Greinar þriðjudaginn 28. nóvember 2017

Fréttir

28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð

250 þúsund yfir meðalverðinu

Samkvæmt fasteignavefjum mbl.is og visir.ir voru 20 íbúðir á Tryggvagötu 13 (T13) auglýstar til sölu í gær. Þær voru að meðaltali 95 fermetrar og var meðalverðið 75 milljónir. Meðalverð á fermetra var um 786 þúsund krónur. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Aukið ofbeldi af hálfu sjúklinga

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýjum starfsemisupplýsingum Landspítalans fyrir októbermánuð hefur skráðum atvikum vegna sjúklinga á spítalanum fjölgað um rúm 13% á milli ára, miðað við fyrstu tíu mánuði þessa árs. Alls voru skráð um 3. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ásókn í lúxusinn

Búið er að taka frá átta lúxusíbúðir í nýju fjölbýlishúsi á Tryggvagötu þremur dögum eftir að sala hófst á laugardaginn var. Söluverðið hleypur á hundruðum milljóna króna. Verð á auglýstum íbúðum er frá 43,5 til 143 milljónir króna. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Baldur líklega frá til áramóta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Breiðafjarðarferjan Baldur kann að verða frá vegna bilunar alveg til áramóta, samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Sæferða, útgerðar ferjunnar, í gær. Meira
28. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Ást við fyrstu sýn“

Tilkynnt var í gær að Harry Bretaprins hygðist kvænast bandarísku leikkonunni Meghan Markle snemma á næsta ári. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Mamma, það vex aftur!“

„Ég er ekki viss um að margar mömmur óski sér þess að börnin þeirra snoði sig svona rétt fyrir jól, en Sóley Ásta hefur nú heillengi talað um að fá að gera það og því var ákveðið að láta einnig gott af sér leiða og styrkja Barnaheill,“ segir... Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Beitir hárskurði gegn fátækt

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Birkir Fanndal

Við Syðri-Voga Frostið í Mývatnssveit fór í fyrradag í 16 stig með hægviðri og sveitin öll skartaði sínu fegursta. Þar sem myndin er tekin eru kaldavermsl og leggur vatnið nær aldrei... Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Björn Thoroddsen Band á Múlanum

Bjössi Thor Band leikur á Múlanum, á Björtuloftum Hörpu, annað kvöld kl. 21. Tríóið skipa auk gítarleikarans Björns Thoroddsen bassaleikarinn Jóhann Ásmundsson og trommuleikarinn Sigfús Óttarsson. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bók Ragnars ein af glæpasögum ársins

Andköf eftir Ragnar Jónasson er ein af 12 glæpasögum ársins, að mati The Times. Í umsögn blaðsins segir: „Ekkert land sem tengist norrænu glæpasögunni er eins hrjóstrugt, dimmt, kalt, snjóþungt og tómlegt og Ísland. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Byggja 75 íbúðir á Akureyri

Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af ASÍ og BSRB, ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu þremur árum í samstarfi við bæjarfélagið. Viljayfirlýsing var undirrituð í gær. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Dýrðleg vetrarkyrrðin yfir Vestmannaeyjum

Sannkallað vetrarveður hefur gert vart við sig víðsvegar á landinu að undanförnu. Verst hefur það bitnað á íbúum Norðurlands, en þar lét norðanhríðin vel til sín taka í síðustu viku. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Enn lausir endar í ráðherrakaplinum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Málefnasamningur tilvonandi ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Framsóknarflokksins er klár. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Farmanna- og fiskimannasambandið lagt niður

Á 48. þingi Farmanna- og fiskimannasambandsins, sem haldið var um liðna helgi, var samþykkt að félagið yrði lagt niður og að við hlutverki þess tæki Félag skipstjórnarmanna. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

FEB er að byggja 68 nýjar íbúðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) hefur látið stækka tvö fjölbýlishús, sem það er nú að reisa í Árskógum 1-3, þannig að þau rúmi samtals 68 íbúðir í stað 52 íbúða. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 338 orð | 3 myndir

Félagið aldrei öflugara

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á vettvangi Ferðafélags Íslands höfum við á síðustu árum lagt okkur eftir því að mæta nýjum stefnum og straumum í samfélaginu. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Forsetinn veitir formlegt umboð til stjórnarmyndunar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, fer á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í dag þar sem hún fær formlega umboð til stjórnarmyndunar. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gossaga jökulsins rakin

