Greinar mánudaginn 8. janúar 2018

Fréttir

8. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Árásin á tjáningarfrelsið

Vegfarandi í París tekur mynd af vegglistaverki til minningar um blaðamenn sem féllu í árás öfgamanna á skrifstofu blaðsins Charlie Hebdo fyrir þremur árum. Upptök árásarinnar voru vegna skopmyndar blaðsins af Múhameð en 11 voru myrtir í árásinni. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Eyrarbakki Veðrið er endalaust umræðuefni enda skiptast á skin og skúrir þar eins og hjá þeim sem við það lifa, hvort sem er í stillu eins og í liðinni viku eða umhleypingum eins og um... Meira
8. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Bannon segir Wolff fara rangt með

Stephen Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, lýsti því yfir í gær að hann sæi eftir því að hafa ekki brugðist fyrr við „ónákvæmum fréttaflutningi“ af þeim ummælum sem höfð eru eftir honum í nýútkominni bók... Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Beitir fékk 650 tonn í fyrsta hali

„Við erum sallaánægðir með það,“ sagði Sturla Þórðarson, skipstjóri á loðnuskipinu Beiti frá Neskaupstað, um ágætt hal sem skipverjar náðu á loðnumiðunum austur af Langanesi í gær. 650 tonn voru í trollinu. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brosmildar stúlkur á nýársmóti í Laugardalslaug

Á laugardag fór fram Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra í Laugardalslaug. Svokallaður sjómannabikar er veittur þeim sundmanni sem á stigahæsta sund mótsins hverju sinni og í ár var það Róbert Ísak Jónsson sem hlaut bikarinn fyrir 50 metra flugsund. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Engir nýir tilkynnt framboð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fá kennslu í meðferð áfengismæla

Landhelgisgæsla Íslands fer með löggæslu á hafinu umhverfis landið og því fylgir að stofnuninni ber að fylgjast með því hvort sjófarendur séu allsgáðir við störf sín. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ferðamenn gætu gleypt alla offramleiðslu lambakjöts

Framkvæmdastjóri IKEA segir að ef hægt væri að fá 10% ferðamanna til að prófa lambakjöt og þeim líkaði það og fengju sér 2-3 máltíðir í ferðinni myndi öll umframframleiðsla á lambakjöti hverfa ofan í ferðamanninn og rúmlega það. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fleiri tilkynnt kynferðisbrot vegna umræðu

Tæplega 12% fleiri tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrra en árið á undan. Þar af voru 16% fleiri nauðganir tilkynntar. Tilkynningum fjölgaði í flestum flokkum nema kynferðisbrotum gegn börnum sem fækkaði. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fylltu á tankana

Áhöfn varðskipsins Þórs dældi þrjátíu tonnum af ferskvatni yfir í tanka í Flatey á laugardag, en heimamenn höfðu haft samband við Landhelgisgæsluna vegna yfirvofandi vatnsskorts í eynni. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Háaleitisskóli fær andlitslyftingu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Hálka fylgir umhleypingum í veðri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkrar djúpar lægðir sem koma að landinu suðvestanverðu valda umskiptum í veðrinu. Veður verður hvasst og vætusamt á köflum alla vikuna, sérstaklega suðaustanlands, og hlýrra verður í loft en undanfarnar vikur. Meira
8. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Hillir undir nýja stjórn í Þýskalandi

Takist að mynda nýja ríkisstjórn Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi gæti sú stjórn tekið við völdum í mars eða apríl. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hver er hún?

• Vigdís Jónsdóttir er fædd árið 1965. Hún er viðskiptafræðingur frá HÍ, með alþjóðlega vottun sem verkefnastjóri og framhaldsnám á sviði mannauðsstjórnunar. Hún hefur undanfarin 18 ár starfað sem stjórnandi á ýmsum sviðum atvinnulífsins. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íbúðarhúsið í Stardal eyðilagðist í bruna

Íbúðarhúsið í Stardal í Mosfellsbæ eyðilagðist í eldsvoða í gærmorgun. Húsið var mannlaust. Ekki er vitað um eldsupptök en lögreglan rannsakar þau. Virðist húsið hafa orðið alelda á skömmum tíma. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson

Jóhannes Gunnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, er látinn, 68 ára að aldri. Jóhannes lést á heimili sínu í Reykjavík á laugardag. Jóhannes var formaður Neytendasamtakanna í 30 ár, frá 1984 þar til hann lét af formennsku árið 2016. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Jólin kvödd á þrettándanum

Á laugardag var þrettándi og síðasti dagur jólahátíðarinnar. Víða um land voru haldnar þrettándabrennur af því tilefni, til dæmis í Mosfellsbæ þar sem ljósmyndari Morgunblaðsins var staddur. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Júlíus Hafstein vill fram í Kópavogi

Júlíus Hafstein, fyrrverandi sendiherra og áður borgarfulltrúi í Reykjavík, gefur kost á sér á lista sjálfstæðismanna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kanna þarf orsakir vandans

Kanna þarf orsakir þess að stækkandi hópur ungs fólks nær hvorki að fóta sig í starfi né í skóla og er í raun í gildru aðstæðna sinna. Þetta segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk – starfsendurhæfingarsjóðs, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 131 orð

Karlmaður lést í sprengingu í Svíþjóð

Karlmaður um sextugt slasaðist alvarlega en lést síðan eftir sprengingu við Varby gard-lestarstöðina í Huddinge skammt frá Stokkhólmi kl. 11.07 að staðartíma í gær. Kona hans, 45 ára, hlaut áverka í andliti en slasaðist þó ekki lífshættulega. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kipptu ökumanni út og óku á brott

Á níunda tímanum í fyrrakvöld barst lögreglunni tilkynning um að verið væri að ræna bifreið í Kópavogi. Ökumanni hafði verið kippt út úr bifreiðinni og hann skilinn eftir á vettvangi en bílnum ekið á brott. Skömmu síðar var bifreiðin stöðvuð. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 220 orð

Kostar heimili 1-2 milljónir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Borgarlína sem er heiti á nýju kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu kostar hvert heimili á svæðinu 1-2 milljónir kr. Meira
8. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Lætur ekki deigan síga

Ríkisstjórn Bretlands hyggur á endurskipulagningu í mikilvægum málaflokkum í dag en Theresa May forsætisráðherra leitast nú við að treysta völd sín fyrir BREXIT-átökin framundan, greinir AFP-fréttastofan frá. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Magnús Örn sækist eftir 2. sæti á Nesinu

Magnús Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldið verður 20. janúar næstkomandi. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Merkel biðlar til Jafnaðarmanna

Könnunarviðræður til ríkisstjórnarsamstarfs eru nú hafnar á milli Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Óheimilt að sleppa dýrum

Í lögum um velferð dýra frá 2013, nr. 55/2013, sem leystu af hólmi dýraverndarlögin, er að finna ákvæði sem segir að óheimilt sé að sleppa dýrum sem hafa alist upp hjá mönnum út í náttúruna í þeim tilgangi að þau verði þar til frambúðar. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sigríður Hrólfsdóttir

Sigríður Hrólfsdóttir viðskiptafræðingur lést laugardaginn 6. janúar síðastliðinn, 50 ára að aldri. Sigríður varð bráðkvödd í fríi með fjölskyldunni í Frakklandi. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Sólundar tíma allra íbúa höfuðborgarsvæðisins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það virðist [... Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sundurliðun tilkynninga

Morgunblaðið óskaði eftir sundurliðun á tilkynntum brotum eftir mánuðum fyrir síðustu tvö ár. Í tölulegum upplýsingum lögreglunnar sést að flestar nauðganir eru tilkynntar yfir hásumarið og við lok árs. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Tilkynntum brotum fjölgar með umræðunni

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um 309 kynferðisbrot árið 2017. Það eru tæplega 12% fleiri tilkynningar en bárust árið á undan og 7% fleiri en að meðaltali síðustu fimm ár. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Vestlendingur ársins elur seli

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Svavar Garðarsson úr Búðardal í Dalabyggð var nýlega valinn Vestlendingur ársins 2017 af héraðsfréttablaðinu Skessuhorni. Hlaut Svavar langflestar tilnefningar í kosningu íbúa á Vesturlandi. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Vonast eftir 20 nemum í haust

