Greinar föstudaginn 8. desember 2017

Fréttir

8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Árásarmáli vísað aftur heim í hérað

Hæstiréttur hefur vísað heim í hérað á ný máli, þar sem Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 25 ára gamlan karlmann í 4 ára fangelsi fyrir manndrápstilraun. Héraðsdómur sakfelldi manninn, Árna Gils Hjaltason, í ágúst sl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Árni Þór Þorsteinsson

30 ára Árni Þór er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Sauðárkróki og býr þar. Hann er tæknimaður hjá Tengli. Systkini : Davíð Örn, f. 1990, Anna Rún, f. 1992, og Auður Ásta, f. 2006. Foreldrar : Þorsteinn Þorsteinsson, f. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ásgeir G. Guðbjartsson

40 ára Ásgeir er Ísfirðingur og er stýrimaður á Júlíusi Geirmundssyni ÍS. Systkini : Sigrún Helga, f. 1976, Hákon Oddur, f. 1984, Jónína, f. 1986, Guðbjartur, f. 1988, d. 1988, Alberta, f. 1990, og Jóhann, f. 1992. Foreldrar : Guðbjartur Ásgeirsson, f. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Áttar sig ekki á útreikningum SA

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bandaríki Evrópu

Martin Schulz, leiðtogi þýskra jafnaðarmanna, hvatti til þess í ræðu á flokksþingi SPD í gær að „Bandaríki Evrópu“ yrðu stofnuð fyrir 2025. „Ég vil að gerður verði stjórnarskrársáttmáli Evrópu, sem búi til evrópskt sambandsríki“. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

„Það er langlífi í fjölskyldunni minni“

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Já, það er langlífi í fjölskyldunni minni,“ segir Ingveldur Haraldsdóttir frá Þorvaldsstöðum á Langanesströnd sem fagnar aldarafmæli í dag. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Brynhildur Stefánsdóttir

40 ára Brynhildur er fædd og uppalin á Akranesi og rekur snyrtistofu þar, en býr á Ytra-Hólmi. Maki : Daníel Ottesen, bóndi á kúabúinu Ytra-Hólmi. Börn : Anton Teitur, f. 2005, Stefanía, f. 2007, og Oddur, f. 2009. Foreldrar : Stefán Magnússon, f. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Einn milljarður í Mýrdalnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Strax eftir nýár hefjast framkvæmdir við stækkun Icelandair-hótelsins í Vík í Mýrdal. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Fagnaðarefni að íbúum fjölgi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fór með hundinn og helsta dótið þegar eldur nálgaðist

„Þetta er bara algjört rugl, ég hef aldrei upplifað þetta áður,“ segir Helga Bryndís Ernudóttir framleiðandi sem búsett er nyrst í Norður-Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Frostið bítur kinn

Vetur Þó að sumir þurfi ekki yfirhöfn í kuldanum getur öðrum þótt gott að hafa hlýja húfu og vettlinga til að skýla sér fyrir nöprum norðanvindinum. Talsvert frost verður áfram en heiðskírt víðast... Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Gengið á sextíu fjöll á afmælisárinu

Jón Sigurðsson fæddist 8. desember 1957 í Reykjavík og ólst upp í Skaftahlíð og gekk í Ísaksskóla og síðar í Hlíðaskóla. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gestir skemmtu sér konunglega

Fjöldi fólks skemmti sér konunglega á árlegri jólahátíð fatlaðra sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í gærkvöldi. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gildran fær góða dóma í Bretlandi

Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur kom nýverið út í Bretlandi við góðar viðtökur gagnrýnenda. Rýnir The Times segir bókina vera æsispennandi, með frumlegri nálgun og óvenjulegum söguhetjum. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði sögðu sögur af jólasveinum

Grýla og Leppalúði mættu í Ráðhús Reykjavíkur í gær þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði jólaskóginn í Tjarnarsal. Sögðu þeir börnum af leikskólum sögur af jólasveinunum sem koma brátt til byggða og sungin voru jólalög. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hefur fulla trú á framhaldinu

