Greinar föstudaginn 13. apríl 2018

Fréttir

13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

1.629 börn á biðlista

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þetta er grafalvarleg staða,“ segir Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um stöðu á biðlistum eftir plássum á leikskólum Reykjavíkurborgar. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Aðeins 11 kálfar úr 32 fósturvísum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Von er á að fyrstu arfhreinu Aberdeen Angus kálfarnir hér á landi fæðist í september í einangrunarstöð Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands (NautÍs) á Stóra-Ármóti í Flóahreppi. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aftur á svið eftir að hafa fengið hurð í andlitið

„Ég er svo glöð að vera með allar tennur mínar og að nefið sé ekki skakkt,“ segir Birna Rún Eiríksdóttir leikkona sem varð fyrir því óláni á Sýningunni sem klikkar á miðvikudagskvöldið að fá hurð í andlitið með þeim afleiðingum að hún... Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Alþingi verður að afgreiða fjármálaáætlun og NPA

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steingrímur J. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Auglýst eftir stjórnendum í MH og FÁ

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst tvö embætti skólastjórnenda laus til umsóknar. Annars vegar er um að ræða embætti rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og hins vegar embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ábendingar hafa ekki leitt til þýfisins

„Við fáum alltaf ábendingar en þær hafa nú ekki leitt til þess að við höfum fundið tölvubúnaðinn ennþá, því miður,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Árshátíðarstemning á Akureyrarflugvelli

Óvenju mikil umferð var um Akureyrarflugvöll í gær og hefur ekki verið jafn þétt á einum degi síðan Eyjafjallajökull gaus árið 2010, að sögn Hjördísar Þórhallsdóttur, flugvallarstjóra á Akureyri. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð

Áskorun á formann tekin fyrir

Atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu, þess efnis að þing Kennarasambands Íslands skori á Ragnar Þór Pétursson, tilvonandi formann KÍ, að leita endurnýjaðs umboðs til þess að leiða félagið, verður afgreidd í dag kl. 14:30 undir liðnum önnur mál. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

„Engar tvær leiksýningar eins“

„Við hlökkum til að bjóða leikhúsáhorfendum, líkt og lesendum fram til þessa, upp á að taka völdin og ákveða hvað gerist næst. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bregðast þarf við skoteldamengun

Sú mikla loftmengun sem lagðist yfir allt höfuðborgarsvæðið um síðastliðin áramót er óviðunandi og er tilefni til að hafa af því áhyggjur. Þetta segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra við Morgunblaðið. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Einar í fyrsta sæti X-D í Garði og Sandgerði

Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar í Garði, leiðir lista Sjálfstæðismanna og óháðra í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ekki staðið við stefnuna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samkvæmt gildandi stefnu og aðgerðaáætlun stjórnvalda í geðheilbrigðismálum átti aðgengi fólks að sálfræðingum á heilsugæslustöðvum að vera orðið 50% í lok síðasta árs. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Ekki önnur úrræði en frestun

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fótbolti, einhjól og eplatré í garðinm

Árin hafa fært mér skemmtilegar minningar og framundan eru spennandi tímar. Ég á góða fjölskyldu og er í starfi sem líka er áhugamál svo ég get í raun ekki beðið um meira. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Fundað um lausn fyrir ungmenni

Magnús Heimir Jónasson Guðrún Hálfdánardóttir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að ráðuneytið muni funda með SÁÁ á næstu dögum til að finna sameiginlega lausn fyrir ungmenni sem glíma við áfengis- og fíknivanda eftir að Arnþór Jónsson,... Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Handfangið grípur ruslið með klónni

„Rusltangirnar alveg mokast út hjá okkur þessa dagana,“ segir Sigurður Svavarsson, verslunarstjóri hjá Húsasmiðjunni í Grafarholti í Reykjavík. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hætta komi fyrst og fremst utan frá

Rússneskir valdhafar virðast raunverulega trúa því að setið sé um Rússland og áhrifasvæði þess. Hættan komi fyrst og fremst utan frá. Þannig tala þeir í eigin hópi að sögn Alberts Jónssonar, fyrrverandi sendiherra Íslands í Rússlandi. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð

