 3G. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 74 orð | 2 myndir

Bobby Brown og Whitney gengu í það heilaga

Það var á þessum degi árið 1992 sem Bobby Brown og Whitney Houston gengu í það heilaga á heimili söngkonunnar í New Jersey. Whitney klæddist Marc Bouwer-brúðarkjól sem kostaði 40.000 dollara. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Elmar Hrafn Óskarsson

30 ára Elmar er Vestmannaeyingur og er gæðastjóri í Vinnslustöðinni. Maki : Sólveig Adolfsdóttir, f. 1992, vinnur við þrif hjá Hafnareyri. Börn : Una María, f. 2010, og Elísabet Lilja, f. 2016. Foreldrar : Óskar Guðjón Kjartansson, f. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 12 orð

Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður (Matt. 5:44)...

Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður (Matt. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 308 orð | 1 mynd

Heldur upp á daginn þar sem hún fæddist

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands, á 60 ára afmæli í dag. Hún var stödd á Skriðuklaustri á leið á Kárahnjúka þegar blaðamaður náði tali af henni í gær. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ingi Valur Grétarsson

40 ára Ingi Valur er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er rafeindavirki hjá Olíudreifingu og tónlistarmaður. Maki : Anna Rúnarsdóttir, f. 1990, veitingastjóri á Nauthóli. Börn : Hildigunnur, f. 1998, Nadía Ósk, f. 2003 og Grétar Árni, f. 2017. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Justin Timberlake til bjargar

Justin Timberlake stökk til aðstoðar þegar áhorfandi á golfmóti sem hann spilaði á varð fyrir golfkúlu sem einn spilari úr hans hópi sló. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Fyrsta merking sagnarinnar að teyma í orðabókinni er: „hafa í taumi, leiða fram með taumi“, og dæmi: teyma hest . Á fjölskylduskemmtun þar sem hross komu við sögu var sagt að foreldrar mættu „teyma börn undir 8 ára aldri“. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 775 orð | 3 myndir

Metnaðarfullur í starfi

Gunnar Torfason fæddist 18. júlí 1932 í Reykjavík. Hann gekk í Austurbæjarskólann og fór þaðan í MR og tók stúdentspróf þaðan 1952. Hann var í sveit fimm sumur í Bjarnanesi í Hornafirði hjá sr. Eiríki Helgasyni. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 286 orð | 1 mynd

Páll Vídalín

Páll Vídalín lögmaður fæddist árið 1667 í Víðidalstungu í Víðidal, V-Hún. Foreldrar hans voru Jón Þorláksson, d. 1695, lögréttumaður í Víðidalstungu, en hann var sonarsonarsonur Guðbrands Þorlákssonar biskups og k.h. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Grétar Árni Ingason fæddist 18. janúar 2017. Hann vó 16 merkur...

Reykjavík Grétar Árni Ingason fæddist 18. janúar 2017. Hann vó 16 merkur og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Anna Rúnarsdóttir og Ingi Valur Grétarsson... Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sunna Stefánsdóttir

30 ára Sunna er frá Öxnalæk í Ölfusi en býr á Seltjarnarnesi. Hún er upplýsingafulltrúi hjá SOS-barnaþorpunum. Maki : Helgi Héðinsson, f. 1985, sálfr. hjá Lífi og sál. Börn : Sara Björt, f. 2012, og Theodór Leví, f. 2016. Foreldrar : Stefán Ólafsson, f. Meira
18. júlí 2017 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Eysteinsdóttir Ragnheiður S. Jónsdóttir 85 ára Ásgeir Magnússon Erna Stefánsdóttir Gunnar Torfason Hjörtur Arnórsson Jófríður Jóna Jónsdóttir 80 ára Georg S. Sigurz Elíasson Hanna Pálsdóttir 75 ára Aðalbjörg Rafnh. Hjartard. Árni J. Meira
18. júlí 2017 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Þá er dagurinn runninn upp. Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í dag og að sjálfsögðu verður Víkverji límdur við skjáinn eins og aðrir landsmenn. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 301 orð

Vísur Æra Tobba, Gríms og Ara

Ég eignaðist lítið kver um daginn, „Vísur Æra Tobba“. Þorbjörn hét hann og var uppi á 17. öld. Það var sumra sögn, að hann hefði á sínum yngri árum þótt efnilegur, skáldmæltur vel en æringi mikill. Meira
18. júlí 2017 | Í dag | 148 orð

Þetta gerðist...

18. júlí 1644 Mislingar bárust til landsins í fyrsta sinn, með skipi sem kom til Eyrarbakka. Í Skarðsárannál var sagt að sóttin hefði gengið yfir allt landið og verið mjög mannskæð. 18. Meira

Íþróttir

18. júlí 2017 | Íþróttir | 66 orð

1:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 16. stýrði boltanum framhjá Ingvari...

1:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 16. stýrði boltanum framhjá Ingvari markverði eftir aukaspyrnu frá Emir Dokara inn fyrir vörn ÍA. Gul spjöld: Hallur (ÍA) 22. (brot), Stefanski (ÍA) 41. (brot), Dokara (Víkingi) 45. (brot), Þorsteinn (Víkingi) 45. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 82 orð

1:0 Hólmbert Aron Friðjónsson 35. skallaði í stöngina og inn frá...

