Greinar miðvikudaginn 31. janúar 2018

Fréttir

31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Alþjóðleg vernd oftast veitt Írökum

Alls var 135 einstaklingum veitt alþjóðleg vernd á Íslandi í fyrra. Flestir þeirra eru frá Írak, 38 talsins. Á árinu voru umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi 1095 en niðurstaða fékkst í 1292 mál. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð

Áður kærður fyrir brot gegn barni

Karlmaður sem starfaði fyrir Barnavernd Reykjavíkur á skammtímaheimili í Breiðholti og situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gegn ungum skjólstæðingi, hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ávítaðir fyrir slaka mætingu

Það bar til tíðinda á síðasta fundi í Hverfisráði Vesturbæjar að lögð var fram harðorð bókun vegna slakrar mætingar fulltrúa á fundi ráðsins. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

„Ég hef farið með þau í sund“

„Ég hef ekki verið að selja mikið af þessum gleraugum, enda hef ég ekki mikinn tíma til að búa þau til. Á tímabili var ég í samstarfi við gleraugnaverslun og seldi slatta til ferðamanna en annars sel ég þau á netinu,“ sagði Sverrir. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Borgarráð samþykkir umdeildar byggingar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt uppbyggingu á þríbýli á óbyggðri lóð í Eikjuvogi 27. Íbúar hverfisins söfnuðu undirskriftum gegn þessum áformum og hyggjast nú kæra samþykkt borgarráðs. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Borgin hætti við byggingaráform

Reykjavíkurborg hefur hætt við byggingaráform við Þjórsárgötu í Skerjafirði. Umhverfis- og skipulagssvið tók þessa ákvörðun vegna athugasemda sem bárust þegar áformin voru kynnt. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Borgin malbikar 43 km

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjavíkurborg áætlar að verja nærri tveimur milljörðum króna í endurnýjun og viðgerðir á malbiki gatna borgarinnar í ár. Er það mun meira en undanfarin ár. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Dreifingardögum bréfapósts fækkar

Dreifingardögum bréfapósts Póstsins í þéttbýli fækkar frá og með morgundeginum og verður borið út annan hvern virkan dag og A-póstur, sem, borinn hefur verið út daglega, verður aflagður. Sama tíðni verður nú á bréfadreifingu um allt land. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fiskeldissvæðum úthlutað til hæstbjóðanda

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um fiskeldi. Frumvarpið grundvallast að mestu leyti á tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi sem fram kom sl. sumar. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fleiri HM miðar eru ekki í boði

Íslendingar fá tæplega fleiri miða á leiki á HM í Rússlandi en þau 8% sölumiða sem áður hafði verið greint frá. Miðað við það verða einungis 3200 Íslendingar á vellinum í Moskvu þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Færri komu í einkavélum en síðustu ár

1.915 farþegar fóru um Reykjavíkurflugvöll í fyrra í einkavélum sem komu erlendis frá. Þeim hefur fækkað nokkuð milli ára og hafa ekki verið færri síðan árið 2010. Þetta kemur fram í tölum sem Isavia tók saman fyrir Morgunblaðið. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Greina sýkingu og veiru í tómötum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Helmingur fer til tannlæknis

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fögnum því að reyna eigi með skipulegum hætti að koma hlutunum í stand. Við vitum að það er hægt, það hefur sýnt sig með börnin. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hélt starfi hjá Barnavernd þrátt fyrir kærur

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur, karlmaður á fimmtudagsaldri, sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gagnvart ungum dreng á árunum 2004 til 2010, hefur áður verið kærður fyrir... Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Hjónavígslum hjá sýslumanni hefur fjölgað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hjónavígslur hjá sýslumanni voru í fyrra tæpur þriðjungur giftinga og hefur fjölgað talsvert frá árinu 2007. Í fyrra skráðu sig alls 1. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Hægt að fá flug á undir 10.000

„Við reynum að bjóða samkeppnishæf verð og teljum okkur gera það. Ýmsir vilja halda því fram að verð okkar séu ekki samkeppnishæf við það sem gengur og gerist. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Höfnuðu boði um kostamat

