Greinar miðvikudaginn 7. mars 2018

Fréttir

7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Að styrkja stöðu ungra kvenna

Félagið Ungar athafnakonur (UAK) var stofnað í maí 2014 af Lilju Gylfadóttur og hóf formlega störf með stofnfundi félagsins í september sama ár. Til marks um áhugann mættu hátt í 200 ungar konur á stofnfund UAK. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Áfram í varðhaldi grunaður um innbrot

Karlmaður var í gær í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 20. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ástandið „hörmulegt“ ár eftir ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum með mál hjá okkur þar sem fólk hefur orðið fyrir verulegu tjóni og ábyrgð hefur verið hafnað,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

„Galli“ í skráningu á bifreiðum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við uppgötvuðum þetta bara við fyrstu rukkun frá tryggingafélaginu. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Datt á bryggju og braut mjaðmakúlu

Tvö vinnuslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi. Annað þeirra vildi þannig til að maður féll aftur fyrir sig úr stiga, sem var utan á vinnulyftu á Keflavíkurflugvelli, og lenti á flughlaðinu sem er steypt. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Einhver misskilningur um þrígreiningu ríkisvaldsins

„En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Þessi vantrauststillaga sýnir að valdið til að skipa dómara á að vera í höndum ráðherra en ekki hjá andlitslausri stjórnsýslunefnd. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fimm mínútna hverfi mótast í Hafnarfirði

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðarbæjar hefur boðað til kynningarfundar miðvikudaginn 14. mars nk. þar sem framtíðarsýn hverfisins Hraun-Vestur verður kynnt. Fundurinn verður í Bæjarbíói og hefst kl. 20. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Flugfarþegum fækkar

Farþegum Icelandair fækkaði um 5% í febrúar frá því sem var í sama mánuði í fyrra. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð

Frumvarp Silju í umsagnarferli

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að senda frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um umskurð barna í umsagnarferli. Meira
7. mars 2018 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hafa efasemdir um tilboð N-Kóreu um viðræður

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Hanna

Ráðhúsið í Reykjavík Það gustar um suma stjórnmálamenn og ferðamaður tekur enga áhættu í sömu... Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kjarr á Múlanum

Kvartettinn Kjarr kemur fram á vegum Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld kl. 21. Leiknar verða djassperlur eftir Monk, Hancock, Jarrett og Swallow í bland við frumsamið efni. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kött Grá Pje stýrir sögusmiðju barna

KrakkaRÚV efnir til sögusamkeppni fyrir krakka. Af þessu tilefni verður Atli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, í Borgarbókasafninu í Spönginni á morgun og mánudag kl. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Loðnuskipin dreifð á Faxaflóa við leit og veiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kraftur kemst væntanlega í hrognavinnslu upp úr miðri vikunni, en um tvær vikur gætu verið eftir af loðnuvertíð. Í gær voru skipin dreifð um Faxaflóa við leit og veiðar, frá Garðskaga og norður undir Malarrif. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð

Lýstu vantrausti á ráðherra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Líkt og fram kom í fréttum í gærmorgun lögðu þingflokkar Pírata og Samfylkingar fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra vegna framgöngu hennar í landsréttarmálinu. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Margföld spurn eftir mjólkurkvóta

Matvælastofnun innleysti nú um mánaðamótin liðlega 607 þúsund lítra greiðslumark í mjólk frá 7 bændum og endurúthlutaði til 93 búa. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Meðferðarstöð fyrir 40 sjúklinga tekin í notkun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný meðferðarstöð SÁÁ í Vík á Kjalarnesi var tekin í notkun á fimmtudag í síðustu viku, 1. mars. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Nýtt met sett í fjölda fuglamerkinga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýt met var sett í fuglamerkingum í fyrra og voru merktir 21.470 fuglar af 85 tegundum. Í fyrra komu 52 aðilar að fuglamerkingunum. Aldrei áður hafa yfir 20.000 fuglar verið merktir hér á einu ári, að sögn Guðmundar A. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Olivier Manoury leikur í Salnum í dag

Franski bandoneonleikarinn Olivier Manoury leikur verk eftir Gardel, Piazzolla, Bernstein og Monk auk eigin verka á tónleikum í Salnum í dag kl. 12.15. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Prófin ekki efniviður framhaldsskólanna