1:0 Hólmbert Aron Friðjónsson 35. skallaði í stöngina og inn frá markteigshorni eftir fyrirgjöf Guðjóns Baldvinssonar. 2:0 Brynjar Gauti Guðjónsson 81. skallaði neðst í vinstra hornið frá markteig eftir fyrirgjöf Jóhanns Laxdal. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 115 orð

1:0 Linus Olsson 2. fékk sendingu frá Solberg inn fyrir vörnina og sendi...

1:0 Linus Olsson 2. fékk sendingu frá Solberg inn fyrir vörnina og sendi boltann í tómt markið eftir að Jajalo varði skot hans. 2:0 Gunnar Már Guðmundsson 32. fékk boltann frá Ægi Jarli og skoraði með þrumuskoti rétt utan vítateigs. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Atli Ævar til Selfyssinga

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Selfyssinga en hann verður formlega kynntur til leiks hjá félaginu í dag. Magnús Matthíasson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, staðfesti þetta við mbl.is. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 869 orð | 1 mynd

„Ég held að þær muni vanmeta litla Ísland“

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í aðdraganda Evrópumótsins í Hollandi hefur hvað mest óvissa varðandi íslenska liðið snúist um Dagnýju Brynjarsdóttur í ljósi meiðsla hennar. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Eftirvænting í Færeyjum

Gríðarleg eftirvænting er í Færeyjum fyrir viðureign Víkings frá Götu og Leirvík gegn FH í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu sem fram fer í Þórshöfn í kvöld. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Elmar hjá Elazigspor

Theódór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór í gær til Tyrklands. Þar gengst hann undir læknisskoðun hjá Elazigspor og gengur væntanlega frá samningi við félagið í kjölfarið. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi B-RIÐILL: Ítalía – Rússland 1:2 Ilaria Mauro...

EM kvenna í Hollandi B-RIÐILL: Ítalía – Rússland 1:2 Ilaria Mauro 88. – Elena Danilova 9., Elena Morozova 26. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið á Krít: A-RIÐILL: Tékkland – Svíþjóð 56:70...

EM U20 karla Leikið á Krít: A-RIÐILL: Tékkland – Svíþjóð 56:70 Þýskaland – Grikkland 77:86 *Lokastaðan: Grikkland 6, Svíþjóð 5, Þýskaland 4, Tékkland 3. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 380 orð | 5 myndir

*Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur ekki gefist upp á að...

*Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur ekki gefist upp á að reyna að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig frá Swansea City. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Ég veit ekki hvað bilbugur er en hann var alla vega ekki að sjá á...

Ég veit ekki hvað bilbugur er en hann var alla vega ekki að sjá á leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikinn við Frakka í kvöld. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Fjölnir – Grindavík 4:0

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 11. umferð, mánudag 17. júlí 2017. Skilyrði : 11 stiga hiti og skýjað. Völlurinn í frábæru standi. Skot : Fjölnir 15 (12) – Grind. 12 (10). Horn : Fjölnir 7 – Grindavík 7. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fjölnismenn hafa öðlast nýtt líf

Í Grafarvogi Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Fjölnir lyfti sér upp af botninum með frábærum 4:0 sigri gegn lánlausum Grindvíkingum á Extra-vellinum í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Kría 19.15...

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Kría 19.15 Tungubakkar: Hvíti ridd. – Kórdrengir 20 Stykkish. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Meistararnir náðu ekki að skora

Svíar fögnuðu vel í leikslok í Breda í gærkvöld eftir að hafa haldið jöfnu gegn áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja í B-riðli Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Mæta Svíum í 16-liða úrslitum á Krít

Ísland náði þriðja sætinu í B-riðli Evrópumóts U20 ára karla í körfuknattleik á grísku eyjunni Krít í gær með dramatískum sigri á Svartfellingum, 60:50. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Stjarnan með í toppbaráttunni

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan vann sinn fyrsta leik í Pepsí-deildinni síðan 28. maí þegar liðið lagði KR að velli 2:0 í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Stjarnan – KR 2:0

Samsung-völlurinn, Pepsi-deild karla, 11. umferð, mánudag 17. júlí 2017. Skilyrði : Skýjað, gola en frekar kalt miðað við árstíma. Gervigras. Skot : Stjarnan 12 (5) – KR 7 (0). Horn : Stjarnan 4 – KR 7. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Stöðugleiki hjá Ólafsvíkingum

Í Ólafsvík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur frá Ólafsvík vann gríðarlega mikilvægan 1:0 sigur á Skagamönnum á heimavelli sínum í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – ÍA 1:0

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 11. umferð, mánudag 17. júlí 2017. Skilyrði : Skýjað, tíu stiga hiti og völlurinn ágætur. Skot : Víkingur 7 (3) – ÍA 7 (4). Horn : Víkingur 3 – ÍA 9. Víkingur : (3-4-3) Mark : Cristian Martínez. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Þarf keisarinn kannski ekki nein föt?

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tilfinningin hjá manni eftir gærdaginn er sú að Frakkar hafi sáralitlar áhyggjur af leik sínum við Ísland hér í Tilburg í kvöld, þegar stelpurnar okkar hefja keppni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
18. júlí 2017 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Þurfum að láta þeim líða illa

Í Hollandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það má kannski segja að Frakkar hafi allt. Þess vegna þurfum við helst að koma þeim út úr sínum leik; láta þær spila öðruvísi en þær vilja spila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.