Enn eitt skrefið í undirbúningi Hvalárvirkjunar var stigið á fundi hreppsnefndar Árneshrepps í gær er skipulagstillögur vegna virkjunarinnar voru samþykktar. Fimm nefndarmenn í fámennasta sveitarfélagi landsins bera þá ábyrgð að ákveða framhaldið. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Jónas Sen lék etýður með Philip Glass

Jónas Sen var einn fjögurra píanóleikara sem komu fram með bandaríska tónskáldinu Philip Glass og fluttu allar 20 etýður hans á tónleikum á tónlistarhátíð í Winnipeg um helgina. Jónas lék etýður númer 7, 8, 15 og 18 á tónleikunum sem voru... Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Klappað fyrir kátum bókmenntaverðlaunahöfum

Kristín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 sem afhent voru í gærkvöldi á Bessastöðum af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 923 orð | 3 myndir

Klofin um bestu framtíðarkosti

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is „Það er tuttugu mínútna seinkun,“ tilkynnir starfsmaður flugfélagsins Ernis hópi fólks sem saman kominn er á Reykjavíkurflugvelli í éljamuggu í gærmorgun. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Kristín Helga ræðir um Vertu ósýnilegur

Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur ræðir í bókakaffi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi í kvöld kl. 20 við Evu Maríu Jónsdóttur um nýjustu bók sína, Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels, en hún hlaut Fjöruverðlaunin á dögunum. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð

Lögreglan þarf að ákveða myndbirtingu

Eystri Landsréttur Danmerkur dæmdi Rikke Louise Andersen til þess að greiða 5.000 danskar krónur í sekt fyrir að hafa birt mynd af manni sem beraði sig fyrir framan dóttur hennar á Facebook. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Margir vilja nota dróna

Alls voru veitt 60 kvikmyndaleyfi á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs árið 2017, en inni í þeirri tölu voru sex myndatökur eingöngu á myndavél (ekki video). Sótt var um notkun dróna vegna kvikmyndaverkefna í 38 tilvikum. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Mikið umstang getur fylgt kvikmyndatökum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það sem af er ári hefur Umhverfisstofun veitt leyfi til kvikmyndatöku á þremur stöðum, þ.e. við Gullfoss, við Bláfjallaveg og í Undirhlíðarnámu í Reykjanesfólkvangi. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð

Mun bitna á hagvextinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök iðnaðarins (SI) vara við því að slæmt ástand vega landsins kunni að draga úr hagvexti á næstu árum. „Hagstofan spáir um 17% hagvexti til ársins 2023. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Opera Europe kynnir óperuna Brothers

Uppfærsla Íslensku óperunnar á óperunni Brothers eftir Daníel Bjarnason, sem verður á Listahátíð í Reykjavík í júní, er meðal þeirra 27 viðburða víðsvegar í Evrópu á árinu sem verða kynntir sérstaklega af Opera Europe sem hápunktar Menningararfsárs... Meira
31. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ódæðið undirbúið í mánuði

Rakmat Akilov, 39 ára hælisleitandi frá Úsbekistan, var ákærður formlega í Stokkhólmi í gær fyrir hryðjuverk í apríl á síðasta ári þegar fimm manns biðu bana. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ók of hratt á óökufærum bíl og undir áhrifum lyfja

Ökumaður sem olli banaslysi á Öxnadalsheiði sumarið 2016 ók alltof hratt og var undir áhrifum slævandi lyfja. Bifreið hans var auk þess ekki í ökuhæfu ástandi. Þetta er niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
31. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 778 orð | 2 myndir

Óttast glundroða vegna vatnsskorts

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld í Höfðaborg, næststærstu borg Suður-Afríku, búa sig undir að skrúfa fyrir rennandi vatn til flestra íbúanna í apríl vegna mestu þurrka í eina öld. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Reykjavík Maður sat við glugga á blómlegu húsi við Bergstaðastræti og gæddi sér á súpu í vetrarnepjunni. Fyrir utan kúrði barn í bleikklæddum vagni og teygaði að sér ferskt... Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Samkeppnishæfni fyrirtækja minnkar