Íbúum fjölgaði um 2,4% í Reykjavík

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 2,4% árið 2017 eða tæplega 3.000 manns. Er þetta mesta íbúafjölgun í Reykjavík í tæp 30 ár og sú mesta á einu ári í Reykjavík síðan 1988, þegar Grafarvogurinn var að byggjast upp, segir í fréttatilkynningu frá borginni. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Út að leika Vorið kallar fram löngun margra til að gera eitthvað skemmtilegt úti við. Fólk vill bregða á leik, æfa sig í færni og stæla sinn kropp, rétt eins og þessi gerði nýlega við... Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

L 121 tekur á sig mynd í Lúx

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar bíllinn loks kom vildi ég helst setjast niður og gráta. Hann var haugryðgaður og í raun alveg búinn. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Loftmengun um áramót óviðunandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þessar niðurstöður eru áhyggjuefni og er mengun sem þessi ekki ásættanleg. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Loftrýmisgæsla við Ísland að hefjast

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju með komu flugsveitar danska flughersins, segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Metfjöldi gripinn með fölsk skilríki

Tuttugu og eitt skilríkjamál kom upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á fyrstu þremur mánuðum ársins og hafa þau aldrei verið fleiri á sama tímabili ársins. Tvö mál hafa komið upp það sem af er aprílmánuði. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á umfelgun

Allt að 117% eða 8.050 kr. munur er á umfelgun fyrir stóra jeppa með 18 tommu dekk. Eftir því sem dekkin eru minni því minni er verðmunurinn. Þetta kemur fram í verðkönnun á umfelgun sem Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi á mánudag. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mikilvægi Íslands hefur aukist

Meðal þess sem Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra, kom inn á í ræðu sinni var að greinilegt væri að áhugi Bandaríkjanna á Íslandi hefði aukist. Meira
13. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Niðurstaða breskra yfirvalda staðfest

Alþjóðlega efnavopnastofnunin OPCW hefur staðfest niðurstöðu rannsóknar breskra yfirvalda á taugaeitrinu sem beitt var gegn Sergej Skrípal, fyrrverandi rússneskum njósnara, og dóttur hans í Bretlandi 4. mars. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Píratar og Viðreisn saman í Árborg

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Efstu sæti listans skipa: 1. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur. 2. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Plokkuðu við Vesturlandsveg

Plokkarar úr Alla leið, gönguhópi Ferðafélags Íslands, tíndu mikið rusl þegar þeir gengu meðfram Vesturlandsvegi við Úlfarsfell í gærkvöldi. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Rusl í sverðinum og magnið ótrúlegt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hve mikið af rusli liggur á víðavangi er beinlínis ótrúlegt. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rúnar í 1. sæti Miðflokksins í Fjarðabyggð

Rúnar Gunnarsson, sem rekur flutningaþjónustu Eimskips á Austurlandi, leiðir lista Miðflokksins í Fjarðabyggð í sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí næstkomandi. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Sálfræðiþjónustu ætti að niðurgreiða

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Því miður er talsvert um að kostnaður einstaklinga við að leita sér hjálpar sé of hár. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Spurði sig hvort þetta væri eðlilegt

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is „Ég fór að hugsa út í það hvort hann væri að gera þetta við fleiri og það fékk mig til að kæra hann síðasta haust. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Trúa því að setið sé um Rússland

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tveir Íslendingar létust á Spáni

Tveir Íslendingar létust á Spáni í vikunni. Upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, Sveinn H. Guðmarsson, staðfestir þetta í samtali við mbl.is, en um er að ræða tvö aðskilin dauðföll. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Var búinn að græja allt

„Ég er ekki kvíðinn að eðlisfari en var búinn að hugsa mikið um væntanlega aðgerð og græja allt í vinnunni,“ segir Kristófer H. Meira
13. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Varði viðskiptalíkan Facebook

