Greinar fimmtudaginn 29. mars 2018

Fréttir

29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

105 þúsund kr. fyrir einn fund í mánuði

Hverfisráð Reykjavíkurborgar eru tíu talsins. Meirihluti borgarstjórnar kýs í hverfisráðin á fjögurra ára fresti þannig að kosningin er pólitísk. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð

20% hlutabréfa í Hval talin glötuð

Eigandi hlutabréfa í útgerðinni Hvalur hf. hefur farið þess á leit við stjórn félagsins að 20% af hlutabréfum í félaginu verði gerð ógild þar sem þau hafa glatast, og að ný bréf verði gefin út í staðinn. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Áfrýja máli gegn TR til Hæstaréttar

Tryggingastofnun ríkisins (TR) hefur verið sýknuð af kröfu Flokks fólksins vegna máls sem tengist útborgun lífeyris í ársbyrjun 2017. Málið er rekið í nafni Sigríðar Sæland Jónsdóttur, móður Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð

Á varðbergi í páskafríi vegna innbrota

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til að vera á varðbergi í páskafríinu og láta vita verði það vart við grunsamlegar mannaferðir. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

„Svoddan ljós mætti fleirum lýsa“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimm þekktar leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á morgun, föstudaginn langa. Yfirskrift upplestrarins, sem hefst klukkan 13. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Bíll við bíl á Norðurlandsvegi

Mikil umferð er um vegi landsins um páskana. Dagurinn í gær var líklega þyngsti umferðardagurinn það sem af er ári. Mikil umferð var um Húnavatnssýslur í gærdag og fram á kvöld, bíll við bíl, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Blönduósi. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bjartsýn á að hækka flugið og ná mjúkri lendingu á kjördag

„Jú, þetta eru vonbrigði. Við hefðum viljað meira. En við höldum áfram að vera dugleg að kynna stefnumál okkar, bjartsýn á að vel gangi. Það er það eina sem dugir. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Brýnt að mæta þörf

Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir aðila vinnumarkaðarins hafa leitt vinnuna við aukna fagmenntun hér á landi en segir frumkvæðinu ekki hafa verið of vel tekið hjá menntayfirvöldum. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eydís verður efst á Fjarðalistanum

Fjarðalistinn, L-listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, var samþykktur á opnum félagsfundi í vikunni. Á listanum eiga sæti átta konur og tíu karlar. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Farbanninu aflétt

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég á von á því að fá vegabréfið á allra næstu dögum,“ segir Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist eftir fall á Malaga á Spáni fyrir um tveimur mánuðum. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Ferming líkt og lítil sænsk brúðkaup

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fosshótel í landi Grímsstaða

Ranghermt var í frásögn blaðsins sl. þriðjudag um hleðslustöð Orku náttúrunnar í Mývatnssveit að Fosshótelið væri í Reykjahlíð. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 31. mars. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. 8-12. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrir Kópavog með Ómar efstan á lista

Framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Kópavog var samþykktur í netkosningu félagsmanna nýverið. Um er að ræða nýtt framboð fyrir kosningarnar í vor. Efstur á listanum er Ómar Stefánsson, fv. bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Geti gegnt leiðandi hlutverki að námi loknu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjávarbyggðafræði heitir ný námsleið á meistarastigi, sem verður í boði fyrir nemendur á vegum Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði frá og með næsta hausti. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Greinilegt að fylgið hefur eitthvað fært sig til Samfylkingarinnar

„Meirihlutinn heldur. Það eru stóru fréttirnar og það er ánægjulegt,“ segir Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni. Fylgi flokksins mælist 12,8 prósent og fengi hann þrjá menn í borgarstjórn. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Helgi efstur á T-lista í Bláskógabyggð

Helgi Kjartans-son verður odd-viti T-listans í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum nú í vor. Uppstillingarnefnd lagði fram tillögu um röðun á listann á fundi í Aratungu og var hún samþykkt samhljóða. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hissa á hvað mikið er lagt í veislurnar

Sænsk kona sem búið hefur á Íslandi í átján ár segir að líkja megi íslenskum fermingarveislum við lítil brúðkaup í Svíþjóð. „Munurinn á veislunum hér á Íslandi og svo í Svíþjóð er svakalega mikill,“ segir Anna María Hedman. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hnífjafnir í mark í sprettgöngunni

Mikið er um að vera á Ísafirði um páskana að venju. Skíðavikan var sett á Silfurtorgi í gær. Hefðbundinn dagskrárliður er sprettgangan í Hafnarstræti. Dagur Benediktsson sigraði og var aðeins sjónarmun á undan Sigurði Arnari Hannessyni. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Hverfisráðin kosta um 40 milljónir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hverfisráð Reykjavíkurborgar eru tíu talsins og kosta borgina um 38,7 milljónir króna á ári. Kosið er í ráðin af borgarstjórn, til fjögurra ára í senn. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hver fær stærsta bitann?