Á íbúafundinum flutti Guðrún Larsen stutt erindi um gossögu Öræfajökuls, en Guðrún er jarðfræðingur og vísindamaður emerita við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Hundruð treysta á aðstoð fyrir komandi hátíð

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Hvað er til bragðs að taka vegna dómsins?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands veltir því fyrir sér hvort hægt sé að setja til verndar sjúkdómastöðu Íslands almenn skilyrði sem gilda myndu jafnt um innlenda búvöruframleiðslu og innfluttar afurðir. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Íbúar í Öræfum vel upplýstir um ástandið

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Íbúafundur um stöðu mála í Öræfajökli var haldinn Hofgarði í Öræfum í gærkvöldi, en fundinum var frestað vegna veðurs í síðustu viku. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Jólaslysin eru til að varast þau

„Það er ekki rétt að slysin verði fyrirvaralaust, slysin gera boð á undan sér, maður þarf bara að fara varlega og kynna sér forvarnir. Það er að mörgu að hyggja, fallslys og brunar t.d. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kartöfluæturnar snúa aftur á nýju ári

Leikritið Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar verður sýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í síðasta sinn fyrir áramót. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lítill munur á milli ára

Menntamálastofnun hefur nú lokið úrvinnslu heildarniðurstaðna samræmdu könnunarprófanna í íslensku og stærðfræði fyrir skóla, sveitarfélög og landshluta, sem 9.000 nemendur í 4. og 7. bekk þreyttu í september síðastliðnum. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lýsi og Bæjarins bestu í Strassborg

Ísland er heiðursgestur á jólamarkaðnum í Strassborg þetta árið, en hann er einn stærsti og elsti markaður sinnar tegundar í Evrópu. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Maðurinn sem lést var 24 ára

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík að morgni laugardagsins 25. nóvember hét Sebastian Daruiusz Bieniek. Hann var 24 ára og pólskur ríkisborgari. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Matarúthlutanir fyrir komandi hátíð

Fjölskylduhjálp Íslands og Mæðrastyrksnefnd eru byrjaðar að taka við umsóknum um aðstoð fyrir jólin og ekki er útlit fyrir að þær skráningar verði færri en í fyrra. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Mæla gegn sjósundi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er búið að vera leiðindaástand en við ráðum einfaldlega ekkert við þessar aðstæður. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 416 orð | 4 myndir

Nýjar lúxuxíbúðir hafa runnið út

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt hjá arkitektastofunni Húsi og skipulagi, segir marga hafa sýnt áhuga á nýjum íbúðum á Tryggvagötu 13. Meira
28. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Páfinn heimsækir Búrma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frans páfi fundaði í stutta stund í gær með Min Aung Hlaing, yfirmanni herráðsins í Búrma, en páfinn er þar í opinberri heimsókn. Er þetta í fyrsta sinn sem páfi heimsækir landið. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Skráðu rangt eignarhald á Pressunni ehf.

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lögfræðistofan BBA Legal sendi að beiðni Eignarhaldsfélagsins Dalsins ehf., sem er meðal annars í eigu Róberts Wessman, tilkynningu í lok ágúst til fjölmiðlanefndar um breytt eignarhald á fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Starfsmenn LSH oftar beittir ofbeldi af hálfu sjúklinga

„Þessi fjölgun er auðvitað áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, en á fyrstu tíu mánuðum þessa árs komu upp 52% fleiri atvik á spítalanum tengd ofbeldi eða átökum sem starfsmenn hafa lent í... Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Stella verður búin þjófavörn

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Síminn hefur hannað rafræna vörn gegn ólöglegri deilingu á nýjum þætti um Stellu Blómkvist úr sjónvarpsþjónustu sinni. Með vörninni má sjá með rekjanlegri merkingu frá hvaða áskrifanda þættinum var deilt. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Taka þarf fyrir hættuspilið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að ferðamenn fari út á ísilagt lónið var ekki að gerast í fyrsta sinn. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tökum samtalið