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, þótti koma óskaddaður að mestu út úr fundum með nefndum beggja deilda Bandaríkjaþings á þriðjudag og miðvikudag þegar hann svaraði spurningum þingmanna í alls tæpar tíu klukkustundir. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Verksmiðjan þarf að standast lög

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Umhverfis- og auðlindaráðherra skilaði skýrslu til Alþingis um aðdraganda og útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðjunnar Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík í gær. Í skýrslunni kemur m.a. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Það er allt svo fallegt við handbókbandið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Handbókband er bara listgrein. Það er allt svo fallegt við það. Lyktin og að snerta skinnið; gera þetta allt frá byrjun. Meira
13. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Þrjú ljúka námi í vor

Þrjú nema nú bókband við Upplýsingatækniskóla Tækniskólans og útskrifast í vor, tvær stúlkur og einn piltur. Þá tekur við 48 vikna starfsnám áður en þau taka sveinspróf. Fremur erfitt er að koma nemum á samning, að sögn Sófusar Guðjónssonar, kennara. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2018 | Leiðarar | 276 orð

Donald Trump

Samanburður „við hina“ er fremur til gamans en gagns Meira
13. apríl 2018 | Leiðarar | 367 orð

Facebook á þingi

Zuckerberg sat fyrir svörum, en þau voru sum sérkennileg Meira
13. apríl 2018 | Staksteinar | 176 orð | 2 myndir

Meira en 100 milljarða króna halli!

Það er margt í ólestri hjá Reykjavíkurborg, stórt og smátt. Það smáa getur skipt fjölmargt fólk miklu máli og gert líf þess leitt, snúið og erfitt og jafnvel verið stórskaðlegt. Þess vegna má ekki gera lítið úr því, þótt „smátt“ sé. Meira

Menning

13. apríl 2018 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd

1119 börn skráðu sig í áheyrnarprufur

Skráning í áheyrnarprufur fyrir söngleikinn Matthildi , sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í mars á næsta ári, fór fram í leikhúsinu í fyrradag og mættu hvorki meira né minna en 1119 börn. Meira
13. apríl 2018 | Menningarlíf | 925 orð | 4 myndir

Allskyns viðburðir

Heildardagskrá Listahátíðar í Reykjavík hefur verið kynnt og er boðið upp á fjölbreytilega dagskrá sýninga og allrahanda verka listamanna og hópa í hinum ýmsu listgreinum, á hátíðinni sem aftur er orðin tvíæringur og stendur fyrri hluta júnímánaðar. Meira
13. apríl 2018 | Leiklist | 906 orð | 1 mynd

„Glöð að vera með allar tennurnar“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta leit mjög illa út í gær, ekki síst vegna þess hversu mikið blæddi. Meira
13. apríl 2018 | Leiklist | 924 orð | 1 mynd

„Öðruvísi leiksýning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
13. apríl 2018 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Ekkert stendur í stað í safni Sigurjóns

Sýningin Við mið // at present verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag kl. 17 og er hún samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. Meira
13. apríl 2018 | Bókmenntir | 292 orð | 1 mynd

Fyrsta hobbitasaga Tolkiens á prent

Fyrsta saga J.R.R. Tolkiens (1892-1973) um hobbitana og heim þeirra, saga sem aldrei hefur birst í heild á prenti, er væntanleg í verslanir í sumarlok. Meira
13. apríl 2018 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Melur, hvar er kötturinn? opnuð í Open

Fyrsta sýning myndlistartvíeykisins Aurora Sander í sýningarrýminu Open, Grandagarði 27, verður opnuð í dag kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina Melur, hvar er kötturinn? og má á henni sjá kattaeftirmyndir bæði í stafrænu formi og í formi skúlptúra. Meira
13. apríl 2018 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Netflix keppir ekki

Streymisveitan Netflix mun ekki sýna neinar kvikmyndir framleiddar af henni í keppnisflokkum kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem hefst í næsta mánuði. Meira
13. apríl 2018 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Ógnarstór albínógórilla og dauðagildra