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Þetta endurspeglar þverrandi samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, vegna styrkingar krónunnar og mikilla launahækkana á undanförnum árum. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á lækkun kosningaaldurs

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur borist 21 umsögn um frumvarp til laga um breytingar á kosningum til sveitarstjórna, þar sem kosningaaldur verði lækkaður úr 18 árum í 16. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skjálftar við Bárðarbungu

Fjórir jarðskjálftar mældust NA af Bárðarbungu á Vatnajökli síðdegis í gær. Fyrsti skjálftinn var 3,7 að styrk og reið yfir klukkan 17:48. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð

Stjórnvöld meðvituð um vandann

„Langtímavandi skólans er að Listaháskóli Íslands (LHÍ) er í bráðabirgðahúsnæði á fimm stöðum í borginni. Við skiljum að nemendur bresti þolinmæði, húsnæðið er ónýtt og það hefur legið fyrir í 20 ár. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sunna fær ekki vegabréfið í Malaga

Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist eftir fall á Malaga á Spáni, á dögunum fær ekki vegabréf sitt frá lögreglu þar eftir að hafa verið úrskurðuð í farbann. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Sverrir smíðaði sér gleraugu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Ég byrjaði að smíða gleraugnaumgjarðir árið 2011 í kreppunni. Ég missti vinnuna og langaði að prófa að gera eitthvað annað eins og fínlegri smíði með en ég var búinn að vera í grófari smíðum í byggingavinnu. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vel búin og vetrarklædd í Kópavogi

Talsvert snjóaði á höfuðborgarsvæðinu í gær svo allt varð hvítt yfir að líta. Þessi unga snót í Kópavogi gekk röskum skrefum heim úr skólanum síðdegis í gær og lét ekkert á sig fá, enda vel búin og... Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Velferðarsvið bregst við

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur hrundið af stað viðbragðsáætlun vegna málsins. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 645 orð | 6 myndir

Viðhaldsleysið bitnar á hagvexti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfesting í þjóðvegum hefur verið sögulega lítil síðustu ár. Eftir því sem nauðsynlegu viðhaldi er slegið lengur á frest þeim mun dýrara verður að vinna það upp. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð

Vistsporið svo lítið, svo örlítið

Tveir af fimm hreppsnefndarmönnum í Árneshreppi telja farsælast að meta kosti virkjunar annars vegar og verndunar hins vegar fyrir sveitarfélagið. Meira
31. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Þúsundir umsókna í bið

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Treglega gengur að afgreiða umsóknir hjá Ríkisskattstjóra um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð en alls hafa borist um 4800 umsóknir og eru nær allar í bið. Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2018 | Leiðarar | 373 orð

Hitnar undir May

Báðir armar breska Íhaldsflokksins búast til orrustu Meira
31. janúar 2018 | Leiðarar | 274 orð

Skert þjónusta

Hvernig ætlar meirihluti sem þarf að skerða almenningssamgöngur í núverandi mynd að hafa ráð á borgarlínu? Meira
31. janúar 2018 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Þreföld stofnun

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður, taldi „þrjá fjölmiðla“ langbesta á Íslandi. Þetta kom fram í athugasemd við orð Óla Björns Kárasonar alþingismanns. Helgu Völu þótti Óli Björn ekki tala af nægjanlegri aðdáun um „RÚV“:... Meira

Menning

31. janúar 2018 | Bókmenntir | 1789 orð | 2 myndir

„Hrærð, stolt og ánægð“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kristín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 er þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í 29. Meira
31. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Fari það í fúlskeggjaðan fréttaþul!