„Við eigum að taka samtalið við Brussel. Við sömdum um Evrópska efnahagssvæðið á ákveðnum forsendum og það var af ákveðinni ástæðu sem við tókum landbúnaðarkafla ESB ekki upp í samninginn. Meira
28. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Undirbúa viðræður milli SPD og CDU

Angela Merkel, Þýskalandskanslari og leiðtogi kristilegra demókrata, CDU, varaði við því í gær að margvíslegar áskoranir biðu Evrópusambandsins á næstu mánuðum og að því yrði að mynda ríkisstjórn í Þýskalandi fljótlega, á sama tíma og hún lýsti yfir... Meira
28. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Varað við yfirvofandi eldgosi

Sérfræðingar vöruðu við því í gær að eldfjallið Agung gæti farið að gjósa á hverri stundu. Indónesísk yfirvöld ákváðu að lýsa yfir hæsta viðbúnaðarstigi vegna hættunnar á eldgosi, en þykkur reykjarmökkur hefur staðið upp úr fjallinu síðustu daga. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Versta norðanhríðin í tæplega 20 ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mögulega þarf að fara allt aftur í febrúarmánuð árið 1999 til að finna jafnlangan og leiðinlegan kafla með norðanhríðum og gekk yfir landið frá miðvikudegi síðustu viku og fram á helgina. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Viðvörun vegna lélegra loftgæða

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gefið út viðvörun vegna lélegra lofgæða nærri miklum umferðargötum í borginni. Er fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn hvött til að vera sem minnst úti við nærri mikilli umferð. Meira
28. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vinnutími styttist en laun hækka hjá Flóabandalaginu

Í niðurstöðum nýrrar könnunar Gallup um kjör og viðhorf félagsmanna Flóabandalagsins, sem samanstendur af stéttarfélögunum Eflingu, Hlíf í Hafnarfirði, VSFK í Keflavík og Stéttarfélagi Vesturlands, kemur fram að vinnutími félagsmanna hafi styst um tæpa... Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2017 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Baráttumenn

Kolbeinn Óttarsson Proppé grípur af miklum drengskap til varna fyrir formann sinn Katrínu Jakobsdóttur. Meira
28. nóvember 2017 | Leiðarar | 262 orð

Háskaleikur

Um helgina voru tugir manna komnir út á ísinn á Jökulsárlóni og komu ekki í land fyrr en eftir ítrekuð tilmæli Meira
28. nóvember 2017 | Leiðarar | 360 orð

Skuldaklafi borgarinnar

Borgin þolir ekki fjögur ár til viðbótar af þessari óstjórn Meira

Menning

28. nóvember 2017 | Dans | 298 orð | 1 mynd

Birkenstock kemur í stað ballettskóa

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir dansari og danshöfundur frumsýndi um helgina nýtt dans- og tónleikaverk byggt á klassíska ballettinum Hnotubrjótnum í Norrlandsoperan í Umeå í Svíþjóð. Meira
28. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Bjóða þúsundum barna í leikhús

Þjóðleikhúsið býður meira en átta þúsund grunn- og leikskólabörnum í leikhús í vetur. Meira
28. nóvember 2017 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Chet Baker og ég

Chet Baker and me nefnist tónleikadagskrá sem fram fer á Kex Hosteli, Skúlagötu 28, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Meira
28. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 113 orð | 2 myndir

Hasar víkur fyrir tónum

Teiknimyndin Coco skýst beint á toppinn yfir þær myndir sem skiluðu mestum tekjum í kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi. Alls sáu tæplega 5.500 gestir myndina um helgina sem skilaði rúmum 5,5 milljónum íslenskra króna í kassann. Meira
28. nóvember 2017 | Tónlist | 415 orð | 5 myndir

Ljósglæta í myrkrinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Sigur Rós hefur bætt við nýjum dagskrárlið á hátíð sína Norður og niður í Hörpu og það æði forvitnilegum, jólatónleikunum Gloomy Holiday sem haldnir verða á fyrsta degi hátíðarinnar, 27. desember. Meira
28. nóvember 2017 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Merk bók frá Darwin boðin upp

Uppboðshús Christie's mun nú í desember bjóða upp eintak af hinni mikilvægu bók Charles Darwin um uppruna tegundanna sem höfundurinn hefur skrifað allskyns athugasemdir í. Meira
28. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 776 orð | 2 myndir