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ýta undir þrautseigju

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kanna þarf orsakir þess að stækkandi hópur ungs fólks nær hvorki að fóta sig í starfi né í skóla og er í raun í gildru aðstæðna sinna. Meira
8. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Ætti að selja lambakjötið sem alþýðumat

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það þarf að brúa bilið á milli bænda og afurðastöðvanna sem þeir reyndar eiga. Mér heyrist að það sé komin einhver þreyta í samstarfið og það er ekki aðeins öðrum aðilanum að kenna. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2018 | Leiðarar | 246 orð

Bakdyrnar standa opnar

Alvarlegir ágallar á örgjörvum koma í ljós og ógna öryggi almennings Meira
8. janúar 2018 | Leiðarar | 393 orð

Gott að flýta sér hægt

Hálft ár í stjórnarmyndunarþref þætti vandræðalegt hér Meira
8. janúar 2018 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Öfugsnúnar afleiðingar afskipta

Leigumarkaðurinn er umfjöllunarefni lektors í fasteignafræðum við Háskólann í Lundi, Frederik Kopsch, í nýjasta hefti Þjóðmála. Meira

Menning

8. janúar 2018 | Menningarlíf | 563 orð | 6 myndir

369 listamenn fá starfslaun

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Meira
8. janúar 2018 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Jóhönnu og Jóni

Jón Ólafsson og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir, jafnan kölluð Hansa, munu leika saman og syngja og spjalla milli laga í Salnum í Kópavogi á fimmtudaginn kl. 20.30. Meira
8. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Brjóstanudd í beinni útsendingu

Ég sakna sjónvarpsviðtala við Ólaf Stefánsson handboltamann. Ummæli hans, ekki síst strax eftir kappleiki, voru iðulega eins og fimm þúsund bita púsluspil sem eftir á að setja saman. Meira
8. janúar 2018 | Leiklist | 1007 orð | 3 myndir

Ferðalag um öræfi mennskunnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er merkileg tilviljun að Borgarleikhúsið skuli frumsýna gríska harmleikinn Medeu á sama tíma og samfélagið allt er að vakna til vitundar um hvað áreitni og ofbeldi í garð kvenna er útbreiddur vandi. Meira
8. janúar 2018 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Kafarinn eftir Schubert í Kúnstpásu

Fyrsta Kúnstpása ársins fer fram á morgun kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu. Þá koma fram Kristján Jóhannesson barítónsöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og flytja ballöðuna Kafarinn (Der Taucher) eftir Schubert við ljóð Schillers. Meira
8. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 59 orð | 4 myndir

Nýlistasafnið fagnar fjörutíu ára starfsafmæli í ár. Hátíðarhöld...

Nýlistasafnið fagnar fjörutíu ára starfsafmæli í ár. Meira
8. janúar 2018 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Ritstjóra ofbauð ummæli um lesbíur

Sú ákvörðun forsvarsmanna bókaútgáfunnar Simon & Schuster að rifta snemma á síðasta ári útgáfusamningi við Milo Yiannopoulos um bókina Dangerous vegna ummæla hans um barnaníð hefur nú leitt til málaferla í Bandaríkjunum. Meira
8. janúar 2018 | Leiklist | 325 orð

Þurftu að æfa verkið upp á nýtt á örskömmum tíma

Varla hefur farið framhjá lesendum að seint í desember var Atla Rafni Sigurðarsyni, einum af aðalleikurum Medeu , sagt fyrirvaralaust upp störfum hjá Borgarleikhúsinu. Meira

Umræðan

8. janúar 2018 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Árangursmælikvarðar og stél páfuglsins

Eftir Atla Harðarson: "Ef vísbendingar um árangur skipta miklu fyrir afkomu stofnana verður viðleitnin til að láta þær líta vel út íþyngjandi líkt og stél páfuglsins." Meira
8. janúar 2018 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Fögnum saman 100 ára fullveldi

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Hápunktar afmælisársins eru tveir: Annars vegar hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum 18. júlí 2018 og hins vegar hátíðahöld 1. desember 2018 þegar öld verður liðin frá því að sambandslögin öðluðust gildi." Meira
8. janúar 2018 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Nokkur orð um kjararáð, Jón og séra Jón