Rampage Harðhausinn Dwayne Johnson fer með hlutverk Davis Okoye sem er sérfræðingur í prímötum. Hann á í sérstöku vinasambandi við albínógórilluna George sem er bráðgáfuð. Meira
13. apríl 2018 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Smith leikur í Mengi

Wadada Leo Smith, frumkvöðull í bandarískri djass- og nútímatónlist og einn af helstu djasstrompetleikurum samtímans, leikur í menningarhúsinu Mengi í kvöld og á morgun. Meira
13. apríl 2018 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Stórkostleg tónsmíð

Messías eftir G.F. Händel verður flutt í Langholtskirkju í kvöld kl. 20 af kór kirkjunnar, hljómsveit og einsöngvurum, þeim Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, Sigríði Ósk Kristjánsdóttur messósópran, Elmari Gilbertssyni tenór og Ágústi Ólafssyni bassa. Meira
13. apríl 2018 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Premio Strega-verðlauna

Ör , skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, er tilnefnd til Premio Strega-verðlaunanna, en um er að ræða virtustu bókmenntaverðlauna Ítala. Verðlaunin verða afhent í Tórínó 13. maí. Meira
13. apríl 2018 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Vorsónatan, sígauninn og Schindler's list

Þrjú verk verða flutt á hádegistónleikum með Tríói Reykjavíkur í dag kl. 12.15 á Kjarvalsstöðum: Vorsónata eftir Ludwig van Beethoven, lag úr kvikmyndinni Schindler's list eftir John Williams og Tzigane eftir Maurice Ravel. Meira

Umræðan

13. apríl 2018 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Græn stefna óskast

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar koma fram áherslur í samgöngu- og umhverfismálum. Meira
13. apríl 2018 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Misnotkun ökutækjastyrkja

Eftir Árna Davíðsson: "Kerfi sem mismunar launamönnum eftir formi tekna er slæmt. Svipað skatthlutfall ætti að vera fyrir ökustyrki og venjulegar launatekjur." Meira
13. apríl 2018 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Sauðfjárbændur og samkeppnin

Eftir Andrés Magnússon: "Vandi sauðfjárbænda er einfaldlega sá að þeir framleiða langt umfram það sem markaðurinn hefur þörf fyrir." Meira
13. apríl 2018 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Þráhyggja um ferðaþjónustu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er ekki óeðlilegt að mat sé lagt á það hvað atvinnurekstur og starfsfólk leggja af mörkum til samfélagsins." Meira

Minningargreinar

13. apríl 2018 | Minningargreinar | 2172 orð | 1 mynd

Ása Eyjólfsdóttir

Ása Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 20. mars 2018. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jóhannsson skipstjóri, f. 12.2. 1881 í Melshúsum á Seltjarnarnesi, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 6050 orð | 1 mynd

Erla Sigríður Hallgrímsdóttir

Erla Sigríður Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 8. apríl 1975. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. apríl 2018. Foreldrar hennar eru Hallgrímur Hallgrímsson byggingarverkfræðingur, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Freyja Ingólfsdóttir Ashton

Freyja Ingólfsdóttir Ashton fæddist í Reykjavík 5. mars 1960. Hún lést á sjúkrahúsi í Bretlandi eftir erfið veikindi 24. nóvember 2017. Í Reykjavík hélt Freyja heimili ásamt móður sinni Vigdísi Sigurðardóttur sem lést árið 2000. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Guðný Harpa Kristinsdóttir

Guðný Harpa Kristinsdóttir húsfreyja fæddist á Akureyri 21. janúar 1947. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. mars 2018. Foreldrar Guðnýjar voru Hulda Ingibjörg Pétursdóttir, f. 7. júní 1917, d. 15. maí 1994, og Kristinn Karlsson, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Kristinsson

Gunnar Reynir Kristinsson fæddist á Hjalla við Dalvík 9. maí 1928. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. apríl 2018. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Kristinn Gunnlaugsson, f. 1885, d. 1940, og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, f. 1892, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 5151 orð | 1 mynd