Búist er við að kosningabaráttan fyrir komandi borgarstjórnarkosningar lifni við eftir páska. Þá verða um sjö vikur til kosninga. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Jósef efstur á D-lista í Grundarfirði

Framboðslisti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Grundarfirði hefur verið samþykktur. Jósef Ó. Meira
29. mars 2018 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Kim lofar afvopnun með skilyrðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kim Jong-un, leiðtogi einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu, sagði á fundi með forseta Kína í Peking í vikunni að hann myndi fallast á kjarnorkuafvopnun með skilyrðum. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kona í lífshættu eftir nálastungur

Embætti landlæknis barst nýlega ábending frá Landspítala um alvarlegt atvik þar sem sjúklingur með svokallað loftbrjóst hafði leitað til bráðamóttöku og gengist undir aðgerð í kjölfar áverka eftir nálastungur. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Kransinn lagður í óþökk foreldra Birnu

Hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma ráða aðstandendur því hvað er sett á leiði til að prýða það. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Langt í kosningar og of snemmt að spá nokkru um úrslit

„Við höfum verið að mælast með 2-3 fulltrúa. Ég get ekki sagt að þetta komi okkur á óvart, sérstaklega vegna þess að könnunin var gerð að mestu leyti áður en okkar listi kom fram. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Lóan er komin til landsins

Fyrstu lóurnar sáust í Flóanum í gær, væntanlega til að kveða burt snjóinn, og þar með er vorið komið í augum margra. Aðeins tvisvar hafa lóurnar komið seinna en núna, það var árin 1999 og 2001 en meðalkomudagur þeirra á tímabilinu 1998-2017 er 23.... Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lykilatriði að sú stefna sem nú er rekin fái meirihlutastuðning

„Maður fær alltaf smá fiðring í magann þegar það koma tölur,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri inntur eftir viðbrögðum við könnuninni. „En þetta eru skemmtilegar tölur. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Markmiðið að ná okkur í 15 prósent

„Við ætlum að ná okkur upp í 15 prósentin. Það væri frábær árangur,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, nýkynntur oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Meirihlutinn heldur velli

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík og Sjálfstæðisflokkurinn næst stærsti. Tvö ný framboð, Viðreisn og Miðflokkurinn, fá fulltrúa kjörna. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Menntun sem mætir þörfum atvinnulífs

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 896 orð | 1 mynd

Mikill munur eftir hverfum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin nýtur mest fylgis framboða við komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 21. til 27. mars. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mjög stór hópur í borginni vill sjá breytingar

„Það er greinilegt að tveir stórir pólar koma út úr þessu, með 7-8 fulltrúa hvor, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur. Aðrir flokkar eru mun minni. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Níðingar geti ekki farið huldu höfði

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Næst til kolmunnaveiða við Færeyjar

Búið er að veiða um 28.600 tonn af kolmunna í ár samkvæmt yfirliti á vef Fiskistofu og er þá eftir að veiða 286 þúsund tonn af aflaheimildum ársins, að meðtöldum sérstökum úthlutunum og flutningi á milli ára. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Páskaeggin hækkuðu lítið á milli ára

Verð á páskaeggjum hefur lítið hækkað síðan í fyrra og reyndar er algengara að það hafi staðið í stað eða lækkað lítillega. Þetta sýnir ný könnun verðlagseftirlits ASÍ á verðlagi á páskaeggjum í ár og í fyrra. Meira
29. mars 2018 | Erlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Skákhnefaleikar ryðja sér til rúms

Berlín. AFP. | Frakkinn Thomas Cazeneuve fagnaði ákaft með varnargóminn í munninum og ógleði í maganum eftir að hafa mátað andstæðing sinn í óvenjulegri íþrótt, skákhnefaleikum. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skuldastaða borgarinnar og lagfæringar á henni eru aðalmálin

„Ég vonaðist eftir að við bættum meiru við okkur frá síðustu könnun. Ég hef fulla trú á því að við í Miðflokknum eigum mikið inni. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Slasaðist alvarlega í bílslysi á Möltu

Íslendingur á fertugsaldri er al-varlega slasaður eftir bílslys á Möltu í fyrrakvöld. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfesti þetta við mbl.is í gær. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sunna væntanleg til landsins

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta eru auðvitað mikil gleðitíðindi,“ segir Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem legið hefur lömuð á Spáni undanfarna tvo mánuði, en farbanni hennar frá Spáni hefur nú verið aflétt. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Telja að verðbólgan muni láta á sér kræla

Ný könnun Seðlabanka Íslands og Gallup sýnir að stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins telja auknar líkur á því að verðbólga aukist á komandi mánuðum. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Vantar 17 atkvæði upp á að ná kjöri í Skálholti

Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur í Eyrarbakkasókn, fékk flest atkvæði í kjöri vígslubiskups í Skálholtsumdæmi, 47,5% atkvæða. Vantaði hann 17 atkvæði upp á meirihluta greiddra atkvæða. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Verkefni til að toga laun upp

Landspítali getur ekki samið um laun hjúkrunarfræðinga og annarra stétta en hefur svigrúm til að ráðstafa fjármunum í verkefni sem snúa að starfsmönnum sem starfa í framlínu spítalans og vinna vaktavinnu. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verkfallið hefur ekki áhrif á flugferðir

„Við munum að sjálfsögðu fylgjast náið með málunum og bregðast við ef þörf krefur,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, um boðað verkfall opinberra starfsmanna í Danmörku frá 4. apríl. Meira
29. mars 2018 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Þjóðmálaþátturinn Þingvellir fer í loftið

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar, og Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, byrja með glænýjan þjóðmálaþátt á K100 á sunnudögum. Er fyrsti þátturinn núna á páskadag kl. 10. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2018 | Leiðarar | 176 orð

Handtaka til heimabrúks

Var Puigdemont handtekinn til að senda skilaboð innan Þýskalands? Meira
29. mars 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Karlleggirnir Kim líka óöruggir

Það bárust um það óljósar fréttir í vikunni að dularfull, hægfara skotheld járnbrautarlest hefði silast að norðan til Kína og væri ólík öðrum lestum í þessum heimshluta. Meira
29. mars 2018 | Leiðarar | 390 orð

Þrettán ára þrautaganga

Tyrkir „stefna enn að aðild“ að ESB Meira

Menning

29. mars 2018 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Dauðasyndirnar sjö í Iðnó

Listviðburðahópurinn Huldufugl stendur fyrir sínum fjórða viðburði undir yfirskriftinni Rauða skáldahúsið í Iðnó í kvöld frá kl. 20 til 23. Þema kvöldsins að þessu sinni er dauðasyndirnar sjö. Meira
29. mars 2018 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Gagnvirk píanó Ólafs og Halldórs í Hörpu

Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Halldór Eldjárn afhjúpa í dag í Hörpu nýstárlega innsetningu á alþjóðlegum degi píanósins. Í innsetningunni sem þeir kalla STRATUS er beitt hugbúnaði sem þeir félagar hafa þróað í tvö ár. Meira
29. mars 2018 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

George Clinton á Secret Solstice

Fönktónlistarmaðurinn George Clinton mun koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice ásamt hljómsveitinni Parliament-Funkadelic. Meira
29. mars 2018 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Geta allir dansað? Já, eiginlega!

Á sunnudagskvöldum er hægt að horfa á svakalega danstakta nokkurra þjóðþekktra einstaklinga sem paraðir hafa verið með atvinnudönsurum. Meira
29. mars 2018 | Bókmenntir | 495 orð | 3 myndir

Getið í eyður goðafræðinnar

Eftir Neil Gaiman. Urður Snædal íslenskaði. Benedikt bókaútgáfa, 2017. 270 bls. Meira
29. mars 2018 | Myndlist | 321 orð | 1 mynd

Japansáhrif Van Gogh

Á viðamikilli sýningu sem opnuð hefur verið í Van Gogh-safninu í Amsterdam er sjónum beint að því hvað japanskar tréristur höfðu mikil áhrif á listsköpun Vincents Van Gogh (1853-1890). Meira
29. mars 2018 | Myndlist | 650 orð | 4 myndir

Oft ægilega fín dýnamík

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Árleg gjörningahátíð verður haldin í fimmta sinn á morgun, föstudaginn langa, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Meira
29. mars 2018 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Ógnarmagn fentanýls í lifur

Krufning á líki tónlistarmannsins Prince og eiturefnarannsókn leiddu í ljós að hann var með alltof mikið af fentanýli í líkamanum þegar hann lést. Prince var 57 ára þegar hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu árið 2016. Meira
29. mars 2018 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Svarti pardusinn slær met í miðasölu

Ofurhetjumyndin Black Panther, Svarti pardusinn, hefur nú slegið met í Norður-Ameríku hvað miðasölutekjur varðar af ofurhetjumynd, að því er kvikmyndavefurinn The Hollywood Reporter greinir frá. Meira
29. mars 2018 | Leiklist | 1019 orð | 2 myndir

Þegar allt gengur á afturfótunum

Eftir Henry Lewis, Jonathan Sayer og Henry Shields. Íslensk þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn: Halldóra Geirharðsdóttir. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Hljóð: Garðar Borgþórsson. Leikgervi: Helga I. Meira