Eftir Guðjón Tómasson: "Kjararáð verður að leggja niður og draga til baka allar ákvarðanir þess." Meira
8. janúar 2018 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Réttarríkið Ísland

Er réttarríkið eitthvað sem skiptir máli í daglegu lífi eða er þetta bara fyrir einhverja fræðinga úr háskólunum til að fjalla um sín á milli? Meira
8. janúar 2018 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Örlög íslenskra jökla

Eftir Pál Gíslason: "Nýting jökuláa til framleiðslu rafmagns hefur ótvíræða kosti ef litið er til heildarhagsmuna umhverfisins og baráttunnar um að vernda jöklana." Meira

Minningargreinar

8. janúar 2018 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Árni Scheving Stefánsson

Árni Scheving Stefánsson fæddist á Seyðisfirði 21. desember 1928. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð Seyðisfirði 1. janúar 2018. Foreldrar hans voru Stefán Árnason Scheving, f. á Hrærekslæk í Hróarstungu 23. ágúst 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2018 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Einar Marinó Magnússon

Einar Marinó Magnússon járnsmíðameistari fæddist 4. febrúar 1924 í Nýlendu í Hvalsneshverfi í Miðneshreppi. Hann lést 21. desember 2017. Hann var fjórða barn hjónanna Magnúsar Bjarna Hákonarsonar útvegsbónda í Nýlendu, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2018 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Elísa Björg Wíum

Elísa Björg Wíum fæddist 12. febrúar 1931 í Vestmannaeyjum. Hún lést 23. desember 2017. Hún var dóttir hjónanna Guðfinnu J.Wíum og Gísla G. Wíum. Systkini Elísu eru: Dóra Sif Wíum, f. 20. mars 1934, og Kristinn Wíum, samfeðra, f. 17. júní 1926, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2018 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Lárusson

Gunnlaugur Lárusson fæddist við Kárastíg í Reykjavík 10. apríl 1923. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember 2017. Foreldrar Gunnlaugs voru Lárus Hansson, f. 16.12. 1891, d.14.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforði Kína eykst ellefta mánuðinn í röð

Í desember nam gjaldeyrisforði Kína 3.140 milljörðum dala og óx um 20,7 milljarða á milli mánaða. Meira
8. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Kalanick selur stóran hlut í Uber

Travis Kalanick, stofnandi og fyrrverandi forstjóri skutlþjónustunnar Uber, hefur selt tæplega þriðjung hlutabréfa sinna í fyrirtækinu. Meira
8. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Selur Color Run og Gung Ho til Manhattan

Davíð Lúther Sigurðsson, stofnandi Basic International ehf., hefur selt 51% hlut sinn í félaginu til Manhattan ehf.. Basic International sem sér um íþróttaviðburðina The Color Run og Gung Ho sem notið hafa töluverðra vinsælda hér á landi undanfarin ár. Meira
8. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Verulegur munur á launum karla og kvenna í Bretlandi

Nýjustu tölur um launaskiptingu stærstu fyrirtækja Bretlands benda til þess að en halli verulega á konur á vinnumarkaði þar í landi. Tölurnar sýna m.a. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2018 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

1960 Kaffistell eftir Dieter Roth

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
8. janúar 2018 | Daglegt líf | 387 orð | 1 mynd

Dágóður vitnisburður um stéttgreint mataræði

Hér er gripið niður í kaflann Íslenskar lækningabækur - Dyflinnarbók í fyrri hluta Pipraðra páfugla: „Matreiðslukverið í Dyflinnarbók er eitt sinnar tegundar á Íslandi í lok miðalda. Meira
8. janúar 2018 | Daglegt líf | 1113 orð | 4 myndir

Hvern dag tak kvikan katt . . .