Menam er sá matsölustaða á Selfossi sem hefur verið rekinn hvað lengst samfleytt með sama sniði. Fjöldinn allur af stöðum hefur bæst við síðan hann var opnaður en Kristín segist ekki vera í beinni samkeppni við neinn þeirra enda hver með sínu sniði. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Hyggjast endurreisa Bullhúsið á Bíldudal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal hefur tekið niður og gefið Áhugamannafélaginu Gyðu það sem eftir var af Bullhúsinu svokallaða, gömlu pakkhúsi sem stóð á athafnalóð félagsins. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Íslensk tunga hljómar yfir hátíðirnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum virkilega ánægð með að Telia hafi svona góðan smekk og sjái fegurðina í þessu lagi. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kalkþörungavinnsla mikilvæg

Íslenska kalkþörungafélagið ehf. var stofnað að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða árið 2001. Félagið stóð fyrir því að gerð var matsskýrsla á námi kalkþörungaseturs í Arnarfirði. Umhverfisáhrif voru metin og niðurstöður rannsókna voru jákvæðar. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Landsmenn móta sjálfir afmælisdagskrána

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Með þessu erum við að fá landsmenn til að móta dagskrá afmælisársins. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ljúfsár jólatónlist frá ýmsum löndum

Árlegir jólatónleikar Selkórsins verða sunnudaginn 10. desember kl. 16 í Seltjarnarneskirkju. Ljúfsár jólatónlist frá öllum heimshornum mun hljóma á tónleikunum, allt frá Rússlandi til Íslands. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð

#metoo í Borgarleikhúsinu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is #metoo bylgjan hefur farið sem eldur í sinu um heim allan eftir að leikkonur í Bandaríkjunum stigu fram og sökuðu kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Á sunnudag kl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Mikil svifryksmengun mælist í borginni

Styrkur svifryks mældist mikill á götum borgarinnar í gær. Hálftímagildi svifryks mældist 140 míkrógrömm á rúmmetra við fasta mælistöð við Grensásveg klukkan 15:30 skv. tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti borgarinnar. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð

Nemar leigja þjónustuíbúðir

Velferðarráð hefur samþykkt að fara í tilraunaverkefni og bjóða háskólanemum að leigja tvær þjónustuíbúðir í þjónustukjörnum fyrir aldraða. „Þetta hefur verið prófað með góðum árangri í Danmörku og Hollandi. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Oddný G. Harðardóttir kjörin formaður

Kosið var í stjórn þingflokks Samfylkingarinnar nú í vikunni. Formaður var kjörin Oddný G. Harðardóttir, varaformaður Guðmundur Andri Thorsson og ritari Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Oddný G. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ragnar með sýningarspjall um Mál 214

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögumaður heldur sýningarspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 12.10 í dag í tengslum við sýninguna Mál 214. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Rúmur milljarður þykir hæfilegur

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við Stólpa ehf. vegna sölu á fasteignunum að Fannborg 2,4, og 6 sem hýst hafa skrifstofur bæjarins. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sakfelld fyrir fjárkúgun

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Malín Brand sæti 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundið, fyrir fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Schulz fær grænt ljós á að ræða við Merkel

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Martin Schulz, leiðtogi þýskra sósíaldemókrata (SPD), fékk í gær grænt ljós hjá flokki sínum til að ganga til stjórnarmyndunarviðræðna við kristilega demókrata undir forustu Angelu Merkel. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Segir unga fólkið velja fremur nýrri listform

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
8. desember 2017 | Erlendar fréttir | 1212 orð | 2 myndir

Setur leiðtoga araba í vanda

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Snappað á Hrafnistu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnista í Hafnarfirði, er nú farið að nota vinsæla smáforritið Snapchat. „Við byrjuðum í dag, ægilega gaman hjá okkur! Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Staðreyndin um fátæku börnin