Mikið skeggæði rann á íslenska karlmenn fyrir fáeinum árum og virðist ekkert lát ætla að verða á því. Mun leppalepjum (e. hipster) svokölluðum vera um að kenna eða jafnvel karlalandsliði Íslands í knattspyrnu. Meira
31. janúar 2018 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Fresta sýningum vegna áreitni

Þjóðarlistasafn Bandaríkjanna, The National Gallery of Art í Washington-borg, hefur frestað um ótiltekinn tíma sýningu sem átti að opna í maí með verkum eftir Chuck Close, einn kunnasta listmálara samtímans. Meira
31. janúar 2018 | Bókmenntir | 732 orð

Konur í meirihluta verðlaunahafa í ár

Fjögurra manna lokadómnefnd valdi vinningsverkin úr hópi fimmtán bóka sem tilnefndar voru til verðlaunanna í desember á síðasta ári þegar fimm bækur voru tilnefndar í hverjum flokki. Meira
31. janúar 2018 | Kvikmyndir | 806 orð | 1 mynd

Mikilvægt að velja rétt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
31. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Óábyrgur Hart í Laugardalshöll

Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart flytur uppistandssýninguna Irresponsible , eða Óábyrgur , í Laugardalshöll 15. ágúst næstkomandi. Meira
31. janúar 2018 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

Við fjallsrætur gömul ekkasog

Eftir Fríðu Ísberg. Partus, 2017. Kilja, 64 bls. Meira

Umræðan

31. janúar 2018 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Áfengisauglýsingar í fjölmiðla – nei takk!

Það gat skeð, að unga fólkið, sem nú situr á Alþingi, vildi endilega troða leyfi fyrir áfengisauglýsingum í fjölmiðlum inn í það fjölmiðlafrumvarp, sem nú á að fara að leggja fram á Alþingi. Meira
31. janúar 2018 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Drekasvæðið á að hvíla í friði

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Almennt bíður okkar mikilvægt verkefni við að andæfa óskynsamlegri leit og vinnslu jarðefna á norðurslóðum." Meira
31. janúar 2018 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Fíllinn og rekstur sjálfstæðra fjölmiðla

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrirferð Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði er mikil og útilokað að ræða stöðu einkarekinna fjölmiðla án þess að beina athyglinni að ríkismiðlinum." Meira
31. janúar 2018 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Réttur(,) reikningur og ráðningalögfræði

Eftir Lárus H. Bjarnason: "Dæmi eru um að veitingarvaldshafi stytti sér leið í ráðningalögfræðinni og láti hafa sig í að beita einhvers konar persónulegri „mér finnst“ lögfræði" Meira
31. janúar 2018 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Staðreyndir um ESB og neytendur

Eftir Michael Mann: "Sem sendiherra ESB ætla ég að gera mitt besta til að koma í veg fyrir að Íslendingar verði blekktir eins og samlandar mínir." Meira
31. janúar 2018 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Til eflingar Vatnajökulsþjóðgarði

Íslensk stjórnvöld vinna að því að Vatnajökulsþjóðgarður fari á heimsminjaskrá UNESCO og verður tilnefning þess efnis send inn 1. febrúar næstkomandi. Heimsminjasamningur UNESCO var samþykktur árið 1972 og þykir hafa heppnast vel. Meira

Minningargreinar

31. janúar 2018 | Minningargreinar | 4849 orð | 1 mynd

Georg Jón Jónsson

Georg Jón Jónsson fæddist þann 8. júlí 1939 á Kjörseyri við Hrútafjörð. Hann lést 19. janúar 2018. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson, f. 29. maí 1908, d. 12. ágúst 1981, og Ingigerður Eyjólfsdóttir, f. 28. desember 1916, d. 15. nóvember 2000. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Clausen

Guðmundur Jóhann Clausen fæddist á Hellissandi 22. mars 1930. Hann lést á Landspítalanum 12. desember 2017. Foreldrar hans voru Axel Clausen, f. 30. apríl 1888, d. 5. febrúar 1985, kaupmaður í Reykjavík, og Anna María Einarsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Heiða Guðjónsdóttir

Heiða Guðjónsdóttir fæddist 2. október 1935 á Hvammstanga. Hún lést á Líknardeild Kópavogi 16. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Guðjón H. Guðnason, f. 8.12. 1896, d. 3.7. 1980, og Laufey Klara Eggertsdóttir, f. 8.3. 1902, d. 21.4. 1992. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Ingveldur Guðlaugsdóttir

Ingveldur Guðlaugsdóttir fæddist 31. janúar 1928. Hún lést 5. apríl 2017. Ingveldur var jarðsungin 27. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigríður Árnadóttir

