Greinar laugardaginn 29. júlí 2017

Fréttir

29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

9.200 hafa skráð sig í maraþonið

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Yfir 9.200 manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram 19. ágúst næstkomandi. Það er um 10% aukning frá því á sama tíma í fyrra. Flestir hafa skráð sig í 10 km hlaupið, eða um 4. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

„Skortir eitthvað upp á sjarmann vitandi af skólpinu“

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Sundfólk treystir ekki mælingum eða finnst skorta eitthvað upp á sjarmann vitandi af skólpinu í næsta nágrenni. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Stórkostlegur árangur“

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Rétt fyrir klukkan 11 í gærmorgun varð John Snorri Sigurjónsson fyrstur Íslendinga til þess að klífa tind næsthæsta fjalls í heimi, K2. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Björn Steinar spilar í Akureyrarkirkju

Björn Steinar Sólbergsson leikur á fimmtu og síðustu Sumartónleikum í Akureyrarkirkju þetta árið á morgun kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Pachelbel, Steingrím Þórhallsson, Mendelssohn og Pál Ísólfsson. Aðgangur er ókeypis. Meira
29. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Blóðug hnífstunguárás í stórmarkaði

Einn maður beið bana og fjórir særðust, einn þeirra lífshættulega, í árás manns sem réðst með hnífi inn í stórmarkað í Hamborg í Þýskalandi í gær. Hann hljóp út úr versluninni en sjónarvottar veittu honum eftirför og yfirbuguðu hann. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Djassa á Gljúfrasteini

Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og Agnar Már Magnússon píanóleikari koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun kl. 16. Þeir hyggjast leika lög af eigin plötum, þ.e. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Duo Atlantica í Strandarkirkju

Mitt er þitt er yfirskrift næstu tónleika í tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju, sem fram fara á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Dvalartími á Grand hóteli nú 20% styttri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela, segir hvern gest dvelja að meðaltali í 20% skemmri tíma á Grand hóteli í Sigtúni í Reykjavík, öðru stærsta hóteli landsins, en á sama tíma í fyrra. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eitt stærsta mót landsins

Alþjóðlega knattspyrnuhátíðin Rey Cup fer fram í Laugardalnum um helgina. Mótið í ár er eitt það umfangsmesta frá upphafi, en 94 lið eru skráð til leiks, þar af níu erlend. Í ár tekur í fyrsta skipti þátt í mótinu lið frá Síle í Suður-Ameríku. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Ekkert fé til viðhalds fjölfarins malarvegar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Forseti sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar segir ástand Reykjastrandarvegar með öllu óviðunandi og íbúi í Skagafirði tekur í sama streng. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

Embættismenn vilja hafa hlutina flókna

Regluverk í byggingariðnaði á Íslandi er orðið flóknara en annars staðar á Norðurlöndum, að sögn Björgvins Víglundssonar, verkfræðings og fyrrverandi starfsmanns hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

Erfitt hjá bændum og sláturleyfishöfum

Útflutningur á kindakjöti hefur undanfarin ár skilað miklu minni tekjum en áður auk þess sem birgðir hafa safnast upp í landinu, mörg hundruð tonn. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fari langt út fyrir hlutverk sitt

Umsvifamikill verktaki sem ræddi við Morgunblaðið í skjóli nafnleyndar sagði byggingarfulltrúann í Reykjavík standa frammi fyrir grundvallarvandamáli. Starfsmenn byggingarfulltrúans hefðu tekið stjórnina í sínar hendur. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Félagslegt húsnæði í Sandgerði í smáhýsi

Sandgerðisbær hefur gert samning um kaup á fjórum smáhýsum sem nýta á sem félagslegt húsnæði. Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar og oddviti Samfylkingarinnar í Sandgerði, segir að húsin séu hugsuð til bráðabirgða til að grynnka á biðlistum. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Flotinn eltist við makrílinn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ég er ekki með nýjustu tölur en veiðarnar hafa gengið vel hjá okkur,“ segir Jón Helgason, sölustjóri uppsjávarfisks hjá HB Granda, spurður út í yfirstandandi makrílveiðar þeirra. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðin til Akraness