Samkvæmt samantektarskýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016, þá er talið að um 9,1% íslenskra barna alist upp við mismikinn skort. Þetta eru samtals 6107 börn og þar af eru 1586 þeirra sem líða verulegan skort. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Stofna velferðarsjóð barnanna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Stuðningur dregur úr afleiðingum sorgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skilningur á mikilvægi sálgæslu og andlegs stuðnings þegar fólk verður fyrir áföllum er í dag orðinn almennur. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Stærri lóð undir gróðurhvelfingar

Borgarráð hefur samþykkt að veita fyrirtækinu Spor í sandinn ehf. vilyrði fyrir lóð fyrir byggingu gróðurhvelfinga, Aldin BioDome, við Stekkjarbakka í Breiðholti. Lóðin liggur að Elliðaárdal og er á þróunarsvæði samkvæmt aðalskipulagi. Lóðin er um 12. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Telur góðan tíma til að selja Lykil

Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka sem á 100% hlut í eignaleigufyrirtækinu Lykli, áður Lýsing, telur að nú gæti verið góður tími til að selja Lykil. „Félagið er í mjög góðu standi. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Útlit fyrir mikla fjölgun áfram

Mikil fjölgun er í þéttbýli á Suðurlandi, ekki síst í Árnessýslu. Þannig hefur íbúum í Hveragerði fjölgað um 3% á árinu og íbúum í Ölfusi um 5,3 og munar þar mest um Þorlákshöfn. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Var að opna gistiheimili í Landeyjum

Hjalti Ástbjartsson, fjármálastjóri fiskútflutningsfyrirtækisins Nastar, á 50 ára afmæli í dag. Hann er endurskoðandi að mennt og stofnaði Nastar ásamt tveimur félögum sínum árið 1999. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vatnsrík jörð til sölu nærri Gvendarbrunnum

„Ég er bara nauðbeygður til að gera þetta, en þeir hafa neitað mér um gjörsamlega allt sem ég hef farið fram á,“ segir Konráð Adolphsson. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vildu stýra fjórum nefndum þingsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það ræðst af því hvort stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi þiggja boð stjórnarflokkanna um formennsku í þremur tilteknum fastanefndum þingsins, hvort þeir verða yfirhöfuð með formennsku í einhverri nefnd. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vill reisa styttu af Björk við Hörpu

Á síðasta fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur flutti Trausti Harðarson, áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í ráðinu, tillögu þess efnis að reist yrði stytta af Björk Guðmundsdóttur söngkonu, helst við Hörpu. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Þolinmæði og þrjóska lykillinn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tuttugu ár eru frá því að veitingastaðurinn Menam á Selfossi var opnaður en eigandi hans er Selfyssingurinn Kristín Árnadóttir. Meira
8. desember 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þyngra að selja landslagsmyndir

„Ég held að unga fólkið sem er að versla núna sé minna fyrir landslagsmyndir en nýrri listform, eins og afstraksjón,“ segir Tryggvi Páll Friðriksson hjá Galleríi Fold. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2017 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Góður árangur meirihlutans

Borgaryfirvöld eiga hrós skilið fyrir mikla uppbyggingu. Hús spretta upp eins og gorkúlur og íbúðum fjölgar sem aldrei fyrr. Og með íbúðunum fjölgar íbúunum og með þeim aukast útsvarstekjurnar og hagur sveitarfélagsins vænkast. Meira
8. desember 2017 | Leiðarar | 640 orð

Undarleg árátta

Hvenær tugtuðu þessi smáríki Obama til? Eða var hann kannski fullkominn? Meira

Menning

8. desember 2017 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Bjargvættur heimsins í Abú Dabí

Málverkið Salvator Mundi, eða Bjargvættur heimsins, sem eignað er Leonardo da Vinci og keypt var fyrir metfé, 450,3 milljónir dollara, um miðjan síðasta mánuð, verður sýnt í safni Louvre í Abú Dabí, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Meira
8. desember 2017 | Myndlist | 296 orð | 2 myndir