Jóhanna fæddist 9. maí 1932. Hún lést 19. janúar 2018. Útför Jóhönnu fór fram 29. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Jón Steinar Guðmundsson

Jón Steinar fæddist 31. desember 1947. Hann lést 9. janúar 2018. Útför Jóns Steinars fór fram 19. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Margrét Guðlaugsdóttir

Margrét Guðlaugsdóttir fæddist 9. apríl 1950. Hún lést 10. janúar 2018. Útför hennar fór fram 18. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Oddur Þór Þórisson

Oddur Þór Þórisson fæddist í Reykjavík 28. maí 1996. Hann lést af slysförum 11. janúar 2018. Foreldrar hans eru Margrét Magnúsdóttir, f. 15.5. 1967, d. 24.2. 2008, og Þórir Ófeigsson, f. 18.8. 1966. Sonur þeirra er Sindri Dagur Þórisson, f. 23.6. 1999. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2018 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Sigríður Karlsdóttir

Sigríður fæddist 17. september 1944 í Reykjavík. Hún lést 23. janúar 2018 á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Friðbjörg Davíðsdóttir, húsmóðir og hjúkrunarkona, f. 31. október 1913 í Flatey á Breiðafirði, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Afkoma Eimskips lakari á síðasta ári en spáð var

Afkoma Eimskips var undir væntingum í nóvember og desember og verður EBITDA félagsins lægri en afkomuspá frá í nóvember hafði gert ráð fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip til Kauphallar. Meira
31. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Kassagerðin og Plastprent hætta

Tveir gamalgrónir umbúðaframleiðendur, Kassagerðin og Plastprent, sem báðir eru í eigu Odda, munu hætta framleiðslu á næstu mánuðum, með þeim afleiðingum að 86 missa vinnuna. Meira
31. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 3 myndir

Óljósar reglur geta leitt til ólöglegra arðgreiðslna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira

Daglegt líf

31. janúar 2018 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Af hverju er svona erfitt að leggja frá sér símann? Snýst lífið kannski um læk?

Nú á þeim tímum þar sem flestir eru öllum stundum með nefið ofan í símum eða tölvum, er ekki úr vegi að staldra við og velta fyrir sér hvað sé til góðs og hvað ekki. Í dag miðvikudag 31. janúar kl. Meira
31. janúar 2018 | Daglegt líf | 1359 orð | 4 myndir

Fengu að nota tæplega 30 ára miða

Nýtni getur komið sér vel, maður veit jú aldrei hvenær eitthvað gæti komið að góðum notum. Jón og Kristín sannreyndu það um síðustu jól í Disneylandi. Jón hendir helst engu og lumar því á ýmsu, m.a gömlum sendibréfum og löngu sofnuðum bankabókum. Meira
31. janúar 2018 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Nú er lag að skella sér á þrefaldan ballettviðburð

Dans er sérlega fagurt listform og nú er lag fyrir þá sem kunna að meta það, því í kvöld, miðvikudag, kl. 18 verður þrefaldur ballettviðburður í Háskólabíói í tengslum við frönsku kvikmyndahátíðina. Meira

Fastir þættir

31. janúar 2018 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 Rc6 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 g6 5. h3 Bg7 6. Be3 O-O 7. Dd2 a6...

1. e4 Rc6 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 g6 5. h3 Bg7 6. Be3 O-O 7. Dd2 a6 8. Bd3 e5 9. d5 Re7 10. g4 c6 11. dxc6 bxc6 12. O-O-O d5 13. Rxe5 Rxe4 14. Bxe4 Bxe5 15. Bg2 Hb8 16. Hhe1 Be6 17. Ra4 Dd6 18. c3 Hb5 19. f4 Bg7 20. Bf1 Ha5 21. Dc2 c5 22. c4 Hb8 23. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 667 orð | 3 myndir

Á fullu í fjölbreytilegum áhugamálum sínum

Bjarni Heiðar Johansen fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 31.1. 1943 og ólst upp þar og í Neskaupstað til níu ára aldurs. Þá flutti fjölskyldan til Hafnarfjarðar. Bjarni fór tíu ára í sveit til Magneu Bjarnadóttur, móðursystur sinnar, á Borg í Skötufirði. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Böðvar Sigurvin Björnsson