Morð og spilling á tímum umbrota og uppreisnar

Leikstjóri: Tarik Saleh. Leikarar: Fares Fares, Mari Malek, Yasser Ali Maher og Hania Amar. Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland og Frakkland. 2017. 106 mínútur. Meira
28. nóvember 2017 | Bókmenntir | 199 orð | 1 mynd

Stílmæling og fleira forvitnilegt í Skírni

Út er komið hausthefti Skírnis 2017, 191. árgangur. Meira
28. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Upplýsandi keppni um klassíkina

Spurningakeppni af ýmsu tagi getur verið með besta efni ljósvakamiðla, meðan fólk heldur sig við spurningar og svör en fer ekki út í hlaup, látbragðsleik eða annan viðlíka kjánaskap. Meira
28. nóvember 2017 | Bókmenntir | 689 orð | 3 myndir

Þau ráðast á mig orðin og umkringja

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. JPV útgáfa, 2017. Kilja, 95 bls. Meira

Umræðan

28. nóvember 2017 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Fer VG í jólaköttinn?

Bráðum koma blessuð jólin – og ríkisstjórn kampavíns og kavíars er að verða til. Aðventan mun nú, sem oft áður, fara í þvarg um fjárlög og stefnu eða stefnuleysi væntanlegrar ríkisstjórnar. Meira
28. nóvember 2017 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Frelsið er okkar æðsta mál, en helsi er ánauð

Eftir Guðjón Tómasson: "Upptaka námsstyrkja í stað námslána á eftir að hafa gífurleg áhrif." Meira
28. nóvember 2017 | Aðsent efni | 939 orð | 1 mynd

Sjóðfélagar með frjálst val og meirihluta

Eftir Ásgeir Thoroddsen: "Fjöldi sjóða hefur á síðustu árum óskað eftir sameiningu við Frjálsa lífeyrissjóðinn eða samstarfi um rekstur og stýringu á tilteknum hluta séreignarsparnaðar." Meira
28. nóvember 2017 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Viðskiptabannið í óþökk framsóknarmanna

Eftir Sigurð Þórðarson: "Varnarsigur Framsóknarflokksins er áhugaverður, hann heldur átta þingmönnum." Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Hrafn Sveinbjarnarson

Hrafn Sveinbjarnarson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1958. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 18. nóvember 2017. Foreldrar hans eru Anna Jónsdóttir, f. 6. mars 1926, og Sveinbjörn Markússon, f. 25. júní 1919, d. 3. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ólafsdóttir

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 19. júlí 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 19. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur B. Björnsson ritstjóri, f. 6.7. 1895, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Logi Guðjónsson

Logi Guðjónsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1982. Hann fékk hjartaáfall og lést aðfaranótt 14. nóvember í London. Foreldrar Loga eru Margrét Helgadóttir tannlæknir og Guðjón Halldórsson véltæknifræðingur, búsett í Garðabæ. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Sigríður Eygló Gísladóttir

Sigríður Eygló Gísladóttir fæddist í Ólafsfirði 9. ágúst 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 20. nóvember 2017. Foreldrar Eyglóar voru Lára Guðmundsdóttir frá Ólafsfirði og Gísli Vilhelm Guðmundsson vélstjóri frá Eyrabakka. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Úlfar Þór Indriðason

Úlfar Þór Indriðason fæddist á Akureyri 4. september 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. nóvember 2017. Foreldrar Úlfars eru hjónin Indriði Úlfsson, fv. skólastjóri á Akureyri, f. 3. júní 1932, og Helga Þórólfsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1267 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Kragh

Þorsteinn Kragh fæddist í Reykjavík 9. maí 1961. Hann lést af slysförum á heimili sínu í Reykjavík 18. nóvember 2017.Foreldrar hans voru Lína Kragh verslunareigandi og tannsmiður, f. 26. ágúst 1938, d. 16. október 1992. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2017 | Minningargreinar | 3348 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kragh

Þorsteinn Kragh fæddist í Reykjavík 9. maí 1961. Hann lést af slysförum á heimili sínu í Reykjavík 18. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Lína Kragh, verslunareigandi og tannsmiður, f. 26. ágúst 1938, d. 16. október 1992, og Hillary Femia. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Kvika greiðir FME 37,5 milljónir króna í sekt