Fá nasasjón af íslenskri myndlist

Sýning á verkum sex íslenskra myndlistarmanna verður opnuð í dag kl. 18 í Städtische Galerie í menningarhúsinu Flachsgasse í bænum Speyer í suðvestanverðu Þýskalandi. Listamennirnir sex eru Sólveig Aðalsteinsdóttir, Ingólfur Arnarson, Kristinn G. Meira
8. desember 2017 | Bókmenntir | 567 orð | 3 myndir

Ísland í ýmsum myndum

Eftir Reyni Finndal Grétarsson. Crymogea 2017. Innbundin, 182 bls. Meira
8. desember 2017 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Kristín ráðin framkvæmdastjóri

Kristín Ögmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Borgarleikhússins sem auglýst var í október og bárust 37 umsóknir um starfið. Meira
8. desember 2017 | Tónlist | 672 orð | 3 myndir

Leikið af fingrum fram á ljósvakamiðlunum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tónlistar- og dagskrárgerðarmaðurinn Jón Ólafsson hlaut heiðursverðlaunin „Lítill fugl“ á degi íslenskrar tónlistar í gær. Meira
8. desember 2017 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Lífleg framkoma og mikil fjölbreytni

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hinsegin kórinn hefur verið með stífar æfingar á síðustu dögum fyrir árlega jólatónleika kórsins í Lindakirkju á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
8. desember 2017 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Skautahneyksli, bangsi og jólamyndir

I, Tonya Kvikmynd sem fjallar um sannsögulegan atburð, þegar ráðist var á bandarísku listskautadrottninguna Nancy Kerrigan árið 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana. Meira
8. desember 2017 | Tónlist | 433 orð | 2 myndir

Stemningin komi í gegnum bæði augu og eyru

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Síðustu þrjú ár höfum við farið út af slóð kunnuglegra laga og boðið upp á öðruvísi prógramm, sem hefur verið mjög gaman. Meira

Umræðan

8. desember 2017 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Biblía og hið illa

Eftir Þórhall Heimisson: "Eins og í Mishna tengja íslenskar frásagnir oft púka og ára við skít og ómennsku." Meira
8. desember 2017 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Einangrun Fjórðungssjúkrahússins

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fyrir íbúa Fjarðabyggðar gengur ekki að þetta nýja sveitarfélag sitji áfram uppi með jafnmikla samgönguhindrun og veginn um Fagradal." Meira
8. desember 2017 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Hryðjuverk í Austurbænum

Eftir Ólaf Hauk Árnason: "En lengi getur vont versnað. Nú hefur borgarstjórn hótað íbúum Skúlagötu 20 að sleppa hryðjuverkamönnunum lausum uppi við dyr þeirra." Meira
8. desember 2017 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Óskilvirk og óboðleg stjórnsýsla

Eftir Ólaf Stephensen: "Sú stjórnsýsla sem hér hefur verið lýst, er óskilvirk og raunar algjörlega óboðleg. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum tugum." Meira
8. desember 2017 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Um Borgarlínu

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Borgarlínan er mikilvæg til að bæta almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu." Meira
8. desember 2017 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Þjóðbrókarsjóður

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þetta er sannarlega Þjóðbrókarsjóður. Þjóðinni er ætlað að gyrða sig í brók í forsjá stjórnvalda." Meira

Minningargreinar

8. desember 2017 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Bergljót Pálsdóttir

Bergljót Pálsdóttir fæddist í Miðgarði, Vestmannaeyjum, 19. janúar 1933. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Matthildur Ísleifsdóttir frá Kirkjubæ, f. 7.5. 1900, d. 29.8. 1945, og Páll Oddgeirsson, f. 5. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson

Bjarni Harðarson fæddist í Reykjavík 1. september 1954. Hann lést á heimili sínu í Bredebro í Danmörku 15. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson

Einar Sveinbjörnsson fæddist 10. maí 1950. Hann andaðist 22. nóvember 2017. Útför Einars fór fram 1. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Guðmundur Haraldsson