Umræðan

29. mars 2018 | Aðsent efni | 716 orð | 2 myndir

Einkarekin Reykjavík

Eftir Jóhannes Loftsson: "Leyfum einkaframtakinu að leysa húsnæðis- og samgönguvandann og byggjum Viðey." Meira
29. mars 2018 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Lífið hefur sigrað

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það voru englar sem veltu steininum forðum frá hinni dularfullu austurlensku gröf. Það var ekki svo Jesús kæmist út, heldur til þess að við sæjum inn." Meira
29. mars 2018 | Aðsent efni | 1044 orð | 3 myndir

Skáld um sálmaskáld

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "...að ómögulegt er að gera sér grein fyrir því, hvar takmörkin liggja milli Hallgríms og Jesú í Passíusálmunum, hvar Jesús endar og Hallgrímur byrjar." Meira
29. mars 2018 | Aðsent efni | 416 orð | 2 myndir

Traust fjárhagsstaða Hafnarfjarðarbæjar

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Gegndarlaus skuldasöfnun hafði komið bæjarfélaginu á ystu nöf..." Meira
29. mars 2018 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Umferðarteppan hefur áhrif á daglegt líf allra borgarbúa

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Aðstæður eru nefnilega þannig hjá okkar fjölskyldu að ef ég er ekki lögð af stað úr Borgartúni heim til mín í Grafarvog rétt fyrir klukkan fjögur, þá næ ég ekki á leikskólann til að sækja dóttir mína í tæka tíð." Meira
29. mars 2018 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Þið verðið að segja mér satt

Hvað gera þingmenn eiginlega? Utan frá virðast þingmenn bara mæta í ræðustól Alþingis og segja misgáfulega hluti um misalvarleg mál. Meira
29. mars 2018 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Þörf á Soffíu frænku

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur: "Skattar og gjöld hafa hækkað verulega á þessu kjörtímabili og skuldasöfnun er staðreynd." Meira

Minningargreinar

29. mars 2018 | Minningargreinar | 2755 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Sighvatsson

Guðmundur Rúnar Sighvatsson fæddist 12. október 1951. Hann lést 19. mars 2018. Útför Guðmundar fór fram 28. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2018 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Hrefna Jónsdóttir

Hrefna Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1941. Hún lést í Bandaríkjunum 9. janúar 2018. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson vélstjóri, f. á Steig í Mýrdal hinn 20. júlí 1909, d. 30, september 1962, og Halldóra Jónsdóttir saumakona, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. mars 2018 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Námskeið um skemmtilegan og alþýðlegan listamann

Námskeiðið um Ásmund Sveinsson byggist á rannsóknarvinnu sem unnin var í tengslum við bókina um hann sem gefin var út árið 2017. Á fyrsta hluta námskeiðsins 7. Meira
29. mars 2018 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Tónlistin hljómar í gamla Kaupfélaginu á Akranesi á páskum

Bjartmar Guðlaugsson, hinn eini sanni, spilar á kvöldvöku í Gamla kaupfélaginu á Akranesi laugardaginn 31. mars kl. 21.00. Bjartmar þekkja flestir Íslendingar vel enda hefur hann starfað í íslensku tónlistarlífi sem flytjandi og höfundur frá unga aldri. Meira
29. mars 2018 | Daglegt líf | 923 orð | 4 myndir

Vildi að listin væri út um allt fyrir fólkið

Í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, List fyrir fólkið, í Ásmundarsafni býður Listasafn Reykjavíkur upp á námskeið um líf og list Ásmundar alla laugardaga í apríl. Meira

Fastir þættir

29. mars 2018 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. h3 e5 7. dxe5 dxe5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. h3 e5 7. dxe5 dxe5 8. Dxd8 Hxd8 9. Bg5 Rbd7 10. O-O-O Hf8 11. Bd3 c6 12. Bc2 He8 13. Hd2 h6 14. Be3 Bf8 15. a3 a6 16. Hhd1 b5 17. Re1 h5 18. f3 Rc5 19. b4 Re6 20. c5 a5 21. Bb3 Bg7 22. Hd6 axb4 23. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 61 orð | 3 myndir

9 til 12 Hvati Hvati vaknar með hlustendum K100 á föstudeginum langa...

9 til 12 Hvati Hvati vaknar með hlustendum K100 á föstudeginum langa. Góð tónlist og létt spjall. 12 til 16 Ásgeir Páll Ásgeir Páll stendur vaktina um páskana á K100. Besta tónlistin, skemmtilegir leikir, viðtöl og fólkið í landinu. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

9 til 12 Hvati Hvati vaknar með hlustendum K100 á skírdegi. Góð tónlist...