Kvika banki hefur samþykkt að greiða 37,5 milljónir króna í sekt vegna brots á lögum um fjármálafyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu sem sett var á vef Fjármálaeftirlitsins í gær. Þar segir að hinn 11. Meira
28. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Um 30 hættir hjá 1984.is eftir hrun

Færri en 30 aðilar hafa sagt upp samningum sínum við vefhýsingarfyrirtækið 1984.is sem varð fyrir algjöru kerfishruni á dögunum, með þeim afleiðingum að vefsíður fóru niður og tölvupóstur varð óaðgengilegur. Meira
28. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 4 myndir

Útgjöld til rannsókna fara hlutfallslega lækkandi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Útgjöld til rannsókna og þróunar lækkuðu hér á landi á milli ára sem hlutfall af vergri landsframleiðslu í 2,08% árið 2016 úr 2,17%, samkvæmt gögnum frá Hagstofu. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2017 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Fræðilegar samræður um sögulegar tilfinningar

Saga tilfinninga er svo funheitt rannsóknarsvið í sagnfræði að farið er að tala um „the Emotional Turn“ sambærilegt við „the Linguistic Turn“ og fleiri slíkar vendingar síðustu aldar í hugvísindum. Meira
28. nóvember 2017 | Daglegt líf | 1047 orð | 8 myndir

Íslensk frumhönnun og alþýðuarfleifð

Ásdís Jóelsdóttir hefur skrifað bók um íslensku lopapeysuna, en þar segir m.a. frá þegar peysan verður að tískuvöru, auk þess sem hún fjallar um þá áhrifavalda sem hafa mótað lopapeysuna að þeirri vöru sem við þekkjum í dag. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d5 6. Bd3 dxe4 7. Bxe4...

1. d4 Rf6 2. Bg5 e6 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. c3 d5 6. Bd3 dxe4 7. Bxe4 Rd7 8. Rf3 Dd8 9. Rbd2 Be7 10. O-O O-O 11. He1 c5 12. Hc1 cxd4 13. cxd4 Rf6 14. Bb1 b6 15. Re4 Bb7 16. Rxf6+ Bxf6 17. Dd3 g6 18. Re5 Bxe5 19. Hxe5 Dh4 20. h3 Hfd8 21. Hc7 Hxd4 22. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Á fullu í hjóna- og fjölskylduráðgjöf

Berglind lauk prófi, Master of Marriage and Family Theraphy, við St. Mary's University of Minnesota í Bandaríkjunum og starfar á Shalom sem er heildræn meðferðarstofa. En Berglind – er nóg að gera? „Það er allt brjálað. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Björgvin Smári Kristjánsson

30 ára Björgvin ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk MSc-prófi í fjármálum fyrirtækja frá HR og starfar hjá Reiknistofu bankanna. Maki: Iðunn Elva Ingibergsdóttir, f. 1990, starfsmaður hjá Borgun. Foreldrar: Kristján Björgvinsson, f. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 696 orð | 3 myndir

Hafnfirðingur í húð og hár

Helga Ragnheiður Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28.11. 1947, ólst þar upp, hefur átt þar heima alla tíð, sem og börn hennar og systkini: „Ég er „Gaflari“ í húð og hár, eins og nokkur getur orðið. En ég kvarta ekki undan því. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 239 orð

Hundur, gullfiskar og jólasveinar

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði í Leirinn í gær: Þótt spangóli Vaskur að vonum og veitist að börnum og konum og bílana elti með urri og gelti er varla til hundur í honum. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 21 orð

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki...

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins" (Jóh. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Jón Pálmason

Jón Pálmason þingmaður fæddist á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 28.11. 1888. Foreldrar hans voru Pálmi Jónsson og Ingibjörg Eggertsdóttir, bændur á Ytri-Löngumýri. Jón kvæntist Jónínu Valgerði Ólafsdóttur og eignuðust þau börnin: Ingibjörgu, f. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristján Rúnarsson

30 ára Kristján lauk MA-prófi í máltækni við HÍ, er tónlistarmaður og starfar við hugbúnaðarþróun við HR. Maki: Sólveig Sigurðardóttir, f. 1988, söngkona. Synir: Kristinn, f. 2011, og Erlendur, f. 2015. Foreldrar: Guðrún Kristjánsdóttir, f. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Lag úr kvikmynd á toppnum

Á þessum degi árið 1987 sat lag úr kvikmynd á toppi Bandaríska vinsældalistans. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Að búa í hagi nn er hægt að gera bæði fyrir eitthvað og fyrir einhvern . Orðtakið þýðir að „greiða sér leið; undirbúa e-ð (svo það fari vel)“ (Mergur málsins). Þannig getur t.d. Meira
28. nóvember 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Kári Páll Hafþórsson fæddist 28. nóvember 2016 kl. 04.27. Hann...