Guðmundur Haraldsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. desember 2017. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Guðmundsson prentari og tónlistarmaður og Lilja Gréta Þórarinsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 875 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Haraldsson

Guðmundur Haraldsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. desember 2017.Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Guðmundsson prentari og tónlistarmaður og Lilja Gréta Þórarinsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Sigvaldason

Gunnlaugur Sigvaldason fæddist í Hofsárkoti í Svarfaðardal 29. janúar 1935. Hann lést á dvalarheimili aldraðra á Dalvík 26. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Sigvaldi Gunnlaugsson, f. í Hofsárkoti 8. nóvember 1909, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Gyða Bergs

Gyða Bergs fæddist 17. desember 1930. Hún andaðist 11. nóvember 2017. Útför Gyðu fór fram 17. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1942. Hún lést að heimili sínu, Dalbraut 20, Reykjavík 22. nóvember 2017. Helga var einkadóttir hjónanna Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. 7. október 1920 í Efri-Hlíð í Helgafellssveit, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigfúsdóttir

Jóhanna Sigfúsdóttir fæddist í Hvammi í Þistilfirði 19. apríl 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 29. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Jón Gliese Guðmundsson

Jón Gliese Guðmundsson fæddist 27.1. 1949 í bænum Nakskov á Lálandi í Danmörku. Hann lést á Landspítala Fossvogi 18. nóvember 2017. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Guðmundsson mjólkurfræðingur, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson frá Stóru-Ávík í Árneshreppi fæddist 31. júlí 1948. Hann lést á sjúkrahúsi í Kristiansand í Noregi 16. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, bóndi í Stóru-Ávík f. 13.9. 1910, d. 25.1. 1974, og Unnur Aðalheiður Jónsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Katla Þórðardóttir

Katla Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. nóvember 2017. Hún var dóttir Þórðar Gestssonar kennara frá Dal í Miklaholtssókn, f. 26. mars 1914, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Marías Þórðarson

Marías fæddist 17. júní 1930. Hann lést 23. nóvember 2017. Útför Maríasar fór fram 4. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 3493 orð | 1 mynd

Ólöf Ríkarðsdóttir

Ólöf Ríkarðsdóttir fæddist á Djúpavogi 14. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 26. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Ríkarður Jónsson myndhöggvari, f. 20. september 1888, d. 17. janúar 1977, og María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Rúna Bína Sigtryggsdóttir

Rúna Bína fæddist í Reykjavík 10. desember 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Unnur Pálsdóttir, f. 23. maí 1913, d. 1. janúar 2011, og Sigtryggur Klemenzson, f. 20. ágúst 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 2329 orð | 1 mynd

Sveinn Rúnar Björnsson

Sveinn Rúnar Björnsson fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1940. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 26. nóvember 2017. Foreldrar Sveins Rúnars voru Björn Sveinsson, f. 14. júlí 1907, d. 24. maí 1983, og Guðríður Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Theodór Þorvaldsson

Theodór Þorvaldsson fæddist í Keflavík 17. september 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Þorvaldur Th. Guðjónsson sjómaður, f. 15. ágúst 1906, d. 5. september 1992, og Guðbjörg Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 4750 orð | 1 mynd

Trausti Einarsson

Trausti Einarsson fæddist á Hellissandi 1. september 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Sesselja Hafliðadóttir, f. 17. júní 1908, d. 1. ágúst 1984, og Einar Ögmundsson, f. 26. febrúar 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Ekkert lát virðist á hækkun Bitcoin

Nýtt gullæði hefur gripið um sig á markaði með rafmyntina Bitcoin og hefur verðgildi hennar á markaði hækkað nær látlaust að undanförnu. Undir lok dags í gær kostaði eitt Bitcoin um 16 þúsund dollara eða jafnvirði 1,7 milljóna króna. Meira
8. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 2 myndir