9 til 12 Hvati Hvati vaknar með hlustendum K100 á skírdegi. Góð tónlist og létt spjall. 12 til 16 Ásgeir Páll Ásgeir Páll stendur vaktina um páskana á K100. Besta tónlistin, skemmtilegir leikir, viðtöl og fólkið í landinu. Góður félagi í páskafríinu. Meira
29. mars 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Akureyri Margrét Ruth Blöndal Lárusdóttir fæddist 29. mars 2017 og á því...

Akureyri Margrét Ruth Blöndal Lárusdóttir fæddist 29. mars 2017 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 2.960 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Páley Sonja Wium Ragnarsdóttir og Lárus Blöndal Benediktsson... Meira
29. mars 2018 | Árnað heilla | 594 orð | 3 myndir

Barnabörnin eru kórónur öldunganna

Kristín Rannveig Thorlacius fæddist 30. mars 1933 í Austurbæjarskólanum í Reykjavík. Faðir hennar var skólastjóri og átti fjölskyldan þar heima þar til Kristín varð 12 ára. Meira
29. mars 2018 | Árnað heilla | 375 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og kubbar

Ég er staddur í lest í Berlín og er að sækja móður mína út á flugvöll ásamt dætrum mínum. Hún verður hjá okkur um páskana,“ segir Ragnar Hansson kvikmyndagerðarmaður, en hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 44 orð

Málið

Nú er mikið rætt, og var tími til kominn, um karllæg viðhorf, þ.e. þegar allir hlutir eru séðir, sjálfrátt sem ósjálfrátt, af sjónarhóli karlmanns. Þá þarf að gæta að ella-fjöldanum. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 282 orð

Skjannafölur máni og maðurinn sjálfur

Ég vissi ekki hvernig ég átti að byrja Vísnahornið á skírdegi, sem „kenndur er við stofnun heilagrar kvöldmáltíðar“ eins og segir í „Íslenskri orðabók“. Ég kaus að fletta upp í Skáldu Jóhannesar úr Kötlum. 29. Meira
29. mars 2018 | Árnað heilla | 401 orð

Til hamingju með daginn

Skírdagur 85 ára Petra Mathilda J. Guðbrandsson Þórir E. Magnússon 80 ára Guðjón Haraldsson 75 ára Andri Valur Hrólfsson Guðrún G. Bergmann Sveinn Henrik H. Meira
29. mars 2018 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Þegar Víkverji var barn vildi hann alltaf að páskaeggið sitt væri sem stærst og mest. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1947 Heklugos hófst en þá voru nær 102 ár síðan síðast gaus. „Hekla er eitt logandi eldhaf þvert yfir háfjallið,“ sagði í Morgunblaðinu daginn eftir. Meira
29. mars 2018 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason

Þorsteinn Gíslason fæddist 29. mars 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónsson, vélstjóri og alþingismaður Barðstrendinga, f. 1889 á Álftanesi, d. 1970, og Hlín Þorsteinsdóttir, f. 1899 í Reykjavík, d. 1964. Meira
29. mars 2018 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. (Efesusbréfið 2. Meira

Íþróttir

29. mars 2018 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Renato Tapia 2. skallaði knöttinn í markið af stuttu færi eftir...

1:0 Renato Tapia 2. skallaði knöttinn í markið af stuttu færi eftir aukaspyrnu frá vinstri kanti. 1:1 Jón Guðni Fjóluson 22. Kom á fullri ferð í átt að markteignum og skallaði boltann af krafti í netið eftir hornspyrnu Birkis Bjarnasonar frá vinstri. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Aron varð meistari í þriðja landinu

Aron Pálmarsson varð í gærkvöld Spánarmeistari með Barcelona þegar liðið hafði betur gegn Cuenca 30:27, í 24. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik. Aron skoraði 4 mörk í leiknum í sjö skotilraunum. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ásgeir kominn á fulla ferð

Ásgeir Örn Hallgrímsson er mættur á völlinn á nýjan leik eftir meiðsli. Hann skoraði þrjú mörk í gærkvöldi fyrir lið sitt, Nimes, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: Haukar – Keflavík...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: Haukar – Keflavík 72:66 *Haukar unnu, 3:2. Danmörk Undanúslit, 3. leikur: Hörsholm – SISU 77:69 • Sandra Lind Þrastardóttir skoraði 2 stig og tók 3 fráköst fyrir Hörsholm. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Einungis ein rimma í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í...