Reykjavík Kári Páll Hafþórsson fæddist 28. nóvember 2016 kl. 04.27. Hann vó 4.455 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Rut Daníelsdóttir og Hafþór Helgi Helgason... Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Segist hafa samið Disney-smell

Fjögur ár eru liðin frá því að teiknimyndin Frozen var frumsýnd í kvikmyndahúsum um allan heim. Í kjölfarið var nánast hvert mannsbarn farið að raula lagið „Let it go“ sem heyrðist í myndinni. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Steinar Örn Arnarson

30 ára Steinar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er nú að ljúka meistaranámi. Maki: Ólöf Stefánsdóttir, f. 1988, verkfræðingur. Systir: Erla Arnardóttir, f. 1986, lögfræðingur. Foreldrar: Örn Helgi Haraldsson, f. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 150 orð

Til hamingju með daginn

80 ára Ingólfur Ingólfsson Jóhanna Jóhannesdóttir Kristófer Jakobsson Sveinbjörn Helgason 75 ára Elín Heiðdal Elísabet Jónsdóttir Hinrik H. Meira
28. nóvember 2017 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji varð fyrir því óláni á dögunum að öryggisbelti bilaði í bílnum hans, fyrir bílstjórasætið. Bifvélavirki Víkverja hefur úrskurðað beltið ónýtt og fyrir vikið hófst leit að nýju belti. Meira
28. nóvember 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. nóvember 1700 Núgildandi tímatal, nýi stíll, tók gildi. Dagarnir frá 17. til 27. nóvember voru felldir niður það ár. 28. nóvember 1936 Smárakvartettinn á Akureyri var stofnaður. Hann starfaði í þrjá áratugi og naut mikilla vinsælda. 28. Meira
28. nóvember 2017 | Fastir þættir | 180 orð

Öfugur endi. S-Allir Norður &spade;Á432 &heart;K64 ⋄D5 &klubs;K875...

Öfugur endi. S-Allir Norður &spade;Á432 &heart;K64 ⋄D5 &klubs;K875 Vestur Austur &spade;1075 &spade;D986 &heart;10987 &heart;532 ⋄K742 ⋄63 &klubs;G6 &klubs;D1093 Suður &spade;KG &heart;ÁDG ⋄ÁG1098 &klubs;Á42 Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2017 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Allardyce á leið til Everton?

Everton hefur hafið viðræður við Sam Allardyce um að taka að sér stöðu knattspyrnustjóra félagsins, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Hann er þar með kominn inn í myndina í annað sinn á einum mánuði en eftir að Ronald Koeman var rekinn 23. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Björn í allra fremstu röð

Farsælu keppnistímabili á knattspyrnuvellinum er lokið hjá Skagamanninum Birni Bergmanni Sigurðarsyni. Hann var einn fjögurra sem tilnefndir voru í kjöri besta knattspyrnumanns Noregs sem fram fór í gærkvöld. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Fannst Tryggvi ekki nýtast undir lokin

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er afskaplega svekkjandi,“ sagði Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, eftir 77:74-tap fyrir Búlgaríu í undankeppni HM í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

FH-ingar hafa náð athyglisverðum árangri í EHF-keppni karla í handbolta...