Á morgun klukkan átta er áætlað að franska skemmtiferðaskipið Le Boreal leggist að aðalhafnargarðinum á Akranesi. Þetta eru mikil tíðindi fyrir bæjarfélagið og Faxaflóahafnir því Le Boreal er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Akraness. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Fyrsti Íslendingurinn til að klífa fjallið K2

Vilhjálmur A. Kjartansson Þórunn Kristjánsdóttir John Snorri Sigurjónsson vann það einstaka afrek í gærmorgun að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa hættulegasta og mannskæðasta fjall heims, K2. Fjallið er 8. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Fyrstu Sílebúarnir sem spila á Rey Cup

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð

Færri bókanir en 2016

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela, segir útlit fyrir færri bókanir í ár en í fyrra. Spár um vöxt milli ára muni að óbreyttu ekki rætast. Íslandshótel eru stærsta hótelkeðja landsins. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hefur lokið fyrsta áfanga sundsins

„Sundið gekk vel, heilt yfir,“ segir Jón Eggert Guðmundsson í samtali við Morgunblaðið um fyrsta áfanga sundsins í kringum landið. Helstu tafir sem urðu á ferðinni tengdust veðri en einnig biluðu bátar sem fylgdu Jóni. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hundruð dönsuðu á Skólavörðustíg

Skátar frá um 60 löndum brugðu á leik í miðborg Reykjavíkur í gær ásamt Götuleikhúsi Hins hússins. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Hundruð tonna dilkakjöts óseld

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Kvennarúntur á fornbílum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Fornbílaklúbbur Íslands fór árlegan kvennarúnt miðvikudaginn 26. júlí. Klukkan 20.00 streymdu fornbílar í Hlíðasmára í Kópavogi. Glatt var á hjalla og eftirvænting í lofti. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Langlægsta tilboðinu tekið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirtæki í Hong Kong mun annast eftirlit með smíði nýs Herjólfs í Póllandi. Það fyrirtæki átti langlægsta tilboðið. Tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum hinn 25. maí sl. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lítið hlaup hafið í Múlakvísl

Lítið hlaup hófst í Múlakvísl á Mýrdalssandi í gærkvöldi. Sérfræðingur Veðurstofu Íslands staðfesti það við Morgunblaðið. Ekkert benti hins vegar til þess að um stórt hlaup væri að ræða, en Veðurstofan fylgist þó grannt með gangi mála. Meira
29. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Donald Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti varð fyrir miklu pólitísku áfalli í gær þegar öldungadeild þingsins felldi frumvarp forystumanna Repúblikanaflokksins um afnám obamacare-laganna svonefndu og breytingar á heilbrigðislöggjöfinni. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Missti stjórn og fór út af

Ökumaður bifreiðar lenti í talsverðum vandræðum á ferð sinni um Dalina um miðjan dag í gær, en mikið hvassviðri var á svæðinu. Meira
29. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft

Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft í tilraunaskyni í gær, að sögn stjórnvalda í Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Japan. Bandaríska varnarmálaráðuneytið sagði að flaugin hefði verið langdræg og farið um 1.000 km. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Nýtt gæðagras Akraness uppfyllir stranga staðla FIFA

„Verið er að setja alveg nýtt gervigras á Akraneshöllina, en það gamla var úr sér gengið og ónýtt,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, en nýja grasið er vottað af FIFA og stenst staðalinn „Fifa Quality pro field... Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Nýtt líkan komið af Jóni forseta

Á dögunum var nýtt líkan af togaranum Jóni forseta RE sett á minnisvarðann sem reistur var við Stafnes árið 2009, til minningar um þá 15 skipverja Jóns forseta sem fórust í strandi togarans á þessum slóðum árið 1928. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ofninn verður settur í gang eftir helgi

Regnbogaofn kísilmálmsmiðju United Silicon verður ræstur strax eftir helgi að sögn Kristleifs Andréssonar, upplýsingafulltrúa United Silicon, en viðgerðir hafa staðið yfir að undanförnu eftir að 1. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ólafía vakti mikla athygli í Aberdeen