Sverrir Óskarsson, sviðstjóri matssviðs hjá Menntamálastofnun segir að ekki eigi að líta á samræmdu könnunarprófin sem gagn til inntöku í framhaldsskóla. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð

Prófin í sífelldri endurskoðun

Sögu samræmdu könnunarprófanna má rekja til skólaársins 1946 til 1947 þegar svokölluð Landspróf voru tekin upp. Voru þau tekin upp þegar skólastofnununum á framhaldsskólastigi fjölgaði og voru einskonar inntökupróf í bóklegt nám. Meira
7. mars 2018 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Repúblikanar deila á tolla Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þingmenn úr röðum repúblikana í Bandaríkjunum hafa gagnrýnt áform Donalds Trumps forseta um að leggja verndartolla á innflutt stál og ál. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samið verði við ESB um ferska kjötið

Búnaðarþing vill að niðurstaða EFTA-dómstólsins, sem lýsti takmarkanir íslenskra stjórnvalda á innflutningi á fersku kjöti andstæðar skuldbindingum Íslands samkvæmt EES-samningum, verði ekki innleidd óbreytt í íslensk lög. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð

Samtökin '78 fagna 40 árum

Aðalfundur Samtakanna '78 fór fram um síðustu helgi. Þar var stjórn kosin til næstu tveggja ára og var María Helga Guðmundsdóttir endurkjörin formaður með öllum greiddum atkvæðum. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Segja Íslending hafa fallið í átökum í Afrin í Sýrlandi

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Utanríkisráðuneytið kannar nú hvort orðrómur þess efnis að Íslendingur hafi fallið í átökum í Afrin í Sýrlandi eigi við rök að styðjast. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sigraði með yfirburðum

Sólveig Anna Jónsdóttir verður formaður Eflingar – stéttarfélags þegar ný stjórn tekur við völdum. Hún var formannsefni á B-lista sem hún bauð fram á móti A-lista fráfarandi stjórnar. Á kjörskrá í stjórnarkosningunni voru liðlega 16. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Stálu sjö hnökkum, beislum og hjálmum

Brotist var inn í hesthús á Suðurnesjum um helgina og var þar talsverðu magni af reiðtygjum stolið, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stórmót sett í gang

Alþjóðlega GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2018 hófst í gær. Mótið er haldið í minningu heimsmeistarans Roberts James Fischer sem hefði orðið 75 ára 9. mars nk. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Stórskipahöfn og byggt þar sem nú er hraun

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hugmyndir koma fram í tillögu að nýju aðalskipulagi í Vestmannaeyjum 2015-2035 um að stækka miðbæinn með því að grafa út hluta af nýja hrauninu við Kirkjuveg. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Tveir með stjórnarandstöðu

Helgi Bjarnason Anna Sigríður Einarsdóttir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra sé ekki treystandi til að fara með málefni dómstólanna í landinu. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 960 orð | 6 myndir

Útilokar ekki að höfða mál vegna skipunar héraðsdómara

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jónas Jóhannsson hæstaréttarlögmaður hefur ritað Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra bréf vegna skipunar dómara í Héraðsdóm Reykjavíkur 19. febrúar. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð

Valkostur allrar skoðunar virði

Í tillögu að aðalskipulagi Vestmannaeyja er talsvert fjallað um kosti og galla þess að grafa út hluta af nýja hrauninu og byggja þar á ný. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Vonast eftir vinnufriði á þingi

Helgi Bjarnason Anna Sigríður Einarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir „Ég er bara ánægð með að hafa það staðfest að ég njóti trausts þingsins og þakklát fyrir að það hafi komið fram,“ sagði Sigríður Á. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

Þúsundir þreyta samræmt próf

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rúmlega 4.300 nemendur í 141 grunnskóla þreyta samræmt könnunarpróf í íslensku í dag. Nemendur í 9. bekk þreyta prófið í ár en ekki nemendur í 10. bekk eins og síðustu ár. Meira
7. mars 2018 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ætla að sækja sér tækifærin

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Þetta er félag sem vill stuðla að jafnrétti, jafnvægi og framþróun. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2018 | Leiðarar | 404 orð

Er lausn í sjónmáli?