Klakki skoðar áhuga erlendra aðila á Lykli

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eignarhaldsfélagið Klakki, eigandi 100% eignarhlutar í eignaleigufyrirtækinu Lykli, áður Lýsing, hefur undanfarna mánuði skoðað mögulega sölu félagsins. Meira
8. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Yfir fjórðungur launamanna í vaktavinnu

Yfir fjórðungur launþega á Íslandi starfar í vaktavinnu, sem er hátt hlutfall í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir, að því er fram kemur í nýrri samantekt á vef Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

8. desember 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Aðgerðir til varðveislu tungumála sem eru í hættu

Tungumál í hættu og aðgerðir til varðveislu þeirra verður umfjöllunarefni tveggja stuttra erinda á ensku í fyrirlestrarsal Veraldar - húss Vigdísar kl. 12 í dag, föstudaginn 8. desember. Meira
8. desember 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Dýrasta verkið á 5 milljónir

Árleg jólasýning á verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi, Ármúla 36. Að sögn eigandans, Bjarna Sigurðssonar, vilja margir fjárfesta í myndlist fyrir jólin og því sé jafnan góð sala á listaverkum á þessum árstíma. Meira
8. desember 2017 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...hlýðið á klassík í hádeginu

Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari, verður með kveðjutónleika í tónleikaröðinni Klassík í hádeginu kl. 12.15–13 í dag, föstudaginn 8. desember, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira
8. desember 2017 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Kíkt eftir glóbrystingum, fjallafinkum og öðrum flækingum

Í Grasagarðinum í Laugardal er fjölskrúðugt fuglalíf allan ársins hring. Aðventan er góður tími til að skoða og fræðast um fuglana og njóta um leið kyrrlátrar náttúrunnar í garðinum fagra. Meira
8. desember 2017 | Daglegt líf | 819 orð | 3 myndir

Sjálfsleit í öllum regnbogans litum

Sigrún Júlía Hansdóttir hefur lengi verið heilluð af hinni undurfögru og dularfullu drekaflugu. Meira

Fastir þættir

8. desember 2017 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. Bd3 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. Bd3 c6 8. Re2 b6 9. O-O Ba6 10. cxd5 cxd5 11. Bxa6 Rxa6 12. Dd3 Dc8 13. f3 Rb8 14. e4 Da6 15. De3 Rc6 16. Rg3 Kh8 17. a4 Ra5 18. e5 Rd7 19. Ba3 Rc4 20. Dg5 f6 21. exf6 Hxf6 22. Rh5 Hf7... Meira
8. desember 2017 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Ég hefði líka bugast og brjálast

Ég er með blæti fyrir vönduðum breskum sjónvarpsþáttum og settist því spennt framan við minn imbakassa þegar fyrsti þátturinn af Myrkraengli (Dark Angel) var sýndur. Meira
8. desember 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hrólfur Bragi Sveinsson fæddist 8. desember 2016 kl. 0.18...

Hafnarfjörður Hrólfur Bragi Sveinsson fæddist 8. desember 2016 kl. 0.18 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.680 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ástríður Þórey Jónsdóttir og Sveinn Ómar Sveinsson... Meira
8. desember 2017 | Í dag | 295 orð

Í Tólfskerjavík og Köturíki

Hjálmar Freysteinsson yrkir um „áhættuhegðun“: Fádæma slunginn og sleipur við slúðurburð þótti Greipur, sem varð úti með tík sinni í Tólfskerjavík en þangað fór hann með fleipur. Ríkisstjórninni hefur verið vel tekið. Meira
8. desember 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Lennon skotinn til bana árið 1980

Tónlistarmaðurinn og friðarsinninn John Lennon lést á þessum degi árið 1980. Hann var skotinn til bana af geðsjúkum aðdáanda að nafni Mark David Chapman. Meira
8. desember 2017 | Fastir þættir | 174 orð

Lífsgæði. N-NS Norður &spade;KD975 &heart;K98 ⋄Á862 &klubs;4 Vestur...