Helga Sigfúsdóttir

Helga Sigfúsdóttir fæddist 6. júlí 1936 á Grýtubakka í Höfðahverfi, S-Þingeyjarsýslu. Hún lést í Flórída 20. mars 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Erlendsdóttir frá Hnausum, A-Hún., f. 16.3. 1905, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Ómar Elísson

Ómar Elísson fæddist 17. maí 1932 á Brunnastöðum Vatnsleysuströnd. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 30. mars 2018. Móðir hans var Guðlaug Guðjónsdóttir húsfreyja, f. í Vorhúsum á Vatnsleysuströnd. 27. febrúar 1909, d. 19. ágúst 1968. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

Pálína Hermannsdóttir

Pálína Hermannsdóttir fæddist á Amtmannsstíg 4 í Reykjavík 12. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 4. apríl 2018. Foreldrar Pálínu voru Hermann Jónasson forsætisráðherra, f. 25.12. 1896, d. 22.1. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 3990 orð | 1 mynd

Steinunn Marinósdóttir

Steinunn Marinósdóttir fæddist á Reyðarfirði 16. júní 1948. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 5. apríl 2018. Steinunn var dóttir hjónanna Marinós Ó. Sigurbjörnssonar, verslunarstjóra og fulltrúa hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurbjörg Úlfarsdóttir

Steinunn Sigurbjörg Úlfarsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 25. apríl 1931. Hún lést á Fossheimum, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, 1. apríl 2018. Steinunn var dóttir Úlfars Kjartanssonar, útvegsbónda á Vattarnesi, f. 26. nóv. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Tryggvi Bjarnason

Tryggvi Bjarnason fæddist í Nýjabæ í Sandvíkurhreppi í Flóa 10. janúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 25. mars 2018. Foreldrar hans voru, ógift, Stefanía Elín Jónsdóttir vinnukona, f. 2.1. 1890, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Þorgerður Guðmundsdóttir

Þorgerður Guðmundsdóttir (Gerða) fæddist 13. desember 1926 á Vestur-Hamri við Hamarsbraut í Hafnarfirði. Hún lést 5. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jón Þorvaldsson, f. 7.12. 1900, d. 11.1. 1944, og Friðrikka Bjarnadóttir, f. 21.1. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2018 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Þormóður Haraldsson

Þormóður Haraldsson fæddist í Reykjavík 6. september 1932. Hann andaðist á Landspítalanum 31. mars 2018. Foreldrar hans voru þau Haraldur Axel Pétursson, safnhúsvörður og fræðimaður, f. 15. ágúst 1895 á Arnarstöðum í Hraungerðishreppi, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Aukin áhætta í atvinnuhúsnæði

Raunverð atvinnuhúsnæðis hefur hækkað mikið hin síðustu ár. Frá árinu 2014 hefur hækkunin verið á bilinu 10-21% á ári og reyndist 16,6% á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýju riti Seðlabanka Íslands, Fjármálastöðugleika, sem bankinn gefur út árlega. Meira
13. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Bætt afkoma Akureyrar

Akureyrarbær var rekinn með 557 milljóna króna afgangi á árinu 2017 þegar tekið hefur verið tillit til ríflega 1.123 milljóna króna gjaldfærslu vegna lífeyrisskuldbindinga á árinu. Meira
13. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Hagkaup fékk gull

Ný hönnun Hagkaupsverslana í Smáralind og Kringlunni fékk á dögunum gullverðlaun í The Transform Awards Europe, fyrir bestu upplifun á vörumerki eða „Best Brand Experience“, eins og verðlaunin heita á frummálinu. Meira
13. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 2 myndir

Ríkið beri ábyrgð á ímyndinni

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Sumir telja, þó ekki á Íslandi, að ferðaþjónusta sé ábyrg fyrir ímynd viðkomandi lands. Það stenst ekki skoðun. Land hefur upp á svo miklu meira að bjóða en einungis ferðaþjónustuna. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2018 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Dúndur afrískt dansiball