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er nú í 6. sæti þegar 36 holum er lokið af 72 á öðrum degi Opna skoska mótsins í Aberdeen. Ólafía lék á tveimur höggum undir pari, en spilamennska hennar í gær vakti athygli og birtist... Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Óvíst hvenær ný meðferð verður í boði

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Brýnt er að íslenskt samfélag marki sér stefnu varðandi krabbameinsmeðferðir og hvort bjóða eigi upp á nýjustu meðferðir á þessu sviði, en þær verða sífellt dýrari og sérhæfðari. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Morsárdalur Inn af Skaftafelli er þetta náttúrundur sem margir göngugarpar þekkja. Þumall til vinstri togar til sín fjallgöngufólk og allir verða smáir í þessu magnaða... Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Regluverkið sé alltof flókið

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björgvin Víglundsson, verkfræðingur og fv. starfsmaður hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík, segir regluverk í byggingariðnaði á Íslandi orðið flóknara en annars staðar á Norðurlöndum. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sala á léttöli aukist gríðarlega á síðustu árum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Það hefur verið jöfn og góð aukning. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skert sóknargjald gerir viðhald á kirkjum erfitt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að lækkun á tekjum kirknanna eftir hrun eigi þátt í því að ekki hefur verið hægt að sinna viðhaldi sem skyldi. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Smáhýsi leysi brýnasta vandann

Fréttaskýring Alexander Gunnar Kristjánss. alexander@mbl.is Bæjarráð Sandgerðisbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að festa kaup á fjórum smáhýsum sem leigð verða út sem félagslegt húsnæði. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 623 orð | 4 myndir

Starfsmönnum grunnskólanna hefur fjölgað um 29,8%

Baksvið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Þetta er auðvitað ekkert sem kemur á óvart. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stuðmenn efstir á vinsældalistanum nú sem áður fyrr

Hin sívinsæla hljómsveit Stuðmenn vermir nú toppsæti vinsældalista Rásar 2 með nýja laginu Vorið. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tilbúin til notkunar í haust

Smáhýsin sem Sandgerðisbær hefur ákveðið að kaupa koma í tilbúnum einingum frá fyrirtækinu Hafnarbakka. Þau verða sett upp á næstu vikum og því næst hafist handa við að tengja vatns-, hita- og rafmagnslagnir. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð

Tímafrek leið á toppinn

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson fæddist árið 1973. Í maí á þessu ári varð hann fyrstur Íslendinga til að klífa tindinn Lhotse í Himalajafjallgarðinum, sem er 8.516 metra hár og fjórða hæsta fjall heims. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ytri-Rangá er komin í toppsætið

Ytri-Rangá fór í efsta sætið þegar Landssamband veiðifélaga birti nýjar tölur á vef sínum. Samantektin er frá veiði í lok síðasta miðvikudags, 26. júlí. Eftir veiði síðustu viku bættust við þrjár ár sem hafa farið yfir 1. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þetta er grafalvarlegt mál

„Við erum að reyna að koma í veg fyrir að yngsta kynslóð sauðfjárbænda verði rústuð. Fyrir mörg svæði á landinu myndu hugmyndir Kjarnafæðis þýða efnahagshrun. Þetta er grafalvarlegt mál. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Þórisvatn er við það að fara á yfirfall

Horfur í vatnsbúskap Landsvirkjunar eru með allra besta móti og engin þörf á takmörkun afhendingar á raforku er fyrirsjáanleg, segir í frétt á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Þrjú skemmtiferðaskip einu sinni á ári

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Svo vildi til að þrjú skemmtiferðaskip voru við Grundarfjarðarhöfn í fyrradag. Að sögn Eyþórs Garðarssonar hjá Grundarfjarðarhöfn kemur það fyrir einu sinni ári að svo mörg skip séu við höfnina á sama tíma. Meira
29. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þrjú stór skip liggja við höfn á Ísafirði

Þrjú skemmtiferðaskip liggja nú við höfnina á Ísafirði, en um næstu helgi er búist við fjórum skipum þangað með alls 4.300 farþega um borð. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2017 | Leiðarar | 289 orð