Dr. Sverrir Tómasson, miðaldafræðingur, veitir lesendum bókmenntalega leiðsögn um venjur og siði forfeðranna við borðhald í bókinni Pipraðir páfuglar – Matargerðarlist Íslendinga á miðöldum. Meira
8. janúar 2018 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Karlar í skúrum sinna sameiginlegum áhugamálum

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að körlum til að taka þátt í verkefninu Karlar í skúrum. Af því tilefni er áhugasömum boðið til fundar kl. 17 í dag, mánudaginn 8. janúar, að Strandgötu 24, efri hæð. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2018 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5 exd5 8. Bd3 c5 9. Re2 b6 10. O-O He8 11. dxc5 bxc5 12. c4 Ba6 13. cxd5 Bxd3 14. Dxd3 Dxd5 15. Dxd5 Rxd5 16. Hd1 Rb6 17. Bd2 Ra6 18. Rf4 Hed8 19. Bc3 Rc7 20. Hdc1 Ra6 21. h4 h6 22. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 278 orð

Afmæli kattarins og fjör á Leirnum

Skúli Pálsson lét þess getið á Boðnarmiði 29.desember að Jósefína Meulengracht Dietrich ætti afmæli og orti: Hylla skulu hagyrðingar heillalæðu, rjóma, mjólk og mjá þeir bjóði, mæri hana vel í ljóði. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 57 orð

Málið

Ópersónulegar sagnir eiga stundum í vök að verjast og svo fór um síðustu áramót: „... gamlársdagur ber upp á sunnudag að þessu sinni.“ Rétt er að þessir dagar runnu saman en rétt mál er hins vegar: gamlárs dag ber upp á sunnudag. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Nýtt lag úr væntanlegri kvikmynd

Á föstudaginn var kom út nýtt lag með Ritu Ora og Liam Payne. Lagið heitir „For you“ og mun heyrast í kvikmyndinni Fifty Shades Free sem er þriðja myndin í Fifty Shades of Grey- þríleiknum. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Rebekka Katrínardóttir

30 ára Rebekka rekur verslun á Hvolsvelli. Maki: Magnús Haraldsson, f. 1977, kaupmaður og leigubílstjóri. Börn: Einar Logi, f. 2000 (stjúpsonur) Kristófer Örn Ívarsson, f. 2013 (fóstursonur) og Daníel Ágúst, f. 2015. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 498 orð | 3 myndir

Ræktar garðinn sinn eins og Birtingur

Þuríður fæddist í Reykjavík 8.1. 1948 og ólst þar upp. Hún lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1973, stundaði framhaldsnám í hand- og lyflækningahjúkrun 1983 og lauk diplómaprófi frá Norræna heilbrigðisháskólanum 1992. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Sigurður Þórarinsson

Sigurður fæddist á Hofi í Vopnafirði 8.1. 1912 en ólst upp á Teigi, sonur Þórarins Stefánssonar, bónda þar, og Snjólaugar Sigurðardóttur. Eiginkona Sigurðar var Inga Backlund frá Svíþjóð og eignuðust þau tvö börn, Snjólaugu og Sven. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigurgeir Bárðarson

30 ára Sigurgeir ólst upp Hafnafirði, býr þar, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er lögmaður hjá LEX. Maki: Sandra Björk Ævarsdóttir, f. 1988, sjóðsstjóri hjá Landsbréfum. Dóttir: Aníta Eik Sigurgeirsdóttir, f. 2014. Foreldrar: Bárður Sigurgeirsson, f. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Skólaskáldið sem eldar kjúklinginn

Skólaskáld eru fleiri en maður kannski heldur. Sjálfum finnst mér gaman að skrifa sögur og yrkja ljóð, hvort sem þau eru módernísk og rómantísk. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Snædís Karlsdóttir

30 ára Snædís ólst upp í Skagafirði og Reykjavík, býr þar, var að ljúka BA-prófi í lögfræði frá HR og er í fæðingarorlofi. Maki: Úlfar Kári Jóhannsson, f. 1992, nemi í vélstjórn við Tækniskólann. Dætur: Margrét, f. 2009, og ónefnd dóttir, f. 2017. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 188 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristrún Daníelsdóttir 85 ára Ásta Guðmundsdóttir 80 ára Hulda Hatlemark Ólafur Ingvi Ólafsson Steinunn Aðólfsdóttir 75 ára Elías Snæland Jónsson Gísli J. Ellerup Halldór Gíslason 70 ára Ásdís L. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Vinsælasta íslenska lagið á K100