FH-ingar hafa náð athyglisverðum árangri í EHF-keppni karla í handbolta á þessari leiktíð. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 134 orð

FH í neðsta styrkleikaflokki

FH verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla EHF-bikarsins í handknattleik karla á fimmtudaginn. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, gaf út styrkleikaflokkana í gær. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Frábært að fá fljótlega jákvæðar fréttir eftir fótbrotið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég óttaðist það versta til að byrja með og það fyrsta sem ég hugsaði var að nú væri HM í hættu. En sem betur fer slapp ég vel. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 784 orð | 2 myndir

Gengið framar vonum

Danmörk Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við þurfum að minnsta kosti eitt stig úr leiknum til að vera vissir um efsta sætið. Ég hef hinsvegar ekki miklar áhyggjur. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Góð búbót Hauka og á bara eftir að verða betri

Í höllunum Sindri Sverrisson Kristófer Kristjánsson Hún er heldur betur góð búbótin sem í því felst fyrir Hauka að hafa endurheimt Adam Hauk Baumruk. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 292 orð | 4 myndir

* Hafþór Harðarson byrjaði vel í einstaklingsflokki karla á...

* Hafþór Harðarson byrjaði vel í einstaklingsflokki karla á heimsmeistaramótinu í keilu sem fram fer í Las Vegas. Fyrsta keppnisdegi lauk í fyrrinótt að íslenskum tíma og Hafþór var þá í 26. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Haukur sneri sig en hélt haltur áfram

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er svekkjandi. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Holland B-deild: Jong AZ – Volendam 0:2 • Viktor Karl...

Holland B-deild: Jong AZ – Volendam 0:2 • Viktor Karl Einarsson var ekki í leikmannahópi Jong AZ. Oss – Jong PSV 0:3 • Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Jong PSV. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

ÍR – Afturelding 29:33

Austurberg, Olísdeild karla, mánudag 27. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:2, 2:6, 5:8, 9:12, 10:13, 12:14, 15:15, 17:21, 18:25, 22:26, 26:29, 29:33 . Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Ísland – Búlgaría 74:77

Laugardalshöll, undankeppni HM karla, F-riðill, mánudag 27. nóvember 2017. Gangur leiksins : 4:0, 8:9, 18:11, 21:17 , 26:20, 35:23, 35:28, 43:35 , 49:42, 52:51, 57:51 , 61:53 , 66:60, 66:67, 67:71, 70:73, 72:73, 72:75, 74:75, 74:77 . Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Mustad-höllin: Grindavík – ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Mustad-höllin: Grindavík – ÍR 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 19. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Afturelding 29:33 Valur – Haukar 26:30...

Olísdeild karla ÍR – Afturelding 29:33 Valur – Haukar 26:30 Staðan: FH 11902360:28718 Haukar 11812316:27117 Valur 11812289:27717 ÍBV 10721288:27016 Selfoss 11704314:29514 Stjarnan 10433273:26611 Afturelding 11416293:3039 ÍR 11407300:2898... Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Skoraði 38 í fyrri hálfleik

Bandaríkjamaðurinn Everage Lee Richardson rauf 50 stiga múrinn fyrir Gnúpverja í 1. deildinni í körfubolta á sunnudaginn. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Skriðu inn í skelina þegar spennan náði hámarki

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er í erfiðri stöðu á botni F-riðils í undankeppni heimsmeistarakeppninnar 2019 eftir tvo leiki. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tveggja marka sigur í Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Slóvakíu, 28:26, þegar þjóðirnar áttust við í fyrri vináttulandsleik sínum í Slóvakíu í gær. Liðin mætast aftur í dag. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla F-RIÐILL: Finnland – Tékkland 56:64 Ísland...

Undankeppni HM karla F-RIÐILL: Finnland – Tékkland 56:64 Ísland – Búlgaría 74:77 Staðan: Tékkland 220153:1254 Finnland 211138:1443 Búlgaría 211157:1563 Ísland 202143:1662 E-RIÐILL: Rússland – Belgía 76:69 Frakkland – Bosnía 84:65... Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Urðum alltof staðir í sókninni undir lokin

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 26:30

Valshöllin, Olísdeild karla, mánudag 27. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:2, 3:4, 4:6, 7:9, 9:10, 13:13 , 15:16, 17:19, 20:22, 22:23, 23:26, 26:30 . Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Vandamálið leyst í Split

„Vandamálið er leyst og allir fyrirhugaðir leikir verða spilaðir í Split. Meira
28. nóvember 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vegir liggja til allra átta

Hópur þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist gegn í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni karla í handknattleik er býsna fjölbreytilegur og ljóst að liðið getur lent í löngu ferðalagi en einnig ósköp skikkanlegu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.