Aðgerðir án eftirlits

Hver sem er getur opnað stofu til að gera fegrunaraðgerðir Meira
29. júlí 2017 | Leiðarar | 426 orð

Heiðarleg svör

Borgarmeirihlutinn þarf að átta sig á að borgarmálin eru honum ekki óviðkomandi Meira
29. júlí 2017 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Misskilningur leiðréttur

Fjármálaráðherra er afskaplega stoltur af því að hafa varpað fram spurningunni „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ og að hafa svarað henni játandi. Þeir sem til þekkja í efnahagsmálum hafa ekki fagnað útspili ráðherrans. Meira

Menning

29. júlí 2017 | Tónlist | 468 orð | 3 myndir

Átján laga yndislegheit

Fimmta safnspóla hinnar merku útgáfu Ladyboy Records kom út í síðasta mánuði. Hún inniheldur átján lög með jafn mörgum flytjendum og er hægt að nálgast herlegheitin á Bandcamp einnig. Meira
29. júlí 2017 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

„Axel er kominn í grjótið...“

Um síðustu helgi var mikill erill hjá starfsmönnum Sky og RÚV. Önnur stöðin sýndi þá frá Opna breska meistaramótinu í golfi og hin frá Íslandsmótinu í sömu íþrótt. Meira
29. júlí 2017 | Leiklist | 819 orð | 3 myndir

Daður og doðrantar Rauða skáldahússins

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Hugmyndin að þessu kemur frá New York,“ segir Nanna Gunnars um hina svokölluðu „skáldavændishúsahreyfingu“ (e. poetry brothel). Meira
29. júlí 2017 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Dómorganisti í St. Gallen með tónleika

Willibald Guggenmos, dómorganisti í St. Gallen í Sviss, heldur tvenna tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrimskirkju um helgina. Í dag, laugardag, kl. 12 flytur hann tónlist eftir Jean Marie Plum, Bourgeois, Garbizu, William Faulkes. Á morgun kl. Meira
29. júlí 2017 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Elsta rödd teiknimyndaheimsins látin

Bandaríska raddleikkonan June Foray lést 26. júlí, 99 ára að aldri. Frá þessu greinir Variety . Foray átti um 70 ára feril að baki sem raddleikari í bandaríska teiknimyndabransanum. Meira
29. júlí 2017 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Lisa Hannigan leikur í Gamla bíói

Írska tónlistarkonan Lisa Hannigan kemur fram á tónleikum í Gamla bíói á annað kvöld, sunnudag, kl. 21. Hannigan hefur áður komið fram á Íslandi, þar á meðal þrisvar með tónlistarmanninum Damien Rice. Meira
29. júlí 2017 | Myndlist | 741 orð | 1 mynd

Myndasögur frá jaðrinum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Staðið er í tilraunum til að glæða „jaðarsvið“ íslensku myndasögusenunnar lífi. Meira
29. júlí 2017 | Leiklist | 29 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi fór fram á fimmtudag og...

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi fór fram á fimmtudag og mikið var um dýrðir. Þar sýndu 16 hópar ungmenna afrakstur átta vikna vinnu við listræna sköpun af ýmsu... Meira
29. júlí 2017 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Útgáfur kynntar á Paloma í kvöld

Arnviður Snorrason, betur þekktur sem Addi, stendur fyrir útgáfukvöldi á Paloma í kvöld kl. 22. Útgáfuna stofnaði Addi fyrir tónlist eftir sjálfan sig og þá sem standa honum nærri. Meira
29. júlí 2017 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Þungavigtarboxari og þröstur í vanda

Chuck Hér er um að ræða sannsögulega mynd sem fjallar um þungavigtarboxarann Charles „Chuck“ Wepner, en bardagi hans við Muhammad Ali árið 1975 varð Sylvester Stallone innblásturinn að Rocky . Meira

Umræðan

29. júlí 2017 | Pistlar | 915 orð | 1 mynd

„Þetta er hættuleg spurning“

„Skuldadagar“ hjá hinum gömlu evrópsku nýlenduveldum? Meira
29. júlí 2017 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Er lýðræði versta stjórnskipulag sem til er?