Lífsgæði. N-NS Norður &spade;KD975 &heart;K98 ⋄Á862 &klubs;4 Vestur Austur &spade;Á83 &spade;G42 &heart;75 &heart;D43 ⋄K4 ⋄753 &klubs;ÁD10973 &klubs;K652 Suður &spade;106 &heart;ÁG1062 ⋄DG109 &klubs;G8 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. desember 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Aðal - er fast forskeyti , stendur með öðru orði og er áfast því : aðalmaður, aðalatriði, aðallega, aðalskoðun. Nú vill aðal - æ oftar losna frá: „Hann er aðal maðurinn“ o.s.frv. Meira
8. desember 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Nýtt lag komið út með Góða Úlfinum

Hlustendur K100 muna eflaust eftir rapparanum Úlfi Emilio sem gengur undir listamannsnafninu Góði Úlfurinn. Meira
8. desember 2017 | Árnað heilla | 347 orð | 1 mynd

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch lauk BS-gráðu í lífeindafræði frá HÍ árið 2011. Hún lauk viðbótardiplómanámi til starfsréttinda í sama fagi ári síðar og hóf þá jafnframt MS-nám við Læknadeild sem hún síðan útvíkkaði í doktorsnám. Meira
8. desember 2017 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Ingveldur Haraldsdóttir 90 ára Baldur H. Meira
8. desember 2017 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Degi er tekið að halla. Víkverji sér erlenda ferðamenn reyna að bjarga lífi sínu í niðamyrkri og ískaldri norðanáttinni. Eru þeir þó við öllu búnir að því er virðist. Eru í það minnsta vafðir inn í nokkur lög af flíkum. En dugir tæplega til. Meira
8. desember 2017 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. (Jóh. Meira
8. desember 2017 | Í dag | 149 orð

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Annað silfur hjá Róberti Ísaki á HM

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson tryggði sér í fyrrinótt sín önnur silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem nú stendur yfir í Mexíkó. Hann kom annar í mark í 100 m baksundi á 1. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Arnór sjöundi Íslendingur hjá Malmö

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, samdi í gær við sænsku meistarana Malmö til fjögurra ára og verður með því sjöundi Íslendingurinn sem leikur með aðalliði félagsins. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 1062 orð | 2 myndir

Áþreifanleg eftirvænting á Ásvöllum

Í höllunum Kristján Jónsson Magnús Logi Sigurbjörnsson Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Vigdís Diljá Óskarsdóttir Lið Hauka er orðið vægast sagt spennandi í Dominos-deild karla í körfuknattleik eftir að Kári Jónsson snéri heim frá... Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á einu undir pari í Suður-Afríku

Birgir Leifur Hafþórsson er í 85. sæti af 240 keppendum á Joburg Open golfmótinu sem hófst á Randpark vellinum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær. Birgir lék fyrsta hringinn á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Valur 90:89 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Grindavík – Valur 90:89 Keflavík – Stjarnan 81:92 Tindastóll – Njarðvík 93:100 Höttur – KR 81:90 Haukar – ÍR 97:87 Staðan: KR 1073859:78314 Haukar 1073902:79714 ÍR 1073828:79414 Tindastóll 1073857:77714... Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Villarreal – Maccabi Tel Aviv 0:1...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Villarreal – Maccabi Tel Aviv 0:1 • Viðar Örn Kjartansson sat á bekknum hjá Maccabi Tel Aviv allan tímann. Slavia Prag – Astana 0:1 * Villarreal 11, Astana 10, Slavia Prag 8, Maccabi Tel Aviv 4. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir til Englands?