30 ára Böðvar ólst upp á Akranesi, býr í Reykjavík, lauk matreiðslumeistaranámi frá MK og starfar hjá Landsvirkjun. Maki: Aníta Róbertsdóttir, f. 1990, nemi. Börn: Logi, f. 2010, Aþena Líf, f. 2013, og Benjamín Elí, f. 2016. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Dúett sem gefur hlýju í hjartað

Gullfallegt lag er komið í spilun á K100 sem nefnist „Þegar storminn hefur lægt“. Lagið þekkja Eurovision- aðdáendur en það heitir á frummálinu „Calm after the storm“ og keppti fyrir hönd Hollands árið 2014. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Elísa Guðjónsdóttir

30 ára Elísa ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Garðabæ, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Guðmundur Ómar Linduson, f. 1989, stýrimaður. Dóttir: Hrafnhildur Lind Guðmundsdóttir, f. 2017. Foreldrar: Guðjón R. Meira
31. janúar 2018 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Hefur rekið snyrtistofu í tæp 40 ár

Rósa Þorvaldsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Snyrtimiðstöðvarinnar, á 60 ára afmæli í dag. Hún stofnaði fyrirtækið árið 1979, aðeins 21 árs gömul, og verður Snyrtimiðstöðin því 40 ára á næsta ári. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Jakob Tryggvason

Jakob Tryggvason fæddist á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal 31.1. 1907, sonur Tryggva Jóhannssonar, bónda þar, og Guðrúnar Soffíu Stefánsdóttur húsfreyju. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúk: 14. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kristján Birgisson

30 ára Kristján ólst upp á Akureyri, býr þar og starfar hjá Tölvulistanum á Glerártorgi á Akureyri. Unnusta: Guðlaug Ragna Magnúsdóttir, f. 1989, heimavinnandi. Dóttir: Kristrún Lea, f. 2012. Stjúpsonur: Magnús Adrian, f. 2006. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Kveður með glæsibrag

Elton John virðist ætla að enda sinn tónlistarferil með glamúr og glæsileika. Tónlistarmaðurinn mætti á rauða dregilinn á Grammy-hátíðinni klæddur í litríkan Gucci pallíettujakka og með glitrandi gleraugu í stíl. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Í stað þess að segja að „framherjinn komi til með að verða frá keppni“ getur maður stytt sér leið með því að sleppa „komi til með að“ og setja muni í staðinn. Maður getur m.a.s. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 164 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Alfa Guðmundsdóttir Hildur Þórisdóttir Þóra Þorgeirsdóttir 80 ára Gunnhildur Gíslín Guðjónsdóttir Kristján Ágústsson Lára Ágústa H. Kolbeins María H. Meira
31. janúar 2018 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Robert Altman var einn af virtustu leikstjórum síns tíma og er enn í miklum metum. Ein af hans þekktustu myndum er MASH með Donald Sutherland og Elliot Gould í aðalhlutverkum. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. janúar 1951 Flugvélin Glitfaxi fórst út af Vatnsleysuvík og með henni tuttugu manns. Hún var á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. „Tuttugu og sex börn innan fermingaraldurs misstu föður sinn,“ sagði á forsíðu Morgunblaðsins. 31. Meira
31. janúar 2018 | Í dag | 283 orð

Þorri karlinn og Grenivíkur-Björn

Ólafur Stefánsson er trúr Leirnum og setur svip á hann. Um daginn afsakaði hann að meira hefði farið út í loftið en ætlað var en sá póstur hafði raunar misfarist. Svo að Björn Ingólfsson spurði: „Hvað ertu að afsaka, Ólafur? Meira

Íþróttir

31. janúar 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Snæfell (frl.) 70:73 Staðan: Valur...

Dominos-deild kvenna Njarðvík – Snæfell (frl. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

England Swansea – Arsenal 3:1 West Ham – Crystal Palace 1:1...