Félagið Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í kvöld, föstudag 13. apríl, í Iðnó. Dansað verður við líflega afríska dægurtónlist, en fjörið hefst um leið og húsið er opnað kl. 21 og stendur til tvö eftir miðnætti. Meira
13. apríl 2018 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Heimur Þorgerðar Önnu

Það sem ég furða mig hvað helst á er þó sú staðreynd að stærstur hluti fólks lokar augunum fyrir slæmum umhverfisáhrifum landbúnaðar. Meira
13. apríl 2018 | Daglegt líf | 1185 orð | 2 myndir

Horft á heimanám með öðruvísi gleraugum

Annað slagið blossa upp umræður um gildi heimanáms skólabarna og sýnist sitt hverjum. Guðmundur Engilbertsson, lektor við Háskólann á Akureyri, flytur á morgun erindið Heimanám – nei hættu nú alveg! Meira
13. apríl 2018 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Lög úr ýmsum áttum

Nýstofnaður Gospelkór Smárakirkju, Sporhömrum 3, heldur gospeltónleika kl. 20 í kvöld, föstudaginn 13. apríl í kirkjunni. Kórinn var stofnaður í febrúar og mun flytja lög úr ýmsum áttum sem hann hefur verið að æfa. Stjórnandi kórsins er Matthías V. Meira
13. apríl 2018 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Sterkari saman

Af fyrirlestrum á vorráðstefnunni, sem ekki eru nefndir í viðtalinu við Guðmund, eru þessir helstir: Mælifellshnjúkar í fjarska - samræður við foreldra, sem Ingibjörg Auðunsdóttir, fyrrverandi sérfræðingur hjá MSHA, flytur. Meira
13. apríl 2018 | Daglegt líf | 145 orð | 3 myndir

Transfólk, heilbrigðis- og réttlætismál í brennidepli

Málþing um transfólk, heilbrigði og réttlæti verður haldið kl. 13-15 í dag, föstudaginn 13. apríl, í samstarfi RIKK og Samtakanna 78, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2018 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. f4 d6 10. Kh1 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 exf4 13. Bxf4 a6 14. Bg5 Be6 15. Be3 Rg4 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Re5 18. Bd3 Rxd3 19. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Fór á kostum í norskunni

Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri heimsótti þau Loga, Rikku og Rúnar Frey í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 291 orð

Fuglamerkingar, Kola og samhljóðar

Helgi R. Einarsson segir frá því í tölvupósti að Sverrir Thorstensen vinur hans á Akureyri hafi þá áráttu að merkja fugla. Hann er með gildrur í garðinum sínum og fangaði tugi auðnutittlinga og einn smyril. Meira
13. apríl 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Guðni Sigurður Sigurðsson fæddist 24. mars kl. 19.39. Hann vó 4128 g og...

Guðni Sigurður Sigurðsson fæddist 24. mars kl. 19.39. Hann vó 4128 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Steinunn Helga Ómarsdóttir og Sigurður Karl Guðnason... Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Helgi Héðinsson

30 ára Helgi ólst upp á Geiteyjarströnd við Mývatn, býr þar, lauk MSc-prófi í viðskiptafræði, rekur fjölskyldufyrirtæki, situr í sveitastjórn og stjórn Sparisjóðs Suður-Þingeyinga. Maki: Rannveig Ólafsdóttir, f. 1989, fulltrúi sýslumanns. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. (Jóh: 14. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jón Benjamín Halldóruson

30 ára Jón ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði og BSc-prófi í íþróttafræði frá HR og er vátryggingaráðgjafi hjá VÍS. Maki: Helga Lára Grétarsdóttir, f. 1987, verkfræðingur hjá Marel. Sonur: Grétar, f. 2015. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Byrji íþróttaleikur áður en annar er búinn má segja að þeir skarist en ekki „skarist á við hvor annan“. Að skarast þýðir að ná yfir e-ð annað að hluta . Það má líka segja að þeir rekist á . Hins vegar geta þeir ekki stangast á . Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Mest spilað á opinberum stöðum