Einungis ein rimma í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfuboltanum fór alla leið í oddaleik. Fór hann fram í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að þessi pistill var skrifaður en um hann má lesa á bls. 3 í íþróttablaðinu. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Haukar komust áfram eftir háspennu-einvígi

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík72:66

Schenkerhöllin, 8-liða úrslit karla, fimmti leikur, 28. mars 2018. Gangur leiksins : 3:6, 8:12, 13:14, 22:18 , 22:21, 27:25, 32:30, 33:38 , 35:40, 39:44, 41:49, 47:53 , 53:56, 58:59, 58:60, 72:66 . Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Hæfilegrar bjartsýni gætir í Eyjum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Keppnistímabilið hefur verið viðburðaríkt hjá karlaliði ÍBV í handboltanum. Liðið hefur nú þegar landað sigri í bikarkeppninni og efsta sætinu í deildinni sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Íslendingaliðið er úr leik eftir tvö töp

Sænska meistaraliðið Kristianstad, sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með, féll í gærkvöld úr keppni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Jón verður líklega með

Ágætis líkur virðast vera á því að landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson geti leikið með KR þegar undanúrslit Íslandsmótsins í körfuknattleik hefjast hinn 4. apríl. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Keppir við þær allra bestu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Fyrsta risamót ársins í golfinu hefst í Kaliforníuríki í dag þegar kylfingar verða ræstir út á ANA Inspiration-mótinu. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Knattspyrna Lengjubikar karla, A-deild, undaúrslit: Boginn: KA &ndash...

Knattspyrna Lengjubikar karla, A-deild, undaúrslit: Boginn: KA – Grindavík 14 Lengjubikar kvenna, A-deild: Valsvöllur: Valur – ÍBV... Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Lykilmenn sömdu

Forsvarsmenn körfuknattleiksdeildar Vestra hafa ekki setið auðum höndum eftir að karlalið Vestra féll úr keppni í úrslitakeppninni um sæti í efstu deild á dögunum eftir töp fyrir Breiðabliki. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 236 orð | 4 myndir

*Meiðsli þau sem knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir...

*Meiðsli þau sem knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir í landsleik Íslands og Perú í fyrrinótt eru ekki alvarleg. Jóhann fór af velli 20 mínútum fyrir leikslok. Hann sagðist í samtali við fotbolta. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikur: Flensburg &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikur: Flensburg – Kristinstad 27:24 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði 2 mörk fyrir Kristianstad, Ólafur A. Guðmundsson 1 og Arnar Freyr Arnarsson 1. *Flensburg fer áfram, 53:46, samtals. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Óskar aðstoðar Dag

Handknattleiksþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson ferðaðist til Japans í vikunni þar sem hann mun verða Degi Sigurðssyni til aðstoðar hjá japanska karlalandsliðinu næstu daga. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Perú – Ísland3:1

Red Bull Arena, Harrison, vináttulandsleikur karla, miðvikudaginn 28. mars 2018 Skilyrði : Ágæt. Skot : Perú 9 (4) – Ísland 4 (1). Horn : Pérú 4 – Ísland 4. Perú : (4-4-2) Mark : Carlos Cáceda. Vörn : Luis Advíncula (Aldo Corzo 86. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sandra Lind í úrslit í Danmörku

Sandra Lind Þrastardóttir og samherjar hennar í Hørsholm leika til úrslita um danska meistaratitilinn í körfuknattleik. Hørsholm hafði í gærkvöld betur á móti SISU, 77:69, í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Sara og María mætast

Átta liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu lauk í gærkvöld þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg komust í undanúrslitin ásamt ríkjandi Evrópumeisturum Lyon, Manchester City og Chelsea. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Síðari hálfleikur gegn Perú olli vonbrigðum

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ísland tapaði öðrum vináttuleik sínum á fjórum dögum er það mætti Perú á Red Bull-vellinum í Harrison í New Jersey í fyrrinótt. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Tandri Már varð deildarmeistari

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern urðu í gær deildarmeistarar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skjern skaust upp fyrir GOG í lokaumferðinni með sigri á Midtjylland, 27:21, á útivelli. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Unnu Mexíkó án snjallra leikmanna

Króatía, þriðji og síðasti andstæðingur Íslands í riðlakeppni HM í Rússlandi næsta sumar, vann 1:0-sigur á Mexíkó í vináttulandsleik í knattspyrnu í Bandaríkjunum aðfaranótt miðvikudagsins. Meira
29. mars 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir Pérú – Ísland 3:1 Renato Tapia 3., Raúl Ruidíaz...

Vináttulandsleikir Pérú – Ísland 3:1 Renato Tapia 3., Raúl Ruidíaz 58., Jefferson Farfán 75. - Jón Guðni Fjóluson 22. Mexíkó – Króatía Ivan Rakitic 62. Meira

Viðskiptablað

29. mars 2018 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

„Eigum fullt í fangi með að hlaupa nógu hratt“

Undanfarna mánuði hefur Sandra Mjöll hjá Platome verið á miklum þeytingi. Hún grínast með að þurfa vandaða tímastjórnun til að komast í gegnum daginn enda með bæði kennslustörf og rekstur sprotafyrirtækis á sinni könnu, að ógleymdu fjölskyldulífinu. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

„Pepsi“-Rolex gerir allt vitlaust

Stöðutáknið Úrasýningunni miklu í Basel er nýlokið og óhætt að segja að þar hafi GMT-Master II úrið stolið senunni. GMT-Master úrin eiga sér langa sögu en þau hafa verið framleidd allt frá árinu 1955. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Dómur um framtíð fjölmiðla

Fyrirtæki sem bæði framleiða og dreifa efni til afþreyingar hafa komist í yfirburðastöðu gagnvart neytendum á undanförnum árum. Þetta hefur kallað á sameiningu fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja um allan heim, meðal annars á Íslandi. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 556 orð | 3 myndir

Eiga barneignir varanlegan þátt í launamun kynjanna?