Norður-Kóreumenn opna á viðræður um kjarnorkuvopn sín Meira
7. mars 2018 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Þéttingarkreddan og unga fólkið

Húsnæðisstefna meirihlutans í borgarstjórn gengur út á að þétta byggð og koma um leið í veg fyrir að nýtt land verði brotið undir byggð. Þessu hefur verið fylgt fast eftir og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Meira
7. mars 2018 | Leiðarar | 182 orð

Ömurleg uppákoma

Umræður um vantrauststillögu afhjúpuðu að hún var lögð fram á röngum forsendum Meira

Menning

7. mars 2018 | Leiklist | 771 orð | 2 myndir

Að geta sett sig í spor annarra

Þannig hefur einelti neikvæð áhrif á sjálfsmat þolenda og eykur líkurnar á þunglyndi, einangrun og einsemd meðan gerendur eru líklegri til að leiðast úr í vímuefnaneyslu og afbrot. Niðurstaðan er sú að allir tapa á einelti. Meira
7. mars 2018 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Byrne biðst afsökunar á kvennaleysi

Tónlistarmaðurinn David Byrne hefur beðist afsökunar á því að enga konu sé að finna á lista yfir þá sem komu að gerð nýjustu breiðskífu hans, American Utopia. Meira
7. mars 2018 | Tónlist | 707 orð | 2 myndir

Drungalegt andrúmsloft og notaleg stemning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðlega svartmálmshátíðin Oration MMXVIII verður haldin á skemmtistaðnum Húrra 7. og 8. mars og 9. mars í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi og munu 19 hljómsveitir, innlendar sem erlendar, koma fram. Meira
7. mars 2018 | Fólk í fréttum | 521 orð | 3 myndir

Fagurt á grófum fleti

Eftir Merete Pryds Helle Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Mál og menning, 2018. Kilja. 413 bls. Meira
7. mars 2018 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt efni í nýju hefti TMM

Út er komið Tímarit Máls og menningar, fyrsta hefti ársins. Flaggskip heftisins er ljóð eftir Þorstein frá Hamri sem lést fyrir skömmu. Hann valdi það sjálfur til að halda upp á áttræðisafmæli sitt sem hefði verið hinn 15. Meira
7. mars 2018 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hvers vegna þessi sunnudagsást?

Það er stundum lýjandi að vera svo óheppilega af guði (eða mögulega öðrum öflum) gerður að eiga sér mörg áhugamál. Nefnt skal dæmi. Margt forvitnilegt er sýnt beint í sjónvarpi utan úr hinum stóra heimi. Meira
7. mars 2018 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Verðlaunastyttu McDormand stolið

Í samkvæmi eftir óskarsverðlaunaafhendinguna á sunnudagskvöldið var verðlaunastyttunni gullslegnu, sem Frances McDormand hreppti fyrir bestan leik í kvenhlutverki, stolið. Meira
7. mars 2018 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Verkin samin og flutt af konum

Á háskólatónleikum í hádeginu í dag, miðvikudag, verður frumflutt nýtt verk eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur og Unu Sveinbjarnardóttur. Einnig verða flutt tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Karólínu Eiríksdóttur. Tónleikarnir hefjast kl. 12. Meira

Umræðan

7. mars 2018 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Leikskólinn í lykilhlutverki

Eftir Viktoríu Jensdóttur: "Íbúar í Garðabæ eru ánægðir með þjónustu leikskólanna. Það er mikilvægt að horfa á það sem vel er gert en líka að halda áfram að gera betur." Meira
7. mars 2018 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Réttlætið má bíða

Inga Sæland: "Eins og við vitum fóru fjárlög fyrir árið 2018 á ljóshraða í gegnum þingið í desember sl. Þar var í engu gert ráð fyrir því að bæta hag öryrkja eða þeirra sem höllustum fæti standa í samfélaginu." Meira
7. mars 2018 | Aðsent efni | 771 orð | 2 myndir

Rétt skjöl og röng

Eftir Tómas Ísleifsson: "Jarðabók Skúla 1760, vísar í Jarða- og bændatal 1752-67. Þá er sýnt að í jarðabókina er skráður rangur dýrleiki Ytri-Sólheima; ekki eftir bændatalinu." Meira
7. mars 2018 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Traust eða vantraust?