Eftir Braga L. Hauksson: "Stjórnmálamenn ættu að sýna meira þor og nýta íbúakosningar mun oftar." Meira
29. júlí 2017 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Gjaldtaka í þágu gersema í Skálholti

Að undanförnu hefur verið fjallað um þá staðreynd að mikilvæg menningarverðmæti í Skálholti liggi undir skemmdum og að knýjandi sé að bregðast fljótt við svo skaðinn verði ekki óafturkræfur. Meira
29. júlí 2017 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Ráðstjórnin í Reykjavík – Hjólaðu! Hjólaðu! Hjólaðu!

Eftir Þóri Stephensen: "Hér á ekki að ríkja íbúalýðræði, heldur ráðstjórn forræðishyggjunnar. Við höfum ekkert vit á málunum. Það er allt innan hausaskelja höfðingjanna við Tjörnina." Meira
29. júlí 2017 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Reykhólar – möguleiki á SPA-starfsemi

Eftir Jönku Zalesakovu: "Ég sannfærðist fljótt um að Reykhólar væru fullkominn staður til að byggja upp starfsemi af þessu tagi." Meira
29. júlí 2017 | Pistlar | 468 orð | 2 myndir

Um þéringar

Þegar sá er þetta ritar hóf menntaskólanám haustið 1965 voru þéringar enn við lýði í Menntaskólanum í Reykjavík. Kennarar þéruðu nemendur og þess var krafist að skólasveinar og -meyjar svöruðu lærifeðrum og -mæðrum í sömu mynt. Meira
29. júlí 2017 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Vilja stjórnvöld endilega hávaða og læti?

Eftir Sigurð Jónsson: "Leiðréttingar og afturvirkni eru orð, sem stjórnvöld hafa gjörsamlega hafnað þegar eldri borgarar eiga í hlut." Meira
29. júlí 2017 | Pistlar | 291 orð

Voru neyðarlögin eignaupptaka?

Í Icesave-deilunni fullyrti Vilhjálmur Árnason heimspekiprófessor (í Fréttablaðinu 9. apríl 2011), að neyðarlögin frá 6. október 2008 hefðu falið í sér mismunun milli innlendra og erlendra innstæðueigenda. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2017 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Áslaug Sigurgrímsdóttir

Áslaug Sigurgrímsdóttir fæddist 30. júlí 1927. Hún lést 29. september 2015. Útför Áslaugar fór fram 8. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 3694 orð | 1 mynd

Einar Magnús Erlendsson

Einar Magnús Erlendsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. janúar 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum 19. júlí 2017. Foreldrar hans voru Sigríður S. Einarsdóttir frá Miðey í Landeyjum, fædd 26. apríl 1886, dáin 29. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Friðrik Jón Jónsson

Friðrik Jón Jónsson fæddist á Grænhóli í Borgarsveit, Skagafirði 7. ágúst 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 19. júlí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Ólafía Elísabet Rósantsdóttir, f. 20. október 1897, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

Friðrik Valgeir Antonsson

Friðrik Valgeir Antonsson fæddist í Hólakoti á Höfðaströnd 31. janúar 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra 17. júlí 2017. Hann var sonur hjónanna Björns Antons Jónssonar frá Hrauni í Sléttuhlíð, f. 6.4. 1896, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Helga Sigfúsdóttir

Helga Sigfúsdóttir fæddist 30. desember 1935. Hún lést 4. júlí 2017. Útför Helgu fór fram 28. júlí 2017. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Kristjana Stella Árnadóttir

Kristjana Stella Árnadóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Árni Ingvarsson, steinsmiður f. 31. janúar 1898 í Elliðakoti, Mosfellshreppi, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Jón Magnús Sigurðsson fæddist í Mið-Tungu í Tálknafirði 22. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí 2017. Foreldrar Magnúsar voru Sigurður Ágúst Einarsson, f. 2.8. 1909, d. 3.3. 1991, og kona hans, Guðrún Árný Sigurðardóttir, f. 21.6. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1219 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Sigurðsson