Ný dönsk rannsókn 1 , sem vakið hefur mikla athygli, sýnir að nánast allan áður óútskýrðan launamun kynjanna þar í landi megi rekja til þess að konur eignast börn. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Ekki missa af því ef draumalénið losnar

Vefsíðan Flestir frumkvöðlar kannast við þann vanda að öll bestu lénin virðast þegar frátekin. Er agalega svekkjandi að vera með hugmynd að góðri vöru og þrælgott nafn sem hæfir vörunni, en reka sig svo á að .com-lénið er ekki laust. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Endurreisa þarf traustið á ný

Tæknirisar þurfa að horfast í augu við það að samþykki notenda um upplýsingar um sig losar þau ekki undan... Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 400 orð

Fjölbreyttur rekstur sem tekur til sífellt fleiri þátta

Félagið Öldungur, sem á og rekur Sóltún, er nú í eigu tveggja félaga. 90% hlutur er í eigu Íslensku heilbrigðisþjónustunnar sem er dótturfélag Íslenskrar fjárfestingar. Það félag er aftur í eigu Þóris Kjartanssonar og Arnars Þórissonar. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 106 orð | 2 myndir

Fjölhæfur ferðafélagi

Í viðskiptaferðalagið Þeir sem eru að leita að hæfilega stórri handfarangurstösku fyrir næsta fund úti í heimi, eða virðulegri tösku af hentugri stærð fyrir líkamsræktina, ættu að skoða þessa nýju tösku í 1926-línunni frá Montblanc. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 313 orð

Fossar hverfa í rafmynt

Ein verðmætasta auðlind Íslands er orkan en hún verður ekki beisluð án fórna í íslenskri náttúru. Flestir sætta sig við þá fórn innan hóflegra marka, þótt þau mörk séu bæði afar umdeild og taki sífelldum breytingum með tíðaranda. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Guðrún Tinna ráðin rekstrarstjóri

Fríhöfnin Guðrún Tinna Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Fríhafnarinnar sem rekstrarstjóri verslunarsviðs sem er nýtt starf og hluti af skipulagsbreytingum. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 2093 orð | 1 mynd

Gætum hafið byggingu nýs hjúkrunarheimilis í fyrramálið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hjúkrunarheimilið Sóltún er einkarekið og þar búa 92 íbúar á hverjum tíma. Starfsemi þess hófst formlega árið 2002 en í þrjú ár þar á undan hafði undirbúningur að starfseminni staðið yfir. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Hagkaupseggin hækkuðu mest

Í Hagkaup hækkuðu 7 páskaegg af 15 samkvæmt niðurstöðum verðkönnunar... Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Heiminum breytt við samningaborðið

Bókin Sagnfræðingum hættir oft til að skoða þróun sögunnar frá sjónarhorni stjórnmálanna og líta á kónga, forseta og forsætisráðherra sem mikilvægustu áhrifavaldana. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 131 orð

Hin hliðin

Menntun: IB-Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2008; B.Sc. í lífeindafræði frá Háskóla Íslands 2011; viðbótardiplóma í lífeindafræði frá Háskóla Íslands 2012 og doktorsgráða í líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands 2017. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Hótelin orðin jafnstór veitingageiranum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gríðarleg fjölgun ferðamanna síðasta áratuginn veldur því að gistiþjónusta veltir jafnmiklum fjárhæðum í landinu og allur veitingageirinn. Það er gjörbreyting frá því sem áður var. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 768 orð | 2 myndir

Hvernig endurreisa þarf traustið milli notenda, gagna og stjórnmálanna

Ritstjórn FT Þegjandi samkomulag um að gegn aðgangi að nytsamlegri þjónustu geti tæknifyrirtækin tekið til sín alls kyns gögn um notendur er nú komið á endastöð. Nauðsynlegt er að notendur samfélagsmiðla hafi betri þekkingu á gögnum um þá sjálfa og notagildi þeirra. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 210 orð

Jóðsóttin og músin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú eru allnokkur ár liðin frá að seðlabankastjóri steig fram í fjölmiðlum og lét að því liggja að útgerðarfélagið Samherji hefði staðið í tugmilljarða svikum sem tengdust þágildandi gjaldeyrishöftum hér á landi. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 1292 orð | 1 mynd