Eftir Völu Pálsdóttur: "Ákveðin öfl tala einnig um að almenningur eigi skilið sterkan málsvara gegn stjórnlyndi. Nú gera þeir atlögu að ráðherra sem neitar því að stjórnkerfið starfi án ábyrgðar og sé þannig ríki í ríkinu." Meira
7. mars 2018 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Uppstokkun og einföldun skattkerfisins

Eftir Óla Björn Kárason: "Þrepaskipt tekjuskattskerfi með persónuafslætti og tekjutengingum vinnur, ólíkt því sem margir halda, gegn launafólki sem lægstu tekjurnar hefur." Meira
7. mars 2018 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Öfundin

Eftir Þorstein Ágústsson: "Þessa dagana eru líklega að tapast 100 milljarðar eða meira vegna þess að ekki er rétt haldið á málum og ekki staðið með þjóðinni." Meira

Minningargreinar

7. mars 2018 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Atli Heiðar Þórsson

Atli Heiðar Þórsson fæddist 12. nóvember 1959. Hann lést 27. febrúar 2018. Útför Atla fór fram 5. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2018 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Björgvin Vilmundsson

Björgvin Vilmundsson fæddist 7. júní 1947 í Grindavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Marín Margrét Jónsdóttir, f. 22. febrúar 1905 á Löndum á Miðnesi, d. 29. desember 1973, og Vilmundur Stefánsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2018 | Minningargreinar | 4208 orð | 1 mynd

Salómon Gunnlaugur Gústaf Kristjánsson

Salómon Gunnlaugur Gústaf Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1943. Hann lést 26. febrúar 2018 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Kristján Jóhann Hansson, f. 19.1. 1916, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2018 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Sunneva Edith Fjeldsted

Sunneva Edith Fjeldsted fæddist 30. júlí 1983. Hún lést 18. febrúar 2018. Útför Sunnevu fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2018 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Þorsteinn Skúli Bjarnason

Þorsteinn Skúli Bjarnason fæddist 19. júní 1927. Hann lést 17. febrúar 2018. Útför Skúla fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Greiðslur berast hægt til birgja og banka frá VHE

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hið rótgróna verktaka- og þjónustufyrirtæki VHE í Hafnarfirði hefur um alllangt skeið átt í erfiðleikum með að standa skil á greiðslum til birgja og helsta lánveitanda síns. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
7. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Lánasjóður sveitarfélaga hagnast um 777 milljónir

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 777 milljónum króna á síðasta ári. Til samanburðar var hagnaðurinn 983 milljónir króna á árinu 2016 og skýrist munurinn einkum af tekjufærslu á árinu 2016 vegna endurheimta af kröfu á hendur Glitni banka. Meira
7. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Minni aukning íbúðaskulda

Íbúðaskuldir á mann jukust minna að meðaltali hérlendis á milli áranna 2005 og 2016 en í hinum norrænu löndunum í evrum talið. Þetta kemur fram í nýútkominni mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs um húsnæðismarkaðinn. Meira

Daglegt líf

7. mars 2018 | Daglegt líf | 1197 orð | 3 myndir

Fann draumanámið á seinni meðgöngu

Að uppgötva kírópraktík var ákveðin opinberun fyrir Alexöndru Ósk Ólafsdóttur. Hún áttaði sig á að það væri akkúrat greinin sem hún hefði verið að leita að til að mennta sig. Meira
7. mars 2018 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Gott að hittast og tala saman

Kraftur – félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur hefur að leiðarljósi að beita sameinuðum kröftum sínum til að aðstoða og styðja fyrrnefnt fólk. Meira
7. mars 2018 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Myndlistarkvendi bjóða gestum að skoða andann í tölvunni

Þríeykið Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Freyja Eilíf og Sigthora Odins kalla sig myndlistarkvendi, en þær opna samsýningu í dag, miðvikudag, undir heitinu COMPUTER SPIRIT. Meira
7. mars 2018 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í jóga úti í náttúrunni í sumar

Nú þegar daginn er farið að lengja og fólk horfir til komandi sumars er tilvalið að huga að lengri gönguferðum sem bóka þarf með fyrirvara. Fátt er betra fyrir líkama og sál en að ganga dagana langa í óbyggðum. Meira
7. mars 2018 | Daglegt líf | 76 orð | 2 myndir

Örninn flýgur fugla hæst

Á dögunum var haldin svokölluð vorhátíð arnarins í Ulaanbaatar, höfuðborg Mongólíu. Kasakar þar í landi halda með þessari hátíð upp á 6. Meira