Jón Magnús Sigurðsson fæddist í Mið-Tungu í Tálknafirði 22. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí 2017.Foreldrar Magnúsar voru Sigurður Ágúst Einarsson, f. 2.8. 1909, d. 3.3. 1991, og kona hans, Guðrún Árný Sigurðardóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2017 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Sigjón Bjarnason

Sigjón Bjarnason fæddist á Brekkubæ í Nesjum 16. júní 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 18. júlí 2017. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, bóndi og söngstjóri, Brekkubæ, f. 10. maí 1897, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 3 myndir

Ásett verð hefur hækkað um 28%

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Ásett fermetraverð húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 28% frá því í janúar á 2016 sé litið til markaðarins á höfuðborgarsvæðinu í heild. Meira
29. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Landsbréf hagnast um 556 milljónir króna á fyrri helmingi ársins

Hagnaður Landsbréfa hf. á fyrri helmingi 2017 nam 556 milljónum króna eftir skatta samanborið við 291 milljón króna á sama tíma í fyrra og jókst hagnaðurinn því um 265 milljónir á milli ára, eða um 91%, að því er fram kemur í árshlutareikningi... Meira
29. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 1 mynd

Sjá framtíð í laxeldi hér á landi

Norska fiskeldisfyrirtækið Måsøval Fiskeoppdrett AS sér mikla möguleika í laxeldi á Íslandi til framtíðar, en félagið keypti 53,5% hlut í laxeldisfyrirtækinu Laxar fiskeldi ehf. í júní í fyrrasumar. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2017 | Daglegt líf | 562 orð | 7 myndir

Fornbílar í kvennahöndum

Fornbílaklúbbur Íslands hefur lagt sig fram um að bjóða upp á dagskrá fyrir fjölskyldur félagsmanna. Árlegur kvennarúntur er einn af þeim viðburðum. Góður félagsskapur, athygli, fortíðarþrá og bíladella er meðal þess sem dregur bæði kynin að fornbílum. Meira
29. júlí 2017 | Daglegt líf | 540 orð | 1 mynd

Hreyfing hefur alltaf yngjandi áhrif

Hvernig er hægt að auka vellíðan sína þegar árin færast yfir og fjölga góðum æviárum? Það er miklu meira undir okkur sjálfum komið en margir halda, segir Bertil Marklund, doktor í heimilislækningum og prófessor við Gautabókarháskóla. Meira
29. júlí 2017 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Tilfinning að sitja í gömlum bíl

Kristín Sunna Sigurðardóttir og Stefanía Hinriksdóttir skipa ferðanefnd fornbílaklúbbsins. Kristín Sunna gekk í klúbbinn að áeggjan afa síns. „Þú verður að prófa þetta til þess að átta þig á því hvað það gefur að keyra fornbíl. Meira
29. júlí 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Tré ársins í Hellisgerði

Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við IKEA á Íslandi, útnefnir beyki (fagus sylvatica), í Hellisgerði í Hafnarfirði sem tré ársins 2017. Af því tilefni verður hátíðleg athöfn kl. 15 í dag, laugardaginn 29. júlí. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2017 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. e3 Bg7 4. c4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Bd3 c6 7. h4 h6 8...

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. e3 Bg7 4. c4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Bd3 c6 7. h4 h6 8. Bf4 O-O 9. Rge2 Rh5 10. g4 Rxf4 11. Rxf4 De8 12. gxf5 Bxf5 13. Bxf5 Hxf5 14. Hg1 e5 15. dxe5 g5 16. Meira
29. júlí 2017 | Fastir þættir | 546 orð | 2 myndir

Að tapa í 19 leikjum kemur fyrir bestu menn

Nú liggur fyrir að Magnús Carlsen verður meðal keppenda á heimsbikarmótinu sem hefst í Tiblisi í Úkraínu 2. september nk. en Jóhann Hjartarson vann sér sæti á mótinu með frammistöðu sinni á Norðurlandamótinu sem fram fór í Svíþjóð á dögunum. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Guðrún Nielsen

Guðrún Nielsen, íþróttakennari og fimleikaþjálfari, fæddist í Reykjavík 29.7. 1923. Foreldrar hennar voru Jörgen C.C. Nielsen, bakarameistari í Reykjavík, og kona hans, Guðrún Ó. Ólafsdóttir Nielsen húsfreyja. Meira
29. júlí 2017 | Árnað heilla | 321 orð | 1 mynd