England Swansea – Arsenal 3:1 West Ham – Crystal Palace 1:1 Huddersfield – Liverpool 0:3 Staðan: Man. City 24212170:1865 Man. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 1016 orð | 1 mynd

Eyjakonur styrktu stöðu sína

Í höllunum Guðmundur Tómas Sigfússon Kristófer Kristjánsson Sindri Sverrisson Hjörvar Ólafsson Eyjakonur unnu í gærkvöldi fjögurra marka sigur á Val 31:27 þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum. Leikurinn var í 15. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

Fall reyndist vera fararheill

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Fjölnir – ÍR 24:28

Dalhús, Olísdeild karla, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 4:3, 5:5, 9:7, 10:10, 11:12, 13:15 , 16:16, 19:19, 21:21, 22:23, 23:26, 24:28 . Mörk Fjölnis : Kristján Örn Kristjánsson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Andri Berg Haraldss. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Fjölnir – Stjarnan 25:28

Dalhús, Olísdeild kvenna, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 3:5, 5:7, 7:8, 8:11, 11:13, 13:16 , 15:17, 16:20, 18:22, 20:23, 21:26, 25:28 . Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Fram – Selfoss 28:18

Framhúsið, Olísdeild kvenna, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 3:0, 6:2, 10:6, 14:8, 17:9, 18:9 , 19:10, 21:11, 23:12, 27:13, 28:16, 28:18 . Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Haukar eru til alls vísir

Ásvellir/Dalhús Kristófer Kristjánsson Ívar Benediktsson Olísdeild karla í handknattleik sneri aftur á dagskrá í gærkvöldi eftir langt hlé vegna Evrópumótsins í Króatíu þegar Haukar unnu sannfærandi 33:26-sigur á Stjörnunni í 15. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Haukar – Grótta 36:21

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:3, 6:7, 9:8, 12:9, 16:12 , 20:12, 25:13, 29:15, 29:18, 33:18, 36:20, 36:21 . Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 33:26

Schenker-höllin, Olísdeild karla, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 3:1, 6:3, 8:6, 10:9, 11:10, 15:11, 17:12, 20:16, 23:18, 26:22, 29:24, 33:26 . Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 31:27

Vestmannaeyjar, Olísdeild kvenna, þriðjudag 30. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:5, 8:6, 12:7, 13:9, 16:11 , 18:13, 23:16, 26:21, 28:25, 30:25, 31:27 . Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Íslenski þjálfarinn Kristján Andrésson stóð uppi sem sigurvegari á...

Íslenski þjálfarinn Kristján Andrésson stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem lauk í Zagreb í Króatíu á sunnudagskvöld. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Jón Daði með tvennu

Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk fyrir Reading í mikilvægum 3:1-útisigri á botnliði Burton Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Reading er eftir sigurinn sex stigum frá fallsæti. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Kristinn Páls er enn án leikheimildar

Í gær var ekkert sem benti til þess að Kristinn Pálsson yrði aftur kominn með leikheimild með Njarðvík þegar liðið sækir Val heim á Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Valur 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Breiðablik 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Martraðarkvöld Arsenal

Arsenal er átta stigum frá Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið tapaði óvænt fyrir fyrrverandi botnliði Swansea á útivelli, 3:1. Arsenal komst yfir í leiknum. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

*Njarðvík missti naumlega af sínum fyrstu stigum í Dominos-deild kvenna...

*Njarðvík missti naumlega af sínum fyrstu stigum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur þegar liðið tapaði 70:73 fyrir Snæfelli á heimavelli eftir framlengingu. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fjölnir – ÍR 24:28 Haukar – Stjarnan 33:26...

Olísdeild karla Fjölnir – ÍR 24:28 Haukar – Stjarnan 33:26 Staðan: FH 141202462:37124 ÍBV 141022395:36722 Valur 141013383:36521 Selfoss 141004413:38020 Haukar 15915422:37719 ÍR 15717408:39015 Afturelding 14617377:38213 Stjarnan... Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sara samdi til 2020

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við þýsku meistarana Wolfsburg til ársins 2020. Meira
31. janúar 2018 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Valdís heldur til á suðurhveli næstu vikurnar

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Leyni, mun taka mótatörn í Asíu og Suður-Afríku á næstunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.