Íslensk tónlist var sem fyrr í miklum blóma á árinu og rötuðu fjölmargir stórsmellirnir inn á Vinsældalista Íslands. Meira
8. janúar 2018 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Á miðjum aldri finnur Víkverji vel hve öflugt ýmsar bækur sem hann las á barnsaldri mótuðu viðhorf hans til lífs og tilveru. Kannski hefur ekkert haft meiri áhrif þegar öllu er á botninn hvolft. Meira
8. janúar 2018 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1686 Svo mikið snjóaði á Suðurnesjum á tveimur dögum að snjórinn „tók meðalmanni yfir mitti á sléttu,“ eins og sagði í Kjósarannál. 8. janúar 1873 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og stóð fram á vor. Meira
8. janúar 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Arney Eva fæddist 24. janúar 2017 kl. 19.03. Hún vó 4.135 g...

Þorlákshöfn Arney Eva fæddist 24. janúar 2017 kl. 19.03. Hún vó 4.135 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Ragnarsdóttir og Haukur Atli... Meira

Íþróttir

8. janúar 2018 | Íþróttir | 428 orð | 4 myndir

*Barcelona keypti um helgina Brasilíumanninn Philippe Coutinho frá...

*Barcelona keypti um helgina Brasilíumanninn Philippe Coutinho frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda, jafnvirði rúmlega 20 milljarða króna. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

„Alltaf sama reisnin yfir honum“

Markametið Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríski geimfarinn, Neil Armstrong, lét þau ummæli falla árið 1969 að hann væri að taka stutt skref sem þó væri risastökk fyrir mannkynið. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Bikarmeistararnir slegnir úr leik

Enski bikarinn Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Íslensku leikmennirnir riðu ekki feitum hesti frá 64 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla um helgina. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Stjarnan 85:70 Höttur – ÍR 74:90...

Dominos-deild karla KR – Stjarnan 85:70 Höttur – ÍR 74:90 Tindastóll – Valur 103:67 Keflavík – Þór Ak. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Manchester City – Burnley 4:1...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Manchester City – Burnley 4:1 • Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í liði Burnley á 75. mínútu leiksins. Cardiff – Mansfield 0:0 • Aron Einar Gunnarsson lék ekki með Cardiff vegna meiðsla. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Erlingur komst skrefi nær HM-umspili

Erlingur Richardsson er með lærisveina sína í hollenska landsliðinu í handbolta í efsta sæti 5. riðils eftir 4 leiki af 6 í undankeppni heimsmeistaramótsins 2019. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Haukar – Grindavík90:78

Schenkerhöllin, úrvalsdeild karla, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:4, 6:8, 10:12, 13:18 , 21:22, 28:31, 32:33, 40:37 , 47:42, 53:49, 56:55, 65:57 , 69:66, 71:70, 78:71, 90:78 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan82:76

Schenkerhöllin, úrvalsdeild kvenna, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:4, 4:11, 9:17, 13:24 , 18:26, 24:33, 26:37, 30:40 , 33:46, 37:48, 44:54, 47:59 , 55:69, 64:72, 73:76, 82:76 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Haukar sýndu karakter

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Keppni í Dominos-deild kvenna í körfubolta hófst á nýjan leik eftir jólafrí á laugardaginn, en heil umferð var leikin um helgina. Umferðinni lauk með leik Hauka og Stjörnunnar í gærkvöldi. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Hermann snýr til baka í þjálfun á Indlandi

Hermann Hreiðarsson flaug um helgina til Indlands þar sem hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning þess efnis að hann muni aðstoða David James, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Portsmouth og ÍBV, við þjálfun indverska knattspyrnuliðsins Kerala... Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Höttur – ÍR74:90

Brauð og co. höllin Egilsstöðum, úrvalsdeild karla, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:4, 9:4, 17:7, 21:14 , 30:20, 35:25, 40:32, 40:40 , 44:43, 51:49, 58:52, 61:63 , 63:70, 65:75, 66:82, 74:90 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ísrael Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Maccabi Tel-Aviv – Bnei...