Fastir þættir

7. mars 2018 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bb7 9. d3 0-0 10. Rc3 Rd4 11. Rxd4 exd4 12. Re2 c5 13. Rg3 g6 14. Bh6 He8 15. Df3 Bf8 16. Bg5 Bg7 17. h4 h6 18. Bd2 d5 19. e5 Rh7 20. h5 Rf8 21. hxg6 fxg6 22. Re4 c4 23. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 278 orð

Af dára, kisu litlu og heilræði

Guðmundur Arnfinnsson þýðir margt og ávallt vel. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Björn Ásgeir Guðjónsson

Björn Ásgeir Guðjónsson fæddist í Reykjavík 7.3. 1929 og ólst upp á Bráðræðisholtinu. Foreldrar hans voru Guðjón Þórðarson, skósmiður í Reykjavík og formaður Lúðrasveitar Reykjavíkur, og Anna Jónsdóttir. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 166 orð

Eftiráviska. V-Allir Norður &spade;D943 &heart;KG ⋄1074...

Eftiráviska. V-Allir Norður &spade;D943 &heart;KG ⋄1074 &klubs;ÁG108 Vestur Austur &spade;65 &spade;102 &heart;Á1042 &heart;765 ⋄ÁD8 ⋄KG32 &klubs;7653 &klubs;KD92 Suður &spade;ÁKG87 &heart;D983 ⋄965 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 142 orð | 2 myndir

Frægðin er falleg og ljót

Söngvari hljómsveitarinnar Imagine Dragons, Dan Reynolds segir frægðina fallega en með henni kemur að þurfa að taka í höndina á kölska sjálfum eins og hann orðar það. Dan segist opna hjarta sitt í gegnum tónlistina. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Hákon Stefánsson

30 ára Hákon ólst upp í Fagraskógi í Hörgársveit, býr á Akureyri og er að ljúka MSc-ritgerð í endurnýtanlegri orkuverkfræði við PU í Berlín. Maki: Jóhanna Tryggvadóttir, f. 1988, framkvæmdastjóri. Dóttir: Rakel Ylfa, f. 2017. Meira
7. mars 2018 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist fyrr og nú í brennidepli

Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur á 70 ára afmæli í dag. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 21 orð

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki...

Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins“ (Jóh: 8. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Hávegir – alltaf fleirtala – merkir virðing og orðtakið að hafa e-n / e-ð í hávegum að meta e-n / e-ð mikils . Eitthvað hefur skolast til í „þegar unglingsárin voru í hávegum“. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 541 orð | 3 myndir

Naut sín á skíðum og undir seglum þöndum

Sigurgeir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 7.3. 1938 og ólst þar upp. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Ómar Smári Skúlason

30 ára Ómar ólst upp í Kristnesi við Eyjafjörð, er nú búsettur í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá VMA, er markmaður í íshokkíi með meistaraflokki Bjarnarins og vaktstjóri hjá Securitas Maki: María Rún Sveinsdóttir, f. 1996, stúdent. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Rafn Franklín Arnarson

40 ára Rafn ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk stýrimannaprófi og er skipstjóri á Sandfelli SU. Maki: Eva Björg Sigurðardóttir, f. 1978, snyrti- og tómstundafræðingur. Börn : Hafþór Örn, f. 2003; Hilmir Rafn, f. 2005; Heimir Karl, f. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Spennandi fréttir fyrir aðdáendur Stranger Things

Leikarahópur þáttanna Stranger Things hefur fengið spennandi viðbót. Nýr karakter er mættur í litla bæinn Hawkins. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 218 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Anna Þóra Baldursdóttir Karl Hallbertsson Kristín Hulda Óskarsdóttir Oddur K. Dagbjartsson Stefán Lárus Kristjánsson 80 ára Sigrún Friðriksdóttir Sigurgeir Kjartansson Sonja Lúðvígsdóttir 75 ára Ásta Sigrún Ásgeirsdóttir Jakob L. Meira
7. mars 2018 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Í tveimur kvikmyndum, sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna á þessu ári, var fjallað um neyðaraðgerð Breta til að flytja brott innikróaða hermenn í Dunkirk í Frakklandi í maí 1940. Önnur myndin heitir einfaldlega Dunkirk , hin The Darkest Hour. Meira
7. mars 2018 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. mars 1975 Flutningaskipið Hvassafell strandaði við Flatey á Skjálfanda í hvassviðri og snjókomu. Mannbjörg varð. Skipið náðist af strandstað og gert var við það. 7. Meira

Íþróttir

7. mars 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Grindavík – KR 79:83 ÍR – Hamar 39:50...