Heimsótti vinkonur sínar í Ástralíu

Ég ætla að vera með kaffi,“ segir Birna Guðrún Sverrisdóttir matreiðslumaður, en hún á 60 ára afmæli í dag. „Ég ætla að vera með opið hús á morgun fyrir vini og fjölskyldu, gamaldags tertur og heitt súkkulaði. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 111 orð | 2 myndir

Hörð samkeppni milli Katy Perry og Taylor Swift

MTV Video Music Awards eru haldinn 27. ágúst næstkomandi. Einn af áhugarverðustu verðlaunaflokkunum á MTV Video Music Awards þetta árið er flokkurinn „Besta samstarfið“. Tilkynnt var á dögunum hverjir eru tilnefndir í þessum flokki. Meira
29. júlí 2017 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Kópavogur Lilja Rós Haraldsdóttir fæddist 30. júlí 2016 kl. 3.09 og...

Kópavogur Lilja Rós Haraldsdóttir fæddist 30. júlí 2016 kl. 3.09 og verður því eins árs gömul á morgun. Hún vó 3.750 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Rós Sigtryggsdóttir og Haraldur Garðarsson... Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Hin notalega kveðja velkominn / in þegar gestum er tekið fagnandi eða þeim boðið að ganga í bæinn liggur stöðugt undir áföllum af enskunni you are welcome to (do/have sth.) sem þýðir: þú mátt (mjög) gjarnan (fá eða gera e-ð). Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 604 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús mettar 4 þús. manna. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 236 orð

Og hefur hann burtu eitt bindi

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hreinlætinu þjónar það. Þetta menn um hálsinn bera. Blóðrás heftir strax í stað. Strangi korns má líka vera. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Pamela Anderson og Kid Rock giftu sig á þessum degi

Þennan dag árið 2006 gengu þau Pamela Anderson og rapparinn Kid Rock í það heilaga á St. Tropez á frönsku rívíerunni. Pamela var að gifta sig í annað sinn en hún var áður gift rokkaranum Tommy Lee en þau skildu árið 1998. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 410 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Kristján Björnsson 85 ára Árni Filippusson Gróa Jóhanna Friðriksdóttir Sigríður Arinbjarnardóttir 80 ára Guðríður Magnúsdóttir Guðrún Pétursdóttir Helena Sigurðardóttir Sigríður Þorgeirsdóttir 75 ára Guðrún Áslaug Eiríksdóttir Pétur... Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 652 orð | 3 myndir

Tók morgunsund í Sundhöllinni í áratugi

Sigurður Axelsson fæddist í Reykjavík 29.7. 1932 og var skírður við kistu föðurafa síns og nafna, Sigurðar Gunnarssonar járnsmiðs. Sá Sigurður byggði Ölfusárbrúna en Smiðjustígurinn í Skuggahverfinu í Reykjavík mun vera kenndur við smiðju hans. Meira
29. júlí 2017 | Fastir þættir | 245 orð

Víkverji

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skrifar athyglisverða grein í sumarhefti Þjóðmála 2017, tímarit um þjóðmál og menningu, undir fyrirsögninni „Óþol gagnvart andstæðum skoðunum og... Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm. Meira
29. júlí 2017 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júlí 1928 Ekið var á bifreið á leið frá Borgarnesi og yfir Kerlingarskarð. Í Stykkishólmi var ökumanni og farþegum „tekið með kostum og kynjum sem eðlilegt er, því þangað hefur bíll aldrei komist áður,“ sagði í Morgunblaðinu. 29. Meira

Íþróttir

29. júlí 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Bikarævintýri eru krydd í tilveruna í fótboltanum, eins og í fleiri...