Kom í land eftir 48 ár á sjónum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kristinn Gestsson var um áratugaskeið einn aflasælasti skipstjóri landsins. Þegar Þerney var seld úr landi um nýliðin áramót kom hann í land en selur nú veiðarfæri Hampiðjunnar um allan heim. Hann kann lífinu í landi betur en hann þorði að vona. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Kristinn Haraldsson leiðir starfskjararáðgjöf

Intellecta Kristinn Haraldsson hefur verið ráðinn til að leiða starfskjararáðgjöf Intellecta og veita fyrirtækjum ráðgjöf við mótun starfskjarastefnu og hönnun og innleiðingu launakerfa, segir í tilkynningu. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

KS reiðubúið að selja sig niður í Högum

Verslun Hagar hafa sent inn nýja samrunatilkynningu vegna kaupa á Olís á breyttum grundvelli. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Opni alls ekki póstana“ Guðrún Tinna til Fríhafnarinnar Gyðja Collection gjaldþrota Bergþóra lætur af starfi forstjóra Fiskiðjan í Ólafsvík... Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Ný verksmiðja ÍSAGA tekin í notkun 17. apríl

Iðnaður Ný súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðja ÍSAGA/Linde í Vogum á Vatnsleysuströnd, sem framkvæmdir hófust við í september 2016, verður tekin formlega í gagnið 17. apríl nk. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 372 orð | 2 myndir

Remington og skotvopnasala: Í sigtinu

Þegar Toys 'R‘ Us afréð að óska eftir slitameðferð vildu margir skrifa endalok fyrirtækisins á óheilindi sjóða sem sérhæfa sig í skuldsettum yfirtökum. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 139 orð | 2 myndir

Rýmið kostar milljón á mánuði

Gríðarlega stórt verkefni stendur fyrir dyrum við uppbyggingu öldrunarþjónustu hér á landi. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Securitas hefur selt Servio

Ferðaþjónusta Eignarhaldsfélagið F237 ehf. hefur keypt lúxusbílaþjónustuna Servio af öryggisfyrirtækinu Securitas. Eigandi F237 er sá sami og á lúxusferðaskrifstofuna Nordic Luxury, Marina Safonova. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Spotify vex hratt og tapar miklu

Streymisveitan Sportify verður skráð í næstu viku og þarf því að sannfæra fjárfesta um sjálfbærni... Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

Spotify væntir minna taps í aðdraganda skráningar

Eftir Önnu Nicolaou í New York Tónlistarstreymisveitan Spotify hyggur á skráningu á markað í næstu viku. Enn er mikið tap á rekstrinum og þurfa forsvarsmenn félagsins að sannfæra fjárfesta um að viðskiptalíkanið muni leiða til sjálfbærs rekstrar þegar fram í sækir. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Steinþór Pálsson leggur fyrir sig ráðgjafastarfið

KPMG Steinþór Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, hefur gengið til liðs við ráðgjafarsvið KPMG þar sem hann mun leggja sérstaka áherslu á stefnumótunar- og rekstrarráðgjöf, segir í tilkynningu. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 821 orð | 2 myndir

Til að hlífa skipverjum fyrir höggunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tækið sem Hefring Marine hefur smíðað notar skynjara og gervigreind til að láta stjórnendur smárra og hraðskreiðra báta vita ef hægja þarf ferðina svo kjölurinn skelli ekki á öldunum af of miklum krafti. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 58 orð | 6 myndir

Uppskeruhátið Startup Tourism með fjárfestum

Lokadagur Startup Tourism 2018 fór fram á dögunum. Um er að ræða viðskiptahraðal fyrir sprota í ferðaþjónustu. Tíu teymi kynntu hugmyndir sínar fyrir fullum sal af fjárfestum og gestum í Salnum í Kópavogi. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Veðurblíðan glæðir hjólasölu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Veðurfar getur haft mikil áhrif á sölu reiðhjóla. Veðrið hefur verið gott í mars og því hafa margir skellt sér í hjólatúra. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 851 orð | 1 mynd

Vill leyfa rödd kvenna að heyrast betur í tölvuleikjaheiminum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með stofnun tölvuleikjafyrirtækisins Parity vildi María Guðmundsdóttir m.a. leggja sitt af mörkum til að efla konur í tölvuleikjageiranum. Island Winds, sögudrifinn ævintýraleikur, fjallar um glúrna galdranorn og byggist á íslenskum menningararfi. Meira
29. mars 2018 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Vænta aukinnar verðbólgu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn stærstu fyrirtækja landsins vænta aukinnar verðbólgu á komandi mánuðum. Sömu sögu er að segja af væntingum markaðsaðila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.