Á þessum degi árið 2009 birti The Guardian lista yfir mest spiluðu lögin á opinberum stöðum í Bretlandi síðustu 75 árin. Listinn var tekinn saman af BBC Radio 2. Lagið „A Whiter Shade of Pale“ með Procol Harum sat í toppsæti listans. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Snævar Örn Jónsson

30 ára Snævar ólst upp á Sauðárkróki, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í vélfræði og síðan í rafvirkjun og er rafvirki í Reykjavík. Maki: Auður Alfa Ólafsdóttir, f. 1989, hagfræðingur hjá ASÍ. Börn: Ronja Mist, f. 2008; og Erpur Kári, f. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 577 orð | 4 myndir

Sýnir börnum og sauðfé næmi og mikla umhyggju

Vigdís Guðlaug Sigvaldadóttir fæddist að Ausu í Andakíl 13.4. 1933 og ólst þar upp. Hún hlaut barnaskólamenntun í farskóla og lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni árið 1950. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helga Guðbjörnsdóttir 90 ára Einar Jóhann Jónsson 85 ára Edda Kristinsdóttir Vigdís Sigvaldadóttir 80 ára Guðbjörg Þórðardóttir Hreinn Sveinsson Ingibjörg Steinsdóttir 75 ára Guðjón Elíasson Inga Björk Ingólfsdóttir Ingunn Vilhjálmsdóttir... Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Vigfús Ólafsson

Vigfús Ólafsson fæddist á Raufarfelli undir Eyjafjöllum 13.4. 1918. Foreldrar hans voru Ólafur Gísli Vigfússon, skipstjóri í Vestmannaeyjum, og k.h., Kristín Jónsdóttir. Meira
13. apríl 2018 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverji

Víkverja þykir einkennilegur þessi hnífstungufaraldur sem geisað hefur í London á árinu. Víkverji las um þessa óöld í SunnudagsMogganum þar sem ein helsta skrautfjöður Árvakurs, Orri Páll Ormarsson, tók saman ýmsar staðreyndir varðandi málið. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þegar RÚV reyndi að slátra eigin framlagi

RÚV leggur jafnan mikið undir, eða tugi milljóna króna, þegar Eurovision er annars vegar. Öllu er tjaldað til. Meira
13. apríl 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu í 34 ár. 13. apríl 1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari lést, 86 ára. Meira

Íþróttir

13. apríl 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Birgir gaf eftir á seinni níu

Birgir Leifur Hafþórsson lék ekki vel á síðari níu holunum á fyrsta hring á Opna spænska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Madríd. Birgir var á pari eftir fyrri níu holurnar, en lék síðari hluta hringsins á fimm höggum yfir pari. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 187 orð

Forseti Grikkjanna gekk á dyr

Gríska körfuknattleiksfélagið Panathinaikos er hætt í Evrópudeild karla, Euroleague, og ætlar að snúa sér að því að keppa í mótum félagsliða á vegum FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins, frá og með næsta tímabili. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Gunnlaugur í Þrótt

Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í Reykjavík í knattspyrnu til tveggja ára, eða út tímabilið 2019. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Haukar – Valur 22:25

Schenker-höllin, undanúrslit kvenna, fjórði leikur, fimmtudag 12. apríl 2018. Gangur leiksins : 1:1, 3:2, 6:3, 7:7, 8:7, 10:8 , 12:10, 15:13, 16:15, 19:17, 20:21, 22:25 . Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 776 orð | 1 mynd

Hitastig fer hækkandi

Það vantar ekki fjörið og spennuna í undanúrslitunum á Íslandsmóti karla. Liðin sem enduðu í fyrsta og öðru sæti eru sem stendur 1:2 undir og þurfa að fara á erfiðan útivöll og sækja sigur til að fá oddaleik á heimavelli. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Jóhann tilbúinn á ný

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í landsleiknum við Perú í lok mars og er klár í slaginn með Burnley sem tekur á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Jónatan á leið í FH?

Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður hollenska knattspyrnufélagsins AZ Alkmaar, hefur æft með FH undanfarna daga og skoraði mark liðsins í jafntefli gegn Selfyssingum í æfingaleik í fyrrakvöld. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

KA einum sigri frá titlinum

KA er einum sigri frá því að verða Íslandsmeistari karla í blaki eftir 3:1-sigur á HK í öðrum úrslitaleik liðanna í Fagralundi í Kópavogi í gær. KA er nú með 2:0-forystu í einvíginu. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR (2:1) 19.15 Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Valshöllin: Valur – Keflavík (2:1) 19. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Með mark í öllum leikjum

Cristiano Ronaldo skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu þegar hann skaut Real Madrid áfram í undanúrslitin þegar hann skoraði í uppbótartíma úr vítaspyrnu gegn Juventus. Þetta var 15. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Með þeirri stækkun sem orðið hefur á lokakeppnum Evrópumótanna í...

Með þeirri stækkun sem orðið hefur á lokakeppnum Evrópumótanna í boltagreinum gætu íslensku karlalandsliðin séð fram á enn fleiri ferðir í lokakeppnir. Liðum í lokakeppnum EM í fótbolta og körfubolta hefur þegar verið fjölgað. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Minnesota slapp í framlengingu

Minnesota Timberwolves tryggði sér síðasta lausa sætið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik þegar síðustu tólf leikir deildakeppninnar fóru fram í fyrrinótt. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Ýmir – KV (frl.) 2:5 *KV mætir...

Mjólkurbikar karla 1. umferð: Ýmir – KV (frl.) 2:5 *KV mætir Aftureldingu eða KFR. Álftanes – Ísbjörninn 9:0 *Álftanes mætir HK. Grótta –Vatnaliljur 9:0 *Grótta mætir Selfossi. ÍR – Ægir 1:0 *ÍR mætir Augnabliki. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Haukar – Valur 22:25...

Olísdeild kvenna Undanúrslit, fjórði leikur: Haukar – Valur 22:25 *Staðan er jöfn 2:2. Grill 66-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Þróttur – HK 27:23 *Staðan er 1:0 fyrir Þrótt. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ólafía úr leik í Kyrrahafinu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á LOTTE-meistaramótinu, en hún lék tvo hringi á samanlagt 10 höggum yfir pari. Ólafía lék hringinn í gær á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari, en mótið fór fram á Havaí. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 668 orð | 2 myndir

Pólitísk púðurtunna

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland á alla möguleika á því að komast í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik árið 2020. Dregið var í riðla fyrir undankeppnina í gær og verður Ísland með Makedóníu, Grikklandi og Tyrklandi í riðli. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 192 orð

Riðlarnir átta í undankeppni EM 2020

Í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik árið 2020, sem haldið er í Austurríki, Noregi og Svíþjóð, leika í fyrsta skipti 24 þjóðir en þær hafa verið 16 frá árinu 2002. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sigur hjá Heimi

Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans hjá HB unnu sinn annan leik í röð í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. HB vann þá öruggan 3:0-útisigur á Skála. Brynjar Hlöðversson lék allan leikinn í liði HB, sem er í 3. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Baskonia 81:77 • Tryggvi Snær Hlinason sat á...

Spánn Valencia – Baskonia 81:77 • Tryggvi Snær Hlinason sat á varamannabekk Valencia. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Sviptingar á heimslistanum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Karlalandslið Íslands í knattspyrnu féll niður um fjögur sæti á heimslista FIFA fyrir aprílmánuð sem birtur var í gærmorgun. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Valskonur voru Haukum slyngari í endataflinu

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Wenger væri til í að sleppa við Atlético

Arsenal er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 2:2-jafntefli á móti CSKA Moskvu á útivelli í gær. Arsenal vann fyrri leikinn 4:1 og fer því áfram með samanlögðum 6:3-sigri. Meira
13. apríl 2018 | Íþróttir | 244 orð | 3 myndir

*Þrír leikmenn yfirgefa karlalið Grindavíkur í körfuknattleik nú að...

*Þrír leikmenn yfirgefa karlalið Grindavíkur í körfuknattleik nú að loknu þessu tímabili en frá því er greint á vef félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.