Ísrael Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Maccabi Tel-Aviv – Bnei HaGolan 3:0 • Viðar Örn Kjartansson sat allan tímann á varamannabekk Maccabi Tel-Aviv. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Keflavík – Þór Ak.98:100

TM-höllin, úrvalsdeild karla, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 8:9, 16:15, 20:19, 26:26 , 35:34, 40:43, 47:47, 56:52 , 62:59, 68:61, 72:66, 72:75 , 78:83, 82:91, 89:96, 98:100 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Kristján glaður í aðdraganda Íslandsleiks

Sænska karlalandsliðið í handbolta, sem mætir Íslandi á föstudag í fyrsta leik þjóðanna á EM í Króatíu, leikur í kvöld sinn síðasta leik fyrir mótið. Svíar mæta þá Ungverjum öðru sinni á þremur dögum og verður leikið í Gautaborg. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

KR – Stjarnan85:70

DHL-höllin, úrvalsdeild karla, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:2, 10:4, 12:12, 14:14 , 18:14, 25:22, 31:24, 41:24 , 48:28, 50:38, 52:43, 54:50 , 62:50, 68:58, 75:64, 85:70 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Þór Þ 19. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Lionel Messi náði enn einum áfanganum

Bilið á milli Barcelona og Atlético Madrid á toppi spænsku efstu deildarinnar í knattspyrnu karla er áfram níu stig eftir leiki helgarinnar í 18. umferð deildarinnar. Barcelona fór með öruggan sigur af hólmi, 3:0, þegar liðið mætti Levante í gær. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Njarðvík – Skallagrímur61:76

Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, 6. janúar 2018. Gangur leiksins : 3:0, 6:6, 11:11, 11:15 , 17:17, 20:19, 20:28, 29:34 , 34:38, 38:40, 42:44, 46:52 , 53:58, 56:68, 58:76, 61:76 . Njarðvík : Shalonda R. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 1238 orð | 2 myndir

Óbreytt staða á toppnum

Í höllunum Kristján Jónsson Kristófer Kristjánsson Skúli B. Sigurðsson Íslands- og bikarmeistarar KR í körfuknattleik karla tefla nú fram sínu sterkasta liði, eða svo gott sem, eftir að Jón Arnór Stefánsson sneri aftur eftir aðgerð vegna nárameiðsla. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Óvissa um þátttöku Arons

Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, segir ekki ljóst hvort Aron Pálmarsson verður klár í slaginn á Evrópumótinu í Króatíu. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Róbert synti í fámennan hóp

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hlaut Sjómannabikarinn þriðja árið í röð þegar Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalslaug um helgina. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Snæfell – Keflavík53:80

Stykkishólmur, úrvalsdeild kvenna, 6. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 4:11, 12:13, 19:15 , 25:20, 29:22, 36:26, 41:31 , 44:38, 44:44, 50:55, 53:60 , 53:68, 53:72, 53:76, 53:80 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Tindastóll – Valur103:67

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 7:8, 18:10, 21:19 , 32:19, 44:20, 55:28, 57:36 , 61:45, 67:46, 75:50, 86:56 , 88:63, 90:65, 96:67, 103:67 . Tindastóll : Antonio Hester 25/5 frák. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Úrslitin ekki uppörvandi

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tapaði í gær öðru sinni fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Þýskalandi á þremur dögum. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Valur – Breiðablik85:52

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, 6. janúar 2018. Gangur leiksins : 7:2, 17:2, 17:4, 25:7 , 29:10, 37:12, 44:14, 49:20 , 53:26, 60:30, 66:34, 68:38 , 72:40, 76:42, 83:45, 85:52 . Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Ungverjaland 29:29 &bull...

Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Ungverjaland 29:29 • Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar. Tékkland – Austurríki 35:21 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. Meira
8. janúar 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Þýskaland – Ísland30:21

Ratiopharm Arena í Neu-Ulm, vináttulandsleikur karla, sunnudaginn 7. janúar 2018. Gangur leiksins : 3:1, 7:5, 8:5, 13:8 , 15:10, 20:11, 24:15, 27:18, 30:21 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.