Bikarævintýri eru krydd í tilveruna í fótboltanum, eins og í fleiri íþróttagreinum, og þar sem hér til hliðar er fjallað um ævintýri Leiknismanna úr Breiðholti sem mæta FH í dag er ekki úr vegi að rifja upp eitt slíkt. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Bryndís 31. í lokagreininni

Bryndís Rún Hansen lauk í gær keppni á heimsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem haldið er í Búdapest í Ungverjalandi. Bryndís Rún keppti í gærmorgun í undanrásum í 50 metra flugsundi og endaði í 31. sæti af 58 keppendum. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Býður bakinu ekki birginn

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að láta staðar numið í boltanum. Yfirlýsing þess efnis var send fjölmiðlum í gær úr herbúðum KR. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 134 orð

Guðrún í 9. sæti á EM áhugamanna

Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili átti sinn slakasta hring til þessa á EM einstaklinga í Sviss í gær. Hún lék á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari vallarins og féll úr öðru sæti niður í það níunda. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 247 orð | 4 myndir

* Haraldur Franklín Magnús lék í gær þriðja og síðasta hringinn á Opna...

* Haraldur Franklín Magnús lék í gær þriðja og síðasta hringinn á Opna Gamle Fredrikstad-mótinu í Noregi, sem er hluti af Nordic League-mótaröðinni, á 69 höggum, eða þremur höggum undir pari. Hann lék alla þrjá hringi mótsins á 69 höggum og endaði í 15. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Haukar nærri toppbaráttunni

Haukar höfðu betur gegn ÍR á útivelli, 2:1, í 14. umferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Alexander Helgason skoraði sigurmark Hauka þegar komið var fram á 84. mínútu. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Haukur lék með grímu

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lék með fyrirferðarmikla grímu á andlitinu þegar Ísland sigraði Belgíu í vináttulandsleiknum á fimmtudagskvöldið. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Höskuldur til Svíþjóðar

Miklar breytingar urðu á leikmannahópi karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu á einum degi í gær. Sterkur leikmaður hélt utan í atvinnumennsku en annar sterkur leikmaður kom einnig til baka úr atvinnumennsku í Noregi. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla ÍR – Haukar 1:2 Sergine Fall 16. – Aron...

Inkasso-deild karla ÍR – Haukar 1:2 Sergine Fall 16. – Aron Jóhannsson 31., Alexander Helgason 85. Staðan: Fylkir 1493228:1230 Keflavík 1484227:1528 Þróttur R. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Kaplakriki: FH – Leiknir R L14 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan S17 1. deild karla, Inkasso-deildin: Kórinn: HK – Leiknir F L14 2. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Kristinn aftur í Breiðablik

Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson er genginn til liðs við knattspyrnulið Breiðabliks og mun spila með liðinu til loka þessa tímabils. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Kunnug slæmu veðri

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sýndi úr hverju hún er gerð á öðrum degi Opna skoska mótsins í Aberdeen í gær. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Strákarnir byrja Norðurlandamótið í Sandgerði

Norðurlandamót drengjalandsliða í knattspyrnu, U17 ára, hefst á morgun en mótið fer fram hér á landi og riðlakeppnin er öll leikin á Suðurnesjum og á Suðurlandi. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Tekst FH að verja titilinn á heimavellinum?

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar freista þess í dag að verja bikarmeistaratitilinn í frjálsíþróttum á heimavelli sínum í Kaplakrika en bikarkeppni FRÍ fer þar fram í dag frá klukkan 13 til 15. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 849 orð | 2 myndir

Umræðan og gagnrýnin voru af því góða

EM2017 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar íþróttafólk nær ekki markmiðum sínum eru fyrstu viðbrögð oftast mikil vonbrigði. Það getur tekið mislangan tíma að jafna sig á þeim. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Búlgaría – Makedónía 96:74 Pólland...

Vináttulandsleikir karla Búlgaría – Makedónía 96:74 Pólland – Tékkland 101:68 EM U18 karla B-deild í Eistlandi, B-riðill: Ísland – Georgía 92:79 Króatía – Ungverjaland 82:50 Hvíta-Rússland – Búlgaría... Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Ætlum að njóta leiksins

Bikarinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
29. júlí 2017 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ögmundur settur út úr liðinu

Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur verið settur út úr liði Hammarby í Svíþjóð eftir að hafa spilað hvern einasta deildarleik síðan hann kom til félagsins frá Randers sumarið 2015. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.