Chelsea mætir PSG, Barcelona eða Besiktas í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í hádeginu á mánudaginn. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fimmti hjá Ronaldo

Portúgalinn Cristiano Ronaldo tók í gærkvöld við Gullboltanum, Ballon d'Or, í fimmta skipti í Eiffelturninum í París en hann sigraði í hinu árlega kjöri France Football á besta knattspyrnumanni heims 2017. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Fótbolti styrkir stöðu sína

Iðkendur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Um 8% þjóðarinnar, rúmlega 26.500 manns, voru skráð iðkendur hjá knattspyrnufélögum víðs vegar um Ísland árið 2016. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Grindavík – Valur 90:89

Mustad-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 6:2, 8:7, 16:15, 24:21 , 27:26, 34:31, 43:42, 45:54 , 54:58, 56:63, 58:67, 61:69 , 68:76, 73:80, 80:82, 85:89, 90:89 . Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Haukar – Breiðablik 87:69

Schenker-höllin, Dominos-deild kvenna, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 9:0, 15:6, 20:12, 24:16 , 30:18, 37:18, 41:20, 45:26 , 49:31, 58:36, 66:42, 71:44, 77:51, 79:58, 84:61, 87:69. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Haukar – ÍR 97:87

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 8:6, 16:13, 18:17, 30:19 , 37:21, 46:28, 50:36, 58:40 , 61:53, 61:61, 65:61,, 67:67, 72:68 , 77:70, 82:74, 87:79 , 97:87 . Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Hefnd og stórleikur Helenu

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Haukar náðu hefndum er þeir unnu Breiðablik, 87:69, í 12. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi en Blikar höfðu unnið fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur, bæði í deild og bikar. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

HM kvenna í Þýskalandi A-RIÐILL: Paragvæ – Slóvenía 22:28 Rúmenía...

HM kvenna í Þýskalandi A-RIÐILL: Paragvæ – Slóvenía 22:28 Rúmenía – Angóla 27:24 Spánn – Frakkland 25:25 *Rúmenía 8 stig, Slóvenía 6, Frakkland 5, Spánn 5, Angóla 0, Paragvæ 0. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Hver fá Tókíó-styrk í jólagjöf?

Tókíó 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sótt um styrki fyrir 12 einstaklinga frá Alþjóða ólympíusambandinu í gegnum Ólympíusamhjálpina svokölluðu. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 114 orð

Höggi frá niðurskurði

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Omega-mótinu í Dubai, en þar lék hún annan hringinn í gærmorgun. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Höttur – KR 81:90

Brauð og co-höllin Egilsstöðum, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 5:6, 13:7, 18:19, 20:25 , 26:31, 34:36, 37:39, 44:41 , 44:48, 44:52, 54:62 , 58:65, 65:69, 72:73, 72:81, 81:90 . Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ísland sleppur við Króatana

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun ekki mæta Króatíu í Þjóðadeild UEFA næsta haust, þó báðar þjóðirnar hafi unnið sér sæti í A-deild keppninnar með árangri sínum undanfarin misseri. Ísland er í 10. sæti og Króatía í 11. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Keflavík – Stjarnan 81:92

TM-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 3:6, 9:13, 12:19, 14:26, 24:29, 30:34, 37:39, 39:50 , 41:50, 45:58, 50:64, 55:66 , 61:74, 69:78, 73:85, 81:92 . Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Þór Ak 19.15 1. deild karla: ÍA – Gnúpverjar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Breiðablik 19.15 Hveragerði: Hamar – Snæfell 19.15 Flúðir: FSu – Vestri 19. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Nú þurfum við meira pláss

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vorum mikið í umræðunni og það var góður gangur í sundinu bæði á árinu 2015 og 2016, og auðvitað 2017 líka. Við höfum sýnt árangur,“ segir Hörður J. Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Tindastóll – Njarðvík 93:100

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 7. desember 2017. Gangur leiksins : 7:7, 16:16, 22:24, 32:31 , 34:36, 39:41, 44:49, 46:58 , 50:68, 55:73, 60:77, 69:82 , 69:84, 77:89, 84:93, 93:100 . Meira
8. desember 2017 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Vegalengdir í hinu víðáttumikla ríki Rússlandi hafa verið til umræðu...

Vegalengdir í hinu víðáttumikla ríki Rússlandi hafa verið til umræðu eftir að dregið var í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta í byrjun mánaðarins. Ísland spilar í Moskvu, Volgograd og Rostov. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.