1. deild kvenna Grindavík – KR 79:83 ÍR – Hamar 39:50 Staðan: KR 242402052:125848 Fjölnir 221751630:133134 Þór Ak. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 792 orð | 3 myndir

Afreksfólk mælt hátt og lágt fyrir sérsamböndin

Afreksstarf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttafræðisviðið við Háskólann í Reykjavík á í umfangsmiklu samstarfi við ýmsa aðila í íþróttahreyfingunni þegar kemur að þjálfun afreksmanna. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 328 orð | 4 myndir

*Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili virðist koma vel undan vetri...

*Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson úr Keili virðist koma vel undan vetri miðað við skor hans á atvinnumannamóti á Spáni sem var hluti af Nordic League-mótaröðinni sem Axel vann á síðasta ári. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Framlengdu samninginn við Astori

Staðfest var í gær að ítalski knattspyrnumaðurinn Davide Astori hefði fengið hjartastopp í svefni þegar hann lést aðfaranótt sunnudags, 31 árs að aldri. Hans hefur verið minnst með margvíslegum hætti, hjá félagi hans Fiorentina og víðar. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Góður leikur Jakobs dugði ekki Borås

Landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson átti fínan leik með Borås í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Umeå í framlengdum leik á heimavelli, 97:91. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Haukar standa vel að vígi en ÍR gæti náð efsta sætinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Haukar eiga langbestu möguleikana á að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfuknattleik þegar lokaumferðin fer fram annað kvöld. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hundrað dagar í HM-ævintýrið

Í gær voru nákvæmlega 100 dagar þar til lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu hefst í Rússlandi en 14. júní fer fram upphafsleikur keppninnar þar sem heimamenn taka á móti Sádi-Arabíu. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Knattspyrnumenn virðast í síauknum mæli skipta sér í tvær andstæðar...

Knattspyrnumenn virðast í síauknum mæli skipta sér í tvær andstæðar fylkingar þegar umræðan snýst að því hvernig lið eigi að spila til árangurs. Úrslitin skipta suma öllu máli, tilgangurinn helgar meðalið. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19.15 Valshöllin: Valur – Keflavík 19.15 Smárinn: Breiðablik – Stjarnan 19.15 1. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Liverpool &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Liverpool – Porto 0:0 *Liverpool áfram, 5:0 samanlagt. París SG – Real Madrid 1:2 Edinson Cavani 71. – Cristiano Ronaldo 52., Casemiro 80. Rautt spjald: Marco Verratti (París) 66. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Tólfta mark Ronaldo og Real áfram

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liverpool og Real Madrid urðu í gærkvöld fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en þá fóru fram fyrstu leikirnir í seinni umferð sextán liða úrslitanna. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Wenger vill standa við samning sinn

Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger ætlar ekki að segja starfi sínu lausu hjá Arsenal, þrátt fyrir afleitt gengi liðsins undanfarið, en frá þessu greinir breski fjölmiðillinn The Times. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Ynjurnar meistarar annað kvöld?

Ynjur sigruðu Ásynjur, 3:2, í framlengdum fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkíi kvenna á Akureyri í gærkvöld en tvo sigra þarf til að verða meistari. Ynjur eiga titil að verja frá því í fyrra. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir komnir í úrslitahelgina

Að minnsta kosti þrír Íslendingar taka þátt í úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í vor en í gærkvöld tryggðu bæði Rhein-Neckar Löwen og Hannover-Burgdorf sér sæti í undanúrslitunum. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 575 orð | 3 myndir

Þrjú félög eiga tvö lið í undanúrslitunum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Framundan er veisla fyrir handboltafólk þegar líður á vikuna. Dregur þá til tíðinda Coca Cola-bikarkeppninni. Eins og undanfarin ár fara fram undanúrslit og úrslit hjá báðum kynjum á þremur dögum. Meira
7. mars 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: RN Löwen – Leipzig 35:23...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: RN Löwen – Leipzig 35:23 • Alexander Petersson skoraði 7 mörk fyrir Löwen en Guðjón Valur Sigurðsson ekkert. H-Burgdorf – Göppingen 31:30 • Rúnar Kárason skoraði ekki fyrir Burgdorf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.